Greinar fimmtudaginn 28. febrúar 2002

Forsíða

28. febrúar 2002 | Forsíða | 95 orð | 1 mynd

Átök og ofbeldi á Madagaskar

Upp úr sauð í átökunum milli andstæðra fylkinga á Madagaskar í gær er stuðningsmenn forsetaframbjóðandans Marcs Ravalomanana réðust inn í eitt ráðuneytanna í höfuðborginni, Antananarivo, og börðu á þeim, sem þar voru fyrir. Meira
28. febrúar 2002 | Forsíða | 454 orð

Bandarískir ráðgjafar og hergögn send til Georgíu

BANDARÍKJAMENN hafa látið ríkisstjórn Kákasus-lýðveldisins Georgíu í té þyrlur og minnst fimm ráðgjafar eru komnir til landsins til að hafa umsjón með þjálfun nokkurra deilda stjórnarhersins. Meira
28. febrúar 2002 | Forsíða | 363 orð

Forðað frá erfðagalla

Í FYRSTA sinn, að því er talið er, hefur fæðst barn sem var beinlínis skapað á þann hátt, að það yrði laust við erfðagalla sem veldur Alzheimer-sjúkdómi snemma á ævinni. Meira
28. febrúar 2002 | Forsíða | 116 orð

Handtökur í Boston

ÖRYGGISBRESTUR á Logan-alþjóðaflugvellinum í Boston í Bandaríkjunum hefur leitt til þess að fimmtán starfsmenn hreingerningarfyrirtækis hafa verið handteknir, grunaðir um að hafa notað fölsuð persónuskilríki til þess að komast inn á öryggissvæði á... Meira
28. febrúar 2002 | Forsíða | 181 orð | 1 mynd

Spá allt að 3% hagvexti

AÐ áliti seðlabanka Bandaríkjanna verður hagvöxtur í landinu á þessu ári á bilinu 2,5 til 3,0%. Meira

Fréttir

28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

41 kílós gráskata

MIKIÐ ferlíki kom í botnvörpuna hjá Helgu RE á dögunum þegar gráskata sem vó fjörutíu og eitt kíló veiddist. Skatan er engin smásmíði eins og sést á samanburðinum við venjulegu skötuna, sem Eiríkur A. Auðunsson heldur á í hægri hendinni. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

55% Íslendinga hlynnt byggingu álvers í Reyðarfirði

RÚMLEGA 55% Íslendinga eru hlynnt byggingu álvers Reyðaráls samkvæmt nýrri könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Reyðarál. 25% svarenda voru andvíg byggingu álversins og 20% voru hvorki hlynnt né andvíg. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð

Aðalfundi Landssímans flýtt

ÁKVEÐIÐ hefur verið að flýta aðalfundi Landssíma Íslands. Fundurinn hafði verið boðaður 19. mars nk. en nú er stefnt að því að hann verði haldinn 12. mars nk. A.m.k. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð

Allt að 90 störf í tæknistöð hefðu ella glatast

FLUGLEIÐIR hafa ákveðið að framkvæma áfram svokallaðar c-skoðanir á flugflota félagsins hér á landi, að minnsta kosti næsta árið, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Flugleiða. Meira
28. febrúar 2002 | Miðopna | 947 orð | 1 mynd

Á hælum mesta vopnasala samtímans

Fyrrverandi foringi í sovéska hernum er sagður selja hryðjuverkamönnum víða um heim vopn. Þriggja ára viðleitni til að grafa undan starfsemi hans virðist nú vera að bera árangur. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Árni Þór og Björk í efstu sætum VG

UPPSTILLINGARNEFND Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík hefur samþykkt að gera tillögu um að Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi og Björk Vilhelmsdóttir, formaður BHM, skipi efstu sæti flokksins á R-lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar í... Meira
28. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 79 orð | 1 mynd

Barnabomba á síðasta ári

Í ÞÓRSHAFNARHREPPI hefur verið fólksfækkun síðustu árin eins og víðast hvar á landsbyggðinni. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 337 orð

Ber fullt traust til samgönguráðherra

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segist bera fullt traust til Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra enda sitji hann í ríkisstjórn fyrir sinn atbeina. Stjórnarmenn í Símanum sitji þar ekki fyrir sinn atbeina. Meira
28. febrúar 2002 | Suðurnes | 503 orð

Besta byggðastefnan að stækka sjávarútvegsfyrirtæki

"LJÓST er að þessi breyting er verulega íþyngjandi fyrir sjávarútveginn, " sagði Friðrik Jóhannsson, stjórnarformaður Útgerðarfélags Akureyringa, á aðalfundi félagsins um tillögur um magn- og afkomutengt veiðigjald sem fram koma í frumvarpi... Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Brúðarhelgi í Garðheimum

GARÐHEIMAR í Mjódd verða með kynningu á brúðkaupsundirbúningi laugardaginn 2. og sunnudaginn 3. mars. Kynning verður m.a. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 279 orð

Dagvinnulaunin hækkuðu um 51%

DAGVINNULAUN grunnskólakennara hækkuðu að meðaltali um rösklega 51% frá september 2000 til sama mánaðar í fyrra. Dagvinnulaun grunnskólakennara eru um 200.000 krónur á mánuði að meðaltali. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Ekki refsað fyrir að pissa á húsvegg

KARLMAÐUR á þrítugsaldri, sem ákærður var fyrir að hafa kastað af sér vatni utan í húsvegg í Hafnarstræti í Reykjavík í fyrrasumar, þótti hafa fengið næga áminningu fyrir verknaðinn með ákæru og meðferð málsins fyrir dómi og því ekki gerð sérstök refsing... Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Eldur kom upp í íbúðarhúsi

ELDUR kviknaði í íbúðarhúsi á bænum Læk í Holta- og Landsveit í gærkvöldi. Eldurinn kom upp í svefnherbergi á efstu hæð hússins sem er á þremur hæðum og tókst slökkviliði að koma í veg fyrir að eldurinn breiddist út. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 559 orð

Erfðir eru taldar ráða miklu um legslímuflakk

NÝJAR íslenskar rannsóknir sýna að kona er í fimm sinnum meiri hættu á að fá svokallað legslímuflakk (endometriosis) hafi systir hennar sjúkdóminn. Eigi konan náskylda frænku með sjúkdóminn eru líkurnar á að veikjast í kringum 50%. Meira
28. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 58 orð

Er Jörg Haider arabi?

SEIF-al-Islam, sonur Moammar Kadhafis, leiðtoga Líbýu, sagði í gær í París, að Jörg Haider, leiðtogi hins öfgafulla hægriflokks, Frelsisflokksins, í Austurríki, væri í raun arabi. "Forfeður hans komu frá Andalúsíu á Spáni fyrir 400 árum. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð

Fagnar tilraunum Sádi-Araba

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar gerði á fundi á miðvikudag með sér samþykkt þar sem fagnað er tilraunum yfirvalda í Sádi-Arabíu til að koma á friði á milli Ísrales og Palestínu. Meira
28. febrúar 2002 | Suðurnes | 57 orð

Fallist á tillögu Vegagerðar

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á fyrirhugaða breikkun Reykjanesbrautar frá Hafnarfirði til Njarðvíkur. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

FBA lagði 18 milljónir í @IPbell...

FBA lagði 18 milljónir í @IPbell Í fréttaskýringu um einkavæðingu Landssímans, sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag, var birt mynd af Frosta Bergssyni, stjórnarformanni Opinna kerfa, Þórarni V. Meira
28. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 150 orð

Fjöldi tilboða barst í vinnu við göngubrýr

SAUTJÁN tilboð bárust í stálsmíði vegna göngubrúa yfir Miklubraut á móts við Kringlu annars vegar og Hafnarfjarðarveg við Hraunsholt hins vegar. Lægsta tilboðið var frá Eldafli ehf. Meira
28. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 304 orð

Frekari stækkun á félaginu er áhugaverð

GUÐBRANDUR Sigurðsson framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa sagði að á undanförnum árum hefði félagið lagt mikla áherslu á að stækka það með sameiningum og eða beinum kaupum á öðrum félögum. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Fundaröð þingflokks VG stendur yfir

FUNDARÖÐ þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur staðið yfir síðan í byrjun febrúar. Fundað hefur verið víðsvegar á Suðurlandi, Reykjanesi og á Vesturlandi. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Fyrirlestur hjá Tourette-samtökunum

TOURETTE-samtökin á Íslandi verða með fyrirlestur í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Hátúni 10a, 9. hæð. Haukur Pálmason sálfræðingur flytur erindi um rannsókn sína á Tourette-börnum sem var lokaverkefni hans í sálfræðinámi í... Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð

Fyrirlestur um fiskveiðiráðgjöf með fjölstofnalíkönum

GUNNAR Stefánsson, dósent við Háskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga í Norræna húsinu í kvöld, fimmtudaginn 28. febrúar, kl. 20:30. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Færði Félagi heyrnarlausra 400 þúsund

Á 42 ára afmæli Félags heyrnarlausra hinn 11. febrúar sl. afhenti Védís Hervör Árnadóttir félaginu gjöf að upphæð 400 þúsund krónur. Védís, sem ávann sér upphæðina í sjónvarpsþættinum "Viltu vinna milljón", ánafnaði félaginu verðlaunin. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 293 orð

Gengið verður frá listanum í kvöld

TILLAGA kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um skipan framboðslista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor verður afgreidd á fundi fulltrúaráðs flokksins í kvöld. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Góugleði í Gjábakka

EINS og undanfarin ár verður komu Góunnar fagnað í Gjábakka. Að þessu sinni er Góugleðin í dag, fimmtudaginn 28. febrúar, og hefst kl. 14. Þema dagsins er: Þú ert það sem ofan í þig fer. Á dagskránni munu m.a. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Grjótnám á Malarrifi

STÓRVIRKAR vinnuvélar hafa að undanförnu unnið að grjótnámi á Malarrifi á Snæfellsnesi, innan þjóðgarðssvæðisins á utanverðu nesinu. Núttúruvernd ríkisins hefur veitt fullt leyfi til þessara framkvæmda og eru þær undir eftirliti þess skv. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Grunnur að öflugu samstarfi

Ingibjörg Broddadóttir er fædd í Reykjavík 1950. Lauk sálfræðinámi við HÍ og síðan MA prófi í félagsráðgjöf í Bandaríkjunum 1982. Stundaði síðar framhaldsnám í stjórnsýslu þar. Hefur verið deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu frá 1992 og stundakennari við HÍ frá 1985. Maður Ingibjargar er Sigurður Jakobsson jarðefnafræðingur og eiga þau tvö uppkomin börn, Brodda og Hildi Þóru. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 314 orð

Grunur um berklasmit á leikskóla í Reykjavík

UM hundrað börn á einum leikskóla Reykjavík voru berklaprófuð í fyrradag vegna gruns um smit. Meira
28. febrúar 2002 | Suðurnes | 184 orð | 1 mynd

Heiðarskóli gat betur

LIÐ Heiðarskóla sigraði Myllubakkaskóla í fyrstu spurningarkeppni grunnskólanna í Reykjanesbæ. Keppin var haldin í Heiðarskóla í fyrrakvöld að viðstöddum um 150 kennurum, foreldrum og nemendum sem hvöttu sín lið. Meira
28. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Hugmyndir um að græða tölvukubba í fólk

TÆKNIFYRIRTÆKI í Flórída í Bandaríkjunum hyggst falast eftir leyfi þarlendra stjórnvalda til að setja á markaðinn fyrsta "persónuskilríkjatölvukubbinn", sem yrði græddur undir húðina á fólki. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 594 orð

Hugsanlegt að yfirstjórn varnarliðsins færist til Evrópu

MIKLAR breytingar hafa orðið á öryggisumhverfi Íslands í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Bandaríkjunum og hafa nýjar kringumstæður vakið upp spurningar um fyrirkomulag varnarsamstarfs Íslands og Bandaríkjanna. Meira
28. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Íbúarnir vöknuðu við reykskynjara

ELDUR kom upp í kjallara íbúðarhússins Baldurshaga við Þórunnarstræti á Akureyri skömmu eftir kl. 2 í fyrrinótt. Meira
28. febrúar 2002 | Suðurnes | 104 orð | 1 mynd

Ískraft færir VMA gjöf

RAFIÐNAÐARVERSLUNIN Ískraft hefur verið starfrækt á Akureyri í rúm tvö ár og af því tilefni var ákveðið að færa Verkmenntaskólanum á Akureyri hraðabreyti að gjöf. Hraðabreytirinn er frá VAGON og 5,5 KW að stærð. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Íslenskir friðargæsluliðar á námskeiði

TÆPLEGA 100 manns, sem eru á svokölluðum viðbragðslista íslensku friðargæslunnar, sóttu námskeið á vegum utanríkisráðuneytisins um helgina þar sem farið var yfir eðli og uppbyggingu friðargæslu á átakasvæðum. Búist er við að a.m.k. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Jón Steinar Gunnlaugsson ráðinn prófessor

JÓN Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 1. september nk. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 29 orð

Kenna á hljóðfæri frumbyggja Ástralíu

BYRJENDANÁMSKEIÐ á didgeridoo, hljóðfæri frumbyggja Ástralíu hefst í Kramhúsinu 10. mars. Námskeiðið er 8 kennslustundir og hver tími er 90 mín. Öll hljóðfæri á staðnum. Frekari upplýsingar og skráning í... Meira
28. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 109 orð

Kofi Annan heitir skjótum viðbrögðum

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hét í gær skjótum og hörðum aðgerðum gegn þeim starfsmönnum samtakanna, sem gerst hefðu sekir um að misnota börn. Meira
28. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 233 orð | 2 myndir

Lítil ljós í myrkri

UM 800 smáar hendur og því hvorki meira né minna en um 4.000 litlir fingur voru á lofti í íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum í Grafarvogi í gær er ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Logandi vatnsbunur lýsa upp svartan himin

MARGIR ráku upp stór augu þegar þeir sáu logandi vatnsbunur lýsa upp himininn við Norræna húsið í gærkvöldi. Ekki var þar um yfirnáttúruleg fyrirbæri að ræða heldur áttu Gjörningaklúbburinn og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sök á sjónarspilinu atarna. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Lyfjasala jókst á tíu árum um 108%

SAMKVÆMT nýlegri samantekt heilbrigðisráðuneytisins og landlæknis jókst lyfjasala í krónum talið hér á landi um 108% á árunum 1991-2001. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Lögreglumanni vísað úr starfi tímabundið

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI vék í gær úr starfi lögreglumanni hjá embættinu vegna rannsóknar sem stendur yfir hjá lögreglunni í Reykjavík, þar sem lögreglumaðurinn er grunaður um umferðarlagabrot með því að hafa ekið um á einkabifreið sinni án þess að leggja inn... Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Námskeið í flautugerð

SKÓGRÆKT ríkisins og Garðyrkjuskóli ríkisins halda námskeið sem nefnist "Fígúratívur tréskurður og flautugerð" föstudaginn 2. og laugardaginn 3. mars kl. 10-16 báða daga. Meira
28. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 52 orð | 1 mynd

Nemendur fengu "Brunahanann"

NEMENDUR í 2., 3. og 4. bekk Laugagerðisskóla unnu Brunahanann sem er farandgripur veittur til eins árs í senn. Meira
28. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 208 orð | 1 mynd

Nýr einkarekinn leikskóli með 100 heilsdagsrýmum

NÝR einkarekinn leikskóli, Korpukot við Fossaleyni í Grafarholtshverfi, var opnaður á föstudaginn. Í Korpukoti er gert ráð fyrir 100 heilsdagsrýmum fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 6 ára. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Nýr forstjóri Póst- og fjarskiptastofn- unar skipaður

HRAFNKELL V. Gíslason hefur verið skipaður forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar frá og með 1. apríl 2002 til 5 ára, í stað Gústavs Arnar sem þá lætur af störfum. Hrafnkell hefur lokið B.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ný snyrti- og sólbaðsstofa á Flúðum

KRISTÍN Karólína Ólafsdóttir förðunarfræðingur hefur opnað snyrti- og sólbaðsstofu á neðri hæð í húsi sínu á Högnastíg 10 á Flúðum. Einnig er boðið upp á svokallaða leirvafninga. Meira
28. febrúar 2002 | Suðurnes | 25 orð | 1 mynd

Nýtt merki

SAMÞYKKT var á aðalfundi Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, sem nýlega var haldinn, að breyta merki félagsins. Nafn félagsins, Keflavík, hefur nú verið sett inn í... Meira
28. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 223 orð

"Lygadeild" lögð niður

ÁKVEÐIÐ hefur verið að loka nýrri deild hjá bandaríska varnarmálaráðuneytinu, Pentagon, vegna frétta um að lagt hefði verið til að hún miðlaði röngum upplýsingum erlendis í áróðursskyni. Donald H. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Ráðstefna um upplýsingatækni í skólastarfi

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ stendur fyrir UT2002 - ráðstefnu um upplýsingatækni í skólastarfi dagana 1. og 2. mars í Menntaskólanum við Hamrahlíð og er þema hennar: Dreifmenntun fyrir alla - alls staðar. Meira
28. febrúar 2002 | Suðurnes | 67 orð

Réttindalaus ók á tvo bíla

SEXTÁN ára réttindalaus piltur ók sendibifreið á móti einstefnu í Mánagötu í Keflavík í hádeginu í gær, missti stjórn á bílnum í hálku og krapi og ók á tvo kyrrstæða bíla. Báðir kyrrstæðu bílanna voru mannlausir en þeir skemmdust talsvert. Meira
28. febrúar 2002 | Akureyri og nágrenni | 143 orð | 1 mynd

Rosalega gaman

FÉLAGARNIR og bekkjarbræðurnir Brynjar Leó Kristinsson og Sigmundur Jónsson í Ólafsfirði fóru í nokkurra daga æfinga- og keppnisferð til Noregs í síðustu viku. Tilefnið var að þeir slógust í hóp verðlaunahafa á Andrésar andarleikurum í fyrra. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ræða á ráðherraskipti á morgun

ÞINGFLOKKUR Sjálfstæðisflokksins hefur verið boðaður til fundar á morgun, föstudag, kl. 13. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er á dagskrá fundarins að fjalla um ráðherraskipti í ríkisstjórninni. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Samfylkingin fundar á Suðurlandi

KJÖRDÆMISRÁÐ Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi heldur opna stjórnmálafundi á Suðurlandi laugardaginn 2. mars. Hádegisverðarfundur verður á Selfossi á Veitingahúsinu Laufási kl. 11 um sveitarstjórnakosningarnar. Meira
28. febrúar 2002 | Suðurnes | 87 orð

Samstarf um hreinlætisvörur

MJÖLL hf. og SH Þjónusta hafa gert með sér samstarfssamning sem kveður á um að umbúðadeild SH Þjónustu býður fiskvinnslustöðvun og frystitogurum hreinlætis- og hreinsiefni frá Mjöll. Meira
28. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 307 orð

Segja enga samninga gerða við Karadzic

FULLTRÚAR Alþjóða stríðsglæpadómstólsins í Haag báru í gær til baka fréttir þess efnis að Radovan Karadzic, leiðtoga Bosníu-Serba í stríðinu 1992-1995, hefði verið gert það tilboð að gæfi hann sig fram við dómstólinn og vitnaði gegn Slobodan Milosevic,... Meira
28. febrúar 2002 | Miðopna | 523 orð

Sjóðsfélagar telja að sveitarfélögin greiði iðgjaldið

NOKKUÐ er um að fólk sem starfar hjá sveitarfélögunum geri sér ekki grein fyrir því að sveitarfélögin hafa ekki samið um að greiða iðgjald í viðbótarlífeyrissparnað. Meira
28. febrúar 2002 | Miðopna | 1026 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfarar segja tekjur sínar hafa rýrnað um 26%

Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar eru samningslausir við Tryggingastofnun frá 1. mars og telja að brotið sé á sér og sjúklingum með nýjum reglum stofnunarinnar. Ekki er svigrúm til meira en 7% hækkunar á samningi að mati heilbrigðisráðuneytisins. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Skipaður í stjórn Þjóðmenningarhúss

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur samkvæmt tilnefningu menntamálaráðherra skipað Andra Snæ Magnason rithöfund í stjórn Þjóðmenningarhúss. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir eru um nýja tillögu að byggðaáætlun

EINAR K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með nýja tillögu iðnaðarráðherra til byggðaáætlunar fyrir árin 2002-2005. Meira
28. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Solana styður tillögur Abdullah

ABDULLAH, krónprins í Sádi-Arabíu, sagði á fundi í gær með Javier Solana, æðsta embættismanni utanríkis- og varnarmála í Evrópusambandinu, að hann hygðist fylgja vel eftir tillögum sínum um lausn í deilum Ísraela og Palestínumanna. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Starfi á svipuðum grunni innan og utan stofnana

JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra segir fulla ástæðu til að samningar séu í gildi um starfsemi sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara og hann hafi enga stefnu í þá veru að sjúkraþjálfarar starfi eingöngu á stofnunum. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Stefnir í kaldasta febrúar frá 1935

FEBRÚARMÁNUÐUR sem nú er að kveðja hefur verið óvenjukaldur um allt land. Samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar veðurfræðings í gær er mögulegt að fara þurfi allt aftur til ársins 1935 til að finna jafnkaldan febrúarmánuð á sunnanverðu landinu. Meira
28. febrúar 2002 | Suðurnes | 234 orð

Tekjur af fasteignum aukast um 10,7 milljónir

GRINDAVÍKURBÆR fær 10,7 milljónum kr. hærri tekjur af fasteignaskatti og lóðarleigu í ár en á síðasta ári, samkvæmt yfirliti fjármálastjóra bæjarins sem lagt var fram á fundi forystumanna Alþýðusambands Íslands með bæjarráði Grindavíkur. Meira
28. febrúar 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 491 orð | 1 mynd

Tillaga að úrlausn húsnæðisvanda MS og Vogaskóla

"NEMENDUR og kennarar í Menntaskólanum við Sund og Vogaskóla hafa ítrekað bent á að starfsaðstaða í skólunum sé óviðunandi. Þrengslin eru mjög mikil," segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna. Meira
28. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Tugir hindúa brunnu inni í árás múslíma

MÚSLÍMAR urðu að minnsta kosti 57 hindúum að bana þegar þeir kveiktu í járnbrautarlest í indverska ríkinu Gujarat í gær. Fimmtán börn voru á meðal þeirra sem létu lífið og um 80 manns slösuðust eða fengu brunasár, nokkrir alvarleg. Meira
28. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Umdeildum ármanni heilsað

Elísabet II Englandsdrottning og maður hennar, Filippus prins, komu til Ástralíu í gær. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 701 orð | 1 mynd

Vil dóttur minni allt hið besta

ABRAHAM Antar Sayed Shahin, fyrrverandi eiginmaður Guðríðar Ingólfsdóttur, segir það af og frá að hann hafi ætlað að svipta Hebu, 17 ára dóttur þeirra, frelsi í Egyptalandi. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 312 orð

Vilja senda út dagskrána um gervitungl

GUÐJÓN Guðmundsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og fjórir aðrir þingmenn flokksins, hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um útsendingar sjónvarps og útvarps um gervitungl. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Vilja úrbætur á neyðarbúnaði skipa

YFIRSTJÓRN leitar og björgunar á hafinu og við strendur Íslands sendi samgönguráðherra bréf í gær þar sem farið er fram á að ýmsar úrbætur verði gerðar m.a. Meira
28. febrúar 2002 | Suðurnes | 82 orð

Yfir 30 umsóknir um Kirkjubraut 5

YFIR 30 umsóknir bárust um leigu á 25 félagslegum leiguíbúðum fyrir aldraða sem Reykjanesbær er að byggja á Kirkjuvegi 5 í Keflavík. Húsnæðisnefnd Reykjanesbæjar auglýsti íbúðirnar til leigu. Húsið er í byggingu og á að afhenda það 15. maí. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Yfirlýsing frá Meistaravörum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Kristni H. Einarssyni, framkvæmdastjóra Meistaravara ehf.: "Laugardaginn 22. febrúar sl. Meira
28. febrúar 2002 | Erlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæði í Sviss um aðild að SÞ

SVISSLENDINGAR halda þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Sameinuðu þjóðunum í annað sinn á sunnudaginn kemur. 76% þátttakenda í atkvæðagreiðslunni 1986 voru á móti aðild. Meira
28. febrúar 2002 | Landsbyggðin | 168 orð | 1 mynd

Þorri eyjaskeggja sótti þorrablótið

ÓSK Grímseyinga rættist. Vestanvindurinn gekk niður þannig að ferjan okkar Sæfari og Twin Otter Flugfélags Íslands komust heilu höldnu til Grímseyjar færandi gesti, veislustjóra og hljómsveit á hið árlega þorrablót Kvenfélagsins Baugs. Meira
28. febrúar 2002 | Innlendar fréttir | 1098 orð

Öll lánstæki vegna STK-kerfis í útleigu

ÖLL lánstæki fyrir skip í sjálfvirku tilkynningarskyldunni, STK, eru í útleigu hjá Vaka-DNG sem er eini dreifingaraðili tækjanna hér á landi. Bili STK-tæki geta sjófarendur því ekki orðið sér úti um nýtt tæki til bráðabirgða. Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2002 | Leiðarar | 445 orð

Barnaníðingar í hjálparstarfi

Mannlegu eðli virðast engin takmörk sett. Það nær upp í efstu hæðir en þar sem lægst fer setur að manni hroll. Meira
28. febrúar 2002 | Leiðarar | 306 orð

Greenspan boðar betri tíð

Alan Greenspan, bankastjóri bandaríska seðlabankans, og einn mesti áhrifamaður um þróun efnahagsmála í Bandaríkjunum lýsti þeirri skoðun fyrir bandarískum þingmönnum í gær að samdráttarskeiði í efnahagsmálum þar í landi væri að ljúka. Meira
28. febrúar 2002 | Staksteinar | 309 orð | 2 myndir

Starfslokasamningar og geðþóttaákvarðanir

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður skrifar um fyrirspurn, sem hún bar fram á Alþingi og fékk við svör, hve margir starfslokasamingar hafi verið gerðir við starfsmenn hins opinbera. 285 á árunum 1995 til 2002 var svarið. Meira

Menning

28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 716 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vilhjálms og...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vilhjálms og hljómsveit Stefáns P laugardagskvöld. * BORGARLEIKHÚSIÐ: KK, Súkkat og Hundur í óskilum í fyrsta skipti saman á tónleikum föstudagskvöld kl. 20:00, á Nýja sviðinu. Meira
28. febrúar 2002 | Menningarlíf | 39 orð

Efnisskrá Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Efnisskrá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tónleikar í Háskólabíói, fimmtudaginn 28. febrúar kl. 19:30. Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba frá Englandi Einleikari: Joaquín Achúcarro Efnisskrá: Ottorini Respighi: Pini di Roma. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Ekki aftur

GRÍNMYNDIN Not Another Teen Movie gerir stólpagrín að nýjustu bylgju þess lags mynda, eins og t.d. Dude Where's My Car , Road Trip og American Pie , svo einhverjar séu nefndar. Meira
28. febrúar 2002 | Menningarlíf | 1195 orð | 1 mynd

Ég er píanófíkill

Spænski konsertpíanistinn Joaquín Achúcarro leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Orri Páll Ormarsson fór til fundar við manninn sem Zubin Mehta hafði eftirfarandi orð um: Ég hef bara heyrt þennan hljóm hjá Rubinstein. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Fjölgun í Beckhamfjölskyldunni

HJÓNIN David Beckham og söngkonan Victoria hafa greint frá því að þau eigi von á sínu öðru barni í september. Meira
28. febrúar 2002 | Leiklist | 499 orð

Framhjáhald á báða bóga

Eftir Mark Camoletti. Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Ármann Guðmundsson. Frumsýning laugardaginn 23.febrúar. Meira
28. febrúar 2002 | Tónlist | 662 orð | 1 mynd

Gerist ekki betra

Norræn verk eftir Mørk Karlsen, Rautavaara, Kverno og Nystedt. Fjórar föstumótettur eftir Poulenc. Sjö orð Krists á krossinum eftir Jón Hlöðver Áskelsson. Kammerkórinn Schola Cantorum u. stj. Harðar Áskelssonar. Sunnudaginn 24. febrúar kl. 20. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Heit

HÚN er með sanni eldheit um þessar mundir hún Kylie okkar Minogue. Metnaðarfull poppskífa hennar, Fever , er nú í tíunda sæti Tónlistans og unir sér vel þar eins og sjá má. Metnaður Minogue liggur reyndar á fleiri sviðum en í tónlistinni - þ.e.a.s. Meira
28. febrúar 2002 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

Helgisaga

Saga heilagrar Önnu er þýðing helgisagnarinnar um Önnu móður Maríu meyjar, lágþýskrar gerðar og var prentuð í Braunschweig 1507. Kirsten Wolf ritstýrði. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Hrein og bein

SHAKIRA er 25 ára gömul poppprinsessa frá Kólumbíu. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún fengist við tónlist í meira en áratug og á að baki fjölda breiðskífna. Meira
28. febrúar 2002 | Menningarlíf | 282 orð | 1 mynd

Ljós í myrkri

NÚ stendur yfir Vetrarhátíð Reykjavíkur, Ljós í myrkri. Dagskráin í dag er á þessa leið: Kl. 8 : Laugardalslaug . Vatnsleikfimi undir stjórn Lovísu Einarsdóttur. Boðið upp á kaffi við kertaljós. Kl. 9-13: Dagskrá fyrir Grunnskóla Reykjavíkur, m.a. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Ljúfar, hamingjusamar stundir

Föstudagskvöldið 1. mars munu André Bachmann og hljómsveit standa fyrir rómantísku kvöldi í Ásbyrgi, Broadway. Hefst kvöldið kl. 22.00. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Miðasala hefst 15. mars

EINS og sagt var frá í ársbyrjun er New York-sveitin Strokes væntanleg til landsins og mun hún halda tónleika hér 2. apríl. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Morðingi eða mömmustrákur

Bandaríkin 2001. Bergvík VHS. Bönnuð innan 12 ára. (92 mín.) Leikstjórn Julian Chojnacki. Aðalhlutverk Kate Jackson, Chad Allen. Meira
28. febrúar 2002 | Skólar/Menntun | 584 orð | 1 mynd

Náttúran og stjórnsýslan

Fyrsta starfsár Umhverfisstofnunar Háskóla Íslands var árið 1999, en stærsta verkefni hennar hefur verið að skipuleggja og hafa umsjón með meistaranámi í umhverfisfræðum. Fyrsti nemendahópurinn hóf nám haustið 1999 og var Óli Halldórsson í þeim hópi. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Ný Korn-uppskera í maí

FIMMTA plata rokksveitarinnar Korn kemur út 14. maí. Platan mun heita Untouchables . Á næstu dögum fáum við að heyra forsmekkinn en það er lagið "Here To Stay". Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 90 orð | 3 myndir

Prumpað úti á hól

MÖGULEIKHÚSIÐ frumsýndi um síðustu helgi íslenska barnaleikritið Prumpuhóllinn eftir Þorvald Þorsteinsson. Í verkinu er velt upp þeirri lykilspurningu hvort steinrunnin tröll geti prumpað. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Símasölumaður deyr

Bandaríkin 2000. Myndform VHS. Bönnuð innan 12 ára. (95 mín) Leikstjórn Gregory Mosher. Aðalhlutverk Vince Vaughn, Julia Ormond og Ed Harris. Meira
28. febrúar 2002 | Myndlist | 466 orð | 1 mynd

Vegir og vegleysur

Til 10. mars. Opið eftir samkomulagi í síma 5518797. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Veldi varganna

ÞAÐ er leitun að annarri eins drottnun og XXX Rottweilerhundar búa við um þessar mundir á Tónlistanum. Í efsta sætinu hafa þeir setið og setið og setið. Eintakafjöldi fer líkast til að nálgast tíu þúsund. Meira
28. febrúar 2002 | Skólar/Menntun | 337 orð | 1 mynd

Verkfræðideild

Verkfræðideild er búin að brautskrá 60 meistaranema og 2 doktora frá árinu 1991," segir Sigurður Brynjólfsson, deildarforseti verkfræðideildar HÍ. "Í fyrra voru þeir 11." "Ég á von á að við brautskráum 18 á þessu ári. Meira
28. febrúar 2002 | Menningarlíf | 88 orð

Vestnorræna menningarhúsið við Fjörukrána, Hafnarfirði Grænlenskir...

Vestnorræna menningarhúsið við Fjörukrána, Hafnarfirði Grænlenskir dagar hefjast í dag og standa til og með 10. mars. Það verður sýning á grænlenskum frímerkjum, en sum þeirra eru gefin út í tengslum við landafundi árið 2000. Meira
28. febrúar 2002 | Menningarlíf | 372 orð | 1 mynd

Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands sett á laggirnar

VINAFÉLAG Sinfóníuhljómsveitar Íslands verður formlega stofnað eftir tónleika hljómsveitarinnar í kvöld. Meira
28. febrúar 2002 | Kvikmyndir | 452 orð | 1 mynd

Vondir kallar og góðir

Leikstjóri John Moore. Handritshöfundar: David Veloz, Zak Penn. Kvikmyndatökustjóri: Brendan Galvin. Tónlist: Don Davis. Aðalleikendur: Owen Wilson, Gene Hackman, Gabriel Macht, Charles Malik Whitfield, Joaquin de Almeida, David Keith, Travis Fine. Sýningartími 105 mín. Bandaríkin. 20th Century Fox. 2001. Meira
28. febrúar 2002 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Williams gefur sig fram við lögreglu

JAYSON Williams, fyrrverandi leikmaður í NBA og starfsmaður íþróttadeildar NBC-sjónvarpsstöðvarinnar, gaf sig fram við lögreglu í New Jersey í Bandaríkjunum í gær og hefur í kjölfarið verið kærður fyrir manndráp af gáleysi. Meira
28. febrúar 2002 | Skólar/Menntun | 635 orð | 1 mynd

Þrefalt fleiri í framhaldsnám HÍ

Framhaldsnám/Á fjórum árum hefur nemendum í framhaldsnámi við Háskóla Íslands fjölgað úr 280 í 750. Gunnar Hersveinn segir hér frá kynningu á framhaldsnámi við HÍ, tekur dæmi úr verkfræðideild og spyr útskrifaðan nemanda í umhverfisfræðum um námið. Meira

Umræðan

28. febrúar 2002 | Aðsent efni | 1114 orð | 1 mynd

Af hverju landssöfnun?

Við stöndum nú frammi fyrir möguleikanum á því að breyta landslagi geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi, segir Sigursteinn Másson, þar sem virkni og virðing verði sett í öndvegi. Meira
28. febrúar 2002 | Aðsent efni | 57 orð

Bensín/ olía Vetni Raforka til vetnisframl.

Bensín/ olía Vetni Raforka til vetnisframl. (TWh) Bílar 202 31 1,6 TWh Skip 232 50 2,7 TWh Samtals 434 81 4,3 TWh Tafla 1. Notkun olíu og bensíns ársins 2000, umreiknuð yfir í magn vetnis og þá raforku sem þyrfti til vetnisframleiðslunnar. Meira
28. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 188 orð

Frjálst framsal

FLESTIR eru sammála því að í frjálsu framsali á kvóta felist ótvírætt hagræði. Þannig sé t.d. hægt að færa eftir þörfum óveiddan kvóta á milli útgerða og nýta þannig skip betur. Meira
28. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 560 orð

Refsingar - fíkniefnabrot - forvarnir

ÞAÐ þarf hugrekki, dómgreind og þolinmæði til að berjast gegn notkun fíkniefna. Þjóðin er sammála um að halda áfram að efla forvarnir, en menn greinir á um ákveðna þætti árangursstjórnunar enda málin afar margslungin og vandmeðfarin. Meira
28. febrúar 2002 | Aðsent efni | 367 orð

Saklaus eða ekki saklaus

ALLIR Íslendingar kannast við þá þýðingarmiklu mannréttindareglu, að sá sem borinn er sökum um refsiverða háttsemi skuli teljast saklaus, þar til sekt hans hefur verið sönnuð að lögum. Meira
28. febrúar 2002 | Bréf til blaðsins | 305 orð | 1 mynd

Siðlaust misferli UNDANFARIÐ hrannast upp hvert...

Siðlaust misferli UNDANFARIÐ hrannast upp hvert hneykslið af öðru. Sjálftökusiðferði hefur heltekið suma. Hver embættismaðurinn af fætur öðrum er nú dreginn fram í dagsljósið fyrir siðlaust misferli. Meira
28. febrúar 2002 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Sjálftaka og nefndarlaun

Það kostar þjóðfélagið u.þ.b. 37 m. kr., segir Hreinn Loftsson, að hafa Kristján L. Möller á Alþingi í eitt kjörtímabil. Meira
28. febrúar 2002 | Aðsent efni | 348 orð | 2 myndir

TR hefur sparað 200 millj. á ári

Sjúkraþjálfarar á einkamarkaði geta ekki unað við ástandið, segir Gauti Grétarsson, og hafa því ákveðið að grípa til aðgerða. Meira
28. febrúar 2002 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Tvö vestfirsk byggðarlög

Af þeim athugasemdum sem fram hafa komið að undanförnu, segir Egill Jónsson, fæ ég ekki séð að úthlutunarreglur hafi verið brotnar. Meira
28. febrúar 2002 | Aðsent efni | 925 orð | 2 myndir

Vetni - eldsneyti framtíðar

Takist vel til hér á Íslandi, segir Jón Björn Skúlason, gætu samgöngur á landi og fiskiskipaflotinn að mestu notað vetni árið 2050. Meira
28. febrúar 2002 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Vill Ríkisendurskoðun koma í veg fyrir opinskáa fjölmiðlaumræðu?

Það er fráleitt, segir Bryndís Hlöðversdóttir, að loka umræðu um spillingarmál inni í opinberri stofnun á borð við Ríkisendurskoðun. Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR HALLDÓRSDÓTTIR

Aðalheiður Halldórsdóttir fæddist í Hnífsdal 10. nóvember 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 20. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 30. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

ALDA JENSDÓTTIR

Alda Jensdóttir fæddist á Drangsnesi í Strandasýslu 29. ágúst 1933. Hún lést á heimili sínu á Ægisgrund 19 í Garðabæ 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Pálmadóttir frá Borgum við Akureyri og Jens Aðalsteinsson frá Hólmavík. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

BETTY ANN HUFFMAN ÞORBJÖRNSSON

Betty Ann Huffman Þorbjörnsson fæddist í Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum 5. nóvember 1920. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 15. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 22. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

BRAGI ÁRSÆLSSON

Bragi Ársælsson fæddist á Höfn í Hornafirði 1. desember 1950. Hann lést í Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi sunnudaginn 17. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 26. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 141 orð | 1 mynd

GARÐAR ÞORSTEINSSON

Garðar Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935. Hann lést 20. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 27. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

GUÐJÓN HÖGNASON

Guðjón Högnason fæddist í Laxárdal í Gnúpverjahreppi 21. marz 1925. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 7. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR TÓMAS ARASON

Guðmundur Tómas Arason fæddist á Heyklifi við Stöðvarfjörð 28. febrúar 1923. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Stöðvarfjarðarkirkju 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

GUNNAR KRISTJÓNSSON

Kristjón Gunnar Kristjónsson fæddist á Skólavörðustíg 26 í Reykjavík 9. mars 1920. Hann lést á Landakoti 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Einarsdóttir, f. 21.6.1891, d. 26.4. 1983, og Kristjón Jónsson trésmiður, f. 25.6.1876, d, 24.7. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ÁRMANNSDÓTTIR

Hólmfríður S. Ármannsdóttir fæddist í Lindarbrekku á Hofsósi 11. apríl 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

INGA RAKEL J. THORARENSEN

Inga Rakel Jónsdóttir Thorarensen fæddist í Aðalsteini í Stokkseyrarhverfi 21. desember 1914. Hún lést á Landakotsspítalanum 19. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

JÓHANNA BLÖNDAL GUÐMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Blöndal Guðmundsdóttir fæddist á Bókhlöðustíg 6b í Reykjavík 29. október 1922. Hún lést á Landspítalanum 12. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

LEÓ BALDVINSSON

Leó Baldvinsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1993. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 2. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðárkrókskirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGRÍÐUR JÓNASDÓTTIR

Margrét Sigríður Jónasdóttir fæddist á Reykjum í Ólafsfirði 29. maí 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar 23. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ísafjarðarkirkju 2. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

RAGNAR JÓNSSON

Ragnar Jónsson fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1975. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 10. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fíladelfíukirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

RAGNAR MARGEIRSSON

Ragnar Ingi Margeirsson fæddist í Keflavík 14. ágúst 1962. Hann lést 10. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

RALPH BALLARD ARCHER SMITH

Ralph Ballard Archer Smith fæddist í Cheshire á Bretlandseyjum 20. nóvember 1914. Hann lést á heimili sínu 14 The Byeway, 11. janúar síðastliðinn. Ralph var yngsta barn foreldra sinna, Archer Varden Smith og Mary Tothill Smith. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2002 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS MAGNÚSDÓTTIR

Guðrún Þórdís Magnúsdóttir fæddist á Saurum í Miðfirði 27. desember 1913. Hún lést 31. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Melstaðarkirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. febrúar 2002 | Viðskiptafréttir | 617 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 435 435 435...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 435 435 435 15 6,395 Blálanga 100 100 100 28 2,800 Djúpkarfi 136 127 131 1,986 259,878 Gellur 605 570 588 14 8,225 Grálúða 200 200 200 34 6,800 Grásleppa 62 46 57 174 9,956 Gullkarfi 131 50 120 6,194 744,313 Hlýri 149 110 131... Meira

Daglegt líf

28. febrúar 2002 | Neytendur | 386 orð | 1 mynd

Alþjóðleg sælkerahátíð sett í Reykjavík

FYRSTA alþjóðlega matar- og skemmtihátíðin sem haldin er hér á landi var sett gær, en meðan á henni stendur verður efnt til alþjóðlegrar kokkakeppni og sælkeradaga á veitingastöðum borgarinnar. Meira
28. febrúar 2002 | Neytendur | 78 orð | 1 mynd

Grindarbotnsþjálfi gegn þvagleka

HEILSUVÖRUDEILD Pharmaco flytur inn grindarbotnsþjálfann Aquaflex sem ætlaður er til þess að þjálfa grindarbotnsvöðvana. "Þriðja hver kona á við áreynsluþvagleka að etja, oft í kjölfar meðgöngu, breytingarskeiðs eða vegna slapprar þvagblöðru. Meira
28. febrúar 2002 | Neytendur | 577 orð

Nautakjöt á tilboðsverði. Afsláttur af pitsum.

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. mars nú kr. áður kr. mælie. Nóa kúlur 100 g 79 100 790 kg Góa, Prins 40 g 55 650 1.380 kg Góa, Bingókúlur. 100 g 79 100 790 kg Góa, hraunbitar, stór 220 g 239 265 1. Meira
28. febrúar 2002 | Neytendur | 343 orð

Varað við fæðubótarefnum með efedríni

LYFJASTOFNUN hefur sent frá sér aðvörun þar eð borið hafi á "auknum ólöglegum innflutningi og notkun fæðubótarefna sem innihalda efedrín, sérstaklega í tengslum við líkamsrækt og megrun. Meira

Fastir þættir

28. febrúar 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 28. febrúar, er sjötugur Árni Rosenkjær , rafvirkjameistari, Mosabarði 8, Hafnarfirði. Hann er að heiman á... Meira
28. febrúar 2002 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Ólafur Olgeirsson, Arnarási 6, Garðabæ , fæddur 29. febrúar, er sjötugur. Ólafur dvelur á deild 4-B, Hrafnistu,... Meira
28. febrúar 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Nk. laugardag, 2. mars, er níræður Jóhann Jónasson, fv. forstjóri Grænmetisverslunar landbúnaðarins, Sveinskoti, Bessastaðahreppi. Hann tekur á móti gestum ásamt eiginkonu sinni, Margréti Sigurðardóttur, á afmælisdaginn kl. Meira
28. febrúar 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Níræður er um þessar mundir Einar B. Pálsson, verkfræðingur og prófessor. Hann og kona hans, Kristín Pálsdóttir, taka á móti gestum í Ársal Hótels Sögu föstudaginn 1. mars milli kl. 17 og... Meira
28. febrúar 2002 | Í dag | 496 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur bænadagur kvenna á Akureyri

ALÞJÓÐLEGUR bænadagur kvenna er haldinn hátíðlegur föstudaginn 1. mars nk. um allan heim. Hann var fyrst haldinn árið 1887 eða fyrir 114 árum síðan. Árið 1936 tóku konur í 50 löndum þátt í bænadeginum. Meira
28. febrúar 2002 | Í dag | 728 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Fræðslukvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Fjallað um bók Esekíel spámanns og upphaf gyðingdóms. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan... Meira
28. febrúar 2002 | Fastir þættir | 93 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Borgarfjarðar Sjöunda og síðasta umferð í aðalsveitakeppni félagsins var spiluð 25. febrúar. Fjórar sveitir áttu raunhæfa möguleika á sigri og þannig hittist á að þær áttu innbyrðisleiki. Meira
28. febrúar 2002 | Fastir þættir | 325 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LESANDINN er beðinn um að fá sér sæti í suður og leggja drög að áætlun í sex spöðum með laufdrottningu út: Norður &spade;Á3 &heart;G762 ⋄DG43 &klubs;K83 Suður &spade;DG9765 &heart;ÁK5 ⋄ÁK &klubs;Á6 Spilið kom upp í keppninni um NEC-bikarinn í... Meira
28. febrúar 2002 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 28. febrúar, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ólöf Benediktsdóttir og Höskuldur Jónsson, Rjúpufelli 44,... Meira
28. febrúar 2002 | Viðhorf | 883 orð

Hætt kominn í djúpu lauginni

"Sumir fæðast tignir, sumir afla sér tignar og tigninni er troðið í suma." Meira
28. febrúar 2002 | Dagbók | 868 orð

(Jóh. 16, 33.)

Í dag er fimmtudagur 28. febrúar, 59. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. Í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn. Meira
28. febrúar 2002 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 O-O 6. e3 b6 7. Bd3 Bb7 8. f3 d6 9. e4 Rc6 10. Re2 Dd7 11. O-O e5 12. Bg5 Re8 13. Da4 f6 14. Be3 Hd8 15. Dc2 Ra5 16. f4 Ba6 17. c5 Bxd3 18. Dxd3 exd4 19. cxd4 dxc5 20. Dc2 cxd4 21. Rxd4 Hf7 22. e5 fxe5... Meira
28. febrúar 2002 | Fastir þættir | 804 orð | 1 mynd

Skákveisla Hróksins

4.-5. mars 2002 Meira
28. febrúar 2002 | Fastir þættir | 48 orð

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 25.

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 25.febrúar var spilaður tvímenningur, 14 spil. Úrslit urðu þessi: 1. Ólafur A. Jónsson - Hjálmtýr Baldurss. 61 2. Jóhannes Jónsson - Eiríkur Eiðsson 48 3. Magnús Björnsson - Jónas Ágústsson 42 3. Meira
28. febrúar 2002 | Dagbók | 24 orð

STÖKUR OG BROT

Því vil kvaka þannig ég þanka vakinn, glaður, mig til baka í duftið dreg, dauðans sakamaður... Þegar óhryggur heimi frá héðan Siggi gengur, fjöllin skyggja ekki á alvalds bygging... Meira
28. febrúar 2002 | Fastir þættir | 89 orð

Sveinn og Jónas leiða í Góutvímenningi...

Sveinn og Jónas leiða í Góutvímenningi BA "Nafnlausa mótið" er hafið hjá Bridsfélagi Akureyrar en það kallast Góutvímenningur manna á millum. Aldrei þessu vant er keppnisformið Mitchell og verður spilað þrjú kvöld með því sniði. Meira
28. febrúar 2002 | Fastir þættir | 1218 orð | 5 myndir

Tölt og skeiðað í kulda og trekk

Fimm mót voru haldin um helgina bæði innan- sem utanhúss og eitt af þeim var í Skautahöllinni á Akureyri þar sem fram fór Bautamótið svokallaða. Valdimar Kristinsson tók saman úrslit mótanna auk eins móts sem haldið var um miðja síðustu viku. Meira
28. febrúar 2002 | Fastir þættir | 465 orð

Víkverji skrifar...

ÚTLENDINGAR hafa oft haldið því fram að það sé erfitt að læra íslensku. Það er sjálfsagt rétt að það er erfitt að læra að tala þetta tungumál sem aðeins um 300.000 manns tala, en það er ekki síður erfitt að læra að skrifa íslensku. Meira

Íþróttir

28. febrúar 2002 | Íþróttir | 256 orð

Afgreitt í hálfleik

AFTURELDING vann stórsigur á Víkingi, 31:17, á Varmá í gærkvöldi og smeygði sér þar með upp fyrir ÍBV í fjórða sæti deildarinnar. Afturelding gerði út um leikinn í fyrri hálfleik þegar hún lék sér að Víkingum sem köttur að mús þannig að tíu mörk skildu liðin að í hálfleik, 15:5. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 169 orð

Allt að helmingur notar ólögleg lyf

"ALLT að helmingur skíðagöngumanna notar ólögleg lyf og aðferðir til þess að bæta árangur sinn," segir landsliðsþjálfari karlalandsliðs Svía, Magnar Dalen, í viðtali við Nettavisen í gær. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 268 orð

Eggert býður sig fram í stjórn UEFA

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, ætlar að gefa kost á sér í framkvæmdastjórn evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, á þingi þess sem hefst í Stokkhólmi hinn 25. apríl í vor. Nái Eggert kosningu verður hann annar Íslendingurinn sem situr í stjórn UEFA en Ellert B. Schram, forveri Eggerts í sæti formanns KSÍ, sat í stjórn UEFA frá árunum 1990-1994. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

* EGGERT Magnússon , formaður KSÍ...

* EGGERT Magnússon , formaður KSÍ , verður eftirlitsmaður UEFA á leik Leeds og PSV á Elland Road í Leeds í kvöld en þetta er síðari viðureign liðanna í UEFA-keppninni. Fyrri leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 220 orð

Eisenach með Einar Örn í sigtinu

EINAR Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Íslands- og bikarmeistara Hauka, er samkvæmt heimildum Morgunblaðsins í sigtinu hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Eisenach. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 21 orð

Greifakvöld GR Hið árlega herrakvöld Golfklúbbs...

Greifakvöld GR Hið árlega herrakvöld Golfklúbbs Reykjavíkur, Greifakvöldið, verður haldið annað kvöld í Víkingasal Hótel Loftleiða. Greifakvöldið er haldið til styrktar unglingastarfi... Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

* GUÐFINNUR Kristmannsson átti stórleik og...

* GUÐFINNUR Kristmannsson átti stórleik og skoraði 8 mörk fyrir Wasaiterna í gærkvöld þegar lið hans sigraði Alingsås , 22:18, í sænsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var fimmti sigur Wasaiterna í röð og liðið er komið í þriðja sæti deildarinnar. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 362 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Haukar 29:36 Ásgarður,...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Haukar 29:36 Ásgarður, Garðabæ, 1. deild karla, Essodeild, miðvikudaginn 27. febrúar 2002. Gangur leiksins : 0:2, 2:2, 4:3, 6:8, 9:12, 11:12, 12:14, 14:18 , 14:21, 17:25, 22:28, 25:35, 28:35, 29:36. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Haukar á sigurbraut á ný

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka sigla hraðbyri í átt að deildarmeistaratitlinum í handknattleik. Eftir sigur þeirra á Stjörnumönnum, 36:29, í Garðabænum í gær er forskot Hafnarfjarðarliðsins orðið fimm stig á toppi deildarinnar og mikið má bera út af ef titillinn á að ganga Haukaliðinu úr greipum. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 62 orð

Kongsberg jafnaði

PÉTUR Guðmundsson og félagar í Kongsberg Penguins-körfuknattleiksliðinu í Noregi unnu Oslo Kings 104:88 í undanúrslitum norsku deildarinnar. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 18 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Ásgarður:Stjarnan - Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Ásgarður:Stjarnan - Breiðablik 20 Borgarnes:Skallagrímur - Hamar 20 Grindavík:UMFG - ÍR 20 Ásvellir:Haukar - Tindastóll 20 Akureyri:Þór A. - UMFN 20.30 KR-hús:KR - Keflavík 20 1. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 96 orð

Liðsstyrkur til Framara

ÚRVALSDEILDARLIÐ Fram í knattspyrnu fékk liðsstyrk í gær þegar tveir leikmenn bættust í hópinn. Varnarmaðurinn Ásgeir Halldórsson hefur tekið fram skóna á ný eftir árs hlé vegna meiðsla og skrifaði hann undir eins árs samning við Fram í gær. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 154 orð

Patrekur í slaginn

PATREKUR Jóhannesson, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Essen og landsliðsins, fékk í gær grænt ljós frá læknum að geta byrjað æfa á nýjan leik en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann meiddist í leiknum við Svía á Evrópumótinu í Svíþjóð fyrr... Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 134 orð

Pétur Hafliði með brjósklos

PÉTUR Hafliði Marteinsson leikur væntanlega ekki meira með Stoke á þessari leiktíð. Staðfest hefur verið að hann er með brjósklos í baki og það skýrist í dag eða á morgun hvort hann þurfi að gangast undir uppskurð vegna þess. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 380 orð

"Tek eina grein í einu"

TVEIR íslenskir frjálsíþróttamenn verða í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Vín í Austurríki um helgina en keppni hefst á föstudag þar sem Jón Arnar Magnússon keppir í sjöþraut og Vala Flosadóttir í stangastökki. Þórey Edda Elísdóttir er meidd og tekur því ekki þátt í stangarstökkinu og Einar Karl Hjartarson hástökkvari er upptekinn með háskólaliði sínu vestanhafs. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

"Þetta eru kaldar kveðjur frá norskri knattspyrnu"

NORSKU félögin Lyn, Stabæk og Lilleström sátu við sinn keip í gær og neituðu Knattspyrnusambandi Íslands um landsliðsmennina sex sem með þeim spila. Íslenska landsliðið sem mætir Brasilíu í Cuiaba hinn 7. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Real Madrid öruggt áfram

REAL Madrid er eina liðið sem hefur tryggt sér framhald á veru sinni í Meistaradeildinni í knattspyrnu. Liðið sigraði Porto á útivelli í gærkvöldi og hefur örugga forystu í C-riðli. Í D-riðli, þar sem öll liðin fjögur voru með 4 stig fyrir leikina í gær, styrktu Arsenal og Deportivo stöðu sína en Juventus og Leverkusen geta þó enn unnið sér rétt til að halda áfram í keppninni. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 130 orð

Romario ekki í landsliðinu

Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Brasilíu í knattspyrnu, lét hug meirihluta brasilísku þjóðarinnar sem vind um eyru þjóta og valdi ekki sóknarmanninn Romario í lið sitt sem mætir Íslandi í Cuiaba hinn 7. mars. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 72 orð

Rúnar lagður inn á nýjan leik

RÚNAR Kristinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, kom um miðjan dag í gær heim af sjúkrahúsinu í Lokeren. Þar hafði hann legið síðan á laugardagskvöld vegna slæms nýrnasteinakasts sem hann fékk í leik Lokeren og Standard Liege. Meira
28. febrúar 2002 | Íþróttir | 101 orð

Sigurður framlengir

SIGURÐUR Bjarnason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið HSG Wetzlar til eins árs eða til loka leiktíðarinnar vorið 2002. Meira

Viðskiptablað

28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 1006 orð | 1 mynd

Apple kynnir stafrænan lífsstíl

Tæknifyrirtækið Apple hefur sent frá sér nýja tölvu, iMac, sem hefur vakið athygli fyrir óvenjulegt útlit, en vélin er sögð hluti af hugmynd fyrirtækisins um stafrænan lífsstíl. Gísli Þorsteinsson ræddi við Kenneth Nielsen, sölustjóra Apple í Danmörku, um þennan lífsstíl og nýja Mac OS X-stýrikerfið. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 439 orð | 1 mynd

Ávöxtun umfram vísitölur

FJÓRIR nýlegir sjóðir, eða sjóðsdeildir, sem heyra undir Verðbréfasjóði VÍB hafa undanfarið ár gert betur en þær vísitölur sem þeir eru miðaðir við, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Íslandsbanka. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Bátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 430 orð

Björn RE reynist vel

"VIÐ höfum verið að nudda hér út af Snæfellsnesi og fengið svolítið af ýsu en annars hefur aflinn verið fremur tregur að undanförnu," sagði Kristján Guðmundsson, skipstjóri á togskipinu Birni RE, þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær. Björn RE er eitt af nýjustu fiskiskipum flotans, kom nýtt til landsins í lok síðasta árs en skipið var smíðað í Kína. Það hefur nú verið að veiðum í rúman mánuð og segir Kristján skip og búnað hafa reynst afburða vel. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 44 orð

Bláa lónið semur við Tal

BLÁA lónið hf. hefur gert samning við Tal hf. til þriggja ára um alla GSM- og fastlínuþjónustu fyrirtækisins. Hjá Bláa lóninu starfa 80-90 manns þegar mest er og felur samningurinn við Tal m.a. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn lækkar í 0,4%

BÚNAÐARBANKINN hefur ákveðið að lækka þóknun sína við innlausn húsbréfa úr 0,75% í 0,4%. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 33 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Faxaflóaferð skólaskipsins Drafnar RE-35

SKÓLASKIPIÐ Dröfn RE-35 hefur hafið ferðir sínar um Faxaflóa. Í boði eru 42 ferðir fyrir nemendur 9. og 10. bekkjar grunnskóla og líkt og áður er eftirspurn meiri en hægt er að sinna. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 661 orð

Frábær leikur en fáar tilnefningar

Það er örugglega ekki hlaupið að því að verða forstjóri hjá stórfyrirtækjum, eða það má a.m.k. ætla. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 188 orð

Fundur um viðskipti við Ítalíu

FUNDUR um viðskipti við Ítalíu verður haldinn í fundarsal Verslunarráðs Íslands í dag, fimmtudaginn 28. febrúar, kl. 15. Í upphafi fundarins munu Guðjón Rúnarsson, formaður Ítalsk-íslenska verslunarráðsins, og Andrea G. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 495 orð | 1 mynd

Fylkismaður með fjármálalausnir

Þórður Gíslason er fæddur í Reykjavík árið 1969. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1989 og B.Sc.-gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands 1997. Þórður hlaut löggildingu í verðbréfamiðlun árið 2000. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 184 orð

Hagnaður hjá Kögun

HAGNAÐUR Kögunar hf. fyrstu þrjá mánuði reikningsárs fyrirtækisins var 41 milljón króna, en reikningsárið er frá 1. október til 30. september og fyrstu þrír mánuðirnir eru því október til desember. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 719 orð | 1 mynd

Íslendingar ættu alvarlega að íhuga vottun frá MSC

ÍSLENDINGAR ættu alvarlega að íhuga að fá umhverfisvottun á þorskveiðar við landið til að viðhalda sterkri stöðu þorsks á Bretlandsmarkaði. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 754 orð | 1 mynd

Kennir Íslendingum að ná betri árangri

BRIAN Tracy heldur fyrirlestra víðs vegar um heim og kennir fólki aðferðir við að ná betri árangri í starfi. Hann var hér á landi í þriðja skipti fyrr í þessum mánuði og hélt námsstefnu fyrir 700 manns. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 54 orð

Kerfisrými Anza tengd saman

ANZA hf., sem sérhæfir sig í rekstri tölvu- og upplýsingakerfa og óháðri ráðgjöf tengdri upplýsingatækni, er með tvö kerfisrými, annað er í Reykjavík og hitt á Akureyri . Anza hefur nú tengt kerfisrýmin saman með 100 Mbps IP-sambandi. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 288 orð

Kynning á Microscope-þekkingargrunni

NÚ stendur yfir kynning á aðferðafræði, gagnagrunni og hugbúnaði Microscope hér á landi. Microscope er þekkingargrunnur sem byggist á notkun hagnýtra viðmiða (e. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 131 orð

Mikið til Bretlands

FYRSTU ellefu mánuði síðasta árs seldu Íslendingar Bretum ísaðan óunninn fisk fyrir 8 milljarða króna. Það er í verðmætum talið aukning um 16%. Íslendingar selja Bretum miklu meira af ísfiski en nokkur önnur þjóð, sé miðað við verðmæti. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

MS fær verðlaun

MJÓLKURSAMSALAN í Reykjavík hefur hlotið EDI-verðlaunin í ár fyrir markvissa innleiðingu staðlaðra rafrænna viðskipta með skjalasendingum milli tölva, við birgja og við smásöluverslanir. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 68 orð

Navision Ísland gerir samning

Navision Ísland ehf. hefur undirritað samning við Annata ehf . um endursölu, ráðgjöf og þróun á Navision Axapta-hugbúnaði. Annata mun starfa eftir Navision-gæðakerfinu. Navision Ísland ehf . Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 139 orð

Námskeið í vefsíðuhönnun

BANDARÍSKI viðmótshönnuðurinn Kelly Goto og höfundur bókarinnar "Web - Redesign and Workflow that works" heldur námskeið hjá Endurmenntun HÍ dagana 15. og 16. apríl. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Newburg-humar

NÚ fer að styttast í fermingar og páska með tilheyrandi veizlum. Það er því ekki úr vegi að skoða nýstárlega uppskrift af humri, en humarinn er eitthvert mesta lostæti sem dregið er úr sjó við Ísland. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Nokia valdi TrackWell

FINNSKI farsímaframleiðandinn Nokia valdi staðsetningartækni frá íslenska fyrirtækinu TrackWell (Stefja) til kynningar á slíkri tækni fyrir farsíma á 3GSM World-farsímasýningunni, sem lauk í síðustu viku, en er haldin er ár hvert í Cannes í Frakklandi. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 720 orð | 1 mynd

Nýju fötin keisarans

"Á Íslandi hafa ný föt keisarans rutt sér til rúms undanfarið varðandi greiningu á rekstri fyrirtækja með ævintýralegum hætti," skrifar Már Mixa. "EBITDA, skammstöfun þessarar greiningaraðferðar, er alls ekki nýtt hugtak og því merkilegt hversu skyndilega það hefur rutt sér til rúms hérlendis." Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Nýr hugbúnaður hjá lögreglunni

SÝSLUMAÐURINN á Keflavíkurflugvelli hefur samið við Vaktaskipan um kaup og innleiðingu á Time Care , sveigjanlegu vaktaáætlanakerfi fyrir Lögregluna á Keflavíkurflugvelli . Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 93 orð

Nýr samstarfsaðili Oracle

HREIMUR ehf. hefur nýverið skrifað undir samstarfssamning við Oracle Corporation. Samningurinn veitir starfsmönnum Hreims ehf. aðgang að þekkingargrunni Oracle ásamt öðrum stuðningi sem Oracle veitir samstarfsaðilum. Þeir starfsmenn Hreims ehf. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Ný stjórn í Sparisjóði Siglufjarðar

NÝ STJÓRN var kjörin á síðasta aðalfundi Sparisjóðs Siglufjarðar. Á undanförnum misserum hefur verið unnið að endurskipulagningu á starfsemi sparisjóðsins og stofnfé hefur meðal annars verið aukið verulega. Þá hefur stonfjáreigendum einnig verið fjölgað. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 489 orð | 1 mynd

Næðir um Norðurljós

Fyrir viku sagði forstjóri Norðurljósa, Hreggviður Jónsson, upp störfum öllum að óvörum. Ástæða uppsagnarinnar var að hans sögn vanefndir aðaleiganda félagsins, Jóns Ólafssonar, á svonefndum kyrrstöðusamningi við helstu lánardrottna Norðurljósa. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 507 orð | 1 mynd

Opin kerfi tapa á hlutdeildarfélögum

TAP samstæðu Opinna kerfa hf. nam 267 milljónum króna á síðasta ári en árið 2000 nam hagnaður fyrirtækisins 307 milljónum. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 68 orð

Ráðstefna um aflaheimildir og erlendar fjárfestingar

VIÐSKIPTAFRÆÐINEMAR á þriðja ári við Háskólann í Reykjavík gangast í dag, fimmtudag, fyrir ráðstefnu þar sem viðfangsefnið er "Aukið frjálsræði með aflaheimildir og möguleiki á erlendum fjárfestingum í íslenskum sjávarútvegi". Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 2162 orð | 1 mynd

Réttmæt húsleit eða mannréttindabrot

Þeir sem gagnrýnt hafa húsleit Samkeppnisstofnunar hjá olíufélögunum í desember síðastliðnum hafa einkum beint sjónum að þeim aðferðum sem beitt var og vilja málið því burt á tæknilegum forsendum. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði þetta mál og hvernig staðið er að samkeppnismálum í nágrannalöndunum. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 128 orð

Securitas og Ölgerðin til sölu

VIÐ sameiningu Búnaðarbankans og Gildingar runnu eignir Gildingar inn í Búnaðarbankann og meðal þeirra voru tvö stór óskráð félög, Securitas og Ölgerðin. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 730 orð | 3 myndir

Spennandi tækifæri í sjávarútvegi í Marokkó

Marokkómenn færðu efnahagslögsögu sína út í 200 sjómílur árið 1981, úr 70 sjómílum, og hafa þeir þá yfir að ráða um 1,1 milljón ferkílómetra hafsvæði. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Stjórn ÚA endurkjörin

AÐALFUNDUR Útgerðarfélags Akureyringa hf. var haldinn í fyrradag í höfuðstöðvum félagsins á Akureyri. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 202 orð

Tvær flugur í einu

NORÐMÖNNUM er mikið í mun að fá tollfrjálsan aðgang fyrir sjávarafurðir sínar að hinum nýju aðildarlöndum Evróusambandsins. Þeir hafa fyrir nokkrum árum fellt tillögu um að sækja um aðild, en umræðan um aðild er hávær um þessar mundir. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 293 orð | 1 mynd

Umskipti hjá Þorbirni Fiskanesi hf.

HAGNAÐUR af rekstri Þorbjarnar Fiskaness hf. á árinu 2001 nam 412,9 milljónum króna, en árið 2000 var 88,8 milljóna króna tap af rekstri félagsins. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var kr. 1.431 milljón, eða 32,31% af tekjum. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 98 orð

Útflutningshandbókin komin út

Iceland Export Directory 2002 er komin út. Vefútgáfa handbókarinnar, www. icelandexport.is , hefur verið í fimm ár á vefnum og er nú aðgengilegri en áður eftir endurbætur. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Útflutningsráð með bás á 3GSM World Congress

FJÖGUR fyrirtæki ásamt Fjárfestingarstofu Íslands voru með á bás sem Útflutningsráð skipulagði á farsímasýningunni 3GSM World Congress sem fram fór í Cannes í Frakklandi nýlega. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 179 orð

Verðbólga og viðskiptahalli eru helstu verkefnin

DANSK-íslenska verslunarráðið hélt fund í Kaupmannahöfn í vikunni þar sem meðal annars var rætt um þau tækifæri sem fælust í viðskiptum á Norðurlöndum, sér í lagi út frá dansk-íslensku sjónarhorni. Meðal ræðumanna var aðalhagfræðingur bankans L.B. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 501 orð

Verðsamráð er litið alvarlegum augum

VÍÐAST hvar í heiminum er litið á verðsamráð fyrirtækja mjög alvarlegum augum. Líklega ganga Bandaríkjamenn þar lengst en í gegnum tíðina er nokkuð um að forsvarsmönnum fyrirtækja þar í landi hafi verið varpað í fangelsi fyrir þessar sakir. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjaradio 80 ára í dag

Loftskeytastöð Símans í Vestmannaeyjum, Vestmannaeyjaradio varð 80 ára síðastliðinn mánudag, en stöðin hóf formlega starfsemi 25.02.1922. Á þessum tíma voru mjög fá skip með loftskeytatæki. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 104 orð

Vélaland kaupir verkstæði

Bræðurnir Ormsson hafa nýverið selt Vélalandi ehf. dísil- og rafverkstæði sitt ásamt BOSCH dísil-varahlutalager. Starfsmenn munu flytjast yfir til Vélalands og annast þjónustu við dísilkerfi og rafvélar í sjó og landvélar ásamt farartækjum og vinnuvélum. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

Þjónustufulltrúar í forstjórastörf og öfugt

"Þjónustuver Tals, góðan dag." Á þennan hátt svaraði Þórólfur Árnason, forstjóri Tals, í símann í gær þegar hann gekk í störf þjónustufulltrúa og svaraði spurningum viðskiptavina. Meira
28. febrúar 2002 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Þriðjungur kvótans í febrúar

LOÐNUVERTÍÐIN er nú að ná hámarki en veiðarnar hafa gengið afar vel undanfarnar vikur. Ætla má að alls hafi borist um 315 þúsund tonn af loðnu á land í febrúarmánuði. Útflutningsverðmæti aflans í febrúar er vel á sjötta milljarð króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.