Greinar þriðjudaginn 4. júní 2002

Forsíða

4. júní 2002 | Forsíða | 177 orð

Ljótt fólk fær þyngri refsidóma

LJÓTT fólk fær þyngri dóma í sakamálum en þeir sem þykja fagrir, ef marka má doktorsritgerð sem varin verður við Stokkhólmsháskóla síðar á árinu. "Afbrotamenn sem þykja aðlaðandi eru ekki álitnir eins ofbeldishneigðir og fá vægari dóma. Meira
4. júní 2002 | Forsíða | 378 orð

Musharraf reiðubúinn til viðræðna "án skilyrða"

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, sagði í gær að hann væri "skilyrðislaust" tilbúinn til viðræðna við leiðtoga Indlands vegna deilna ríkjanna í landamærahéraðinu Kasmír. Meira
4. júní 2002 | Forsíða | 144 orð | 1 mynd

Of mikið áhorf?

JAPANSKAR fótboltaáhugakonur ljósmynda og kvikmynda leikmenn ítölsku og ekvadorísku landsliðanna fyrir leik liðanna í HM er fram fór í Sapporo í gær. Ítalir höfðu betur í leiknum, skoruðu tvö mörk en Ekvador ekkert. Meira
4. júní 2002 | Forsíða | 117 orð

Of seint að bregðast við

STJÓRN Georges W. Bush Bandaríkjaforseta hefur breytt áliti sínu á áhrifum losunar gróðurhúsalofttegunda á umhverfið, og segir nú í skýrslu sem hún sendi Sameinuðu þjóðunum að hækkun hitastigs muni hafa umfangsmikil áhrif. Meira
4. júní 2002 | Forsíða | 323 orð

Vísir að einræktun til lækninga

VÍSINDAMENN hafa nú í fyrsta sinn sýnt fram á að hægt er að græða einræktaðan líkamsvef og líffæri í menn án þess að líkaminn hafni vefnum eða líffærunum. Er þetta skref í þá átt að hægt verði að nýta einræktun í lækningaskyni. Meira

Fréttir

4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

133 stúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum í Reykjavík

MENNTASKÓLANUM í Reykjavík var slitið í 156. sinn 31. maí síðastliðinn. Brautskráðir voru 133 stúdentar, 7 úr fornmáladeild, 17 úr nýmáladeild, 48 úr eðlisfræðideild og 61 úr náttúrufræðideild. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Aðalfundur Kínversk-íslenska menningarfélagsins

AÐALFUNDUR Kínversk-íslenska menningarfélagsins verður haldinn á veitingastaðnum Donghuang, Reykjavíkurvegi 68, í dag, þriðjudaginn 4. júní, kl. 19.30. Meira
4. júní 2002 | Suðurnes | 310 orð | 1 mynd

Alex opnar nýtt mótel í nágrenni flugstöðvar

ALEX hefur opnað gistiheimili í bílageymsluhúsi sínu við Aðalgötu 60 í Keflavík. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð

Athugasemd frá Aalborg Portland Íslandi hf.

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Bjarna Ó. Halldórssyni, framkvæmdastjóra Aalborg Portland Íslandi hf., vegna fréttar í Morgunblaðinu 1. júní sl. undir fyrirsögninni "Laust sement kostar 1.000 kr. danskar í Færeyjum". Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 415 orð

Aukinn stuðningur við ríkisstjórnina

RÍKISSTJÓRN Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eykur lítillega fylgi sitt, samkvæmt nýrri símakönnun Gallup, sem fram fór dagana 29. apríl til 29. maí sl. Alls sögðust 59% aðspurðra styðja ríkisstjórnina, samanborið við 57% í könnun Gallup í apríl. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Aukning á fylgi Framsóknarflokksins

FYLGI Framsóknarflokksins hefur aukist verulega samkvæmt skoðanakönnun DV sem gerð var um helgina, en flokkurinn bætir við sig 4,3 prósentustigum frá því í könnun DV í mars síðastliðnum. Meira
4. júní 2002 | Suðurnes | 94 orð | 1 mynd

Á áttræðisaldri með fyrstu einkasýninguna

JÓNA Guðríður Arnbjörnsdóttir hélt málverkasýningu í Miðhúsum í Sandgerði á dögunum. Jóna er 76 ára og var þetta fyrsta einkasýning hennar. Jóna hefur alla tíð verið handavinnukona, listræn og vandvirk, hefur saumað mikið og prjónað. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð

Áhyggjur vegna lokunar

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá Kennarasambandi Íslands þar sem segir m.a.: "Stjórn og skólamálaráð Kennarasambands Íslands lýsa yfir þungum áhyggjum vegna þeirrar ákvörðunar Kennaraháskóla Íslands að leggja niður Lestrarmiðstöð KHÍ. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 353 orð

Álverið með þeim umhverfisvænustu

SAMKVÆMT mati sérfræðinga bandaríska álfyrirtækisins Alcoa á sviði umhverfismála er talið að álver í Reyðarfirði verði í hópi þeirra umhverfisvænustu í heimi. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Bandalag kvenna í Reykjavík 85 ára

RÚMLEGA 250 konur í Bandalagi kvenna í Reykjavík héldu upp á 85 ára afmæli þess í Ráðhúsinu í Reykjavík á laugardag. Sýning um sögu samtakanna var opnuð í Ráðhúsinu og mun hún standa fram á fimmtudag. Meira
4. júní 2002 | Suðurnes | 90 orð

Borgarkvartettinn með tónleika

BORGARKVARTETTINN heldur tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju í kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 20. Félagarnir í Borgarkvartettinum hafa sungið víða undanfarin tvö ár og eru um þessar mundir í tónleikaferð um landið. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Bourgognevínsmökkun

FRANSK-íslenska verslunarráðið, Austurbakki hf., Karl K. Karlsson hf. og Bourgogne standa fyrir kynningarviku hvítvína frá Búrgund í Frakklandi, hinn 4.-11. júní, á Vínbarnum, Kirkjutorgi 4. Meira
4. júní 2002 | Landsbyggðin | 160 orð | 1 mynd

Brautskráning Fjölbrautaskóla Norðurlands

AÐ viðstöddu fjölmenni aðstandenda brautskráningarnema svo og vina og velunnara Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki fór fram glæsileg útskriftarhátíð í Íþróttahúsi skólans laugardaginn 1. júni. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Bætir upp aðrar hækkanir

LAUN æðstu embættismanna þjóðarinnar hækka um 3% í dag, 1. júní, samkvæmt ákvörðun Kjaradóms, til að bæta þeim upp ýmsar aðrar hækkanir en prósentuhækkanir. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Chretien víkur fjármálaráðherranum úr embætti

JEAN Chretien, forsætisráðherra Kanada, vék Paul Martin úr embætti fjármálaráðherra á sunnudag vegna valdabaráttu milli þeirra. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Deilur settu svip sinn á heimsóknina

DEILUR Ísraela og Palestínumanna settu svip sinn á tveggja daga heimsókn Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra til Jórdaníu en heimsókninni lauk í gær. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Dregur úr búferlaflutningum af landsbyggðinni

DREGIÐ hefur úr búferlaflutningum af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins, en flutningar innanlands frá höfuðborgarsvæðinu hafa haldist stöðugir, skv. nýjum tölum um búferlaflutninga á fyrsta fjórðungi ársins 2002. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Drottning í fimmtíu ár

ELÍSABET II. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Ekki dregið frekar úr sókn í þorsk

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að ekki verði dregið frekar úr sókn í þorsk umfram það sem núgildandi aflaregla segir til um og ekki sé tímabært að breyta aflareglunni fyrr en endurskoðun á henni er... Meira
4. júní 2002 | Miðopna | 371 orð

Ekki dregið úr sókn umfram aflareglu

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir ekki tímabært að breyta aflareglu um þorskveiðar fyrr en endurskoðun á reglunni er lokið. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 495 orð

Ekki um skoðanakúgun að ræða

ÞORSTEINN Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri Samherja hf., vísar því alfarið á bug að fyrirtækið hafi beitt sjómannadagsráð á Akureyri þrýstingi til að skipta um ræðumann á sunnudaginn. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð

Embætti landlæknis lítur málið alvarlegum augum

EMBÆTTI landlæknis lítur það mjög alvarlegum augum að lyfjalisti, sem óskað hafði verið eftir frá Lyfjastofnun, hafi verið sendur á símbréfi frá einu apóteka Lyfju og fyrir mistök starfsmanns hafi listinn ekki farið til Lyfjastofnunar heldur ónefnds... Meira
4. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Engin brot í starfi

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Símanum: Að gefnu tilefni skal það áréttað að þeir umræddu og ágætu starfsmenn sem var sagt upp störfum hjá Símanum á Akureyri í apríl sl. brutu ekki af sér í starfi. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Erkibiskup tvísaga

GEORGE Pell, erkibiskupinn í Sydney og æðsti maður kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu, neitaði í gær að segja af sér vegna ásakana um að hann hefði boðið tveimur áströlskum fjölskyldum greiðslur fyrir að segja ekki frá því að prestar hefðu misnotað börn... Meira
4. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 199 orð | 2 myndir

Fiskeldi ein leið til að auka tekjurnar

FJÖLMENNI tók þátt í hátíðarhöldum sjómannadagsins á Akureyri en þau fóru að venju fram á Oddeyrarbryggju. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra flutti hátíðarræðu og fjallaði m.a. Meira
4. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 241 orð | 1 mynd

Fjarkennsla, fjarnám og fræði til umfjöllunar

YFIR 100 manns sátu ráðstefnu sem bar yfirskriftina Löðun fjarlægðarinnar og haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri, en á henni var fjallað um fjarkennslu. Meira
4. júní 2002 | Landsbyggðin | 100 orð | 1 mynd

Fjörugt við höfnina

HÁTÍÐAHÖLD vegna sjómannadagsins hófust strax á laugardegi á Þórshöfn með skemmtidagskrá á hafnarsvæðinu. Björgunarsveitin Hafliði hafði veg og vanda af dagskránni og bauð m.a. upp á koddaslag, pokaboðhlaup, reiptog, hjólbörukappakstur og fleira. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Flokkur Le Pens vill komast í oddaaðstöðu

JEAN-Marie Le Pen vonast til þess að flokkur hans, Þjóðarfylkingin (FN), komist í oddaaðstöðu á franska þinginu í kosningunum sem hefjast á sunnudag. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Framlengt til föstudagsins

MAÐUR sem grunaður er um aðild að hvarfi Valgeirs Víðissonar árið 1994 var í gær úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til föstudagsins 7. júní nk. Hann hyggst ekki kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Ekkert hefur spurst til Valgeirs frá 18. júní 1994. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Fundað um málefni Sólheima

FJÁRLAGANEFND mun í næstu viku funda um málefni Sólheima í Grímsnesi, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Alþingis. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fundur um áformað Norðlingaöldulón

LANDVERND heldur fund í dag, þriðjudaginn 4. júní, til að fjalla um umhverfisáhrif fyrirhugaðs uppistöðulóns í Þjórsárverum, sk. Norðlingaöldulón, á Grand hóteli Reykjavík kl. 16.30. Fundurinn er opinn og aðgangur ókeypis. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fyrirlestur til meistaraprófs

MAGNÚS Örn Úlfarsson heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í rafmagns- og tölvuverkfræði. Verkefnið heitir Curvelet-vörpun til suðsíunar. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fyrirlestur um rafefnafræðilegar tæringarmælingar

MIÐVIKUDAGINN 5. júní nk. kl. 16.00 mun Sonja Richter, verkfræðingurá lagnadeild Rb, halda erindi í Lagnakerfamiðstöð Íslands á Keldnaholti um rafefnafræðilegar tæringarmælingar. Fyrirlesturinn er liður í Ph.D.-námi Sonju Richter við Háskóla Íslands. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 270 orð

Fær frelsi eða ný réttarhöld

CALVIN Jerold Burdine, sem dæmdur hefur verið til dauða í Texas í Bandaríkjunum, verður annaðhvort látinn laus eða réttað verður í máli hans á ný, samkvæmt úrskurði Hæstaréttar Bandaríkjanna í gær. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Gengi deCODE lægra en nokkru sinni fyrr

GENGI hlutabréfa deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um 13,98% á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinum í New York í gær. Lokagengi bréfanna var 4,05 Bandaríkjadalir og hefur gengi þeirra aldrei verið lægra. Meira
4. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 159 orð | 1 mynd

Gott tómstundastarf í Áslandsskóla verðlaunað

FORELDRARÁÐ Hafnarfjarðar veitti Áslandsskóla viðurkenningu síðastliðinn fimmtudag fyrir góð störf að tómstundamálum barnanna í skólanum. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Halldór Páll skipaður skólameistari á Laugarvatni

Menntamálaráðherra hefur skipað Halldór Pál Halldórsson í embætti skólameistara Menntaskólans að Laugarvatni til fimm ára frá 1. september 2002 að telja. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð | 3 myndir

Hátíðahöld á sjómannadaginn

SJÓMANNADAGURINN var haldinn hátíðlegur um land allt á sunnudaginn. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Heiðruð af sjómannadagsráði Patreksfjarðar

SJÓMANNADAGSRÁÐ Patreksfjarðar heiðraði á sjómannadaginn Elínu Pálmadóttur fyrir skrif hennar um sjómannastéttina og fiskveiðar við Íslandsstrendur, að sögn þeirra Árna Magnússonar, formanns sjómannadagsráðs, og Halldórs Árnasonar skipstjóra, sem afhentu... Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hjartveikur Rússi á Reykjaneshrygg

ÞYRLA varnarliðsins náði í hjartveikan rússneskan sjómann um borð í togarann Nivenskoe á laugardag en togarinn var þá staddur á Reykjaneshrygg. Meira
4. júní 2002 | Suðurnes | 321 orð | 2 myndir

Hjón heiðruð á sjómannadaginn

SJÓARINN síkáti var haldinn í Grindavík um helgina og náði hámarki á sjómannadaginn. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð

Ingi Sigurðsson verður bæjarstjóri

INGI Sigurðsson byggingatæknifræðingur verður bæjarstjóri í Vestmannaeyjum á komandi kjörtímabili, en fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og óháðra hafa náð samkomulagi um myndun meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Í kosningunum 25. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Íslendingurinn fyrir dómara í dag

HRAFNKELL Brynjarsson hefur verið í haldi Ísraelshers síðan á laugardag vegna meints mótþróa við herinn í flóttamannabúðum Palestínumanna, en hann var í hópi átta erlendra sjálfboðaliða sem voru handteknir. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 322 orð

Leiðrétting vegna svars umboðsmanns barna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi leiðrétting frá Tóbaksvarnanefnd: "Í blaðinu Vertu frjáls reyklaus, sem Tóbaksvarnanefnd gaf út og var dreift með Morgunblaðinu á reyklausa daginn, 31. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Leitað að manni

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Vík, Kirkjubæjarklaustri, Álftaveri og Skaftártungu leituðu manns sem saknað var í gærmorgun á Álftaversafrétti í Skaftafellssýslu. Maðurinn fannst síðdegis, heill á húfi. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Lést af völdum líkamsárásar

UNGI maðurinn sem ráðist var á í Hafnarstræti 25. maí sl. lést af áverkum sínum á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss á sunnudagsmorgun. Hinn látni hét Magnús Freyr Sveinbjörnsson, til heimilis í Sundstræti 34 á Ísafirði. Meira
4. júní 2002 | Landsbyggðin | 70 orð

L-listi og D-listi ná saman á Austur-Héraði

L-LISTI Félagshyggju við Fljótið og D-listi, framboð sjálfstæðismanna, hafa gert með sér meirihlutasamkomulag um samstarf í sveitarstjórn á Austur-Héraði kjörtímabilið 2002-2006. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 645 orð | 1 mynd

Lyftistöng fyrir lögreglukonur

Berglind Eyjólfsdóttir rannsóknarlögreglukona í Reykjavík er fulltrúi Íslands í félagi lögreglukvenna á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjum. Hún er fædd 26. desember 1957 í Reykjavík. Berglind lauk prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 1980 og hefur starfað hjá Lögreglunni í Reykjavík frá árinu 1978. Berglind starfar núna við rannsóknir ofbeldisbrota. Berglind er gift Jóni Otta Gíslasyni lögregluvarðstjóra og eiga þau saman tvö börn, Katrínu Dagmar, fædd 1983, og Eyjólf, sem fæddist árið 1989. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Margir nýstúdentar með hvíta kolla

UMFERÐIN gekk vel fyrir sig. Lögreglan hafði eftirlit með ölvunarakstri og voru 12 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur. Alls voru 42 teknir fyrir hraðakstur um helgina. Á Suðurlandsvegi var einn ökumaður tekinn á 125 km hraða og annar á 113 km hraða. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Meistarafyrirlestur í jarðeðlisfræði

HALLDÓR Geirsson mun halda fyrirlestur um rannsóknarverkefni sitt til meistaraprófs við raunvísindadeild: Samfelldar GPS-mælingar á Íslandi 1999-2002, í dag, þriðjudaginn 4. júní, kl. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Meistarapróf í læknadeild

GUNNAR B. Ragnarsson heldur fyrirlestur um verkefni sitt: TNF-alfa, IFN-gamma, Fas og Fas-ligand í brjóstakrabbameini, til meistaraprófs við læknadeild Háskóla Íslands, í dag, þriðjudaginn 4. júní, kl. 16. Prófið verður í kennslustofu á 3. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Minna á mikilvægi hreyfingar

SIGRÍÐUR Jónsdóttir, varaforseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, og Guðrún Sigurjónsdóttir, formaður Samhjálpar kvenna, hafa fyrir hönd sinna samtaka gert með sér samning sem kveður m.a. Meira
4. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 153 orð | 1 mynd

Minnt á hraðatakmarkanir

ÞEIR sem hafa ekið um Hamrahlíðina síðustu daga hafa kannski orðið fyrir því að skilti eitt við götuna geri athugasemdir við aksturshraða viðkomandi. Meira
4. júní 2002 | Miðopna | 961 orð | 1 mynd

Mörg jákvæð teikn á lofti

FORSVARSMENN útvegsmanna og sjómanna segja að í tillögum Hafrannsóknastofnunar um aflahámark á næsta ári séu mörg jákvæð tíðindi. Samdráttur í þorskveiðum valdi vissulega vonbrigðum en þó séu mörg jákvæð teikn á lofti. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 145 orð

Napster fer fram á greiðslustöðvun

NETFYRIRTÆKIÐ Napster fór í gær fram á greiðslustöðvun. Eignir fyrirtækisins eru sagðar nema í kringum 900 milljónir króna, en skuldir þess um níu milljarðar ísl. króna. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Námskeið um öryggismál sumarbústaða

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir tveggja kvölda námskeiði um öryggismál sumarbústaða og hjólhýsa. Kennt verður 5. og 6. júní frá kl. 20 til kl. 23. Fyrra kvöldið verður farið yfir skipulag bústaðar eða hjólhýsis og að meta umhverfið með öryggi í huga. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Nýr bæjarstjórnarmeirihluti myndaður

NÝR meirihluti í bæjarstjórn hefur verið myndaður á Seyðisfirði. Að meirihlutanum standa Framsóknarfélag Seyðisfjarðar, sem bauð fram B-lista, og Tindar, félag jafnaðar-, vinstrimanna og óháðra, sem buðu fram T-lista. Meira
4. júní 2002 | Miðopna | 587 orð | 1 mynd

Ofmat og sveiflujöfnun leitt til of mikillar sóknar

JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, segir nauðsynlegt að gera breytingar á aflareglu um þorskveiðar þannig að hún geri ráð fyrir óvenjulegu ástandi og samsetningu þorskstofnsins. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 160 orð

Óeirðir í Belfast

ÞRÍR menn liggja nú á sjúkrahúsi í Belfast á Norður-Írlandi eftir að til átaka kom milli kaþólikka og mótmælenda í Austur-Belfast á sunnudagskvöld. Þá særðust tíu lögreglumenn í óeirðum á sama stað sl. föstudagskvöld. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Piparinn tíndur

INDVERSK stúlka aðstoðar móður sína við að tína chili-pipar í þorpinu Namkhana, sem er um 100 km suður af borginni Kalkútta. Konan hefur um 2 dollara, um tvö hundruð íslenskar krónur, í laun á dag fyrir vinnu... Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð

Ráðstefna um varanlegt samkeppnisforskot

FYRSTI hópurinn í MBA-náminu í Háskóla Íslands er nú að ljúka sínu námi. Í tilefni af því verður haldin ráðstefna á vegum MBA-námsins í Háskóla Íslands. Ráðstefnan Varanlegt samkeppnisforskot - Er stefnumiðað árangursmat rétta verkfærið? Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Rexton frumkynntur í Þórsmörk

UM 300 manns voru viðstaddir þegar nýr jeppi var kynntur almenningi í fyrsta sinn í Evrópu í Þórsmörk síðastliðinn laugardag. Meira
4. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 302 orð

Reynt verði að fá nýjar opinberar stofnanir norður

MÁLEFNASAMNINGUR um meirihlutasamstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Akureyrar á komandi kjörtímabili var samþykktur á fundum fulltrúaráða flokkanna um helgina. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Róleg byrjun í Norðurá

Ekki verður sagt að veiði hafi byrjað vel í Norðurá, en á hádegi í gær luku fyrstu hollin veiðum eftir tvo og hálfan dag. Stjórn SVFR náði aðeins fjórum löxum og hópur sem veiddi í Stekknum og Munaðarnesi tók tvo laxa. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Samþykkt að rýmka lög um fóstureyðingar í Sviss

MEIRIHLUTI kjósenda í Sviss samþykkti að rýmka 60 ára gömul lög um fóstureyðingar í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór um helgina. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 229 orð

Shas aftur inn í stjórn Sharons

AFSTÝRA tókst stjórnarkreppu í Ísrael í gær þegar bókstafstrúarmenn í Shas-flokknum samþykktu að heita því að greiða atkvæði með öllum aðgerðum, sem samþykktar hafi verið af ríkisstjórn landsins. Meira
4. júní 2002 | Landsbyggðin | 189 orð | 1 mynd

Sjómannadagur í leiðinlegu veðri

SJÓMANNADAGURINN var haldinn hátíðlegur á hefðbundinn hátt á Skagaströnd þrátt fyrir að hitastigið væri ekki nema 4°C og rigningarsúld. Fólk lét það ekki á sig fá og mætti á hátíðarhöld dagsins eins og ávallt áður. Meira
4. júní 2002 | Landsbyggðin | 237 orð | 1 mynd

Skelkvóti skertur um 39%

TILLÖGUR Hafrannsóknastofnunar sem kynntar voru á laugardag skyggðu á gleði Hólmara á sjómannadag. Þar er lögð til mikil skerðing á hörpudiskskvóta í Breiðafirði næsta fiskveiðiár. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 579 orð

Skólarnir sjái um greiningu á lesblindu

LESTRARMIÐSTÖÐ Kennaraháskóla Íslands hefur verið lokað og rekstri hennar hætt, en miðstöðin hefur meðal annars aðstoðað nemendur með lesblindu og veitt foreldrum og skólafólki ráðgjöf um úrræði. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Slösuðust við að detta af baki

HESTAMAÐUR axlarbrotnaði á laugardagskvöld þegar hann féll af baki eftir að hestur hans fældist vegna flugelda sem skotið var upp í Lindahverfi í Kópavogi. Meira
4. júní 2002 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Sólin kom á sjómannadaginn

HÁTÍÐAHÖLD sjómannadagsins í Neskaupstað fóru að mestu fram með hefðbundnum hætti og hófust að venju með fjölmennu og aflasælu sjóstangaveiðimóti á föstudagsmorgni. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Stund milli stríða

ÞRESTIR hafa löngum búið sér til hreiður í nábýli við menn og þrastamamma á myndinni er þar engin undantekning. Meira
4. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 195 orð | 1 mynd

Syngja eigin lög og texta á Sullum bulli

BÖRN úr öllum deildum, frá 3. til 6. bekk í Brekkuskóla, hafa sungið eigin lög og texta inn á geisladisk, en hann heitir Sullum bull. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 335 orð

Telur frekari skerðingu Þjórsárvera ekki viðunandi

NÁTTÚRUVERND ríkisins hafnar í umsögn sinni til Skipulagsstofnunar Norðlingaölduveitu við 575 metra yfir sjávarmáli eða öðrum lónhæðum eins og þeim er lýst í matsskýrslu framkvæmdaraðilans, Landsvirkjunar. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Umferðarteppa í Grafarvogi

UMFERÐARTEPPA myndaðist í Grafarvogi í gærmorgun og aftur síðdegis í gær, en vegna vegaframkvæmda við Víkurveg var allri umferð úr Grafarvogi beint um Gullinbrú. Meira
4. júní 2002 | Erlendar fréttir | 317 orð

Upplýsingum var ekki deilt með FBI

LEYNIÞJÓNUSTAN bandaríska (CIA) hafði grunsemdir um tengsl tveggja manna, sem aðsetur höfðu í Bandaríkjunum, við al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin nokkrum mánuðum áður en þeir tóku þátt í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september sl. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Var í línuhæð á lokastefnu

ÞAÐ þykir ganga kraftaverki næst að flugmaður á sjötugsaldri skyldi sleppa ómeiddur eftir að hafa flogið fjögurra sæta flugvél, TF-POU, á rafmagnslínur í aðflugi að Forsætisflugvelli í Villingaholtshreppi á laugardagskvöld. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vefsvæði um velferðarkerfið

NÝJU vefsvæði um velferðarkerfið á Íslandi, baetur.is, var hleypt af stokkunum á fimmtudag. Vefsvæðið hefur að markmiði að kortleggja velferðarkerfið, þ.e. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Veiðihundur hefur sig til flugs

ÞAÐ er engu líkara en hundurinn Salka, sem hér syndir af miklum krafti í Draugatjörn við Hengilinn, sé að hefja sig til flugs úr spegilsléttum vatnsfletinum. Vatnið þeytist til beggja hliða og er eins og hundurinn hafi fengið vængi. Meira
4. júní 2002 | Suðurnes | 50 orð

Verkfærum stolið

BROTIST var inn í sumarbústað á Vatnsleysuströnd í fyrrinótt. Fjölda verkfæra var stolið, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík. Lögreglan hafði afskipti af þremur ökumönnum sem óku yfir lögleyfðum hámarkshraða á Garðvegi í fyrrakvöld. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Viðurkenningar til skipa

SIGLINGASTOFNUN veitir árlega viðurkenningar á sjómannadaginn til eigenda og áhafna skipa sem taldar eru hafa sýnt góða framkvæmd á öryggisreglum og umhirðu á undanförnum árum. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Þeir hlakka til og kvíða engu

TVEIR Íslendingar, þeir Karl Sæberg afbrotafræðingur og Teitur Þorkelsson fréttamaður, sem báðir eru á viðbragðslista Íslensku friðargæslunnar, eru farnir til Sri Lanka. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Þingmenn vel að sér um Ísland

FIMM daga opinber heimsókn Halldórs Blöndal, forseta Alþingis, til Kanada hófst í Ottawa í gær. Heimsóknin er í boði kanadíska þingsins og með Halldóri í för eru eiginkona hans, Kristrún Eymundsdóttir, Einar K. Meira
4. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 1263 orð | 1 mynd

Þorpstilfinning og samkennd einkenna hverfið

HVERFISMIÐJU vantar í Vesturbæ Reykjavíkur að mati þátttakenda á hverfaþingi sem haldið var í Hagaskóla í byrjun maí en niðurstöður þess voru kynntar á fimmtudagskvöld í Melaskóla. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Þrír af sex féllu á lyfjaprófi

ÞRÍR af sex keppendum sem gengust undir lyfjapróf á Íslandsmótinu í hreysti (Fitness) féllu á prófinu samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Tvö jákvæð sýni komu frá keppendum í karlaflokki og eitt frá keppanda í kvennaflokki. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Þrjú ný tæki á röntgendeild í Fossvogi

RÖNTGENDEILD Landspítala háskólasjúkrahúss í Fossvogi tók í notkun þrjú ný tæki á föstudag, en að auki er lokið fyrsta áfanga í endurbótum á húsnæði deildarinnar. Í fyrsta lagi er um að ræða gegnumlýsingartæki, sem m.a. Meira
4. júní 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ætluðu sjálfir að nota fíkniefnin

LÖGREGLUMENN frá Ísafirði og Bolungarvík, með fíkniefnahund sér til halds og trausts, fundu um 15 g af hassi, 18 g af amfetamíni og 2 g af kókaíni í bifreið sem þeir stöðvuðu á Hrafnseyrarheiði á föstudag. Meira
4. júní 2002 | Miðopna | 828 orð

Ætti ekki að leiða til samdráttar í útflutningstekjum

EFNAHAGSLEG áhrif af tillögum Hafrannsóknastofnunar um samdrátt á veiðum á þorski, ufsa og loðnu en aukningu á veiðum á m.a. ýsu og grálúðu, eru ekki tiltakanleg. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2002 | Leiðarar | 236 orð

Dagur sjómanna - ekki útgerðarmanna

Útgerðarmenn njóta tjáningarfrelsis eins og aðrir landsmenn. Forstjórum Útgerðarfélags Akureyringa hf. og Samherja hf. er frjálst að hafa skoðun á því, hvort val sjómannadagsráðs á Akureyri á ræðumanni á sjómannadaginn er heppilegt. Meira
4. júní 2002 | Leiðarar | 723 orð

Hafró og aflareglan

Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um ástand nytjastofna sjávar og tillögur hennar um aflamark í einstökum tegundum næsta fiskveiðiár hefur hlotið fremur jákvæðar viðtökur hjá sjávarútvegsráðherra, hagsmunaaðilum í sjávarútvegi og hjá aðilum á... Meira
4. júní 2002 | Staksteinar | 359 orð | 2 myndir

Úrslit kosninganna

Slæm útreið Vinstri grænna víða um land ætti að vekja flokkinn til umhugsunar um, hve miklu máli skipulegt flokksstarf og kosningabarátta skipta og hvort þeim væri jafnvel betur borgið utan R-listans. Meira

Menning

4. júní 2002 | Kvikmyndir | 408 orð | 1 mynd

Allir kjósa Alla G

Leikstjóri: Mark Mylod. Handrit: Sacha Baron Cohen, Dan Mazer. Kvikmyndatökustjóri: Ashley Rowe. Tónlist: Adam F. Aðalleikendur: Sacha Baron Cohen, Charles Dance, Michael Gambon, Kellie Bright, Rhon Mitra. Sýningartími 90 mín. Working Title Films/UIP. Bretland 2002. Meira
4. júní 2002 | Menningarlíf | 150 orð

Ályktun um tónlistarhús

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn Samtaka um tónlistarhús: "Samtök um tónlistarhús ítreka stuðning við ríkisstjórn og borgarstjórn í málefnum tónlistarhúss um leið og þau fagna undirritun samkomulags milli Reykjavíkurborgar... Meira
4. júní 2002 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Björgvin Halldórsson hlýtur viðurkenningu

MINNINGARSJÓÐUR um hjónin Sverri Magnússon og Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, frumkvöðla að stofnun Hafnarborgar, veitti Björgvini Halldórssyni tónlistarmanni viðurkenningu sína árið 2002. Meira
4. júní 2002 | Tónlist | 468 orð

Bráð er barna lundin

Mussorgskíj: Barnaherbergið. Þórunn Guðmundsdóttir sópran; Valgerður Andrésdóttir, píanó. Föstudaginn 24. maí kl. 12:30. Meira
4. júní 2002 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Burtfararprófstónleikar frá Söngskólanum

ÞÓRUNN Marinósdóttir sópransöngkona og Kolbrún Sæmundsdóttir píanóleikari halda einsöngstónleika í Tónleikasal Söngskólans, Smára, Veghúsastíg 7 í Reykjavík á morgun, miðvikudag, kl. 20. Meira
4. júní 2002 | Fólk í fréttum | 347 orð | 3 myndir

Er Bergman Bergman?

Í TROLÖSA, nýjustu mynd norsku leikkonunnar og kvikmyndagerðarkonunnar Liv Ullman, sem kemur út á leigumyndbandi í dag, fær fyrrverandi unnusti hennar og barnsfaðir, kunnasti kvikmyndagerðarmaður Norðurlanda, Svíinn Ingmar Bergman, tækifæri til að takast... Meira
4. júní 2002 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Finnur til ábyrgðar

BANDARÍSKA söngkonan Diana Ross gengst nú sjálfviljug undir meðferð vegna áfengis- og lyfjaneyslu. Skráði Ross sig inn á meðferðarstöð í Malibu í Kaliforníu, að sögn talsmanns hennar, til að búa sig undir tónleikaferð sem hún hyggur á í sumar. Meira
4. júní 2002 | Leiklist | 481 orð

Hent' í mig hamrinum!

Leikgerð og leikstjórn: Guðbjörg Árnadóttir, sýnt í Brekkubæjarskóla 2. júní 2002. Meira
4. júní 2002 | Fólk í fréttum | 307 orð | 1 mynd

Hvatning fyrir unga kvikmyndagerðarmenn

ÞAÐ verður "Opið bíó" í Vesturportinu í kvöld kl. 20, í fjóða sinn. Samstarfshópurinn Bíó Reykjavík stendur fyrir viðburðinum en hópur sá hefur að markmiði að byggja upp nýtt samfélag kvikmyndagerðamanna á Íslandi. Meira
4. júní 2002 | Tónlist | 480 orð

Íslensk þjóðlög og perlur

Kammerkór Hafnarfjarðar undir stjórn Helga Bragasonar. Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari. Sunnudaginn 26. maí. Meira
4. júní 2002 | Fólk í fréttum | 447 orð | 1 mynd

Kaffitárin streymdu

"VIÐ höfðum gert okkur vonir um að fá kurteislegar viðtökur, "hlýlegar viðtökur" eins og það er kallað, og hefðum meira en sætt okkur við þær - en að viðbrögðin yrðu svona! Meira
4. júní 2002 | Fólk í fréttum | 428 orð | 2 myndir

Klónin hræðast Jack Ryan

ÞÓTT æ færri bíógestir vestanhafs séu með stjörnur í augum þá eru þeir enn með hugann við stríðsátök. Hryðjuverk á jörðu niðri og hættan á þriðju heimsstyrjöldinni hafa nefnilega leyst stríðsbrölt í himingeimnum af hólmi. Meira
4. júní 2002 | Tónlist | 624 orð | 1 mynd

Kontrabassi og víóla í góðri sambúð

Flytjendur: Guðmundur Kristmundsson á víólu og Hávarður Tryggvason á kontrabassa. J. S. Bach, Béla Bartok, Karl Ditter Von Dittersdorf, Johann Matthias Sperger og rússneska tónskáldið Gliére. Sunnudaginn 26. maí kl. 16. Meira
4. júní 2002 | Menningarlíf | 136 orð

Leiklist fyrir börn

BORGARLEIKHÚSIÐ og Kvikmyndaskóli Íslands standa fyrir tveggja vikna námskeið fyrir krakka sem vilja læra að leika og kynnast ævintýraheimi leikhússins og kvikmyndanna af eigin raun. Meira
4. júní 2002 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Lúði eða lánlaus?

Bretland 2001. Skífan VHS. (90 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn og handrit: Tony Grounds. Aðalhlutverk Lee Evans, Kathy Burke. Meira
4. júní 2002 | Fólk í fréttum | 188 orð | 2 myndir

Millie er ennþá móðins

SÖNGLEIKURINN Thoroughly Modern Millie hreppti sex Tony-verðlaun, þar á meðal sem besti söngleikurinn og fyrir bestan leik leikkonu í söngleik, síðastliðið sunnudagskvöld á 56. Tony-verðlaunahátíðinni, sem er uppskeruhátíð leikhúsfólks í Bandaríkjunum. Meira
4. júní 2002 | Myndlist | 637 orð | 2 myndir

Myndlýsing

Opið á tímum Norræna hússins Til 11. ágúst. Aðgangur ókeypis. Meira
4. júní 2002 | Fólk í fréttum | 354 orð | 4 myndir

Poppstjörnur sigurvegarar kvöldsins

ÞAÐ VAR að vanda mikið um dýrðir þegar kvikmyndaverðlaun MTV-sjónvarpsstöðvarinnar voru veitt í Bandaríkjunum síðastliðið laugardagskvöld. Fjöldi verðlauna var veittur en valið var í höndum almennings sem gat nýtt sér kosningarétt sinn á Netinu. Meira
4. júní 2002 | Menningarlíf | 119 orð

SÍM ályktar um málverkafölsun

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá SÍM: "Aðalfundur SÍM beinir enn einu sinni þeim eindregnu tilmælum til dómsmálaráðherra að hlutast verði til um að ljúka endanlega lögreglurannsóknum í svokölluðu málverkafölsunarmáli og að flýtt... Meira
4. júní 2002 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Sjómenn, brim og sæbarðar strendur

Í SJÓMINJASAFNI Íslands, Vesturgötu 8 í Hafnarfirði, stendur yfir sýning á verkum Jóns Gunnarssonar. Viðfangsefnið er sjómennska og lífið við sjávarsíðuna. Sjómennskan er nærtækt viðfangsefni fyrir Jón Gunnarsson, f. Meira
4. júní 2002 | Fólk í fréttum | 165 orð

Standa sig í stykkinu/ Walk the...

Standa sig í stykkinu/ Walk the Talk *** Þessi mynd er engum öðrum lík. Fetar merkilegt einstigi milli húmors og andstyggðar. Gamansaga um hinn endanlega "ætlarsér" eða "wannabe". Meira
4. júní 2002 | Menningarlíf | 648 orð

Strandhögg Hund-Tyrkjanna

I. þáttur: Náðarkjör. Höfundur og stjórnandi: Þorsteinn Helgason. Kvikmyndataka: Guðmundur Bjartmarsson, Jón Hjörtur Finnbjörnsson, Hjálmtýr Heiðdal. Klipping: Guðmundur Bjartmarsson. Hljóðsetning: Gunnar Árnason. Tónlist: Sverrir Guðjónsson. Meira
4. júní 2002 | Tónlist | 470 orð

Strengjasveifla

Kristian Jørgensen, fiðlu, Björn Thoroddsen, gítar, og Jón Rafnsson, bassa. Laugardagskvöldið 25.5. 2002. Meira
4. júní 2002 | Menningarlíf | 47 orð

Sýning framlengd

SÝNINGUNNI gleri - textíl, þar sem Dröfn Guðmundsdóttir myndhöggvari og Hrönn Vilhelmsdóttir textílhönnuður sýna verk sín í Listasal MAN, Skólavörðustíg 14, hefur verið framlengt til sunnudagsins 9. júní. Sýningin er opin virka daga og laugardag frá kl. Meira
4. júní 2002 | Menningarlíf | 217 orð | 1 mynd

Tónleikar tileinkaðir kennarastarfi

MARTIAL Nardeau flautuleikari efnir til tónleika í Salnum í kvöld og hefjast þeir kl. 20. Efnisskrána tileinkar Martial starfi sínu sem flautukennari og tónlistarmaður í Kópavogi, en yfirskrift tónleikanna er "Martial Nardeau og flauturnar". Meira
4. júní 2002 | Myndlist | 238 orð | 1 mynd

Úr einkasafni

Opið alla rúmhelga daga á tíma listmunaverkstæðisins. Til 5. júní. Aðgangur ókeypis. Meira
4. júní 2002 | Myndlist | 293 orð | 1 mynd

Varstu að tala við mig?

Sýningu lokið. Meira
4. júní 2002 | Fólk í fréttum | 198 orð | 3 myndir

Þá var kátt í höllinni...

TÓNLEIKAR vegna 50 ára krýningarafmælis Elísabetar Englandsdrottnngar fóru fram í Buckinghamhöll í gærkvöldi þrátt fyrir að kviknað hafi í vesturálmu hallarinnar á sunnudag. Eldurinn kom upp í þaksal í vesturenda hallarinnar um klukkan 17. Meira
4. júní 2002 | Menningarlíf | 1289 orð | 1 mynd

Þjóðsögurnar verða núna til í Hollywood

Söguþingi lauk í Reykjavík á laugardag með umræðum þar sem m.a. var fjallað um minni og vald og þorskastríðin. Einnig var rætt hvort hreinleikaáróðurinn í auglýsingum ferðaþjónustunnar gæti valdið fordómum í garð nýbúa. Meira

Umræðan

4. júní 2002 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Alvara eða grín

Að ýja að og leggja til að hún svíki umbjóðendur sína, segir Erlendur Á. Garðarsson, er hreinlega móðgun við þessa mætu konu. Meira
4. júní 2002 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Dæmi hver fyrir sig

Stefna VG, segir Ögmundur Jónasson, tryggir hagsmuni sjómanna og fiskvinnslufólks. Meira
4. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 208 orð

Eftirmæli NATO-fundar

ÞAÐ var mikið um að vera í Vesturbæ Reykjavíkur, þegar ráðsmenn hernaðarbandalagsins NATO heiðruðu Ísland með ráðstefnu um hernaðarbrölt framtíðarinnar og vopnaðan frið. Meira
4. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 99 orð

Gerðu skyldu sína

Ég hef mikla samúð með Rósu Maríu Salomonsdóttur og dóttur hennar. Það er hart að fá ekki rétt sinn hjá dómstólum. Meira
4. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 404 orð

Halo er hætt Það hefur ekki...

Halo er hætt Það hefur ekki farið hátt en ókeypis veðurspárþjónustu Halo ehf. hefur verið hætt. Meira
4. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 186 orð

Nýi bílskúr bæjarstjórans

ÁGÆTI bæjarstjóri, Ellert Eiríksson. Ég var að fara í gegnum nýlega fengin skjöl varðandi húseign okkar hjóna Hafnargötu 18, Reykjanesbæ. Við skoðun þeirra kem ég auga á afsal dags. 18. feb. 1992, (þingl. sk.747 þ. 28. feb. Meira
4. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 223 orð

Orð og innihald

UNDANFARNA daga hafa ýmsir spekingar leitað ástæðna fyrir tapi D-listans í Reykjavík sem varð þrátt fyrir skotheldan framboðslista, pottþétta kosningabaráttu og rétta stefnumörkun að eigin sögn. Meira
4. júní 2002 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Ópíumfíkn og viðhaldsmeðferð

Viðhaldsmeðferð ópíumfíkla, segir Einar Rúnar Axelsson, er sjálfsögð mannréttindi. Meira
4. júní 2002 | Aðsent efni | 695 orð | 2 myndir

Sendiherrann og sannleikur

Við óskum Ríkisútvarpinu, segja Edda Bjarnadóttir og Jórunn Sörensen, innilega til hamingju með þennan frábæra Hvalavef. Meira
4. júní 2002 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Staða búvörusamninga

Eru komnar tvær stjórnir bændasamtakanna, segir Drífa Hjartardóttir, sem fara með málefni sauðfjárbænda? Meira
4. júní 2002 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Tæpur helmingur að baki Álftaneshreyfingunni

Álftaneshreyfingin er komin til að vera, segir Sigurður Magnússon. Hún er öflug og sterk og mun veita meirihluta D-listans harða andstöðu. Meira
4. júní 2002 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Vefbundið nám, hvað er það?

Í dag stunda yfir 70.000.000 einstaklingar vefbundið nám, segir Geir Hólmarsson, og í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum er boðið upp á "akademískt" nám með þessum hætti. Meira
4. júní 2002 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Vændi á Íslandi

Alþingi hefur hafnað tækifærinu, segir Kolbrún Halldórsdóttir, til að breyta til batnaðar ákvæðum hegningarlaganna sem fjalla um vændi. Meira
4. júní 2002 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Þjónustusamningur BUGL

Yfirlýsing ráðherra er afdráttarlaus, segir Ólafur Ó. Guðmundsson, og mikilvæg fyrir bæði almenning og samningsaðila. Meira
4. júní 2002 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Öfgafullir útgerðarmenn ögra lýðræðinu

Tjáningarfrelsi má ekki skerða, segir Hreggviður Jónsson, á jafn auðvirðulegan hátt og nú hefur verið gert. Meira

Minningargreinar

4. júní 2002 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

HILDUR SIGURÐARDÓTTIR

Hildur Sigurðardóttir fæddist 15. október 1917. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 31. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2002 | Minningargreinar | 4683 orð | 1 mynd

HREIÐAR VALTÝSSON

Hreiðar Valtýsson fæddist á Akureyri 14. mars 1925. Hann varð bráðkvaddur 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Valtýr Þorsteinsson útgerðarmaður frá Rauðuvík í Árskógshreppi, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2002 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

MARÍA HELGADÓTTIR

María Helgadóttir fæddist á Ísafirði 25. september 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 22. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2002 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

RAGNAR ÓLAFSSON

Ragnar Ólafsson fæddist á Birnufelli í Fellum 7. október 1920. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Ólafs Bessasonar, f. 5.8. 1878, d. 28.5. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2002 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

SVANUR JÓNSSON

Svanur Jónsson fæddist í Árbæ í Holtum 15. júlí 1918. Hann lést 26. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóns Jónssonar (f. 28. ágúst 1879, d. 4. nóv. 1933) frá Litlu-Tungu og Guðlaugar Ólafsdóttur (f. 2. júní 1878, d. 17. des. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2002 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

URSULA HAUTH

Ursula Hauth fæddist í Lübeck í Þýskalandi 17. desember 1938. Hún lést á Landspítalanum 16. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 181 orð

34 milljóna króna tap hjá Stáltaki

SAMSTÆÐA Stáltaks hf. var rekin með 34 milljóna króna tapi á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Rekstrartekjur á tímabilinu námu 206 milljónum króna og tap fyrir afskriftir nam 18 milljónum króna. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 552 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30 294 8,820 Gellur 610 580 592 99 58,590 Grálúða 110 110 110 14 1,540 Gullkarfi 120 50 85 4,828 410,577 Hlýri 150 70 120 2,207 264,215 Keila 86 30 64 1,181 75,653 Langa 150 50 103 1,555 160,737 Lúða 300 185 229 817... Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 427 orð

Bandaríkjadalur veikist

DAGBLAÐIÐ The Wall Street Journal fjallaði um stöðu Bandaríkjadals í gær og sagði að nú virtist sem lækkun hans væri hafin, en hennar hefði lengi verið beðið. Þetta kynni að halda hlutabréfaverði niðri og þrýsta vöxtum upp. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Dregið verði úr þorskveiðum í Barentshafi

RÁÐGJAFARNEFND Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES, leggur til að dregið verði verulega úr þorskveiðum í Barentshafi á næsta ári. Í fréttatilkynningu frá ráðinu kemur fram að nefndin leggi til að heildarkvótinn á árinu 2003 verði 305 þúsund tonn. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Eimskip stofnar nýtt fyrirtæki í Noregi

EIMSKIP Norge AS og Wilhelmsen Agencies AS hafa samið um stofnun umboðsfyrirtækis í Álasundi, sem verður að hálfu í eigu hvors aðila og hefur starfsemi 1. september nk. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Ekki fallist á beiðni um nauðasamninga

FORSVARSMENN Ísafoldarprentsmiðju hf. fóru fram á það við Héraðsdóm Reykjaness síðastliðinn föstudag að félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Héraðsdómur varð við þeirri beiðni og skipaði Jóhann Nielsson hrl. skiptastjóra í gær. Ólafur H. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 234 orð

Gúmmívinnslan með 9 milljónir í hagnað

GÚMMÍVINNSLAN hf. á Akureyri var rekin með 9 milljóna króna hagnaði á árinu 2001 og er það heldur lakari afkoma en árið á undan, þegar hagnaðurinn var 11 milljónir króna. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Hagnaður ÍAV 111 milljónir

HAGNAÐUR samstæðu Íslenskra aðalverktaka, ÍAV, fyrstu þrjá mánuði þessa árs nam 110,7 milljónum króna. Hagnaður fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir, EBITDA, var 91 milljón króna. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 252 orð

Hagnaður Plastprents 48,5 milljónir króna

HAGNAÐUR af rekstri Plastprents hf. nam 48,5 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi 2002 samanborið við 34,3 milljóna króna tap á fyrra ári. Umskiptin til hins betra nema tæpum 83 milljónum króna. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 264 orð

Leikfélag Íslands í gjaldþrot

LEIKFÉLAG Íslands hefur verið lýst gjaldþrota. Páll Arnór Pálsson hrl. hefur verið settur skiptastjóri en frestur til að lýsa kröfum í búið er til 24. júlí næstkomandi. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Líf hf. hagnast um 80 milljónir

LÍF hf., áður Lyfjaverslun Íslands hf., hagnaðist um 80 milljónir króna þrjá fyrstu mánuði ársins 2002. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Minni hagnaður 2001 hjá Sparisjóði Ólafsfjarðar

HAGNAÐUR af rekstri Sparisjóðs Ólafsfjarðar á liðnu ári nam 1,6 milljónum króna en var árið á undan 74,2 milljónir króna. Vaxtatekjur sparisjóðsins á árinu 2001 námu 202,2 milljónum króna og vaxtagjöld 129,8 milljónum. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Óbreytt mat á Íslandsbanka

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's Investors Service hefur staðfest einkunnina A2 fyrir skuldbindingar Íslandsbanka hf. til langs tíma og P-1 fyrir skuldbindingar til skamms tíma. Einkunn fyrir fjárhagslegan styrkleika er C+. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Samstarf um styrkingu sprotafyrirtækja

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Klak ehf., dótturfyrirtæki Nýherja hf., hafa gert með sér samstarfssamning með það fyrir augum að styrkja starf í uppbyggingu og þróun sprotafyrirtækja á sviði upplýsinga- og hátækni. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Sigurður Villi fékk Neistann

SIGURÐUR Villi Guðmundsson yfirvélstjóri, fékk á sjómannadaginn afhentan Neistann, viðurkenningu Tryggingamiðstöðvarinnar og Vélstjórafélags Íslands fyrir fyrirmyndar yfirvélstjórastörf um borð í skipi. Meira
4. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Tryggð verði hámarksnýting auðlinda sjávar

SJÖUNDI fundur ráðherra Norður-Atlantshafsríkjanna var haldinn í St. Pétursborg í Rússlandi 29.-31. maí s.l. Meira

Daglegt líf

4. júní 2002 | Neytendur | 738 orð | 1 mynd

Lögbundinn réttur neytenda að engu hafður

NEYTENDASAMTÖKIN segja ráðstafanir Skífunnar, að læsa geisladiskum þannig að ómögulegt sé að taka afrit af þeim, gera lögbundinn rétt neytandans til eintakagerðar að engu. Meira

Fastir þættir

4. júní 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, miðvikudaginn 5. júní, verður sextugur Sigurður Björnsson, læknir. Sigurður og Rakel Valdimarsdóttir taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 17-20 á... Meira
4. júní 2002 | Fastir þættir | 586 orð | 5 myndir

Á Kúbu má tefla en ekki ræða stjórnmál

6.-17. maí 2002 Meira
4. júní 2002 | Fastir þættir | 262 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Alheimstvímenningurinn um næstu helgi Hinn geysivinsæli alheimstvímenningur Heimssambandsins (WBF) verður haldinn föstudagskvöldið 7. júní kl. 19:00 og laugardaginn 8. júni kl. 14:00. Meira
4. júní 2002 | Fastir þættir | 333 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÍSLENSKU landsliðin æfðu af kappi alla helgina fyrir komandi átök á Ítalíu, þar sem Evrópumótið hefst innan tveggja vikna. Eitt af fjölmörgum verkefnum helgarinnar var að spila fjóra spaða á þessar hendur: Austur gefur; AV á hættu. Meira
4. júní 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. maí sl. í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu af Verði Leví Traustasyni þau Tinna Arnórsdóttir og Sigvarður Halldóruson. Heimili þeirra er á Silfurgötu 11,... Meira
4. júní 2002 | Fastir þættir | 86 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæting kl. 13.30. Spilað var 28. maí. Þá urðu úrslit þessi: Þórarinn Árnas. Meira
4. júní 2002 | Viðhorf | 951 orð

Glæpurinn að fæðast

"Einhverju sinni voru þessir menn lítil börn, litlar varnarlausar sálir sem kiknuðu undan því álagi sem lífið lagði á þær á mótunarárunum. Á sama tíma var fullorðna fólkið ekki vert þess trausts sem þessar sálir báru til þess." Meira
4. júní 2002 | Fastir þættir | 983 orð | 4 myndir

Glæstir gripir vísa á gott landsmót

Það er mikið umleikis í hestamennskunni þessa dagana og ber þar hæst val hrossa til þátttöku á landsmót hestamanna. Kynbótahrossin streyma í stórum hópum í dóm og hestamannafélög velja sér gæðinga hvert af öðru til að senda á þennan stórviðburð. Valdimar Kristinsson rýnir í stöðuna. Meira
4. júní 2002 | Í dag | 203 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja .

Hallgrímskirkja . Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðar- og bænastund í dag þriðjudag kl. 12 í kapellu safnaðarins á 2. hæð í safnaðarheimili kirkjunnar, Laufásvegi 13. Allir velkomnir til þátttöku. Meira
4. júní 2002 | Dagbók | 878 orð

(Rómv. 12, 14.)

Í dag er þriðjudagur 4. júní, 155. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki. Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum. Meira
4. júní 2002 | Fastir þættir | 243 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Rbd7 9. f4 b5 10. f5 Bc4 11. O-O-O Be7 12. Kb1 O-O 13. h3 a5 14. g4 Bxf1 15. Hhxf1 b4 16. Rd5 Rxd5 17. Dxd5 Dc7 18. g5 a4 19. Rd2 Hfc8 20. Dd3 Bf8 21. Hc1 Hab8 22. Meira
4. júní 2002 | Dagbók | 31 orð

SLÉTTUBÖND

Drengir slyngir aka ár, auðnir, dyngjur, hjalla. Strengir syngja, bylgju-blár blikar hringur fjalla. Bungur greiðar, urðir og eyði-leiðir breiðar, tungur, heiðar, velli, vog vökur reiðin skeiðar. Gleymi drunga, hylur haf himinn bungu fagur. Meira
4. júní 2002 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Sumarguðsþjónusta eldri borgara

EINS og undanfarin ár eru sumarguðsþjónustur eldri borgara í Reykjavíkurprófastsdæmum. Þær eru samstarfsverkefni Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma og safnaðanna sem taka á móti okkur hverju sinni. Meira
4. júní 2002 | Fastir þættir | 480 orð | 1 mynd

Úrslit

A-flokkur 1. Freyðir frá Hafsteinsst., eig.: Magnús Matthíasson,kn.: Höskuldur Þráinsson, 8,43 /8,17 2. Lukka frá Víðidal, eig.: Kristinn Valdemarss./Erla G. Matthíasdóttir, kn.: Birgitta D. Kristinsdóttir, 8,41 / 8,36 3. Nátthrafn frá Hafnarfirði, eig. Meira
4. júní 2002 | Fastir þættir | 540 orð

Víkverji skrifar...

EKKI fyrir alls löngu barst Víkverja bréf frá lögreglunni þar sem fram kemur að hann er kominn með níu refsipunkta vegna þriggja umferðarlagabrota, og í bréfinu kom fram að þegar punktarnir væru orðnir tólf hefði það í för með sér missi ökuleyfisins. Meira

Íþróttir

4. júní 2002 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

4x800 m boðhlaup karla: 1.

4x800 m boðhlaup karla: 1. sveit UMSS 8.06,13 (Stefán Már Ágústsson - Sveinn Margeirsson - Ragnar Frosti Frostason - Davíð Harðarson) 2. A-sveit FH 8.12,44 (Daði Rúnar Jónsson - Daníel S. Guðmundsson - Finnbogi Gylfason - Björgvin Víkingsson) 3. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 135 orð

Allar nema Edda til Ítalíu

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur tilkynnt hvaða leikmenn muni mæta Ítölum í síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2003, en liðin mætast á eynni Sardiníu næstkomandi laugardag. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

* ATLI Knútsson stóð ekki á...

* ATLI Knútsson stóð ekki á milli stanganna hjá Grindavík á laugardaginn því hann var að kvænast á sama tíma og leikurinn fór fram. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Barátta skilaði Grindavík sigri

ÞÚFUR, ekki svo litlar, áttu einhvern þátt í að koma Grindvíkingum í efsta sæti efstu deildar karla á laugardaginn þegar þeir tóku á móti Eyjamönnum. Heimamenn herjuðu þá af krafti á gesti sína úr Eyjum og uppskáru tvö mörk eftir hlé þegar boltinn hrökk af þúfu og í markið en 3:2 sigur Grindvíkinga var samt sanngjarn - sérstaklega eftir að sóknartríó þeirra hrelldi varnarmenn Eyjamanna svo um munaði. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Batistuta brást ekki bogalistin

MARCELO Bielsa, þjálfari Argentínumanna, setti traust sitt á Gabriel Batistuta í fyrsta leik liðsins á HM gegn Nígeríu á sunnudag - og "Batigol" brást ekki frekar en fyrri daginn - skoraði eina mark leiksins með skalla á 63. mínútu. Batistuta hefur náð ótrúlegum árangri með landsliðinu, skorað 56 mörk í 76 leikjum, þaraf eru 10 í úrslitakeppni HM og hefur hann þrívegis skorað mark í fyrsta leik Argentínumanna á HM. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 377 orð

Besti árangur Jóns í tvö ár

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarkappi úr Breiðabliki, varð í 6. sæti á árlegu tugþrautarmóti í Götzis í Austurríki um helgina. Jón fékk 8.104 stig í þrautinni og tryggði sér þar með keppnisrétt á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í München í ágúst. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 75 orð

Blakmenn í öðru sæti

ÍSLENSKA karlalandsliðið í blaki hafnaði í öðru sæti á Evrópumóti C-þjóða sem lauk í Andorra um helgina. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

* BRASILÍUMENN urðu fyrir áfalli um...

* BRASILÍUMENN urðu fyrir áfalli um helgina en fyrirliði þeirra, Emerson sem leikur með Roma á Ítalíu, fór úr axlarlið á síðustu æfingu Brassanna fyrir leikinn gegn Tyrkjum. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 220 orð

Danny Mills er umdeildur

ER Sven Göran Eriksson tilkynnti um val sitt á enska landsliðshópnum fyrir HM settu sparkspekingar á Bretlandseyjum upp undrunarsvip er hann valdi hinn 25 ára gamala bakvörð Danny Mills sem leikur með Leeds. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 88 orð

Dómarar fá aðstoð

DAVID Stern framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar í körfuknattleik segir að á næsta keppnistímibili verði sami háttur hafður á í NBA-deildinni og í NHL og NFL-deildunum vestanhafs. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 230 orð

Er sáttur við stigið

GUÐMUNDUR Steinarsson, framherji Keflvíkinga, var sáttur í leikslok eftir að lið hans hafði uppskorið jafntefli þrátt fyrir þunga pressu Þórsara. "Það var mikil pressa á okkur nánast allan leikinn en þetta er bara leikaðferðin sem við spilum. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 136 orð

Flestir bíta í vörina

ÍTALSKI þjóðsöngurinn er mikið í umræðunni á Ítalíu þessa dagana. Leikmenn ítalska landsliðsins hafa flestir hverjir neitað að syngja með þegar söngurinn hljómar fyrir leiki liðsins á HM. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

Frábært í Prilep

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik gerði góða ferð til Prilep í Makedóníu á sunnudaginn og sigraði heimamenn, 35:30, í fyrri leik þjóðanna um laust sæti á HM. Þetta var fyrsta tap Makedóníu á heimavelli í hálft sjötta ár, eða frá því í nóvember 1996 og því eru úrslit þessa leiks enn athyglisverðari en ella því á þessum tíma hafa andstæðingarnir verið margar af fremstu handknattleiksþjóðum Evrópu. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 266 orð

Halldór á leið til Friesenheim

HALLDÓR Sigfússon leikstjórnandi Íslandsmeistara KA í handknattleik er að öllum líkindum á leið með Atla Hilmarssyni til þýska 2. deildarliðsins Friesenheim en Atli hefur sem kunnugt er verið ráðinn þjálfari þýska liðsins. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 178 orð

Hedman sendir Englendingum tóninn

MARKUS Hedman, markvörður sænska landsliðsins og leikmaður enska 1. deildarliðsins Coventry, segir við BBC að leikaðferð enska landsliðsins hafi ekki komið neinum í herbúðum liðsins á óvart. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 715 orð | 2 myndir

Herbragð Svía gekk upp

ÞAÐ ríkti mikil eftirvænting hjá knattspyrnuáhugamönnum víðsvegar um heim áður en leikur Svía og Englendinga á HM hófst enda hefur kastljósinu verið beint að enska liðinu undanfarna mánuði. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 964 orð

HM í Japan og Suður -...

HM í Japan og Suður - Kóreu B-RIÐILL Paragvæ - Suður - Afríka 2:2 Mörk Paragvæ : Roque Santa Cruz 39., Francisco Arce 55. Mörk Suður - Afríku : Estanislao Struway 63., (sjálfsmark), Quinton Fortune 90. (víti) Markskot : Paragvæ 12 - S-Afríka 13. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

HM í knattspyrnu er nú komið...

HM í knattspyrnu er nú komið á fulla ferð í Japan og S-Kóreu og hafa flestir leikirnir til þessa þótt býsna fjörugir og skemmtilegir. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

* INGVALDUR Magni Hafsteinsson hefur samið...

* INGVALDUR Magni Hafsteinsson hefur samið við körfuknattleiksdeild KR til eins árs, en talið var að hann væri á leið til nýliða Snæfells . Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Keflvíkingar halda sínu striki

LIÐIN sem margir spá falli úr úrvalsdeildinni þetta árið, Þór og Keflavík, mættust í kulda og trekki á Akureyri á sunnudagskvöldið í fjórðu umferð deildarinnar. Keflvíkingar voru öllum á óvörum í efsta sætinu fyrir leikinn og Þórsarar höfðu einnig blásið á hrakspárnar með ágætri frammistöðu í upphafi móts. Heimamenn voru sterkari aðilinn í leiknum en urðu að láta sér lynda jafntefli og Suðurnesjamenn halda því efsta sætinu, ásamt grönnum sínum úr Grindavík. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 55 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ Coca Cola bikar...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ Coca Cola bikar karla, 2. umferð: Grindavík: Grindavík U23 - HSH 20 Sauðárkrókur: Tindastóll - KS 20 Sindravellir: Sindri - Neisti D 20 Egilsstaðir: Hug. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

Kristján og Einar Þór afgreiddu KA-menn

ÞAÐ virðist ekki eiga fyrir KA-mönnum að liggja að skora mark hjá KR-ingum í höfuðborginni. Þeim tókst það ekki í fyrrakvöld, frekar en í næstu átta viðureignum félaganna í efstu deild þar á undan. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 160 orð

Léleg vörn Frakka

ERIC Cantona, fyrrum leikmaður Manchester United og franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að landar sínir eigi enga möguleika á að verja heimsmeistaratitilinn í Suður-Kóreu og Japan. Varnarleikur liðsins muni fella það. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Makedónía - Ísland 30:35 Undankeppni HM,...

Makedónía - Ísland 30:35 Undankeppni HM, fyrri leikur í umspili um að komast í úrslitakeppni HM sem fram fer í Portúgal á næsta ári, Prilep í Makedóníu, sunnudaginn 2. júní 2002. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Meistararnir komnir á blað

FYRSTA markalausa jafnteflið í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á þessari leiktíð varð staðreynd á Akranesi á laugardaginn og kom það í hlut ÍA og FH að gera það. Þar með komust Íslandsmeistararnir á blað - hlutu sitt fyrsta stig í fjórum leikjum en sitja sem fyrr í neðsta sæti deildarinnar og með hverjum leiknum sem líður verður titilvörnin erfiðari fyrir Akurnesinga. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Mexíkóar komu á óvart gegn Króatíu

ÞAÐ bar helst til tíðinda í leik Mexíkóa og Króatíu í G-riðli á HM að fyrsta rauða spjaldið leit dagsins ljós í keppninni á 61. mínútu er Króatanum Boris Zivkovic var vísað af velli og vítaspyrna var dæmd í kjölfarið. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 96 orð

Noregur Lillestrøm - Stabæk 1:2 Viking...

Noregur Lillestrøm - Stabæk 1:2 Viking - Brann 4:1 Lyn - Sogndal 1:0 Rosenborg - Bodø/Glimt 4:3 Molde - Vålerenga 2:0 Moss - Start 0:2 Odd Grenland - Bryne 3:1 Lyn 10 8 0 2 16 :13 24 Molde 10 6 2 2 20 :8 20 Odd Grenl. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 319 orð

Óþarfi að hleypa þeim inn í leikinn

"VIÐ vorum lengi í gang og þetta var mikil barátta," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn. "Við spiluðum þokkalega í fyrri hálfleik, sem var frekar jafn þó að við höfum átt meira frumkvæði. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

PGA-mótaröðin Maryland, (par 71).

PGA-mótaröðin Maryland, (par 71). Bob Burns, Bandarík. 203 Bob Estes 204 Jay Williamson 204 Bob May 204 Rich Beem 205 Duffy Waldorf 205 Franklin Langham 205 Andrew Magee 205 Kirk Triplett 206 Willie Wood 206 Steve Elkington (Ástr. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 239 orð

"Förum ekki á flug"

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefur ekki sagt mikið um markmið KR á leiktíðinni. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 243 orð

"Pökkum ekki í vörn"

Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, framherji KA, gekk órólegur um fyrir utan búningsklefa liðsins í leikslok og leyndi ekki vonbrigðum sínum. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 300 orð

S-Afríkumenn neituðu að gefast upp

S-AFRÍKUMENN neituðu að gefast upp í leik sínum við Paragvæ í Busan í S-Kóreu í fyrsta leik B-riðilsins. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 127 orð

Sigurður Örn úr leik?

ÞAÐ er nokkuð stór hópur leikmanna KR-liðsins sem er enn fyrir utan liðið vegna meiðsla. Willum Þór Þórsson þjálfari liðsins sagði að Kristinn Hafliðason æfði nú með liðinu á ný eftir meiðsli og væri brátt til í slaginn. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 749 orð | 1 mynd

Símadeild, efsta deild karla Fylkir -...

Símadeild, efsta deild karla Fylkir - Fram 3:3 KR - KA 2:0 Þór - Keflavík 1:1 Grindavík - ÍBV 3:2 ÍA - FH 0:0 Staðan: Grindavík 42209:68 Keflavík 42207:48 KR 42117:47 Fylkir 41218:75 Þór 41216:65 KA 41213:45 FH 41215:75 ÍBV 41126:74 Fram 40316:73 ÍA... Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

* SLOBODAN Milisic lék ekki með...

* SLOBODAN Milisic lék ekki með KA gegn KR í Frostaskjólinu á sunnudag vegna meiðsla. Milisic er meiddur á hné og hvíldi sig því í leiknum en vonast til þess að verða klár í slaginn innan tíðar. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 615 orð | 2 myndir

Steingrímur mættur til leiks

STEINGRÍMUR Jóhannesson er mættur til leiks að nýju eftir erfið meiðsli og hann reyndist sínum mönnum í Fylki heldur betur dýrmætur þegar Árbæjarliðið gerði jafntefli við Fram, 3:3, í opnum og fjörugum leik í Árbæ í gærkvöldi. Þessi mikli markaskorari frá Vestmannaeyjum sýndi svo ekki verður um villst að ennþá er töframáttur í skóm hans því hann skoraði tvö mörk á þeim 35 mínútum sem hann lék og jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 417 orð

Strákarnir fá stóran plús

Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari var að vonum sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum við Makedóníu þegar Morgunblaðið náði tali af honum skömmu eftir leikinn. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 93 orð

Tekur Valur við Skallagrími?

VALUR Ingimundarson fyrrverandi þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls er í viðræðum við 1. deildarlið Skallagríms úr Borgarnesi og bendir allt til þess að Valur taki að sér þjálfun liðsins. Skallagrímur lék í úrvalsdeild á sl. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 369 orð

Tryggvi skorar grimmt

TRYGGVI Guðmundsson skoraði bæði mörk Stabæk í 2:1 sigri liðsins á útivelli gegn Lilleström. Indriði Sigurðsson var í byrjunarliði Lilleström en þeir Gylfi Einarsson og Davíð Viðarsson komu ekki við sögu. Tryggvi er næstmarkahæstur í norsku úrvalsdeildinni sem stendur ásamt Harald Brattbakk, báðir hafa skorað 7 mörk - einu minna en Bengt Sæternes sem gerði þrennu gegn Rosenborg á sunnudag. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Lakers mætir Nets í...

Úrslitakeppni NBA Lakers mætir Nets í úrslitum Ótrúlegri viðureign Los Angeles Lakers og Sacramento Kings í lokaleik úrslita Vesturdeildar lauk á sunnudagsvöld í Arco Arena og enn á ný skráðu leikmenn Lakers frækinn sigur í sögubækurnar. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 95 orð

Úrslit HM-leikja í SMS-þjónustu mbl.is

LESENDUR mbl.is geta nú fengið úrslit leikja á HM sem SMS-skilaboð. Boð verða send í hálfleik og eftir að leik lýkur. Þessa þjónustu má nálgast frá forsíðu fréttavefjar mbl.is. Í vinstri dálki er hausinn "Fréttaþjónusta mbl. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 583 orð | 1 mynd

Vítaspyrna á silfurfati réð úrslitum

SÓKNARDÚETTINN Ronaldo og Rivaldo sáu um að tryggja Brasilíumönnum sigur á móti Tyrkjum, 2:1, í C-riðlinum en þjóðirnar áttust við í einum skemmtilegasta leik keppninnar til þessa í Ulsan í Suður Kóreu í gær. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Þriggja marka sigur KR í Kópavogi

BLIKASTÚLKUR, Íslandsmeistarar frá í fyrra, áttu í vök að verjast á Kópavogsvelli í gærkvöldi þegar KR sótti þær heim, en bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Stórskotahríð Reykvíkinga skilaði þeim þremur mörkum fyrir hlé og það dugði, því meira jafnræði var með liðunum eftir hlé og engin mörk skoruð. Á Valsvelli urðu Eyjastúlkur að sætta sig við 3:1-tap fyrir Val og í Kaplakrika varð markalaust jafntefli hjá FH og Stjörnunni. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 304 orð

Þungu fargi létt af Spánverjum

Loksins tókst Spánverjum að brjóta ísinn þegar þeir lögðu Slóvena, 3:1, í fyrsta leik sínum í B-riðli sem háður var í Gwangju í S-Kóreu í fyrradag. Í fyrsta sinn í 52 ár gátu Spánverjar fagnað sigri í upphafsleik sínum á HM. Meira
4. júní 2002 | Íþróttir | 327 orð

Þýskir lifna við

Í kjölfar stórsigurs Þjóðverja gegn Sádi-Arabíu, 8:0, í fyrsta leik liðsins á HM hafa væntingarnar aukist í heimalandinu - en aðeins nokkrar sálir höfðu mikla trú á að liðinu tækist að krækja í fjórða HM-titilinn að þessu sinni. Meira

Fasteignablað

4. júní 2002 | Fasteignablað | 1632 orð | 6 myndir

Austurstræti 14

Húsið er fallegt og stílhreint og eigandi þess hefur sýnt því mikinn sóma, segir Freyja Jónsdóttir. Allt upprunalegt hefur verið látið halda sér sem hægt er. Í virðingu frá 1977 kemur fram að húsið hefur allt verið endurnýjað að innan og skipt út gluggum á suðurhlið. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 291 orð | 1 mynd

Breiðagerði 4

Reykjavík - Hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar er nú í sölu einbýlishús í Breiðagerði 4 í Reykjavík. Þetta er holsteinshús, byggt 1963 og fylgir því hlaðinn bílskúr frá 1958. Húsið er alls 199,7 fm, en bílskúrinn er 25 fm. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Dönsk króna

Þessi danska ljósakróna er með 18 kúpla, hún er frá því um 1945 til 1950 og kostar 98.800 krónur hjá Antik... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Eldhúsgardínurnar

Eldhúsgardínurnar skipta máli, hér má sjá smekklega lausn, hún er frá Borås og er efnið fáanlegt hjá... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Fallegir púðar

Púðar eru alltaf notalegir, þessir eru úr fallegu bómullarefni frá Borås sem fáanlegt er hjá... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Falleg taska

Það má búa til fallega hluti úr fallegum efnum. Efnið í þessari snotru tösku er frá Vogue og er framleitt hjá... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Fallegur dúkur

Efnið í þessum fallega dúk er frá Borås og hægt er að fá það hjá... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 192 orð | 1 mynd

Fálkahraun 14

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er með í sölu einbýlishús á Fálkahrauni 14 í Hafnarfirði. Um er að ræða timburhús, byggt árið 2000 og er það 181,5 ferm. en bílskúr er að flatarmáli 32 ferm. Hann er líka úr timbri. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Flott efni

Þetta flotta efni er frá Borås og er fáanlegt sérpantað hjá... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Gamall útsaumur

Margir eiga gamlan útsaum eftir ættingja uppi í skáp eða niðri í skúffu. Oft eru þessir munir glæsilegir og ættu betur heima uppi á vegg. Þetta er glitsaumað söðuláklæði frá 1860, unnið af Stefaníu Ólafsdóttur, Gilsárvöllum, Borgarfirði eystra. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Gardínur í borðstofu

Þessar fallegu gardínur í borðstofuna eru frá Borås, þær eru úr bómull og hægt er að fá þær hjá... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 580 orð | 1 mynd

Geysilega fjölbreytt tæki fyrir baðið

HVER þekkir þýsku bræðurna Hansa og Frikka? Ólíklegt að nokkur komi þeim fyrir sig enda mögulegt að fjölmargir bræður finnist í því stóra ríki, Þýskalandi, með þessum nöfnum. En ef ættarnafnið fylgir sperra margir eyrum. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Gömul Kjarvalsmynd

Þessi gamla Kjarvalsmynd er máluð með vatnslitum, um er að ræða tvær myndir í sama ramma og kosta þær 400 þúsund krónur... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Handgerð króna

Þessi sekk-kristalskróna er handgerð, hún kostar 95 þúsund krónur hjá Antik... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 255 orð

Hluti af sögu hússins

Hönnuður hússins á Laufásvegi 45b og sá sem bar kostnað af því að reisa það var hinn kunni listmálari Þórarinn B. Þorláksson. Áður höfðu þeir Þórarinn og Jón Jónsson Aðils reist saman húsið á Laufásvegi 45. Þeir voru svilar. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Hurðarhúnn frá Agli Árnasyni

Hurðarhúnninn er yfirleitt það fyrsta sem við snertum þegar við komum inn í hús. Hann gegnir því veigamiklu hlutverki í umhverfinu. Egill Árnason er með úrval af hurðarhúnum, þessi er einn úr því... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Hurðir af ýmsu tagi

Vandaðar yfirfelldar innihurðir, eldvarnarhurðir, rennihurðir, forstofuhurðir, báðir vængir opnanlegir - allar þessar hurðir eru fáanlegar með gleri, reyklituðu eða lituðu, hjá Agli Árnasyni. Fást einnig sem fulningahurðir. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Kínversk króna

Þetta er handgerð kínversk glerljósakróna. Hún er frá því um 1900 og kostar 55 þúsund krónur hjá Antik... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Könglakrans

Handgerður könglakrans sem fæst í Gjafa Gallery og kostar nú 4.800... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Leirvasar

Mikið úrval er til af handunninni leirvöru frá Spáni, svo sem blómapottum og gólfvösum eins og þeim sem hér sjást. Gólfvasinn er á 14.800 kr. en sá með eyrunum kostar 12.600 kr. Fást í Gjafa... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 1129 orð | 4 myndir

Líklegast fyrsti myndlistarskólinn í Reykjavík

Við Laufásveg 45b stendur lítið og látlaust bakhús sem hjónin Helga Völundardóttir og Ómar Stefánsson myndlistarmaður hafa gert upp frá grunni. Perla Torfadóttir ræddi við Helgu um uppbyggingu hússins. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 190 orð

Lítið hús með sögu gert upp

ÞAÐ er ekki alltaf tekið út með sældinni að endurnýja gömul hús. Það fengu þau hjónin Helga Völundardóttir og Ómar Stefánsson myndlistarmaður að reyna, þegar þau keyptu árið 1993 lítið steinhús við Laufásveg 45b af Veturliða Gunnarssyni myndlistarmanni. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 218 orð | 1 mynd

Lækjarhvammur 21

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nú í sölu endaraðhús að Lækjarhvammi 21 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1981, og er það 221,8 ferm. og bílskúr 37,5 ferm. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 165 orð | 1 mynd

Njörvasund 29

Reykjavík - Fasteignasalan Fjárfesting er með í sölu einbýlishús í Njörvasundi 29 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1959 og er 135 fm. Því fylgir fylgieign sem er 60,9 fm sérhæð. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 705 orð | 4 myndir

Ný aðferð við teppahreinsun

Á vorin fara margir að þrífa og láta hreinsa teppi. Árni Svavarsson hjá fyrirtækinu Skúf segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá nýrri og mjög öflugri teppahreinsivél. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 1175 orð | 4 myndir

Nýbyggingin yfir Kópavogsgjána verður bæði hús og brúarmannvirki

Fyrirhuguð nýbygging yfir gjána í Kópavogi á eftir að vekja mikla athygli. Magnús Sigurðsson ræddi við hönnuðina, Benjamín Magnússon arkitekt og Sævar Geirsson tæknifræðing. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 273 orð | 1 mynd

Nýjar Búmannaíbúðir við Prestastíg afhentar

Fyrir skömmu afhenti Guðrún Jónsdóttir, arkitekt og formaður stjórnar Búmanna, sextán nýjar íbúðir við Prestastíg 8 í Grafarholti. Af þeim 16 fjölskyldum, sem fluttu inn í íbúðirnar, komu fjórar utan af landi og ein frá útlöndum. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 374 orð | 1 mynd

Ný lög um fasteignakaup gengin í gildi

NÝ lög um fasteignakaup tóku gildi nú um mánaðamótin. Í þessum lögum er að finna heildarreglur um réttarsamband kaupanda og seljanda í fasteignakaupum. Lögin fela m.a. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Púðar í pastellitum

Tékk-Kristall selur þessa hlýlegu púða. Þeir eru til í ýmsum stærðum og gerðum og kosta á bilinu 1.990 til 2.990... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 597 orð | 1 mynd

Skaðabótaábyrgð húsfélaga og húseigenda

HÚSFÉLÖG og eigendur fasteigna geta orðið skaðabótaskyld gagnvart öðrum eigendum og afnotahöfum fjöleignarhúss vegna fjártjóns sem verður á eignum þeirra vegna vanrækslu, mistaka eða bilunar í búnaði eða lögnum. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 480 orð | 1 mynd

Skilyrt veðleyfi Íbúðalánasjóðs

VIÐ kaup á íbúð þar sem áhvílandi eru lán á vegum Íbúðalánasjóðs er ýmist hægt að yfirtaka lánin eða greiða þau upp. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Sól frá Mexíkó

Mexíkósk sól úr járni og keramiki. Kostar 8.600 kr. í Gjafa... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Spánskur ruggustóll

Þetta er ekta spánskur ruggustóll. Hann kostar 38.800 og fæst í Gjafa... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 181 orð | 1 mynd

Sporðagrunn 2

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú í sölu góð efri hæð og ris ásamt bílskúr í þríbýlishúsi á fallegum, grónum stað við Sporðagrunn 2. Húsið var byggt 1957. Íbúðin er 126 ferm. að stærð fyrir utan bílskúr, sem er 36 ferm. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Spönsk gyðja

Þessi fallega gyðja er frá Spáni, hún fæsti í Gjafa-galleríi og kostar 38 þúsund krónur, innifalin í verðinu er súlan undir... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Stofugardínur

Efnið í stofugardínurnar má sérpanta hjá Vogue, það er frá... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Teppi frá Bólivíu

Handunnið teppi frá Bólivíu, kostar 6.800 kr. og fæst í Gjafa... Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
4. júní 2002 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Útskorinn eikarskápur

Hér má sjá útskorinn eikarskáp í "renaissansstíl", hann er frá tímabilinu 1880 til 1920 og kostar 188 þúsund krónur hjá Antik Kuriosa, kistan sem er einnig á myndinni er kínversk og orðin talsvert... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.