Greinar fimmtudaginn 31. janúar 2002

Forsíða

31. janúar 2002 | Forsíða | 136 orð

0,2% hagvöxtur í Bandaríkjunum

VERG landsframleiðsla í Bandaríkjunum jókst um 0,2% á síðasta fjórðungi ársins 2001, samkvæmt bráðabirgðatölum sem bandaríska viðskiptaráðuneytið birti í gær. Kom þetta sérfræðingum mjög á óvart en þeir höfðu flestir búist við um 0,9% samdrætti. Meira
31. janúar 2002 | Forsíða | 161 orð | 1 mynd

Árásarkona syrgð

AL-Aqsa-fylkingin, róttæk samtök er tengsl hafa við Fatah-hreyfingu Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, lýstu í gær á hendur sér ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem framin var á sunnudag í Jerúsalem. Meira
31. janúar 2002 | Forsíða | 394 orð

Hörð viðbrögð við stefnuræðu Bush

ÝMIS ríki og samtök brugðust í gær hart við ummælum George W. Bush Bandaríkjaforseta í stefnuræðu hans í fyrrakvöld, þar á meðal Írak og Íran, sem forsetinn hafði ásamt Norður-Kóreu nefnt "öxul hins illa". Meira
31. janúar 2002 | Forsíða | 177 orð | 1 mynd

Karzai vill fjölmennari friðargæslusveitir

HAMID Karzai, forsætisráðherra afgönsku bráðabirgðastjórnarinnar, sagði í gær að því fé sem erlend ríki og hjálparstofnanir hafa heitið til uppbyggingarstarfs í Afganistan yrði vel varið. Meira
31. janúar 2002 | Forsíða | 175 orð

Ríkisendurskoðun í mál gegn Hvíta húsinu

RÍKISENDURSKOÐUN Bandaríkjanna tilkynnti í gær að hún hygðist höfða mál á hendur Hvíta húsinu í því augnamiði að fá upplýsingar um hvernig nefnd sem Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, veitti forystu vann orkuáætlun sína. Meira

Fréttir

31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

16 taka þátt í prófkjöri

FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði samþykkti einróma á fundi mánudagskvöldið 28. janúar lista 16 frambjóðenda í prófkjöri vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð

3-4 mánaða bið eftir kúaslátrun

MIKLIR biðlistar hafa verið hjá nautakjötsframleiðendum á Suður- og Vesturlandi að koma gripum í slátrun. Hermann Árnason, sláturhússtjóri hjá SS á Selfossi, sagði að bændur þyrftu að bíða í 3-4 mánuði eftir kúaslátrun. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 405 orð

Aðgerðir til lækkunar verðlags kynntar í dag

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra upplýsti á Alþingi í gær að tillögur ríkisstjórnarinnar til lækkunar vísitölu og verðlags yrðu kynntar í dag, fimmtudag. Meira
31. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Akureyrarmótið í skák að hefjast

SKÁKÞING Akureyrar árið 2002 hefst sunnudaginn 3. febrúar nk. kl. 14.00. Teflt verður í flokkum og verður raðað í flokka eftir stigum. Setið verður að tafli á Akureyrarmótinu tvisvar í viku, á fimmtudögum og sunnudögum. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 285 orð

Alþingi hefur ákveðið sjálfstæði

VALGERÐUR Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, segir að við EES-löggjöf sé stuðst við löggjöf annarra landa sem grunngögn, en Alþingi Íslendinga hafi þar náttúrlega ákveðið sjálfstæði, aðspurð um ályktun framkvæmdastjórnar Samtaka atvinnulífsins... Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð

Áfram stuðningur við Malaví

MALAvÍ hefur fengið um fjórðung 400 milljóna króna þróunaraðstoðar Íslands undanfarin ár og verður aðstoðinni haldið áfram, að sögn Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra, en Danir vilja hætta að styðja þjóðina vegna stjórnarhátta. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Áherslan á hryðjuverkaógn og efnahagslífið

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti reyndi í fyrstu stefnuræðu sinni í fyrrakvöld að nýta þann samhug sem skapaðist meðal bandarísku þjóðarinnar í kjölfar hryðjuverkanna 11. september til að vinna stefnu sinni í innanríkismálum fylgi. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð

Áhyggjur vegna vinnudeilu flugumferðarstjóra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Samtökum ferðaþjónustunnar: "Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir miklum áhyggjum vegna stöðu mála í vinnudeilu flugumferðarstjóra og íslenska ríkisins. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 195 orð

Barnslík í þvottakörfuna

LÍKI fyrirburans James Kelly Fernandez var af vangá fleygt í dyngju af óhreinum fatnaði á Queen Mary's-sjúkrahúsinu í Sidcup í Bretlandi í nóvember sl. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 124 orð

Bondevik hafnar þjóðaratkvæði

KJELL Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, hefur sagt að ekki komi til greina að efna til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort Norðmenn eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Búnaðarbankinn með 27,71% í Delta

BÚNAÐARBANKI Íslands keypti í gær 19,95% hlut í Delta af Kaupthing Bank Luxembourg. Eftir kaupin á Búnaðarbankinn 27,71% hlut í Delta. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 293 orð

Bygging göngu- og dagdeilda fái forgang

STARFSNEFND heilbrigðisráðherra skilaði honum í gær niðurstöðu um framtíðaruppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss, LSH. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 523 orð

Danska stjórnin boðar mikinn niðurskurð

STEFNT er að allmiklum niðurskurði ríkisútgjalda í fjárlagafrumvarpi dönsku stjórnarinnar, sem lagt var fram á þingi í fyrradag. Meira
31. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 93 orð

Deiliskipulag samþykkt með breytingum

DEILISKIPULAG byggingarreitsins við Suðurhlíð 38 var samþykkt á fundi skipulags- og bygginganefndar Reykjavíkur í gær. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 107 orð

Eftirmanns Ilirs Meta leitað

FORYSTA albanska Sósíalistaflokksins kom saman í gær í því skyni að ræða hver skuli taka við af Ilir Meta sem forsætisráðherra en hann sagði óvænt af sér á þriðjudag. Meira
31. janúar 2002 | Suðurnes | 88 orð

Ekki ráðinn maður í áhaldahús

TILLAGA bæjarfulltrúa Grindavíkurlistans um ráðningu manns í heilsársstarf í stað ráðningar aðstoðarmanns bæjartæknifræðings í hlutastarf var felld við afgreiðslu fjárhagsáætlunar bæjarsjóðs. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 378 orð

Ekki taldir eiga lögvarða hagsmuni í málinu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá máli þriggja bænda í Mývatnssveit sem stefndu íslenska ríkinu og Kísiliðjunni hf. og kröfðust þess að úrskurður umhverfisráðherra frá 1. nóvember 2000 um að heimila kísilgúrvinnslu í Mývatni yrði ógiltur með dómi. Meira
31. janúar 2002 | Landsbyggðin | 206 orð

Ekki útlit fyrir sameiningu í bili

Á OPNUM sveitarfundi í Áshreppi í Austur-Húnavatnssýslu nýlega var samþykkt áskorun þess efnis að hreppsnefndin tæki upp viðræður um mögulega sameiningu við Blönduósbæ og Engihlíðarhrepp. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 114 orð

Enginn á lífi í flaki þotunnar

ENGINN maður fannst á lífi í flaki ekvadorísku farþegaþotunnar, sem flaug á eða hrapaði til jarðar í hlíðum eldfjalls í Suður-Kólumbíu sl. mánudag. Með henni voru 92 menn. Meira
31. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 170 orð

Erla og Stefán flytja fjölbreytt efni

ERLA Jónsdóttir, fv. bókavörður í Garðabæ, og dr. Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræðingur og rithöfundur, hafa síðasta mánuð verið við ritstörf í gestaíbúðinni í Davíðshúsi. Í kvöld, fimmtudagskvöldið 31. janúar kl 20. Meira
31. janúar 2002 | Miðopna | 97 orð

Fagnar því að niðurstaða er fengin

JÓHANNES M. Gunnarsson, lækningaforstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir það fagnaðarefni að niðurstaða starfsnefndar um framtíðaruppbyggingu spítalans sé fengin. Meira
31. janúar 2002 | Suðurnes | 214 orð

Fallist á matsáætlun vegna sorpförgunar

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á tillögu að matsáætlun vegna umhverfisáhrifa við byggingu nýrrar sorpbrennslustöðvar í Helguvík og nýrra sorphauga á Stafnesi. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fimm keppendur komust áfram

UNDANKEPPNI vegna matreiðslumanns ársins 2002 var haldin í Hótel- og matvælaskólanum laugardaginn 26. janúar og voru 12 keppendur skráðir til leiks. Skila átti réttum úr hrútspungum (forréttur) og steinbít (aðalréttur, 6 diskum af hvoru. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fjórtán alvarleg mengunaróhöpp

UMHVERFIS- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur bárust 27 tilkynningar um mengunaróhöpp í fyrra. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fjölmenni samfagnaði Aðalsteini

HÚSFYLLIR var í félagsheimilinu Valhöll á Eskifirði í gærkvöld þar sem fjölmargir Eskfirðingar auk annarra gesta hvaðanæva á landinu voru samankomnir til að samfagna Aðalsteini Jónssyni, fyrrverandi forstjóra Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fjölskylduflokkar í Vatnaskógi

SKÓGARMENN KFUM, sem starfrækja sumarbúðirnar í Vatnaskógi, bjóða uppá fjölskylduflokka að vetri. Fjölskylduflokkur var í fyrsta skipti á síðastliðnu ári og var fullbókaður. Flokkarnir verða helgarnar 8. til 10. febrúar og 15. til 17. febrúar. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Flóð í Indónesíu

Indónesi heldur á reiðhjóli sínu og öslar í gegnum vatnsflauminn í austurhluta höfuðborgarinnar, Jakarta. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 159 orð

Flóttamenn hætta mótmælasvelti

AFGANSKIR flóttamenn í Woomera-búðunum í Ástralíu hættu sextán daga mótmælasvelti í gær þegar þeim var heitið, að umsóknir þeirra um landvist yrðu teknar til meðferðar. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

Fólk versli þar sem verðið er lægst

FUNDUR í trúnaðarráði Eflingar - stéttarfélags samþykkti eftirfarandi tillögu um verðlagsmál á fundi sínum í fyrradag: "Fundur í trúnaðarráði Eflingar - stéttarfélags haldinn 29. Meira
31. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 204 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjist vorið 2003

JARÐGÖNG til Siglufjarðar voru mikið rædd á opnum fundi sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins héldu í húsi Félags eldri borgara í Ólafsfirði nýlega. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fréttamenn mótmæla

FRÉTTAMENN innlendra og erlendra fjölmiðla í Zimbabwe efndu til mótmælaaðgerða fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Harare í gær, en þar stóðu fyrir dyrum umræður um frumvarp til upplýsinga- og persónuverndarlaga þar sem kveðið er á um höft á fjölmiðla. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Frostrósir í höfninni

HAFFLÖTURINN í Húsavíkurhöfn hefur verið prýddur fagurri frostrósabreiðu í yfirstærð í vetrarhörkunum síðustu daga. Stillt og kalt veður hefur reynst rósunum hinn ákjósanlegasti vaxtarstaður sem fátt fær stöðvað nema næsti hlýindakafli. Meira
31. janúar 2002 | Suðurnes | 43 orð

Funda með ASÍ í dag

FULLTRÚAR Alþýðusambands Íslands mæta á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar árdegis í dag vegna átaks ASÍ í verðlagsaðhaldi. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fundur hjá Reykjavíkurakademíunni

REYKJAVÍKURAKADEMÍAN verður með fund laugardaginn 2. febrúar kl. 11-13 í í Iðnó og býður Iðnó - veitingahús upp á hlaðborð sem kostar kr. 1.200 fyrir manninn. Fyrirlestur heldur Stefán Snævarr heimspekingur og kynnir gagnrýna þjóðernisstefnu. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð

Fyrrverandi skólastjóri kærður til lögreglu

LÖGMAÐUR Rafiðnaðarskólans lagði í gær, fyrir hönd skólakerfis rafiðnaðarmanna, inn kæru til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar í Reykjavík á hendur fyrrverandi skólastjóra skólakerfis rafiðnaðarmanna. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Fyrstu þorskseiðin komin norður

FYRSTU þorskseiðin frá útibúi Hafrannsóknastofnunarinnar í Grindavík voru flutt í seiðaeldisstöð Útgerðarfélags Akureyringa á Hauganesi í Eyjafirði í gærkvöld. Alls voru flutt um 3. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 1432 orð | 1 mynd

Færist í vöxt að dagmæður hafi sérútbúið húsnæði

Reglur, eftirlit og vinnubrögð við daggæslu í heimahúsum hafa mjög verið til umræðu síðustu daga. Eiríkur P. Jörundsson ræddi við nokkrar dagmæður á höfuðborgarsvæðinu um ástandið í daggæslumálum og kannaði hvaða aðstæður þær bjóða börnum í dagvistun. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 306 orð

Gjaldskráin hækkuð um 45 prósent

ÁKVEÐIÐ hefur verið að hækka gjaldskrá Hitaveitu Ólafsfjarðar um 45 prósent. Bæjarstjórinn segir þetta gert svo að hægt verði að minnka skuldir sveitarfélagsins. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Hart deilt um fíkniefnamál á þingi Evrópuráðsins

TIL deilna kom um áherslur í fíkniefnamálum þegar þing Evrópuráðsins kom saman í síðustu viku. Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður og formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, segir sjaldgæft að viðlíka uppistand skapist á fundum þingsins. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Hálf milljón frá borginni til HSÍ

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í fyrradag að veita Handknattleikssambandi Íslands 500.000 króna styrk vegna þátttöku karlalandsliðsins í Evrópukeppninni í handknattleik, sem nú fer fram í Svíþjóð. Inga Jóna Þórðardóttir lagði fram tillögu um 500. Meira
31. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 219 orð | 1 mynd

Háskólasvæðið verði hluti af almennu útivistarsvæði bæjarins

DEILISKIPULAG fyrir Háskólann á Akureyri, núverandi svæði hans sem og framtíðarsvæði var samþykkt í bæjarstjórn Akureyrar fyrir nokkru. Halldór Jóhannsson, landslagsarkitekt hjá Teikn á lofti á Akureyri, vann skipulagið fyrir Háskólann á Akureyri. Meira
31. janúar 2002 | Miðopna | 89 orð

Helstu tillögur um framtíðaruppbyggingu

*Starfsemi Landspítala - háskólasjúkrahúss verði á einum stað. Hagræði fyrir sjúklinga og starfsmenn. *Framtíðarsjúkrahúsið verði við Hringbraut og nýbyggingar rísi aðallega sunnan núverandi Hringbrautar. Meira
31. janúar 2002 | Suðurnes | 339 orð | 1 mynd

Hópur nemenda í starfskynningu hjá varnarliðinu

HÓPUR nemenda úr Heiðarskóla í Keflavík fór í gær í starfskynningu hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli og börn úr varnarstöðinni fóru á sama tíma í starfskynningu hjá fyrirtækjum í Reykjanesbæ. Í gær var starfskynningardagur fyrir 10. bekk... Meira
31. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 409 orð

Hvað er samráðsskipulag?

AÐFERÐAFRÆÐIN sem notuð var á Undir Esjunni, opnu þingi um vistvæna byggð á Kjalarnesi, kallast samráðsskipulag. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hættir vegna málflutnings formanns RSÍ

FJÓLA Hauksdóttir, starfandi skólastjóri Viðskipta- og tölvuskólans, sagði starfi sínu lausu hinn 14. janúar síðastliðinn. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Ingibjörg Sólrún og Alfreð ræða borgarmálin

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi ræða borgarmálin á hádegisfundi ungra framsóknarmanna í dag, fimmtudag, kl. 12-13.30 í húsakynnum Framsóknarflokksins á Hverfisgötu 33. Fundurinn er öllum opinn. Meira
31. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 108 orð | 1 mynd

Ísinn brotinn á Pollinum

POLLURINN við Akureyri er ísilagður eftir frosthörkur síðustu daga. Starfsmenn Hafnasamlags Norðurlands hafa unnið að því að brjóta ísinn við hafnirnar á Akureyri að undanförnu. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Kofi Annan fundar með Steinari Berg í Vín

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er þessa dagana í Vín að heimsækja skrifstofur samtakanna í borginni. Þar hefur hann átt fundi með Íslendingnum Steinari Berg Björnssyni, sem er starfandi framkvæmdastjóri skrifstofu SÞ í Vín. Meira
31. janúar 2002 | Landsbyggðin | 288 orð | 1 mynd

Konurnar vigtaðar á hafnarvoginni

HEILBRIGÐ sál í hraustum líkama var sagt í Róm til forna. Nú hafa konur á Skagaströnd tileinkað sér þessi einkunnarorð því 62 þeirra hafa skráð sig þátttakendur í heilsuátaki sem nú er að fara í gang fyrir konur á staðnum. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Kvartað vegna ljósmengunar í Hveragerði

HEILBRIGÐISEFTIRLITI Suðurlands hafa borist nokkrar kvartanir frá íbúum í Hveragerði vegna ljósmengunar frá gróðurhúsum sem raflýst eru á nóttunni. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 371 orð

Kæran með öllu tilefnislaus

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jóni Árna Rúnarssyni, fyrrverandi skólastjóra Rafiðnaðarskólans: "Í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í dag, miðvikudaginn 30. Meira
31. janúar 2002 | Miðopna | 1119 orð | 3 myndir

Landspítalinn verði byggður upp við Hringbraut

STARFSNEFND um framtíðaruppbyggingu háskólasjúkrahúss hefur lagt til við Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra að öll starfsemi Landspítalans verði á einum stað í framtíðinni, við Hringbrautina, og aðaluppbyggingin fari fram sunnan brautarinnar. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Leiðbeinendum fjölgar í grunnskólum

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ samþykkti á yfirstandandi skólaári umsóknir 193 lausráðinna leiðbeinenda til kennslustarfa í grunnskólum. Þetta er aukning um 17 frá síðasta skólaári. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Líkamsleifar fundust í Lóni

LÍKAMSLEIFAR fundust á sunnudaginn í sandfjöru suður af Hraunkoti í Lóni. Í fyrradag var fjaran gengin og fundust þá fleiri mannabein. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Lýst eftir vitnum

AÐ morgni mánudagsins 28. janúar sl. kl. 7.57 var tilkynnt um árekstur þriggja bifreiða sem öllum var ekið vestur Miklubraut á vinstri akrein skammt austan við Háaleitisbraut. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 106 orð

Lægri styrkjum hafnað

PÓLVERJAR höfnuðu í gær tilboði framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) um landbúnaðarstyrki í tengslum við aðildarviðræður Pólverja og níu annarra ríkja. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Lækkun gengis ekki að fullu komin fram í verði

ÞJÓÐHAGSSTOFNUN segir að vísbendingar séu um að lækkun á gengi íslensku krónunnar árin 2000 og 2001 hafi ekki komið fram að fullu í hærra smásöluverði þótt hún komi fram í hærra innflutningsverði. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð

Matvæli skattlögð fyrir rúma 17 milljarða

ÁÆTLAÐAR tekjur ríkissjóðs af mat- og drykkjarvörum á síðasta ári voru rúmir 17 milljarðar króna. Þar af námu tekjur af virðisaukaskatti um 14,5 milljörðum. Tollar og vörugjöld af mat- og drykkjarvörum námu 2,5 milljörðum. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 310 orð

Mótmæla niðurfellingu tíundarsjóðs

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá starfsfólki heilsugæslustöðvarinnar í Árbæ vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að leggja niður tíundarsjóð Árbæjarstöðvarinnar: "Tíundarsjóðir heilsugæslustöðvanna komu til, á sínum tíma, vegna ákvörðunar... Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Möguleikar á lúðueldi kannaðir í Eyjum

BÆJARVEITUR Vestmannaeyja vinna nú að því að bora eftir heitu vatni úti á Eiði fyrir Þróunarfélag Vestmannaeyja. Meira
31. janúar 2002 | Landsbyggðin | 245 orð | 1 mynd

Nýtt námsefni í skrift fyrir grunnskóla

ÖRVHENTIR nemendur í grunnskóla hafa margir hverjir átt í erfiðleikum með skrift. Þegar þeir skrifa eftir forskriftarbókum liggur höndin yfir forskriftinni svo þeir sjá hana ekki þegar þeir skrifa. Meira
31. janúar 2002 | Landsbyggðin | 190 orð | 1 mynd

Nýtt vikublað á Austurlandi

NÝTT vikublað, Austurglugginn, hefur göngu sína á Austurlandi í dag. Útgefandi er Útgáfufélag Austurlands og er aðsetur blaðsins í Neskaupstað en prentun fer fram á Egilsstöðum. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Næringarástand tveggja sjúklingahópa á Landspítala

ÓLÖF Guðný Geirsdóttir flytur opinn fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í næringarfræði við raunvísindadeild Háskóla Íslands föstudaginn 1. febrúar kl. 16.15 í Árnagarði, stofu 304. Meira
31. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 469 orð

Ómálefnaleg sjónarmið við úthlutun lóða

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ álítur að bæjarstjórn Garðabæjar hafi ekki farið að stjórnsýslulögum þegar fjórum einstaklingum úr sömu fjölskyldu var úthlutað byggingarlóðum við sömu götuna í Ásahverfi á síðasta ári. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Rekin köld smiðshögg

VEÐUR til viðgerða á grindverkum er ekki með allra besta móti. Sumum verkum er þó ekki hægt að fresta og ekki annað að gera en að setja húfuna upp, vettlingana á og vona að verkið taki stutta... Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 290 orð

Rekur orsakir fákeppni til heildsala

FÁKEPPNI á matvörumarkaði og verðhækkanir á matvöru má rekja til stefnu heildsala í afslætti til smásala þar sem stærstu viðskiptavinum heildsalanna er veittur allt að 40% vöruafsláttur. Þetta er meðal þess sem fram kemur í lokaritgerð Einars G. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Reykjavíkurborg kærð til félagsmálaráðuneytis

"ÞRÁTT fyrir tilmæli samkeppnisráðs til Reykjavíkurborgar um breytingar á framkvæmd rekstrarstyrkja til tónlistarskólanna í borginni frá því sl. sumar, hafa borgaryfirvöld ekkert aðhafst. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

Rétturinn nánast enginn

HJÁLMAR Árnason, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á sjómannalögum. Meðflutningsmenn að frumvarpinu eru Magnús Stefánsson (B) og Guðjón A. Kristjánsson (F). Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ríkisendurskoðun kanni sölu Símans

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur sent forseta Alþingis bréf þar sem þess er farið á leit að Ríkisendurskoðun verði falið að gera úttekt á störfum einkavæðingarnefndar með sérstakri hliðsjón af einkavæðingu Landssíma Íslands sem... Meira
31. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 113 orð

Rysjótt febrúarveður

RYSJÓTT er orð sem félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ á Dalvík kjósa að nota yfir veðurfarið í komandi febrúarmánuði. Félagarnir áttu erfitt með að setja saman veðurspá fyrir febrúar, en margt varð til þess að snúið var að koma spánni saman. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Samfylkingin tekur afstöðu til framboðs Reykjavíkurlistans

SAMEIGINLEGUR félagsfundur allra samfylkingarfélaganna í Reykjavík verður haldinn í Ársal á Hótel Sögu í Reykjavík laugardaginn 2. febrúar kl. 13.30. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 944 orð | 2 myndir

Samgönguráðherra segir ríkisstjórnina halda sínu striki

Í LJÓSI breyttra forsendna kann að þurfa að endurskoða áform um einkavæðingu Landssíma Íslands. Þetta mat tveggja stjórnarliða, þeirra Magnúsar Stefánssonar og Kristins H. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Sautján tilboð bárust í tvær göngubrýr

ALLS bárust tilboð frá 17 verktökum í útboði Vegagerðarinnar á yfirbyggingu tveggja göngubrúa, annars vegar yfir Miklubraut við Kringluna og hins vegar Hafnarfjarðarveg við Hraunsholt. Eldafl ehf. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Segir Lay ekki hafa vitað hvernig komið var

EIGINKONA Kenneths L. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Segist á engan hátt hafa skaðað barnið

MAÐURINN sem ákærður er fyrir að hafa af gáleysi valdið dauða níu mánaða gamals drengs sagði fyrir dómi í gær að hann hefði ekki gert neitt á hlut drengsins sem gæti hafa valdið honum áverkum. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 429 orð

Segist eiga inni fjármuni hjá fyrirtækinu

BANDARÍSKI auðjöfurinn Jim Rogers, sem sneri aftur til New York á dögunum eftir þriggja ára ferðalag um heiminn, hefur ráðið sér íslenskan lögfræðing og hyggur á málarekstur fyrir dómstólum gegn Verðbréfastofunni hf. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Skásta gerð þjóðernisstefnu

Stefán Snævarr er fæddur 1953 og er doktor í heimspeki frá Björgvinjarháskóla. Hefur lært í Noregi og Þýskalandi og er dósent í heimspeki við háskólann í Lillehammer. Doktorsritgerð Stefáns kom út í bókarformi fyrir tveimur árum og bar heitið "Minerva and the Muses. The Place of Reason in Aesthetic Judgement". Auk þess hefur Stefán sent frá sér sjö ljóðabækur. Meira
31. janúar 2002 | Suðurnes | 147 orð

Skipuleggja ný íbúðarhverfi

BÆJARSTJÓRN Sandgerðis hefur samþykkt að láta gera skipulag fyrir ný íbúðahverfi, austan núverandi byggðar. Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri segir að lóðir hafi gengið hratt út að undanförnu. Meira
31. janúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 83 orð | 1 mynd

Smíðaði líkan af Akureyrinni

ELVAR Þór Antonsson er ungur hagleiksmaður sem býr á Dalvík. Áhugamál hans og tómstundagaman hefur verið að smíða líkön af skipum. Elvar þykir sérlega vandvirkur og nákvæmur og líkönin hans hin mesta listamíð. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

Styrkir veittir úr Letterstedtska sjóðnum

LETTERSTEDTSKI sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Íslandsdeild sjóðsins hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið 2002 og er umsóknarfrestur til 1. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Styrktardansleikur Árborgar

HINN árlegi styrktardansleikur Knattspyrnufélags Árborgar, "Reif í treyjuna" fer fram föstudaginn 1. febrúar í Inghóli á Selfossi. Meira
31. janúar 2002 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Sunnudagurinn blóðugi

HUNDRUÐ manns komu saman í Bogside-hverfinu í Londonderry á Norður-Írlandi í gær til að minnast atburðanna sem urðu á svonefndum Blóðuga sunnudegi (Bloody Sunday) fyrir þrjátíu árum. Meira
31. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 187 orð

Tillagan verði auglýst á ný

SAMÞYKKT var á fundi skipulags- og byggingarnefndar í gær að auglýsa að nýju tillögu að deiliskipulagi Grjótaþorps með ákveðnum breytingum. Breytingarnar felast m.a. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 221 orð

Tilraunir til vopnainnflutnings aukast

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli hefur síðustu 20 mánuði lagt hald á 720 ólögleg vopn af ýmsu tagi í vörslu farþega við komu til Íslands. Jóhann R. Meira
31. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 58 orð

Úthlutun aðfinnsluverð hjá fleirum

GARÐABÆR er þriðja sveitarfélagið sem félagsmálaráðuneytið gerir athugasemdir við vegna lóðaúthlutana, frá því á síðasta ári. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Útvarpsumræða um Kárahnjúkavirkjun

FUNDUR hefst á Alþingi í dag kl. 10.30. á dagskrá eru ýmis stjórnarfrumvörp, en einnig mál þingmanna, t.d. framhald umræðu um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni. Kl. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Vatnslaust í Kópavogi

KALDA vatnið fór af um tíma í austurbæ Kópavogs um hádegisbilið í gær vegna þess að stofnlögn fór í sundur á Skálaheiði, efst á Digranesvegi, en verið var að vinna að gatnaframkvæmdum þar. Loka varð fyrir kalda vatnið í nokkra klukkutíma. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 25 orð

VG fundar um borgarstjórnarkosningar

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Reykjavík heldur félagsfund í Iðnaðarmannahúsinu á horni Hallveigarstígs og Ingólfsstrætis laugardaginn 2. febrúar kl. 13. Til umræðu verða framboðsmál vegna... Meira
31. janúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 595 orð | 2 myndir

Vilja efla vistvæna lífshætti

VISTVÆNN leikskóli, skrúðgarður, smábátahöfn og lóðir fyrir óvenjuleg hús er meðal þess sem íbúar Kjalarness vildu gjarnan sjá í sínu nánasta umhverfi í framtíðinni. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 356 orð

Vill fella niður gjaldtöku ríkisins í næturflugi

HJÁLMAR Árnason alþingismaður telur athugunarvert að fella niður gjaldtöku ríkisins í næturflugi til að auðvelda flugfélögum að bjóða upp á lággjaldafargjöld hingað til lands. Meira
31. janúar 2002 | Miðopna | 890 orð | 1 mynd

Vill pólitíska og faglega sátt

NIÐURSTAÐA nefndarinnar er í stuttu máli að öll starfsemi Landspítala - Háskólasjúkrahúss verði á einum stað við Hringbraut og að nýbyggingar framtíðarinnar rísi aðallega sunnan núverandi Hringbrautar. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þjóðin lifir sig inn í EM

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hefur spilað frábæran handknattleik á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð og árangurinn er í samræmi við það. Meira
31. janúar 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Þorrablóti Vals frestað

KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Valur hefur frestað þorrablóti sínu um tvær vikur en áður hafði verið tilkynnt það það yrði haldið á morgun, hinn 1. febrúar. Þorrablótið verður haldið í hátíðarsal Vals á Hlíðarenda 16. febrúar. Blótið hefst með fordrykk kl. Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2002 | Leiðarar | 973 orð

Að brosa aðeins meira

Dagskipunin í hálfleik var að "brosa aðeins meira" og með það veganesti frá Guðmundi Guðmundssyni þjálfara fór íslenska landsliðið í seinni hálfleikinn á móti Júgóslövum í gær, sneri naumu forskoti í yfirburðastöðu og vann glæstan sigur á... Meira
31. janúar 2002 | Staksteinar | 369 orð | 2 myndir

Hvers eigum við að gjalda?

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, skrifar um sameiginlega brunaæfingu, sem slökkviliðið þar vestra og Vegagerðin efndu til í sameiningu. Meira

Menning

31. janúar 2002 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Að njóta leiklistar

FÉLAG háskólakvenna fer af stað næstkomandi mánudagskvöld með nýtt námskeið undir yfirskriftinni Að njóta leiklistar. Meira
31. janúar 2002 | Kvikmyndir | 467 orð

Af hverju er himinninn blár?

Leikstjóri: Cameron Crowe. Handritshöfundur: Cameron Crowe, byggt á handritinu Abre Los Ojos, e. Alejandros Amenábar og Mateo Gil. Kvikmyndatökustjóri: John Toll. Tónlist: Nancy Wilson. Aðalleikendur: Tom Cruise, Penélope Cruz, Kurt Russell, Jason Lee, Cameron Diaz, Noah Taylor. Sýningartími 96 mín. Bandaríkin. Paramount 2001. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Allt þá er þrennt er?

Bandaríkin 1999. Skífan VHS. Bönnuð innan 12 ára. (97 mín.) Leikstjórn og handrit Mike Binder. Aðalhlutverk Mike Binder, Mariel Hemingway. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 691 orð | 1 mynd

* ÁRSEL: Þorraball á laugardagskvöld kl.

* ÁRSEL: Þorraball á laugardagskvöld kl. 20 til 23. Allir 16 ára og eldri velkomnir. Harðfiskur í boði hússins. Verð 400 kr. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vilhjáms og hljómsveit Stefáns P. föstudagskvöld. Caprí-tríóið á sínum stað á sunnudagskvöld kl. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Bananarama saman á ný

VINSÆLASTA stúlknasveit níunda áratugarins og um margt forveri Spice Girls, Bananarama, hefur ákveðið að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið og það í upprunalegri mynd. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Bleik bergmál!

MÖRGUM þótti fyrir löngu tímabært að hin eilíflega vinsæla rokksveit Pink Floyd fengi nú svo sem eina safnplötu merkta sér. Um jólin síðustu gerðist það svo loksins, er tvöfalda platan Echoes hoppaði upp í hillur. Meira
31. janúar 2002 | Tónlist | 746 orð

Blóðheit samstilling

Strengjakvartettar eftir Eirík Árna Sigtryggsson, Snorra Sigfús Birgisson og Þórð Magnússon; Píanókvintett eftir Judith Weir. Sigrún Eðvaldsdóttir & Zbigniew Dubik, fiðlur; Helga Þórarinsdóttir, víóla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Hávarður Tryggvason, kontrabassi; Víkingur Ólafsson, píanó. Mánudaginn 28. janúar kl. 20. Meira
31. janúar 2002 | Kvikmyndir | 195 orð

Enn slappast Travolta

Leikstjórn: Harold Becker. Handrit: Lewis Colick. Aðalhlutverk: John Travolta, Vince Vaughn, Teri Polo, Matthew O'Leary og Steve Buscemi. Sýningartími: 88 mín. Bandaríkin. Paramount Pictures, 2001. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Fiðlufjör!

ÞAÐ er lofsamlegt þegar ungir og ástríðufullir tónlistarmenn taka sig til og draga hina oft og tíðum kuldalegu klassík niður á gólf og niður í raunveruleika hins almenna stritandi verkamanns. Eða þannig. Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Færeyskir dagar í Hafnarfirði

UNDANFARIN ár hefur Vestnorræna Menningarhúsið í Hafnarfirði og Fjörukráin staðið fyrir auknum samskiptum vestnorrænu landanna þriggja, Íslands, Grænlands og Færeyja. Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Gluntarnir í Logalandi

ÞEIR félagar Bergþór Pálsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson og Jónas Ingimundarson flyja söngdagskrána Gluntarnir í Logalandi í kvöld kl. 20.30. Hana fluttu þeir nokkrum sinnum í Salnum sl. haust við góðar undirtektir. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 166 orð | 4 myndir

Handboltaæði!

SÍÐUSTU dagar hafa verið nokkuð frábrugðnir venjulegum dögum, að minnsta kosti á vinnustöðum landsins. Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Hrafnkell Sigurðsson sýnir í Brussel

MYNDLISTARMAÐURINN Hrafnkell Sigurðsson opnar sýningu á ljósmyndaverkum í EFTA húsinu í Brussel í dag, fimmtudag, kl. 17:30. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Hundtryggir!

JÁ, það má sannarlega segja að XXX Rottweilerhundar séu hundtryggir fyrsta sæti Tónlistans enda búnir að sitja þar síðan elstu menn muna. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 139 orð | 3 myndir

Íslands þúsund tár

NEMENDALEIKHÚS leiklistardeildar Listaháskóla Íslands frumsýndi um helgina nýtt leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur, Íslands þúsund tár , í Smiðjunni við Sölvhólsgötu. Var góður rómur gerður að verkinu og frammistöðu leikara, leikstjóra og tæknifólks. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 159 orð | 2 myndir

Íslenska kvikmyndin Gemsar opinberuð

ÍSLENSKA kvikmyndin Gemsar verður formlega frumsýnd almenningi á föstudaginn en á þriðjudagskvöldið voru haldnar sérstakar frumsýningar fyrir þátttakendur í myndinni og velunnara þeirra í Háskólabíói og Smárabíói. Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Jón Karl Helgason hlýtur viðurkenningu

HAGÞENKIR, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, veitir árlega viðurkenningu fyrir framúrskarandi fræðilegt efni. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 443 orð | 2 myndir

Konungur kyndilberanna

SÖNGFUGLINN geðþekki Marc Almond mun syngja sig inn í hjörtu landsmanna í kvöld í Íslensku óperunni. Meira
31. janúar 2002 | Tónlist | 681 orð

Kyrrstæð íhugun

Íslenzk tónlist frá miðöldum og spuni. Hugi Guðmundsson: Naddakross. Voces Thules; Matthías Hemstock, slagverk; Hörður Áskelsson, orgel. Sunnudaginn 27. janúar kl. 17. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Madonna á ferð með dótturinni

Madonna tók dóttur sína Lourdes með á opnun ljósmyndasýningar tískuljósmyndarans Mario Testino í London í fyrrakvöld, en óvenjulegt er að poppdrottningin taki dótturina með á slíka atburði. Meira
31. janúar 2002 | Myndlist | 302 orð | 1 mynd

Margt býr í þokunni

Til 3. febrúar. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 119 orð | 2 myndir

Matthías Johannessen ræðir um ástina í verkum Laxness

MATTHÍAS Johannessen flytur erindi um Halldór Laxness í Norræna húsinu í dag kl. 17.15. Erindið nefnist "Heitir þú Bera?" og er það fyrsta í röð fyrirlestra sem Vaka-Helgafell efnir til í tilefni af aldarafmæli Halldórs Laxness. Meira
31. janúar 2002 | Myndlist | 303 orð | 1 mynd

Meistari Jakob hjá Ófeigi

Til 1. febrúar. Opið á verslunartíma. Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 127 orð

Námskeið í teiknimyndagerð

TEIKNIMYNDAVERKSTÆÐI verður í Norræna húsinu dagana 4.-8. febrúar og er það ætlað börnum og unglingum frá 10 ára til 16 ára. Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 344 orð | 1 mynd

"Bjóðast ýmiss konar tækifæri"

SÓLVEIGU Guðmundsdóttur, nema í iðnhönnun við Metropolitan State College of Denver í Bandaríkjunum, hefur verið boðin aðild að heiðurssamfélagi efnilegra háskólanema, sem kennt er við Golden Key International Honor Society. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

"Mylla" Mollí Mandí!

TÓNLISTIN úr hinni vinsælu mynd Moulin Rouge virðist njóta talsverðra vinsælda hérlendis. Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 281 orð

"Viljum ný verk og nýjar þjóðlagaútsetningar"

KARLAKÓRINN Þrestir í Hafnarfirði, er elsti karlakór landsins, stofnaður af Friðriki Bjarnasyni 19. febrúar 1912. Meira
31. janúar 2002 | Leiklist | 469 orð

Skotheld skemmtun

Höfundur: Jónas Árnason. Leikstjóri: Sigurður Hallmarsson. Leikmynd: Sigurður Hallmarsson, Sigurður Sigurðsson og Sveinbjörn Magnússon. Í Samkomuhúsinu á Húsavík laugardaginn 26. janúar 2002. Meira
31. janúar 2002 | Myndlist | 575 orð | 1 mynd

Stólar fyrir alla

Sýningu lokið í Listasafni ASÍ, en til 12. febrúar í Hönnunarsafninu. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Stuttmyndasamkeppnin í fullum gangi

SKRÁNING stendur nú yfir í Stuttmyndasamkeppni Hins hússins og Skjás eins. Skráning fer fram í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, og er keppnin fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára. Hámarkslengd stuttmynda er 10 mínútur og er þemað frjálst. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Sviflistir í Smáralind

FÉLAGAR í Skötunum, áhugahópi um hjólabretta- og línuskautatilþrif, sýndu hvað í þeim býr í Smáralind, fyrir utan verslanir Debenhams og Útilífs, á dögunum. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 422 orð | 2 myndir

Söngvaseiður á Nasa

NASA er galtómt sem vonlegt er þegar blaðamann ber að garði, rétt fyrir hádegi á miðvikudegi. Fyrir utan toginleitan veitingamann sem bisar við sjálfvirka kaffivél á bak við bar. Jú, og svo er allt gengið uppi á sviði líka að sjálfsögðu. Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 67 orð

Tónleikar til styrktar orgelkaupum

KVARTETTINN Út í vorið heldur tónleika í Laugarneskirkju annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20, til styrktar kaupum á nýju orgeli í kirkjuna. Á efnisskránni eru klassísk kvartettlög. Meira
31. janúar 2002 | Myndlist | 359 orð | 1 mynd

Tré á nærbuxum

Gunnhildur Hauksdóttir Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 223 orð

Ullarvettlingarnir veittir í annað sinn

ULLARVETTLINGAR Myndlistarakademíu Íslands (MAÍ) í samvinnu við gallerí Áhaldahúsið verða afhentir frjóhuga íslenskum myndlistarmanni á Næstabar, Ingólfsstræti 1a á morgun, föstudag, kl. 20.30. Þetta er í annað sinn sem viðurkenningin er veitt. Meira
31. janúar 2002 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Ungir gestir hjá Sinfóníunni

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands býður börnum á leikskólaaldri á tónleika og í þessari viku koma um 3.000 börn í heimsókn í Háskólabíó. Meira
31. janúar 2002 | Fólk í fréttum | 130 orð | 3 myndir

Það var "meira fjör"!

HARMONIKKUFÉLAG Reykjavík hélt árlegt þorrablót sitt á laugardaginn var. Vitanlega fór blótið fram í Ásgarði, Glæsibæ, en þar hefur Harmonikkufélagið haldið reglulega dansleiki um langt árabil. Meira

Umræðan

31. janúar 2002 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Atlaga að íslenskum sjómönnum

Vel á annað þúsund sjómenn, vélstjórar og skipstjórnarmenn, segir Sigurður Grétar Marinósson, munu verða atvinnulausir nái tillögur þessara nýju samherja fram að ganga. Meira
31. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 613 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Fræðslukvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Fjallað um bók Esekíel spámanns og upphaf gyðingdóms. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan... Meira
31. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 147 orð | 1 mynd

Biblíulestrar í Breiðholtskirkju

BIBLÍULESTRAR verða í Breiðholtskirkju á fimmtudögum kl. 20-22. Námskeið á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og leikmannaskóla þjóðkirkjunnar. Við persónu, boðun og verk Jesú er bundinn sannleikur sem margir aðhyllast og vilja eigna sér. Meira
31. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 466 orð

Eiginhagsmunaseggir

ÞAÐ ER grátbroslegt að enginn þingmaður, ekki síst stjórnarandstöðu, nefni helstu ástæðu ófremdarástands þess sem skapast hefur í fjármálum okkar hér á Fróni. Meira
31. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 304 orð

ESB-lýðræði

ÞAÐ eru til margar mismunandi útgáfur af lýðræði og ein þeirra er svokallað ESB-lýðræði. Það virðist m.a. vera byggt upp með það fyrir augum að þurfa helst ekki að leita til þjóðarvilja. Meira
31. janúar 2002 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Handbolti á heimsmælikvarða eða fótbolti í sjónvarpi

Sjaldan eða aldrei heyrist í þingmönnum um þörf á því, segir Júlíus Hafstein, að styðja við stór og kostnaðarfrek verkefni íþróttahreyfingarinnar. Meira
31. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 60 orð

Hver er höfundurinn?

AÐ gefnu tilefni leitar undirritaður eftir auglýsingum um höfund textans við lagið "Heyrið kallið" (Wanderlust) eftir H. Stubbe. Meira
31. janúar 2002 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

"Fullt athafnafrelsi" útgerðarmanna

Það bæri til talsverðra tíðinda, segir Pétur Hafsteinn Pálsson, ef pressan og pólitíkin tækju að sér að viðhalda ósætti sjómanna og útgerðarmanna. Meira
31. janúar 2002 | Bréf til blaðsins | 563 orð

RSÍ - einstakt félag MIG langar...

RSÍ - einstakt félag MIG langar að fá að vekja athygli á einstakri hjálpsemi og frábærri þjónustu Rafiðnaðarsambands Íslands í minn garð. Meira
31. janúar 2002 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Stríðið gegn fíkniefnum og þíðan í Evrópu

Ljóst er, segir Helgi Gunnlaugsson, að engin töfralausn finnst á fíkniefnavandanum. Meira
31. janúar 2002 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Vegna inntökuprófa í læknisfræði

Það var löngu orðið tímabært, segir Ólafur Kr. Þórðarson, að breyta þessu. Meira
31. janúar 2002 | Aðsent efni | 917 orð | 1 mynd

Virkjanir og umhverfisumræðan

Verkfræðilegar lausnir, segir Ingvi Þorsteinsson, eru dýrar og ýmsar þeirra verða oft lýti í landslaginu. Meira
31. janúar 2002 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Þorskar á þurru landi

Málið verður að slíkri "stórfrétt", segir Kristinn Pétursson, að forsetinn verðlaunar þá sem "uppgötvuðu" að þorskur stækkar fái hann að éta - í búri! Meira

Minningargreinar

31. janúar 2002 | Minningargreinar | 2494 orð | 1 mynd

ÁRNÝ SIGRÍÐUR STÍGSDÓTTIR

Árný Sigríður Stígsdóttir fæddist á Gauksstöðum á Jökuldal 1. janúar 1902. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 20. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2002 | Minningargreinar | 4564 orð | 1 mynd

JÓN GUÐNASON

Jón Guðnason fæddist í Reykjavík 31. maí 1927. Hann lést á Landspítala við Hringbraut aðfaranótt föstudags 25. janúar síðastliðins. Foreldrar Jóns voru Guðni Jónsson prófessor frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 22. júlí 1901, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2002 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

MÁR KJARTANSSON

Már Kjartansson fæddist í Kaupmannahöfn 25. apríl 2001. Hann lést í Reykjavík 23. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 29. janúar. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2002 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

MÓEIÐUR Á. SIGURÐARDÓTTIR

Móeiður Áslaug Sigurðardóttir fæddist í Birtingaholti í Hrunamannahreppi 27. nóvember 1943. Hún lést á kvennadeild Landspítalans v/Hringbraut 18. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2002 | Minningargreinar | 2905 orð | 1 mynd

PÉTUR KRISTINN JÓNSSON

Pétur Kristinn Jónsson fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. janúar síðastliðinn. Kjörforeldrar hans voru Jón Magnússon, skipstjóri frá Miðseli, f. 12. júní 1880, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2002 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

SIGURÐUR DANÍEL SVEINSSON

Sigurður Daníel Sveinsson fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1959. Hann lést á sjúkrahúsi á eynni Balí 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Fanney Dóra Kristmannsdóttir frá Hlöðversnesi, f. 1. febrúar 1932, og Sveinn Magni Daníelsson frá Akureyri,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. janúar 2002 | Viðskiptafréttir | 868 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Ýsa 242 242 242 323...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Ýsa 242 242 242 323 78,166 Þorskur 146 146 146 280 40,880 Samtals 197 603 119,046 FAXAMARKAÐUR Grásleppa 54 54 54 27 1,458 Gullkarfi 95 95 95 37 3,515 Hlýri 140 140 140 126 17,640 Hrogn Ýmis 100 100 100 250 25,000 Lýsa 110 110 110... Meira

Daglegt líf

31. janúar 2002 | Neytendur | 917 orð | 1 mynd

Breyttur lífsstíll tekur megrun fram

Ekki fara í megrun, breyttu heldur um lífsstíl, segir Laufey Steingrímsdóttir, en Manneldisráð hefur gefið út nýtt rit fyrir þá sem þyngri eru en hollt getur talist og vilja taka í taumana. Meira
31. janúar 2002 | Neytendur | 286 orð

Frávik undir nettóþyngd ekki heimiluð í reglugerð

HOLLUSTUVERND ríkisins segir í frétt að reglugerð um merkingu, auglýsingu og kynningu matvæla "heimili ekki frávik undir nettóþyngd". Meira
31. janúar 2002 | Neytendur | 310 orð

Rauðlaukur og súpukjöt með afslætti. Tilboðsverð á lambalæri

11-11-búðirnar Gildir 31. jan.-6. febr. nú kr. áður kr. mælie. Gæða orkukubbur 189 259 Eðalgrís kótilettur, magnpakki 899 1.218 899 kg Búrfells brauðskinka 10% af v/kassa 989 1. Meira
31. janúar 2002 | Neytendur | 118 orð | 1 mynd

Úrval og Samkaup sameinast

VERSLANIR Úrvals og Samkaupa voru sameinaðar formlega nú um áramót. Við það gekk Matbær, sem áður var 100% í eigu KEA, inn í Samkaup og á KEA nú 50% hlut í Samkaupum, að sögn Friðriks Sigþórssonar, verslunarstjóra í Úrvali á Akureyri. Meira
31. janúar 2002 | Neytendur | 259 orð | 2 myndir

Þvottavél fyrir íslenskan markað

AEG í Þýskalandi hefur framleitt Lavamat-þvottavél sem hugsuð er sérstaklega fyrir íslenskan markað, segir Ólafur Már Sigurðsson, deildarstjóri í heimilistækjadeild Bræðranna Ormsson. Meira

Fastir þættir

31. janúar 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 31. janúar, er sextug Þorbjörg Haraldsdóttir sérkennari, Furugrund 30, Akranesi. Þorbjörg og eiginmaður hennar, Þröstur Reynisson , munu taka á móti vinum og vandamönnum í Rein, Akranesi, milli kl. 19-24 laugardaginn... Meira
31. janúar 2002 | Fastir þættir | 78 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánudaginn 21. janúar. 23 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N -S : Alda Hansen - Margrét Margeirsd. 244 Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 236 Eysteinn Einarss. Meira
31. janúar 2002 | Fastir þættir | 120 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 24.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 24. janúar var spilað seinna kvöldið í tveggja kvölda tvímenning. Bestum árangri náðu n-s Þórður Björnss. - Birgir Ö. Steingr. 261 Gunnlaugur Kristj. - Hróðmar Sigurbj. Meira
31. janúar 2002 | Fastir þættir | 91 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 22. janúar mættu 24 pör í Mitchell-tvímenninginn og var því spilað á 12 borðum. Lokastaða efstu para í N/S varð þessi: Lárus Hermannss. - Sigurður Karlss. 254 Anna Jónsd. - Sigurrós Sigurðard. 233 Helga Helgad. Meira
31. janúar 2002 | Fastir þættir | 227 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEIR kalla hann "Houdini" í klúbbnum, en Bas Pintermans er skírnarnafnið, Holland föðurlandið, og sérgáfa hans er að búa til slagi úr engu. Bas er í vestur í spilinu að neðan: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
31. janúar 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 9. júní sl. í Dómkirkjunni af sr. Maríu Ágústsdóttur Erla Guðmundsdóttir og Bernhard A.... Meira
31. janúar 2002 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. júní sl. í Háteigskirkju Vala Garðarsdóttir og Auðunn... Meira
31. janúar 2002 | Fastir þættir | 629 orð | 2 myndir

Dagar hinna hörðu hófa

NÚ ERU reiðhestar flestir hverjir komnir á hús, búið að járna og útreiðar hafnar af fullum krafti. Meira
31. janúar 2002 | Fastir þættir | 54 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á ellefu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 24. janúar. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu: NS Bjarni Guðmundss. og Haukur Hanness. 272 Heiður Guðmundsd. og Unnur Jónsd. 256 Helga Ámundad. og Herm. Meira
31. janúar 2002 | Dagbók | 56 orð

HEILRÆÐI

Stundaðu á það, stúlkan mín, að stilla hofmóðs sinni, þá mun lukkan lenda í hendi þinni. Það er list að tala' í tíð og taka því hygginn segir. Sá er vitur, sem í tíma þegir. Meira
31. janúar 2002 | Viðhorf | 776 orð

Hraðlestin okkar

Lítil stúlka, sem situr við borðið og hámar í sig morgunmatinn, blandar sér allt í einu í umræðuna: "Mér finnst dómararnir vera svindlarar," segir hún af miklum sannfæringarkrafti. Meira
31. janúar 2002 | Dagbók | 892 orð

(Jóh. 17, 19.)

Í dag er fimmtudagur, 31. janúar, 31. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ég helga mig fyrir þá, svo að þeir séu einnig helgaðir í sannleika. Meira
31. janúar 2002 | Fastir þættir | 893 orð | 1 mynd

Mikil gróska í mótahaldi hestamanna

Hestamenn hefja keppnistímabil sitt um næstu helgi og verða það Skagamenn sem ríða á vaðið að þessu sinni með töltmóti á Æðarodda. Valdimar Kristinsson rýndi í mótaskrá Landsambands hestamannafélaga sem nú er að taka á sig mynd. Meira
31. janúar 2002 | Fastir þættir | 234 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Rf3 Bg7 5. Be2 0-0 6. 0-0 c6 7. h3 b5 8. a3 a6 9. Bg5 Rbd7 10. e5 Re8 11. Dd2 dxe5 12. dxe5 Rc7 13. Had1 Re6 14. Bh4 He8 15. Bg3 Db6 16. b4 Bb7 17. Bd3 c5 18. Be4 Bxe4 19. Rxe4 Hed8 20. De2 cxb4 21. axb4 Dc6 22. c3 Rb6 23. Meira
31. janúar 2002 | Fastir þættir | 64 orð

Tvímenningsmót Súgfirðingafélagsins Önnur umferð í tvímenningsmóti...

Tvímenningsmót Súgfirðingafélagsins Önnur umferð í tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins var spiluð um helgina. Keppnin verður í fjórum lotum og gilda þrjú bestu kvöldin til verðlauna. Úrslit urðu eftirfarandi en meðalskor var 108 stig. Guðbjörn Björnss. Meira
31. janúar 2002 | Fastir þættir | 470 orð

Víkverji skrifar...

Í SÍÐUSTU viku sagði Víkverji frá reglugerðarvefnum á Netinu og birti sýnishorn af nýrri reglugerð sem finna má á vefnum. Elsta reglugerðin á Netinu er frá árinu 1912, en hún nefnist "Reglugjörð um vita, sjómerki o. fl. Meira

Íþróttir

31. janúar 2002 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

Aðeins sigur kemur til greina

"VIÐ verðum að leika til sigurs gegn Þjóðverjum, annað kemur ekki til greina, það þýðir ekkert að reikna sig áfram í undanúrslitin," sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi aðspurður um möguleika íslenska liðsins á því að komast í undanúrslit Evrópumeistaramótsins í handknattleik. Ísland leikur við Þýskaland í Rocklunda-höllinni í Västerås kl. 19, en sem stendur eru þetta tvö efstu lið milliriðilsins. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 145 orð

Annríki hjá Eiði Smára

EIÐUR Smári Guðjohnsen hefur átt tvö viðburðarík kvöld í röð. Í fyrrakvöld ól Ragnhildur Sveinsdóttir, kona hans, stærðar strák og í gærkvöld hélt Eiður Smári upp á það með því að skora glæsilegt mark eftir aðeins 96 sekúndna leik gegn Leeds í úrvalsdeildinni. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

* BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti á þriðjudaginn...

* BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti á þriðjudaginn tillögu frá Ingu Jónu Þórðardóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks , um að veita Handknattleikssambandi Íslands hálfrar milljónar króna styrk vegna þátttöku íslenska landsliðsins í Evrópumeistaramótinu í... Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 72 orð

Czerwinski tímavörður

FYRRVERANDI landsliðsþjálfari Íslendinga í handknattleik, Pólverjinn Janusz Czerwinski, var aðaltímavörður á landsleik Íslands og Júgóslavíu. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 716 orð

HANDKNATTLEIKUR EVRÓPUMÓTIÐ Í SVÍÞJÓÐ 2.

HANDKNATTLEIKUR EVRÓPUMÓTIÐ Í SVÍÞJÓÐ 2. RIÐILL - VÄSTERÅS: Ísland - Júgóslavía 34:26 Rocklunda-höllin í Västerås, miðvikudaginn 30. janúar 2002. Gangur leiksins: 0:2, 7:2, 8:3, 9:6, 10:7, 10:9, 13:10, 13:12, 16:14, 17:14, 17.16, 19:16, 20. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 156 orð

Hvert liggur leiðin?

ÞEGAR ljóst verður á sunnudaginn hvaða þjóðir raða sér í efstu sætin á EM í Svíþjóð liggur einnig fyrir hvaða þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM í Portúgal á næsta ári og EM árið 2004. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 146 orð

Ísland getur enn lent í 8. sæti

ÍSLENSKA landsliðið þarf sennilega annað stigið úr leiknum við Þjóðverja til að komast í undanúrslit. Verði lið jöfn gilda innbyrðisleikir og sé enn jafnt ræður markamunur. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 222 orð | 2 myndir

Íslendingar heilluðu sænska áhorfendur

FYRIRFRAM var talið að franska landsliðið myndi heilla áhorfendur í Rocklundahallen en eftir leikinn við Ísland í gær varð raunin önnur," segir í stuttri forsíðufrétt í gær í Vestmanslands Läns Tidning , dagblaði sem gefið er út í Västerås, en... Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

* JOHN Gregory var í gær...

* JOHN Gregory var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Derby County , sem er næstneðst í ensku úrvalsdeildinni. Gregory hætti hjá Aston Villa fyrir skömmu en hjá Derby leysir hann af hólmi Colin Todd sem var sagt upp störfum fyrir skömmu. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 10 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Hveragerði:Hamar - ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Hveragerði:Hamar - ÍR 20.30 KR-hús:KR - Haukar 20.30 1. deild karla: Þorlákshöfn:Þór Þ. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 88 orð

Ólafur afar eftirsóttur

ÓLAFUR Stefánsson kom á blaðamannafund með Guðmundi Þ. Guðmundssyni landsliðsþjálfara og Einari Erni Jónssyni. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 738 orð | 1 mynd

"Ég horfi ekki til baka"

"Í FYRRI hálfleik gerðum við alltof marga tæknilega feila en vorum eigi að síður yfir í hálfleik. Því ákváðum við að laga það sem betur mátti fara og "keyra" á Júgóslavana. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 287 orð

Spánverjar ætla áfram

SVÍAR tryggðu sér í gær fyrstir þjóða rétt til þess að leika í undanúrslitum á EM með því að leggja Portúgal að velli, 27:22. Þjóðverjar eru einnig komnir í undanúrslit, lögðu Slóvena 31:28 í gær í Västerås og standa betur en Spánverjar sem gætu náð þeim að stigum. Fimm þjóir berjast um þau tvö sæti sem eftir eru í undanúrslitunum, Ísland, Spánn og Frakkland í milliriðli 2 og í hinum riðlinum eru það Danir og Rússar sem eiga möguleika. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 198 orð

Stendur ekki steinn yfir steini hjá okkur

"ÉG óska íslenska liðinu til hamingju með verðskuldaðan og glæsilegan sigur. Það hafði viljann og uppskar samvæmt því," sagði Zoran Zivkovic, landsliðsþjálfari Júgóslava, við Morgunblaðið eftir stórtapið fyrir Íslendingum í Västerås í gær. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

* UM tíma leit út fyrir...

* UM tíma leit út fyrir að Gústaf Bjarnason yrði í leikmannahópnum gegn Júgóslövum , þar til í ljós kom að Rúnar Sigtryggsson gat tekið þátt, en vafi lék á því vegna meiðsla í hnésbótarsin. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 55 orð

Þannig varði Bjarni

Þannig varði Bjarni Frostason gegn Júgóslövum: 7 langskot, þar af 1 til mótherja, 1 gegnumbrot, 1 af línu, þar af 1 til mótherja, 1 hraðaupphlaup, þar af 1 aftur til mótherja. Alls 10 skot, þar af 3 aftur til mótherja. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 214 orð

Þarf ekki að fara aftur til 1986

ÞAÐ þarf ekki að fara aftur til heimsmeistarakeppninnar í Sviss 1986 til að finna mikinn áhuga á íslenska landsliðinu, þar sem liðið hafnaði í sjötta sæti. Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 15 orð

Þorrablót FH-Gaflara verður haldið í Kaplakrika...

Þorrablót FH-Gaflara verður haldið í Kaplakrika laugardaginn 2. febrúar klukkan 12. Ræðumaður er Ellert B.... Meira
31. janúar 2002 | Íþróttir | 741 orð | 1 mynd

Ævintýrið heldur áfram

ÆVINTÝRI íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð heldur áfram. Fimmti leikurinn var í gær í Västerås og enn er liðið taplaust. Að þessi sinni var það hin mikla handknattleiksþjóð, Júgóslavar, sem ekkert erindi áttu í vaska víkinga frá sögueyjunni í norðri, lokatölur 34:26, og í hugum ýmsra eru enn frekari ævintýri í uppsiglingu, sæti í undanúrslitum á laugardag í Stokkhólmi; vandi er um slíkt að spá en eitt er víst að ákaflega gaman verður þá. Meira

Viðskiptablað

31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 179 orð

Aukabíll fyrir heimilið fær góðar viðtökur

VIÐTÖKURNAR við tilboðum Avis bílaleigu og Bílaleigu Flugleiða á bílaleigubílum fyrir heimilin í einn mánuð hafa verið betri en gert var ráð fyrir, að sögn forsvarsmanna fyrirtækjanna. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 441 orð

Aukinn kolakvóti

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur ákveðið að auka kvóta í sandkola um 1.000 lestir eða úr 3.000 lestum í 4.000 lestir. Er þessi ákvörðun tekin að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar, en samkvæmt nýlegri úttekt stofnunarinnar hafa komið fram vísbendingar um batnandi ástand sandkolastofnsins. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Áfram óvissa um tilboð Baugs

Gert er ráð fyrir að fregnir muni berast af yfirtökuviðræðum Baugs og Arcadia á morgun, hvort af formlegu tilboði verður eða ekki, að því er kemur fram á fréttavef Reuters . Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 328 orð

Áhættumat í alþjóðaviðskiptum

ERLENDIR aðilar sem eru að hugleiða að eiga viðskipti hér á landi kaupa 40 sinnum fleiri skýrslur um íslensk fyrirtæki en íslenskir aðilar kaupa um erlend fyrirtæki, að því er fram kom í máli Sigurðar Ágústssonar, markaðsstjóra Lánstrausts hf. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 315 orð

Banki krafðist 12 milljóna málskostnaðartryggingar

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur að einstaklingur, sem höfðað hefur mál gegn Búnaðarbanka Íslands, setji tryggingu fyrir málskostnaði en maðurinn er eignalaus. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 402 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 701 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn kaupir tæp 20% í Delta

KAUPTHING Bank Luxembourg S.A. hefur selt Búnaðarbanka Íslands hf. hlutabréf í Delta hf. að nafnverði 43.511.307 krónur. Er það 19,95% af heildarhlutafé Delta. Eftir sölu bréfanna er eignarhlutur Kaupthing Bank Luxembourg í Delta hf. að nafnverði 787. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 459 orð | 1 mynd

Búnaður TrackWell notaður í finnskum fangelsum

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið TrackWell (Stefja) hefur þróað hugbúnað sem notaður er í Finnlandi til þess að staðsetja fanga, meðan þeir eru staddir utan fangelsismúra. Um er að ræða hugbúnað sem notaður er m.a. til staðsetningar á farsímum í GSM-kerfum. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 298 orð

EBITDAhagnaður Frumherja nær þrefaldast

HAGNAÐUR af samstæðu Frumherja hf. nam 32,3 milljónum króna á síðastliðnu ári og er það umtalsverð hækkun frá árinu áður en þá nam hagnaðurinn 600 þúsundum króna. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 333 orð | 3 myndir

Eiga jafnframt að færa bókhaldið í krónum

ÓLAFUR Nilsson gerði grein fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinna. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Ekkert gefið upp um viðræður um sölu Símans

EKKERT verður gefið upp um gang samningaviðræðna einkavæðingarnefndar ríkissjórnarinnar og danska fjarskiptafyrirtækisins TDC, áður TeleDanmark, um kaup á kjölfestuhlut í Landssíma Íslands á þessu stigi, að sögn Skarphéðins Steinarssonar, starfsmanns... Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 34 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Eykur líkur á betra klaki

Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um friðun hrygningarþorsks við Ísland, "fæðingarorlofið" svokallaða. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Samskiptalausna Nýherja

NÝTT svið, Samskiptalausnir Nýherja, tók til starfa innan Nýherja 1. janúar 2002. Samskiptalausnir Nýherja sjá um sölu, þjónustu, ráðgjöf og fræðslu fyrir allar samskiptalausnir sem Nýherji býður. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 391 orð | 1 mynd

Gengi fleiri gjaldmiðla en krónu sveiflast

SÆMUNDUR Valdimarsson segir að hyggja þurfi að ýmsum þáttum þegar ákveðið er að hverfa frá reikningsskilum í krónum. "Tvennt skiptir þar mestu. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 308 orð | 1 mynd

Gengi FPI lækkar um 16%

GENGI bréfa Fishery Products International (FPI) hefur lækkað um 16% í kauphöllinni í Toronto í Kanada á einni viku. Ástæðan er íhlutun stjórnvalda á Nýfundnalandi í rekstur og áætlanir félagsins. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hf. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

Hafnaði forstjórastöðu hjá Cargolux

ÞÓRARNI Kjartanssyni, framkvæmdastjóra fraktflugfélagsins Bláfugls, hefur verið boðin forstjórastaða hjá Cargolux en hann hefur hafnað því boði. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 394 orð

Hagnaður fyrirtækja úr 4,5% í 0,1% af tekjum

VIÐ samanburð Þjóðhagsstofnunar á afkomu rekstrar 7.121 fyrirtækis sem var í rekstri bæði árin 1999 og 2000 kom í ljós að hagnaður af reglulegri starfsemi þeirra árið 2000 var 0,1% af tekjum en hagnaðurinn var 4,5% af tekjum árið 1999. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 386 orð | 2 myndir

Helmingur af laxi til vinnslu fluttur inn frá Færeyjum

FRAMLEIÐSLA hjá Íslenskum matvælum hefur gengið vel eftir að fyrirtækið flutti hluta starfsemi sinnar til Vestmannaeyja sl. sumar. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Hrefnukvóti Norðmanna ekki aukinn

EKKI er grundvöllur fyrir því að auka hrefnukvóta Norðmanna á meðan Japanar kaupa ekki meira af hvalspiki, að mati talsmanns norska sjávarútvegsráðuneytisins. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 517 orð | 1 mynd

Hvern er verið að fara illa með?

SAMEIGINLEGAR tillögur samtaka sjómanna og Landssambands íslenzkra útvegsmanna eru mikið til umræðu um þessar mundir og sýnist sitt hverjum. Ljóst er í meginatriðum hvað mönnum gengur til með þessari sameiginlegu tillögu. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 283 orð

Ísland aðili að tvísköttunarsamningum við 27 ríki

ÍSLAND er nú orðið aðili að 23 tvísköttunarsamningum við 27 ríki, en sameiginlegur samningur er í gildi milli Norðurlandanna. Á árinu 2001 lauk samninganefnd um gerð tvísköttunarsamninga (SUT) við gerð tveggja tvísköttunarsamninga, þ.e. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 258 orð

Íslenskur búnaður í frystihús í Úganda

EIGENDUR frystihúss sem er í byggingu í Úganda í Afríku hafa gert samning við fjögur íslensk fyrirtæki um kaup á vélum og tækjum í frystihúsið fyrir samtals 183 milljónir króna. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 86 orð

KPMG með nýtt tímarit

KPMG á Íslandi hefur gefið út nýtt tímarit, Sjónarhól, sem ætlað er að vera vettvangur faglegrar umræðu um ýmis álitamál og nýþróun í viðskiptalífinu og umhverfi þess. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 207 orð | 2 myndir

Kryddsoðin ýsa með dillsósu

Ýsa var það heillin segir í þjóðsögunni. Víst er að ýsan er vinsælasti matfiskur okkar Íslendinga, enda er hún afar fríð sýnum. Ýsuna má auðvitað elda á óteljandi vegu eins og flestan annan fisk og gefur hún mikla möguleika. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Loðnukvótinn aukinn

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ gaf í gær út reglugerð um aukningu loðnukvótans á yfirstandandi loðnuvertíð. Samkvæmt reglugerðinni er loðnukvóti íslenskra loðnuskipa á vertíðinni aukinn um 530 þúsund lestir og verður heildarkvótinn eftir aukninguna 968. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar

KRISTJÁN Björn Garðarsson iðnaðarverkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar við Mývatn, að sögn Hákonar Björnssonar, stjórnarformanns fyrirtækisins. Kristján Björn tekur við starfinu á morgun, 1. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður í lögfræðideild Símans

Arnar Þór Sævarsson lögfræðingur hefur hafið störf við lögfræðideild Símans. Arnar Þór lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1999 og fékk héraðsdómslögmannsréttindi árið 2000. Þá lauk hann prófi í verðbréfaviðskiptum árið 2001. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Oddi hf. hagnast þriðja árið í röð

HAGNAÐUR varð af rekstri Odda hf. á Patreksfirði í fyrra, þriðja starfsárið í röð. Alls nam hagnaður á síðasta ári 41 milljón króna, en 40 milljóna króna hagnaður varð af rekstrinum árið 2000. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Penninn með nýjan viðskiptavef

PENNINN hefur sett upp nýjan viðskiptavef sem gerir viðskiptavinum fyrirtækisins kleift að kaupa vörur beint á Netinu og að panta þar þjónustu frá fyrirtækinu. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 371 orð

Reikningsskil í erlendum gjaldmiðlum

KPMG efndi nýverið til kynningarfundar á reikningsskilum í erlendum gjaldmiðlum. Soffía Haraldsdóttir sat fundinn og fékk fyrirlesarana, Ólaf Nilsson, Sæmund Valdimarsson og Alexander Eðvardsson, til að veita lesendum Morgunblaðsins innsýn í málið. Þeir segja að erfitt verði að bera saman árangur félaga sem nota mismunandi gjaldmiðla og að félög sem geri upp í erlendum gjaldmiðli þurfi samt sem áður að skila skattframtali sem byggt er á bókhaldi í krónum. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 380 orð

Séreignarsparnaðurinn vex hratt

FYRIR fimm árum var sett ný heildarlöggjöf um lífeyrissjóði þar sem meðal annars er kveðið á um skyldu bæði launþega og þeirra sem starfa sjálfstætt til að verða sér úti um ákveðin lágmarkslífeyrisréttindi. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 197 orð

Sigurganga Coca-Cola heldur áfram

Gosdrykkjaframleiðandinn Coca-Cola skilaði hagnaði í samræmi við væntingar á síðasta fjórðungi ársins 2001. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 27 orð | 1 mynd

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 627 orð

Skortur á fóðri gæti hamlað vexti fiskeldisins

SKORTUR á fiskfóðri getur orðið til þess að hamla vexti fiskeldis í heiminum innan nokkurra ára. Innan 7 til 15 ára getur spurnin eftir fiskfóðri verið orðin meiri en framboðið. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 406 orð | 1 mynd

Sóknin mæld í klukkustundum

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða sem snúa að veiðum krókabáta með dagatakmörkunum. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 83 orð

Tap Talentu-Hátækni 602 milljónir

REKSTRARTAP Talentu-Hátækni nam 602 milljónum króna á síðasta ári, en þar af nam óinnleyst gengistap 600 milljónum króna. Fjármunatekjur námu 28 milljónum króna en fjármagnsgjöld 7 milljónum. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Trefjar selja bát til Noregs

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú í vikunni Cleopatra 33-bát til norskrar útgerðar. Þetta er fyrsti Cleopatra-báturinn sem Trefjar afgreiða til Noregs. Kaupandi bátsins er Willy Tjønnøy útgerðarmaður frá Vik í Helgeland í Noregi. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Tölur hvert sem litið er

Ágúst Hrafnkelsson er fæddur í Reykjavík árið 1967. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1985 og viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1989. Ágúst hóf störf hjá Landsbanka Íslands árið 1986. Ágúst var hinn 18. janúar síðastliðinn ráðinn innri endurskoðandi Landsbanka Íslands hf. Hann er kvæntur Helgu Stefánsdóttur, verkfræðingi hjá Hafnarfjarðarbæ, og börn þeirra eru Katrín Helga, 7 ára, og Svavar Hrafn, 2 ára. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 508 orð | 2 myndir

Úr 97 milljóna króna tapi í 44 milljóna hagnað

ALEXANDER Eðvardsson segir að mismunur geti orðið mikill á afkomu fyrirtækja eftir því hvaða gjaldmiðla þau nota, ef gengi krónunnar breytist verulega á næstu misserum gagnvart þeim erlendu gjaldmiðlum sem fyrirtæki kjósa að nota. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 498 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan á uppleið á nýju ári

ÚRVALSVÍSITALA Aðallista Verðbréfaþings Íslands hefur hækkað nokkuð að undanförnu og fór þann 14. janúar sl. í fyrsta skipti yfir á þrettánda hundrað frá því í mars á síðasta ári. Á þessu ári hefur vísitalan hæst farið í 1.255,17 stig hinn 18. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 576 orð | 1 mynd

Vaxandi starfsemi Teymis í Danmörku

STARFSEMI dótturfyrirtækis Teymis hf. í Danmörku, Teymi AS, hefur vaxið jafnt og þétt frá stofnun fyrirtækisins á vormánuðum 2001 og eru starfsmenn nú orðnir 14 talsins. Að sögn Elvars Steins Þorkelssonar, forstjóra Teymis hf. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 2409 orð | 4 myndir

Viðbótarlífeyrir

Margs er að gæta þegar viðbótarlífeyrir er annars vegar. Haraldur Johannessen fjallar um þær reglur sem gilda, áhættuna, kostnaðinn, sparnaðarleiðirnar og ávöxtun síðustu ára. Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 763 orð | 1 mynd

Vistkerfi óháð landamærum og efnahagslögsögu

OFVEIÐI, eyðilegging uppeldissvæða og vaxandi mengun hafa stórlega dregið úr fjölbreytni og afrakstri strandsvæða í heiminum og er nú svo komið að fjölmörg vistkerfi eru að hruni komin, efnahagslegur ávinningur af nýtingu sjávarauðlinda hefur dregst... Meira
31. janúar 2002 | Viðskiptablað | 290 orð

Önnur sameining auglýsingastofa

GENGIÐ var frá sameiningu auglýsingastofanna Nonna og Manna og Yddu í gær og tekur hún gildi á morgun. Starfsemi Yddu mun flytjast úr miðbænum og í Brautarholt 10 þar sem Nonni og Manni starfa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.