Greinar þriðjudaginn 14. maí 2002

Forsíða

14. maí 2002 | Forsíða | 156 orð

Aukið fylgi við flokk Fortuyns

STUÐNINGUR við flokk hollenska stjórnmálamannsins Pims Fortuyns, sem myrtur var í síðustu viku, hefur aukist ef marka má skoðanakönnun sem birt var í gær. Meira
14. maí 2002 | Forsíða | 188 orð

Palestínumenn fái ekki eigið ríki

GEORGE W. Meira
14. maí 2002 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

Powell kominn til Íslands

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Íslands í gærkvöldi til fundar utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins (NATO), sem hefst í dag. Við komuna til Keflavíkur heilsaði Powell m.a. Meira
14. maí 2002 | Forsíða | 454 orð | 1 mynd

Samið um mikla fækkun kjarnorkuvopna

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti skýrði frá því í gær að náðst hefði samkomulag í samningaviðræðum við Rússa um að fækkað verði verulega kjarnavopnum beggja ríkjanna. Er kveðið á um að hvort ríki fækki kjarnaoddum langdrægra vopna úr um 6.000 í 1. Meira

Fréttir

14. maí 2002 | Erlendar fréttir | 114 orð

41% Breta vill evru

FJÖRUTÍU og eitt prósent Breta væri tilbúið til að kasta breska pundinu fyrir róða og taka upp evruna, sameiginlegan gjaldmiðil tólf Evrópusambandsríkja, ef þjóðaratkvæðagreiðsla um þetta efni færi fram í dag. Meira
14. maí 2002 | Erlendar fréttir | 193 orð

Ahern í lykilstöðu á Írlandi

NÆSTA víst er talið að Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, gegni embættinu áfram eftir þingkosningarnar, sem fara fram á föstudag. Eina spurningin virðist sú, hvaða flokkur muni eiga samstarf við Fianna Fáil, flokk Aherns, eftir kosningarnar. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Allir ráðherrar 46 ríkja staðfestu þátttöku sína

UTANRÍKISRÁÐHERRAR aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins komu til landsins í gær til að sitja vorfund NATO, sem hefst í Háskólabíói í dag og lýkur á morgun. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 292 orð

Athugasemd frá Kennaraháskóla Íslands

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Kennaraháskóla Íslands: "Í tilefni af ummælum sem höfð eru eftir Elnu Katrínu Jónsdóttur, formanni Félags framhaldsskólakennara, í Morgunblaðinu hinn 10. maí sl. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Aukin afköst með nýjum tækjabúnaði

NÝ speglanastofa var tekin í gagnið á meltingarsjúkdómadeild St. Jósefsspítala í Hafnarfirði í gær. Var jafnframt tekinn í notkun nýr tækjabúnaður sem félagasamtök og fyrirtæki sameinuðust um að gefa spítalanum. Meira
14. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 318 orð

Aukin umferð kallar á gangbrautir

STEFNT er að því að gera gönguleið yfir Baugshlíð gegnt Lágafellsskóla í sumar en útlit er fyrir að umferð um götuna aukist verulega í haust þegar hún tengist Vesturlandsveginum. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Auknar kröfur til allra þátta

Hildur Jónsdóttir er fædd 22. apríl 1948 í Reykjavík. Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1976. Próf í viðskipta- og rekstrarfræði frá Háskóla Íslands 1992. Bs.próf í landafræði frá Háskóla Íslands 1996. Starfaði í 17 ár við innanlandsdeild Samvinnuferða-Landsýnar við skipulagningu og markaðssetningu ferða um Ísland. Starfar nú sem forstöðumaður Ferðamálaskólans í Kópavogi. Maki er Sigmundur Karl Ríkarðsson og eiga þau tvo syni, Ríkharð og Jón Teit. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Áhyggjur og óánægja með störf stjórnarformanns

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kveðst hafa undir höndum afrit af bréfi nokkurra starfsmanna Byggðastofnunar til forstjóra stofnunarinnar, þar sem þeir lýsa áhyggjum sínum og óánægju með störf stjórnarformannsins. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 282 orð

Árlegur fundur fjármálaráðherra

SJÖUNDI árlegi fundur fjármálaráðherra aðildarríkja Eystrasaltsráðsins var haldinn í Gdansk í Póllandi dagana 9.-10. maí. Aðild að ráðinu eiga Þýskaland, Pólland, Eystrasaltsríkin þrjú og Norðurlöndin fimm. Meira
14. maí 2002 | Suðurnes | 60 orð

Brotist inn í níu bíla

Í GÆRMORGUN bárust Lögreglunni í Keflavík níu tilkynningar um að brotist hefði verið inn í bifreiðar í fyrrinótt, aðfaranótt mánuags. Átta þeirra voru í Njarðvík og ein í Keflavík. Meira
14. maí 2002 | Erlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd

Carter sækir Castro Kúbuleiðtoga heim

JIMMY Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, kom í heimsókn til Kúbu á sunnudag og mun dveljast í landinu í nokkra daga. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 526 orð

Dýrustu sendiráðin kosta um 100 milljónir króna

KOSTNAÐUR við rekstur sendiráða Íslands í Evrópu er á bilinu 50-100 milljónir króna við hvert sendiráð. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Enn í farbanni á Kanaríeyjum

ÍSLENSKUR karlmaður á áttræðisaldri, sem var hnepptur í varðhald á Kanaríeyjum, eftir að sambýliskona hans lést þegar hún féll af svölum hótels á eyjunum, er enn í farbanni á Kanaríeyjum. Atburðurinn átti sér stað 5. janúar sl. Meira
14. maí 2002 | Erlendar fréttir | 63 orð

Fangelsi fyrir skróp

KONA nokkur í Bretlandi var í gær dæmd í þriggja mánaða fangelsi fyrir að koma ekki í veg fyrir, að dætur hennar tvær skrópuðu í skóla. Eru þær nú í umsjón eldri systur sinnar. Meira
14. maí 2002 | Suðurnes | 209 orð

Ferðalag til Danmerkur á döfinni

KENNARAR og nemendur 9. bekkjar Grunnskólans í Sandgerði verða á faraldsfæti frá 24. maí næstkomandi, en þá heldur hópurinn í skólaheimsókn til Danmerkur og mun ferðin standa til 2. júní nk. Hópurinn samanstendur af 19 nemendum og 4 fararstjórum. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 293 orð

Ferðaskrifstofur sektaðar

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun samkeppnisráðs um að sekta Flugleiðir, Heimsferðir og Plúsferðir vegna brots á reglum um verðupplýsingar í auglýsingum, þar sem flugvallarskattar voru ekki innifaldir í verði í auglýsingu. 18. mars s. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Festi bílinn á veginum

BJÖRGUNARSVEITIR frá Egilsstöðum að Djúpavogi fundu rúmlega fertugan mann, sem fest hafði fólksbíl á fjallveginum um Öxi, á þriðja tímanum á sunnudag. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Féll ofan úr mastri

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna slasaðs manns um borð í þýska skólaskipinu Gorch Foch um klukkan 23.30 á sunnudagskvöld. Meira
14. maí 2002 | Landsbyggðin | 153 orð | 1 mynd

Finnsk skólabörn í heimsókn

Í SÍÐUSTU viku komu til Vestmannaeyja 10 skólabörn frá bænum Salo í Finnlandi ásamt tveimur kennurum. Börnin gistu hjá jafnöldrum sínum í Eyjum. Þau kynntu sér skólastarf og atvinnulíf í Eyjum. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fjallað um Landmat á CNN

HUGBÚNAÐUR frá upplýsingatæknifyrirtækinu Landmati hefur vakið umtalsverða athygli í Indlandi og var m.a. til uppfjöllunar hjá sjónvarpsstöðinni CNN í Asíu í gærmorgun. Meira
14. maí 2002 | Suðurnes | 56 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra heimsótti hitaveituna

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra heimsótti Reykjanesbæ á þriðjudag og átti m.a. fund með frambjóðendum D-lista sjálfstæðismanna. Meira
14. maí 2002 | Suðurnes | 399 orð | 3 myndir

Fjölbreytt handverk úr margvíslegum efnivið

ÞAÐ var mikil menningaveisla í Reykjanesbæ um helgina og hver stórsýningin rak aðra. Sýningarnar voru allar mjög ólíkar en uppruni þeirra var þó allur af sama meiði, þ.e. handverki manna. Meira
14. maí 2002 | Erlendar fréttir | 108 orð

Fór í 47 gráður í skugga

MIKLIR hitar á Indlandi höfðu í gær kostað að minnsta kosti 54 menn lífið. Var hitinn mestur í Haryana-ríki á sunnudag, 47 gráður á celsíus. Í ríkinu Andhra Pradesh hafa að minnsta kosti 50 manns látist af völdum hitans og í Madhya Pradesh fjögur börn. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fór niður brattan vegkant

JEPPI fór út af veginum við Hofsós við Grafará í Skagafirði í gærmorgun og valt niður 15-20 metra brattan vegkant þar sem hann hafnaði á hvolfi norðan árinnar. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Fræðsla um trjárækt

UMHVERFISNEFND Bandalags kvenna í Reykjavík efnir til fræðslufundar um trjárækt á Hallveigarstöðum fimmtudaginn 16. maí kl. 20. Gestur fundarins verður Kristinn H. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fræðsluerindi hjá Garðyrkjufélaginu

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands heldur fræðsluerindi í Norræna húsinu, miðvikudaginn 15. maí kl 20. Jón Geir Pétursson skógfræðingur og Steinar Björgvinsson garðyrkjufræðingur flytja erindi í máli og myndum, segja frá Alaskaferðinni og þeim gróðri sem þar vex. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Fundur með frambjóðendum í Hafnarfirði

STARFSMANNAFÉLAG Hafnarfjarðar efnir til opins fundar um stefnu stjórnmálaflokka í Hafnarfirði og afstöðu til einkavæðingar bæjarstofnana og launastefnu bæjarins. Fundurinn er öllum opinn og verður í Álfafelli við Strandgötu 15. maí og hefst kl. 20. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fundur um feður og föðurhlutverkið

Á ALÞJÓÐLEGUM degi fjölskyldunnar 15. maí efna fjölskylduráð og félagsmálaráðuneytið til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík um feður og föðurhlutverkið. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Fyrirlestur um forsetningar

FYRIRLESTUR verður haldinn á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur miðvikudaginn 15. maí kl. 16.15 í stofu 101 í Odda. Jón G. Friðjónsson, prófessor við HÍ, mun flytja fyrirlestur sem nefnist: "Forsetningar í íslensku. Meira
14. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 358 orð

Fækka þarf starfsfólki

UMHVERFISRÁÐ Akureyrarbæjar hefur samþykkt að falla frá auglýstri tillögu að deiliskipulagi á reit B við Lindasíðu og að það verði tekið til endurskoðunar í samræmi við bókun bæjarráðs. Meira
14. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð | 1 mynd

Gengið upp að altarinu!

MIKIÐ fjör var í Árbæjarkirkju að morgni síðastliðins sunnudags, en þar var haldin Fylkis-fjölskyldumessa. Meira
14. maí 2002 | Landsbyggðin | 336 orð | 1 mynd

Gjörbreytir öllu starfsumhverfinu

NÝ viðbygging við Heilbrigðisstofnunina á Egilsstöðum var formlega tekin í notkun á föstudag. Meira
14. maí 2002 | Landsbyggðin | 195 orð | 1 mynd

Góðir gestir í heimsókn

KARLAKÓR Selfoss hélt fyrir skemmstu sína árlegu tónleika í Félagsheimilinu á Flúðum laugardagskvöldið. Þetta er í 26. skiptið sem Karlakór Selfoss kemur hingað fyrstu helgina í maí og heldur tónleika og dansleik að þeim loknum. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 457 orð

Greiðir 158 millj. fyrir byggingarréttinn

JARÐVEGSFRAMKVÆMDIR vegna nýrrar keppnislaugar og líkamsræktarstöðvar við Laugardalslaug eru hafnar eftir að fyrsta skóflustunga var tekin í lok apríl sl. Reykjavíkurborg og Laugar ehf., sem er félag í eigu Björns K. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 2 myndir

Grillað við sundlaugarnar

SJÁLFSTÆÐISMENN buðu gestum og gangandi til grillveislu við Breiðholts- og Árbæjarlaugar á laugardag. Auk þess að grilla var farið í leiki með börnunum en búið var að koma leiktækjum fyrir við sundlaugalóðirnar. Meira
14. maí 2002 | Erlendar fréttir | 204 orð

Hafði varað við ástandi brautarteinanna

FRAMKVÆMDASTJÓRI Railtrack, stærsta lestarfyrirtækisins í Bretlandi, varaði við því í síðustu viku - tveimur dögum fyrir lestarslysið í Potters Bar í útjaðri London, sem varð sjö manns að bana - að ástæða væri til að hafa áhyggjur af viðhaldi brautanna. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Harpa Sjöfn úthlutar styrkjum

NÚ í upphafi sumars úthlutar Harpa Sjöfn 22 aðilum málningarstyrk til verðugra viðhaldsverkefna, en þetta er fimmta árið í röð sem fyrirtækið úthlutar slíkum styrkjum. Á þessu tímabili hefur Harpa Sjöfn úthlutað 82 aðilum samtals 14. Meira
14. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 543 orð | 1 mynd

Háskólinn gegnir lykilhlutverki

AKUREYRI hefur mikilvægu hlutverki að gegna varðandi það að byggja Eyjafjörð upp sem vaxtarsvæði í framtíðinni. Um það eru fulltrúar allra flokka sem bjóða fram til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri nú í lok maí sammála. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 887 orð

Hefur upplýst viðskiptaráðherra um stöðu málsins

FORSTJÓRI Byggðastofnunar gekk af síðasta fundi í stjórn stofnunarinnar, sem haldinn var á Bifröst 7. maí síðastliðinn þegar honum var meinað að taka á dagskrá drög að ársreikningum stofnunarinnar. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hestakerru stolið á Varmárbökkum

Hestakerru var stolið af efra kerrustæði við hestahúsahverfið á Varmárbökkum í Mosfellsbæ á föstudagskvöldið eða aðfaranótt laugardags. Um er að ræða kerru af gerðinni Homar fyrir fimm hesta, gráa að lit með ljósu segli á toppi. Meira
14. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 108 orð | 1 mynd

Hjól og hjálmar skoðaðir

ÞAÐ vantaði ekki nákvæmnina hjá löggunum sem tóku út hjólhesta og annan hjólreiðaútbúnað krakkanna í Grafarvogi síðastliðinn laugardag en þá var hjóladagur fjölskyldunnar haldinn með pomp og prakt í hverfinu. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 349 orð

Hjúkrunarrýmum fjölgað um 284

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri undirrituðu í gær sameiginlega viljayfirlýsingu um endurbætur og uppbyggingu nýrra hjúkrunarrýma í Reykjavík á árunum 2003 til 2007. Meira
14. maí 2002 | Suðurnes | 43 orð

Hverfafundir sjálfstæðismanna

FRAMBJÓÐENDUR D-listans í Reykjanesbæ efna til hverfafunda í þessari viku. Sá fyrri verður í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Heiðarskóla. Þar verður stefnuskráin kynnt og frambjóðendur svara fyrirspurnum íbúa. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Í gönguferð um borgina

FULLTRÚAR R-lista buðu Reykvíkingum í gönguferð um borgina á sunnudag og hófst gangan við Austurbæjarskóla. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 2 myndir

LEIÐRÉTT

Höfundar BA- ritgerðar um Slangur Þær Freyja Auðunsdóttir sem fædd er 20. desember 1978 og Lilja Dögg Gunnarsdóttir, fædd 24. okt. 1978, eru höfundar BA-ritgerðarinnar Fiðurhaus eða froðuheili, sem fjallar um slangur. Meira
14. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 136 orð | 1 mynd

Leikskóli í sama húsi og námsmannaíbúðir

KLAMBRAR er nafnið á nýjum leikskóla sem opnaður var við Háteigsveg 33 í Reykjavík síðastliðinn föstudag. Það var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sem opnaði leikskólann. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Læknar fái að leigja aðstöðu heilsugæslustöðvanna

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðuneytið hefur nú til athugunar tillögu Guðmundar Einarssonar, forstjóra Heilsugæslunnar, sem hann telur að gæti dregið úr óánægju heilsugæslulækna með launakjör sín. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 1520 orð | 2 myndir

Málamiðlun gæti dregið úr óánægju heilsugæslulækna

Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar, telur óeðlilegt að launamál heilsugæslulækna heyri undir kjaranefnd eins og nú er. Hann hefur lagt fram hugmynd til heilbrigðisráðuneytis, eins konar málamiðlun, sem hann vonar að geti dregið úr óánægju heilsugæslulækna. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Málfundur í Hótel Örk

FRÆÐSLUNEFND Náttúrulækningafélags Íslands efnir til fundar í kvöld 14. maí kl. 20, með frambjóðendum til sveitarstjórna á Suðurlandi. Fundurinn ber yfirskriftina Áherslur í heilbrigðismálum. Meira
14. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Meira spurt um nám við auðlindadeild

INNRITUN nýnema við Háskólann á Akureyri stendur nú yfir en umsóknarfestur rennur út 1. júní næstkomandi. Fimm deildir eru við skólann, auðlindadeild, heilbrigðisdeild, kennaradeild, rekstrardeild og upplýsingatæknideild. Meira
14. maí 2002 | Miðopna | 1171 orð | 4 myndir

Mikill viðbúnaður og ströng öryggisgæsla

Fundir utanríkisráðherra 19 aðildarþjóða Atlantshafsbandalagsins og 27 samstarfsríkja þess hefjast í Háskólabíói í dag. Fjöldi ráðherra og sendinefnda kom til landsins í gær og í dag er von á fleiri ráðherrum til landsins. Allir ráðherrar ríkjanna 46 hafa staðfest þátttöku sína. Umfangsmikill viðbúnaður var við komu ráðherranna og ströng öryggisgæsla er á fundarsvæðinu. Meira
14. maí 2002 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Monsúnregnið nálgast

SÓLIN sest á bak við hæstu byggingar heims, Petronas tvíburaturnana í Kúala Lúmpúr, höfuðborg Malasíu, í gær. Undanfarna daga hefur hiti þar hækkað og loftraki minkað, en þetta er til marks um að monsúnregntíðin nálgist. Meira
14. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 105 orð | 1 mynd

Napur vindur hvín

VORIÐ ætlar að láta bíða eftir sér enn um sinn, en heldur kuldalegt hefur verið um að litast norðanlands síðustu daga og gerir spáin ráð fyrir að svo verði næstu daga. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Námskeið um Tékkland

MÍMIR-Tómstundaskólinn mun halda námskeið sem nefnist "Töfrar Tékklands og perlurnar í Prag" fimmtudaginn 16. maí kl. 20-23. Anna Kristine Magnúsdóttir og Pavel Manásek kenna á námskeiðinu. Pavel er Tékki, sem búsettur hefur verið á Íslandi sl. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Nýjar námsleiðir fyrir fólk í umönnunarstörfum

NÝ námsleið, félagsliðanám, hefur opnast fyrir fólk í umönnunarstörfum og er kennsla hafin í Borgarholtsskóla í Reykjavík. Einnig eru að opnast möguleikar sjúkraliða til framhaldsnáms í þeirra grein. Meira
14. maí 2002 | Landsbyggðin | 174 orð

Oft fyrstir á slysstað

BÍLSTJÓRAR Landflutninga-Samskipa á Norðurlandi tóku nú nýlega þátt í sérstöku skyndihjálparnámskeiði á Akureyri, en það var sniðið að þörfum bílstjóra sem aka að næturlagi. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

"Þetta er mikill heiður og vegsauki"

GÍSLI Már Gíslason, prófessor við Háskóla Íslands í vatnalíffræði, hefur þegið boð um að verða félagi í náttúruvísindadeild Konunglega danska vísindafélagsins, Det Kongelige Danske Videnskabernes Selskab. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Ræddu aukin samskipti við Suður-Afríku

Á ÁRLEGUM fundi sínum í Molde í Noregi sl. sunnudag ræddu forsætisráðherrar Norðurlandanna um málefni Evrópu, stækkun ESB, baráttu gegn alþjóðlegum hryðjuverkum og ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Ræðir um erlend börn á leikskólum

HANNA Ragnarsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ miðvikudag 15. maí kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður haldinn í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er öllum opinn. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Rætt um efnaskipti í Mývatni

FYRIRLESTUR til meistaraprófs í jarðfræði við jarð- og landfræðiskor HÍ verður fluttur í dag, þriðjudaginn 14. maí, kl. 15 í Odda, stofu 101. Hann fjallar um efnaskipti á milli botns og vatns í Mývatni og er fluttur af Ingunni Maríu Þorbergsdóttur. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Rætt um vítamín og fæðuþætti hjá Styrk

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með umræðufund í Skógarhlíð 8, þriðjudaginn 14. maí kl. 20. Fundarefnið er "Hvað ráðleggja krabbameinslæknar varðandi vítamín og fæðuþætti? Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 537 orð

Rökin voru að gjaldið ætti að fara til almennings

ÁRNI Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að stjórnvöld hafi enga formlega afstöðu tekið til hugmynda um að auðlindagjaldi sem innheimt verður af sjávarútveginum verði varið til uppbyggingar á landsbyggðinni. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Safnað fyrir Palestínu

FJÖLMARGIR listamenn komu fram á menningarhátíðinni List fyrir Palestínu, sem haldin var í Borgarleikhúsinu í gær, en allir sem að sýningunni stóðu gáfu vinnu sína og andvirði verka og aðgangseyrir rann óskertur til hjálparstarfa í Palestínu. Meira
14. maí 2002 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sagður "líklegur til að fljúga á WTC"

EINN starfsmanna FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, varaði við því sl. sumar, að Zacarias Moussaoui, sem hefur verið ákærður fyrir aðild að hryðjuverkunum 11. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Selt á rúmar 100 milljónir

EINBÝLISHÚS við Fjölnisveg í Þingholtunum var nýlega selt fyrir rúmar 100 milljónir króna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, eftir að tilboði í húsið upp á litlu lægri upphæð hafði verið hafnað. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Skátar í öll byggðarlög

BANDALAG íslenskra skáta hefur hrundið af stað átakinu Skátastarf í öll byggðarlög. Markmið átaksins er að bjóða börnum og unglingum um allt land að upplifa skátastarf. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Smellur kynnir forvarnarstarf

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur um samvinnu Vímulausrar æsku/Foreldrahússins og unglingablaðsins Smells. Verður starf Vímulausrar æsku/Foreldrahússins kynnt í öllum tölublöðum Smells með viðtölum, greinum og auglýsingum. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Snemma lóan...

DIRRINDÍIÐ ljúfa frá lóunni gleður landsmenn alltaf jafnmikið og mest líklega á vorin, þegar hún skilar sér á ný upp á gamla Frón eftir veturlanga setu á suðrænum slóðum. Hér er lóan í heldur kuldalegu umhverfi á Húsavík í... Meira
14. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 421 orð

Sparkvöllur og tvö hjólabrettasvæði gerð í sumar

BÆJARRÁÐ Garðabæjar hefur samþykkt framkvæmdir við þrjú leiksvæði í bænum í sumar. Um er að ræða nýjan sparkvöll í Ásahverfi og tvö hjólabrettasvæði, annars vegar neðan við Sjávargrund og hins vegar í Búðakinn. Meira
14. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

Stofna stuðningsfélag

SAMÞYKKT var á fundi sem haldinn var á dögunum um framtíð handverksmiðstöðvarinnar Punktsins að stofna félag til að styðja við starfsemina. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 385 orð

Tekjur jukust um 88% og tap 30% minna

TEKJUR deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á ársfjórðungi þeim sem lauk 31. mars 2002 voru 9,5 milljónir Bandaríkjadala eða um 865 milljónir ísl. króna, en voru 5,0 milljónir á sama tímabili árið 2001. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 369 orð

Tímabært að styrkja stofninn með aðgerðum

ORRI Vigfússon, formaður NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, segir það engin ný sannindi að ástand laxastofnsins í Elliðaánum sé bágt og segir löngu tímabært að grípa til aðgerða til að styrkja stofninn. Fram kom í frétt í blaðinu sl. Meira
14. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 577 orð | 1 mynd

Tregða í frárennsli í Molduhrauni

VANDAMÁL hafa komið upp með frárennsli frá salernum í um 25% húsa í Molduhrauni í Garðabæ og virðist pottur víða brotinn í frárennsliskerfi svæðisins. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu verkfræðistofunnar Línuhönnunar. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tvö tilboð í líkamsræktarstöð

ORKUVEITU Reykjavíkur hafa borist tvö tilboð í rekstur líkamsræktarstöðvar sem fyrirhugaður er í nýjum höfuðstöðvum Orkuveitunnar sem nú rísa við Réttarháls í Reykjavík. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 372 orð

Umsækjendur geta komið athugasemdum á framfæri

NEFNDARÁLIT dómnefndar, sem fjallaði um umsækjendur um starf lektors/dósents í fornleifafræði við heimspekideild Háskóla Íslands, er að sögn Tryggva Þórhallssonar, lögfræðings Háskóla Íslands, ennþá vinnuskjal og í raun trúnaðarmál. Meira
14. maí 2002 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Vatnsskortur á Taívan

GRIPIÐ var til vatnsskömmtunar í Taípei, höfuðborg Taívans, í gær í fyrsta skipti í 22 ár. Hafa miklir þurrkar verið í landinu og stefnir í mjög alvarlegt ástand verði ekki breyting á til batnaðar á næstunni. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 606 orð

Veðurspá tilefni til að vera ekki á sjó á þessu svæði

RANNSÓKNANEFND sjóslysa leggur til að hugað verði að staðsetningu loftinntaka á skipum og minnir á að til séu loftsíur með gildrur fyrir vökva. Þetta er meðal tillagna í öryggisátt sem nefndin setur fram eftir rannsókn á sjóslysi 7. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Veitir 10% staðgreiðsluafslátt til áramóta

HÚSASMIÐJAN var meðal þeirra fyrirtækja sem í upphafi árs leiddu baráttuna fyrir því að verðbólgumarkmiðin næðust. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 216 orð

Vordagar LSH hefjast í dag

VORDAGAR LSH verða haldnir dagana 14. til 16. maí. Þeir eru árlega í maí í tengslum við ársfund Landspítala - háskólasjúkrahúss, nú öðru sinni. Almenningur er velkominn. "Vísindi á vordögum" verða í Salnum í Kópavogi í dag, þriðjudaginn 14. Meira
14. maí 2002 | Landsbyggðin | 262 orð | 3 myndir

Vorfagnaður Lionsklúbbsins

ÞAÐ var mikið um dýrðir á Hótel Örk föstudagskvöldið 3. maí sl. þegar Lionsklúbbur bæjarins hélt vorfagnað og rann allur ágóði óskiptur til slökkviliðsins. Meira
14. maí 2002 | Miðopna | 268 orð | 1 mynd

Þetta verður stefnumarkandi fundur

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem hefst í dag verði stefnumarkandi um ýmis framtíðarmál bandalagsins. Meira
14. maí 2002 | Landsbyggðin | 156 orð | 1 mynd

Þungarokk og þjóðdansar á héraðsvöku

HÉRAÐSVAKA Rangæinga var haldin í Hvolnum á Hvolsvelli um síðustu helgi. Margt var gert til skemmtunar og má segja að atriðin hafi tengt saman kynslóðirnar því boðið var upp á skemmtiatriði allt frá þungarokki til þjóðdansa. M.a. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Þættir um Tómas Mann sýndir í september

RÍKISSJÓNVARPIÐ sýnir þrjá 100 mínútna langa þætti um Tómas Mann og fjölskyldu í september og verða þættirnir sýndir hver á fætur öðrum sitt kvöldið hver. Meira
14. maí 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Þörf fyrir nýtt varmaorkuver fyrir lok árs 2007

ÞEGAR er ljóst að þörf verði fyrir nýtt varmaorkuver fyrir höfuðborgarsvæðið fyrir lok árs 2007, þar sem fyrirsjáanlegt er að lághitasvæðin í Reykjavík og Mosfellsbæ, ásamt Nesjavöllum, muni þá ekki anna lengur þörf fyrir heitt vatn til húshitunar. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2002 | Staksteinar | 385 orð | 2 myndir

Jafnaðarmenn sáu ekki sigurinn

ÁGÚST Einarsson, fyrrum alþingismaður fyrir Alþýðuflokkinn og Samfylkinguna og núvernaid prófessor við HÍ, skrifar á vefsíðu sína um stjórn fiskveiða. Fyrirsögnin á pistli hans er: "Jafnaðarmenn sáu ekki sigurinn í málflutningi sínum." Meira
14. maí 2002 | Leiðarar | 816 orð

Mikilvæg mál á dagskrá í Reykjavík

Ýmis mikilvæg mál verða á dagskrá utanríkisráðherrafunda Atlantshafsbandalagsins (NATO) og samstarfsríkja þess, sem haldnir verða hér á landi í dag og á morgun. Meira

Menning

14. maí 2002 | Menningarlíf | 95 orð

Áheyrnarpróf í Iðnó

SUMARÓPERA Reykjavíkur heldur áheyrnarpróf í Iðnó á fimmtudag fyrir hljóðfæraleikara og söngvara. Sumaróperan mun standa fyrir uppsetningu á óperunni Dido og Eneas auk fernra tónleika. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 335 orð | 1 mynd

Bókmenntir og menning Argentínu

ÁRLEGUR vorfundur Félags háskólakvenna verður haldinn í Þingholti Hótel Holts á fimmtudagskvöld kl. 19.30. Meira
14. maí 2002 | Tónlist | 884 orð | 1 mynd

Falleg og heilsteypt sýning á stórverki

Eftir Richard Wagner. Laugardagurinn 11. maí, 2002. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 229 orð

Ferli Pavarottis að ljúka?

TENÓRINN heimsþekkti Luciano Pavarotti olli gestum Metropolitan óperunnar í New York miklum vonbrigðum á laugardag, er hann tilkynnti forföll innan við klukkutíma áður en hann átti að stíga á svið. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 47 orð | 1 mynd

Fjöruverk lítur dagsins ljós við Sæbraut

SIGURÐUR Guðmundsson listamaður og Guðrún Jónsdóttir, formaður menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar, afhjúpa útilistaverkið Fjöruverk eftir Sigurð. Meira
14. maí 2002 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Gaukur á Stöng Hljómleikar undir yfirskriftinni...

Gaukur á Stöng Hljómleikar undir yfirskriftinni "Ísland úr NATO" á vegum herstöðvarandstæðinga. Fram koma XXX Rottweilerhundar, 200.000 naglbítar, Tvö dónaleg haust, Heiða og heiðingjarnir og fjöldi annarra hljómsveita. Húsið opnar kl. 21.00. Meira
14. maí 2002 | Fólk í fréttum | 281 orð | 2 myndir

Hellisbúi, framhjáhald og raunveruleikasjónvarp

ÞAÐ ER UM auðugan garð að gresja í hillum myndbandaleignanna þessa dagana. Í vikunni koma út einar átta nýjar myndir og þar af þrjár sem ekki rötuðu í kvikmyndahúsin og eru því að koma fyrir augu landans í fyrsta sinn. Meira
14. maí 2002 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Klónarnir nálgast...

Nú fer bið Stjörnustríðsáhugamanna heldur betur að styttast en fimmta og jafnframt næstsíðasta myndin, Árás klónanna, verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn kemur. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 1454 orð | 1 mynd

Krefjandi rytmík, læðupoki og dóni, næturljóð, sorg og gleði

KAMMERSVEIT Reykjavíkur leikur á Tónleikum á Listahátíð í Listasafni Íslands í kvöld kl. 20.00. Flutt verða verk eftir Hauk Tómasson, Jón Leifs og Atla Heimi Sveinsson og Jón Nordal. Stjórnandi Bernharður Wilkinson. Meira
14. maí 2002 | Fólk í fréttum | 145 orð | 2 myndir

Köngulóarmaðurinn heldur toppsætinu

KÖNGULÓARMAÐURINN knái situr sem fastast á toppi bandaríska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 165 orð

Landsbankakórinn heldur vortónleika

LANDSBANKAKÓRINN heldur vortónleika sína í Seltjarnarneskirkju næstkomandi miðvikudag, 15. maí. Stjórnandi kórsins er Björn Thorarensen. Landsbankakórinn hefur starfað frá árinu 1989. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Listahátíð í Reykjavík11. - 31. maí

Þriðjudagur 14. maí 12.30Ráðhús Reykjavíkur: Listamaðurinn á horninu. Arnar Þór Gíslason, Barði Jóhannsson, Jóhann Gunnarsson og Ragnhildur Gísladóttir flytja tilraunakennda, frumsamda tónlist, með og án orða. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 94 orð

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Rússnesk...

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Rússnesk list, Hin nýja sýn, verður kl. 12.10-12.40. Það er Harpa Björnsdóttir sem leiðir hópinn. Artstudio Gallery, Vesturgötu 12 Henný Júlía Herbertsdóttir opnar málverkasýningu kl 17. Meira
14. maí 2002 | Fólk í fréttum | 81 orð | 4 myndir

List í fjölbreyttu formi

MARGT VAR um manninn í húsnæði Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu síðastliðinn laugardag þegar útskriftarnemar skólans efndu til sýningar á lokaverkum sínum. Það var Kristján Steingrímur deildarforseti sem formlega opnaði sýninguna. Meira
14. maí 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 2 myndir

Mósaík af manni

SÍÐASTLIÐINN sunnudag var opnuð listasýning sem ber það frumlega heiti "My name is Þorri, but they call me Elvis" í Galleríi Skugga við Hverfisgötuna. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 88 orð

Myndlist á sjúkrahúsi

Í ANDDYRI sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi stendur ný yfir sýning á 22 olíumálverkum Bjarna Þórs Bjarnasonar myndlistarmanns. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 877 orð | 1 mynd

Salka Valka dansar - svo um munar

Íslenski dansflokkurinn. Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlist: Úlfar Ingi Haraldsson. Sviðsmynd: Sigurjón Jóhannsson. Lýsingarhönnun: Elfar Bjarnason. Hljóðmeistari: Ólafur Thoroddsen. Búningar: Sigrún Úlfarsdóttir. Dramatúrg: Guðrún... Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 88 orð

Stefnumörkun í menningu

LEIKFÉLAG Reykjavíkur (LR) og Bandalag íslenskra listamanna (BÍL) boða til fundar með frambjóðendum til borgarstjórnar á Stóra sviði Borgarleikhússins í dag, þriðjudag, kl. 17. Fundurinn er um stefnumörkun Reykjavíkur í menningu og listum. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 65 orð

Sýningu lýkur

Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5 Sýningu Höddu Fjólu Reykdal lýkur miðvikudaginn 15. maí nk. Þar gefur að líta vatnslitaverk unnin á þessu ári en myndefnið er sótt til náttúrunnar. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd

Var Laxness vont leikskáld?

HRAFNHILDUR Hagalín Guðmundsdóttir ræðir um Halldór Laxness í Norræna húsinu í dag, þriðjudag, kl. 17.15. Fyrirlesturinn er sá fimmti í röð fyrirlestra sem Vaka-Helgafell efnir til í tilefni af aldarafmæli Halldórs Laxness. Meira
14. maí 2002 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Warwick með maríjúana í fórum sínum

SÖNGKONAN góðkunna Dionne Warwick var handtekin eftir að flugvallarstarfsmenn á millilandaflugvellinum í Miami í Bandaríkjunum sögðust hafa fundið ellefu meintar maríjúanasígarettur í snyrtibuddu söngkonunnar. Meira
14. maí 2002 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Æskan og fegurðin

Örleikrit dagsins á Listahátíð nefnist Aldur og ævi og er eftir Ragnheiði Gestsdóttur rithöfund og Guðlaug Valgarðsson myndlistarmann. Það verður sent út í beinni útsendingu á Rás 1 kl. 17. Meira

Umræðan

14. maí 2002 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Að lofa út í bláinn

Reykjavíkurlistinn hefur gert það að metnaðarmáli sínu, segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, að reynast borgarbúum vel. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Ábyrgt byggingareftirlit

Byggingarreglugerð er brotin, segir Þorsteinn S. Þorsteinsson, lyfta nær ekki niður á jarðhæð. Meira
14. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 357 orð

Björn Bjarnason og vonda lyktin!

LENGI vel fögnuðu Íslendingar því að vorið góða grænt og hlýtt væri komið. Þessi gleði var skiljanleg þar sem veturinn var oft harður og gekk nærri hag almennings. Nú eru breyttir tímar og við eigum ekki lengur allt okkar undir veðurfarinu. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Bætum löggæslu og tryggjum öryggi Reykvíkinga

Mikilvægt er að efla löggæslu í Reykjavík, segir Kjartan Magnússon, og gera hana sýnilegri en nú er. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Eflum innra starf leikskólanna

Metnaðarfull stefna um innra starf, segir Björn Bjarnason, ræður ferð D-listans í málefnum leikskólanna. Meira
14. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 304 orð

Enn um deCODE

ÉG ER ein þeirra sem ekki geta orða bundist yfir frökkum framgangi í málefnum Íslenskrar erfðagreiningar. Að setja fram þá ósk að við skattgreiðendur þessa lands, í nafni ríkisins, tökumst á hendur 20 milljaða kr. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Eru íbúar eftirsóknarverðir?

Ætla má að borgin verði af minnst 1.000 milljónum á hverju ári, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, vegna stefnu R-listans. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Fjármálajöfrar

D-listamenn vita af biturri reynslu, segir Margrét K. Sverrisdóttir, að fjármálasukk getur hrakið borgarstjórn frá völdum. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 231 orð | 1 mynd

Fjölskyldumiðstöð í Árborg

Til að bæta og efla þjónustuna, segir Þórunn Elva Bjarkadóttir, ætlum við að byggja upp fjölskyldumiðstöð sem samræmir alla velferðarþjónustuna. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Fyrirmyndarsveitarfélag með framúrskarandi þjónustu

Stærsta loforðið er, segir Ásdís Halla Bragadóttir, að áfram verði traust fjármálastjórn aðalsmerki Garðabæjar. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Góðærið rosalega

Það er kominn tími til að veita bæði D-lista og R-lista aðhald, segir Erna V. Ingólfsdóttir, og það ætlum við að gera hjá F-listanum. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Hvað breytist?

Eignarhald þjóðarinnar er þegar bundið í lögum, segir Sverrir Hermannsson, sem ekkert er gert með í framkvæmd og þjóðareignin afhent útvöldum. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Hvað er langt til Indlands?

Í atkvæðagreiðslunni, segir Haraldur Blöndal, tóku samtals þátt 37,2% atkvæðisbærra Reykvíkinga. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Lýðræði - grundvallarviðfangsefni stjórnmála

Það sem styrkir lýðræðið mest, segir Steingrímur J. Sigfússon, eru heiðarleg, málefnabundin stjórnmál og gagnsæ stjórnsýsla. Meira
14. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 385 orð

Og enn um Leiðarljós ÉG vil...

Og enn um Leiðarljós ÉG vil koma á framfæri óskum um að sýningum á Leiðarljósi verði ekki hætt. Við sem búum úti á landi höfum ekki kost á miklu afþreyingarefni og er Leiðarljós eitt af því sem við missum aldrei af. Árný Árnadóttir. Meira
14. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 278 orð

Ótrúlegur yfirgangur

YFIR vofir að kosið verði til sveitarstjórna innan fárra vikna. Það er ekki skelfilegt í sjálfu sér en fjölmiðlum tekst með undraverðu móti að gera þessa tíð næsta óbærilega. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Ringulreið í forvarnarmálum

Ég hvet því stjórnvöld, segir Ragný Þóra Guðjohnsen, til að veita forvarnarmálum meiri athygli og brautargengi. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

R-listinn - Vinstri grænir í samstarfi við fjárfesta Frumafls

Vinstri grænir í fyrsta sæti R-listans segja já, segir Guðmundur Hallvarðsson, á Alþingi nei. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Sami Björn?

Björn á Alþingi vill ekki auka réttindi til greiðslu húsaleigubóta, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, en Björn í borgarstjórnarframboði vill auka þennan rétt. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Sérkennslustefna R-listans

R-listinn leggur ofuráherslu á skóla án aðgreiningar, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sem þýðir að allir nemendur eigi að vera í sama skóla óháð fötlun. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Stórbrotin áform

Leikskólarnir eru dæmi, segir Stefán Jón Hafstein, um skynsamlega rekna og vel þokkaða opinbera þjónustu. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 437 orð | 4 myndir

Teiknaðar skuldir

Að teikna skuldir á borgina með þeim hætti sem við höfum séð í auglýsingum Sjálfstæðisflokksins, segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, eru skrumskælingar sem jafna má við rangfærslur. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Tímabær knattspyrnuhátíð í Laugardal

Skráning á knattspyrnuhátíðina, segir Guðmundur Vignir Óskarsson, stendur nú yfir. Meira
14. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 319 orð

Um hernað Ísraels

Í HERNAÐARAÐGERÐUM Ísraelsmanna í Ramallah og Jenin var gert meira en að berjast gegn hryðjuverkum. Í rauninni snerust aðgerðirnar ekki um það, heldur að eyðileggja palestínskt samfélag eins og það leggur sig. Í Ramallah réðst Ísraelsher t.d. Meira
14. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Umræða um borgarmál

Það er fróðlegt að fylgjast með umræðunni um borgarstjórnarkosningarnar í fjölmiðlum og virðingarvert hvað Morgunblaðið gætir mikils jafnræðis í birtingu aðsendra greina, þótt um tíma hafi hallast svolítið á. Meira
14. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 129 orð

Yfirgengilega frek

EVA María hélt því fram í Kastljósþættinum á uppstigningardag í yfirheyrslu yfir Árna Johnsen að áhorfendur heima í stofu vildu vita um svokölluð biðlaun Árna. Sem áhorfandi heima í stofu vil ég láta þá góðu konu vita að mér koma biðlaun Árna ekkert við. Meira
14. maí 2002 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Öflugt íþróttastarf

Reykjavíkurlistinn hefur lagt mikla áherslu á íþróttastarfið í borginni, segir Stefán Jóhann Stefánsson, sem sést m.a. á þeim framlögum sem farið hafa í þennan málaflokk. Meira

Minningargreinar

14. maí 2002 | Minningargreinar | 3908 orð | 1 mynd

HULDA SVAVA ELÍASDÓTTIR

Hulda Svava Elíasdóttir fæddist í Arnartungu í Miklaholtshreppi 12. ágúst 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Elías Kristjánsson frá Lágafelli, f. 29. júlí 1880, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2002 | Minningargreinar | 1697 orð | 1 mynd

KOLBRÚN ANNA CARLSEN

Kolbrún Anna Carlsen fæddist á Landspítalanum 21. ágúst 1941. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Carl Anton Carlsen, f. 20.1. 1908, d. 21.12. 1973, og Svava Schuth Lárusdóttir, f. 4.10. 1910, d. 21.9.... Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2002 | Minningargreinar | 936 orð | 1 mynd

NIKÓLÍNA SVERRISDÓTTIR

Nikolína Sverrisdóttir fæddist á Norðfirði 24. september 1920. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 3. maí í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2002 | Minningargreinar | 2236 orð | 1 mynd

STEINÞÓR GUÐMUNDSSON

Steinþór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 22. desember 1932. Hann lést á heimili sínu 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Gíslason, gullsmiður frá Berjaneskoti, Eyjafjöllum, f. 29.10. 1900, d. 15.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Afkoma Þorbjörns Fiskaness góð

HAGNAÐUR Þorbjörns Fiskaness hf. nam 479 milljónum króna fyrstu þrjá mánuði ársins samanborið við 90 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Rekstrartekjurnar námu 1.548 milljónum króna og rekstrargjöldin 1.032 milljónum króna. Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 702 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 66 66 66...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 66 66 66 30 1,980 Flök/Steinbítur 246 246 246 1,500 369,000 Gellur 640 640 640 40 25,600 Grásleppa 50 46 48 39 1,870 Gullkarfi 120 50 91 17,450 1,582,486 Hlýri 112 85 111 1,636 181,724 Hrogn Ýmis 10 10 10 36 360 Háfur 5 5 5 13... Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 298 orð

EasyJet stefnir að yfirtöku á Deutsche BA

BRESKA lágfargjaldaflugfélagið EasyJet og British Airways hafa skrifað undir samkomulag um skilyrði fyrir yfirtöku EasyJet á flugfélaginu Deutsche BA, dótturfélagi British Airways, sem rekið hefur verið með tapi. Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Fundað um hagnýt viðmið

Samstarfsvettvangur um framleiðniaukandi aðgerðir fyrir íslenzkt atvinnulíf heldur fund næstkomandi fimmtudag um hagnýt viðmið (benchmarking). Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 505 orð

Hugbúnaður frá Landmati vekur athygli í Asíu

HUGBÚNAÐUR sem byggir á landfræðilegum staðsetningum fyrir farsíma frá upplýsingatæknifyrirtækinu Landmati hefur vakið athygli í Asíu og var m.a. til umfjöllunar í morgunþætti sjónvarpsstöðvar CNN í gærmorgun. Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Knörr ehf. selur nýsmíði

BÁTASMIÐJAN Knörr ehf. á Akranesi afhenti nýverið Jónasi Ragnarssyn útgerðarmanni nýjan bát af gerðinni Knerrir og hefur báturinn hlotið nafnið Gunna ÍS. Um er að ræða 8 metra langan bát, með 420 hestafla vél af Yanmar-gerð. Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 1 mynd

Kringlan hlýtur viðurkenningu fyrir auglýsingaherferð

KRINGLAN fékk nýlega viðurkenningu alþjóðasamtaka verslanamiðstöðva, ICSC, fyrir auglýsingaherferð. Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Líkur á afnámi hvalveiðibanns

JAPANIR eru sakaðir um að bjóða vanþróuðum ríkjum þróunaraðstoð í skiptum fyrir atkvæði þeirra í Alþjóðahvalveiðiráðinu til að hnekkja banni við hvalveiðum í atvinnuskyni. Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 247 orð

Lyf gegn vanstarfsemi í skjaldkirtli

NM Pharma ehf., dótturfyrirtæki Delta, setti í gær á markað lyfið Euthyrox sem inniheldur skjaldkirtilshormónið levótýroxín natríum og er notað gegn vanstarfsemi í skjaldkirtli. Í fréttatilkyningu frá fyrirtækinu segir að ætla megi að 4-5. Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Nýtt vefsvæði Verðbréfastofunnar

Verðbréfastofan hf. hefur opnað nýtt vefsvæði á www.vbs.is í samstarfi við Origo ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf. Tilgangur nýja vefjarins er að auka þjónustu og upplýsingaveitu Verðbréfastofunnar hf. gagnvart viðskiptavinum fyrirtækisins. Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 308 orð

Sigurvon RE svipt veiðileyfi

FISKISTOFA hefur svipt bátinn Sigurvon RE veiðileyfi vegna afla umfram heimildir. Leyfissviptingin gildir þar til aflamarksstaða bátsins hefur verið lagfærð. Sigurvon kom inn til Patreksfjarðar á föstudag til löndunar. Meira
14. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 213 orð

SVN sækir um þorskeldisleyfi

SÍLDARVINNSLAN hf. á Neskaupstað hefur sótt um leyfi til þess að ala allt að 2.000 tonn af þorski í Norðfirði. Áður hafði verið sótt um leyfi til laxeldis í firðinum, en fallið hefur verið frá þeim áformum. Meira

Daglegt líf

14. maí 2002 | Neytendur | 361 orð

Nýtt viðmið fyrir akrýlamíð í vatni árið 2003

FREGNIR bárust af því um síðustu mánaðamót að vísindamenn við Stokkhólms-háskóla hefðu fundið akrýlamíð í nokkrum gerðum matvæla. Meira
14. maí 2002 | Neytendur | 229 orð | 1 mynd

Silíkonfyllingar sem móta og stækka

LÍFSTYKKJABÚÐIN flytur nú inn silíkonfyllingar til að nota í brjóstahöldurum og sjálflímandi fyllingar undir flegna eða hlýralausa kjóla. Meira

Fastir þættir

14. maí 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 14. maí, er fimmtug Henný Júlía Herbertsdóttir, Miklubraut 38, Reykjavík . Eiginmaður hennar er Reynir Sigurjónsson . Í tilefni afmælisins opnar hún málverkasýningu á afmælisdgainn kl. Meira
14. maí 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 14. maí, er sjötugur Ingvi Guðmundsson, heiðursfélagi Stjörnunnar. Af því tilefni er opið hús í Stjörnuheimilinu fyrir fjölskyldu, vini og félaga Ingva frá kl.... Meira
14. maí 2002 | Dagbók | 453 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjuni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir djákni. Meira
14. maí 2002 | Viðhorf | 840 orð

Báknið í Brussel

... einu raunverulegu staðreyndirnar sem ég þekki um fórnarkostnað ESB-aðildar eru þær, að ég skulda Lánasjóði íslenskra námsmanna umtalsvert hærri fjárhæð en ég gerði, ef Íslandi væri aðili að sambandinu. Meira
14. maí 2002 | Fastir þættir | 58 orð

Blær frá Hesti náði gömlu mörkunum

Í umfjöllun um stóðhestasýninguna í Gunnarsholti fyrir rúmri viku var sagt að enginn fjögra vetra hestanna hefði náð einkunn yfir gömlu ættbókarmörkunum sem er 7,75. Meira
14. maí 2002 | Fastir þættir | 103 orð

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Aðalsveitakeppni Bridsfélags...

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Aðalsveitakeppni Bridsfélags Dalvíkur og Ólafsfjarðar (BDÓ) lauk 6. maí. Spiluð var 3ja kvölda hraðsveitakeppni. 5 sveitir tóku þátt í mótinu og var dregið saman í þær. Meira
14. maí 2002 | Fastir þættir | 91 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids hefst í kvöld Sumarspilamennskan hjá Bridssambandi Íslands hefst í kvöld kl. 19:00. Í boði verður eins kvölds keppni og verður spilað fimm daga vikunnar, mán.-fös., en frí laugardaga og sunnudaga. Alltaf byrjað á sama tíma, klukkan 19.00. Meira
14. maí 2002 | Fastir þættir | 394 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR umsjónarmaður var ennþá blautur á bak við eyrun las hann um brellu í breskum bridsbókum sem kallast "bath coup". Heitið er mikilfenglegt - baðbragðið - en innihaldið rýrt í roðinu. Meira
14. maí 2002 | Fastir þættir | 87 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli Flatahrauni 3 tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæting kl. 13:30 Spilað var 7. maí. Meira
14. maí 2002 | Fastir þættir | 86 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Það...

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 22 pör til keppni þriðjudaginn 7. maí og urðu úrslit þessi í N/S: Auðunn Guðmundss. - Bragi Björnss. 262 Magnús Þorsteinss. - Guðm. Vestmann 242 Lárus Hermannss. - Sigurður Karlss. Meira
14. maí 2002 | Dagbók | 52 orð

FIÐLARINN

Þegar hann bogann bendir, birtir að hjartakró. Örvarnar, sem hann sendir, særa' eigi', en hæfa þó. Heyri' eg, er Hrosshársgrani hræra fer strengjabjóð, dauðvona syngja svani, sjávar og klukkna hljóð. Úr gígjunni hregg hann hristir, hríðir og þrumu sköll. Meira
14. maí 2002 | Fastir þættir | 212 orð | 2 myndir

Keppnisáhuginn vaxandi með flokkaskiptingunni

Ein mesta hestamótahelgi ársins er nú afstaðin þar sem haldin voru sex íþróttamót, tvö firmamót og fyrsta félagið valdi gæðinga til þátttöku á landsmót. Valdimar Kristinsson kom við á tveimur þessara móta og birtast úrslit frá Fáki hér. Meira
14. maí 2002 | Fastir þættir | 1100 orð

Opna Reykjavíkurmeistaramótið haldið á Víðivöllum - Úrslit

Meistaraflokkur Tölt 1. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Hring frá Húsey, 7,17/7,93 Rvk.meistari 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Kóngi frá Miðgrund, 7,27/7,53 3. Haukur Tryggvason, Létti, á Dáð frá Halldórsstöðum, 6,83/7,31 4. Meira
14. maí 2002 | Dagbók | 902 orð

(Sálm. 81, 8.)

Í dag er þriðjudagur 14. maí, 134. dagur ársins 2002. Vinnuhjúaskiladagur. Orð dagsins: Þú kallaðir í neyðinni, og ég frelsaði þig, ég bænheyrði þig í þrumuskýi, reyndi þig hjá Meríbavötnum. Meira
14. maí 2002 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. 0-0 Rd7 5. d3 e5 6. e4 dxe4 7. dxe4 Rgf6 8. h3 Bxf3 9. Dxf3 Rc5 10. Rd2 Bd6 11. Rc4 Bc7 12. b3 b5 13. Ba3 Rfd7 14. Had1 Db8 15. b4 Re6 Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk sl. mars. Antoaneta Stefanova (2. Meira
14. maí 2002 | Fastir þættir | 498 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er Akureyringur. Hann er líka Þórsari. Þess vegna leiðist honum fátt meira en þegar honum er óskað til hamingju með sigra KA. "Hvað ertu ekki Akureyringur?" spyrja menn hvumsa þegar Víkverji hvessir brún og berar tennur. Vitaskuld. Meira

Íþróttir

14. maí 2002 | Íþróttir | 155 orð

Afturelding fékk bikar

AFTURELDING sigraði ÍR, 1:0, í úrslitaleiknum í neðri deild deildabikarsins í knattspyrnu sem fram fór á grasvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ á sunnudaginn. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 171 orð

Arnar Þór í liði ársins í Belgíu

TVÖ stærstu dagblöð Belgíu, Het Volk og Het Nieuwsblad , völdu um helgina Arnar Þór Viðarsson, fyrirliða Lokeren, sem vinstri bakvörð í lið ársins í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 264 orð

Besti árangur Liverpool í 11 ár

LIVERPOOL tryggði sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með stórsigri á Ipswich, 5:0, á Anfield í lokaumferðinni. Um leið sendi liðið Hermann Hreiðarsson og félaga í Ipswich niður í 1. deildina eftir tveggja ára dvöl meðal þeirra bestu. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Bjarni eignar sér markið

"LEIKURINN, ja, hann er nú að ég held í móðu ef ég hugsa til baka," sagði Bjarni Guðjónsson leikmaður Stoke City fyrir utan búningsherbergi liðsins. "Að ganga inná leikvöllinn og sjá allt þetta fólk er alveg einstakt. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 172 orð

Eiður Smári í 7.-8. sæti

EIÐUR Smári Guðjohnsen hafnaði í 7.-8. sæti yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í vetur. Eiður Smári skoraði sitt 14. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 738 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Lokaumferð: Arsenal - Everton...

England Úrvalsdeild: Lokaumferð: Arsenal - Everton 4:3 Thierry Henry 33., 72., Dennis Bergkamp 4., Francis Jeffers 83. - Lee Carsley 20., Tomasz Radzinski 31., Steve Watson 89. - 38.254. Blackburn - Fulham 3:0 Andy Cole 53., 81., Damien Duff 66. -... Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 889 orð

Ferrari hagræðir úrslitum

Formúla-1 dó í hjörtum margra ástríðufullra unnenda íþróttarinnar á sunnudag í A1-Ring í Austurríki er úrslitum kappakstursins var hagrætt til að auka enn frekar yfirþyrmandi forskot Michaels Schumachers í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra sem hann... Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 269 orð

Gagnkvæmur vilji

ARNAR Gunnlaugsson var í undarlegri stöðu í leikslok þar sem samningi hans við Stoke City er lokið og mikil óvissa ríkir í herbúðum liðsins um framtíð Guðjóns Þórðarsonar sem knattspyrnustjóra. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 102 orð

Grindvíkingum spáð titlinum

Grindvíkingum er spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu en árlegur fundur þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í efstu deild karla, Símadeildinni, var haldin í gær. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Guðjón ekki sá eini sem getur stýrt Stoke

GUNNAR Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke, var að vonum kátur með daginn. Liðið var loks komið í 1. deild eins og að var stefnt í nóvember árið 1999 er fjárfestarnir keyptu meirihluta í enska félaginu. Gunnar hélt frá Cardiff ásamt stjórnarmönnum Stoke til London strax að leik loknum þar sem fagna átti mikilvægum áfanga. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 156 orð

Guðjón með sterkt bakland

"STJÓRINN okkar á að fá tækifæri í 1. deild, hann verðskuldar það fyllilega," sagði maður á sjötugsaldri eftir sigur Stoke City gegn Brentford í Cardiff er hann var inntur eftir afstöðu sinni í garð Guðjóns Þórðarsonar. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Guðni á von á tilboði frá Bolton

GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton Wanderers, á von á nýju tilboði frá félaginu en mikill áhugi er á því að fá hann til að semja til eins árs í viðbót. Guðni hefur sem kunnugt er verið á heimleið tvö undanfarin ár en í bæði skiptin samþykkt að leika eitt ár til viðbótar. Í samtali við Morgunblaðið í gær sagðist Guðni ætla að gefa sér góðan tíma til að velta málunum fyrir sér. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 137 orð

Guðni fjórði besti varnarmaðurinn

GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton, var fjórði besti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á nýliðnu tímabili, samkvæmt einkunnagjöf blaðsins Independent . Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Halldór og Inga Fríða best

HAUKARNIR Halldór Ingólfsson og Inga Fríða Tryggvadóttir voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins í handknattleik í vetur og þjálfarar þeirra, Viggó Sigurðsson og Gústaf Björnsson, bestu þjálfararnir á lokahófi HSÍ, sem fram fór á laugardaginn. Efnilegust voru Guðlaugur Hauksson úr Víkingi og Dröfn Sæmundsdóttir, FH. Það eru leikmenn og þjálfarar sem standa að valinu, sem miðast eingöngu við deildarkeppnina en ekki úrslitakeppnina. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 100 orð

Handyside styður Guðjón

PETER Handyside, fyrirliði Stoke City, var útnefndur besti leikmaður úrslitaleiksins í Cardiff gegn Brentford og átti hann það svo sannarlega skilið. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

* HELGI Jónas Guðfinnsson, sem er...

* HELGI Jónas Guðfinnsson, sem er þekktari fyrir hæfni sína með körfubolta, hefur dregið fram knattspyrnuskóna og er byrjaður að æfa með Grindvíkingum . Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 302 orð

Himnasending

"ÞAÐ eru allir í skýjunum yfir þessum árangri," sagði Ásgeir Sigurvinsson, stjórnarmaður í Stoke City, sem horfði á lærisveina Guðjóns Þórðarsonar tryggja sér sæti í 1. deild á næsta keppnistímabili. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 148 orð

Margrét með gegn Rússum

MARGRÉT Ólafsdóttir hefur náð sér af meiðslum og verður örugglega með íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu þegar það mætir Rússum í undankeppni HM næsta laugardag. Margrét missti af vináttuleiknum við Svía á dögunum en er í hópnum á ný. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 934 orð | 1 mynd

Mikil barátta í "eindrifinu"

BRÆÐURNIR Rúnar og Baldur Jónssynir á Subaru Legacy sigruðu Suðurnesjarall Esso sem haldið var um helgina með tæplega þriggja og hálfrar mínútu forskoti á þá Gunnar Viggósson og Björn Ragnarsson á Ford Escort sem náðu öðru sæti. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 323 orð

Noregur Bodö/Glimt - Viking 0:0 Vålerenga...

Noregur Bodö/Glimt - Viking 0:0 Vålerenga - Lyn 1:2 Bryne - Molde 0:2 Moss - Rosenborg 2:2 Sogndal - Brann 2:3 Stabæk - Odd Grenland 1:0 Start - Lilleström 0:2 Lyn 7 6 0 1 12 :7 18 Bodö/Glimt 7 4 2 1 12 :4 14 Vålerenga 7 3 2 2 11 :7 11 Viking 7 3 2 2 11... Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

* RONNY Johnsen , norski landsliðsmaðurinn...

* RONNY Johnsen , norski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, var um helgina leystur undan samningi sínum við Manchester United. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 171 orð

Rudge vill halda Guðjóni hjá Stoke

"ÞETTA hefur verið frábær dagur fyrir Stoke - hreint út sagt glæsilegur," sagði John Rudge, yfirmaður knattspyrnumála hjá Stoke City og fyrrverandi aðstoðarmaður Guðjóns Þórðarsonar. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur KR-kvenna

KR vann sannfærandi sigur á Val, 4:0, í úrslitaleiknum í deildabikarkeppni kvenna í knattspyrnu sem fram fór í Egilshöllinni á sunnudaginn. Þetta er þriðji sigur KR í keppninni á fjórum árum en félagið vann hana einnig árin 1999 og 2000. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 246 orð

Sigurmark Tryggva

TRYGGVI Guðmundsson skoraði sigurmark Stabæk á sunnudaginn þegar liðið bar sigurorð af Odd Grenland, 1:0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tryggvi skoraði markið um miðjan síðari hálfleik og með sigrinum komst Stabæk upp í sjötta sæti deildarinnar. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

Spurs á leið út?

ENN kemur úrslitakeppnin 2002 í NBA-deildinni á óvart. Allir bíða eftir óvæntum úrslitum sem koma venjulega fyrr eða seinna, en þau láta bíða eftir sér. Fjögur bestu liðin sem eftir eru í keppninni hafa öll náð afgerandi 3:1 forystu í leikseríunum og gæti öll klárað dæmið í næsta leik sínum nú í vikunni. Þetta er óvenjuleg staða í úrslitakeppninni. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 2048 orð | 1 mynd

Stend uppi sem sigurvegari

GUÐJÓN Þórðarson gekk glaður í bragði inn á fundinn þar sem fréttamenn höfðu beðið þolinmóðir í dágóða stund eftir að ljóst var að Stoke City hafði tryggt sér sæti í 1. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 259 orð

Tíu ára skammtur

"NÚ er ég hættur," sagði Stefán Stefánsson, sjúkraþjálfari Stoke City, glaður í bragði í leikslok á Þúsaldarvellinum í Cardiff en hann hóf störf hjá félaginu á sama tíma og Guðjón Þórðarson. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 89 orð

Tvö mörk Guðlaugar

GUÐLAUG Jónsdóttir skoraði tvö mörk í öruggum sigri Bröndby á Horsens, 6:0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Guðlaug spilaði í 70 mínútur með Bröndby sem er áfram í öðru sæti deildarinnar. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Charlotte -...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Charlotte - New Jersey 79:89 *Staðan er 3:1 f yrir New Jersey. Boston - Detroit 66:64 Boston - Detroit 90:79 *Boston er yfir 3:1. Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Það æ tlaði allt um koll...

Það æ tlaði allt um koll að keyra á meðal áhorfenda á Þúsaldarvellinum er Stoke skoraði fyrra mark sitt gegn... Meira
14. maí 2002 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Þýskaland Solingen - Göppingen 23:26 Bad...

Þýskaland Solingen - Göppingen 23:26 Bad Schwartau - Gummersbach 22:21 Lemgo - Post Schwerin 35:18 Flensburg - Magdeburg 34:24 Essen - Kiel 26:28 Nordhorn - Willst./Schutt. Meira

Fasteignablað

14. maí 2002 | Fasteignablað | 580 orð | 1 mynd

Ákvarðanataka í fjöleignarhúsum

Í lögum um fjöleignarhús getur að líta ítarlegar reglur um vald og heimildir húsfélaga til að taka ákvarðanir um ýmis mál sem eru bindandi fyrir eigendur. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Bollastell

Þetta bollastell er úr línunni Energy, framleitt hjá Denby og fæst hjá... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 177 orð | 1 mynd

Eyri við Reykjalund

Mosfellsbær - Hjá fasteignamiðluninni Berg er til sölu eignin Eyri við Reykjalund. Um er að ræða sumarhús byggt 1993, alls um 70,2 ferm.að stærð og úr timbri. "Þetta er einstök eign í yndislegu umhverfi," sagði Sæberg Þórðarson hjá Bergi. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Falleg teljós

Teljós eru mjög vinsæl á borðum. Þetta ljós er framleitt hjá Rosendahl og fæst hjá versluninni Brilliant í... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Fínleg rúmföt

Þessi fínlegu og fallegu rúmföt eru til sölu hjá Debenham í Smáralind og framleidd af því fyrirtæki í London. Þau eru úr 50% bómull og 50% polyester og má þvo þau í... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 564 orð | 3 myndir

Fuglahús í garðinn

Fuglarnir eru nú í aðalhlutverki í garðinum, þar syngja þeir nú og gleðjast yfir vorinu. Guðrún Guðlaugsdóttir segir hér lítillega frá aðferðum til að hæna að fugla og gera þeim lífið enn skemmtilegra. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 190 orð | 1 mynd

Funafold 15

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Borgir er nú í sölu einbýlishús að Funafold 15 í Reykjavík. Um er að ræða steinhús, byggt 1985 og er það 185,2 ferm., þar af er bílskúrinn 40 ferm. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Glæsilegar skálar

Þessar glæsilegu skálar frá Iittala hannaði Aino Aalto 1932. Hægt er að fá þær hjá... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Glæsilegir leðurstólar

Í Öndvegi er hægt að fá þessi glæsilegu Welsh-húsgögn með leðurstólum og einnig ýmsar aðrar gerðir af borðstofuhúsgögnum, svo sem úr birki og... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Gott er blessað teið

Debenham er með talsvert úrval af tekötlum úr ýmsum línum, þessi heitir Reflex og er t.d. fallegur í... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 152 orð | 2 myndir

Gott framboð á nýbyggingum á Akureyri

Á Akureyri vantar 3ja-4ra herbergja íbúðir ásamt sérhæðum með eða án bílskúrs og lítil einbýlishús með bílskúr eru ekki mikið til sölu heldur. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Góð glös

Þessi glös eru myndarleg og sérkennileg á litinn, einkum til fótanna. Þau eru framleidd hjá Denby, sem er fyrirtæki nærri því 200 ára gamalt. Glösin fást í... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 268 orð | 2 myndir

Grindavík - öflugt sveitarfélag

"ÞAÐ ER að aukast að fólk af höfuðborgarsvæðinu flytji til Grindavíkur, enda er bærinn í aðeins 50 km fjarlægð frá Reykjavík," segir Gylfi Hauksson, sölumaður Hóls í Grindavík. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 196 orð | 1 mynd

Gömul hús í Stykkishólmi vekja áhuga

MÖRG gömul hús í Stykkishólmi hafa verið gerð upp í upprunalegri mynd og setja svip á bæinn. Einnig hafa mörg gömul hús verið endurbætt og þeim verið breytt, en þess gætt að þau falli vel inn í sitt gamla umhverfi. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 942 orð | 1 mynd

Hóll um allt land

Fasteignasalan Hóll hefur komið sér upp neti sölumanna á landsbyggðinni til að gera fasteignir bæði þar og á höfuðborgarsvæðinu sýnilegri öllum landsmönnum. Magnús Sigurðsson ræddi við Franz Jezorski, fasteignasala hjá Hóli. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 347 orð | 1 mynd

Hótel Björk við Pollinn á Akureyri til sölu hjá Eignakjöri

Hótel Björk á Akureyri ásamt innréttingum og rekstri er nú til sölu hjá fasteignasölunni Eignakjöri þar í bæ. Húsið stendur við Hafnarstræti 67 á áberandi stað í miðbæ Akureyrar. Ásett verð er 73 millj. kr. en núverandi eigandi er Ferðamálasjóður. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 411 orð

Húsbréf * Húsbréfalán - Lán innan...

Húsbréf * Húsbréfalán - Lán innan húsbréfakerfisins eru svokölluð húsbréfalán. Þau eru veitt til kaupa á notuðum íbúðum, til nýbygginga einstaklinga, nýbygginga byggingaraðila og til endurbóta á eldra húsnæði. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Ítölsk kommóða

Þessi ítalska kommóða kostar 19.900 kr. í Tékk-kristal. Hún er 50 sentimetrar á breidd en 116 sentimetrar á... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 246 orð | 2 myndir

Landbúnaðarráðherra tók fyrstu skóflustungu

FYRSTA skóflustunga var tekin að byggingu nýrra nemendagarða á Hvanneyri 8. maí sl. Húsin eiga að rísa í nýju hverfi, sunnan við Hvanneyrarbraut á lóðum sem ætlaðar eru fyrir nemendaíbúðir Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Laufhrífa

Laufhrífa er eitt af því sem bráðnauðsynlegt er fyrir garðeigendur að eiga, það er ómögulegt að geta ekki rakað saman laufi sem til fellur. Þessi fæst í Byko og kostar 1.490... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Leðurstóll

Þessi leðurstóll er úr settinu Rossi og fæst í Rúmfatalagernum. Hann er ítalskur og er leður á slitflötum. Settið kostar 99.900... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 215 orð | 1 mynd

Mið-hús 19

Reykjavík - Fasteignasalan Valhöll er nú með í sölu einbýlishús að Miðhúsum 19 í Reykjavík. Um er að ræða steinsteypt hús, byggt 1989 og er það 144,5 ferm., en bílskúrinn er 32 ferm. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 374 orð | 1 mynd

Miklar nýbyggingar virðast framundan

EF marka má umsóknir um lán til nýbygginga hjá Íbúðalánasjóði má gera ráð fyrir að á næstunni verði reistur mikill fjöldi nýbygginga. Þannig er ljóst að byggðar verða mun fleiri íbúðir en orkuspárnefnd gerir ráð fyrir í sínum áætlunum. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 192 orð | 1 mynd

Setur meiri hreyfingu í markaðinn

MELKORKA Benediktsdóttir, umboðsmaður Vátryggingafélags Íslands (VÍS) í Dalasýslu, er sölumaður þar fyrir fasteignasöluna Hól. "Hér er vissulega alltaf eitthvað til sölu, en þetta setur samt meiri hreyfingu í markaðinn," segir Melkorka. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Skemmtilegar skálar

Þessar skálar eru úr línunni Imperial blue sem Denby framleiðir og Debenham í Smáralind selur með ótalmörgu fleiru í... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Skemmtilegur skápur

Þetta er Tipo-skápur með glerhurðum úr lökkuðu beyki. Hann kostar 64.590 kr. í... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Smart stell

Stellið Blue Jetty er smart og þægilegt í notkun, það er frá Denby og fæst í Debenham í... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Sniðug flöskugeymsla

Þessi sniðuga flöskugeymsla er hönnuð og framleidd hjá Rosendahl í Danmörku, fáanleg m.a. í versluninni Brilliant í... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 309 orð | 2 myndir

Sótt um yfir 20 lóðir á Reyðarfirði

Ásmundur Ásmundsson og Sigurbjörg Hjaltadóttir annast sölu á fasteignum fyrir Hól á Reyðarfirði, en þau reka bókhaldsskrifstofu þar í bæ. "Þjónustusvæði okkar fyrir Hól er Fjarðabyggð og Suðurfirðir," segja þau. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 1301 orð | 5 myndir

Stóra-Skipholt, Grandavegi 36

Guðrún Ásmundsdóttir leikkona keypti Stóra-Skipholt árið 1970. Þá hafði húsið verið í eigu sömu fjölskyldu frá árinu 1916. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um nær hundrað ára gamalt hús við Grandaveg, sem er glæsilegt enn í dag og setur mikinn svip á umhverfi sitt. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 99 orð | 1 mynd

Teketill sem hentar

Te var fyrst flutt til Evrópu á 16. öld af Portúgölum og Þjóðverjum sem opnuðu siglingaleiðina til Kína. Te á upphaf sitt í Kína og Japan en það var kynnt til sögunnar í Bretlandi 100 árum eftir að það kom fyrst á markað í Evrópu. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Teygjulök

Teygjulök eru þægileg og fara vel á dýnu. Þessi heita Kronborg, eru úr frotté og fást í Rúmfatalagernum. Verð er eftir stærðum, það ódýrasta er á 790... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 409 orð | 2 myndir

Umreikningur á varmagjöf ofna

Hagsmunaaðilar eru hvattir til þess að fylgjast með málum, sem þá varða, segir dr. Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Byggingarstaðlaráðs, og hika ekki við að leita upplýsinga til þess að tryggja hagsmuni sína. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 583 orð | 2 myndir

Vaxandi ásókn í Ölfus og Hveragerði

Á SÍÐUSTU misserum hefur orðið vart við stöðugt vaxandi ásókn í lönd og fasteignir í Ölfusi og Hveragerði. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 198 orð | 1 mynd

Vesturgata 35a

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Skeifan er nú til sölu fasteignin Vesturgata 35a. "Þetta er eign á góðum stað við Vesturgötu með mikla möguleika," sagði Jón Þór Ingimundarson hjá Skeifunni. Ásett verð er 12,5 millj. kr. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Vorlegir vasar

Þessir fallegu og vorlegu vasar eru frá Rosendahl í Danmörku og fást t.d. í Brilliant í... Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 939 orð | 3 myndir

Þeir sem eru í eignarleit stoppa í versluninni

Ólafía Herborg Jóhannsdóttir í versluninni Okkar á milli á Tjarnarbraut 19 á Egilsstöðum er sölumaður Hóls á Egilsstöðum. Verslunin er opinn alla virka daga milli 10 og 18 og eins er hún opin á laugardögum frá kl. 10-16. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 256 orð | 1 mynd

Þrastarhraun 3

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Ás er nú í sölu einbýlishús að Þrastarhrauni 3 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1962 og er það 271,7 ferm. að stærð, sólstofa viðbyggð er 27,6 ferm. og var hún byggð úr timbri 1986. Bílskúrinn er 34,8 ferm. Meira
14. maí 2002 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Þægilegar körfur

Körfur eru til margra hluta nytsamlegar. Þessi karfa er hluti af fjögurra karfna setti sem fæst í Rúmfatalagernum og kosta þær allar 1.990... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.