Greinar fimmtudaginn 21. febrúar 2002

Forsíða

21. febrúar 2002 | Forsíða | 222 orð

Eiturefnaárás afstýrt í Róm

LÖGREGLAN á Ítalíu greindi frá því í gær, að tekist hefði að koma í veg fyrir eiturefnaárás á sendiráð Bandaríkjanna í Rómaborg. Meira
21. febrúar 2002 | Forsíða | 539 orð | 1 mynd

Eldsvoði í lest verður 373 að bana

HÁTT á fjórða hundrað manns fórust í gærmorgun og rúmlega 60 slösuðust í grennd við borgina Al Ayatt í Egyptalandi er eldur kom upp í troðfullri járnbrautarlest á leið frá Kaíró til Luxor í suðurhluta landsins. Meira
21. febrúar 2002 | Forsíða | 131 orð | 1 mynd

Ísraelar halda loftárásum áfram

ÍSRAELAR beittu F-16 herþotum til árása á palestínska bæinn Rafah syðst á Gaza-svæðinu í gærkvöldi og særðust átta manns í árásinni. Á sama tíma réðust Ísraelar með þyrlum á Jenin á Vesturbakkanum, að sögn palestínskra fulltrúa. Meira
21. febrúar 2002 | Forsíða | 139 orð

Sendiráðum lokað

DANSKA stjórnin hefur ákveðið að leggja niður tíu sendiráð og aðalræðismannsskrifstofur í sparnaðarskyni. Verður tillaga þess efnis tekin fyrir í utanríkismálanefnd þingsins í dag. Meira

Fréttir

21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

20% telja möguleikana góða

ÍSLENDINGAR virðast hóflega bjartsýnir á möguleika landsliðsins á að komast í úrslit Evrópukeppninnar í knattspyrnu sem fram fer í Portúgal árið 2004, að því er fram kemur í nýlegri könnun PricewaterhouseCoopers. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1816 orð | 2 myndir

Alvarlegar athugasemdir og ámælisverðar framkvæmdir

Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við fjárhagsendurskoðun Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns og forsætisráðherra og menntamálaráðherra taka undir þær. Vinnubrögð og greiðslur fyrir aukastörf forstöðumanns Þjóðmenningarhúss og þjóðskjalavarðar eru talin ámælisverð. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 536 orð

Aukast um 20 milljarða króna á ári

PÉTUR H. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á sameiginlegar rætur

SAMSTARFSSAMNINGUR milli Sambands íslenskra samvinnufélaga, SÍS, og Viðskiptaháskólans á Bifröst í Borgarfirði var undirritaður á Bifröst í gær í tilefni af 100 ára afmæli SÍS þann dag. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Ástæða til að skoða hvort þörf sé á meira eftirliti í íbúðahverfum

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra varar við því að draga of víðtækar ályktanir um þróun afbrota í borginni út frá morðinu á Víðimel á mánudagsmorgun, en telur samt ástæður til að kanna hvort meiri þörf sé á frekara lögreglueftirliti í íbúðahverfum í... Meira
21. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 101 orð | 1 mynd

Beinn innflutningur fljótandi eldsneytis hafinn

TÍMAMÓT urðu í starfsemi Olíudreifingar ehf. í gær þegar dælt var sjö milljónum lítra af gasolíu úr skipi í geyma nýrrar birgðastöðvar fyrirtækisins í Krossanesi á Akureyri. Þetta er fyrsti olíufarmurinn sem Olíudreifing tekur á móti í Krossanesi. Meira
21. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Bush vill viðræður við stjórn Norður-Kóreu

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti kvaðst í gær vilja viðræður við stjórn Norður-Kóreu og sagði að stjórn sín hefði engin áform um að gera árás á landið. Meira
21. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Byggt á bjartsýni í Borgarbyggð

BOÐAÐ er til stofnunar nýs framfarafélags í Borgarbyggð fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20 á Hótel Borgarnesi. Markmið félagsins er að vera umræðuvettvangur fyrir allt það er horfa má til framfara í sveitarfélaginu, stórt og smátt, til gamans og gagns. Meira
21. febrúar 2002 | Suðurnes | 49 orð

Bæjarstjóri í stjórn HS

GUÐJÓN Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur tekið sæti í stjórn Hitaveitu Suðurnesja hf. Í gær var gengið endanlega frá formsatriðum varðandi kaup Hitaveitu Suðurnesja á Bæjarveitum Vestmannaeyja. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Bæjarstjórinn í efsta sæti

FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaganna á Akureyri samþykkti í gær tillögu að lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í vor. Í efstu sætum eru: 1. sæti Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri. 2. Þóra Ákadóttir, hjúkrunarfræðingur. 3. Þórarinn B. Meira
21. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 152 orð

Deiliskipulag samþykkt

BORGARRÁÐ samþykkti nýtt deiliskipulag fyrir Suðurhlíð 38 á fundi sínum á þriðjudag en gert er ráð fyrir fjölbýlishúsi með 46 íbúðum að hámarki á lóðinni. Tillagan var samþykkt með fjórum atkvæðum fulltrúa R-lista. Meira
21. febrúar 2002 | Miðopna | 674 orð

Efast um að skattmatið standist stjórnarskrá

JÓN Elvar Guðmundsson lögfræðingur segir mikinn vafa leika á um hvort ríkisskattstjóri hafi heimildir til að gefa út skattmat en í því sé að finna ákvörðun um skattstofn. Samkvæmt stjórnarskrá landsins fari Alþingi með skattlagningarvald. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð

Ekki pláss fyrir fleiri fanga í einangrunargæslu

ÓVENJUMARGIR sæta nú gæsluvarðhaldsvist að kröfu lögreglunnar í Reykjavík, eða 18 manns, og eru öll einangrunarpláss, 12 að tölu, fullsetin í fangelsum. Meira
21. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Ellemann rekinn frá Royal Greenland

UFFE Ellemann-Jensen var rekinn sem stjórnarformaður Royal Greenland, flaggskipsins í grænlensku atvinnulífi, á aðalfundi þess í Nuuk í fyrradag. Svo var einnig með hina dönsku stjórnarmennina tvo, Knud Heinesen og Nils Wilhjelm. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Endurfundir fyrrverandi nemenda Mýrarhúsaskóla

GAMLIR Nesbúar ætla að hittast í Naustkjallaranum föstudagskvöldið 22. febrúar eftir kl. 20. Skemmtanir sem þessi hafa verið haldnar á nokkurra ára fresti. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fjármálaráðherra fari með hlut ríkisins í Símanum og bönkunum

FRUMVÖRP hafa verið lögð fram að nýju á Alþingi um að fjármálaráðherra fari annars vegar með hlut ríkissjóðs í Landssímanum en ekki samgönguráðherra og hins vegar með hluti ríkisins í Búnaðarbankanum og Landsbankanum í stað viðskiptaráðherra. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Flaug með 5 grömm af kannabis

SÍÐDEGIS í gær handtók lögreglan á Ísafirði 24 ára gamlan karlmann sem hafði um fimm grömm af kannabisefnum í fórum sér. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

Focus-bílarnir ruku út

BRIMBORG hf., umboðsaðili Ford, kynnti um helgina nýja viðskiptahætti með Ford Focus. Í fyrstu atrennu var hægt að panta 35 Focus-bíla með 1,4 lítra vél á verulega lægra verði, en biðtíminn er sex til átta vikur. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fordæma bruðl og eiginhagsmunapot

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Verkalýðsfélaginu Hlíf: "Fundur í Verkalýðsfélaginu Hlíf, þriðjudaginn 19. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Foreldraþing SAMFOK

FORELDRAÞING SAMFOK 2002 verður haldið í Hamraskóla, Dyrhömrum 9, laugardaginn 23. febrúar kl. 9.30 - 12.30. Leitast verður við að fá svör við m.a. spurningum um lengda viðveru (heilsdagsskólann). Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Framboðslistar endurspegli þjóðfélagið

Í TILEFNI komandi sveitarstjórnarkosninga skorar Átakshópur öryrkja á öll þau öfl er hyggjast bjóða fram að gæta jafnræðis við val á frambjóðendum og taka í þeim efnum fullt tillit til allra þjóðfélagshópa. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fræðsla um aukaverkanir lyfja og lyfjafræðileg umsjá

SAMTÖK lungnasjúklinga halda í kvöld, fimmtudagskvöldið 21. febrúar, kl. 20 fræðslufund um aukaverkanir lyfja og lyfjafræðilega umsjá í safnaðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavík (gengið inn frá Eiríksgötu). Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fundur um einkavæðingu

OPINN hádegisverðarfundur um einkavæðingu, árangur og horfur verður haldinn á Hótel Borg í dag, fimmtudaginn 21. febrúar, kl. 12-12. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 259 orð

Fyrirvaralausar árásir algengastar á höfuðborgarsvæðinu

FYRIRVARALAUSAR líkamsárásir á fólk eru mun algengari á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni, en líkamsmeiðingar án fyrirvara áttu sér stað í 38,9% tilvika á höfuðborgarsvæðinu árið 1999 og í 27,6% tilvika á landsbyggðinni. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Ginseng hluti af ímynd Kóreu

Í KÓREU er ekki notað skordýraeitur né önnur eiturefni við framleiðslu á rauðu ginsengi. Korea Ginseng Corp. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Grunnskólahátíð í Hafnarfirði

GRUNNSKÓLAHÁTÍÐIN í Hafnarfirði verður haldin í dag, fimmtudaginn 21. febrúar. Nemendur á unglingastigi og Æskulýðsráð Hafnarfjarðar standa að hátíðinni en hún er fyrir nemendur á unglingastigi. Frumsýnd verður ný hafnfirsk unglingamynd í Bæjarbíói kl. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 468 orð

Hafa lækkað tryggingariðgjöld einkabifreiða

STÆRSTU tryggingarfélögin þrjú, Sjóvá-Almennar, Tryggingamiðstöðin og VÍS, hafa öll lækkað tryggingariðgjöld vegna einkabifreiða frá áramótum. Meira
21. febrúar 2002 | Suðurnes | 61 orð

Hafna hugmyndum hagsmunasamtaka

HAFNARRÁÐ Sandgerðisbæjar hefur sent frá sér ályktun þar sem hafnað er hugmyndum "svokallaðra hagsmunasamtaka í sjávarútvegi" um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Heillandi heimur bókanna

ÁRLEGUR bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda hefst í dag í Perlunni og í Hafnarstræti á Akureyri. Meira
21. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 105 orð | 1 mynd

Heimabakað brauð er best

BÖRN hafa alltaf gaman af að taka þátt í því sem er að gerast því þau eru athafnasöm og vilja fást við eitthvað í alvörunni. Almennt geta foreldrar ekki tekið þau með sér í vinnuna, en þó kemur það fyrir þegar vel stendur á. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 416 orð

Hlaðmenn grunaðir um aðild að hasssmygli

TVEIR hlaðmenn á Keflavíkurflugvelli, starfsmenn dótturfyrirtækis Flugleiða, eru meðal þeirra sem eru grunaðir um aðild að smygli á fimm kílóum af hassi til landsins í janúar sl. Meira
21. febrúar 2002 | Suðurnes | 569 orð | 1 mynd

Hlátur, tónlist og vélarhljóð

MIKIL stemning ríkir í Myllubakkaskóla þessa dagana enda 50 ára afmælishátíð í fullum gangi. Meira
21. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Hörðustu árásir hers Ísraela fram að þessu

ÍSRAELSSTJÓRN hefndi grimmilega fyrir fall sex Ísraela í fyrirsát á Vesturbakkanum á þriðjudagskvöld þegar hún fyrirskipaði her landsins að gera harðar árásir á palestínsk skotmörk á Gaza-svæðinu og á Vesturbakkanum. Meira
21. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 583 orð | 1 mynd

Hörframleiðsla á Rauðkollsstöðum

HUGMYNDIN um að nota líntrefjar til að blanda í plastefni með glertrefjum eða í stað þeirra varð til þess að Auðunn Óskarsson á Rauðkollsstöðum í Eyja- og Miklaholtshreppi ákvað að kynna sér möguleika á aðvinna lín á Íslandi með það í huga að framleiða... Meira
21. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 986 orð | 1 mynd

Íbúðafjöldinn nauðsynlegur til að tryggja hagkvæmni

BREYTTAR tillögur byggingarfyrirtækisins Gígant að uppbyggingu á Rafha-reitnum svokallaða við Lækjargötu í Hafnarfirði verða til umfjöllunar í skipulagsnefnd bæjarins í næstu viku. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ísklifurhátíð á Ísafirði

ÍSKLIFURHÁTÍÐ Alpaklúbbsins verður haldin á Ísafirði dagana 21.-24. febrúar. Hátíðin hefur verið árlegur viðburður hjá klúbbnum síðustu fjögur árin og verið haldin víða um land. Meira
21. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Ítalskur matur og vín

EIGENDUR veitingastaðarins La Primavera í Reykjavík, þeir Leifur Kolbeinsson og Ívar Bragason, verða gestir Karólínu Restaurant dagana 21.-23. febrúar. Þeir bjóða gestum Karólínu upp á sérréttamatseðil í anda hins alþjóðlega ítalska eldhúss. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Jakahlaup í Hafnarfirði

HANN fer heldur hægar yfir á jökunum þessi drengur en Skarphéðinn forðum yfir Markarfljót enda engin Rimmugýgur í hendi eða óvinavon handan tjarnarinnar fyrir framan Hafnarfjarðarkirkju. En vinurinn fylgist þó engu að síður spenntur... Meira
21. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 153 orð | 3 myndir

Jospin í forsetaframboð

LIONEL Jospin, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í gær að hann hygðist bjóða sig fram gegn Jacques Chirac forseta í forsetakosningunum í apríl og maí. Meira
21. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 442 orð | 1 mynd

Kaupmenn bjartsýnir þrátt fyrir aukna samkeppni

KAUPMENN á Akranesi bera sig nokkuð vel nú í lok þorra þegar uppgjöri jólavertíðarinnar er að mestu lokið. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kertagerð eyðilagðist í eldi

INNBYGGÐUR bílskúr við Nesveg 125, þar sem kertagerðin Vaxandi var starfrækt, gjöreyðilagðist í eldi í gær. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Kosið um fjögur nöfn í Rangárþingi

SAMSTARFSNEFND um sameiningu sveitarfélaga í austanverðri Rangárvallasýslu hefur komist að niðurstöðu um að kosið verði um fjögur nöfn á hinu nýja sveitarfélagi í póstkosningu. Meira
21. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Kvöldskemmtun

KVÖLDSKEMMTUN verður í Deiglunni annað kvöld, föstudagskvöldið 22. febrúar, og hefst hún kl. 22. Fram koma nokkur söngvaskáld frá Akureyri og úr nærsveitum, meðal annars Brandur, Eiríkur Bóasson, Jón Laxdal, Toggi og Geiri og Þórarinn... Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Laus úr haldi á Kanaríeyjum

ÍSLENDINGNUM sem verið hefur í haldi lögreglunnar í Las Palmas á Kanaríeyjum frá því sambýliskona lést við fall fram af svölum hótels í borginni, hefur verið sleppt úr haldi. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

LEIÐRÉTT

Fædd á Ísafirði Í viðtali á blaðsíðu 8 fyrr í vikunni var Elísabet Þorgeirsdóttir ritstjóri tímaritsins Veru sögð fædd á Ólafsfirði. Það er rangt, fæðingarstaður hennar er Ísafjörður. Leiðréttist það hér með og Elísabet er um leið beðin... Meira
21. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 234 orð | 2 myndir

Leika fyrir 3.500 börn á 30 tónleikum

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar mun á næstu vikum og mánuðum heimsækja grunnskóla á Akureyri og í nágrannabyggðum, en skólatónleikar hljómsveitarinnar eru nú árviss viðburður og með stærstu verkefnum... Meira
21. febrúar 2002 | Suðurnes | 383 orð

Lekur inn í Ljónagryfjuna

KÍTTA þarf betur meðfram gluggum Íþróttamiðstöðvarinnar í Njarðvík til þess að koma í veg fyrir að vatn pípi þar inn og skemmi parketgólf íþróttasalarins. Gólfið er aðeins farið að skemmast með veggjum Ljónagryfjunnar þekktu. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ljósmyndakeppni á www. ljosmyndari.is

KOSNING um bestu ljósmyndina í ljósmyndakeppninni á ljósmyndari.is stendur nú sem hæst, alls bárust 233 myndir í keppnina. Allir geta tekið þátt í kosningu þessari með því að fara inn á slóðina www.ljosmyndari.is. Meira
21. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 1 mynd

Loðnu landað í Krossanesi

RÚMLEGA 14.000 tonn af loðnu hafa borist í verksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja í Krossanesi á Akureyri á yfirstandandi loðnuvertíð. Um hádegisbil í gær var lokið við að landa fullfermi, um 1. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Lomberdagur á Skriðuklaustri

LOMBER-dagur verður haldinn á Skriðuklaustri laugardaginn 2. mars kl. 14. Lomber-dagurinn er jafnt fyrir byrjendur sem gamalreynda spilamenn. Farið verður yfir undirstöðuatriðin áður en spil hefst. Þátttökugjald er kr. 3.300. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Meirihluti vill viðræður við ESB

TÆPLEGA tveir af hverjum þremur Íslendingum telja að hefja eigi viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu, að því er kemur fram í könnun PricewaterhouseCoopers en spurt var: "Telur þú að Íslendingar eigi að hefja viðræður við Evrópusambandið um... Meira
21. febrúar 2002 | Suðurnes | 87 orð | 1 mynd

Myndlist í Sjólist

EKKI er annað hægt að segja en að starfsemin í Handverkshúsinu Sjólist í Grindavík fari vel af stað. Forstöðukonan, Linda Kristín Oddsdóttir, er ánægð með starfsemina og segir að félagar séu nú orðnir 24. Meira
21. febrúar 2002 | Miðopna | 684 orð | 1 mynd

Nemendur í skyldunámi hafa aldrei verið fleiri

NEMENDUR í grunnskólum á Íslandi voru 44.121 í október 2001 og hafa ekki áður verið fleiri nemendur í skyldunámi á Íslandi. Umtalsverð fjölgun er einnig á starfsfólki við kennslu frá árinu 2000. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð

Niðurstaðan alveg skýr

HRANNAR B. Arnarsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, segir niðurstöðu prófkjörs Samfylkingarinnar í Reykjavík vera mikil vonbrigði fyrir sig. Hann varð eins og kunnugt er í fimmta sæti með alls 647 atkvæði en alls 2.509 greiddu atkvæði í prófkjörinu. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ný Krónuverslun í Eyjum

NÝ Krónuverslun verður opnuð í Vestmannaeyjum í dag, fimmtudaginn 21. febrúar, klukkan 12. Verslunin er á Tanganum þar sem KÁ var áður til húsa. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Opið hús hjá Bergmáli

LÍKNAR- og vinafélagið Bergmál hefur opið hús sunnudaginn 24. febrúar kl. 16 í húsi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, 2. hæð. Ræðumaður dagsins verður Bernharður Guðmundsson, rektor í Skálholtsskóla. Veitingar og söngur. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Opnuð sýn á verkefni vísindamanna

NÚ STENDUR yfir á Egilsstöðum sameiginleg ráðstefna Skógræktar ríkisins, Landgræðslu ríkisins og Náttúruverndar ríkisins, en saman mynda þessar stofnanir vinnuhóp sem nefnist í daglegu tali NASL. Héraðsskógar eru einnig samstarfsaðili ráðstefnunnar. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Rannsaki fjárhagsleg málefni og embættisgjörðir

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar hyggst leggja fram tillögu til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar skv. 39 gr. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 775 orð | 1 mynd

Rasismi er fremur algengur

Eygló Bjarnadóttir er fædd 22.12. 1957 í Kópavogi, en ólst upp í Hólminum. Hún lýkur cand. theol. námi við guðfræðideild HÍ í vor. Er lærður danskennari frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar og starfaði sem slíkur um árabil. Eygló er gift Guðbergi Auðunssyni myndlistarmanni og á hún fimm börn, Hildigunni, Bjarna Þór, Matthildi og tvíburana Berg og Dag. Auk þess þrjú barnabörn. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð

Ráðstefna um þróun og árangur fíkniefnaforvarna

Í TILEFNI þess að samstarfsverkefninu Ísland án eiturlyfja fer senn formlega að ljúka verður efnt til ráðstefnu á Grand hóteli 1. mars næstkomandi. Meira
21. febrúar 2002 | Miðopna | 1168 orð | 1 mynd

Réttur þroskaheftra mæðra hefur aukist á síðustu 50 árum

Réttur þroskaheftra kvenna til barneigna og fjölskyldulífs hefur aukist mjög á síðustu fimmtíu árum. Þetta er meðal niðurstaðna í rannsókn þeirra Hönnu Bjargar Sigurjónsdóttur og Rannveigar Traustadóttur á högum seinfærra eða þroskaheftra mæðra og barna þeirra. Arna Schram kynnti sér efni rannsóknar þeirra. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 598 orð

Rússnesk ýsa unnin í Kína seld sem íslensk

ÍSLENSKA útflutningsfyrirtækið Norfisk hefur náð viðskiptum af Coldwater Seafood í Bandaríkjunum með fiskafurðum sem framleiddar eru í Kína úr rússnesku hráefni undir vörumerkinu Origin Iceland. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Samþykkt að styrkja uppbyggingu við MH og MR

BORGARRÁÐ samþykkti á þriðjudag að styrkja byggingu íþróttahúss við Menntaskólann við Hamrahlíð og jafnframt samþykkti borgarráð að styrkja uppbyggingu Menntaskólans í Reykjavík. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Segir stjórnina ekki njóta trúnaðar

SIGRÚN Benediktsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn Landssíma Íslands, sagði af sér stjórnarsetu í gær. Það gerðu einnig varamenn Samfylkingarinnar í stjórninni, Anna Kristín Gunnarsdóttir og Helga E. Jónsdóttir. Meira
21. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Shapiro hyggst verja Amdi Petersen

HANDTAKA Mogens Amdi Petersen í Los Angeles í sl. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 420 orð

Slátrun og kjötvinnsla hefjast á ný í Borgarnesi

DRÖG liggja fyrir að samningi um kaup Borgarbyggðar, Sparisjóðs Mýrasýslu og Kaupfélags Borgfirðinga á tækjum og vörumerkjum Norðlenska matborðsins ehf. vegna slátrunar og kjötvinnslu í Borgarnesi. Jafnframt eru leigusamningar á húsnæði yfirteknir. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Snemmbæra í Hornafirði

LAMBHRÚTURINN sem Þorleifur Hjaltason bóndi í Hólum í Hornafirði er með í fanginu kom í heiminn 11. febrúar. Meira
21. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 410 orð | 1 mynd

Stefnumótun í tölvuvæðingu leikskóla framundan

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir gríðarlegt átak falið í því að tölvuvæða leikskóla borgarinnar sem ekki verði gert nema á tilteknu árabili. Hún segir stefnumótunarvinnu vegna tölvuvæðingar leikskólanna vera að hefjast hjá borginni. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Stofnunin ekki vanhæf í Landssímamálinu

SIGURÐUR Þórðarson ríkisendurskoðandi segist vera algerlega ósammála Össuri Skarphéðinssyni alþingismanni og formanni Samfylkingarinnar, um að Ríkisendurskoðun sé vanhæf til að rannsaka Landssímamálið. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Styrkur til getnaðarvarnaráðgjafar

KVENNADEILDIN á Landspítala - háskólasjúkrahúsi hefur fengið hálfrar milljónar króna styrk til móttöku- og ráðgjafarþjónustu vegna getnaðarvarna frá lyfjafyrirtækinu Schering í Þýskalandi. Umboðsaðili þess á Íslandi er Thorarensen lyf í Reykjavík. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 255 orð

Stýrivextir verði lækkaðir án tafar

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands, ASÍ, kom saman til fundar í gær þar sem samþykkt var í ályktun að skora á Seðlabanka Íslands að lækka vexti án tafar. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Tillögur um siðareglur þingmanna og stjórnsýslu

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, mælti á þriðjudag fyrir tveimur tillögum til þingsályktunar um bætt siðferði hér á landi, annars vegar í stjórnsýslunni og hins vegar meðal alþingismanna. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Tólf gefa kost á sér

TÓLF gefa kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna í Bessastaðahreppi sem fram fer nk. laugardag. Þar af eru þrír núverandi sveitarstjórnarmenn, þeir Guðmundur G. Gunnarsson, oddviti hreppsnefndar, Snorri Finnlaugsson og Þórólfur Árnason. Jón G. Meira
21. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Tugir manna farast í óveðri í La Paz

FORSETI Bólivíu, Jorge Quiroga, lýsti yfir neyðarástandi í borginni La Paz í gær vegna mikilla flóða í kjölfar þrumuveðurs. Að minnsta kosti 48 manns höfðu látið lífið í gærkvöldi af völdum náttúruhamfaranna. Meira
21. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 267 orð

Tæpar 300 milljónir í framkvæmdir í ár

FRAMKVÆMDAÁÆTLUN fyrir árið 2002 hefur verið samþykkt, en samkvæmt henni mun Akureyrarbær verja 283,2 milljónum króna til framkvæmda á sviði gatnagerðar, opinna svæða og fráveitu á þessu ári. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Umræðan orðin hápólitísk

FRIÐRIK Pálsson, stjórnarformaður Landssímans, segir að umræðan á Alþingi og atburðarásin síðustu daga þegar aðal- og varafulltrúar Samfylkingarinnar í stjórn Símans hafa sagt sig úr stjórninni lýsi því að málið sé hápólitískt. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Ungt fólk með ungana sína fundar

"UNGT fólk með ungana sína", UFU, verður með fund fimtudaginn 21. febrúar kl. 13-15 í Hinu húsinu, Aðalstræti 2. Bergþóra Reynisdóttir geðhjúkrunarfræðingur heldur fyrirlestur um "konur og þunglyndi". Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

Viðvaranir verði settar á allar umbúðir í ÁTVR

Skiptar skoðanir eru á Alþingi um frumvarp til laga um breytingar á áfengislögum, þar sem gert er skylt að merkja allar umbúðir áfengis með viðvörun um skaðsemi áfengisneyslu barnshafandi kvenna og til ökumanna. Einn þingmaður sagði frumvarpið móðgun við allar íslenskar konur. Meira
21. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 413 orð

Yfirlýsing frá Óskari Bergssyni

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Óskari Bergssyni þar sem segir m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2002 | Leiðarar | 849 orð

Læstir í hringiðu ofbeldis og hefndarþorsta

Hæstiréttur í Ísrael fyrirskipaði í fyrradag að niðurrif Ísraelshers á húsum Palestínumanna á Gaza skyldi stöðvað. Meira
21. febrúar 2002 | Staksteinar | 438 orð | 2 myndir

Vísbendingar um efnahagsbata

VIÐSKIPTABLAÐIÐ fjallar um horfur efnahagsmála á Íslandi og þykist sjá að eitthvað betra sé í vændum miðað við samdrátt síðustu missera. Meira

Menning

21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 770 orð | 1 mynd

* Á EYRINNI, Ísafirði: Hljómsveitin Gabríel...

* Á EYRINNI, Ísafirði: Hljómsveitin Gabríel heldur stuðdansleik laugardagskvöld. * BREIÐIN, Akranesi: Papar spila laugardagskvöld. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Finnur Jónsson laugardagskvöld. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Ágætis byrjun!

ÞEIR riðu spikfeitum hesti frá Íslensku tónlistarverðlaununum 2001 XXX Rottweilerhundar. Unnu til þrennra verðlauna og þykja bæði bestir og efnilegastir. Hvernig er hægt að fylgja svo ágætri byrjun eftir. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Bond á bráðavaktina

HRAÐA þurfti Bond-leikaranum Pierce Brosnan á bráðavaktina þegar hann varð fyrir slysi við tökur á næstu mynd um njósnara hennar hátignar. Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 41 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið Málfundur um tengsl leiklistar og...

Borgarleikhúsið Málfundur um tengsl leiklistar og myndlistar hefst kl. 20. Eiga þessi form eitthvað sameiginlegt? Eða er óbrúanleg gjá sem skilur þau að? Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 201 orð | 3 myndir

Dýrlingarnir sigursælir

UM SÍÐUSTU helgi var haldin árleg uppskeruhátíð myndbandageirans. Þessa skemmtilegu kvöldstund gleðjast allir saman er koma að myndbandabransanum, jafnt útgefendur sölu- og leigumyndbanda sem eigendur og starfsmenn hinna fjölmörgu myndbandaleigna. Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 439 orð | 4 myndir

Fjögur ný íslensk hljómsveitarverk

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands er í aðalhlutverki á tónleikum Myrkra músíkdaga í kvöld. Tónleikarnir verða í Háskólabíói á venjulegum tónleikatíma hljómsveitarinnar kl. 19.30. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Garfað í Lopez

NÆSTA plata leik- og söngkonunnar Jennifer Lopez verður endurhljóðblöndunarskífa. Aðdáendur geta þó ornað sér við það að jafnframt verður þar að finna glænýtt lag, "Alive", og verður það einnig í nýju myndinni hennar Enough . Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 98 orð

Glæpasögur hjá Endurmenntun

HJÁ Endurmenntun HÍ hefst fjögurra kvölda námskeið um glæpakvikmyndir fyrr og nú fimmtudaginn 28. febrúar. Kvikmyndir sem í daglegu tali eru kallaðar "film noir"-myndir voru vinsælar á fimmta áratugnum. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Grænn og glórulaus

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (90 mín.) Leikstjórn og handrit: Tom Green. Aðalhlutverk Tom Green, Rip Torn. Meira
21. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 235 orð

Hamslausir hormónar

Leikstjórn: Malloy-bræður. Handrit: Jon Zack. Kvikmyndataka: Richard Crudo. Aðalhlutverk. Jason London, Flex Alexander, A.J. Cook, Lee Majors. Sýningartími: 89 mín. Bandaríkin. Buena Vista Pictures, 2001. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Himneskt!

ÞEIR eru næsta himneskir tónarnir sem berast frá geislaplötunni Ef ég sofna ekki í nótt sem þau Páll Óskar og Monika Abendroth sendu frá sér síðla síðasta árs. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Hundrað milljóna Halliwell

GERI Halliwell hefur gert samning við hársnyrtivöruframleiðandann L'Oreal um að verða nýjasta andlit og hár fyrirtækisins í kynningu þess á vörum sínum. Fyrir viðvikið fær hún greiddar ríflega 100 milljónir króna. Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 649 orð | 1 mynd

Hæfilega illkvittinn og hæðinn texti

LEIKFÉLAG Akureyrar frumsýnir Gullbrúðkaup eftir Jökul Jakobsson á veitingahúsinu Græna hattinum í miðbæ Akureyrar í kvöld. Sýningin er í samvinnu við eigendur Græna hattsins og verður gestum boðið upp á létta máltíð fyrir sýningu og kaffi. Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Hægt verður að sýna óperur í Tónlistarhúsinu

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir að salur Tónlistarhússins sem rísa mun við hafnarbakkann í Reykjavík verði þannig úr garði gerður að óperuflutningur verði þar mögulegur. Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 133 orð

Inntökupróf í Heimskór æskunnar

ÍSLENSKUM ungmennum á aldrinum 17-26 ára gefst kostur á að þreyta inntökupróf í Heimskór æskunnar næstkomandi miðvikudag, 27. febrúar. Heimskórinn hittist í Kanada 17. júlí og æfir í Winnipeg í tvær vikur. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

James Brown sýknaður

SÖNGVARINN James Brown var í gær sýknaður af ákæru fyrrverandi starfskonu sinnar um kynferðislega áreitni. Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 57 orð

Leikaraskipti í Borgarleikhúsinu

BJÖRN Hlynur Haraldsson tekur við af Ingvari Sigurðssyni í hlutverki ókunna mannsins í leikritinu Gesturinn eftir Eric-Emmanuel Schmitt sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Fyrsta sýning Björns Hlyns verður annað kvöld, föstudagskvöld. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Liza giftir sig í fjórða sinn

ÞAÐ VERÐUR klárlega stjörnum prýdd giftingarathöfn sem fer fram í New York í næsta mánuði þegar leik- og söngkonan Liza Minnelli gengur í hjónaband í fjórða sinn. Nú með David nokkrum Gest. Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 66 orð

Námskeið um myndlistararfinn

MYNDLISTARARFUR Íslendinga, frá upphafi byggðar og fram á miðja 19. öld, er viðfangsefnið á opnu kvöldnámskeiði sem hefst hjá Endurmenntun HÍ nk. mánudagskvöld og verður kennt næstu fjögur mánudagskvöld. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd

Ný tónleikaröð

HITT húsið hrindir nú af stað glænýrri tónleikaröð undir nafninu Fimmtudagsforleikur. Er hún hugsuð sem tækifæri fyrir ungt fólk, á aldrinum 16-25 ára, til að afla sér reynslu í tónleikaspileríi og því hvernig slík skipulagning gengur fyrir sig. Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 184 orð

"Fölnuð eftirlíking af Ibsen"

LEIKLISTARGAGNRÝNANDI Lundúnablaðsins Evening Standard kallar Sniglaveislu Ólafs Jóhanns Ólafssonar "fölnaða, efnislitla og hástemmda eftirlíkingu af fjölskylduharmleikjum Ibsens" í dómi um sýninguna í Lyric-leikhúsinu í West End í Lundúnum í... Meira
21. febrúar 2002 | Myndlist | 980 orð | 1 mynd

"SjónAuki III"

Opið alla daga frá 13-18. Lokað mánudaga. Til 24. febrúar. Aðgangur ókeypis. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Skakkir!

ÞEIR hafa löngum verið rammskakkir í Cypress Hill genginu. Hægt og bítandi hafa þeir verið að mjaka sér lengra frá rótunum, rómanska hipp hoppinu, yfir í hreinræktað þungarokk. Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 55 orð

Stóri bókamarkaðurinn opnaður

ÁRLEGUR bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda verður opnaður í dag kl. 10 í Perlunni og í Hafnarstræti 91-93 á Akureyri (húsi KEA). Að venju er fjölbreytt úrval bóka en mest er aukningin þetta árið á barnabókum og fræðum hvers konar, m.a. Meira
21. febrúar 2002 | Menningarlíf | 21 orð

Sýning framlengd

Gallerí Sævars Karls Sýning Kristins Pálmasonar er framlengd til 26. febrúar. Á sýningunni eru tólf verk sem hann hefur málað frá árinu... Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Sænska snilldin!

ÞAU eiga eftir að lifa Volvo, Saab, Ikea, Björn Borg og Marabou. Þótt Abba-flokkurinn sænski hafi kannski sungið sitt síðasta þá munu lögin hans lifa að eilífu. Meira
21. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 101 orð | 3 myndir

Undir loðfeldinum

LAUGARDAGINN var stóðu samband íslenskra loðdýrabænda og Eggert feldskeri fyrir sýningu á skinnum og loðfeldum í Súlnasal Hótel Sögu. Þar voru þeir bændur sem þóttu hafa náð bestum árangri í ræktun og vinnslu á skinnum á síðasta ári verðlaunaðir. Meira
21. febrúar 2002 | Tónlist | 1282 orð | 3 myndir

Vín og Broadway

Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Bergþór Pálsson, baríton, Óskar Pétursson, tenór, Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó, Sigurður Ingvi Snorrason á klarínett, Páll Einarsson á kontrabassa og Sigrún Eðvaldsdóttir á fiðlu. Föstudagur 15. febrúar. Meira

Umræðan

21. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 470 orð

Afsagnir stjórnmálamanna

EFTIR því sem maður les blöðin og fylgist með fréttaflutningi á hinum ýmsu fréttamiðlum verður sá sem ritar þetta æ reiðari. Það virðist sem stjórnmálamenn á Íslandi komist upp með nánast hvað sem er! Meira
21. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 202 orð

Aksturslag á Keflavíkurvegi

ÉG HEF fylgst með umræðunni um aksturslagið á Keflavíkurvegi núna undanfarið og langar að koma með innlegg, sem ein af þeim, er sjaldan fara um þann veg. Meira
21. febrúar 2002 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Borgaryfirvöld skapa slysahættu

Umferð hjólreiðafólks og gangandi fólks annars vegar, segir Ásta Möller, og hestamanna hins vegar verður að aðskilja. Meira
21. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 302 orð

Glataðar yfirhafnir ÉG hef tekið eftir...

Glataðar yfirhafnir ÉG hef tekið eftir því að fólk hefur verið að auglýsa í Velvakanda undanfarna daga eftir glötuðum yfirhöfnum sem hafa horfið á Pleyers. Meira
21. febrúar 2002 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Heilbrigðismál á nýju ári

Við getum ekki leyft okkur, segir Elísabet Haraldsdóttir, að vera skoðanalaus um heilbrigðiskerfið okkar! Meira
21. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 142 orð

Hver vann í verslun Balduins Ryel?

JAMES Addison í Bretlandi hefur beðið Morgunblaðið að aðstoða sig við leit að konu sem hann kynntist þegar hann var á vegum breska hersins á Íslandi á árunum 1940 til 1942. Meira
21. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 258 orð | 1 mynd

Hýðing Ögmundar

ÞÓTT ÉG dvelji langdvölum erlendis og það í annarri heimsálfu þá sótti að mér gleði og feginleiki er ég las um ávítur þær er Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna fékk nýverið á Alþingi. Meira
21. febrúar 2002 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Já, kirkjan boðar hindurvitni

Mig langar að verja málstað Aðalheiðar Ingu, segir Birgir Baldursson, sérstaklega í ljósi þess að klerkurinn sýndi ekki með neinum hætti fram á að hún hefði rangt fyrir sér. Meira
21. febrúar 2002 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Ójafn leikur í sjúkraþjálfun

Hjá hinu opinbera, segir Kristján Hj. Ragnarsson, hefur launaskrið háskólamenntaðs fagfólks verið frá 40-60% síðan 1998. Meira
21. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 353 orð

Púkinn á fjósbitanum

Kæri heilbrigðisráðherra! Púkinn á fjósbitanum hvíslaði að mér: "Elsku ráðherra. Ekki semja við sjúkraþjálfara! Þeir halda meðal annars að þeir geti hjálpað fólki til betri heilsu og komið í veg fyrir ótímabærar innlagnir á sjúkrahús. Meira
21. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 326 orð

Rauða strikið

TILRAUNIR ríkisvaldsins og atvinnurekenda til að halda rauða strikinu á réttum stað, hefur minnt mann mjög á drukknandi mann sem grípur í fljótandi hálmstrá sér til bjargar. Meira
21. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Tilgangur frétta

Í AÐALFRÉTTATÍMA RÚV hinn 14. febrúar sl, var verið að segja frá einhverjum tveimur mönnum í Noregi sem fengu þunga dóma fyrir hrottalega glæpi og önnur athæfi sem voru tíunduð. Einnig voru sýndar myndir sem tilheyrðu þessu til að gera þetta að... Meira
21. febrúar 2002 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Til hamingju!

Það er dauðans alvara, segir Þorgrímur Þráinsson, ef börn byrja að reykja. Meira
21. febrúar 2002 | Aðsent efni | 1021 orð | 1 mynd

Tvo lítra af mjólk og þrjú grömm af hassi, takk!

Sennilega myndu fæstir vera tilbúnir til þess, segir Vigdís Stefánsdóttir, að kaupa hass fyrir börnin sín. Meira
21. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Þjóðerni

ÞJÓÐERNISKENND er hverjum manni í blóð borin. Hún lýsir sér í fleiru en ætt og uppruna. Land, þjóð og tunga / þrenning sönn og ein, kvað Snorri Hjartarson. Meira
21. febrúar 2002 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Ætti Íslenska óperan að vera að gera eitthvað annað?

Langlíklegast er, segir Bjarni Daníelsson, að hliðstæð áherslubreyting og sú sem gerð var hjá Íslenska dansflokknum yrði skjótvirkur dauðadómur yfir Íslensku óperunni. Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

ERNA SIGURLEIFSDÓTTIR

Erna Sigurleifsdóttir fæddist á Bíldudal 26. des. 1922. Hún lést á Landakotsspítala 7. febrúar síðastliðinn. Foreldar hennar voru Viktoría Kristjánsdóttir og Sigurleifur Vagnsson, aðstoðarmaður á fiskideild Atvinnudeildar Háskóla Íslands. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2002 | Minningargreinar | 5253 orð | 1 mynd

HANNES Ó. JOHNSON

Hannes Ó. Johnson fæddist á Blönduósi 12. september 1923. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans þriðjudaginn 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Hannesar voru Ólafur Þ. Johnson, stórkaupmaður í Reykjavík, f. 29.5. 1881, d. 9.11. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2002 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

HELGA SIGRÍÐUR ÞORBJARNARDÓTTIR

Helga Sigríður Þorbjarnardóttir fæddist á Borgarhóli í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði 21. ágúst 1924. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Jónsson, f. 2.5. 1891, d. 26.4. 1980, og Unnur Jónsdóttir, f. 9.8. 1893, d. 14.8. 1972. Systkini Helgu eru Þórarinn, f. 1. febrúar 1923, og Jóna Borghildur, f. 1. apríl 1934, d. 24. júní 1983. Útför Helgu fer fram frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2002 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS ÁRNADÓTTIR

Hjördís Árnadóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1919. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Elísabet Bergsdóttir, f. 26. okt. 1884, d. 27. júlí 1970, og Árni Guðmundsson, f. 14. júlí 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

ÓSKAR STEINDÓRSSON

Óskar Steindórsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. maí 1920. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. feb. síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Steindór Sæmundsson, f. í Auðsholtshjáleigu í Ölfusi 26. jan. 1881, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

PÁLL ÞÓR JÓNSSON

Páll Þór Jónsson fæddist í Svínadal í Kelduhverfi 1. desember 1930. Hann lést á heimili sínu, Smáratúni 48 í Keflavík, 23. desember síðastliðinn, og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 708 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 300 220 259...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 300 220 259 45 11,698 Blálanga 125 125 125 78 9,750 Gellur 605 600 603 64 38,600 Grálúða 200 100 198 2,451 485,352 Grásleppa 65 60 62 280 17,270 Gullkarfi 120 85 104 1,162 120,644 Hlýri 146 120 130 1,252 162,154 Hrogn Ýmis 340... Meira

Daglegt líf

21. febrúar 2002 | Neytendur | 563 orð

35% afsláttur af reyktum laxi. Kjúklingur á tilboði.

BÓNUS Gildir 21.-23. eða á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Myllu heimilisbrauð 99 169 99 st. Bónus kaffi 500 g 199 269 398 kg Gold kaffi 250 g 99 129 198 kg Kelloggs cornflakes 359 389 359 kg Prins Pólo 30 st. 999 1399 33 st. Meira
21. febrúar 2002 | Neytendur | 199 orð | 2 myndir

Kaka ársins valin

LANDSSAMBAND bakarameistara hefur valið köku ársins öðru sinni og verður hún kynnt á konudaginn. Kakan sem um ræðir er með "flamberuðum marens" og möndlubragði og sendu 13 bakarí innan landssambandsins inn kökur áður en valið fór fram. Meira
21. febrúar 2002 | Neytendur | 621 orð | 1 mynd

Kvenföt passa á 9 ára

NORSKA neytendatímaritið Forbrugerrapporten greinir frá því í febrúarhefti sínu að níu ára telpur passi í tískuföt sem seld eru konum á fullorðinsaldri. Meira
21. febrúar 2002 | Neytendur | 70 orð | 1 mynd

Vörutalning hjá Bónus á sunnudag

SUNNUDAGINN 24. febrúar næstkomandi verður lokað í verslunum Bónuss vegna vörutalningar. Opið verður á laugardag frá 10 til 16 (til 17 í sumum búðum), talið á sunnudag og síðan opnað að nýju á mánudag kl. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2002 | Viðhorf | 895 orð

Að vinna saman

"...þar sem ég er praktísk manneskja að eðlisfari datt mér í hug hvort ekki væri sniðugt að slá tvær flugur í einu höggi og flikka upp á hjónabandið með því að flikka upp á heimilið í leiðinni." Meira
21. febrúar 2002 | Í dag | 552 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Fræðslukvöld kl. 20:00 í safnaðarheimilinu. Fjallað um bók Esekíels spámanns og upphaf gyðingdóms. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
21. febrúar 2002 | Fastir þættir | 342 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ eru mörg "ef" í spili dagsins. Fyrsti vafinn er hvort spila eigi geim eða slemmu. Síðan er álitamál hvort spila eigi grand eða hjarta. Og loks, þegar í úrspilið er komið, þarf að ákveða hvor mótherjinn heldur á laufkónginum. Meira
21. febrúar 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Brúðkaup .

Brúðkaup . Gefin voru saman í hjónaband 15. september sl. í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni Saga Ómarsdóttir og Matthías H. Johannessen . Heimili þeirra er í... Meira
21. febrúar 2002 | Dagbók | 863 orð

(Orðskv. 11, 25.)

Í dag er fimmtudagur 21. febrúar, 52. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Velgjörðasöm sál mettast ríkulega, og sá sem gefur öðrum að drekka mun og sjálfur drykk hljóta. Meira
21. febrúar 2002 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. Rc3 c6 3. e4 e5 4. d4 d6 5. d5 g6 6. Be3 Rg4 7. Bc1 f5 8. f3 Rf6 9. exf5 gxf5 10. Bg5 Be7 11. Bxf6 Bxf6 12. Bd3 0-0 13. Dc2 Ra6 14. a3 Bd7 15. Rh3 Hc8 16. dxc6 bxc6 17. 0-0-0 Rc5 18. Kb1 Be7 19. Rf2 Hb8 20. g4 Rxd3 21. Dxd3 Db6 22. Meira
21. febrúar 2002 | Dagbók | 34 orð

STÖKUR OG BROT

Ísinn breiðist yfir lá undir heiði bláu, geymir neyð og frosti frá fiska seiðin smáu. Norður- loga -ljósin há loft um bogadregin, himins vogum iða á af vindflogum slegin... Meira
21. febrúar 2002 | Í dag | 239 orð

Unglingurinn í sorg

FRÆÐSLUKVÖLD um unglinginn í sorg verður í Safnaðarheimili Háteigskirkju í kvöld kl. 20-22. Kynnt verður námskeið fyrir unglinga sem misst hafa ástvin. Meira
21. febrúar 2002 | Fastir þættir | 513 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA fannst athyglisvert að lesa um áform Reykjavíkurborgar um að taka upp nýtt fyrirkomulag við sorphirðu. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2002 | Íþróttir | 136 orð

Atli hættur með Blikum

ATLI Knútsson markvörður, sem leikið hefur með Breiðabliki undanfarin ár, er hættur með Kópavogsliðinu en liðið féll úr úrvalsdeildinni síðastliðið haust. "Ég er hættur með Blikunum og tilkynnti forráðamönnum félagsins ákvörðun mína í dag (í gær). Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 156 orð

Árni hefur undirtökin

FLEST bendir til þess að til tíðinda dragi í markvarðamálum norsku meistaranna í knattspyrnu, Rosenborg, á næstu vikum. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

* BJARKI Guðmundsson , varamarkvörður KR-inga...

* BJARKI Guðmundsson , varamarkvörður KR-inga undanfarin tvö ár, gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Stjörnunnar . Bjarki er 25 ára og lék 7 leiki með KR í úrvalsdeildinni en hafði áður spilað 44 leiki með Keflavík í deildinni. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 173 orð

Bradford vill fá Arnar

ENSKA 1. deildarliðið Bradford hefur augastað á Arnari Gunnlaugssyni, leikmanni Leicester, og vill semja við hann út leiktíðina. Arnar hefur verið á sölulista hjá Leicester um nokkurt skeið en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 583 orð

Fram hristi af sér slenið í Safamýri

FJÓRAR af 60 mínútum í leik Fram og Þórs frá Akureyri í Safamýrinni voru spennandi - þá tókst gestunum að norðan að jafna fimm marka forystu en Framarar hristu af sér slenið úr bikarleiknum frá síðustu helgi og höfðu 28:26 sigur á lokasprettinum. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

* FREYR Brynjarsson, hornamaður úr Val...

* FREYR Brynjarsson, hornamaður úr Val , varð að fara á slysavarðstofuna snemma í fyrri hálfleik í gærkvöldi og voru saumuð níu spor í augabrún hans eftir samstuð og lék hann ekki meira með. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 115 orð

Gunnar neitar sögum um ósætti

GUNNAR Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke City, bar í gær til baka fregnir um að mikið ósætti ríkti á milli Guðjóns Þórðarsonar knattspyrnustjóra og stjórnar félagsins. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 766 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - Þór 28:26 Framheimilið,...

HANDKNATTLEIKUR Fram - Þór 28:26 Framheimilið, Íslandsmótið 1. deild karla, Esso-deild, miðvikudagur 20. febrúar 2002. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 697 orð

Haukar í kröppum dansi

NÝKRÝNDIR bikarmeistarar Hauka lentu í kröppum dansi gegn baráttuglöðum leikmönnum HK á Ásvöllum í gærkvöldi. Greinilegt var að bikarúrslitaleikurinn sat í leikmönnum Hauka og HK nýtti sér það, sótti fast að gestgjöfum sínum undir lokin en hafði ekki erindi sem erfiði. Leikmönnum Hauka tókst að halda sjó og vinna eins marks sigur, 26:25, eftir að jafnt var á metum í hálfleik, 14:14. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Jafntefli á öllum vígstöðvum

ÖLLUM fjórum leikjunum í Meistaradeildinni í knattspyrnu lyktaði með jafntefli í gærkvöldi. Manchester United og Barcelona sluppu með skrekkinn í viðureignum sínum en báðum liðum tókst að jafna á lokamínútunum og krækja sér í dýrmæt stig. Liverpool fór illa að ráði sínu og misnotaði mörg góð færi í leik sínum við Galatasaray og er "Rauði herinn" því enn án sigurs í sínum riðli. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 2 orð

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppnin: Reykjaneshöll:KR - Breiðablik 20...

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppnin: Reykjaneshöll:KR - Breiðablik... Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Kostelic sterkust í sviginu

KRÓATÍSKA stúlkan Janica Kostelic var sterkust allra í svigkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City í Bandaríkjum en hún kom í mark á samtals 1.46,10 mín. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 178 orð

Sterkt lið Íslands á EM í snóker

ÍSLAND teflir fram þremur liðum í Evrópukeppni karlalandsliða í snóker sem fer fram hér á landi næstu þrjá daga. Keppnin hefst í fyrramálið kl. 10 og lýkur á sunnudag en keppnisstaðir eru Snóker- og poolstofan í Lágmúla 5 og Billiardstofa Hafnarfjarðar. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 197 orð

Sögulegt gull hjá Bjørndalen

NORSKA sveitin tryggði sér sigur í 4 x 7,5 km skíðaskotfimi í gær á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City og var sigur sveitarinnar sögulegur í tvennum skilningi. Meira
21. febrúar 2002 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Valsmenn vöknuðu eftir hlé

VALSMENN fögnuðu innilega þegar flautað var til leiksloka á Hlíðarenda í gærkvöldi. Í heimsókn voru Aftureldingarmenn úr Mosfellsbæ og voru þeir komnir með átta marka forystu í upphafi síðari hálfleiks en með þrautseigju og vinnusemi tókst Valsmönnum að vinna upp þann mun og krækja í eitt stig. Lokatölur 24:24. Meira

Viðskiptablað

21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 127 orð

Annast frágang um 85% viðskipta af VÞÍ

NAFNI Fjármálalausna ehf., dótturfyrirtækis TölvuMynda hf., hefur verið breytt í Libra ehf., en fyrirtækið framleiðir hugbúnað undir vörumerkinu Libra (áður Verðbréfavogin). Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 618 orð | 1 mynd

Aukin ásókn í ferðir til Íslands

UM 5% fleiri fyrirspurnir hafa borist til skrifstofu Ferðamálaráðs Íslands í Þýskalandi um ferðir milli landanna í ár en á sama tíma í fyrra. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 1176 orð | 2 myndir

Bandarískar upphæðir í evrópsku umhverfi

Einn virtasti athafnamaður Svía er nú sakaður um spillingu og græðgi en hann tók við sem samsvarar 8,7 milljörðum í eftirlaun í formi starfslokagreiðslu árið 1997 eftir að hann lét af störfum sem forstjóri ABB. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 483 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 438 orð

Beðið eftir þeim gula

MOKVEIÐI hefur verið á loðnumiðunum þegar veður er skaplegt. Bræla var á miðunum í fyrrinótt og lítið að hafa en í gærmorgun var veður orðið gott og skipin byrjuð að kasta. Loðnumiðin eru nú 12 mílur austan við Hrollaugseyjar og færir loðnan sig hægt vestur með suðurströndinni. Mikil þorskgengd fylgir oft í kjölfar loðnunnar en nú virðist sá guli ætla að láta bíða eftir sér. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 152 orð

Búnaðarbankinn telur auknar líkur á að rauð strik haldi

GREININGADEILD Búnaðarbankans Verðbréfa telur að líkur hafi aukist á að rauða strikið haldi í maí. Þetta kemur fram í mánaðarriti deildarinnar, Ávöxtun og horfur , fyrir febrúar, sem gefið var út í gær. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 46 orð

Byggingarvísitala lækkar

VÍSITALA byggingarkostnaðar lækkaði um 0,6% á milli janúar og febrúar, samkvæmt frétt frá Hagstofu Íslands . Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 11,4%. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Eigið fé Sparisjóðs vélstjóra vex um 600 milljónir

HAGNAÐUR Sparisjóðs vélstjóra (Spv) fyrir tekju- og eignarskatt var 283 milljónir króna, en var 1.272 milljónir árið 2000. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 184 orð

ESB sakar aðra um að ofveiða kolmunna

EVRÓPUSAMBANDIÐ sakar Íslendinga, Grænlendinga, Færeyinga, Rússa og Norðmenn um að stunda ofveiði á kolmunna í Norður-Atlantshafi. Sagt er að þjóðirnar hafi aukið veiðar sínar á kolmunna um 300% á síðustu fjórum árum og að stofninn þoli það ekki. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 473 orð | 1 mynd

Fleygt eða kastað?

UMRÆÐAN um brottkast á Íslandsmiðum hefur verið mjög lífleg undanfarna mánuði og sér ekki enn fyrir endann á henni. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. SNORRI STURLUSON VE 28 1096 0 Lúða Vestmannaeyjar ÞÓRUNN SVEINSD. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 664 orð

Fylgst með eggjakörfunni

Í gegnum tíðina hefur verið hægt að skipta fjárfestum almennt í tvo hópa, þá sem kaupa verðbréf til að eiga til lengri tíma og aðra sem kaupa verðbréf með það í huga að geta selt þau aftur skömmu síðar með hagnaði. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 75 orð

Hnit semur við ríkislögreglustjóra

Verkfræðistofan Hnit hf. og embætti ríkislögreglustjóra hafa undirritað samning um notkun lögreglunnar á SiteWatch-ferilvöktunarkerfi. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Hugbúnaður frá Softa í aflstöðvar Landsvirkjunar

SAMNINGUR hefur verið undirritaður milli Orkusviðs Landsvirkjunar og Softa ehf. um kaup og innleiðingu DMM-hugbúnaðar fyrir allar aflstöðvar Landsvirkjunar. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 123 orð

Information Management og Streymi sameinast

IM (Information Management ehf.) og Streymi hf. hafa nýlega sameinast undir nafni IM og verður Ragnar Bjartmarz framkvæmdastjóri félagsins. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Island Ova stofnað um framleiðslu sérvalinna laxaseiða

KINLOCH Damph Ltd. (KLD), sem er stærsti framleiðandi laxaseiða í Skotlandi, og Stofnfiskur, sem er framleiðandi laxahrogna á Íslandi, hafa stofnað saman nýtt fyrirtæki, Island Ova Ltd. í Skotlandi, um framleiðslu sérvalinna laxaseiða. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Íslandskynning ÞÍV í Bremen

ÞÝSK-íslenska verslunarráðið (ÞÍV) stóð fyrir Íslandskynningu í Bremen í Þýskalandi í tengslum við sjávarútvegssýninguna Fish International sem haldin var í síðustu viku. Meðal þeirra sem ávörpuðu gesti á kynningunni voru Árni M. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Íslandsvefir og Teymi í samstarf

Íslandsvefir ehf. og Teymi hf. hafa skrifað undir samstarfsyfirlýsingu um nýtingu Autonomy- gervigreindarlausna Íslandsvefja í veflausnunum Teymis sem byggjast á Oracle Portal og Fyrirtækjagátt Teymis . Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 479 orð | 1 mynd

Konur í öllum stjórnunarstöðum hjá Útilífi

Í EINNI elstu íþrótta- og útivistarvöruverslun landsins eru fimm æðstu yfirmenn fyrirtækisins konur. Þetta eru framkvæmdastjóri Útilífs, fjármálastjóri, innkaupastjóri og tveir verslunarstjórar. Hjá Útilífi starfa 46 manns, 28 konur og 18 karlar. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Meiri afli í janúar

FISKAFLI landsmanna í nýliðnum janúarmánuði var 183.991 tonn, samanborið við 163.249 tonn í janúarmánuði ársins 2001 og er það aukning um rúm 20 þúsund tonn á milli ára, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Alls bárust 26. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 419 orð

Miklir möguleikar í miðsjávartegundum

AUKA þarf rannsóknir og tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu milli Íslands og Grænlands með það fyrir augum að nýta þær með sjálfbærum hætti til bræðslu eða manneldis. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Nýtt þekkingarfyrirtæki á Egilsstöðum

Fyrirtækið Ráðgjöf & lausnir er nýtt þekkingarfyrirtæki á Egilsstöðum. Það hóf rekstur fyrr í mánuðinum og er eigandi þess Unnur Inga Dagsdóttir, rekstrarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum á Akureyri. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 622 orð | 2 myndir

Ótal spennandi möguleikar í úthafinu

GUÐNI ÓLAFSSON VE 606, eitt stærsta og öflugasta línuskip á Norður-Atlantshafi, kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn um síðustu helgi en skipið var smíðað hjá skipasmíðastöðinni Huangpu Guangzhou í Kína. Eigandi skipsins er útgerð Ístúns... Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 307 orð

Ríkiskaup segja EJS uppfylla skilyrði um hæfi

RÍKISKAUP hafa svarað bréfi Skýrr hf. frá 5. febrúar síðastliðnum þar sem krafist var skýringa á þeirri niðurstöðu fjármálaráðherra að taka tilboði EJS hf. í hýsingu og rekstur fjárhagskerfis ríkissjóðs. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Saltfiskur í ofni með spaghetti

ÞÓ að Íslendingar hafi öldum saman lagt sér saltfisk til munns er nokkru ríkari hefð fyrir matreiðslu og neyslu hans sunnar í Evrópu. Íslendingar eru þó óðum að tileinka sér fjölbreyttari matreiðslu. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 609 orð | 1 mynd

Segja minna og hlusta meira

Örn V. Kjartansson fæddist í Reykjavík árið 1966. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 1987 og B.S.-gráðu í markaðsfræðum frá F.I.T.-háskólanum í Florida í Bandaríkjunum árið 1992. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 2270 orð | 4 myndir

Spara má milljarða í bankakerfinu

Að sumu leyti hefur orðið hagræðing í bankakerfinu á undanförnum árum, en hana má að hluta til þakka þenslu í útlánum bankanna. Í umfjöllun Haraldar Johannessen kemur fram að hægt er að ná fram aukinni hagræðingu í bankakerfinu með auknum sameiningum og bent er á nokkra kosti sem fyrir hendi eru. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 195 orð

Stanley fer til Bermúda

FLESTIR hafa einhvern tíma gripið í Stanley verkfæri þegar þurft hefur að taka til hendinni, en færri vita líklega að framleiðandi þeirra, Stanley Works, er fyrirtæki sem frá stofnun, eða í 159 ár, hefur verið staðsett í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 527 orð | 1 mynd

Tap Skýrr hf. fyrir skatta 224 milljónir

TAP Skýrr hf. fyrir skatta á árinu 2001 nam 224 milljónum króna. Árið áður var hagnaður fyrir skatta 314 milljónir. Að teknu tilliti til skatta var tap ársins í fyrra 129 milljónir en hagnaður árið áður 218 milljónir. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BREKI VE 61 599 140* Djúpkarfi Gámur BERGEY VE 544 339 66* Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 87* Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar STURLA GK 12 297 79* Djúpkarfi Grindavík ÞURÍÐUR HALLDÓRSD. Meira
21. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Val á fyrirtæki ársins öllum opið

Verzlunarmannafélag Reykjavíkur hefur á undanförnum árum gengist fyrir viðhorfskönnun meðal félagsmanna sinna undir yfirskriftinni Fyrirtæki ársins og í ár er þátttaka í könnuninni opin öllum fyrirtækjum, óháð stéttarfélagsaðild starfsmanna. Meira

Annað

21. febrúar 2002 | Prófkjör | 641 orð | 1 mynd

Álftanes, náttúruperla á höfuðborgarsvæðinu

Við eigum sérstöðu sem er eftirsóknarverð, segir Halla Jónsdóttir, og henni eigum við að halda. Meira
21. febrúar 2002 | Prófkjör | 317 orð | 1 mynd

Byggjum betri borg

Vöntun á hjólreiðastígum í borginni er áberandi, segir Jóhannes T. Sigursveinsson, og nýr R-listi þarf að bæta þar úr. Meira
21. febrúar 2002 | Prófkjör | 438 orð | 1 mynd

Fólkið velur Kópavog

Minnihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur varað við þessari hröðu uppbyggingu, segir Birna Bjarnadóttir, því ekki var tryggt að öll þjónusta við íbúa yrði jafnhliða fyrir hendi. Meira
21. febrúar 2002 | Prófkjör | 406 orð | 1 mynd

Samráð um stefnumótun

Með þátttöku íbúa í ákvarðanatöku í bænum og opnari stjórnsýslu telur Sigrún Jónsdóttir að hægt sé að ná fram breytingum sem myndu bæta mannlífið. Meira
21. febrúar 2002 | Prófkjör | 400 orð | 1 mynd

Uppbygging fyrir íbúana

Ég hef, segir Snorri Finnlaugsson, starfað í sveitarstjórn á metnaðarfullan hátt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.