Greinar þriðjudaginn 7. maí 2002

Forsíða

7. maí 2002 | Forsíða | 278 orð | 2 myndir

Leiðtogi hægriöfgaflokks myrtur

PIM Fortuyn, leiðtogi hægriöfgamanna í Hollandi, var skotinn til bana í gær, níu dögum fyrir þingkosningar í landinu. Wim Kok, forsætisráðherra Hollands, staðfesti að Fortuyn væri látinn. Meira
7. maí 2002 | Forsíða | 163 orð | 1 mynd

Ný stjórn í Frakklandi

FORSETI Frakklands, Jacques Chirac, sigraði þjóðernissinnann Jean-Marie Le Pen með yfirburðum í seinni umferð forsetakjörsins á sunnudag, hlaut 82,21% atkvæða samkvæmt lokatölum. Meira
7. maí 2002 | Forsíða | 189 orð

Samkomulag talið í nánd í Betlehem

TALIÐ var í gærkvöldi að samkomulag væri í nánd milli Ísraela og Palestínumanna í deilunni um vopnaða Palestínumenn í Fæðingarkirkjunni í Betlehem sem ísraelskir hermenn hafa setið um í rúman mánuð. Meira
7. maí 2002 | Forsíða | 224 orð

Stjórn Bush hafnar alþjóðlegum sakadómi

BANDARÍKJASTJÓRN hefur hafnað formlegri aðild að sáttmálanum um stofnun Alþjóðlega sakamáladómstólsins, ICC, fyrsta varanlega alþjóðadómstólsins sem gegnir því hlutverki að dæma í málum einstaklinga, sem grunaðir eru um alvarlegustu glæpi gegn... Meira
7. maí 2002 | Forsíða | 83 orð

Suu Kyi látin laus

VIÐRÆÐUR herforingjastjórnarinnar í Búrma og leiðtoga lýðræðissinna í landinu, Aung San Suu Kyi, snúast nú um stjórnarskrár- og efnahagsmál, að því er Suu Kyi sagði í gær, þegar hún var látin laus eftir að hafa setið í stofufangelsi í hálft annað ár. Meira

Fréttir

7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Almenningur taki þátt í mótun fjárhagsáætlunar

Í YFIRLÝSINGU Húmanistaflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna síðar í mánuðinum segir m.a. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Aukasýningu bætt við

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bæta við aukasýningu með Shaolin-munkunum í Laugardalshöll þar sem uppselt er á báðar sýningarnar sem fyrirhugaðar voru. Fyrstu tvær sýningarnar verða klukkan 16 og 20, laugardaginn 11. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Ber út kosningabæklinga

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hefur í nógu að snúast þessa dagana enda ekki nema tæpar þrjár vikur í kosningar. Hér má sjá hvar hún ber út kosningabækling R-listans í hús í Hlíðunum í Reykjavík í... Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 414 orð

Bindur vonir við að álagning veiðigjalds setji niður deilur

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segist binda vonir við að sú breyting á lögum um stjórn fiskveiða sem samþykkt var á Alþingi á föstudaginn var og felur í sér álagningu veiðigjalds verði til þess að setja niður deilur um fiskveiðistjórnunarkerfið. Meira
7. maí 2002 | Landsbyggðin | 329 orð | 2 myndir

Biskup vígði að viðstöddu fjölmenni

ÞAÐ var mikill hátíðisdagur á Tálknafirði sl. sunnudag, þegar biskup Íslands Herra Karl Sigurbjörnsson vígði nýja kirkju þeirra Tálknfirðinga. Fjölmenni var við vígsluna, en um 300 gestir voru viðstaddir. Ásamt biskupi tóku átta prestar þátt í vígslunni. Meira
7. maí 2002 | Erlendar fréttir | 842 orð | 2 myndir

Chirac heitir kjósendum umbótum

SIGUR Jacques Chiracs, forseta Frakklands, í síðari umferð forsetakosninganna á sunnudag var stærri en flestir höfðu búist við. Meira
7. maí 2002 | Suðurnes | 34 orð

D-listi opnar skrifstofu

SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Grindavíkur sem býður fram D-listann í komandi sveitarstjórnarkosningum hefur opnað kosningaskrifstofu á Víkurbraut 32. Skrifstofan er opin virka daga kl. 16 til 22, laugardaga kl. 11 til 16 og sunnudaga kl. 13 til... Meira
7. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Eitt tilboð í báðar eignirnar

EITT tilboð barst í fasteignir á lóðunum Þórsstíg 2 og 4 á Akureyri, sem Byggðastofnun og Akureyrarbær auglýstu til sölu nýlega og tvö tilboð bárust í Þórsstíg 2. Um er að ræða um 3. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 302 orð

Engin ákvörðun um nýtt vatnsból

FLOSI Eiríksson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir það ekki rétt sem fram hafi komið í ræðu Gunnars I. Meira
7. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 303 orð

Félagið ætlar að halda baráttu sinni áfram

GUÐBERGUR Egill Eyjólfsson, bóndi í Hléskógum í Grýtubakkahreppi, var endurkjörinn formaður Búkollu, samtaka áhugamana um íslensku kúna, á aðalfundi samtakanna nú nýlega. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Forsetaheimsókn í Háskólann í Reykjavík

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti Háskólann í Reykjavík í gærmorgun. Forsetinn kynnti sér það starf sem unnið er í skólanum, en um þessar mundir eru nemendur að leggja síðustu hönd á viðamikil verkefni sem þeir hafa unnið að undanfarið. Meira
7. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 91 orð | 1 mynd

Forseti Íslands í heimsókn á Akureyri

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff heitkona hans, heimsóttu Akureyri um helgina. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð

Fundað um lögreglusamvinnu

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra sótti í gær og í dag fund ráðherra Eystrasaltsríkjanna sem fara með lögreglusamvinnu. Meira
7. maí 2002 | Suðurnes | 53 orð

Fundur um kynheilbrigði

FÉLAG ungra framsóknarmanna í Reykjanesbæ stendur fyrir opnum fundi um kynheilbrigði í Framsóknarhúsinu, Hafnargötu 62 í Keflavík, á morgun, miðvikudag, kl. 20. Gestur fundarins verður Einar Skúlason formaður Sambands ungra framsóknarmanna (SUF). Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

Fundust eftir villur í þoku

FIMM starfsmenn sveitarfélagsins Húnaþings vestra villtust í þoku á Holtavörðuheiði seint á laugardagskvöld og fengu aðstoð björgunarsveita á leið sinni til byggða. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Fylgi Sjálfstæðisflokks mest meðal hinna yngri

HLUTFALLSLEGA fleiri konur en karlar styðja Samfylkinguna og Vinstrihreyfinguna - grænt framboð en þessu er öfugt farið með Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um fylgi við... Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Fyrsti heimsfundur mannréttindastofnana barna

UMBOÐSMAÐUR barna, Þórhildur Líndal, mun sækja fyrsta heimsfund sjálfstæðra opinberra mannréttindastofnana barna, sem haldinn verður í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York, í dag, 7. maí. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Greinir kjarnann frá hisminu

Árni Sigurðsson er fæddur í Reykjavík 17. mars 1967. Stúdent frá FB 1987, verkefnastjóri hjá Stjórnunarfélagi Íslands 1988-90. Nam þá alþjóðasamskipti, viðskipti og stjórnun hjá American University of Paris auk námsdvalar í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi, Ísrael og Japan. Var markaðsstjóri "Íslands - sækjum það heim" 1994 og framkvæmdastjóri eigin fyrirtækja frá 1995, en þau eru Vegsauki þekkingarklúbbur, Brian Tracy International á Íslandi og Stjórnunarfélag Íslands. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 308 orð

Hafnarfjarðarbær og FH semja um rekstur

BÆJARSTJÓRINN í Hafnarfirði, Magnús Gunnarsson, og varaformaður FH, Ingvar Viktorsson, hafa undirritað rekstrar- og leigusamning aðila og samkomulag um uppgjör vegna framkvæmda í Kaplakrika. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Heimsókn á Sóltún

NEMENDUR úr Tónskóla Hörpunnar sóttu heim dvalargesti á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í síðasta mánuði. Það voru nemendur á yngra aldursskeiði sem héldur litla tónleika fyrir dvalarheimilisgesti. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð

Hert landamæraeftirlit vegna NATO-funda

Á MIÐNÆTTI í nótt hóf lögreglan landamæraeftirlit á innri landamærum Íslands að Schengen-ríkjunum og efldi eftirlit á ytri landamærum Schengen, skv. fyrirmælum ríkislögreglustjóra. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 500 orð

Hrottafengin og langvinn atlaga

VERJANDI Ásbjarnar Levís Grétarssonar sem hefur játað að hafa myrt mann í íbúð sinni, krafðist þess að Ásbjörn yrði sýknaður af ákæru um manndráp enda væri hann ósakhæfur sökum geðveiki. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Húsaleigubætur flytjist alfarið til sveitarfélaganna

MORGUNBLAÐINU hefur boðist eftirfarandi yfirlýsing frá Geir H. Meira
7. maí 2002 | Erlendar fréttir | 77 orð

Innritun með fingraförum

FLUGFÉLAGIÐ SAS íhugar að taka upp snjallkort, sem geyma fingraför farþega, til að bera kennsl á þá við innritun, að sögn norska dagblaðsins Aftenposten í gær. Þessi aðferð byggist á því að fingraförin eru lesin af snjallkortunum með kortalesara. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Í sjálfboðavinnu fyrir Umhyggju

DAGANA 13. og 14. maí munu rúmlega 80 nemendur úr fjórum 10. bekkjum í Réttarholtsskóla fara í sjálfboðavinnu í 24 fyrirtæki og stofnanir til að safna peningum fyrir Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 1232 orð | 2 myndir

Ísland stóð vel að vígi þegar upp var staðið

Stjórnmálabaráttan hefur sjaldan verið harðari á lýðveldistímanum en í tíð vinstristjórnarinnar 1971-1974. Davíð Logi Sigurðsson sótti á laugardag fund um bók Vals Ingimundarsonar, Uppgjör við umheiminn, sem út kom fyrir síðustu jól. Meira
7. maí 2002 | Landsbyggðin | 234 orð | 1 mynd

Karlakór Hreppamanna fimm ára

KARLAKÓR Hreppamanna minntist þess að fimm ár eru frá stofnun kórsins með vel heppnuðum tónleikum í Félagsheimilinu á Flúðum að kvöldi sumardagsins fyrsta. Meira
7. maí 2002 | Suðurnes | 62 orð

Kosinn formaður Tómstundabandalags

PÁLL Árnason frá Skákfélagi Reykjanesbæjar var kosinn fyrsti formaður Tómstundabandalags Reykjanesbæjar á stofnfundi bandalagsins sem haldinn var fyrir skömmu. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Krían komin eftir langt flug

FYRSTU kríurnar eru komnar til höfuðborgarinnar eftir að hafa þreytt langt flug frá vetrarstöðvum sínum við syðsta hluta Atlantshafsins. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kvennakórinn Norðurljós með tónleika

ÞAÐ er eitt af vorverkum Kvennakórsins Norðurljósa á Hólmavík að heimsækja nágranna sína á Ströndum og víðar með tónleika í byrjun maí. Á hátíðisdegi verkamanna 1. maí hélt kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík tónleika í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Kynningarfundir vegna Norðlingaölduveitu

LANDSVIRKJUN efnir í dag og kvöld til tveggja kynningarfunda um mat á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu fyrir íbúa Ásahrepps, Djúpárhrepps, Gnúpverjahrepps og Skeiðahrepps. Meira
7. maí 2002 | Miðopna | 756 orð | 1 mynd

Leggja þarf til 110 bifreiðar og 25 túlkaklefa

Aldrei fyrr hafa jafnmargir háttsettir ráðamenn ríkja komið saman til fundar á Íslandi og verða á vorfundi Atlantshafsbandalagsins og samstarfsríkja þess í Reykjavík dagana 14. og 15. maí. Er von á utanríkisráðherrum 19 NATO-ríkja og 27 samstarfslanda auk fjölmennra sendinefnda. Ómar Friðriksson kynnir sér umfangsmikinn undirbúning fundarins. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Leiðrétt

Vefsvæði D-lista Í frétt um nýtt vefsvæði Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi á sunnudag var sagt nýtt vefsvæði S-lista, en á að vera nýtt vefsvæði D-lista í Kópavogi. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lést af slysförum

STÚLKAN sem lést af slysförum á Patreksfirði á föstudag hét Hjördís Lára Hjartardóttir, til heimilis í Aðalstræti 17. Hjördís var fædd 15. maí 1992 og átti þrjú systkini. Hún lést þegar hún var við leik ásamt öðru barni á heimili sínu. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Litlu mátti muna að fólk fengi reykeitrun

Verslunarmiðstöðin Smáralind var rýmd á sunnudagskvöld um klukkan 20 eftir að eldur kviknaði í poppkornsvél í Smárabíói. Mikinn reyk lagði inn í bíósali og Vetrargarðinn í enda hússins. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Lottóvinningshafinn hefur enn ekki gefið sig fram

SÁ sem vann rúmar 80 milljónir í Lottóinu fyrir rúmri viku hefur enn ekki vitjað vinningsins. Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár, segist vera undrandi á því að vinningshafinn hafi ekki gefið sig fram. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Lögregla rannsakar umhverfisspjöll

VARNARLIÐSMENN festu sex jeppa á sunnudagskvöld, í brekkum við Krókamýrar, sem eru skammt norðan Vigdísarvalla, og þurftu að skilja þá eftir. Lögreglan í Keflavík rannsakar skemmdir á gróðri og landi. Meira
7. maí 2002 | Miðopna | 364 orð | 2 myndir

Meðaltalsskuldir umsækjenda 7,8 milljónir króna

Félagsmálaráðherra, borgarstjóri og fulltrúar 11 annarra aðila, þar með talið allra helstu bankastofnana landsins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, þjóðkirkjunnar, Landssambands lífeyrissjóða, BSRB, ASÍ og Neytendasamtakanna, undirrituðu í gær nýjan... Meira
7. maí 2002 | Erlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Meira en 200 fórust með ferju

ÓTTAST er, að meira en 200 manns hafi farist er ferju hvolfdi á Meghna-fljóti í Bangladesh sl. föstudag. Meira
7. maí 2002 | Miðopna | 250 orð

Minnsta lífvera heims fannst við Ísland

FUNDIST hefur örvera í hafinu við Kolbeinseyjarhrygg sem talið er að sé minnsta lífvera heims. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Motif í Deiglunni

DJASSSVEITIN Motif lýkur vetrardagskrá Jazzklúbbs Akureyrar með tónleikum í Deiglunni á miðvikudagskvöld, 8. maí og hefjast þeir kl. 21.30. Motif hlaut viðurkenningu á Djasshátíð Kaupmannahafnar á liðnu ári. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Nemandi gaf sig fram

NEMANDI á þriðja ári í lagadeild Háskóla Íslands, sem skildi eftir glósur á kvennasalerni í Odda áður en próf um réttarfar fór fram á föstudag, hefur gefið sig fram við stjórnendur lagadeildar. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð

Nettóskuldir nema tveimur milljörðum

HEILDARSKATTTEKJUR bæjarsjóðs Mosfellsbæjar voru 1.282 milljónir króna á árinu 2001, sem er 16% hækkun frá árinu áður. Rekstrarútgjöld ársins án reiknaðra lífeyrisskuldbindinga voru 1.066 milljónir og hækkuðu um 23% milli ára. Meira
7. maí 2002 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Niðjar Hemings úti í kuldanum

MONTICELLO-SAMTÖKIN, félag niðja þriðja forseta Bandaríkjanna, Thomas Jeffersons, ákváðu á sunnudag að taka ekki inn í samtökin afkomendur ambáttarinnar Sally Hemings en lengi hefur verið talið að hún hafi átt barn eða jafnvel börn með forsetanum. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Nýr skáli reistur í Esjufjöllum

NÝR skáli Jöklarannsóknafélags Íslands var tekinn í notkun síðastliðna helgi í Esjufjöllum á Vatnajökli. Kemur hann í stað fyrri skála félagsins sem settur var upp árið 1977 en fauk í ofsaveðri veturinn 1999. Meira
7. maí 2002 | Landsbyggðin | 374 orð | 1 mynd

Ný veitumannvirki tekin í notkun

HITAVEITA Rangæinga tók fyrir stuttu í notkun tvö ný orkumannvirki í Holta- og Landsveit, dælustöð í Kaldárholti og dælu- og stjórnstöð á Laugalandi. Hitaveitan var stofnuð árið 1981, en fyrstu hús voru tengd haustið 1982. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 299 orð

Opið hús hjá leikskólum í Kópavogi

EFTIRTALDIR leikskólar í Kópavogi eru með opið hús og sýningar næstu daga: Leikskólinn Marbakki v/Marbakkabraut er með árlega vorsýningu og opið hús miðvikudaginn 8. maí. Verk barnanna verða einnig til sýnis í Sunnuhlíð. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Ósáttir við að listinn skuli ekki tekinn gildur

FORSVARSMENN framboðslista Bæjarmálafélagsins Hnjúka á Blönduósi hafa lagt fram stjórnsýslukæru til félagsmálaráðuneytisins vegna þess að yfirkjörstjórn Blönduósbæjar og Engihlíðarhrepps hefur ákveðið að taka listann ekki gildan í komandi... Meira
7. maí 2002 | Erlendar fréttir | 198 orð

"Deep Throat" afhjúpaður?

ÞVÍ er haldið fram í nýrri bók um bandarísku alríkislögregluna, FBI, að Mark Felt, fyrrverandi aðstoðarforstjóri stofnunarinnar, hafi verið hinn svokallaði "Deep Throat", þ.e. Meira
7. maí 2002 | Suðurnes | 340 orð | 1 mynd

"Halldór var svo góður hlustandi"

BÓKASAFNI Reykjanesbæjar voru færð tvö listaverk eftir Erling Jónsson á Laxness-hátíð sem safnið stóð fyrir í Kirkjulundi í síðustu viku í samstarfi við Keflavíkurkirkju, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og menningarfulltrúa Reykjanesbæjar. Meira
7. maí 2002 | Erlendar fréttir | 962 orð | 2 myndir

"Hamingjudagur" er Suu Kyi var látin laus

Stór áfangi virðist hafa náðst í langri baráttu Aung San Suu Kyi fyrir lýðræði í Búrma, og er talið að með því að láta hana lausa hafi herstjórnin í landinu sýnt einlægan samningsvilja. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 369 orð

"Teljum að hér séu tækifæri fyrir okkur"

SENDINEFND á vegum bandaríska álfyrirtækisins Alcoa kom til landsins í gær til viðræðna við íslensk stjórnvöld vegna álversframkvæmda á Reyðarfirði, sem Alcoa er að kanna möguleika á að taka þátt í. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Róleg helgi hjá lögreglu

LÖGREGLAN, ásamt samstarfsaðilum, hafði talsverðan viðbúnað um helgina þar sem oft hefur borið á ölvun ungmenna á þessum tíma eftir próflok. Reyndist það einnig vera og á föstudag safnaðist nokkur hópur, talið nærri 100 ungmenni, í Elliðaárdal. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Ræðir um arabískan menningarheim

FYRIRLESTUR verður fluttur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands miðvikudaginn 8. maí kl. 16.15 í í Odda, stofu 101. Allir eru velkomnir. Meira
7. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Ræðir um Norðurskautsráðið

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra flytur erindi í Háskólanum á Akureyri þriðjudaginn 7. maí kl. 12.15. Það fjallar um formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu 2002-2004. Erindið verður flutt í stofu L201á Sólborg. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Símaskráin 2002 kemur í lok maí

BÚIST er við að Símaskráin 2002 komi út síðustu vikuna í maí og fer hún í dreifingu í lok mánaðarins. Harðspjalda skrá er hægt að fá keypta fyrir 500 krónur en kiljur eru ókeypis. Hægt verður að skila gömlu símaskránni á bensínstöðvar. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Sjálfkjörið í sjö sveitarfélögum

FRAMBOÐSFRESTUR var framlengdur til hádegis í gær í ellefu sveitarfélögum þar sem aðeins hafði borist einn framboðslisti fyrir lok almenns frests á laugardag. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Staðin að ólöglegum gæsaveiðum

LÖGREGLAN á Seyðisfirði og á Egilsstöðum stóð nokkur ungmenni að ólöglegum gæsaveiðum í Hróarstungu í gær, en gæsaveiðitímabilið hefst ekki fyrr en 20. ágúst. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 272 orð

Svalirnar 150 fermetrar og upphitaðar

Í 45 ÍBÚÐA fjölbýlishúsi sem nú er tekið að rísa í Suðurhlíð 38 í Reykjavík verður ein 220 fermetra "penthouse"-íbúð, sem kosta mun 57 milljónir króna. Meira
7. maí 2002 | Suðurnes | 24 orð

Sýna hjá Framsókn

LISTMÁLARARNIR Júlíus Samúelsson og Hjördís Árnadóttir eru með málverkasýningu í Framsóknarhúsinu í Reykjanesbæ, í Hafnargötu 62 í Keflavík, þessa vikuna. Sýningunni lýkur sunnudaginn 12.... Meira
7. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Söngur í Laugarborg

VORTÓNLEIKAR söngdeildar Tónlistarskólans á Akureyri verða haldnir í Laugarborg þriðjudaginn 7. maí næstkomandi og verða þeir í tvennu lagi. Þeir fyrri hefjast kl. 18. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 390 orð

Taka yfir 20% vanskilavexti í lágri verðbólgu

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að ASÍ hafi fullan hug á að afla sér ítarlegri upplýsinga um þjónustugjöld og vaxtamun í bankakerfinu. Hann segir að afkomutölur bankanna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs séu út úr öllu korti. Þeir séu t.d. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 516 orð

Telja 42 þúsund fermetra á lausu í miðborginni

VIÐ umræður um þróun miðborgar Reykjavíkur á síðasta borgarstjórnarfundi upplýsti Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, að mikið væri af lausu húsnæði til leigu og sölu á svæðinu milli Snorrabrautar og Aðalstrætis. Meira
7. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 343 orð | 1 mynd

Tillaga Arkitekta- og verkfræðistofu Hauks valin

AKUREYRARBÆR stóð fyrir lokaðri samkeppni um íþróttahús og viðbyggingu við Síðuskóla og bárust þrjár tillögur í samkeppnina. Sérstök matsnefnd sem fór yfir tillögurnar valdi tillögu frá Arkitekta- og verkfræðistofu Hauks ehf. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 399 orð

Tæplega 200 háskólamenntaðir án vinnu

TÆPLEGA 200 einstaklingar með háskólamenntun eru á atvinnuleysisskrá hjá Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð

Vaxtagreiðslur gætu lækkað um 15 milljarða á ári

ÞÓTT samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið tryggi í mörgum atriðum samskipti Íslendinga við Evrópusambandið hvað varðar viðskipti með vörur, þjónustu, fjármagn og vinnuafl er óvíst að samningurinn sé fullnægjandi umgjörð um samskiptin til lengri tíma. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Vegurinn opnaður eftir sumaróveður

MIKIÐ hvassviðri gekk hér yfir og annars staðar á norðvesturlandi frá fyrsta sumardegi og segja má til fyrsta maí með éljum og síðan snjókomu. Hreppsbúar fá alla jafna póst og vörur með flugi tvisvar í viku en fengu að þessu sinni viku póst 2. maí. Meira
7. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 490 orð | 2 myndir

Vélvirkur vatnsberi í Áslandsskóla

NÝR fundargestur er kominn til sögunnar á kennarafundunum í Áslandsskóla í Hafnarfirði. Sá er ekki hár í loftinu og hann hefur hvorki málfrelsi- né tillögurétt. Meira
7. maí 2002 | Suðurnes | 167 orð | 1 mynd

Viðurkenndur skoðunarmaður öryggismála

STEFÁN Thordersen, forstöðumaður öryggissviðs Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli, hefur fengið viðurkenningu Evrópusambands flugmálastjórna sem skoðunarmaður til að taka út öryggi á flugvöllum í Evrópu. Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

Vilja gera Reykjavík að Eden norðursins

VINSTRI hægri snú er nafn á nýju framboði til borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík 25. maí. Í frétt frá samtökunum segir að flokkurinn sé ungur og óreyndur en hann stefni að því að ná hreinum meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
7. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 231 orð | 1 mynd

Vorum eiginlega hálfgáttaðar á þessu

"VIÐ vorum eiginlega hálfgáttaðar á þessu öllu saman," sögðu frænkurnar Hrönn Sigurðardóttir og Svava Hrund Friðriksdóttir en þær gerðu sér lítið fyrir og unnu Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks sem fram fór síðastliðið föstudagskvöld. Meira
7. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 506 orð | 1 mynd

Þarf hugarfarsbreytingu íbúa

ÞÖRF er á stöðugu eftirliti til að tryggja að umgengni í og við lóðir í miðborg Reykjavíkur sé viðunandi. Meira
7. maí 2002 | Miðopna | 227 orð | 3 myndir

Þekktir ráðherrar væntanlegir

MEÐAL ráðherra sem væntanlegir eru á utanríkisráðherrafund NATO og samstarfslanda bandalagsins í næstu viku eru Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands og... Meira
7. maí 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Þýskt skólaskip í Reykjavík

SKÓLASEGLSKIP þýska sjóhersins, Gorch Fock, verður í Reykjavík 8. til 11. maí. Almenningi stendur til boða að skoða skipið fimmtudaginn 9. maí kl. 15.30-17.30 og föstudaginn 10. maí kl. 15-17. Meira

Ritstjórnargreinar

7. maí 2002 | Leiðarar | 608 orð

Búrma og Aung San Suu Kyi

Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, var í gær látin laus úr stofufangelsi. Meira
7. maí 2002 | Leiðarar | 457 orð

Kosið gegn kynþáttahatri

Forsetakosningarnar í Frakklandi um síðastliðna helgi voru að sumu leyti frekar þjóðaratkvæðagreiðsla um skoðanir öfgahægrimannsins Jeans Marie Le Pen en hefðbundið val um þjóðarleiðtoga. Meira
7. maí 2002 | Staksteinar | 312 orð | 2 myndir

Sér-sértækar aðgerðir í atvinnulífinu

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður ræðir um í pistli á vefsíðu sinni sértækar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í sambandi við deCODE og telur að menn séu allt of "heilagir í framan", þegar um það mál sé rætt. Meira

Menning

7. maí 2002 | Menningarlíf | 1765 orð | 1 mynd

Að gera listina sýnilega

Engum blandast hugur um að gera þurfi íslenzka myndlist sýnilegri, jafnt á innlendum sem erlendum vettvangi, um það snýst orðræðan meðal listamanna um þessar mundir. Einnig hvernig komið er menntunargrunninum á heila vettvanginum eftir að Myndlista- og handíðaskólinn varð deild í Listaháskóla Íslands. Bragi Ásgeirsson heldur áfram að hreyfa við málum í skrifum sínum. Meira
7. maí 2002 | Fólk í fréttum | 71 orð | 3 myndir

Bikarinn heim!

UM HELGINA náði breska stórliðið Arsenal þeim góða árangri að verða bikarmeistari, en þetta frækna Lundúnalið lagði Chelsea að velli, 2-0, á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff. Meira
7. maí 2002 | Fólk í fréttum | 458 orð | 1 mynd

Ég, þú, þau/Eu, Tu, Eles ***...

Ég, þú, þau/Eu, Tu, Eles *** Ástarsaga úr heimi fátæktar í dreifbýli Brasilíu. Hvalreki fyrir áhugamenn um alþjóðlega kvikmyndagerð. Meira
7. maí 2002 | Tónlist | 400 orð | 1 mynd

Falleg rödd

Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran og Jónas Ingimundarson píanóleikari fluttu ítalskar antikaríur, sönglög eftir Pauline Viardot og Ravel og aríur eftir Mozart, Rossini, Massenet og Saint-Saëns. Miðvikudag kl. 20.00. Meira
7. maí 2002 | Leiklist | 640 orð | 1 mynd

Gestir á Nýja sviðinu

Höfundur: Maxím Gorkí. Leikgerð: Botho Strauss og Peter Stein. Íslensk þýðing: Árni Bergmann. Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Meira
7. maí 2002 | Tónlist | 654 orð | 1 mynd

Glettin lýrík, spænskur funi

Sönglög eftir Mozart, Schubert, Mahler, Pál Pampichler Pálsson (frumfl.) og de Falla. Rannveig Fríða Bragadóttir mezzosópran; Gerrit Schuil, píanó. Sunndaginn 5. maí kl. 16. Meira
7. maí 2002 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Hitt Húsið Staðarnetmót verður haldið í...

Hitt Húsið Staðarnetmót verður haldið í dag frá kl. 14 til miðnættis. Aldurstakmark er 16 ár. 100 megabæta valnet ("switch net") sér þátttakendum fyrir hraða. Verðskrá er eftirfarandi: aukatölva = 500 kr., aukaspilari = 500 kr. Meira
7. maí 2002 | Myndlist | 880 orð | 1 mynd

Huglæg skynhrif

Opið alla daga frá 11-17. Lokað mánudaga. Til 12. maí. Aðgangur 300 krónur. Bók 1.500 krónur. Meira
7. maí 2002 | Kvikmyndir | 443 orð

Í anda hasarblaðanna

Leikstjóri: Sam Raimi. Handrit: David Koepp, byggt á myndasögu Stan Lee og Steve Ditko. Kvikmyndataka: Don Burgess. Klipping: Bob Murawski og Arthur Coburn. Tónlist: Danny Elfman. Tæknihönnuður: John Dykstra. Aðalhlutverk: Tobey Maguire, Kirsten Dunst, Willem Dafoe, James Dranco. Sýningartími: 120 mín. Bandaríkin. Columbia Pictures, 2002. Meira
7. maí 2002 | Fólk í fréttum | 156 orð | 2 myndir

Köngulóarmaðurinn slær í gegn

Kvikmyndin um Köngulóarmanninn er sögð hafa slegið met í miðasölu í Bandaríkjunum um helgina, meðal annars slegið met sem kvikmyndin um Harry Potter setti undir lok síðasta árs, að sögn fréttavefjar BBC. Meira
7. maí 2002 | Menningarlíf | 131 orð

Laxnesskvöld í Manitoba-háskóla

MILLI 60 og 70 manns sóttu Laxnesskvöld í Manitoba-háskóla í Winnipeg 23. apríl sl., en tilefnið var að þá voru liðin 100 ár frá fæðingu Halldórs Laxness. Meira
7. maí 2002 | Fólk í fréttum | 450 orð | 1 mynd

Mars, hafvillur, líffræði o.fl.

EINHVERRA hluta vegna er fyrsta vika myndbandamánaðarins maí uppfull af vísindaskáldsögum. Ekkert að því, enda ósköp notalegt að vera á nálum endrum og eins; í rökkvuðu sjónvarpsherbergi með nasl í titrandi hendi. Meira
7. maí 2002 | Menningarlíf | 42 orð

Málverkasýning á Café Presto

Á CAFÉ Presto, Hlíðarsmára 15 í Kópavogi, stendur nú yfir sýning á olíumálverkum Egils Eðvarðssonar. Sýningin nefnist Matarlist. 30 ár eru liðin frá því Egill útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands og 7 ár frá síðustu einkasýningu hans. Meira
7. maí 2002 | Myndlist | 371 orð | 1 mynd

Mjúkar og harðar lausnir

Til 12. maí. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
7. maí 2002 | Menningarlíf | 137 orð

Motif leikur

DJASSKVINTETTINN Motif er um þessar mundir staddur hérlendis og heldur þrenna tónleika á næstu dögum: í sal Tónlistarskólans á Akranesi í kvöld, kl. 20.30; á miðvikudag kl. 21, í Deiglunni á Akureyri og á fimmtudag kl. 21 í Kaffileikhúsinu... Meira
7. maí 2002 | Fólk í fréttum | 299 orð | 1 mynd

Púðurskot

Þriðja platan frá besta bílskúrsbandi Southport. En halda þeir áfram að leita út fyrir bílskúrinn sinn, hafa þeir fundið eitthvað? Meira
7. maí 2002 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

"Burt!" segja Kambódíumenn

LÖGREGLA í Kambódíu hvatti breska popptónlistarmanninn Gary Glitter í morgun til að yfirgefa landið af fúsum og frjálsum vilja og sagði að hann væri ekki velkominn þar. Meira
7. maí 2002 | Menningarlíf | 453 orð | 1 mynd

"Reynum á eigin takmörk"

NICOLE Vala Cariglia sellóleikari og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari halda í kvöld tónleika í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs sem hefjast kl. 20. Á efnisskrá eru þrjár sónötur; Gömbusónatan í D-dúr eftir J. S. Meira
7. maí 2002 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Sagnfræði

VAKA - Helgafell hefur sent frá sér í kiljuformi bókina Uppgjör við umheiminn eftir Val Ingimundarson . Bókin kom út fyrir síðustu jól og var meðal annars tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Meira
7. maí 2002 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Skyggnst í skuggann

TÓNLISTARMAÐURINN Michael Jackson ráðgerir nú að leikstýra sinni fyrstu bíómynd, samkvæmt því sem fram kemur á fréttavef CNN. Meira
7. maí 2002 | Fólk í fréttum | 587 orð | 2 myndir

Sturlun stríðsins

AÐ ÞESSU sinni sýnir Filmundur endurgerðina á Apocalypse Now eftir Francis Ford Coppola, sem hefur hlotið viðhengið Redux . Meira
7. maí 2002 | Menningarlíf | 35 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Reykjavík Sýningu þriggja Spánverja, Carmelo Hidalgo, Marijo Murillo og Rocío Gallardo, lýkur á miðvikudag. Í verkum sínum fjalla þeir um upplifanir af íslensku mannlífi og menningu. Gallerí Reykjavík er opið virka daga kl. 12-18, laugardaga kl. Meira
7. maí 2002 | Fólk í fréttum | 74 orð | 3 myndir

Togstreitur; þá og nú

Á LAUGARDAGINN var leikritið Sumargestir eftir Maxím Gorkí frumsýnt á fjölum Borgarleikhússins. Meira
7. maí 2002 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Tónleikar Kórs Menntaskólans á Akureyri

KÓR Menntaskólans á Akureyri heldur tónleika í Akureyrarkirkju í dag þriðjudag, kl. 20. Á efnisskrá kórsins eru íslensk þjóð- og dægurlög. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson sem meðal annars er stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Meira
7. maí 2002 | Menningarlíf | 735 orð | 1 mynd

Upphaf nýrrar hugsunar um Iðnó

SÝNINGUNNI Laxness og leiklistin, sem sett var upp í Iðnó, lauk með sérstakri athöfn 1. maí sl. Meira
7. maí 2002 | Tónlist | 535 orð | 1 mynd

Vígður fegurðinni

Sellósnillingurinn Erling Blöndal Bengtsson flutti einleiksverk eftir Hindemith, Sibelius, J.S. Bach og Kodály. Sunnudagurinn 5. maí, 2002. Meira

Umræðan

7. maí 2002 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Alfreð selur skranið

Sögur herma, segir Snorri Stefánsson, að borgin eigi enn styttuna af Héðni Valdimarssyni, hvað skyldi Alfreð fá fyrir hana? Meira
7. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 699 orð

Bráðaúrlausn eða kosningabragð?

Það er erfitt að lýsa með orðum þeim hugsunum sem flugu í gegnum höfuðið á mér þegar Helgi Hjörvar birtist á skjánum til að tilkynna kjósendum í Reykjavík að núna, 3 vikum fyrir kosningar, ætlar Reykjavíkurlistinn að fara byggja íbúðir og... Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Brettum upp ermarnar

Við höfnum þeim svartsýna og niðurdrepandi hugsunarhætti, segir Gylfi Þorkelsson, sem hefur ríkt í meirihlutastjórn sjálfstæðis- og framsóknarmanna. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Eining meðal sjálfstæðismanna í Hveragerði

Það hefur komið mér ánægjulega á óvart, segir Eyþór H. Ólafsson, hversu samstæður og skemmtilegur hópur er í Sjálfstæðisflokknum í Hveragerði. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Enginn ostur, bara göt?

Við fengum 100 loforð um páskana, segir Stefán Jón Hafstein. Ég kallaði þau ost við hverja músarholu. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 1044 orð | 1 mynd

Er Ísrael enn útvalin þjóð Guðs?

Ef Ísrael er ekki útvalin þjóð guðs, spyr Steinþór Þórðarson, hver er það þá? Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Er sáluhjálparatriði að fórna sjálfstæðinu?

Það er furðulegt, segir Jóhannes R. Snorrason, að hér skuli finnast fólk, sem vill að Ísland hverfi inn í þetta ólýðræðislega bákn. Meira
7. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 527 orð

Hið rangláta réttarfarskerfi

FIMMTUDAGINN 2. maí síðastliðinn brá mér heldur betur í brún, þegar ég las forsíðu fréttavefjarins sívinsæla mbl.is. Þar voru saman komnar 3 mismunandi fréttir, og allt fréttir af fangelsismálum. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Hótel á Öskjuhlíð

Eftir því sem þörf fyrir hótel á þessum stað verður meiri mætti taka fleiri geyma til handargagns, segir Jóhann J. Ólafsson, þ.e. rífa þá og byggja hótelsívalning í staðinn. Meira
7. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 318 orð

Íslending heim

ALLIR vita að hið glæsilega fley Íslendingur er í geymslu vestur í Ameríku, eftir frækilega siglingu sína þangað vestur. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd

Kristni og trúleysi

Ég ber virðingu fyrir því fólki sem skilgreinir sig trúlaust, segir Bára Friðriksdóttir. Ég er ósammála því þar sem trú mín á Krist auðgar líf mitt. Meira
7. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 256 orð | 2 myndir

Köttur í óskilum SVARTUR og hvítur...

Köttur í óskilum SVARTUR og hvítur köttur, ólarlaus, er í óskilum á Suðurnesjum. Kötturinn hefur hugsanlega komist þangað í bíl því hann var útataður í olíu. Upplýsingar hjá Jóni í síma 8478267. Meira
7. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 308 orð

Leiðarljós

ÉG GET ekki orða bundist yfir þeim ruddaskap sem ríkissjónvarpið beitir okkur áhorfendur í skjóli þess að við getum ekki sagt því upp. Þar á ég við þáttinn Leiðarljós. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Leikskólinn - fyrsti skólinn

Nám í leikskóla er góð og mikilvæg viðbót, segir Lovísa Hallgrímsdóttir, m.a. fyrir þróun máls og lesþroska barnsins. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Mamma, af hverju ertu vinstri græn?

Það eru hlutir í framtíðinni, segir Dýrleif Skjóldal, sem ég hef áhyggjur af. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Okkar maður

Nú vil ég skora á þessa þingmenn, segir Magnús Kristinsson, að þeir segi okkur hvar við eigum að taka þessa peninga sem þeir hafa samþykkt að láta okkur borga. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd

Ríkisábyrgð fyrir Íslenska erfðagreiningu

Af hverju, spyr Hlynur J. Arndal, þarf ÍE að taka þessi lán? Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Umhverfi fyrir framtíðina

Stefnan er sú, segir Katrín Jakobsdóttir, að Reykjavík verði vistvænasta höfuðborg norðursins. Meira
7. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 662 orð | 1 mynd

Um íslenskukunnáttu íþróttafréttamanna

SAMNINGUR "Elles" rann út á "miggudaginn" sagði einn íþróttafréttamaður Norðurljósa að kvöldi 28. apríl sl þegar hann ræddi um samningamál Ellerts nokkurs. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Við luktar dyr

Þeir koma að luktum dyrum, segir Björn Bjarnason, vegna skorts á vilja og skilningi til að leysa húsnæðisvandann. Meira
7. maí 2002 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Öfluga uppbyggingu í þágu aldraðra

Í stað þess að sýna frumkvæði og dug, segir Tinna Traustadóttir, hefur R-listinn stungið höfðinu í sandinn og varpað ábyrgðinni áfram frá sér og yfir á herðar annarra. Meira

Minningargreinar

7. maí 2002 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

ARNÓR VALDIMAR JÓNSSON

Arnór Valdimar Jónsson fæddist í Hafnarfirði 12. desember árið 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar 14. apríl síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Ísafjarðarkirkju 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2002 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

BENEDIKT SIGURJÓNSSON

Benedikt Sigurjónsson fæddist á Steinavöllum í Fljótum hinn 17. september 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni í Siglufirði hinn 15. apríl síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2002 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

EDDA GUÐRÚN SVEINSDÓTTIR

Edda Guðrún Sveinsdóttir fæddist í Arnardrangi í Vestmannaeyjum 26. mars 1935. Hún lést á heimili sínu 20. apríl síðastliðinn. Útför Eddu Guðrúnar fór fram frá Digraneskirkju 26. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2002 | Minningargreinar | 2844 orð | 1 mynd

GUÐJÓN JÚNÍUSSON

Guðjón Júníusson fæddist á Ísafirði 17. maí 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júníus Einarsson frá Ísafirði, f. 26 júní 1897, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2002 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

JÓNAS SIGURÐSSON

Jónas Sigurðsson fæddist í Ási í Garðahreppi 13. mars 1911. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2002 | Minningargreinar | 2182 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÞORKELL TÓMASSON

Sigurður Þorkell Tómasson fæddist 16. júlí 1910 á Miðhóli, Sléttuhlíð, Skagafirði. Hann lést 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólöf Sigfríður Þorkelsdóttir, f. 30. júlí 1885 að Ósbrekku í Ólafsfirði, dó í Reykjavík 26. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2002 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

STEFANÍA P. ÓLAFSSON

Stefanía Snjólaug Pálsdóttir Ólafsson fæddist að Ölduhrygg í Svarfaðardal 22. desember 1912. Hún lést 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar Stefaníu voru Páll Hjartarson, f. 12. ágúst 1877, d. 11. janúar 1952, og kona hans Filipía Margrét Þorsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2002 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

Súsanna Margrét Gunnarsdóttir

Súsanna Margrét Gunnarsdóttir fæddist á Njálsstöðum í Norðurfirði í Strandasýslu 12. september 1926. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Guðrún Valgeirsdóttir, f. 17. apríl 1899, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2002 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

VALUR GUÐMUNDUR VALSSON

Valur Guðmundur Valsson fæddist í Reykjavík 24. desember 1959. Hann lést 14. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 21. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 826 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar flatfiskur 250 250...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar flatfiskur 250 250 250 280 70,000 Blálanga 50 50 50 20 1,000 Djúpkarfi 30 30 30 26 780 Flök/steinbítur 230 230 230 1,500 345,000 Gellur 600 590 593 40 23,700 Grálúða 210 210 210 334 70,140 Grásleppa 10 10 10 356 3,560 Gullkarfi... Meira
7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Athugasemd frá AcoTæknivali

Morgunblaðinu hefur borist eftir farandi athugasemd frá AcoTæknival: "Talenta-Hátækni tilkynnti á dögunum um 54 milljóna króna tap á fyrsta ársfjórðungi og rekur það til lækkana á gengi tveggja skráðra fyrirtækja sjóðsins, Columbus IT Partner og... Meira
7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Ákvörðun brot á EES-samningnum

EES-nefndin var kölluð saman til neyðarfundar í gærmorgun vegna þeirrar ákvörðunar Evrópusambandsins að leggja tolla á stál frá öllum löndum sem ekki eiga aðild að sambandinu. Meira
7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Gaumur selur í Íslandsbanka

Fjárfestingarfélagið Gaumur ehf. hefur selt 15.965.478 krónur að nafnverði hlutafjár í Íslandsbanka hf. á verðinu 5,00, þ.e. á söluverðinu um 79,8 milljónir króna. Eignarhlutur Gaums eftir söluna er enginn. Meira
7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 477 orð

Hagnaður Kaupþings 321 milljón króna

REKSTUR Kaupþings banka hf. skilaði 321 milljón króna hagnaði á fyrsta fjórðungi ársins 2002 og er það 79% betri afkoma samstæðunnar en á sama tímabili í fyrra. Meira
7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Hagnaður Sæplasts 18 milljónir

HAGNAÐUR Sæplasts á fyrsta ársfjórðungi nam 18 milljónum króna eftir skatta. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var tæpar 92 milljónir króna eða um 13,5% af tekjum. Meira
7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Karen Millen reynir yfirtöku á Whistles

Tískuvörukeðjan Karen Millen, sem er í helmingseign íslenskra fjárfesta, ráðgerir að yfirtaka einn keppinauta sinna, tískuvörukeðjuna Whistles, fyrir 7 til 10 milljónir punda (þ.e. 945 til 1.350 m.kr.), að því er segir í netútgáfu Times í Bretlandi. Meira
7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Krónan hefur styrkst um 10% í ár

GENGI krónunnar styrktist í gær um 0,93% í viðskiptum með gjaldeyri á millibankamarkaði. Gengisvísitalan var 128,85 stig í upphafi dags og endaði í 127,65 stigum og hefur ekki verið jafn sterkt síðan 4. apríl í fyrra. Meira
7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Litlum breytingum spáð

Landsbankinn-Landsbréf spáir óbreyttri vísitölu í maímælingu. Gangi spáin eftir mun rauða strikið haldast og léttir þá á óvissunni um mögulega uppsögn kjarasamninganna. Meira
7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 680 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að kanna aðild að ESB

SKÝRSLA hnattvæðingarnefndar, sem er nefnd sem utanríkisráðherra skipaði í nóvember í fyrra, var lögð fram í gær. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði að skýrslan staðfesti að Íslendingum hefði farnast vel í alþjóðavæddum heimi. Meira
7. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Nýr Svanur til Reykjavíkur

NÝR Svanur RE 45 er kominn til heimahafnar í Reykjavík. Skipið var smíðað í Noregi 1988 og leysir af hólmi eldra skip með sama nafni. Meira

Daglegt líf

7. maí 2002 | Neytendur | 192 orð

5% af söluandvirði til styrktar góðu málefni

BLÓMAVERSLUNIN Ráðhúsblóm hefur á undanförnum vikum boðið viðskiptavinum sínum að láta 5% söluandvirðis vegna blómakaupa renna til styrktar málefni sem þeir kjósa, segir Gerður Gunnarsdóttir hjá Ráðhúsblómum. Meira
7. maí 2002 | Neytendur | 97 orð | 1 mynd

Mótunarúði með hitavörn

HÁR ehf. hefur nú á boðstólum nýjung frá Redken, Spray Starch no. 15, sem er mótunarúði fyrir hárið með hitavörn, samkvæmt tilkynningu. Meira
7. maí 2002 | Neytendur | 465 orð | 1 mynd

"Draumur okkar að eignast keppnishjól"

SJÖ hjólaáhugamenn festu nýverið kaup á jafnmörgum TREK 5500 og 5900 keppnishjólum og segir Ingi Rafn Bragason, verslunarstjóri Arnarins, að mikil gleði hafi ríkt meðal viðtakenda þegar hjólin voru afhent nú í sumarbyrjun. Meira
7. maí 2002 | Neytendur | 67 orð | 1 mynd

Sokkabuxur fyrir opna skó

KOMIN er á markað ný tegund af Wolford-sokkabuxum sem gerð er sérstaklega fyrir opna skó, að því er segir í tilkynningu frá Sigurboganum. Buxurnar eru með upphleyptum sílikon-bólum undir ilinni sem koma í veg fyrir að fóturinn renni fram í skóinn. Meira

Fastir þættir

7. maí 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 7. maí, er fimmtug J. Eygló Benediktsdóttir, sjúkraliði, Prestastíg 6, Reykjavík. Hún er að heiman í... Meira
7. maí 2002 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 7. maí, er sextug Helga Harðardóttir blómaskreytir, Sæbólsbraut 26, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagningameistari . Þau hjónin taka á móti ættingjum, vinum og velunnurum á morgun, 8. Meira
7. maí 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 7. maí, er sjötugur Hallmar Thomsen, Dalbraut 27, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu nk. laugardag 11. maí á milli kl.... Meira
7. maí 2002 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 7. maí, er níræð Olga Gísladóttir, áður til heimilis í Melgerði 6 í Kópavogi, en dvelur nú á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð . Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 998 orð | 3 myndir

Afkvæmasýningin endurreisti Gunnarsholtssýningar

Endurreisn Gunnarsholtssýninganna heppnaðist prýðilega á laugardag þegar Hrossaræktarsamband Suðurlands stóð fyrir dómum og sýningu. Valdimar Kristinsson heimsótti Gunnarsholt ásamt hátt í þúsund annarra hestamanna. Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 1341 orð | 3 myndir

Anand sigraði á Eurotel-skákmótinu

28. apríl-5. maí 2002 Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 196 orð | 2 myndir

Ágætis afmælisveisla Fáks

Það hefur ekki farið framhjá neinum að Hestamannafélagið Fákur stendur á áttræðu um þessar mundir. Meðal þess sem gert var til hátíðarbrigða er vegleg reiðhallarsýning sem félagið stóð að eitt og sér um helgina. Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 47 orð

Árshátíð bridsdeildar kvenna Árshátíð bridsdeildar kvenna...

Árshátíð bridsdeildar kvenna Árshátíð bridsdeildar kvenna verður haldin á Glóðinni í Keflavík 11. maí næstkomandi. Þátttökugjald er áætlað kr. 3.500 auk rútuferða, sem kosta um kr. 1000. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt hafi samband við Svölu K. Meira
7. maí 2002 | Dagbók | 484 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjuni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir, djákni. Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 102 orð

Bridsfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins verður haldinn...

Bridsfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 10. maí kl. 20.00 í Þinghóli. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta. Spilamennsku Bridsfélags Kópavogs lauk fimmtudaginn 2. Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 266 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VESTUR á góð varnarspil gegn slemmu mótherjanna - svo góð, að hann getur varla spilað nokkru út! Vestur gefur; allir á hættu. Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 101 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Heldur...

Félag eldri borgara í Kópavogi Heldur dró úr þátttökunni hjá eldri borgurum í Kópavogi í síðustu viku. Það mættu 19 pör til keppni 30. apríl og var spilað á 10 borðum. Lokastaðan í N/S: Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 260 Ólafur Ingvarss. Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Guðbjörn og Steinþór unnu Súgfirðingaskálina

Fjórða og síðasta umferð í tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins var spiluð um helgina í sal Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Keppnin var í fjórum lotum og giltu þrjú bestu skorin til verðlauna fyrir Súgfirðingaskálina. Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 96 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á tíu borðum að Gullsmára 13 mánudaginn 29. apríl. Miðlungur 168. Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 192 orð

Mótaröð hjá Andvara í sumar

Þeir hafa löngum verið stórhuga Andvaramenn í Garðabæ því auk þess að hafa náð samningum við bæjarfélagið um byggingu reiðskemmu þá hyggjast þeir standa fyrir áhugaverðri mótaröð í skeiði í sumar þar sem keppt verður á fimm mótum alls. Meira
7. maí 2002 | Dagbók | 885 orð

(Orðskv. 16, 18.)

Í dag er þriðjudagur 7. maí, 127. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ávítur fá meira á hygginn mann en hundrað högg á heimskingja. Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1.e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. c4 Rb6 5. exd6 cxd6 6. Rc3 g6 7. Be3 Bg7 8. Hc1 O-O 9. b3 Rc6 10. Be2 Bf5 11. d5 Rb4 12. a3 Ra6 13. Rf3 Bg4 14. Bd4 Bh6 15. Hb1 Bf5 16. Bd3 Bxd3 17. Dxd3 Rc5 18. Bxc5 dxc5 19. O-O Bg7 20. Hbd1 Dd7 21. Re4 Dc7 22. h4 Bb2 23. Meira
7. maí 2002 | Dagbók | 24 orð

STÖKUR

Stormur reiður stikar dröfn, stækka leiðar undur, þegar skeiðin skriðajöfn, skafla sneiðir sundur. Þótt hún slengist hart á hlið, hyllir enginn friðinn, hraustir drengir harðna við Hrannar strengja... Meira
7. maí 2002 | Dagbók | 500 orð | 1 mynd

Sögur og leikir í Háteigskirkju

SKRÁNING er hafin á sumarnámskeið Háteigskirkju sem ber heitið "Sögur og leikir". Námskeiðin eru ætluð 6 til 10 ára börnum sem hafa áhuga á leikjum, sögum, söng og föndri. Meira
7. maí 2002 | Viðhorf | 800 orð

Til síns ágætis

Hér segir af mönnum, sem eru viðhorfshöfundi mjög minnisstæðir frá bernsku- og unglingsárunum heima í Siglufirði. Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 259 orð

Tían hjá Töfra í sjónmáli

Glöggir menn sem margir voru staddir á sýningu Hrossaræktarsamtaka Suðurlands í Ölfushöllinni telja að skammt sé þess að bíða að hestaunnendur fái að sjá tíu veifað fyrir tölt í kynbótadómi ef stóðhesturinn frægi Töfri frá Kjartansstöðum mætir í dóm í... Meira
7. maí 2002 | Fastir þættir | 448 orð

Víkverji skrifar...

ÁVERKALÝÐSDAGINN 1. maí fór Víkverji í gönguferð um gamla kirkjugarðinn við Suðurgötu og lét sér nægja að horfa þaðan yfir Tjörnina á kröfugöngu verkalýðsfélaganna. Meira

Íþróttir

7. maí 2002 | Íþróttir | 189 orð

Alex Ferguson ekki búinn að gefast upp

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sem er enn ekki búinn að jafna sig eftir að draumur hann rættist ekki - að leiða lið sitt í heimalandi sínu, Skotlandi, fram í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, sagði í viðtölum við breska fjölmiðla... Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 422 orð

Austurríki Salzburg - Grazer AK 1:0...

Austurríki Salzburg - Grazer AK 1:0 Kärnten - Rapid Wien 1:1 Austria Wien - Tirol Innsbruck 2:1 Admira Mödling - Ried 1:3 Sturm Graz - Bregenz 4:1 Tirol 35 22 6 7 60 :19 72 Sturm Graz 35 18 11 6 68 :39 65 Grazer AK 35 16 12 7 64 :38 60 Austria 35 14 11... Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 733 orð | 1 mynd

Baráttan skein úr hverju andliti

"VIÐ vorum léttir og einbeittir og ég fann strax á æfingu daginn fyrir leikinn að menn voru ákveðnir í að láta ekki henda okkur út," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA, eftir leikinn. "Baráttan skein úr hverju andliti og ég fann strax að Valsmenn voru óöruggir og að missa boltann klaufalega, sem er mjög óvenjulegt. Við aftur á móti tókum hraðaupphlaup, enda létt yfir liðinu og einbeitingin mikil." Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 157 orð

Daninn tryggði Rangers bikarinn

DANINN Peter Lovenkrands tryggði Rangers sigur á erkifjendunum í Celtic í úrslitaleik skosku bikarkeppninnar á Hampden Park. Rangers hafði betur í uppgjöri skosku risanna, 3:2, og skoraði Lovenkrands sigurmarkið með skalla á lokamínútu leiksins. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

Dortmund stóðst álagið

BORUSSIA Dortmund hampaði þýska meistaratitlinum í knattspyrnu í sjötta sinn með því að leggja Werder Bremen að velli í lokaumferð úrvalsdeildarinnar um helgina. Dortmund, Bayer Leverkusen og Bayern München áttu öll möguleika á að vinna titilinn fyrir síðustu umferðina. Öll liðin unnu andstæðinga sína og stóð því Dortmund uppi sem sigurvegari. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 306 orð

Draumur Romario um HM-sæti rættist ekki

ÞRÁTT fyrir að Pele og forseti Brasilíu, Fernando Henrique Cardoso, væru stuðningsmenn hins 36 ára Romario, var hann ekki valinn í 23 manna landsliðshóp Brasilíumanna, sem leikur á HM í Suður-Kóreu og Japan. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 64 orð | 6 myndir

Eiður Smári í sviðsljósinu

EIÐUR Smári Guðjohnsen var í eldlínunni í bikarúrslitaleik Arsenal og Chelsea. Fysti íslenski knattspyrnumaðurinn til að leika úrslitaleik í ensku bikarkeppninni. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 142 orð

Einar Örn með tilboð frá Massenheim

EINAR Örn Jónsson hornamaðurinn knái í Haukum og íslenska landsliðiðinu kom heim á sunnudaginn frá Þýskalandi þar sem hann æfði með þýska úrvalsdeildarliðinu Wallau Massenheim og átti fund með forráðamönnum félagsins. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 644 orð | 3 myndir

Einbeittir KA-strákar enn í slagnum

TVEIR ósigrar í framlengdum leikjum buguðu ekki baráttuglaða KA-strákana. Þeir opnuðu slaginn um Íslandsmeistaratitilinn upp á gátt á nýjan leik með sannfærandi sigri á Val að Hlíðarenda í gærkvöld, 25:20. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 1012 orð

England Bikarúrslitaleikur: Arsenal - Chelsea 2:0...

England Bikarúrslitaleikur: Arsenal - Chelsea 2:0 Ray Parlour 70., Fredrik Ljungberg 80. - 73.963. Úrslitaleikur um sæti í 2. deild: Cheltenham - Rushden & Diamonds 3:1 *Cheltenham leikur í fyrsta skipti í 2. deild tímabilið 2002-2003. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 311 orð

Essen enn í meistarabaráttu

ESSEN fagnaði sigri í Íslendingaslagnum á móti Magdeburg í 30. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á sunnudaginn. Essen sigraði, 32:28, og er í fjórða sæti deildarinnar en nýkrýndir Evrópumeistarar Magdeburg eiga ekki lengur möguleika á að verja meistaratitilinn. Liðið er í sjötta sæti, níu stigum á eftir toppliði Nordhorn. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 216 orð | 3 myndir

Fögnum á Old Trafford

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að markmiðum félagsins verði ekki náð nema liðið fagni enska meistaratitlinum - jafnvel á miðvikudaginn, þegar leikið verður við Manchester United á Old Trafford. Það er síðasti leikur Arsenal á útivelli, en liðið hefur ekki tapað leik á útivelli í vetur. Arsenal, sem er með fimm stiga forskot á Man. Utd. er tveir leikir eru eftir, leikur sinn síðasta leik á Highbury í London 11. maí. Þá koma leikmenn Everton í heimsókn. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 165 orð

Glæsimark Rúnars

RÚNAR Kristinsson skoraði eitt þriggja marka Lokeren sem gerði 3:3 jafntefli við meistara Genk í lokaumferð belgísku 1. deildarinnar í knattspyrnu um helgina. Lokeren hafnaði í sjöunda sæti. Lokeren fékk óskabyrjun. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* GUÐFINNUR Kristmannsson var um helgina...

* GUÐFINNUR Kristmannsson var um helgina ráðinn þjálfari sænska handknattleiksliðsins Wasaiterna frá Gautaborg. Guðfinnur lék með liðinu á nýliðnu keppnistímabili og var fyrirliði þess. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Halldór Sigfússon var hetja KA sem...

Halldór Sigfússon var hetja KA sem vann Val 25:20 á Hlíðarenda í gærkvöldi. Liðin mætast nyrðra annað kvöld en staðan í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn er 2{ndash}1 fyrir... Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* HELGI Kolviðsson lék ekki með...

* HELGI Kolviðsson lék ekki með Kärnten sem gerði jafntefli, 1:1, við Rapid Vín í næstsíðustu umferð austurrísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Stefán Gíslason kom sömuleiðis ekkert við sögu hjá Grazer AK sem tapaði fyrir Salzburg , 1:0. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

* HELGI Sigurðsson , landsliðsmaður í...

* HELGI Sigurðsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, verður líklega í leikmannahópi norska liðsins Lyn nk. laugardag er liðið leikur gegn erkifjendunum úr Vålerenga . Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 228 orð

ÍBV gerir McGowan tilboð

KNATTSPYRNUDEILD ÍBV hefur ákveðið að gera skoska leikmanninum Neil McGowan tilboð um að leika með félaginu í sumar. McGowan lék æfingaleik með Eyjamönnum gegn Val á Helgafellsvelli á sunnudaginn og þótti standa sig mjög vel. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 190 orð

Íslenskir júdómenn sigursælir á NM í Helsingör

ÍSLENSKIR júdómenn voru sigursælir á Norðurlandamótinu sem fram fór í Helsingör í Danmörku um helgina. Íslendingar unnu til fernra gullverðlauna, tveggja silfurverðlauna og fernra bronsverðlauna. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 200 orð | 2 myndir

Kann vel við sig í skugganum

RAY Parlour, leikmaður bikarmeistaraliðs Arsenal, segir í viðtali við BBC að hann vilji fagna enska meistaratitlinum á miðvikudaginn á Old Trafford gegn Manchester United og endurtaka þar með leikinn frá árinu 1998. "Það eru ekki margir leikmenn sem fá tækifæri til þess að sigra tvöfalt í tvígang og það yrði mjög sérstakt að fagna enska meistartitlinum á Old Trafford," segir Parlour en hann skoraði fyrra mark Arsenal á Þúsaldarleikvanginum gegn Chelsea á laugardag, 2:0 Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 186 orð

Katrín óánægð með sína stöðu

KATRÍN Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er mjög ósátt við þá ákvörðun Jörundar Áka Sveinssonar landsliðsþjálfara að láta hana leika stöðu aftasta varnarmanns með landsliðinu. Katrín sagði í samtali við norska vefmiðilinn toppserien. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 4 orð

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla.

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla. Úrslitaleikur. Egilshöll: Fylkir - FH 20. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 144 orð

Koeman stýrði Ajax til sigurs

AJAX frá Amsterdam krækti í hollenska meistaratitilinn í knattspyrnu í 28. sinn á sunnudaginn er liðið lagði Nijmegen á útivelli með tveimur mörkum gegn engu. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

Lakers stóðst áhlaup Duncans

ÚRSLITAKEPPNI NBA-deildarinnar í ár er einkennileg þar sem engin óvænt úrslit hafa átt sér stað. Venjulega eru tvö til þrjú lið óvænt úti strax í fyrstu umferð. Allt er hinsvegar eftir bókinni það sem af er þessari úrslitakeppni. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 1468 orð | 2 myndir

Leikmenn Inter fóru á taugum

LEIKMENN Internazionale fóru gjörsamlega á taugum í síðari hálfleik gegn Lazio í Róm á sunnudaginn og misstu þar með ítalska meistaratitilinn í hendur Juventus sem bar sigurorð af Udinese á sama tíma. Roma vann Tórínó og náði öðru sætinu og fullkomnaði niðurlægingu Inter sem þarf fyrir vikið að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar á næsta ári ásamt grönnum sínum í AC Milan. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 195 orð

Liðum ekki fækkað

ÁRSÞING Körfuknattleikssambands Íslands fór fram um helgina á Sauðárkróki og bar þar hæst að sérstök nefnd mun hefja störf nk. haust þar sem framtíðarsýn deildarkeppninnar verður mótuð ítarlega. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

* LYON varð franskur meistari í...

* LYON varð franskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Lyon sigraði Lens , 3:1, í lokaumferð frönsku 1. deildarinnar. Lens nægði jafntefli til að tryggja sér titilinn því fyrir lokaumferðina hafði liðið eins stigs forskot á Lyon . Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 447 orð

Löng bið Valencia loks á enda

VALENCIA skákaði risaliðunum Real Madrid og Barcelona við og hampaði spænska meistaratitlinum í fimmta sinn í sögu félagsins og þeim fyrsta frá árinu 1971 með sannfærandi 2:0 sigri á Malaga í næst síðustu umferð spænsku 1. deildarinnar. Fyrir lokaumferðina eru Valenciumenn með sex stiga forskot Real Madrid en meistarar síðasta árs urðu að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimvelli gegn Real Mallorca. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Mæta Japönum og Íslendingum

NILS Johan Semb, landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, hefur valið leikmenn sína sem mætir landsliði Japans 14. maí. Aðeins tveir leikmenn sem leika í norsku deildarkeppninni eru í liðinu. Norska liðið mætir því íslenska í vináttulandsleik í Bodö... Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

NBA Úrslitakeppni, 2.

NBA Úrslitakeppni, 2. umferð. Austurströnd: New Jersey - Charlotte 99:93 *New Jersey er yfir, 1:0. Detroit - Boston 96:84 *Detroit er yfir, 1:0. Vesturströnd: LA Lakers - San Antonio 86:80 *Lakers er yfir, 1:0. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 198 orð

Rudi Völler hefur valið HM-hópinn

RUDI Völler, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, valdi í gær 23 manna landsliðshóp fyrir lokakeppni HM í sumar. Völler fór troðnar slóðir og valdi leikmenn sem hann hefur notað í undanförnum vináttulandsleikjum. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 266 orð

Smith vill að Guðjón haldi áfram

GOÐSAGNAPERSÓNA í sögu enska knattspyrnuliðsins Stoke City, Denis Smith, hefur mikla trú á liði sínu og telur að liðið verði í hópi bestu liða á Englandi innan fárra ára. Stoke leikur nk. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 196 orð

Stoke fékk suðurstúkuna

FORRÁÐAMENN Stoke City óttast ekki að það muni hafa áhrif á úrslit leiksins gegn Brentford á laugardag að liðinu var úthlutað búningsherbergjum sem eru í suðurhluta Þúsaldarleikvangsins í Cardiff. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 377 orð

Stórt tap í Svíþjóð

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 6:0 gegn því sænska í vináttulandsleik sem fram fór á gamla Ullevi-leikvanginum í Gautaborg á laugardag. Sænska liðið skoraði þrjú mörk í hvorum hálfleik og í samtali við Morgunblaðið sagði Jörundur Áki Sveinsson þjálfari íslenska liðsins að á brattann hefði verið að sækja gegn firnasterku liði heimamanna. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 158 orð

Svavar og Arnar til FH

KARLALIÐ FH í handknattleik fær í vikunni góðan liðsstyrk því samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins skrifa Eyjamennirnir Arnar Pétursson og Svavar Vignisson undir samning við Hafnarfjarðarliðið síðar í þessari viku. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Svíþjóð - Ísland 6:0 Gamla Ullevi,...

Svíþjóð - Ísland 6:0 Gamla Ullevi, Gautaborg, vináttulandsleikur A-liða kvenna, laugardaginn 4. maí 2002. Mörk Svíþjóðar : Hanna Ljungberg 22., Kristin Bengtsson 26., Victoria Svensson 42., Jenny Engwall 60., Elin Flyborg 88., 90. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 271 orð

Tryggvi og Marel skoruðu

ÞAÐ eru mörg ár síðan Óslóarliðin Lyn og Vålerenga var að finna í tveimur efstu sætunum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en eftir leiki helgarinnar er það staðreynd, Lyn er efst með 12 stig, einu meira en grannaliðið og erkifjendur. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 103 orð

Tvær bandarískar norður

KVENNALIÐ Þórs/KA/KS á von á liðsauka fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tvær bandarískar stúlkur eru væntanlegar norður áður en Íslandsmótið hefst. Það eru Jacquie Merryman, 21 árs markvörður, og Nicole Fietz, tvítugur miðjumaður. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Valur - KA 20:25 Hlíðarendi, þriðji...

Valur - KA 20:25 Hlíðarendi, þriðji úrslitaleikur Íslandsmóts karla í handknattleik, mánudaginn 6. maí 2002. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 2:4, 3:6, 6:6, 6:9, 8:10, 8:12, 9:12 , 10:14, 12:15, 13:17, 15:18, 15:20, 18:20, 18:23, 19:23, 19:25, 20:25 . Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 86 orð

Vignir fylkismeistari

VIGNIR Grétar Stefánsson, júdómaður úr Ármanni, vann til gullverðlauna á State Championship í South Carolina í Bandaríkjunum um helgina þar sem allir helstu júdómenn fylkisins mættu til að berjast um titilinn. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Zola er bjartsýnn á framtíð Chelsea

ÍTALSKI framherjinn Gianfranco Zola spáir því að lið hans Chelsea verði í fremstu röð á næsta keppnistímbili þrátt fyrir að liðið hafi tapað gegn Arsenal í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Zola er bjartsýnn þrátt fyrir að liðinu hafi ekki tekist að halda í við efstu liðin í ensku deildarkeppninni og liðinu tókst ekki að tryggja sér réttinn til þess að leika í Meistaradeild Evrópu næsta haust. Meira
7. maí 2002 | Íþróttir | 80 orð

Þannig vörðu þeir

ANNAR LEIKUR: Egidius Petkevicius, KA 13 (5 til mótherja); 5(2) langskot, 4(2) af línu, 2(1) úr horni, 1 eftir gegnumbrot, 1 eftir hraðaupphlaup. Meira

Fasteignablað

7. maí 2002 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Baðmottusett

Baðmottusett er eitt af því sem nauðsynlegt er að endurnýja jafnaðarlega. Þessar baðmottur fást í Rúmfatalagernum og kostar settið 1.490 kr. Motturnar eru úr bómull með gúmmí-bakhlið og þola þær... Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Borð úr tágum

Borð og hlutir úr tágum af ýmsu tagi til heimilisbrúks fást hjá Poulsen í... Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 63 orð | 1 mynd

Damask-rúmföt

Þetta eru Gabriela-rúmföt úr damaski. Silkidamask er oft ranglega talið vera silkivefnaður, en það er hið fallega gljáandi yfirborð baðmullardamasks sem lítur út fyrir að vera silki. Eftir því sem snúningurinn á þræðinum er meiri fæst meiri gljái. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 386 orð | 3 myndir

Eilífðarblóm og fallegir kransar

Það færist æ meira í vöxt að fólk noti vor og sumar til að safna jurtum til að búa til þurrskreytingar af ýmsu tagi til híbýlaskrauts. Guðrún Guðlaugsdóttir las sér svolítið til um þetta efni. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Falleg glös

Glösin frá Iittala í Finnlandi eru fjarskalega falleg, þessi eru hönnuð af Göran Hongell 1948 og hægt er að fá þau hjá Artform á... Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 139 orð | 1 mynd

Fasteignasalan Árborgir opnuð á Selfossi

NÝ fasteignasala, Árborgir ehf., hefur verið sett á fót á Selfossi, á Austurvegi 38, og opnaði hún formlega 3. maí. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 838 orð

Fátækt í borg

FÁTÆKT er þungbærari í borgum vegna þess hve andstæður auðs og örbirgðar eru þar skarpar. Þeir sem aftur búa við þröngan kost til sveita þekkja ríkidæmið meira af afspurn, allt um kring býr oftar en ekki jafn fátækt fólk. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 1039 orð | 1 mynd

Fullyrðingar í vottorðum lagnaefna standast ekki

VIÐ féllum í margar slæmar gryfjur í lagnamálum á síðari hluta liðinnar aldar. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 123 orð | 1 mynd

Furubyggð 4

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölu Mosfellsbæjar er í einkasölu raðhús að Furubyggð 4 í Mosfellsbæ. Þetta er steinhús, byggt 1990 og 108,4 ferm. að stærð. Húsið er á einni hæð. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Gaddavír

Þeir sem ætla að drífa sig í að girða í sumarbústaðalandinu eða annars staðar geta fengið fyrirtaks gaddavír í Byko á nokkuð niðursettu verði um þessar... Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Garðstólar

Sumarið fer í hönd og ekki seinna vænna að fara að huga að garðstólunum. Þessi Madeira-garðstóll er ódýr, kostar 399 kr. Hann er úr hvítu plasti og er þægilegt að stafla svona stólum. Áklæðið er sunflower og kostar 199 kr. Fæst í... Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Hægindastóll

Þetta er Ikea-hægindastóll og kostar hann 9.900 kr. Hann er með stólagrind og áklæði sem hægt er að taka af og þvo. Hönnuður hans er Eva Lilja... Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 476 orð | 1 mynd

Hækkandi verð á íbúðarhúsnæði kom í veg fyrir heimskreppu

MIKIL hækkun á verði íbúðarhúsnæðis í mörgum hinna ríkari landa heims og þó einkum í Bandaríkjunum hefur komið í veg fyrir, að efnahagssamdrátturinn, sem hófst í kjölfar hryðjuverkanna 11. september í fyrra, varð ekki meiri en raun ber vitni. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 441 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður í fremstu röð þjónustufyrirtækja

Íbúðalánasjóður ætlar að skipa sér í fremstu röð þjónustufyrirtækja á Íslandi. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 338 orð | 1 mynd

Íslensk fasteignasala á Spáni opnar nýja skrifstofu

SÍÐUSTU ár hefur þeim Íslendingum fjölgað verulega sem fjárfesta í húsnæði á Spáni. Margar íslenskar fjölskyldur hafa líka flutt búferlum til Spánar í þeim tilgangi að stunda nám eða reyna fyrir sér á vinnumarkaðnum þar. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Kertastjakar

Þeir eru fallegir Ballo-kertastjakarnir frá Iittala í Finnlandi. Þá hannaði Anna Leena Hakatie 1995. Fást hjá... Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 246 orð | 1 mynd

Nuddpottur í garðinn

Heitir pottar eru afar vinsælir enda afspyrnu notalegir. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Jón Bergsson sem selur slíka potta, létta og færanlega. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 1229 orð | 5 myndir

Nýjar útsýnisíbúðir rísa við Suðurhlíð í Fossvogi

Vandaður frágangur einkennir 45 íbúða fjölbýlishús í byggingu við Suðurhlíð 38 í Fossvogi. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðirnar, en þarna ríkir veðursæld og staðurinn er í beinum tengslum við nokkur helztu útivistarsvæði borgarinnar. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Púðafyllingar

Púðar eru notaleg fyrirbæri, en stundum þarf að endurnýja fyllingarnar í þeim. Þá er hægt að kaupa fyllingar úr fiðri eða polyester í Rúmfatalagernum á góðu... Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 2250 orð | 6 myndir

"Tíu trylltar truntur gætu ekki fengið mig til að kaupa þetta drasl"

"Ævinlega velkomin í Heilagan Klemens," var kveðjan sem Guðlaug Sigurðardóttir fékk þegar hún heimsótti Þormar Þorkelsson og eiginkonu hans, Helgu Bökku, í Óðinsvéum. Þau eru að gera upp 100 ára gamalt hús og sjá ekki fyrir endann á því. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 606 orð

Ræstingar í fyrirtækjum og stofnunum

Á LIÐNUM árum hefur það færst í vöxt meðal íslenskra fyrirtækja og stofnana að færa reglulegar ræstingar sínar í verktöku ræstingarverktaka. Það er í samræmi við þróun á ýmsum öðrum sviðum hérlendis þ.e. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Stálpottar með 40 ára ábyrgð

Hackman-stálpottar eru greinilega álitnir nokkuð sterkir af hinum finnsku framleiðendum sínum og eiga þeir m.a. að þola allar gerðir af eldavélum sem og þvott í uppþvottavélum. Gufugöt á loki minnka hættu á að upp úr sjóði. Þeir kosta frá 4. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 254 orð | 1 mynd

Sumarbústaður við Þingvallavatn

Kárastaðir - Hreyfing á sumarbústöðum er aldrei meiri en á vorin, enda eftirspurn þá mest. Hjá Eignamiðluninni er nú í sölu sumarbústaður við Neðristíg 12 í landi Kárastaða við Þingvallavatn. Bústaðurinn er nefndur Garðshorn. Ásett verð er 7 millj. kr. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 169 orð | 1 mynd

Sævangur 16

Hafnarfjörður - Hjá Fasteignastofunni er nú í einkasölu einbýlishús að Sævangi 16 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1979, pallabyggt og 221 ferm. að stærð, þar af er innbyggður bílskúr 34 ferm. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 200 orð | 1 mynd

Tjarnargata 40

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú í sölu hæð og kjallari í húsinu Tjarnargata 40 í Reykjavík. Um er að ræða eign í timburhúsi sem byggt var 1908 og er íbúðin 127,5 ferm. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 214 orð | 1 mynd

Vanda þarf frágang undir þökur

Nú er sá tími sem fólk fer sem óðast að sá grasfræi eða þekja hjá sér lóðir - þeir sem þess þurfa. Margs þarf að gæta í því sambandi. Nýsáinn blett þarf að friða um nokkurn tíma ef hann á að verða grasi gróinn og fallegur. Meira
7. maí 2002 | Fasteignablað | 1337 orð | 4 myndir

Öxl við Vatnsveituveg í Elliðaárdal

Öxl er stílhreint hús sem fellur vel að landslaginu og gróðrinum í kring, segir Freyja Jónsdóttir. Þó að umferð hafi aukist og byggðin færst nær ríkir einhver undrafriður yfir þessum stað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.