Greinar laugardaginn 2. febrúar 2002

Forsíða

2. febrúar 2002 | Forsíða | 182 orð | ókeypis

Bush áréttar viðvaranir

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti ítrekaði í gær fullyrðingar sínar um að Norður-Kóreumenn, Íranar og Írakar væru að reyna að koma sér upp gereyðingarvopnum. Meira
2. febrúar 2002 | Forsíða | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Flóttafólks enn leitað í Lagos

450 barna og fullorðinna er enn saknað í Lagos eftir sprengingar í vopnabúri Nígeríuhers á sunnudagskvöld. A.m.k. 700 manns fórust þá í miklum troðningi sem varð þegar fólk flúði í ofboði. Meira
2. febrúar 2002 | Forsíða | 340 orð | ókeypis

Hótar að reka varaliðsmenn

FORSETI herráðs Ísraels, Shaul Mofaz, sagði í gær að varaliðsmenn kynnu að verða reknir ef þeir óhlýðnuðust fyrirmælum um að taka þátt í aðgerðum hersins á svæðum Palestínumanna. Meira
2. febrúar 2002 | Forsíða | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Kuldaboli stillti til friðar

EFTIR tveggja daga átök í Paktía-héraði í Afganistan datt allt í dúnalogn í gær þegar hermenn stríðsherrans Padsha Khans fengu skyndilega nóg af bardögum vegna hungurs, þreytu og kulda. Meira
2. febrúar 2002 | Forsíða | 179 orð | ókeypis

Óvissa um örlög blaðamannsins

MISVÍSANDI fréttir bárust í gærkvöldi af örlögum bandaríska blaðamannsins Daniels Pearls, sem íslömsk öfgasamtök rændu í borginni Karachi í Pakistan fyrir tíu dögum. Meira

Fréttir

2. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

10% fjölgun íbúa í Árborg frá 1997

ÍBÚUM í sveitarfélaginu Árborg hefur fjölgað um 579 eða um 10 % frá árinu 1997. Íbúatalan í sveitarfélaginu var 5.472 árið 1997 en var 6.051 við árslok 2001. Íbúar eru flestir á Selfossi 4. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

15 milljónir frá stjórnvöldum

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gærmorgun að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 15 milljónir króna vegna þátttöku A-landsliðs karla í Evrópukeppninni í Svíþjóð. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Að lifa með iktsýki - liðagigt

GIGTARFÉLAG Íslands er að hefja námskeið um liðagigt - iktsýki þar sem áhersla er lögð á þætti sem tengjast því að lifa með liðagigt - iktsýki. Námskeiðið er þrjú kvöld, einu sinni í viku og byrjar miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Agnar Guðmundsson

AGNAR Guðmundsson, skipstjóri og fv. framkvæmdastjóri, Skólastræti 1, Reykjavík, lést á heimili dóttur sinnar í Reykjavík 31. janúar sl. Agnar var fæddur í Kaupmannahöfn 1914. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Árásarmaðurinn ófundinn

LEIT lögreglunnar í Reykjavík að karlmanni sem veittist að níu ára dreng við Eiðistorg á miðvikudag og rændi af honum 500 krónum hefur ekki borið árangur. Að sögn lögreglunnar voru engin vitni að atvikinu en leit að manninum er haldið áfram. Meira
2. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 257 orð | ókeypis

Árborgarsvæðið í neðanverðri Árnessýslu

SVÆÐISBUNDNAR fréttasíður í Morgunblaðinu hafa mælst vel fyrir meðal lesenda og bætist síða af Árborgarsvæðinu nú í þá flóru. Fyrirhugað er að efni undir þessu heiti verði í blaðinu vikulega á laugardögum. Meira
2. febrúar 2002 | Suðurnes | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Á sjöunda hundrað á yfir 120 km hraða

YFIR 21 þúsund ökumenn óku á yfir 100 kílómetra hraða í desember við mælistöð Vegagerðarinnar á Reykjanesbraut á Strandarheiði. Þar af fór á sjöunda hundrað á meira en 120 kílómetra hraða á klukkustund. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Banaslys á Gemlufallsheiði

BANASLYS varð á Gemlufallsheiði síðdegis í gær, þegar bifreið lenti utan vegar rétt ofan við bæinn Kirkjuból í Bjarnadal í Önundarfirði. Ökumaður, sem var einn í bifreið sinni, var látinn þegar björgunarlið kom á vettvang. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Beðið umsagnar ráðuneytis

SAMTÖK atvinnulífsins (SA) telja að íslensk samkeppnislög víki verulega frá reglum EES og annarra Evrópulanda og fór SA fram á hlutlausa skoðun af hálfu efnahags- og viðskiptanefndar á reglum samkeppnislaga í samanburði reglur og löggjöf innan Evrópska... Meira
2. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Bil milli allra skólastiga brúað

BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum á miðvikudag drög að heildstæðri skólastefnu. Verður stefnan höfð til hliðsjónar við gerð starfs-, fjárhags- og framkvæmdaáætlana hverju sinni og endurskoðuð árlega í tengslum við þá vinnu. Meira
2. febrúar 2002 | Suðurnes | 198 orð | ókeypis

Bjóða háskólanemum aðstoð

REYKJANESBÆR tekur ekki þátt í stofnun rannsóknasjóðs stúdenta en býður háskólastúdentum aðstoð við verkefni sem tengjast og nýtast svæðinu. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

BSRB fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar

BSRB fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar að lækka komugjöld á heilsugæslustöðvar og tekur undir þá yfirlýsingu heilbrigðisráðherra að það sé mikilvægt heilbrigðispólitískt markmið að ná þessum gjöldum niður. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Efnahagsmálaráðherra Kína í opinberri heimsókn

SHI Guangsheng, utanríkisviðskipta- og efnahagsmálaráðherra Kína verður í opinberri heimsókn hér á landi dagana 2.-5. febrúar. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð | ókeypis

Ekki hlutverk KSÍ að taka þátt í kostnaði

Í LJÓSI góðrar afkomu Knattspyrnusambands Íslands og líkum á auknum tekjum vegna Evrópukeppninnar í knattspyrnu sem hefst næsta haust hefur vaknað sú spurning hvort KSÍ gæti tekið þátt í að fjármagna kostnað vegna sjónvarpsútsendinga frá HM í sumar. Meira
2. febrúar 2002 | Suðurnes | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárhagsaðstoð eykst um 64%

FJÁRHAGSAÐSTOÐ Reykjanesbæjar til einstaklinga jókst um liðlega 10 milljónir á síðasta ári, eða um 64%. Meira
2. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmiðlalög fordæmd

STJÓRNMÁLALEIÐTOGAR og fjölmiðlasamtök víða um heim hafa fordæmt ný lög í Zimbabwe, sem setja starfsemi fjölmiðla í landinu verulegar skorður. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 412 orð | ókeypis

Flogið daglega til Kaupmannahafnar og London

NÝTT íslenskt flugfélag hefur ákveðið að hefja í sumar áætlunarflug frá Keflavík til London og Kaupmannahafnar einu sinni á dag alla daga vikunnar og allt árið um kring. Meira
2. febrúar 2002 | Miðopna | 1909 orð | 1 mynd | ókeypis

Forystan hélt að sér höndum

Ungliðar í Sjálfstæðisflokknum stungu upp á því við Björn Bjarnason í upphafi síðasta árs að hann leiddi borgarstjórnarlista flokksins í kosningunum í vor. Forystumenn flokksins höfðu ekki afskipti af framboðshugleiðingum Björns vegna viðkvæmrar stöðu í forystusveitinni. Ómar Friðriksson ræddi við sjálfstæðismenn um framboðsmálin og aðdragandann að ákvörðun Björns. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Fresta útgáfu vikublaðs

Hólmsteinsútgáfan hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri útgáfu vikublaðs, að því er fram kemur í fréttatilkynningu sem þeir Sigurður G. Guðjónsson og Hjálmar Blöndal undirrita fyrir hönd útgáfunnar. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 340 orð | ókeypis

Frumvarp um að RARIK verði gert að hlutafélagi

FRUMVARP til laga um stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitu ríkisins, RARIK, var kynnt í ríkisstjórn í gær, en samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að stofnfundur hlutafélagsins verði haldinn eigi síðar en 1. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð | ókeypis

Fyrirlestur um meðvirkni

FYRIRLESTUR um meðvirkni verður haldinn þriðjudaginn 5. febrúar kl. 19 í Heilsuhvoli, Flókagötu 65, Reykjavík. Fyrirlesari er Gitte Lassen. Fyrirlesturinn skýrir frá einkennum meðvirkni, hvaðan einkennin koma og hvað er til ráða. Meira
2. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrrverandi yfirmenn Enron bera vitni

JEFFREY K. Skilling, sem lét óvænt af störfum sem yfirframkvæmdastjóri bandaríska orkusölufyrirtækisins Enron í ágúst sl., hefur samþykkt að bera vitni fyrir þingnefnd sem rannsakar gjaldþrot fyrirtækisins í lok síðasta árs. Meira
2. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 141 orð | ókeypis

Gagnrýnin þjóðernisstefna

STEFÁN Snævarr mun halda fyrirlestur á vegum kennaradeildar Háskólans á Akureyri mánudaginn 4. febrúar um gagnrýna þjóðernisstefnu. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 24 í húsi skólans við Þingvallastræti og hefst kl. 16.15. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Gengið á Sandfell-Selfjall

FERÐAFÉLAG Íslands verður með göngu sunnudaginn 3. febrúar á Sandfell-Selfjall og endað í skógræktarreit FÍ í Heiðmörk. Gangan er um 4-5 tímar. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Verð kr. 1.000/1.300. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. með viðkomu í Mörkinni 6. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð | ókeypis

Gerir ekki ráð fyrir að rauða strikið haldi

SEÐLABANKINN gerir ekki ráð fyrir að verðlagsmarkmið kjarasamkomulags Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um "rauða strikið" svokallaða í maí náist. Meira
2. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 351 orð | ókeypis

Geta ekki vænst skilyrðislauss stuðnings NATO

BANDARÍKJAMENN geta ekki vænst þess að Atlantshafsbandalagið styðji þá skilyrðislaust láti þeir til skarar skríða gegn "öxulveldum hins illa", þ.e. Norður-Kóreu, Íran og Írak en þetta viðurnefni gaf George W. Meira
2. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Hafna boði Ísraela

UTANRÍKISRÁÐHERRA Sýrlands, Faruq al-Shara, hafnaði í gær boði Ísraela um að taka upp friðarviðræður á ný, en þær hafa legið niðri í tvö ár. Meira
2. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Harry Potter á þemadögum

GALDRASTRÁKURINN Harry Potter hefur verið í sviðsljósinu í Giljaskóla síðustu daga, en í skólanum hafa verið þemadagar sem hafa snúist um þessa vinsælu sögupersónu meðal ungu kynslóðarinnar. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálendisvegir verði byggðir upp

FJÓRIR hálendisvegir verða í svokölluðu grunnneti samgöngukerfis landsmanna. Eru það Sprengisandsleið, Kjalvegur, Fjallabaksleið nyrðri og vegurinn um Kaldadal. Gert er ráð fyrir að hálendisvegirnir verði byggðir betur upp frá því sem nú er. Meira
2. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Hundaeigandi hugsanlega ákærður

NORSKA dagblaðið Aftenposten hefur eftir þarlendum lagaspekingum í gær að hugsanlegt sé að ákæra megi eiganda nokkurra hunda, sem á fimmtudag réðust á sjö ára gamlan dreng með þeim afleiðingum að hann lést, fyrir manndráp af gáleysi. Meira
2. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Iðnaðarhúsnæði víkur

VERIÐ er að rífa niður húsið er stendur við Sólvallagötu 78, en niðurrif hússins var samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd nú í janúar. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð | ókeypis

Í fangelsi í 3 mánuði fyrir kynferðisbrot gegn barni

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest þriggja mánaða fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni á fimmtugsaldri, sem fundinn var sekur um kynferðisbrot gegn þá 11 ára stúlku í desember 2000. Meira
2. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Járnfrúin í marmara

Marmarastytta af Margréti Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, er nú loks að koma fyrir augu almennings eftir nokkra bið. Meira
2. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Kawaguchi skipuð utanríkisráðherra

YORIKO Kawaguchi var í gær skipuð utanríkisráðherra Japans í stað Makiko Tanaka sem vikið var úr embætti fyrr í vikunni. Kawaguchi hefur fram að þessu sinnt umhverfismálum í ríkisstjórn Junichiro Koizumi. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Kynjamyndir í samfélagi og menningu

NÁMSKEIÐ um grunnatriði í kynjafræði verður haldið hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands frá 5. febrúar til 26. mars kl. 20.15-22.15. Verð kr. 14.000. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Góðar flugur Vegna mistaka við vinnslu upplýsingaramma með góðum ráðum um veiðiflugur í Daglegu lífi í gær varð hluti textans ólæsilegur. Morgunblaðið biðst velvirðingar og bendir áhugasömum um ráð af því taginu á vefinn... Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

HINN 30. janúar kl. 23.32 varð árekstur og slys á gatnamótum Sæbrautar og Skeiðarvogs. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögbirtingablað og Stjórnartíðindi komin á Netið

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra opnaði í gær nýjan vef, www.lagabirting.is, sem geymir Lögbirtingablað og Stjórnartíðindi auk EES-samningsins á Netinu, notendum að kostnaðarlausu. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Málstofur í Seðlabanka Íslands

MÁLSTOFUR hagfræðisviðs eru haldnar í Seðlabanka Íslands, Sölvhól, mánudaga kl. 15.30: Mánudaginn 4. febrúar: Lífeyriskerfi á Norðurlöndunum og snemmtekinn lífeyrir, frummælandi Tryggvi Þór Herbertsson. 18. Meira
2. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Með hæstu einkunn yfir landið í stærðfræði

NEMENDUR 4. bekkjar Grunnskóla Bolungarvíkur náðu hæstu einkunn í stærðfræði yfir landið í samræmdum prófum sem fram fóru sl. haust. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 496 orð | ókeypis

Mikið rekstrartap hjá Múlalundi

ÁKVEÐIÐ hefur verið að segja öllum 52 starfsmönnum Múlalundar, vinnustofu SÍBS, upp frá og með 1. mars nk. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 226 orð | ókeypis

Mikilvægi alþjóðlegs samstarfs

"ÞAÐ er breið samstaða um það í íslenska stjórnkerfinu, að berjast með öllum tiltækum ráðum gegn skipulagðri glæpastarfsemi, þ.á m. Meira
2. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 55 orð | ókeypis

Minjar og landslag

SIGURÐUR Bergsteinsson fornleifafræðingur flytur fyrirlestur um minjar og landslag í Minjasafninu á Akureyri á sunnudag, 3. febrúar kl. 14.30. Fyrirlestur Sigurðar fjallar um fornminjar almennt, en þó sérstaklega í Eyjafirði. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Námskeið í trjáklippingum

TVEGGJA daga námskeið verður í trjá- og runnaklippingum í húsakynnum Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, mánudaginn 11. febrúar og þriðjudaginn 12. febrúar kl. 9 - 15.30 báða dagana. Leiðbeinandi verður Kristinn H. Þorsteinsson garðyrkjustjóri. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Nefndin hefur skilað áliti

NEFND sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir mál Þengils Oddssonar, trúnaðarlæknis Flugmálastjórnar, hefur skilað ráðherra skýrslu. Andri Árnason, hrl. og formaður nefndarinnar, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr fundur á mánudag

LÍTIÐ þokaðist í kjaradeilu flugumferðarstjóra og ríkisins á sáttafundi sem haldinn var í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Að sögn Lofts Jóhannssonar, formanns Félags íslenskra flugumferðarstjóra, lauk fundinum um fimmleytið án árangurs. Meira
2. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Óveður á Bretlandi

SPORVAGNAR sem ganga meðfram ströndinni í Blackpool á vesturströnd Bretlands voru dregnir í skjól í gær þegar mjög var tekið að hvessa og spáð versnandi veðri. Meira
2. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 306 orð | 2 myndir | ókeypis

"Selfoss er eins og ein með öllu"

FÓLKI í þéttbýlinu á Selfossi hefur fjölgað verulega, alls um 174 frá árinu 2000 til 2001. Fólk kemur víða að og leitar að þægilegum stað til búsetu. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð | ókeypis

Ráðstefna um stjórnskipuleg tengsl

BORGARFRÆÐASETUR boðar til ráðstefnu mánudaginn 4. febrúar kl. 13.15 - 16.30 í Hátíðarsal, Aðalbyggingu Háskóla Íslands um ríki, borg og sveitarfélög, stjórnskipuleg tengsl og samskipti. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Ráðstefna um öryggisprófanir á tölvukerfum

RÁÐSTEFNA um öryggisprófanir á tölvukerfum verður haldin mánudaginn 11. febrúar kl. 13.30 á Hótel Loftleiðum. Ráðstefnugjald er kr. 3.500, ef fleiri en einn mæta frá sama fyrirtæki greiða þeir kr. 2.000 á mann. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Reikningar frá leikskólum Reykjavíkur í Netskilum

LEIKSKÓLAR Reykjavíkur og Netskil hf. hafa undirritað samning um rafræna birtingu reikninga. Þar með gefst greiðendum leikskólagjalda kostur á að fá netreikninga í gegnum heimabanka í stað gluggapósts. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

R-listi með 51% og D-listi með 45%

REYKJAVÍKURLISTINN hefur stuðning um 51% kjósenda í Reykjavík og Sjálfstæðisflokkurinn um 45% ef marka má niðurstöðu skoðanakönnunar Gallup um fylgi listanna í Reykjavík en þetta er svipuð útkoma og var um síðustu áramót. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Rok og gusugangur á hafnarbakkanum

HRESSILEGT rok var í borginni í gær og var Reykjavíkurhöfn ekkert undanþegin vindinum sem skvetti sjónum duglega yfir hafnarmannvirkin. Meira
2. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 68 orð | ókeypis

Rætt um sameiningu við Hraungerðishrepp

Á VINNUFUNDI bæjarstjórnar Árborgar og hreppsnefndar Hraungerðishrepps hinn 30. janúar var samþykkt að skipa samstarfsnefnd sem hefur það hlutverk að vinna að undirbúningi og hugsanlega að kosningu um sameiningu sveitarfélaganna hinn 23. mars... Meira
2. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 322 orð | ókeypis

Sagði íslömsk lög leyfa morð á saklausum

OSAMA bin Laden, leiðtogi al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, segir á myndbandi, sem CNN -sjónvarpsstöðin sýndi í fyrrakvöld, að hernaður Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkum muni leiða "ólýsanlegar hörmungar yfir þá". Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Sami vandi - ólík aðstoð

TÖLUVERÐUR munur er á upphæð fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga til einstaklinga þrátt fyrir að vandi einstaklinganna sé svipaður eða sá sami. Meira
2. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð | ókeypis

Samkomulag um notkun skólamannvirkja

BORGARRÁÐ samþykkti fyrir sitt leyti á fundi á þriðjudag samkomulag milli Reykjavíkur og Kjósarhrepps um eignarhald og notkun skólamannvirkja á Kjalarnesi og kennslu barna í Kjósarhreppi. Samkomulagið felur m.a. Meira
2. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 85 orð | ókeypis

Samlagsfélagar sýna í Færeyjum

FÉLÖGUM í Samlaginu, listhúsi á Akureyri, hefur verið boðið að vera með á samsýningu sem opnuð verður í dag, laugardag, í Listasavn Föroya í Færeyjum. Sýningin stendur í þrjár vikur. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Samstarfsyfirlýsing afgreidd í dag

Stjórnmálaflokkarnir sem aðild eiga að Reykjavíkurlistanum afgreiða á fundum í dag samstarfsyfirlýsingu flokkanna vegna sameiginlegs framboðs í Reykjavík við borgarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Selja verksmiðjuna í Pétursborg á 41 milljarð

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson, Magnús Þorsteinsson og Björgólfur Guðmundsson, stofnendur og eigendur bjórframleiðandans Bravo International í Rússlandi, hafa gert bindandi samkomulag við fyrirtækið Heineken um að selja því bjórverksmiðju Bravo í... Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Síminn gefur málverk af Hannesi Hafstein

FRIÐRIK Pálsson, stjórnarformaður Símans, afhenti í gær ríkisstjórn Íslands málverk eftir Kristínu Jónsdóttur af Hannesi Hafstein ráðherra til varðveislu í Þjóðmenningarhúsinu, en verkið hefur verið í eigu fyrirtækisins. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Skjálftar í Henglinum

JARÐSKJÁLFTI að stærðinni 3,2 á Richterskvarða varð í Henglinum um klukkan 20:40 í gærkvöld. Að sögn Ragnars Stefánssonar jarðeðlisfræðings fylgdu í kjölfarið nokkrir smærri skjálftar á sömu slóðum. Meira
2. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólinn eignast nýtt merki

GRUNNSKÓLINN í Þorlákshöfn, sem fagnar 40 ára afmæli á árinu stóð á haustdögum fyrir samkeppni um merki skólans. Alls bárust 48 tillögur að merki frá 18 þátttakendum. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 360 orð | ókeypis

Snjóflóð féll á Ólafsfjarðarveg

SNJÓFLÓÐ féll á Ólafsfjarðarveg, utan við Sauðanes norðan Dalvíkur, um kl. 18 í gær. Sævar Ingason, lögreglumaður á Dalvík, fór á staðinn skömmu eftir að flóðið féll og taldi hann það vera um 10 metra breitt og tveggja metra hátt. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Spáð fyrir um jarðskjálfta

TÆKI sem mælir samfellt radoninnihald hitaveituvatnsins hefur verið sett í eina af borholum Selfossveitna í Laugardælalandi. Radon er lofttegund en aukið magn þess í vatninu sem kemur af miklu dýpi getur bent til yfirvofandi jarðskjálfta. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Starfsfólki sagt upp

HÚSAVÍK harðviður hefur sagt upp öllum sex starfsmönnum fyrirtækisins og taka þær gildi 1. mars. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð | ókeypis

Svifnökkvi milli lands og Eyja?

SAMGÖNGURÁÐHERRA verður falið að láta kanna til hlítar kosti þess að nota svifnökkva til fólks- og vöruflutninga milli Vestmannaeyja og Landeyjasands nái þingsályktunartillaga, sem lögð hefur verið fram á Alþingi, fram að ganga. Meira
2. febrúar 2002 | Miðopna | 1229 orð | 1 mynd | ókeypis

Synjunarvald forseta

Á meðan forseti er ábyrgðarlaus í stjórnarathöfnum sínum, sbr. 11. gr. stjórnarskrárinnar, og ráðherrar bera ábyrgð á stjórnarathöfnum öllum, sbr. 14. gr., segir Davíð Þór Björgvinsson, er full ástæða til að draga í efa að rétt sé að játa forsetanum raunverulegt pólitískt vald á grundvelli 26. gr. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Tilboð á afmæli Talfrelsis

Í TILEFNI af þriggja ára afmæli Talfrelsis verður hægt að fá þrjú Talfrelsishleðslukort á verði tveggja í verslunum Tals og hjá umboðsmönnum. Laugardaginn 2. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilvera okkar er undarlegt ferðalag

Tilvera okkar er undarlegt ferðalag við erum gestir og hótel okkar er jörðin. Með þessum ljóðlínum borgarskáldsins hóf Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mál sitt í útvarpsumræðu á Alþingi sl. Meira
2. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 45 orð | ókeypis

Tónleikum frestað

VEGNA veðurs hefur tónleikum með perlum frá Vín og Broadway, sem halda átti í Laugarborg í Eyjafirði í dag, verið frestað til föstudagsins 15. febrúar kl. 20.30. Meira
2. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 116 orð | ókeypis

Um 300 athugasemdir bárust

TÆPLEGA 300 athugasemdir bárust vegna breytinga á aðalskipulagi Hrólfsskálamels á Seltjarnarnesi. Breyting aðalskipulagsins felst í því að svæðinu er breytt í íbúðarbyggð. Athugasemdirnar voru lagðar fyrir á fundi skipulagsnefndar á fimmtudag. Meira
2. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 189 orð | ókeypis

Umhverfisvænna heimilishald

GARÐABÆR hefur gengið til liðs við Landvernd um verkefnið "Vistvernd í verki". Skrifað var undir samning um aðild bæjarins að verkefninu á bæjarskrifstofum Garðabæjar í vikunni. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungt fólk, samfélagsleg gildi og siðferði

Bryndís V. Guðmundsdóttir er fædd í Reykjavík 1955. Er með próf frá Háskóla Íslands í uppeldis- og kennslufræðum og námsráðgjöf. Er einnig með nám og þjálfun í fjölskyldumeðferð. Hefur unnið til fjölda ára við meðferð og kennslu barna og unglinga, bæði í Reykjavík og í Skagafirði. Hefur verið deildarsérfræðingur á meðferðardeild Barnaverndarstofu síðan 1997. Bryndís á eina dóttur, Védísi Sigríði Ingvarsdóttur. Meira
2. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 353 orð | ókeypis

Útfylling víxileyðublaðs andstæð góðri viðskiptavenju

SPARISJÓÐUR Ólafsfjarðar hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur til að greiða konu um 5,2 milljónir króna auk dráttarvaxta sem og að greiða 750 þúsund krónur í málskostnað. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Vaxtahækkun dregin til baka

STJÓRN Íbúðalánasjóðs hefur samþykkt að verða við beiðni félagsmálaráðherra um að afturkalla fyrri vaxtaákvörðun stjórnar. Er þessi beiðni komin fram með hliðsjón af aðgerðum ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins til að ná niður verðbólgu. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Verksmiðja á Akureyri í athugun

FULLTRÚAR frá japönsku fyrirtæki í úrvinnslu á áli heimsóttu Akureyri nýlega til að kanna möguleika á að setja upp verksmiðju í bænum. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1008 orð | 1 mynd | ókeypis

Vextir ekki lækkaðir nú en forsendur geta breyst hratt

Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti að sinni vegna mikillar verðbólgu og hættu á að gengi krónunnar lækki. Bankinn gerir ekki ráð fyrir að "rauða strikið" í samkomulagi ASÍ og Samtaka atvinnulífsins haldi. Frávikið verður þó lítið og markmiðið gæti náðst m.a. ef átak til lækkunar verðlags skilar árangri. Meira
2. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðbygging við skólann

MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir við Grunnskólann. Verið er að stækka hann til að hægt sé að einsetja næsta haust. Stækkunin felst í því að nú bætast við 4 almennar kennslustofur og 2 sérgreinastofur, þ.e. tölvustofa og raungreinastofa. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Viðræðum Arcadia og Baugs slitið

STJÓRN Arcadia sleit í gær margra mánaða viðræðum við Baug varðandi hugsanlega yfirtöku Baugs á fyrirtækinu enda telur stjórnin litlar líkur á að Baugi takist að fjármagna yfirtökuna innan viðunandi tímamarka. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1401 orð | 2 myndir | ókeypis

Vítisenglar hafa áður sýnt áhuga á Íslandi

VÍTISENGLARNIR nítján sem komu til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn á fimmtudag og fimmtudagskvöld voru ekki fyrstu vítisenglarnir sem komið hafa til landsins. Meira
2. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð | ókeypis

Yfirlýsing frá lágfargjaldaflugfélaginu Go

MORGUNBLAÐINU barst í gæreftirfarandi yfirlýsing frá lágfargjaldaflugfélaginu Go: "Lágfargjaldaflugfélagið Go harmar ummæli Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, í umræðum á Alþingi í gær um að kostnaður á Keflavíkurflugvelli geti ekki verið... Meira
2. febrúar 2002 | Árborgarsvæðið | 98 orð | ókeypis

Þjónustugjöld lækkuð í Árborg

BÆJARRÁÐ Árborgar hefur ákveðið að lækka þrenns konar gjöld í gjaldskrá sinni. Vill sveitarfélagið með því leggja sitt af mörkum til að vinna gegn nýlegum verðhækkunum í þjóðfélaginu. Á fundi bæjarráðs 31. Meira
2. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 346 orð | ókeypis

Þurfa að sækja verslun til næstu sveitarfélaga

KAUPFÉLAG Stöðfirðinga hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Austurlands 19. desember sl., en það var Lífeyrissjóður verslunarmanna sem fór fram á að félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Meira
2. febrúar 2002 | Suðurnes | 34 orð | ókeypis

Ættfræðingar hittast

FÉLAGAR á Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar nk. mánudagskvöld klukkan 20. Allir sem hafa áhuga á ættfræði eru velkomnir, að því er fram kemur í frétt frá Bókasafninu. Nánari upplýsingar veitir Einar... Meira

Ritstjórnargreinar

2. febrúar 2002 | Leiðarar | 558 orð | ókeypis

Bandaríkin og Palestínumenn

Bandaríkjamenn eru að forherðast í yfirlýsingum sínum gagnvart Palestínumönnum og leiðtoga þeirra, Yasser Arafat. Meira
2. febrúar 2002 | Leiðarar | 419 orð | ókeypis

Menntun er ekki upp á punt

T illögur Verslunarmannafélags Reykjavíkur um breytingar á skólakerfi landsins hafa vakið verulega athygli undanfarna daga. VR fól Hagfræðistofnun að reikna út þjóðhagslegan ávinning þess að útskrifa nemendur árinu fyrr en nú er gert. Meira
2. febrúar 2002 | Staksteinar | 325 orð | 2 myndir | ókeypis

Prinsessa R-listans

RÖKSTUDDA gagnrýni á fjárhagsstöðu borgarinnar hefur Ingibjörg Sólrún kallað þras um bókhald. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

2. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÁRSEL: Þorraball kl.

* ÁRSEL: Þorraball kl. 20 til 23. Allir 16 ára og eldir velkomnir. Harðfiskur í boði hússins. Verð 400 kr. * BROADWAY: Rolling Stones sýningin. Dansleikur með hljómsveitinni Dans á rósum á eftir. * CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn

Ævintýri Sebastíans Kassmanns er eftir Gyðu S. Björnsdóttur , gefin út í tilefni af 10 ára afmæli SORPU. Gyða er kynningar- og fræðslufulltrúi fyrirtækisins. Meira
2. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 607 orð | 1 mynd | ókeypis

Drottningar tvær

Tónleikar með breska söngvaranum Marc Almond fimmtudaginn 31. janúar 2001. Með honum komu fram tveir erlendir hljóðfæraleikarar sem léku á píanó og gítar. Einnig komu fram íslensku listamennirnir Jóhann Jóhannsson, Sara Guðmundsdóttir og strengjakvartett. Sérstakur gestur Almonds var Páll Óskar Hjálmtýsson en hann sá einnig um upphitun ásamt Moniku Abendtroth. Meira
2. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Faðir í sjötta sinn

LEIKARINN Eddie Murphy eignaðist í vikunni sitt sjötta barn. Eiginkona hins fertuga leikara, Nicole, ól honum þá þeirra fimmta barn, sem var stúlka sem þegar hefur verið nefnd Bella Zahra. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarlíf | 32 orð | ókeypis

Fjandmaður á förum

SÍÐASTA sýning á leikritinu Fjandmaður fólksins, eftir Henrik Ibsen, í Borgarleikhúsinu er á sunnudag. Með aðalhlutverkið fer Ingvar Sigurðsson. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarlíf | 122 orð | ókeypis

Fyrirlestrar og námskeið LHÍ

ANNA Hallin myndlistarmaður frá Svíþjóð fjallar um eigin verk í LHÍ, Laugarnesi, á mánudag kl. 12.30. Anna vinnur með marga miðla og sækir hugmyndir sínar oftast í heim örvera, vísindaskáldskapar, pípulagna og annarra tengsla. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarlíf | 77 orð | ókeypis

Graduale nobili í Borgarnesi

GRADUALE nobili, sem er stúlknakór í Langholtskirkju heldur tónleika í Borgarneskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Á efnisskránni verða íslensk og erlend verk sem flest eru samin af núlifandi tónskáldum og nokkrir kórfélaga syngja einsöng. Meira
2. febrúar 2002 | Myndlist | 783 orð | 2 myndir | ókeypis

Margskipt

Opið alla daga frá 11-17. Lokað mánudaga. Til 3. febrúar. Aðgangur 300 krónur. Rit um Leirlistarfélagið 500 kr. Meira
2. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri sultu

EIN vinsælasta og virtasta rokksveit heims um þessar mundir, Pearl Jam, gefur út nýja plötu í ár. Síðasta plata, Binaural , kom út 2000. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarlíf | 254 orð | ókeypis

Næsta gallerí, Ingólfsstræti 1 Daníel Þ.

Næsta gallerí, Ingólfsstræti 1 Daníel Þ. Magnússon opnar sýningu á verkum sínum kl. 17. Daníel hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í enn fleiri samsýningum hér á landi og erlendis. Daníel er umsjónarmaður málm- og trésmíðaverkstæðis LHÍ. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarlíf | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta eru mjög þungbærar aðgerðir"

ÞREMUR fastráðnum leikurum við Borgarleikhúsið hefur verið sagt upp störfum frá 1. febrúar og tveimur fastráðnum leikurum til viðbótar hefur verið boðið minnkað starfshlutfall. Meira
2. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 250 orð | 2 myndir | ókeypis

Redford og Poitier heiðraðir

ROBERT Redford og Sidney Poitier verða veitt sérstök heiðursóskarsverðlaun fyrir framlög sín til kvikmyndalistarinnar á 74. Óskarsverðlaunahátíðinni sem fer fram í Los Angeles 24. mars. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarlíf | 59 orð | ókeypis

Sýningu lýkur

Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Sýningu Leirlistarfélagsins, Tvískipt, lýkur á sunnudag. Sýningin er haldin í tilefni af 20 ára afmæli Leirlistarfélagsins. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu 39 Sýningum Orra Jónssonar og Rögnu Hermannsdóttur lýkur á sunnudag. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætingar og handþrykk

FJÁRSJÓÐIR í jörðu nefnist sýning á grafíkverkum Ásrúnar Tryggvadóttur sem opnuð verður í sýningarsal félagsins Íslensk grafík, Hafnarhúsinu (hafnarmegin) Tryggvagötu 17 í dag, laugardag, kl. 16. Meira

Umræðan

2. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 314 orð | ókeypis

Er fullveldi Íslands skert?

ÉG VAR á sínum tíma andvígur EES-samningnum, taldi að það væri fyrsta skrefið í afsali á fullveldi og síðar sjálfstæði landsins. Meira
2. febrúar 2002 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumvarp á misskilningi byggt

Um leið og sóknargjöld voru felld inn í tekjuskattinn, segir Ásta Möller, var hið sama gert með nokkur álíka gjöld og nefskatta til að einfalda skattheimtu. Meira
2. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 376 orð | ókeypis

Hneyksli Mér finnst það vægast sagt...

Hneyksli Mér finnst það vægast sagt hneyksli að RÚV geti ekki boðið upp á nothæfa beina útsendingu á Evrópumeistaramótinu. Maður er skyldaður til að borga rúmlega 2.000.- kr. Meira
2. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafntinnan utan á Þjóðleikhúsinu

1. Hvaðan er hrafntinnan á útveggjum Þjóðleikhússins? 2. Húsvíkingar fullyrða að hún sé úr Hrafntinnuhrygg á Mývatnsöræfum og hafi verið flutt á bílum þaðan í skemmu á Húsavík og þaðan með Súðinni til Reykjavíkur. 3. Meira
2. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 252 orð | ókeypis

Sálarfriður

Margt hef ég ort um mína daga meðan aðrir sváfu vært, mörgu af því ég held til haga, hungraðar sálir fæ endurnært. Lesa má gott í ljóðum mínum, læra að meta drottins náð, fagnaðarboðskap í fáum línum, fyrirgefningu' og heillaráð. Meira
2. febrúar 2002 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðhorf byggð á hindurvitni?

Alvarlegasta rangfærslan, segir Örn Bárður Jónsson, felst í því að kalla kristna trú hindurvitni. Meira
2. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 200 orð | ókeypis

Ættingja Guðnýjar Eyjólfsdóttur Westfjord leitað

MORGUNBLAÐIÐ barst eftirfarandi bréf sem sent var fyrir hönd Suzanne Wowern Rasmussen: "Kæri Moggi. Ég hef stundum séð fólk lýsa eftir ættingjum hinna og þessara og er að vona, að þið viljið aðstoða danskan rithöfund. Meira

Minningargreinar

2. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1822 orð | 1 mynd | ókeypis

EGGERT KARVEL HARALDSSON

Eggert Karvel Haraldsson fæddist í Bolungarvík 9. apríl 1904. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur mánudaginn 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágústa Marísdóttur og Haraldur Stefánsson. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2179 orð | 1 mynd | ókeypis

GÍSLI GUÐJÓNSSON

Gísli Guðjónsson fæddist í Roðgúl á Stokkseyri 18. júní 1921. Hann lést 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Hróbjartsson, f. 1874, og Katrín Gísladóttir, f. 1878. Þau eignuðust 9 börn og tóku auk þess að sér eina fósturdóttur. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2867 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANN INGVAR GUÐMUNDSSON

Jóhann Ingvar Guðmundsson, fyrrverandi flugvallarstjóri, fæddist í Vestmannaeyjum 15. maí 1932. Þar bjó hann og starfaði alla tíð. Hann lést 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar Jóhanns voru Guðmundur Ingvarsson, f. 25. ágúst 1904, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2874 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN ARNAR MAGNÚSSON

Jón Arnar Magnússon fæddist á Brekku í Langadal í N-Ísafjarðarsýslu 6. ágúst 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 24. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jensínu Arnfinnsdóttur frá Brekku í Langadal, f. 7.6. 1894, d. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd | ókeypis

LÁRA SIGÞRÚÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Lára Sigþrúður Sigurðardóttir fæddist í Saurbæ í Skeggjastaðahreppi í Norður-Múlasýslu 14. september 1918. Hún lést á Öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Árnason bóndi í Saurbæ, f. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd | ókeypis

LILJA VIGFÚSDÓTTIR

Lilja Vigfúsdóttir fæddist á Stað í Reykjanessveit 2. febrúar 1917. Hún andaðist á Borgarspítalanum 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Einarsdóttir og Vigfús Stefánsson í Flatey á Breiðafirði. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd | ókeypis

MARGRÉT SIGRÍÐUR JÓNASDÓTTIR

Margrét Sigríður Jónasdóttir fæddist á Reykjum í Ólafsfirði 29. maí 1917. Hún lést í Sjúkrahúsi Ísafjarðar 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lilja Kristín Stefánsdóttir og Jónas Jósafatsson. Systkini Margrétar voru: Þorgils Steinn, f. 10.7. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Teygingalæk í V-Skaftafellssýslu 1. apríl 1929. Hún lést á Selfossi á heimili sonardóttur sinnar, Evu Hrannar, 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar Sigríðar voru Jón Jónsson, bóndi á Teygingalæk, f. 25. júní 1884, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR PÉTURSDÓTTIR

Sigríður Pétursdóttir fæddist í Syðri-Hraundal í Álftaneshreppi hinn 5. september árið 1917. Hún lést 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Þorbergsson, bóndi í Syðri-Hraundal, f. 29.9. 1892, d. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2002 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR HRAFN JENSEN

Sigurður Hrafn Jensen fæddist í Reykjavík 18. september 1975. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Þingmúlakirkju 26. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 46 orð | ókeypis

Afsökunarbeiðni

Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins sl. fimmtudag birtist frétt um að hagnaður hefði orðið af rekstri Odda hf. á Patreksfirði þriðja árið í röð. Með fréttinni birtist mynd af skipi félagsins á strandstað. Meira
2. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 604 orð | ókeypis

Arcadia slítur viðræðum við Baug

VIÐRÆÐUM Baugs við Arcadia um yfirtöku hefur verið slitið en Baugur, sem á 20,1% hlut í Arcadia, hefur um nokkurra mánaða skeið átt í viðræðum við stjórn Arcadia um kaup á hlutabréfum annarra hluthafa í félaginu í formi yfirtökutilboðs. Meira
2. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 741 orð | ókeypis

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Ýsa 237 237 237 120...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Ýsa 237 237 237 120 28.440 Þorskur 149 149 149 65 9.685 Samtals 206 185 38.125 FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 95 95 95 1.292 122.740 Hlýri 142 142 142 1.088 154.496 Lúða 670 615 628 17 10.675 Rauðmagi 50 47 50 87 4. Meira
2. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 148 orð | ókeypis

Fjögur fyrirtæki tilnefnd

FYRIRTÆKIN Bakkavör, Íslensk erfðagreining, Marel og Össur eru tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna sem forseti Íslands mun afhenda næstkomandi fimmtudag á Íslenska þekkingardeginum sem Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga heldur í Háskólanum í... Meira
2. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 563 orð | 1 mynd | ókeypis

Framleiðslan á plasti flutt til og frá Akureyri

ÁKVEÐIÐ hefur verið að flytja starfsemi Ako/Plastos hf. frá Akureyri til Reykjavíkur og hefur öllu starfsfólki félagsins á Akureyri verið sagt upp, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
2. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 83 orð | ókeypis

Landspítali semur við Grunn

Landspítali - háskólasjúkrahús og Grunnur hafa undirritað samning um kaup og innleiðingu á Tímon fyrir allar starfsstöðvar spítalans. Meira
2. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 699 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ísland er sem draumur"

EMMANUEL Jacques var nýverið endurkjörinn formaður Fransk-íslenska verslunarráðsins en hann hefur gegnt því starfi frá árinu 1998. "Ég kom fyrst til Íslands árið 1988, ferðaðist þá víða um landið og heillaðist af bæði landi og þjóð. Meira
2. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Samið um starfslok

GENGIÐ hefur verið frá starfslokasamningi við Þórarin V. Þórarinsson, fyrrverandi forstjóra Landssímans í gær. Meira
2. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 140 orð | ókeypis

Stjórnendum Íslandssíma fækkar um þrjá

ÍSLANDSSÍMI hefur samið um starfslok við þrjá af stjórnendum félagsins, Dagnýju Halldórsdóttur aðstoðarforstjóra, Kristján Schram markaðsstjóra og Karl Jóhann Jóhannsson gæðastjóra. Meira

Daglegt líf

2. febrúar 2002 | Neytendur | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt að 41% verðmunur á mjólkurvörum

VERÐMUNUR á mjólkurvörum milli verslana er allt að 41% samkvæmt verðkönnun sem ASÍ gerði skömmu fyrir jól og aftur eftir áramót. Meira
2. febrúar 2002 | Neytendur | 174 orð | ókeypis

Álagning lækkuð á dýrustu lyfjunum

LYFJAVERÐSNEFND hefur ákveðið að lækka smásöluálagningu lyfseðilsskyldra lyfja í dýrustu verðflokkunum frá og með 1. apríl nk. Lækkunin nær eingöngu til lyfja með heildsöluverð yfir 8 þúsund krónur. Meira

Fastir þættir

2. febrúar 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 2. febrúar, er fimmtugur Sigurbjörn Bárðarson hestamaður, Vatnsendabletti 57, Kópavogi. Eiginkona hans er Fríða H. Steinarsdóttir . Meira
2. febrúar 2002 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Á morgun sunnudaginn 3. febrúar er níræður Elías Valgeirsson, fyrrverandi starfsmaður RARIK, Dalbraut 27, Reykjavík. Elías tekur á móti frændfólki og vinum sunnudaginn 10. febrúar kl. 15 í Odfellow-húsinu í Vonarstræti. Meira
2. febrúar 2002 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhætta að sleppa bólusetningum

ÞAÐ virðist hafa færst í vöxt undanfarin ár að ferðamenn sleppi nauðsynlegum bólusetningum áður en þeir halda til fjarlægra landa. Meira
2. febrúar 2002 | Dagbók | 1253 orð | 1 mynd | ókeypis

Biblíusýning í Seljakirkju

Í TILEFNI Biblíudagsins verður Biblíusýning í anddyri kirkjumiðstöðvar Seljakirkju. Fjallað er um tilurð Biblíunnar í máli og myndum. Varpað er ljósi á ritunarsögu og útbreiðslu Biblíunnar. Meira
2. febrúar 2002 | Fastir þættir | 301 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR þrír litir hafa verið nefndir til sögunnar hefur sögn í þeim fjórða alltaf þann tilgang að krefja í geim. Kannski er slemma inni í myndinni, en stundum þarf einfaldlega meiri tíma til að velja besta geimið. Meira
2. febrúar 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. júlí sl. í Garðakirkju af sr. Bjarna Karlssyni Margrét Yrsa Richter og Þórir... Meira
2. febrúar 2002 | Fastir þættir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiturefni í körlum auka líkur á að þeir eignist drengi

KARLMENN, sem verða fyrir áhrifum umhverfismengunar, eru líklegri til að eignast drengi en stúlkur samkvæmt niðurstöðum bandarískrar könnunar, sem greint var frá á heilsuvef BBC í vikunni. Meira
2. febrúar 2002 | Dagbók | 51 orð | ókeypis

LILJAN

Liljan mín með laufin smá, litarfögur, en eigi há, vært þér vindar rugga; en þér mun vera í þeli kalt, því þarna stóðstu sumarið allt sólarlaus í skugga. Lindin er svo langt þér frá, létt mun ekki vökva að ná á klettahillu kaldri. Meira
2. febrúar 2002 | Viðhorf | 761 orð | ókeypis

Lindgren látin

"Síðan gerðist það. Og aldrei hef ég lifað neitt eins furðulegt. Allt í einu stóð ég framan við hliðið og las á græna skiltið: Bræðurnir Ljónshjarta. Hvernig komst ég þangað? Hvenær flaug ég? Hvernig gat ég ratað án þess að spyrja neinn til vegar? Það veit ég ekki. Ég veit ekki annað en það að allt í einu stóð ég þarna og sá nafnið á hliðinu." Meira
2. febrúar 2002 | Í dag | 2117 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 8.)

Guðspjall dagsins: Ferns konar sáðjörð. Meira
2. febrúar 2002 | Fastir þættir | 578 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt að sýna barni með Tourette umburðarlyndi

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
2. febrúar 2002 | Dagbók | 84 orð | ókeypis

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn með tónlistardagskrá. Allir velkomnir. Umsjón sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12. Meira
2. febrúar 2002 | Dagbók | 883 orð | ókeypis

(Sálm. 81, 7.)

Í dag er laugadagur, 2. febrúar, 33. dagur ársins 2002. Kyndilmessa. Orð dagsins: Ég hefi losað herðar hans við byrðina, hendur hans eru sloppnar við burðarkörfuna. Meira
2. febrúar 2002 | Fastir þættir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. Bg5 Be7 7. Da4+ Dd7 8. Dc2 dxc4 9. e3 Bxf3 10. gxf3 b5 11. a4 c6 12. Bxf6 Bxf6 13. axb5 cxb5 14. De4 0-0 15. f4 Hc8 16. Bh3 Rc6 17. Rxb5 Hab8 18. Rc3 Hxb2 19. 0-0 Hb3 20. Re2 Re7 21. Hfc1 g6 22. Meira
2. febrúar 2002 | Fastir þættir | 503 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

ÞAÐ ER nokkuð örugglega hægt að fullyrða að öllum finnist verðlag í landinu alltof hátt og þá sér í lagi verð á matvörum og öðrum nauðsynjum. Meira

Íþróttir

2. febrúar 2002 | Íþróttir | 106 orð | ókeypis

Aðeins eitt umræðuefni á sögueyjunni

SÆNSKA blaðið Expressen segir frá því gær að gríðarlegur handknattleiksáhugi hafi vaknað á Íslandi síðustu daga. Blaðið segir að runnið hafi "æði á íslensku þjóðina". Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 124 orð | ókeypis

Afsökunarbeiðnir hrúgast inn

ANNAR svissnesku dómaranna sem dæmdi leik Íslands og Frakkland í milliriðlakeppninni í vikunni kom til Einars Þorvarðarsonar, aðstoðarlandsliðsþjálfara, eftir leikinn við Þjóðverja og baðst afsökunar á frammistöðu sinni í leiknum. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 86 orð | ókeypis

Besta landslið sem Ólafur hefur leikið með

"ALLUR samanburður af þessu tagi er alltaf erfiður en ég gæti trúað því að þetta væri það besta íslenska landslið sem ég hef leikið með," sagði Ólafur Stefánsson aðspurður á blaðamannafundi í vikunni. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 223 orð | ókeypis

Einu sinni áður í undanúrslitum

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik mætir Svíum í undanúrslitum Evrópukeppni landsliða í Globen-höllinni í Stokkhólmi í dag kl. 15. Aðeins einu sinni áður hefur íslenskt landslið leikið í undanúrslitum á stórmóti - á Ólympíuleikunum í Barcelona 1993. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 172 orð | ókeypis

Framganga Frakka kemur Costantini ekkert á óvart

"FRAMMISTAÐA Frakka á Evrópumeistaramótinu hefur ekki komið mér á óvart," sagði Daniel Costantini, fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakka, er Morgunblaðið hitti hann að máli í Västerås, en þá var ljóst að heimsmeistararnir myndu ekki komast í... Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 203 orð | ókeypis

Hagnaður KSÍ var um 20 milljónir

HAGNAÐUR af heildarrekstri Knattspyrnusambands Íslands á árinu 2001 var rúmlega 20 milljónir króna, samkvæmt ársreikningi sem KSÍ kynnti í gær. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 109 orð | ókeypis

Íslenskt lið að sænskri fyrirmynd

SÆNSKA dagblaðið Göteborgs-Posten segir í umfjöllun sinni í gær um leik Íslands og Þýskalands í Evrópukeppninni að það sé sænskur bragur á íslenska handknattleikslandsliðinu. Ingela Ahlberg, sem skrifar um leikinn fyrir blaðið, segir m.a. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 385 orð | ókeypis

Keflvíkingar á toppinn

ÞRIGGJA stiga skotkeppni Keflvíkinga og Njarðvíkinga, þegar liðin reyndu alls 77 slík skot, lauk með 85:80 sigri Keflvíkinga í Keflavík í gærkvöld. Blikar lögðu Grindvíkinga 92:79 í Kópavoginum og í Borgarnesi hafði Skallagrímur betur gegn Þór frá Akureyri, 95:77. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 64 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: KR-hús:KR - ÍS 16 Njarðvík:UMFN - UMFG 14 Sunnudagur: Úrvalsdeild karla: Ásgarður:Stjarnan - KR 20 Grindavík:UMFG - Hamar 20 Ásvellir:Haukar - Skallagrímur 20 Akureyri:Þór A. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 372 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - Þór A.

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - Þór A. 95:77 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, föstudaginn 1. febrúar 2002. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 235 orð | ókeypis

Norður-Evrópa hefur tekið völdin

HVERNIG sem fer í risahöllinni Globen í Stokkhólmi um helgina er ljóst að Norður-Evrópa er hinn stóri sigurvegari Evrópukeppninnar í handknattleik. Þá sérstaklega Norðurlöndin, sem eiga þrjú af fjórum liðunum sem leika í undanúrslitum í dag, og síðan er það Þýskaland, með sterkustu deild í heimi þar sem flestir leikmenn hinna þjóðanna þriggja leika, eða hafa leikið. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir | ókeypis

Nú er lag

"VIÐ komum hressir í undanúrslitaleikinn, það er á hreinu," sagði Bengt Johansson, landsliðsþjálfari Svía, en talverðar áhyggjur eru á meðal landa hans þar sem ljóst sé að margir leikmanna sænska liðsins séu orðnir þreyttir og ekki síst meiddir. Að mati Johanssons er allt í besta lagi, en þegar betur er að gáð virðast þó vera ýmis aðvörunarljós vera farin að blikka. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 44 orð | ókeypis

Ólafur frá í mánuð

ÓLAFUR Gottskálksson, markvörður hjá Brentford á Englandi, leikur ekki með liðinu næsta mánuðinn. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÓLAFUR Stefánsson á góða möguleika...

* ÓLAFUR Stefánsson á góða möguleika á að verða markakóngur Evrópukeppninnar í Svíþjóð . Hann hefur skorað 47 mörk í sex leikjum Íslands í mótinu, en skæðasti keppinautur hans um titilinn er Stefan Lövgren , sem hefur skorað 43 mörk fyrir Svía . Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 674 orð | 1 mynd | ókeypis

"Mætum líklega Dönum í úrslitaleiknum"

SÆNSK blöð gera Evrópukeppninni góð skil að vanda en fjalla mest um leik Svíþjóðar og Danmerkur. Virðast þau ekki hafa verið búin undir það að sænska liðið tapaði leik, a.m.k. ekki í milliriðlakeppninni og það fyrir Dönum. Leitað er talsvert eftir skýringum á tapinu og sú helsta er að sænska liðið sé farið að lýjast, meiðsli þreyta séu farin að segja til sín og því hafi Bengt Johansson landsliðsþjálfari ekki stillt upp sínu sterkasta í leiknum. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 64 orð | ókeypis

"Ólafur Stefánsson ber af öðrum"

"UNDANFARIN tvö til þrjú ár hefur Ólafur Stefánsson verið besti örvhenti leikmaðurinn sem er til í heimi handknattleiksins og í mínum huga ber hann af öðrum leikmönnum á Evrópumeistaramótinu, Ólafur stendur upp úr. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 67 orð | ókeypis

Rússar naga sig í handarbökin

"Það er allt í sóma hjá okkur," segir Vladimír Maximov, landsliðsþjálfari Rússa, við Aftonbladet eftir að ljós kom að Rússar næðu ekki inn í undanúrslitin heldur leika við heimsmeistara Frakka um 5. sætið í hádeginu á morgun. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 60 orð | ókeypis

Rútan í sænsku fánalitunum

RÚTAN sem flutti íslenska landsliðið í handknattleik frá Västerås til Stokkhólms í gær var máluð í sænsku fánalitunum, þ.e. í gulum og ljósbláum lit. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðráðnir í að gera okkar besta

"VIÐ hlökkum allir mjög til leiksins enda er um að ræða einstaklega skemmtilegt og ögrandi verkefni þar sem við erum staðráðnir í að gera okkar besta, sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, þar sem hann var að búa íslenska liðið undir síðustu æfinguna fyrir leikinn við Svía í undanúrslitum Evrópukeppninnar sem fram fer í Globen-höllinni í Stokkhólmi kl. 15 í dag. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir | ókeypis

Svíar kveðja magnaða leikmenn

LOKASLAGURINN um Evrópumeistaratitilinn í handknattleik í Stokkhólmi um helgina er sögulegur fyrir fleiri en Íslendinga. Ekki síður fyrir sjálfa gestgjafana, þrefalda Evrópumeistara Svía, en kjarninn úr þeirra liði leikur í dag og á morgun sína síðustu landsleiki á löngum og farsælum ferli. Í hinni glæsilegu íþróttahöll Globen munu Svíar um helgina kveðja magnaðasta landslið í flokkaíþrótt sem þeir hafa nokkru sinni átt. Og þeir vonast til þess að kveðjustundin verði jafnframt sigurstund. Meira
2. febrúar 2002 | Íþróttir | 25 orð | ókeypis

Þorrablót Víkings Þorrablót Víkings verður haldið...

Þorrablót Víkings Þorrablót Víkings verður haldið í kvöld, laugardagskvöld, í Víkinni og hefst kl. 19. Veislustjóri er Einar Thoroddsen, læknir, og heiðursgestur er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,... Meira

Lesbók

2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3980 orð | 3 myndir | ókeypis

Á BISCAYAFLÓA Í FEBRÚAR 1917

"Í báti Ófeigs Guðnasonar voru upphaflega 14 menn. Tveir dóu á leiðinni eins og áður er sagt. Annar þeirra hlaut vota gröf en lík hins var greftrað í Gijon laugardaginn 10. febrúar. Í báti skipstjóra voru alls 13 menn. Þrátt fyrir að sá bátur væri betur búinn á allan hátt og skipstjóri áliti að hægt væri að komast hina stuttu leið til strandar Frakklands, kom sá bátur aldrei fram. Þarna fórust því 15 menn." Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð | ókeypis

ÁSTIN MÍN

Ástin mín er stundum nærri. Hann hefur loksins sagt mér hann elski mig ég hefi elskað hann svo lengi. Við erum í fjarlægð, en þegar við hittumst snertast hendur okkar, eða hann strýkur létt yfir fótinn minn. Hann á heima annars staðar. Ég bý hér. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1837 orð | 1 mynd | ókeypis

BARDAGAMAÐURINN BOURDIEU

Franski félagsfræðingurinn Pierre Bourdieu lést 23. janúar síðastliðinn, sjötíu og eins árs að aldri. Bourdieu sagðist líta á sig sem bardaga- eða íþróttamann sem þyrfti að berjast til hins síðasta fyrir skilningi á sinni eigin stöðu sem fræðimanns en hann er nú kvaddur í Frakklandi sem einn af áhrifamestu fræðimönnum landsins. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 973 orð | 3 myndir | ókeypis

BIRTINGARMYNDIR EXPRESSJÓNISMANS

Í LISTASAFNI Íslands verða í dag opnaðar sýningar á málverkum eftir fjóra íslenska listamenn í eigu safnsins, Jóhannes S. Kjarval (1885-1972), Finn Jónsson (1892-1993), Jóhann Briem (1907-1991) og Jón Engilberts (1908-1972). Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1134 orð | ókeypis

ENDURVINNSLA

UM þessar mundir er umhverfisvernd mjög vinsæl hér á landi. Vitaskuld er enginn mótfallin henni - að sögn. Hins vegar er umdeilt hvernig hún á að snerta fólk. Endurvinnsla er mjög þægileg nálgun við umhverfisvernd enda áþreifanleg og augljós. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskyldan í listinni

AÐ búa og rannsaka nefnist samsýning þriggja listakvenna sem opnuð verður í Listasafni ASÍ, Ásmundarsal v. Freyjugötu, í dag, laugardag, kl. 14. Þær eru Inga Þórey Jóhannsdóttir, Ragna Sigurðardóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

Glíma Elizabeth Wurtzel

ELIZABETH Wurtzel vakti mikla athygli árið 1994 fyrir Prozac Nation , sjálfsævisögulega frásögn af glímu sinni við alvarlegt þunglyndi. Wurtzel var aðeins 25 ára gömul þegar bókin kom út og varð metsölubók. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 4691 orð | 1 mynd | ókeypis

HEIMSPEKI VIÐ ALDAHVÖRF

Með þessari grein hefst greinaflokkur Lesbókar um heimspeki. Reynt verður að svara því hvert hlutverk heimspekinnar sé nú í byrjun nýrrar aldar, hvort hennar sé yfirleitt þörf og þá til hvers. Einnig munu höfundarnir tíu velta fyrir sér stöðu heimspekinnar innan hugvísindanna og straumum og stefnum í aðferðum hennar. Í fyrstu greininni er meðal annars spurt hvað heimspeki sé, hverjir hafi iðkað hana og til hvers. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð | ókeypis

HIÐ SÝNILEGA

Það sem sést. Það sem blasir við. Það sem er hér. Hið sýnilega. Annað er hulið. Það er fyrir ofan okkur. Það er fyrir neðan okkur. Það hræðir okkur. Það sést... Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 795 orð | ókeypis

Í VORÞEYNUM

Á meðan brimið þvær hin skreipu sker og skýjaflotar sigla yfir lönd þá spyrja dægrin: Hvers vegna ertu hér, hafrekið sprek á annarlegri strönd? Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 746 orð | 2 myndir | ókeypis

LEGGJA ALLT Í SÖLURNAR

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld verk eftir tvo af fremstu danshöfundum Evrópu, Richard Wherlock og Itzik Galili. HÁVAR SIGURJÓNSSON ræddi við Wherlock um verk hans Lore og samstarfið við Dansflokkinn. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1256 orð | 6 myndir | ókeypis

LIST Í 7.000 ÁR

Listhugtakið, sem æðra stig handverks, er ekki nema 500 ára gamalt, listin hins vegar árþúsundum eldri, álitamál hvort vægi hennar og ris hafi nokkuð aukist, við þessa mörkuðu aðgreiningu. Þeirri áleitnu spurningu mun margur hafa velt fyrir sér sem sótti heim magnaða sýningu á persneskri list í Vínarborg og Bonn á liðnu ári. BRAGI ÁSGEIRSSON var einn þeirra. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 329 orð | 2 myndir | ókeypis

Lög sem allir elska en fáir spila

KRISTJANA Stefánsdóttir söngkona og Agnar Már Magnússon píanóleikari ylja gestum Norræna hússins á tónleikum á morgun kl. 15.30. "Þetta er dúettaprógram hjá okkur Agnari," segir Kristjana, "ég er lengi búin að ganga með þetta í maganum. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 935 orð | 1 mynd | ókeypis

MÁL Í VERKI

Nýr sýningarsalur, Hús málaranna, verður opnaður með viðhöfn á Eiðistorgi í dag. ORRI PÁLL ORMARSSON fór að finna húsbændur, Einar Hákonarson og Hauk Dór. Menn sem tala enga tæpitungu þegar ástríða þeirra, málverkið, er annars vegar. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1086 orð | 1 mynd | ókeypis

MISMUNANDI FJÖRUSANDUR

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um hvað átt er við þegar talað er um Bjarmalandsför einhvers, hvort útilegumenn hafi haldið til í hópum, hvort bjarmáfar verpi hér við land og hvað rúmfræði sé. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | ókeypis

NEÐANMÁLS -

I Augljóst er að hin svokölluðu hugvísindi tóku nokkrum breytingum á síðustu öld. Að vísu eru þau ekki ýkja gömul sem slík, flestar greinar innan þeirra spretta upp úr hugmyndagerjun upplýsingarinnar og verða til sem sérstök fræðasvið á nítjándu öld. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 350 orð | ókeypis

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning opin þri.-fös. frá 14-16. Til 15.5. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Ljósmyndasýning Inger Helene Bóasson. Til 3.2. Gallerí Skuggi: Ljósmyndasýning Orra Jónssonar. Klefinn: Ragna Hermannsdóttir. Til 3.2. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Orgelspuni í Hallgrímskirkju

MATTIAS Wager, prófessor í orgelleik og spuna við Tónlistarháskólann í Málmey í Svíþjóð, leikur á tónleikum í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 21.10 og er öll tónlistin leikin af fingrum fram. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð | ókeypis

Óttast um framtíð leikhúsa

ÁKVÖRÐUN Brians Mikkelsens, danska menningarmálaráðherrans, um að draga úr framlögum til leikhúsa landsins hefur mætt mikilli gagnrýni meðal þarlends leikhúsfólks. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð | 3 myndir | ókeypis

Raftónlist á Myrkum músíkdögum

NÆSTIR á dagskrá Myrkra músíkdaga eru raftónleikar sem haldnir verða í Salnum í Kópavogi í dag kl. 17. Á efniskránni eru ný og nýleg raftónverk eftir Gunnar Kristinsson, Ríkharð H. Friðriksson, Helga Pétursson, Hilmar Þórðarson og Kjartan Ólafsson. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

RAUÐA MYLLAN

DANS- og söngvaatriðin í Rauðu myllunni eru sko ekkert slor, raunar þau flottustu sem lengi hafa sést, blandað er saman öllum tónlistarstefnum seinustu áratuga og öllum klisjum um ástina og annan fjára úr dægurlögum í eins konar póstmódernískt mósaíkverk... Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | ókeypis

SKÁLDIÐ Í OPORTO

Eugénio de Andrade er jafnan kenndur við Oporto í Portúgal þar sem hann býr og þar sem sérstök stofnun er honum til heiðurs. JÓHANN HJÁLMARSSON fjallar um þetta kunnasta núlifandi ljóðskáld Portúgala og rifjar upp nokkur ljóða hans. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Smásögur Davíðs fá góða dóma

NOKKRIR góðir dagar án Guðnýjar eftir Davíð Oddsson kom nýverið út í Þýskalandi hjá Steidl. Dómar þarlendra blaða og tímarita hafa verið lofsamlegir. Í Spiegel Kultur Extra segir m.a. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1066 orð | 1 mynd | ókeypis

TLS Í HUNDRAÐ ÁR

"Ef TLS væri ekki til þá væri nauðsynlegt að stofna það," segir ritstjóri Times Literary Supplement. ÞRÖSTUR HELGASON skoðaði sögu blaðsins. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 546 orð | ókeypis

VERSTA HUGMYND Í HEIMI

ÉG horfi gjarnan á Silfur Egils ef ég kem því við, enda efnistök fjörleg þótt viðmælendahópurinn sé fullþröngur. Meira
2. febrúar 2002 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð | 2 myndir | ókeypis

Vildi heldur syngja það sjaldheyrða

SJALDFUNDNAR söngperlur er heiti tónleika í Salnum annað kvöld kl. 20 þar sem Hrólfur Sæmundsson barítonsöngvari og Richard Simm píanóleikari flytja verk sem þeir segja ef til vill of sjaldan flutt, eða hafa ekki verið flutt áður hér á landi. Meira

Annað

2. febrúar 2002 | Prófkjör | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásdísi í bæjarstjórn!

ÁSDÍS Ólafsdóttir er íþróttakennari að mennt og hefur getið sér gott orð sem frábær kennari og uppalandi. Meira
2. febrúar 2002 | Prófkjör | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdir í Salahverfi

Tillagan er þó e.t.v. forvitnilegust fyrir þá sem eru að flytja í Salahverfi, segir Halla Halldórsdóttir, nýjasta hverfið í bænum. Meira
2. febrúar 2002 | Prófkjör | 574 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður bær verður betri

Öll bæjarmál eru fjölskyldumál, segir Margrét Björnsdóttir, því þau snerta fólkið í bænum. Meira
2. febrúar 2002 | Prófkjör | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Harald Sverrisson í forystusæti sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ

UNDIRRITAÐUR, ásamt félögum mínum í Golfklúbbnum Kili, hefur átt þess kost að kynnast Haraldi Sverrissyni og hans ágætu vinnubrögðum á undanförnum árum, en hann var formaður Kjalar frá árinu 1996-2000. Meira
2. febrúar 2002 | Prófkjör | 650 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikskólarýmum fjölgar um tæp 60%

Margir leikskólar, segir Sigurrós Þorgrímsdóttir, eru að verða einsetnir. Meira
2. febrúar 2002 | Prófkjör | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Mosfellingar - veljum Harald Sverrisson

UNDANFARIN 8 ár hefur Mosfellsbæ verið stjórnað af meirihluta skipuðum fólki af G lista (samsafn vinstrimanna) og framsóknarmönnum. Meira
2. febrúar 2002 | Prófkjör | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Samráð við íbúa

Þar eru íbúar, segir Ásdís Ólafsdóttir, hafðir með í ráðum. Meira
2. febrúar 2002 | Prófkjör | 409 orð | 1 mynd | ókeypis

Skynsemi að leiðarljósi

Það er mikilvægt fyrir Kópavogsbúa, segir Sigrún Tryggvadóttir, að bænum verði áfram stjórnað af skynsemi. Meira
2. febrúar 2002 | Prófkjör | 681 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlist fyrir alla

Hugsanlega mætti koma á samvinnu milli Tónlistarskóla Kópavogs, segir Jóhanna Thorsteinson, og leik- og grunnskólanna. Meira
2. febrúar 2002 | Prófkjör | 588 orð | 1 mynd | ókeypis

Upplýsingatækni í forgang

Innleiðing upplýsingatækni í skólastarfið, segir Leifur S. Garðarsson, kallar á nýjar og breyttar áherslur. Meira
2. febrúar 2002 | Prófkjör | 734 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er gott að búa í Kópavogi

Kópavogsbær, segir Gunnar I. Birgisson, hefur tekið ákveðna forystu í ýmsum málaflokkum bæjarmála. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.