Greinar þriðjudaginn 19. mars 2002

Forsíða

19. mars 2002 | Forsíða | 215 orð

Deilt um árangur árásanna

TOMMY Franks hershöfðingi, yfirmaður bandarísku hersveitanna í Afganistan, lýsti því yfir í gær að hernaðaraðgerðirnar í fjöllum við Shah-e-Kot-dal í austurhluta landsins hefðu "heppnast algjörlega". Meira
19. mars 2002 | Forsíða | 365 orð

Ísraelar flytja herlið sitt frá Betlehem

HÁTTSETTIR embættismenn Ísraela og Palestínumanna héldu áfram viðræðum fyrir milligöngu Bandaríkjamanna í gær og sögðu að þokast hefði í átt að samkomulagi um vopnahlé. Meira
19. mars 2002 | Forsíða | 72 orð | 1 mynd

Mannskæður árekstur

SJÖ manns fórust og 50 slösuðust í gær þegar ítalskur flutningabíll fór út af akrein sinni á hraðbraut í norðausturhluta Frakklands og ók á rútu með hollenska ferðamenn. Meira
19. mars 2002 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

Skip flóttafólks dregið til hafnar

ÍTÖLSK her- og varðskip drógu flutningaskip með nær 1.000 flóttamenn til hafnar á Sikiley í gær eftir að flóttafólkið hafði hótað að kasta börnum sínum fyrir borð fengi skipið ekki að koma að landi. Meira
19. mars 2002 | Forsíða | 174 orð

Stjórn sósíalista í Portúgal féll

Sósíaldemókrataflokkurinn í Portúgal, sem er hægriflokkur, fór með sigur af hólmi í þingkosningunum á sunnudag og velti ríkisstjórn sósíalista úr sessi. Meira
19. mars 2002 | Forsíða | 82 orð

Veiðar með hundum bannaðar

BRESKA þingið samþykkti með miklum meirihluta atkvæða í gærkvöldi tillögu um algjört bann við veiðum með hundum. Þingið greiddi atkvæði um þrjá kosti - að veiðarnar yrðu bannaðar, að eftirlitið yrði hert eða að lögunum yrði ekki breytt. Meira

Fréttir

19. mars 2002 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

100. fundur bæjarstjórnar

100. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar var haldinn fimmtudaginn 7. mars sl. Af því tilefni var fengin terta fyrir bæjarfulltrúa og gesti fundarins. 19 mál voru tekin fyrir á fundinum, m.a. Meira
19. mars 2002 | Landsbyggðin | 198 orð

Aðildarfélögum í "Landsbyggðin lifi" fjölgar

NÝLEGA var stofnað á Davík félag sem sótt hefur um aðild að samtökunum Landsbyggðin lifi (LBL), en þau voru stofnuð á síðasta ári af áhugafólki um velferð byggðanna. Sambærileg samtök eru starfandi á hinum Norðurlöndunum. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

Alþjóðleg próf í spænsku

ALÞJÓÐLEG próf í spænsku á Íslandi verða haldin laugardaginn 11. maí. Spænskukennarar Háskóla Íslands annast framkvæmd prófanna á vegum Menningarmálastofnunar Spánar og háskólans í Salamanca. Farið er yfir prófin á Spáni. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ársfundur Orkustofnunar

ÁRSFUNDUR Orkustofnunar verður haldinn í Gullteigi á Grand hótel miðvikudaginn 20. mars kl. 13.30. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 422 orð

Ásahreppur hafnar sameiningu

GENGIÐ var til kosninga um sameiningu fjögurra hreppa í Rangárvallasýslu á laugardag, þ.e. Djúpárhrepps, Holta- og Landsveitar Rangárvallahrepps og Ásahrepps. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Átta skólar á háskólastigi kynntu námsframboð sitt

Á þriðja þúsund manns lagði leið sína í Háskóla Íslands á sunnudaginn, en þá kynntu átta skólar á háskólastigi væntanlegum nemendum sínum það háskólanám sem verður í boði á þeirra vegum næsta vetur. Meira
19. mars 2002 | Suðurnes | 69 orð

Átök utan við næturklúbb

LEIGUBÍLSTJÓRI óskaði eftir aðstoð lögreglunnar snemma að morgni sunnudags vegna bandarísks hermanns sem hafði veist að bifreið hans fyrir utan næturklúbbinn Strikið. Lögreglumenn voru sendir á staðinn til að huga að þessu. Meira
19. mars 2002 | Erlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Beiting hervalds getur verið óhjákvæmileg

ÞÝSKIR Græningjar samþykktu um helgina nýja stefnuskrá fyrir flokkinn en þar er fallist á, að beiting hervalds geti verið óhjákvæmileg við vissar aðstæður. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Berjast við ryðsvepp í öspum með kynbótum

STARFSMENN Skógræktar ríkisins hafa farið um höfuðborgarsvæðið að undanförnu í þeim tilgangi að finna góðar aspir til að æxla þær við aðra klóna, sem hafa mikinn mótstöðuþrótt gegn ryðsveppi, og rækta þannig öndvegisaspir. Meira
19. mars 2002 | Landsbyggðin | 577 orð | 1 mynd

Bifröst breytt í leik- og kvikmyndahús

UM nokkurt skeið hafa staðið yfir gagngerar breytingar á hinu aldna félagsheimili Bifröst á Sauðárkróki. Meira
19. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 110 orð

Brotist inn hjá Skógræktarfélaginu

BROTIST var inn í skrifstofuhúsnæði Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarna aðfaranótt laugardags og stolið þaðan tölvubúnaði félagsins. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Dómi um birtingu minnisblaðs fagnað

ÞINGFLOKKUR Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs lýsir yfir ánægju sinni með niðurstöðu Hæstaréttar varðandi minnisblað sem ríkisstjórninni var gert að birta. Meira
19. mars 2002 | Suðurnes | 324 orð | 1 mynd

Draumurinn rætist

BRÆÐURNIR Sigurður og Friðrik Guðmundssynir úr Njarðvík njóta lífsins í Flórída. Þeir fóru um helgina í tvo garða í Disney World, að því er fram kemur í dagbók þeirra á Netinu. Meira
19. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 248 orð

Ekki var búið að taka lokaákvörðun um ráðningu

JÓHANN Sigurjónsson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir rangt að búið hafi verið að ákveða að ráða umsækjanda um stöðu skólastjóra í bænum og síðar hætt við. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Eldur laus milli þilja

ELDUR varð laus milli þilja í frystitogaranum Hamrasvani SH 201 þar sem hann var í slipp í minni flotkvínni í Hafnarfjarðarhöfn skömmu fyrir hádegi í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins urðu ekki miklar skemmdir á togaranum. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð

Enginn fundur boðaður

GEIR A. Gunnlaugsson, stjórnarformaður Reyðaráls, segir að ekki hafi verið boðað til fundar með stjórnendum Norsk Hydro en það sé reiknað með að málið muni skýrast á næstu dögum, meira sé ekki hægt að segja að svo stöddu. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Erum gefandi og góð samtök

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson fæddist á Akureyri 13. mars 1975. Stúdent frá Verkmenntaskólanum á Akureyri af félagsfræðibraut 1997. Mannfræðinemi við HÍ og lýkur BA prófi þar á þessu ári. Var til sjós á sumrum og einnig starfsmaður á sambýlinu Sæbraut, heimili fyrir einhverft fólk, 1999-2001. Starfar nú með námi í félagsmiðstöðinni Selinu á Seltjarnarnesi. Gjaldkeri AUS 1998-99 og formaður AUS 1999-2000. Er nú í stjórn AUS. Meira
19. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 133 orð | 1 mynd

Fjölskrúðugt líf í fjörunni

FJARAN sefur aldrei og þar er líf árið um kring. Smáar lífverur er að finna undir steinum og í fjöruborðinu sem forvitnilegt er að rannsaka, sérstaklega þegar maður er ekki hár í loftinu. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 327 orð

Fordómar gera þátttöku geðsjúkra í samfélaginu erfiða

FORDÓMAR gagnvart geðsjúkum og erfið staða einstaklingsins sem oft fylgir geðsjúkdómum var efni erindis sem Hannes Pétursson, sviðsstjóri geðdeildar Landspítala, hélt á málfundi Stúdentaráðs og jafnréttisnefndar Háskóla Íslands í gær. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Hald lagt á barnaklám

LÖGREGLAN í Reykjavík lagði nýverið hald á tvær tölvur sem innihéldu mikið magn af barnaklámi þegar gerð var húsleit í íbúð í borginni. Húsleitin var gerð í tengslum við ótengt afbrot sem tveir menn eru grunaðir um. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 468 orð

Hélt að síðasta stund sín væri runnin upp

"ÉG GET alveg viðurkennt það að ég var skítlogandi hræddur," sagði Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar hjá Ríkislögreglustjóra, er hann lýsti flugatviki Flugleiðaþotu við Gardermoen-flugvöll við Ósló 22. janúar. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Inngangur að skjalastjórnun

NÁMSKEIÐIÐ "Inngangur að skjalastjórnun" verður haldið þriðjudaginn 7. maí og miðvikudaginn 8. maí kl. 13-16.30 báða dagana. Námskeiðið er öllum opið. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Íbúaþing í vesturbæ í vor

EFNT verður til íbúaþings í vesturbæ Reykjavíkur 2. maí næstkomandi. Þetta kom fram í máli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra á hverfafundi sem haldinn var í Melaskóla í gær. Meira
19. mars 2002 | Landsbyggðin | 46 orð | 1 mynd

Jarðarför Kristjáns Þórhallssonar

KRISTJÁN Þórhallsson frá Björk í Mývatnssveit, fréttaritari Morgunblaðsins, var jarðsunginn frá Reykjahlíðarkirkju síðastliðinn laugardag. Sr. Örnólfur Jóhannes Ólafsson jarðsöng, kór Reykjahlíðarkirkju söng við undirleik Valmars Valjaots. Meira
19. mars 2002 | Suðurnes | 422 orð | 1 mynd

Jón Gunnarsson sigraði oddvita

JÓN Gunnarsson, fyrrverandi oddviti Vatnsleysustrandarhrepps, mun skipa efsta sæti á H-lista óháðra borgara við sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Sigraði hann Þóru Bragadóttur, núverandi oddvita, í prófkjöri sem fram fór um helgina. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Jórvík tekur við Bíldu-dalsflugi

FLUGFÉLAGIÐ Jórvík annast nú áætlunarflug milli Bíldudals og Ísafjarðar til 1. maí. Mýflug hefur annast flugið frá því í haust en Jórvík tekur við vegna bilunar í vél Mýflugs. Jórvík hefur jafnframt til reiðu sjúkraflugvél á Ísafjarðarflugvelli. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Kanna möguleika á fullvinnslu úr mjólkurvörum

ÝMSIR möguleikar gætu verið fyrir hendi við fullnýtingu mjólkurafurða, til dæmis úr mysu, að mati Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra. Meira
19. mars 2002 | Erlendar fréttir | 71 orð

Kosningar í Færeyjum 30. apríl

ARNFINN Kallsberg, lögmaður Færeyja, skýrði frá því í gær að kosningar færu fram 30. apríl nk. Á Lögþingi Færeyja sitja 32 menn og hafa núverandi stjórnarflokkar 18 þeirra. Meira
19. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 592 orð | 1 mynd

Kringlumýrarbraut verði í fríu flæði

NÝJAR hugmyndir um mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar voru kynntar á síðasta fundi skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur. Gera þær ráð fyrir að umferð flæði frítt um Kringlumýrarbrautina en umferðarljós verði sett á Miklubraut. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Kynning á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ

ALLYSON Macdonald og Þuríður Jóhannsdóttir starfsmenn við Rannsóknarstofnun KHÍ halda kynningu miðvikudag 20. mars kl. 16.15 í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er hún öllum opin. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Leikjatölvan Xboxið komin í verslanir

SALA á Xbox-leikjatölvunni hófst á öllum stærstu mörkuðum í Evrópu fimmtudaginn 14. mars. Xboxið er til sölu í öllum helstu tölvuverslunum landsins. "Xbox er af nýrri kynslóð leikjatölva, kraftmeiri og betur búin en áður hefur þekkst. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi á Kjalarnesi

MAÐURINN sem lést í bílslysinu við Móa á Kjalarnesi á föstudag hét Helgi Andrésson. Helgi var 68 ára að aldri, búsettur á Esjubraut 26 á Akranesi. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin... Meira
19. mars 2002 | Suðurnes | 34 orð

Ljósanótt verður 7. september

LJÓSANÓTT 2002, menningarhátíð Reykjanesbæjar, verður haldinlaugardaginn 7. september, samkvæmt ákvörðun markaðs- og atvinnuráðs. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Lykilatriði að sannreyna eldsneytisbirgðirnar

ÞRÁTT fyrir að gefin hafi verið út upplýsingabréf, skrifað um málið og fjallað um það á flugöryggisfundum hefur það gerst nánast á hverju ári síðustu 15 árin að litlar flugvélar verða að nauðlenda vegna bensínleysis, segir Þormóður Þormóðsson,... Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Markaðssetning í stjórnmálum

ÍMARK heldur hádegisverðarfund fimmtudaginn 21. mars kl. 12 - 13.30 í Ársal Radisson SAS Hótel Sögu. Markaðssetning í stjórnmálum er yfirskrift fundarins. Meira
19. mars 2002 | Miðopna | 1590 orð | 3 myndir

Merkur dagur í útvegssögunni

Í dag er hálf öld, segir Guðni Jóhannesson, síðan Ólafur Thors gaf út reglugerð um fjögurra mílna landhelgi umhverfis Ísland. Meira
19. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 101 orð | 1 mynd

Metloðnuvertíð í Krossanesi

RÚMLEGA 36.000 tonn af loðnu hafa borist í verksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja í Krossanesi á Akureyri frá áramótum. Þetta er um 12.000 tonnum meiri afli en áður hefur borist í Krossanesverksmiðjuna á þessu tímabili. Bergur VE landaði fullfermi, rúmlega 1. Meira
19. mars 2002 | Erlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Mikilvægast að koma í veg fyrir frekara mannfall

SENDIHERRA heimastjórnar Palestínumanna á Íslandi, sem aðsetur hefur í Noregi, telur litlar líkur á að árangur náist í friðarviðræðum milli Ísraela og Palestínumanna á meðan Ariel Sharon sé við völd í Ísrael. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fylgja aðgerðunum vel eftir

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að þær breytingar sem gerðar hafa verið á verðmyndun grænmetis hafi þegar leitt til verulegrar lækkunar á þessum afurðum. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Missti 4,5 lítra af blóði

TVEIR fjallgöngumenn björguðust naumlega eftir að hafa slasast alvarlega í snjóflóði í Esjunni á laugardag. Annar þeirra hlaut innvortis áverka og missti 4,5 lítra af blóði en hinn mjaðmagrindarbrotnaði í flóðinu. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir hunda og menn

MIKIL og góð þátttaka hefur verið á námskeiðum á vegum Hundaræktunarfélags Íslands, HRFÍ, þar sem hundum er kennt að sækja hluti. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Nokkuð um ákeyrslur á gangandi vegfarendur

UM helgina voru 17 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur en 44 fyrir of hraðan akstur. Á tímabilinu frá klukkan 20 til 21.45 var haft eftirlit með hraðakstri á Reykjanesbraut, Ártúnsbrekku og Gullinbrú. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Nýr vefur Siðmenntar

SIÐMENNT - félag um borgaralegar athafnir hefur eignast nýtt vefsetur og er slóðin: www.sidmennt.is Ný vefsíða er liður í því að auðvelda áhugasömum aðgang að upplýsingum um félagið. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ný stjórn Stúdentaráðs tekin við

Á FUNDI Stúdentaráðs Háskóla Íslands í síðustu viku var Brynjólfur Stefánsson kjörinn formaður ráðsins. Brynjólfur er 24 ára verkfræðinemi og var kosinn í Stúdentaráð á síðasta ári. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð

Nýtt framboð í Reykjavík

LÍKUR eru á að a.m.k. fjórir framboðslistar verði boðnir fram í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga. Almannasamtök um borgarmálefni hafa boðað til fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur 10. apríl næstkomandi. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Opið hús skógræktarfélaganna

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN á höfuðborgarsvæðinu halda opinn fræðslufund í dag þriðjudaginn, 19. mars kl. 20 í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6. Fundurinn er í umsjón Skógræktarfélags Garðabæjar. Erindi heldur Bjarni Diðrik Sigurðsson skógvistfræðingur. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Gísli Björnsson fæddist í Bakkaseli...

ÓLAFUR Gísli Björnsson fæddist í Bakkaseli í Bæjarhreppi í Strandasýslu 14. október árið 1934. Tíu ára að aldri fékk hann skarlatssótt og í framhaldi hennar heilahimnubólgu sem leiddi til verulegrar lömunar og flogaveiki. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 663 orð | 3 myndir

Prófessorar við Háskóla Íslands deila um náttúruvörur

DR. SIGMUNDUR Guðbjarnason, prófessor og stjórnarformaður SagaMedica - Heilsujurta ehf. Meira
19. mars 2002 | Erlendar fréttir | 223 orð

"ESB er mesta vitleysa nútímans"

MARGARET Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, er þeirrar skoðunar að myndun Evrópusambandsins sé "trúlega mesta vitleysa nútímans" og hvetur Breta til þess að hefja nú þegar þá vinnu, sem nauðsynleg er til að segja skilið við... Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 2 myndir

"Leið eins og jörðinni hefði verið kippt undan mér"

LJÓST er að litlu mátti muna að banaslys yrði í Esjunni á laugardagskvöld þegar tveir fjallgöngumenn á þrítugsaldri lentu í snjóflóði ofarlega í fjallinu og slösuðust mikið. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

"Tilurð gjafarinnar er á allan hátt einstök"

ÖRYRKJABANDALAG Íslands, ÖBÍ, hefur fengið í arf allar eigur Ólafs Gísla Björnssonar innheimtumanns, sem lést í Reykjavík 15. janúar sl. Um er að ræða 36 milljónir króna í reiðufé, auk þriggja lítilla íbúða. Erfðaskrá Ólafs er dagsett 5. mars árið 1969. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ráðstefna send út á Netinu

ÍSLENSK erfðagreining gengst fyrir tveimur útsendingum á Netinu frá ráðstefnu Banc of America um sameindalíffræðileg greiningarpróf fyrir heilsugæslu. Meira
19. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 96 orð | 1 mynd

Refur brá sér heim á bæ

BRYNJÓLFUR Gunnarsson sem býr á Grýtubakka III í Höfðahverfi, Grýtubakkahreppi varð var við ref á gangi fyrir utan stofuglugga sinn um hádegi á sunnudag. Virtist rebbi hinn rólegasti og hnusaði af runnum og öðrum trjágróðri á lóð hússins. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Réðst á lögreglumenn inni á stöðinni

ÖLVAÐUR maður beit lögreglumann og skallaði annan í andlitið á lögreglustöðinni á Ísafirði aðfaranótt sunnudags. Meira
19. mars 2002 | Akureyri og nágrenni | 222 orð | 1 mynd

Sameiginlegur tónn hugsjóna og hugmynda

VALGERÐUR H. Bjarnadóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, skipar fyrsta sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs við sveitarstjórnarkosningar á Akureyri í vor. Listinn var samþykktur á félagsfundi Akureyrarfélags VG um helgina. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 456 orð

Samfylkingin styður að virkjunin verði heimiluð

FULLTRÚAR Samfylkingarinnar í iðnaðarnefnd Alþingis styðja frumvarp ríkisstjórnarinnar um að Alþingi heimili að Landsvirkjun fái leyfi til að reisa Kárahnjúkavirkjun og stækka Kröfluvirkjun, en orkunni sem fæst með þessum framkvæmdum er ætlað að knýja... Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Samkeppnishugsun í menntakerfið

SAMTÖK atvinnulífsins standa fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni "Samkeppnishugsun í menntakerfið: þjónusta, nýjungar, skólagjöld", miðvikudaginn 20. mars kl. 8.30 - 10 í Skála á Radisson SAS Hótel Sögu. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 346 orð

Samkeppnisráð sektar ferðaskrifstofur

SAMKEPPNISRÁÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að Flugleiðir, Plúsferðir, Heimsferðir og Úrval-Útsýn hafi brotið reglur um verðupplýsingar í auglýsingum þar sem flugvallaskattar voru ekki innifaldir í verði. Meira
19. mars 2002 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Samveldið íhugar viðbrögð

ROBERT Mugabe sór embættiseið sinn sem forseti Zimbabwe á sunnudag og lýsti þá yfir, að hann hefði unnið "glæstan sigur" á heimsveldastefnunni í kosningunum fyrir rúmri viku. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Sérskoðun á þotunni að ljúka

BOEING 757-200-þota Flugleiða, sem lenti í flugatviki við Gardermoen-flugvöll í Noregi, hefur verið í sérstakri skoðun hjá Tæknistöð Flugleiða á Keflavíkurflugvelli. Ekkert athugavert hefur fundist og er reiknað með að rannsókninni ljúki í dag. Meira
19. mars 2002 | Miðopna | 828 orð

Skýrsla um viðræður í London um landhelgismálið 1952

Í Ævisögu Ólafs Thors eftir Matthías Johannessen er birt skýrsla um viðræður Ólafs við brezk stjórnvöld sem fram fóru miðvikudaginn 10. desember 1952 og birtir Morgunblaðið hér upphaf hennar: "Miðvikudaginn 10. desember 1952 kl. 6 fór ég á fund Mr. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Slasaðist alvarlega í bílveltu við Laufafell

KONA, sem var farþegi í jeppabifreið við Dalakofa vestan Laufafells skammt sunnan við Heklu á laugardag, liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir slys sem varð eftir að bifreiðinni var ekið fram af snjóhengju og hafnaði ofan í gili. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Snjóblásari og rúta í árekstri

ÁREKSTUR varð á veginum yfir Vatnaleið á Snæfellsnesi í gærmorgun er áætlunarbíll og snjóblásari rákust saman. Bæði farartækin voru á suðurleið frá Stykkishólmi er áreksturinn varð. Meira
19. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 160 orð

Sótt um að halda landsmót UMFÍ

FARIÐ getur svo að landsmót Ungmennafélags Íslands verði haldið í Kópavogi árið 2004 en bæjaryfirvöld þar hafa lýst því yfir að þau bjóði mótið velkomið. Stjórn UMFÍ mun taka ákvörðun um hvar mótið verður haldið 22. mars næstkomandi. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Stígandi kominn til Eyja

UM hádegisbil í gær sigldi Stígandi VE 77 í fyrsta skipti inn til hafnar í Vestmannaeyjum eftir 36 dag siglingu frá Kína, en þar var hann smíðaður í Huapu-skipasmíðastöðinni. Meira
19. mars 2002 | Suðurnes | 34 orð

Tillaga að framboðslista

AÐALFUNDUR Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ verður haldinn miðvikudaginn 20. mars í Víkinni, sal Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, og hefst klukkan 20.30. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Tillögu um sameiningu í Dölum hafnað

KOSIÐ var um sameiningu Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Saurbæjarhrepps á laugardag. Sameiningin var felld í tveimur síðarnefndu hreppunum en samþykkt í Dalabyggð. Meira
19. mars 2002 | Suðurnes | 205 orð

Undirbúa breytingu á sparisjóðnum í hlutafélag

UNNIÐ er að undirbúningi þess að breyta Sparisjóðnum í Keflavík í hlutafélag. Á aðalfundi, sem haldinn var síðastliðið föstudagskvöld, var ákveðið að ljúka undirbúningi og tillögugerð fyrir 1. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ungmenni funda með borgarfulltrúum

ÁTTA ungmenni úr Reykjavíkurráði ungmenna sátu í síðustu viku fund með sjö borgarfulltrúum. Mælti unga fólkið fyrir tillögum sínum og borgarfulltrúar veittu andsvör. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð

Verð á agúrkum lækkar um helming

HEILDSÖLUVERÐ á agúrkum var lækkað um 50% hjá Banönum ehf. í gærmorgun. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Banana, segir að fullt listaverð á kílói af agúrkum hafi verið 390-420 krónur í síðustu viku og sé nú komið niður í 200 krónur. Meira
19. mars 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 448 orð | 1 mynd

Verslunarskólinn stækkar

STEFNT er að því að hefja framkvæmdir við stækkun Verslunarskóla Íslands í sumar en skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar vegna stækkunar fjórðu hæðar skólans. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vorfagnaður fyrir eldri borgara í Kópavogi

SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Kópavogs og Sjálfstæðiskvenfélagið Edda bjóða eldri borgurum í Kópavogi til vorfagnaðar miðvikudaginn 20. mars kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Gunnar I. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 314 orð

Voveifleg dauðsföll tíð meðal iðnverkakvenna

VOVEIFLEG dauðsföll eru tíðari meðal iðnverkakvenna en annarra samkvæmt rannsókn á 13.349 konum árin 1975 til 1995. Létust 94 af völdum slysa og sjálfsvíga en búast hefði mátt við að 52 konur hefðu látist af þessum sökum. Meira
19. mars 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Ýmislegt óskýrt varðandi morðið á Víðimel

ENGINN annar hefur verið handtekinn eða yfirheyrður sem grunaður vegna rannsóknar lögreglunnar í Reykjavík á morði við Víðimel 18. febrúar sl. Meira
19. mars 2002 | Erlendar fréttir | 829 orð

Þróun á Íslandi kallar á viðbrögð í Noregi

STÆRSTU dagblöð Noregs fjölluðu í gær og um helgina um skoðanakönnun þá sem birtist hér á landi á föstudag en þar kom fram 91% stuðningur við það sjónarmið að hefja beri samningaviðræður við Evrópusambandið (ESB) um aðild Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2002 | Staksteinar | 403 orð | 2 myndir

Eignarhald lánastofnana

Engin ný rök hafa komið fram, sem styðja hugmyndir um að festa í lög hámark eignaraðildar einstakra hluthafa í lánastofnunum. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
19. mars 2002 | Leiðarar | 239 orð

Nemendaskipti í þágu skilnings og víðsýni

Alþjóðlegu sjálfboðaliða- og fræðslusamtökin AFS og ýmis tengd samtök hafa unnið merkilegt starf á undanförnum áratugum við að efla gagnkvæman skilning og kynni meðal þjóða heims. Meira
19. mars 2002 | Leiðarar | 678 orð

Þrýst á um vopnahlé

Hryðjuverkum hefur ekki linnt fyrir botni Miðjarðarhafs þrátt fyrir að vonir hafi vaknað um að komist gæti á vopnahlé eftir komu Anthonys C. Zinnis, sérlegs sendierindreka Bandaríkjamanna, til viðræðna við leiðtoga Ísraela og Palestínumanna. Meira

Menning

19. mars 2002 | Fólk í fréttum | 436 orð

Apaspil/Monkeybone **½ Alls ekki eins vond...

Apaspil/Monkeybone **½ Alls ekki eins vond og gefið hefur verið í skyn, bæði af erlendri pressu og viðtökum vestanhafs. Svolítið tvístígandi í því til hverra skal höfða en hugmyndaauðgin er botnlaus. Meira
19. mars 2002 | Menningarlíf | 109 orð

Áheyrnarpróf í leik og söng

FÉLAG íslenskra leikara (FÍL), Þjóðleikhúsið, Leikfélag Reykjavíkur og Leikfélag Akureyrar standa fyrir árlegu áheyrnarprófi atvinnuleikara og söngvara mánudaginn 25. mars og fer prófið fram á Litla sviði Borgarleikhússins frá kl. 16 til 18. Meira
19. mars 2002 | Menningarlíf | 98 orð

Evrópskur menningarvefur

SÉRSTAKUR menningarvefur var opnaður af Evrópusambandinu á mánudag á fundi menningarráðherra þjóðanna í Salamanca á Spáni. Meira
19. mars 2002 | Fólk í fréttum | 35 orð | 4 myndir

Fegurðin og fötin

FÖSTUDAGINN síðasta vippuðu keppendur í ungfrúisland.is sér inn í Smáralindina og sýndu gestum og gangandi ný og tískuvæn föt. Voru það Intersport, Top Shop, Debenhams, DEA, Vera Moda, Mango, Gap og Sisley sem lögðu til... Meira
19. mars 2002 | Fólk í fréttum | 22 orð

Gaukur á Stöng James Taylor-kvöld á...

Gaukur á Stöng James Taylor-kvöld á Gauknum. Tónleikar með lögum hins þekkta James Taylor verða haldnir á Gauknum í kvöld. Húsið opnað kl.... Meira
19. mars 2002 | Menningarlíf | 495 orð | 2 myndir

Gæti opnað ýmsar dyr

DANSVERKIÐ Jói eftir Láru Stefánsdóttur, dansað af Jóhanni Frey Björgvinssyni, hlaut sl. Meira
19. mars 2002 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Íslensk heimildarmynd á alþjóðlega hátíð

HEIMILDARMYND eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur, Hver hengir upp þvottinn? (Who Hangs The Laundry? Meira
19. mars 2002 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Lítill áhugi á tónlist Russells Crowe

RUSSELL Crowe nýtur ekki sömu velgengni í tónlistarheiminum og í kvikmyndaheiminum. Meira
19. mars 2002 | Fólk í fréttum | 172 orð | 2 myndir

Ný ísöld

ÞAÐ var harður slagur síðustu helgi um hylli bandarískra bíógesta þar sem þrjár nýjar myndir raða sér í þrjú efstu sæti aðsóknarlistans. Veldi teiknimyndanna er styrkt, en það er Ísöld , eða Ice Age , sem leggst yfir toppinn. Meira
19. mars 2002 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Poppskurðgoð berjast

SAMKEPPNI tveggja helstu keppinauta bresku hæfileikakeppninnar Pop Idol , sem ITV-sjónvarpsstöðin stóð fyrir, heldur nú áfram á breska smáskífusölulistanum. Meira
19. mars 2002 | Fólk í fréttum | 82 orð | 2 myndir

"Eniga meniga!"

Á SUNNUDAGINN voru haldnir tónleikar í Borgarleikhúsinu, hvar söngvarar, leikarar og tónlistarmenn renndu sér í gegnum íburðarmikinn lagabálk Ólafs Hauks Símonarsonar. Meira
19. mars 2002 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

"Fæst ekki gefins, fæst ekki keypt"

EITTHVAÐ á þá leið er texti eftir Egil okkar Ólafsson sem er að finna á síðasta hljómdiski hans, Angelus novus - Nýr engill . En þrátt fyrir þessa þversögn hlotnaðist honum sú gæfa að hreppa forláta gönguskíði, og það gratís, um síðustu helgi. Meira
19. mars 2002 | Myndlist | 731 orð | 1 mynd

"Huglæg tjáning / máttur litarins"

Opið alla daga frá 11-17. Lokað mánudaga. Til 14. apríl. Aðgangur 400 krónur, ókeypis miðvikudaga. Meira
19. mars 2002 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Stoppleikhópurinn á Norðurlandi

STOPPLEIKHÓPURINN verður með barna- og unglingaleiksýningar á Norðurlandi vestra og eystra frá og með deginum í dag og fram á föstudag. Sýnt er í leik- og grunnskólum á Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði, Siglufirði, Varmahlíð, Blönduósi og Skagaströnd. Meira
19. mars 2002 | Fólk í fréttum | 359 orð | 2 myndir

Stuttmynd um stuttmynd vann

VERÐLAUN vegna Stuttmyndakeppni Hins Hússins og SkjásEins voru veitt laugardaginn 2. mars, sama dag og Hitt húsið flutti í nýtt húsnæði, að Pósthússtræti 3-5. Meira
19. mars 2002 | Leiklist | 374 orð

Tíðarandi í aðalhlutverki

Höfundar: Gerome Ragni og James Rado. Tónlist: Galt MacDermot. Þýðing: Davíð Þór Jónsson. Leikgerð Baltasars Kormáks byggð á verkinu og kvikmyndahandriti Michael Weller. Leikstjóri: Ari Matthíasson. Danshöfundur: Selma Björnsdóttir. Tónlistarstjóri: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 16. mars 2002. Meira
19. mars 2002 | Tónlist | 689 orð | 1 mynd

Úr brjóstum þjóðanna

Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur söng íslensk og erlend lög eftir Atla Heimi Sveinsson, Snorra Sigfús Birgisson, Huga Guðmundsson, Jórunni Viðar, Béla Bartók, Zoltán Kodály og Gil Aldema. Píanóleikari úr röðum kórfélaga var Árni Heimir Ingólfsson. Meira
19. mars 2002 | Fólk í fréttum | 285 orð | 2 myndir

Þegar misseravindurinn gnauðar

ÞÁ er hin lofi hlaðna Monsoon Wedding loksins komin á leigurnar. Myndin var opnunarmynd liðinnar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og að henni lokinni var myndin sýnd áfram um sinn. Meira
19. mars 2002 | Menningarlíf | 47 orð

Þjóðlög í hádeginu

Á háskólatónleikunum í Norræna húsinu á morgun kl. 12.30 flytur Háskólakórinn verk eftir Báru Grímsdóttur og þjóðlög í útsetningum Árna Harðarsonar, Hafliða Hallgrímssonar, Jóns Ásgeirssonar og John Hearne. Stjórnandi kórsins er Hákon Leifsson. Meira
19. mars 2002 | Menningarlíf | 969 orð | 1 mynd

Þreyja þursar, þrá valkyrjur

Alföðr orkar, álfar skilja, Vanir vitu, vísa nornir, elr íviðja, aldir bera, þreyja þursar, þrá valkyrjur. Meira

Umræðan

19. mars 2002 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Dýru verði keypt

Við, segir Sigurbjörn Þorkelsson, eigum bara eitt líf. Meira
19. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 201 orð

Frábær Kolrassa

HUGLEIKUR sýnir nú leikritið/söngleikinn Kolrassa krókríðandi í Tjarnarbíói. Ég fór að sjá verkið ásamt 8 ára gömlum syni mínum og mátti vart á milli sjá hvort okkar skemmti sér betur. Meira
19. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 403 orð

Góð námskeið MIG langaði að vekja...

Góð námskeið MIG langaði að vekja athygli á svokölluðum Alfa-námskeiðum sem víða eru haldin þessa dagana í kirkjum landsins. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Hlutverk og eðli minnisblaðsins

Í áliti sínu, segir Arnþór Helgason, vitnar starfshópurinn beint í minnisblaðið. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 390 orð

Hreppapólitík

HREPPAPÓLITÍK hefur ekki verið skilgreind sem skyldi. Helstu einkenni hennar eru þó þau að keppst er við að lofa tilteknum aðgerðum í þágu útvaldra, hvort sem mögulegt er að standa við þær eður ei. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Já, þú!

Það er alveg víst, segir Sigurlaug Hauksdóttir, að það er mun einfaldara að lifa án HIV/alnæmis en að vera smitaður. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Jöfnun lífskjara - mikilvægasta byggðamálið

Ég tel, segir Kristján L. Möller, að jöfnun lífskjara sé eitt brýnasta úrlausnarefni á sviði byggðamála. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Kárahnjúkagildran

Þar reynir á Alþingi, segir Hjörleifur Guttormsson, en einnig á þá Austfirðinga sem fram að þessu hafa ekki viljað horfast í augu við þá svikamyllu sem felst í uppsetningu NORAL-verkefnisins. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Meðferð Alzheimer-sjúkdóms

Sjúkdómurinn er ólæknandi, segir Jón Snædal, og þar sem einkenni hans koma oft verulega niður á lífsgæðum miðast meðferðin að því að viðhalda þeim sem best. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Mikilvægi forvarnarstarfs

Miklvægi forvarnarstarfs, segir Ingi Rafn Hauksson, verður seint fullmetið. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Raforkunotkun á uppleið

Mikla aukningu í raforkunotkun, segir Þorkell Helgason, má að stærstum hluta rekja til uppbyggingar stóriðju sl. fimm ár. Meira
19. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 587 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfun og aldraðir

ÞAÐ er skammt stórra högga á milli hjá heilbrigðisþjónustunni í sambandi við aldraða, sjúka og slasaða, nú skal leggja á þá nýja skatta í formi hækkunar á kostnaði við sjúkraþjálfun. Meira
19. mars 2002 | Bréf til blaðsins | 113 orð

Skoðun

MENN geta haft mismunandi skoðanir á því hvort veðrið á Íslandi sé betra en í Flórída. Staðreyndin er aftur á móti sú að meðalhiti í Flórída er mun hærri og sólskinsstundir fleiri. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Sögulegt framboð skortir sögulegan árangur

Eftir átta ára sögulega tilraun, segir Andrés Andrésson, er runninn upp tími uppgjörs við valdatímabil R-listans og staðnaða stjórn hans og breytingar eru aðkallandi. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 1061 orð | 1 mynd

Um réttaröryggi miðaldra karlmanna

Reglan um sakleysi þar til sekt er sönnuð, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, verður að gilda í málum sem snúast um kynferðisglæpi rétt eins og öðrum málum. Meira
19. mars 2002 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Úr biðröðum í fremstu röð!

Biðlistar á leikskóla eru ekki lögmál, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, og þeim ber að eyða. Meira

Minningargreinar

19. mars 2002 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRN ÞORMÓÐSSON

Aðalbjörn Þormóðsson fæddist í Vogum á Húsavík 11. mars 1949. Hann lést á Þórshöfn á Langanesi 6. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Húsavíkurkirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2002 | Minningargreinar | 2242 orð | 1 mynd

ELLERT D. SÖLVASON

Ellert D. Sölvason (Lolli í Val) fæddist á Reyðarfirði 17. desember 1917. Hann lést 8. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sölva Jónssonar frá Stóra Grindli í Fljótum, f. 8. júlí 1870, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2002 | Minningargreinar | 4745 orð | 1 mynd

GUÐJÓN GUNNAR JÓHANNSSON

Guðjón Gunnar Jóhannsson fæddist á Skjaldfönn í Nauteyrarhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 15. júní 1910. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 7. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2002 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

KARL LILLIENDAHL

Karl Lilliendahl hljóðfæraleikari fæddist á Akureyri 16. júlí 1933. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 10. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2002 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÞÓRHALLSSON

Kristján Friðrik Þórhallsson frá Björk í Mývatnssveit fæddist í Vogum í Mývatnssveit 20. júlí 1915. Hann lést á heimili sínu 12. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Reykjahlíðarkirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2002 | Minningargreinar | 2952 orð | 1 mynd

MAGNÞÓRA MAGNÚSDÓTTIR

Magnþóra Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Bjarnason, f. 28. janúar 1917, d. 31. janúar 1992, og Anna Hjartardóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 174 orð

23 sviptir veiðileyfi

FISKISTOFA svipti skip og báta veiðileyfi 23 sinnum í febrúar. Var það ýmist gert vegna afla umfram heimildir, vegna vanskila á frumriti úr afladagbók eða annarra brota. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 173 orð

4 íslensk fyrirtæki á CeBIT

Fjögur íslensk fyrirtæki taka þátt í tækni- og hugbúnaðarsýningunni CeBIT sem nú fer fram í Hannover. Þessir sýnendur eru á bás sem Útflutningsráð skipuleggur. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 801 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 101 101 101 311...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 101 101 101 311 31.411 Ýsa 154 154 154 29 4.466 Þorskhrogn 470 455 463 75 34.755 Þorskur 159 154 156 2.105 328.905 Samtals 159 2.520 399.537 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 168 136 145 559 81.080 Skrápflúra 75 65 73 5. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Álframleiðandi til sölu

FYRIRTÆKIÐ Corus Group, sem framleiðir stál og ál, hyggst selja álframleiðslu sína. Álframleiðslan er mun minni hluti af starfsemi fyrirtækisins en stálframleiðslan, en hefur, ólíkt stálframleiðslunni, verið rekin með hagnaði. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 246 orð

DeCODE kaupir MediChem

DECODE genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gengið formlega frá kaupum á bandaríska lyfjaþróunarfyrirtækinu MediChem Life Sciences og fer greiðsla fram með nýjum hlutabréfum í DeCODE. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Fjölskyldan í Eyjum með 43,29% hlut í TM

LANDSBANKI Íslands hefur nú selt Guðbjörgu Matthíasdóttur og tengdum aðilum hlutabréf sín í Tryggingamiðstöðinni sem keypt voru 1. mars sl. Guðbjörg og tengdir aðilar, þ.e. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Hæstu kröfur í þrotabú SL frá Landsbanka og Íslandsbanka

LÝSTAR kröfur í þrotabú Samvinnuferða-Landsýnar hf., sem samþykktar hafa verið af skiptastjóra, nema alls um 890 milljónum króna samkvæmt kröfuskrá þrotabúsins. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Kaupa írska netagerð

Swan Net Ltd., dótturfyrirtæki Hampiðjunnar hf. í Killybegs á Írlandi, hefur keypt allt hlutafé í Gundrys Ltd. á Írlandi. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Kaupþing og Jón Ólafsson kaupa í ÍAV

JÓN Ólafsson, stjórnarmaður í Íslenskum aðalverktökum, hefur keypt 5.150 þúsund krónur að nafnverði í Íslenskum aðalverktökum á genginu 2,49. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 1 mynd

Mannauður í öndvegi

MANNAUÐSSTJÓRNUN verður sífellt algengara hugtak í stjórnun íslenskra fyrirtækja sem og erlendra enda er starfsmannakostnaður einn stærsti kostnaðarliður fyrirtækja og aukin samkeppni gerir æ mikilvægara að hámarka arðsemi þeirrar fjárfestingar sem gerð... Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Samkeppnisstaða dísil- og bensínbíla jöfnuð

Á AÐALFUNDI Bílgreinasambandsins um helgina var samþykkt að hvetja til þess að þegar verði lagt fram frumvarp um olíugjald með lagasetningu í haust sem taki gildi í upphafi árs 2003. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Síminn með hópáskrift í GSM

Síminn-GSM hefur tekið í notkun nýja áskriftarleið sem er sérstaklega ætluð fyrirtækjum sem greiða fyrir 7 GSM-númer eða fleiri hjá Símanum. Meira
19. mars 2002 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Úrvalsvísitalan yfir 1.300 stig

LOKAGILDI Úrvalsvísitölu Verðbréfaþings Íslands var 1.306.78 stig í gær og er þetta í fyrsta sinn frá því í desember árið 2000 sem vísitalan hefur farið yfir 1.300 stig. Vísitalan hefur ekki verið hærri síðan 18. desember 2000. Meira

Daglegt líf

19. mars 2002 | Neytendur | 79 orð | 1 mynd

Ástarilmur frá AVEDA

AVEDA hefur sett á markað nýja línu af ástarilmi (Love Pure Fume), sem útleggja má á íslensku sem hreina angan ástarinnar. Nafnið er jafnframt leikur að enska heitinu á ilmvatni, perfume . Meira
19. mars 2002 | Neytendur | 441 orð | 4 myndir

Íslenskar agúrkur hafa hækkað um 2%

ALLAR verslanir sem verð var kannað hjá í nýlegum verðkönnunum ASÍ á grænmeti hafa lækkað verð á innfluttu grænmeti í kjölfar niðurfellingar tolla, segir í frétt frá ASÍ um niðurstöðurnar. Meira
19. mars 2002 | Neytendur | 54 orð | 1 mynd

Lítraflöskur með Egils gosi

DREIFING er hafin á Egils gosdrykkjum í nýjum eins lítra umbúðum, samkvæmt tilkynningu frá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni. Nýju flöskurnar eru svipaðar í útliti og tveggja lítra flöskurnar frá Egils. Meira
19. mars 2002 | Neytendur | 89 orð | 1 mynd

Nýr gosdrykkur hjá Agli

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson hefur einnig sett á markað nýjan gosdrykk, Pepsi Twist, og er hún sú fyrsta í Evrópu til þess að setja drykkinn á markað, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira

Fastir þættir

19. mars 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 19. mars, er fimmtugur Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, Sauðárkróki. Eiginkona hans er Andrea Dögg Björnsdóttir, grunnskólakennari. Meira
19. mars 2002 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli .

95 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 19. mars, er 95 ára Ástríður Eyjólfsdóttir frá Laxárdal í Dalasýslu . Ástríður býr á Hrafnistu í Reykjavík. Hún er að heiman í... Meira
19. mars 2002 | Í dag | 745 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjuni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
19. mars 2002 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur 5. kvöldið af 6 í Aðalsveitakeppni félagsins var spilað þriðjudaginn 12. mars. Efstu sveitir þegar búið er að spila 10 umferðir af 12 eru: SUBARU-sveitin 203 Skeljungur 198 Þrír frakkar 182 Ferðaskrifstofa Vesturl. Meira
19. mars 2002 | Fastir þættir | 292 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EFTIR nokkuð glannalegar sagnir endar suður sem sagnhafi í fjórum hjörtum: Austur gefur; allir á hættu. Meira
19. mars 2002 | Fastir þættir | 726 orð | 2 myndir

Ehlvest og Korneev sigruðu á Reykjavíkurskákmótinu

7.-15. mars 2002 Meira
19. mars 2002 | Fastir þættir | 110 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Það...

Félag eldri borgara í Kópavogi Það þarf ekki að kvarta undan mætingunni hjá eldri borgurum í Kópavogi en það mættu 27 pör til leiks12. mars sl. og keppnin var hörkuspennandi sérstaklega í N/S riðlinum en þar urðu úrslitin þessi: Lárus Hermannss. Meira
19. mars 2002 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Foreldramorgunn í Selfosskirkju

Foreldrar athugið. Miðvikudaginn 20. mars kl. 11 kemur Guðbjörg Hrefna Bjarnadóttir í heimsókn til okkar í safnaðarheimili. Hún mun fræða okkur um ungbarnasund og svara spurningum foreldra. Allir foreldrar velkomnir.... Meira
19. mars 2002 | Viðhorf | 841 orð

Heill ævinlega með kv. ge.

Hér er haldið áfram umfjöllun um sendibréf og tölvubréf og þráðurinn rakinn áfram með dæmum úr svörum við fyrra viðhorfi um bréfaskipti manna. Meira
19. mars 2002 | Dagbók | 855 orð

(Lúk. 8.21.)

Í dag er þriðjudagur 19. mars, 78. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En hann svaraði þeim: "Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því." Meira
19. mars 2002 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 e6 2. e4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. exd5 Dxd5 6. Bc4 Dd6 7. O-O Rf6 8. He1 Be7 9. Rb3 Rc6 10. Rbxd4 Rxd4 11. Rxd4 O-O 12. c3 e5 13. Rf3 Dc7 14. Db3 Bd6 15. h3 h6 16. Be3 Bd7 17. Had1 e4 18. Rd2 Bc6 19. Bb5 Bd5 20. Bc4 Bc6 21. Bd4 Bh2+ 22. Meira
19. mars 2002 | Dagbók | 45 orð

STÖKUR

Drangey sett í svalan mar sífelt mettar snauða. Báran létta ljóðar þar um líf og Grettis dauða. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum Byrinn þýður þenur voð, þönguls víða rýkur lá, bratta skríður boða gnoð, brjóstum sýður löður á. Meira
19. mars 2002 | Fastir þættir | 479 orð

Víkverji skrifar...

RITÞING Gerðubergs hafa verið vel sótt og prýðilega heppnuð, líkt og sjónþingin sem komu á undan. Fyrsta tónþingið fór líka fram á dögunum. Ólafur Haukur Símonarson, eitt vinsælasta leikskáld síðustu ára, var í brennidepli á ritþingi síðasta laugardag. Meira
19. mars 2002 | Fastir þættir | 343 orð | 1 mynd

Vösk sveit skákkvenna á Reykjavíkurmótinu

ALLS kepptu ellefu skákkonur á XX Reykjavíkurmótinu og hefur svo stór hópur kvenna aldrei fyrr teflt á mótinu en þær koma frá sjö löndum, Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Tékklandi, Búlgaríu og Bandaríkjunum. Meira

Íþróttir

19. mars 2002 | Íþróttir | 241 orð

Aðeins sex leikmenn Sheffield United eftir inná

LEIK Sheffield United og WBA í ensku 1. deildinni í knattspyrnu var hætt á laugardag þegar 8 mínútur voru til leiksloka. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* ARNAR Gunnlaugsson og Dean Burton...

* ARNAR Gunnlaugsson og Dean Burton , leikmenn Stoke , fóru báðir meiddir af velli í leik liðsins við Peterborough um helgina. Arnar meiddur í nára og Burton með heilahristing. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 148 orð

Auðun kjálkabrotnaði

AUÐUN Helgason, landsliðsmaður í knattspyrnu, kjálkabrotnaði í leik með Lokeren gegn Moeskroen í belgísku 1. deildinni á laugardagskvöldið. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 155 orð

Ágústa Edda vart meira með Gróttu/KR

ÁGÚSTA Edda Björnsdóttir, leikmaður Gróttu/KR í handknattleik, meiddist í leik liðsins á Akureyri á laugardaginn og verður frá keppni fram á vorið. "Það voru bara liðnar tvær mínútur af leiknum við Þór/KA þegar hún meiddist. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

* DAVID Moyes fékk óskabyrjun sem...

* DAVID Moyes fékk óskabyrjun sem knattspyrnustjóri Everton. David Unsworth skoraði eftir aðeins 31 sekúndu gegn Fulham og Duncan Ferguson bætti við öðru marki á 13. mínútu fyrir Everton sem vann, 2:1. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 999 orð

Deildabikarkeppni KSÍ Efri deild, A-riðill: Víkingur...

Deildabikarkeppni KSÍ Efri deild, A-riðill: Víkingur R. - Breiðablik 0:6 Kristófer Sigurgeirsson 2, Hákon Sverrisson, Ívar Sigurjónsson, Hörður Bjarnason, sjálfsmark. Fylkir - Stjarnan 2:0 Theódór Óskarsson 27., Björn Viðar Ásbjörnsson 32. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 462 orð

Efnilegir sundmenn að koma upp

BRIAN Marshall, landsliðsþjálfari í sundi og þjálfari Sundfélags Hafnarfjarðar, var tiltölulega sáttur við gang mála eftir mótið en vildi þó sjá fleiri afrekssund. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 163 orð

Engar áletranir á bolum

KNATTSPYRNUMÖNNUM verður frá og með 1. júlí óheimilt að bera áletranir á bolum eða treyjum sem þeir klæðast innanundir keppnistreyjum sínum. Þessi regla verður jafnframt í gildi í heimsmeistarakeppninni í Suður-Kóreu og Japan í sumar. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 33 orð

Evrópska mótaröðin Qatar Masters, Doha vellinum:...

Evrópska mótaröðin Qatar Masters, Doha vellinum: Adam Scott 269 (-19) Nick Dougherty -13 Jean-Francois Remesy -13 Eduardo Romero -11 Henrik Nyström -11 John Bickerton -11 Stephen Gallacher -11 Mark Pilkingon -11 Joakim Häggman -11 David Howell -10 Anders... Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 46 orð

Ferna hjá Tryggva

TRYGGVI Guðmundsson skoraði fjögur mörk á aðeins 20 mínútna kafla í fyrri hálfleik þegar Stabæk vann Moss, 4:2, í æfingaleik norsku knattspyrnuliðanna á laugardaginn en leikið var á gervigrasvelli Stabæk í Osló. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Fjör í Smáranum

ÍSLANDSMEISTARAR Njarðvíkur urðu að lúta í lægra haldi fyrir nýliðum Breiðabliks í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum 1. deildar karla í körfuknattleik á sunnudag. Breiðablik hafði byggt upp gríðarlega mikla og góða stemmingu fyrir leiknum í Kópavogi, það mættu rúmlega 1.700 manns í húsið og sáu bráðskemmtilega viðureign þar sem Davíð lagði Golíat. Breiðablik vann Njarðvík 73:70, og knúði fram oddaleik sem fram fer í Njarðvík í kvöld. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

* GAMAN var að sjá kynslóðabilið...

* GAMAN var að sjá kynslóðabilið í boðsundsveit SH á IMÍ í Eyjum. Sveitina skipa þeir Garðar Snær Sverrisson og Sindri Snæver Friðriksson fæddur árið 1988, Kjartan Hrafnkelsson fæddur 1987 og síðan öldungurinn í hópnum, Örn Arnarson , fæddur 1981. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 699 orð

Grindavík - Tindastóll 83:63 Íþróttahúsið Grindavík,...

Grindavík - Tindastóll 83:63 Íþróttahúsið Grindavík, átta liða úrslit úrvalsdeildar karla, Epson-deildar, síðari leikur, sunnudaginn 17. mars 2002. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Gríðarleg átök

JÚDÓMENN brugðust ekki um helgina þegar Íslandsmeistaramótið fór fram í Austurberginu því bæði fékk fólk að sjá gróskuna meðal yngri júdókappa af báðum kynjum og einnig gríðarleg átök þeirra þrautreyndu í æsispennandi glímum. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 213 orð

Gunnar samdi við Kadetten

GUNNAR Andrésson handknattleiksmaður skrifaði í gær undir tveggja ára samning við svissneska félagið Kadetten Schaffhausen. Gengur hann til liðs við félagið í sumar. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 124 orð

Hafði engu að tapa

"ÉG hafði engu að tapa því ég var undir í stigum og það var því ljúft að sigra", sagði Margrét Bjarnadóttir úr Ármanni eftir að hún lagði Íslandsmeistarann Gígju Guðbrandsdóttur í úrslitum opna flokksins. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Haukar stóðust áhlaupið

LENGI leit út fyrir að önnur viðureign Hauka og Keflvíkinga, þegar liðin mættust í Hafnarfirði á sunnudaginn, yrði endurtekning á fyrri leik liðanna í Keflavík þegar Hafnfirðingar brotlentu í þriðja leikhluta. Í þetta sinnið fór forysta Hauka niður í eitt stig en þeir náðu sér á flug á ný og unnu 83:70, sem skilar þeim oddaleik í Keflavík í kvöld. Það ætlar því að verða þrautin þyngri fyrir deildarmeistarana að beygja liðið í 8. sæti deildarinnar. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 506 orð

Haukastúlkur deildarmeistarar

HAUKAR tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á laugardaginn með því að vinna auðveldan sigur á FH, 32:26, í næstsíðustu umferð 1. deildar. Þetta var tíundi sigur Haukakvenna í deildinni í röð og hann var aldrei í hættu. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 205 orð

Hayatou býður sig fram gegn Blatter

Issa Hayatou frá Kamerún, forseti Knattspyrnusambands Afríku, tilkynnti formlega framboð sitt til embættis forseta FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 1141 orð | 5 myndir

Hef komið sjálfri mér á óvart

INNANHÚSSMEISTARAMÓTI Íslands í sundi lauk á sunnudaginn í Eyjum. Ekki litu mörg Íslandsmet dagsins ljós á mótinu en þau voru þrjú talsins, tvö í boðsundsgreinum og eitt í einstaklingsgrein. Alls tóku 110 sundmenn frá 13 félögum víðs vegar að þátt í mótinu. Átján keppendur unnu til þeirra 40 Íslandsmeistaratitla sem í boði voru. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 320 orð

Holland Alkmaar - De Graafschap 2:1...

Holland Alkmaar - De Graafschap 2:1 Willem II - Sparta 4:0 Vitesse - PSV Eindhoven 0:0 Ajax - Heerenveen 2:0 Feyenoord - Den Bosch 3:0 Waalwijk - Nijmegen 2:1 Twente - Groningen 0:1 Utrecht - Fortuna Sittard 3:0 Ajax 27 17 6 4 58 :27 57 Feyenoord 26 16 4... Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 301 orð

Innanhússmeistaramót Íslands Haldið í Vestmannaeyjum.

Innanhússmeistaramót Íslands Haldið í Vestmannaeyjum. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 271 orð | 3 myndir

Í góðum félagsskap

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði sitt 22. mark fyrir Chelsea á tímabilinu þegar lið hans vann sinn þriðja 4:0 sigur í röð, að þessu sinni gegn Sunderland á Stamford Bridge. Eiður er nú fimmti á markalista úrvalsdeildarinnar og er í góðum félagsskap þar því á undan honum eru Ruud Van Nistelrooy, Jimmy Floyd Hasselbaink, Thierry Henry og Michael Owen, en tveir næstu menn á eftir Íslendingnum eru Alan Shearer og Ole Gunnar Solskjær. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 152 orð

Íslandsmeistaramót í Judo, haldið í Austurbergi...

Íslandsmeistaramót í Judo, haldið í Austurbergi laugardaginn 16. mars 2002. Konur: -57 kg 1. Hjördís Ólafsdóttir, JR 2. Urður Skúladóttir, Ámanni 3. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ármanni -63 kg 1. Margrét Bjarnadóttir, Ármanni 2. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 148 orð

Ítalir fylgjast með Indriða

INDRIÐI Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Lilleström, er undir smásjánni hjá ítölsku 1. deildarfélagi, samkvæmt frétt í norska blaðinu Romerikes Blad á laugardaginn. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 38 orð

JÚDÓ

* VIGNIR Grétar Stefánsson úr Ármanni , Íslandsmeistari í -73 kg flokki, náði ekki að verja titil sinn því hann er við nám í Bandaríkjunum . * GÍSLI JÓN Magnússon úr Ármanni var einnig fjarri góðu gamni en hann er við nám í Danmörku... Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

* KATRÍN Jónsdóttir skoraði tvö mörk,...

* KATRÍN Jónsdóttir skoraði tvö mörk, bæði með skalla, þegar lið hennar, Kolbotn frá Noregi , vann Frederiksberg frá Danmörku , 7:0 í æfingaleik á laugardaginn. Erla Hendriksdóttir, fyrrum samherji Katrínar með Breiðabliki , leikur með Frederiksberg . Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 12 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, oddaleikir:...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, oddaleikir: Keflavík:Keflavík- Haukar 20 KR-hús:KR - Hamar 20 1. deild kvenna, undanúrslit: Kennaraháskóli:ÍS - UMFG 20. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Landsleikir í karlaflokki Írland - Ísland...

Landsleikir í karlaflokki Írland - Ísland 0:3 (26:28, 15:25, 29:31) Írland - Ísland 3:1 (25:21, 25:23, 21:25, 25:20) 1. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 984 orð | 1 mynd

Litli bróðir var fljótari og fagnaði í Malasíu

"ÉG var undrandi á því hversu snarpur bíllinn var, það small allt saman hjá okkur, þetta var fullkomið," sagði Ralf Schumacher hjá BMW-Williams-liðinu eftir sigur sinn í Malasíukappakstrinum á sunnudag. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 583 orð

Loksins sigur hjá Hamri

HAMAR vann tveggja stiga sigur á KR, 87:85 í annarri viðureign liðanna úrslitakeppninni í körfuknattleik í Hveragerði á sunnudagskvöldið. Þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem Hamar vinnur leik í úrslitakeppni í efstu deild í körfuknattleik en liðið er nú á sínu þriðja ári í deildinni. Staðan er 1:1 í viðureigninni og verða liðin því að mætast í þriðja skiptið í KR-heimilinu í kvöld, þriðjudagskvöld. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 338 orð

Læt ekki kasta mér

"ÉG vissi að ég yrði að byrja af krafti því Bjarna vex ásmegin þegar líður á glímu enda er hann í feiknaformi," sagði Vernharð Þorleifsson úr KA, sem sigraði Bjarna Skúlason eftir æsilega viðureign í opnum flokki. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 412 orð

Margt jákvætt í Danmörku

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik varð í neðsta sæti í fjögurra landa móti sem fram fór í Danmörku um helgina. Liðið tapaði stórt fyrir Norðmönnum í fyrsta leik og Dönum í þeim síðasta en vann Pólverja á laugardaginn. Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sér engu að síður ljósu hliðarnar á leik liðsins og segir leikina mikilvæga í uppbyggingu landsliðsins. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Mikilvæg mörk Arnars og Ívars

ARNAR Gunnlaugsson og Ívar Ingimarsson tryggðu Stoke og Brentford dýrmæta sigra í toppbaráttu 2. deildar ensku knattspyrnunnar á laugardaginn. Arnar skoraði sigurmark Stoke gegn Peterborough, 1:0, og Ívar lék sama leik fyrir Brentford sem vann Wycombe, 1:0. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 42 orð

Oddaleikir

ÞRÍR oddaleikir verða leiknir í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni í körfuknattleik karla, þar sem viðureignir eru jafnar eftir tvo leiki, 1:1. Í kvöld leika Keflavík og Haukar í Keflavík og KR-ingar taka á móti leikmönnum Hamars. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 84 orð

Snæfell upp í úrvalsdeildina

SNÆFELL úr Stykkishólmi tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í fyrrakvöld með því að sigra KFÍ á Ísafirði, 97:87. Snæfell vann báða leiki liðanna í undanúrslitum og er komið í hóp þeirra bestu á ný eftir tveggja ára fjarveru. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 506 orð

Stjarnan - Víkingur 22:14 Íþróttahúsið Ásgarði,...

Stjarnan - Víkingur 22:14 Íþróttahúsið Ásgarði, 1. deild kvenna í handknattleik, laugardaginn 16. mars 2002. Gangur leiksins: 0:1, 4:1, 6:5, 7:6, 9:6, 12:6, 17:7, 19:10, 19:13, 20:14, 22:14. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Stórveldin þrjú eru að stinga af

BARÁTTAN um enska meistaratitilinn í knattspyrnu harðnar enn og nú stefnir allt í að stórveldin Manchester United, Arsenal og Liverpool bítist um hann í lokaumferðunum. Aðeins tvö stig skilja þau að og öll unnu þau góða útisigra um helgina á meðan Newcastle tapaði stigum á heimavelli gegn Ipswich og virðist úr leik í keppninni um þrjú efstu sætin. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 108 orð

Tilboð Bremen í Árna of lágt

RUNE Bratseth, framkvæmdastjóri norska knattspyrnufélagsins Rosenborg, staðfesti við norska fjölmiðla á laugardaginn að félagið hefði hafnað tilboði Werder Bremen í Árna Gaut Arason, landsliðsmarkvörð Íslands. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 120 orð

Tvö silfur til Vogamanna

ÞRÓTTUR frá Vogum á Vatnleysuströnd tefldi fram frísku liði undir forystu Magnúsar Haukssonar, sem stofnaði deildina fyrir fjórum árum en sjálfur er hann margfaldur Íslandsmeistari. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 232 orð

Uppgjöf hjá Beckenbauer

FRANZ Beckenbauer, forseti Bayern München, sagði að Bayer Leverkusen væri komið á beinu brautina í átt að þýska meistaratitlinum eftir að hans menn gerðu jafntefli, 0:0, í grófum leik í Kaiserslautern. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

* VALENCIA missti toppsætið í spænsku...

* VALENCIA missti toppsætið í spænsku knattspyrnunni í hendur Real Madrid þegar liðið tapaði óvænt fyrir botnliðinu Rayo Vallecano , 2:1, á sunnudagskvöldið. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 224 orð | 2 myndir

Vendipunktur þegar Guðni meiddist

Guðni Bergsson fór meiddur af velli á laugardaginn þegar Bolton tapaði á heimavelli fyrir Derby, 3:1, í mikilvægum fallslag í ensku úrvalsdeildinni. Staðan var 1:1 í byrjun síðari hálfleiks þegar Guðni fékk gott marktækifæri sem ekki nýttist. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

* ÞAÐ var skrautleg kynning á...

* ÞAÐ var skrautleg kynning á leikmönnum Breiðabliks fyrir leikinn gegn Njarðvík . Ljósin í húsinu voru slökkt og á tjöldum vítt og breitt um salinn komu upp myndir af leikmönnum liðsins að skora hverja körfuna á fætur annarri í leikjum vetrarins. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 309 orð

Þjálfarar ánægðir

LANDSLIÐSÞJÁLFARI karla, Sævar Sigursteinsson, fylgdist grannt með enda framundan opna breska mótið og Norðurlandamót áður en kemur að Evrópumótinu í maí og þar ætla Íslendingar sér stóra hluti. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 752 orð

Þýskaland Kaiserslautern - Bayern München 0:0...

Þýskaland Kaiserslautern - Bayern München 0:0 Rautt spjald: Dimitrios Grammozis (Kaiserslautern) 78. - 40.600. Hamburger SV - Wolfsburg 1:1 Sergei Barbarerz 67. - Diego Klimovicz 45. Rautt spjald: Maik Franz (Wolfsburg) 55.- 37.515. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 134 orð

Örn og Lára Hrund best

Á lokahófi IMÍ voru efnilegustu og bestu sundmenn mótsins valdir. Val á efnilegustu sundmönnum mótsins var í höndum þjálfara sem töldu Sigrúnu Benediktsdóttur, Óðni, og Árna Má Sigurðsson, Ægi, þau efnilegustu í ár. Meira
19. mars 2002 | Íþróttir | 432 orð

Öruggt hjá Grindavík

ÞAÐ voru Grindvíkingar sem voru fyrstir til að komast áfram í fjögurra liða úrslit. Þeir léku Tindastólsmenn grátt og sigruðu örugglega 83:63. Þetta var fyrst og fremst varnarvinnan sem skóp þennan sigur og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Meira

Fasteignablað

19. mars 2002 | Fasteignablað | 175 orð | 2 myndir

Álfaborg flytur

ÁLFABORG er flutt í nýtt húsnæði í Skútuvogi 6 en fyrirtækið var áður til húsa í Knarrarvogi 4. Í tilefni opnunarinnar verða ýmis opnunartilboð veitt viðskiptavinum og Tolli sýnir listaverk sín í nýju versluninni. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Ávaxtaskál

Ávaxtaskál úr burstuðu stáli. Fæst í Duka í Kringlunni og kostar 3.300... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Bangsar

Þessir bangsar frá Flamant eru belgískir og kosta 3.700 og 8.200, fást Í húsinu við... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Birkikransar

Mikið úrval er til af birkikrönsum, hnetukrönsum og könglakrönsum í Gjafa gallery og eru þeir seldir núna með... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 140 orð | 1 mynd

Deildarás 2

Reykjavík - Lundur fasteignasala er með í sölu einbýlishús í Deildarási 2 við Elliðaárdalinn. Þetta er stein- og timburhús, byggt árið 1944 og fellt síðan inn í skipulagið á þessu svæði. Húsið er 131 fermetri og stendur á 1.100 fermetra eignarlóð. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 1419 orð | 5 myndir

Digraneskirkja - hönnuð úr táknmáli kristninnar

Táknmál trúarinnar getur birst í ótal myndum. Guðlaug Sigurðardóttir ræddi við Benjamín Magnússon arkitekt um hönnun Digraneskirkju, en hugmyndirnar sótti hann í trúarlegan reynsluheim sinn. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Diskastandur

Diskastandur úr máluðu járni, hægt að nota fyrir hvaða diska sem passa, kostar 3.790 kr. í Borði fyrir tvo í... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 292 orð | 2 myndir

Fasteignamarkaðurinn líflegur á Egilsstöðum

TÖLUVERÐ hreyfing hefur verið á fasteignamarkaðnum á Austur-Héraði og gott fasteignaverð. Mest er eftirspurnin eftir meðalstórum einbýlishúsum, en parhúsaíbúðir eru einnig vinsælar og þær haldast vel í verði. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 350 orð | 2 myndir

Fjölbreytt listaverk af ýmsu tagi

Gallerí Reykjavík er til húsa að Skólavörðustíg 13, þeirri götu sem einna flest listmunahús eru nú staðsett við. Eigandi Gallerís Reykjavík er Guðfinna Hjálmarsdóttir myndlistarmaður. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Flórenz

Flórenz-sófarnir eru framleiddir af Öndvegi og hægt að fá þá eftir máli og í ýmsum útfærslum og með mörgum gerðum... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

frá Holme Gaard

Karöflur frá Holme Gaard, dönsk framleiðsla frá Royal Copenhagen, 3.370 kr. karafla, 2.375 tvö staup í pakka. Fæst í... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Fyrir þá yngri

Trésnagi og herðatré fyrir yngstu kynslóðina. Þetta er amerísk framleiðsla og kostar herðatréð 1.900 kr. og snaginn 4.400 kr. Fæst í Borði fyrir tvo í... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 392 orð | 1 mynd

Gaman að grúska

Það er auðvelt að útvega sér hirslur utan um 50 geisladiska. En þegar diskarnir skipta þúsundum vandast málið. Guðlaug Sigurðardóttir heimsótti þrjá menn sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og safna henni markvisst. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 73 orð | 1 mynd

Gamla matið gildir

FASTEIGNAMATI ríkisins bárust um 13.000 athugasemdir á síðasta ári vegna endurmats brunabóta- eða fasteignamats. Ekki er séð fyrir endann á afgreiðslu allra þeirra athugasemda, en nú hafa um 2. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Gamlar myndir frá Spáni

Þessar gömlu myndir frá Spáni fást í Gjafagalleríi, Frakkastíg 12, þetta eru antikmyndir og kosta 16.800 kr.... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Gamla vogin

Þetta er Kosmosvog, bresk að ætterni og vegur hún allt að tíu kílógrömmum. Diskarnir eru úr kopar og kostar gripurinn 7.500 kr. í Fríðu... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Hitakanna

Hitakanna frá Eva Solo, dönsk úr stáli að utan sem innan. Kostar 7.755 kr. og tekur einn litra. Fæst í... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Hitakönnur

Kaffihitakönnur frá Stelton. Hönnuður Erik Magnussen, þetta er dönsk framleiðsla og hönnun, fæst í Epal. Um er að ræða margverðlaunaðan grip sem til er í stáli og í mörgum litum í plasti. Úr stáli kostar kannan 9.340 en úr plasti 4.100... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 269 orð | 1 mynd

Hverfisgata 21b

Hafnarfjörður - Ás fasteignasala er með í sölu um þessar mundir einbýlishús að Hverfisgötu 21b. Þetta er timburhús, byggt árið 1921 og var það rækilega endurnýjað 1988. Húsið er 129 fermetrar, kjallari, hæð og ris. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 1740 orð | 3 myndir

Í hjarta borgarinnar

Íbúum Grjótaþorps fjölgaði um einn 25. febrúar síðastliðinn þegar Helga Oddsdóttir leit dagsins ljós. Helga býr hjá foreldrum sínum og systkinum, þeim Oddi Björnssyni hljómlistarmanni og Ástu Kristínu Gunnarsdóttur, Baldvini 7 ára og Hildi 9 ára. Hún svaf vært þegar Guðlaug Sigurðardóttir heimsótti fjölskylduna, en rumskaði nokkru síðar, fékk sér að drekka og sofnaði aftur, eins og ungbarna er siður. Það var ró og friður yfir heimilinu. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 755 orð | 2 myndir

Í Mílanó er fleira að sjá en Scala

ÞAÐ voru mikil viðbrigði að koma úr kuldanum á gamla hólmanum og í vorið á Ítalíu, þó lítill tími gæfist til að njóta þess. Þekktasta kennileiti stórborgarinnar Mílanó, sem er í norðanverðum Pódalnum, er frægasta ópera heims, Scala. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 498 orð | 1 mynd

Keypti fyrstu plötuna 11 ára - og á hana ennþá

V ERNHARÐUR Linnet heyrði djassþátt í útvarpinu fyrir tilviljun þegar hann var 11 ára gamall. Gerry Mulligan var að spila "Walkin' Shoes", hljóðritun frá París, og Vernharður hefur ekki orðið samur síðan. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 69 orð | 1 mynd

Ljósakrónur með birtustilli

VERSLUNIN Borgarljós hefur verið stækkuð og úrval aukið, segir í fréttatilkynningu frá versluninni. Meðal nýjunga eru ljósakrónur með birtustilli, eða dimmer, og hægt er að stýra lýsingunni og kveikja eða slökkva, með því að snerta ljósakrónuna létt. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Mumu

Kollurinn Mumu, úr stáli og kálfskinni. Hönnun Friðrik Weisshappel, framleiðandi Epal, kostar þar 65 þúsund... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 173 orð | 2 myndir

Munstraður þakpappi á rúllum

OLÍS hefur nýlega hafið innflutning á viðhaldsfríum þakpappa á rúllum frá ítalska fyrirtækinu Index. Árlega framleiðir fyrirtækið um 50 milljón fermetra af þakdúk og selur um alla Evrópu. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Pæ-form

Pæ-form sem fást í Duka í Kringlunni og kosta 2.900... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 413 orð | 3 myndir

Ramma inn myndir, útsaum og minjagripi

Myndir á veggjum og fjölskyldumyndir setja gjarnan mikinn svip á heimili fólks og þær eru líka mikilvægar á veggjum fyrirtækja og stofnana. Innrömmun Sigurjóns Fákafeni 11 hefur rammað inn myndir af ýmsu tagi sl. 25 ár. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 495 orð | 1 mynd

Sameinaði vinnu og áhugamál

S afnið mitt samanstendur af klassískri tónlist," segir Lárus Jóhannesson, kaupmaður í versluninni 12 tónum á Skólavörðustíg. "Ég hlusta á margskonar tónlist, en kaupi lítið annað en klassík. Ég á t.d. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 990 orð | 2 myndir

Skólabrú 1

Reykjavík - Tröð, fasteignasala, er með til sölu eða leigu frá næstu áramótum timburhúsið Skólabrú 1, sem byggt var 1907 og er það 439 fermetrar að flatarmáli. Þetta er atvinnuhúsnæði nú en var byggt sem einbýlishús. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Stálborð

Stálborð og stólar sem eru til sölu hjá Fríðu frænku og kostar allt saman 20 þúsund... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Stilla

Mynd Þórðar Hall, Stilla, er unnin með olíulitum á striga. Myndin kostar 45 þúsund kr. og er til sölu í Meistara... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 307 orð | 1 mynd

Suðurmýri 40b

Seltjarnarnes - Fasteignasölurnar Gimli og Miðborg eru með til sölu þetta glæsilega parhús við Suðurmýri 40b, Seltjarnarnesi. Húsið er byggt árið 1999 og teiknað af Árna Þorvaldi Jónssyni arkitekt. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Úr Listvinahúsi

GUÐMUNDUR Einarsson gerði þennan glæsilega vasa í Listvinahúsi sínu 1944, á lýðveldisári. Vasinn kostar 24 þúsund hjá Fríðu... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Úr messing

Þessi gripur er úr messing með 24 karata gyllingu. Kemur frá Tommy Larsen í Danmörku og kostar 10.925 kr. Kemur einnig sem þriggja arma stjaki, er líka til í stáli og fæst í... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Úr stáli

Ketill úr stáli frá Eva Trio, kostar 7.080 kr. með 20%... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Velúr

Velúrkappi á 2.590 kr. metrinn, fæst í Álnabæ, storis kostar 3.490... Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 1582 orð | 5 myndir

Vonarstræti 12

Skúli Thoroddsen, sýslumaður, alþingismaður og ritstjóri, reisti húsið við Vonarstræti 12 árið 1908, segir Freyja Jónsdóttir. Húsið þótti mjög veglegt á þeirra tíma vísu. Meira
19. mars 2002 | Fasteignablað | 245 orð | 1 mynd

Ægisíða 72

Reykjavík - Eignamiðlunin er með í sölu núna hæð og ris að Ægisíðu 72, 107 Reykjavík. Þetta er steinhús og er íbúðin 189,8 fermetrar en bílskúrinn sem er úr holsteini er 31,5 fermetrar. Tveir eigendur voru að húsinu í upphafi og eru enn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.