Greinar miðvikudaginn 13. febrúar 2002

Forsíða

13. febrúar 2002 | Forsíða | 230 orð | 1 mynd

117 fórust með íranskri farþegaþotu

EITT hundrað og sautján manns fórust með íranskri farþegaþotu sem hrapaði í gærmorgun, að því er sagði í tilkynningu frá írönskum flugmálayfirvöldum. Meira
13. febrúar 2002 | Forsíða | 186 orð

Hlutleysið kvatt í Svíþjóð

STJÓRNVÖLD í Svíþjóð, sem löngum hafa fylgt hlutleysisstefnu, kynntu í gær nýja varnarstefnu þar sem lýst er yfir því að samstarf við önnur ríki á vettvangi öryggismála komi til greina í framtíðinni. Meira
13. febrúar 2002 | Forsíða | 282 orð | 1 mynd

Sagður valdur að "ólýsanlegum þjáningum"

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, var sakaður um að hafa orðið valdur að "ólýsanlegum þjáningum" á Balkanskaga við upphaf réttarhalda yfir honum fyrir Alþjóðastríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna í Haag í gær. Meira

Fréttir

13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 726 orð | 3 myndir

Alþjóðlegt heilsuþorp rísi í landi Reykja

Knútur Bruun lögfræðingur hefur náð samkomulagi við Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra um leigu á hluta lands ríkisjarðarinnar Reykja í Ölfusi vegna fyrirhugaðs heilsuþorps og undirrituðu þeir samning þess efnis í Ölfusi í gær. Steinþór Guðbjartsson var meðal viðstaddra. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 391 orð

Athygli Alþingis og fjármálaráðherra vakin á réttaróvissu

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur í nýju áliti komist að þeirri niðurstöðu að úrskurður yfirskattanefndar í máli fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækis, sem var gert að greiða sekt vegna brots á lögum um tekju- og eignaskatt, hafi ekki verið í samræmi við lög. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Áburðarhandbók gefin út

ÁBURÐARVERKSMIÐJAN hefur gefið út áburðarhandbók ætlaða bændum og öðrum þeim sem nota áburð. Handbókin bætir úr brýnni þörf fyrir hentugt og aðgengilegt efni um áburð og notkun hans, segir í fréttatilkynningu. Meira
13. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 84 orð

Áfengisveitingaleyfi afturkallað tímabundið

BORGARRÁÐ hefur ákveðið að svipta veitingastaðinn Prikið í Bankastræti leyfi til áfengisveitinga tímabundið, dagana 15. - 17. febrúar næstkomandi. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 446 orð

Á fjórða tug barna án leikskólapláss

Á FJÓRÐA tug barna, fædd á árunum 1998 til 2000, missir leikskólaplássið sitt hinn 1. mars nk. þegar einkareknum leikskóla, Barnabæ í Breiðholti, verður lokað vegna rekstrarörðugleika. Um tíu manns starfa við skólann og hefur þeim öllum verið sagt upp. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð

Áform ÍE mjög áhugaverð

RÍKISSTJÓRNIN hefur nú til skoðunar ný áform Íslenskrar erfðagreiningar og þann atbeina sem hún kann að þurfa að hafa að því máli, sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands í gær. Meira
13. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 218 orð | 1 mynd

Ákveðnir aðilar hafa áhuga á fiskeldi

ÞORSTEINN Sverrisson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Vestmannaeyja, segir að ákveðnir aðilar hafi lýst yfir áhuga á því að hefja fiskeldi úti á Eiði í Vestmannaeyjum en þar standa nú yfir boranir eftir heitum sjó sem nýst gæti við flatfiskeldi, s.s. Meira
13. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Ákæruatriðin gegn Milosevic

ÁKÆRUATRIÐI gegn Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, eru alls 66. Þau tengjast í fyrsta lagi stríðinu í Króatíu 1991-1992, tilraun til þjóðarmorðs í Bosníu á árunum 1992-1995 og ódæðisverkum í Kosovo 1998-1999. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Án vitundar borgarstjóra

ÞAÐ skal áréttað vegna fréttar í blaðinu sl. föstudag af umræðum í borgarstjórn um veggskreytingar í Árbæjarskóla að fram kom á borgarstjórnarfundinum sl. Meira
13. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 442 orð | 1 mynd

Ánægð meðan sálartetrið heldur sínu

"Heilsan er góð, miðað við aldur," sagði Jóhanna Þóra Jónsdóttir sem varð 102 ára gömul í gær. Hún býr við Aðalstræti 32 á Akureyri en þar býr einnig Kristín E. Ólafsdóttir á 101. aldursári, sem fagnaði 100 ára afmæli sínu í júlí í fyrrasumar. Meira
13. febrúar 2002 | Suðurnes | 122 orð

Bakkaði út á flóðinu

"VIÐ biðum bara eftir því að það hækkaði í og bökkuðum þá út," segir Gunnar Svavarsson skipstjóri á Gunnþóri GK sem strandaði í innsiglingunni til Sandgerðishafnar í fyrradag. Gunnþór fór upp í fjöru sunnan við hafnarmynnið. Meira
13. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 260 orð

Býr neikvæðnin í heilanum?

TILTEKINN hluti heilans, nokkrum sentimetrum innan við nefhrygginn, kann að geyma lykilinn að því, hvers vegna sumt fólk hefur neikvætt viðhorf til lífsins, að því er fram kemur í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtar voru í Proceedings of the... Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Börnin veik fyrir inflúensu

ÓVENJU mikið hefur verið að gera hjá barnalæknum í Domus Medica í Reykjavík undanfarna daga vegna árvissra veirusýkinga s.s. inflúensu, að sögn Ólafs Gísla Jónssonar barnalæknis. Meira
13. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 248 orð

Deilt um starfslokasamninga á Grænlandi

MIKIÐ tap hefur verið á rekstri grænlensku sjávarútvegssamsteypunnar Royal Greenland undanfarin ár en samt sem áður hafa fyrrverandi stjórnendur gert starfslokasamninga sem margir furða sig nú á, að sögn Berlingske Tidende . Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 437 orð

Dræm aðsókn að leikskólakennaranámi

"VANDINN er sá, að færri sækja um að komast í leikskólakennaranám en við óskum. Meira
13. febrúar 2002 | Miðopna | 1281 orð | 1 mynd

EES-samningurinn stendur enn fyllilega fyrir sínu

Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði á viðskiptaþingi Verslunarráðs að það vekti vonir að viðskiptahallinn væri að minnka úr 70 milljörðum í 25 milljarða. Vænlegt væri að verðbólga lækkaði úr 9,4% á ári í 3% og vonir um vaxtalækkanir væru raunhæfar. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ein stærsta ýsa sem veiðst hefur

FARSÆLL GK 162 kom til hafnar í Grindavík í gær með eina stærstu ýsu sem veiðst hefur hér við land svo vitað sé. Vó ýsan 12 kíló og var 106 cm að lengd. Að sögn Þórarins Sigvaldasonar, annars vélstjóra, veiddist ýsan í dragnót í Reykjanesröstinni. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Eru mannréttindi trúarbrögð?

FIMMTUDAGINN 14. febrúar nk. kl. 20 mun Svanborg Sigmarsdóttir, stjórnmálafræðingur, halda fyrirlestur á sameiginlegum fundi Félags stjórnmálafræðinga og Mannréttindaskrifstofu Íslands. Fundurinn verður haldinn á 4. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð

ESB-aðild kostar á annan tug milljarða árlega

FRÁ samskiptum Íslands við Evrópusambandið er tryggilega gengið með EES-samningnum, sem veitir Íslendingum að heita má óheftan aðgang að innri markaði sambandsins. Meira
13. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

FBI varar við hugsanlegum hryðjuverkum

YFIRVÖLD í Jemen sögðust í gær hafa gert "allar nauðsynlegar öryggisráðstafanir" til að koma í veg fyrir árás hryðjuverkamanna eftir að bandaríska alríkislögreglan, FBI, varaði við hugsanlegum hryðjuverkum í Bandaríkjunum eða gegn... Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 321 orð

Ferðakostnaður frá stofnun 2,3 milljónir

KOSTNAÐUR við rekstur Jafnréttisstofu á Akureyri árið 2000 nam tæplega 14,3 milljónum króna, en starfsemin hófst 1. september það ár. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Félagsauður sveitarfélaga

GUNNAR Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, kynnir rannsóknir sínar á félagsauði íslenskra sveitarfélaga á málstofu stjórnmálafræðiskorar í Odda, stofu 201, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 12.05. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fimmti maðurinn í haldi vegna smygls á hassi

FIMMTI maðurinn situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík á innflutningi á samtals fimm kílóum af hassi til landsins. Maðurinn var handtekinn á fimmtudag og degi síðar úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fjölgar um rúm 7%

ÁRSVERKUM hjá hinu opinbera fjölgaði um rúm 7% á tímabilinu 1995 til 2000 að mati Þjóðhagsstofnunar. Þetta kemur fram í skriflegu svari forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar, við fyrirspurn Guðmundar Árna Stefánssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Meira
13. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 412 orð

Formenn beggja félaga segja af sér

FÉLAGSMENN í hestamannafélögunum Létti á Akureyri og Funa í Eyjafjarðarsveit höfnuðu tillögum stjórna sinna um að slíta félögunum og stofna nýtt sameinað félag. Tillögur þessa efnis lágu fyrir aðalfundum beggja félaga um síðustu helgi. Meira
13. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 47 orð

Forstöðumaður ráðinn

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að ráða Svanhildi Konráðsdóttur sem forstöðumann nýrrar upplýsingamiðstöðvar ferðamála í Reykjavík. 75 umsækjendur voru um stöðuna. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Frambjóðendur á kynningarfundi

KJÖRFUNDUR í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík hefst í dag kl. 16. Átta manns gefa kost á sér í prófkjörinu og í kvöld verður haldinn kynningarfundur frambjóðenda á Hótel Borg, sem hefst kl. 20. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fræðslufundur um stam

MÁLBJÖRG, félag um stam, heldur fræðslufund, fimmtudaginn 14. febrúar. Jóhanna Einarsdóttir, talmeinafræðingur, segir frá umræðum í Bandaríkjunum um uppeldi, stríðni og stam. Meira
13. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Fyrirlestur um sársauka

JÓHANN Axelsson prófessor við læknadeild Háskóla Íslands heldur opinn fyrirlestur í stofu L-203 í Háskólanum á Akureyri, nýbyggingu að Sólborg, í dag, miðvikudaginn 13. febrúar, kl. 15. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fyrirspurnir til ráðherra

FUNDUR hefst á Alþingi í dag, miðvikudaginn 13. febrúar, kl. 13.30. Á dagskrá eru fyrirspurnir til ráðherra. Alls liggja fyrir um 25 fyrirspurnir til ráðherra, en vísast mun aðeins brot af þeim koma til umræðu á morgun. Þingflokksfundir hefjast kl. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 286 orð

Fyrirvari við tengingu Viðeyjar og lands

RÆTT var um framtíð Viðeyjar á borgarstjórnarfundi sl. fimmtuddag og gerði Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, fyrirhugaða landtengingu eyjarinnar að umtalsefni. Á fundi menningarmálanefndar 23. Meira
13. febrúar 2002 | Suðurnes | 90 orð | 1 mynd

Gefur fuglunum daglega

SIGRÍÐUR Marelsdóttir kemur á hverjum degi til að gefa fuglunum sem halda sig á tjörnunum á Njarðvíkurfitjum. Í gær færði hún þeim fjórar fötur fullar af rúnstykkjum sem hún hafði fengið gefins. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Gegn ofbeldi á víðtækan hátt

Frantz Adolph Pétursson er fæddur 1982. Nemi í rafvirkjun í Iðnskóla Reykjavíkur. Hefur verið í ungmennahreyfingu RKÍ í sex ár. Er verkefnisstjóri í hópi sjálfboðaliða í Ungmennahreyfingu Reykjavíkurdeildar RKÍ. Frantz á unnustu og heitir hún Karen Sigþórsdóttir. Meira
13. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 341 orð

Gistirými í sýslunni nánast fullbókað

NÚ HEFUR verið ákveðið að taka hluta næstu myndar um njósnarann James Bond í Austur-Skaftafellssýslu. Undanfarnar vikur hafa framleiðendur myndarinnar verið á báðum áttum um hvort notast ætti við Alaska eða Austur-Skaftafellssýslu sem tökustað. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 316 orð

Góðar líkur á að markmið um verðbólgu náist

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í byrjun febrúar lækkaði um 0,3%. Þetta er í fyrsta skipti síðan í ágúst 2000 sem vísitalan lækkar milli mánaða. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð

Grímuball í Laugarnessókn

Í DAG frá kl. 13 til 16 verður haldið grímuball í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Diskótekið Dolly mætir á staðinn. Veitt verða verðlaun fyrir frumlegasta búninginn, besta gervið og skrautlegasta... Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Guðrún býður sig fram í 1. eða 2. sæti

GUÐRÚN Jónsdóttir arkitekt og varaborgarfulltrúi hefur ákveðið að gefa kost á sér í skoðanakönnun kjördæmissambanda framsóknarmanna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Hún býður sig fram í 1. eða 2. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 338 orð

Hagkvæmni virkjunar verði könnuð

HAGKVÆMNI virkjunar Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum verður metin nái tillaga Karls V. Matthíassonar, þingmanns Samfylkingarinnar, og fjögurra samflokksmanna hans fram að ganga, en Karl mælti fyrir henni á Alþingi í gær. Meira
13. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 204 orð | 1 mynd

Hvatningar- og sprotaverðlaun afhent

HVATNINGAR- og sprotaverðlaun Mosfellsbæjar voru afhent síðastliðinn föstudag. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð

Hvattur til að bjóða Arafat til Íslands

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, skoraði á Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra á þingfundi á mánudag að bjóða Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, í opinbera heimsókn til Íslands nú þegar. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 399 orð

Inntökuprófum í læknadeild frestað til 2003

HÁSKÓLARÁÐ samþykkti á fundi í gærmorgun að fresta inntökuprófum í læknadeild um eitt ár í samræmi við samþykkt stjórnar læknadeildar frá því á mánudag. Inntökupróf verða því haldin vorið 2003 en ekki nú í vor eins og til stóð. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Íslendingar í 300.000 árið 2007

SAMKVÆMT nýjum framreikningi Hagstofu Íslands á fjölda Íslendinga á tímabilinu 2003-2042 verða landsmenn orðnir 300.000 seint á árinu 2007, tæp 330.000 árið 2020 og rúmlega 360.000 árið 2040. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Íslenska óperan í Borgarleikhúsið?

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að vel komi til greina að sínu áliti að Íslenska óperan fái aðstöðu og aðgang að Stóra sviði Borgarleikhússins. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Júpiter dreginn til hafnar

VARÐSKIPIÐ Ægir kom með loðnuskipið Júpiter ÞH til hafnar á Fáskrúðsfirði upp úr klukkan átta í gærkvöldi. Eftir kast á loðnumiðunum fyrir austan land í gærmorgun fékk skipið nótina í skrúfuna og allt sat fast. Var áhöfnin aldrei í hættu. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun rædd á morgun

FRUMVARP iðnaðarráðherra til laga um virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal - Kárahnjúkavirkjun - og stækkun Kröfluvirkjunar hefur verið lagt fram á Alþingi. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kjaradeilur framtíðarinnar

UNGIR jafnaðarmenn efna til fundar um kjaradeilur í vinnumarkaðsskipan framtíðarinnar fimmtudaginn 14. febrúar á annarri hæð í Húsi málarans og hefst hann klukkan 20.00. Umræðan mun m.a. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Konur í kristshlutverkum í kvikmyndum

ARNFRÍÐUR Guðmundsdóttir, lektor við guðfræðideild, verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum næstkomandi fimmtudag, 14. febrúar, í Norræna húsinu kl. 12-13. Umræðuefnið er konur í kristshlutverkum í kvikmyndum. Meira
13. febrúar 2002 | Suðurnes | 103 orð

Kötturinn sleginn úr tunnunni

ÖSKUDAGSSKEMMTANIR verða meðal annars í Reykjanesbæ og Sandgerði í dag og á báðum stöðum hefjast þær klukkan 14. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Leiðrétt

MISSAGT var í frétt blaðsins í gær af umræðum á Alþingi um einkavæðingu Landsímans að Steingrímur Sigfússon hafi spurt Davíð Oddsson út í ummæli er hann hafi látið falla í Kastljóssþætti sjónvarpsins. Meira
13. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Líklegt að nokkur hundruð hafi fallið

GRAFREITURINN er lítið annað en nokkrir legsteinar á hreggbarinni hæð. Grænir fánar blakta hér og hvar, svona eins og til að minna á, að í hernaði Bandaríkjamanna í Afganistan gegn talibönum og hryðjuverkasveitum al-Qaeda féllu líka óbreyttir borgarar. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri þann 7. febrúar um. kl. 17.40 á gatnamótum Smiðjuvegar og Reykjanesbrautar. Meira
13. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 311 orð

Lögreglan handtekur meintan ræningja Pearls

LÖGREGLAN í Pakistan handtók í gær sheikh Omar, 29 ára gamlan, breskfæddan frammámann múslimasamtakanna Jaish-e-Mohammad en samtökin eru á lista Bandaríkjastjórnar yfir alþjóðleg hryðjuverkasamtök. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Námskeið um menningarheim Araba

JÓHANNA Kristjónsdóttur heldur námskeiðið "Menningarheimur Araba" í fyrsta skipti á vegum Mímis-Tómstundaskólans nú á vorönn. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 14. febrúar og stendur yfir í 4 vikur. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Náms-styrkir FEF

"ÚTHLUTAÐ verður úr námssjóði Félags einstæðra foreldra 15. febrúar. Hlutverk sjóðsins er að styðja einstæða foreldra til þess að bæta stöðu sína á vinnumarkaðnum. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Netabátur fékk í skrúfuna

NETABÁTURINN Vala HF fékk í skrúfuna í gær þegar báturinn var staddur undan Vatnsleysuströnd milli Njarðvíkur og Straumsvíkur. Skipstjórinn óskaði eftir aðstoð Björgunarsveitar Hafnarfjarðar um klukkan sex, en þá var hann aðeins eina mílu frá landi. Meira
13. febrúar 2002 | Miðopna | 1094 orð | 1 mynd

Neysluverðsvísitalan lækkaði um 0,3%

Neysluverðsvísitalan miðuð við verðlag í byrjun febrúar lækkaði um 0,3%. Þetta er í fyrsta skipti síðan í ágúst 2000 sem vísitalan lækkar milli mánaða. Forystumenn á vinnumarkaði sögðu við Egil Ólafsson að þessi lækkun yki líkur á að markmið um verðbólgu á fyrri hluta ársins næðist. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð

Niðurstaðan fráleit og málið enn óleyst

STJÓRN Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, kom saman til fundar í gær og sendi frá sér ályktun í kjölfarið þar sem niðurstaðan í máli Árna G. Sigurðssonar flugmanns er hörmuð og hún sögð fráleit. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Ný gerð auglýsinga á mbl.is

SÍÐASTLIÐINN mánudag mátti sjá á fréttavef mbl.is nýja gerð auglýsinga sem renna inn á skjá notenda. Þessi auglýsing er samstarfsverkefni Sjóvár-Almennra, fyrirtækisins Adlib og mbl.is og er nýjung í auglýsingabirtingum. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ný höll fyrir sýningar og frjálsar íþróttir

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að fela stjórn Íþrótta- og sýningarhallarinnar h.f. að vinna áfram að undirbúningi byggingar íþrótta- og sýningarhallar við hlið Laugardalshallar. Meira
13. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 31 orð

Nýr skólastjóri Foldaskóla

KRISTINN Breiðfjörð Guðmundsson verður ráðinn skólastjóri Foldaskóla. Þetta var samþykkt á fundi borgarráðs í gær. Áður hafði fræðsluráð fjallað um málið og ákveðið að mæla með Kristni. Fimm umsækjendur voru um... Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

Óánægja með málsmeðferð ráðherra

"ALLIR þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem ég þekki eru mjög undrandi yfir þeirri vanvirðu sem ráðherra sýndi með þessari framkomu," segir Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður sjálfstæðismanna, og vísar til þess að Valgerður Sverrisdóttir,... Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 474 orð

Ógagnið sjaldan augljósara

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur skorað á stjórnvöld að leggja Samkeppnisstofnun niður og lýsir sig jafnframt andsnúna hugmyndum um auknar heimildir samkeppnisyfirvalda til eignaupptöku eða skiptingar eignar á frjálsum mörkuðum. Meira
13. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

"Engin áform um að hefja stríð"

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að George W. Bush forseti hefði engin áform sem stendur um að hefja stríð við Írak, Íran og Norður-Kóreu sem forsetinn hefur kallað "öxul hins illa". Meira
13. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 469 orð | 1 mynd

Ráðherra segir Kópavog næstan

HAFNARFJARÐARBÆR hefur átt í viðræðum við heilbrigðisráðuneytið að undanförnu um að nýrri heilsugæslustöð verði komið upp í miðbænum. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

Ráðinn til Samfylkingarinnar

SIGURÐUR Hólm Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungra jafnaðarmanna og vefstjóri Samfylkingarinnar. Sigðurður hefur aðsetur á skrifstofu Samfylkingarinnar og hefur hafið störf. Hann ritstýrði m.a. vefnum skodun. Meira
13. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 105 orð

Reglur í lóðarsamningum ítrekaðar

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt að ítreka við úthlutunarhafa lóða í Ásahverfi, sem enn hafa ekki fengið útgefinn lóðarleigusamning, að réttur samkvæmt úthlutunarsamningi sé bundinn við nafn viðkomandi úthlutunarhafa og sé óframseljanlegur nema með... Meira
13. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Rifjaðar upp sakir við Milosevic

KOSOVO-Albanar fylgdust grannt með sjónvarpsútsendingum frá réttarhöldunum yfir Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, sem hófust í Haag í gær. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Ríkið metur hækkanir 10% meiri en hjá öðrum stéttum hjá ríkinu

YFIRVINNUBANNI flugumferðarstjóra, sem hófst 14. janúar síðastliðinn, hefur verið aflýst eftir að þeir samþykktu í gær miðlunartillögu ríkissáttasemjara í deilunni við ríkið. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Róður undirbúinn

Þau eru mörg handtökin við útgerðina og sjósóknina. Hálfdán Guðmundsson var við störf í báti sínum Sigurbjörgu SH 48 í Reykjavíkurhöfn. Ekki var verra að sinna verkunum í stillunni en nokkurt frost var og bjart. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 381 orð

Sérkennsluverum komið upp í hverjum skóla

STEFNA fræðsluráðs Reykjavíkur um sérkennslu kom til umræðu á borgarstjórnarfundi í síðustu viku. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og formaður ráðsins, gerði skýrslu nefndar um stefnu í sérkennslumálum að umtalsefni. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Skipverjinn af Ófeigi II fundinn

LÍK Rune Verners Sigurðssonar sem fórst þegar Ófeigur II sökk undan Vík í Mýrdal aðfaranótt 5. desember 2001 fannst á sandfjöru í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu nýlega. Rune var fæddur 27. apríl 1961, til heimilis að Kirkjubraut 43, Vestmannaeyjum. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Slegið á létta strengi

ÞINGMÖNNUM sem öðrum mönnum er nauðsynlegt að slá stöku sinnum á létta strengi í önnum hversdagsins. Hér hefur formaður Vinstri grænna séð eitthvað spaugilegt álengdar og bendir félaga sínum Ögmundi Jónassyni á. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Snjóflóð lokaði Óshlíðarvegi

STÓRT snjóflóð féll á Óshlíðarveg milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. Engan sakaði, að sögn lögreglu, en nokkrir bílar urðu frá að hverfa. Ekki var talin ástæða til að ryðja veginn fyrr en í... Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Stormurinn á leiðinni

VEÐURSTOFA Íslands sendi frá sér viðvörun í gær um að búist væri við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, vestan til á landinu og á miðhálendinu í nótt og í fyrramálið. Meðfylgjandi gervitunglamynd var tekin kl. 13.39 í gær. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 250 orð

Telja útsölur Hagkaupa hafa mest áhrif á lækkun vísitölu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Hagkaupum varðandi áhrif vetrarútsölu Hagkaupa á vísitölu neysluverðs: "Af þeim þáttum sem hafa áhrif á vísitölu neysluverðs, er ljóst að útsala Hagkaupa hefur mest áhrif á mælingu... Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1078 orð | 1 mynd

Tillögurnar miða að því að ná jafnræði í sjávarútvegi

SAMFYLKINGIN mun setja sjávarútvegsmálin á oddinn í aðdraganda alþingiskosninganna 2003 og berjast fyrir sjávarútvegsstefnu Samfylkingarinnar sem sett hefur verið fram. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Tíu í prófkjör Samfylkingarinnar í Kópavogi

PRÓFKJÖR Samfylkingarinnar í Kópavogi fer fram laugardaginn 23. febrúar nk. Í prófkjörinu verða valdir fulltrúar í 4 efstu sæti listans við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Tjónakostnaður tryggingafélaga eykst aftur

TJÓNAKOSTNAÐUR tryggingafélaga jókst á seinni hluta síðasta árs. Að mati Fjármálaeftirlitsins er því ekki tímabært að svara því hvort forsendur séu fyrir því að iðgjaldagreiðslur á lögboðnum ökutryggjatryggingum verði teknar til sérstakrar skoðunar. Meira
13. febrúar 2002 | Miðopna | 558 orð

Vantar skýra framtíðarsýn

BOGI Pálsson, formaður Verslunarráðs Íslands, sagði í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í gær að íslensk fyrirtæki og heimili væru ekki að uppskera arð í takti við það góðæri sem sé að baki, því menn hafi ekki passað sig að afla umfram eyðslu, að hagræða í... Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

V-dagur á morgun

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, efndi til móttöku á Bessastöðum í gær í tilefni V-dagsins (Vinnings-dagsins) á morgun, fimmtudag. Að V-deginum standa alþjóðleg samtök sem hafa það að markmiði að binda enda á ofbeldi gegn konum um allan heim. Meira
13. febrúar 2002 | Suðurnes | 406 orð | 1 mynd

Við getum nú farið að færa út kvíarnar

ÁHUGI á hnefaleikum er að aukast mjög þessa dagana. Þannig eru nýir félagar að skrá sig í BAG, boxklúbb Hnefaleikafélags Suðurnesja, sem er fjölmennasti boxklúbbur landsins. "Við getum farið að færa út kvíarnar. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð

Vopn, snjóflóð og mannshvörf

LÖGREGLA heldur ýmsar persónutengdar skrár sem hafa allar verið tilkynntar til Persónuverndar og hlotið þar ítarlega skoðun. Skrárnar eru m.a. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð

Þarf að styrkja fleiri svæði en Akureyri

"ÞETTA er ekki fyrsta byggðaáætlunin sem sett er fram. Á undanförnum árum hafa komið fram hin ágætustu plögg, en þessi áætlun hefur það fram yfir hinar eldri að henni fylgir aðgerðaáætlun. Meira
13. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Þorrablót Vals

KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Valur heldur sitt árlega þorrablót í hátíðarsal Vals á Hlíðarenda föstudaginn 16. febrúar. Blótið hefst með fordrykk kl. 19. Miðaverð er 3.000 kr. Meira
13. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Þrír flokkar bjóða fram bæjarstjóraefni

ÞRÍR stjórnmálaflokkar munu bjóða fram bæjarstjóraefni á framboðslistum sínum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vor. Meira
13. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 151 orð

Þrjú ný einbýlishús við Hvol

HREPPSNEFND Bessastaðahrepps hefur samþykkt að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi á jörðinni Breiðabólstöðum þar sem gert er ráð fyrir þremur nýjum einbýlishúsum vestan við Hvol. Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2002 | Staksteinar | 391 orð | 2 myndir

Atvinnulífið og stöðugleiki

MAGNÚS L. Sveinsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, hefur tilkynnt að á aðalfundi félagsins í vor muni hann segja af sér sem formaður. Í leiðara VR-blaðsins skrifar hann pistil, sem hér er birtur. Meira
13. febrúar 2002 | Leiðarar | 966 orð

Réttarhöldin yfir Milosevic

Réttarhöldin yfir Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, hófust í gær. Meira

Menning

13. febrúar 2002 | Menningarlíf | 1780 orð | 4 myndir

Aðrar leiðir, færra fólk, minni umsvif

Hinn 1. febrúar var 6 fastráðnum starfsmönnum Leikfélags Reykjavíkur sagt upp störfum og tveimur til viðbótar boðinn hlutastarfssamningur. Í grein Hávars Sigurjónssonar kemur fram að stjórnendur LR telja samdrátt óhjákvæmilegan ef reka á leikhúsið samkvæmt samningi félagsins við Reykjavíkurborg. Meira
13. febrúar 2002 | Menningarlíf | 1016 orð | 2 myndir

Ásjónur alkóhóls konungs

Sýningarsalur Sívalaturns í Kaupmannahöfn er til 24. febrúar undirlagður af 144 verkum 75 nútímalistamanna, flestra danskra og íslenzkra, sem eiga það sameiginlegt að hafa sigrast á hremmingum áfengissýkinnar. Segir frá ferð um átján stig, níu niður í botn, níu upp til frelsunar og vímu hins allsgáða. Bragi Ásgeirsson hermir af framkvæmdinni. Meira
13. febrúar 2002 | Myndlist | 290 orð | 2 myndir

Ferð og áferð

Til 21. febrúar. Opið á verslunartíma. Meira
13. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Gaukur á Stöng Stefnumót eru hafin...

Gaukur á Stöng Stefnumót eru hafin á nýjan leik. Í kvöld leika Fidel, Náttfari og Ceres 4. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangseyrir er 500 kr. Grand rokk Hinir goðsögulegu Fræbbblar leika ásamt nýsveitunum Sacre Bleu og Entroby. Meira
13. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 321 orð | 1 mynd

Geirar af öllum gerðum

ÞÁ er Stefnumótaröð Undirtóna hafin á nýjan leik, en þetta er ábyggilega ein langlífasta tónleikaröð landsins. Á henni er hægt að ganga að nýrri íslenskri tónlist vísri en í kvöld eru það Fidel, Náttfari og Ceres 4 sem koma saman til að spila. Meira
13. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 45 orð | 2 myndir

Hringadróttinssaga hlaut flestar tilnefningar

HRINGADRÓTTINSSAGA Peters Jacksons hlaut 13 tilnefningar til Óskarsverðlauna er tilkynnt var um tilnefningarnar í gær. Myndin hlaut m.a. tilnefningu sem besta myndin auk þess sem leikstjóri hennar var tilnefndur sem besti leikstjóri. Meira
13. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 67 orð | 3 myndir

Liðu um loft kvikir hljómar

SÍÐASTLIÐINN föstudag fóru fram kvikmyndatónleikar í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Þar flutti hljómsveitin múm frumsamda tónlist undir frægri mynd Eisensteins frá 1925, Beitiskipinu Potemkin . Meira
13. febrúar 2002 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd

Níu örleikrit á Listahátíð

MEÐAL fjölmargra dagskráratriða á Listahátíð í vor verður bein útsending 9 nýrra útvarpsleikrita frá jafnmörgum stöðum víðs vegar um Reykjavíkurborg. Meira
13. febrúar 2002 | Leiklist | 448 orð

Reikult og rótlaust

eftir Craig Lucas í þýðingu Hallgríms Helgasonar. Leikstjóri: María Reyndal. Föstudagur 8. febrúar 2002. Meira
13. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 222 orð | 2 myndir

Sendill, söngkona og spillt lögga

MYND vikunnar hjá Filmundi er að þessu sinni Diva frá árinu 1981, eftir franska leikstjórann Jean- Jacques Beineix. Diva er fyrsta mynd Beineix í fullri lengd, en hún er sögð vera í hópi áhrifamestu mynda níunda áratugarins. Meira
13. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 95 orð | 2 myndir

Skrímsl á toppinn

GÓÐLÁTLEGU skrímslin Sulli og Mikki hröktu Gandalf og hans menn af toppi íslenska aðsóknarlistans síðustu helgi. Þeir félagar eru í burðarrullu í teiknimyndinni Monsters, Inc. Meira
13. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Sofnar aldrei í skólanum

ÞAÐ er ekkert smá spretthart blaðburðarfólk Morgunblaðsins. Sprottið á fætur á undan öllum öðrum, búið að henda blaðinu inn um lúguna áður en við hin nennum að opna hægra augað, komið heim til sín aftur og búið að hringja sig inn. Hringja sig inn? Meira
13. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 518 orð | 2 myndir

Viltu myrða fyrir milljarð?

Á SVIÐI Tjarnarbíós eru tveir menn að hengja upp keðjur og leggja lokahönd á glæsilega leikmynd er blaðamann ber að garði. Meira

Umræðan

13. febrúar 2002 | Aðsent efni | 923 orð | 1 mynd

Aðild að Evrópusambandinu og byggðamál

Innganga í Evrópusambandið, segir Steingrímur J. Sigfússon, yrði ekki hvað síst áfall fyrir höfuðgreinar landsbyggðarinnar, landbúnað og sjávarútveg. Meira
13. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 204 orð

Á öskudag

Í DAG, öskudag, langar mig að koma með nokkrar hugmyndir til að gera daginn skemmtilegan fyrir alla. Eins og við öll vitum er alltaf aðalmálið hjá krökkum á þessum degi að klæðast búningi og fara svo og syngja út um allan bæ í von um að fá sælgæti. Meira
13. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 430 orð

Enn um bílatryggingar EINHVERN tíma á...

Enn um bílatryggingar EINHVERN tíma á síðast liðnu hausti birtist í Velvakanda pistill frá einum lesanda, þar sem minnst var á þann möguleika á að leggja inn í skoðunarstöð númeraplötur bifreiðar, sem ekki er notuð t.d. Meira
13. febrúar 2002 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Evrópumálin á dagskrá

Þeir sem andmæla nú, segir Jón Sigurðsson, hljóta að viðurkenna að Halldór hefur ævinlega tekið fullt tillit til þess að skoðanir eru skiptar. Meira
13. febrúar 2002 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Framtíðarskipulag og uppbygging Landspítala

Færsla Hringbrautar, segir Ingólfur Þórisson, hefur lengi verið á verkefnaskrá ríkis og borgar. Meira
13. febrúar 2002 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Menningarmál í brennidepli á Austurlandi

Verkefnin eru mörg og aðkallandi, segir Gísli Sverrir Árnason, og vonandi getur menningarráð Austurlands stutt við sem flest þeirra. Meira
13. febrúar 2002 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Nýr duftgarður - dreifing ösku

Ég fagna því, segir Ásbjörn Björnsson, að heimilað verði að dreifa ösku. Meira
13. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 658 orð | 1 mynd

"Smalamennskan" á Keflavíkurveginum

ÉG ER einn þeirra mörgu sem hef ekið Keflavíkurveginn til vinnu og heim í brátt 24 ár. Mín sérstaða er sú að tilheyra fámennari hópnum sem fer á móti straumnum - þeim sem sækir vinnu til Reykjavíkur. Meira
13. febrúar 2002 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

RÚV og Ólympíuleikarnir

Við erum búnir að greiða fyrir HM í fótbolta, segir Hreggviður Jónsson, og líka Ólympíuleikana í Salt Lake City. Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2002 | Minningargreinar | 4889 orð | 1 mynd

AGNAR GUÐMUNDSSON

Agnar Guðmundsson fæddist í Kaupmannahöfn 6. mars 1914. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Reykjavík 31. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2002 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

ERNA FUCHS SVEINSSON

Erna Fuchs Sveinsson fæddist í Lübeck í Þýskalandi 8. september 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Auguste Anne Marie Albrecht og Rudolf Fuchs. Eftirlifandi systir Ernu er Heidwig f. 19. nóv. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2806 orð | 1 mynd

HANNA S. INGVARSDÓTTIR

Hanna S. Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1914. Hún lést í Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldaðra í Kópavogi, miðvikudaginn 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingvar Þorsteinsson sjómaður í Reykjavík, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2002 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR

Helga Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 6. júní 1943. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 13. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2002 | Minningargreinar | 2697 orð | 1 mynd

ÓLÖF ÁSTA STEFÁNSDÓTTIR

Ólöf Ásta Stefánsdóttir fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 17. október 1916. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Pétur Jakobsson, kaup- og útgerðarmaður, f. 8. maí 1880, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 697 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 177 177 177 220...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 177 177 177 220 38,940 Samtals 177 220 38,940 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 190 190 190 136 25,840 Gullkarfi 79 79 79 355 28,045 Hlýri 108 108 108 790 85,320 Steinbítur 109 109 109 136 14,824 Ufsi 70 70 70 204 14,280... Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 2 myndir

Framleiðandi Prozac opnar útibú á Íslandi

LYFJAFYRIRTÆKIÐ Eli Lilly hefur stofnað útibú hér á landi og tók það til starfa um síðustu áramót. Eli Lilly er sérhæft í þróun, framleiðslu og markaðssetningu lyfja, m.a. á sviði geð- og taugasjúkdóma, sykursýki, beinþynningar og krabbameins. Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Hagnaður fyrir skatta dróst saman um 65%

SPARISJÓÐUR Mýrasýslu skilaði 81,4 milljóna króna hagnaði árið 2001 samanborið við 106,4 milljónir króna árið áður. Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 166 orð

Hagnaður og útlán SP-Fjármögnunar aukast

HAGNAÐUR SP-Fjármögnunar hf. eftir skatta á síðasta ári nam 253 milljónum kóna. Hagnaðurinn árið 2000 nam 142 milljónum króna eftir skatta, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands. Heildarútlán uxu um 15,6% á árinu, úr 8. Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Kröfulýsingarfrestur að renna út

LÖGMÆLTUR kröfulýsingarfrestur í þrotabú verðbréfafyrirtækisins Burnham International á Íslandi rennur út mánudaginn 18. febrúar nk. Eins og kunnugt er var starfsleyfi fyrirtækisins afturkallað hinn 27. nóvember sl. Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Lagt til að Lyfjaverslun Íslands verði Líf hf.

HÖFUÐSTÖÐVAR Lyfjaverslunar Íslands hf. í Lynghálsi 13 voru formlega opnaðar á föstudag og við það tilefni var kynnt tillaga stjórnar félagsins um að nafn Lyfjaverslunar Íslands verði lagt niður og nýtt nafn félagsins verði Líf hf. Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 259 orð

Minni hagnaður Norsk Hydro

AFKOMA Norsk Hydro á síðasta ári var í takt við væntingar forsvarsmanna fyrirtækisins og sérfræðinga á fjármálamarkaði. Hagnaðurinn nam 7,9 milljörðum norskra króna eða um 90 milljörðum íslenskra króna. Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 850 orð

Samkeppnisstofnun hefur ekki gætt hófs

VEGNA gagnrýni Verslunarráðs Íslands á aðferðir þær sem Samkeppnisstofnun beitti í aðgerðum gegn olíufélögunum í desember síðastliðnum var leitað til tveggja lögfræðinga sem komið hafa að málum af því tagi sem um ræðir og þeir inntir álits á gagnrýninni. Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Seðlabankinn gerir 21 milljarðs lánasamning

SEÐLABANKI Íslands hefur undirritað samning við Union Bank of Norway um lánsheimild að fjárhæð 200 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 21 milljarði króna. Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Skattar á fyrirtæki lækka um allan heim

SKATTAR á fyrirtæki hafa lækkað um allan heim, mest í ríkjum Evrópusambandsins og OECD-ríkjunum, samkvæmt niðurstöðum könnunar alþjóðlega endurskoðunarfyrirtækisins KPMG á skatthlutfalli fyrirtækja í 68 ríkjum heims. Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Sparisjóðirnir bregðast við kalli ASÍ

STJÓRN Sambands sparisjóða ákvað í gær að beina því til sparisjóðanna að þeir lækki ýmsa liði í gjaldskrám sínum og miði við að verðbreytingin gildi a.m.k. út þetta ár. Meira
13. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Verslunarráð vildi fara vægustu leiðina

EINS og fram kom í Morgunblaðinu í gær hefur viðskiptaráðuneytið svarað erindi Verslunarráðs Íslands, þar sem aðgerðir Samkeppnisstofnunar gegn olíufélögunum í desember síðastliðnum voru gagnrýndar. Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 13. febrúar, er sextug Unnur Ingunn Steinþórsdóttir, húsmóðir, Krossholti 6, Keflavík. Eiginmaður hennar er Jón William Magnússon. Þau eru að... Meira
13. febrúar 2002 | Fastir þættir | 1435 orð | 4 myndir

Á þriðja hundrað keppendur í höllinni

Sunnudaginn 10. febrúar Meira
13. febrúar 2002 | Fastir þættir | 365 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar sjö hjörtu og horfir á tólf örugga slagi, en hins vegar er nokkuð djúpt á þeim þrettánda. En þá er bara að grafa með stærri skóflu. Austur gefur; allir á hættu. Meira
13. febrúar 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 14. júlí 2001 í Lágafellskirkju af sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur Lilja Ívarsdóttir og Kristján Einvarður Karlsson. Heimili þeirra er í Hamratúni 6, Hlíðartúnshverfi,... Meira
13. febrúar 2002 | Dagbók | 805 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Handavinna, spil, föndur og gamanmál. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
13. febrúar 2002 | Viðhorf | 903 orð

Ji, ertu með andstöðuþrjóskuröskun!

Tilhugsunin um að Mozart hafi skrifað Sálumessu sína er ótrúlega óspennandi og orðinu fylgir engan veginn sama andagift og orðunum að semja, yrkja, kveða og skálda. Meira
13. febrúar 2002 | Dagbók | 850 orð

(Lúk. 16, 12.)

Í dag er miðvikudagur 13. febrúar, 43. dagur ársins 2002. Öskudagur. Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? Meira
13. febrúar 2002 | Dagbók | 400 orð | 1 mynd

Nýstárleg námskeið í Skálholti

NÁMSKEIÐIN eru tvö og haldin samhliða 18. og 19. febrúar. Þau hefjast á mánudagskvöld kl. 17 og standa fram til kl. 17.30 á þriðjudagskvöld. Annað námskeiðið er í Biblíubrúðugerð. Meira
13. febrúar 2002 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. Be3 Be7 8. Dd2 0-0 9. 0-0-0 Rc6 10. f4 Rxd4 11. Bxd4 b5 12. Bf3 b4 13. Re2 e5 14. Be3 a5 15. Kb1 Dc7 16. Rg3 Bb7 17. Rf5 Rxe4 18. Dd3 Rf6 19. Bxb7 Dxb7 20. fxe5 dxe5 21. Bg5 Kh8 22. Meira
13. febrúar 2002 | Dagbók | 67 orð

ÚR HRYNHENDU

Norðan heldu allt of öldur, auðar lundr! við þik til fundar (húfa treystu drifnar dúfur) dyggðar-menn ór Finna byggðum; svífa léztu ór hverju hrófi hlaðnar skeiðr á vatn it breiða (sandi jós um stál in steindu storðar gandr) fyr Elfi norðan. Meira
13. febrúar 2002 | Fastir þættir | 501 orð

Víkverji skrifar...

ALLTAF er nú notalegt að komast út fyrir höfuðborgarsvæðið og rifja upp hvernig mannlífið gengur fyrir sig úti á landi. Meira

Íþróttir

13. febrúar 2002 | Íþróttir | 242 orð

Arnar kominn á ferðina

ARNAR Gunnlaugsson, knattspyrnumaður hjá Leicester City, er byrjaður að æfa að nýju en tognun í magavöðva gerði það að verkum að ekkert varð úr að hann færi sem lánsmaður til enska 1. deildarliðsins Sheffield United á dögunum. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 310 orð

Beckham og Gerrard klárir í slaginn

DAVID Beckham, leikmaður Manchester United og fyrirliði enska landsliðsins, og Steven Gerrard, miðvallarleikmaður Liverpool, eru klárir í slaginn í þegar Englendingar mæta Hollendingum í vináttulandsleik á Arena-leikvanginum glæsilega í Amsterdam. Leikurinn er einn af mörgum vináttuleikjum sem fram fara víðs vegar um Evrópu í kvöld. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 241 orð

Bjartsýni ríkir um að Leiftur bjargi gjaldþroti

"VIÐ höldum eftir viðræður okkar við hina ýmsa aðila sem tengjast málefnum Leifturs að félaginu verði bjargað frá gjaldþroti og að liðið geti verið með lið í 1. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 216 orð

Dagný Linda hefur í nógu að snúast

Dagný Linda Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri, hefur í nógu að snúast á vetrarólympíuleikunum en þar er hún skráð til keppni í öllum alpagreinunum nema svigi. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Dómarar í aðalhlutverki

DÓMARARNIR voru í aðalhlutverki þegar úrslit í listhlaupi á skautum réðust á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City í Bandaríkjunum á mánudaginn. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 266 orð

FH flengdi Gróttu/KR

Við flengdum þær í fyrri hálfleik því þær spiluðu herfilega illa en við aftur á móti mjög vel með góðri markvörslu," sagði Einvarður Jóhannsson, þjálfari FH-stúlkna, eftir 28:22-sigur á Gróttu/KR á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

* FRANSKI landsliðsmaðurinn Youri Djorkaeff gekk...

* FRANSKI landsliðsmaðurinn Youri Djorkaeff gekk í gær til liðs við Bolton. Þessi 33 ára miðherji, sem var búinn að missa sæti sitt í liði Kaiserslautern, vonast til að félagsskiptin verði til þess að hann verði í HM-liði Frakklands. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 334 orð

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - FH 22:28 Seltjarnarnes,...

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - FH 22:28 Seltjarnarnes, 1. deild kvenna - Esso-deildin, þriðjudagur 12. febrúar 2002. Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 3:5, 4:11, 7:16, 9:18 , 10:20, 15:20, 15:23, 19:26, 22:27, 22:28 . Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 142 orð

Íslandsmótið hefst 20. maí

FLAUTAÐ verður til leiks í efstu deild karla í knattspyrnu, Símadeildinni, mánudaginn 20. maí sem er annar í hvítasunnu. Fjórir leikir hefjast klukkan 17 þann dag: Keflavík-Fram, KR-Grindavík, ÍA-Þór og KA-ÍBV. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 4 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 1778 orð | 1 mynd

Ólafur Gottskálksson knattspyrnumarkvörður stendur á krossgötum - er á förum frá enska 2. deildarliðinu Brentford

Ólafur Gottskálksson stendur á krossgötum. Þrátt fyrir gott gengi hjá enska knattspyrnufélaginu Brentford undanfarna 18 mánuði bendir flest til þess að hann sé á förum þaðan. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 121 orð

Ólympíufararnir keppa í Vail

FJÓRIR af sex íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum í Salt Lake City fóru í gær til Vail í Colarado þar sem þau munu taka þátt í FIS-mótum í dag, á morgun og föstudaginn. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

* PÁLL Einarsson , fyrirliði 1.

* PÁLL Einarsson , fyrirliði 1. deildarliðs Þróttar í Reykjavík, hefur framlengt samning við félagið um tvö ár og þar með hafa Þróttarar lokið við að undirrita samninga við alla leikmenn sína fyrir komandi tímabil. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 297 orð

Sama sæti í bruninu og fyrir 46 árum

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri varð í 31. sæti í bruni á Ólympíuleikunum í Salt Lake City og getur vel við unað að sögn Daníels Jakobssonar, eins fararstjóra íslenska liðsins. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Spánverjar fagna ekki "þýska gulldrengnum"

SPÆNSKIR þegnar láta sig fátt um finnast þrátt fyrir að Johann Mühlegg hafi tekist að vinna fyrstu gullverðlaun þeirra á vetrarólympíuleikum í skíðagöngu. Þetta er í fyrsta sinn sem íþróttamaður með spænskt ríkisfang sigrar á ÓL í greininni. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 212 orð

Traustur og öruggur markvörður

"ÓLI er reyndasti maðurinn í okkar leikmannahópi, ákaflega traustur og öruggur markvörður, og hefur spilað frábærlega á þessu tímabili," sagði Steve Coppell, knattspyrnustjóri Brentford, þegar Morgunblaðið spurði hann um markvörð sinn. Meira
13. febrúar 2002 | Íþróttir | 78 orð

Viggó með í bikarnum

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari handknattleiksliðs Hauka í Hafnarfirði, mun stjórna liði sínu í bikarúrslitaleiknum á móti Fram á laugardaginn. Meira

Annað

13. febrúar 2002 | Prófkjör | 302 orð | 1 mynd

Borgarstjórn er blandaður kór

Ég hvet alla, segir Hólmfríður Garðarsdóttir, til að velja konur á lista. Meira
13. febrúar 2002 | Prófkjör | 338 orð | 1 mynd

Fólkið velur frambjóðendurna

Ég skora á alla stuðningsmenn Samfylkingarinnar, segir Össur Skarphéðinsson, að taka þátt í að velja bestu frambjóðendurna með því að kjósa í prófkjöri flokksins. Meira
13. febrúar 2002 | Prófkjör | 108 orð | 1 mynd

Háttvís og öflugur stjórnmálamaður

HRANNAR Björn Arnarsson borgarfulltrúi hefur lagt alúð við að upplýsa borgarbúa um um málefni Reykjavíkurborgar. Allir vita hversu afkastamikill hann hefur verið á ritvellinum síðustu misseri. Meira
13. febrúar 2002 | Prófkjör | 542 orð | 1 mynd

Horfumst í augu við raunveruleikann

Þeir þættir grunnskólastarfsins sem menntamálaráðuneytið á að sinna, segir Sigrún Elsa Smáradóttir, hafa undantekningalítið verið gróflega vanræktir. Meira
13. febrúar 2002 | Prófkjör | 427 orð | 2 myndir

Hrannar Björn til forystu

ÞAÐ skiptir máli hvaða einstaklingar veljast til starfa í borgarstjórn Reykjavíkur. Það er mikið talað um mikilvægi leiðtoganna og því er stundum haldið fram að um þá verði einungis kosið í vor. Þessu er ég ósammála. Meira
13. febrúar 2002 | Prófkjör | 228 orð | 1 mynd

Reykvíkingar: Allir geta kosið

Að þessu sinni, segir Stefán Jón Hafstein, hef ég ákveðið að bjóða mig fram og standa í fremstu víglínu. Meira
13. febrúar 2002 | Prófkjör | 210 orð | 1 mynd

Samstaða kynslóðanna

Í Hafnarfirði höfum við allar forsendur til að móta heildstæða fjölskyldustefnu, segir Almar Grímsson, og byggja brýr milli kynslóðanna. Meira
13. febrúar 2002 | Prófkjör | 359 orð | 1 mynd

Skólamál í Hafnarfirði

Miklu máli skiptir, segir Þóroddur S. Skaptason, að þeir sem að bæjarmálum koma hafi reynslu af rekstri fyrirtækja og skólamálum. Meira
13. febrúar 2002 | Prófkjör | 166 orð | 1 mynd

Steinunni Valdísi til forystu

UNDANFARIN fjögur ár hef ég starfað sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Ég tók níunda sætið á listanum árið 1994 sem óflokksbundin fulltrúi. Meira
13. febrúar 2002 | Prófkjör | 561 orð | 1 mynd

Takið þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar

Ég sækist nú eftir endurnýjuðu umboði, segir Hrannar Björn Arnarsson, til að fá að starfa í fremstu röð Reykjavíkurlistans á næsta kjörtímabili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.