Greinar sunnudaginn 2. júní 2002

Forsíða

2. júní 2002 | Forsíða | 175 orð | ókeypis

Engin lausn í sjónmáli

INDVERJAR vísuðu í gær á bug yfirlýsingum Pakistana um að þeir hefðu hert tökin á íslömskum öfgamönnum og kváðust vera að íhuga viðbrögð við því. Sagði varnarmálaráðherra Indlands, að engin lausn væri í sjónmáli. Meira
2. júní 2002 | Forsíða | 147 orð | ókeypis

Fótboltaæði í Kabúl

SANNKALLAÐ fótboltaæði hefur gripið um sig í Kabúl, höfuðborg Afganistans, vegna heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu en í tíð talibanastjórnarinnar var bannað að horfa á slíka skemmtun. Raunar var sjónvarpið sjálft bannað á valdatíma þeirra. Meira
2. júní 2002 | Forsíða | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Til hamingju með daginn, sjómenn

"ÍSLANDS Hrafnistumenn" halda hátíð sína í dag, sjómannadaginn. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn í Reykjavík árið 1938 en á fáum árum breiddist hann út um öll sjávarpláss og er þar víða mestur hátíðisdagur að jólum undanskildum. Meira
2. júní 2002 | Forsíða | 305 orð | ókeypis

Vesturbakkanum skipt upp í vegabréfssvæði

ÍSRAELAR hafa verið með viðamiklar aðgerðir á Vesturbakkanum síðustu daga, ráðist inn í borgir og bæi, einangrað ákveðin landsvæði og handtekið fjölda manna. Er aðgerðunum líkt við skipulegar lögregluaðgerðir með það að markmiði að lama allt daglegt líf. Meira

Fréttir

2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd | ókeypis

179 þús. tonn af þorski samkvæmt aflareglu

HAFRÓ leggur til samkvæmt aflareglu, að hámarksafli á þorski á næsta fiskveiðiári verði 179 þúsund tonn. Það er 11 þúsund tonnum minna en í fyrra þegar aflamarkið var 190 þúsund tonn. Meira
2. júní 2002 | Landsbyggðin | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

20 nemendur útskrifuðust með stúdentspróf að þessu sinni

Á DÖGUNUM var Framhaldsskólanum á Húsavík slitið í fimmtánda sinn við fjölmenna athöfn í Húsavíkurkirkju. Að þessu sinni brautskráðust 20 nemendur með stúdentspróf. Um 130 nemendur stunduðu nám við skólann í vetur auk 8 nemenda á öldungabraut. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Á mbl.

Á mbl.is verður í dag opnuð sýning á myndum Þorkels Þorkelssonar frá Palestínu og Ísrael sem hann tók á ferð sinni þar nýverið. Sýningin er undir fyrirsögninni... Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Beðið eftir staðfestum tölum frá Reykjavík og Akureyri

HEILDARKJÖRSÓKN í sveitarstjórnarkosningunum um síðustu helgi liggur ekki formlega fyrir þar sem félagsmálaráðuneytið bíður enn eftir staðfestum tölum frá kjörstjórnum í tveimur sveitarfélögum; Reykjavík og Akureyri, auk þess sem von er á tölum frá... Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 304 orð | ókeypis

Dæmir um gildi vígslna og hjónabanda

STOFNAÐUR hefur verið dómstóll Reykjavíkurbiskupsdæmis kaþólsku kirkjunnar sem fjallar sérstaklega um mál er snerta véfengingu og ógildingu hjónabanda. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd | ókeypis

Fá færustu sérfræðinga

Mary Palmer er fædd í Alexandriu í Virginiu 1955. Hún er með gráðu í bráðalækningum og jafnframt menntuð í klínískri eiturefnafræði. Vann sem sérfræðingur á því sviði við NYC Poison Control Center. Maki er Edwin Brown yngri, starfsmaður við bandaríska sendiráðið í Reykjavík. Þau eiga tvö börn, Christopher Palmer 7 ára og Matthew Emery 3 ára. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk fjörutíu tíur

BERGLIND Eik Guðmundsdóttir útskrifaðist frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 25. maí sl. með meðaleinkunnina 9,7. Þar með varð hún dúx skólans. Meira
2. júní 2002 | Landsbyggðin | 148 orð | ókeypis

Fleira en atkvæði í kjörkössum í Fjarðabyggð

VIÐ talningu atkvæða í Fjarðabyggð kom í ljós að fleira hafði ratað í kjörkassana en atkvæði, þar komu líka í ljós biblíutilvitnun og tvær vísur. Í kjörkassanum var miði sem á stóð "Jesaja 41-24". Formaður yfirkjörstjórnar Fjarðabyggðar Gísli... Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Forseti Kína í opinbera heimsókn til Íslands

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur boðið Jiang Zemin, forseta Alþýðulýðveldisins Kína, í opinbera heimsókn til Íslands um miðjan júnímánuð. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 281 orð | ókeypis

Fréttastofur starfa áfram sjálfstætt

SKIPAÐ verður í nýja stöðu forstöðumanns fréttasviðs Ríkisútvarpsins frá og með næsta hausti og verður starfið auglýst innan fárra vikna. Meira
2. júní 2002 | Landsbyggðin | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

FYRSTA skemmtiferðaskip sumarsins kom til Grundarfjarðar á fimmtudaginn. Þar sem dýpkunarframkvæmdum við höfnina er ekki lokið að fullu gat skipið ekki lagst að bryggju eins og vonast hafði verið eftir. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti laxinn kominn á land

Fyrsti lax sumarsins, 11 punda hrygna, veiddist í Norðurá klukkan kortér í átta í gærmorgun. Það var Gylfi Gautur Pétursson varaformaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem veiddi laxinn á Brotinu á fluguna Snældu. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 734 orð | ókeypis

Háskólinn í Reykjavík fer fram á lagabreytingu

LAGADEILD Háskóla Íslands hefur nú í fyrsta skipti sent nýstúdentum um land allt bréf þar sem fram fer kynning á lagadeildinni. Að sögn Kolbrúnar Lindu Ísleifsdóttur, kennslustjóra lagadeildar HÍ, er þetta m.a. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíð hafsins

HÁTÍÐ hafsins, samstarfsverkefni Sjómannadagsráðs, Reykjavíkurhafnar og Reykjavíkurborgar, er haldin um helgina í tilefni sjómannadagsins. Hátíðin hófst í gærmorgun með því að skipsflautur voru þeyttar, en hún fer að mestu leyti fram á Miðbakka. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir | ókeypis

Hátíðlegt að koma þar sem frelsarinn var fæddur

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra fór í gær til Nablus, þar sem hann heimsótti Al Aqrabanieh-skólann, sem byggður var með aðstoð Íslendinga. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 407 orð | ókeypis

Höfum ekki fengið nein önnur formleg skilaboð

ÞJÓNUSTUSAMNINGI milli barna- og unglingageðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss, Barnaverndarstofu og SÁÁ hefur verið sagt upp og segir Ólafur Ó. Meira
2. júní 2002 | Landsbyggðin | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaffi Langbrók opnað í Fljótshlíð

MIKIL gróska er í ferðaþjónustu í Rangárvallasýslu um þessar mundir, en á undanförnum misserum hafa nokkur ný fyrirtæki í þeim geira hafið starfsemi. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Karen og Adam í undanúrslit

NÝLEGA var haldin svokölluð stóra Blackpool-keppnin, eins og hún er nefnd á Íslandi. Þetta er ein sterkasta danskeppni sem haldin er í heiminum í dag og þar áttu Íslendingar 2 pör. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Kennsla í hugleiðslu

KENNSLA í hugleiðslu hefst þriðjudaginn 4. júní kl. 20 á vegum Karuna í nýju húsnæði samtakanna, Bankastræti 6, 4. hæð. Kennari er búddanunnan Gen Nyingpo sem kennir á ensku. Kennd eru grundvallaratriði í búddískri hugleiðslu og eru allir velkomnir. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Leiðrétt

Tónleikar Lands- virkjunarkórsins í dag Í Morgunblaðinu í gær var ranghermt að tónleikar Landsvirkjunarkórsins yrðu í gær, laugardag. Hið rétta er, að tónleikar kórsins verða í dag í Árbæjarkirkju og hefjast kl. 16. Meira
2. júní 2002 | Erlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

* LEIÐTOGAR aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins, NATO, og...

* LEIÐTOGAR aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins, NATO, og Rússa skrifuðu á þriðjudag undir samkomulag um nýtt samstarfsráð, sem veitir Rússum aðild að ákvörðunum bandalagsins. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 314 orð | ókeypis

Margmiðlunarskólinn sameinast Iðnskólanum

MARGMIÐLUNARSKÓLINN verður í framtíðinni sérstakur skóli innan Iðnskólans í Reykjavík samkvæmt samkomulagi milli Rafiðnaðarskólans og Prenttæknistofnunar, sem áður ráku skólann í sameiningu, og Iðnskólans. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Málverki stolið

FYRIR stuttu var málverki eftir Hafstein Austmann stolið frá einkafyrirtæki í Reykjavík. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Með sápukúlukveðjum

LÍFSGÆÐI á borð við vináttu verða seint metin til fulls og mismunandi er hvernig þessum eftirsóttu gæðum er skipt niður á milli mannfólksins. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Meirihlutaviðræður í sveitarfélögum eftir kosningar...

Meirihlutavið- ræður í sveitarfélögum eftir kosningar MEIRIHLUTAVIÐRÆÐUR í kjölfar sveitarstjórnakosninganna 25. maí hafa farið fram víða um land undanfarna daga. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

*Nítján Rúmenar, þar af nokkur ung...

*Nítján Rúmenar, þar af nokkur ung börn, sem komu til landsins í síðustu viku og sóttu um pólitískt hæli hérlendis drógu umsókn sína til baka á mánudag og og fóru af landi brott á fimmtudag. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Norðlingaölduveita kynnt í Kringlunni

KYNNINGAREFNI um helstu niðurstöður mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Norðlingaölduveitu er nú aðgengilegt almenningi í verslunarmiðstöðinni Kringlunni. Á 12 veggspjöldum, kortum og ljósmyndum sem hanga uppi á gangi 1. Meira
2. júní 2002 | Erlendar fréttir | 248 orð | ókeypis

Óttast stríð út af Kasmír

VAXANDI ótti er við stríðsátök milli Indlands og Pakistans og hefur hvort tveggja ríkið eflt viðbúnað sinn á landamærunum. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóðsstofnun í minningu Jóns Sigurðssonar

HJÓNIN Marías Þ. Guðmundsson og Málfríður Finnsdóttir hafa lagt fram eina milljón króna í sjóð til að koma upp minnisvarða um Jón Sigurðsson á lóð Menntaskólans á Ísafirði. Gjöfin er í tilefni af áttræðisafmæli Maríasar fyrr í þessum mánuði. Meira
2. júní 2002 | Landsbyggðin | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Stúdentarnir streyma út í vorið

MENNTASKÓLINN á Egilsstöðum hefur útskrifað 43 nýstúdenta, 36 nemendur af skrifstofutæknibraut og 1 af almennri braut. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Travis spilar í Laugardalshöll 4. júlí

STAÐFEST hefur verið að breska hljómsveitin Travis muni halda tónleika í Laugardalshöll 4. júlí. Travis hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga og tvívegis verið kosin besta breska hljómsveitin af Brit Awards. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 498 orð | ókeypis

Úrskurður ráðuneytis ekki talinn í samræmi við lög

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu í nýju áliti að úrskurður dómsmálaráðuneytisins, 14. ágúst í fyrra, um að hafna beiðni manns um ótímabundið dvalarleyfi hér á landi hafi ekki verið í samræmi við lög. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Útlit fyrir uppsagnir

STEFÁN Ólafsson prófessor, formaður stjórnar Háskólabíós, segir að líklega komi til uppsagna hjá stofnuninni. Verið sé að kanna möguleika til að bæta afkomu kvikmyndahússins, sem ekki hafi verið fullnægjandi að undanförnu. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð | ókeypis

Valgerður fengin í stað Árna Steinars

ÁRNI Steinar Jóhannsson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir að sér skiljist að yfirmenn Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa hafi lagst gegn því að hann flytti hátíðarræðu á sjómannadagshátíðinni, sem haldin er á Akureyri í dag. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Valið í Lindaprestakalli

VALNEFND hins nýstofnaða Lindaprestakalls í Kópavogi ákvað á fundi sínum 27. maí sl. að leggja til að séra Guðmundur Karl Brynjarsson verði skipaður sóknarprestur frá 1. júlí. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 369 orð | ókeypis

Vill meiri samdrátt í þorskveiðum en nemur aflareglunni

SAMKVÆMT aflareglu leggur Hafrannsóknastofnun til að hámarksafli á þorski verði 179 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári og er það samdráttur um 11 þúsund tonn frá í fyrra. Meira
2. júní 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð | ókeypis

Ýmsir möguleikar í skoðun

GUÐJÓN Guðmundsson, varaformaður stjórnar Sementsverksmiðjunnar hf., segir að í athugun séu ýmsir möguleikar á að bregðast við lágu verði dönsku sementsverksmiðjunnar Aalborg-Portland. Hann vill þó ekki gefa upp hverjar þær eru. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2002 | Leiðarar | 266 orð | ókeypis

2.

2. júní 1972: "Afleiðingar þessarar skattastefnu ríkisstjórnarinnar munu eflaust hafa mjög alvarleg áhrif á þjóðfélagsstarfsemina. Meira
2. júní 2002 | Leiðarar | 2471 orð | 2 myndir | ókeypis

Reykjavíkurbréf

LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík lauk formlega í gær með tónleikum í Háskólabíói, þar sem ítalski hljómsveitarstjórinn Maurizio Dini Ciacci stýrði íslenskum og ítölskum tónlistarmönnum með eftirminnilegum hætti. Meira
2. júní 2002 | Leiðarar | 375 orð | ókeypis

Sjómannadagur

Sjávarútvegurinn stendur í blóma á sjómannadeginum í ár. Kjör sjómanna eru góð og í sumum tilvikum frábær eins og vera ber. Þróunin í útgerðinni er að vísu umhugsunarefni, þar sem hún virðist vera að færast á hendur örfárra aðila. Meira

Menning

2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. * DALABÚÐ, Búðardal: KK með tónleika sunnudagskvöld. * EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Sjómannadansleikur að lokinni árshátíð SVN kl. 23:30, Stebbi og Eyfi. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjargað úr lyftu

LEIKARINN Sylvester Stallone varð pabbi í fimmta sinn þegar eiginkona hans, Jennifer Flavin, ól stúlkubarn í Los Angeles á dögunum, að því er segir í frétt Bang Showbiz . Stúlkan var 3,4 kg, eða um 15 merkur, og hefur hlotið nafnið Scarlet Rose. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Bolton! Þú ert nú alveg ...

Jæja, Michael minn. Eigum við nú ekki að fara að hætta þessu? Meira
2. júní 2002 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókmenntafræði

Fjallræðufólkið er eftir Gunnar Kristjánsson prófast. Nokkrar þekktustu persónurnar í verkum Halldórs Laxness eru í brennidepli, einkum lífsviðhorf þeirra og lífsspeki. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Ef þig langar ...

Í DAG kemur út fyrsta plata hljómsveitarinnar Plútó sem ber heitið Ef þig langar ... Í tilefni af útgáfunni ætlar hljómsveitin að halda útgáfutónleika í kvöld í Sunnusal Hótels Sögu. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins manns orrusta

Bretland, 2001. Skífan VHS. (104 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Jeremy Silberston. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Edward Fox, Robert Hardy og Joanna Kannska. Meira
2. júní 2002 | Myndlist | 326 orð | 2 myndir | ókeypis

Heimilislegt

Opið alla daga á tíma tískuverslunarinnar. Laugardaga frá 10-18 og sunnudaga 14-18. Til 4. júní. Meira
2. júní 2002 | Tónlist | 367 orð | ókeypis

Kynngimögnuð fæðing

Eydís Franzdóttir óbóleikari lék þrjú íslensk verk, Via di gelata eftir Ríkharð H. Friðriksson, Ortus eftir Atla Heimi Sveinsson og ásjónur kvöldsins eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. Þetta var Íslandsfrumflutningur allra verkanna. Fimmtudag kl. 12.30. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Lyftir öllu á hærra plan

BANDARÍSKI leikarinn Clint Eastwood, sem hefur leikið í ríflega 80 kvikmyndum og leikstýrt fjölda mynda, mun sækja þriðju árlegu Kvikmyndahátíð Maui í Wailea á Hawaii í næsta mánuði. Meira
2. júní 2002 | Menningarlíf | 249 orð | 2 myndir | ókeypis

Lærdómsrit

Nýtt Lærdómsrit er komið út og annað endurútgefið: Hjálpræði efnamanns eftir Klemens frá Alexandríu er 51. ritið í röðinni. Þýðandi er dr. Clarence E. Glad. Meira
2. júní 2002 | Tónlist | 488 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil rödd en óbeisluð

Elín Halldórsdóttir söng íslensk sönglög, ljóðasöngva eftir Schubert, Schumann og Strauss og óperuaríur eftir Mozart, Wagner, Verdi, Puccini og fleiri. Meðleikari á píanó var Richard Simm. Sunnudag kl. 20.00. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 1158 orð | 3 myndir | ókeypis

Myndlistin í forgang

Heimir Björgvinsson er nú staddur hér á landi að opna myndlistarsýningu, en hann er einnig í þann mund að senda frá sér skífu með nýrri hljómsveit. Meira
2. júní 2002 | Menningarlíf | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný samtök í bígerð

HANNES Lárusson, sem beið lægri hlut fyrir Pjetri Stefánssyni í formannskjöri Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM), segir að í bígerð sé að stofna ný samtök, enda sé óánægja meðal starfandi myndlistarmanna með störf stjórnar sambandsins. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Prakkarastrikið varla prenthæft

MANÚELA Ósk Harðardóttir var á dögunum kjörin fegurðardrottning Íslands á Broadway. Auk þess hlaut hún titillinn Netstúlkan en sá titill var í höndum almennings sem valdi á veraldarvefnum. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 626 orð | 2 myndir | ókeypis

"Erum ekki að sigra heiminn...ennþá"

ÞEIR Birgir Hilmarsson og Kjartan Friðrik Ólafsson skipa rafdúettinn Ampop. Dúettinn var stofnaður árið 1998 af þeim félögum og tveimur árum síðar leit fyrsta breiðskífan dagsins ljós, Nature is not a Virgin . Meira
2. júní 2002 | Menningarlíf | 112 orð | ókeypis

Safnaðarheimilið Kirkjuhvoli Kvennakór Garðabæjar heldur vortónleika...

Safnaðarheimilið Kirkjuhvoli Kvennakór Garðabæjar heldur vortónleika sína kl. 20. Efnisskrá spannar allt frá þjóðlögum til djass-standarda. Meira
2. júní 2002 | Leiklist | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Samsýning norrænna leirlistamanna

SAMSÝNING norrænna leirlistamanna verður opnuð í Galleríi Reykjavíkur á morgun, mánudag, kl. 17. Meira
2. júní 2002 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldsaga

Alveg dýrlegt land er eftir Frank McCourt , höfund skáldsögunnar Aska Angelu sem kom út fyrir nokkrum árum. Árni Óskarsson þýddi. Bókin hefst þar sem Aska Angelu endar, en er sjálfstætt framhald þeirrar bókar. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 598 orð | 1 mynd | ókeypis

Suð hins smáa

Hljómsveitina múm skipa Gunnar Örn Tynes, Gyða Valtýsdóttir, Kristín Anna Valtýsdóttir og Örvar Þóreyjarson Smárason. Samuli Kosminen leikur á trommur í nokkrum lögum og Eiríkur Orri leggur einnig til trompet í völdum lögum.Upptökustjórn og hljóðblöndun: múm og Valgeir Sigurðsson. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Svart og hvítt

SÍÐASTLIÐINN laugardag opnuðu útskriftarnemar úr Ljósmyndaskóla Sissu sýningu á veitingastaðnum Tapas-barnum á Vesturgötu 3. Nemendurnir hafa nýlokið námskeiði í svart/hvítri ljósmyndun og ber sýningin því yfirskriftina: Svart og hvítt . Meira
2. júní 2002 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngskólinn í Reykjavík flytur um set

Söngskólinn í Reykjavík tók formlega við nýju húsnæði skólans við Snorrabraut í gær kl. 16.30. Árið 1978 keypti skólinn Hverfisgötu 45, norska sendiráðið, af norska ríkinu. Nú, 24 árum og næstum 3. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Útsending allan sólarhringinn

SÚ NÝJUNG virðist nú ná að heilla hverja stórstjörnunna á fætur annarri að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með sér allan sólarhringinn. Hvort þessi nýi áhugi á rætur sínar að rekja til velgengni Ozzy Osbourne fjölskyldunnar skal hinsvegar látið ósagt. Meira
2. júní 2002 | Fólk í fréttum | 431 orð | 2 myndir | ókeypis

Þá erum við komin til meginlandsins

Myndasaga vikunnar er bókin Harum Scarum eftir Lewis Trondheim. Fantagraphics Books gefur út 1997. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Meira
2. júní 2002 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Þemasýning í Sveinssafni

FYRSTA þemasýning Sveinssafns í Krýsuvík verður opnuð í dag, sunnudag, kl. 13 og er þemað að þessu sinni "blái karlinn" í myndum Sveins Björnssonar. Meira
2. júní 2002 | Menningarlíf | 1218 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýrið í Borgarleikhúsinu

Nýafstaðinn aðalfundur Leikfélags Reykjavíkur, þar sem reyndar fátt bar til tíðinda, vakti undirritaðan enn á ný til umhugsunar um þátt félagsins að fornu og nýju í leikhúsrekstri og hlutverk þess í Borgarleikhúsinu. Meira

Umræðan

2. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 388 orð | ókeypis

Fallbyssur á Seltjarnarnes

Á undanförnum árum hefur göngustígum á höfuðborgarsvæðinu fjölgað, þeir lengst og verið tengdir saman. Það hefur fólk kunnað að meta og á góðviðrisdögum eru hundruð manna sem nota stígana sér til ánægju og heilsubótar. Meira
2. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 249 orð | ókeypis

Gerið ykkur sýnileg!

MIG langar aðeins að vekja athygli nýkjörinna sveitarstjórnarmanna á ákveðnu vinnulagi sem gerir þá sýnilega, ekki aðeins rétt fyrir kosningar. Þannig er að eftir kosningar skipta menn með sér verkum og setu í málefnanefndum. Meira
2. júní 2002 | Aðsent efni | 1659 orð | 1 mynd | ókeypis

Gyðingahatur og gagnrýni á Ísrael

Tölur um mannfall í um 20 mánaða átökum nú eru um 500 Ísraelar og 1.500 Palestínumenn að því er mér sýnist, skrifar Árni Bergmann. Til að kalla slíkt mannfall þjóðarmorð þarf mjög undarlegt ímyndunarafl. Meira
2. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 304 orð | ókeypis

Hernám og ólöglegir landvinningar

SAMKVÆMT alþjóðalögum er hernámsríki óheimilt að reka íbúa af hernumdum svæðum og einnig er hernámsríki óheimilt að nema land á slíkum svæðum. Í Palestínu hefur Ísraelsríki þverbrotið þessa lagabálka gróflega. Meira
2. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Of mikið spjall ÉG VIL koma...

Of mikið spjall ÉG VIL koma á framfæri óánægju minni með Rás 2 um helgar. Finnst mér of mikið um svokallaða spjallþætti, ég get ekki ímyndað mér að fólk hafi gaman af að hlusta á þetta á frídögum. Hlustandi. Meira
2. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 605 orð | ókeypis

Opið bréf til Árna Sigfússonar

ÁGÆTI verðandi bæjarstjóri, Árni Sigfússon. Meira
2. júní 2002 | Aðsent efni | 1513 orð | 1 mynd | ókeypis

Sætir sigrar Samfylkingarinnar

Úrslitin sýndu svart á hvítu, segir Össur Skarphéðinsson, að gott gengi í skoðanakönnunum á miðju kjörtímabili þýðir ekki sjálfkrafa fylgi í kosningum. Meira
2. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 158 orð | ókeypis

Um fylgi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði

ÞEGAR sjálfstæðismenn í Hafnarfirði , sumir hverjir, telja að flokkurinn hafi aukið fylgi sitt í nýafstöðnum kosningum þar í bæ, fékk 40,6%, verður að hafa í huga að við kosningarnar 1998 komu fram tveir listar sjálfstæðismanna, en Hafnarfjarðarlistinn... Meira

Minningargreinar

2. júní 2002 | Minningargreinar | 2133 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐMUNDUR ÞORGRÍMSSON

Guðmundur Þorgrímsson fæddist á Selnesi á Breiðdalsvík 21. september 1917. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Hornafirði 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Oddný Þórunn Erlendsdóttir húsfreyja, f. 16.12. 1897, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2002 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd | ókeypis

HÓLMFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Hólmfríður Guðmundsdóttir (Dilla) fæddist á Akureyri 7. febrúar 1931. Hún lést á líknardeild Landspítala 18. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2002 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN JÖRGENSSON KJERÚLF

Jón Jörgensson Kjerúlf fæddist 8. september 1906 í Brekkugerði í Fljótsdal. Hann lést á dvalarheimili aldraðra í Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 15. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ásólfsskálakirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2002 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTINN ÞÓR HANSSON

Kristinn Þór Hansson fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1960. Hann lést af slysförum í Arizona í Bandaríkjunum 23. maí síðastliðinn og var hann jarðsunginn í Mesa í Arizona 31. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2002 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

LILJA SIGRÍÐUR GUÐLAUGSDÓTTIR

Lilja Sigríður Guðlaugsdóttir fæddist á Siglufirði 17. júlí 1923. Hún lést 13. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2002 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Dóróthea Pálsdóttir

Margrét Dóróthea Pálsdóttir fæddist í Hólshúsi, Miðneshreppi, 9. ágúst 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Pálsson bóndi í Hólshúsi, fæddur 25.1. 1881 og dáinn 16.8. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2002 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd | ókeypis

RANNVEIG WORMSDÓTTIR

Rannveig Ingibjörg Wormsdóttir fæddist í Syðri-Tungu í Staðarsveit á Snæfellsnesi 6. október 1913. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Worm Frímann Lárusson bóndi, f. á Sigríðarstöðum í Fljótum í Skagafirði 27. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2002 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd | ókeypis

REYNIR ÞÓRÐARSON

Reynir Þórðarson fæddist 3. mars 1961. Hann lést 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórður Sigvaldason, f. 19. maí 1929, og Sigrún Júlíusdóttir, f. 25. feb. 1932. Þau búa á Hákonarstöðum á Jökuldal. Systkini Reynis eru Sigvaldi Júlíus, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2002 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

SVANDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR

Svandís Guðmundsdóttir fæddist í Bolungarvík 15. júlí 1920. Hún lést 27. maí síðastliðinn. Foreldrar Svandísar voru Guðmundur S. Ásgeirsson, sjómaður í Bolungarvík, f. 21. sept. 1894, d. 29. ágúst 1972, og Hallgerður S. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2002 | Minningargreinar | 951 orð | 1 mynd | ókeypis

UNNUR BJARKLIND

Unnur Bjarklind fæddist í Reykjavík 22. mars 1951. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 16. maí síðastliðinn og var útför gerð frá Fossvogskirkju 27. maí. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. júní 2002 | Bílar | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

BMW 7 innkallaður

EFTIR aðeins níu mánuði á markaði verður BMW að innkalla nýju 7-línuna. Alls hafa um 32 þúsund bílar verið seldir og innkalla verður 22 þúsund þeirra og fara með þá á verkstæðið. Meira
2. júní 2002 | Ferðalög | 152 orð | 2 myndir | ókeypis

Dýrustu húsbílastæðin í Danmörku og á Ítalíu

DANMÖRK og Ítalía eru með dýrustu stæðin fyrir húsbíla og hjólhýsi í Evrópu. Svíþjóð og Þýskaland eru með þau ódýrustu samkvæmt verðkönnun þýsku ferðasamtakanna ADAC. Samanburðurinn náði til tólf landa. Meira
2. júní 2002 | Bílar | 129 orð | ókeypis

Espace bilar mest - Starlet minnst

RENAULT Espace-fjölnotabíllinn og Rover 200-fólksbíllinn eru þeir bílar sem höfðu mesta tjónatíðni á síðasta ári í Þýskalandi, samkvæmt talnalegri úrvinnslu á útköllum hjá ADAC-samtökunum í Þýskalandi, systursamtökum FÍB á Íslandi. Meira
2. júní 2002 | Bílar | 186 orð | 2 myndir | ókeypis

Ford Focus ST170 hjá Brimborg

FORD Focus ST170 er sportútgáfa af Focus sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Meira
2. júní 2002 | Ferðalög | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta sveit Lennons

Fyrsta hljómsveitin sem bítillinn John Lennon stofnaði í Bítlaborginni Liverpool hét The Quarrymen. Ný sýning í Liverpool mun heiðra minningu þessarar sveitar. Meira
2. júní 2002 | Ferðalög | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Griðkonur í miðaldaklæðum bera fram kjötsúpuna

ÍSLENDINGAR eru mun duglegri við að heimsækja Sögusetrið á Hvolsvelli en erlendir gestir. Síðustu tvö árin hafa um 60-65 prósent gesta í Sögusetrinu verið Íslendingar. Sumardagskrá Sögusetursins er nú hafin. Meira
2. júní 2002 | Bílar | 51 orð | ókeypis

Honda CR-V

Vél: 1.998 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, i-VTEC. Afl: 150 hestöfl við 6.500 sn./mín. Tog: 192 Nm við 4.000 sn./mín. Lengd: 4.570 mm. Breidd: 1.780 mm. Hæð: 1.710 mm. Veghæð: 20,5 cm. Eigin þyngd: 1.486 kg. Farangursrými: Frá 527 lítrum. Meira
2. júní 2002 | Bílar | 651 orð | 5 myndir | ókeypis

Honda CRV - fólksbílaeiginleikar ráðandi

ÖNNUR kynslóð Honda CRV er komin á markað. Bíllinn er með líkan hliðarsvip og eldri gerðin en miklar breytingar hafa verið gerðar á bílnum framan- og aftanverðum. Hann er fleygmyndaðri og vélarhlífin virðist styttri. Meira
2. júní 2002 | Ferðalög | 327 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskt gistiheimili á Jótlandi

Í apríl síðastliðnum opnuðu hjónin Hans Olsen og Sigríður Atladóttir Þormar gistiaðstöðu á Jótlandi. Meira
2. júní 2002 | Bílar | 164 orð | ókeypis

Japanskir auka sinn hlut

STÆRSTU bílaframleiðendur Asíu náðu stærri markaðshlutdeild í heiminum á sama tíma og bílasala dróst saman í heiminum. General Motors hélt stöðu sinni sem stærsti bílaframleiðandi heims og Ford var áfram í öðru sæti. Meira
2. júní 2002 | Bílar | 91 orð | ókeypis

Kastljós á öryggisbúnað

VOLVO ætlar að leggja sérstaka áherslu á eftirfarandi öryggisbúnað í markaðssetningu á XC90: *Veltivörn. *Skynjari sem nemur hve mikið bíllinn hallast og hve hratt það gerist. Meira
2. júní 2002 | Ferðalög | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Matargerðarnámskeið og frí í útlöndum

Þeir sem áhuga hafa á matargerð geta sameinað fríið áhugamálinu næst þegar haldið er til útlanda. Ótal fyrirtæki skipuleggja nú frí fyrir fólk sem vill læra matargerð viðkomandi staða í leiðinni. Meira
2. júní 2002 | Bílar | 186 orð | ókeypis

Meiri hætta á hálshnykksmeiðslum í bíl með dráttarkrók

ÞAÐ er hægt að velja sér bíl með tilliti til minni hættu á hálshnykksmeiðslum ef til óhapps kemur. Meira
2. júní 2002 | Bílar | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Mercedes og Volvo verða elstir í Noregi

Í NOREGI var 91.375 atvinnu- og fólksbifreiðum fargað gegn greiðslu á árinu 2000, sem var 3,5% frá árinu 1999. Norðmenn hafa tekið saman aldur þeirra bíla sem var eytt og gefur það vissa hugmynd um endingu hinna mismunandi tegunda. Meira
2. júní 2002 | Ferðalög | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný bók um Fimmvörðuháls

Útivist hefur gefið út rit um Fimmvörðuháls eftir Sigurð Sigurðarson. Fimmvörðuháls er gönguleið frá Skógafossi í suðri, upp á hálsinn milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls og síðan aftur niður um nær eitt þúsund metra í Bása á Goðalandi. Meira
2. júní 2002 | Bílar | 86 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjöunda kynslóð Accord

Njósnamynd náðist nýlega af næstu kynslóð Honda Accord, þeirri sjöundu, þar sem verið var að prófa hana í Bandaríkjunum. Myndin sýnir rennilegri bíl en núverandi gerð og hann er væntanlegur á markað í Bandaríkjunum í haust. Meira
2. júní 2002 | Ferðalög | 406 orð | 3 myndir | ókeypis

Skíðaferðalag á Hornströndum

Einar Torfi Finnsson, framkvæmdastjóri Íslenskra fjallaleiðsögumanna, fór í síðasta mánuði í tíu daga skíðaferð um Hornstrandir. Meira
2. júní 2002 | Ferðalög | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Svíþjóð Ævintýraferð á íslenskum hestum Íshestar...

Svíþjóð Ævintýraferð á íslenskum hestum Íshestar og Flugleiðir hyggjast bjóða upp á hestaferðir á íslenskum hestum í Svíþjóð í haust. Búið er að skipuleggja 2 ferðir, önnur er frá 26. september til 29. september og hin frá 10. október - 13. október. Meira
2. júní 2002 | Bílar | 457 orð | 5 myndir | ókeypis

Öruggasti jeppi heims?

VOLVO bauð hópi blaðamanna til sín til Gautaborgar um miðjan maí, setti á svið bílveltu og hélt sýnikennslu á byltingarkenndum öryggisbúnaði nýja jeppans, XC90. Þetta er fyrsti jeppi Volvo og kemur hann á markað í nóvember nk. Meira

Fastir þættir

2. júní 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 3. júní, er sjötugur Páll Hreinn Pálsson, útgerðarmaður, Efstahrauni 34, Grindavík. Páll og eiginkona hans, Margrét Sighvatsdóttir, verða stödd hjá dóttur sinni í Þýzkalandi á... Meira
2. júní 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 2. júní, er sjötugur Trausti Björnsson, Smáratúni 40, Keflavík. Eiginkona hans er Áslaug Hilmarsdóttir. Þau hjónin verða að... Meira
2. júní 2002 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 3. júní, verður níræður Þorkell G. Sigurbjörnsson, fv. verslunarmaður. Þorkell var m.a. fyrsti formaður Gídeonfélagsins á Íslandi og er heiðursfélagi KFUM. Meira
2. júní 2002 | Fastir þættir | 276 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

YFIRLEITT eru það ekki góð vísindi að leggja niður óstuddan ás í útspili gegn geimsamningi, því "ásar eru til að drepa kónga, en ekki til að veiða tvista og þrista". En allt á sinn tíma. Meira
2. júní 2002 | Dagbók | 193 orð | ókeypis

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. Neskirkja. Mánudagur: Bænastund kl. 18 í kapellu. Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. Meira
2. júní 2002 | Dagbók | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

Í kvöld, sunnudag, verður kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði og hefst hún kl. 20 að venju en slíkar kvöldvökur eru í kirkjunni einu sinni í mánuði. Að þessu sinni er umfjöllunarefni kvöldvökunnar vorið og hin hækkandi sól. Meira
2. júní 2002 | Dagbók | 866 orð | ókeypis

(Sálm. 81, 7.)

Í dag er sunnudagur 2. júní, 153. dagur ársins 2002. Sjómannadagurinn. Orð dagsins: Ég hefi losað hendur hans við byrðina, hendur hans eru sloppnar við burðarkörfuna. Meira
2. júní 2002 | Fastir þættir | 789 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómaður

Sjómannadagurinn er í dag. Víða er honum fagnað, einkum í sjávarplássunum, en þó ekki alls staðar af jafn miklum krafti og á árum áður. Því miður. Sigurður Ægisson lítur hér til íslenskra sjómanna fyrr og nú, og tekur ofan fyrir þeim. Að sjálfsögðu. Meira
2. júní 2002 | Fastir þættir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5. Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. e5 c5 8. Be3 Bb7 9. Be4 Dc8 10. Bxb7 Dxb7 11. dxc5 dxe5 12. Dd5 Dxd5 13. Rxd5 Hc8 14. Rb6 Rxb6 15. cxb6 e4 16. Re5 Bxe5 17. Meira
2. júní 2002 | Fastir þættir | 455 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

KONRÁÐ Lúðvíksson læknir hefur varpað fram hugmyndum um markaðssetningu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja innan lands og utan. Meira
2. júní 2002 | Dagbók | 19 orð | ókeypis

VORVÍSUR

Sólin kyndir klakatind, kætir vinda-bragur. Dregur í skyndi dýrðarmynd dagur yndisfagur. --- Sólin hellir geislaglóð. Gleður kellu ljóminn, þegar Elli yfir fljóð er að fella... Meira
2. júní 2002 | Fastir þættir | 315 orð | ókeypis

Því - því að

Á námsárum mínum fyrir miðja síðustu öld lögðu móðurmálskennarar áherzlu á, að nemendur notuðu smáorðið að í sambandi við margar samtengingar, enda væri það upprunalegt í íslenzku máli, en hefði svo fallið niður í almennu tali. Meira

Íþróttir

2. júní 2002 | Íþróttir | 387 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu...

KNATTSPYRNA HM í Japan og Suður-Kóreu A-RIÐILL Danmörk - Úrúgvæ 2:1 Mörk Dana : Jon Dahl Tomasson 44., 82. Mark Úrúgvæ : Dario Rodriquez 46. Markskot : Danmörk 7 - Úrúgvæ 10 Horn : Danmörk 8 - Úrúgvæ 7 Gul spjöld : Jan Heintze, Danmörk 34. Meira
2. júní 2002 | Íþróttir | 943 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðverjar kjöldrógu Sádi-Araba

ÞJÓÐVERJAR voru ekki langt frá því að jafna markametið í lokakeppni HM er liðið skellti slöku liði Sádi-Araba, 8:0, í fyrsta leik liðanna í E-riðli sem fram fór í Sapporo í Japan. Meira

Sunnudagsblað

2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugaverð leið í lokaverkefni sem eflaust kemur að gagni

TORFI H. Tulinius, dósent í frönsku við Háskóla Íslands, var leiðbeinandi Huldu Sifjar Birgisdóttur í gerð lokaverkefnis á BA-stigi. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 848 orð | 2 myndir | ókeypis

Dirty Harry og Hemmi Gunn

NÚ er veturseta mín í Kaliforníu á enda og þrátt fyrir að hún hafi verið hin prýðilegasta er ég afskaplega ánægð að vera komin heim. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 1819 orð | 3 myndir | ókeypis

Ekki bara 22 menn og bolti

Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er hafin í Suður-Kóreu og Japan. Skapti Hallgrímsson veltir fyrir sér þessu merkilega fyrirbæri, knattspyrnunni. Hvað er svona heillandi við þessa íþrótt? Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Fræðimaðurinn

NAFN: Hulda Sif Birgisdóttir, f. 5. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylgist vel með tíðarandanum

"ÉG tel að breska konungsveldið hafi mikið aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn, sérstaklega þá gesti sem eiga ekki slíku að venjast," segir John Culver, sendiherra Breta á Íslandi. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 0 orð | 2 myndir | ókeypis

Í skugga átaka

Mikil óvissa ríkir um þessar mundir fyrir botni Miðjarðarhafs. Engin leið er að segja til um friðarhorfur í deilu Ísraela og Palestínumanna, sem virðist föst í vítahring hryðjuverka og hernaðaraðgerða. Í skugga þessara átaka heldur mannlífið áfram í rústunum. 10 Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 1124 orð | 2 myndir | ókeypis

Í stríði við Cartier-Bresson en Picasso blikkaði aldrei

Hann var náinn vinur Picassos, hann er einn frægasti stríðsljósmyndari allra tíma, hann er að nálgast nírætt og komst í heimsfréttirnar á síðasta ári fyrir að móðga mesta ljósmyndara tuttugustu aldar. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 1739 orð | 3 myndir | ókeypis

Lengi lifi drottningin

Bretar fagna nú um helgina því að 50 ár eru liðin frá því að Elísabet II var krýnd drottning, þá aðeins 26 ára gömul. En Elísabet er 40. þjóðhöfðinginn sem fer fyrir Englendingum frá dögum Vilhjálms bastarðs. Anna Sigríður Einarsdóttir stiklaði á stóru í sögu krúnunnar og komst að því að þótt breskir fjölmiðlar séu gjarnan gagnrýnir á konungsfjölskylduna nýtur hún enn óneitanlega mikillar hylli meðal almennings. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 690 orð | 8 myndir | ókeypis

Lífið er veisla

Hvert er tilefnið?" er gjarnan spurt þegar einhver gerir sér glaðan dag; býður gestum í mat, splæsir fordrykk á vinnufélagana á barnum eftir vinnu á föstudegi, nú eða kaupir sér dekurdag í heilsulind. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 176 orð | 16 myndir | ókeypis

Mannlíf í rústum

Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs harðna dag frá degi. Ísraelar og Palestínumenn berast á banaspjót og lausn þessarar deilu, sem staðið hefur í hálfa öld, virðist ekki í sjónmáli. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 1697 orð | 2 myndir | ókeypis

Óbilandi dálæti á dansi

ANNA Kisselgoff er einn þeirra fjölmörgu Bandaríkjamanna sem eiga sterkar rætur í Evrópu. Amma hennar og afi flúðu frá Rússlandi til Parísar eftir byltingu og sjálf er hún fædd í París þótt hún hafi alið mestan sinn aldur hinum megin Atlantsála. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 2290 orð | 1 mynd | ókeypis

Rofar til í Sýrlandi

Bandaríkin líta svo á að Sýrlendingar séu ósveigjanlegir ofstopamenn sem styðji hryðjuverk og þjálfi hryðjuverkamenn og hafa nýlega ítrekað þá skoðun með því að hafa Sýrland á ríkjalistanum sem teljast "öxulveldi hins illa". En þegar að er gáð er málið ekki svona einfalt, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir sem var á dögunum í Sýrlandi og Líbanon. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 1432 orð | 3 myndir | ókeypis

Samskipti eru lykillinn að tungumálinu

Hulda Sif Birgisdóttir lauk BA-prófi í frönsku frá Háskóla Íslands haustið 2000. Lokaverkefni hennar fjallaði um gildi samskipta við innfædda við nám í erlendu tungumáli. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 721 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómennskuprófið

ÉG held að flestir á mínu reki, að minnsta kosti karlkynið, kannist við að hafa spurt sjálfan sig þeirrar spurningar hvort þeir gætu staðið sig á sjó. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 93 orð | ókeypis

Sælkeraspeki

-Sá sem býður vinum sínum í mat án þess að leggja hjarta sitt og sál í matseldina á alls ekki skilið að eiga vini (Brillat-Savarin). -Hver og einn endurspeglar það sem hann borðar, hvernig hann borðar og hvað hann borðar. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 2859 orð | 2 myndir | ókeypis

Trúði og vissi að ég myndi ná langt

Helgi Tómasson segir að honum hafi verið gefið svo margt í lífinu að hann langi til að skila einhverju af því til baka. Fyrir skömmu var hann sæmdur heiðursdoktorsnafnbót frá Juilliard-listaháskólanum í New York og Fríða Björk Ingvarsdóttir ræddi af því tilefni við hann um þær menningarlegu hræringar sem mótað hafa danslist undanfarinna áratuga og hans eigin þátt í því ferli. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Vín vikunnar

VÍN vikunnar að þessu sinni eru frá Kaliforníu og Suður-Afríku. Kaliforníski framleiðandinn J. Lohr hefur áður verið til umfjöllunar hér vegna ágætra vína sinna. Hann framleiðir einnig ódýrari línu undir nafninu Cypress, sem nú er fáanleg á Íslandi. Meira
2. júní 2002 | Sunnudagsblað | 1980 orð | 2 myndir | ókeypis

Þegar lífið var saltfiskur!

Lífið var saltfiskur hjá miklum fjölda karla og kvenna á árum áður. Jón Þ. Ólafsson hefur tekið saman margvíslegar heimildir um þetta efni og segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá þessum aðdráttum og einnig nokkuð frá ferli sínum í íþróttum en hann átti mörg met í frjálsum íþróttum. Meira

Barnablað

2. júní 2002 | Barnablað | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Augun spæld?

Já eða nei? Eru þessar fjóru lárettu línur allar samsíða? Er jafnt bil á milli þeirra aftast og fremst? Já eða nei? Það er bannað að mæla áður en maður kíkir á svarið. Stór, stærri, stærstur - langstærstur? Hver af þessum herramönnum er stærstur? Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 3 orð | ókeypis

Barnablað Moggans Kringlunni 1 103 Reykjavík...

Barnablað Moggans Kringlunni 1 103... Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Boltar á lofti

Það getur verið gaman að geta sýnt sig fyrir hinum krökkunum með því að kunna að "djöggla" einsog sagt er á slæmri íslensku. Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Dáleiddu ömmu þína!

Þegar maður dáleiðir, þá kemur maður fólki - eða dýrum - í skrítið ástand þar sem hugsun þeirra næstum hættir og þau eru á milli þess að vera vakandi og sofandi. Vilt þú prófa að dáleiða? Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Ellefu fingur

Segðu vinum þínum að þú hafir ellefu fingur og sannaðu það. Áhöld: Tíu fingur. Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 131 orð | 4 myndir | ókeypis

Galdramaður segir aldrei frá!

Það er alveg sama hversu áhorfendur munu grátbiðja þig um að segja sér hvernig þú fórst að þessu, galdramaður segir ekki frá. Aldrei! Þú byrjar bara á næsta bragði og lætur sem vind um eyru þjóta hvað sem vinirnir suða og tuða. Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Galdrasnillingurinn Houdini

Harry Houdini (lesið: húdíní) er einn mesti galdrasnillingur sem uppi hefur verið. Hann fæddist í Ungverjalandi árið 1874, en foreldrar hans fluttu til Bandaríkjanna þegar hann var 4 ára patti. Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 222 orð | 2 myndir | ókeypis

Molly Moon og dáleiðslubókin

Molly Moon, er lítil stelpa sem býr á á munaðarleysingjahæli, ásamt fleiri flækingum. Þar fylgist hin grimmúðuga og skeggjaða ungfrú Anderson grannt með krökkunum, en Molly eyðir mestum tíma í litríkum draumaheimi sínum. Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðasamkeppni

Það er ekki hægt að þið, sem eruð öll að verða snillingar í að "djöggla", eigið ekkert almennilegt íslenskt orð yfir þessa frábæru íþrótt. Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 6 orð | ókeypis

"Djöggla" = __________________________ á íslensku Nafn:...

"Djöggla" = __________________________ á íslensku Nafn: Heimilisfang: Staður:... Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 144 orð | 2 myndir | ókeypis

Segulmagnaði hnífurinn

Galdramaður ætti að geta komið fram hvar sem er og þessi galdur hentar við matarborðið og nú geturðu látið venjulegan borðhníf haldast við hendurnar á þér. Áhöld: Einn borðhnífur. Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuð á stultum

Nú geturðu hækkað í loftinu, leikið þér og sýnt listir þínar allt í einu, með því að útbúa þessar einföldu stultur. Meira
2. júní 2002 | Barnablað | 462 orð | 3 myndir | ókeypis

Töfrabragð, tölvur og lög

Þeir félagar Gunni og Felix hafa verið bestu vinir barnanna í mörg, mörg ár. Hver man ekki eftir þeim úr Stundinni okkar? Og öllum diskunum sem þeir hafa gefið út? Nú ætla þeir að láta gamlan draum rætast og fara í skemmtiferð hringinn í kringum landið. Meira

Ýmis aukablöð

2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Bellucci reynir að gleyma

ÍTALSKA leikkonan Monica Bellucci , sem nú síðast gerði allt vitlaust á Cannes-hátíðinni með hinni umdeildu Irréversible eftir Gaspar Noe og vakti heimsathygli fyrir titilhlutverkið í Maléna eftir Giuseppe Tornatore , er kannski að reyna að gleyma... Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamlir félagar saman á ný

FRÆGUSTU útflutningsafurðir Spánverja í kvikmyndaheiminum, leikstjórinn Pedro Almódóvar , og leikararnir Antonio Banderas og Penelope Cruz, hyggjast vinna saman að nýrri mynd þess fyrstnefnda. Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Kapphlaup við tíma

VÍSINDATRYLLIRINN Minority Report , sem væntanleg er í bíóhúsin í leikstjórn Stevens Spielbergs , gerist í framtíðinni þar sem tæknin er orðin það mikil að glæpamenn eru handteknir áður en þeir hafa framið glæpinn. Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 1066 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitandi vegferð Steves Martins

FERILL Steves Martins er orðinn býsna fjölskrúðugur; hann hefur þróast frá uppistandi og brandaraskrifum yfir í galnar gamanmyndir yfir í alvarlegri hlutverk, handritsskrif og skáldskap. Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Men in Black mættir aftur

ÞEIR bíógestir, sem hafa beðið með óþreyju eftir framhaldi af Men in Black , þurfa ekki lengur að bíða því von er á þeim félögum Will Smith, Tommy Lee Jones og Rip Torn að nýju á hvíta tjaldið. Leikstjóri er sem fyrr Barry Sonnenfeld . Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Reeve leikstýrir mynd eftir bók McCrumbs

BÓK breska rithöfundarins Roberts McCrumb , My Year Off , þar sem hann lýsir þeirri reynslu sinni að lamast eftir heilablóðfall, sem hann fékk aðeins 41 árs að aldri, hefur hlotið fjölda viðurkenninga. Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Rómans hjá Grant og Bullock

BANDARÍSKA leikkonan Sandra Bullock og breski leikarinn Hugh Grant hafa leikið í töluverðum fjölda rómantískra gamanmynda, en aldrei saman, ekki fyrr en í Two Weeks Notice , sem senn kemur á markað. Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 913 orð | 1 mynd | ókeypis

Semur tónlistina við þættina New York-löggur og Veðmálið

UNGT íslenskt kvikmyndatónskáld, Atli Örvarsson, er höfundur tónlistarinnar við lokaþátt þessarar leiktíðar af sjónvarpssyrpunni vinsælu NYPD Blue eða New York-löggur, auk þess sem hann er að semja tónlistina við "fyrstu íslensku... Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 603 orð | 2 myndir | ókeypis

Stórt er smátt

"Þann dag, sem við hættum að trúa á lýðræðið, munum við einnig glata því." Í setningum eins og þessari ristir andagiftin í Árás klónanna, nýju Stjörnustríðsmyndinni, dýpst; þarna rís skáldskapurinn hæst. Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 62 orð | ókeypis

Tveir með öllu

Báðir hafa þeir upplifað gengishækkanir, gengissig og gengisfellingar í Hollywood, þótt sveiflurnar hafi verið meiri á ferli annars en hins. En Kevin Costner og Steve Martin eru, hvað sem öðru líður og hvor með sínum hætti, tveir af helstu leikurum Hollywood, skrifar Árni Þórarinsson í tilefni af frumsýningum nýrra mynda beggja hérlendis, Dragonfly með Costner um helgina og Novocaine með Martin á næstunni. Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvöfalt áfall og dauðagildrur

KVIKMYNDIN D-Tox , sem væntanleg er í bíóhúsin, er spennumynd í leikstjórn Jims Gillespies , sem leikstýrði m.a. I Know What You Did Last Summer . Alríkislögreglumaðurinn Jake Malloy, sem leikinn er af Sylvester Stallone , er einn sá færasti í faginu. Meira
2. júní 2002 | Kvikmyndablað | 1549 orð | 1 mynd | ókeypis

Vanmetin reynsla Kevins Costners

KEVIN Costner, sem um árabil beggja vegna við 1990, var einn helsti gulldrengur Hollywood, hefur í seinni tíð einkum tengst röð af mistökum, misheppnuðum myndum, svo mörgum að sumir hafa sem næst afskrifað hann sem fallna stjörnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.