Greinar föstudaginn 1. mars 2002

Forsíða

1. mars 2002 | Forsíða | 68 orð

Einn lést í lestarslysi

EINN maður lést og um þrjátíu meiddust nokkuð þegar lest var ekið á sendibíl, sem ekið hafði verið í gegnum vegg og fallið um sex metra niður á lestarteinana. Meira
1. mars 2002 | Forsíða | 96 orð

Grunsamlegur farþegi

KANADÍSKAR orrustuþotur fylgdu í gær farþegaþotu frá Air India til lendingar í New York en talið var, að grunsamlegur farþegi væri um borð. Vélin, Boeing 747, lagði upp frá London með 378 farþega og 19 manna áhöfn. Meira
1. mars 2002 | Forsíða | 298 orð

Hóta hefndum fyrir "fjöldamorð" Ísraela

TÓLF Palestínumenn og einn Ísraeli féllu og um 135 Palestínumenn særðust, þar af 10 alvarlega, er ísraelskir hermenn gerðu stórárás á þrennar flóttamannabúðir á Vesturbakkanum í gær. Meira
1. mars 2002 | Forsíða | 55 orð | 1 mynd

Opnara og virkara

JOSE Maria Aznar, forsætisráðherra Spánar, setti í gær í Brussel ráðstefnu um umbætur á Evrópusambandinu. Stefnt er að því að gera það opnara og virkara. Meira
1. mars 2002 | Forsíða | 289 orð | 1 mynd

Vaxandi ótti við allsherjar trúarbragðastríð

AÐ minnsta kosti 40 manns féllu í óeirðum á Vestur-Indlandi í gær en þá gengu hópar hindúa berserksgang í kjölfar morðanna á 58 trúbræðrum þeirra á miðvikudag. Meira

Fréttir

1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 228 orð | 3 myndir

1,4% hagvöxtur vestanhafs

1,4% hagvöxtur mældist í Bandaríkjunum á síðasta fjórðungi liðins árs, en spáð hafði verið að hann yrði aðeins 0,2%. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni fæddri árið 1983 og staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
1. mars 2002 | Suðurnes | 147 orð

270 unglingar á Íslandsmóti

UM 270 börn og unglingar taka þátt í Íslandsmeistaramóti unglinga sem fram fer í Reykjanesbæ um helgina. Badmintondeild Keflavíkur og Badmintonsamband Íslands annast framkvæmd mótsins. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

90% af tekjum landsmanna forskráð á skattframtalinu

UPPLÝSINGAR á skattframtalinu 2002 verða að stórum hluta forskráðar til að auðvelda landsmönnum að telja fram og mun forskráningin ennfremur auka öryggi í meðferð framtalsupplýsinganna. 90% af tekjum landsmanna verða forskráð. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Aðalfundur Símans 11. mars

AÐALFUNDUR Landssíma Íslands verður haldinn mánudaginn 11. mars nk. Fundurinn hafði verið boðaður þriðjudaginn 19. mars en ákveðið var að flýta honum og var stefnt að þriðjudeginum 12. mars. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð

Afl eykur hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækjum

AFL fjárfestingarfélag hefur að undanförnu aukið eignarhlut sinn í fjórum sjávarútvegsfyrirtækjum, Granda, Hraðfrystihúsinu-Gunnvöru, Þormóði ramma-Sæbergi og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Alþjóðleg hundasýning um helgina

ÁRVISS vorsýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin í reiðhöll Gusts í Kópavogi helgina 2. og 3. mars næstkomandi. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 392 orð

Ályktun um styttingu grunnskóla

STJÓRN og samninganefnd Félags grunnskólakennara samþykkti á sameiginlegum fundi nýlega ályktun í tilefni af skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um styttingu grunn- og framhaldsskóla þar sem segir m.a. Meira
1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 95 orð

Árás á barnaskóla

EITT barn lét lífið og 30 önnur særðust í gær þegar sprengju var skotið á barnaskóla í bænum Sarobi, vestan við Kabúl. Afganskir embættismenn kenndu talibönum og liðsmönnum al-Qaeda, samtaka Osama bin Ladens, um árásina. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Átján hross brunnu inni

ÚTIHÚS og hlaða gjöreyðilögðust í bruna á Máskeldu í Saurbæ, um fjörutíu kílómetra frá Búðardal, í gær. Átján hross brunnu inni. Að sögn lögreglu er um eyðibýli að ræða en útihúsin eru nýtt frá öðrum bæ. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Beðið eftir vorinu

"Skyldi skipið koma í dag?" gæti þetta par verið að hugsa þar sem það stendur með barnavagn á einhverju sem líkist lítilli bryggju. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Brotist inn í einbýlishús

BROTIST var inn í einbýlishús í Breiðholti í gærdag og stolið þaðan talsverðu af tölvubúnaði. Að sögn lögreglu uppgötvuðu íbúar hússins að brotist hefði verið inn þegar þeir komu heim úr vinnu um eftirmiðdaginn. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Börn hjálpa börnum

SÖFNUNIN Börn hjálpa börnum 2002 hefst í dag, föstudaginn 1. mars, og stendur til 23. mars. Að þessu sinni verður safnað fyrir byggingu El Shaddai-barnaheimilisins á Indlandi og hafa hátt í 100 skólar með nálægt 3. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Dansað í Kringlunni

LAUGARDAGINN 2. mars nk. mun fjöldi keppnispara frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru, sem eru félagsmenn í Dansíþróttafélaginu Gulltoppi, í samstarfi við Kringluna halda danshátíð í Kringlunni. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 304 orð

Dæmdur fyrir að valda dauða farþega af gáleysi

SAUTJÁN ára piltur hefur í Héraðsdómi Vestfjarða verið sviptur ökurétti í 12 mánuði og dæmdur í fjársekt fyrir nokkur umferðarbrot en í einu tilvikinu beið sautján ára piltur sem var farþegi í bifreið sem hann ók bana. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Eldsneytisverð lækkar

VERÐ á eldsneyti lækkar um eina krónu á lítrann í dag. Er verðbreytingin sú sama hjá öllum olíufélögunum. Sé miðað við fulla þjónustu er verð á 95 oktana bensíni eftir lækkun 91,20 krónur á lítrann en verð á dísilolíu 45,90 krónur. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fagsýning byggingariðnaðarins opnuð

OPNUNARHÁTÍÐ fagsýningarinnar "Construct North - hönnun, tækni og mannvirkjagerð á norðurslóðum" fór fram í Laugardalshöll í gær. Fjölmenni var við opnunina og sótti forseti Íslands hana meðal annarra. Meira
1. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 42 orð | 1 mynd

Febrúar kveður heldur kuldalega

FEBRÚAR hefur verið fremur svalur hér um slóðir og kveður nú með kaldasta degi mánaðarins, en þá var 22° frost með lognkyrru veðri. Niðri við vatnið þrengir að vökum og hrím sest á gróðurinn frá síðasta sumri. Myndin er tekin við Hótel... Meira
1. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 156 orð | 1 mynd

Flugnemar í hópflugi til Akureyrar

FLUGNEMAR í Flugskóla Íslands í Reykjavík skelltu sér í hópflug til Akureyrar í gær. Á Akureyri fengu þeir sér hamborgara að borða og héldu svo suður yfir heiðar aftur. Meira
1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Forseti Venesúela falast eftir stuðningi

HUGO Chávez, forseti Venesúela, óskaði eftir stuðningi hersins og almennings í ræðu sem hann flutti á útifundi við forsetahöllina í Caracas í fyrradag. Um 20. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Forvarnarnámskeið

NÁMSKEIÐIÐ Öflugt sjálfstraust verður haldið í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b mánudaginn 4. mars kl. 18-21 og mánudaginn 11. mars kl. 18-21. Þetta námskeið er fyrir alla foreldra sem vilja styrkja sig í að verða sterkar fyrirmyndir fyrir börnin sín. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Framboðslisti sjálfstæðismanna í Reykjavík

EFTIRTALDIR munu skipa framboðslista Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor en listinn var samþykktur á fundi Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í gærkvöldi: 1. Björn Bjarnason, menntamálaráðherra. 2. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fyrirlestur um Retinsýru

Í FÖSTUDAGSFYRIRLESTRI Líffræðistofnunar Háskólans í dag verður fjallað um Retinsýru-viðtaka. Það er Herborg Hauksdóttir sem flytur fyrirlesturinn á Grensásvegi 12, stofu G-6 og hefst hann kl. 12:20 stundvíslega. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fær bætur vegna ólögmætrar uppsagnar

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær útgerðarfélagið Ingimund hf. til að greiða fyrrverandi matsveini á skipi fyrirtækisins, Helgu RE-49, bætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Meira
1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 162 orð

Gerðu áhlaup að sendiráði Mexíkó

UM tuttugu Kúbumenn héldu í gær kyrru fyrir í mexíkanska sendiráðinu í Havana en hópur fólks hafði á miðvikudagskvöld ekið rútubifreið í gegnum girðingu er umlykur sendiráðið. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Hefur breytingu í för með sér fyrir Íslendinga

FLYTJIST yfirstjórn Varnarliðsins hér á landi frá Norfolk í Bandaríkjunum til Evrópu mun það hafa breytingar í för með sér fyrir Íslendinga, að mati Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1753 orð | 2 myndir

Heimildarmenn þurfa á aukinni vernd að halda

Réttindi og staða heimildarmanna var til umræðu á fundi Blaðamannafélags Íslands í fyrrakvöld. Á fundinum kom fram sú krafa að lög yrðu sett sem vernduðu heimildarmenn. Meira
1. mars 2002 | Landsbyggðin | 237 orð

Hugsanlega farið út í aukna ostagerð

MJÓLKURBÚ Flóamanna á Selfossi tekur við rekstri Mjólkursamlags Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum í dag. Árleg mjólkurframleiðsla MBF verður nú um 42% af heildarmjólkurmagni í landinu. Birgir Guðmundsson er mjólkurbússtjóri MBF. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Íslandsmót skákfélaga 2001-2002, seinni hluti

SEINNI hluti Íslandsmóts skákfélaga 2001-2002 verður haldið dagana 1. og 2. mars. Teflt verður í Brimborgarhúsinu, Bíldshöfða 6, Reykjavík, og hefst 5. umferð föstudaginn 1. mars kl. 20, 6. umferð laugardaginn 2. mars kl. 10 og 7. umferð sama dag kl. 17. Meira
1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 422 orð

Íslensk ESB-umsókn sögð hugsanleg fyrir 2005

NORSKA dagblaðið Aftenposten birti í vikunni grein þar sem sagt er að umræðan um ESB-aðild hafi snúist á Íslandi. Hugsanlegt sé að Íslendingar sæki um aðild að ESB fyrir árið 2005 þegar næst fara fram þingkosningar í Noregi. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Jesús Kristur í jakkafötum

UNGT fólk úr Bústaðahverfi, á aldrinum 13 til 16 ára, hefur undanfarinn mánuð unnið hörðum höndum að því að undirbúa nýstárlega og viðamikla uppfærslu á söngleiknum Jesus Christ Superstar eftir Andrew Lloyd-Webber í Bústaðakirkju. Meira
1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Karadzic var hvergi að finna

HERSVEITIR Atlantshafsbandalagsins í Bosníu gerðu í gær tilraun til að handsama Radovan Karadzic, leiðtoga Bosníu-Serba í Bosníustríðinu 1992-1995, en hann reyndist þegar til kom ekki vera á þeim stað sem talið hafði verið. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Karlar gera kröfu um 15% hærri dagvinnulaun en konur

Á málþinginu kom m.a. fram að munurinn á heildarlaunum karla og kvenna hefði minnkað jafnt og þétt á undanförnum þremur árum skv. niðurstöðum launakannana Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Meira
1. mars 2002 | Suðurnes | 353 orð | 1 mynd

Kjartan Már og Þorsteinn efstir

KJARTAN Már Kjartansson, bæjarfulltrúi og starfsmanna- og gæðastjóri, skipar fyrsta sæti lista Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ við komandi bæjarstjórnarkosningar og Þorsteinn Árnason, varabæjarfulltrúi og fyrrverandi skipstjóri, verður í öðru sæti. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Kosið um "mann leiksins"

NÝLEGA skrifuðu fulltrúar fyrirtækjanna Kasts ehf. og Íslenska útvarpsfélagsins undir samstarfssamning sem snýr að beinum útsendingum síðarnefnda aðilans frá ensku, spænsku og ítölsku knattspyrnunni. Meira
1. mars 2002 | Miðopna | 1167 orð | 2 myndir

Lagadeild Háskóla Íslands á tímamótum

Lagadeild Háskóla Íslands efnir í dag til málþings um framtíð laganáms við HÍ. Steinþór Guðbjartsson ræddi við Eirík Tómasson, varaforseta lagadeildar, af því tilefni. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Leiðrétt

Misritun á nafni Rangt var farið með nafn Hreins Stefánssonar lífefnafræðings hjá Íslenskri erfðagreiningu í frétt í Morgunblaðinu í gær um legslímuflakk. Vegna mistaka var Hreinn kallaður Reynir í fréttinni. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
1. mars 2002 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Leikskólinn Ásheimar með skólanámskrá

LEIKSKÓLINN Ásheimar á Selfossi sendi nýlega frá sér nýgerða skólanámskrá sem er stefnumótandi leiðarvísir um uppeldisstörf og sýnir leiðir leikskólans að markmiðum aðalnámskrár leikskóla. Meira
1. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Lestu hraðar

NÁMSKEIÐ í hraðlestri verður haldið á vegum símenntunar RHA 5. mars næstkomandi. Kennari er Sverrir Páll Erlendsson, kennari við Menntaskólann á Akureyri. Námskeiðinu er ætlað að hjálpa þátttakendum að stilla leshraða sinn og lestrarlag. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Með öll heimsins tækifæri

Hólmfríður Sveinsdóttir er fædd á Akranesi 18. júní 1967 og alin upp í Borgarnesi. Stúdent frá Fjölbrautaskóla Vesturlands 1988. BA-próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1994, starfsmaður Vinnumálastofnunar 1994-99, m.a. sem deildarsérfræðingur hjá Starfsmenntaráði félagsmálaráðuneytisins og forstöðumaður Svæðisvinnumiðlunar Vestfjarða. Verkefnisstjóri hjá Iðntæknistofnun 2000-2001 og frá 1. nóvember 2001 verkefnisstjóri hjá Borgarbyggð. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð

Meint ill meðferð búfjár rannsökuð

SÝSLUMAÐURINN í Borgarnesi, fulltrúi yfirdýralæknis, héraðsdýralæknir og lögregla fóru í gær að fengnum dómsúrskurði á bæ í Þverárhlíð og hófu rannsókn á aðbúnaði og umhirðu búfjár vegna gruns um að dýraverndarlög hafi verið brotin með illri meðferð á... Meira
1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 221 orð

Meirihluti fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju

SVO virðist sem meirihluti sé fyrir því á norska stórþinginu að skilja að ríki og kirkju, að sögn norska dagblaðsins Aftenposten , sem telur þó að aðskilnaður verði ekki samþykktur fyrr en í fyrsta lagi eftir næstu þingkosningar. Meira
1. mars 2002 | Suðurnes | 74 orð

Messa eftir Mozart

MESSA eftir Mozart verður sungin í Ytri-Njarðvíkurkirkju á morgun, laugardag, klukkan 17. Messan er liður í sameiginlegu starfi kóra og oranista innan Kjalarnesprófastsdæmis. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð

Missti framan af fingri

VINNUSLYS varð í IKEA í Holtagörðum í gær þegar maður missti framan af fingri. Að sögn lögreglu klemmdist maðurinn með fyrrgreindum afleiðingum. Slysið varð um tvöleytið í... Meira
1. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 265 orð | 1 mynd

Mun bjartara útlit er talið framundan

FREKAR rólegt hefur verið hjá Slippstöðinni Akureyri í febrúarmánuði og eru óvenju fá skip þar í viðhaldi þessa dagana. Anton Benjamínsson, verkefnisstjóri Slippstöðvarinnar, sagði að óvenju dauft hafi verið yfir greininni á landsvísu undanfarnar vikur. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Nýr afgreiðslutími í Smáralind

ALMENNUR afgreiðslutími verslana og þjónustuaðila í Smáralind breytist frá og með föstudeginum 1. mars. Á virkum dögum verður opið frá kl. 11-19, á laugardögum frá kl. 11-18 og á sunnudögum frá kl. 13-18. Meira
1. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 117 orð | 1 mynd

Nýtt aðalskipulag í kynningu

SAMÞYKKT var í bæjarstjórn Mosfellsbæjar í vikunni að tillaga að nýju aðalskipulagi bæjarins fari í kynningu. Í aðalskipulaginu, sem gilda á fyrir tímabilið 2002-2024, er lögð áhersla á umhverfisvæna stefnu bæjarins með ýmsu móti, t.d. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Opið hús hjá Amnesty

FÖSTUDAGINN 1. mars milli kl. 17-19 verður opið hús hjá Íslandsdeild Amnesty International í Hafnarstræti 15 í Reykjavík. Tilefnið er að deildin hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði. Meira
1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Orkuráðuneytinu gert að birta gögn

ALRÍKISDÓMSTÓLL í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkumálaráðuneytinu beri að láta af hendi 7.500 blaðsíður af gögnum er tengjast störfum sérstaks verkefnishóps sem Dick Cheney varaforseti stjórnar. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ráðherraskipti fara fram á ríkisráðsfundi á morgun

BJÖRN Bjarnason mun láta af embætti menntamálaráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum, sem haldinn verður fyrir hádegi á morgun. Meira
1. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 388 orð

Reiðvegur lagður yfir fornleifar á náttúruverndarsvæði

BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar harmar þau mistök sem átt hafa sér stað við lagningu reiðstígs á Blikastaðanesi og vill í því sambandi leggja áherslu á að með verklagi við framkvæmdir verði tryggt að slík óhöpp endurtaki sig ekki í framtíðinni. Meira
1. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 153 orð

Safnar efni í bók um Grímsey

HELGI Daníelsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, dvaldi hér í Grímsey í nokkra daga við gagnasöfnum vegna væntanlegrar bókar um Grímsey. Helgi á ættir sínar að rekja til Grímseyjar þar sem móðir hans var fædd og uppalin á Borgum í Grímsey. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Samkeppnisstofnun hefur frest til 12. mars

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur frest til 12. mars til að skila greinargerð vegna kröfu olíufélaganna um að öllum afritum skjala á tölvutæku formi sem stofnunin lagði hald á hjá félögunum hinn 18. desember sl. verði eytt. Gestur Jónsson, hrl. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1127 orð | 2 myndir

Segir Ísraelsmenn hljóta að taka í útrétta sáttahönd

FRIÐARTILLÖGUR Sádi-Araba í deilum þeim sem geisað hafa í Austurlöndum nær milli Ísraela og Palestínumanna komu til umræðu á Alþingi í gær. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð

Skjalastjórnun með ISO-staðli

NÁMSKEIÐ Skipulags og skjala ehf. "Skjalastjórnun með ISO-staðli" verður haldið 20. og 21. mars nk. eftir hádegi (miðvikudag og fimmtudag). Meira
1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Sprengdi sig í loft upp

Dareen Abu Aisheh, 21 árs palestínsk kona, sprengdi sjálfa sig í loft upp skammt frá ísraelskri varðstöð á Vesturbakkanum á miðvikudagskvöldið. Nokkrir ísraelskir hermenn særðust. Meira
1. mars 2002 | Landsbyggðin | 78 orð

Tólf í prófkjöri í Árborg

TÓLF þátttakendur taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Árborg sem fram fer 9. mars. Prófkjörið er opið flokksmönnum og stuðningsmönnum flokksins. Meira
1. mars 2002 | Miðopna | 910 orð | 2 myndir

Trúir ekki á hræðsluáróður

Í dag verður rætt um þróun og árangur fíkniefnaforvarna síðustu fimm ára og horft til framtíðar á ráðstefnu sem markar lok áætlunarinnar Íslands án eiturlyfja. Torgny Peterson er meðal fyrirlesara og ræddi við Örlyg Stein Sigurjónsson um baráttuna gegn fíkniefnavandanum. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Tveir nýir starfsmenn Framsóknarflokksins

BJÖRN Ingi Hrafnsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hefur verið ráðinn skrifstofustjóri þingflokks framsóknarmanna og forstöðumaður kynningar- og markaðsmála Framsóknarflokksins. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 216 orð

Tæpur tugur mála frá Fjármálaeftirlitinu

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur sent tæpan tug mála til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjórans frá því það tók til starfa og þau hafa öll verið tekin til rannsóknar eða verða tekin til rannsóknar. Engu máli hefur verið vísað frá. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Umferðarráð semur um framkvæmd ökuprófa

UMFERÐARRÁÐ og Frumherji hf. hafa skrifað undir samning til þriggja ára um að Frumherji hf. annist framkvæmd skriflegra og verklegra ökuprófa á öllu landinu frá og með 1. apríl næstkomandi. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 433 orð

Umfjöllun um vísindi og tækni færð á efri stig stjórnsýslunnar

ÞRÍR ráðherrar ríkisstjórnarinnar með forsætisráðherra í broddi fylkingar mæltu fyrir frumvörpum til laga um nýskipan mála á sviði vísindarannsókna og tækniþróunar á Alþingi í gær. Meira
1. mars 2002 | Landsbyggðin | 449 orð | 1 mynd

Uppbygging og kynning á Torfuneshrossum

RÆKTUNARBÚIÐ Torfunes í Ljósavatnshreppi opnar heimasíðu um hesta á næstunni þar sem hægt er að nálgast allar upplýsingar um starfsemina og sjá þá hesta sem þar hafa verið ræktaðir undanfarna áratugi. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Úlfar Þórðarson

ÚLFAR Þórðarson læknir lést í Reykjavík í fyrrinótt á nítugasta og fyrsta aldursári. Úlfar fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1911, sonur hjónanna Þórðar Sveinssonar, yfirlæknis á Kleppsspítala, og konu hans Ellen Johanne Sveinsson, f. Kaaber, húsfreyju. Meira
1. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 392 orð | 1 mynd

Útivist við Vífilsstaðavatn

STEFNT er að því að ljúka við lagningu útivistarstígs umhverfis Vífilsstaðavatn næsta sumar, en þegar er búið að leggja hluta stígsins. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Verkefnin fá 80 milljónir á þremur árum

RANNSÓKNARÁÐ Íslands kynnti í gær fjóra öndvegisstyrki til þriggja ára en samtals fá þessi verkefni 80 milljónir á tímabilinu frá Rannís. Þetta er í fyrsta sinn sem öndvegisstyrkir eru veittir. Stefnt er að því að veita a.m.k. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Verk R-listans verði afhjúpuð í kosningabaráttunni

VÖRÐUR - fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykkti framboðslista flokksins vegna borgarstjórnarkosninganna á fjölmennum fundi í Valhöll í gærkvöldi. Var tillaga kjörnefndar um skipan fulltrúa í þrjátíu sæti framboðslistans samþykkt... Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Viðræðum við TDC hefur verið slitið

FORMLEGUM viðræðum einkavæðingarnefndar og danska símafélagsins TDC um sölu á Landssíma Íslands hefur formlega verið slitið. Meira
1. mars 2002 | Suðurnes | 91 orð

Viðræður um kaup bæjarins á Stapa

TEKNAR verða upp samningaviðræður um kaup Reykjanesbæjar á eignarhlut Ungmennfélags Njarðvíkur og Kvenfélags Njarðvíkur á félagsheimilinu Stapa í Njarðvík. Meira
1. mars 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Vikulegir samráðsfundir vegna STK-kerfisins

FORSVARSMENN Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sem rekur Tilkynningaskylduna, funduðu í gær með fulltrúum samgönguráðuneytisins og siglingaráði vegna sjóslyssins á laugardag þegar Bjarmi VE-66 sökk. Meira
1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Yfirmenn Enron sviðsettu mikil viðskipti

KENNETH Lay og Jeffrey Skilling, fyrrverandi yfirmenn bandaríska orkusölufyrirtækisns Enron, æfðu starfsfólk fyrirtækisins í að líta út fyrir að hafa mikið að gera, í von um að sannfæra fulltrúa fjármálafyrirtækja á Wall Street um að mikil starfsemi færi... Meira
1. mars 2002 | Suðurnes | 346 orð | 1 mynd

Þriggja akreina vegur hefði minnst áhrif á umhverfi

ÞÓTT Skipulagsstofnun hafi fallist á áform Vegagerðarinnar um að tvöfalda Reykjanesbraut frá Hafnarfirði til Njarðvíkur kemur fram í úrskurði hennar að hún telur ljóst að þriggja akreina vegur hefði minnst áhrif á umhverfið og að hann hefði ótvírætt... Meira
1. mars 2002 | Erlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Örlög tegundarinnar ráðast af einu stefnumóti

HÓPUR líffræðinga á Hawaii-eyjum er um þessar mundir að leita að "síðasta fugli í heimi", það er að segja að síðasta karlfuglinum af tegund, sem kallast "po'ouli". Meira

Ritstjórnargreinar

1. mars 2002 | Leiðarar | 863 orð

Friðhelgi tölvupósts og tölvugagna

Í húsleit sem starfsmenn Skattrannsóknarstjóra gerðu í húsakynnum Norðurljósa í síðustu viku var meðal annars lagt hald á tölvupóst starfsmanna. Hið sama var upp á teningnum í húsleit starfsmanna Samkeppnisstofnunar hjá olíufélögunum í desember sl. Meira
1. mars 2002 | Staksteinar | 294 orð | 2 myndir

Lífsnauðsynlegir merkimiðar

Þingmenn eru að sjálfsögðu hvattir til að halda áfram að stuðla að svona bráðnauðsynlegum lagasetningum enda eru þegnarnir svo miklir vitleysingar að það þarf að hafa endalaust vit fyrir þeim á öllum sviðum. Þetta segir á vefsíðunni politik.is. Meira

Menning

1. mars 2002 | Menningarlíf | 62 orð

200 umsóknir bárust

ÚTHLUTAÐ verður 25 milljónum úr Menningarborgarsjóði að þessu sinni til nýsköpunarverkefna á sviði lista, menningarverkefna á landsbyggðinni og verkefna fyrir börn og ungt fólk. Umsóknarfrestur rann út 15. febrúar sl. og bárust sjóðnum 200 umsóknir. Meira
1. mars 2002 | Menningarlíf | 59 orð

90. sýning á Píkusögum

NÍTUGASTA sýning á leikriti Eve Ensler, Píkusögum, verður í Borgarleikhúsinu annað kvöld, laugardagskvöld. Meira
1. mars 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Harmóníkufélagi...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Harmóníkufélagi Reykjavíkur í kvöld. * BORGARLEIKHÚSIÐ: KK, Súkkat og Hundur í óskilum í fyrsta skipti saman á tónleikum kl. 20:00 á Nýja sviðinu. * FJÖRUKRÁIN: Torfi Ólafsson. * GAUKUR Á STÖNG: Á móti sól. Meira
1. mars 2002 | Menningarlíf | 512 orð | 1 mynd

Eins og flís við rass

ÞÆR Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona fagna 20 ára samstarfsafmæli sínu með tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
1. mars 2002 | Menningarlíf | 35 orð

Fjölbrautaskólinn á Akranesi.

Fjölbrautaskólinn á Akranesi. Hagyrðingakvöld Lionsklúbbsins Eiðna á Akranesi kl. 20. Fimm kunnir hagyrðingar taka þátt: Björn Þórleifsson, Björn Ingólfsson, Hjálmar Freysteinsson, Ingi Steinar Gunnlaugsson og Þórdís Sigurbjörnsdóttir. Meira
1. mars 2002 | Kvikmyndir | 397 orð | 1 mynd

Geðsjúklingur fær Nóbelsverðlaunin

Sambíóin Álfabakka og Háskólabíó frumsýna A Beautiful Mind með Russel Crowe, Jennifer Connelly, Ed Harris, Adam Goldberg og Christopher Plummer. Meira
1. mars 2002 | Menningarlíf | 63 orð

Grimmsævintýri í Kópavogi

LEIKFÉLAG Kópavogs frumsýnir leikverk byggð á Grimmsævintýrum í kvöld, föstudagskvöld kl. 20. M.a. Hans og Grétu, Klaufa-Bárð, Rauðhettu og Mjallhvíti. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. Tíu leikarar taka þátt í sýningunni og leikur hver nokkur hlutverk. Meira
1. mars 2002 | Fólk í fréttum | 219 orð | 2 myndir

Hlustendur FM 957 með hundaæði

ÞAÐ MÁ með sanni segja að hlustendur útvarpsstöðvarinnar FM 957 séu með hundaæði. Meira
1. mars 2002 | Kvikmyndir | 406 orð | 1 mynd

Hryðjuverkaárás á saklausa borgara

Sambíóin Álfabakka, Snorrabraut, Kringlunni, Keflavík og á Akureyri frumsýna Collateral Damage með Arnold Schwarzenegger, Francesca Neri, John Leguizarno, John Turturro og Elias Koteas. Meira
1. mars 2002 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Kvöld Keys

HIN 21 árs gamla Alicia Keys stal senunni á Grammy-tónlistarverðlaunahátíðinni bandarísku sem haldin var í Los Angeles á miðvikudagskvöldið. Keys vann flest verðlaun, alls 5 af þeim 6 sem hún hafði verið tilnefnd til, þ. á m. Meira
1. mars 2002 | Kvikmyndir | 267 orð | 1 mynd

Líf í Einskismannslandi

Regnboginn frumsýnir No Man's Land eða Einskismannsland með Branko Djuric, Rene Bitorajac, Filip Sovagovic, Georges Siatidis, Katrin Cartlidge, Simon Callow og Serge-Henri Valcke. Meira
1. mars 2002 | Menningarlíf | 287 orð

Ljós í myrkri

NÚ stendur yfir Vetrarhátíð Reykjavíkur, Ljós í myrkri. Dagskráin í dag er á þessa leið: Kl. 8: Laugardalslaug. Vatnsleikfimi undir stjórn Lovísu Einarsdóttur. Boðið upp á kaffi við kertaljós. Kl. 10: Ráðhús Reykjavíkur. Meira
1. mars 2002 | Fólk í fréttum | 854 orð

Lord of the Rings: The Fellowship...

Lord of the Rings: The Fellowship of the Rings/Hringadróttinssaga Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen, Christopher Lee, Cate Blanchett. Hrein völundarsmíð. Meira
1. mars 2002 | Menningarlíf | 91 orð

Menningarverðlaun DV veitt

MENNINGARVERÐLAUN DV voru veitt í 24. skipti í gær og hlutu eftirtaldir listamenn verðlaunin: Í bókmenntum: Sjón fyrir skáldsöguna Með titrandi tár. Í leiklist: Viðar Eggertsson fyrir þrjár uppsetningar í þremur leikhúsum. Meira
1. mars 2002 | Kvikmyndir | 500 orð | 1 mynd

Saga um týnda sjálfsvirðingu

Smárabíó frumsýnir The Shipping News með Kevin Spacey, Julianne Moore, Judi Dench, Scott Glenn, Rhys Ifans, Jason Behr, Gordon Pinsent, Pete Postlethwaite og Cate Blanchett. Meira
1. mars 2002 | Tónlist | 600 orð | 2 myndir

Sannkölluð rússíbanaferð

Respighi: Furur Rómar. De Falla: Nætur í görðum Spánar. Ravel: Alborado del gracioso. Debussy: La Mer. Joaquín Achúcarro, píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Rumons Gamba. Fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20. Meira
1. mars 2002 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Strengir og blásarar í Salnum

KONSERT fyrir strengjakvartett og Túskildings-svítan ber hæst á tónleikum Blásarasveitar Reykjavíkur og strengjaleikara, sem haldnir verða í Salnum á morgun, laugardag, kl. 17. Meira
1. mars 2002 | Menningarlíf | 74 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Sýningu Bernd Koberling lýkur á sunnudag. Þar gefur að líta áttatíu olíu- og vatnslitamyndir sem Koberling hefur unnið á árunum 1988 til dagsins í dag. Meira
1. mars 2002 | Kvikmyndir | 362 orð | 1 mynd

Uppreisn í fangelsi

Laugarásbíó frumsýnir The Last Castle með Robert Redford, James Gandolfini, Mark Ruffalo, Delroy Lindo, Clifton Collins, Steve Burton, Brian Goodman, Paul Calderon, Frank Military, Michael Irby, Samuel Ball og Jeremy Childs. Meira
1. mars 2002 | Menningarlíf | 157 orð

Vísun í notkun þrykksins

GUÐNÝ Björk Guðjónsdóttir opnar sýningu í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, á morgun, laugardag. Sýningin heitir "Ekkert er aftur" og er vísun í aðferð myndlistarkonunnar í notkun þrykksins. Meira
1. mars 2002 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

Æfingar á fullu úti um allt hverfi

Í KVÖLD verður söngleikurinn Jesus Christ Superstar settur upp í Bústaðakirkju. Aðstandendur hyggjast túlka verkið á allsérstæðan hátt og er þetta skemmtilega verkefni samstarf á milli félagsmiðstöðvarinnar Bústaða, Bústaðakirkju og Réttarholtsskóla. Meira

Umræðan

1. mars 2002 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

10 ára afmæli Ferðamálasamtaka

Fjölmörg ný fyrirtæki hafa sprottið upp, segir Ásbjörn Björgvinsson, og skapað nýja valmöguleika fyrir ferðamenn. Meira
1. mars 2002 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Að viðhalda fjöl-breytileik byggðar og menningar

Styrking Akureyrar og Eyjafjarðar- svæðisins, segir Svanfríður Jónasdóttir, er því fyrst og fremst byggðamál fyrir Ísland. Meira
1. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 632 orð | 1 mynd

Barajón og Sérajón

Í ÞVÍ falli að mönnum hafi sézt yfir frétt í Morgunblaðinu 21. Meira
1. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 559 orð

Eignavörslumenn þjóðarinnar

SKUGGALEGAR fréttir berast undanfarna daga á öldum ljósvakans. Spilling á spillingu ofan er að verða daglegt brauð í okkar litla en að mörgu góða samfélagi. Meira
1. mars 2002 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Eigum við að bíða eina öld?

Verði hraði þróunarinnar ekki meiri en hann var undir lok 20. aldar, segir Elín R. Líndal, munu líða um 114 ár þar til atvinnutekjur karla og kvenna eru svipaðar. Meira
1. mars 2002 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Gegn fyrningarleið

Réttarríki getur ekki, segir Jón Sigurðsson, svipt menn viðurkenndu lífsframfæri bótalaust. Meira
1. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 202 orð

Hringavitleysa

ÞAR sem ég er ekki búsett á landinu var það ekki fyrr en í dag að mér barst í hendur sérstakt auglýsingablað sem dreift var með Morgunblaðinu þar sem finna mátti stutta kynningu á þeim tónlistarmönnum og verkum sem tilnefnd höfðu verið til íslensku... Meira
1. mars 2002 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Iðjuþjálfi í Geðhjálp

Iðjuþjálfi vinnur með skjólstæðingum á heildrænan hátt, segir Auður Axelsdóttir. Leitast er við að efla sjálfstæði og auka lífsgæði. Meira
1. mars 2002 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Já, hvað um félögin, Hallur?

ÍTR samþykkti þá tillögu mína, segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, að ÍR, Fylkir og Víkingur fengju tíu milljónir króna hvert félag til að koma upp áhorfendaaðstöðu. Meira
1. mars 2002 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Manneskja eða táknmynd

Þrengingar fyrri alda, segir Elísabet K. Jökulsdóttir, hafa smámsaman búið í haginn fyrir geðsjúkdóma og þeir orðið arfgengir. Meira
1. mars 2002 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Ný meðferð - ný störf

Sýndu þinn stuðning, segir Elín Ebba Ásmundsdóttir, með því að styrkja átak Geðhjálpar. Meira
1. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 351 orð | 1 mynd

Ráðherra endurráði Guðmund LÍKT og aðrir...

Ráðherra endurráði Guðmund LÍKT og aðrir hluthafar hef ég áhyggjur af endalausum uppákomum, vandræðagangi og mistökum varðandi stjórnun og rekstur Landssíma Íslands hf. Meira
1. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 177 orð

Sjómannaafslátturinn

Í DV fyrir nokkrum dögum var sagt frá því að Pétur Blöndal og Katrín Fjeldsted ætluðu að leggja fram tillögu á þinginu um niðurfellingu skattaafsláttar sjómanna. Ef þau leggja fram þessa tillögu skrifa þau sig út af borði íslenskra stjórnmála. Meira

Minningargreinar

1. mars 2002 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

ANNA JÓNSDÓTTIR

Anna Jónsdóttir fæddist í Vinaminni á Stokkseyri 2. júlí 1907. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sturlaugsson útvegsbóndi, formaður og hafnsögumaður í Vinaminni á Stokkseyri, f. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2002 | Minningargreinar | 3188 orð | 1 mynd

ÁSGEIR V. BJÖRNSSON

Ásgeir Valdimar Björnsson fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1914. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Oddsdóttir húsfreyja, f. á Hliði í Garðahverfi 20. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2002 | Minningargreinar | 2544 orð | 1 mynd

BJÖRN ARASON

Björn Arason fæddist 15. desember 1931 á Blönduósi. Hann lést á Landspítalanum 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ari Jónsson, sýsluskrifari á Blönduósi, f. 8.5. 1906, d. 3.12. 1979, og Guðríður Björnsdóttir húsfreyja, f. 21.9. 1897, d. 18.5. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2002 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

ERNA HELGA MATTHÍASDÓTTIR

Erna Helga Matthíasdóttir fæddist á Patreksfirði 27. júní 1930. Hún lést 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinunn G. Guðmundsdóttir, f. 5.8. 1894, d. 27.6. 1967, og Matthías Pétur Guðmundsson, f. 22.2. 1888, d. 8.7. 1964. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2002 | Minningargreinar | 1951 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR

Guðbjörg Kristjánsdóttir fæddist á Siglufirði 6. desember 1946. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Rannveig Kristjánsdóttir, f. 2. júlí 1921, og Kristján Þorkelsson, f. 29. júní 1917. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2002 | Minningargreinar | 2116 orð | 1 mynd

JÓN BJARNMUNDUR PÁLSSON

Jón Bjarnmundur Pálsson fæddist í Króki í Meðallandi í V-Skaftafellssýslu 4. apríl 1909. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Jónsson bóndi, f. á Hunkubökkum á Síðu 2.6. 1877, d. 12.6. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2002 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

LILJA GUNNLAUGSDÓTTIR

Lilja Gunnlaugsdóttir fæddist á Syðra-Skógarnesi í Miklaholtshreppi í Hnappadalssýslu 27. júlí 1919. Hún lést á Landakoti 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Öndís Önundardóttir og Gunnlaugur Einar Jónasson. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2002 | Minningargreinar | 2775 orð | 1 mynd

PÁLL STEPHENSEN HANNESSON

Páll Stephensen Hannesson fæddist á Bíldudal 29. júlí 1909. Hann lést á Landspítala, Fossvogi, 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Páls voru Sigríður Pálsdóttir, f. 15.2. 1887, d. 29.11. 1966, og Hannes B. Stephensen kaupmaður á Bíldudal, f. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2002 | Minningargreinar | 2262 orð | 1 mynd

STEFÁN JÚLÍUSSON

Stefán Júlíusson rithöfundur fæddist í Þúfukoti í Kjós 25. september 1915. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Guðmundsdóttir húsmóðir, f. í Hafnarfirði 3.8. 1888, og Júlíus Jónsson verkamaður, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 636 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 127 124 125...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 127 124 125 1,222 152,737 Djúpkarfi 118 115 116 7,250 844,250 Flök/Steinbítur 250 241 244 2,120 516,376 Flök/Þorskur 245 245 245 90 22,050 Grálúða 100 100 100 15 1,500 Gullkarfi 119 12 104 12,029 1,252,640 Hlýri 151 110 124... Meira
1. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Batnandi sætanýting en fækkun farþega

SÆTANÝTING í vélum Flugleiða var 2,4 prósentustigum betri í janúar í ár en á sama tíma 2001, þrátt fyrir fækkun farþega, einkum meðal þeirra sem fljúga um Ísland yfir hafið. Meira
1. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Fimmföldun hagnaðar

HRAÐFRYSTIHÚSIÐ - Gunnvör hf. skilaði rúmlega 114 milljóna króna hagnaði á árinu 2001 og er það fimmföldun hagnaðar frá árinu áður, en þá nam hagnaður félagsins 23 milljónum króna. Meira
1. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Hagnaður SH fjórfaldast frá 2000

HAGNAÐUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. á síðasta ári var rúmlega fjórfaldur á við hagnað ársins 2000 og nam 641 milljón króna. Hagnaður ársins 2000 nam 152 milljónum. Vörusala nam 55,2 milljörðum og kostnaðarverð seldra vara 49,3 milljörðum. Meira
1. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 396 orð

MP Verðbréf krafin um áreiðanleikakönnun

HRÓBJARTUR Jónatansson, lögmaður fjárfestis sem skráði sig fyrir hlutafé í útboði MP BIO hf. í nóvember 2000, lagði í vikunni fram kröfu í Héraðsdómi Reykjavíkur um að MP Verðbréf verði skylduð til að leggja fram áreiðanleikakönnun fyrir MP Verðbréf hf. Meira
1. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 425 orð

Vélstjóra greiddar 1,4 milljónir í bætur

ÚTGERÐ Bervíkur SH frá Ólafsvík hefur í Héraðsdómi Vesturlands verið dæmd til að greiða vélstjóra tæplega 1,4 milljónir króna í bætur fyrir að víkja honum að ósekju úr skipsrúmi og ráða annan í hans stað í verkfalli sjómanna á síðasta ári. Meira
1. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 385 orð

Vöruskiptajöfnuður batnaði verulega milli ára

VÖRUR voru fluttar út fyrir 18,9 milljarða króna í janúarmánuði og inn fyrir 13,6 milljarða króna fob og voru vöruskiptin í janúar því hagstæð um 5,3 milljarða króna en í janúar 2001 voru þau hagstæð um 0,7 milljarða á föstu gengi. Meira
1. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 523 orð | 1 mynd

Þorskeldi á Vestfjörðum ákjósanlegur kostur

NIÐURSTAÐA fundar um stöðu og framtíðarsýn þorskeldis á Vestfjörðum er sú, að það sé ákjósanlegur kostur. Fundurinn var haldinn í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Ísafirði. Meira

Fastir þættir

1. mars 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 1. mars, er fimmtugur Theodór K. Þórðarson, Höfðaholti 8, Borgarnesi. Eiginkona hans er María Erla Geirsdóttir... Meira
1. mars 2002 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 1. mars, verður sextugur Sólon R. Sigurðsson, bankastjóri Búnaðarbanka Íslands hf. Sama dag á Sólon 40 ára starfsafmæli í banka. Meira
1. mars 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugur er í dag, 1. mars, Eyjólfur Magnússon Scheving kennari, Skeiðarvogi 23, Reykjavík. Hann er að heiman. Veislan verður tilkynnt... Meira
1. mars 2002 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 1. mars, er níræð Fanney Daníelsdóttir, Túngötu 4,... Meira
1. mars 2002 | Fastir þættir | 244 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HINN mikilvirki bridspenni Eric Kokish lá lengi yfir spilum NS í von um að finna einhverja skynsamlega leið til að komast í sjö hjörtu í eðlilegu kerfi. Hann gafst upp með þeim orðum að gott væri að ná hálfslemmu: Norður gefur; allir á hættu. Meira
1. mars 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, föstudaginn 1. mars, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Hildegard Þorgeirsson og Hafsteinn Þorgeirsson, til heimilis að Klettahlíð 16, Hveragerði. Á þessum tímamótum dvelja þau á heimili dóttur sinnar í... Meira
1. mars 2002 | Í dag | 201 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur, djákna. Meira
1. mars 2002 | Í dag | 545 orð | 1 mynd

Jesús Kristur súperstjarna í Bústaðakirkju

UNGLINGAR í Bústaðahverfi minnast nú 30 ára afmælis Bústaðakirkju með sínum takti. Uppfærsla á leikgerð JKS sem byggð er á þýðingu sr. Hannesar Arnar Blandon og Emilíu Baldursdóttur. Leikgerðin er eftir Sigrúnu Sól Ólafsdóttur, sem er leikstjóri. Meira
1. mars 2002 | Dagbók | 844 orð

(Matt. 4, 16.)

Í dag er föstudagur 1. mars, 60. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Sú þjóð, sem í myrkri sat, sá mikið ljós. Þeim er sátu í skuggalandi dauðans, er ljós upp runnið. Meira
1. mars 2002 | Viðhorf | 874 orð

Milosevic gárar vatnið

Hefur það lengi verið mat sumra að stríðsglæpadómstóllinn hafi sett ofan fyrir það hversu tregir menn hafa verið til að leita Karadzic og Mladic uppi. Meira
1. mars 2002 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. Bc4 Rxd5 4. Rf3 Bg4 5. b3 e6 6. Bb2 Rf6 7. Rc3 Be7 8. h3 Bh5 9. g4 Bg6 10. Rh4 c6 11. Rxg6 hxg6 12. Df3 Dc7 13. O-O-O Rbd7 14. d4 Rb6 15. Bd3 O-O-O 16. Re4 Rbd5 17. Kb1 Da5 18. g5 Rxe4 19. Bxe4 Hhf8 20. h4 Ba3 21. Ba1 Bb4 22. Meira
1. mars 2002 | Dagbók | 16 orð

STÖKUR

Yggjar sjó ég út á legg uggandi um Dvalins kugg, hyggju dugur dvínar segg, duggan þegar fer á... Meira
1. mars 2002 | Fastir þættir | 491 orð

Víkverji skrifar...

HÉR á landi hafa ýmsir barizt gegn því að skattskrár séu gerðar opinberar og liggi frammi á skattstofum í nokkrar vikur á ári. Ungir sjálfstæðismenn hafa t.d. Meira

Íþróttir

1. mars 2002 | Íþróttir | 26 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deildin: Digranes:HK - Selfoss 20 Akureyri:Þór Ak. - Stjarnan 20 Hlíðarendi:Valur - Víkingur 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Ísafjörður:KFÍ - ÍS 20 1. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 260 orð

Jón Arnar og Vala í eldlínunni

JÓN Arnar Magnússon og Vala Flosadóttir verða bæði í eldlínunni í dag á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramótisins í frjálsíþróttum innanhúss í Vín. Keppni í sjöþraut karla hefst kl. 11 árdegis þegar keppendurnir fimmtán reyna með sér í 60 m hlaupi, síðan tekur við langstökk, þá kúluvarp og loks hástökk, en það er síðasta keppnisgrein sjöþrautarinnar á fyrri keppnisdegi. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 653 orð | 1 mynd

KR lét ekki bugast við mótlætið

KEFLVÍKINGAR gátu tryggt sér deildameistaratitilinn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gær með sigri á KR þegar liðin áttust við á heimavelli Reykjavíkurliðsins. Tvö stig skildu liðin að fyrir leikinn en með 76:64 sigri heimamanna, eru liðin nú jöfn að stigum með 32 stig en Keflvíkingar standa betur að vígi í innbyrðisviðureigninni gegn KR og eru því efstir. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 843 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 76:64 KR-húsið,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 76:64 KR-húsið, úrvalsdeild karla, fimmtudaginn 28. febrúar 2002. Gangur leiksins: 0:2, 3:4, 13:6, 21:9, 31:11, 34:16 , 34:19, 34:24 , 34:29, 35:29, 35:34, 35:37, 38:41, 45:43, 50:48, 53:48, 57:57, 65:62, 75:64, 76:64. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

Lilleström neitaði einnig landsliðsþjálfara Noregs

AÐEINS tveir leikmenn frá norskum félagsliðum fengu leyfi til þess að fara með íslenska landsliðunu í knattspyrnu til Brasilíu 3. mars nk., en þar mun Ísland leika vináttulandsleik gegn heimamönnum 7. mars. Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, sagði í Morgunblaðinu í gær að það andaði köldu á milli Íslendinga og Norðmanna þessa dagana en Geir sagði ennfremur að KSÍ myndi standa fastar á sínum málum í framtíðinni í samskiptum við norsku félagsliðin. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 732 orð | 1 mynd

Misjafnt gengi KA-kvenna

UNGLINGALIÐ KA í handknattleik kvenna hefur átt góðu gengi að fagna í vetur. KA-stúlkur urðu bikarmeistarar þegar þær lögðu Gróttu/KR í úrslitaleik, 23:15, á dögunum og þær hafa staðið sig mjög vel í deildakeppninni og aðeins tapað einum leik. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 181 orð

Níu í liði Brasilíu léku HM-leiki

NÍU leikmenn brasilíska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Íslandi í Cuiaba 7. mars léku með Brasilíumönnum í undankeppni HM á síðasta ári. Þeir spila allir með liðum í Brasilíu en stjörnur landsliðsins sem leika í Evrópu verða fjarri góðu gamni. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Már Sigurðsson , kylfingur...

* ÓLAFUR Már Sigurðsson , kylfingur úr Keili , keppti á sínu fyrsta atvinnumannamóti í vikunni. Mótið er hluti af þýsku mótaröðinni en var haldið á Spáni. Ólafur lék á 70 og 75 höggum og endaði í 8.-10. sæti. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 126 orð

Ólafur æfir á nýjan leik

ÓLAFUR Gottskálksson, knattspyrnumarkvörður, hóf að nýju æfingar með enska liðinu Brentford í gær eftir þriggja vikna hvíld vegna meiðsla í öxl. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 225 orð

Ótrúlega góðir sóknarmenn

ÞRÁTT fyrir þrýsting forseta Brasilíu, íþróttamálaráðherra landsins, forseta knattspyrnusambandsins og um 110 milljóna íbúa ákvað Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Brasilíu, að velja Romario ekki í lið sitt fyrir leikinn gegn Íslandi 7. mars. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 1217 orð

Spenna á Akureyri

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Njarðvíkinga mega teljast góðir að hafa sigrað Þórsara á Akureyri í gærkvöldi. Í mjög jöfnum og spennandi leik náðu þeir tvívegis að knýja fram framlengingu og sigruðu að lokum, 118:116. Allt varð vitlaust á áhorfendapöllunum enda þótti mönnum dómgæslan halla mjög á heimaliðið. Njarðvíkingar eru því enn með í baráttunni um deildarmeistaratitilinn en Þórsarar þurfa helst sigur í næsta leik ef þeir ætla sér í úrslitakeppnina. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

* VALSMENN hafa fengið öll stigin...

* VALSMENN hafa fengið öll stigin og skráðan 3:0-sigur gegn Þrótti R. í deildabikarkeppni KSÍ. Þróttarar unnu leikinn, 2:1, en í ljós hefur komið að einn leikmanna þeirra, Guðfinnur Ómarsson , hafði félagaskipti úr Þrótti í KFR hinn 12. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 179 orð

Viðhorfsbreyting hjá FIFA

JIRI Dvorak, talsmaður Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sagði í gær við Reuters fréttastofuna að flestir og jafnvel allir leikmenn landsliðanna sem taka þátt í úrslitakeppni Heimsmeistarakeppninnar í S-Kóreu og Japan yrðu lyfjaprófaðir. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 48 orð

Yfir pari í Kenýa

BJÖRGVIN Sigurbergsson, GK, og Birgir Leifur Hafþórsson, GL, léku báðir yfir pari á fyrsta keppnisdegi Kenýa Open á áskorendamótaröð atvinnukylfinga í gær. Björgvin lék á 73 höggum, tveimur yfir pari, Birgir lék á 76 höggum. Meira
1. mars 2002 | Íþróttir | 147 orð

Örn fer einn á HM í Moskvu

ÖRN Arnarson, Íþróttamaður ársins 2001, verður eini þátttakandi Íslands á heimsmeistaramótinu í 25 m laug sem fram fer í Moskvu í byrjun apríl. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 589 orð | 3 myndir

Betri líðan í nýju hlutverki

EFTIR barnsfæðingu sækir oft kvíði og depurð að nýbökuðum mæðrum. Líkaminn hefur aflagast við meðgönguna og lífsmynstrið farið úr skorðum eftir fæðingu litla barnsins. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 587 orð | 4 myndir

Bjúgverpill í leik og keppni

ÞEGAR Jackie nokkur Byham fann eitt sinn oddlaga trjábút í trjárunna, sem hann var að klippa, gerði hann sér þegar ljóst að þar var um að ræða hlut sem gerður var af manna höndum endur fyrir löngu. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 81 orð

Daniel Pearl látinn

TALIÐ er að bandaríski blaðamaðurinn Daniel Pearl sé látinn. Pearl var rænt í Pakistan í janúar þegar hann var þar á vegum bandarísks dagblaðs. Mikil leit að honum hefur staðið yfir síðan. Bandarísk yfirvöld tilkynntu í síðustu viku að Pearl væri látinn. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 868 orð | 14 myndir

Danskur á alþjóðlega vísu

MAURINN, Stóll númer 7, Svanurinn og Eggið nefnast stólarnir sem skipuðu danska arkitektinum og hönnuðinum Arne Jacobsen á bekk með mestu hönnuðum heims um miðbik liðinnar aldar. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 375 orð | 1 mynd

Endir í hugarlund

* Imagining the End - Visions of Apocalypse from the Ancient Middle East to Modern America, var gefin út í janúar 2002 af I.B. Tauris (www.ibtauris.com). Bókin er 416 blaðsíður í fjórum köflum: I. Orgins. II. Judaism, Christianity and Islam. III. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 163 orð | 1 mynd

Geti hugsanlega leitt til friðar

SÁDI-Arabar hafa lagt fram hugmyndir sem taldar eru geta leitt hugsanlega til friðar í Miðaustur-löndum. Tillögurnar hafa vakið jákvæð viðbrögð bæði hjá Ísraelum og aröbum. Þær fela í sér að araba-ríkin taki upp vinsamlegri samskipti við Ísraels-ríki. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 885 orð | 4 myndir

Í heimsókn hjá ömmu

AMMA er og verður alltaf amma, þótt tímarnir hafi vissulega breyst og mennirnir með. Það er af sem áður var þegar stórfjölskyldan bjó öll saman undir bæjarburst í anda gömlu íslensku sveitamenningarinnar. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 54 orð

Líkamsrækt á Sólheimum

LÍKAMSRÆKTAR-STÖÐ hefur verið opnuð á Sólheimum í Grímsnesi. Stöðin er staðsett í kjallara íþróttaleik-hússins á staðnum. Margir stuðningsaðilar Sólheima styrktu gerð líkamsræktar-stöðvarinnar með fjárveitingum og hjálpuðu við að gera stöðina klára. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 70 orð | 1 mynd

Ljós í myrkri

VETRAR-HÁTÍÐIN Ljós í myrkri stendur yfir þessa dagana í Reykjavík. Með hátíðinni er verið að fagna því að daginn tekur nú að lengja og myrkrið víkur fyrir birtunni. Margvísleg atriði verða í boði á hátíðinni. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 2177 orð | 5 myndir

Ragnarök og dómsdagstrú

Þúsaldarhyggja er ef til vill ekki kunnuglegt orð, en innihald þess er afar áhrifamikið. Þúsaldarhyggja eða millennialism er sú hugmynd að mæla tíma og atburði í þúsundum ára. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 400 orð | 6 myndir

Sokkabuxnafár

FÓTLEGGIRNIR eiga ekkert að vera að fela sig í sumar. Þeir geta verið röndóttir og köflóttir eða umluktir alls lags fígúrum og mynstrum. Af nógu er að taka þegar sokkabuxur sumarsins eru annars vegar. Meira
1. mars 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 174 orð | 1 mynd

Voru búnir að gefa upp alla von

NETA-BÁTURINN Bjarmi VE-66 sökk vestur af Þrídröngum, á leið til Grindavíkur, á laugardags-morgun. Fjórir voru í áhöfn bátsins og er eins þeirra enn saknað. Hann heitir Snorri Norðfjörð Haraldsson . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.