Greinar miðvikudaginn 6. febrúar 2002

Forsíða

6. febrúar 2002 | Forsíða | 172 orð

Berorður safnstjóri rekinn

FORSTJÓRI eins helsta nútímalistasafnsins í Bretlandi hefur sagt af sér eða öllu heldur verið rekinn fyrir að kalla verk sumra kunnustu listamanna í landinu "ömurlegt rugl". Meira
6. febrúar 2002 | Forsíða | 239 orð

Fallist á afvopnunar-samning

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skýrði frá því í gær að Bandaríkjamenn væru tilbúnir að ganga frá formlegum samningi við Rússa um fækkun langdrægra kjarnorkuvopna. Meira
6. febrúar 2002 | Forsíða | 132 orð

Fá Bandaríkjamenn aftur flotastöð í Víetnam?

STJÓRNVÖLD í Víetnam vildu í gær lítið segja um þá yfirlýsingu Bandaríkjastjórnar, að ríkin tvö væru að ræða hugsanleg afnot Bandaríkjamanna af flotastöðinni í Cam Ranh-flóa en hann er fyrir miðri strandlengju Víetnams. Meira
6. febrúar 2002 | Forsíða | 219 orð

Ný lög um gagnsæi í fjármálaþjónustu

EVRÓPUÞINGIÐ samþykkti í gær mikilvægar breytingar á lögum um fjármálaþjónustu í því skyni að auka gagnsæi og koma í veg fyrir uppákomur á borð við Enron-hneykslið í Bandaríkjunum. Meira
6. febrúar 2002 | Forsíða | 43 orð | 1 mynd

Rafmögnuð götumynd í Nýju-Delhí

ÞESSI aldraði maður virðist vera að skoða víraflækjuna yfir höfði sér en hún er bara hluti af götumyndinni í Nýju-Delhí, höfuðborg Indlands. Meira
6. febrúar 2002 | Forsíða | 104 orð | 1 mynd

Þriggja alda yfirráðum að ljúka?

Bretar og Spánverjar hafa að undanförnu átt í viðræðum um framtíð Gíbraltar og eru sammála um, að ekki komi til mála, að "Kletturinn" eins og þessi breska krúnunýlenda er oft kölluð, fái sjálfstæði. Meira

Fréttir

6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Aðgerðir Samkeppnisstofnunar verði rannsakaðar

Hér fer á eftir bréf það sem Verslunarráð Íslands ritaði Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra hinn 30. janúar sl. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1160 orð

Almennar viðmiðanir

Hér eru settar fram almennar viðmiðanir vegna aðgerða Samkeppnisstofnunar skv. 40. gr. samkeppnislaga 8/1993. Þær eru til leiðbeiningar fyrir fyrirtæki vegna slíkra aðgerða og byggjast á ákv. laga um meðferð opinberra mála nr. Meira
6. febrúar 2002 | Suðurnes | 292 orð | 1 mynd

Atlantsskip krefjast lögbanns

ATLANTSSKIP ehf. hafa farið fram á það við sýslumanninn í Keflavík að sett verði lögbann við aðgerðum Sjómannafélags Reykjavíkur í Njarðvíkurhöfn en það stöðvaði í gær uppskipun úr leiguskipi Atlantsskipa vegna deilna við útgerðina. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 195 orð

Auglýsti ginseng með ósönnuðum fullyrðingum

SAMKEPPNISRÁÐ telur Heilsuverslun Íslands ehf. hafa brotið gegn ákvæðum 21. greinar samkeppnislaga með fullyrðingum um að Ortis-ginseng væri ræktað á ómenguðum landsvæðum. Kveður lagagreinin á um bann við villandi upplýsingagjöf. Eðalvörur ehf. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ákærður fyrir utanvegaakstur

LÖGREGLUSTJÓRINN á Seyðisfirði hefur ákært fimmtugan karlmann fyrir að hafa ekið bifreið sinni utanvegar í Stafdal í Seyðisfirði 3. nóv. sl. Er hann sakaður um að hafa ekið frá þjóðveginum yfir Fjarðarheiði, í norður að svokölluðum Haugsmýrum. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ákært fyrir fjárdrátt

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært fyrrverandi hafnarvörð hjá Búðahreppi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi. Er hann sakaður um að hafa dregið sér og nýtt í eigin þágu samtals tæplega 4,7 milljónir af fé hafnarsjóðs. Skv. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Árekstur á Reykjanesbraut

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið eftir árekstur við jeppabifreið á mótum Reykjanesbrautar og Arnarnesvegar síðdegis í gær. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð

Bann fellt úr gildi eftir helgi?

ALÞINGI samþykkti í gær að vísa frumvarpi til laga um lögleiðingu ólympískra hnefaleika til 3. og síðustu umræðu. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð

Bera þarf virðingu fyrir náttúruöflunum

SKOÐA þarf möguleika á því að loka vegum sé veðurhæð svo mikil að vegfarendum er hætta búin. Þetta er mat Sigurðar Helgasonar, upplýsingafulltrúa Umferðarráðs. "Vegakerfið hefur batnað og bílarnir eru orðnir betri. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Borðplatan sviptist af kennaraborðinu

ÖFLUGUR flugeldur var sprengdur í mannlausri skólastofu í Engjaskóla í Grafarvogi á tíunda tímanum í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar í Grafarvogi virðist sem flugeldinum hafi verið komið fyrir í skúffu í kennaraborðinu. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Bókastyrkir Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins

DREGIÐ hefur verið úr bókastyrkspotti Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins. Afhending 25 bókastyrkja fór fram í Sparisjóðabanka Íslands hinn 1. febrúar sl. 25 námsmenn hlutu bókastyrki að upphæð kr. 20. þús. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Doktor í sagnfræði

*AUÐUR G. Magnúsdóttir varði doktorsritgerð sína í sagnfræði við sagnfræðideild Gautaborgarháskóla 16. nóvember sl. Ritgerðin ber heitið "Frillor och fruar. Politik och samlevnad på Island 1120-1400". Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Dómari taki kröfur fanga fyrir að nýju

HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem vísaði frá dómi kröfum gæsluvarðhaldsfanga sem sætir gæslu vegna gruns um fíkniefnabrot, en fanginn neitaði að heimilt væri að framkvæma líkamsleit á honum eða leita í klefa hans, nema sérstök... Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Draumurinn um bílabað

ÞEGAR dagarnir heilsa mannfólkinu með froststillum, þurrviðri og glampandi sólskini, búa starfsmenn bílaþvottastöðva sig undir mikið annríki. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Einkavæðingarnefnd geti rætt við fleiri aðila

SALA hlutabréfa ríkisins í Landssíma Íslands kom enn til umræðu á Alþingi í gær, nú við upphaf þingfundar. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Ekki símstöð Landssímans

LandSsíminn vill vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær um að símstöð í Lýsuhólsskóla hafi hætt að virka í rafmagnsleysi taka fram að það hafi ekki átt við um símstöð Landssímans við Lýsuhól, heldur hafi innanhússsímstöð skólans orðið... Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

Erindi vegna fjölbýlishúss í Suðurhlíðum frestað

FRESTAÐ var á fundi borgarráðs í gær að taka afstöðu til breytingar á skipulagi í Suðurhlíðum í Fossvogi sem heimila myndi byggingu fjölbýlishúss þar. Meira
6. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 275 orð

Er verið að færa ábyrgð út til íbúanna

NÁTTÚRUVERNDARNEFND Akureyrarbæjar hefur lagt til að stofnaðar verði hverfisnefndir í bænum í samræmi við framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21. Nefndin leggur til að fyrsta skrefið verði stofnun slíkrar nefndar á Oddeyri. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Evrópsku upplýsingatækniverðlaunin 2002

AUGLÝST hefur verið eftir umsóknum varðandi Evrópsku upplýsingatækniverðlaunin. Veitt eru þrenn verðlaun að upphæð 200.000 evrur (tæplega 18 milljónir íkr.) og tuttugu verðlaun að upphæð 5.000 evrur (440.000 íkr.), alls 700.000 evrur (62 milljónir íkr.). Meira
6. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 199 orð

Ferðafrömuðir stilla saman strengi

STJÓRNIR Upplýsinga- og kynningarmiðstöðvarinnar og Ferðamálasamtaka Vesturlands komu saman nýverið til að ræða verkefnin á árinu og samræma aðgerðir. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 272 orð

Fékk hótanir vegna fíkniefnaskulda

TVEIR menn voru í gær dæmdir fyrir að hafa staðið saman að sjö innbrotum í fyrirtæki og bifreiðir en andvirði þýfisins nam um 2,3 milljónum króna. Þá voru þeir dæmdir fyrir innbrotstilraun og nytjastuld á bifreið. Meira
6. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar hafa litla samúð með Henrik

UM fátt hefur verið meira rætt í Danmörku síðustu daga en yfirlýsingar Henriks prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í blaðaviðtali á sunnudag um að hann þurfi að gera upp við sjálfan sig stöðu sína í dönsku samfélagi og innan... Meira
6. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 283 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast í vor

HAFIST verður handa við viðbyggingu Flataskóla í vor en gert er ráð fyrir að hægt verði að taka hluta hennar í notkun í ágúst á næsta ári. Áætlaður heildarkostnaður við bygginguna er 400 milljónir króna. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 453 orð

Framtíð Þengils hjá Flugmálastjórn óráðin

ÞORGEIR Pálsson flugmálastjóri segir að sú niðurstaða nefndar, sem gerði úttekt á störfum trúnaðarlæknis Flugmálastjórnar, að óheimilt hafi verið að setja takmarkanir í flugskírteini Árna G. Sigurðssonar flugmanns hafi komið sér á óvart. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Frímann Gunnlaugsson

FRÍMANN Gunnlaugsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands, lést á líknardeild Landspítala Íslands sl. laugardag eftir langvarandi veikindi. Hann var tæplega 69 ára að aldri, fæddur 27. mars 1933. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Frumvarp á næstunni

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að vinna við endurskoðunarfrumvarpið um stjórn fiskveiða gangi vel og það verði lagt fyrir ríkisstjórn og þingflokka á næstunni. Meira
6. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 114 orð

Frændi Svíakonungs látinn

SIGVARÐUR Bernadotte, frændi Karls Gústafs Svíakonungs, er látinn, 94 ára að aldri, að því er talsmaður konungshallarinnar í Stokkhólmi greindi frá í gær. Meira
6. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 29 orð

Fundur um landsbyggðarmál

SAMTÖK fyrirtækja á Norðurlandi efna til opins fundar um landsbyggðarmál á Hótel KEA næstkomandi fimmtudag, 7. febrúar. Samtökin hafa boðað þingmenn Norður- og Austurlandskjördæmis á fundinn ásamt samgönguráðherra og... Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 24 orð

Fundur um sjávarútvegsmál í Þorlákshöfn

SAMFYLKINGIN í Þorlákshöfn boðar til fundar um sjávarútvegsmál í Duggunni, Þorlákshöfn, fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20. Allir velkomnir. Margrét Frímannsdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, stjórnar... Meira
6. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Fyrrverandi forstjóra Enron send stefna

NEFND öldungadeildarþingmanna í Bandaríkjunum, er rannsakar gjaldþrot orkusölufyrirtækisins Enron, samþykkti í gær að senda fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins, Kenneth L. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Gestir á vefi mbl.is aldrei verið fleiri

Aldrei hafa fleiri skoðað vefi mbl.is en í síðustu viku. Samkvæmt upplýsingum Virkrar vefmælingar mældust þeir 110.109, sem er nýtt met. Flestir nýir gestir heimsóttu mbl.is í síðustu viku en hlutfallsleg aukning er reyndar lægri en hjá minni vefsetrum. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Global Refund á Íslandi beitt dagsektum

SAMKEPPNISRÁÐ hefur ákveðið að beita Global Refund á Íslandi hf. dagsektum þar sem fyrirtækið hefur neitað Samkeppnisstofnun um gögn og upplýsingar. Óskaði stofnunin eftir þessum gögnum í tengslum við athugun sína á kvörtun frá Refund á Íslandi ehf. Meira
6. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 189 orð

Gólfefni verður lagt á hluta verksmiðjurýmis eða um 2.400 fermetra

GÓLFEFNADEILD Sjafnar á Akureyri hefur gert samning við Iceland Seafood Corporation, dótturfélag SÍF hf. í Bandaríkjunum, um að leggja gólfefni á 2.400 fermetra flöt í hluta verksmiðjurýmis fyrirtækisins í Newport News í Bandaríkjunum. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Hagnaður Samherja meiri en áætlað var

SAMKVÆMT óendurskoðuðu uppgjöri móðurfélags Samherja, sem lagt var fram á stjórnarfundi Samherja hf. í gær, er ljóst að hagnaður móðurfélagsins á árinu 2001 er verulega meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir, skv. frétt sem fyrirtækið sendi frá sér í gær. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Hefur fordæmisgildi

DÓMUR Héraðsdóms Reykjavíkur frá í síðustu viku, er lögreglumanni voru dæmdar rúmar 50 þúsund krónur vegna vangoldinna launa, hefur fordæmisgildi, bæði fyrir aðra lögreglumenn sem voru við störf á árinu 2000, um 600 talsins, og einnig 110 tollverði sem... Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Heimasíða Bónstöðvar hjá Jobba opnuð

"Í TILEFNI af 20 ára starfsafmæli Jobba í bílaþrifum 2.2. 2002, hefur Bónstöð Hjá Jobba opnað heimasíðu sína, www.simnet. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Heimili fyrir heimilislausa

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að veita samtökunum Samhjálp heimild til að hefja undirbúning að opnun heimilis fyrir heimilislausa í borginni. Heimilið verður staðsett í húsnæði á Miklubraut 20 og er gert ráð fyrir níu rúmum í húsinu. Meira
6. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 232 orð

Hetta og Stör hæst dæmdu kýr á Suðurlandi

VEITT voru verðlaun fyrir hæst dæmdu kýr á Suðurlandi árið 2000 og 2001 á fjölmennum fundi á Þingborg 25. janúar sl. á vegum Búnaðarsambands Suðurlands. Kynntar voru fyrstu niðurstöður skýrsluhaldsins og sýndar myndir af hæst dæmdu kúnum. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá því 28. janúar sl. um gæsluvarðhald konu til 11. febrúar nk. vegna gruns um aðild hennar að innflutningi á fíkniefnum. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 441 orð

Ísland og Noregur áforma aðild að matvælastofnun ESB

NORRÆNU samstarfsráðherrarnir komu saman til fundar í Brussel í gær, ásamt sendiherrum Norðurlandanna, til að fjalla um hvernig ríkin koma að EES-samningnum og Evrópusambandinu, ESB. Meira
6. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 339 orð | 2 myndir

Íþróttamaður Hamars kjörinn

KJÖR Íþróttamanns Hamars 2001 fór fram á Þinghúscafé sunnudaginn 27. janúar. Fjölmennt lið íþróttamanna mætti á hátíðina ásamt áhangendum og íþróttaáhugamönnum. Þorvaldur Snorrason, formaður Hamars, setti hátíðina og bauð gesti velkomna. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Jón Gauti fljótasti ísklifrarinn

JÓN Gauti Jónsson ísklifrari sigraði á fyrsta hraðaklifurmóti Íslenska alpaklúbbsins í ísklifurturninum í Gufunesi, sem fram fór 30. janúar við góðar aðstæður. Turninn er 13 metra hár og varð klifurhæfur síðla janúar. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kampakátir eftir atkvæðagreiðslu

ÞEIR voru kampakátir á göngum alþingishússins eftir atkvæðagreiðslu í gær, bræðurnir Gunnar Birgisson og Kristinn H. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kínverski ráðherrann bragðar á þorramat

UTANRÍKISVIÐSKIPTA- og efnahagsráðherra Kína, Shi Guangsheng, heimsótti á sunnudag verslunarmiðstöðina Smáralind í fylgd Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ásamt öðru fylgdarliði. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð

Kjörstöðum fjölgar um tvo

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær þá kjörstaði sem notast verður við í borgarstjórnarkosningunum hinn 25. maí nk. Er gert ráð fyrir því að kjörstöðum fjölgi um tvo frá síðustu kosningum. Þannig er gert ráð fyrir nýjum kjörstað í Grafarvogi, m.a. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Konur í tveimur efstu sætunum

FRAMBOÐSLISTI Bæjarmálafélags Seltjarnarness fyrir komandi kosningar var samþykktur á fundi í síðustu viku. Prófkjör sem haldið var í nóvember var bindandi fyrir þrjú efstu sæti listans. Þessi skipa Neslistann: 1. Guðrún Helga Brynleifsdóttir, 2. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Kosið um fleiri sameiningar

SVEITARFÉLÖGUM í landinu gæti fækkað enn frekar áður en til kosninga kemur í lok maí næstkomandi, að því er fram kemur á kosningavef félagsmálaráðuneytisins. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

Kulnun er flókið samspil

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir er fædd árið 1957. Lauk doktorsprófi í félagsfræði frá Háskólanum í Lundi og hefur starfað sem félagsfræðingur hjá Vinnueftirlitinu síðan árið 1994. Um nokkurt skeið hefur hún enn fremur verið stundakennari við Háskóla Íslands. Eiginmaður Guðbjargar er Stefán Jóhann Stefánsson hagfræðingur og eiga þau þrjá syni, þá Hlyn Orra, Arnarald Smára og Davíð Má. Meira
6. febrúar 2002 | Suðurnes | 48 orð

Kvöldstund með Kaldalóns

TÓNLEIKARNIR Kvöldstund með Kaldalóns verða fluttir í Grindavíkurkirkju á morgun, 7. febrúar, kl. 20. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Jónas Ingimundarson hafa flutt þessa vinsælu tónleika þrisvar sinnum í Salnum í Kópavogi. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 428 orð

Leggur til að dreifing ösku verði heimiluð

SÓLVEIG Pétursdóttir (D) dómsmálaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. Í frumvarpinu er m.a. lagt til að dreifing ösku verði heimiluð samkvæmt nánari reglum. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn Rangt var farið með nafn herra Shi Guangsheng, utanríkisviðskipta- og efnahagsmálaráðherra Kína, í frétt í gær af afhendingu nýrrar bókar um Kína. Er beðist velvirðingar á... Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Leitað án árangurs við Svanborgu

LEIT kafara við flak Svanborgar SH á mánudag bar ekki árangur. Þriggja manna er saknað eftir að skipið strandaði við Svörtuloft á Snæfellsnesi 7. desember sl. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Listi Vöku til Stúdentaráðs- og Háskólaráðskosninga

LISTI Vöku til Stúdentaráðs- og Háskólaráðskosninga, sem haldnar verða 20. og 21. febrúar, var nýlega kynntur í Þjóðleikhúskjallaranum. Meira
6. febrúar 2002 | Miðopna | 148 orð | 1 mynd

Lokatillögurnar sjö

*Verðtollur, nú 30%, felldur niður af útiræktuðu grænmeti, sveppum og kartöflum. Magntollur er tryggi markaðsstöðu innlendra afurða verði lagður á þegar framboð af innlendri framleiðslu er nægjanlegt að magni og gæðum. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Lög um útlendinga

DÓMSMÁLARÁÐHERRA mælti í gær fyrir viðamiklu frumvarpi til laga um útlendinga. Það kom fram á síðasta þingi en varð ekki útrætt í miklum önnum sl. vor. Frumvarpið felur í sér heildarendurskoðun á lögum um eftirlit með útlendingum, nr. 45 12. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Málþing Náttúrulækningafélags Íslands um offitu

FRÆÐSLUNEFND Náttúrulækningafélags Íslands stendur fyrir málþingi um offitu á Hótel Loftleiðum, Reykjavík, fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20. Meira
6. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Meira en 100 sagðir fallnir í Lagos

TALIÐ er að yfir 100 manns hafi fallið í átökum þjóðarbrota undanfarna daga í Lagos, stærstu borg Nígeríu, samkvæmt heimildum frá sjúkrahúsi í borginni. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað, Í...

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað, Í FORMI/LIFANDI VÍSINDI. Blaðinu er dreift á... Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Námskeið í rússnesku

BYRJENDANÁMSKEIÐ í rússnesku hefst hjá Endurmenntunarstofnun HÍ 18. febrúar. Áhersla verður lögð á algengustu orð og orðasambönd með það fyrir augum að byggja upp hagnýtan orðaforða. Fjallað verður um rússneska menningu, rithöfunda 19. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Námskeið í Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins

STJÓRNMÁLASKÓLI Sjálfstæðisflokksins hefst 18. febrúar og er opinn öllum sem áhuga hafa á samfélags- og stjórnmálum. Boðið er upp á fyrirlestra og umræður, m.a. Meira
6. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 189 orð | 1 mynd

Núpur BA dreginn til viðgerðar

TOGARINN Núpur BA, sem strandaði í Patreksfirði síðla síðasta árs, kom til Vestmannaeyja í liðinni viku en skipið var dregið til Eyja frá Akranesi. Hjá Skipalyftunni í Eyjum mun fara fram viðgerð á skipinu sem laskaðist mikið í strandinu. Meira
6. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 366 orð | 1 mynd

Nýbyggingar á tveimur lóðum

NÝTT deiliskipulag Skipholtsreits svokallaðs hefur verið auglýst. Meðal þess sem tillagan gerir ráð fyrir eru nýbyggingar á tveimur lóðum á horni Skipholts og Brautarholts og viðbyggingar við eldri hús á reitnum. Meira
6. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 190 orð | 1 mynd

Óveður var í Árneshreppi

VEÐUR gekk í austnorðaustan og norðaustan hvassviðri á föstudaginn og síðan í norðanrok um nóttina og á laugardag og snöggfrysti. Meira
6. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

"Það kemur sér vel að hafa litla fingur"

BYSSURNAR eru flestar eldri en strákarnir. Meira
6. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

"Þriðji kosturinn" saxar á forskot leiðtoganna

NÝ skoðanakönnun í Frakklandi sýnir að "þriðji kosturinn" í forsetakosningunum í vor, Jean-Pierre Chevenement, hefur sótt á og getur velgt þeim Jacques Chirac forseta og Lionel Jospin forsætisráðherra undir uggum. Meira
6. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 339 orð

Reglum um sölu nýrra bíla breytt

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, gagnrýndi í gær harðlega áform framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að standa fyrir róttækum breytingum á þeim reglum er gilda um sölu nýrra bíla í Evrópu. Meira
6. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 269 orð

Ruddust inn og myrtu sakborningana

TUTTUGU palestínskir byssumenn ruddu sér leið inn í dómshús í bænum Jenín á Vesturbakkanum í gær og tóku þar af lífi þrjá menn sem dómari hafði stuttu áður dæmt í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á liðsmanni palestínsku öryggislögreglunnar. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Rætt um nýjungar í kennslu

VAKA heldur hádegisfund, sem ber yfirskriftina "Er nám fjárfesting og er hægt að auka nýtingu hennar?". Á fundinum verða kennslumál og nýjungar í kennslu rædd. Fundurinn er haldin í dag, miðvikudag 6. febrúar, kl. 12.15, í Odda, stofu 101. Meira
6. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 132 orð | 1 mynd

Saga bæjarins rituð

SAMNINGUR um ritun sögu Mosfellsbæjar var undirritaður á mánudag en bæjaryfirvöld hafa fengið tvo staðkunna menn til verksins. Áætlað er að lokið verði við handrit fyrir 1. júlí árið 2004. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Samhjálp kvenna kynnt á rabbfundi

STUÐNINGSHÓPUR um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 6. febrúar, kl. 17. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 357 orð

Samkeppnisráð finnur að útleigu sýningarsala

SAMKEPPNISRÁÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirkomulag Listasafns Kópavogs við útleigu sýningarsala til utanaðkomandi aðila þar sem endurgjald er háð veltu sýningar hafi skaðleg áhrif á samkeppni. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1494 orð | 1 mynd

Segir hálfan milljarð hafa tapast á heildsölustigi blómaverslunar

Blómakaupmenn hafa gagnrýnt Grænan markað ehf. fyrir verðhækkanir og yfirburða markaðshlutdeild í blómaheildsölu. Helga Kristín Einarsdóttir bar gagnrýni þeirra undir Sigurð Moritzson, framkvæmdastjóra Græns markaðar. Meira
6. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Sérsveitarmenn vógu ef til vill vinveitta Afgana

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, viðurkenndi í fyrsta sinn á mánudag að bandarískir hermenn kynnu að hafa vegið bandamenn bráðabirgðastjórnarinnar í Kabúl í árás á afganska þorpið Hazar Qadam 23. janúar. Meira
6. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 97 orð | 1 mynd

Sligast undan þungu fargi

VETUR konungur hefur svo sannarlega minnt Norðlendinga á að hann er ekki dauður úr öllum æðum. Framan af var veturinn snjóléttur og lítið um kuldalega norðanáttina en umskiptu urðu um liðna helgi. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 447 orð

Telur að Samkeppnisstofnun hafi brotið lög

VERSLUNARRÁÐ Íslands hefur gert athugun á framkvæmd aðgerða Samkeppnisstofnunar gegn olíufélögunum hinn 18. desember síðastliðinn og telur ástæðu til að ætla að mjög alvarlegar brotalamir hafi verið á framkvæmdinni. Meira
6. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 137 orð

Tillögur um götunöfn í Naustahverfi

Á SÍÐASTA fundi umhverfisráðs lögðu Guðmundur Sigvaldason og Stefanía Sigmundsdóttir fram tillögur að götuheitum í Naustahverfi. Í kjölfarið lagði umhverfisráð til eftirfarandi götunöfn í hverfinu. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð

Tómatar og agúrkur gætu lækkað um 50%

GRÆNMETISNEFNDIN svonefnda hefur skilað af sér lokatillögum til Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra. Fella á niður verðtoll á sveppum, kartöflum og ýmsum tegundum útiræktaðs grænmetis en viðhalda magntolli á þessum afurðum. Meira
6. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 457 orð | 1 mynd

Tónlistarkennslu inn í grunnskólana

TÓNLISTARKENNSLA á vegum Tónlistarskóla Kópavogs verður flutt í ríkara mæli inn í grunnskólana í bænum, þar sem um yngri nemendur er að ræða, gangi hugmyndir nefndar um stefnumörkun í tónlistarkennslu eftir. Meira
6. febrúar 2002 | Suðurnes | 755 orð | 1 mynd

Tónlistin hluti af heildstæðu skólaumhverfi

GJÖRBREYTING varð á aðstöðu til tónlistarkennslu í Reykjanesbæ þegar tónlistarskólarnir voru sameinaðir í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar fyrir rúmum tveimur árum og farið var að kenna tónlistina í grunnskólunum. Meira
6. febrúar 2002 | Miðopna | 1450 orð | 1 mynd

Trúfrelsi, þjóð og kirkja

Virðingarleysi við trú og helgar tilfinningar er engum til sóma, segir Karl Sigurbjörnsson. Trú er afl í lífi einstaklinga og þjóða. Meira
6. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 213 orð | 1 mynd

Tunguvirkjun gangsett

NÚ er að ljúka prófunum á vélbúnaði Tunguvirkjunar í Tálknafirði. Áætlað er að virkjunin geti skilað allt að 165 kW, en að jafnaði skili hún 80-160 kW. Tunguvirkjun ehf. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 321 orð

Um 14% verðlækkun til framleiðenda svínakjöts

UM 13 til 14% lækkun hefur orðið á verði svínakjöts til svínabænda frá áramótum vegna aukins framboðs en svínabændur eru bjartsýnir á að góð sala haldi áfram og hún hafi áhrif á rauðu strikin. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 3335 orð

Um aðgerðirnar gegn olíufélögunum

I. Rökstuðningur fyrir ástæðum leitar og haldlagningar og nauðsyn aðgerðar Samkvæmt dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu RS47/2001 frá 17. des. sl. virðist rökstuðningur fyrir aðgerðum vera eftirfarandi: 1. Meira
6. febrúar 2002 | Miðopna | 1272 orð | 1 mynd

Verð á grænmeti til neytenda gæti lækkað um 15%

Tillögur nefndarinnar gætu kostað ríkissjóð árlega um 280 milljónir króna, þar af eru 195 milljónir vegna beingreiðslna til framleiðenda á tómötum, agúrkum og papriku. Gera á aðlögunarsamning við bændur til tíu ára með endurskoðun fjárhæða í fyrsta lagi í byrjun árs 2004. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna herflutningavélar

VIÐBÚNAÐARÁSTAND var um tíma á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöld vegna fjögurra hreyfla bandarískrar herflutningavélar af Hercules-gerð, með sjö manna áhöfn, sem gerði tvær árangurslausar lendingartilraunir á Reykjavíkurflugvelli vegna slæmra veðurskilyrða... Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Vilja íbúðabyggð í Geldinganes

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins vilja að lögð verði áhersla á uppbyggingu íbúðahverfa við strendur og falla frá hugmyndum um ný hverfi "upp til heiða," eins og það var orðað á kynningarfundi í gær. Meira
6. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Vinnuklæðnaður áður fyrr

ÍSLENSKUR vinnufatnaður frá 1880 til 1936 verður til umfjöllunar á fundi Laufáshópsins sem haldinn verður í Laufási við Eyjafjaörð fimmtudagskvöldið 7. febrúar kl. 20. Fundarmenn eru hvattir til að taka með gamlar ljósmyndir af fólki við vinnu. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Þarf að fara í gegnum útboð

EKKI verður hægt að bjóða upp á bólusetningu við meningókokka C í ungbarnabólusetningu fyrr en í lok ársins. Meira
6. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 222 orð

Þorsteinn Bachmann ráðinn leikhússtjóri

ÞORSTEINN Bachmann hefur verið ráðinn leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar. Gengið var frá ráðningu hans á fundi leikhúsráðs á mánudag og er hann ráðinn til næstu þriggja ára. Þorsteinn var valinn úr hópi tólf umsækjenda. Hann mun hefja störf 1. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Þrennt slasaðist í bílveltu

ÞRENNT var flutt á Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði eftir bílveltu innan við Látra í Mjóafirði síðdegis á mánudag. Í bifreiðinni var roskið fólk og fór bifreiðin nokkrar veltur út af veginum. Meira
6. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Æfingin skapar meistarann

LISTHLAUP á skautum telst líklega til jaðaríþrótta á Íslandi, en þó er haft fyrir satt að greininni vaxi ásmegin, þátttakendum fjölgar og þeir ásamt aðstandendum ætla sér mikið í framtíðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2002 | Leiðarar | 557 orð

Gild læknisfræðileg rök - stjórnsýslu áfátt

Hart hefur verið deilt um útgáfu heilbrigðisvottorðs til flugmanns, sem fékk blóðþurrðarsjúkdóm til heila fyrir rúmlega fjórum árum. Meira
6. febrúar 2002 | Leiðarar | 250 orð

Nauðsynlegar bólusetningar

Af einhverjum ástæðum er tíðni meningókokkasýkingar sem veldur lífshættulegri heilahimnubólgu hærri hér en á öðrum Norðurlöndum. Meira
6. febrúar 2002 | Staksteinar | 428 orð | 2 myndir

Útlagar

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallaði í leiðara í síðustu viku um það framtak ríkisskattstjóra að taka nú á öllum sporslum til fólks og láta greiða af þeim skatta. Meira

Menning

6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 123 orð | 2 myndir

Af lífs og sálar kröftum

SÍÐASTA föstudagskvöld var söngsýningin "Af lífi og sál" frumsýnd á Nasa en þar fer Páll Rósinkranz stórsöngvari mikinn ásamt einvalaliði söngvara og hljóðfæraleikara. Meira
6. febrúar 2002 | Menningarlíf | 36 orð | 2 myndir

Aftur í Hafnarborg

TÓNLEIKAR Tríós Reykjavíkur ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Bergþóri Pálssyni verða endurteknir í þriðja sinn í Hafnarborg nk. föstudagskvöld kl. 20. Á efnisskrá er Vínartónlist. Meira
6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Alger Eminem!

BÚIÐ er að setja útgáfudag á næstu plötu Eminem, sem verður hans þriðja. The Eminem Show kemur út 30. apríl og að sögn Dr. Dre, upptökustjóra plötunnar, mun hún sýna öllu alvarlegri hlið á rapparanum umdeilda en áður hefur verið. Meira
6. febrúar 2002 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

Árni Ingólfsson fékk Ullarvettlingana

ULLARVETTLINGAR Myndlistarakademíu Íslands, í samvinnu við gallerí Áhaldahúsið, voru afhentir Árna Ingólfssyni myndlistarmanni á dögunum. Vettlingarnir voru afhentir í annað sinn, en í fyrra hlaut Birgir Andrésson myndlistarmaður viðurkenninguna. Meira
6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Átján laga Moby

ÞÁ er Moby með nýja plötu í bígerð og kallast hún 18 . Síðasta plata þessa fjölhæfa tónlistarmanns, Play , sló í gegn um allan heim og ófá auglýsingastefin sem hafa borið lagabúta af þeim gripnum. Hefur hún selst í tíu milljónum eintaka sem þykir mikið. Meira
6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 410 orð | 2 myndir

Eins og í sögu

HARÐKJARNASVEITIN Mínus er nú stödd á tónleikaferðalagi um Bretland ásamt "sjötta" meðlimnum, hljóðgerðar- og listamanninum Bibba. Meira
6. febrúar 2002 | Tónlist | 623 orð

Fagmennskuleg fágun

Strengjakvartettar eftir Arriaga, Debusssy og Borodin. Arriaga-kvartettinn (Michaël Guttman, Ivo Lintermans, fiðlur; Marc Tooten, víóla; Luc Tooten, selló). Sunnudaginn 3. febrúar kl. 16. Meira
6. febrúar 2002 | Myndlist | 461 orð | 1 mynd

Gaflarar á góðum degi

Til 11. febrúar. Opið miðvikudaga til mánudaga frá kl. 11-17. Meira
6. febrúar 2002 | Menningarlíf | 29 orð

Gesturinn

eftir Erich-Emmanuel Schmitt í þýðingu Kristjáns Þórðar Hrafnssonar. Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Ingvar E. Sigurðsson, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús. Lýsing : Lárus Björnsson. Hljóð : Baldur Már Arngrímsson. Meira
6. febrúar 2002 | Menningarlíf | 978 orð | 2 myndir

Gestur í höfði Freuds

Leikhópurinn Þíbilja frumsýnir í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur Gestinn eftir Erich-Emmanuel Schmitt. Hávar Sigurjónsson hitti höfundinn sem er staddur hér á landi í tilefni af frumsýningunni. Meira
6. febrúar 2002 | Tónlist | 656 orð

Góður félagsskapur

Antonio Vivaldi: Konsert í e-moll fyrir fjórar fiðlur og strengi RV 550, Konsert í a-moll fyrir selló og strengi RV 418, Konsert í B-dúr fyrir strengi RV 166, Konsert í d-moll fyrir tvö óbó og strengi RV 535, Sónata a 4 "Al santo sepolcro" í... Meira
6. febrúar 2002 | Tónlist | 744 orð

Hátækni hins hlustandi manns

Raftónverk 1998-2002. Gunnar Kristinsson: Nú-Þá. Helgi Pétursson: Organized Wind. Hilmar Þórðarson: Sononymus III. Kjartan Ólafsson: 2 tilbrigði. Ríkharður H. Friðriksson: Líðan. Sunnudaginn 2. janúar kl. 17. Meira
6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 220 orð | 2 myndir

Hringadróttinssaga aftur á toppinn

ÆVINTÝRIÐ um dróttna hringanna er sannarlega sprelllifandi. Kvikmyndin Föruneyti hringsins , sem svo listilega er gerð af Ástralanum Peter Jackson, sest á nýjan leik í fyrsta sæti þess lista sem tekur yfir vinsælustu kvikmyndir á Íslandi. Meira
6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Hverfur til annarra verkefna

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem það berast sjóðandi heitar fréttir úr heimi tilraunakenndrar, naumhyggjulegrar raftónlistar. Hvað þá að það snerti okkur Íslendinga. Meira
6. febrúar 2002 | Menningarlíf | 298 orð | 1 mynd

Klassísk ballettkeppni á vegum Listdansskóla Íslands

LISTDANSSKÓLI Íslands stendur í kvöld fyrir keppni í klassískum ballett, hefst hún kl. 20 í Íslensku óperunni. Geta áhorfendur fylgst með dagskránni. Meira
6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 43 orð

Kvenleg kvikmynda-

- Keðja og lokasjóður (e. Kristínu Maríu Ingimarsdóttur) - Í draumi sérhvers manns (e. Ingu Lísu Middleton) - Slurpurinn & co. (e. Katrínu Ólafsdóttur) - Falskar tennur (e. Bjargeyju Ólafsdóttur) - Örsögur úr Reykjavík (e. Meira
6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Leyndardómsfullur dauðdagi

Bandaríkin, 2001. Bergvík VHS. (100 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Michael Miller. Aðalhlutverk: Veronica Hamel, Michael Greene og William Katt. Meira
6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Litlir viðskiptajöfrar

Bandaríkin, 2000. Góðar stundir VHS. (100 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Blair Treu. Aðalhlutverk: Kevin Kilner, Alexandra Paul og Michael Angarano. Meira
6. febrúar 2002 | Menningarlíf | 110 orð

Norræna húsið Á fyrstu háskólatónleikum ársins,...

Norræna húsið Á fyrstu háskólatónleikum ársins, kl. 12.30, syngur kvennakórinn Vox feminae undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Arnhildur Valgarðsdóttir og Ástríður Haraldsdóttir leika með á píanó. Á efnisskránni eru Liebeslieder-Walzer op. Meira
6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 423 orð | 3 myndir

Sjö myndir á sjö árum

Stuttmyndahátíðin "Kvenleg kvikmyndaveisla" hefst í dag á vegum Filmundar í Háskólabíói og stendur fram á mánudaginn næsta. Meira
6. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Sportkaffi Útvarpsþátturinn Ding Dong á Radíó...

Sportkaffi Útvarpsþátturinn Ding Dong á Radíó X varð tveggja ára mánudaginn 28. janúar sl. Af því tilefni ætla umsjónarmennirnir, þeir Doddi og Pétur, að setja upp uppistand í kvöld. Gríngjaldi er stillt í hóf, aðeins 700 kr. Meira
6. febrúar 2002 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Viðurkenning veitt í Garðabæ

TVEIR listamenn í Garðabæ hlutu á dögunum viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Rótarýklúbbsins Görðum. Það voru þau Árni Elvar myndlistarmaður og Kristín Helga Gunnardóttir rithöfundur. Á myndinni eru, talið f.v. Meira
6. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 333 orð

Ævintýri um ódáma

Leikstjóri: Lew Mayfield. Handritshöfundur: Roderic Taylor. Kvikmyndatökustjóri: Russell Boyd. Tónlist: Trevor Robin. Aðalleikendur: Colin Farrell, Scott Caan, Ali Larter, Gabriel Macht, Harris Yulin, Timothy Dalton, Kathy Bates, Ronny Cox. Sýningartími 93 mín. Warner Bros. Bandaríkin 2001. Meira

Umræðan

6. febrúar 2002 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Á að sameina Landgræðslu og Skógrækt?

Endurheimt lands-gæða, segir Ísólfur Gylfi Pálmason, er brýn fyrir hagsæld lands og þjóðar. Meira
6. febrúar 2002 | Aðsent efni | 768 orð | 2 myndir

Er fákeppni frumorsök verðbólgunnar?

Fátt bendir til að verslunarkeðjur, segir Jón Þór Sturluson, séu sérstaklega ábyrgar fyrir mikilli verðbólgu síðustu mánuði. Meira
6. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 461 orð

Fasteignagjöld á eigin íbúðir aldraðra

NÚNA eru að berast álagningarseðlar yfir álögur sveitarfélaga á íbúðarhúsnæði. Það eru víst margir agndofa yfir þeim hækkunum gjalda, sem á þeim dynja. Meira
6. febrúar 2002 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Framtíðarskipulag og uppbygging Landspítala

Enginn virðist hafa velt fyrir sér hvernig eigi að fjármagna þessar framkvæmdir, segir Ólafur Örn Arnarson, né hvað eigi að gera við þær 55 þúsundir fm sem verða afgangs í núverandi spítalabyggingum. Meira
6. febrúar 2002 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Gömlu baráttumáli siglt í höfn

Enginn vafi er á því, segir Einar K. Guðfinnsson, að þessi nýju lög styrkja mjög grundvöll þessa útgerðarforms og treysta forsendur þess. Meira
6. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 603 orð

Icelandair, hvað svo?

UM daginn kom frétt frá breska lágfargjaldaflugfélaginu Go þar sem tilkynnt var að það hygðist ekki fljúga hingað til lands næsta sumar. Þar sem ég hef notið þjónustu hjá þessu ágæta flugfélagi vakti fréttin töluverða athygli af minni hálfu. Meira
6. febrúar 2002 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Ítarleg umfjöllun um bryggjuhverfi

Fái ég einhverju um það ráðið, segir Sigurður Einarsson, verður það gert í eins mikilli sátt við bæjarbúa og kostur er. Meira
6. febrúar 2002 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Opið bréf til Páls Skúlasonar háskólarektors

Ég vil því andmæla meðferð þessa máls, segir Tryggvi Gíslason, og efnislegum þáttum reglnanna. Meira
6. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 176 orð | 1 mynd

Opið bréf til Sigurðar Guðmundssonar landlæknis

LAUGARDAGINN 2. febrúar, síðastliðinn, sá ég þig koma fram í auglýsingum, annars vegar í sjónvarpi á kvöldfréttatíma og hins vegar í hálfsíðuauglýsingu í Mogganum, á blaðsíðu 17. Meira
6. febrúar 2002 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Ólympískir hnefaleikar

Meiðslatíðni í áhugamanna- hnefaleikum, segir Guðjón Vilhelm Jóhannesson, er með því minnsta sem þekkist í íþróttum. Meira
6. febrúar 2002 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Prentvillan í Íslandssögunni

Kárahnjúkavirkjun verður ,,stóra prentvillan" í Íslandssögunni, segir Helgi Hallgrímsson, ef hún kemst í framkvæmd. Meira
6. febrúar 2002 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Samgöngur við Vestmannaeyjar

Það er mál manna í Vestmannaeyjum, segir Kristján Bjarnason, að nú sé mælirinn fullur varðandi samgöngur til og frá Eyjum. Meira
6. febrúar 2002 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Sætust af öllum?

Börn og unglingar á aldrinum 10-19 ára, segir Anna Sigríður Ólafsdóttir, borða mestan sykur. Meira
6. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Antoni L. Hreiðarssyni sem bjargaðist úr eldsvoða á Þingeyri fyrir skömmu. Þau heita Andri, Aníta og... Meira
6. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 461 orð

Þyngist fiskur við að borða mikið - Ný vísindi?

SÁ ER þetta ritar hefur frá 15 ára aldri haft sjómennsku sem hluta- eða aðalstarf, eða í hartnær 37 ár. Þar af smábátaútgerð í rúm 30 ár. Það þótti aldrei góður vitnisburður um fiskimennsku viðkomandi formanns að koma í land með smáan fisk. Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2002 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

ELVAR RAGNARSSON

Elvar Ragnarsson fæddist í Súðavík 16. janúar 1957. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Súðavíkurkirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2002 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

EMBLA RUT HRANNARSDÓTTIR

Embla Rut Hrannarsdóttir fæddist í Reykjavík 9. febrúar 2000. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi að kvöldi föstudagsins 25. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2002 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

GRÍMUR GRÍMSSON

Grímur Grímsson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1912. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 24. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 1. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2002 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

GUÐJÓN HÖGNASON

Guðjón Högnason fæddist í Laxárdal í Gnúpverjahreppi hinn 21. marz 1925. Hann lézt á Landspítala við Hringbraut 7. janúar síðastiðinn. Guðjón var yngstur átta barna Högna Guðnasonar, f. í Fjósakoti við Stokkseyri 1884, og konu hans Ólafar Jónsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

HAFÞÓR GÍSLASON

Hafþór Gíslason fæddist í Reykjavík 10. janúar 1976 og ólst upp á Raufarhöfn og í Mývatnssveit. Hann lést af slysförum á Kísilvegi milli Húsavíkur og Mývatnssveitar 11. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Reykjahlíðarkirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

JÓN ÓLAFUR SIGURÐSSON

Jón Ólafur Sigurðsson fæddist á Draflastöðum í Fnjóskadal árið 1914. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Þorsteinsson, Þorsteinssonar er kenndur var við Skuggabjörg og Ólína Jónsdóttir hreppstjóra á Hvarfi í Bárðardal. Útför Jóns Ólafs fór fram frá Akureyrarkirkju 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

ÓLI KRISTJÁN OLSEN

Óli Kristján Olsen fæddist í Hafnarfirði 16. júlí 1948. Hann lést á heimili sínu 23. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2002 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR UNA BOGADÓTTIR

Þorgerður Una Bogadóttir fæddist á Skagaströnd 25. júlí 1931. Hún lést í Keflavík 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bogi Theodór Björnsson, f. 3.9. 1903, d. 29.1. 1968, og Sigrún Jónsdóttir f. 16.4. 1896, d. 4.3. 1970. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 723 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 60 60 60 28...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 60 60 60 28 1,680 Langa 170 170 170 169 28,730 Ýsa 226 226 226 213 48,138 Þorskur 180 180 180 522 93,960 Samtals 185 932 172,508 FAXAMARKAÐUR Gellur 700 625 666 35 23,300 Gullkarfi 115 102 108 1,024 110,399 Hlýri 130 130 130... Meira
6. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 341 orð | 1 mynd

Áskilur sér rétt til viðræðna við aðra en TDC

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem fram kemur m.a. að viðræður við TDC um viðskipti með fjórðungshlut í Landssíma Íslands standi enn. Meira
6. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 536 orð | 1 mynd

Eyjólfur Sveinsson hættir í bankaráði Íslandsbanka

EYJÓLFUR Sveinsson sagði í gær af sér setu í bankaráði Íslandsbanka frá og með sama degi. Frá þessu var greint í tilkynningu frá Íslandsbanka. Meira
6. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Gólflagnir skipta um eigendur

FLOTUN ehf., Baldur Björnsson og Sigurður Sigurðsson, hafa keypt Gólflagnir af Eignarhaldsfélagi Hörpu hf. og hafa nýir eigendur tekið við rekstrinum. Baldur var áður eigandi fyrirtækisins en Harpa hf. Meira
6. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 254 orð

Greining ÍSB spáir 2,9% verðbólgu

GREINING Íslandsbanka spáir því að verðbólgan yfir þetta ár verði 2,9%, eða tæplega þriðjungur þess sem hún var á síðasta ári. Í Markaðsyfirliti Greiningar ÍSB segir að hjöðnun framleiðsluspennunnar og stöðugri króna eigi þar stærstan hlut að máli. Meira
6. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 545 orð | 1 mynd

Kanna með innkaupaskrifstofu á Indlandi

DELTA hf. er með í athugun að setja á fót sérstaka innkaupaskrifstofu á Indlandi, hugsanlega á þessu ári. Markmiðið er að vera sem næst þeim markaði þar sem stór hluti hráefnisins til lyfjaframleiðslu fyrirtækisins er framleiddur. Meira
6. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Taka þarf á lausafjárskorti ef lækka á markaðsvexti

BÚNAÐARBANKI Íslands telur ekki tímabært að lækka stýrivexti. Búnaðarbankinn telur að taka verði á lausafjárskorti bankanna einungis ef stýrivextir verða lækkaðir og ef sú lækkun eigi að leiða til lækkunar markaðsvaxta. Meira
6. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Tetra Ísland rekur Tetrakerfi Stiklu

STIKLA ehf. og Tetralína.Net ehf. hafa verið sameinuð undir nafninu Tetra Ísland. Nýráðinn framkvæmdastjóri félagsins er Jón Pálsson. Samruninn var afgreiddur í desemberlok og gildir frá 1. október 2001. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2002 | Fastir þættir | 250 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞÝSKA landsliðskonan Daniela von Arnim veiktist á fyrsta spiladegi í Cap Gemini boðsmótinu í Hollandi og varð að hætta keppni eftir tvær umferðir. Meira
6. febrúar 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. ágúst sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Erla Björk Stefánsdóttir og Guðjón... Meira
6. febrúar 2002 | Í dag | 760 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Handavinna, spil, föndur og gamanmál. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
6. febrúar 2002 | Viðhorf | 736 orð

Farið að leikreglum

"Það væri hrein fásinna að efna til málaferla gegn úrskurði umhverfisráðherra um mat á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar. Málið hefur farið lögformlega leið og Siv hefur komist mjög vel frá því." Meira
6. febrúar 2002 | Dagbók | 884 orð

(Jóh. 12, 46.)

Í dag er miðvikudagur 6. febrúar, 37. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
6. febrúar 2002 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rc6 7. O-O Rf6 8. Kh1 Be7 9. f4 d6 10. a4 O-O 11. Be3 Ra5 12. g4 d5 13. exd5 Rxd5 14. Rxd5 exd5 15. b3 He8 16. Dd3 Bd6 17. Bf3 Rc6 18. c3 Bd7 19. Bxd5 Bxg4 20. Hg1 Be6 21. Rxe6 fxe6 22. Be4 h6... Meira
6. febrúar 2002 | Í dag | 453 orð | 1 mynd

Trúarstef í kvikmyndum

Rannsóknir á trúarstefjum í kvikmyndum hafa aukist verulega á síðustu árum. Til að kynna þessar rannsóknir stendur fullorðinsfræðsla kirkjunnar og kvikmyndahópurinn Deus ex cinema fyrir námskeiði í aðalbyggingu HÍ. Meira
6. febrúar 2002 | Dagbók | 44 orð

ÚR HÁVAMÁLUM

--- At kveldi skal dag leyfa, konu, er brennd er, mæki, er reyndr er, mey, er gefin er, ís, er yfir kømr, öl, er drukkit er. Meira
6. febrúar 2002 | Fastir þættir | 486 orð

Víkverji skrifar...

SKIL á skattskýrslum á rafrænu formi hafa verið mikil og vaxandi hér á landi. Ekki getur Víkverji sagt með sanni að hann sé hrifinn af nokkru því sem viðkemur skattamálum. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2002 | Íþróttir | 143 orð

Birkir Ívar til Torrevieja á Spáni?

SPÆNSKA handknattleiksliðið, Balonmano Torrevieja, sem hefur aðsetur í Alicante og leikur í næstefstu deild hefur borið víurnar í handknattleiksmarkvörðinn Birki Ívar Guðmundsson sem leikur með liði Stjörnunnar. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Engin sultarlaun í NBA-boltanum

LAUN atvinnumanna í íþróttum eru misjöfn og íslenskir íþróttaáhugamenn eru sér mjög meðvitandi um laun knattspyrnumanna á Englandi enda er nálægð ensku knattspyrnunnar mikil hér á landi. Þeir knattspyrnumenn sem fá mest fyrir sinn snúð eru oftar en ekki með nokkrar milljónir ísl. kr. í laun á viku. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 77 orð

Enn tapar Stjarnan

TINDASTÓLL átti ekki í erfiðleikum með að leggja botnlið Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í gærkvöld á Sauðárkrók og í lok leiksins skildu 40 stig liðin að, 97:57. Þetta var 17. tapleikur Stjörnunnar í röð. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

* GUÐNI Bergsson og félagar hans...

* GUÐNI Bergsson og félagar hans í Bolton eru úr leik í ensku bikarkeppninni. Bolton sótti Tottenham heim á White Hard Lane, gamla heimavöll Guðna , og tapaði, 4:0. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Íshokkístúlkur til Þýskalands

TÍMAMÓT urðu á dögunum er úrvalslið kvennaíshokkísins, á mynd hér til hliðar, hélt utan í fyrsta skipti til að taka þátt í móti - í Füssen í Suður-Þýskalandi. Liðið var skipað fimmtán stúlkum frá Skautafélagi Akureyrar og sex frá Birninum í Reykjavík. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Ísland og Danmörk máttu deila bronsinu

ANDERS Dahl Nielsen, fyrrverandi landsliðsþjálfari Dana, sem þjálfaði lið KR á árum áður en þjálfar nú lið Skjern í Danmörku, lét sig ekki vanta á Evrópumótið og hann fylgist grannt með bæði löndum sínum úr danska liðinu og eins því íslenska. Morgunblaðið spjallaði við Anders Dahl skömmu eftir að Danir höfðu tryggt sér bronssætið á EM með því að leggja Íslendinga að velli. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Jordan aftarlega á merinni

MICHAEL Jordan er að venju í byrjunarliði austurstrandarinnar í stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfuknattleik en Jordan mun fagna 39. afmælisdegi sínum 17. febrúar eða viku eftir að stjörnuleiknum lýkur. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Keppa á ÓL í Salt Lake City

SEX íslenskir skíðamenn taka þátt í Vetrarólympíuleikunum, sem hefjast í Salt Lake City í Bandaríkjunum á föstudaginn. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 287 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - Stjarnan 97:57 Sauðárkrókur,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - Stjarnan 97:57 Sauðárkrókur, Íslandsmótið í körfuknattleik, úrvalsdeild karla, þriðjudagur 5. febrúar 2002. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

* NÍU íslenskir snókerspilarar eru á...

* NÍU íslenskir snókerspilarar eru á leið til Svíþjóðar til þátttöku í Norðurlandamóti í snóker, sem verður í Stokkhólmi um helgina. Landslið Íslands á Norðurlandameistaratitil að verja, en það er skipað þeim Brynjari Valdimarssyni, Jóhannesi B. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 364 orð

Sigurður Bjarnason á heimleið?

SIGURÐUR Bjarnason hefur ekki gert upp hug sinn um hvar hann mun leika á næstu leiktíð. Samningur hans við þýska úrvalsdeildarliðið Wetzlar rennur út í sumar, en þar hefur hann leikið við góðan orðstír undanfarin ár. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 187 orð

Stjörnufans

HINN árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram sunnudaginn 10. febrúar nk. í Philadelphiu. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Stóratáin er lykillinn

RÉTT fyrir Stjörnuleikinn er ávallt góður tími til að íhuga gang mála í deildarkeppninni í NBA deildinni. Fátt hefur komið á óvart sem af er á þremur fyrstu mánuðunum. Meistaralið Los Angeles Lakers byrjaði keppnistímabilið með miklum látum, vann 16 af fyrstu 17 leikjum sínum, en þá tóku meiðsli í tá tilvonandi lögreglumanns, Shaquille O'Neal, sig upp að nýju og án hans í nokkrum leikjum síðan hefur Lakers-liðið dalað og önnur lið í Vesturdeildinn hafa tekið forystuna. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 364 orð

Vilja fá Svía og Dani í heimsókn til Íslands

RÆTT hefur verið við forráðamenn sænska og danska handknattleikssambandsins um að þeir komi með landslið sín hingað til lands í haust og næsta vetur og leiki tvo til þrjá landsleiki við Íslendinga. Meira
6. febrúar 2002 | Íþróttir | 117 orð

Þórður bíður eftir leikheimild

ÞÓRÐUR Guðjónsson knattspyrnumaður hefur enn ekki fengið leikheimild með enska 1.deildarliðinu Preston og er óvíst hvort hann fái hana yfirhöfuð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.