Greinar laugardaginn 6. apríl 2002

Forsíða

6. apríl 2002 | Forsíða | 396 orð | 1 mynd

Stjórn Ísraels hunsar áskorun Bush forseta

ÍSRAELAR héldu áfram hernaðaraðgerðum sínum á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna á Vesturbakka Jórdanar í gær þótt George W. Bush Bandaríkjaforseti hefði skorað á Ísraelsstjórn að flytja herinn burt af palestínsku svæðunum. Meira
6. apríl 2002 | Forsíða | 151 orð

Tölvuþrjótar geta stöðvað bíla

NORSKUR sérfræðingur í upplýsingatækni hefur varað við því að tölvuþrjótar geti brotist inn í tölvur bíla, sem eru búnir nýjustu tækni, og valdið slysum, til að mynda með því að láta bíl á 100 km hraða snöggbremsa. Meira
6. apríl 2002 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

Zinni ræðir við Arafat í Ramallah

ÍSRAELAR heimiluðu í gær Anthony Zinni, sendimanni Bandaríkjastjórnar, að ræða við Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, í höfuðstöðvum Arafats í borginni Ramallah á Vesturbakkanum þar sem honum er haldið í herkví. Meira
6. apríl 2002 | Forsíða | 136 orð

Þjóðaratkvæði um Musharraf

PERVEZ Musharraf, forseti herforingjastjórnarinnar í Pakistan, kvaðst í gær ætla að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu í byrjun maí um hvort hann ætti að halda völdunum. Meira
6. apríl 2002 | Forsíða | 101 orð

Öðru hverju fóstri eytt

KÖNNUN hefur leitt í ljós að önnur hver þungun á Grænlandi endaði með fóstureyðingu á síðustu tveimur árum þótt grænlenskar konur eigi kost á fríum getnaðarvörnum, að sögn grænlenskra og danskra fjölmiðla í gær. Meira

Fréttir

6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

10. bekkingum boðið í ferðalag um Verzlunarskólann

VERZLUNARSKÓLI Íslands kynnir sig fyrir væntanlegum framhaldsskólanemendum með nýstárlegum hætti þetta árið með því að senda öllum 10. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

12 mánaða fangelsi fyrir rof á reynslulausn og innbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær 21 árs gamlan karlmann í 12 mánaða fangelsi fyrir að hafa rofið reynslulausn með innbrotum og þjófnuðum í Reykjavík í upphafi ársins. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 394 orð

61% vill Símann áfram í eigu ríkisins

MEIRIHLUTI þjóðarinnar, eða 61%, vill að Landssíminn verði áfram í eigu ríkisins en 39% vilja að hann verði seldur. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Aðal- og fræðslufundur hjá CCU

SAMTÖK fólks með króníska bólgusjúkdóma í meltingarfærum, CCU-samtökin halda aðalfund og fræðslufund mánudaginn 8. apríl kl. 20 á Grand hóteli, Sigtúni 38. Að loknum aðalfundi hefst fræðslufundur. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Afgreitt á mánudag

ÞRIÐJU og síðustu umræðu um Kárahnjúkafrumvarpið lauk á Alþingi í gær en stefnt er að því að það verði afgreitt sem lög frá Alþingi að lokinni atkvæðagreiðslu á mánudag. Fyrr í vikunni stóð til að halda þingfund í dag en fallið var frá því. Meira
6. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Afgönum hjálpað að snúa aftur til síns heima

THEÓDÓR Lúðvíksson, sem starfað hefur um árabil hjá Sameinuðu þjóðunum, heldur á sunnudag til Pakistans en þar mun hann um sex mánaða skeið gegna störfum staðarendurskoðanda hjá Flóttamannahjálp SÞ (UNHCR) í Islamabad. Meira
6. apríl 2002 | Landsbyggðin | 620 orð

Austfirðingar gera út á gönguferðir

MÁLÞING um gönguleiðir á Austurlandi var haldið á Borgarfirði eystra skömmu eftir jafndægur á vori. Nú er búið að kortleggja gönguleiðir allt frá Héraðsflóa suður í Berufjörð og er þetta stærsta einstaka göngusvæði sem kortlagt er á Íslandi. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Áhöfn Víðis EA réð niðurlögum elds um borð

ELDUR kom upp í frystitogaranum Víði EA-910 rétt fyrir klukkan fimm í fyrrinótt og sendi skipstjórinn út hjálparbeiðni en afturkallaði hana þegar skipverjum tókst að ráða niðurlögum eldsins. Meira
6. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Ákærðir fyrir morðið á Kabila

RÁÐGJAFAR sem ákærðir hafa verið vegna morðsins á Laurent Kabila, fyrrverandi forseta Kongó, komu fyrir herrétt sl. fimmtudag, og sögðu með dramatískum hætti frá síðustu andartökunum í lífi forsetans. Meira
6. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 936 orð | 1 mynd

Án baklands í Kreml?

Tvö ár eru liðin frá því að Vladímír Pútín var kjörinn forseti Rússlands. Staða hans er talin sterk en ýmsir telja að erfiðleikar kunni að bíða hans. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Bros í regni

NOTKUN regnhlífa er fremur lítil hérlendis, þótt ekki megi kenna úrkomuleysinu um heldur rokinu, sem oft fylgir regninu, og fettir og brettir jafnvel sterkustu regnhlífar. Meira
6. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 112 orð

Dómur fallinn í Orderud-málinu

DÓMARI í Noregi dæmdi í gær í 21 árs fangelsi hjónin Per og Veronicu Orderud en þau voru nýlega fundin sek af kviðdómi í svokölluðum Lögmannsrétti um að hafa myrt að yfirlögðu ráði foreldra og systur Pers Orderuds árið 1999. Meira
6. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Drottningarmóður minnst

KISTA Elísabetar drottningarmóður í Bretlandi var borin um götur Lundúna í gær. Lá leiðin frá Buckinghamhöll til Westminster Hall. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Ekki tilefni til frekari aðgerða

SAMKEPPNISSTOFNUN tilkynnti stjórnendum DV og Fréttablaðsins á fimmtudag að samningur sem útgáfufélög blaðanna gerðu með sér gæfi ekki tilefni til frekari aðgerða af hálfu stofnunarinnar og því yrði ekki aðhafst frekar í málinu. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Erlendir ríkisborgarar sem hér hafa búið í fimm ár fá að kjósa

ALLIR erlendir ríkisborgarar, utan Norðurlandabúa, fá skv. lögum sem Alþingi samþykkti í gær kosningarétt til sveitarstjórnarkosninga hafi þeir átt lögheimili hér á landi í samfellt fimm ár. Norðurlandabúar hafa haft þennan rétt skv. Meira
6. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 189 orð | 1 mynd

Fannst skrýtið að frænka grét

RÚNA Sif Stefánsdóttir í 7. JA og Snorri Páll Ólafsson í 7. ÞG í Foldaskóla segja kynninguna hafa verið mjög gagnlega. Bæði hafa þau verið við jarðarfarir en þar sem þau voru mjög ung þegar þær fóru fram muni þau lítið eftir því. Meira
6. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 127 orð | 1 mynd

Félagsaðstaða eldri borgara vígð

GARÐABERG heitir ný félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ sem vígð var við hátíðlega athöfn á fimmtudag. Nafnið var valið í samkeppni þar sem 30 tillögur bárust en vinningshafinn var Edda Tryggvadóttir. Félagsmiðstöðin verður fyrst um sinn opin kl. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Félagsfundur VG í Kópavogi

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Kópavogi boðar til félagsfundar í dag, laugardag 6. apríl, kl. 11.15 í Þinghóli, Hamraborg 11. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 680 orð

Flest vitni sögðu farþega of marga

SEXTÁN manns báru í gær vitni fyrir dómi í máli lögreglustjórans í Reykjavík gegn fyrrverandi flugrekstrarstjóra Leiguflugs Ísleifs Ottesen en hann er sakaður um að hafa sem flugstjóri TF-GTX flutt 12 farþega frá Vestmannaeyjum til Selfoss en vélin var... Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Flóahlaup UMF Samhygðar

FLÓAHLAUP UMF Samhygðar, sem er hluti af götu og víðavangshlaupi Íslands verður haldið í dag, laugardaginn 6. apríl kl. 14 við Félagslund, Gaulverjarbæjarhreppi. Vegalengdir: 3 km, 5 km og 10 km með tímatöku. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Forystumannaráðstefna SUS

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna heldur forystumannaráðstefnu fyrir unga sjálfstæðismenn vegna sveitarstjórnarkosninganna 2002 í dag, laugardaginn 6. apríl, kl. 15-17.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Ingvi Hrafn Óskarsson - formaður SUS setir þingið. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fríkortið kveður

ÁKVEÐIÐ hefur verið að hætta rekstri Fríkortsins og mun Fríkortið afnema punktaveitingar frá og með 1. júní. Eftir það verður hægt að innleysa punkta fram til næstu áramóta. Starfsemi fyrirtækisins verður síðan lögð niður í byrjun árs 2003. Meira
6. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 181 orð

Fróði og allir hinir grislingarnir

LEIKKLÚBBURINN Saga á Akureyri frumsýnir í dag, laugardaginn 6. apríl barnaleikritið Fróða og alla hina grislingana eftir danska barnabókahöfundinn Ole Lund Kirkegaard. Sýningin hefst kl. 14:30 og er í Kompaníinu. Næstu sýningar verða um aðra helgi, 13. Meira
6. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 1255 orð | 2 myndir

Fræðast um líf, dauða, missi og sorg

SANNKÖLLUÐ grafarþögn ríkir meðal unglingahópsins sem fylgist af athygli með kvikmynd sem fjallar um hvernig hinstu hvílu manneskjunnar er háttað. Aftan við sýningartjaldið er opin kista með líkklæðum og lítið duftker sem stendur á stalli. Meira
6. apríl 2002 | Suðurnes | 170 orð

Fundir hjá Framsóknarflokknum

FRAMSÓKNARFLOKKURINN í Reykjanesbæ heldur næstkomandi mánudag, 8. apríl, fund um málefni 16 ára og eldri og þriðjudaginn 9. apríl fund um skólamál. Fundirnir fara fram í Framsóknarhúsinu við Hafnargötu 62 og hefjast kl. 20. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fundur hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu

FÉLAG hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu heldur aðalfund í dag, laugardaginn 6. apríl, kl. 14-16 í Ársal Hótel Sögu. Erindi heldur Guðmundur Þorgeirsson læknir. Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson leika á píanó og fiðlu. Meira
6. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Fyrirlestur um byggðamál Færeyinga

JÓGVAN Mørkøre frá Fróðskaparsetri Færeyja flytur fyrirlestur um byggðamál Færeyinga næstkomandi mánudag, 8. apríl. Meira
6. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 331 orð

Genamengi hrísgrjóna kortlagt

TVEIR hópar vísindamanna, annar á vegum opinberrar stofnunar og hinn á vegum einkafyrirtækis, birtu á fimmtudaginn sláandi fullkomin drög að genamengi hrísgrjóna, og afhjúpuðu þar með erfðaleyndardóma plöntunnar sem er helsta fæða helmings jarðarbúa. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Gjaldtakan nemur 130 milljónum á fimm árum

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Reykjanesbæ hafi ekki verið heimilt að innheimta gjald vegna hreinsunar fráveituvatns með þeim hætti sem gert var. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð

Grandi hættir rekstri í Mexíkó

STJÓRNARFORMAÐUR Granda, Árni Vilhjálmsson, tilkynnti á aðalfundi félagsins í gær að tímabært væri fyrir Granda og íslenska samstarfsaðila að draga sig skipulega út úr öllum rekstri í Mexíkó. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 210 orð

Greinin dregin til baka tímabundið

GREIN um áfanga í rannsóknum íslenskra og erlendra vísindamanna á geðklofa, sem birtar voru á tveimur vefsíðum á Netinu og voru grundvöllur fréttar AP-fréttastofunnar og síðan Morgunblaðsins þar að lútandi, hafa verið dregnar til baka tímabundið vegna... Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Gönguferð á Keili

FERÐAFÉLAG Íslands gengst fyrir gönguferð á Keili á Reykjanesskaga, sunnudaginn 7 apríl. Gönguleiðin upp og niður er 8 - 9 km og áætlað að hún taki um 4 klst. Fararstjóri verður Sigurður Kristjánsson. Þátttökugjald er kr. 1.500/1.800. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

Hafa ekki uppgötvað ævintýralandið

Pétur Ó. Rafnsson er fæddur 1948 og uppalinn í Njarðvík, Akranesi og á Flateyri. Bjó síðan í Hafnarfirði 1988-96. Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1968 og var við viðskiptafræðinámfræðinám við HÍ og Háskólann í Munchen 1968-74. Meira
6. apríl 2002 | Miðopna | 77 orð | 1 mynd

Haukur S. Tómasson jarðfræðingur heiðraður

Haukur S. Tómasson jarðfræðingur hjá Orkustofnun fékk viðurkenningu Landsvirkjunar fyrir rannsóknarstörf á samráðsfundi fyrirtækisins í gær. Meira
6. apríl 2002 | Árborgarsvæðið | 51 orð | 1 mynd

Heilsugæslunni færðar gjafir

VELUNNARAR heilsugæslunnar í Þorlákshöfn eru margir og oft á ári eru hennar færðar gjafir. Nú fyrir skömmu komu félagar frá Landssamtökum hjartasjúklinga og Félagi hjartasjúklinga á Suðurlandi færandi hendi. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 297 orð

Heimild ríkissjóðs framlengd

ALÞINGI samþykkti í gær frumvarp til laga um heimild ríkissjóðs til þess að takast á hendur til ársloka tryggingu eða endurtryggingu á bótaábyrgð sem flugrekendur kunna að baka sér gagnvart þriðja aðila vegna tjóns er hlýst af notkun loftfars vegna... Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 507 orð

Heimilislæknum aldrei heimilt að taka þóknun

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir í nýju fréttabréfi samtakanna að við blasi að heimilislæknum hafi aldrei verið heimilt að taka sérstaka þóknun, samhliða launum ákveðnum af kjaranefnd, fyrir útgáfu vottorða. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð

Heimsókn forseta sænska þingsins

FORSETI sænska þingsins, Birgitta Dahl, verður í opinberri heimsókn á Íslandi dagana 6. - 9. apríl í boði Halldórs Blöndals, forseta Alþingis. Meira
6. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 86 orð

Heyerdahl alvarlega veikur

NORÐMAÐURINN Thor Heyerdahl liggur nú alvarlega veikur á spítala á Ítalíu eftir að krabbamein, sem hann þjáðist af í fyrra, tók sig skyndilega upp að nýju um páskana. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð

Hjálparbeiðni frá Palestínu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Hjálparstarfi kirkjunnar: "Vegna stóraukinna átaka í Ísrael og Palestínu að undanförnu eiga læknar sífellt erfiðara með að ná til særðra og sjúkra á hernumdu svæðunum. Meira
6. apríl 2002 | Árborgarsvæðið | 92 orð | 1 mynd

Hliðarspor á Eyrarbakka

HALLDÓR Forni myndhöggvari var með málverkasýningu að Stað á Eyrarbakka yfir páskahátíðina. Forni, eins og hann kallar sig gjarnan, kvaðst hafa verið að fikta við pensla og striga síðast liðin tvö ár og hér var svo árangurinn sýndur. Meira
6. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 426 orð

Hugsanlegir arftakar láta lítið á sér bera

ÓÖLDIN sem nú geisar fyrir botni Miðjarðarhafs er enn ein ógnunin við stöðu Yassers Arafats sem leiðtoga Palestínumanna, og vekur upp þá spurningu, hver kunni að taka við leiðtogahlutverkinu af honum. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hulda Valtýsdóttir formaður orðunefndar

HULDA Valtýsdóttir blaðamaður hefur verið skipuð formaður orðunefndar hinnar íslensku fálkaorðu í stað Ásgeirs Péturssonar, fv. bæjarfógeta, sem að eigin ósk hefur fengið lausn frá því embætti. Sæti hans í nefndinni tekur Ólafur G. Einarsson, fv. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hæst á Íslandi

VERÐLAGSVÍSITALA matar- og drykkjarvara var hæst á Íslandi af öllum Norðurlöndunum árið 2000. Það ár var hún 113,7 á Íslandi, 113,3 í Noregi, 104,0 í Svíþjóð, 103,9 í Finnlandi og 106,4 í Danmörku. Þetta kemur m.a. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 392 orð | 3 myndir

Innsýn í heim skæruliðanna

FORSÆTISRÁÐHERRA, Davíð Oddsson, og íslenska sendinefndin skoðuðu í gær göngin við Cu Chi í nágrenni Ho Chi Minh-borgar sem skæruliðar Víetkong notuðu í stríðinu við Bandaríkjamenn. Meira
6. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 270 orð

Jarðhitaleit að hefjast í Arnarneshreppi

NORÐURORKA, veitufyrirtæki Akureyrarbæjar, tapaði um 28 milljónum króna á síðasta ári. Franz Árnason, forstjóri Norðurorku, er mjög ánægður með afkomu félagsins í fyrra og sagði hana betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Meira
6. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Kaffitónleikar

ÁRLEGIR Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju verða haldnir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, sunnudaginn 7. apríl, kl. 15 að lokinni messu þar sem kórinn syngur einnig. Á tónleikunum ætlar kórinn að heiðra minningu Jóhanns Ó. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 269 orð

Kannast við samtöl við stjórnendur Alcoa

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segist í samtali við Morgunblaðið kannast við það að fulltrúi íslenskra stjórnvalda hafi nýlega haft samband við stjórnendur bandaríska álrisans Alcoa, vegna stóriðjuframkvæmda hér á landi. Meira
6. apríl 2002 | Suðurnes | 682 orð | 1 mynd

Kappakstursáhugi í blóð borinn

SUÐURNESJAMENN stóðu sig vel á Íslandsmótinu í kappakstri með fjarstýrða bíla sem Smábílaklúbbur Íslands stóð fyrir í Mosfellsbæ fyrir skömmu. Meira
6. apríl 2002 | Miðopna | 221 orð

Kostnaður Landsvirkjunar um 2,3 milljarðar króna

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði ákvörðun Norsk Hydro um að fresta þátttöku sinni í Reyðarálsverkefninu vonbrigði á samráðsfundi Landsvirkjunar í gær. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Laða að erlenda fjárfesta

FRAMKVÆMDASTJÓRI íslenska ráðgjafarfyrirtækisins Icecon ehf., fyrir hönd þess og Markviss ehf., undirritaði í gær í Ho Chi Minh borg samstarfssamning við Vasep, samtök framleiðenda og útflytjenda sjávarfangs í Víetnam. Meira
6. apríl 2002 | Suðurnes | 993 orð | 2 myndir

Landeigendur ósáttir við framkvæmdir

VERIÐ er að flytja olíumengaðan jarðveg frá svokölluðu Nikkelsvæði við Reykjanesbæ til hreinsunar innan varnarsvæðisins og þaðan til urðunarstaðar varnarliðsins í Stafnesi, sem einnig er innan varnarsvæðisins. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 17 orð

Leikaranöfn vantaði Í upptalningu leikara í...

Leikaranöfn vantaði Í upptalningu leikara í Strompleiknum í blaðinu í gær vantaði nöfn Þórunnar Lárusdóttur og Alberto Sánchez... Meira
6. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Leikföng á Punktinum

SETT hefur verið upp sýningin "Leikföng" í Punktinum. Notendur Punktsins hafa lánað leikföng unnin af fólki á öllum aldri. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

Lengra nám hjá Endurmenntun HÍ

NÆSTA haust verða fjórar námsbrautir í boði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands fyrir fólk sem vill endurmennta sig á háskólastigi samhliða vinnu. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Listi óháðra og Framsóknarflokks í Garðabæ

EFTIRTALIN skipa B-lista óháðra og Framsóknarflokks til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ: 1. Einar Sveinbjörnsson bæjarfulltrúi. 2. Sigurlaug Garðarsdóttir Viborg gjaldkeri. 3. Ásmundur Jónsson framkvæmdastjóri. 4. Svava Garðarsdóttir kerfisfræðingur.... Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 442 orð

Lífeyrissjóðir kaupi sig inn í Landsvirkjun

STJÓRNARFORMAÐUR Landsvirkjunar, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, telur hlutafélagaformið henta best rekstri fyrirtækisins í framtíðinni og telur Þorkell Helgason orkumálastjóri ekki langt að bíða einkavæðingar orkugeirans. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Málstofa um sjálfbæra þróun

SJÁLFBÆR þróun á Íslandi verður umræðuefni málstofu sem Landvernd og Umhverfisstofnun Háskóla Íslands boða til mánudaginn 8. apríl kl. 17 í Hátíðarsal Háskóla Íslands í aðalbyggingu. Meira
6. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Misnotaði unga drengi um árabil

ÍRSK stjórnvöld hafa ákveðið að efna til formlegrar rannsóknar á ásökunum þess efnis að kaþólskur prestur, sem svipti sig lífi fyrir þremur árum, hafi um langt árabil misnotað unga drengi kynferðislega. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Norðuráli heimilað að fjárfesta í öðrum greinum

Á FUNDI ríkisstjórnar í gær lagði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um heimild til samninga um álbræðslu á Grundartanga. Í frumvarpinu er lagt til að tekið verði upp nýtt ákvæði í 1. gr. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Norræna félagið úthlutar styrkjum til skóla

NORRÆNA félagið á Íslandi hefur undanfarin ár séð um úthlutun tvenns konar ferðastyrkja til grunn- og framhaldsskóla. Um er að ræða Nordplus-mini-ferðastyrki frá Norrænu ráðherranefndinni sem veittir eru 8., 9. og 10. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Nýjungar hjá Microsoft kynntar

TÖLVUDREIFING stendur fyrir árlegri Microsoft TechNet-námstefnu á Radisson SAS hótel Sögu, Sunnusal, fimmtudaginn 11. apríl, kl. 9-17. Fyrirlesarar kynna m.a. Meira
6. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 93 orð | 1 mynd

Nýtt gistiheimili í miðbænum

NÝTT gistiheimili verður opnað að Brekkugötu 1 á Akureyri innan tíðar. Húsnæðið, þar sem Sparisjóður Akureyrar var m.a. til húsa, er á þremur hæðum með risi. Meira
6. apríl 2002 | Landsbyggðin | 155 orð | 1 mynd

Nýttu páskafríið til vinnu

MIKIÐ hefur verið að gera í saltfiskverkun á Húsavík að undanförnu enda mikið hráefni borist, víða að af landinu, til GPG-fiskverkunar. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

...og þá hló þingheimur!

UMRÆÐUR um Kárahnjúkafrumvarpið svokallaða hafa einkennt þingstörfin í vikunni og er útlit fyrir að það verði að lögum á mánudag. Meira
6. apríl 2002 | Miðopna | 952 orð | 1 mynd

Óformlegar viðræður um stofnun flutningsfyrirtækis

Í NÝJU frumvarpi til raforkulaga er meðal annars gert ráð fyrir því að stofnað verði sérstakt fyrirtæki um flutning á raforku frá virkjunum til dreifiveitna og stóriðjuvera. Dreifiveiturnar sjá síðan um að dreifa rafmagninu innan tiltekins svæðis, t.d. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ráðstefna um upplýsingatækni

TÖLVUMYNDIR hf. og dótturfyrirtæki halda ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík fimmtudaginn 11. apríl, klukkan 13.10 - 17.05. Yfirskrift ráðstefnunnar er "Hver er ávinningur upplýsingatækninnar?" Ráðstefnan hefst með sameiginlegri dagskrá. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

R-listinn fengi 61% - D-listinn 35%

REYKJAVÍKURLISTINN fengi tíu fulltrúa kjörna í borgarstjórn Reykjavíkur ef gengið yrði til kosninga nú og Sjálfstæðisflokurinn fimm, samkvæmt skoðanakönnun sem Talnakönnun gerði skömmu fyrir páska fyrir vefsíðuna heim.is. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ræða matvælaeftirlit sveitarfélaga

FÉLAG heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa stendur fyrir fundi í Norræna húsinu mánudaginn 8. apríl kl. 13- 17. Yfirskrift fundarins er "Heilnæmi matvæla - heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga". Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ræða meðal annars Evrópumál

ÁKVEÐINN hefur verið fundur Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, í Ósló á föstudaginn kemur, 12. apríl. Meira
6. apríl 2002 | Árborgarsvæðið | 511 orð | 1 mynd

Samfélagið á Suðurlandi ólíkt því á Vestfjörðum

SÝSLUMAÐURINN á Selfossi, Ólafur Helgi Kjartansson, er þriðji sýslumaðurinn sem kemur til embættisins frá Vestfjörðum. Ólafur tók við embættinu 1. janúar á þessu ári. Stefán Bjarnason var sýslumaður Árnessýslu 1879 - 1890 og Magnús Torfason 1921 - 1936. Meira
6. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Samfylkingardagur

KOSNINGABARÁTTA Samfylkingarinnar á Akureyri hefst formlega í dag, laugardaginn 6. apríl. Dagurinn byrjar í Hlíðarfjalli að morgni dags þar sem Samfylkingin býður upp á kakó og kex. Stefnuþing Samfylkingarinnar hefst kl. Meira
6. apríl 2002 | Miðopna | 945 orð | 4 myndir

Síkveðandi allt sitt líf

Hún var farin að kveða áður en hún gat talað og sex ára gömul kunni hún nóg af vísum til að kveða með bróður sínum inn á heilan vals án þess að vera nokkurn tíman minnt á. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Skólaskákmót Reykjavíkur

SKÓLASKÁKMÓT Reykjavíkur 2002 - einstaklingskeppni hefst í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, þriðjudaginn 9. apríl kl. 18-20.40, einnig verður keppt miðvikudaginn 10. apríl kl. 18-21.20. Meira
6. apríl 2002 | Árborgarsvæðið | 178 orð | 1 mynd

Styrkja Grunnskólann til bókakaupa

ÚTIBÚ Landsbankans í Þorlákshöfn og fiskverkunin Auðbjörg hf. hafa styrkt Grunnskólann í Þorlákshöfn til kaupa á kennsluefni í ensku ætluðu elstu nemendum skólans. Meira
6. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 173 orð | 1 mynd

Úrgangur frá Krossanesi fer á haugana

MÓTTÖKU á fisk- og beinaúrgangi var hætt hjá verksmiðju Krossanes nú um nýliðin mánaðamót, en áður var úrgangurinn notaður í mjöl. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 815 orð | 3 myndir

Útgjöld til fjárhagsaðstoðar jukust um 14% á síðasta ári

ÚTGJÖLD til fjárhagsaðstoðar Félagsþjónustunnar í Reykjavík jukust milli áranna 2000 og 2001 um 14% og að sögn Helga Hjörvars, forseta borgarstjórnar og formanns félagsmálaráðs, stefnir í enn meiri aukningu á þessu ári. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Vel fagnað að lokinni frumraun

LEIKRIT Halldórs Laxness, Strompleikur, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi þar sem Sólveig Arnarsdóttir leikkona, sem nýlega lauk leiklistarnámi í Þýskalandi, þreytti frumraun sína í Þjóðleikhúsinu. Meira
6. apríl 2002 | Árborgarsvæðið | 311 orð | 1 mynd

Verndun Varmár - ný skólphreinsistöð

ÚT er komið dreifirit, sem unnið er af Tryggva Þórðarsyni líffræðingi á Rannsóknarsetri Háskólans í Hveragerði, um náttúruperlu Hvergerðinga - Varmána. Þar segir m.a. Meira
6. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 137 orð | 1 mynd

Viðhorf til breiðbandslagnar kannað

ÁKVEÐIÐ hefur verið að kanna vilja Seltirninga um breiðbandsvæðingu í bæjarfélaginu en það eru Síminn og Seltjarnarnesbær sem munu standa að könnuninni. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð á þriðjudag. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Viðræður við álfélög þurfa ekki að taka langan tíma

SKOÐA verður Evrópumálin með opnum huga og ekki að útiloka í eitt skipti fyrir öll aðild að Evrópusambandinu eða aðildarumsókn. Meira
6. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Yngribekkingar höfðu betur

HINN árlegi gangaslagur í Menntaskólanum í Reykjavík fór fram í gær, föstudag, þar sem eldri og yngri bekkingar slógust á göngum skólans samkvæmt gamalli hefð. Meira
6. apríl 2002 | Suðurnes | 58 orð

Örfilmur af kirkjubókum skoðaðar

FÉLAGAR á Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu ætla að hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar næstkomandi mánudagskvöld, 8. apríl kl. 20. Þá verður kynnt og tekin í notkun ný örfilmulesvél og örfilmur safnsins af kirkjubókum frá Suðurnesjum skoðaðar. Meira

Ritstjórnargreinar

6. apríl 2002 | Leiðarar | 963 orð

Refsirammi kynferðisafbrota

Fjölskipaður dómur Héraðsdóms Austurlands dæmdi í fyrradag karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn sjö ára gamalli stjúpdóttur sinni og til að greiða henni eina milljón króna í miskabætur. Meira
6. apríl 2002 | Staksteinar | 375 orð | 2 myndir

Reykurinn af réttunum

RÉTT fyrir páskahátíðina skrifaði Bæjarins besta, sem gefið er út á Ísafirði, í leiðara um "Reykinn af réttunum", eins og blaðið nefndi leiðara sinn. Meira

Menning

6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Áfram Færeyjar

ÞUNGAROKKSBANDIÐ Týr hefur verið á ferð og flugi um landið að undanförnu. Hljómalindar-Kiddi og kátir kappar hans hafa verið í góðu samstarfi við hina alíslensku Stuðmenn og hafa aðstoðað frændur okkar við að breiða út fagnaðarboðskap þjóðlegs... Meira
6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 239 orð | 1 mynd

* ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin eftir...

* ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin eftir sex spilar. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur leika fyrir dansi og söngvari er Ragnheiður Hauksdóttir. Fjörið hefst kl. 22. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Hljómsveitinn MÁT spilar. Meira
6. apríl 2002 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Átök andstæðra lita

SIGURÐUR Þórir listmálari opnar sýningu á olíumálverkum í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í dag, laugardag, kl. 16. Meira
6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd

Betu rokk fannst Quireboys sætir

ELÍSABET Ólafsdóttir, stundum kölluð Beta rokk, hefur verið áberandi í afþreyingar- og skemmtiiðnaði landans undanfarin ár. Meira
6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Cruise lætur Cruz róa

RÉTT rúmu ári eftir að hann lét eiginkonuna sigla sinn sjó hefur bandaríski kvikmyndaleikarinn Tom Cruise sagt upp spænsku leikkonunni Penelope Cruz, að því er segir í frétt BANG Showbiz. Meira
6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Eldfim sannindi

Lúxemborg/Holland/Bretland 2001. Háskólabíó VHS. (93 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn Kenneth Hope. Aðalhlutverk Mark Strong, David Warner. Meira
6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 78 orð | 2 myndir

Frumsýning á Reykjavík Guesthouse

Á SKÍRDAG var frumsýnd ný íslensk kvikmynd, Reykjavík Guesthouse - rent a bike . Myndin er samvinnuverkefni þeirra Unnar Aspar Stefánsdóttur, Björns Thors og Barkar Sigþórssonar. Fjallar myndin um gistihúsaeiganda og baráttu hans við einmanakenndina. Meira
6. apríl 2002 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Glaumur og gleði á Ferðalagatónleikum

Á 15.15 TÓNLEIKUM í Borgarleikhúsinu í dag verður boðið til Ferðalagatónleika og skyggnst inn í hljóðheim Ungverjalands og Tékklands í kammertónlist Mátyás Seiber, Ferenc Farkas, Bohuslav Martinu og Leoš Janáêk. Meira
6. apríl 2002 | Menningarlíf | 93 orð

Hendur kunnra einstaklinga

REBEKKA Rán Samper opnar sýningu í Galleríi Sævars Karls í dag, kl. 14. og ber hún yfirskriftina Curriculum Vitae. Meira
6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Listafíkill?

LEIKARINN geðþekki Willem Dafoe hefur nú reitt fram þrjár milljónir íslenskra króna til kaupa á listaverki. Um er að ræða veflistaverk eða veggteppi, ofið úr eiturlyfjapakkningum. Meira
6. apríl 2002 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

List frá Finnlandi

EFNT verður til fjölbreyttrar listadagskrár í Norræna húsinu í kvöld, en þá verður opnuð samsýning ungra finnskra listamanna sem ber yfirskriftina Púslusving. Meira
6. apríl 2002 | Menningarlíf | 163 orð

Næsta gallerí, Ingólfsstræti 1a Kristbergur Pétursson...

Næsta gallerí, Ingólfsstræti 1a Kristbergur Pétursson opnar sýningu á verkum sínum kl. 17. Sýningin stendur til 4. maí. Víðistaðakirkja Vortónleikar Lúðrasveitar Hafnarfjarðar verða kl. 16. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Stefán Ómar Jakobsson. Meira
6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 1348 orð | 5 myndir

Ósköp venjulegur náungi

ÉG GEF þér samband við Billy Bob Thorton. Gjörðu svo vel," segir vélræn kvenrödd á hinum enda línunnar. Enginn Billy Bob. Bið. Hann heyrist tala við einhvern annan. Meira
6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Peter Buck úr REM sýknaður

PETER Buck, gítarleikari bandarísku hljómsveitarinnar REM, var sýknaður í gærmorgun af ákæru um ölvun og dólgslæti um borð í flugvél British Airways á leið frá Bandaríkjunum til Bretlands fyrir ári. Meira
6. apríl 2002 | Leiklist | 633 orð | 1 mynd

"Betra en ekta?"

Höfundur: Halldór Laxness. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Leikmynd og búningar: Rebekka A. Ingimundardóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Sviðshreyfingar: Ástrós Gunnarsdóttir. Meira
6. apríl 2002 | Menningarlíf | 1493 orð | 1 mynd

Samvinna og samræming

Íslenska náttúrumarkaðsátakið Iceland naturally vinnur með skipuleggjendum Þjóðræknisþingsins í Minneapolis í Bandaríkjunum, en dagleg stjórnun Iceland naturally-verkefnisins er í höndum Einars Gústavssonar, framkvæmdastjóra skrifstofu Ferðamálaráðs í New York, og Magnúsar Bjarnasonar, starfandi aðalræðismanns í New York og viðskiptafulltrúa viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins í Bandaríkjunum. Steinþór Guðbjartsson ræddi við þá. Meira
6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Spilling á æðstu stöðum

Belgía/Þýskaland/Bretland/Bandaríkin, 1998. Myndform VHS. (110 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: George Sluizer. Aðalhlutverk: John Hurt, Rosana Pastor og Alice Krige. Meira
6. apríl 2002 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Sungið á 14 tungumálum í Húnavatnssýslu

KÓR Menntaskólans við Hamrahlíð heldur tónleika í Húnaveri í dag, laugardag kl. 16 ásamt Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Á sunnudag syngur kórinn við messu í Þingeyrarkirkju kl. 14 og um kvöldið, kl. 20,30 heldur kórinn tónleika í Blönduóskirkju. Meira
6. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Systrakvartett í Borgarnesi

ÞÆR systur Jónína Erna og Unnur Hafdís Arnardætur ásamt Birnu og Theodóru Þorsteinsdætrum hafa stofnað systrakvartett. Hugmyndin kviknaði í haust, nánar tiltekið hjá Birnu þar sem hún var stödd við sláturgerð heima hjá Theodóru. Meira

Umræðan

6. apríl 2002 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Dylgjur Tryggva Harðarsonar

Niðurstöður árs- reiknings 2001 sýna, segir Magnús Gunnarsson, að peningaleg staða bæjarsjóðs batnar um 665 m.kr. eða um 12% á árinu. Meira
6. apríl 2002 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Er svartagall í kaffinu?

Heilu fjölskyldurnar á evrusvæðinu, segir Orri Hauksson, hafa kynslóð fram af kynslóð aldrei séð launaseðil - einungis bótaseðil. Meira
6. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 258 orð

Fóstureyðingar

ÞRÖNGSÝNI og alhæfingar eiga ekki að viðgangast í umræðu um viðkvæm málefni líkt og fóstureyðingar. Ég held að engin kona óski sér þess að þurfa að ganga í gegnum fóstureyðingu og það sem henni fylgir. Meira
6. apríl 2002 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Geðheilbrigði á landsbyggðinni

Það verður að vera til, segir Árný Hildur Árnadóttir, einhverskonar geðhjálp á landsbyggðinni. Meira
6. apríl 2002 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Gerum Glerárdal að fólkvangi

Það er metnaður Samfylkingar, segir Jón Ingi Cæsarsson, að Akureyri haldi forystu í umhverfismálum. Meira
6. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 185 orð | 1 mynd

Gísla Martein aftur í Kastljósið GUÐRÚN...

Gísla Martein aftur í Kastljósið GUÐRÚN hringdi í Velvakanda fyrir hönd samstarfsfélaga og vildi koma eftirf. á framfæri. Við erum stór samstarfshópur sem höfum verið að tala um það undanfarið að Kastljósið stóð og féll frá upphafi með Gísla Marteini. Meira
6. apríl 2002 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Hvað vita þeir, hver bað um afskipti þeirra?

Það er nóg komið af vondum ráðum í vaxtamálum frá mönnum, segir Kristinn Pétursson, sem virðast sérstaklega menntaðir í vanþekkingu á íslenskum aðstæðum. Meira
6. apríl 2002 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Hverfalýðræði - hvað er það?

Niðurstaðan hentaði ekki R-listanum, segir Jórunn Frímannsdóttir, og var ákveðið að ekki skyldi neitt mark tekið á könnuninni. Meira
6. apríl 2002 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Leikskóli, hvað er það?

Á tyllidögum, segir Sigrún Jónsdóttir, er leikskólinn menntastofnun. Meira
6. apríl 2002 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Málefni aldraðra

Framkvæmdir í þágu aldraðra námu 3.469 millj. á 8 árum hjá sjálfstæðismönnum, segir Páll Gíslason, en aðeins 672 milljónum hjá R-lista. Meira
6. apríl 2002 | Aðsent efni | 1239 orð | 1 mynd

Opið bréf til Jóhanns Haukssonar RÚV Austurlandi

Mat á ástandi þorskstofnsins er árangur af greiningu ótal þátta, segir Björn Björnsson, sem leiða til ákveðinnar niðurstöðu sem yfirleitt er óháð persónulegum skoðunum. Meira
6. apríl 2002 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Rekur enn á reiðanum í Ráðhúsinu?

Forpokuð afturhalds- sjónarmið í öndvegi Ráðhúss Reykjavíkur, segir Bjarni Jónsson, valda stöðnun og þar með hnignun borgarinnar. Meira
6. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 138 orð

Snæfellsnes - þjóðgarður

Jón Ármann Héðinsson skrifar ágætt bréf í Morgunblaðið 4. apríl. Ég get svo sannarlega tekið undir með honum, að friða Snæfellsjökul eins og mögulegt er. Þar sem ég er uppalin "Undir jökli" er mér mjög annt um verndun þessa svæðis. Meira
6. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 687 orð

Sólgleraugu og þjóðmál

MAGNÚS Kristinsson virðist vera áhugamaður um sjávarútvegsmál en ekki síður um málefni íþróttahreyfingarinnar, ef marka má grein hans í Morgunblaðinu laugardaginn 23. mars. Morgunblaðsgrein Ellerts B. Schram frá 9. Meira
6. apríl 2002 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Tryggvi - skuldir Orkuveitunnar

Tryggvi er stoltur af því, segir Björn Bjarnason, að Orkuveita Reykjavíkur hefur safnað miklum skuldum. Meira

Minningargreinar

6. apríl 2002 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Einar Sigurbjörnsson

Einar Sigurbjörnsson fæddist á Múlastekk í Skriðdal S-Múlasýslu 26. september 1924. Hann andaðist á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 1. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

ELVAR RAGNARSSON

Elvar Ragnarsson fæddist í Súðavík 16. janúar 1957. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Súðavíkurkirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR

Guðrún Árnadóttir fæddist að Efri-Ey I í Meðallandi í V-Skaft. 16. október 1907. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Jónsson, f. 8.10. 1875, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 3029 orð | 1 mynd

HELGI ANDRÉSSON

Helgi Andrésson fæddist í Meðaldal í Dýrafirði 20. des. 1933. Hann lést af slysförum 15. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 22. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

KRISTÍN EINARSDÓTTIR

Kristín Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1955. Hún lést 22. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 4. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Petrína Kristín Jónsdóttir fæddist á Búðum á Snæfellsnesi 13. ágúst 1909. Hún lést á Landakotsspítala 22. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

KRISTÍN SÆMUNDSDÓTTIR

Kristín Sæmundsdóttir fæddist á Kaganesi í Helgustaðarhreppi við Reyðarfjörð 26. febrúar 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 30. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

MAGNÚS TORFI SIGHVATSSON

Magnús Torfi Sighvatsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. ágúst 1944. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 20. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 1890 orð | 1 mynd

MARGRÉT STRAND

Margrét Strand fæddist á Kotströnd í Ölfusi 29. mars 1913. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Einarsdóttir, f. 19.12. 1888, d. 3.8. 1971, og Sigurður Benediktsson, kennari og bóndi, f.... Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 6020 orð | 1 mynd

NIKÓLÍNA JÓHANNSDÓTTIR

Nikólína Jóhannsdóttir fæddist í Borgargerði í Norðurárdal í Akrahreppi 12. mars 1909. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki á pálmasunnudag, 24. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 2211 orð | 1 mynd

ÓLAFUR RAGNAR PÉTURSSON

Ólafur Ragnar Pétursson fæddist í Keflavík 27. mars 1976. Hann lést í Keflavík 12. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 21. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

PÁLL JÓNASSON

Páll Jónasson fæddist að Þverá í Laxárdal 17. mars 1940. Hann lést á heimili sínu, Sambýlinu Pálsgarði 2 á Húsavík, 29. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Höllu Jónsdóttur og Jónasar Snorrasonar. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 2913 orð | 1 mynd

SIGRÚN GUÐBRANDSDÓTTIR

Sigrún Guðbrandsdóttir fæddist í Viðvík í Skagafirði 13. júlí 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 27. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 4349 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HRAFN GUÐMUNDSSON

Sigurður Hrafn Guðmundsson fæddist 13. apríl 1963 á Sauðárkróki. Hann lést á heimili sínu 23. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2002 | Minningargreinar | 3044 orð | 1 mynd

STEINUNN GUNNARSDÓTTIR

Steinunn Gunnarsdóttir fæddist í Grænumýrartungu 28. júní 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar V. Þórðarson, f. 1890, d. 1980, og Ingveldur Björnsdóttir, f. 1894, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Afkoma Heklu versnar mikið

HEKLA hf. tapaði rúmum 342 milljónum króna á árinu 2001 en árið áður varð hagnaður af rekstri félagsins sem nam ríflega 152 milljónum króna. Afkoman versnar því um nær 495 milljónir króna á milli ára. Meira
6. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 722 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gullkarfi 81 10 75...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gullkarfi 81 10 75 30,996 2,314,336 Hlýri 191 128 146 257 37,453 Hrogn ýmis 185 59 130 2,005 261,218 Keila 111 75 84 6,710 563,083 Kinnfiskur 620 100 140 130 18,200 Langa 180 115 161 10,320 1,656,542 Langlúra 141 119 134 3,739 499,383... Meira
6. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 704 orð | 1 mynd

Draga sig væntanlega út úr rekstri í Mexíkó

ALLT bendir til þess að afkoma Granda á árinu 2002 verði mun betri en nokkru sinni fyrr og sama eigi við um flest önnur fyrirtæki í sjávarútvegi. Þetta kom fram í máli Árna Vilhjálmssonar, stjórnarformanns Granda, á aðalfundi félagsins í gær. Meira
6. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 191 orð

Kaupin á ÚA heimiluð

KAUP á hlutum í Útgerðarfélagi Akureyringa hf. (ÚA) og Skagstrendingi hf. voru samþykkt á hluthafafundi Eimskipafélags Íslands á fimmtudag. Jafnframt var heimiluð útgáfa nýs hlutafjár í félaginu að nafnverði allt að 1. Meira
6. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 511 orð

Lán á skuldabréfum nýjung hérlendis

Í áliti Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem gefið var út í vikunni, er varað við lánum lífeyrissjóða á skuldabréfum til fjármálafyrirtækja, en ástæðan fyrir þeim mun vera sú að fjármálafyrirtæki nota tiltekin skuldabréf í endurhverfum viðskiptum við... Meira
6. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 324 orð | 1 mynd

Markaðsvirði hlutarins 17,3 milljarðar króna

GREINING Íslandsbanka telur að það sé áleitin spurning hvort ekki sé ákjósanlegast fyrir hluthafa Baugs hf. Meira
6. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 248 orð

Rekstrartekjur aukast um 61%

TAP Línu.Nets á árinu 2001 nam 172 milljónum króna, sem er 200 milljónum króna minna tap en árið áður. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliðið var 84 milljónir en 59 milljónir árið 2000. Meira
6. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 275 orð

Samherji eignast 49,6% í HÞ

SAMHERJI hf. keypti í gær hlutabréf í Hraðfrystistöð Þórshafnar (HÞ) að nafnvirði 73,8 milljónir króna á genginu 2,73 eða fyrir tæplega 202 milljónir króna. Þetta var tilkynnt á Verðbréfaþingi Íslands í gær. Meira
6. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Skeljungur kaupir í Eimskip

SKELJUNGUR hf. hefur gert samning um kaup á hlutafé í Eimskipafélagi Íslands af Búnaðarbanka Íslands hf. að nafnverði 54,5 milljónir króna á verðinu 5,5 kr. Nemur söluverð bréfanna því tæpum 300 milljónum króna. Meira

Daglegt líf

6. apríl 2002 | Neytendur | 107 orð | 1 mynd

Brjóstagjafahaldarar sem laga sig að líkamanum

ÝMUS ehf. flytur inn meðgöngu- og brjóstagjafahaldara úr bómull og spandex, Bravado, sem laga sig að brjóstunum og veita stuðning þrátt fyrir formbreytingar, eins og hjá mjólkandi mæðrum, eins og segir í tilkynningu. Meira
6. apríl 2002 | Neytendur | 60 orð | 1 mynd

Fanta með berjabragði

VÍFILFELL hefur sett á markað Fanta gosdrykk með berjabragði, Fanta Wildberry, sem er þriðja Fanta bragðtegundin sem sett er á markað á Íslandi, samkvæmt upplýsingum frá Vífilfelli. Fanta Wildberry er til í hálfs lítra og tveggja lítra umbúðum. Meira
6. apríl 2002 | Neytendur | 138 orð

Lyfja dýrust fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

VERÐLAGSEFTIRLIT ASÍ hefur sent frá sér leiðréttingu á verðkönnun á lyfjum í apótekum á höfuðborgarsvæðinu, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær, þar sem fram kemur að Lyfja sé oftast með hæsta verð á lyfseðilsskyldum lyfjum til elli- og... Meira
6. apríl 2002 | Neytendur | 693 orð | 1 mynd

Niðurstöður rannsóknar áhyggjuefni að mati landlæknisembættis

HAUKUR Valdimarsson aðstoðarlandlæknir segir ástæðu fyrir embættið að "hafa áhyggjur" af niðurstöðu rannsóknar á fjölda auka- og milliverkana vegna náttúrulyfja, náttúruvara og fæðubótarefna, sem greint hefur verið frá í Læknablaðinu, og... Meira
6. apríl 2002 | Neytendur | 139 orð | 1 mynd

Rakagefandi nýjungar fyrir hárið

REDKEN hefur sett á markað viðbót í vörulínu sína sem ætlað er að hafa róandi og slakandi áhrif á hár og hársvörð en í tilkynningu frá Hári ehf. kemur fram að 40% fólks segi hár sitt "þurrt, gróft og óstýrlátt". Meira

Fastir þættir

6. apríl 2002 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag laugardaginn 6. apríl er fimmtug Björg Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Bakkastöðum 157, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17 í... Meira
6. apríl 2002 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

50 ÁRA AFMÆLI Í dag laugardaginn...

50 ÁRA AFMÆLI Í dag laugardaginn 6. apríl er fimmtugur Valþór Hlöðversson framkvæmdastjóri Athygli, Álfatúni 8a, Kópavogi. Hann og eiginkona hans, Guðrún Gunnarsdóttir, hafa boðið vinum og samstarfsfólki til samkomu í tilefni dagsins frá kl. Meira
6. apríl 2002 | Fastir þættir | 295 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VILLT skiptingarspil voru óvenju algeng á nýliðnu Íslandsmóti og sáust hreinar tvílita hendur með tvær eyður. Í sjöundu umferð kom upp 8-5 skipting í spaða og hjarta: Austur gefur; enginn á hættu. Meira
6. apríl 2002 | Fastir þættir | 459 orð | 1 mynd

Eru sumir með ofnæmi fyrir málmum?

Spurning: Getur fólk fengið ofnæmi fyrir málmum, svo sem silfri, nikkel og títani, og ef svo er, hvar er hægt að fá slíkt ofnæmi prófað og mælt? Meira
6. apríl 2002 | Í dag | 2544 orð | 2 myndir

Fermingarbörn í Áskirkju 7.

Fermingarbörn í Áskirkju 7. apríl kl. 14. Prestur: Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Fermdir verða: Bjarni Þór Jónsson, Álfheimum 33. Einar Þór Bernhardsson, Hjallavegi 2. Ferming í Dómkirkjunni 7. apríl kl. 14. Prestar sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Meira
6. apríl 2002 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

Hreyfðu þig - njóttu lífsins

Þú hefur þú gott af allri hreyfingu, hversu lítil sem hún er. Lágmarkshreyfing til þess að koma í veg fyrir sjúkdóma er 30 mínútna hófleg hreyfing á dag. Meira
6. apríl 2002 | Viðhorf | 884 orð

Hvað er þjóðin að hugsa?

""Ég hef miklu meiri áhyggjur af íslenskum landbúnaði en íslenskum sjávarútvegi ef við gengjum í ESB," sagði Halldór. Þetta fannst mér dálítið einkennilegt svar..." Meira
6. apríl 2002 | Í dag | 1341 orð | 1 mynd

(Jóh. 20.).

Guðspjall dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
6. apríl 2002 | Dagbók | 870 orð

(Lúk. 6, 22.)

Í dag er laugardagur 6. apríl, 96. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Sælir eruð þér, þá er menn hata yður, þá er þeir útskúfa yður og smána og bera út óhróður um yður vegna Mannssonarins. Meira
6. apríl 2002 | Fastir þættir | 848 orð

Mikið hættuástand skapaðist og vegna þess...

Mikið hættuástand skapaðist og vegna þess eru margar erfiðar baráttur framundan. Hins vegar eru menn meðvitaðir um hættuna og búa sig undir hana varnarlega séð. Það er hins vegar háð peningalegum takmörkunum en verð eru mjög há um þessar mundir. Meira
6. apríl 2002 | Í dag | 139 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Pétur Ingólfsson, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, segir frá Kárahnjúkavirkjun og staðarháttum. Þorvaldur Halldórsson skemmtir með tónlist og söng. Borinn verður fram léttur málsverður. Allir velkomnir. Sr. Frank... Meira
6. apríl 2002 | Fastir þættir | 648 orð | 1 mynd

Offita eykst einnig í fátækari löndum

Á sumum stöðum í heiminum er offita orðin stærri heilbrigðisvandi en skortur á fæðu. Á þetta er bent á heilsuvef AP-fréttastofunnar. Í Bandaríkjunum, Evrópu og öðrum iðnríkjum hefur lengi verið litið á offitu sem hættulega heilsunni. Meira
6. apríl 2002 | Í dag | 722 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf að vori í Fella- og Hólakirkju

Á mánudögum er foreldrastund kl. 10-12 í Fella- og Hólakirkju. Þegar viðrar er lagt af stað frá kirkjunni kl. 10.15 í klukkustundar göngutúr og boðið er upp á kaffisopa eða djús í safnaðarheimilinu að honum loknum. Meira
6. apríl 2002 | Dagbók | 89 orð

Siglufjörður

Hvernig er þitt létta líf og ljúfu æsku kynni? Hvort ertu snauðum hjálp og hlíf og hamingjunnar inni? Þá flotinn siglir allur inn aflaföngum hlaðinn, er það líflegt, lagsi minn, að líta yfir staðinn. Allstaðar er strit og starf og stærsta þrekraun unnin. Meira
6. apríl 2002 | Fastir þættir | 97 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Bd3 Bxd3 5. Dxd3 e6 6. Re2 Db6 7. O-O c5 8. c4 Da6 9. b3 Rc6 10. Be3 O-O-O 11. Dc3 dxc4 12. bxc4 Rh6 13. d5 exd5 14. cxd5 Hxd5 15. Rf4 Hxe5 16. Rd3 Bd6 17. Bxh6 Rd4 18. Dd2 gxh6 19. Rc3 He6 20. a4 Dc4 21. Meira
6. apríl 2002 | Fastir þættir | 430 orð

Víkverji skrifar...

DAGSKRÁ Listahátíðar í Reykjavík 2002 var kunngjörð á dögunum og sýnist Víkverja margt áhugaverðra og menningarauðgandi listviðburða vera í boði. Meira

Íþróttir

6. apríl 2002 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Breytingar ekki gerðar fyrir Woods

MEISTARAMÓTIÐ, The Masters, í golfi hefst á Augusta National-golfvellinum í Bandaríkjunum á fimmtudaginn kemur. Mótið er eitt af fjórum stóru mótunum svonefndu og þar taka þátt allir bestu kylfingar heims. Sigurvegarinn klæðist græna jakkanum og þykir það mikill heiður að fá einn slíkan. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 147 orð

Ekkert verður úr Senegalferð

"VIÐ erum búnir að taka málið af dagskrá og því verður ekkert af þessari ferð til Senegal," sagði Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, um hugsanlega ferð íslenska landsliðsins í knattspyrnu til Senegal, en fyrirspurn um vináttulandsleik við... Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 224 orð

Elsa og Ólafur unnu aftur

ELSA Guðrún Jónsdóttir, hin unga og stórefnilega skíðakona frá Ólafsfirði, vann sín önnur gullverðlaun á Skíðalandsmótinu í gær þegar hún kom fyrst í mark í 10 km göngu sem fór fram í miðbæ Ólafsfjarðar. Elsa Guðrún vann með talsverðum yfirburðum. Göngubrautin er lögð í kringum tjarnarsvæði bæjarins og þar safnaðist saman fjöldi fólks til að fylgjast með. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Gamalkunnir refir verða á ferðinni

ALLIR Íslandsmeistarar síðasta árs í badminton mæta til leiks til að verja titla sína, að undanskilinni Brynju Kolbrúnu Pétursdóttir, badmintonkonu ársins 2001 og Íslandsmeistara í einliða- og tvenndarleik kvenna. Hún átti barn í lok síðasta árs og situr hjá að sinni. Meistaramót Íslands fer fram í TBR-húsinu um helgina og hefjast úrslitaleikir að venju kl. 13 á sunnudag. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 272 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni kvenna, Esso-deild, annar...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni kvenna, Esso-deild, annar leikur: Framhús:Fram - Haukar 14 *Haukar eru yfir, 1:0. Kaplakriki:FH - Stjarnan 14 *Stjarnan er yfir, 1:0. Seltjarnarnes:Grótta/KR - ÍBV 14 *ÍBV er yfir, 1:0. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 221 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - ÍS 75:78 KR-húsið,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - ÍS 75:78 KR-húsið, Úrslitakeppni kvenna - annar leikur, föstudagur 5. apríl 2002. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 254 orð

Óttast að EPO sé notað í knattspyrnu

FORMAÐUR lyfjamála Alþjóðaknattspyrnusambandsins, Michael D'Hooghe, segist óttast að notkun á blóðrauðasteranum EPO, þekkist innan knattspyrnunnar, ekki síst hjá fremstu félagsliðum Evrópu þar sem mikið álag sé á leikmönnum liðanna. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

* PÉTUR Guðmundsson , sem þjálfaði...

* PÉTUR Guðmundsson , sem þjálfaði norska liðið Kongsberg Penguins í vetur, heldur ekki áfram þjálfun hjá liðinu. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

* RÓBERT Sighvatsson , landsliðsmaður í...

* RÓBERT Sighvatsson , landsliðsmaður í handknattleik, sem er í herbúðum þýska 2. deildarliðsins Düs seldorf , á í samningaviðræðum við félagið, eftir því sem greint er frá á heimasíðu þess. Samningur Róberts við félagið rennur út í sumar. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 573 orð

Sjö lið berjast

NÆSTSÍÐASTA umferð 1. deildar karla í handknattleik fer fram í dag og er spennan mikill fyrir leikina og síðustu umferðina sem fram fer á laugardaginn eftir viku. Hart er barist um áttunda sætið, sem er síðasta sætið sem gefur sæti í úrslitakeppninni og einnig um fjórða sætið sem gefur heimaleikjaréttinn. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 57 orð

STAÐAN

Haukar 242022687:61042 Valur 241545645:56534 Afturelding 241257596:57029 ÍR 241329612:58728 Grótta/KR 241239616:60727 KA 24987620:58426 FH 241068641:62426 Fram 24978604:58225 Þór Ak. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 704 orð

Sviptingar og spenna

ENN á ný var boðið uppá hörkuspennandi úrslitaleik þegar KR og ÍS mættust í annað sinn í gærkvöldi. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 99 orð

Þeir hafa verið kallaðir í Englandi

ÞRÍR leikmenn Manchester United og tveir leikmenn Arsenal koma til greina sem knattspyrnumenn ársins í Englandi 2002. Meira
6. apríl 2002 | Íþróttir | 161 orð

Örn setti met í Moskvu

ÖRN Arnarson bætti Íslandsmet sitt í 400 m skriðsundi um 3,8 sekúndur í 400 m skriðsundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 m laug í Mosvku í gær. Hann synti á 3.48,67 mín., en gamla metið setti hann á Akranesi fyrir tæpum tveimur árum, 3.52,47. Meira

Lesbók

6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð | 1 mynd

Brot úr Austerlitz

EFTIRFARANDI texti lýsir því er Austerlitz, aðalsöguhetja samnefndrar skáldsögu Sebald, kemur í fyrsta sinn til Þýskalands sem fullorðinn maður. Fimm ára gamall var hann sendur til Englands fyrir stríð, eitt þeirra 10. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð

EITT VOR

í vorblæ komandi daga hugsa ég til þín bið hann bera þér með yl sínum minningu um ást okkar eitt vor fyrir... Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 405 orð | 1 mynd

Enn um ást í Madison-sýslu

BANDARÍSKI rithöfundurinn Robert James Waller sem sló í gegn með skáldsögunni Bridges of Madison County ( Brýrnar í Madison sýslu ) sendir á næstu vikum frá sér skáldsöguna A Thousand Country Roads (Þúsund sveitavegir). Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 769 orð

FRÆNDI, ÞEGAR FIÐLAN ÞEGIR

Frændi, þegar fiðlan þegir, fuglinn krýpur lágt að skjóli, þegar kaldir vetrarvegir villa sýn á borg og hóli, sé ég oft í óskahöllum ilmanskógum betri landa, ljúflíng minn sem ofar öllum íslendíngum kunni að standa, hann sem eitt sinn undi hjá mér eins... Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 950 orð

HIN ÍSLENSKA HULDUMENNING

LEITIN að upplifun, nálægð við menningarlega íkona og sterkar árur heimssögulegra staða, dregur árlega milljónir manna í ferðalög um heiminn. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 513 orð | 3 myndir

Íslensk höggmyndalist í Sydney

ÞRÍR íslenskir myndlistarmenn sýndu verk á höggmyndasýningunni "Sculpture by the Sea" sem haldin var í Sydney í Ástralíu á dögunum. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 286 orð | 1 mynd

JONNI, ANNA, FINNUR OG DÍSA

AÐRAR mikið lesnar bækur í bernsku voru bækur Enid Blyton. Mér vitanlega kemur orðið "lundleiður" hvergi fyrir í íslensku ritmáli nema í þýðingum Sigríðar Thorlacius á Ævintýrabókunum. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 571 orð

KÓNGAFÓLK OG FJÖLMIÐLAR

ALLT vafstrið í Bretum kringum sitt kóngafólk er kyndugt í augum lýðræðissinna og mætti meira um það segja en hér er rúm fyrir. Konungsfjölskyldan hefur lært þá lexíu að sorgin er ekki einkamál hennar. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1231 orð | 1 mynd

KRAFTBIRTING HALLDÓRS

"Hér var eldflaug að leggja af stað með tilheyrandi fyrirgangi: skotpallar splundrast, stög hrynja og mökkurinn frá eldsneytinu kaffærir um stund sjálft farið sem sækir í sig veðrið með sívaxandi hraða uns það hverfur út í geiminn þaðan sem það tekur að senda upplýsingar um alheiminn." Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 117 orð

KVIKMYNDIR TRUFFAUTS Í REGNBOGANUM 6.

KVIKMYNDIR TRUFFAUTS Í REGNBOGANUM 6.-12. APRÍL 2002: 6. apríl: Les 400 coups 10.15 Le dernier métro 8.00 7. apríl: Le dernier métro 3.40 L'homme qui aimait les femmes 5.50 Les 400 coups 8.00 L'argent de poche 10.10 8. apríl: Les 400 coups 6. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2542 orð | 1 mynd

LEIKSTJÓRINN SEM ELSKAÐI KONUR

Í dag hefst kvikmyndahátíð tileinkuð franska kvikmyndagerðarmanninum Francois Truffaut í Regnboganum en einnig verða sýndar myndir eftir leikstjórann í Ríkissjónvarpinu og haldið málþing um hann í Þjóðmenningarhúsinu þar sem dóttir hans Eva Truffaut er meðal þátttakenda. Í þessari grein er ferill Truffauts rifjaður upp en hann var einn af frumkvöðlum nýbylgjunnar í Frakklandi í kringum 1960. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 438 orð

Lunn veitt Carlsberg-verðlaunin

DANSKA hönnuðinum Violise Lunn voru á miðvikudag veitt Carlsberg-fingurbjargarverðlaunin. En verðlaunin, sem nema rúmum tveimur milljónum króna, eru árlega veitt í tengslum við dönsku tísku- og hönnunarvikuna sem hefst eftir helgi. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð

Málþing um Francois Truffaut

MÁLÞING um kvikmyndaleikstjórann Francois Truffaut verður haldið í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu á morgun, sunnudag, kl. 15. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 786 orð | 3 myndir

Náttúran í verkum þriggja kvenna

NÁTTÚRAN er samnefnari þriggja myndlistarsýninga sem opnaðar verða í Gerðarsafni í Kópavogi í dag kl. 15. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 475 orð

NEÐANMÁLS -

I Skáldsagan er umtalaðasta bókmenntagrein samtímans. Meginástæðan er vafalítið sterk markaðsstaða en skáldsagan hefur líka verið í örri þróun og þannig oft gefið tilefni til umræðna. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 321 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handrit. Opin þri. - fös. 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Ólöf Nordal. Til 28.4. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Þorsteinn Helgason. Arsineh Houspian. Til 21.4. Gallerí Reykjavík: Árni Bartels og Dominick Gray. Til 17.4. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1324 orð | 2 myndir

"Ég var alltaf að teikna"

"Fyrir þrjátíu þúsund árum valt steinn úr stað..." segir Vilhjálmur Þorberg Bergsson, þegar hann snýr þekktu ljóði upp á ævi málaralistarinnar í samtali við Bergþóru Jónsdóttur. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 631 orð | 1 mynd

Reykjavíkursýning í Buckinghamshire

Skammt fyrir norðan London í fallegum bæ sem nefnist High Wycombe stendur yfir sýning tileinkuð Reykjavíkurborg og skipulagi miðbæjar þessarar norðlægustu höfuðborgar heims. Dagur Gunnarsson fór og rannsakaði málið. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 179 orð | 1 mynd

Roni Horn

SUNDHÖLL, LAUGARVATN, 1991: Þegar ég gekk inn í þennan sal í fyrsta skipti snemma á tíunda áratugnum vakti gáskinn sem þar ríkir fögnuð minn. Ég gerði mér í hugarlund þann munað er felst í því að alast upp í námunda við slíkan rausnarskap. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 5658 orð | 1 mynd

UPPRUNINN OG EYÐILEGGINGIN

Þýski rithöfundurinn Max Sebald mótaðist af "gleymsku" landa sinna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar síðari. Bækur hans, sem eru óvenjulegt sambland ólíkra frásagnarforma, hlutu allar einróma lof gagnrýnenda og frábærar viðtökur lesenda. Fáeinum dögum áður en hann lést í bílslysi í desember sl. ræddi FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR við Max um mannsandann í fortíð og samtíð, hans eigið flökkueðli og það glögga gestsauga sem hann beindi að tvískinnungi eigin uppruna í verkum sínum. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 344 orð | 1 mynd

VERK ÓLAFS Á SAMSÝNINGU Í BEYELER-SAFNINU Í BASEL

Á SAMA tíma og einkasýning Ólafs Elíassonar stendur yfir á Nútímalistasafninu í París er Ólafur með stórt verk sem ber nafnið Your spiral view á samsýningu í Fondation Beyeler í Basel í Sviss. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2186 orð | 4 myndir

ÞAÐ AÐ SJÁ SJÁLFAN SIG SJÁ...

Ólafur Elíasson heldur nú einkasýningu í Nútímalistasafni Parísarborgar, Musée d'Art Moderne de la Ville de Paris. Í viðtali við Ólaf kemur fram að viðfangsefni hans er meðal annars sannleikurinn: "Hvernig verður sannleikurinn til? Hvernig er sagan búin til? Hvað er sögulegur veruleiki? Hvernig er hægt að búa til sögu og þekkingu þegar sannleikur og raunveruleiki er síbreytilegur og afstæður? Eru svokallaðar staðreyndir ekki alltaf túlkaðar staðreyndir?" Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 912 orð | 1 mynd

ÞVÍ HLÆJUM VIÐ AÐ ÓFÖRUM ANNARRA?

Að undanförnu hafa birst 20-30 svör á viku á Vísindavef Háskóla Íslands, að vanda um margvíslegustu efni. Gestakomur hafa einnig verið mjög margar. Nýlega hefur til dæmis verið fjallað um sullaveiki, ofurraunveruleika, hver Stapadraugurinn sem kenndur er við Vogastapa er, hvernig menntun heyrnarlausra hefur verið háttað og hvað jónir séu og hvað þær geri. Meira
6. apríl 2002 | Menningarblað/Lesbók | 196 orð

ÖRÆFARÓ

Inn' í óbyggða kyrrð vil ég yrkja mín lönd Þar á eykonan fegurstu vé. - En í svellandi gný út við straumröst og strönd falla stoðir, og fegurstu tré verða litlaus og auð, skortir lifandi brauð, - sem er lífhvati sálar og hlé. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.