Greinar fimmtudaginn 20. júní 2002

Forsíða

20. júní 2002 | Forsíða | 175 orð

Ánægja með nýja stjórn

HAMID Karzai sór í gær embættiseið sem forseti Afganistans en þá hafði afganska þjóðarráðið, Loya Jirga, lagt blessun sína yfir skipan nýrrar ríkisstjórnar. Endurspeglar hún betur en áður þær ólíku þjóðir, sem landið byggja. Meira
20. júní 2002 | Forsíða | 156 orð

Boðar átak gegn alnæmi

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hét í gær að verja hálfum milljarði dollara, um 45 milljörðum ísl. kr., til baráttunnar gegn alnæmi í Afríku og Karíbahafsríkjunum. Meira
20. júní 2002 | Forsíða | 345 orð | 1 mynd

Bush frestar að leggja fram nýjar friðartillögur

SJÖ manns týndu lífi auk hryðjuverkamanns, sem sprengdi sig upp á strætisvagnabiðstöð í Jerúsalem í gær. Um 40 manns særðust. Er þetta annað hryðjuverkið í Ísrael á tveimur dögum og hafa þau kostað 28 manns lífið. Vegna þessara atburða hefur George W. Meira
20. júní 2002 | Forsíða | 45 orð | 1 mynd

Milljónahaugur

Jürgen Leberecht heitir hann, sem vinnur hér við að raka saman seðlunum, hundruðum milljóna í austur-þýskum mörkum. Meira
20. júní 2002 | Forsíða | 245 orð | 2 myndir

Rekinn fyrir að skora gullmarkið

ÍTALSKA knattspyrnufélagið Perugia hefur sagt upp samningi sínum við suður-kóreska leikmanninn Ahn Jung-Hwan en það var hann sem skoraði markið sem sendi ítalska landsliðið heim úr heimsmeistarakeppninni. Meira

Fréttir

20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

18 punda lax úr Laugardalsá

Sigurður Sigurðsson blómasali í Kringlunni nældi sér í 18 punda hæng í Laugardalsá við Djúp um helgina. Þetta var 98 sentimetra hængur sem tók maðk í Skáfossi og að sögn Sigurðar var fiskurinn ægisterkur og teymdi hann með sér langleiðina niður í fjöru. Meira
20. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 521 orð | 2 myndir

Andstæðurnar milli þess sem best er og verst sífellt að aukast

STÚDENTAR, 99 að tölu, voru brautskráðir frá Menntaskólanum á Akureyri á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, og var skólanum jafnframt slitið í 122. sinn. Athöfnin fór fram í Íþróttahöllinni og var Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra heiðursgestur. Meira
20. júní 2002 | Suðurnes | 114 orð

Beinar fréttasendingar af fundum

BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar hefur samþykkt að þráðlaus nettenging á bæjarskrifstofunum verði gerð aðgengileg fyrir blaðamenn sem fylgjast með fundum bæjarstjórnar þannig að þeir geti sent frá sér fréttir jafnóðum. Meira
20. júní 2002 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Boða efnahagsbata og færri innflytjendur

ÞÝSKIR hægrimenn hófu kosningabaráttu sína á þriðjudag með hörðum árásum á Gerhard Schröder kanslara og stefnu stjórnar hans. Meira
20. júní 2002 | Landsbyggðin | 475 orð | 1 mynd

Bóndi og bæjarfulltrúi

Í NÝAFSTÖÐNUM bæjarstjórnarkosningum í Snæfellsbæ hélt meirihlutastjórn sjálfstæðismanna velli en nýtt afl, Bæjarmálasamtök Snæfellsbæjar, bauð fram á móti þeim. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Doktorsvörn við Háskóla Íslands - Úlfhams saga

Föstudaginn 21. júní ver Aðalheiður Guðmundsdóttir, cand. mag. í íslenskum bókmenntum, ritgerð sína Úlfhams saga. Andmælendur eru dr. Jürg Glauser, prófessor í Zürich, og dr. Svanhildur Óskarsdóttir, fræðimaður á Stofnun Árna Magnússonar. Meira
20. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 277 orð | 1 mynd

Dugar til að hita upp fullbyggt Naustahverfi

ÉG er mjög ánægður með þessa niðurstöðu og í sjöunda himni satt best að segja," sagði Franz Árnason framkvæmdastjóri Norðurorku á Akureyri en fyrstu niðurstöður sýna að borholan sem fyrirtækið lét bora í Arnarneshreppi, gefi um 50 sekúndulítra af 85... Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð

Dæmi um 631% verðmun í heilsuvöruverslunum

DÆMI er um 631% verðmun á vörum í níu heilsuvöruverslunum í Kaupmannahöfn og Reykjavík, samkvæmt verðkönnun ASÍ og Morgunblaðsins. Könnunin var gerð föstudaginn 1. júní sl. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ekki samstaða um hlutafjárvæðingu SPRON

LAGT verður til á fundi stofnfjáreigenda Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, föstudaginn 28. júní nk., að tillögu stjórnar sparisjóðsins um hlutafjárvæðingu hans verði hafnað. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Evrópukynning Samfylkingarinnar

OPINN fundur í Evrópukynningu Samfylkingarinnar verður á Akranesi í kvöld, fimmtudaginn 20. júní. Fundurinn er á Barbró og hefst kl. 20.30 Framsögumenn: Ágúst Ólafur Ágústsson, sjávarútvegsmál; Svanfríður I. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Evrópumálin ofarlega á baugi

EVRÓPUMÁLIN, stækkunarferli Atlantshafsbandalagsins og samstarfið við Rússland var meðal þess sem rætt var á fundi Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og Jans Petersens, utanríkisráðherra Noregs, í Osló í gær. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Falsaði nafn móður sinnar á sjálfskuldarábyrgð

HÉRÐAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær konu í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals en hún falsaði nafn móður sinnar á sjálfskuldarábyrgð að fjárhæð 1.000.000 króna. Móðir hennar sá sig knúna til að kæra verknaðinn til að komast hjá... Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ferðamálaskólinn brautskráir 14 nemendur

FERÐAMÁLASKÓLINN í Kópavogi útskrifaði 14 nemendur af ferðafræðibraut nýverið. Nemendur voru ýmist á ferðafræðisviði eða hótelsviði og einn nemandi lauk prófi af báðum brautum. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð

Fékk ekki þá læknisþjónustu sem honum bar

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær ríkissjóð til að greiða manni 200.000 krónur í bætur þar sem hann fékk ekki þá læknisþjónustu og lyfjagjöf sem honum bar þegar hann sat í gæsluvarðhaldi. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Félag Íslendinga á Norðurlöndum lagt niður

FÉLAG Íslendinga á Norðurlöndum hefur verið lagt niður og starfa því engin regnhlífarsamtök fyrir Íslendingafélögin á Norðurlöndum. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fjórða skógargangan í kvöld

FJÓRÐA skógarganga sumarsins, í röð gangna á vegum skógræktarfélaganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Íslands, verður fimmtudagskvöldið 20. júní. Skógargöngurnar eru skipulagðar í samvinnu við Ferðafélag Íslands og eru ókeypis og öllum opnar. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fornleifarannsóknir kynntar í fimmtudagsgöngu

ADOLF Friðriksson fornleifafræðingur fjallar um fornleifarannsóknir þær sem nú eru nýhafnar og standa fram til ársins 2006 í fimmtudagsgöngu í dag, 20. júní, kl. 20. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Fyrirkomulag neyðarvarna á Íslandi fyrirmynd annarra

RAUÐI kross Íslands kynnti í gær ársskýrslu Alþjóða Rauða krossins um hamfarir og hjálparstarf. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Garðar Þórhallsson

GARÐAR Þórhallsson, fyrrum aðalféhirðir Búnaðarbankans, til heimilis í Karfavogi 46, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 18. júní sl. Hann var 88 ára að aldri. Garðar fæddist 18. apríl 1914 á Djúpavogi og ólst þar upp. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Guðrún Gísladóttir KE-15

Stálskip smíðað í Huangpua í Kína árið 2001. Nóta- og togskip. Eigandi: Útgerðarfélagið Festi hf. Grindavík. Smíðaflokkun: Det Norske Veritas. Brúttórúmlestir: 1301. Brúttótonn: 2626. Nettótonn: 1052. Mesta lengd: 71,48 m. Skráð lengd: 64,30 m. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Hafa skal það sem sannara reynist

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Bj. Hafþóri Guðmundssyni, bæjarstjóra Austur-Héraðs: "Í umfjöllun í Morgunblaðinu 30. maí 2002 (bls. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hádegisfundur á vegum RANNÍS og VFÍ/TFÍ

FYRIRLESTUR um stefnumótun finnska þjóðþingsins á sviði vísinda, tækni og þekkingarstjórnunar verður í hádeginu í dag, fimmtudag, í Borgartúni 6. Meira
20. júní 2002 | Landsbyggðin | 99 orð | 1 mynd

Hálendið er að opnast

ÓVENJULÍTILL snjór er á hálendinu sunnanlands nú á þessu vori. Búið er að opna veginn inn á Laka og í Eldgjá og það styttist í að Fjallabaksleið nyrðri verði opnuð fyrir almenna umferð. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hundasýning um helgina

ÁRLEG sýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin í reiðhöll Gusts í Kópavogi um næstu helgi, 22. og 23. júní. Byrjar hún kl. 11 báða dagana og er gert ráð fyrir að úrslit liggi fyrir um kl. 16.30 á sunnudag. Meira
20. júní 2002 | Landsbyggðin | 237 orð | 1 mynd

Hvalamiðstöðin opnuð formlega í nýju húsnæði

HVALAMIÐSTÖÐIN á Húsavík var opnuð formlega í nýju húsnæði nýverið að viðstöddum fjölmörgum gestum, þar á meðal forseta Alþingis, ráðherrum, sendiherrum erlendra ríkja og þingmönnum. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 296 orð

Hvatt til mikillar varfærni í Evrópumálum

Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður hefur tilkynnt að hún sækist eftir fyrsta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi syðra í næstu alþingiskosningum og mikilvægt sé að flokkurinn standi þannig að málum að sem flestir liðsmenn... Meira
20. júní 2002 | Erlendar fréttir | 694 orð

Hyggst hernema hluta sjálfstjórnarsvæðanna

STJÓRN Ísraels sagði í gær að hún hygðist hernema aftur sjálfstjórnarsvæði Palestínumanna smám saman þar til endir yrði bundinn á hryðjuverk Palestínumanna í Ísrael. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Innbrot í Alpan

BROTIST var inn í pönnuverksmiðjuna Alpan á Eyrarbakka í gærnótt og þaðan stolið tveimur tölvum, örbylgjuofni og öðru smálegu. Innbrotið uppgötvaðist í gærmorgun þegar starfsmenn komu til vinnu. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 282 orð

Innflutningskvóta vegna landbúnaðarafurða úthlutað

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur úthlutað 16 fyrirtækjum tollkvóta vegna innflutnings á nautgripa-, alifugla- og hreindýrakjöti, ostum og unnum kjötvörum sem leyft verður að flytja til landsins á lægri gjöldum. Kvótarnir gilda til eins árs frá 1. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Jónsmessuferð um álfabyggðir Hafnarfjarðar

ERLA Stefánsdóttir sjáandi verður með Jónsmessuferð um álfabyggðir Hafnarfjarðar föstudaginn 21. júní kl. 22.30 frá Upplýsingamiðstöð Hafnarfjarðar. Farið verður með rútu á þá staði sem mesta kraftinn gefa og sumarsólstöðum fagnað. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka

Í TILEFNI af Jónsmessu- og miðsumarshátíð á Eyrarbakka hefur Rauða húsið á Eyrarbakka fengið þekktan matreiðslumann frá Norður-Spáni, Emilio Gonzales Soto, til sín. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Kannað hvað þarf að bæta

HELGI Hallgrímsson vegamálastjóri segir að Vegagerðin muni kynna sér hvort og hvað hugsanlega þurfi að lagfæra á vegarkafla á Kjalvegi við Blöndulón, þar sem fjórir fórust í bílslysi sl. mánudag þegar bíll sem þau voru farþegar í kastaðist í Blöndulón. Meira
20. júní 2002 | Landsbyggðin | 398 orð | 1 mynd

Krabbameinsfélagið opnar skrifstofu

KRABBAMEINSFÉLAG Akraness og nágrennis hefur opnað þjónustuskrifstofu á Akranesi sem er til húsa að Kirkjubraut 40 efstu hæð. Meira
20. júní 2002 | Erlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Kveiktu í netkaffihúsinu

TVEIR drengir, 13 og 14 ára, hafa verið handteknir í Peking vegna gruns um að þeir hafi kveikt af ásettu ráði í netkaffihúsi í borginni aðfaranótt sunnudags. 24 ungmenni fórust í brunanum. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Markaður í Skagafirði

MARKAÐUR verður haldinn að Lónkoti í Skagafirði sunnudaginn 30. júní nk. Markaðurinn er haldinn í samkomutjaldi staðarins og er opinn frá kl. 13 til 18. Hægt er að panta söluborð hjá Ferðaþjónustunni Lónkoti. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Málin rædd á hrafnaþingi

ÞESSIR spekingslegu hrafnsungar fylgdust forvitnir með ljósmyndara Morgunblaðsins athafna sig. Þótt þeir séu ekki háir í loftinu núna eiga þeir eftir að stækka mikið, hrafnar geta orðið allt að 66 cm að lengd og eru með stærstu spörfuglum. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Með löggu í óvissuferð

NEMENDUR í Grundaskóla á Akranesi hafa notið þess á undanförnum vikum að vera að mestu útivið í kennslustundum. Margt hefur verið í boði fyrir börnin, gróðursetning, óvissuferðir, hjólreiðaferðir og "HM"-leikar skólans. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Messa við Þvottalaugarnar og gönguferð um kvennasöguslóðir

KVENNADAGURINN var í gær, 19. júní, og stóðu konur fyrir ýmsum uppákomum í tilefni dagsins. Kvennasögusafn Íslands kynnti til sögunnar nýja gönguleið í Reykjavík, sem gengur undir nafninu Kvennasöguslóðir í Kvosinni. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Miðstöðvarkynding frá 18. öld fannst

Í fornleifauppgreftri í Skálholti í gær kom í ljós búnaður sem líklegt er talið að geti hafa verið miðstöðvarkynding. Kyndingin er í skólahúsi sem notað var á 18. öld, en húsið hrundi í Suðurlandsskjálftanum 1784. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 1043 orð | 1 mynd

Mikið áfall en mestu skiptir að áhöfnin er heil á húfi

"ÞETTA er vissulega mikið áfall en það sem mestu máli skiptir er að áhöfnin er heil og allir hafa staðið sig með einstakri prýði, bæði þeir sem við höfum unnið með hér úti að björguninni og áhöfnin. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Minnismerki um franska sjómenn afhjúpað á Patreksfirði

MINNISMERKI til heiðurs frönsku fiskimönnunum sem um aldir veiddu þorsk við Ísland var afhjúpað á sjómannadaginn á Patreksfirði. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Mæla fasta punkta meðfram hringveginum

ÞAÐ er ekki algengt að hitta fyrir mælingaflokk sem eingöngu er skipaður þremur ungum konum. Mælingavinna hefur gegnum tíðina verið eitt af þessum karlavígjum sem oftar en ekki hafa skartað einni og einni konu upp á punt. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Mælt með Orra Vésteinssyni í stöðu lektors

DEILDARFUNDUR við heimspekideild Háskóla Íslands samþykkti í gær að mæla með dr. Orra Vésteinssyni í stöðu lektors í fornleifafræði við deildina. 23 samþykktu að mæla með Orra en 17 sátu hjá. Umsækjendur um stöðuna voru fornleifafræðingarnar dr. Bjarni... Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Neyðarfundur í bæjarfélaginu Vestervågøy

NEYÐARNEFND bæjarfélagsins Vestervågøy, sem strandstaður frystitogarans Guðrúnar Gísladóttur tilheyrir, hélt fund í gær til að ræða þá mengunarhættu sem stafar af skipinu. Meira
20. júní 2002 | Landsbyggðin | 55 orð

Nýr bæjarstjóri í Borgarbyggð

PÁLL S. Brynjarsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri í Borgarbyggð. Hann er stjórnmálafræðingur frá HÍ og með meistaragráðu í stjórnmálafræði frá háskólanum í Árósum. Enn fremur er hann að ljúka framhaldsnámi í stjórnsýslu frá háskólanum í Volda í Noregi. Meira
20. júní 2002 | Landsbyggðin | 147 orð | 1 mynd

Ný útilistaverk í Lómatjarnargarði

SKÓLASTARF í Grunnskólanum á Egilsstöðum og Eiðum hefur runnið sitt skeið á enda á þessu vori. Síðustu skólavikuna unnu nemendur að eigin hugmyndum um heimabyggð sína og holla hreyfingu. Um 200 krökkum í 3.-9. Meira
20. júní 2002 | Suðurnes | 277 orð | 1 mynd

Ólafur Örn Ólafsson næsti bæjarstjóri

ÓLAFUR Örn Ólafsson viðskiptafræðingur sem búsettur er í Kanada verður næsti bæjarstjóri Grindavíkur. Verður væntanlega ákveðið formlega að ráða hann á fyrsta fundi nýs bæjarráðs og tekur hann til starfa í haust. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 372 orð

Prófamiðstöð lögð niður í haust

PRÓFAMIÐSTÖÐ Fulbright-stofnunarinnar verður lokað þann 1. september næstkomandi og mun stofnunin ekki bjóða upp á stöðluð próf, sem nauðsynleg eru til inngöngu í háskóla í Bandaríkjunum og annarra enskumælandi landa, eftir þann tíma. Meira
20. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 221 orð | 1 mynd

Rannsaka rústir þekkts skipalægis

BÆJARRÁÐ Mosfellsbæjar hefur samþykkt að veita Jesse L. Byock, prófessor í fornnorrænum fræðum og fornleifafræði við Kaliforníuháskóla, leyfi til að stunda fornleifauppgröft við Leiruvog næsta sumar. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð

Samningur um heilbrigðisviðbúnað

Heilbrigðismálaráðherrar Norðurlandanna gengu frá samkomulagi um viðbrögð á sviði heilbrigðismála með því að undirrita formlegan samning á fundi sínum í Svolvær í Noregi. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 318 orð

Segir að koma hefði mátt í veg fyrir að báturinn sykki

SKIPSTJÓRINN á dráttarbátnum Nordbever staðhæfir að bjarga hefði mátt íslenska togaranum Guðrúnu Gísladóttur ef fyrr hefði verið hafist handa við að draga hann af strandstað. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Seinkanir á Parísarflugi

SEINKA varð áætlunarflugi Flugleiða milli Parísar og Keflavíkur í gær vegna verkfalls flugumferðarstjóra í París. Vélin átti að halda af stað frá Keflavík kl. 7.45 í gærmorgun en gat ekki farið af stað fyrr en kl. 17.50. Verkfallinu átti að ljúka kl. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Sektaðir fyrir að stela golfbílum

FIMM piltar voru í gær dæmdir til að greiða sektir fyrir að hafa ásamt fleirum stolið þremur golfbílum úr geymslu Golfklúbbs Reykjavíkur á Korpúlfsstöðum og síðan ekið þeim þaðan, um Korpúlfsstaðaveg og þaðan á göngustíg að Geldinganesi. Meira
20. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 112 orð

SI segja brugðið út af boðaðri útboðsstefnu

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu Innkaupastofnunar varðandi heimild til að ganga til samninga við Hlaðbæ Colas hf. um malbiksyfirlagnir að upphæð allt að 30 milljónir króna. Lagt er til að tilboði Hlaðbæs Colas sé tekið á grundvelli annars tilboðs frá... Meira
20. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 1124 orð | 4 myndir

Sjúkraþjálfun á hestbaki er góð æfing

Hreyfihömluð börn sem þurfa á sjúkraþjálfun að halda stunda nú reiðþjálfun í Mosfellsdal að frumkvæði tveggja sjúkraþjálfara. Sunna Ósk Logadóttir brá sér í sveitina og mætti glaðbeittum börnum sem gera fús armbeygjur á hestbaki. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Skemmdir hjá grænmetisbændum

NOKKURT tjón varð á dúkyfirbreiðslum hjá grænmetisbændum á Suðurlandi í rokinu á þriðjudag, en dúkurinn er notaður til þess að flýta fyrir sprettu útiræktaðra grænmetistegunda. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 463 orð

Skerðing skattafrádráttar í andstöðu við stjórnarskrá

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fellt úr gildi úrskurð yfirskattanefndar og dæmdi íslenska ríkið til að greiða karlmanni 21.460 krónur, auk dráttarvaxta, þar sem ónýttur skattfrádráttur mannsins vegna hlutabréfakaupa, var skertur með afturvirkum hætti. Meira
20. júní 2002 | Landsbyggðin | 156 orð | 1 mynd

Skóflustunga að nýjum leikskóla

TEKIN var fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu á Flúðum síðastliðinn föstudag að viðstöddu fjölmenni. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Skólaslit grunnskólans

FYRIR stuttu voru skólaslit grunnskólans í Búðardal haldin hátíðleg í Dalabúð. Voru margir gestir enda ekki við öðru að búast því mæting hér er oftast mjög góð. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 853 orð | 1 mynd

Skyggnst inn í fortíðina

Gerður Róbertsdóttir er fædd á Akureyri 1961. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri, BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands og uppeldis- og kennslufræði frá sama skóla. Gerður stundaði einnig nám í listasögu við Kaupmannahafnarháskóla. Meira
20. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Sólstöðuganga á Staðarhnjúk

FERÐAFÉLAGIÐ Hörgur og Ungmennasamband Eyjafjarðar efna til sameiginlegrar gönguferðar á föstudagskvöld á Staðarhnjúk á Möðruvallafjalli. Ferðin gæti tekið 3-4 tíma og er allbratt upp síðasta spölinn. Meira
20. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 157 orð

Stærsta vöruflutningaskip landsins

Á MORGUN, föstudag, mun stærsta vöruflutningaskip sem komið hefur til Akureyrar losa og lesta vörur hjá Eimskip við Oddeyrarbryggju. Meira
20. júní 2002 | Landsbyggðin | 125 orð

Sumarhús á faraldsfæti

SÍÐAN í vetur hafa verið í smíðum 4 sumarhús hjá Sniðli h/f í Mývatnssveit. Meira
20. júní 2002 | Suðurnes | 417 orð | 1 mynd

Tekur öryggið fram yfir nýjungagirnina

ÞEIR eru sjálfsagt ekki margir verkamennirnir sem geta státað af því að hafa unnið hjá sama vinnuveitanda í hálfa öld, en það hefur Karl Geirsson, vinnuvélastjóri hjá Reykjanesbæ, afrekað. Meira
20. júní 2002 | Suðurnes | 201 orð

Telur hættu á að peningar tapist

BÆJARSJÓÐUR Reykjanesbæjar mun auka hlutafé sitt í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. um tvær milljónir, ef aðrir stórir hluthafar gera það einnig. Einn bæjarfulltrúi minnihlutans telur hættu á að peningarnir tapist. Stjórn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hf. Meira
20. júní 2002 | Erlendar fréttir | 165 orð

Tilraun með vopnaða flugmenn

FULLTRÚADEILD bandaríska þingsins hefur samþykkt tillögu um að tilraun verði gerð í tvö ár með að heimila 250 flugmönnum bandarískra flugfélaga að bera skotvopn. Meira
20. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Tónleikar Normandale kirkjukórsins

NORMANDALE kirkjukórinn frá Edina í Minneapolis í Bandaríkjunum heldur tónleika í Akureyrarkirkju föstudagskvöldið 21. júní kl. 20. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 572 orð

Tveir piltar dæmdir fyrir að nauðga stúlku

TVEIR piltar, báðir fæddir árið 1983, voru í gær dæmdir í fangelsi fyrir að nauðga stúlku sem var þá tæplega sautján ára gömul. Elvar Þór Sturluson var dæmdur í tveggja ára fangelsi en Gunnar Jóhann Gunnarsson í 22 mánaða fangelsi. Meira
20. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 282 orð | 1 mynd

Um 120 þúsund gestir árlega

UM 120 þúsund manns heimsækja Kjarnaskóg á hverju ári samkvæmt umferðartalningu sem þar fór fram á liðnu ári. Meira
20. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 85 orð

Um 90 ungmenni án sumarvinnu

AKUREYRARBÆR gerði könnun á atvinnuástandi skólafólks, 17 ára og eldra, þ.e. hversu margt væri enn án sumarvinnu. Alls skráðu sig 88 ungmenni án atvinnu, eða um helmingi fleiri en í sambærilegri könnun á síðasta ári. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

Ungir Vestur-Íslendingar í heimsókn hér á landi

SEXTÁN ungmenni frá Kanada og Bandaríkjunum komu á mánudag til landsins á vegum Snorraverkefnisins. Meira
20. júní 2002 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Ungverski forsætisráðherrann var gagnnjósnari

NÝR forsætisráðherra Ungverjalands, Peter Medgyessy, viðurkenndi í gær að hann hefði starfað við gagnnjósnir í fjármálaráðuneyti landsins á árunum 1977-82 þegar kommúnistar voru við völd. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Útgerðin ber allan kostnað af framkvæmdum

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Festi hf. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Vegir í sundur í Vesturárdal

VEGURINN inn Vesturárdal við Vopnafjörð fór í sundur í gær á nokkrum stöðum vegna vatnavaxta og einangruðust átta bæir í dalnum af þeim sökum. Unnið var að viðgerðum á veginum í gær og var hann orðinn jeppafær upp úr miðjum degi. Meira
20. júní 2002 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Verkfall lamar flugumferð

STRANDAGLÓPAR sofandi á Roissy-flugvelli, norður af París, í gær, en sameiginlegt verkfall flugumferðarstjóra í Frakklandi, Grikklandi, Ítalíu, Portúgal og Ungverjalandi olli gífurlegum töfum á flugumferð víðsvegar í Evrópu. Meira
20. júní 2002 | Miðopna | 3254 orð | 3 myndir

Verkin tala

Með hliðsjón af sögu Sólheima og því einstæða starfi sem þar fer fram, segir Jónína Michaelsdóttir, finnst mér ekki ósanngjarnt að ætlast til þess að þetta mál sé leyst með siðuðum hætti við fundarborð en ekki í fjölmiðlum. Meira
20. júní 2002 | Erlendar fréttir | 205 orð

Vilja viðhalda sósíalískum stjórnarháttum

STJÓRNVÖLD á Kúbu segjast hafa unnið fullan pólitískan sigur í ljósi þess að næstum 99% kúbverskra kjósenda hafi skrifað undir bænaskjal þar sem farið er fram á að ekki verði gerðar breytingar á sósíalískum stjórnarháttum á eyjunni. Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 29 orð

Vinnuslys í Eyjafjarðarsveit

Vinnuslys varð við Svertingsstaði í Eyjafjarðarsveit þegar maður datt fram af vinnupalli. Hann var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri en var ekki talinn alvarlega slasaður, að sögn lögreglunnar á... Meira
20. júní 2002 | Landsbyggðin | 63 orð | 1 mynd

Þrautseigur veiðimaður

MAGNÚS Emanúelsson lætur ekki fótbrot aftra sér frá því að stunda áhugamál sitt, heldur hoppaði á einum fæti með hækjur sér til stuðnings og hélt til veiða í Vatnsholti í Staðarsveit. Vel bar í veiði hjá Magnúsi, fékk hann 12 sjóbirtinga á aðeins 2... Meira
20. júní 2002 | Innlendar fréttir | 372 orð

Örorkubætur nemi 80% af meðallaunum verkamanns

"ÞAÐ er ríkisvaldinu til háborinnar skammar að öryrkjar og lágtekjufólk þurfi að standa í biðröðum hjá Mæðrastyrksnefnd og Hjálparstofnun kirkjunnar í jafn ríku þjóðfélagi og Ísland er," segir í ályktun Sjálfsbjargar landssamband fatlaðra um... Meira
20. júní 2002 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Öxarfjarðarheiðin opnuð

ÞAÐ er merki um sumarkomu þegar Öxarfjarðarheiðin á milli Þórshafnar og Húsavíkur er orðin fær öllum bílum en hún var opnuð í liðinni viku þótt enn sé umferð takmörkuð við fimm tonna öxulþunga bílanna. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2002 | Leiðarar | 893 orð

Að heimsókn lokinni

Opinber heimsókn forseta Kína til Íslands fyrir nokkrum dögum og þeir atburðir, sem tengdust henni, hafa vakið margar spurningar en þó ekki sízt þá, hvort við Íslendingar séum yfirleitt í stakk búnir til að taka á móti opinberum gestum, sem af einhverjum... Meira
20. júní 2002 | Staksteinar | 393 orð | 2 myndir

Vestfirðir sumarið 2002

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, gerir að umtalsefni í leiðara útgáfu Ferðablaðsins Vestfjarða sumarið 2002, en það er gefið út af H-prent ehf. á Ísafirði. Meira

Menning

20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

17. júní í New York

TÆPLEGA 100 Íslendingar komu saman í Rye í New York til að halda upp á 17. júní. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Á leiðinni!

ÞEIR eru á leiðinni, alltaf á leiðinni, skosku piltarnir í Travis. Sveitin heldur tónleika í Laugardalshöllinni 4. júlí, dyggilega studd hinni íslensku Leaves, uppstilling sem eflaust virkar girnileg á tónlistaráhugamenn landsins. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 413 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld kl. 20:00 til 23:30. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. * BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: DJ Skugga-Baldur föstudagskvöld. Dansleikur með surf-sveitinni Tittý-Twisters laugardagskvöld. Meira
20. júní 2002 | Menningarlíf | 400 orð | 1 mynd

Átján nemendur brautskráðir að þessu sinni

TÓNLISTARSKÓLANUM í Reykjavík var slitið í Háteigskirkju í 72. sinn á dögunum. Þetta vor útskrifuðust nemendur úr tónmenntakennaradeild skólans í síðasta sinn. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Gullkorn!

HVERNIG sem á það er litið er hér á ferðinni sannkallað gullkorn. Nýja platan Untouchables kostaði Korn-liða gullklump og annan, ku ein sú dýrasta í framleiðslu sem gerð hefur verið. Meira
20. júní 2002 | Menningarlíf | 203 orð

Huldu- og draugasögur á gönguleið

SÝNINGIN Horfin býli og huldar vættir verður opnuð í Dalbæ á Snæfjallaströnd á laugardaginn. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Í klóm fjárkúgara

RÉTTARHÖLD yfir tveimur mönnum sem sakaðir eru um að hafa reynt að kúga fé af leikaranum Russel Crowe hófust í Ástralíu í gær. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

Jackson varð hvítur af hræðslu

MICHAEL Jackson varð hvítur í framan af hræðslu þegar Boy George rauk upp á lúxusbifreið hans og lét öllum illum látum um helgina. Jackson er staddur í Englandi, þar sem hann hefur m.a. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 83 orð | 2 myndir

Kylie og Vinnie ræna banka

SÖNGKONAN smávaxna Kylie Minogue og leikarinn "skapgóði" Vinnie Jones munu leiða saman hesta sína í kvikmyndinni Guns, Money and Home Cooking þar sem þau leika bankaræningjateymi. Meira
20. júní 2002 | Menningarlíf | 1117 orð | 3 myndir

"Eina skýringin að þetta sé miðstöðvarkynding"

Í FORNLEIFAUPPGREFTRI í Skálholti í gær kom í ljós búnaður sem líklegt er talið að hafi verið miðstöðvarkynding. Kyndingin er í skólahúsi sem notað var á 18. öld, en húsið hrundi í jarðskjálftanum 1784. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 341 orð | 2 myndir

Rok í Reykjavík

KARLAR eru gjarnan í konuleit en þeir eiga það líka til að vera stundum í konuleik, ekki síst í bíómyndunum. Það hefur löngum þótt ákjósanleg uppskrift að góðu gríni í henni Hollywood að láta karla bregða sér í kvengervi í sem ýktastri mynd. Meira
20. júní 2002 | Menningarlíf | 384 orð | 1 mynd

Sara Björnsdóttir hlýtur viðurkenninguna í ár

VIÐURKENNING úr Listasjóði Guðmundu Kristinsdóttur fyrir árið 2002 var afhent á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 16. júní sl., en þann dag var opnuð sýning á verkum úr Errósafni í Kirkjubæjarstofu. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Shakira kyssir ekki ókunnuga

KÓLUMBÍSKA söngkonan Shakira kyssir sko ekki hvern sem er. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 328 orð | 1 mynd

Umlykjandi, þyngdarlaust sveim

42 more things to do in zero gravity/part one er tvöfaldur sveimsafndiskur með listamönnum sem allir tengjast, á einn eða annan hátt, íslenska útgáfufyrirtækinu Thule. Lög eiga múm, Einoma, Frank Murder und E.V.A., Ilo, Sensorama, Volk, Underground Family, Krilli, Ruxpin, Thor, Trabant, Worm is green, Rhythm of snow, Biogen, Pyro Technix, Kanada, Ozy og Joli Bjorn. Endurhljóðblandanir eiga Trabant, Worm is green og múm. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Verður Downey Hitler?

LEIKARANUM Robert Downey Jr. hefur verið boðið hið vafasama hlutverk þýska harðstjórans Adolfs Hitlers. Meira
20. júní 2002 | Myndlist | 391 orð | 1 mynd

Viðkvæmt rými

Blönduð tækni. Galleríið er opið frá 13-17 alla daga nema mánudaga. Sýningin stendur til 23. júní. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Við viljum Wilco!

Erfið meðganga þessarar fjórðu plötu hinnar bandarísku Wilco kostaði sveitina bæði liðsmenn og plötusamninginn. Var það þess virði? Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Visconti!

ENGUM sögum hefur farið af því hvort David Bowie sé að lýsa yfir trúarskoðun sinni með því að nefna nýjustu plötu sína Heathen . Í það minnsta hefur hann aldrei talist til guðræknari manna. Meira
20. júní 2002 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Þjófótt?

BRITNEY Spears er sívinsæl hér á Stormskeri og hafa plötur hennar þrjár allar selst með miklum ágætum hérlendis. En það eru ekki alltaf jólin hjá stóru stjörnunum. Meira

Umræðan

20. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 355 orð | 1 mynd

Áskorun til borgaryfirvalda VIÐ Sléttuveg 7...

Áskorun til borgaryfirvalda VIÐ Sléttuveg 7 er yndislegur garður sem vel er hugsað um og fyrir neðan er SEM-blokkin, en þar er einnig vel hugsað um umhverfið. Meira
20. júní 2002 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Drottinn blessi föðurland vort...

Ég get ekki séð annað, segir Grímur Atlason, en að valdatími Davíðs Oddssonar sé að kveldi kominn. Meira
20. júní 2002 | Aðsent efni | 877 orð | 1 mynd

Fullveldi Íslands

Frá forfeðrunum fengum við fósturland, frjálst og fullvalda réttarríki, segir Hafsteinn Hjaltason, ásamt auðlindum þess, sýnum ætíð að við séum verðug þeirra gjafa. Meira
20. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 105 orð

Góð þjónusta

ÉG vil koma á framfæri ánægju minni með góða þjónustu hjá BT í Skeifunni. Ég kom þar með bilaða myndavél í viðgerð en það var u.þ.b. ár síðan vélin var keypt. Var ég búin að týna nótunni fyrir kaupunum en ábyrgðin átti að renna út eftir 1 ár. Meira
20. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 506 orð

Klúður

ÞESSA dagana, áður en maður leiðir mikið hugann að ríkisstjórn Íslands, kemur stórveldið Kína óvart upp í hugann. Í þvísa landi hefur um langan aldur verið fjölmennt búa og skyldulið. Meira
20. júní 2002 | Aðsent efni | 322 orð | 2 myndir

Niðurstöður sem þarf að bregðast við

Því ber að fagna, segja Halldór Gunnarsson og Friðrik Sigurðsson, að þessir hlutir hafi verið teknir alvarlega. Meira
20. júní 2002 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Ný samtök áhugafólks um byggðamál

Landsbyggðin lifi, segir Stefán Á. Jónsson, hefur skipulagt norræna ráðstefnu um byggðamál í Hrísey. Meira
20. júní 2002 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Rekstur Landspítala

Hvort ríkið eða einkaaðilar reki þær stofnanir sem veita þjónustuna, segir Ólafur Örn Arnarson, kemur í ljós þegar rekstrarumhverfi verður eðlilegt. Meira
20. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 309 orð

Sacco og Vanzetti

HÉR í blaðinu birtist 28. desember 2001 grein eftir Gissur Ó. Erlingsson, dómtúlk og skjalaþýðanda, þar sem hann andmælti orðum dr. Meira
20. júní 2002 | Aðsent efni | 975 orð | 1 mynd

Samkynhneigð og sköpun Guðs

Samvist samkynhneigðra, segir Toshiki Toma, skal líta á sem hjónaband og vera vígt hjá prestum, ef þess er óskað. Meira

Minningargreinar

20. júní 2002 | Minningargreinar | 1225 orð | 1 mynd

EINAR SIGURBJÖRN LEIFSSON

Einar Sigurbjörn Leifsson fæddist í Keflavík 24. maí 1953. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 6. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2002 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

GUÐRÚN KATRÍN GUÐNÝ GUNNARSDÓTTIR

Guðrún Katrín Guðný Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1934. Hún lést 6. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2002 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

HINRIK FINNSSON

Hinrik Finnsson fæddist í Stykkishólmi hinn 25. apríl 1931. Hann andaðist á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi hinn 8. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Stykkishólmskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2002 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

SVEINN ÁSGEIRSSON

Sveinn Gunnar Ásgeirsson fæddist l7. júlí l925 í Reykjavík. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 7. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 409 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 195 195 195...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 195 195 195 20 3,900 Blálanga 156 100 143 2,326 332,714 Gellur 515 515 515 40 20,600 Grálúða 100 100 100 3 300 Gullkarfi 119 50 80 2,905 233,301 Hlýri 179 115 123 2,413 295,855 Keila 80 45 63 2,105 132,039 Kinnar 240 230 233 48... Meira

Daglegt líf

20. júní 2002 | Neytendur | 293 orð | 1 mynd

277% verðmunur á eggjum varphæna í lausagöngu

DÆMI er um 631% verðmun á vörum í níu heilsuvöruverslunum í Kaupmannahöfn og Reykjavík, samkvæmt verðkönnun ASÍ og Morgunblaðsins. Könnunin var gerð föstudaginn 1. júní. Meira
20. júní 2002 | Neytendur | 626 orð

Afsláttur af grillkjöti og salati

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30. júní nú kr. áður kr. mælie. Anton Berg marsipanbrauð, 40 g 99 115 2.475 kg Anton Berg kókósbrauð, 40 g 99 115 2.475 kg Anthon Berg nödde knas, 40 g 99 115 2.475 kg Emmess toppís 149 172 2. Meira

Fastir þættir

20. júní 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 20. júní, er fimmtug Kolbrún Sigurðardóttir . Hún og eiginmaður hennar, Benedikt Steingrímsson, eru erlendis um þessar... Meira
20. júní 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 20. júní, er sjötugur Ólafur W. Stefánsson, skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Hrefnugötu 10, Reykjavík . Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn á Kjarvalsstöðum milli kl. 18 og... Meira
20. júní 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

90 ára afmæli .

90 ára afmæli . Á morgun, föstudaginn 21. júní, verður níræður Jósafat J. Líndal, fv. sparisjóðsstjóri SPK, Sunnubraut 34, Kópavogi. Af því tilefni tekur Jósafat á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 16.30 og 18. Meira
20. júní 2002 | Fastir þættir | 109 orð

Alheimstvímenningur Spilað var í Alheimstvímenningi á...

Alheimstvímenningur Spilað var í Alheimstvímenningi á Akureyri eins og á Ísafirði og í Reykjavík og í yfir 40 löndum um allan heim. 10 pör mættu og var staðan á Akureyri þessi: H.V. Reisenhus - Frímann Stefánss. 64,81 Herm. Huijbens - Steinarr B. Guðm. Meira
20. júní 2002 | Viðhorf | 778 orð

Alþjóðleg þjóðhátíð

Þjóðhátíðardagurinn með ítalskt kaffi í bolla, framandi mat í disk, konur í afródans í augum, bongótrommur í eyrum, og loks íslenska fánann í höndum, ásamt list annarra þjóða á veggjum. Meira
20. júní 2002 | Fastir þættir | 97 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ mánud. 10. júní 2002. 15 pör. Meðalskor 168 stig. Árangur N-S: Albert Þorsteinsson - Bragi Björnsson 198 Sæmundur Björnss. - Oliver Kristóferss. Meira
20. júní 2002 | Fastir þættir | 248 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TROMPÚTSPIL eru aðeins rétt þegar þau eru rétt. Segir Lew Mathe og Mike Lawrence túlkar þessa tuggu sem tilmæli til makkers um að hugsa áður en framkvæmt er. Sem er alltaf góð latína: Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
20. júní 2002 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 20. júní, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Valgerður Jónasdóttir húsmóðir og Kristján Stefánsson, fyrrverandi yfirverkstjóri, Einholti 6c, Akureyri. Valgerður er nú á Dvalarheimilinu Hlíð,... Meira
20. júní 2002 | Í dag | 124 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Íhugun kl. 19. Taizé-messa kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi kl. 10.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í dag kl. 14.30-16.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Vídalínskirkja. Meira
20. júní 2002 | Fastir þættir | 643 orð

Ítalir reyndust ofjarlar Íslendinga

Evrópumótið í brids er haldið í Salsomaggiore á Ítalíu dagana 16.-29. júní. Ísland tekur þátt í opnum flokki og kvennaflokki. Heimasíða mótsins er http://www.eurobridge.org Meira
20. júní 2002 | Dagbók | 855 orð

(Jóh. 3,21.)

Í dag er fimmtudagur 20. júní, 171. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En sá sem iðkar sannleikann, kemur til ljóssins svo að augljóst verði, að verk hans eru í Guði gjörð. Meira
20. júní 2002 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Kór frá Minnesota í Háteigskirkju

Í MESSU klukkan ellefu, sunnudaginn 23. júní, fær Háteigskirkja góða gesti. Hér er um 60 manna hóp frá Normandale Lutheran-kirkju í Edina, Minnesota, að ræða, sem skiptist í stóran kór, bjöllusveit og lúðrakvintett. Það er sr. Meira
20. júní 2002 | Fastir þættir | 199 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Bg5 c6 3. Rf3 Bf5 4. e3 Db6 5. Dc1 Rd7 6. Rbd2 e6 7. c4 Be7 8. c5 Dc7 9. Bf4 Dc8 10. b4 Rgf6 11. h3 h6 12. a4 Re4 13. Rxe4 Bxe4 14. Rd2 Bg6 15. b5 O-O 16. Rb3 f6 17. Dc3 e5 18. Bg3 He8 19. Kd2 Bd8 20. a5 a6 21. b6 Be7 22. Bd3 exd4 23. Meira
20. júní 2002 | Fastir þættir | 616 orð | 3 myndir

Villitúlipanar - fjólutúlipani

TÍMABILIN í garðinum eru fjölmörg, það eru ekki bara þau sem við notum venjulega, vor, sumar, haust og vetur, ekki aldeilis. Nú er tímabil smálaukanna að mestu liðið, en tímabil annarra lauka gengið í garð, tímabil túlipananna. Meira
20. júní 2002 | Fastir þættir | 547 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji veit fátt skemmtilegra en að ganga um fjöll og firnindi, hvort sem er að sumri eða vetri, vori eða hausti. Fyrir Víkverja er Ísland líkt og sniðið að hans kröfum um gott gönguland. Meira
20. júní 2002 | Dagbók | 31 orð

VORVÍSUR

Vorið góða, grænt og hlýtt, græðir fjör um dalinn. Allt er nú sem orðið nýtt, ærnar, kýr og smalinn. Kveður í runni, kvakar í mó kvikur þrastasöngur. Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í... Meira

Íþróttir

20. júní 2002 | Íþróttir | 15 orð

Aðalfundur HK Aðalfundur Handknattleiksfélags Kópavogs verður...

Aðalfundur HK Aðalfundur Handknattleiksfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 27. júní kl. 20.00 í Hákoni digra í... Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 150 orð

Allir geta unnið alla

ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson, fyrirliði KA, var ánægður með sigurinn gegn FH. "Það er sérstaklega ánægjulegt að halda markinu hreinu á útivelli. Það er nú einfaldlega þannig að þegar liðið fær ekki á sig mark er líklegt að það vinni leikinn. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

Álagið í Evrópu að sliga stjörnurnar?

LÆKNAR á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vonast til þess að geta varpað ljósi á kenningu þess efnis að margir landsliðsmenn sem taki þátt í leikjum á HM í Japan og Suður-Kóreu séu í raun örmagna eftir erfiða deildakeppni með félagsliðum sínum og af þeim sökum sé þeim hættara við að meiðast á meðan HM stendur yfir. Og er kastljósinu þá aðallega beint að þeim sem leika í stærstu deildum Evrópu. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 204 orð

Barkley varar landa sína við

BANDARÍKIN eru ekki með eins mikla yfirburði og áður," segir Charles Barkley, fyrrum NBA-leikmaður, í viðtali við AP en í haust fer fram heimsmeistarakeppni karlalandsliða í körfuknattleik í Bandaríkjunum. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd

Besta vörnin mætir bestu sókninni

KNATTSPYRNUÁHUGAMENN víðs vegar um veröldina geta vart beðið eftir því að flautað verður til leiks í viðureign Englendinga og Brasilíumanna í 8 liða úrslitunum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu en slagur þessara þjóða, sem ásamt Þjóðverjum eru þær einu sem hampað hafa heimsmeistaratitlinum af liðunum átta sem eftir eru í keppninni, verður í fyrramálið kl. 6.30 að íslenskum tíma. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 326 orð

Bjarki er mættur á skotskónum

BJARKI Gunnlaugsson lék með liði ÍA á ný eftir sjö ára fjarveru og var hann ekki lengi að minna á sig - skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í fyrsta sigri Íslandsmeistaranna á leiktíðinni. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 103 orð

Draumaliðið

DIEGO Maradona fékk flest atkvæði hjá þeim sem tóku þátt í að velja besta lið allra tíma á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Maradona fékk 111.000 atkvæði, Pele kom næstur með 107. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Egill var í aðalhlutverki

Sigurður Jónsson, þjálfari FH, var þungur á brún að leik loknum. "Við stjórnuðum leiknum en til þess að vinna leiki þarf að nýta marktækifærin. Við vorum að reyna að spila boltanum, en þeir mættu hingað til þess að vera með tíu menn í vörn. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 319 orð

Erfið dagskrá framundan

KRISTJÁN Guðmundsson, þjálfari Þórs, sagðist vera svekktur eftir leikinn gegn ÍBV, í samtali við Morgunblaðið. "Við ætluðum okkur sigur í þessum leik. Það var nauðsynlegt fyrir okkur að ná öllum stigunum enda er mjög erfið dagskrá framundan. Við þyrftum að vera komnir með fleiri stig í sarpinn en því miður er ekki svo." Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Eyjamenn sjóðheitir í kuldanum á Akureyri

ÞÓRSARAR virtust krókloppnir í kuldanum á Akureyrarvelli í gærkvöld þegar Vestmannaeyingar komu í heimsókn. Þeir voru varla með fyrsta stundarfjórðunginn og gestirnir úr Eyjum sóttu stöðugt. Leikurinn átti hins vegar eftir að jafnast mikið og úrslitin teljast sennilega sanngjörn, 1:1. Þetta jafntefli gerir það hins vegar að verkum að hvorugu liðinu tókst að þoka sér að ráði upp töfluna og eru þau bæði við botninn eftir sex umferðir, Þór með 6 stig og ÍBV 5. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 587 orð | 1 mynd

Fylkismenn tylltu sér á toppinn

FYLKISMENN tylltu sér á topp úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með því að leggja dapra Grindvíkinga, 2:0, á heimavelli sínum í Árbæ. Fylkismenn voru betri á öllum sviðum íþróttarinnar og með sama áframhaldi verða þeir í toppbaráttunni í sumar en Grindvíkingar þurfa að hugsa sinn gang eftir tvo tapleiki í röð og afar slaka spilamennsku í gærkvöld. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 254 orð

Góður kraftur og mikil grimmd

AÐALSTEINN Víglundsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með lærisveina sína að leik loknum enda tylltu Fylkismenn sér á toppinn í gærkvöldi með sigur á Grindvíkingum, sem var spáð meistaratitlinum fyrir Íslandsmótið. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Hingað og ekki lengra gætu varnarleikmenn...

Hingað og ekki lengra gætu varnarleikmenn kvennaliðs Breiðabliks hafa sagt þegar Valsstúlkur sóttu að marki þeirra. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 302 orð

Ítölum finnst á sér brotið á HM

ÍTALSKA þjóðarsálin er í sárum eftir brotthvarf Ítala úr HM, sem að þeirra mati var vægast sagt ótímabært. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

KA refsaði FH rækilega

REFSING fyrir að nýta ekki neitt af fjölmörgum færum getur verið hörð og það fékk FH að reyna í Kaplakrika í gærkvöld. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 21 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: KR-völlur:KR...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: KR-völlur:KR - Fram 19.15 2. deild karla: Garður:Víðir - Selfoss 20 3. deild karla: Egilsstaðir:Hug./Höttur - Fjarðabyggð 20 1. deild kvenna A: Víkin:HK/Víkingur - Þróttur R. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 176 orð

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla Þór...

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla Þór - ÍBV 1:1 FH - KA 0:1 Fylkir - Grindavík 2:0 ÍA - Keflavík 5:2 Staðan: Fylkir 632111:711 KR 53118:410 KA 62315:59 Grindavík 622211:118 Keflavík 62229:108 FH 62228:108 Fram 51319:86 Þór 61328:106 ÍA 61238:105... Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 97 orð

Kristinn til Tindastóls?

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins er líklegt að Kristinn Friðriksson taki við þjálfun úrvalsdeildarliðs Tindastóls. Kristinn hefur leikið með liðinu undanfarin ár og yrði jafnframt leikmaður liðsins, en Kári Marísson yrði aðstoðarmaður Kristins. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 287 orð

Leikur kvöldsins

KR - Fram KR-völlur, fimmtudaginn 20. júní kl. 19.15. *KR og Fram hafa mæst oftar á Íslandsmótinu en nokkur önnur félög, enda eru þetta þau tvö félög sem lengst og oftast allra hafa tekið þátt. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 491 orð

Lok, lok og læs...?

MIKIL átök verða á morgun í Shizuoka í Japan þegar Englendingar og Brasilíumenn eigast þar við. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 278 orð

Pele stappaði stálinu í Ronaldo

BRASILÍSKI landsliðsframherjinn Ronaldo, sem hefur skorað fimm mörk á HM til þessa, þakkar Pele að hann hafi fengið sjálfstraust á ný eftir tveggja ára þrotlausa baráttu við erfið hnémeiðsli. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Sagan með Brasilíumönnum

32 ár eru liðin síðan England og Brasilía leiddu síðast saman hesta sína í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 76 orð

Sigurvin Ólafsson frá keppni

KR-INGAR hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku, þar sem ljóst er að Sigurvin Ólafsson, einn af lykilmönnum þeirra, verður frá keppni næstu átta til níu vikurnar. Hann meiddist í bikarleik gegn KFS í Vestmannaeyjum sl. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

* STEINGRÍMUR Jóhannesson skoraði í gærkvöld...

* STEINGRÍMUR Jóhannesson skoraði í gærkvöld 70. mark sitt í efstu deild þegar hann kom Fylki yfir gegn Grindavík . Steingrímur er aðeins 11. leikmaðurinn sem nær 70 mörkum í deildinni en hann og annar Eyjamaður, Sigurlás Þorleifsson , eru jafnir í 10. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 606 orð

Stíflan brast hjá meisturunum

SKAGAMENN hristu af sér hrollinn svo um munaði þegar liðið landaði fyrsta sigri sumarsins í sjöttu umferð Símadeildar karla í gærkvöld en þá lagði liðið Keflavík að velli á Skipaskaga, 5:2. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 106 orð

UEFA fékk sjö umsóknir um EM 2008

ÍRAR og Skotar hafa í sameiningu ákveðið að slást í hóp þeirra þjóða sem vilja halda úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu árið 2008. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 298 orð

Valskonur á toppinn

VALUR vann mikilvægan 1:0-sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 5. umferð Símadeildar kvenna í gærkvöld. Dóra María Lárusdóttir skoraði sigurmarkið á 68. mínútu og tryggði Val toppsætið í Símadeildinni. Í Garðabæ sigraði ÍBV Stjörnuna 1:0 með marki á síðustu stundu frá Margréti Láru Viðarsdóttur. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

* VEFSÍÐA HM í knattspyrnu, FIFAworldcup.

* VEFSÍÐA HM í knattspyrnu, FIFAworldcup.com , hefur slegið öll met en á áttunda keppnisdegi HM var síðan heimsótt 107 milljón sinnum. Fyrra metið var frá 3. júní sl. en þann dag voru 83 milljón heimsóknir. * FRÁ því að HM hófst 31. Meira
20. júní 2002 | Íþróttir | 126 orð

Verkfall í norsku deildinni?

SAMTÖK knattspyrnumanna í Noregi og samtök knattspyrnuliða sitja nú við samningaborðið en allt útlit er fyrir að ekkert verði leikið í norsku úrvalsdeildinni og 1. deild um næstu helgi náist ekki samkomulag um ýmis atriði. Meira

Viðskiptablað

20. júní 2002 | Viðskiptablað | 238 orð

Áhrif vaxtalækkunarinnar

STÝRIVEXTIR Seðlabanka Íslands hafa ekki verið lægri síðan í september 1999 en vaxtalækkunin á þriðjudag um 0,3%, sem er sú fjórða á þessu ári, verður til þess að stýrivextir bankans eru nú komnir í 8,5%. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Bátar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. HEGRANES SK 2 498 119 Þorskur Sauðárkrókur FROSTI ÞH 229 393 69 Rækja Akureyri VILHELM ÞORSTEINSS. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. FRÁR VE 78 155 53* Botnvarpa Ufsi 2 Gámur HÁSTEINN ÁR 8 113 20* Dragnót Þykkval. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 29 orð | 5 myndir

Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Granda hf.

Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Granda hf., situr í stjórn fimm fyrirtækja og fær fyrir það 2.354 þúsund krónur. Fyrirtækin eru Þormóður rammi Sæberg, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Þróunarfélag Íslands, Hraðfrystihús Eskifjarðar og... Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 147 orð

EJS hýsir og rekur fjárhagskerfi ríkisins

RÍKIÐ hefur samið við EJS um hýsingu og rekstur á fjárhags- og mannauðskerfum ríkissjóðs. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 330 orð

El Niño mætir snemma

Perú og Chile eru langstærstu framleiðendur fiskimjöls í heiminum og gangur mála í veiðum og vinnslu í þessum löndum ræður úrslitum um framboð á heimsmarkaðnum og þróun á verði mjöls og lýsis. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 1903 orð | 5 myndir

Engin stökkbreyting í stjórnarlaunum

Stjórnarlaun á Íslandi eru síst of há og eiga líklega eftir að hækka meira. Þetta er mat nokkurra sérfræðinga. Formaður Samtaka fjárfesta telur stjórnarlaun hæfileg og ef þau hækki verði vinnuframlag stjórnarmanna meira en hægt er að ætlast til. Steingerður Ólafsdóttir fjallar um stjórnarlaun á Íslandi. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 609 orð | 1 mynd

Hagfræðin er mér hugleikin

Páll Harðarson fæddist í Reykjavík árið 1966. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1985, BA-gráðu í hagfræði frá Macalester College í Minnesota í Bandaríkjunum 1989 og doktorsgráðu frá Yale University í Connecticut í Bandaríkjunum 1998. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Heilbrigðistæknigeirinn veltir 30 milljörðum króna

ALÞJÓÐLEGA ráðstefnan 12 NBC stendur nú yfir hér á landi, en þar koma saman aðilar frá Íslandi, Norðurlöndum og baltnesku löndunum sem eiga það sameiginlegt að starfa á heilbrigðistæknisviði. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 549 orð | 1 mynd

Heimssókn fjármálafyrirtækja

Það er nokkuð lýsandi fyrir tilraunir íslenskra fjármálafyrirtækja til útrásar síðustu misseri að á sama tíma og Kaupþing tilkynnir að það hafi eignast kauprétt að rúmlega 40% í JP Nordiska banka skýrir Íslandsbanki frá því að hann sé að selja hlut sinn... Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 562 orð

Hluthafar að fá sig fullsadda

Óánægjuraddir hluthafa í fyrirtækjum víða um heim verða æ háværari. Beina þeir spjótum sínum að yfirstjórn fyrirtækjanna og segja þá ekki gæta hagsmuna hluthafanna heldur séu þeir uppteknastir við að skara eld að eigin köku. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Hvítlauksristaður humar

HORNAFJÖRÐUR er humarbær Íslands. Þar er m.a. haldin Humarhátíð ár hvert og næsta hátíð verður haldin helgina 5. til 7. júlí nk. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 78 orð

Innleiðingu SAP lokið hjá Sjóvá-Almennum

SJÓVÁ-Almennar tryggingar hf. hafa tekið í notkun tvær nýjar lausnir í SAP-viðskiptaumhverfinu, SAP-lánakerfi og SAP-mannauðskerfi, og þar með tekið lokaskref í átt að innleiðingu SAP-heildarlausna fyrir félagið, að því er segir í tilkynningu. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 926 orð | 1 mynd

Laun kvenna ráðast af starfsstétt þeirra

"Svo virðist sem laun kvenna fari fyrst og fremst eftir því í hvaða starfsstétt þær eru og að almennt hafi menntun þeirra og inntak eða eðli starfs ekki jafn mikil áhrif á laun þeirra eins og þessir þættir hafa á laun karla. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 941 orð | 1 mynd

Leggja til að hlutafélagavæðingu SPRON verði hafnað

TVEIR stofnfjáreigendur í SPRON, Ingimar Jóhannsson og Benedikt Jóhannesson, leggja til að tillögu stjórnar SPRON um að hlutafélagavæða sparisjóðinn verði hafnað. Stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hefur borist eftirfarandi erindi: "1. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 425 orð

Loðnuleit að hefjast

VEIÐAR úr norsk-íslenska síldarstofninum hafa gengið ágætlega það sem af er. Skipin hafa verið fljót að fylla sig, bæði nótaskipin og trollskipin, og eru mörg þeirra langt komin eða búinn með kvóta sína. Loðnuveiðar mega hefjast í dag, 20. júní, og ætla nokkur skip að hefja leit um leið og veiðarnar mega hefjast. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Lykilmenn Hampiðjunnar hittast

LYKILMENN dótturfélaga Hampiðjunnar hittust hér á landi fyrir skömmu á þriggja daga ráðstefnu um málefni samstæðunnar. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 770 orð | 1 mynd

Mikilvægt að stjórnendur virki frumkvæði starfsmanna

MILLISTJÓRNENDUR fyrirtækja meta sjálfa sig mun hærra hvað varðar stjórnunarstíl en undir- og yfirmenn þeirra gera. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 232 orð

Monday í stað PwC Consulting

ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta nafni PwC Consulting, sem er ráðgjafarhluti endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækisins PricewaterhouseCoopers, í nafnið Monday. Er þetta gert í tilefni af væntanlegri skiptingu fyrirtækisins í tvö aðgreind fyrirtæki. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 229 orð

Mun meiri afli í maímánuði

FISKAFLI landsmanna á fyrstu fimm mánuðum ársins var samtals 1.257.043 tonn, samkvæmt aflatölum Fiskistofu. Aðeins einu sinni áður hefur afli fyrstu fimm mánuði ársins verið álíka mikill. Það var metaflaárið 1997 þegar aflinn var 1.237.840 tonn. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 512 orð

Norðurljós sýknuð af kröfu SAM-félagsins

NORÐURLJÓS samskiptafélag hf. hefur verið sýknað af kröfu SAM-félagsins ehf. um kaup á hlutafé í Fínum miðli ehf., samkvæmt gerðardómi Verslunarráðs Íslands. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 180 orð

Ný stjórn Þyrpingar

KOSIN hefur verið ný stjórn fasteignafélagsins Þyrpingar hf. en sem kunnugt er keypti Kaupþing banki hf. nýlega 60% hlutafjár í félaginu af fjölskyldu Pálma heitins Jónssonar, sem kenndur var við Hagkaup. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 106 orð

Nýtt kerfi í nýjan hefil

NÝVERIÐ fékk Malarvinnslan hf. á Egilsstöðum afhentan Trimble Blade Pro-búnað í nýjan hefil af Volvo-gerð. Þessi hefill er sá fyrsti af svokallaðri "B-seríu" sem afhentur er í heiminum. Búnaðurinn er seldur af Ísmar hf. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Sameining Íslandssíma og Títan samþykkt

STJÓRNIR Íslandssíma hf. og Fjarskiptafélagsins Títans hf. hafa samþykkt samruna félaganna þannig að Íslandssími hf. yfirtekur Fjarskiptafélagið Títan hf. Íslandssími hf. á fyrir samrunann u.þ.b. 97% hlutafjár í Fjarskiptafélaginu Títan hf. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 88 orð

Samstarf um öryggi

Lyf & heilsa og Öryggismiðstöð Íslands hafa gert með sér samning um kaup á öryggiskerfum og ráðgjöf á sviði öryggismála. Samningurinn tók gildi 5. júní. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Skipulag rúllustiga í Kringlunni óbreytt

SAMÞYKKT var á félagsfundi eigenda Kringlunnar í gær að halda núverandi skipulagi rúllustiga í húsnæðinu. Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í febrúar sl. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Stálskip kaupir nýjan frystitogara

ÚTGERÐARFÉLGIÐ Stálskip hf. í Hafnarfirði hefur fest kaup á rússneska frystitogaranum Karelia af dótturfélagi Royal Greenland. Skipið var byggt í Ørskov Christensens Staalskibsværft A/S í Danmörku árið 1998 og er 1.000 brúttólestir eða 1. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Stoðir taka erlent lán

RHEINISCHE Hypothekebank, Rheinhyp, í Þýskalandi hefur lánað fasteignafélaginu Stoðum hf. sautján milljónir evra og var lánasamningur þess efnis undirritaður í gær. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BREKI VE 61 599 130 Úthafskarfi Gámur OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 212 Úthafskarfi Reykjavík HARALDUR BÖÐVARS. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Tækifæri hf. á nú 22% í Ísgeli

FJÁRFESTINGARSJÓÐURINN Tækifæri hf., sem starfar á Norðurlandi, hefur fjárfest í fyrirtækinu Ísgel ehf. á Hvammstanga og á nú rösklega 22% hlutafjár í félaginu. Arne Vagn Olsen, sjóðsstjóri Tækifæris hf. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 1344 orð

Tækifærin liggja í stærri einingum

VAXTARTÆKIFÆRI íslensks sjávarútvegs liggja í núverandi starfsemi fyrirtækjanna, einkum með því að stækka einingarnar, í fiskeldi, líftækni og erlendum verkefnum. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 60 orð

Verðbólga mest á Íslandi

Tólf mánaða verðbólga á Íslandi mældist 6% í maí samkvæmt samræmdri neysluverðsvísitölu og er sú hæsta samanborið við helstu viðskiptalönd. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 338 orð | 1 mynd

Vilhelm Þorsteinsson EA með verðmætasta aflann

NÓTA- og togveiðiskipið Vilhelm Þorsteinsson EA bar að landi mesta aflaverðmæti íslenskra skipa á síðasta ári, alls um 1.147 milljónir króna, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands sem birtir eru í Útvegi 2001. Meira
20. júní 2002 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Þrjú ný á lista

DELTA, Búnaðarbankinn og Eimskipafélagið koma ný inn á lista yfir veltumestu félög á Verðbréfaþingi Íslands og taka þar sæti Bakkavarar Group og Sjóvár-Almennra. Að þessu sinni eru 11 félög á listanum en hingað til hafa þau verið 10. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.