Greinar þriðjudaginn 26. febrúar 2002

Forsíða

26. febrúar 2002 | Forsíða | 75 orð | 1 mynd

Leitað að líki Pearls

PAKISTANSKUR lögreglumaður fylgir íslamska öfgatrúarmanninum sheikh Omar í dómsal í borginni Karachi í gær en sheikh Omar er sakaður um að hafa staðið á bak við ránið á bandaríska blaðamanninum Daniel Pearl, sem nú er staðfest að sé látinn. Meira
26. febrúar 2002 | Forsíða | 303 orð | 1 mynd

Mun verða ákærður fyrir landráð

LEIÐTOGI stjórnarandstöðunnar í Zimbabwe, Morgan Tsvangirai, verður ákærður fyrir landráð, að því er lögfræðingur hans greindi frá í gær. Verði hann fundinn sekur á hann dauðarefsingu yfir höfði sér. Meira
26. febrúar 2002 | Forsíða | 273 orð

Peres segir tillögurnar "hrífandi"

MOSHE Katsav, forseti Ísraels, bauð í gær Abdullah bin Abdul Aziz, krónprinsi í Sádi-Arabíu, til viðræðna í Jerúsalem en krónprinsinn lagði nýverið fram hugmyndir sem hugsanlegt er talið að geti leitt til friðar í Miðausturlöndum. Meira
26. febrúar 2002 | Forsíða | 98 orð

Rændu einum milljarði króna

RÆNINGJAGENGI í Þýskalandi komst í gær undan með meira en tíu milljónir evra, tæplega einn milljarð ísl. kr., en þetta er talið stærsta peningarán sem framið hefur verið í Þýskalandi. Leitar þýska lögreglan nú ræningjanna dyrum og dyngjum. Meira
26. febrúar 2002 | Forsíða | 101 orð | 1 mynd

Særðu konu í barnsnauð

ÍSRAELSKA lögreglan réð í gær niðurlögum Palestínumanns eftir að hann hafði hafið skothríð á strætisvagnastöð í ísraelska hluta Jerúsalem með þeim afleiðingum að sex særðust. Meira
26. febrúar 2002 | Forsíða | 181 orð

Völd stórþjóða í ESB of mikil?

PAAVO Lipponen, forsætisráðherra Finnlands, sagði í gær að stóru ríkin í Evrópusambandinu - Bretland, Frakkland, Þýskaland og Ítalía - hefðu of mikil völd innan þess. Meira

Fréttir

26. febrúar 2002 | Suðurnes | 132 orð

200 fulltrúar koma á Lionsþing

HÁTT í tvö hundruð lionsmen af öllu landinu sækja Lionsþing sem haldið verður á Suðurnesjum dagana 26. og 27. apríl næskomandi. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

285 starfslokasamningar frá 1995

Á árabilinu 1995-2002 voru 285 starfslokasamningar gerðir á vegum ráðuneyta, stofnana ríkisins og hlutafélaga sem ríkið á meirihluta í. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

67% landsmanna vilja áfengi í matvöruverslanir

NÆRRI sjö af hverjum tíu landsmönnum, eða 67%, eru fylgjandi sölu áfengs bjórs og léttvíns í matvöruverslunum, að því er fram kemur í könnun PricewaterhouseCoopers, PWC. Andvígir slíku fyrirkomulagi eru 28,3% og rúmlega 5% hlutlaus. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 152 orð

Adams mátaði Ponomaríov

ÚKRAÍNSKI heimsmeistarinn í skák, Rúslan Ponomaríov, varð að lúta í lægra haldi fyrir Englendingnum Michael Adams á skákmótinu í Linares á Spáni á sunnudag. Adams var með hvítt og beitti Ruy Lopez-byrjun eða Spænska leiknum. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Aðalfundur Foreldrafélags misþroska barna

AÐALFUNDUR Foreldrafélags misþroska barna vegna reikningsársins 2001 verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20 í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Meira
26. febrúar 2002 | Suðurnes | 218 orð | 1 mynd

Afríkutónlistin nær til barnanna

STÚLKURNAR í norsku hljómsveitinni Tanhatu Marimba náðu vel til barnanna í Grindavík en þær léku afríkutónlist í grunnskólanum á dögunum. Ein stúlkan er íslensk, ættuð úr Grindavík. Meira
26. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 238 orð

Afsláttur á fasteignaskatti eldri borgara hækkaður

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt að hækka afslátt á fasteignaskatti og holræsagjaldi til eldri borgara í bænum. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 819 orð | 4 myndir

Alfreð með nauma kosningu í efsta sætið

ALFREÐ Þorsteinsson borgarfulltrúi fékk nauma kosningu í efsta sæti í skoðanakönnun framsóknarmanna í Reykjavík sem fram fór sl. laugardag. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Athugasemd frá Guðmundi Ólafssyni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Guðmundi Ólafssyni lektor viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. "Morgunblaðið birti frétt föstudaginn 1. febrúar um kynningu á meistaraprófsritgerð nemanda í viðskipta- og hagfræðideild. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Ákæru vegna morðsins á Pearl frestað

DÓMSTÓLL í Pakistan framlengdi í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir sheikh Omar og tveimur öðrum herskáum múslímum sem taldir eru hafa tekið þátt í ráninu og morðinu á bandaríska blaðamanninum Daniel Pearl. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Berja ís af bátnum

FROSTHÖRKUR hafa verið í Ólafsvík síðustu daga og frostið farið niður í 12 gráður. Norðanvindur hefur einnig blásið og hafa bátar sem stunda róðra héðan verið mikið ísaðir. Meira
26. febrúar 2002 | Suðurnes | 47 orð

Brettasvæði kostar 800 þús.

KOSTNAÐUR við að útbúa hjólabrettasvæði við Stapagötu í Innri-Njarðvík kostar rúmar 800 þúsund kr. Ellert Skúlason hf. átti lægsta tilboðið í verkið, tæplega 802 þúsund kr. Er það liðlega 79% af kostnaðaráætlun bæjarins sem hljóðaði upp á rúma milljón. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð

Brunaboð í Smáralind verða einnig send út á ensku

PÁLMI Kristinsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, hefur í kjölfar full harkalegra brunaboða í verslanamiðstöðinni á sunnudag, þar sem send voru út sjálfvirk boð um rýmingu húsnæðisins, gefið hönnuðum eldvarnakerfisins fyrirmæli um að breyta kerfinu á þann... Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Bundu afgreiðslustúlku og rændu verslun

LÖGREGLAN í Reykjavík leitar tveggja manna um tvítugt sem grunaðir eru um rán í versluninni Sparkaup í Suðurveri á sunnudagskvöld. Í ráninu villtu þeir á sér heimildir og bundu afgreiðslustúlku fasta við stól og skildu hana þannig eftir. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 209 orð

Byers segi af sér

VAXANDI kröfur eru um, að Stephen Byers, samgönguráðherra Bretlands, segi af sér en hann er sakaður um að ráða ekki við embættið. Er ástæðan aðallega uppákomur í kringum tvo ráðgjafa hans. Annar ráðgjafinn, Jo Moore, hneykslaði marga sl. Meira
26. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 360 orð | 1 mynd

Börn opnuðu nýja heimasíðu bæjarins

NÝ HEIMASÍÐA Garðabæjar var opnuð með formlegum hætti og voru það börn af leikskólanum Bæjarbóli sem aðstoðuðu Ásdísi Höllu Bragadóttur bæjarstjóra við opnunina. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 215 orð

Deilt um fulltrúa í mannréttindanefnd

FYRIR tíu mánuðum misstu Bandaríkin sæti sitt í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna og er nú reynt að finna leiðir til að tryggja að atburðir af því tagi geti ekki endurtekið sig. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Dreifmenntun fyrir alla

Jóna Pálsdóttir er fædd í Reykjavík 6. júní 1951. Er BA í íslensku, uppeldisfræði og norsku auk uppeldis- og kennslufræði frá HÍ og diploma í upplýsingatækni við KHÍ. Hún var kennari og áfangastjóri við MK um árabil og fjarkennari í íslensku og tjáningu við Verkmenntaskólann á Akureyri. Sá um námskeið fyrir kennara í upplýsingatækni á Íslenska menntanetinu. Er nú deildarstjóri þróunarsviðs menntamálaráðuneytisins. Maki er Garðar Gíslason félagsfræðingur og eiga þau sex börn og þrjú barnabörn. Meira
26. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 253 orð

Dýrara verður í sund og á skíði

MEIRIHLUTI íþrótta- og tómstundaráðs Akureyrar hefur samþykkt hækkun á gjaldskrám Sundlaugar Akureyrar og Sundlaugar Glerárskóla. Einnig hefur ráðið samþykkt hækkun á gjaldi fullorðinna á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 2 myndir

Einn látinn og annars saknað

MAÐURINN sem lést eftir að Bjarmi VE-66 fórst undan Þrídröngum á laugardag hét Matthías Hannesson, stýrimaður á Bjarma. Hann var fertugur, fæddur 11. desember 1961. Hann lætur eftir sig sambýliskonu og tvær dætur. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1124 orð | 1 mynd

Ekki líklegt til sakfellis í ljósi nýlegs dóms

Ríkislögreglustjóraembættið hefur hætt rannsókn á meintum innherjaviðskiptum stjórnenda Búnaðarbankans með hlutabréf í Pharmaco þar sem málið sé ekki líklegt til sakfellis. Rannsókn á hendur fyrrverandi starfsmönnum bankans verður hins vegar haldið áfram. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 396 orð | 3 myndir

Flosi áfram efstur en Birna náði ekki bindandi kosningu

FLOSI Eiríksson bæjarfulltrúi varð efstur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Kópavogi sem fram fór um helgina vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Forsetaframbjóðanda rænt

KÓLUMBÍSKUR forsetaframbjóðandi, sem á fundi nýverið ásakaði skæruliðaleiðtoga um eiturlyfjasmygl, er í haldi þeirra sömu skæruliða á átakasvæðunum í suðurhluta Kólumbíu. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1372 orð | 2 myndir

Forstöðumanni Þjóðmenningarhúss vikið tímabundið úr starfi

FORSTÖÐUMANNI Þjóðmenningarhúss við Hverfisgötu, Guðmundi Magnússyni, var í gær veitt tímabundin lausn frá embætti. Davíð Oddsson forsætisráðherra upplýsti um þetta við umræður utan dagskrár um málefni Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns á Alþingi í... Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð

Gagnaöflun að ljúka

RANNSÓKNARNEFND flugslysa aðstoðar nú Rannsóknastofnun flugslysa í Noregi við öflun gagna vegna flugatviks sem varðar þotu Flugleiða við Gardermoen flugvöll norðan við Ósló 22. janúar sl. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Guðmundur G. Gunnarsson varð efstur

GUÐMUNDUR G. Gunnarsson, oddviti hreppsnefndar Bessastaðahrepps, varð efstur í prófkjöri Sjálfstæðisfélags Bessastaðahrepps um helgina með 138 atkvæði. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson varð efstur í prófkjöri

GUNNAR Sigurðsson varð efstur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akranesi um helgina vegna komandi sveitastjórnarkosninga. Guðrún Elsa Gunnarsdóttir hafnaði í öðru sæti en hún er ný á lista. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Gæsluvarðhald framlengt um sex vikur

GÆSLUVARÐHALD var framlengt um sex vikur yfir karlmanni og konu sem voru handtekin vegna gruns um aðild að smygli á hátt í fimm kílóum af amfetamíni til landsins og um 150 grömmum af kókaíni. Einn til viðbótar er í haldi. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hjón með ungbarn aðstoðuð í aftakaveðri

AFTAKAVEÐUR var í austanverðum Skagafirðinum seinnipartinn í gær og varð að kalla út björgunarsveitina á Sauðárkróki til að aðstoða fólk sem átti í erfiðleikum á bíl utanvert í Blönduhlíðinni og komst ekki leiðar sinnar vegna veðursins. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hnattvæðingin og meinvörp kapítalismans

GIORGIO Baruchello heimspekingur flytur fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um heimspeki undir heitinu Hnattvæðingin og meinvörp kapítalismans þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20 á 3. hæð í Nýja-Garði. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hugleiðsla á Lækjartorgi

ÞEIR Gunnlaugur Sigurðsson og Þorsteinn Eyþórsson létu ekki garrann í veðrinu aftra sér við hugleiðsluna á Lækjartorgi á föstudag. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hættulegt barn

PALESTÍNSKUR drengur með AK-47 hríðskotariffil á útifundi sem Fatah-hreyfing Yassers Arafats, leiðtoga Palestínu, efndi til í flóttamannabúðunum Rafah á Gazaströndinni í gær. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Innritun úr skorðum

LÍKLEGT er að tímasetningar vegna innritunar í framhaldsskólana næsta sumar fari úr skorðum vegna þess að grunnskólar útskrifa nemendur í sumar síðar en verið hefur eða ekki fyrr en snemma í júnímánuði. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 300 orð

Ítrekað hringt í Tilkynningaskyldu

RÚMLEGA klukkustund leið frá því að varðskipið Týr heyrði stutt, ógreinilegt neyðarkall þar til varðskipsmenn fengu staðfestingu frá Tilkynningaskyldu um að Bjarmi VE hefði horfið úr sjálfvirkri tilkynningaskyldu um 10 sjómílur vestur af Þrídröngum kl. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Í öruggum höndum

Lionel Jospin, forsætisráðherra Frakklands og forsetaefni sósíalista, heimsótti í gær landbúnaðarsýningu í París. Er ljóst að ráðherrann sinnir ekki einvörðungu þeim sem hafa kosningarétt. Meira
26. febrúar 2002 | Suðurnes | 526 orð | 1 mynd

Jóhann Geirdal hélt efsta sætinu

JÓHANN Geirdal, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, hélt efsta sæti listans í prófkjöri sem haldið var síðastliðinn laugardag. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 285 orð

Jöklarnir viðkvæmastir

VATNSBÚSKAPUR breytist mikið ef hitastig breytist mikið og hér á landi eru jöklarnir viðkvæmastir, að sögn Árna Snorrasonar, forstöðumanns Vatnamælinga Orkustofnunar, en hann flytur erindið Veðurfar, vatn og orka í Norræna húsinu í kvöld. Meira
26. febrúar 2002 | Miðopna | 1046 orð

Klukkustund leið frá neyðarkalli til útkalls

ANNAR skipverjanna sem var bjargað eftir að Bjarmi fórst vestur af Þrídröngum var afar hætt kominn og ljóst þykir að ekki mátti skeika mínútum með björgun hans. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð

Krefjast úttektar á störfum einkavæðingarnefndar

EFTIRFARANDI ályktun flokksráðs Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um Landssíma Íslands var samþykkt á flokksráðsfundi 24. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kuldaboli gefur ekki eftir

ÞAÐ er búið að vera kalt á landinu og ekkert útlit fyrir að það breytist á næstunni. Spáð er niður undir tíu stiga frosti úti við ströndina síðar í vikunni og frostið inn til landsins getur farið niður undir tuttugu stigin. Meira
26. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 94 orð | 1 mynd

Leik- og sögu- sýning í Freyvangi

FREYVANGSLEIKHÚSIÐ frumsýndi um helgina leikritið Halló Akureyri, eftir Hjörleif Hjartarson, í leikstjórn Odds Bjarna Þorkelssonar fyrir fullu húsi. Freyvangsleikshúið á 40 ára afmæli í apríl nk. Meira
26. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 241 orð | 1 mynd

Lundarskóli sigraði

STRÁKARNIR í skáksveit Lundarskóla á Akureyri gerðu góða ferð á Íslandsmótið í skólaskák sem fram fór í TR-húsinu í Reykjavík um helgina. Þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitil í flokki nemenda í 1.-7. bekk, eftir einvígi við sveit Hlíðaskóla í Reykjavík. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 379 orð

Markmið náðust en greinin stendur enn höllum fæti

MARKMIÐ sem sett voru með samningi stjórnvalda og Bændasamtakanna um framleiðslu sauðfjárafurða á árunum 1995-2000 náðust að nokkru leyti en sauðfjárræktin stendur enn höllum fæti. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Mál lögreglumanns í rannsókn

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú til rannsóknar hjá embætti Ríkislögreglustjóra mál lögreglumanns sem grunaður er um umferðarlagabrot með því að hafa ekið um á einkabifreið sinni sem hann hafði lagt númerin inn af en með þeim ráðstöfunum bifreiðaeigenda... Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Málstofa í lagadeild

MÁLSTOFA verður haldin í tengslum við kennslu í stjórnskipunarrétti í lagadeild Háskóla Íslands og í samstarfi við Orator, félag laganema, miðvikudaginn 27. febrúar kl. 12.15-13.30 í stofu L-101 í Lögbergi. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Málþing um launamun kynjanna

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa og Vinnumálastofnun boða til málþings um launamun kynjanna fimmtudaginn 28. febrúar kl. 13-17 í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni). Meira
26. febrúar 2002 | Miðopna | 654 orð | 1 mynd

Mennirnir á kafi í sjó ofan á tætlum úr björgunarbát

MINNI þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, er fljótari í förum og skemmri tíma tekur að gera hana reiðubúna til flugtak@s en stærri þyrluna. Því var hún valin til að leita að Bjarma VE-66. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

Mikilvægir samfélagshagsmunir en slæmt fyrir starfsframann

BRESKA vikuritið The Economist birti eftirfarandi leiðara 12. janúar sl. Fjallar hann um stöðu og hlutskipti þeirra, sem segja frá misferli í rekstri fyrirtækja í óþökk stjórnenda þeirra. Fer hann hér á eftir nokkuð styttur. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað frá Samtökum iðnaðarins. Blaðinu verður dreift á... Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 158 orð

Mun öflugri örgjörvar

BANDARÍSKI tölvuframleiðandinn IBM tilkynnti í gær að tekist hefði að framleiða nýja tegund hálfleiðararásar, sem er mikilvægasti hlutinn í örgjörvum, en þeir stýra vinnslu tölvu, ekki síst hraða vinnslunnar. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Námskeið um plöntuvernd

NÁMSKEIÐ um plöntuvernd verður haldið í húsakynnum skólans í Garðyrkjuskólanum Reykjum í Ölfusi, föstudaginn 1. mars kl. 9-16.15. Á námskeiðinu verður m.a. Meira
26. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 75 orð

Niðurgreiðslur vegna daggæslu hækka

NIÐURGREIÐSLUR vegna daggæslu barna í heimahúsum í Kópavogsbæ hækka frá og með næstu mánaðamótum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Félagsþjónustu Kópavogs á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is . Meira
26. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 244 orð | 1 mynd

Ný félagsaðstaða fyrir Félag eldri borgara

FÉLAG eldri borgara í Hafnarfirði fékk á laugardaginn afhent nýja félagsaðstöðu. Það var bæjarstjórinn Magnús Gunnarsson sem afhenti félaginu aðstöðuna fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Nöfn voru í vitlausri röð undir...

Nöfn voru í vitlausri röð undir mynd á blaðsíðu 2 í sunnudagsblaði af Eldmóði, sem sigraði í Frístæl-danskeppni Tónabæjar. Rétt röð er f.v. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Opið hús hjá Heimahlynningu

HEIMAHLYNNING verður með samverustund fyrir aðstandendur í dag, þriðjudaginn, 26. febrúar kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur á Landspítala við Hringbraut, fjallar um sorg karla. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Opið hús skógræktarfélaganna

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN á höfuðborgarsvæðinu halda opinn fræðslufund í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, í dag, þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20. Fundurinn er í umsjón Skógræktarfélags Íslands. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 338 orð

Óvænt snjóflóð lokar vegi í V-Noregi

MIKIÐ snjóflóð féll á aðalveginn milli Guðsbrandsdals og Stryn-sveitar í Nordfjord í vesturhluta Noregs aðfaranótt mánudags. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 485 orð

"Að gera þjóðhetju úr þessum manni er fyrir neðan allar hellur"

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að fyrir neðan allar hellur væri að gera þjóðhetju úr þeim starfsmanni Landssímans sem í síðustu viku lét blaðamanni DV í té upplýsingar um samkomulag stjórnarformanns fyrirtækisins og Samgönguráðherra... Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð

"Gátum ekki verið á reki mikið lengur"

"VIÐ gátum ekki verið á reki mikið lengur," segir Albert Sveinsson, skipstjóri á Elliða GK, en Grétari Rögnvarssyni skipstjóra og áhöfn hans á Jóni Kjartanssyni SU tókst að koma taug í hitt nóta- og togveiðiskipið, þar sem það rak hratt að... Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

"Hryðjuverkagöng" fundin í Róm?

ÍTALSKIR rannsóknarfulltrúar eru nú að kanna hvort göt, sem fundust í veggjum neðanjarðarganga skammt frá bandaríska sendiráðinu í Róm, tengist eiturefnaárás sem talið er að hópur Marokkómanna hafi ætlað að gera í borginni, en komið var í veg fyrir. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Rafmagnslaust í Árneshreppi

RAFMAGN fór af í Árneshreppi á Ströndum aðfaranótt föstudags síðastliðinn en þá var norðaustan stórhríð og frost. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Rannsókn á lokastigi

RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík vegna kæru Guðríðar Ingólfsdóttur á hendur fyrrverandi eiginmanni hennar fyrir frelsissviptingu dóttur þeirra í Egyptalandi sl. haust er á lokastigi en fjallað var ítarlega um mál þetta í Morgunblaðinu á sunnudag. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Rannsókn hætt á meintum brotum

EFNAHAGSBROTADEILD Ríkislögreglustjóra hefur hætt rannsókn á meintum innherjaviðskiptum bankastjóra og stjórnenda Búnaðarbankans með hlutabréf í Pharmaco, þar sem málið sé ekki líklegt til sakfellis. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 338 orð

Síminn og Föroya Tele semja við PwC

LANDSSÍMI Íslands og Föroya Tele munu ganga til samninga við PricewaterhouseCoopers í Reykjavík, Ósló og Lundúnum um að PwC annist fyrsta hluta athugunar á hagkvæmni lagningar sæstrengsins Farice frá Íslandi til Færeyja og þaðan til Skotlands. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1589 orð | 1 mynd

Síminn segir heimildarmanni að frétt upp störfum

Starfsmanni Landssímans, sem kom upplýsingum um greiðslur frá Símanum til fyrirtækis Friðriks Pálssonar, Góðráðs ehf., til DV, hefur verið sagt upp störfum. Starfsmaðurinn sakar Friðrik um að hafa komið nærri ákvörðun um uppsögn. Friðrik vísar því algerlega á bug. Meira
26. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 110 orð | 1 mynd

Skíðasvæðum lokað vegna veðurs

ÞAÐ VAR fátt um fólkið á skíðasvæðinu í Bláfjöllum er ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði á sunnudag, enda hvasst og töluvert frost. Á laugardag höfðu þó um 1. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Staða sauðfjárbænda að mati Ríkisendurskoðunar

*Kindakjötsbirgðir hafa aukist um 63% síðan 1998 og birgðastaðan að verða svipuð og í upphafi samningstímans, eða 1995. *Afkoma sauðfjárbænda nægir ekki til að greiða laun þeirra í samræmi við vinnuframlag. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 531 orð

Telur viðskipti fyrirtækjanna eðlileg

STJÓRN og stjórnendur Landssíma Íslands héldu fundi á síðasta ári á Hótel Rangá, en Friðrik Pálsson, stjórnarformaður Landssímans, á 4,16% hlut í hótelinu. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Tugir maóista falla í Nepal

AÐ minnsta kosti 84 uppreisnarmenn hafa beðið bana í hörðum bardögum í Nepal síðustu daga og uppreisn maóista hefur kostað nær 400 manns lífið á síðustu tíu dögum, að sögn nepalskra embættismanna í gær. Meira
26. febrúar 2002 | Miðopna | 735 orð | 2 myndir

Var búinn að gefa upp vonina

MEÐ ólíkindum þykir að þeir Hilmar Þór Jónsson, 24 ára vélstjóri og Þorsteinn Kr. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Vefjagigtarnámskeið

TVÖ námskeið um vefjagigt eru að hefjast hjá Gigtarfélagi Íslands, í húsnæði félagsins að Ármúla 5, annarri hæð. Um er að ræða þriggja kvölda námskeið sem byrja bæði sama kvöld, miðvikudagskvöldið 6. mars. Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 333 orð

Veitt tímabundin lausn frá störfum

FORSTÖÐUMANNI Þjóðmenningarhúss við Hverfisgötu, Guðmundi Magnússyni, var í gær veitt tímabundin lausn frá embætti. Davíð Oddsson forsætisráðherra upplýsti um þetta við umræður utan dagskrár um málefni Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns á Alþingi í... Meira
26. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 479 orð

Verðum að laga okkur að þessum úrskurði

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins vera gott dæmi um mikilvægi þess að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið verði sambærilegur því sem er í Evrópusambandslögunum sjálfum. Geir H. Meira
26. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Þakkar Írönum

HAMED Karzai (t.v.), forseti Afganistans, og Mohammad Khatami Íransforseti hlýða á þjóðsöngva landanna leikna við komu Karzais til Írans á sunnudaginn. Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2002 | Staksteinar | 349 orð | 2 myndir

Ill var sú fyrsta ganga

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um hina nýju byggðaáætlun iðnaðarráðherra og telur hana ekki hafa tekist og vera heldur dapurlega. Meira
26. febrúar 2002 | Leiðarar | 380 orð

Málefni Þjóðmenningarhúss

Davíð Oddsson forsætisráðherra skýrði Alþingi frá því í gær að hann hefði leyst forstöðumann Þjóðmenningarhúss frá störfum um stundarsakir. Meira
26. febrúar 2002 | Leiðarar | 485 orð

Skattstýring lestrar

EFTA-dómstóllinn komst í liðinni viku að þeirri niðurstöðu að það samrýmdist ekki samningnum um Evrópska efnahagssvæðið að EES-ríki settu í lög að bækur á tungumáli þess bæru lægri virðisaukaskatt en bækur á erlendum málum. Meira

Menning

26. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 149 orð | 2 myndir

Drottningin fordæmda

ÞAÐ er R og B söngdrottningin heitin Aaliyah sem leysir Denzel Washington af í toppsæti bandaríska aðsóknarlistans. Meira
26. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 263 orð | 1 mynd

Eitthvað asnalegt

Robbie lætur gamlan draum rætast og spreytir sig á lögum gömlu raularanna, Sinatra og félaga. Tók upp í gamla hljóðverinu þeirra og nýtur aðstoðar stjarna á borð við Nicole Kidman og grínistans Jons Lovitz. Meira
26. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 106 orð | 4 myndir

Englaþrumur og Eldmóður

ÍSLANDSMEISTARAKEPPNIN í frjálsum dönsum fór fram á föstudaginn og laugardaginn í íþróttahúsi Fram. Það er félagsmiðstöðin Tónabær sem stendur fyrir keppninni og var þetta í 21. sinn sem keppnin fór fram. Á föstudaginn var keppt í flokki 13-17 ára. Meira
26. febrúar 2002 | Tónlist | 886 orð

Fimm ný flautuverk

Myrkir músíkdagar. Flautuleikararnir Guðrún Sigríður Birgisdóttir og Martial Nardeau og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari frumfluttu verk eftir Eirík Árna Sigtryggsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Finn Torfa Stefánsson og Misti Þorkelsdóttur. Mánudag 18. febrúar kl. 20.00. Meira
26. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 161 orð | 3 myndir

Hringadróttinssaga fékk fimm verðlaun

HRINGADRÓTTINSSAGA vann fimm verðlaun á BAFTA-verðlaunahátíðinni, sem fram fór í Lundúnum í gærkvöldi. Meðal annars var hún valin besta myndin og Peter Jackson fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Meira
26. febrúar 2002 | Menningarlíf | 62 orð

Í dag

Vinaminni, Akranesi. Kammerkór Nýja tónlistarskólans heldur tónleika kl. 20 undir stjórn Sigurðar Bragasonar. Píanóleikari er Richard Simm. Meira
26. febrúar 2002 | Menningarlíf | 84 orð

Kammerkór Kópavogs hefur starf á vormisseri

KAMMERKÓR Kópavogs hefur hafið starf á vormisseri og getur bætt við sig nokkrum nýjum félögum, einkum karlaröddum. Meira
26. febrúar 2002 | Menningarlíf | 368 orð | 2 myndir

Litið inn um dyrnar

AÐRIR tónleikar í röð fernra hádegistónleika Íslensku óperunnar verða haldnir í dag og hefjast kl. 12.15. Meira
26. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Meistari teiknimyndanna

BANDARÍSKI teiknimyndahöfundurinn Chuck Jones er látinn 89 ára að aldri. Meira
26. febrúar 2002 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Nýtt verk fyrir kontrabassa í Salnum

TÓNLEIKAR í Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs verða í Salnum í kvöld kl. 20 undir yfirskriftinni: Kontrabassi í bak og fyrir. Á efnisskrá eru verk eftir Giovanni Bottesini, Karólínu Eiríksdóttur, Johann Sebastian Bach og Franz Schubert. Meira
26. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 948 orð | 1 mynd

"Fólk er hrætt við óheflaðar tilfinningar"

Nýjasta mynd kanadíska leikstjórans Léa Pool, Lost and Delirious, er komin á myndband. Davíð Kristinsson tók Pool tali á Berlinale og ræddi m.a. við hana um ástríður unglingsáranna. Meira
26. febrúar 2002 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Sjálfstætt fólk kemur út í Danmörku

RÉTTINDASTOFA Eddu - miðlunar og útgáfu hefur gengið frá samningi við Gyldendal í Danmörku um útgáfu á Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness. Meira
26. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 121 orð | 2 myndir

Stemning á þorrablóti Reykhverfinga

ÞAÐ VAR líf og fjör á þorrablóti Reykhverfinga um síðustu helgi og var góður rómur gerður að dagskrá skemmtinefndarinnar. Meira
26. febrúar 2002 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Tékkneskir hljómar á Hádegistónleikum

HULDA Guðrún Geirsdóttir sópran syngur við undirleik Douglas Brotchie á Háskólatónleikum í Norræna húsinu í hádeginu á morgun. Lögin eru tékknesk og slóvakísk. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30 og taka um það bil hálfa klst. Aðgangseyrir er 500 kr. Meira
26. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 28 orð | 1 mynd

VÍDALÍN Hljómsveitin Santiago heldur tónleika í...

VÍDALÍN Hljómsveitin Santiago heldur tónleika í kvöld og hefjast þeir kl. 22. Flutt verður frumsamið efni í bland við annað. Sveitin lýsir tónlist sinni sem melódísku popp/rokki í snyrtilegri... Meira
26. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 342 orð | 1 mynd

Þáttaröð sjö: Keppendurnir/Series 7: The Contenders...

Þáttaröð sjö: Keppendurnir/Series 7: The Contenders ***½ Kjaftshögg á "dægurmenningu" samtímans. Fáránleiki raunveruleikasjónvarps undirstrikaður svo rækilega að ekki verður hægt að horfa það sömu augum aftur. Cecil B. Meira
26. febrúar 2002 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Þjóðminjasafni færð mynd eftir Sigurð málara

MINJAR og saga - vinafélag Þjóðminjasafn Íslands hefur fært Þjóðminjasafninu að gjöf mynd eftir Sigurð Guðmundsson málara (1833-1874) en hann var frumkvöðull að stofnun safnsins. Veitti Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður henni viðtöku í gær. Meira

Umræðan

26. febrúar 2002 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Borgarstjóri gleymdi að nefna aðstoð ríkisins

Sárafá börn, segir Helgi Árnason, skila sér nú í nýjustu skóla borgarinnar. Meira
26. febrúar 2002 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Breyttar áherslur í byggðamálum

Það er auðvitað augljóst, segir Egill Jónsson, að þegar nýjar leiðir eru lagðar til sóknar fyrir málefni landsbyggðarinnar þarf að vanda vel til verka. Meira
26. febrúar 2002 | Aðsent efni | 913 orð | 1 mynd

Dugar EES-samningur-inn áfram?

Flokksmenn munu sjálfir ákveða, segir Rannveig Guðmundsdóttir, hvort aðildarumsókn verður sett fram sem stefna Samfylkingarinnar. Meira
26. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 431 orð

Einkavæðingu allt

,,BÓKFELLIÐ velkist, og stafirnir fyrnast og fúna" kveður okkar djúpvitra skáld, Jón Helgason. Já, það fer víst ekkert á milli mála að allt er breytingum undirorpið. Meira
26. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 397 orð

Enn eru 1.900 börn á biðlista

Í SAMTALI sínu við Ragnhildi Sverrisdóttur í Morgunblaðinu þann 10. febrúar síðastliðinn, gerir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sem fyrr lítið úr vandanum í dagvistarmálum og gefur loforð um að geta boðið öllum tveggja ára börnum leikskólavist á þessu ári. Meira
26. febrúar 2002 | Aðsent efni | 563 orð | 2 myndir

Erfiður sjúkdómur fyrir margar konur

Einkennin, segja Reynir Tómas Geirsson og Jón Torfi Gylfason, geta verið vægir eða slæmir verkir í grindarholi og baki. Meira
26. febrúar 2002 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Framtíðarskipulag Landspítala

Ég hef efast um, segir Ólafur Örn Arnarson, að nauðsynlegt fjármagn fáist nokkurn tíma til að fara út í þær miklu framkvæmdir sem nefndin leggur til. Meira
26. febrúar 2002 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Hvað um félögin?

Eru framboðin reiðubúin til þess að bæta aðstöðu þeirra þúsunda, spyr Hallur Hallsson, sem vilja mæta á völlinn og styðja sitt fólk? Meira
26. febrúar 2002 | Aðsent efni | 297 orð

Ómakleg árás

GERA verður greinarmun á aðsendum greinum í Morgunblaðið og dálkum, sem menn úti í bæ skrifa þar gegn greiðslu og fyrir beiðni ritstjóra. Í dálki sínum sunnudaginn 24. febrúar 2002 fór Ellert B. Meira
26. febrúar 2002 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Ríkið græðir á göngunum

Afnám eða lækkun vegtolla um Hvalfjarðargöngin, segir Stefán Kalmansson, mundi skipta verulegu máli. Meira
26. febrúar 2002 | Aðsent efni | 146 orð

Rökþrota

ELLERT B. Schram beitir gamalkunnu bragði vinstrimanna í Morgunblaðinu á sunnudaginn. Þar grípur hann til þess ráðs, eins og rökþrota menn gera gjarnan, að ráðast að persónu andstæðings síns, í stað þess að ræða málið efnislega. Meira
26. febrúar 2002 | Aðsent efni | 938 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfun óþörf?

Það er spurning, segir Ásmundur Arnarsson, hvort tala á um kostnað eða sparnað. Meira
26. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 135 orð

Um geðheilbrigðismál

VEGNA skrifa um geðheilbrigðismál vil ég leggja nokkur orð í belg. Árið 1954 komu fyrstu geðlyfin á markað. Á þeim tímapunkti gat fólk í hrönnum útskrifast af Kleppsspítalanum og jafnvel sótt vinnu. Þá var hætt að nota spennitreyjur og vatnsmeðferð. Meira
26. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 476 orð

Þakklæti fyrir góða grein ÉG vil...

Þakklæti fyrir góða grein ÉG vil koma á framfæri þakklæti mínu fyrir grein Páls Gíslasonar, læknis og fyrrv. borgarfulltrúa, sem birtist í Morgunblaðinu sl. föstudag: Ábyrgðir og gamalt fólk. Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2002 | Minningargreinar | 3779 orð | 1 mynd

BRAGI ÁRSÆLSSON

Bragi Ársælsson fæddist á Höfn í Hornafirði 1. desember 1950. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi sunnudaginn 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jónína Jónsdóttir Brunnan, f. 16. ágúst 1918, og Ársæll Guðjónsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1318 orð | 1 mynd

EINHILDUR ÞÓRA JÓHANNESDÓTTIR

Einhildur Þóra Jóhannesdóttir fæddist í Hamri í Hafnarfirði 20. september 1915 og ólst þar upp. Hún lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Þorsteinsson, f. í Reykjavík 9. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2002 | Minningargreinar | 3088 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR HELGI HARALDSSON

Guðmundur Helgi Haraldsson fæddist á Akureyri 3. nóvember 1926. Hann lést á Landspítalanum 16. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Haraldur Guðmundsson f. á Halllandi á Svalbarðsströnd f. 6. mars 1892, d. 10. júní 1958, og Jóhanna Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1551 orð | 1 mynd

ÓLÖF KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

Ólöf Kristín Sigurðardóttir frá Görðum við Skerjafjörð fæddist þar 20. júlí 1908. Hún andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Pétursdóttir frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, f. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

4,25% hlutur í Landsbankanum seldur

DÓTTURFYRIRTÆKI bandaríska bankans Wachovia Bank, Philadelphia International Equities, hefur selt 4,25% hlut sinn í Landsbankanum og reynir því ekki á sölutryggingu Landsbankans, en eins og fram kom í Morgunblaðinu á laugardag sölutryggði Landsbankinn... Meira
26. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 790 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 45 45 45...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 45 45 45 16 720 Gellur 610 590 601 113 67,920 Grálúða 205 200 201 763 153,650 Grásleppa 69 30 50 1,013 50,949 Gullkarfi 120 15 106 15,877 1,688,312 Hlýri 168 120 138 3,016 414,878 Hrogn Ýmis 275 165 190 1,275 242,415 Háfur 5 5... Meira
26. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Fundur um þorskeldi á Vestfjörðum

FUNDUR um framtíðarsýn í þorskeldi á Vestfjörðum er í dag, þriðjudaginn 26. febrúar, í fyrirlestarsal Menntaskólans á Ísafirði, frá kl 10.30 til 16.00. Til fundarins hafði áður verið boðað 13. febrúar en þeim fundi var frestað vegna samgönguerfiðleika. Meira
26. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 615 orð | 1 mynd

Hagnaður Bakkavarar jókst um 122%

HAGNAÐUR Bakkavarar Group nam 382 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 172 milljónir árið 2000. Er það 122% aukning á milli ára. Meira
26. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Hagnaður Vinnslustöðvarinnar 35 milljónir

REKSTUR Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum skilaði 35 milljóna króna hagnaði miðað við allt árið 2001 en tæpra 60 milljóna króna tap varð af rekstrinum síðustu fjóra mánuði ársins. Meira
26. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 188 orð

Innherjaviðskipti rétt fyrir uppgjör

Á föstudag var tilkynnt um innherjaviðskipti í tveimur félögum sem bæði munu birta afkomutölur í vikunni. Tilkynnt var um að Samherji hefði keypt 21,2 milljónir króna að nafnverði í Síldarvinnslunni á genginu 5,3. Meira
26. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Landsafl skilar 51 milljón í hagnað

HAGNAÐUR Landsafls hf., fasteignafélags sem er í eigu ÍAV hf., Landsbankans-fjárfestingar hf. og Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans hf. Meira
26. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 381 orð | 1 mynd

Sakfelling samkvæmt danskri löggjöf í fyrsta innherjamálinu

SÝKNUDÓMUR í fyrsta innherjamálinu á Íslandi sem féll á síðasta ári hefði fallið á hinn veginn ef dæmt hefði verið samkvæmt danskri löggjöf. Þetta er mat dr. Jesper Lau. Meira
26. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Tap Hlutabréfasjóðs Íslands hf. 73 milljónir

TAP Hlutabréfasjóðs Íslands hf. eftir reiknaða skatta árið 2001 nam 73 milljónum króna. Hagnaður félagsins á árinu 2000 nam 61 milljón. Innra virði félagsins í árslok 2001 var 2,02 og lækkaði um 14% frá fyrra ári. Meira

Daglegt líf

26. febrúar 2002 | Neytendur | 149 orð | 1 mynd

Lyf og heilsa í Kringlunni breytist og stækkar

GAGNGERAR breytingar hafa verið gerðar á verslun Lyf & heilsu í Kringlunni jafnframt því sem verslunarrýmið hefur verið stækkað. Meira
26. febrúar 2002 | Neytendur | 306 orð

Tollstjórinn fór út fyrir valdmörk sín

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að tollstjórinn í Reykjavík hafi farið út fyrir valdmörk sín þegar hann lagði hald á 483 flöskur af Mirin Sweetened Sake sem voru geymdar á lager verslunarinnar Heilsu ehf., í nóvember 1999. Meira

Fastir þættir

26. febrúar 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Sjötugur er í dag, 26. febrúar, Aðalsteinn Aðalsteinsson, bóndi frá Vaðbrekku, Ullartanga 3, Fellabæ. Eiginkona hans er Sigríður Sigurðardóttir. Aðalsteinn verður að heiman á... Meira
26. febrúar 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 26. febrúar, er sjötugur Kristján Steindórsson, Kirkjubóli í Langadal. Hann dvelur í góðu yfirlæti með fjölskyldu sinni á... Meira
26. febrúar 2002 | Í dag | 742 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjuni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
26. febrúar 2002 | Fastir þættir | 323 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

JAPANSKIR spilarar hafa undanfarin sjö ár haldið alþjóðlega bridshátíð í upphafi febrúarmánaðar. Hápunktur hátíðarinnnar er sveitakeppni um NEC-bikarinn svokallaða, en NEC stórfyrirtækið er kostari mótsins. Meira
26. febrúar 2002 | Viðhorf | 870 orð

Eyja spillingar?

Hafi maður brotið af sér - og mér sýnist að forstöðumaðurinn sé í öllu falli rúinn trausti almennings - er honum það ekkert í sjálfsvald sett hvort hann situr áfram. Meira
26. febrúar 2002 | Fastir þættir | 1327 orð | 4 myndir

Helgi Áss Íslandsmeistari í atskák

24.2. 2002 Meira
26. febrúar 2002 | Dagbók | 851 orð

(Jes. 59, 12.)

Í dag er þriðjudagur 26. febrúar, 57. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Afbrot vor eru mörg frammi fyrir þér og syndir vorar vitna í gegn oss, því að afbrot vor eru oss kunn og misgjörðir vorar þekkjum vér. Meira
26. febrúar 2002 | Í dag | 175 orð

Opið hús í Hjallakirkju

Á hverjum miðvikudegi kl. 12 er Opið hús í Hjallakirkju í Kópavogi. Stundin hefst á léttum hádegisverði en síðan er ýmislegt gert sér til skemmtunar. Næsta miðvikudag, 27. Meira
26. febrúar 2002 | Fastir þættir | 198 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. De2 O-O 6. O-O d5 7. exd5 exd5 8. Bb3 Bg4 9. Dd3 d4 10. Re4 Bxf3 11. Dxf3 Re8 12. d3 h6 13. Dg3 Kh7 14. Df3 Re5 15. Dh3 Be7 16. Rg3 f6 17. Rf5 Rf7 18. Bd2 b6 19. Hfe1 Bc5 20. Bxf7 Hxf7 21. Meira
26. febrúar 2002 | Fastir þættir | 478 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji tekur iðulega strætó og hefur komist að því að á þeirri leið, sem hann þarf að fara til að komast í og úr vinnu, er hann lítið lengur að komast á milli en færi hann á einkabíl. Meira
26. febrúar 2002 | Dagbók | 35 orð

ÆSKAN

Man ég þig, ey, þar er unnir rísa, háar, hryggbreiðar, að hömrum frammi. Þar stóð ég ungur og ekki hugði út fyrir boða að breiðum sandi. Tíndi ég blóm á túni gróanda, möðru mjallhvíta og mjaðarjurt. Meira

Íþróttir

26. febrúar 2002 | Íþróttir | 141 orð

Arnar tryggði Lokeren stig

ARNAR Grétarsson tryggði Lokeren annað stigið á móti Standard í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Arnar jafnaði metin á 62. mínútu en bæði Arnar Viðarsson og Rúnar Kristinsson komu við sögu í aðdraganda marksins. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 192 orð

Aron Kristjánsson er með tilboð frá Valencia

ARON Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara Hauka, er með tilboð upp á vasann frá spænska 1. deildarliðinu Valencia. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Á brattann að sækja fyrir Magdeburg

ÞÝSKU meistararnir í Magdeburg standa höllum fæti í viðureign sinni á móti slóvenska liðinu Celje Piovarna Lasko í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Liðin mættust í Berlín að viðstöddum 8.000 áhorfendum um helgina og fóru gestirnir með sigur af hólmi, 31:29. Leikið var í Berlín þar sem íþróttahöll Magdeburg var upptekin. Síðari leikurinn verður í Slóveníu um næstu helgi og verður þar á brattann að sækja fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 145 orð

Ármannsstúlkur bikarmeistarar

ÁRMANNSSTÚLKUR sigruðu örugglega í liðakeppninni á laugardeginum. "Við vorum ekki alveg vissar um sigur því það var aldrei að vita en samt vissum við að ef allt gengi upp myndum við jafnvel vinna. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 83 orð

Björgvin með boð frá Afríku

BJÖRGVIN Sigurbergsson, kylfingur úr Keili, hefur fengið boð um að leika á tveimur atvinnumannamótum sem fram fara í Afríku í lok mánaðarins og byjun þess næsta. Mótin eru hluti af áskorendamótaröðinni eða Challenge-Tour. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 137 orð

Deildabikarkeppnin EFRI DEILD - A-RIÐILL: Víkingur...

Deildabikarkeppnin EFRI DEILD - A-RIÐILL: Víkingur - Þór 1:1 Daníel Hjaltason 71. - Jóhann Þórhallsson 8. ÍA - FH 2:3 Baldur Aðalsteinsson 56., sjálfsmark 77. - Sigmundur Ástþórsson 2., Jónas Grani Garðarsson 65., Jóhann G. Möller 74. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 577 orð

England Deildabikarinn, úrslitaleikur: Blackburn - Tottenham...

England Deildabikarinn, úrslitaleikur: Blackburn - Tottenham 2:1 Matt Jansen 25., Andy Cole 69. - Christian Ziege 33. - 72.500. Úrvalsdeildin: Sunderland - Newcastle 0:1 Nikos Dabizas 64. - 48.290. Arsenal - Fulham 4:1 Lauren 5., Patrick Vieira 15. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 121 orð

Enn eitt metið hjá Feofanovu

RÚSSNESKA stúlkan Svetlana Feofanova sló enn einn ganginn heimsmet sitt í stangarstökki innanhúss á móti í Lievin í Frakklandi á sunnudaginn. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 179 orð

Erfitt að vera ein

Björk Óðinsdóttir er ein efnilegasta fimleikakona landsins. Björk, sem er 13 ára, hefur sérstöðu meðal jafnaldra sinna í fimleikum að því leyti að hún er búsett á Akureyri og hefur þar mikla yfirburði yfir aðrar fimleikastúlkur. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 139 orð

Essen í annað sætið

ESSEN skaust upp í annað sæti í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik á sunnudag. Essen sótti heim Post Schwerin og vann fjögurra marka sigur, 25:21. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 1566 orð

Eyjamenn fyrstir að leggja Hauka

VESTMANNAEYINGAR tóku á móti Íslands- og bikarmeisturum Hauka á laugardaginn í Vestmannaeyjum. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 300 orð

Fimleikar með móðurmjólkinni

INGA Rós Gunnarsdóttir var að öðrum ólöstuðum skærasta stjarna laugardagsins á bikarmóti Íslands í fimleikum. Hún keppti fyrir Gerplu á fjórum áhöldum og sigraði á slá og tvíslá, lenti í öðru sæti í gólfæfingum og í þriðja sæti í stökki. Sannarlega glæsilegur árangur hjá þessari frábæru fimleikastúlku. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 255 orð

Frakkland Auxerre - Nantes 2:1 Lorient...

Frakkland Auxerre - Nantes 2:1 Lorient - Troyes 1:0 Metz - Bordeaux 1:2 Mónakó - Guingamp 3:1 Paris SG - Sedan 3:0 Rennes - Bastia 2:1 Montpellier - Lens 1:2 Sochaux - Lyon 2:1 Lille - Marseille 2:0 *Lens er efst með 55 stig, Lyon er með 50, Auxerre 48,... Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 291 orð

Fyrsta mark Lárusar Orra

Lárus Orra Sigurðssyni tókst loks að skora fyrir WBA í ensku 1. deildinni í knattspyrnu en hann lék um helgina 75. leik sinn fyrir félagið. Lárus skoraði annað mark sinna manna sem burstuðu Portsmouth á heimavelli sínum, 5:0. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 140 orð

Fyrstu stigin hjá KA/Þór

Stúlkurnar í KA/Þór kræktu sér loks í stig í 1. deild kvenna í handknattleik þegar þær sigruðu FH á Akureyri í gærkvöld, 24:20. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 253 orð

Gretzky hafði mikil áhrif á liðið

KANADAMENN brutu loks ísinn í ísknattleikskeppni karlaliða á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City, ís sem ekki hafði haggast í hálfa öld. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 78 orð

Guðmundur lagði Jenkins Guðmundur E.

Guðmundur lagði Jenkins Guðmundur E. Stephensen lagði Walesbúann Ryan Jenkins í einvígi þeirra, sem var sett á - á milli meistara Reykjavíkur og Cardiff, 4:1 (11:8, 8:11, 11:7, 11:3, 11.7). Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 159 orð

Guðni traustur á St. Marys

GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton, átti góðan leik í öftustu línu þegar nýliðarnir gerðu markalaust jafntefli við Southamton á St. Marys. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 772 orð

Hamar - KR 86:88 Hveragerði, 19.

Hamar - KR 86:88 Hveragerði, 19. umferð úrvalsdeildar karla, sunnudaginn 24. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 13 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 1285 orð | 1 mynd

Haukastúlkur eru í góðum málum

HELDUR rættist úr viðureign Stjörnunnar og Hauka þegar liðin mættust í Garðabænum á laugardaginn. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson var í byrjunarliði...

* HEIÐAR Helguson var í byrjunarliði Watford sem tapaði fyrir Birmingham , 3:2, í ensku 1. deildinni. Heiðari var skipt útaf á 57. mín. * ÍVAR Ingimarsson lék allan leikinn fyrir Brentford sem sigraði Notts County , 2:1, í ensku 2. deildinni. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 139 orð

Hvað er EPO og NESP?

ERYTHROPOIETIN, EPO, er hormón sem finnst í öllum manneskjum enda framleitt í líkamanum. Darbopetin eða NESP er endurbætt útgáfa af EPO sem gert er á rannsóknarstofum og er talið vera mun áhrifaríkara en EPO. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 121 orð

ITV vill semja á ný

ENSKA sjónvarpsstöðin ITV mun á næstunni óska eftir að fá að semja á ný um sjónvarpsréttinn frá leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en eigendur ITV telja að núgildandi samningur sé allt of dýru verði keyptur. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 1103 orð

ÍBV - Haukar 34:30 Vestmannaeyjar, 1.

ÍBV - Haukar 34:30 Vestmannaeyjar, 1. deild karla, Esso-deild, laugardaginn 23. febrúar 2002. Gangur leiksins: 1:0, 4:4, 6:5, 10:6, 13:9, 15:10, 17:11 , 20:12, 25:13, 26:17, 29:21, 30:24, 32:27, 34:28, 34:30. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 1314 orð | 1 mynd

Jón Arnór þyngdar sinnar virði í gulli

KR tryggði sér sigurinn, 86:88, þegar aðeins sekúnda var eftir af leik Hamars og KR á sunnudaginn. Jón Arnór Stefánsson tók skot úr nánast vonlausri stöðu, en viti menn spjaldið og ofaní og var hann þyngdar sinnar virði í gulli fyrir KR þetta kvöld. Má segja að heimamenn hafi kastað sigrinum frá sér. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 204 orð

Landsglíman Úrslit úr síðasta mótinu í...

Landsglíman Úrslit úr síðasta mótinu í Primo-Leppin mótaröðinni (Landsglíma), sem fram fór á sunnudag, 24. febrúar. Karlaflokkur 1. Lárus Kjartansson, HSK 3,5 vinn. 2. Ingibergur Sigurðsson, UV 3 vinn. 3. Ólafur Sigurðsson, HSK 2 vinn. 4. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Langþráður bikar til Blackburn

ÞAÐ var söguleg stund hjá Blackburn þegar liðið fagnaði sigri í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu með því að bera sigurorð af Tottenham, 2:1, í úrslitaleik sem leikinn var undir þaki þúsaldarvallarins glæsilega í Cardiff í Wales á sunnudag. Þetta var fyrsti sigur Blackburn í bikarkeppni í heil 74 ár en síðasti titillinn sem liðið vann var árið 1995 en þá hampaði Blackburn meistaratitlinum í ensku úrvalsdeildinni. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 208 orð | 10 myndir

Líf, fjör og glæsileg tilþrif

LÍF og fjör var í Laugardalshöllinni um helgina þegar fimleikafólk hélt bikarmót og Íslandsmót í þrepum. Rúmlega 170 keppendur frá tíu ára aldri úr átta félögum spreyttu sig á hinum ýmsu áhöldum, studdir af fjölmörgum áhorfendum og margir foreldrar tóku andköf þegar "þeirra" keppandi lék listir sínar. Gerplustrákar með Rúnar Alexandersson í broddi fylkingar urðu bikarmeistarar í frjálsum æfingum en stúlkur úr Ármanni sigruðu í kvennaflokki. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

* MAGNÚS Ólafsson skoraði þrennu fyrir...

* MAGNÚS Ólafsson skoraði þrennu fyrir KR-inga sem unnu stórsigur á Stjörnunni , 7:1, í deildabikarnum í Reykjaneshöll á sunnudaginn. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 130 orð

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit Magdeburg -...

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit Magdeburg - Celje Lasko 29:31 Ademar Leon - Veszprém 22:27 Redbergslid - Kolding 31:30 Portland - Metkovic Jambo 28:21 Evrópukeppni bikarhafa 8-liða úrslit Montpellier - Ciudad Real 27:25 Voronezh - Flensburg 31:31... Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 154 orð

Misjöfn aðstaða á landsbyggðinni

AÐSTAÐA fyrir fimleika út um land mætti víða vera betri. Viðmælendur blaðamanns á bikarmótinu um helgina voru sammála um það. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 718 orð

Newcastle gefur ekkert eftir

SPENNAN á toppi ensku úrvalsdeildarinnar heldur áfram en þremur af toppliðunum fjórum tókst öllum að vinna leiki sína um helgina. Manchester United, Arsenal og Newcastle fögnuðu dýrmætum þremur stigum en Liverpool þurfti að horfa á eftir tveimur stigum í uppgjöri Mersey-liðanna. United er efst með 57 stig, Newcastle er með 55 og Arsenal 54 en tvö síðarnefndu liðin eiga leik til góða á meistarana. Liverpool er svo í fjórða sætinu með 53 stig svo jafnari getur toppbaráttan varla verið. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 201 orð

Norsku félögin erfið

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands á í miklum erfiðleikum með að ná saman leikmannahópi fyrir Brasilíuferðina en Ísland mætir sem kunnugt er Brasilíu í vináttulandsleik í borginni Cuiaba fimmtudaginn 7. mars. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Nýir sóknarmenn dugðu ekki Stoke

STOKE, með nýju mennina Arnar Gunnlaugsson og Deon Burton í fremstu víglínu, varð að láta í minni pokann fyrir toppliði Reading, 1:0, í ensku 2. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Við ósigurinn féll Íslendingaliðið niður í 5. sæti og framundan verður harður slagur hjá liðinu að komast í aukakeppnina um laust sæti í 1. deildinni í vor. Tvö efstu liðin tryggja sér sæti í 1. deild að ári en liðin í sætunum frá 3-6 fara í aukakeppni um þriðja lausa sætið í 1. deild. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 120 orð

ÓLYMPÍULEIKARNIR Í SALT LAKE CITY Krulla...

ÓLYMPÍULEIKARNIR Í SALT LAKE CITY Krulla (Curling) karla, úrslit Noregur - Kanada 6:5 Sviss fékk bronsverðlaun. Norrænar greinar Skíðaganga karla, 7.5 km: Sampa Lajunen, Finnlandi 16.40,1 Ronny Ackermann, Þýskalandi 16.34,1 Felix Gottwald, Austurríki 16. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 161 orð

"Ennþá tími fyrir skólann"

"ÉG var ekki alveg viss um að sigra en vonaði það innilega," sagði Gísli Ottósson úr Ármanni, sem var stigahæstur á Íslandsmótinu í þrepum, sem fram fór á sunnudeginum. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Ragnar með 9 mörk í sigri Dunkerque

RAGNAR Óskarsson skoraði 9 mörk fyrir Dunkerque sem sigraði Paris SG, 27:25, á útvelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Ragnar var mjög atkvæðamikill í sóknarleik sinna manna. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

* RÓBERT Sighvatsson skoraði 5 mörk...

* RÓBERT Sighvatsson skoraði 5 mörk fyrir Düsseldorf og Gylfi Gylfason 4 þegar liðið gerði jafntefli, 27:27, á móti Gensungen í norðurriðli þýsku 2. deildarinnar í handknattleik um helgina. Düsseldorf er í fjórða sæti. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 124 orð

Rúnar á sjúkrahús

RÚNAR Kristinsson, knattspyrnumaður hjá Lokeren, var fluttur á sjúkrahús eftir leik Lokeren og Standard á laugardagskvöldið. Rúnar bað um skiptingu þegar 10 mínútur voru til leiksloka en hann var þá mjög kvalinn í kviðnum. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 284 orð

Rúnar og Viktor komu frá Svíþjóð

RÚNAR Alexandersson og Viktor Kristmannsson voru ásamt Jóni Trausta Sæmundssyni, Erlendi Kristjánssyni og Róbert bróður Viktors í sigurliði Gerplu á laugardaginn. Rúnar hefur æft í Svíþjóð í nokkur ár og Viktor, sem er 17 ára, flutti þangað á síðasta... Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 187 orð

Samningaviðræður Lárusar og WBA ganga illa

LÁRUS Orri Sigurðsson knattspyrnumaður, sem leikur með WBA, segir að að það líti ekkert allt of vel út í samningaviðræðum hans og félagsins en forráðamenn WBA hafa boðið Lárusi að endurnýja samninginn sem rennur út í sumar. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur Íslands

ÍSLENSKA A-landsliðið í snóker bar sigur úr býtum í Evrópukeppni landsliða í snóker sem haldið var hér á landi um helgina. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 94 orð

Silja með Íslandsmet

SILJA Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, setti um helgina Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss, en hún keppti í Bandaríkjunum. Silja kom í mark á tímanum 24,32 sek. en gamla metið átti hún sjálf, en það var 24,38 sek. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Svana og Lárus sigurvegarar

SVANA Jóhannsdóttir, GFD, sést hért glíma við Ingu Gerðu Pétursdóttur, HSÞ, í þriðja mótinu í Landsglímunni. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Tvöfaldur sigur hjá Frökkum

FRAKKAR fögnuðu tvöföldum sigri í svigi karla á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City. Kristinn Björnsson hafnaði í 22. sæti og Jóhann Friðrik Haraldsson varð í 29. sæti en þeim Kristni Magnússyni og Björgvini Björgvinssyni tókst ekki að ljúka keppni. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 268 orð | 2 myndir

Þrír féllu á lyfjaprófi í Salt Lake

FYRIR ári í heimsmeistarakeppni í Lahti í Finnlandi voru það finnskir skíðagöngumenn sem féllu í gildruna og voru staðnir að notkun blóðþynningarlyfsins EPO. Nú ári síðar var Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, betur í stakk búið vegna EPO og að auki átti WADA tromp uppí erminni sem íþróttamenn og -konur vissu ekki af. Norskir fjölmiðlar segja í dag að ekki hafi komið upp stærra lyfjamál á ólympíuleikum síðan kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson féll í Seoul árið 1988. Meira
26. febrúar 2002 | Íþróttir | 715 orð

Þýskaland Wolfsburg - 1860 München 1:3...

Þýskaland Wolfsburg - 1860 München 1:3 Marino Biliskov 53. - Roman Tyce 55., Martin Max 60., Markus Weissenberger 90. Rautt spjald : Maik Franz 77. (Wolfsburg). - 14.000 Hansa Rostock - Stuttgart 1:1 Rene Rydlewicz 31. (víti) - Fernando Meira 73. Meira

Fasteignablað

26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Bakki úr gleri

Guðný Jónsdóttir listmálari hannaði þennan bakka úr gleri - fæst í Sneglu listhúsi við... Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 725 orð | 2 myndir

Bjargarstígur 17

Eins og mörg önnur hús sem reist voru fyrir aldamótin nítján hundruð hefur verið byggt við bæinn í nokkrum áföngum. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um Bjargarstíg 17, sem er gamall steinbær, að hluta til byggður fyrir 1882. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Blómavasi

Blómavasar frá Tsé Tsé úr gleri og áli. Kosta 11.500 og 13.300 krónur Í húsinu við... Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 120 orð | 1 mynd

Bók um húsnæðismál á Norðurlöndum

Á VEGUM Norrænu ráðherranefndarinnar er komið út nýtt 284 síðna yfirlitsrit um húsnæðis- og byggingarmál á Norðurlöndum er nefnist "Boende och bostadspolitik i Norden". Ritið er einnig gefið út á ensku til alþjóðlegrar dreifingar. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 335 orð | 2 myndir

Brunamálastjóri segir steinull hafa komið í veg fyrir stórtjón

STEINULLARVERKSMIÐJAN á Sauðárkróki, í samráði við Brunamálastofnun og Samband íslenskra tryggingafélaga, hefur gefið út nýjan bækling um brunavarnir í byggingum sem einkum er ætlaður hönnuðum og húsbyggjendum. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 551 orð | 1 mynd

Bætt þjónusta Íbúðalánasjóðs vegna skattframtala

Íbúðalánasjóður hefur tekið höndum saman við Ríkisskattstjóra til að auðvelda viðskiptavinum sínum að telja fram lán Íbúðalánasjóðs og auka þannig þjónustu við viðskiptavini sína. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 551 orð | 1 mynd

Eisti opnar vefsíðu á íslensku um handsmíðuð bjálkahús

RAIKO Gustafson opnaði nýlega íslenska útgáfu af heimasíðu sinni www. loghome.ee, um bjálkahús en fyrirtæki hans GG-group er Pärnu í Eistlandi. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 694 orð | 6 myndir

Frelsi agans í húsagerð tékkneska arkitektsins Evu Jiricna

Árið 1968 kom tékkneski arkitektinn Eva Jiricna til London. Á þeim tíma var hún alls óþekkt en hún er nú orðin eftirsótt um allan heim. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Fyrir blómin

Glervasar frá Leonardo sem kosta 8.900, 4.800 og 3.700 krónur. Í húsinu við... Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Gegnsæ víðátta

Kristín Geirsdóttir hefur gert þessa mynd, hún er máluð með olíu á striga og heitir Gegnsæ víðátta. Hún fæst í Meistara Jakob og kostar 95 þúsund... Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 1221 orð | 5 myndir

Gluggar og dyr eru augu húsanna

BYKO hefur tekið í notkun nýjan vélakost í glugga- og hurðaframleiðslu, sem býður upp á meira úrval, styttri afhendingartíma og meiri nákvæmni. Magnús Sigurðsson ræddi við Hrafnkel Marinósson, sölustjóra hjá BYKO. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 399 orð | 1 mynd

Hönnun, tækni og mannvirkjagerð á norðurslóðum

S AMTÖK iðnaðarins og fjöldi samstarfsaðila efna til málþings og ráðstefnu- og sýningahalds á Grand hóteli og í Laugardalshöll dagana 27. febrúar til 3. mars nk. undir yfirskriftinni Construct North - hönnun, tækni og mannvirkjagerð á norðurslóðum. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 251 orð | 1 mynd

Laufásvegur 18a

Reykjavík - Eignamiðlunin er með í einkasölu húseignina Laufásveg 18a. Þetta er steinhús, byggt 1943 og er það 333,9 ferm. að stærð. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 317 orð | 1 mynd

Lækkun vaxta yrði til þess að draga úr afföllum á húsbréfum

"Það er nauðsynlegt að Seðlabankinn lækki vexti hið bráðasta. Með því myndu afföll af húsbréfum minnka um leið og það myndi verka mjög jákvætt á fasteignamarkaðinn. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 325 orð | 1 mynd

Salthamrar 13

Reykjavík - Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er nú með í sölu einbýlishús að Salthömrum 13 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1991 og er það 219,6 ferm., en bílskúrinn er 46 ferm. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 365 orð | 1 mynd

Snekkjuvogur 17

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Borgum er nú í sölu endaraðhús í Snekkjuvogi 17, Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1949, og er það 257,1 ferm en bílskúrinn er 16,3 ferm. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 159 orð | 1 mynd

Stigahlíð 67

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú í sölu einbýlishús að Stigahlíð 67 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1966 og er það 213,8 ferm. með innbyggðum bílskúr. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 235 orð | 1 mynd

Suðurgata 25

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Hraunhamar er núna í sölu timburhús að Suðurgötu 25 í Hafnarfirði. Þetta hús var reist 1889 og er það 153 ferm. að stærð. Því fylgir steinsteyptur bílskúr sem byggður var árið 1931 og er hann 15,8 ferm. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 643 orð | 2 myndir

Svona var það hjá ömmu

SAGT er að lífið sé ein endalaus hringrás, allt sem gerist eigi eftir að koma aftur. Nokkuð kann að vera til í því, aldrei lærir mannskepnan af óförum sínum, styrjaldir eru háðar, þeim lýkur og allir eru sammála um að aldrei framar skuli bræður berjast. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
26. febrúar 2002 | Fasteignablað | 844 orð | 1 mynd

Þegar byggt var í Breiðholti

Breiðholtið er fjölmennasta íbúðarhverfi landsins, íbúafjöldinn hinn 1. desember 2001 var 21.880, sem er álíka mannfjöldi og í öllum Kópavogi, næstfjölmennasta sveitarfélagi landsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.