Greinar fimmtudaginn 14. mars 2002

Forsíða

14. mars 2002 | Forsíða | 224 orð

Ályktun öryggisráðs SÞ fagnað

PALESTÍNUMENN fögnuðu í gær ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna frá því á þriðjudagskvöld en þar léði ráðið í fyrsta sinn máls á stofnun sjálfstæðs palestínsks ríkis. Ófriðaraldan í Miðausturlöndum hélt hins vegar áfram í gær þrátt fyrir að öryggisráðið hefði hvatt báða aðila til að leggja allt kapp á að binda þegar enda á "öll ofbeldisverk, ögrun og eyðileggingu". Meira
14. mars 2002 | Forsíða | 188 orð

Grísafrumur græddar í menn

LÍKLEGT er talið, að yfirvöld á Cook-eyjum í Kyrrahafi muni fallast á þá ósk nýsjálensks líftæknifyrirtækis, að það fái að reyna nýja meðferð við sykursýki á íbúum eyjanna. Hefur hún verið bönnuð víða á Vesturlöndum. Meira
14. mars 2002 | Forsíða | 95 orð

Leyfa Írakar vopnaskoðun?

FRÉTTASKÝRENDUR segja ekki útilokað að Saddam Hussein, forseti Íraks, verði við kröfum Sameinuðu þjóðanna og leyfi vopnaeftirlitsmönnum samtakanna að hefja störf á nýjan leik innan landamæra Íraks. Meira
14. mars 2002 | Forsíða | 296 orð | 1 mynd

Nýtti sér náðunarvald forsetans

ROGER, hálfbróðir Bills Clintons, nýtti sér náðunarvald forsetans í auðgunarskyni. Þessi er niðurstaða þingnefndar sem rannsakaði málið. Á lokadögum sínum í embætti Bandaríkjaforseta náðaði Bill Clinton fjölda fólks og komu margar náðanirnar mjög á... Meira
14. mars 2002 | Forsíða | 132 orð

Réttarhöldum í máli Fadime frestað

RÉTTARHÖLDUNUM í máli Rahmis Sahindals, sem ákærður var í Svíþjóð fyrir morð á dóttur sinni, Fadime, var frestað í gær vegna nýrra upplýsinga sem komu fram í málinu. Meira
14. mars 2002 | Forsíða | 58 orð | 1 mynd

Umdeildum sigri fagnað

STUÐNINGSMENN Roberts Mugabes, forseta Zimbabve, fagna endurkjöri hans í Harare, höfuðborg Zimbabve, í gær. Skv. kjörtölum yfirvalda fékk Mugabe 56,2% greiddra atkvæða en keppinautur hans um forsetastólinn, Morgan Tsvangirai, 41,9%. Meira

Fréttir

14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

100 milljóna króna segull eyðilagðist

STÓRTJÓN varð í gær þegar segull úr 150 milljóna króna segulómtæki eyðilagðist í flutningum fyrir Hjartavernd í Kópavogi. Segullinn sjálfur er metinn á rúmlega 100 milljónir króna. Meira
14. mars 2002 | Erlendar fréttir | 291 orð

40% stjórnarmanna séu konur

NORSKA ríkisstjórnin hefur ákveðið að minnst 40% stjórnarmanna í fyrirtækjum skuli vera konur. Reglurnar taka gildi innan árs hvað ríkisfyrirtæki varðar en einkafyrirtækjum verður gert að innleiða þessi umskipti árið 2005. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 24 orð

Aðalfundur FÍ

AÐALFUNDUR Ferðafélags Íslands verður haldinn í FÍ-salnum, Mörkinni 6, í dag, fimmtudaginn 14. mars kl. 20. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar, segir í... Meira
14. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 89 orð

Aðalskipulag samþykkt

BÆJARSTJÓRN Kópavogs samþykkti á þriðjudag nýtt aðalskipulag bæjarins sem gilda mun til ársins 2012. Með samþykki bæjarstjórnar er formlegri afgreiðslu nefnda og ráða bæjarins á skipulaginu lokið. Meðal þess sem aðalskipulagið kveður á um er tæplega 1. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 21 orð

Afhenti trúnaðarbréf

ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson sendiherra afhenti nýlega dr. Ferenc Mádl, forseta Ungverjalands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Ungverjalandi, með aðsetur í... Meira
14. mars 2002 | Miðopna | 544 orð | 1 mynd

Allt útlit fyrir að landvarsla verði skert í sumar

ALLT útlit er fyrir að dregið verði umtalsvert úr landvörslu á vegum Náttúruverndar ríkisins í sumar vegna fjárskorts en drög að rekstraráætlun stofnunarinnar eru nú til skoðunar í umhverfisráðuneytinu. Meira
14. mars 2002 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Andstæðingur Mugabe hafnar úrslitunum

YFIRVÖLD í Zimbabve sögðu í gær að Robert Mugabe forseti hefði verið endurkjörinn í kosningunum um helgina en andstæðingur hans, Morgan Tsvangirai, hafnaði úrslitunum. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Árangursrík samskipti

NÁMSKEIÐ um árangursrík samskipti verður haldið hjá Endurmenntun HÍ 18., 19. og 20. mars kl. 16-18, ætlað þeim sem vilja auka þekkingu sína og færni í mannlegum samskiptum á vinnumarkaði. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 2 myndir

Árshátíð Grunnskóla Ólafsvíkur

GRUNNSKÓLI Ólafsvíkur hélt nýverið árshátíð með glæsibrag í félagsheimilinu Klifi. Húsfyllir var á hátíðinni. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ártúnsskóli í heimsókn

Nemendur fjórða bekkjar Ártúnsskóla hafa undanfarið verið að vinna með dagblöð í skólanum sínum. Þeim lék forvitni á að vita hvernig dagblöð verða til og þess vegna heimsóttu þau Morgunblaðið í gær. Börnin skoðuðu m.a. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Beitarnýting á hálendi

LÍFFRÆÐISKOR og Umhverfisstofnun HÍ boða til fyrirlesturs til meistaraprófs í umhverfisfræði föstudaginn 15. mars kl. 16 í stofu 101, Lögbergi. Björn H. Meira
14. mars 2002 | Landsbyggðin | 187 orð | 1 mynd

Börnin fögnuðu sólkomunni

BÖRNIN í grunnskóla og leikskóla Siglufjarðar fögnuðu sólkomunni nýverið. Vegna landfræðilegra hátta sést sólin ekki á Siglufirði frá því í lok nóvember og fram til loka janúar. Meira
14. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Dagmæður með hlutina í lagi

ALLAR dagmæður á Akureyri uppfylla skilyrði um eldvarnir, sakavottorð, læknisvottorð, slysatryggingar og umsögn heilbrigðiseftirlits þegar það á við. Dæmi eru um skörun vegna skipta í hádegi og vegna sérstakra þarfa vaktavinnufólks. Meira
14. mars 2002 | Suðurnes | 28 orð

Dreginn til hafnar

NETABÁTURINN Guðfinnur KE varð vélarvana 7-8 sjómílur vestur af Garðskaga síðdegis í gær. Ekki var talin hætta á ferðum. Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein frá Sandgerði dró bátinn til... Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ekki efni til að ákæra fyrrverandi ritstjóra

RÍKISSAKSÓKNARI telur að ekki séu efni til að ákæra Davíð Þór Jónsson, fyrrverandi ritstjóra tímaritsins Bleikt og blátt, en lögreglan í Reykjavík hafði rannsakað hvort hann væri ábyrgur fyrir dreifingu barnakláms. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 305 orð

Ekki tilefni til íhlutunar

SAMKEPPNISRÁÐ telur ekki vera tilefni til íhlutunar vegna kvörtunar sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara yfir samkeppnisstöðu þeirra gagnvart sjúkraþjálfurum inni á heilbrigðisstofnunum. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Fangi á leið í afplánun með mótmæli

FOKKER-vél Flugfélags Íslands, sem var á leið til Akureyrar síðdegis á þriðjudag, var snúið við á Reykjavíkurflugvelli skömmu fyrir flugtak. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 305 orð

Félagsmálaráðherra óskar eftir viðbótarfjárheimild

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA, Páll Pétursson, hefur ákveðið að óska eftir viðbótarfjárheimild í fjáraukalögum ársins 2002 til að mæta rekstrarvanda Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins á yfirstandandi ári og frá síðasta ári. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fimm afbrot á þremur vikum

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhald yfir manni sem m.a. er gefið að sök að hafa framið fimm auðgunar- og skjalafalsbrot frá 16. janúar til 4. febrúar á þessu ári. Meira
14. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 221 orð | 1 mynd

Fjör framundan í sundlauginni

GÓÐAR líkur eru á að sundlaugin í Breiðholti verði iðandi af buslandi krökkum um páskana því stefnt er að því að taka í notkun tvær rennibrautir, sem þar er verið að setja upp, fyrir þann tíma. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Formanni greiddar 148 þúsund krónur í þóknun og yfirvinnu

FULLTRÚAR í stjórnarnefnd Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) fá greiddar 37 nefndaeiningar eða 45.209 krónur á mánuði hver fyrir setu í stjórnarnefndinni, skv. ákvörðun þóknananefndar ríkisins. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Forvitnir á flóði

Hundarnir Pjakkur og Bangsi á bænum Lækjarbakka í Mýrdal sýndu fréttaritara Morgunblaðsins sérstaka forvitni er þeir spókuðu sig ofan á snjóflóðinu sem féll á bæinn á dögunum. Meira
14. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 141 orð | 1 mynd

Frumsýnir Rocky Horror

LEIKFÉLAG Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir í kvöld, fimmtudagskvöldið 14. mars Rocky Horror Picture Show. Verkið er byggt á samnefndri kvikmynd, eftir Richard O' Brian, sem fór á sínum tíma sigurför um heiminn. Meira
14. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 33 orð

Fyndnasti maður Íslands

ÚLFAR Linnet handhafi titilsins fyndnasti maður Íslands verður með uppistand í Deiglunni í kvöld, föstudagskvöldið 15. mars og verður húsið opnað kl. 21.30. Grínið hefst kl. 22, en áður mun Rögnvaldur gáfaði hita... Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Færðu HÍ forrit að gjöf

LIBRA ehf. og Verðbréfaþing Íslands hafa fært viðskipta- og hagfræðiskor Háskóla Íslands Libra-þingspegil að gjöf. Meira
14. mars 2002 | Erlendar fréttir | 132 orð

Færeyskur ólympíufáni?

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur lagt blessun sína yfir þá ósk færeysku landsstjórnarinnar, að hún fái að sækja um það hjá Alþjóðaólympíunefndinni, að Færeyingar geti keppt á ólympíuleikum undir eigin fána. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 466 orð

Greiðir 1,4 milljarða

STJÓRN Eimskipafélags Íslands samþykkti á stjórnarfundi í gær kaup á 18,81% hlut í Útgerðarfélagi Akureyringa hf. og 9,52% hlut í Skagstrendingi hf. Kaupverðið er samtals rúmir 1,4 milljarðar króna. Meira
14. mars 2002 | Erlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Greining á lithimnu augnanna tekur af vafa

EFTIR sautján ára leit hefur bandaríska tímaritinu National Geographic loksins tekist að finna stúlkuna sem var á forsíðu júníheftis tímaritsins 1985, að því er fram kemur á vefsíðu tímaritsins (www.nationalgeographic.com). Meira
14. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 121 orð | 1 mynd

Göngubrú við Kringluna

FRAMKVÆMDIR eru hafnar vegna göngubrúar yfir Miklubraut á móts við Kringluna og er áætlað að verkinu ljúki síðsumars. Um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar auk þess sem göngubrú í Garðabæ er með í útboðinu. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 310 orð

Hafa ekki greitt tekjuskatt

ELLEFU af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins, sem öll eru skráð á Verðbréfaþingi Íslands, högnuðust samtals um rúmlega 7,6 milljarða á árunum 1994-2001 þegar búið er að draga frá tap einstakra ára. Meira
14. mars 2002 | Miðopna | 699 orð | 1 mynd

Hafði skilning á rökum Íslendinga

EVRÓPUMÁLIN bar hæst í viðræðum Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, á fundi í Berlín í gær en Halldór er í opinberri heimsókn í Þýskalandi. Meira
14. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 133 orð

Halldór Brynjar Akureyrarmeistari

BJÖRN Ívar Karlsson sigraði í A-flokki á Skákþingi Akureyrar. Björn Ívar hlaut 4,5 vinninga og var eini keppandinn sem ekki tapaði skák í flokknum. Meira
14. mars 2002 | Suðurnes | 144 orð | 1 mynd

Hallgrímur leiðir lista Framsóknar

HALLGRÍMUR Bogason bæjarfulltrúi skipar efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Grindavík fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor, eins og við síðustu kosningar. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 377 orð

Harma umfjöllun að undanförnu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Fangavarðafélagi Íslands: "Fangavarðafélag Íslands harmar að störf fangavarða hafa verið lítils metin í umfjöllun að undanförnu. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 960 orð

Heildarkostnaðurinn 45,5 milljónir

HEILDARKOSTNAÐUR Reykjavíkurborgar af aðkeyptri sérfræðiaðstoð, skráningu og öðrum kostnaði af breytingu á rekstraformi og sölu fyrirtækja í eigu borgarinnar á árabilinu 1994-2001 var tæpar 43 milljónir króna á verðlagi í febrúar í ár. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Heilsa og hamingja á efri árum

FRÆÐSLUFUNDUR verður laugardag 16. mars kl. 13.30 í félagsheimili Félags eldri borgara í Ásgarði Glæsibæ. Fjallað verður um minnkandi heyrn hjá öldruðum og Alzheimer. Fyrirspurnum og umræður. Meira
14. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 401 orð

Heimilt að selja félagslega íbúð á frjálsum markaði

ÞEIR sem eiga íbúð í félagslega íbúðarkerfinu í Kópavogi geta nú margir hverjir selt eignir sínar á frjálsum markaði eftir að bæjarstjórn samþykkti að falla frá forkaupsrétti sínum að skilyrðum uppfylltum. Meira
14. mars 2002 | Suðurnes | 187 orð | 1 mynd

Hnúfubakar sáust í fyrstu ferðinni

HÓPUR Breta fór í fyrstu höfrunga- og hvalaskoðunarferðina frá Keflavík í ár og sáu hnúfubakskú með kálf. Var mikil ánægja með það í hópnum, að sögn Helgu Ingimundardóttur, útgerðarmanns Moby Dick. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Hnúfubakur í höfninni

SKIPVERJAR á Mánafossi, skipi Eimskips, sáu hnúfubak í Vestmannaeyjahöfn í gærmorgun þegar þeir héldu úr höfn. Var hann við smábátabryggjuna við Hringskersgarð þar sem Stafkirkjan stendur. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Huga þarf að breytingum

Jón Torfi Jónasson er prófessor í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Lauk BSc-prófi í eðlisfræði og síðan MSc og doktorsprófi í sálfræði í Bretlandi. Hefur kennt uppeldis- og menntunarfræði við HÍ frá 1977. Meira
14. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Hundagjald hækkar

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur samþykkt hækkun á gjaldskrám vegna hundahalds, leigu landa og búfjárhalds og nemur hækkunin 4,7-5%. Leyfisgjald vegna hundahalds hækkar úr 7.350 krónum í 7.700 krónur, búfjárleyfi hækkar úr 1.050 krónum í 1. Meira
14. mars 2002 | Landsbyggðin | 109 orð | 1 mynd

Hundalíf við Kröflu

FÉLAGAR í Björgunarhundasveit Íslands, 28 að tölu ásamt 21 leitarhundi, eru um þessar mundir með æfingabúðir í Kröflu. Þar eru hundarnir þjálfaðir til leitar að fólki í snjóflóði. Þeir gangast síðan undir færnipróf. Meira
14. mars 2002 | Landsbyggðin | 229 orð | 1 mynd

Hvatningarverðlaunin fóru á Gauksmýri

HESTAMIÐSTÖÐIN á Gauksmýri fékk í ársbyrjun 2002 hvatningarverðlaun INVEST - Iðnþróunarfélags Norðurlands vestra - fyrir uppbyggingu hestamiðstöðvar á Gauksmýri í Húnaþingi vestra. Meira
14. mars 2002 | Miðopna | 904 orð | 2 myndir

Högnuðust um 7,6 milljarða á sjö árum

Stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins hafa verið rekin með ágætum hagnaði á síðustu árum. Sum hafa skilað góðum hagnaði ár eftir ár. Egill Ólafsson velti fyrir sér hvað fyrirtækin hefðu verið að greiða mikinn tekjuskatt til ríkissjóðs og komst að óvæntri niðurstöðu. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Íslensk kona framseld frá Portúgal

ÍSLENSK kona sem hafði stungið af úr landi eftir að hún var dæmd í fimmtán mánaða fangelsi í júní 1997 fyrir fjársvik, skjalafals og misneytingu var nýverið framseld frá Portúgal. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Kauphlaupsdagar í Smáralind

KAUPHLAUPSDAGAR hefjast í Smáralind fimmtudaginn 14. mars kl. 11 og lýkur sunnudaginn 17. mars kl. 18 þar sem verslanir bjóða nýjar vörur á sérstöku tilboði. Níu sinnum á dag verður efnt til spretthlaups þar sem vara er boðin á sérstökum kjörum. Meira
14. mars 2002 | Landsbyggðin | 94 orð | 1 mynd

Kindur finnast við Vatnajökul

DILKÆR fannst nýlega í Hraukum inni við Vatnajökul vestan Snæfells. Það voru Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli og Anna Halldórsdóttir bóndi á Brú, sem fóru á vélsleðum að leita fjár á Vesturöræfum, sem fundu kindurnar. Meira
14. mars 2002 | Erlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Krefjast dauðarefsingar

SAKSÓKNARAR í Houston í Texas krefjast þess, að Andrea Yates, sem fundin hefur verið sek um að hafa myrt fimm börn sín, verði dæmd til dauða. Kviðdómur úrskurðaði sl. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Kringlukast í dag

KRINGLUKAST hefst í dag, fimmtudag, og stendur fram á sunnudag. Á Kringlukasti veita verslanir og þjónustuaðilar 20 til 50% afslátt af nýjum vörum. Á sunnudag kl. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

Kæra auglýsingu frá Sýn

SAMTÖK verslunarinnar hafa kært til siðanefndar Samtaka íslenskra auglýsingastofa vegna auglýsingar sem birtist í Fréttablaðinu, þriðjudaginn 12. þ.m. Auglýsingin var gerð af auglýsingastofunni Gott fólk Mcann Erickson fyrir sjónvarpsstöðina Sýn. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Lagarfljótsormurinn vakinn til dáða

STOFNAÐ hefur verið félag um Lagarfljótsorminn og ber það nafnið Ormsskrín. Félagið mun þróa fjölbreyttar hugmyndir um nýtingu ormsins og m.a. Meira
14. mars 2002 | Landsbyggðin | 183 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfari í heimsókn

ÞAÐ hljóp heldur betur á snærið fyrir skömmu hjá þeim börnum og unglingum sem iðka handknattleik á Húsavík. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn Rangt var farið með nafn Leifs Árna Árnasonar í grein um Bergljótu Árnadóttur leikkonu í blaðinu sl. sunnudag. Er beðist velvirðingar á þessu. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Lyfseðlar "verðmeiri" þar sem fölsun er erfið

LYFJASTOFNUN beinir þeim tilmælum til lækna að þeir aðgæti mjög umgengni sína við lyfseðilseyðublöð þar sem gera megi ráð fyrir því að þau séu mun eftirsóknarverðari en áður fyrir þá sem hyggjast svíkja út lyf. Í fyrra var lyfseðlum breytt m.a. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæða bifreið hinn 5. mars við Kelduland 15. Atvikið átti sér stað á milli kl. 15.30 til 17 en ekið var á bifreiðina SH-317, sem er rauð Suzuki Swift-fólksbifreið. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Læknadeild HÍ fær nýjan lungnamæli

GlaxoSmithKline hefur afhent læknadeild Háskóla Íslands nýjan lungnamæli til eignar. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 391 orð

Læknar eiga samtals 100 mannár í óteknum fríum

UM eitt hundrað mannár lækna í óteknum fríum hafa safnast upp á Landspítala - háskólasjúkrahúsi frá árinu 1997 er nýjar reglur um vinnutíma gengu í gildi hér á landi í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins þar að lútandi, en frá því var sagt í... Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Lögbanns krafist á mynd um Ungfrú Ísland.is

FRAMLEIÐENDUR heimildarmyndarinnar "Í skóm drekans", sem fjallar um fegurðarsamkeppnina Ungfrú Ísland. Meira
14. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 204 orð | 1 mynd

Markmiðið að auka áhuga og efla samstarf

FYRIR skömmu fór fram í Menntaskólanum í Reykjavík stærðfræðikeppni fyrir nemendur úr 8.-10. Meira
14. mars 2002 | Erlendar fréttir | 86 orð

Mállýskur dauðar?

DANSKAR mállýskur eru ekki í útrýmingarhættu, þær eru steindauðar. Ungt fólk um alla Danmörku talar nú bara Kaupmannahafnarmálið. Meira
14. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 474 orð | 1 mynd

Með brot úr framtönn í nefinu í 10 mánuði

"ÞEIR ætluðu ekki að verða eldri félagar mínir í liðinu og hafa reitt af sér brandarana eftir að þetta kom í ljós," sagði Jónatan Magnússon, leikmaður í handknattleiksliði KA, en á mánudag kom í ljós að hann hefur í tæpt ár verið með brot úr... Meira
14. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 136 orð | 1 mynd

Menningardagar í MA

MENNINGARDAGAR sem ganga undir nafninu Ratatoskur hafa staðið yfir í Menntaskólanum á Akureyri. Stundaskrá er brotin upp að loknum fyrstu þremur kennslutímunum og geta nemendur þá valið úr fjölbreyttri dagskrá námskeiða og fyrirlestra. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Menningarkvöld fyrir menntaskólanema

SENDIKENNARAR í norrænum tungumálum við Háskóla Íslands og Kennsluráðgjafinn í Norræna húsinu bjóða framhaldsskólanemendum til norræns menningarkvölds í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
14. mars 2002 | Erlendar fréttir | 183 orð

Móðirin ákærð fyrir mannrán

BRESK kona var í gær ákærð fyrir mannrán eftir að hún reyndi að fara með son sinn frá Dúbai. Sarra Fotheringham var látin laus gegn tryggingu en hún kom fyrir saksóknara í Dúbai í gærmorgun. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Mótmæla ferðakynningu Ísraelsstjórnar

"FÉLAGIÐ Ísland-Palestína fordæmir þá hryðjuverkastjórn sem situr við völd í Ísrael. Ísraelsríki hefur um áratugaskeið ofsótt Palestínumenn á grundvelli trúarbragða og þjóðernis og svipt þá grundvallarréttindum sínum. Meira
14. mars 2002 | Erlendar fréttir | 227 orð

Mótspyrna al-Qaeda og talibana sögð brotin á bak aftur

AFGANSKIR og bandarískir hermenn leituðu í gær liðsmanna al-Qaeda og talibana í Shah-e-Kot-dal, sem þeir lögðu undir sig í fyrradag. Svo virðist sem öll mótstaða hafi verið brotin á bak aftur þótt talið sé, að um 100 manns leynist enn í fjöllunum. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Námskeið um trúarheimspeki

Í FJÖLBRAUTASKÓLANUM við Ármúla er að hefjast námskeiðið Samræður við guð. Námskeiðið er um trúarheimspeki og tilgang lífsins og verður frá 19. mars til 16. apríl, kl. 19.45-21.45 fimm þriðjudaga. Námskeiðið er í formi fyrirlestra og umræðna. Meira
14. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 88 orð | 1 mynd

Nýliðar vígðir

FJÓRTÁN nýliðar voru nýlega vígðir í skátafélagið Mosverja við hátíðlega athöfn í Lágafellskirkju. Fjölmenni var við athöfnina, bæði skátar og aðstandendur þeirra. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ný samtök - Litlir englar

SAMTÖKIN "Litlir englar" voru stofnuð 26. janúar sl. Samtökin eru ætluð fólki sem hefur orðið fyrir því að missa börn sín í móðurkviði, í fæðingu eða stuttu eftir fæðingu.Tölur um barnsburðardauða sl. Meira
14. mars 2002 | Erlendar fréttir | 1360 orð | 1 mynd

"Þeir munu að lokum fá sitt Palestínuríki"

Nýr sendiherra Ísraels, Liora Herzl, tók við embætti fyrir skömmu og er hér í sinni fyrstu heimsókn. Kristján Jónsson ræddi við hana um deilur Ísraela við Palestínumenn, friðarhorfur og fleira. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð

Raðgreiðsluskuldabréf brýtur í bága við lög

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur úrskurðað að tiltekinn töluliður staðlaðs raðgreiðsluskuldabréfs Kreditkorta hf. brjóti í bága við samkeppnislög og sé því ógilt. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ráðist á netkerfi Símans

ÞRJÁR tilraunir hafa verið gerðar til að ráðast á tölvukerfi Landssímans. Fyrst var það aðfaranótt sunnudags og síðan tvisvar á þriðjudagskvöld. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Reykjavíkurráð ungmenna fundar með borgarstjórn

OPINN fundur Reykjavíkurráðs ungmenna með borgarstjórn í Ráðhúsi Reykjavíkur, borgarstjórnarsal, verður í dag, fimmtudaginn 14. mars kl. 14. Fundinn sitja 8 ungmenni úr Reykjavíkurráði og 7 borgarfulltrúar. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ríkissjóður hefur keypt aftur 60%

RÍKISSJÓÐUR er búinn að leysa til sín um 60% af því hlutafé sem seldist í Landssíma Íslands hf. í útboði til almennings á sínum tíma, en það eru um 720 milljónir króna að verðmæti af þeim 1. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Safnaramarkaður í Síðumúla

SAFNARAMARKAÐUR verður haldinn í Síðumúla 17, 2. h. sunnudaginn 17. mars kl.13-17. Til sölu og skipta verða frímerki, umslög og ýmislegt annað sem tengist frímerkjasöfnun, þar verða einnig mynt, seðlar, minnispeningar, barmmerki, pennar og margt fleira. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Samfylkingin fundar á Höfn

SAMFYLKINGIN boðar til opins fundar í Pakkhúsinu, Höfn, í dag, fimmtudaginn 14. mars, kl. 20. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Sjálfsbjörg fundar um kjör öryrkja

SJÁLFSBJÖRG félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu heldur félagsfund laugardaginn 16. mars kl. 14 í Gjábakka, Fannborg 8, Kópavogi (ekið inn hjá bensínstöðinni). Fundarefni: Hver er stefna og viðhorf verkalýðshreyfingarinnar varðandi kjör öryrkja? Meira
14. mars 2002 | Landsbyggðin | 222 orð | 1 mynd

Sjóslysanefnd flytur í flugstöðina

SJÓSLYSANEFND hefur fengið aðstöðu í hluta húsnæðis flugstöðvarinnar í Stykkishólmi. Starfsemin hófst um síðustu áramót og starfa tveir starfsmenn á vegum nefndarinnar. Meira
14. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Skíðaferð í Skíðadal

FERÐAFÉLAG Akureyrar efnir til skíðagönguferðar í Skíðadal á morgun, laugardaginn 16. mars. Lagt verður af stað frá húsi félagsins við Strandgötu kl. 9. Um er að ræða fremur létta skíðagönguferð við allra hæfi. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Skoðar matsáætlun vegna borana við Kröflu

TILLAGA að áætlun vegna mats á umhverfisáhrifum rannsóknarborana á svonefndu vestursvæði við Kröflu hefur borist Skipulagsstofnun. Unnt er að gera skriflegar athugasemdir til 22. mars og skulu þær sendar Skipulagsstofnun. Meira
14. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 168 orð

Slökkviliðið fær öflugri körfubíl

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur samþykkt beiðni framkvæmdaráðs um að keyptur verði notaður körfubíll fyrir Slökkvilið Akureyrar. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Snjóflóðavarnir fyrir neðri og miðhluta bæjarins

SKIPULAGSSTOFNUN hefur borist tillaga Siglufjarðarkaupstaðar og Framkvæmdasýslu ríkisins að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum snjóflóðavarna á Siglufirði. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Spurningakeppni átthagafélaga

SAMSTARFSNEFND átthagafélaga stendur fyrir spurningakeppni meðal átthagafélaga í Reykjavík. 16 félög eru skráð til keppni og verður keppt fjögur kvöld: fimmtudaginn 14. mars, föstudaginn 15. mars, fimmtudaginn 21. mars og föstudaginn 22. mars. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Starfsval karla og kvenna

RABB á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum verður í dag, fimmtudaginn 14. mars, kl. 12-13 í Norræna húsinu. Sif Einarsdóttir sálfræðingur: "Stuðla áhugakannanir að hefðbundnu starfsvali karla og kvenna? Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 783 orð | 3 myndir

Stór loðna og góð hrogn á Akranesi

Loðnuveiði hefur gengið mjög vel að undanförnu og eru ekki nema um liðlega 100.000 tonn eftir af heildarkvóta vertíðarinnar. Byrjað var að vinna hrogn hjá Haraldi Böðvarssyni hf. á Akranesi í fyrradag og í gær fylgdust Kristinn Ingvarsson ljósmyndari og Steinþór Guðbjartsson blaðamaður með löndun og hrognavinnslu úr afla Víkings. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 693 orð | 2 myndir

Styðja dreifða eignaraðild

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra ítrekaði þá skoðun sína í upphafi þingfundar á Alþingi í gær að hann vildi tryggja að áhrif í bankakerfinu söfnuðust ekki á of fáar hendur. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Stökk út á síðustu stundu

ÖKUMAÐUR fiskflutningabíls náði að stökkva út áður en bíllinn fór út af veginum um Hálfdán í Bíldudal um hádegisbil í gær. Að sögn lögreglunnar á Patreksfirði var mikil hálka á þessum slóðum. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Svigrúm til kauphækkana

STJÓRN Alþýðusambands Vestfjarða hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er því svigrúmi, sem ríkisstjórn Davíðs Oddssonar telur vera til kauphækkana í þjóðfélaginu og er þar vísað til hækkunar stjórnarlauna í Landssímanum. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Sýning í Hjallaskóla

HJALLASKÓLI v/Álfhólsveg í Kópavogi og Arkó Kortamenn bjóða fulltrúum leik-, grunn- og framhaldsskóla til sýningar á innrömmuðum Íslands-, álfu- og dýrakortum ásamt gervihnattamyndum í Hjallaskóla í Kópavogi föstudaginn 15. mars kl. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 370 orð

Tekjurnar jukust um 46% milli ára

MÓÐURFÉLAG Íslenskrar erfðagreiningar, deCODE genetics Inc., upplýsti um afkomu síðasta árs eftir að Nasdaq-markaði var lokað í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Félagið tapaði 47,8 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári, eða 4,7 milljörðum ísl. kr. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 519 orð

Telur að málið muni valda skaða hjá fyrirtækjunum

GÍSLI Baldur Garðarsson, stjórnarformaður Olís, sagði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í gær að það væri andstætt öllum sjónarmiðum um persónuvernd að Samkeppnisstofnun geti gengið í tölvugögn félagsins og þá sérstaklega tölvupóst starfsmanna. Meira
14. mars 2002 | Suðurnes | 438 orð | 2 myndir

Verkið er einfaldlega gott

SÖNGLEIKURINN Grettir eftir Egil Ólafsson, Ólaf Hauk Símonarson og Þórarin Eldjárn verður frumsýndur í Frumleikhúsinu annað kvöld, 15. mars, en uppfærsla verksins er í höndum Leikfélags Keflavíkur og leiklistarklúbbs Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Vox... Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 489 orð

Vilja fleiri fjarvinnsluverkefni til landsbyggðarinnar

ÞINGMENN lýstu margir hverjir yfir vonbrigðum á Alþingi í gær með það hversu illa hefði gengið að flytja svokölluð fjarvinnsluverkefni út á landsbyggðina á síðustu árum. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Víkingur AK með fullfermi tvisvar í vikunni

MIKIL og góð loðnuveiði hefur verið að undanförnu og flotinn langt kominn með kvótann á vertíðinni, en Víkingur AK landaði fullfermi á Akranesi á mánudag og kom aftur inn með um 1.400 tonn í fyrrinótt. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Yfirheyrslur halda áfram

MAÐURINN sem fannst látinn í íbúð sinni í Kópavogi aðfaranótt sunnudags hét Valur Arnar Magnússon, til heimilis í Hamraborg 26. Meira
14. mars 2002 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Þingfundur á mánudag

ENGIR þingfundir verða á Alþingi í dag og á morgun þar sem haldnir eru svokallaðir nefndardagar. Næsti þingfundur Alþingis hefur því verið boðaður nk.... Meira

Ritstjórnargreinar

14. mars 2002 | Leiðarar | 915 orð

Að hemja verðbólguna

Hækkun vísitölu neyzluverðs á milli febrúar og marz um 0,4% hefur valdið mörgum áhyggjum enda er hún umfram væntingar og spár. Meira
14. mars 2002 | Staksteinar | 414 orð | 2 myndir

Vestfirsk stóriðja

Bæjarins besta, sem gefið er út á Ísafirði skrifar um vestfirska stóriðju. Meira

Menning

14. mars 2002 | Fólk í fréttum | 511 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar í Harmonikufélagi...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar í Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi laugardagskvöld kl. 22:00. Söngvari Ragnheiður Hauksdóttir. Allir velkomnir. *Á EYRINNI Ísafirði: Gabríel á stórdansleik laugardagskvöld frá kl. 23:00 til kl. 03.:00. Meira
14. mars 2002 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Bent nálgast!

MYNDBANDIÐ við lagið "Bent nálgast" nálgast. Hundarnir hafa verið á fullu í að búa það til undanfarið og á næstu dögum verður það frumsýnt, hinum fjölmörgu unnendum þeirra til ómældrar ánægju - hlýtur að vera. Meira
14. mars 2002 | Kvikmyndir | 418 orð | 1 mynd

Besti pabbi í heimi

Leikstjórn: Jessie Nelson. Handrit: Kristine Johnson og Jessie Nelson. Kvikmyndataka: Elliot Davis. Aðalhlutverk: Sean Penn, Michelle Pfeiffer, Dakota Fanning, Dianne Wiest, Loretta Devine, Richard Schiff og Laura Dern. 132 mín. USA. New Line Cinema 2001. Meira
14. mars 2002 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Björk of frökk fyrir MTV

STJÓRARNIR á MTV leggja ekki í að sýna myndbandið lag Bjarkar "Cocoon". Þetta kemur fram á vefriti norska dagblaðsins Verdens Gang . Meira
14. mars 2002 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Blóði drifinn þjóðvegur

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (95 mín.) Leikstjórn og handrit: J.S. Cardone. Aðalhlutverk Johnathon Schaech, Kerr Smith, Frendan Fehr. Meira
14. mars 2002 | Tónlist | 853 orð

Bæverskir munkar á Möðruvöllum

Carl Orff: Carmina Burana (kammerútgáfa). Ólafur Kjartan Sigurðarson barýton, Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran & Þorgeir J. Andrésson tenór. Háskólakórinn, Vox academica & Stúlknakór. Guðríður St. Sigurðardóttir & Kristinn Örn Kristinsson, píanó; Árni Áskelsson, Eggert Pálsson, Frank Aarnink, Ólafur Hólm Einarsson, Pétur Grétarsson & Steef van Oosterhout, slagverk. Stjórnandi: Hákon Leifsson. Sunnudaginn 10. marz kl. 20. Meira
14. mars 2002 | Kvikmyndir | 192 orð

COMÉDIE DE L'INNOCENCE (DULIÐ SAKLEYSI) ** 1/2

Leikstjóri Raoul Ruiz. Aðalleikendur: Isabelle Huppert, Jeanne Balibar, Charles Berling, Nils Hugon. Sýningartími 100 mín. Frakkland 2001. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 2462 orð | 2 myndir

Eyðing/falsanir/vandalismi

Ferlið varðandi niðurbrot veggmyndar Veturliða Gunnarssonar í Árbæjarskóla hefur vakið mikla athygli og reiði listamanna því hér er um gróft brot á undirstöðureglu að ræða. Varð Braga Ásgeirssyni tilefni til nærtækra hugleiðinga í víðu samhengi um framgöngu við listaverk almennt. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 280 orð | 1 mynd

Fornrit

Út er komin hjá Árnastofnun í Kaupmannahöfn ný fræðileg útgáfa Egils sögu Skallagrímssonar. Þetta er stafrétt útgáfa svokallaðrar A-gerðar sögunnar, en aðaltexti hennar er í Möðruvallabók, hinni miklu sagnabók frá 14. öld. Útgefandi sögunnar er dr. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Fræðirit

Approaches to Vínland er hið fjórða í flokki rita Stofnunar Sigurðar Nordals. Bókin er á ensku og hefur að geyma geyma sautján greinar sem eru afrakstur af alþjóðlegri ráðstefnu í Norræna húsinu dagana 9. til 11. ágúst 1999. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Fæðingarstaður Laxness merktur

MEÐAL þess sem gert verður til að minnast aldarafmælis Halldórs Laxness 23. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Gísl á afmælissýningu

LEIKFÉLAG Hornafjarðar hélt upp á 40 ára afmæli sitt sl. þriðjudagskvöld með því að frumsýna í Mánagarði leikritið Gísl eftir Brendan Behan í þýðingu Jónasar Árnasonar. Meira
14. mars 2002 | Myndlist | 283 orð | 1 mynd

Haltur leiðir blindan

Til 30. mars. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
14. mars 2002 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Hátt á himni!

HÚN heitir Brandy og þú verður að kynnast henni! Þessi frábæra R og B söngkona hóf ferilinn fyrir átta árum og vakti þegar athygli með samnefndum frumburði sínum. Meira
14. mars 2002 | Myndlist | 247 orð | 1 mynd

Hefðbundið snið

Opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga kl. 10-17 og sunnudaga kl. 14-17. Til 24. mars. Meira
14. mars 2002 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Í gamla formið!

EFTIR að hafa nánast horfið í kjölfar síðustu plötu er Alanis Morissette snúin aftur og það með látum. Til marks um það seldist þriðja plata hennar Under Rug Swept í vel yfir 200 þúsund eintökum vestanhafs og fór rakleiðis á toppinn. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Kennsla

Bókin Fjölgreindir í skólastofunni er eftir kennarann og sálfræðinginn Thomas Armstrong . Erla Kristjánsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands, þýddi og staðfærði bókina. Í kynningu segir m.a. Meira
14. mars 2002 | Leiklist | 435 orð

Kynleg sýning

Þrír leikþættir eftir leikhópinn, David Ives og Alan Ayckbourn. Búningar: Rannveig Gylfadóttir. Leikstjóri: Stefán Jónsson. Meira
14. mars 2002 | Kvikmyndir | 310 orð

LE PLACARD/SKÁPURINN **

Leikstjórn og handrit: Francis Veber. Kvikmyndataka: Luciano Tovoli. Aðalhlutverk: Daniel Auteuil, Gérard Depardieu, Thierry Lhermitte, Jean Rochefort, Michel Aumont og Michèle Laroque. 84 mín. Frakkland. 2001. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Lífsstíll

Aftur í form, 10 vikna endurhæfing fyrir nýbakaðar mæður, er eftir Sally Lewis í þýðingu Maríu Hrannar Gunnarsdóttur . Bókin er ætluð konum sem vilja komast í gott form eftir meðgöngu og fæðingu. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 32 orð | 1 mynd

Ljóð

Söngurinn er eftir Guillevic í þýðingu Þórs Stefánssonar . Bókin heitir á frummálinu Le Chant, poéme. Hún er gefin út með styrk frá Þýðingarsjóði. Árið 1997 kom út ljóðabók Guillevic Skáldskaparmál. Útgefandi er Valdimar... Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 480 orð | 1 mynd

Lóð á vogarskálarnar

Meðferðarheimilið Götusmiðjan að Árvöllum á Kjalarnesi hefur unnið ötult starf við að aðstoða unglinga í fíkniefnavanda með starfsemi sinni undanfarin fjögur ár. Í kvöld verða haldnir fjölbreyttir tónleikar til styrktar starfseminni. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 120 orð

Meistaraprófstónleikar í Miami

EINAR Scheving hélt djasstónleika í Clark-tónleikasalnum á University of Miami í Flórída á dögunum. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 326 orð

Norðurhjaradjass

Sigurður Flosason, sópran- og altósaxófóna, Jim Milne, píanó, og Edvard Nyholm Debes, bassa. Sunnudaginn 10.3. 2002. Meira
14. mars 2002 | Kvikmyndir | 307 orð

Og blindir fá sýn...

Leikstjóri Patrick Allessandrin. Handritshöfundur: Lisa Allessandrin. Kvikmyndatökustjóri: Damien Morisot. Aðalleikendur: Richard Berry, Charles Berling, Jean-Pierre Darroussin, Mélanie Thierry, Selma El Moussi, Manin Gourin. Sýningartími 92 mín. Frakkland. Europa Dist. 2001. Meira
14. mars 2002 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Oprah hættir

OPRAH Winfrey hefur ákveðið að hætta með geysivinsælan spjallþátt sinn eftir fjögur ár. Leikkonan fyrrverandi sendi frá sér þessa óvæntu yfirlýsingu eftir að hafa skrifað undir samning um að halda áfram með þáttinn fram til 2006. Meira
14. mars 2002 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Ó bróðir!

TÓNLISTIN við mynd Coenbræðra, O Brother, Where Art Thou? vakti verðskuldaða athygli og platan sem hana innihélt varð nokk vinsæl, þá sérstaklega lagið "I Am a Man of Constant Sorrow" sem flutt var af hinum óviðjafnanlegu Soggy Bottom Boys. Meira
14. mars 2002 | Fólk í fréttum | 300 orð | 1 mynd

Sage rappar

TIL landsins er kominn Sage nokkur Francis, fjölhæfur rapplistamaður sem farinn er að gægjast upp úr moldinni í rappheimum vestanhafs. Mun hann spila á Gauknum í kvöld ásamt Dj Shalem B. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 182 orð

Sagnfræði

Voyages and Exploration in the North Atlantic from the Middle Ages to the XVIIth Century hefur að geyma greinasafn eftir sagnfræðinga frá þeim löndum sem liggja að Norður-Atlantshafi. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 141 orð

Samkeppni um Arne Jacobsen

DANSKI hönnuðurinn Arne Jacobsen átti 100 ára fæðingarafmæli 11. febrúar. Af tilefninu hefur m.a. verið gefin út bók um ævi og störf Jacobsens og færði verslunin Epal hf. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Sjóminjasafn Íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði Aðalsteinn...

Sjóminjasafn Íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur heldur fyrirlestur um ímynd sjómannsins í í verkum íslenskra myndlistarmanna kl. 20.30. Meira
14. mars 2002 | Fólk í fréttum | 320 orð | 2 myndir

Tónleikar til minningar um fórnarlömb flugslyssins í Skerjafirði

HINN 7. ágúst árið 2000 fórust fimm farþegar einshreyfilsflugvélarinnar TF-GTI í Skerjafirðinum ásamt flugmanni. Þau sem fórust voru Mohamed Jósef Daghlas, Karl Frímann Ólafsson, Gunnar Viðar Árnason og Heiða Björk Viðarsdóttir. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 566 orð | 1 mynd

Úr þjóðlegum efnivið

HAMRAHLÍÐARKÓRINN syngur í Listasafni Íslands í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi kórsins er Þorgerður Ingólfsdóttir, en píanóleikari með kórnum að þessu sinni er Árni Heimir Ingólfsson. Meira
14. mars 2002 | Menningarlíf | 77 orð

Vortónleikar Karlakórsins Stefnis

VORTÓNLEIKAR Karlakórsins Stefnis í Mosfellssveit verða í Grafarvogskirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 og á laugardag kl. 16.30. Meira

Umræðan

14. mars 2002 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Almannahagsmunir í skipulagi

Almenningur þarf að vera sannfærður um það, segir Gestur Ólafsson, að hagsmuna hans sé gætt í þessum efnum af opinberum aðilum eins og best verður á kosið. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Ávinningur af þjóðgarði

Þjóðgarður norðan Vatnajökuls, segir Jóhanna Sigurðardóttir, yrði því veruleg lyftistöng fyrir atvinnuuppbyggingu. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Boðar kirkjan hindurvitni?

Ekki er ljóst fyrirfram, segir Helgi Sæmundur Helgason, hvernig trúmenn skilja hugtakið "sköpunarverk". Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Fordómar gagnvart verkmenntun?

Verkmenntun, segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, er góður kostur sem býður upp á fjölbreytta náms- og starfsmöguleika. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Framboð og frambjóðendur

Var Dagur B. Eggertsson ekki valinn á R-listann, spyr Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, af fulltrúum tiltekinna stjórnmálaflokka? Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 884 orð

Friður umfram lýðskrum

Krabbamein þessa heims, segir Yair Sapir, er útbreiðsla lýðskrums í mynd haturs og fordóma. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Geðrækt - líkamsrækt

Regluleg hreyfing, segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, þarf ekki að vera mikil. Meira
14. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 567 orð

Góð reynsla af birkiösku FYRIR nokkrum...

Góð reynsla af birkiösku FYRIR nokkrum árum var ég orðinn mjög mikill sjúklingur. Lifrin var illa farin, sökkið var allt of hátt og lungun full af vatni. Ég þurfti að fá aðstoð heimilishjálpar eftir erfiða sjúkrahúsdvöl. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Heilagar kýr

Íslenska kýrin hefur verið lýst heilög, segir Rúnar Ármann Arthúrsson, og nú skal enginn fá að spilla þeim góða stofni. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um málefni aldraðra

Við þurfum, segir Margrét Thoroddsen, að skera upp herör gegn misskiptingu. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Hverjir borga?

Önnur eins öfugmælavísa, segir Sverrir Hermannsson, hefur aldrei verið kveðin eins og af auðvaldinu í sjávarútvegi. Meira
14. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 386 orð

Illt skap veit á illt

FÁTT ER verra starfsfólki en einræðissinnaðir stjórnendur, svo ekki sé minnst á þá sem þar á ofan eru tillitslausir og illir. Erfitt er að búa við lágt kaup þótt slík martröð sé fjarri. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Kóngurinn í Krít

Skessan í kvótamálinu, segir Markús Möller, er ríkisstjórn gjafakvótaflokkanna, sem gengur í björg með sérhagsmunum. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Miðborgin okkar

Miðborgin hefur farið úr böndunum, segir Einar Benediktsson, sem höfuðborg Íslands. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Mikilvægt frumkvæði utanríkisráðherra

Fyrir liggur, segir Björn Ingi Hrafnsson, að Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra hefur verið boðið í opinbera heimsókn bæði til Ísraels og Palestínu. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Mótmælum öll

Nú eru við völd í Ísrael, segir Hrafnkell A. Jónsson, blóðþyrstir öfgamenn. Meira
14. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 469 orð

Ný heimsmynd

31. mars næstkomandi eru 130 ár frá fæðingu dr. Helga Pjeturss jarðfræðings, höfund kenningarinnar um líf í alheimi og eðlissamband lífvera. Hann setti fram fullkomið líkan (módel) að nýrri heimsmynd árið 1919 í ritinu Nýall, en Nýall merkir ný tíðindi. Meira
14. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Opið bréf til menntamálaráðherra

MEÐ nýjum mönnum koma oft ný málefni, með nýrri forystu breytist forgangsröðun. Þetta er fullkomlega eðlilegt og heilbrigt. En nýjum mönnum ber samt skylda til að haga störfum sínum með hliðsjón af verkum forvera sinna. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 730 orð | 2 myndir

Slysavarnir

Í forvarnarstarfi skipta þrír þættir meginmáli, segir Brynjólfur Mogensen, en þeir eru þekking, fræðsla og markmið. Meira
14. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 67 orð

Staður með góðan anda

ÉG fór fyrir stuttu að versla fyrir fermingu í verslun systranna í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði. Varð ég undrandi að koma þarna og sjá hvað fékkst í þessari verslun. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Svar við kalli tímans

Auglýsingarnar, segir Sigrún Björk Jakobsdóttir, miðast fyrst og fremst að því að vekja fólk til umhugsunar. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Umboðslaus undirritun á Bifröst

Án samvinnu innan fjölskyldu og þjóðlífs á mörgum sviðum, segir Gunnar Sveinsson, væri lífið harla lítils virði. Meira
14. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 467 orð

VG nýtt afl? - Nei

Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Reykjavík afgreiddi á fundi sínum í Rúgbrauðsgerðinni þriðjudaginn 5. mars sl. framboðslista sinn sem hluta af framboði R-listans til komandi borgarstjórnarkosninga. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 909 orð | 1 mynd

Virkjunarþjóðgarðurinn

Samfylkingin, segir Guðmundur Páll Ólafsson, er ráðvillt. Meira
14. mars 2002 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Þáttaskil í samkeppni?

Það er samkeppnin sem styrkir Landssímann, segir Þórólfur Árnason, og ekkert annað. Meira

Minningargreinar

14. mars 2002 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

ANNA JÓNSDÓTTIR

Anna Jónsdóttir fæddist í Vinaminni á Stokkseyri 2. júlí 1907. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. febrúar síðastliðinn. Útför Önnu fór fram frá Hallgrímskirkju 1. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

BRÍET THEÓDÓRSDÓTTIR

Bríet Theódórsdóttir var fædd í Ólafsfirði 21. ágúst 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

ELÍN KRISTJÁNSDÓTTIR

Elín Kristjánsdóttir fæddist í Haukadal í Biskupstungum 7. september 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 2. febrúar síðastliðinn og fór úför hennar fram frá Skálholtskirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

ERNA HELGA MATTHÍASDÓTTIR

Erna Helga Matthíasdóttir fæddist á Patreksfirði 27. júní 1930. Hún lést 22. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 1. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

HELGA ROCKSÉN

Helga Jónsdóttir Rocksén fæddist 25. febrúar 1910 í Reykjavík. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans við Hringbraut fimmtudaginn 3. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 3991 orð | 1 mynd

JÓNAS SIGURÐSSON

Jónas Sigurðsson fæddist í Ási í Garðahreppi 13. mars 1911. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Jónasson, bóndi í Ási, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

LILJA GUNNLAUGSDÓTTIR

Lilja Gunnlaugsdóttir fæddist á Syðra-Skógarnesi í Miklaholtshreppi í Hnappadalssýslu 27. júlí 1919. Hún lést á Landakoti 23. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 1. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 1483 orð | 1 mynd

Nikulás Guðmundsson

Nikulás Guðmundsson fæddist að Sandi í Norðfirði, 28. september 1919, en fluttist tveggja ára gamall með fjölskyldu sinni til Hafnarfjarðar. Þar bjó fjölskyldan mikinn hluta uppvaxtarára Nikulásar en um tíma dvöldu þau á Móakoti á Vatnsleysuströnd. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

Óskar Jónsson

Óskar Jónsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1916. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 23. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

RUNE VERNER SIGURÐSSON

Rune Verner Sigurðsson vélstjóri fæddist í Virum í Danmörku 27. apríl 1961. Hann fórst með Ófeigi VE hinn 5. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 18. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HRAFN JENSEN

Sigurður Hrafn Jensen fæddist í Reykjavík 18. september 1975. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Þingmúlakirkju 26. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

SÓLVEIG JÓHANNSDÓTTIR

Sólveig Jóhannsdóttir fæddist á Norðfirði 25. febrúar 1921. Hún lést á Landakotsspítala 21. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 5. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

STEFÁN JÚLÍUSSON

Stefán Júlíusson fæddist í Þúfukoti í Kjós 25. september 1915. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 20. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 1. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2002 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG H. ÁSBJARNARDÓTTIR ASK

Þorbjörg Helga Ásbjarnardóttir (Obba) fæddist í Reykjavík 25. maí 1932. Hún lést á Fylkissjúkrahúsinu á Stord í Noregi 15. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hatlestrandkirkju í Noregi 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 776 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 96 96 96 117...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 96 96 96 117 11.232 Und.þorskur 105 105 105 148 15.540 Þorskhrogn 510 510 510 29 14.790 Þorskur 119 119 119 766 91.154 Samtals 125 1.060 132.716 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskhrogn 510 510 510 31 15. Meira

Daglegt líf

14. mars 2002 | Neytendur | 149 orð

Hreinsiefni úr lambsmör fær umhverfismerkingu

FYRIRTÆKIÐ S. Hólm fær umhverfismerkisleyfi fyrir hreinsiefnin Undra í dag, en það felur í sér að vörurnar verða framvegis merktar með Norræna umhverfismerkinu hvíta svaninum. Meira
14. mars 2002 | Neytendur | 20 orð

Kótilettur og jógúrtís í Fjarðarkaupum

UM helgina verður kynning á jógúrtís frá Emmess í Fjarðarkaupum. Einnig kynnir Kjötbankinn úrbeinaðar grísakótilettur fyrir viðskiptavinum, samkvæmt tilkynningu frá... Meira
14. mars 2002 | Neytendur | 737 orð

Páskaegg og folaldakjöt á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 14.-20.3. eða á m/birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Mackintosh 2 kg 1.999 2.599 1. Meira
14. mars 2002 | Neytendur | 217 orð | 1 mynd

"Óviðunandi" verðmerkingar í byggingavöruverslunum

NÝ athugun Samkeppnisstofnunar á verðmerkingum í byggingarvöruverslunum leiðir í ljós að "mikið skortir á að verðmerkingar séu viðunandi hjá öllum verslununum," segir í frétt frá Samkeppnisstofnun. Athugaðar voru 846 vörur í níu verslunum. Meira
14. mars 2002 | Neytendur | 461 orð | 1 mynd

Víkja ýsan og lambið fyrir nýjum réttum?

MANNELDISRÁÐ stendur um þessar mundir fyrir nýrri könnun á mataræði og neysluvenjum landsmanna í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Meira

Fastir þættir

14. mars 2002 | Dagbók | 705 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Fræðslukvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Fjallað um bók Esekíel spámanns og upphaf gyðingdóms. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan... Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 39 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 4. mars sl. hófst aðalsveitakeppni 2002. 14 sveitir taka þátt og allir spila við alla eins og sagt er. Röð efstu sveita eftir 4 umferðir er eftirfarandi: Sv. Guðmundar Baldurssonar 84 Sv. Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 78 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánudaginn 4. mars. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 261 Gísli Hafliðason - Magnús Eymundss. 260 Þórarinn Árnas. Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 58 orð

Bridsfélag Hreyfils Nú er aðeins einu...

Bridsfélag Hreyfils Nú er aðeins einu kvöldi ólokið í Butler-tvímenningnum og er staðan á toppnum eldfim svo ekki sé meira sagt en hún er nú þessi: Eiður Gunnlaugss. - Jón Ingþórsson 108 Óskar Sigurðss. - Sigurður Steingrímss. 108 Rúnar Gunnarss. - Guðm. Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 77 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 4. mars var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku átta para. Úrslit urðu sem hér segir: Jóhann Oddss. og Eyjólfur Sigurjónss. 104 Jón Eyjólfss. og Baldur Björnss. 100 Sveinbjörn Eyjólfss. og Sigurður Einars. Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 293 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HÓTEL Borgarnes var miðstöð mikillar bridsveislu um síðustu helgi, en þá fór þar fram undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni þar sem fjörutíu sveitir kepptu um réttinn til að spila í úrslitunum um páskana. Meira
14. mars 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. febrúar sl. í Seljakirkju af sr. Valgeir Ástráðssyni Kristín Ösp Þorleifsdóttir og Frank M. Michelsen. Heimili þeirra er í Gullengi... Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 84 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði ELDRI...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði ELDRI borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning í Hraunseli Flatahrauni 3 tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Það vantar fleira fólk í brids. Mæting kl. 13:30 Spilað var 5. Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 998 orð | 3 myndir

Helgi Áss og Hannes efstir á Reykjavíkurmótinu

7.-15. mars 2002 Meira
14. mars 2002 | Dagbók | 870 orð

(I. Kor. 1, 31.)

Í dag er fimmtudagur 14. mars, 73. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Eins og ritað er: "Sá, sem hrósar sér, hrósi sér í Drottni." Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 212 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 Rc6 8. f4 Dc7 9. f5 Rxd4 10. Dxd4 Be7 11. fxe6 fxe6 12. Bg5 O-O 13. O-O-O Bd7 14. Bf4 Re8 15. Meira
14. mars 2002 | Dagbók | 261 orð | 1 mynd

Skálholt - umræðudagur eldri borgara

HVERNIG á að lesa Passíusálmana? Hvað á að ráða, innihaldið eða formið, þegar sálmarnir eru lesnir upphátt? Hvaða sálmar hafa verið mest lesnir af gengnum kynslóðum? Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 40 orð

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 11.

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 11. mars var spilaður tvímenningur, 18 spil. Lokastaðan: 1. Gerður Lúðvíksd.-Hrafnh. Konráðsd. 88 2. Þórir Jóhannss.-Eiríkur Eiðsson 76 2. Ragnar Eiríkss.-Hrafnh. Baldvinsd. 76 2. Meira
14. mars 2002 | Dagbók | 47 orð

STÖKUR

Af Eyjasandi út í Vog - er það mældur vegur - átján þúsund áratog áttatíu og fjegur. Ókunnur höfundur Einn er eg róinn Engey frá út á sjóinn kalda borðamjóum báti á burðarsljóum karli hjá. Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 113 orð

Súgfirðingafélagið ÞRIÐJA umferð í tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins...

Súgfirðingafélagið ÞRIÐJA umferð í tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins var spiluð um helgina í sal Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Keppnin er í fjórum lotum og gilda þrjú bestu skorin til verðlauna. Úrslit urðu eftirfarandi en meðalskor var 108 stig. Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 247 orð | 10 myndir

Tilbrigði við rokk

Músíktilraunum, hljómsveitakeppni Tónabæjar, er fram haldið í kvöld. Árni Matthíasson segir frá sveitunum sem keppa að þessu sinni. Meira
14. mars 2002 | Viðhorf | 808 orð

Tölur í fjölmiðlum

Það var hugsjón vísindamannsins að hjálpa almenningi að sigrast á bábiljum sínum. Núna má aftur á móti velta því alvarlega fyrir sér hvort ofnotkun og oftrú á tölur í fjölmiðlum séu eitthvað betri en "gamla góða" hindurvitnið? Meira
14. mars 2002 | Fastir þættir | 519 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI fór um síðustu helgi út í búð til að kaupa í matinn. Sonur Víkverja kom þar auga á morgunkorn sem heitir "Kellogg's Frosties" sem hann vildi endilega kaupa. Ástæðan fyrir þessu var sú að með pakkanum fylgdi tölvuleikur. Meira

Íþróttir

14. mars 2002 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

* ANDRI Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu,...

* ANDRI Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fór af velli, meiddur í öxl, þegar Molde og Rosenborg gerðu jafntefli, 2:2, í Noregi í gær. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

B-riðill enn galopinn

B-RIÐILLINN í Meistaradeild Evrópu er enn opinn upp á gátt þrátt fyrir að aðeins sé eftir ein umferð. Báðir leikirnir í riðlinum í gær enduðu með jafntefli og það sama á við um leikina tvo í A-riðlinum, en með markalausu jafntefli tryggðu Manchester United og Bayern München sig áfram í keppninni. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Chelsea vann 4:0

CHELSEA lagði Tottenham 4:0 í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er þetta í annað sinn á þremur dögum eftir að liðin mættust í bikarnum. Þeim leik lauk einnig með 4:0 sigri Chelsea. Blackburn vann Ipswich 2:1 í baráttunni á botninum. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 721 orð

Framarar heillum horfnir

VALSMENN endurheimtu annað sæti karladeildarinnar í handknattleik með öruggum sigri á afar slöku liði Fram, 24:13, sem verður heldur betur að hugsa sinn gang ætli það sér í úrslitakeppnina, hafi það á annað borð eitthvert erindi í hana. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 191 orð

Grótta/KR í 4. sæti

LENGI vel virtist sem það yrði aðeins formsatriði fyrir Gróttu/KR að vinna botnlið Víkings er liðin mættust í Víkinni í gærkvöldi. Það ætlaði að ganga upp en heimamenn söxuðu verulega á í lokin en Gróttu/KR vann 30:26. Með sigrinum komust þeir í fjórða sæti í deildinni. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Haukar með níu fingur á titlinum

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka eru komnir með níu fingur á deildarmeistaratitilinn eftir öruggan sigur á vængbrotnu liði Aftureldingar, 30:24, á Ásvöllum í gær. Haukarnir höfðu undirtökin allan tímann og þeir eru með níu stiga forskot á Val þegar fimm umferðum er ólokið. Takist þeim að sigra Þór á Akureyri á laugardaginn kemur tryggja Haukarnir sér sigur í deildarkeppninni. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 302 orð

Hertha Berlín vill halda Eyjólfi

EYJÓLFUR Sverrisson leikmaður Herthu Berlin og fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann mundi eiga fund með Dieter Höness, forseta Herthu, einhvern næstu daga til að ræða framtíð sína hjá... Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 706 orð | 1 mynd

Hvað gerir spútnikliðið?

ÚRSLITAKEPPNIN í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Epson-deild, hefst í kvöld með þremur leikjum, Njarðvík - Breiðablik, KR - Hamar og Tindastóll - Grindavík, en annað kvöld leika deildameistararnir Keflvíkingar gegn Haukum sem enduðu í áttunda sæti en leikið verður í Keflavík. Forsvarsmenn liðanna, þjálfara og leikmenn hittust á þriðjudaginn þar sem farið var yfir gang mála og sagt var frá markmiðum liðanna. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 758 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL Man.

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL Man. Utd. - Bayern München 0:0 66.818. Nantes - Boavista 1:1 Viorel Moldovan 43. - Joaquim Martelinho 79. - 28.000. Staðan: Man. Utd. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 20 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, fyrstu leikir í...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, fyrstu leikir í 8-liða úrslitum: Njarðvík:UMFN - Breiðablik 20 KR-hús:KR - Haukar 20 Sauðárkrókur:Tindastóll - UMFG 20 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla: Reykjaneshöllin:Valur - Keflavík 19 Laugardalur:HK - ÍR 19. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

* NORSKA knattspyrnufélagið Lilleström , þar...

* NORSKA knattspyrnufélagið Lilleström , þar sem Logi Ólafsson er aðstoðarþjálfari, er í miklum vandræðum vegna meiðsla. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 175 orð

Tímabilið búið hjá Arnóri

"ÞETTA er gríðarlegt áfall fyrir piltinn sem hefur verið mjög duglegur við æfingar undir handleiðslu sjúkraþjálfara eftir að hann sleit krossböndin í haust," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA, í samtali við Morgunblaðið í gær eftir að í ljós... Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 124 orð

Útlit fyrir metaðsókn

BÚIST er við að met verði sett í þýska handknattleiknum í kvöld þegar meistaralið Magdeburg með Ólaf Stefánsson innanborðs sækir Gummersbach heim í 1. deildinni. Leikurinn fer fram í sýningarhöll í Köln. Í gærmorgun höfðu tæplega 17. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 48 orð

Víkingar deildarmeistarar

VÍKINGAR urðu í gærkvöld deildarmeistarar í borðtennis þegar þeir sigruðu KR, 6:1, í síðasta leiknum. Þeir unnu þar með alla sína leiki og fengu tuttugu stig. Sigurlið Víkings skipa þeir Guðmundur E. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

* ÞAÐ var oft mjótt á...

* ÞAÐ var oft mjótt á mununum í leikjum vetrarins í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en alls þurfti að framlengja tíu leikjum til þess að fá fram úrslit. Í tveimur leikjum þurfti að framlengja í tvígang. Meira
14. mars 2002 | Íþróttir | 280 orð

Öflug lið Dana og Norðmanna

DANIR verða án þriggja leikmanna sem voru með liðinu á EM í Svíþjóð er þeir mæta Íslendingum, Norðmönnum og Pólverjum á fjögurra landa mótinu sem hefst á Jótlandi á morgun. Meira

Viðskiptablað

14. mars 2002 | Viðskiptablað | 146 orð

Aðhalds verði gætt í rekstri

STJÓRN Samtaka iðnaðarins hvetur alla félagsmenn til þess að gæta fyllsta aðhalds í rekstri á öllum sviðum. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá samtökunum í gær. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 404 orð

Að veiðum í ormagryfju

"ÞAÐ er bara ágætis veiði og rækjan óvenjulega stór. Við höfum orðið varir við miklar breytingar á rækjuveiðunum síðastliðinn mánuð, það er víða að finna rækju og mun betri rækju en við höfum séð lengi," sagði Hrólfur Ólafsson, skipstjóri á rækjuskipinu Nökkva HU, þegar Morgunblaðið forvitnaðist um aflabrögðin í gær. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Afkoma í takt við væntingar

AFKOMA Sjóvár-Almennra er á heildina litið góð og í takt við afkomuspá greiningardeildar, að sögn Jónasar Gauta Friðþjófsson, sérfræðings á greiningardeild Landsbankans . Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Aflaskipi sleppt í síðasta sinn

ÞORSTEINN Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., leysti landfestar frystitogarans Baldvins Þorsteinssonar EA í síðasta sinn fyrir skömmu en skipið hélt þá í sína síðustu veiðiferð undir merkjum Samherja en skipið hefur verið selt til Þýskalands. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Aukin afföll hægja ekki á fasteignamarkaðinum

GERA má ráð fyrir að um 30% af um 1,4 milljóna króna hækkun hámarkslána í húsbréfakerfinu í maí á síðasta ári fari nú beint í greiðslu affalla við sölu húsbréfanna. Frá þessu er greint í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs fyrir febrúar 2002. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 315 orð

Aukin velta á skuldabréfamarkaði

Velta á skuldabréfamarkaði jókst mikið á síðasta ári og í kjölfarið hefur seljanleiki og markaðsmyndun með skuldabréf aukist. Aftur á móti eru fáir stórir aðilar sem eiga viðskipti á þessum markaði og eru um leið stærstu eigendur skuldabréfa á markaði. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 671 orð | 3 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 87 orð

Bifröst semur við japanskan skóla

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur milli Viðskiptaháskólans á Bifröst og Viðskiptaháskólans í Otaru í Japan. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 1916 orð | 3 myndir

Bætt afkoma viðskiptabankanna

Margföldun hagnaðar, aukinn vaxtamunur vegna verðbólguskots, áframhaldandi mikið gengistap, stóraukið framlag í afskriftareikning og lækkun skatta er meðal þess sem einkenndi rekstur viðskiptabankanna á síðasta ári. Haraldur Johannessen ræðir hér um afkomu bankanna, hvernig hún myndaðist og hvernig helstu kennitölur í rekstri þeirra líta út. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 32 orð | 1 mynd

erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 492 orð

Fjölmiðlar og framhjáhald

Bandarískir fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað um samband Suzy Wetlaufer, ritstjóra hjá viðskiptatímaritinu Harvard Business Review, og fyrrum forstjóra bandaríska stórfyrirtækisins General Electric, Jack Welch. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 223 orð

Góðar horfur á flestum sviðum

AÐALFUNDUR Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. var haldinn nýlega í fundarsal Kirkjumiðstöðvarinnar á Eskifirði. Fram kom í máli Elfars Aðalsteinssonar forstjóra að rekstrarárið 2001 hefði verið hagstætt. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Grilluð rauðspretta með parmaosti

RAUÐSPRETTAN er herramannsmatur og er hún enda eftirsótt í matinn víða í Evrópu. Af henni er mjög sérstakur bragðkeimur, ólíkur flestum öðrum fiski. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 175 orð

Hagnaður Fiskiðjusamlagsins um 161 milljón króna

HAGNAÐUR Fiskiðjusamlags Húsavíkur nam tæplega 161 milljón króna á tímabilinu 1. september til 31. desember á síðasta ári. Rekstrarár FH mun miðast við almanaksárið frá og með þessu ári en miðaðist áður við kvótaárið. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Hagnaður jókst mikið hjá SkinneyÞinganesi

SKINNEY-Þinganes hf. skilaði 516 milljóna króna hagnaði eftir skatta á árinu 2001, en hagnaður var 68 milljónir árið 2000. Hagnaður fyrir afskriftir var 1.363,4 milljónir sem svarar til 41,84% af rekstrartekjum, en var 23,05% á árinu 2000. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Heimilislausum færður íslenskur fiskur

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra færði athvarfi fyrir heimilislausar konur og börn í Virginíu í Bandaríkjunum íslenskar sjávarafurðir að gjöf á mánudag þegar sex mánuðir voru liðnir frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Hreifst af íslenskri hönnun

Englendingurinn Ian Cross, eigandi og forstjóri i-site, gagnvirkrar markaðsráðgjafarstofu í Fíladelfíu í Bandaríkjunum, festi kaup á hlut í íslenska hönnunarfyrirtækinu CAOZ á liðnu ári. Hann segir verk CAOZ áhugaverð og telur að það eigi möguleika á að hasla sér völl á erlendum vettvangi. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Ískrapið skilar góðum árangri

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa gerði á síðasta ári tilraunir um borð í ísfisktogaranum Harðbaki EA með nýtt krapa- og vinnslukerfi sem ganga út á snöggkælingu á fiskinum með krapa áður en honum er komið fyrir í lestinni. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 52 orð

Íslandssími og Skýrr semja

Íslandssími hf. hefur samið við Skýrr hf. um endursölu og uppsetningu á DSL lausnum Íslandssíma. Skrifað var undir samning þessa efnis nýverið. Samningurinn tryggir að Skýrr getur bætt DSL lausnum við tengileiðir fyrirtækisins. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Kaupþing með aðild að eistnesku kauphöllinni

AÐILDARUMSÓKN Kaupthing Sofi að Kauphöllinni í Tallinn í Eistlandi (TSE) hefur verið samþykkt, samkvæmt upplýsingum frá Kaupþingi. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 326 orð

Magnaður Harry Potter

BÆKUR JK Rowlings um Harry Potter hafa vakið verðskuldaða athygli og seljast eins og heitar lummur víða um heim. En það eru ekki bara bækurnar sem seljast vel heldur einnig ýmiss varningur sem tengist sögupersónunni. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 1977 orð | 3 myndir

Meiri styrkur á mörkuðum erlendis

HUGSANLEG sameining SH, Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, og SÍF gæti leitt af sér verulegan sparnað í rekstri og aukið styrk Íslendinga á hinum alþjóðlegu mörkuðum fyrir sjávarafurðir. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 208 orð

Menning eflir samskipti

AUKIN samskipti milli Íslands og Ítalíu á menningarsviðinu myndu efla samskipti landanna á öðrum sviðum að sögn Andrea G. Mochi Onory di Saluzzo, sendiherra Ítalíu á Íslandi. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Mikið líf við höfnina

ÓVENJU mikið líf hefur verið við höfnina á Stöðvarfirði undangengnar vikur. Þrír togarar Samherja hafa landað vikulega á staðnum frá því í lok janúar. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 72 orð

Myllan-Brauð tapaði

MYLLAN-Brauð hf. var rekið með tæplega 61 milljón króna tapi á síðasta ári. Ríflega 6,3 milljóna króna hagnaður varð á rekstri félagsins árið 2000. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 854 orð | 18 myndir

Nýir starfsmenn hjá Prentmet

Anna María Ragnvaldsdóttir prentsmiður hefur verið ráðin sem verkefnastjóri í reikningagerð og frágang. Anna María lauk sveinsprófi í prentsmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1991. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Nýr hjá Integra Consult

Reynir Sigurðsson hefur hafið störf hjá Integra Consult A/S í Danmörku sem ráðgjafi á sviði tæknimála í flugumferðarstjórn, CNS/ATM (Communication Navigation Surveilance / Air Traffic Management). Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 130 orð

OREO velur LiSA-ISP vefstjórnarkerfi

OREO - software ehf. hefur fest kaup á LiSA-ISP vefstjórnarkerfinu af Innn hf. LiSA-ISP er sérhönnuð útgáfa af vefstjórnarkerfinu LiSA 3.2 sem ætluð internetþjónustuaðilum. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 51 orð | 1 mynd

Raunstýrivextir nú svipaðir og fyrir tæpu ári

RAUNSTÝRIVEXTIR Seðlabankans hafa hækkað um tæplega 0,3 prósentustig frá því stýrivextir voru síðast lækkaðir um 0,8 prósentustig 8. nóvember sl. Raunstýrivextir eru nú svipaðir og fyrir vaxtalækkunina 27. mars sl. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Skelvertíð lokið í Hólminum

SKELVERTÍÐ lauk í Stykkishólmi um mánaðamótin, en hún hófst í byrjun september og stóð því í sex mánuði. Alls komu á land 4.976 tonn á móti 6.122 tonnum í fyrra. Hér er um 19% samdrátt í veiðum að ræða. Tvær vinnslur unnu aflann, Sigurður Ágústsson ehf. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 34 orð

Skráningarstofan og Origo í samstarf

SKRÁNINGARSTOFAN hf. og Origo ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., hafa undirritað samstarfssamning um uppsetningu á fjórum vefsvæðum Skráningarstofunnar. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 1393 orð | 1 mynd

Sun og Microsoft keppa um forystuna

Sun Microsystems er eitt af stærstu tölvufyrirtækjum Bandaríkjanna. Kristinn Tryggvi Þorleifsson er markaðsstjóri hjá fyrirtækinu og rætt var við hann um starfið, nýjungar í hugbúnaðarþróun fyrir- tækisins, breytt viðskiptalíkön og átök Sun Microsystems við Microsoft. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 429 orð | 1 mynd

Um 10% verðlækkun á saltfiski frá áramótum

VERÐ á saltfiski hefur lækkað töluvert á mörkuðum frá áramótum eða um og yfir 10%. Saltfiskverð fór mjög hátt á fyrri hluta síðasta árs, of hátt að mati útflytjenda, en bera fór á verðlækkunum síðastliðið haust. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 460 orð | 1 mynd

Útkjálki eða þjóðbraut

Aðalfundur Flugleiða var haldinn fyrr í vikunni. Þar komu fram áhyggjur stjórnarformanns félagsins, Harðar Sigurgestssonar, og forstjóra Flugleiða, Sigurðar Helgasonar, á stöðu félagsins og framtíð þess. Áhyggjur þeirra eru ekki ástæðulausar. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Vafri frá Opera í 9210i

VAFRA frá norska tæknifyrirtækinu Opera Software verður að finna í 9210i, farsíma frá finnska farsímafyrirtækinu Nokia. Opera Software er að hluta til í eigu Jóns Stephenssons von Tetzchner, sem er af íslenskum ættum. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 724 orð | 1 mynd

Viðburðaríkt ár framundan

HORFUR í rekstri Pharmaco-samstæðunnar eru góðar og allt útlit er fyrir að þetta ár verði viðburðaríkt, að sögn Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarformanns félagsins. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 132 orð

Þekkingarmiðlun í samstarf við Hlín

ÞEKKINGARMIÐLUN ehf., sem sérhæfir sig í námskeiðum, þjálfun og fyrirlestrum m.a. á sviði stjórnunar, samskipta, persónulegrar hæfni og þjónustu, hefur hafið samstarf við Hlín Agnarsdóttur leikstjóra. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Þverfaglegt rannsóknatengt nám

MEISTARANÁM í sjávarútvegsfræðum er rannsóknatengt framhaldsnám, skipulagt af Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands í samvinnu við deildir skólans. Meira
14. mars 2002 | Viðskiptablað | 637 orð

Ör þróun í fjarskiptum

Þróunin í fjarskiptum er mjög ör og oft erfitt að sjá hvert stefnir. Jóhannes Örn Erlingsson leit inn á alþjóðlega farsímasýningu í Frakklandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.