Greinar fimmtudaginn 9. maí 2002

Forsíða

9. maí 2002 | Forsíða | 202 orð

Hundruð manna liggja í valnum

UM 240 manns, lögreglumenn, hermenn og skæruliðar maóista féllu í gær í hörðum bardögum í Nepal. Að sögn embættismanna hafa 600 skæruliðar verið felldir á sex dögum og hermenn hafa umkringt aðra 500. Meira
9. maí 2002 | Forsíða | 190 orð

Leynilegar viðræður við Írana

ÍRANSKUR þingmaður staðfesti í gær, að írönsk stjórnvöld hefðu nýlega átt leynilegar viðræður við sjálfa erkifjendurna, Bandaríkjamenn, þótt því hafi verið neitað opinberlega. Meira
9. maí 2002 | Forsíða | 355 orð | 1 mynd

Palestínumenn óttast hefndarárásir Ísraela

STJÓRNVÖLD í Ísrael bjuggu sig í gær undir að hefna hryðjuverksins í einu úthverfa Tel Aviv í fyrrakvöld en það varð 16 manns að bana auk árásarmannsins. Meira

Fréttir

9. maí 2002 | Landsbyggðin | 126 orð | 2 myndir

120 ára afmæli Búnaðarfélags Skorradalshrepps

Á AÐALFUNDI Búnaðarfélagsins sem haldinn var 17. apríl sl. var þess minnst að 19. apríl voru liðin 120 ár frá stofnun félagsins, en Búnaðarfélagið var stofnað 19. apríl 1882. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

15 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt og skjalafals

FYRRVERANDI stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Juris, innheimtu- og lögfræðistofu, var dæmdur í 15 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær og til greiðslu tæplega 4,2 milljóna króna bóta fyrir fjárdrátt og skjalafals. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Aðalfundur Nýrrar dögunar

NÝ dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, minna á áður auglýstan aðalfund sinn sem haldinn verður fimmtudaginn 16. maí kl. 20 í safnaðarheimili Háteigskirkju, 2. hæð, (gengið inn norðanmegin). Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 13 orð

Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks

AÐALFUNDUR skíðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 15. maí nk. kl. 20 í Smáranum. Venjuleg... Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð

Athugasemdir samgönguráðuneytisins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá samgönguráðuneytinu: "Vegna fréttar Morgunblaðsins varðandi málshöfðun samgönguráðuneytisins á hendur fjórum hluthöfum SL til viðurkenningar á ábyrgðaryfirlýsingu er nauðsynlegt að árétta... Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

Auglýsa styrki til rannsókna á landsbyggðinni

ÞEKKING stúdenta í þágu þjóðar er 5 milljóna króna sjóður til styrktar rannsóknarverkefnum nemenda Háskóla Íslands á landsbyggðinni. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Aukin umsvif vegna öldrunarrannsóknar

NÝ rannsóknarstöð Hjartaverndar var formlega tekin í notkun í gær í Holtasmára 1 í Kópavogi. Rannsóknarstöðin er á þremur hæðum í sérhönnuðum húsakynnum og er búin fullkomnum tækjum til rannsókna. Meira
9. maí 2002 | Erlendar fréttir | 151 orð

Áfall fyrir efnahag Falklandseyja

ALGERT aflahrun hefur orðið í smokkfiskveiðum við Falklandseyjar á þessu ári, en veiðarnar hafa verið helsta tekjulind eyjaskeggja undanfarin ár. Þetta eru niðurstöður breskra vísindamanna, sem gerðar verða opinberar í dag. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

Áhersla á baráttu gegn fíkniefnum og mansali

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra sat í vikunni fund ráðherra Eystrasaltsríkjanna sem fara með lögreglusamvinnu, en fundurinn var haldinn í Lübeck í Þýskalandi. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 2165 orð

Ákæra ríkissaksóknara

HÉR fer á eftir í heild ákæra sem ríkissaksóknari gaf út 6. Meira
9. maí 2002 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Ákærður vegna fjölda rörsprengjutilræða

TUTTUGU og eins árs háskólanemi í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við fjölda rörsprengjutilræða. Hinn meinti tilræðismaður, Luke J. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Á nokkur gamla skólakjólinn sinn enn?

BLAÐINU hefur borist eftirfarandi orðsending til fyrrverandi nemenda Húsmæðraskólans á Löngumýri: "Fyrirhugað er að koma upp skólasafni á Löngumýri, með sýnishornum af vinnu nemenda í gegnum árin. Því sendum við þessa orðsendingu. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Barnamenningin sýnileg

LJÓSMYNDIR eftir leikskólabörn af leikskólanum Ægisborg prýða nú húsakynni Vesturgarðs, Fjölskyldu- og skólaþjónustu Vesturbæjar, en myndirnar eru afrakstur vettvangsvinnu barnanna, sem hafa ferðast um Vesturbæinn með myndavélar og myndað tré sem fangað... Meira
9. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 41 orð

Borgarasamfélag

SAMFYLKINGIN á Akureyri boðar til fundar undir yfirskriftinni "Borgarsamfélag á Akureyri - draumsýn eða raunhæft markmið?". Fundurinn verður haldinn í kosningamiðstöðinni við Ráðhústorg laugardaginn 11. maí kl. 11. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð

Braut lög um atvinnuréttindi útlendinga

FYRIRSVARSMAÐUR Eystrasaltsviðskipta ehf. var í gær sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga og sektaður um 300 þúsund krónur. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Eiga fund með forseta Suður-Afríku

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sækir árlegan sumarfund forsætisráðherra Norðurlanda sem haldinn verður í Molde í Noregi dagana 12. og 13. maí nk. Meira
9. maí 2002 | Erlendar fréttir | 1226 orð | 1 mynd

Einkamál kvennanna í Jiangyong

Kynslóð fram af kynslóð lærðu konurnar í þessari sýslu í Suður-Kína tungumál sem karlmenn í sveitinni höfðu engan aðgang að og þannig gátu konurnar í Jiangyong deilt reynslu sinni, skipst á skoðunum og jafnvel gagnrýnt keisarann. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð

Ekki tilefni til íhlutunar í þremur málum

SAMKEPPNISRÁÐ telur tilefni ekki vera til íhlutunar í þremur málum sem nýlega voru tekin fyrir. Um var að ræða kvartanir frá Shellnesti á Húsavík, Dýralæknaþjónustu Suðurlands og Sveini Skúlasyni héraðsdómslögmanni. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Ekki um sparnaðaraðgerð að ræða

Hart var deilt á borg og ríki á fundi Félags heyrnarlausra með frambjóðendum D-, R- og F-lista í gær. Anna G. Ólafsdóttir lagði við hlustir og fylgdist með táknmálstúlki þýða tungur tvær. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Engin sprengja í SAS-vélinni

ENGIN sprengja fannst í gær um borð í Boeing 767-flugvél frá SAS sem lenti á flugvellinum í Syðri-Straumfirði á Grænlandi í fyrrakvöld vegna sprengjuhótunar. Flugvélin fór síðdegis í gær til Seattle í Bandaríkjunum með 192 farþega og 11 manna áhöfn. Meira
9. maí 2002 | Suðurnes | 203 orð

Er fátækt í Reykjanesbæ?

BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum á þriðjudag tillögu Skúla Þ. Skúlasonar þess efnis að fjölskyldu- og félagsþjónustan skili bæjarstjórn greinargerð þar sem leitast er við að svara spurningunni: "Er fátækt í Reykjanesbæ? Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 195 orð

Erindi Norðurljósa um ríkisábyrgð hafnað

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur hafnað erindi Norðurljósa frá 11. apríl sl. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 380 orð

Fimm einstaklingar eru ákærðir

RÍKISSAKSÓKNARI hefur höfðað opinbert mál á hendur Árna Johnsen, fyrrverandi alþingismanni. Meira
9. maí 2002 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Fjarstýrð geimflugvél í stað geimskutlunnar

FLYGILDIÐ sem mun að öllum líkindum taka við hlutverki bandarísku geimskutlanna fer í loftið á sama hátt og flugvél, er knúið áfram af aukaeldflaugum sem snúa aftur til jarðar, og það nýjasta er að þessi geimflugvél verður væntanlega án flugmanna. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fjögurra ára barni bjargað úr eldsvoða

ÁRVEKNI fjórtán ára stúlku hefur að öllum líkindum orðið þess valdandi að fjögurra ára gamalt barn bjargaðist heilt á húfi út úr brennandi íbúð í fjölbýlishúsi við Fannarfell í Breiðholti í Reykjavík í gær. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð

Fjölgar í félagi sumarhúsaeigenda

AÐALFUNDUR Landssambands sumarhúsaeigenda var haldinn nýlega. Kom fram m.a. að félögum hefur fjölgað og eru nú u.þ.b. 4.200. Reikna má með því að um 50% allra sumarhúsaeigenda séu nú í samtökunum. Meira
9. maí 2002 | Suðurnes | 27 orð

F-listi opnar skrifstofu

F-LISTINN, listi framfarasinnaðra kjósenda í Garði, opnar kosningaskrifstofu sína í litla sal Samkomuhússins laugardaginn 11. maí kl. 12. Frambjóðendur listans og sveitarstjóri kynna stefnuskrá F-listans og svara... Meira
9. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 507 orð | 2 myndir

Framsækið bæjarfélag tilbúið að takast á við ný verkefni

STEFNUMÁL Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri voru kynnt í gær, en flokkurinn gengur til kosninga undir kjörorðinu "Farsæl forysta". Meira
9. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 49 orð

Fuglaskoðunarferð

ÁRLEG fuglaskoðunarferð Ferðafélags Akureyrar verður farin á laugardag, 11. maí. Fararstjóri verður Jón Magnússon. Farið verður frá húsakynnum félagsins við Strandgötu 23 og hefst ferðin kl. 16. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

Fundir um framtíð þorskeldis

KYNNINGARFUNDIR undir yfirskriftinni "Er framtíð í þorskeldi" verða haldnir dagana 10. til 16. maí næstkomandi. Sá fyrsti verður hjá Þróunarsetri Vestfjarða á Ísafirði á morgun, föstudag, þá verður fundur á Fiðlaranum á Akureyri á mánudag, 13. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fundur um átak í atvinnumálum

SAMFYLKINGIN í Árborg heldur opinn fund í Tryggvaskála laugardaginn 11. maí kl. 13.00. Frummælendur verða: Ágúst Einarsson prófessor: Menning sem atvinnugrein. Össur Skarphéðinsson: Gullni þríhyrningurinn. Margrét Frímannsdóttir: Íbúalýðræði. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fyrirlestur um upplýst samþykki fyrir fósturrannsóknum

FÉLAG íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna (FÍK) stendur fyrir almennum fræðslufundi föstudaginn 10. maí klukkan 15. Á fundinum heldur dr. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Gistirýmum fjölgaði um 6% í miðborginni frá 2000 til 2001

Í NÝRRI og endurbættri skýrslu frá fyrirtækinu Landmati um starfsemi miðborgarinnar í Reykjavík kemur m.a. í ljós að óverulegar breytingar hafi orðið á fjölda fyrirtækja, fjölda starfsmanna og fjölda starfsígilda í miðborginni á milli áranna 2000 og... Meira
9. maí 2002 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Gruna al-Qaeda-liða um ódæðið

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, sagði í gær að alþjóðlegir hryðjuverkamenn beindu nú sjónum sínum að Pakistan með skipulegum hætti en fjórtán manns féllu í sjálfsmorðsárás í borginni Karachi í fyrrinótt að íslenskum tíma. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gæti náð tindi Everest á mánudag

EKKI er útilokað að Haraldur Örn Ólafsson geri atlögu að tindi Everest úr grunnbúðum á morgun, föstudag, ef veður leyfir. Er þá gengið upp í 2. búðir og gist þar eina nótt áður en haldið er upp í 3. búðir. Daginn eftir er farið upp í 4. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Hafa selt ríkisskuldabréf fyrir 17 milljarða

KAUPTHING New York hefur selt erlendum fjárfestum íslensk ríkisskuldabréf fyrir um 17 milljarða króna, nettó, það sem af er þessu ári. Meira
9. maí 2002 | Suðurnes | 395 orð

Hagnaður upp á 617 milljónir króna

Á FUNDI bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á þriðjudag voru lagðir fram og samþykktir ársreikningar ársins 2001. Meira
9. maí 2002 | Suðurnes | 170 orð

Handverkssýning og nýtt safn

STÓR handverkssýning verður haldin í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík um helgina. Á laugardaginn verður einnig opnað nýtt safn í Reykjanesbæ, Bátafloti Gríms Karlssonar, í Duus-húsunum í Keflavík. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hlaut styrk úr Ballantine's-sjóðnum

UMSÓKN Elínar Arnardóttur hefur hlotið 400.000 króna styrk úr Ballantine's-sjóðnum fyrir árið 2002. Rúmlega 70 umsóknir bárust um styrk úr sjóðnum. Dómnefnd Ballantine's-sjóðsins skipuðu að þessu sinni þeir Þórður H. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Hugað sé að aðstandendum

TIL STENDUR á næstu vikum að bjóða upp á fræðsludaga á vegum Geðhjálpar fyrir aðstandendur geðsjúkra. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

Hörpuhátíð í Áslandsskóla

Í DAG, 9. maí, uppstigningardag, verður Hörpuhátíð barnanna í Áslandsskóla í Hafnarfirði og hefst hún kl. 13.30. Þar verður brugðið upp svipmynd af hópverkefni sem börnin hafa verið að vinna að síðustu daga. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Innheimta 30 milljarða í vexti af yfirdráttarlánum

ÞEIR sem greiða vanskilavexti í dag greiða 14,5% í raunvexti miðað við síðustu vísitölumælingu Hagstofunnar. Vanskilavextir, sem í dag eru 22%, hafa ekkert breyst á þessu ári þó að verulega hafi dregið úr verðbólgu. Meira
9. maí 2002 | Miðopna | 1416 orð | 1 mynd

Ísland á krossgötum líkt og Evrópa

Á málþingi í Háskóla Íslands í tilefni Evrópudagsins 9. maí fjölluðu íslenskir fræðimenn og stjórnmálamenn um samrunaferlið í Evrópu og áhrif þess á íslensk stjórn- og efnahagsmál. Var því m.a. velt upp hvort þjóðríkjum stafaði meiri hætta af hnattvæðingunni en þróun ESB. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Íþróttahúsi breytt í fundaraðstöðu

UNNIÐ er að því hörðum höndum um þessar mundir að breyta íþróttahúsi Hagaskóla í fundaraðstöðu vegna vorfundar utanríkisráðherra NATO sem stendur yfir í Reykjavík 14. til 15. maí. Meira
9. maí 2002 | Erlendar fréttir | 440 orð

Kallsberg situr þótt hann hafi ekki meirihluta

FÆREYSKA stjórnin ætlar að sitja áfram þótt hún hafi ekki lengur meirihluta á Lögþinginu, að sögn Anfinns Kallsbergs lögmanns, forsætisráðherra Færeyja. Meira
9. maí 2002 | Landsbyggðin | 142 orð

KEA kaupir stóran hlut í MT-bílum í Ólafsfirði

STJÓRN Kaupfélags Eyfirðinga svf. samþykkti á fundi í sl. viku að kaupa stóran hlut í MT-bílum í Ólafsfirði, en fyrirtækið framleiðir slökkvibíla. KEA kaupir 17 milljóna króna hlut af 25 milljóna króna hlutafjáraukningu í fyrirtækinu. Meira
9. maí 2002 | Landsbyggðin | 379 orð | 1 mynd

Kirkjubólshreppur sameinast Hólmavík

FUNDUR um sameiningarmál með íbúum Kirkjubólshrepps á Ströndum var haldinn nýlega. Á fundinn sem haldinn var í félagsheimilinu Sævangi mætti félagsmálaráðherra, Páll Pétursson. "Ég ákvað að funda með íbúunum og fara yfir stöðuna. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Krafist sakfellingar og allt að 150 þús. króna sektar

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI krefst sakfellingar yfir þremur mönnum, sem ákærðir eru fyrir bensínsprengjuárás á aðsetur bandaríska sendiráðsins og sendiherrans við Laufásveg hinn 21. apríl 2001. Meira
9. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Kvennakvöld hjá VG

VINSTRI grænir bjóða konum á Akureyri til samverustundar í kosningamiðstöð sinni við göngugötuna í Hafnarstræti í kvöld, fimmtudagskvöldið 9. maí og hefst það kl. 20.30. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Kynning á stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN í Hafnarfirði kynnir stefnuskrá sína í Bæjarbíói við Strandgötu á morgun, uppstigningardag 9. maí, kl. 16.00. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Landsþing ITC í Hafnarfirði

LANDSÞING ITC verður dagana 10.-11. maí nk. í Hásölum, Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju viðStrandgötu. Fjölbreytt dagskrá er á þinginu. Á föstudag verður m.a. ræðukeppni og Mary E. Johnson varaforseti II. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Leiðrétt

Lögreglustjóri ákveður hraðatakmörk Ónákvæmni gætti í frásögn blaðsins í gær af breyttum hraðatakmörkum í Reykjavík en af fréttinni mátti skilja að endanleg ákvörðun um þau væri í höndum borgarráðs. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lesið í skóginn og tálgað í tré

HELGINA 11.-12. maí verður haldið grunnnámskeið í námskeiðaröðinni "Lesið í skóginn og tálgað í tré". Námskeiðið fer fram í húsakynnum Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, og stendur frá kl. 10 til 18 báða dagana. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Lífið í Fókus

NÚ í byrjun maí opnaði ljósmyndafélagið Fókus ljósmyndasýningu, "LÍFIÐ Í FÓKUS", í Listamiðstöðinni Straumi við Straumsvík, sunnan Hafnarfjarðar. Meira
9. maí 2002 | Suðurnes | 137 orð

Lúðrasveitatónleikar í Kirkjulundi

LÚÐRASVEITATÓNLEIKAR verða haldnir í Kirkjulundi, félagsheimili Keflavíkurkirkju, á morgun, föstudaginn 10. maí, kl. 17.30. Það eru Tónlistarskóli Reykjanesbæjar og A.T. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð

Læknar á Suðurnesjum segja upp

ALLIR heilsugæslulæknar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, fastráðnir sem lausráðnir, hafa sagt upp störfum, að sögn Kristmundar Ásmundssonar, yfirlæknis heilsugæslusviðs stofnunarinnar. Læknarnir sögðu upp 1. Meira
9. maí 2002 | Landsbyggðin | 299 orð | 1 mynd

Menntasmiðja kvenna vel sótt

UNDANFARNA þrjá mánuði hefur verið í gangi heilsu- og sjálfstyrkingarátak 62 kvenna á Skagaströnd. Átakinu er að ljúka um þessar mundir en lýkur þó ekki formlega fyrr en um miðjan maí með óvissuferð. Meira
9. maí 2002 | Landsbyggðin | 171 orð | 1 mynd

Mokfiskirí á sjóstöng á Grundarfirði

SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAG Reykjavíkur stóð fyrir tveggja daga móti í Grundarfirði nýverið. Mótið var hið fyrsta í stigamóti til Íslandsmeistaratitils en mót þessi eru haldin víða um land á sumri hverju. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

MORGUNBLAÐIÐ kemur út á morgun, föstudaginn...

MORGUNBLAÐIÐ kemur út á morgun, föstudaginn 10. maí. Er þetta liður í því að fjölga útkomudögum blaðsins. Í dag, uppstigningardag, verður venjuleg þjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Meira
9. maí 2002 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Norður-Kóreumenn vilja hæli

FJÖLDI fólks reyndi í gær að komast inn í ræðismannsskrifstofur Bandaríkjanna og Japans í Shenyang í norðausturhluta Kína í von um að fá hæli í löndunum. Að sögn fulltrúa s-kóreskra hjálparsamtaka var um að ræða flóttafólk frá N-Kóreu. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ný vefsíða Landhelgisgæslunnar

NÝ vefsíða Landhelgisgæslunnar hefur verið opnuð. Vefsíðan er byggð á forritinu Vefþór frá Hugviti sem er þannig úr garði gert að vefstjóri getur með auðveldari hætti en áður sett inn á hana tilkynningar, fréttir og annað efni. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Orkustofnun til fyrirmyndar

ORKUSTOFNUN fékk í gær viðurkenningu fyrir að vera ríkisstofnun sem hefur skarað fram úr og verið til fyrirmyndar í starfi sínu. Geir H. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 1094 orð | 2 myndir

Óttast að erfitt verði að koma í veg fyrir uppblástur

Viðhorf íbúa til Norðlingaölduveitu virðist skiptast eftir farvegi Þjórsár. Íbúar austan árinnar virðast almennt frekar hliðhollir fyrirhuguðum framkvæmdum en vestan Þjórsár virðast menn vilja láta náttúruna njóta vafans. Nína Björk Jónsdóttir sótti kynningarfundi Landsvirkjunar í fyrradag. Meira
9. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 494 orð | 1 mynd

"Brú til þess að komast heim"

TILVERAN er nafn á nýju heimili fyrir ungmenni sem eru að koma úr langtímameðferð og þurfa að aðlagast fyrra lífi á ný. Meira
9. maí 2002 | Miðopna | 1500 orð | 1 mynd

"Ný skilyrði á klukkutíma fresti"

Nokkrir Íslendingar hittu Yasser Arafat, leiðtoga Palestínu, í stöðvum hans í Ramallah á þriðjudagskvöld. Hann segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra velkominn í heimsókn til sín og hvetur Íslendinga til að stuðla að friði ásamt öðrum Evrópuþjóðum. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 1090 orð

"Svörin ber að túlka í ljósi forsendna"

ÞORLÁKUR Karlsson, framkvæmdastjóri Gallup, gagnrýnir spurningar sem lagðar voru fyrir þátttakendur í könnun Félagsvísindastofnunar fyrir forsætisráðuneytið, þar sem ákveðnar forsendur um áhrif aðildar eru settar fram. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

R-listinn fengi átta fulltrúa

REYKJAVÍKURLISTINN nýtur 54% fylgis, Sjálfstæðisflokkurinn 43% fylgis og Frjálslyndir og óháðir 2,8% fylgis ef marka má skoðanakönnun sem Talnakönnun hefur gert fyrir vefsvæðið heimur.is á fylgi flokkanna í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Rútuferð um Kópavog

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð Kópavogi býður í ókeypis rútuferð um Kársnes og Vatnsenda laugardaginn 11. maí. Allir eru velkomnir, fullorðnir jafnt sem börn. Farið verður af stað kl. 10 að morgni frá kosningaskrifstofu VG að Hamraborg 11. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Ræða um varnarsamning

EÐLI varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna er umfjöllunarefni málfundar á vegum aðstandenda sósíalíska fréttablaðsins Militant. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 10. maí kl. 17:30 á Skólavörðustíg 6b, bakatil, í Pathfinder-bóksölunni. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ræðir um kirkju í íslenskum örnefnum

LAUGARDAGINN 11. maí nk. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Síminn gerir reikisamning um GPRSþjónustu

SÍMINN-GSM hefur gengið frá fyrsta GPRS-reikisamningi sínum við erlent farsímafélag. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Skoðunarferð með B-listanum

B-LISTINN efnir til skoðunarferðar um Garðabæ í dag, uppstigningardag. Lagt verður upp frá Hofsstaðaskóla klukkan 13 og ekið um bæinn í rútu. Komið verður við á þeim stöðum í Garðabæ þar sem unnið er að nýju skipulagi eða framkvæmdir eru fyrirhugaðar. Meira
9. maí 2002 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Slæmt veður talið líklegasta orsökin

RIGNING og þoka hömluðu í gær rannsókn á flaki þotu Egypt Air sem brotlenti á hæð skammt frá flugvellinum við Túnisborg í Túnis í fyrradag. Að minnsta kosti fimmtán manns fórust, en 62 voru um borð. Vélin var að koma frá Kaíró. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Stuðlar að eflingu friðar

Helga Bára Bragadóttir er fædd á Akranesi 1974. Stúdent frá Fjölbr. Vesturlands. Hefur kennsluréttindi og BA próf í mannfræði frá HÍ. Hefur lengi verið sjálfboðaliði á vegum Rauða krossins og situr nú í stjórn þar. Verið langdvölum erlendis við nám og störf, m.a. við þróunaraðstoð í Mosambík, skiptinemi í Bólivíu, v/ jarðarberjatínslu í Skotlandi og kennslu í Danmörku. Síðustu tvö ár hefur hún verið menntaskólakennari á Ísafirði. Meira
9. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Sýning í Ketilhúsi

STEFÁN Boulter opnar sýningu á verkum sínum í Ketilhúsinu á Akureyri í dag, uppstigningardag, kl. 14. Stefán nam í Flórens á Ítalíu og hjá norska kitsch-málaranum Odd Nerdrum. Síðasta einkasýning hans var í San Francisco. Meira
9. maí 2002 | Suðurnes | 315 orð | 1 mynd

Táknræn varða hlaðin á skólalóðinni

NJARÐVÍKURSKÓLI fagnar 60 ára afmæli um þessar mundir en framkvæmdir við skólahús í Ytri-Njarðvík hófust vorið 1942. Öll þessi vika er helguð afmælinu og fellur hefðbundið skólastarf niður á meðan. Afmælið hófst sl. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Umboðsmannaskipti hjá VÍS

ÞÓRÐUR Snæbjörnsson, umboðsmaður VÍS í Hveragerði í tæp 20 ár, lét af störfum 1. maí sl. vegna aldurs. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 338 orð

Verðmæti úthafsafla rúmir 12 milljarðar

ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI fiskafla íslenskra skipa úr deilistofnum og stofnum utan landhelginnar nam á síðasta ári um 12,4 milljörðum króna eða um 10,2% af heildarútflutningsverðmæti sjávarafurða. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Vornámskeið í spænsku

ENDURMENNTUN HÍ býður upp á vornámskeið fyrir þá sem hyggja á ferðalög til spænskumælandi landa í sumar. Meira
9. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 286 orð

Þorskseiðin þyngst um 1% á dag

FYRSTU þorskseiðin voru flutt frá Grindavík norður í seiðaeldisstöð Útgerðarfélags Akureyringa á Hauganesi fyrr á þessu ári. Hafa þau þyngst um 70% eða um 1% á dag. Meira
9. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 788 orð | 2 myndir

Þrír ólíkir meginhlutar og hvalur sem nýtt kennileiti

TILLAGA hollensku arkitektastofunnar KuiperCompagnons varð hlutskörpust í samkeppni um nýtt bryggjuhverfi á Norðurbakkanum í Hafnarfirði, en úrslit samkeppninnar voru kynnt í gær. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Þýska skólaskipið Gorch Fock sýnt í dag

GORCH Fock, skólaskip þýska sjóhersins, kom til hafnar í Reykjavík í gær. Skipið sem er þriggja mastra freigáta, lagði upp frá heimahöfn sinni, Kiel, hinn 25. apríl og kom við í Bergen í Noregi á leiðinni hingað. Meira
9. maí 2002 | Innlendar fréttir | 844 orð | 1 mynd

Þörf fyrir aukna þjónustu mætt

MARKMIÐ átaks í öldrunarþjónustu er að vekja athygli ungs fólks á atvinnutækifærum í þágu aldraðra, stuðla að viðhorfsbreytingu til starfa í öldrunarþjónustu og bæta ímynd aldraðra í þjóðfélaginu, að því er fram kom á kynningarfundi í Gerðubergi í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2002 | Leiðarar | 248 orð

Betri horfur í efnahagsmálum

Spá Seðlabankans, um að verðbólga verði um 2,8% á árinu og að rauðu strikin svokölluðu haldi, hlýtur að verða til þess að margir andi léttar. Meira
9. maí 2002 | Leiðarar | 295 orð

Náttúruspjöll

Þau stórfelldu náttúruspjöll sem unnin voru við Krókamýrar, skammt norðan Vigdísarvalla á Reykjanesi, sl. Meira
9. maí 2002 | Staksteinar | 344 orð | 2 myndir

Perlan Vestfirðir

BÆJARINS besta fjallaði á verkalýðsdaginn um "Perluna Vestfirði", en öflugir frumkvöðlar meðal Vestfirðinga héldu þá kynningu á fjórðungi sínum í Perlunni í Reykjavík. Meira
9. maí 2002 | Leiðarar | 334 orð

Viðkvæm staða fyrir botni Miðjarðarhafs

Enn virðist sem ofbeldið leiði atburðarásina fyrir botni Miðjarðarhafs. Sjálfsmorðsárásin í Ísrael í fyrradag þar sem 15 Ísraelar létu lífið sýnir hversu viðkvæm sú veika von um að hægt sé að leiða Ísraela og Palestínumenn að samningaborðinu á ný er. Meira

Menning

9. maí 2002 | Menningarlíf | 93 orð

150 börn á kóramóti

UM 150 börn á á aldrinum sex til tólf ára koma saman í Skálholtskirkju í dag kl. 15 og syngja saman að afloknu barnakóramóti. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Alvöru!

LOKSINS kemur eitthvað nýtt frá Lauryn Hill en hún hefur lítið sem ekkert látið í sér heyra síðan hún komst í snillinga tölu með fyrstu sólóplötu sinni, The Miseducation of Lauryn Hill . Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Á dóttur í leynum

SIMON Webbe, einn meðlima hljómsveitarinnar Blue, hefur upplýst að hann eigi fimm ára dóttur. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 472 orð | 2 myndir

* BÁSINN, Ölfusi: Harmónikkuball laugardagskvöld kl.

* BÁSINN, Ölfusi: Harmónikkuball laugardagskvöld kl. 22 til 2. Gömlu og nýju dansarnir. * BORG, Grímsnesi: KK með tónleika föstudagskvöld. * BROADWAY: Stórsýningin Viva Latino laugardagskvöld. Hljómsveitin Á móti Sól leikur fyrir dansi eftir miðnætti. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 303 orð | 1 mynd

Bohemian Rhapsody uppáhaldslag Breta

LAG bresku hljómsveitarinnar Queen, "Bohemian Rhapsody", er að áliti bresku þjóðarinnar besta popplag allra tíma. Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 560 orð | 1 mynd

Einlægni yfir ólgandi undiröldu

LISTAHÁTÍÐ verður rétt gengin í garð, 11. maí, þegar Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á hennar vegum Sölku Völku, nýtt dansverk eftir Úlfar Inga Haraldsson tónskáld og Auði Bjarnadóttur danshöfund. Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 31 orð

Fella- og Hólakirkja.

Fella- og Hólakirkja. Vortónleikar Snæfellingakórsins verða kl. 20. Á efnisskránni eru íslensk og erlend lög. Vigdís Björg Sigurgeirsdóttir syngur einsöng. Undirleikari á píanó er Lenka Mátéová. Stjórnandi kórsins er Friðrik S.... Meira
9. maí 2002 | Tónlist | 737 orð

Ferskt og innlifað

J. S. Bach: Gömbusónata í D, BWV 1028. Schubert: Sónata í a, "Arpeggione". Sjostakovitsj: Sónata í d, Op. 40. Nicole Vala Cariglia, selló; Árni Heimir Ingólfsson, píanó. Þriðjudaginn 7. maí kl. 20. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Fjölskyldutrimmið

Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins heldur áfram að venju. Kapphlaupið gengur út á að blaðberar höfuðborgarsvæðisins keppast við að safna stigum. Þeir fá ákveðin stig við upphaf og lok blaðburðarins og ef þeir ljúka burði fyrir kl. 7 fá þeir aukastig. Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 110 orð | 2 myndir

Frönsk tónlist í Seltjarnarneskirkju

SELKÓRINN, ásamt Árna Arinbjarnarsyni orgelleikara, Ólafi Kjartani Sigurðarsyni barítonsöngvara og Peter Máté píanóleikara halda tónleika í Seltjarnarneskirkju kl. 20.30 í kvöld, fimmtudagskvöld. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Furðufuglar!

ENN sitja þeir sem fastast í toppsæti Tónlistans drengirnir í Quarashi og platan Jinx selst enn í helmingi fleiri eintökum en sú sem næst henni kemst. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Hinn eini sanni dómsdagur

EINHVER dáðasti kvikmyndagerðarmaður samtímans, Francis Ford Coppola, fékk draum sinn, eða öllu heldur martröð, uppfyllta á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra er hin eina sanna útgáfa af Víetnam-stórvirki hans Apocalypse Now - eða Dómsdegi nú eins og... Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 96 orð

Hvað langar borgarstjóraefni að lesa?

EYMUNDSSON hefur ýtt úr vör lestrarátakinu Bækur skipta máli. Með því er verið að vekja athygli á því hvaða gagn og gaman má hafa af bókalestri og er þetta einn af þeim viðburðum sem efnt er til á 130 ára afmælisári Eymundssonar. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Hvolpur í kærasta stað

BRITNEY Spears er búin að kaupa sér hvolp til að fylla upp í kærleiksskarðið sem kærastinn Justin Timberlake skildi eftir er þau hættu saman. Meira
9. maí 2002 | Tónlist | 575 orð

Í rífandi framför

Hefðbundin karlakórslög, að mestu eftir íslenzka höfunda. Karlakórinn Þrestir u. stj. Jóns Kristins Cortez. Sunnudaginn 3. maí kl. 20:30. Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 75 orð

Karlakór Keflavíkur heimsækir Hafnarfjörð

KARLAKÓR Keflavíkur heldur tónleika í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og er nær helmingur laganna nýr eða í nýjum búningi. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 117 orð | 2 myndir

Kidman með breskum leikara

NICOLE Kidman ku nú eiga vingott við breska leikarann Paul Bettany, þann er kunnastur er fyrir að leika ljóshærða "vin" stærðfræðingsins John Nash í A Beautiful Mind . Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Koma, sjá og sigra!

SÆNSKT pönkrokk hefur ekki verið neitt sérstaklega upp á pallborðið hjá okkur Íslendingum. En með Örebro-sveitinni The Hives kann að verða breyting þar á. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 254 orð | 4 myndir

Lífið í Fókus

NÚ stendur yfir ljósmyndasýning í Listamiðstöðinni Straumi af tilefni þriggja ára afmælis Fókuss, félags áhugaljósmyndara. Sýningin er umfangsmikil, en alls sýna 24 Fókusfélagar 198 ljósmyndir, og er viðfangsefnið eins fjölbreytt og sýnendur eru margir. Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 281 orð | 1 mynd

Línur og náttúruform

HADDA Fjóla Reykdal sýnir um þessar mundir vatnslitaverk í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5. Um er að ræða 23 verk sem öll eru unnin á þessu ári. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 346 orð | 2 myndir

Ljúft og líðandi

Under the Waves, frumburður íslensk-ítalsk-spænsku sveitarinnar Lorien. Lög og textar eftir meðlimi. Sid Johannsson og James Sanger aðstoðuðu við flutning laga. Strengi sáu Colin Smith og Eberg um. Upptökustjórn var í höndum Mike Hedges og Lorien. Ennfremur nostraði Sid Johannsson við eitt lag. 45,10 mínútur. Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 41 orð

Málverk í Alþjóðahúsinu

NÚ stendur yfir í Alþjóðahúsinu á Hverfisgötu sýning á málverkum Huberts Dobrzaniecki. Hubert er pólskættaður en hefur búið hér um nokkurra ára skeið. Einnig sýna tveir pólskir ljósmyndarar, Jacek Pluszcz og Michal Bukowski, myndir frá sínum heimaslóðum. Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 455 orð | 1 mynd

Málverk úr frændgarði

FÆREYSKU myndlistarmennirnir Olivur við Neyst og Anker Mortensen sýna um þessar mundir málverk í Baksalnum í Galleríi Fold. Olivur og Anker hafa hvor með sínum hætti vakið athygli á listsviðinu í Færeyjum, Danmörku og víðar. Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 161 orð

Málþing um menningarstefnur

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra opnar málþing um menningarstefnur á Norðurlöndum í Norræna húsinu á morgun, föstudag, kl. 13. Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Meðalaldur 78 ár

Á ÞESSU ári er Nafnlausi leikhópurinn í Kópavogi 10 ára og af tilefninu hafa hópurinn og Smellarar í Hana-nú sett á svið nýtt íslenskt verk eftir Jónínu Leósdóttur blaðamann og rithöfund, sem frumsýnt verður í Hjáleigunni í Félagsheimilinu í Kópavogi kl. Meira
9. maí 2002 | Myndlist | 291 orð | 1 mynd

Orð og efni

Til 12. maí. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
9. maí 2002 | Kvikmyndir | 254 orð

Ósannfærandi á alla vegu

Leikstjóri: Jez Butterworth. Handrit: Tom Butterworth og Jez Butterworth. Kvikm.t: Oliver Stapleton. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Ben Chaplin, Vincent Cassel, Mathieu Kassovitz. UK/USA 93 mín. Miramax Films 2001. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Stjórnandinn!

HANN ER einhver allra stærsta hipp-hopp-stjarnan í dag - þökk sé nánasta samstarfsmanni og upptökustjóra Irv Gotti - og það vilja allir vinna með honum eftir að J-Lo tókst loksins að vinna hipp-hopp-, R&B- og rappheiminn á sitt band með því að syngja með... Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 25 orð

Sýning framlengd

Gallerí Reykjavík Sýningu þriggja Spánverja, Carmelo Hidalgo, Marijo Murillo og Rocío Gallardo, er framlengt fram á mánudag. Sýningin er opin frá 12-18 virka daga, laugardaga kl.... Meira
9. maí 2002 | Menningarlíf | 791 orð | 1 mynd

Takmarkalaus virðing

BERGÞÓR Pálsson barítonsöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda ljóðatónleika í Salnum í kvöld kl. 20. Á efnisskrá er ljóðaflokkurinn Dichterliebe (Ást skáldsins) eftir Schumann og frönsk ljóðalög eftir Chausson, Gounod, Duparc og Ravel. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 222 orð | 2 myndir

Tvöföld viðhafnarplata og blá leðurbók

Í ÁR eru 30 ár liðin síðan Ziggy Stardust og köngulærnar frá Mars voru heitustu rokkstjörnur hér á Jörðu og plata þeirra The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars var sú söluhæsta af þeim öllum. Meistaraverk þetta, sem kom út 6. Meira
9. maí 2002 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Það sem ekki má...

HVER man ekki eftir stelpustráknum Boy George? Meira

Umræðan

9. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 481 orð

Að tjá sig af öryggi

Í NÚTÍMA samfélagi hraða og samkeppni er nauðsynlegt að geta tjáð sig af öryggi, opinberlega eða fyrir hóp, ef á þarf að halda um það sem hugurinn stendur til. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Áframhaldandi forysta

Kosningabarátta N-listans, segir Magnús Örn Guðmundsson, ber vott um tortryggni gagnvart Seltirningum. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 229 orð | 1 mynd

Breyttar lánareglur hjá LÍN

Nú hefur skapast ný leið, segir Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir, fyrir námsmenn til að stytta námstíma sinn. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Djörfung og festa

Við treystum Birni Bjarnasyni, segir Hafliði Pétur Gíslason, vegna þess að verk hans tala. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 192 orð | 1 mynd

Evrópa á afmæli í dag

Nú bíða, segir Eiríkur Bergmann Einarsson,13 ríki í Mið- og Austur-Evrópu inngöngu. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Fjaðrafok íhaldsins

Með því að kjósa Garðabæjarlistann, segir Lovísa Einarsdóttir, geta bæjarbúar tryggt meiri framsýni og skilvirkari vinnubrögð í málefnum aldraðra. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 1233 orð | 1 mynd

Fleipur í stað stefnu

Í kosningabaráttunni hafa talsmenn R-listans lagt áherslu á fleipur, segir Björn Bjarnason, en ekki skýra stefnu. Meira
9. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 669 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra drifkraftur nauðsynlegra breytinga

ÉG ÆTLA að gerast svo djarfur aftur að ávarpa alla lesendur Morgunblaðsins nær og fjær, alla sem ég þekki innanlands og erlendis, Íslendinga jafnt og alla hina mörgu útlendinga sem fylgjast með lesendabréfum þessa merkilegasta dagblaðs í heimi. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Framtíð Kópavogshafnar

Til þess að Kópavogshöfn nýtist sem best, segir Þór Ásgeirsson, þarf að huga vel að umhverfi hennar og þeirri starfsemi sem þar þróast. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst Húsavík

Húsavík hefur alla möguleika, segir Aðalsteinn Á. Baldursson, til að verða eitt öflugasta sveitarfélagið á landsbyggðinni. Meira
9. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 74 orð

Gamli góði talsónninn

Í fyrirspurn til Velvakanda hinn 1. maí sl. veltir símnotandi því fyrir sér hvers vegna gamli góði "á tali-sónninn" hafi nú verið látinn víkja fyrir þýðri kvenmannsrödd þegar hringt er í símanúmer sem er á tali. Meira
9. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 578 orð | 1 mynd

Heggur sá er síst skyldi

STRÍÐSÁSTANDIÐ fyrir botni Miðjarðarhafs hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum og ýmsir tjáð skoðun sína á þessu hörmungarástandi. Menn eru ekki á einu máli um hvor hinna stríðandi aðila beri meiri ábyrgð á hvernig komið er. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Heimaþjónusta ljósmæðra

Heimaþjónusta ljósmæðra, segir Halla Halldórsdóttir, er sjálfstætt rekin af þeim. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Hófsemi og verndun fiskistofna

Hvernig væri að íslenskir stangaveiðimenn, segir Hilmar Hansson, legðust á eitt um að reyna það í sumar að sleppa þó ekki væri nema einum af hverjum fimm fiskum sem þeir veiddu. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Hvort er skárra dönsku- eða enskuskotin íslenska?

Erlendar slettur, einkum úr ensku, verða æ algengari, segir Halldór Þorsteinsson, jafnt í útvarpi sem sjónvarpi. Það er lítið fagnaðarefni. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Íbúalýðræði - Að stjórna með fólki

Með því að auka lýðræðislegt samráð við íbúana, virkja íbúalýðræðið, eru nýttir þeir kostir, segir Ásmundur Sverrir Pálsson, sem liggja í nálægðinni. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Kosningabrellur R- og D-lista

Við í F-listanum, segir Margrét Sverrisdóttir, munum ekki ráða ein, en við trúum því að við getum haft áhrif til góðs á það afl sem velst til að stjórna. Meira
9. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 389 orð | 1 mynd

Lát engan líta smáum augum á elli þína

ÞÚ SEM kominn ert á efri ár og berð reynslu ævinnar á bakinu. Láttu engan líta smáum augum á elli þína. Þú sem einn býrð að þinni reynslu. Þú sem einn getur miðlað henni til komandi kynslóða. Þú hefur svo óendanlega mikið að gefa, segja frá og miðla. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Leikið tveimur skjöldum

Mikill órói er meðal íbúa Ásahverfis vegna skólamálanna, segir Einar Sveinbjörnsson. Það vita sjálfstæðismenn best sjálfir. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Maður með mönnum

F-listinn, Frjálslyndi flokkurinn og óháðir, segir Birgir Hólm Björgvinsson, er alvöru valkostur. Meira
9. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 176 orð | 1 mynd

Með fulla vasa af grjóti

ÉG HEF lengi verið á leiðinni að sjá leiksýningu Þjóðleikhússins; Með fulla vasa af grjóti. Ég drattaðist loks af stað að kvöldi 1. maí með karlinum mínum. Við fengum sæti uppi á svölunum. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Meira vald til unga fólksins í Hvergerði

Við viljum vinna með unga fólkinu í Hveragerði, segir Þorsteinn Hjartarson, og öðrum íbúum bæjarins. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 977 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og veiðigjaldið

Íslenskur sjávarútvegur, segir Jóhannes Geir Sigurgeirsson, snýst fyrst og fremst um vinnslu og markaðsmál. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 196 orð | 1 mynd

Nýtt afl í Árborg

Samfylkingin ætlar að setja á laggirnar frumkvöðlasmiðju, segir Guðjón Ægir Sigurjónsson, sem hugmyndaríkir einstaklingar geta leitað í. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Ótti við erfðagreiningu?

Er kannski djöfulgangurinn síðustu vikur ótti við, segir Kristinn Pétursson, að Kára og ÍE takist að einangra genið sem veldur neikvæðni og öfund? Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Rústirnar í miðborg Reykjavíkur

Ég mun ekki kjósa framboð, segir Heimir Már Pétursson, sem telur miðbæinn upphaf og endi alls ills á Íslandi. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 521 orð | 2 myndir

Skuldir borgarsjóðs hafa lækkað

Uppbygging leikskóla og grunnskóla er mikið afrek sem Reykvíkingar geta verið stoltir af, segir Magnús Ó. Hafsteinsson, og munu njóta um ókomna tíð. Meira
9. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 538 orð

Smárabíó - aldurstakmark LAUGARDAGINN 16.

Smárabíó - aldurstakmark LAUGARDAGINN 16. mars fórum við hjónin á mynd í Smárabíó sem heitir 13 Ghosts og er hryllingsmynd með tilheyrandi blóðslettum og aflimunum. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um Hafnarfjörð

Frambjóðendur okkar munu ganga í öll hús í Hafnarfirði, segir Lúðvík Geirsson, og afhenda bæjarbúum stefnuskrá Samfylkingarinnar. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Um rekstrarlegar forsendur og flugöryggisforsendur

Vegna veður- og vindafars dettur engum sem kemur nálægt flugi í hug, segir Hilmar B. Baldursson, að bjóða upp á flugvöll með einni flugbraut í þessum landshluta. Meira
9. maí 2002 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Umskipti Guðrúnar Ebbu

Hvað hefur gerst síðan Guðrúnu Ebbu var boðið þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins? spyr Þröstur Brynjarsson. Hún hefur vent sínu kvæði í kross með því að vilja nú gera tilraun með fimm ára börn í grunnskólum borgarinnar. Meira

Minningargreinar

9. maí 2002 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

FRIÐRIK JENS GUÐMUNDSSON

Friðrik Jens Guðmundsson fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1925. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 16. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2002 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ELDJÁRN

Kristján Eldjárn Þórarinsson Eldjárn gítarleikari fæddist í Reykjavík 16. júní 1972. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt 22. apríl síðastliðins og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2002 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

LEIFUR BJÖRNSSON

Leifur Björnsson var fæddur á Geitlandi við Miðfjarðarvatn í Húnavatnssýslu 9. október 1918. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 18. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2002 | Minningargreinar | 2433 orð | 1 mynd

ODDNÝ ÞÓRÐARDÓTTIR

Oddný Þórðardóttir fæddist 14. ágúst 1904 á Hallanda í Hraungerðishreppi í Flóa. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri aðfaranótt 21. apríl sl. á 98. aldursári. Foreldrar hennar voru Þórður Helgason, f. 17.6. 1870, d. 11.4. 1951, og Gróa Erlendsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2002 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

RAGNA BJÖRNSDÓTTIR

Ragna Björnsdóttir var fædd í Pálsgerði í Höfðahverfi 29. apríl 1914. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 25. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 3. maí. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2002 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

SÍMON GUÐJÓNSSON

Símon Guðjónsson fæddist í Voðmúlastaðahjáleigu í Austur-Landeyjum 9. september 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 26. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 6. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 595 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 595 495 531...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 595 495 531 100 53,050 Gullkarfi 96 30 83 4,186 347,082 Hlýri 120 119 120 2,163 258,480 Keila 103 60 84 3,805 319,596 Langa 174 100 146 5,093 744,577 Langlúra 10 10 10 6 60 Lúða 830 420 503 647 325,490 Náskata 50 50 50 203... Meira
9. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 216 orð

Hagnaður TM nær tvöfaldast

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar hf. nam 113,4 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 60,2 milljónum króna. Hagnaður af vátryggingarekstri nam 99,8 milljónum miðað við 52 milljónir á sama tímabili í... Meira
9. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Norðurljós bíða með birtingu eftir niðurstöðu bankanna

VERÐBRÉFAÞING Íslands hefur áminnt Norðurljós samskiptafélag hf. vegna ítrekaðra tafa sem orðið hafa á birtingu reikninga félagsins. Meira

Daglegt líf

9. maí 2002 | Neytendur | 263 orð | 1 mynd

Eftirlit með innflutningi á stjörnuanís

HOLLUSTUVERND ríkisins hefur nú sérstakt eftirlit með öllum innflutningi á stjörnuanís (star anise) frá ríkjum utan evrópska efnahagssvæðisins og er innflutningur aðeins heimilaður að uppfylltum skilyrðum, samkvæmt upplýsingum frá Hollustuvernd ríkisins. Meira
9. maí 2002 | Neytendur | 50 orð | 1 mynd

Endingargóð skyndirakvél

B. MAGNÚSSON hf. hefur hafið innflutning á AVID 4 Shaving System, samanbrotinni skyndirakvél úr plasti sem hægt er að nota 40 sinnum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
9. maí 2002 | Neytendur | 133 orð | 1 mynd

Jurtaolíuviðbit með smjörbragði

SMYRJA er létt og mjúkt jurtaolíuviðbit með smjörbragði og inniheldur helming af þeirri fitu sem er í hefðbundnu fullfeitu viðbiti, segir í tilkynningu frá Kjarnavörum hf. Meira
9. maí 2002 | Neytendur | 639 orð

Kartöflur og jarðarber á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 9.-12. maí nú kr. áður kr. mælie. Íslenskar agúrkur 79,- 79,- 79 kg. Prins póló 30 st 999,- 1395,- 33 st. Maryland kex, 33% extra, 200 g 99,- Nýtt 495 kg Kaffi 500g 179,- Nýtt 358 kg Goða pylsur 559,- 799,- 559 kg Smjörvi 300 gr. Meira
9. maí 2002 | Neytendur | 291 orð | 1 mynd

Laus handföng á könnum kaffivéla frá Philips

RAFMAGNSÖRYGGISDEILD Löggildingarstofu barst ábending þess efnis nýlega að hér á landi hefði orðið það óhapp, að handfang glerkönnu sem fylgir Philips kaffivél losnaði svo af hlaust brunasár og skemmdir urðu á innanstokksmunum. Meira
9. maí 2002 | Neytendur | 438 orð

Plastumbúðir án skilagjalds í ruslið

Hvaða plastumbúðum tekur Sorpa við til endurvinnslu? Er í lagi að fara með sjampóbrúsa og umbúðir utan af lgg, svo dæmi sé tekið? Gyða S. Meira

Fastir þættir

9. maí 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 10. maí, er fimmtug Kristín Helga Jónatansdóttir, starfsmaður á Hótel Loftleiðum. Hún tekur á móti gestum föstudaginn 10. maí kl. 18 í Síðumúla... Meira
9. maí 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 9. maí, er fimmtugur Hreinn Ómar Sigtryggsson, Klapparbergi 13, Reykjavík. Kona hans er Ólafía Ottósdóttir . Þau hjónin verð að heiman í... Meira
9. maí 2002 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, 9. maí, er sextugur Magnús R. Aadnegard, vélvirkjameistari og einn eigenda Véla- og skipaþjónustunnar Framtaks ehf., Hafnarfirði. Kona hans er Kristín Ína Pálsdóttir, kennari og bókasafnsfræðingur. Meira
9. maí 2002 | Dagbók | 50 orð

Breiðholtskirkja.

Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Landakirkja, Vestmannaeyjum . Kl. 14 guðsþjónusta, aldraðir sérstaklega boðnir velkomnir, fólk úr Félagi eldri borgara les ritningarlestra. Anna Alexandra Cwalinska syngur einsöng. Meira
9. maí 2002 | Fastir þættir | 353 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TIL að byrja með koma að minnsta kosti þrjár leiðir til greina í sex hjörtum suðurs. En möguleikunum fækkar þegar spilinu vindur fram: Austur gefur; enginn á hættu. Meira
9. maí 2002 | Dagbók | 503 orð | 1 mynd

Dagur aldraðra í Áskirkju

VIÐ guðsþjónustu í Áskirkju kl. 14 á uppstigningardag, sem jafnframt er dagur aldraðra, syngur Gyða Björgvinsdóttir einsöng. Kirkjukór Áskirkju syngur undir stjórn Kára Þormar organista og sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Meira
9. maí 2002 | Fastir þættir | 1247 orð | 2 myndir

Félagsstarf frímerkjasafnara

ÞVÍ miður hefur það lent í algerri útideyfu hjá umsjónarmanni frímerkjaþáttar Mbl. að greina frá félagsstarfi frímerkjasafnara á liðnum mánuðum. Sumpart er það honum að kenna, en sumpart af því, að láðst hefur að koma ýmsu á framfæri við hann. Meira
9. maí 2002 | Dagbók | 90 orð

HEIMFÝSI

Fagurt var kvöldið í friðsælum lund, fagurt var suðrið hið varma. Sá ég þar ótal hin svarteygu sprund, snjóhvíta fætur og arma. Annað mér samt í öndinni skein, unni ég hvergi þar silkirein. Meira
9. maí 2002 | Dagbók | 899 orð

(Jónas 2, 8.)

Í dag er fimmtudagur 9. maí, 129. dagur ársins 2002. Uppstigningardagur. Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. Meira
9. maí 2002 | Fastir þættir | 865 orð | 1 mynd

Skákheimurinn sameinast á nýjan leik undir merkjum FIDE

6. maí 2002 Meira
9. maí 2002 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. Rbd2 c6 4. g3 Bg4 5. Bg2 Rbd7 6. 0-0 e6 7. He1 Be7 8. e4 dxe4 9. Rxe4 Rxe4 10. Hxe4 Rf6 11. He1 0-0 12. c3 Rd5 13. c4 Rb6 14. b3 Bb4 15. Bd2 Bxd2 16. Dxd2 Bxf3 17. Bxf3 Df6 18. De3 Hfd8 19. Had1 g6 20. a4 Df5 21. Be4 Da5 22. Meira
9. maí 2002 | Viðhorf | 888 orð

Vakandi draumur

Markvisst starf við að buga Suu Kyi var til einskis, hún vissi að hún var vonarberi þjóðar sinnar. Hún er táknmynd lýðræðisbaráttu í heiminum og hefur haldið lífi í vonarglætunni í heimalandi sínu. Meira
9. maí 2002 | Fastir þættir | 492 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur verið tíður gestur í kvikmyndahúsum borgarinnar að undanförnu og hefur séð þrjár myndir á einni viku. Það þykir nokkuð mikið á mælikvarða Víkverja því bíóferðirnar urðu sennilega ekki fleiri en tvær á öllu síðasta ári. Meira

Íþróttir

9. maí 2002 | Íþróttir | 77 orð

Alla Gokorian til ÍBV

ALLA Gokorian, sem leikið hefur með Gróttu/KR í handknattleik undanfarin ár er gengin til liðs við ÍBV. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

* ATLI Sveinn Þórarinsson lék síðustu...

* ATLI Sveinn Þórarinsson lék síðustu 8 mínúturnar með Örgryte í gærkvöld þegar liðið vann Gautaborg , 2:1, í nágrannaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hjálmar Jónsson lék ekki með Gautaborg vegna meiðsla. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 96 orð

Ástrali hjá KR-ingum

NICHOLAS Purdue, knattspyrnumaður frá Ástralíu, æfir með úrvalsdeildarliði KR þessa dagana og talsverðar líkur eru á að Vesturbæingar semji við hann fyrir komandi tímabil. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 170 orð

Halldór og Bjarni áfram í Haukum

LANDSLIÐSMENNIRNIR Halldór Ingólfsson og Bjarni Frostason, tveir af lykilmönnum í bikarmeistaraliði Hauka í handknattleik, hafa framlengt samninga sína við Hafnarfjarðarliðið um þrjú ár. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 461 orð

HANDKNATTLEIKUR KA - Valur 17:16 KA-heimilið,...

HANDKNATTLEIKUR KA - Valur 17:16 KA-heimilið, Úrslitakeppni karla, fjórði leikur í úrslitum, miðvikudagur 8. maí 2002. Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 5:3, 7:6, 8:7, 10:9, 11:11, 14:12, 15:16, 17:16 . Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 105 orð

Hannes drjúgur í stórsigri Viking

HANNES Þ. Sigurðsson, sóknarmaðurinn ungi hjá Viking Stavanger, kom heldur betur við sögu í gær þegar lið hans sigraði Vålerenga, 4:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hannes kom inn á sem varamaður á 58. mínútu en þá var Vålerenga yfir, 1:0. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 624 orð | 3 myndir

Heimir tryggði KA oddaleik

LEIKIR KA og Vals svíkja sjaldan þegar mikið liggur við og fjórði úrslitaleikur liðanna um Íslandsmeistaratitilinn var einn sá æsilegasti sem um getur. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

* HJÁLMAR Jónsson, leikmaður IFK Gautaborg...

* HJÁLMAR Jónsson, leikmaður IFK Gautaborg í Svíþjóð, fór í aðgerð á hné í gærmorgun og verður því ekki með í landsleiknum gegn Noregi í Bodö 22. maí. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 100 orð

Höllin upptekin

ODDALEIKURINN um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla verður á Hlíðarenda annað kvöld. Orðrómur var um að Valsmenn hygðust flytja hann í Laugardalshöllina til að fleiri áhorfendur kæmust að en af því getur ekki orðið þar sem Höllin er upptekin. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 128 orð

Meistararnir taplausir á útivelli

ARSENAL, sem varð í gær enskur meistari í knattspyrnu, lauk tímabilinu án þess að tapa leik á útivelli. Það hefur ekki gerst í enskri knattspyrnusögu síðan deildakeppnin hófst 1888 en þá tapaði Preston ekki leik á útivelli. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 161 orð

Nordhorn lagði Magdeburg

NORDHORN heldur áfram í átt að þýska meistaratitlinum, lagði nýkrýnda Evrópumeistara Magdeburgar í gær 27:25 í Magdeborg og hefur enn eins stigs forystu á toppi deildarinnar. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 237 orð

"Ágætt að kveðja fólkið hér með sigri"

ATLI Hilmarsson, þjálfari KA-manna, stýrði liði sínu í síðasta skipti í KA-heimilinu eftir fimm ár við stýrið. Atli, sem er á leið til Friesenheim í Þýskalandi, var að vonum í skýjunum eftir sigurinn á Val sem tryggði honum einn leik í viðbót með KA - úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn annað kvöld. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Sol Campbell og Ashley Cole, leikmenn...

Sol Campbell og Ashley Cole, leikmenn Arsenal, fagna sigrinum á Old Trafford og enska meistaratitlinum. Sjá nánar á... Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Töpum ekki tvisvar heima

EINAR Gunnarsson, Valsmaður, kom mjög sterkur af varamannabekknum hjá Hlíðarendaliðinu í gær og skoraði þrjú af fjórum síðustu mörkum Vals. Hann átti einnig síðasta skot Vals sem hafnaði í stöng KA-marksins. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 71 orð

Valur og KR í úrslitaleik

VALUR og KR leika til úrslita í deildabikarkeppni kvenna í knattspyrnu en leikur þeirra verður í Egilshöllinni á sunnudaginn. Valur vann Breiðablik, 2:1, í spennandi leik í Egilshöll í gærkvöld. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 165 orð

Vandræði hjá Skagamönnum

ÍSLANDSMEISTARAR Skagamanna í knattspyrna eiga í nokkru basli með leikmannahóp sinn fyrir keppnistímabilið sem hefst fyrir alvöru 20. maí. Tveir af reyndustu leikmönnum liðsins, Pálmi Haraldsson og Kári Steinn Reynisson, eru báðir meiddir og verða ekki klárir í slaginn fyrir en í fyrsta lagi eftir sex vikur. Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, er byrjaður að æfa á ný og er tilbúinn til að spila með sínum mönnum í sumar ef með þarf. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

Wiltord tryggði meistaratitilinn

SYLVAIN Wiltord tryggði Arsenal 1:0-sigur á Manchester United með marki á 57. mínútu á Old Trafford í gærkvöldi. Ein umferð er eftir í deildinni en hvorki Liverpool, sem skaust í annað sætið í gær, né United geta náð Arsenal að stigum. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 48 orð

Þannig vörðu þeir

Egidijus Petkevicius, KA: 10 (3 til mótherja); 4 (1) langskot, 2 (1) víti, 2 úr horni, 1 (1) eftir gegnumbrot, 1 af línu. Meira
9. maí 2002 | Íþróttir | 210 orð

Þriðji Evróputitill Feyenoord

FEYENOORD frá Hollandi hampaði UEFA-bikarnum á eigin heimavelli í gærkvöld þegar liðið bar sigurorð af nýkrýndum Þýskalandsmeisturum Dortmund, 3:2, í fjörugum úrslitaleik. Meira

Viðskiptablað

9. maí 2002 | Viðskiptablað | 100 orð

32 félög vilja gera upp í erlendum gjaldmiðli

LANGFLEST félög sem óska eftir að færa bókhald og ársreikninga í erlendum gjaldmiðli vilja færa reikningsskil sín í Bandaríkjadölum eða 26 félög af 32 sem sótt hafa um slíka heimild til fjármálaráðuneytis. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 773 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðingin mikið hagsmunamál

ALÞJÓÐAVÆÐINGIN er mikið hagsmunamál Íslendinga sem eru mjög háðir útflutningsverslun og greiðum aðgangi að erlendum mörkuðum. Þetta kom fram í ávarpi Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á ársfundi Útflutningsráðs Íslands í gær. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 704 orð

Ávöxtun og árangur

ÍMYNDUM okkur að 280 þúsund Íslendingar tækju þátt í leik þar sem kastað væri upp krónu. Hver einstaklingur setur eitt þúsund krónur í pott sem skiptist á milli þeirra sem giskuðu á rétta hlið. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 467 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 117 orð | 3 myndir

Betware semur við Íslenska getspá

HUGBÚNAÐAR- og þjónustufyrirtækið Betware hefur samið við Íslenska getspá um þróun á nýju sölukerfi þess síðarnefnda á Netinu, auk ráðgjafar og þjónustu við uppsetningu og rekstur kerfisins. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 1999 orð | 5 myndir

Bjargræðið í úthafinu

Afli Íslendinga úr deilistofnum og stofnum utan landhelginnar hefur aukist mjög á síðasta áratug. Dagar óheftra veiða úr þessum stofnum eru þó taldir, búið er að koma böndum yfir veiðar í viðkomandi stofnum og þeim nú stjórnað með aflatakmörkunum. Í upprifjun Helga Marar Árnasonar kemur fram að útrás íslenskra útgerða í úthafið hefur skilað varanlegum veiðiheimildum, þó að mörgum kunni að þykja þær rýrar í sumum tilfellum. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Bjarmi og Bervík úr landinu?

ÚTGERÐIR tveggja báta, sem komizt hafa í kast við lögin, eru nú að vinna að því að senda þá úr landi. Annar báturinn er Bjarmi BA frá Tálknafirði, en hinn er Bervík SH frá Ólafsvík. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 934 orð | 1 mynd

Dulkóðun í rafheimi

Tækni sem nefnist rafræn undirskrift hefur rutt sér til rúms, en hún er sögð notuð til þess að auðkenna einstaklinga, undirrita skjöl og póst og dulkóða upplýsingar á Netinu. Gísli Þorsteinsson kynnti sér þá möguleika sem felast í notkun rafrænnar undirskriftar og ræddi við forsvarsmenn fyrirtækisins Auðkennis. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Easyjet til Þýskalands

EASYJET-lággjaldaflugfélagið og British Airways hafa náð samkomulagi um yfirtöku fyrrnefnda flugfélagsins á dótturfélagi þess síðarnefnda í Þýskalandi, DBA. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 101 orð

EFA skilaði 95 m.kr. hagnaði

REKSTUR Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans hf. (EFA) skilaði 95 milljón króna hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 66 orð

Eimskip með 97,1% í ÚA

EIMSKIPAFÉLAG Íslands hefur eignast 97,1% í Útgerðarfélagi Akureyringa eftir að eigendur 41,8% hlutafjár í ÚA samþykktu kauptilboð Eimskipafélagsins sem rann út í gær. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 360 orð

Erlendar skuldir miklar

MATSFYRIRTÆKIÐ Standard og Poor's hefur tilkynnt að það hafi staðfest óbreytt lánshæfismat fyrir íslenska ríkið, þar með talið A+/A-1+ fyrir einkunnir í erlendri mynt [langtíma og skammtíma]. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta er hagkvæmari en virkjun

HAGKVÆMARA er að leggja áherslu á ferðaþjónustu í Skagafirði en að halda áfram áformum við Villinganesvirkjun. Þetta er m.a. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 461 orð | 1 mynd

Feyging ehf. eykur umsvifin

Á HLUTHAFAFUNDI Feygingar ehf. nýverið var samþykkt að auka hlutafé félagsins og jafnframt að reisa svokallaða feygingarstöð í Þorlákshöfn. Feyging ehf. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 467 orð | 1 mynd

Fjárfestingar lífeyrissjóða

Lífeyrissjóðakerfið íslenska er án vafa með því besta sem þekkist. Hér safna lífeyrissjóðirnir fjármunum frá sjóðsfélögum og ávaxta þá þar til greiða þarf út. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 524 orð | 1 mynd

Flugleiðir sem kennslubókardæmi í markaðsfræðum

FLUGLEIÐIR hf. er tekið fyrir sem svonefnt raunhæft verkefni (e. Case study) í nýrri kennslubók í markaðsfræðum, sem gefin hefur verið út á Bretlandi og nefnist Mastering Marketing management. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 33 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Gengið frá kaupum á Aragon

KAUPÞING banki hf. og seljendur sænska verðbréfafyrirtækisins Aragon Holding AB hafa endanlega staðfest samning um kaup þess fyrrnefnda á 96,872% hlutabréfa í Aragon, en öllum skilyrðum samningsins hefur verið nú verið fullnægt. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforðinn jókst um 1,9 ma.kr. í apríl

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans jókst um 1,9 milljarða króna í apríl og nam 37,9 milljörðum króna í lok mánaðarins. Erlend skammtímalán bankans lækkuðu um 9,5 milljarða króna í mánuðinum og námu 10,5 milljörðum króna í lok hans. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 798 orð | 1 mynd

Góður gangur í sölu ríkisskuldabréfa erlendis

KAUPTHING New York hefur haft milligöngu um fjárfestingar erlendra fjármálafyrirtækja í ríkisskuldabréfum sem gefin eru út í krónum. Það sem af er þessu ári hefur fyrirtækið selt ríkisskuldabréf til erlendra fjárfesta fyrir um 17 milljarða króna, nettó. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Hagnaður Símans 510 milljónir króna

HAGNAÐUR Landssíma Íslands hf. fyrstu þrjá mánuði ársins 2002 var rúmar 510 milljónir króna. Hagnaður móðurfélagsins fyrir sama tímabil í fyrra var 295 milljónir króna og hefur hagnaðurinn því aukist um 73% á tímabilinu á milli ára. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 799 orð | 1 mynd

Hert eftirlit með matvælum í Bandaríkjunum

GERA má ráð fyrir því að eftirlit með innflutningi matvæla til Bandaríkjanna verði hert í því skyni að koma í veg fyrir efnavopnaárásir. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 394 orð

Hitta í afla annað slagið

KOLMUNNAVERTÍÐIN hefur farið fremur hægt af stað, enda langt að sækja aflann og tiltölulega fá skip hafa hafið veiðarnar. Íslensku skipin hafa verið að veiðum við Færeyjar í vor og er dagamunur á aflabrögðunum að sögn skipstjórnarmanna. Magnús Þorvaldsson, skipstjóri á Sunnubergi NS, var að veiðum í landgrunnskantinum vestur af Færeyjum þegar Morgunblaðið sló á þráðinn um borð í gær. Hann sagði kolmunnaveiðiskipin dreifð um stórt svæði og aflabrögðin mismikil. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 51 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 996 orð | 1 mynd

Íslensk dægurlagatónlist sem útflutningsvara

NÝVERIÐ var námsstefnan Útflutningur á íslenskri dægurlagatónlist haldin í Versölum, Reykjavík. Metnaðarfull ráðstefna þar sem mátti sjá ýmis þekkt andlit, bæði úr heimi tónlistarmanna og þeirra sem starfa í hérlendum tónlistariðnaði. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 668 orð | 1 mynd

Lax, lax, lax og aftur lax

Sjöfn Sigurgísladóttir er fædd árið 1963. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi 1993 og B.Sc.-prófi í matvælafræði frá Háskóla Íslands 1986. Meistaraprófi í matvælaverkfræði frá DalTech-háskólanum í Halifax, Kanada, árið 1991. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Lögreglan kaupir 125 TETRA-síma

TETRA Ísland afhenti á dögunum lögreglunni 125 nýja Motorola TETRA síma, í GSM-stærð. Þetta voru fyrstu eintökin í heiminum af nýrri kynslóð TETRA-síma, ef frá eru talin nokkur sérsmíðuð eintök, sem afhent hafa verið við hátíðleg tækifæri, s.s. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Meira selt af fiski til Kína

INNFLUTNINGUR Kínverja á íslenzkum sjávarafurðum jókst verulega í verðmætum talið á fyrsta ársfjórðungi. Þetta tímabil var verðmætið um 204 milljónir króna, en 130,6 milljónir á sama tímabili í fyrra. Aukningin nemur um 71%, eða 83 milljónum króna. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 296 orð

Microsoft gerir tilboð í Navision

MICROSOFT Corporation hefur gert tilboð í öll tiltæk hlutabréf í danska fyrirtækinu Navision a/s. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu frá Navision á þriðjudag. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Mikill söluhagnaður hjá Deutsche Bank

DEUTSCHE Bank, stærsti banki Evrópu, hagnaðist um 597 milljón evrur á fyrsta fjórðungi ársins, eða sem svarar til rúmlega 50 milljarða íslenskra króna, samkvæmt uppgjöri bankans sem birt var nýverið. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 160 orð

Mikil umskipti hjá Þróunarfélaginu

ÞRÓUNARFÉLAG Íslands hf. skilaði 109 milljóna króna hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins 2002. Umskiptin frá fyrra ári eru talsverð en á sama tímabili í fyrra varð tap af rekstrinum sem 633 milljónum króna. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 237 orð

Nú er sagan öll

ÞAÐ VERÐUR ekki af Suzy Wetlaufer, eins af ritstjórum Harward Business Review , skafið. Hún hefur heldur betur hrist upp í bandarískum fjölmiðlaheimi. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Rekstrarhagnaður Go fjórfaldast

SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Go-flugfélagsins jókst rekstrarhagnaður þess um 300% milli ára og var 17 milljónir sterlingspunda, eða 2,3 milljarðar króna, á reikningsárinu frá apríl í fyrra til loka mars í ár. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 187 orð

Saga Film í auglýsingagerð á Indlandi

ÞRÍR auglýsingagerðarmenn á vegum Saga Film eru að vinna að gerð þriggja auglýsinga í Bombay á Indlandi um þessar mundir fyrir fyrirtæki þar í landi. Um er að ræða tvo leikstjóra og kvikmyndatökumann. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd

Sér um laxaslátrun í Vogi í Færeyjum

ÍSLENDINGURINN Egill Steinþórsson er framleiðslustjóri sláturhúss Suðurlaks í Vogi í Færeyjum. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 533 orð

SH selur karfa "sjóræningjaskipa"

SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna hf. hefur annast sölu á afurðum úr fimm rússneskum frystitogurum sem stunda nú úthafskarfaveiðar á Reykjaneshrygg, án þess að þeim hafi verið úthlutaður þar kvóti, en skipin sigla nú undir fána Belize. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

SKELFISKBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 211 orð

Skeljungur með 201 milljón í hagnað

HAGNAÐUR af rekstri Skeljungs-samstæðunnar nam 201 milljón króna á fyrstu þremur mánuðum ársins og hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 221 milljón króna. Ekki liggur fyrir uppgjör fyrir sama tímabil í fyrra. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Steinsteypan ehf. eykur umsvif sín

STEINSTEYPAN ehf. hefur hafið innflutning og sölu á vörum á borð við gólfflot, viðgerðarblöndur, flísalím, fúgur, steiningarlím, steiningu og fleira m.a. frá Rescon Mapei í Noregi. Einnig hefur Steinsteypan í samvinnu við Aalborg Portland Íslandi hf. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 200 orð

Tvær nýjar deildir Flugleiða

TVÆR nýjar deildir, viðskiptasöludeild og hópadeild, hófu starfsemi hjá Flugleiðum um síðustu mánaðamót. Jafnframt var söluskrifstofu á Hótel Esju lokað. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 560 orð

Unnið að nýjungum í greiðsluþjónustu banka

Í nýlegu viðtali við Morgunblaðið skýrði Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, frá hugmyndum sínum um frekari þróun í greiðsluþjónustu banka og sparisjóða til almennings. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 168 orð

ÚA kaupir meirihluta í ICECON

Útgerðarfélag Akureyringa hf. hefur keypt 60% hlut í ráðgjafarfyrirtækinu ICECON í Reykjavík og í kjölfarið flyst starfsemi fyrirtækisins til Akureyrar, þar sem það verður rekið sem sjálfstætt dótturfélag ÚA. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 47 orð

Veðurstofan semur við Nýherja

Veðurstofa Íslands gerði nýverið samning við Nýherja h/f um kaup á heildarlausn frá IBM fyrir vöruhús gagna og aðra gagnasafnsvinnslu stofnunarinnar. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 608 orð | 2 myndir

Vel heppnuð sýning í Brussel

ÁRANGUR íslensku fyrirtækjana sem tóku þátt í sjávarútvegssýningunni í Brussel sýningunni dagana 23.-25. apríl sl. var almennt mjög góður, að mati Vilhjálms J. Árnasonar forstöðumanns sýningarsviðs Útflutningsráðs Íslands. Meira
9. maí 2002 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Þriðju kynslóðinni frestað

JAPANSKA farsímafyrirtækið J-Phone hyggst fresta því að hefja rekstur á þriðju kynslóðar farsímaþjónustu þar í landi. Darryl Green, forstjóri J-Phone, segir að fyrirtækið verði að gera breytingar á hugbúnaði kerfisins svo það standist alþjóðlega staðla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.