Greinar laugardaginn 26. janúar 2002

Forsíða

26. janúar 2002 | Forsíða | 145 orð

400 þúsund störf tapast

FJÖGUR hundruð þúsund störf hafa tapast í flugrekstrariðnaðinum á heimsvísu frá árásunum á Bandaríkin 11. september sl. Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO, greindi frá þessu í gær en þetta er versta kreppa í atvinnugreininni í meira en fimmtíu ár. Meira
26. janúar 2002 | Forsíða | 45 orð | 1 mynd

Á brattann að sækja

MÁLARI klifrar upp Eiffel-turninn í París í gær. Mannvirkið, sem reist var seint á nítjándu öld í tilefni heimssýningar, er úr járni og er málað öðru hverju, verkið tekur rúmt ár og notuð eru 60 tonn af málningu. Meira
26. janúar 2002 | Forsíða | 293 orð | 1 mynd

Bush íhugar refsi-aðgerðir gegn PLO

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur sent leiðtogum þriggja arabaríkja gögn sem þykja sanna að palestínska heimastjórnin hafi verið viðriðin tilraun til vopnasmygls, að sögn bandarískra embættismanna. Þeir segja að Bush hafi beðið leiðtogana að leggja fast að Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, að láta handtaka þá sem skipulögðu vopnasmyglið. Bandaríkjastjórn er sögð íhuga refsiaðgerðir gegn heimastjórninni. Meira
26. janúar 2002 | Forsíða | 252 orð

Hroðvirkni við lagasmíð

RÍKISSTJÓRNIN og raunar danska þingið allt virðast meta dugnaðinn eftir fjölda nýrra laga og þau eru því keyrð í gegn með heldur óheppilegum afleiðingum fyrir borgarana. Eru ýmsir danskir lögfræðingar og sérfræðingar þessarar skoðunar. Meira
26. janúar 2002 | Forsíða | 123 orð

Sjálfsvíg í bílnum

LÖGREGLAN í Houston í Texas skýrði frá því í gær að J. Clifford Baxter, fyrrverandi aðstoðarstjórnarformaður orkufyrirtækisins Enron, hefði fundist látinn í bíl sínum. Virtist hann hafa skotið sig í höfuðið. Meira

Fréttir

26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 21 orð

Aðalfundur kjördæmafélags

AÐALFUNDUR Kjördæmafélags Samfylkingarinnar í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 31. janúar kl. 20 á Kornhlöðuloftinu í Bankastræti. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins, segir í... Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

Af borgarmálum og fleiri góðum málum

ÞÁ eru annir hafnar að nýju á Alþingi og fulltrúarnir sextíu og þrír á löggjafarsamkundunni teknir að ræða af rökfimi og þrótti um lífsins gagn og nauðsynjar. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Atburðirnir 11. sept. valda afbókunum

ERLEND skemmtiferðaskip, sem flytja bandaríska farþega, hafa afboðað komu sína til hafna víða í Evrópu vegna atburðanna 11. september síðastliðinn. Fjögur bandarísk skemmtiferðaskip, sem von var á hingað til lands í sumar, hafa hætt við komu sína. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Atlanta með hjálpargögn til Afganistan

SAMÞYKKT var á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun tillaga Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra, að veita aðstoð við Afganistan í því formi að Flugfélagið Atlanta mun á næstunni sjá um flutninga á tækjum, varningi og lyfjum sem fara eiga til hjálparstarfs þar. Flogið verður með ökutæki, matvæli og annan varning, samtals um 70 tonn, frá Danmörku til Tashkent í Úsbekistan fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna o.fl. en þaðan verður séð um flutning til Afganistan. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

Áfrýja úrskurði héraðsdóms

STJÓRN Samtaka um kvennaathvarf hefur ákveðið, í samráði við lögmann sinn, að áfrýja til Hæstaréttar Íslands úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fallist er á útburðarkröfu eigenda húsakynna Kvennaathvarfsins að Bárugötu 2 í Reykjavík. Meira
26. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 376 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn afboða sig

FJÖGUR erlend skemmtiferðaskip, sem eiga það sameiginlegt að flytja bandaríska farþega, hafa hætt við komu sína til Reykavíkurhafnar í sumar vegna atburðanna 11. september í Bandaríkjunum. Meira
26. janúar 2002 | Suðurnes | 888 orð | 2 myndir

Bjuggu til forvarnarspil í skólanum

"MÉR finnst þetta hafa tekist vel hjá okkur. Allir krakkarnir voru með í vinnunni, góð þátttaka var meðal foreldra og reyndar bæjarbúa flestra. Ég tel að þetta fyrirkomulag eða eitthvað mjög svipað þessu sé komið til að vera. Meira
26. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Blindir fremri sjáendum í evruaðlögun

"ÞESSAR bölvuðu evrur," sagði gamli maðurinn um leið og hann rótaði í peningunum í lófa sér. "Svona nú, vertu bara rólegur," sagði þá blindi lottósalinn, þreifaði á peningunum og tíndi til réttu upphæðina. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Brauðmeti 27% léttara en sagði á umbúðum

NEYTENDASAMTÖKIN segja "stórlega vanta á þyngd brauða og bökunarvara" í verslunum. Samtökin gerðu skyndikönnun á uppgefinni þyngd bökunarvöru hinn 15. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Brautskráning frá Tækniskóla Íslands

BRAUTSKRÁNING fer fram frá Tækniskóla Íslands, í dag, laugardaginn 26. janúar, kl. 13 í Grafarvogskirkju. Aldrei hafa jafnmargir nemendur útskrifast frá skólanum sem nú, alls 165 frá öllum 6 deildum skólans, þ.e. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Dregur aftur úr skráningum hjá Vinnumiðlun HB

DREGIÐ hefur úr nýskráningum hjá Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins síðustu daga, eftir að kippur kom í skráningarnar eftir áramótin. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 550 orð

Dregur úr hagkvæmni

RAGNAR Árnason, prófessor við Háskóla Íslands, segir tillögur sjómanna og útvegsmanna um að takmarka framsal á aflamarki draga úr hagkvæmni fiskveiða. Þórólfur Matthíasson, dósent við HÍ, dregur í efa að tillögurnar breyti langtímakaupþróun sjómanna. Meira
26. janúar 2002 | Landsbyggðin | 186 orð | 1 mynd

DSL-netveitubúnaður settur upp hjá Akneti

NÝVERIÐ tók Aknet, netþjónusta Tölvuþjónustunnar á Akranesi, í gagnið nýja DSL-netveitu fyrir viðskiptavini sína á Akranesi. Þessi búnaður sem er af fullkomnustu gerð býður upp á tvenns konar DSL-tengingar, þ.e. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Erindi um fugla og skógrækt

FRÆÐSLUERINDI á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN)verður haldið mánudag, 28. janúar, kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi, húsi Háskóla Íslands. Fuglafræðingarnir Kristinn H. Skarphéðinsson, dr. Guðmundur A. Guðmundsson og dr. Ólafur K. Meira
26. janúar 2002 | Landsbyggðin | 341 orð | 1 mynd

Félag hjartasjúklinga gefur milljón

Á AÐALFUNDI Félags hjartasjúklinga í Vestmannaeyjum, sem haldinn var á sunnudaginn, afhenti Hjörtur Hermannsson formaður Hirti Kristjánssyni yfirlækni lyflæknisdeildar Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum, gjafabréf að upphæð 1 milljón til... Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fimbulfrost á þorra

ÞESSIR vösku snjóbrettakappar létu 14 stiga frost ekki aftra sér frá því að fara upp á topp Húsavíkurfjalls í gær. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fjalla um framboðsmál og kosningar

KJÖRDÆMISÞING reykvískra sjálfstæðismanna verður haldið í Súlnasal á Hótel Sögu í dag. Þingið hefst kl. 13:15 með aðalfundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Meira
26. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 159 orð | 1 mynd

Fullur vilji til að taka á málum af ábyrgð

"ÞETTA var góður fundur og við áttum hreinskilnislegar umræður um þá möguleika sem fyrir hendi eru," sagði Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, en hann og Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, áttu síðdegis í gær fund með... Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Færeyingar fagna

FÆREYINGAR telja sig hafa dottið í lukkupottinn þegar dregið var í riðla fyrir Evrópukeppnina í knattspyrnu í gær. Þeir eru í riðli með Íslandi, Þýskalandi, Skotlandi og Litháen. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Gengið milli Skógarkots og Vatnskots

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til göngu milli Skógarkots og Vatnskots norðan við Þingvallavatn sunnudaginn 27. janúar. Á þessa staði er ekki bílfært en ágætis göngufæri. Áætlað er að gangan taki 4-6 klst. Fararstjóri er Gunnar Sæmundsson. Brottför frá BSÍ kl. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Getur sparað eldsneyti og aukið öryggi

ÍSLENSKIR ökukennarar ráðgera að kynna í vor nýja hugsun í akstri sem nefnd hefur verið grænt aksturslag, ecodriving á ensku, sem Finnar hafa haft frumkvæði að. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags ísl. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

GRÍMUR GRÍMSSON

SÉRA Grímur Grímsson, sóknarprestur og fyrrverandi formaður Prestafélags Íslands, er látinn. Grímur var fæddur í Reykjavík 21. apríl 1912. Foreldrar hans voru Grímur Jónas Jónsson cand. theol., skólastjóri á Ísafirði, og Kristín Kristjana Eiríksdóttir. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

Gæsluvarðhald vegna parketþjófnaðar

FJÓRIR menn voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 1. febrúar en þeir eru, ásamt þremur öðrum, grunaðir um að hafa svikið út parket að andvirði á þriðju milljón króna. Meira
26. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Gönguskíðabraut á Akureyrarvelli

Í DAG, laugardag, og á morgun, sunnudag, verður boðið upp á troðnar gönguskíðabrautir fyrir almenning (byrjendur) á Íþróttavellinum á Akureyri (Akureyrarvelli) frá því birtir og til kl. 22:00. Meira
26. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 555 orð

Hvatt til herferðar gegn nauðungarhjónaböndum

YFIRMENN félagsmálastofnana í Danmörku óskuðu í gær eftir því að fá víðtækari heimild til að hafa afskipti af fjölskyldum innflytjenda sem reyna að þvinga dætur sínar í hjónaband og hóta þeim lífláti. Meira
26. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 83 orð

Hætt við samstarf

FLUGFÉLÖGIN British Airways og American Airlines hafa tilkynnt um að fallið verði frá áformum félaganna um frekara samstarf, að sögn AFP -fréttastofunnar. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Innkaup og umhverfi; ráðstefna fyrir fjölskylduna

FRAMTÍÐIN í innkaupakörfunni er heiti ráðstefnu sem Landvernd, Norræna umhverfismerkið á Íslandi og Hollustuvernd ríkisins boða til laugardaginn 2. febrúar nk. kl. 12-16.30 í Gerðubergi í Reykjavík. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ÍR 2001

FRÍÐA Rún Þórðardóttir frjálsíþróttakona og Eiríkur Önundarson körfuknattleiksmaður voru útnefnd íþróttamaður ÍR 2001 og fór útnefningin fram við athöfn í ÍR-heimilinu 21. janúar sl. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 434 orð

Júlíus Vífill gefur ekki kost á sér í leiðtogaprófkjör

JÚLÍUS Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til þess að leiða lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor og lýsir yfir stuðningi við Björn Bjarnason menntamálaráðherra sem borgarstjóraefni... Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

LEIÐRÉTT

Nafn misritaðist Rangt var farið með nafn Hróbjartar Jónatanssonar hrl. í frétt í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á því. Röng tala Ranghermt var í frétt í blaðinu á fimmtudag að leikskólagjöld í Stykkishólmi væru nú kr. 27.400. Meira
26. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 416 orð

Misheppnuð tilraun til að banna nýnasistaflokk

TILRAUNIR þýskra stjórnvalda til að banna starfsemi nýnasistaflokksins NPD runnu út í sandinn í vikunni. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

Neitar að hafa brotið lög um atvinnuréttindi

SÝSLUMAÐURINN í Kópavogi krefst þess að karlmaður, sem deilt er um hvort sé stjórnandi Eystrasaltsviðskipta ehf. Meira
26. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 160 orð | 1 mynd

Ný slökkvibifreið til Grímseyjar

FERJAN Sæfari lagðist að bryggjunni í Grímsey í snjómuggu á dögunum og hafði innborðs góða sendingu í okkar litla samfélag, nefnilega nýja slökkvibifreið. Sigurður Ingi Bjarnason er slökkviliðsstjóri í Grímsey og hefur hann með dyggum stuðningi frá dr. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 387 orð

Ókleift að keppa um afgreiðslu farþegavéla

FRAMKVÆMDASTJÓRI Vallarvina, sem hafa starfsleyfi til að afgreiða vöruflutninga- og farþegaflugvélar á Keflavíkurflugvelli, segir að hingað til hafi fyrirtækinu verið gert ókleift að keppa um afgreiðslu farþegavéla við Flugþjónustuna á... Meira
26. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 178 orð

Pakistanar gagnrýna eldflaugaskot Indverja

STJÓRNVÖLD í Pakistan gagnrýndu í gær þá ákvörðun Indverja að gera tilraun með skammdræga eldflaug sem borið getur kjarnahleðslu, nú þegar spenna hafi magnast upp í samskiptum þjóðanna. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Prentsmiðjan Oddi ekki aðili að kæru

PRENTSMIÐJAN Oddi á ekki aðild að kæru sem yfir þrjátíu hluthafar í eignarhaldsfélagi Dagblaðsins sendu embætti ríkislögreglustjóra á hendur Sveini R. Eyjólfssyni stjórnarformanni og aðaleiganda félagsins í vikunni. Meira
26. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 1296 orð | 1 mynd

"Eins og þeir hefðu kinkað kolli hvor til annars

Einn af nánustu ráðgjöfum Gorbatsjovs segir hann hafa fengið mikið álit á Reagan á Reykjavíkurfundinum 1986. Umskiptin sem hafi orðið þar hafi síðan borið ávöxt á næstu árum í afvopnunarsamningum. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

"Stórir atburðir orðið norður í hafi"

ÞÚSUNDIR dauðra langvía og stuttnefja hafa fundist á strandlengjunni frá Langanesi í norðri til Arnarfjarðar á Vestfjörðum. Aðrar tegundir svartfugls hafa einnig fundist dauðar en í mun minni mæli. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 499 orð

"Um 200 útgerðir færu á hausinn"

SIGURÐUR Marínósson, formaður Landssambands útgerðarmanna kvótalítilla skipa (LÚKS), segir að ef tillögur sjómanna og útvegsmanna um takmörkun á framsali aflamarks verði að veruleika muni um 200 útgerðir kvótalítilla skipa verða gjaldþrota á einu ári. Meira
26. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 603 orð | 1 mynd

"Örugglega gaman að búa í Malaví"

ÞAÐ VAR YS og þys í skólastofu 4-D í Mýrarhúsaskóla þegar blaðamann bar þar að garði í gærdag. Börnin eru í óða önn að pakka notuðum leikföngum, skóm, skólatöskum og öðru skóladóti ofan í pappakassa. Meira
26. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Robert Nozick látinn

BANDARÍSKI heimspekingurinn Robert Nozick lést sl. miðvikudag af krabbameini, að því er fréttabréf Harvardháskóla greindi frá. Hann var 63 ára. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 1855 orð | 1 mynd

Sagðar loka á nýliðun í greininni

Takmörkun á möguleikum útgerða til að leigja aflamark á skip sín kemur í veg fyrir nýliðun í útgerð og þrengir að rekstri kvótalítilla útgerða, að mati viðmælenda Morgunblaðsins. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Sameiginleg samkoma kristinna trúfélaga

ALÞJÓÐLEGRI bænaviku lýkur með sameiginlegri samkomu kristinna trúfélaga í Fíladelfíu, Hátúni 2, í kvöld, laugardaginn 26. janúar kl. 20. Alþjóðlegar bænavikur hafa verið haldnar frá 1968. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 528 orð

Segir kvenumsækjanda hafa verið hæfari í starfið

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða samtals 2,9 milljónir í bætur og málskostnað þar sem utanríkisráðherra réð ekki konu sem var hæfari í starfið en sá sem hlaut það, þegar skipað var í embætti sýslumanns á... Meira
26. janúar 2002 | Miðopna | 2771 orð | 1 mynd

Sektarheimildir núna - uppskipti síðar?

Ummæli forsætisráðherra um að til greina komi að skipta upp eignum markaðsráðandi verslunarfyrirtækja hafa vakið athygli. Í grein Ragnhildar Sverrisdóttur kemur fram að í samkeppnislögum eru ýmis úrræði til að koma í veg fyrir misnotkun markaðsráðandi stöðu. Meira
26. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Sjálfsmorðsárás í Tel Aviv

EINN maður lést og að minnsta kosti 22 særðust, þar af þrír alvarlega, í sjálfsmorðsárás í borginni Tel Aviv í Ísrael í gærmorgun. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Sjúkdómur ungs fólks

Svala Björgvinsdóttir er fædd í Reykjavík 25. janúar 1952. Útskrifaður félagsfræðingur frá Gautaborgarháskóla 1983. Sjö ár félagsráðgjafi í grunnskólum á Reykjanesi og í Reykjavík. Hún bætti tveimur árum við námið í Stokkhólmi, vann hjá Gigtarfélagi Svíþjóðar og sem félagsráðgjafi á gigtardeild Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi. Hún kom heim árið 1999 og hefur unnið hjá Gigtarfélagi Íslands frá því í desember það ár, bæði sem félagsráðgjafi og sem verkefnastjóri fræðslu og útgáfu. Meira
26. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Spurningakeppni Baldursbrár

UNDANÚRSLIT verða í spurningakeppni kvenfélagsins Baldursbrár annað kvöld, sunnudagskvöld, 27. janúar og hefst keppni kl. 20.30 í safnaðarsal Glerárkirkju. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Starfshættir ráðuneytisins almennt í samræmi við lög

RÍKISENDURSKOÐUN telur í umbeðinni skýrslu til Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra að þeir starfshættir við sölu ríkisjarða, sem tíðkaðir voru hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins árin 2000-2001, hafi á heildina litið verið í samræmi við lög og... Meira
26. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 44 orð | 1 mynd

Stór snjóbolti

UNGA fólkið lætur ekki deigan síga þrátt fyrir breytingar í veðrinu og heldur uppteknum hætti við leik og störf. Á meðan sumir bregða sér á skíði eða snjóbretti í Hlíðarfjalli eru aðrir t.d. Meira
26. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Stórtónleikar í Laugarborg

NOKKRIR af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar munu koma fram á tónleikum í tónlistarhúsinu í Laugarborg næstkomandi laugardag, 2. febrúar. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Sætir nálgunarbanni í þrjá mánuði

KARLMAÐUR hefur í Hæstarétti verið dæmdur til að sæta nálgunarbanni í þrjá mánuði. Á þeim tíma er honum bannað að koma á eða í námunda við heimili fyrrum sambýliskonu sinnar og barnsmóður. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Sögusýning í strætó!

VEGNA bilunar í söguvagninum er fyrirhugaðri sýningu á Lækjartorgi í dag, laugardag, frestað til laugardagsins 3. febrúar kl. 13-17 og verður það jafnframt lokadagur sýningarinnar sem farið hefur um Reykjavík og nágrenni síðastliðna tvo mánuði. Meira
26. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Tap hjá Ericsson

FORSVARSMENN Ericsson-símafyrirtækisins sænska tilkynntu í gær að fyrirtækið hefði tapað rúmlega 33 milljörðum ísl. króna á síðasta ársfjórðungi ársins 2001 og um 200 milljörðum króna á árinu öllu. Er þetta í fyrsta skipti sem tap er á rekstri... Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tíðir sinubrunar

ELLEFU sinueldar voru kveiktir í gær í Hafnarfirði og segir lögreglan mjög mikið vera um slíkt þessa dagana sem hljóti að teljast óvenjulegt í janúar. Meira
26. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 132 orð

Tónleikar á Hólum og Dalvík

KAMMERKÓR Norðurlands heldur tónleika á tveimur stöðum um helgina, á Hólum í Hjaltadal klukkan 21 í kvöld, laugardagskvöld, og í Dalvíkurkirkju klukkan 16 á sunnudag. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Óli Gunnarsson. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Undirgekkst dómssátt

SKIPSTJÓRI Bervíkur SH-143 sem staðinn var að dragnótarveiðum án veiðileyfis í mynni Arnarfjarðar á miðvikudag gekkst í gær undir dómssátt fyrir Héraðsdómi Vestfjarða. Meira
26. janúar 2002 | Landsbyggðin | 272 orð | 1 mynd

Útbreiðsla Skessuhorns vaxandi

ÚTBREIÐSLA héraðsfréttablaðs Vesturlands, Skessuhorns, hefur farið vaxandi. Blaðið teygir anga sína út á Snæfellsnes, inn í Dali og á Akranes, en höfuðstöðvarnar eru hér í Borgarnesi. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Útsýnisferð í miðborginni

VERÖLD ungra Íslendinga er oft afar takmörkuð sakir þess hversu lágvaxnir þeir eru. Meira
26. janúar 2002 | Landsbyggðin | 81 orð

Valt ofan í fjöru við Bolabás

ÖKUMAÐUR fólksbíls slapp með smávægileg meiðsli þegar bíll hans valt ofan í fjöru við Bolabás í sunnanverðum Reyðarfirði á fimmtudagsvöld. Hálka var á veginum þegar bíllinn fór út af og valt fram af allháum bakka ofan í fjöruborðið. Meira
26. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Vilja tryggja stöðugleika

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, varaði í gær nágrannaþjóðir Afganistans við því að hlutast til um innanríkismál landsins. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Yfir 5.000 eintaka sala á flugdiski

FLUGDISKUR Landmælinga, þar sem hægt er að skoða Ísland úr lofti í þrívídd í tölvu, hefur nú selst í yfir 5.000 eintökum. Flugdiskurinn kom út í september síðastliðnum og var fyrst um sinn aðeins fáanlegur á vefsíðu Landmælinga. Meira
26. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 88 orð | 1 mynd

Yngsta kvenfélag á Íslandi?

STÚLKURNAR í eldri deild Grunnskólans í Grímsey sem eru á aldrinum 9 til 12 ára, stofnuðu í október sl. kvenfélag. Hugmyndin kviknaði í handavinnutíma. Handavinnukennarinn þeirra, Áslaug Helga, hvatti þær óspart til dáða. Meira
26. janúar 2002 | Landsbyggðin | 122 orð | 1 mynd

Þingeysk kýr með hæsta útlitsdóm landsins

KÝRIN Perla á Kvíabóli í Ljósavatnshreppi er stigahæsta kýr landsins hvað varðar útlit en brjóstmál hennar er vel yfir tveir metrar og hlaut hún 91 stig í heild þegar hún var skoðuð og mæld. Meira
26. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Öflugt sjálfstraust

NÁMSKEIÐIÐ Öflugt sjálfstraust verður haldið í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b fimmtud. 31. janúar kl. 18-21 og laugardaginn 2. febrúar kl. 11-14. Námskeiðið er fyrir foreldra sem vilja styrkja sig í að verða sterkar fyrirmyndir fyrir börnin sín. Meira

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2002 | Staksteinar | 387 orð | 2 myndir

Illa lesið í sjávarútvegsstefnuna

MORGUNBLAÐIÐ er illa lesið í sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins, segir Ágúst Einarsson prófessor og fyrrum alþingismaður á vefsíðu sinni. Meira
26. janúar 2002 | Leiðarar | 765 orð

Ofbeldi gegn börnum

Í gær var grein um illa meðferð á börnum hér í blaðinu, en fyrirsögn hennar; "Barnið njóti vafans", setur siðferðislegar skyldur okkar hvað öryggi og vellíðan barna viðkemur í hnotskurn. Í greininni kemur fram að Gestur Pálsson og Jón R. Meira

Menning

26. janúar 2002 | Menningarlíf | 487 orð

Aulinn og ógeðin

Leikstjórn: Herbert West. Höfundur: Herbert Sveinbjörnsson, byggt lauslega á "The Save Touch" eftir Irvine Welsh. Klipping og taka: Herbert Sveinbjörnsson. Aðalleikarar: Pétur Björnsson, Linda Þorvaldsdóttir, Sverrir Kristinsson og Logi Bergmann Eiðsson. Framleiðandi: Ragnar Santos. 37 mín. 2001. Sýnt í Sjónvarpinu 23. janúar 2002. Meira
26. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vilhjálms og...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vilhjálms og hljómsveit Stefáns P kl. 22:00. Allir velkomnir. Hljómsveitin Capricio leikur fyrir dansi sunnudagskvöld. Allir velkomnir. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Finnur Jónsson skemmtir. Meira
26. janúar 2002 | Kvikmyndir | 325 orð

Hugarfar nútímans

Leikstjóri: Albert og Allen Hughes. Handrit: Terry Hayes og Rafael Yglesias. Byggt á myndasögu eftir Alan Moore og Eddie Campbell. Kvikmyndataka: Peter Deming. Tónlist: Trevor Jones og Marilyn Manson. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Heather Graham, Ian Richardson og Ian Holm. Sýningartími: 121 mín. Bandaríkin/Tékkland. 20th Century Fox, 2001. Meira
26. janúar 2002 | Menningarlíf | 48 orð

Íslands þúsund tár

eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur. Leikarar: Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Brynja Valdís Gísladóttir, Gísli Pétur Hinriksson, Ívar Örn Sverrisson, Ólafur Egill Egilsson, Tinna Hrafnsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir. Meira
26. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Í velferðarvíti

Svíþjóð 2001. Myndform VHS. Bönnuð innan 12 ára. (101 mín.) Leikstjórn og handrit Kjell-Åke Andersson. Aðalhlutverk Rolf Lassgård, Maria Lundqvist. Meira
26. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Kaldar kynbombur

ÞESSAR léttklæddu og eldhressu stelpur eiga það sameiginlegt að hafa notið þess heiðurs að vera Leikfélagar Playboy-tímaritsins. Meira
26. janúar 2002 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Leikaraskipti í Fjandmanni fólksins

HALLDÓR Gylfason fer með hlutverk Billing blaðamanns í leikritinu Fjandmaður fólksins eftir Henrik Ibsen í Borgarleikhúsinu á sunnudagskvöld, í stað Jóhanns G. Jóhannssonar, sem slasaðist á mánudagskvöldið. Meira
26. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 275 orð | 1 mynd

Margir prýðisnemendur frá Íslandi

HÉRLENDIS er staddur fulltrúi frá The Liverpool Institute for Performing Arts, skóli sem er kannski best þekktur sem listaskólinn sem Paul McCartney stofnsetti árið 1996. Í dag á milli kl. Meira
26. janúar 2002 | Leiklist | 678 orð | 1 mynd

"Allt-búið-landið"

Höfundur: Tony Kushner. Þýðandi: Sigurður Hróarsson. Leikstjóri, leikmynda- og búningahönnuður: Halldór E. Laxness. Hljóðmynd: Gunnar Sigurbjörnsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Gervi, hár og förðun: Linda B. Óladóttir og Halldóra Vébjörnsdóttir. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Eyvindur Erlendsson, Laufey Brá Jónsdóttir, María Pálsdóttir, Matthildur Brynja Sigrúnardóttir, Saga Jónsdóttir, Skúli Gautason, Þorsteinn Bachmann og Þráinn Karlsson. Föstudagur 25. janúar. Meira
26. janúar 2002 | Menningarlíf | 418 orð | 2 myndir

"Eflum samskipti og vináttutengsl"

Íslenskum ungmennum stendur til boða að taka þátt í svonefndu Snorraverkefni á Nýja Íslandi í sumar eins og í fyrrasumar. Steinþór Guðbjartsson hitti Ernest Stefanson, formann rekstrarstjórnar elliheimilisins Betel í Gimli, en hann er í framkvæmdastjórn verkefnisins. Meira
26. janúar 2002 | Menningarlíf | 66 orð

Salur Menntaskólans við Hamrahlíð Tónleikar Hljómsveitar...

Salur Menntaskólans við Hamrahlíð Tónleikar Hljómsveitar Tónlistarskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands verða kl. 17. Stjórnandi er Kjartan Óskarsson. Á efnisskrá eru þrír þættir úr Vatnasvítunum eftir Georg Fr. Meira
26. janúar 2002 | Menningarlíf | 108 orð

Sjö leikrit tilnefnd

DÓMNEFNDIR Norrænu leiklistarsambandanna hafa nú skilað tilnefningum um leikrit til Norrænu leikskáldaverðlaunanna 2002. Í vikunni var tilkynnt að Hægan Elektra eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur væri tilnefnt fyrir Íslands hönd. Meira
26. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 294 orð | 1 mynd

Stolt að vera fyrsta konan

ÞAÐ er nú í fjórða skipti sem Íslendingur er meðal ungra leikarar sem kynntir eru sem upprennandi evrópsk kvikmyndastjarna á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Ingvar Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason og Baltasar Kormákur hafa áður verið valdir til þátttöku. Meira
26. janúar 2002 | Menningarlíf | 589 orð | 1 mynd

Sungið fyrir húðirnar

Nemendaleikhús Leiklistardeildar Listaháskóla Íslands frumsýnir í kvöld í Smiðjunni við Sölvhólsgötu nýtt leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Hávar Sigurjónsson hitti höfundinn daginn fyrir frumsýningu. Meira
26. janúar 2002 | Leiklist | 1017 orð | 1 mynd

Syndakabarett í Borgarleikhúsinu

Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Meira
26. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 119 orð | 2 myndir

Unglingaball á Vesturlandi

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN X-ið í Stykkishólmi stóð föstudagskvöldið 18. janúar fyrir balli fyrir unglinga á Vesturlandi á aldrinum 13-15 ára. Meira

Umræðan

26. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 278 orð | 1 mynd

Er ekki komið nóg?

Er ekki komið nóg? MIG langar að leggja fram þá spurningu hvers vegna er verið að senda Kristin Björnsson skíðamann á Ólympíuleika sem ekkert hefur afrekað á því sviði sl. 2 ár annað en að detta nánast í hverri brekku sem hann reynir við? Meira
26. janúar 2002 | Aðsent efni | 871 orð | 2 myndir

Er umræðan um fíkniefnamál á villigötum?

Íslendingar eru vel meðvitandi um, segja Guðmundur Guðjónsson og Ásgeir Karlsson, hvernig tekið er á fíkniefnabrotum. Meira
26. janúar 2002 | Aðsent efni | 659 orð | 2 myndir

Inntaka eða aftaka í læknadeild

Við teljum læknadeild nauðbeygða, segja Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir og Davíð Jensson, til að haga inntöku nýnema á venjubundinn hátt næsta haust. Meira
26. janúar 2002 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Lína og líföndun

Lína Langsokkur kunni þá list, segir Guðrún Arnalds, að gera hvern dag að ævintýri. Meira
26. janúar 2002 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Mesta framkvæmdatímabil í sögu Hafnarfjarðar

Þrátt fyrir hækkandi sól, segir Magnús Gunnarsson, er enn skammdegismyrkur í hugskoti bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Meira
26. janúar 2002 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Skipulag á Norðurbakka í Hafnarfirði

Steininn tók síðan úr, segir Gunnar Svavarsson, er meirihlutinn felldi tillögu Samfylkingarinnar um að bæjarbúum yrðu sýndar tillögurnar um Norðurbakka. Meira
26. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 377 orð

Staldraðu við!

NÚTÍMAFÓLK sést stundum ekki fyrir og færist meira í fang en það ræður við. Það er margt sem veldur og oft er erfitt að standa undir þeim kröfum sem það og aðrir gera til sjálfs sín. Meira
26. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 201 orð

Úrvals- eða betri bændaferðir

Í TILEFNI af auglýsingu Úrvals-Útsýnar um Úrvals bændaferðir í Morgunblaðinu um miðjan janúar sl. viljum við í allri vinsemd benda á að það væri smekklegra hjá þeirri ferðaskrifstofu að finna þessum ferðum annað nafn. Meira
26. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 399 orð

Það vantar botn í borgarstjórastólinn

SJÁLFSTÆÐISMENN velta því mjög fyrir sér, hvaða brögðum þeir eigi að beita til að fella núverandi borgarstjóra. Meira

Minningargreinar

26. janúar 2002 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

AUÐUR HARALDSDÓTTIR

Auður Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 7. mars 1949. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Haraldur Sigurðsson múrarameistari, f. 10.7. 1902, d. 27.4. 1967, og Herdís Guðjónsdóttir, f. 12.5. 1916. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2002 | Minningargreinar | 2198 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HRAFN JENSEN

Sigurður Hrafn Jensen fæddist í Reykjavík 18. september 1975. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gréta Ósk Sigurðardóttir, myndlistarmaður á Vaði í Skriðdal, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2002 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

SIGURPÁLL EINARSSON

Sigurpáll Einarsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1944. Hann lést 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sólrún Guðmundsdóttir frá Grindavík, f. 9. desember 1913, d. 16. október 2001, og Einar Símonarson frá Eyri, f. 8. september 1920, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 1079 orð | 1 mynd

Allir leggist á eitt við að laða að ferðamenn

Anton Antonsson hefur starfað við ferðaþjónustu á Íslandi í 24 ár. Hann segir fulla þörf á auknu flugframboði á milli Íslands og meginlands Evrópu þar sem það auki til muna ferðamannastraum til Íslands. Meira
26. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Engin ákvörðun verið tekin

EFNAHAGS- og viðskiptanefnd hefur ekki tekið afstöðu til ályktunar um samkeppnislög sem framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins vísaði til nefndarinnar. Vilhjálmur Egilsson, formaður nefndarinnar, segir ályktunina hafa verið rædda í nefndinni. Meira
26. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 785 orð

FAXAMARKAÐUR Grásleppa 29 29 29 61...

FAXAMARKAÐUR Grásleppa 29 29 29 61 1,769 Gullkarfi 80 80 80 535 42,800 Hlýri 126 126 126 995 125,370 Lax 356 290 328 52 16,951 Rauðmagi 80 80 80 15 1,200 Sandkoli 30 30 30 17 510 Steinbítur 116 116 116 33 3,828 Ufsi 68 68 68 137 9,316 Ýsa 165 115 154 370... Meira
26. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 625 orð | 1 mynd

Get ekki annað en verið bjartsýnn

NÝTT skip hefur bætzt í flota Reykvíkinga. Það er Helga RE 49, sem kom í vikunni til landsins eftir langa siglingu frá Kína. Helga er 28,9 metra langur togbátur, hannaður með tilliti til þess að hafa aflvísi lægri en 1.600. Meira
26. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Hluthafar í Arcadia að ókyrrast

ÓÞOLINMÆÐI er farin að gera vart við sig í hluthafahópi Arcadia Group vegna óvissu um yfirtökutilboð Baugs, að því er fram kemur í breskum fjölmiðlum. Stjórnarformaður Arcadia Group, Adam Broadbent, sagðist á aðalfundi félagsins sl. Meira
26. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Hönnunarsamkeppni ráðuneyta í febrúar

GERT er ráð fyrir að hönnunarsamkeppni vegna húsnæðis fyrir þrjú ráðuneyti, á svonefndum stjórnarráðsreit á Sölvhólsgötu 9-11 í Reykjavík, verði auglýst í febrúar næstkomandi. Meira
26. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Kaupir hlut Jóhanns Óla í Delta

KAUPTHING Bank Luxembourg S.A. keypt í gær allan eignarhlut Jóhanns Óla Guðmundssonar í Delta hf., sem er að nafnverði tæpar 18,2 milljónir króna eða 8,34% hlutafjár. Meira
26. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 258 orð

Kaup Kaupþings á Sofi staðfest

KAUPÞING og eigendur finnska verðbréfafyrirtækisins Pankkiriliike Sofi Oyj (Sofi) hafa endanlega staðfest kaupsamning þess fyrrnefnda á öllum hlutabréfum í Sofi, með skiptum á hlutabréfum í félögunum. Meira
26. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 335 orð

Loðnudeila í aðsigi?

DEILA milli Færeyja og Íslands er hugsanlega í aðsigi eftir að Færeyingar byrjuðu að veiða loðnu innan lögsögu sinnar. Meira
26. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Nýherji vill skaðabætur

NÝHERJI hf. sendi í gær skaðabótakröfu til Ríkiskaupa vegna útboðs fyrir ný fjárhagskerfi fyrir Ríkissjóð og stofnanir hans, sem fram fór fyrri hluta ársins 2001. Kærunefnd útboðsmála úrskurðaði þann 17. desember sl. Meira

Daglegt líf

26. janúar 2002 | Neytendur | 551 orð | 2 myndir

"Vantar stórlega á þyngd brauða og brauðmetis"

NEYTENDASAMTÖKIN segja "stórlega vanta á þyngd brauða og bökunarvara" í verslunum. Samtökin gerðu skyndikönnun á uppgefinni þyngd bökunarvöru hinn 15. Meira

Fastir þættir

26. janúar 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 26. janúar, er fimmtugur Ólafur Ingi Reynisson matreiðslumeistari, Heiðarbrún 42, Hveragerði. Eiginkona hans er Anna María Eyjólfsdóttir. Ólafur verður numinn á brott á afmælisdaginn og verður því að... Meira
26. janúar 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 29. janúar, er sextugur Kristján Sigurðsson . Í tilefni af afmælinu tekur hann á móti ættingjum og vinum í dag, laugardaginn 26. janúar, frá kl. 20 í Félagsheimili Mána á Mánagrund í... Meira
26. janúar 2002 | Fastir þættir | 319 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

NS fá ekki háa einkunn fyrir sagnir, en eins og svo oft þegar illa er meldað, gefst tækifæri til að bæta ráð sitt í úrspilinu. Suður gefur; allir á hættu. Meira
26. janúar 2002 | Fastir þættir | 564 orð | 1 mynd

Er ganga besta líkamsræktin?

UPPHAF nýs árs er iðulega notað til að hefja líkamsrækt og margir steypa sér út í mikil átök og áreynslu til að komast í form. Meira
26. janúar 2002 | Í dag | 604 orð

Fjölskylduguðsþjónusta í Seltjarnarneskirkju

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 27. janúar kl. 11. Stundin er sniðin að þörfum barnanna með léttu og notalegu andrúmslofti. Í upphafi stundarinnar mun sr. Meira
26. janúar 2002 | Dagbók | 803 orð

(Lúk. 6,32.)

Í dag er laugardagur 26. janúar, 26. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. Meira
26. janúar 2002 | Í dag | 2051 orð | 1 mynd

(Matt. 20.)

Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. Meira
26. janúar 2002 | Í dag | 87 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 13. Þorrafagnaður. Allir velkomnir. Umsjón sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Meira
26. janúar 2002 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Db3 Db6 8. Rxg6 hxg6 9. Bd2 Rbd7 10. Bd3 Be7 11. Dc2 dxc4 12. Bxc4 O-O 13. O-O c5 14. d5 Re5 15. b3 Rxc4 16. bxc4 exd5 17. cxd5 Dd6 18. e4 Rg4 19. f4 c4 20. h3 Dc5+ 21. Kh1 Rf2+ 22. Meira
26. janúar 2002 | Fastir þættir | 557 orð | 1 mynd

Slöngujurt og breytingaskeiðið

Spurning: Mig langar að spyrjast fyrir um teefni, sem nefnist slöngujurt á íslensku, en Cimicfuga racemosa á latínu. Meira
26. janúar 2002 | Dagbók | 62 orð

SVARTUR PRESTUR Í GRÆNU GRASI

Svartur prestur í grænu grasi, víst gæti ég talið upp rök, svo orsök breyttist í afleiðingu og afleiðing breyttist í sök. Svartur prestur í grænu grasi. Meira
26. janúar 2002 | Viðhorf | 761 orð

Trúhelsi á Íslandi

Vonandi bera alþingismenn gæfu til að samþykkja þessar breytingar, sem og landsmenn allir í þjóðaratkvæðagreiðslu. Því fyrr geta Íslendingar ekki að sönnu talist nútímaleg, frjálslynd þjóð. Meira
26. janúar 2002 | Fastir þættir | 516 orð

Víkverji skrifar...

ÞAR kom að því að Íslendingar hefðu heppnina með sér við útdrátt í riðlakeppni stórmóts í knattspyrnu, en í gær var dregið í undanriðla Evrópukeppni karlalandsliða í knattspyrnu sem fram fer í Portúgal 2004. Íslendingar drógust þar í 5. Meira

Íþróttir

26. janúar 2002 | Íþróttir | 112 orð

Ánægður með úrslitin

Þjálfari Spánverja, Cesar Argiles Blasco, vildi lítið láta hafa eftir sér eftir jafnteflisleikinn við Íslendinga. "Þetta var hörkuspennandi leikur sem tók virkilega á taugarnar. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 139 orð

Bjargar færeyskri knattspyrnu

FÆREYINGAR telja sig hafa lent í algjörum draumariðli í undankeppni EM í knattspyrnu. Fjórar stuttar ferðir, langþráðir alvöruleikir gegn Íslendingum, og geysilega mikill fjárhagslegur ávinningur. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

* BJARKI Guðmundsson , fyrrum markvörður...

* BJARKI Guðmundsson , fyrrum markvörður Keflavíkur og KR , hefur ákveðið að ganga til liðs við 1. deildarlið Stjörnunnar í knattspyrnu. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 243 orð

Draumadráttur í alla staði

EGGERT Magnússon, formaður KSÍ, gat ekki leynt gleði sinni þegar Morgunblaðið náði tali af honum skömmu eftir að ljóst lá fyrir hverjir mótherjar Íslendinga verða í undankeppni EM í knattspyrnu. "Þetta var draumadráttur í alla staði. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 36 orð

EM-fréttir á mbl.is

Íslenska landsliðið mætir landsliði Slóveníu í Evrópukeppninni í handknattleik í dag kl. 16 og síðan gegn Sviss á morgun. Fréttir frá þessum leikjum, viðbrögð og viðtöl verða á mbl.is í dag, á morgun, sunnudag, og á... Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 74 orð

EM riðlar

1. riðill: Frakkland, Slóvenía, Ísrael, Kýpur, Malta. 2. riðill: Rúmenía, Danmörk, Noregur, Bosnía, Lúxemborg. 3. riðill: Tékkland, Holland, Austurríki, Hvíta-Rússland, Moldavía. 4. riðill: Svíþjóð, Pólland, Ungverjaland, Lettland, San Marino. 5. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 52 orð

Fimm lið komast áfram

LÍKT og á síðasta Evrópumeistaramóti vinna efstu þjóðirnar nú sér sjálfkrafa keppnisrétt á næsta Evrópumeistaramóti sem fram fer eftir tvö ár. Ekki er ljóst enn hver hreppir það hnoss að halda keppnina. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 217 orð

Gengið illa gegn Skotum og Litháum

Við fyrstu sýn virðast möguleikar Íslendinga í 5. riðli undankeppni EM vera fólgnir í því að berjast við Skota og Litháa um annað sætið. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 417 orð

HANDKNATTLEIKUR EM í Svíþjóð Ísland -...

HANDKNATTLEIKUR EM í Svíþjóð Ísland - Spánn 24:24 Skövde, Evrópukeppni landsliða, C-riðill, föstudagur 25. janúar 2002. Gangur leiksins: 1:0, 3.1, 4:3, 4:4, 6:7, 8:7, 8:9, 9:13 , 10:13, 10:15, 11:17, 17:17, 17:18, 19:19, 20:22, 22:22, 22:24, 24:24 . Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 181 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna, Esso-deildin: Framhús:Fram - Haukar 14.30 Víkin:Víkingur - Valur 14 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Kennaraháskóli:ÍS - KFÍ 15 Grindavík:UMFG - KR 14 1. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 655 orð | 1 mynd

Handvömm fall Íslands

GREINILEG handvömm á ritaraborði urðu að öllum líkindum til þess að íslenska liðið missti forystu niður í jafntefli gegn Spáni í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni EM í Skövde í gærkvöldi, 24:24. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Hætt við að kæra Spánarleikinn

Forráðamenn íslenska landsliðsins í handknattelik hættu við að kæra framkvæmd leiksins við Spán í gærkvöldi, þrátt fyrir að ljóst væri að þar voru gerð afdrifarík mistök á ritaraborði 15 sekúndum fyrir leikslok. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Mistök voru gerð

Í fyrsta lagi er ég sannfærður um að það voru ekki skref á Guðjón Val Sigurðsson fjórum sekúndum fyrir leikslok eins og dæmt var. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 76 orð

Skemmtilegur riðill

"ÞETTA er skemmtilegur riðill á margan hátt - Þjóðverjar eru greinilega með sterkasta liðið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður hjá Chelsea, við Morgunblaðið um EM-dráttinn í gær. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 407 orð

Svekktur en samt ánægður

Fyrir mótið hefði maður verið himinlifandi með jafntefli á móti Spánverjum en eins og leikurinn þróaðist er ég hundsvekktur. Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum á hreint ótrúlegan hátt. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 90 orð

Tveimur sætum á eftir Skotum

AÐEINS tveimur sætum munar á Íslendingum og Skotum á heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins um þessar mundir. Skotar eru í 50. sæti en Íslendingar í 52. Þjóðverjar eru í 12. sæti, Litháen í 97. sæti og Færeyjar í 118. sæti af 203 þjóðum á... Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 295 orð

Verðum að bæta vörnina

"ÞAÐ er alveg ljóst að við verðum að bæta varnarleik okkar verulega frá leiknum við Sviss ef eigum að vinna Íslendinga," sagði Zoran Lubej, markahæsti leikmaður Slóvena í leiknum gegn Sviss, þegar hann var spurður hvað hann teldi að þyrfti að... Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Við erum hörkugóðir

Það hefur loðað við okkur að geta ekki haldið frumkvæði í leikjum, verið með forystuna. Það er nokkuð sem við verðum að fara að læra," sagði Ólafur Stefánsson, markahæsti leikmaður íslenska liðsins, eftir leikinn við Spánverja í gær. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

Þessi dráttur er lyginni líkastur

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, fékk ósk sína uppfyllta að nokkru leyti þegar Portúgalinn Eusebio, ein af goðsögnunum í knattspyrnuheiminum, dró í riðla í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í Portúgal í gær. Íslendingar drógust í 5. riðil með tveimur af þeim þjóðum sem Atli hafði óskað sér, Þjóðverjum og Færeyingum, og að auki drógust Skotar og Litháar í riðilinn. Meira
26. janúar 2002 | Íþróttir | 177 orð

Þjóðverjar telja sig heppna

ÞJÓÐVERJAR eru að vonum mjög uppteknir af því að hafa dregist gegn Skotum í undankeppni EM. Engin furða, því næsti þjálfari Skota verður enginn annar en Berti Vogts, fyrrum landsliðsþjálfari Þjóðverja og landsliðsbakvörður á árum áður. Meira

Lesbók

26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1692 orð | 6 myndir

BOSCH OG BRUEGEL

Tveir ásar hollenskrar listar voru í sviðsljósinu í Rotterdam á liðnu ári, þeir Hieronymus Bosch (1450-1516) og Pieter Bruegel eldri (1528/30-1569). Marka mikilvæga þróun frá síðmiðöldum til endurreisnar og skýrt dæmi þess að blóðrík list er alltaf fersk. Báðir frá fyrstu tíð í miklu uppáhaldi hjá BRAGA ÁSGEIRSSYNI sem hermir hér eitt og annað af málarafurstunum. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2897 orð | 2 myndir

EFTIRMÁLI UMKRISTMANNOG FÉLAGA KONU

Á hundrað ára afmæli Kristmanns Guðmundssonar voru bækur hans meðal annars kallaðar "sjoppubókmenntir". Slíkir dómar um Kristmann eru ekki nýir af nálinni. Hér eru rifjaðir upp frægir ritdómar um Kristmann og aðrir sem minni gaumur hefur verið gefinn en höfundur telur bestu bækur hans hafa ótímabundið gildi. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð

EF ÞÚ ERT FÆDDUR Á MALARKAMBI

Ef þú ert fæddur á malarkambi eru steinar við fætur þína hvar sem þú ferð, grasið brýtur sér leið milli steina. Far þú heiminn á enda að leita þér frama, kom heim og leik þér að brotinni skel. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð

Endurhönnun MoMA

MIKIÐ umstang er framundan hjá MoMA, nútímalistasafninu í New York. Í sumar munu hefjast umfangsmiklar endurbætur og endurhönnun á húsnæði safnins sem áætlað er að kosti 650 milljónir Bandaríkjadala og munu taka þrjú ár. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 418 orð

ENN BÍÐUR BJÖRN

SÍÐASTLIÐINN miðvikudag birtist frétt af framboðsmálum Ingu Jónu Þórðardóttur á sömu opnu í Fréttablaðinu og auglýsing frá "Ráðherraskipaðri nefnd um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum". Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1122 orð

FULLVELDI, LÝÐRÆÐI OG ESB

UMRÆÐUR um kosti og galla aðildar að ESB snúast að miklu leyti um fullveldi. Sumir virðast jafnvel gefa sér að svarið við spurningunni hvort betra sé að vera innan þess eða utan velti einkum á því hvort aðildarríkin séu fullvalda. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 872 orð | 1 mynd

ÍMYNDAÐ NOTAGILDI MÖGULEGRA MANNABÚSTAÐA

Í vestursal Kjarvalsstaða hefur heilt þorp risið á örskömmum tíma. Tilefnið er einkasýning Hannesar Lárussonar, Hús í hús. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR heimsótti þorpið og hitti þar listamanninn að máli. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1206 orð | 2 myndir

NATO OG STRÍÐIÐ MILLI ÍSRAELS OG PALESTÍNU

Í vikunni sem er að líða leitaði Vísindavefurinn meðal annars svara við spurningunum hvort notkun löggæslumyndavéla hafi áhrif á réttarvitund hins almenna borgara, afhverju fólk er stundum sem augu í sitt hvorum lit, hvernig sundmaginn í fiskum verkar og hvers vegna grísinn er tákn sparnaðar sem sparibaukur. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð

Námskeið um Halldór Laxness

Í TILEFNI af hundrað ára afmæli Halldórs Laxness stendur Endurmenntun HÍ fyrir fyrirlestraröð um höfundarverk hans undir yfirskriftinni Aldarspegill og verður fyrsti tíminn nk. miðvikudag. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð

NEÐANMÁLS -

I Íslensk bókmenntaumræða er að vissu leyti vanþróuð. Upphrópanastíllinn sem einkennir ritdóma og aðrar umsagnir um bókmenntir í fjölmiðlum er kannski ekki séríslenskt fyrirbrigði en er sannarlega dæmi um fremur efnislitla umræðu. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 556 orð | 1 mynd

Nói, Porgy og Bess í Ými

HLJÓMKÓRINN verður með tónleika í tónlistarhúsinu Ými í dag kl. 17. Á efnisskrá tónleikanna er verkið Captain Noah and his Floating Zoo eftir Michael Flanders og Joseph Horovitz frá árinu 1972, og er þetta í fyrsta skipti sem það er flutt hér á landi. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning opin þri.-fös. 14-16. Til 15.5. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Ljósmyndasýning Inger Helene Bóasson. Til 3.2. Gallerí Skuggi: Ljósmyndasýning Orra Jónssonar. Klefinn: Ragna Hermannsdóttir. Til 3.2. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð | 1 mynd

"Stutt en ekki sterkt"

TRÍÓ Reykjavíkur hefur stundum boðið til sín gestum sem taka þátt í tónleikum tríósins. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3179 orð | 1 mynd

"Það er ekki örvandi að veraí Rúss-landi"

Vladimir Ashkenazy var í heimsókn á Íslandi í vikunni, og stjórnaði tvennum tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur þar sem hann lék einnig einleik á píanó. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við hann; talið barst um heima og geima, Rússland, Ameríku, Evrópu, en auðvitað einnig að tónlist og tónlistarhúsi. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2860 orð | 1 mynd

SAK

SAK, ævisaga Søren Aabye Kierkegaard eftir Joakim Garff, kom út í fyrra. Bókin er dæmi um það hve hrífandi ævisögur geta orðið þegar sú bókmenntagrein rís hæst. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 309 orð | 1 mynd

SAMFÉLAG MENNINGARVITA

ÞAÐ hefur löngum þótt fínt að umgangast menningarvita, hvað þá að teljast til þeirra. Reykjavíkur Akademían er samfélag menningarvita okkar kynslóðar og á að virkja þá til samstarfs, skapa þeim starfsaðstöðu og ný tækifæri til rannsókna. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð

TÍMINN

Ef dagarnir væru blaðsíður í bók gæti ég flett og flett þangað til ég sæi þig á ný. Ef dagarnir væru steinvölur í fjörunni gæti ég tínt þær í fangið og fækkað þeim svolítið. Ef dagarnir væru hlutir sem hægt væri að hliðra til, yrði lífið ansi... Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð | 1 mynd

Tví- og þrívíð höggmyndalist

Í MIÐRÝMI Kjarvalsstaða verður opnuð í dag sýning á verkum Níelsar Hafstein og Sólveigar Aðalsteinsdóttur. Er þar um að ræða upphafið að sýningarverkefninu "Félagar" sem haldið er í tilefni af 30 ára afmæli Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3214 orð | 2 myndir

VERDI OG WAGNER

"Verdi og Wagner voru jafnaldrar, fæddir 1813, og áttu margt sameiginlegt, en þeir hittust samt aldrei, sýndu því engan áhuga, þótt þeir hefðu næg tækifæri til að hittast. Margir hefðu fegnir viljað fá að vera vitni að því, að þessir tveir jöfrar leiddu saman hesta sína, þótt ekki væri nema eina kvöldstund, en svo fór þó aldrei um þá tvo." Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 196 orð

Verdi og Wagner: Frumsýningar á verkum...

Verdi og Wagner: Frumsýningar á verkum þeirra 1813 Verdi: Fæddur 10. október við Busseto, nálægt Parma Wagner: Fæddur 22. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð

Yfirgefnu börnin

NÝJASTA hefti breska bókmenntablaðsins Times Literary Supplement er helgað félagsfræðum og er þar m.a. Meira
26. janúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 150 orð

ÞRJÚ LJÓÐ

Gagnerindið Snjóþakalandslag vopnað með víðirunnum sem brotna í snjó Við Búddabjargið byssugá talibana er gagnerindið Sprengdur til agna Búdda splundraður í tóminu Áheitamynd Tíminn bak við gler fest við spjald áheitamynd sem stálið gagnstakk egg lirfa... Meira

Annað

26. janúar 2002 | Prófkjör | 513 orð | 1 mynd

Að rækta garðinn sinn

Sveitarfélag sem hvetur til, styður og eflir íþróttastarf, segir Jóhanna Thorsteinson, er að fjárfesta í verðmætri kynslóð framtíðarinnar. Meira
26. janúar 2002 | Prófkjör | 358 orð | 1 mynd

Bryggjuhverfi í Kópavogi

Ásýnd Kársness mun gjörbreytast með tilkomu hverfisins, segir Margrét Björnsdóttir, þar verður falleg og aðlaðandi byggð með fjölbreytilegu mannlífi. Meira
26. janúar 2002 | Prófkjör | 548 orð | 1 mynd

Er ekki kominn tími til að skipta?

Frammistaða vinstri meirihlutans, segir Haraldur Sverrisson, hlýtur að veita algjöra falleinkunn. Meira
26. janúar 2002 | Prófkjör | 254 orð | 1 mynd

Frumkvæði BYKO ber að fagna

Lækkun vaxta og verðbólgu, segir Ármann Kr. Ólafsson, mun ekki eiga sér stað nema með sameiginlegu átaki stjórnvalda, fyrirtækja og þjóðarinnar allrar. Meira
26. janúar 2002 | Prófkjör | 863 orð | 1 mynd

Fæðingarheimili í Kópavog?

Nauðsynlegt er, segir Halla Halldórsdóttir, að bjóða upp á fleiri valkosti með fæðingarstaði. Meira
26. janúar 2002 | Prófkjör | 147 orð | 1 mynd

Haraldur er leiðtogi framtíðar í Mosfellsbæ

PRÓFKJÖR Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ 9. febrúar gefur Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ tækifæri á að velja sér forystu til framtíðar. Meira
26. janúar 2002 | Prófkjör | 627 orð | 1 mynd

Menningarmusteri Kópavogs

Með þessu framlagi hefur Kópavogur lagt sitt lóð á vogarskálarnar, segir Sigurrós Þorgrímsdóttir, til þess að efla menningu og listir í landinu. Meira
26. janúar 2002 | Prófkjör | 503 orð | 1 mynd

Oft var þörf en nú er nauðsyn

Ég hvet alla Mosfellinga til að taka þátt í opnu prófkjöri sjálfstæðismanna 9. febrúar nk., segir Pétur Berg Matthíasson, og nýta þar með þær lýðræðislegu aðferðir sem til eru. Meira
26. janúar 2002 | Prófkjör | 466 orð | 1 mynd

Öruggt ævikvöld - næsta átaksverkefni í Kópavogi

Um leið og við búum vel að þeim sem nú eru aldraðir, segir Ásdís Ólafsdóttir, tryggjum við að við hin þurfum ekki að kvíða óöryggi um ævikvöldið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.