Greinar laugardaginn 29. júní 2002

Forsíða

29. júní 2002 | Forsíða | 203 orð | 1 mynd

Blendin viðbrögð í Afríku

KENÝAMAÐUR gengur framhjá skolpi og rusli í fátækrahverfi í grennd við Nairóbí. Yfirlýsingum leiðtoga átta helstu iðnríkja heims um aðstoð við ríki Afríku hefur verið misjafnlega tekið í álfunni. Meira
29. júní 2002 | Forsíða | 171 orð

Heimastjórnarbygging eyðilögð

ÍSRAELSHER lagði meginhluta aðalskrifstofu palestínsku heimastjórnarinnar í Hebron á Vesturbakkanum í rúst í gærkvöldi. Talið var að fimmtán til tuttugu herskáir Palestínumenn hefðu verið í felum í byggingunni. Meira
29. júní 2002 | Forsíða | 63 orð | 1 mynd

Maradona hleypt á úrslitaleikinn

ARGENTÍNSKI knattspyrnusnillingurinn Diego Maradona gengur framhjá ljósmyndurum við komu hans til Narita-flugvallar í Tókýó í gær, en hann fór til Japans til að vera viðstaddur úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á morgun. Meira
29. júní 2002 | Forsíða | 327 orð

Ýkti tekjurnar um 1,9 milljarða dollara

BANDARÍSKA fyrirtækið Xerox tilkynnti í gær að það hefði ýkt tekjur sínar af sölu ljósritunarvéla um 1,9 milljarða dollara á síðustu fimm árum. Meira
29. júní 2002 | Forsíða | 93 orð

Þúsundir kvenna barðar til ólífis

UM 14.000 konur deyja af völdum heimilisofbeldis í Rússlandi á ári hverju, að sögn Valentínu Petrenko, formanns félagsmálanefndar efri deildar rússneska þingsins, í gær. Meira

Fréttir

29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

32 laxar á einum sólarhring

Vel veiðist nú í Norðurá í Borgarfirði og holl sem nú stundar þar veiðar var með 32 laxa eftir tvær fyrstu vaktirnar. Af þeim gaf morgunvaktin 22 laxa. Hollið á undan var með alls 58 laxa, þannig að góður stígandi er í aflabrögðum þessa dagana. Meira
29. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 139 orð

40 sóttu um stöðu bæjarstjóra

UMSÓKNARFRESTUR um stöðu bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi er útrunninn og sóttu alls 40 um stöðuna, þar af aðeins ein kona. Meira
29. júní 2002 | Landsbyggðin | 298 orð | 1 mynd

50 ára búfræðingar hittast á Hólum

ÞAÐ var glaðbeittur hópur fyrrverandi Hólasveina sem hittist ásamt mökum heima á Hólum laugardag fyrir viku til þess að rifja upp gamlar og góðar minningar og halda upp á útskrift frá skólanum vorið nítjánhundruð fimmtíu og tvö. Meira
29. júní 2002 | Erlendar fréttir | 503 orð

Almenningur æfur yfir úrskurði um hollustueið

MIKILL meirihluti Bandaríkjamanna er andvígur úrskurði 9. umdæmisáfrýjunardómstólsins í San Francisco í Kaliforníu í vikunni, þess efnis, að hollustueiðurinn sem skólabörn þar í landi sverja daglega gangi gegn stjórnarskránni. Meira
29. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 176 orð

Auðhumla kaupir hlut Kaldbaks í Norðurmjólk

AUÐHUMLA, félag mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, hefur keypt 67% hlut Kaldbaks í Norðurmjólk, en skrifað var undir samning þessa efnis í gær. Meira
29. júní 2002 | Erlendar fréttir | 277 orð

Á fjórða tug hælisbeiðenda flúði

UMFANGSMIKIL lögregluleit hófst í Ástralíu í gær að 39 hælisbeiðendum, þar af fjórum börnum, sem flúðu frá Woomera-flóttamannabúðunum, en stuðningsmenn flóttamannanna notuðu bíla til að rífa niður girðingar og ferjuðu fólkið úr búðunum, að sögn... Meira
29. júní 2002 | Miðopna | 1323 orð | 1 mynd

Árangur góður en framhaldið óvíst

Um 65 einstaklingar eru á biðlista eftir vinnu hjá Atvinnu með stuðningi í Reykjavík, úrræði sem er ætlað að aðstoða fatlaða einstaklinga út á almennan vinnumarkað. Sunna Ósk Logadóttir skrifar að ekki sé hægt að stytta biðlista því úrræðið gangi út á mikinn stuðning við hinn fatlaða og starfsfólk verkefnisins anni ekki fleirum. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Bubbi Morthens í framhaldsskóla

ESSO og Bubbi Morthens hafa ákveðið að halda áfram forvarnarstarfi sínu gegn fíkniefnum. Upphaflega var gert ráð fyrir því að átakið "veldu rétt" myndi spanna einn vetur með áherslu á forvarnir fyrir nemendur grunnskóla. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Bæjarstjórn tekur ákvörðun í næstu viku

BÆJARSTJÓRN Seyðisfjarðar mun á miðvikudag í næstu viku fjalla um ráðningu Tryggva Harðarsonar, fyrrverandi bæjarfulltrúa Alþýðuflokks í Hafnarfirði, í embætti bæjarstjóra Seyðisfjarðar. Að sögn Jóhanns P. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Bændur gæti þess að láta ekki taka af sér réttindi

HANNES Hólmsteinn Gissurarson prófessor hélt fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu um eignarétt, sem haldin var á vegum Háskólans í Aix en Provence í Frakklandi í vikunni. Meira
29. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 374 orð | 1 mynd

Einstætt líf í tveimur heimsálfum

"ÁRROÐ frá vakandi stund" er heiti á sýningu sem opnuð hefur verið í húsnæði Zontaklúbbs Akureyrar við Aðalstræti. Sýningin fjallar um Sigríði Jónsdóttur, móður Jóns Sveinssonar, Nonna, ævi hennar og líf í tveimur heimsálfum. Meira
29. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 210 orð

Ekkert frísvæði fyrir hunda

LEIT að svæði í Garðabæ, sem henta myndi fyrir hundaeigendur til að sleppa hundum sínum lausum, hefur ekki borið árangur. Meira
29. júní 2002 | Suðurnes | 575 orð | 1 mynd

Ekkert lát á ásókn í íbúðir

HÚSNÆÐISFÉLAGIÐ Búmenn afhenti í gær sex íbúðir til félagsmanna sinna í Garði. Er þar með flutt í tíu Búmannaíbúðir í Garðinum og átján á Suðurnesjum í heild og annar eins fjöldi eða fleiri er í byggingu eða á undirbúningsstigi. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ekki hægt að vinna á biðlistum að óbreyttu

UM 65 einstaklingar eru á biðlista eftir starfi hjá Atvinnu með stuðningi (ams) í Reykjavík, úrræði sem er ætlað til að aðstoða fatlaða einstaklinga við að komast út á almennan vinnumarkað. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd

Ekki skal hestana hræðast

Arndís Guðmundsdóttir er fædd í Kópavogi árið 1968 og uppalin á Bjarnastöðum í Hvítársíðu. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi árið 1988. Arndís starfaði við hótelstörf, veitinga- og skrifstofustörf í Reykjavík árin 1988-1993. Frá árinu 1994 hefur Arndís búið á Bjarnastöðum og tók hún við búskap þar 1996 ásamt manni sínum, Sigurði Rúnari Gunnarssyni. Þau hjónin eiga tvo syni, Guðmund Aron, sem er fæddur 1994, og Stefán Má, sem er fæddur 1997. Meira
29. júní 2002 | Suðurnes | 384 orð

Ekki vilyrði um forgang að nýtingu

HITAVEITA Suðurnesja hf. og Orkuveita Reykjavíkur hafa fengið rannsóknarleyfi vegna jarðhitans í Brennisteinsfjöllum en hvorugt fyrirtækið fær forgang að nýtingu þeirrar orku sem rannsóknir kunna að leiða í ljós að sé vinnanleg. Meira
29. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 322 orð | 1 mynd

Endurnýjun lagna og gangstétta lýkur í haust

ÍBÚAR nokkurra gatna í Hlíðunum og víðar þurfa þessa dagana að notast við brýr og planka til að komast leiðar sinnar á tveimur jafnfljótum því að þar er nú unnið að endurnýjun veitukerfa og gangstétta. Meira
29. júní 2002 | Miðopna | 1339 orð | 1 mynd

Fagmennska í öll mál

Það er langur vegur frá þeim sem eftir erfiðan vinnudag koma heim og skella hakki á pönnu til að seðja sárasta hungrið til þeirra sem leggja á sig margra mánaða undirbúning við að elda mat til verðlauna. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Fjallvegir opnaðir

SPRENGISANDSLEIÐ var opnuð í fyrradag, á svipuðum tíma og síðustu ár. Vegna mistaka birtist vikugamalt kort með frétt um færð á fjallvegum í gær, en hér er nýjasta kort Vegagerðarinnar. Beðist er velvirðingar á... Meira
29. júní 2002 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Fólki bjargað af skipi í suðurskautsísnum

TUTTUGU og einum rússneskum vísindamanni var bjargað af skipi er situr fast í suðurskautsísnum á fimmtudaginn um borð í tvær suður-afrískar þyrlur, að því er rússneska fréttastofan ITAR-TASS greindi frá í gær. Alls voru 107 um borð. Meira
29. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 121 orð | 1 mynd

Framlag til fuglasafns

JÓN Sigurðsson, stjórnarformaður Samkaupa, afhenti Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur, oddvita í Skútustaðahreppi, 300 þúsund króna framlag til fuglasafnsins í Ytri-Neslöndum í athöfn sem efnt var til í Hótel Reynihlíð fyrir skemmstu, en tilefnið var opnun... Meira
29. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 95 orð

Fær lán frá bænum vegna skulda

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt að veita Norðurbakka ehf. skammtímalán að upphæð 5,6 milljónir til að félagið geti staðið skil á skammtímakröfum sem hvíla á því. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 1362 orð

Greinargerð vegna synjunar á útgáfu heilbrigðisvottorðs

ATLI Gíslason hrl. hefur fyrir hönd umbjóðanda síns, Árna G. Sigurðssonar flugstjóra, ritað eftirfarandi greinargerð í tengslum við synjun á útgáfu heilbrigðisvottorðs til Árna samkvæmt bréfi Flugmálastjórnar dags. 24. júní 2002. Meira
29. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð | 1 mynd

Gróður og girðingar

ÞESSIR krakkar og félagar þeirra plöntuðu 2200 trjáplöntum við Arnarhamar skammt frá Grundarhverfi á Kjalarnesi á dögunum. Það var Skógræktarfélag Kjalarness sem stóð fyrir gróðursetningunni en Landsvirkjun útvegaði félaginu vinnuhóp til verksins. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hestalitir á veggspjöldum

TVÖ ný veggspjöld með dæmum um litafjölbreytni íslenzka hestsins eru komin út. Á öðru eru fæðingarlitir folalda og folöld og merar á hinu. Myndunum, sem Friðþjófur Þorkelsson tók, fylgja litaheiti á fimm tungumálum og litanúmer Bændasamtakanna. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Hljóp á snærið

ÞAÐ hljóp á snærið hjá Unnsteini Þráinssyni trillukarli á Höfn og félaga hans, Herði Frey Bjarnasyni, þegar þeir drógu lúðulóðina sína í vikunni suðaustur úr Hrollaugseyjum. Meira
29. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Hringja á í númer Neyðarlínunnar

BREYTING verður á símaþjónustu Lögreglunnar á Akureyri og Dalvík frá og með 1. júlí næstkomandi. Allir þeir sem þurfa á aðstoð lögreglu að halda eftir þann tíma skulu hringja í símanúmer Neyðarlínunnar, 112. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 330 orð

Hvetja til gönguferða um landið

VERKEFNIÐ Göngum um Ísland, sem Ungmennafélag Íslands og heilbrigðisráðuneytið standa fyrir, hefst formlega í dag, laugardaginn 29. júní. Meira
29. júní 2002 | Erlendar fréttir | 408 orð

Írönum fjölgar hratt

EFTIR byltinguna í Íran 1979 hvöttu klerkarnir landa sína til að eiga fleiri börn. Það þyrfti fleiri hermenn til að verja landið og trúna og ekki er hægt að segja annað en vel hafi verið brugðist við ákallinu. Meira
29. júní 2002 | Erlendar fréttir | 437 orð

Ísraelskir kafbátar búnir kjarnorkuflaugum?

ÍSRAELAR hafa keypt þrjá dísilknúna kafbáta sem verða búnir stýriflaugum er geta borið kjarnaodda, að sögn fyrrverandi embættismanna í varnarmála- og utanríkisráðuneytum Bandaríkjanna. Meira
29. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 84 orð | 1 mynd

Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka

HIN árlega Jónsmessuhátíð var haldin á Eyrarbakka í fjórða sinn sl. laugardag. Veður var sérlega gott og fólk dreif að hvaðanæva til þess að taka þátt í gleðinni. Boðið var upp á göngur og leiki, sýningar á kirkjunni og söfnunum. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Kajakræðari fannst látinn í sjónum

KAJAKRÆÐARI á fertugsaldri sem mikil leit var gerð að í gær og fyrrinótt fannst látinn í sjónum skammt suður af Flateyjardal um tvöleytið í gær. Maðurinn er talinn hafa lagt upp frá dalnum síðdegis á fimmtudag. Hann var einn á ferð. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Kannað hvort ástæða var fyrir beiðni

ÞYRLUÁHÖFN Landhelgisgæslunnar var í viðbragðsstöðu frá kl. 20 í fyrradag til kl. 4 um nóttina vegna beiðni frá rússneskum togara um að alvarlega veikur sjómaður yrði sóttur. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Kanna yfirbygginguskíðabrekku

HUGMYNDIR um að koma upp yfirbyggðri skíðabrekku í hlíðum fjallsins Þorbjarnar við Grindavík eru í athugun. Hugmyndin er að markaðssetja brekkuna fyrir ferðafólk og til æfinga fyrir afreksfólk. Meira
29. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð

Keppni í dorgi við Flensborgarbryggju

HIÐ árlega Hafnarfjarðarmeistaramót í dorgveiði verður haldið næstkomandi þriðjudag við Flensborgarbryggju. Keppnin hefur notið vaxandi vinsælda og í fyrra voru þátttakendur rúmlega 300 talsins. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Knattspyrnu hátíð í Vetrargarðinum

EFNT verður til knattspyrnuhátíðar í HM-heiminum í Vetrargarðinum um helgina í tilefni af úrslitaleikjum HM 2002. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð

Langt seilst

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jóni Steinari Gunnlaugssyni hrl. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Leiðsögn um uppgraftarsvæðið í Skálholti

SUNNUDAGINN 30. júní klukkan 13.30 mun fornleifafræðingurinn Orri Vésteinsson leiðsegja um uppgraftarsvæðið í Skálholti, en fyrsta uppgraftaráfanga er nú lokið í verkefni sem standa mun yfir til ársins 2007. Meira
29. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 282 orð

Lenging skólaársins verði nýtt í þágu skólastarfs

SKÓLANEFND Akureyrarbæjar hefur hafnað erindi frá starfsfólki Glerárskóla þar sem skorað er á nefndina að hafa frumkvæði að endurskoðun þeirrar ákvörðunar að lengja skólaárið. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lýst eftir vitnum

FIMMTUDAGINN 27. júní 2002 var ekið á hvíta Toyota Carina-fólksbifreið þar sem hún stóð á bifreiðastæði við Bræðraborgarstíg 9. Óhappið mun hafa gerst á milli kl. 10 og 15.30. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 879 orð | 1 mynd

Lögin illframkvæmanleg fyrir lítil kaffihús og um helgar

MISJAFNT er eftir stærð kaffihúsa hvernig gengur að framfylgja lögum um skiptingu veitingarýmis í reyk- og reyklaus svæði. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Markaður í Skagafirði

MARKAÐUR verður haldinn að Lónkoti í Skagafirði sunnudaginn 30. júní nk. Markaðurinn er haldinn í samkomutjaldi staðarins og er opinn frá kl. 13 til 18. Hægt er að panta söluborð hjá Ferðaþjónustunni í Lónkoti. Meira
29. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 88 orð

Metaðsókn að Fjölbrautaskóla Suðurlands

INNRITUN nýnema úr grunnskóla í Fjölbrautaskóla Suðurlands lauk þriðjudaginn 11. júní og hafa nafnalistar verið sendir til Landsbankans á Selfossi en hann sér um að innheimta innritunargjöldin, endurinnritunargjöldin og efnisgjöldin fyrir skólann. Meira
29. júní 2002 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Mikil neysla á grænmeti

UNDANFARIÐ hefur inniræktaðs grænmetis verið mikið neytt. Að sögn Georgs Ottóssonar, formanns Sölufélags garðyrkjumanna, hefur verðlag á þessum vörum verið í sögulegu lágmarki. Má nefna að verð á agúrkum á Íslandi er hið lægsta í Evrópu um þessar mundir. Meira
29. júní 2002 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Mikil skelfing meðal íbúanna

MIKIL skelfing greip um sig í afganska landamærabænum Spin Boldak í gær þegar vopnageymsla skammt frá markaðstorgi bæjarins sprakk í loft upp. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Niðjamót í Reykholti í Borgarfirði

NIÐJAR bræðranna frá Egilsstöðum í Vopnafirði, þeirra Hallgríms á Hrafnabjörgum, Benedikts á Hofteigi, Helga á Hrappsstöðum og Sr. Sigurðar á Þingeyri Gíslasona, hittast í Reykholti í Borgarfirði laugardaginn 29. júní kl. 15. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Niðurstaða Flugmálastjórnar kærð til kærunefndar

FLUGMÁLASTJÓRN hefur synjað um útgáfu heilbrigðisvottorðs til Árna G. Sigurðssonar flugstjóra samkvæmt bréfi sem Jón Þór Sverrisson yfirlæknir ritar undir og dagsett er 24. júní sl. Meira
29. júní 2002 | Landsbyggðin | 199 orð

Ný slökkvistöð á Kalmansvöllum

BÆJARRÁÐ Akraness samþykkti á fundi sínum 25. júní sl. að fela bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsingu um kaup á hluta hússins á Kalmansvöllum 2 á Akranesi fyrir Slökkvilið Akraness. Um er að ræða 61,53% eignarhlut í húsinu skv. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

* NÝTT þriggja kvölda námskeið um...

* NÝTT þriggja kvölda námskeið um bætta líðan, sem nefnist á íslensku "Hvernig á að vakna brosandi", hefst mánudaginn 1. júlí hjá Karuna, miðstöð búddist a í Bankastræti 6, 4. hæð. Kennt verður þrjú kvöld í röð, 1., 2. og 3. júlí frá kl. 20-21. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð

Opið hús hjá Héraðsdómi Vesturlands

MÁNUDAGINN 1. júlí nk. á Héraðsdómur Vesturlands 10 ára afmæli, eins og aðrir héraðsdómstólar á Íslandi. Af því tilefni verður opið hús hjá dómstólnum í húsakynnum hans, Bjarnarbraut 8 Borgarnesi, frá kl. 13-15 þann dag. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Orkar tvímælis hvort slíkt sé hlutverk Byggðastofnunar

SÚ ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar um að stofnunin eignist sjónvarpssenda sem hún eigi veð í og muni jafnframt beita sér fyrir uppbyggingu dreifikerfis Sýnar, Skjás eins og Aksjón á Akureyri í samráði við þessi fyrirtæki, hefur vakið athygli, en... Meira
29. júní 2002 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Óeirðir í Argentínu

FÉLAGAR í vinstrisamtökunum Polo Obrero veifuðu bareflum er þeir mættu á Plaza de Mayo í Buenos Aires á fimmtudagskvöldið. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Ógerlegt var að nota þyrlur og flugvélar

VEÐUR hamlaði aðgerðum á aðalæfingu Samvarðar 2002 sem hófst í Vestmannaeyjum í gær en mjög lágskýjað var og þoka og því ekki hægt að nota þyrlur og flugvélar til aðgerða eins og gert hafði verið ráð fyrir. Meira
29. júní 2002 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Óhugnanleg mynd

Ísraelski herinn hefur birt þessa mynd, sem hann segist hafa fundið eftir innrás í borgina Hebron á Vesturbakkanum. Sýnir hún smábarn, sem er klætt upp sem sjálfsmorðssprengjumaður. Meira
29. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 302 orð | 1 mynd

Pizzusalan vex um helming yfir sumartímann

"ÞAÐ er alveg á hreinu að salan eykst um helming yfir sumartímann frá júní til ágústloka. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 971 orð | 5 myndir

Pólitískur vilji löggjafans var ljós

FULLTRÚAR stjórnarflokkanna og stjórnarandstöðu í efnahags- ogviðskiptanefnd eru sammála um að ekki hafi staðið til að afhenda stofnfjárfestum meira af eigin fé sparisjóðs en sem nemur verðbættu stofnframlagi. Meira
29. júní 2002 | Miðopna | 407 orð

"Fæ að prófa mig áfram"

"ÉG HEF oft orðið fyrir vonbrigðum á vinnustað og það situr svolítið í mér, en ég er mjög ánægð með starfið í Hagkaupum, þar hefur mér verið mjög vel tekið og mér líður mjög vel í mínu starfi," segir Aileen Soffía Svensdóttir, sem fékk vinnu í... Meira
29. júní 2002 | Erlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

"Jimi Hendrix bassagítarsins"

JOHN Entwistle, bassaleikarinn hógláti og vinnusami sem var einn af stofnendum hljómsveitarinnar The Who, og átti þátt í því að gera hana að einhverri vinsælustu rokkhljómsveit sögunnar, fannst látinn, að því er virðist af hjartaáfalli, á hótelherbergi... Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 382 orð

Rangfærslur og blekkingar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Guðmundi Haukssyni, sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Meira
29. júní 2002 | Landsbyggðin | 240 orð | 1 mynd

Reka, sleppa, toga, hætta

GÓÐ þátttaka var á þriggja daga námskeiði í tamningu fjárhunda sem haldið var að Skarðaborg í Reykjahverfi nýlega undir leiðsögn Gunnars Einarssonar, bónda á Daðastöðum. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 328 orð

Ríkið dæmt til að endurgreiða virðisaukaskatt

RÍKISSJÓÐUR var í gærmorgun dæmdur til að endurgreiða Herði Einarssyni hæstaréttarlögmanni virðisaukaskatt af bókum sem pantaðar voru að utan með pósti. Skatturinn oftekni nam 1.601 krónu en til viðbótar verður ríkið að borga stefnanda málsins 300. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð

Ræða hversdagsfordóma í sumarbúðum

Á FIMMTUDAG hófust alþjóðlegar sumarbúðir Rauða krossins sem orðnar eru fastur liður í starfsemi félagsins annað hvert ár. 75 ungmenni á aldrinum 15-25 ára frá 12 löndum koma saman dagana 27. júní-2. júlí á Hrolllaugstöðum í Suðursveit. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Samfylkingin bætir við sig

FYLGI Samfylkingar eykst og Vinstri græns framboðs minnkar, samkvæmt skoðanakönnun Gallup dagana 30. maí til 26. júní. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 873 orð | 1 mynd

Samrýmist ekki hagsmunum Íslendinga að gerast aðilar að ESB

RÚMLEGA hundrað einstaklingar eru stofnendur Heimssýnar, þverpólitískrar hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, sem stofnuð var á fimmtudagskvöld. Meira
29. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 97 orð | 1 mynd

Síðasti söludagur

Í NÓGU var að snúast á fimmtudaginn er allar vörur í versluninni Kjarval á Eyrarbakka voru seldar á hálfvirði vegna þess að versluninni verður lokað í dag, laugardaginn 29. júní, fyrir fullt og allt. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 295 orð

Sjálfstæðismenn mótmæla vinnubrögðum

BORGARÁÐ kaus í gær Stefán Jóhann Stefánsson formann stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar og hafa fulltrúar sjálfstæðismanna lagt fram bókun þar sem þeir mótmæla þeim einstæðu vinnubrögðum að hverfa frá almennum reglum um kjörgengi við val á... Meira
29. júní 2002 | Erlendar fréttir | 346 orð

Slagur um yfirráð rússneskra orkurisa

RÚSSNESKIR rannsóknarlögreglumenn lokuðu í gær aðalstöðvum ríkisolíufyrirtækisins Slavneft í Moskvu og gerðu húsleit á staðnum. Allir starfsmenn, þ. á m. starfandi forstjóri, Júrí Súkhanov, voru látnir yfirgefa staðinn. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 325 orð

Smit greinist á öðrum bæ

SÝNI sem tekin voru úr fé á bæ í Skagafirði í tengslum við dauða 50 áa á öðrum bæ af völdum salmonellusýkingar eru jákvæð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar á þeim. Í kjölfarið hefur verið bannað að skepnur fari frá bænum. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 404 orð

Stofnfélagar eru úr öllum stjórnmálaflokkum

RÚMLEGA eitthundrað einstaklingar rituðu nafn sitt undir ávarp sem lagt var fram við stofnun samtakanna. Þeir eru úr öllum stjórnmálaflokkunum fjórum þó sjálfstæðismenn og félagsmenn úr Vinstrihreyfingunni grænu framboði séu þar mest áberandi. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 333 orð

Stórlækkað verð á siglingum

HEIMSKLÚBBUR Ingólfs - Príma hefur nýlega endurnýjað umboðssamninga sína við stærstu skipafélögin í Karíbahafinu, en mikill fjöldi nýrra skemmtiferðaskipa keppir þar nú um hylli farþega, að því er fram kemur í frétt frá ferðaskrifstofunni. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Styrkur til Stjörnunnar

LÁRUS L. Blöndal, formaður Stjörnunnar, tók nýlega við tveggja milljóna króna ávísun úr hendi Jóns Emils Magnússonar, sem stýrir Garðabæjarútibúi Búnaðarbankans. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Tilkynning frá stjórn Miðavefjar ehf.

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Miðavefjar hf. vegna fréttar Morgunblaðsins um kæru vegna vanskila á miðasölu: "Peningar vegna sölu miða á Eldborgarhátíðinni 2001 hafa aldrei borist Miðavef ehf. Meira
29. júní 2002 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Torf og grjót verður þemað í ár

HANDVERKSHÁTÍÐIN Handverk 2002 verður haldin tíunda árið í röð í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit en hún hefst fimmtudaginn 8. ágúst næstkomandi og stendur til sunnudagsins 11. ágúst. Sýningarsvæðið er í íþróttahúsi Hrafnagilsskóla í um 1. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Umhverfisvæn bensínstöð í Mývatnssveit

NÝ ESSÓ-afgreiðslustöð var opnuð í Mývatnssveit í gær og er í stöðinni lögð mikil áhersla á öryggisbúnað og umhverfismál. Meira
29. júní 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 543 orð | 3 myndir

Ungir nema umferðarreglurnar

HÓPUR opinmynnts smáfólks situr í einni stofunni í Austurbæjarskóla og hlýðir af athygli á mál þess sem talar. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Unglæknar funduðu með ráðherra

FORYSTUMENN Félags ungra lækna funduðu með Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra í gærmorgun og kynntu honum málstað sinn. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Úttekt á lestrarerfiðleikum

Menntamálaráðuneytið hefur sett af stað úttekt á lestrarerfiðleikum nemenda í grunn- og framhaldsskólum landsins. Í úttektinni verða m.a. könnuð og metin þau úrræði sem standa þeim til boða sem glíma við lestrarerfiðleika og mótaðar tillögur til úrbóta. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 534 orð

Vanskil LSH við birgja yfir hálfur milljarður

VANSKIL Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og Sjúkrahúsaapóteksins ehf. við birgja innan Samtaka verslunarinnar - FÍS nema a.m.k. 520 milljónum króna án dráttarvaxta. Meira
29. júní 2002 | Árborgarsvæðið | 348 orð | 1 mynd

Veiðifréttirnar eru hluti af ævintýrinu

VERSLUNIN Veiðisport á Selfossi heldur upp á 15 ára starfsafmæli um um þessar mundir. "Ég fann það sem veiðimaður að það var þörf fyrir þessa þjónustu við veiðimenn sem hefur orðið raunin. Meira
29. júní 2002 | Suðurnes | 216 orð

Vilja bundið slitlag á Bolafót

ÍBÚAR við Gónhól í Njarðvík hafa óskað eftir því að gatan Bolafótur verði lögð bundnu slitlagi og ýmsar aðrar lagfæringar gerðar á nánasta umhverfi þeirra. Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur falið bæjarstjóra verkefnið. Meira
29. júní 2002 | Suðurnes | 492 orð

Vilja gera yfirbyggða skíðabrekku í Þorbirni

BÆJARYFIRVÖLD í Grindavík taka vel í hugmynd einstaklinga sem hafa áhuga á að byggja yfirbyggða skíðabrekku í hlíðum fjallsins Þorbjarnar. Verið er að vinna að hagkvæmniathugun framkvæmdarinnar. Ætlunin er að höfða til ferðafólks og skíðafólks. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Vöknuðu við sprengingar í sjónvarpinu

MAÐUR, kona og fjögurra ára sonur þeirra sluppu ómeidd þegar efri hæð íbúðarhúss þeirra á Vopnafirði eyðilagðist í eldsvoða í fyrrinótt. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

* WEIRDHABITS.

* WEIRDHABITS.IS og Félagið Ísland-Palestína hafa ákveðið að efna til samstarfs um hönnunarkeppni í kringum þemað "Frjáls Palestína" og verður besta tillagan prentuð á stuttermaboli sem FÍP mun framleiða og selja til fjáröflunar. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Yfirlýsing frá Alcoa

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Alcoa: "Að gefnu tilefni vill Alcoa koma á framfæri eftirfarandi skýringum vegna fréttatilkynningar sem WWF sendi til íslenskra fjölmiðla 27. júní s. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 395 orð

Yfirlýsing frá Bankaráði Búnaðarbanka Íslands hf.

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Bankaráði Búnaðarbanka Íslands hf. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 395 orð

Yfirlýsing frá hópi stofnfjáreigenda vegna vísvitandi rangfærslna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá hópi stofnfjáreigenda þeim Sveini Valfells, Pétri H. Blöndal, Ingimar Jóhannssyni, Gunnari A. Jóhannssyni og Gunnlaugi M. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

Yfirlýsing frá Sparisjóði Vestfirðinga

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sparisjóði Vestfirðinga. Undir yfirlýsinguna ritar Angantýr V. Jónasson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Vestfirðinga. Meira
29. júní 2002 | Innlendar fréttir | 523 orð | 10 myndir

Þýskur fjárhundur í 1. sæti

ÞÝSKA fjárhundatíkin Gunnarsholts-Baroness var valin besti hundur árlegrar sumarsýningar Hundaræktarfélags Íslands um síðustu helgi. Er þetta annað skiptið í röð sem Baroness vinnur þennan titil, en hún er í eigu ræktanda síns, Hjördísar H. Ágústsdóttur. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2002 | Leiðarar | 731 orð

Bókhaldshneykslin í Bandaríkjunum

Bókhaldshneykslin, sem upp hafa komið hjá hverju stórfyrirtækinu á fætur öðru í Bandaríkjunum, vekja athygli um allan heim og draga úr trausti og tiltrú fjárfesta og almennings til hlutafélaga, sem skráð eru á kauphöllum víða um heim. Meira
29. júní 2002 | Staksteinar | 380 orð | 2 myndir

Staða Byggðastofnunar

Í leiðara Bændablaðsins segir að afar dapurlegt og raunar óþolandi sé fyrir landsbyggðina hvernig til hefur tekist um stjórn Byggðastofnunar á liðnum mánuðum. Meira

Menning

29. júní 2002 | Skólar/Menntun | 597 orð | 3 myndir

Að bjarga sér á íslensku

NORDJOBB/ Markmiðið með Nordjobb er að styrkja norræna samvinnu og að ný kynslóð fái að kynnast frændþjóðunum og styrkja skilning sinn á norrænni tungu. Um liðna helgi sat Gunnar Hersveinn námskeið í hagnýtri íslensku sem Sigríður Nanna Heimisdóttir hannaði og kenndi. Á það mættu einnig 53 nordjobbarar. Meira
29. júní 2002 | Myndlist | 799 orð | 1 mynd

Andblær austursins

Opið alla daga frá 11-17. Lokað þriðjudaga. Til 1. júlí. Aðgangur 300 krónur í allt húsið. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 126 orð | 2 myndir

Ástralir allra landa sameinist

SÖNGSPÍRUR samtímans keppast nú við að syngja saman dúetta. Robbie Williams hefur verið hvað iðnastur við kolann og hefur meðal annars raulað með söngkonunni Kylie Minogue og leikkonunni Nicole Kidman. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Blóðhefnd blaðamanns

Bretland 2001. Myndform VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn John Irvin. Aðalhlutverk Jeremy Irons, Forest Whitaker. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 271 orð | 1 mynd

CAFÉ 22 DJ Atli á neðri...

CAFÉ 22 DJ Atli á neðri hæðinni. DJ Benni og Doddi litli á efri hæðinni . CAFÉ AMSTERDAM Vítamín spila. CAFÉ RIIS, Hólmavík Hljómsveitin Short Notice með dansleik. CATALINA, Hamraborg Acoustic spilar. CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17 Siggi Hlö þeytir skífum. Meira
29. júní 2002 | Menningarlíf | 63 orð

Elsa Rodrigues í Tukt

UNG listakona frá Lissabon, Elsa Rodrigues, opnar einkasýningu í Gallerí Tukt í dag kl. 16. Elsa byrjaði á undirbúningi verkanna þegar hún dvaldi á Íslandi á síðasta ári. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Elton fær ekki eyri

BRESKUR áfrýjunarréttur hafnaði í dag kröfu söngvarans Eltons Johns um að mál hans gegn fyrrverandi endurskoðunar- og umboðsfyrirtækjum hans verði tekið upp að nýju en fyrir rúmu ári hafnaði hæstiréttur kröfu hans um að fyrirtækin endurgreiddu honum... Meira
29. júní 2002 | Menningarlíf | 48 orð

Fimm listamenn í Slunkaríki

FIMM myndlistarmenn standa fyrir sýningunni Önnur í Slunkaríki, Ísafirði, en sýningin opnar í dag, laugardag. Í tilkynningu segir að grunur leiki á að sýningin verði afskaplega vatnskennd. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Frumleg lögsókn

Ástralía, 2001. Skífan VHS. (103 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Mark Joffe. Aðalhlutverk: Billy Connolly og Judy Davis. Meira
29. júní 2002 | Menningarlíf | 64 orð

Í dag

Jómfrúnni: Reynir Sigurðsson víbrafónleikari og Jón Páll Bjarnason gítarleikari leika. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til kl. 18. Leikið verður utandyra á Jómfrúrtorginu ef veður leyfir, en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis. Meira
29. júní 2002 | Menningarlíf | 327 orð | 1 mynd

Ísland og Portúgal mætast

ÞJÓÐLAGATÓNLEIKAR verða haldnir í Víðistaðastaðakirkju í Hafnarfirði í dag. Mun þar Kammerkór Kópavogs ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum, undir stjórn portúgalska stjórnandans Paulo Lourenço flytja íslensk og portúgölsk þjóðlög. Meira
29. júní 2002 | Menningarlíf | 1630 orð | 1 mynd

Kemst það sem hann ætlar sér

Stefan J. Stefanson frá Gimli í Kanada hefur verið tíður gestur á Íslandi síðan 1968. Steinþór Guðbjartsson settist niður með honum og spjallaði við hann um heima og geima. Meira
29. júní 2002 | Leiklist | 547 orð | 1 mynd

Kraftmikill einleikur

Höfundur og leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Aðstoð við enska þýðingu: Tristan E. Gribbin. Leikari: Þórunn Erna Clausen. Búningur: Filippía Elísdóttir. Sviðsmynd og grímur: Rebekka Rán Samper. Hönnun lýsingar: Jóhann Bjarni Pálmason. Hljóð og tónlist: Margrét Örnólfsdóttir. Skemmtihúsið, Laufásvegi 22, 27. júní Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Laun fyrir furðuverk geimsins

DAVID Bowie á yfir höfði sér um 100 milljóna króna lögsókn fyrir ógreiddar söluprósentur til fyrrverandi upptökustjóra síns fyrir lagið "Space Oddity. Meira
29. júní 2002 | Menningarlíf | 682 orð | 1 mynd

Mikilvægt að kynnast Íslandi og menningunni af eigin raun

SEXTÁN ungmenni frá Kanada og Bandaríkjunum eru nú stödd á Íslandi til að kynnast landi og þjóð á sex vikum í svonefndu Snorraverkefni, sem er samstarfsverkefni Þjóðræknisfélags Íslendinga og Norræna félagsins í þeim tilgangi að styrkja tengsl ungmenna... Meira
29. júní 2002 | Skólar/Menntun | 235 orð

Nordjobb

NORDJOBB er verkefni sem Norrænu félögin á öllum Norðurlöndum standa fyrir. Nordjobb gefur norrænum ungmennum á aldrinum 18-25 ára kost á sumarstarfi í öðru norrænu landi. Nordjobb-verkefnið hefur verið starfrækt frá árinu 1985. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 920 orð | 4 myndir

Rokk og rólegheit

Ár hvert flykkjast tugþúsundir gesta til smábæjarins Hróarskeldu í Danmörku í þeim tilgangi að njóta lífs og lista yfir eina helgi og rúmlega það. Arnar Eggert Thoroddsen er á staðnum og á fullt í fangi með að komast yfir allt það áhugaverða sem fram fer. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Sérlundaður Stiller

BEN Stiller er greinilega sérlundaður gaur ef marka má sögusagnir innanbúðarmanna á tökustað nýjustu mynd hans Duplex . Þeir segjast gáttaðir yfir fáránlegum sérþörfum hans, sérstaklega þeim er snúa að klósettrúllum. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Slæmur í húðinni

RICKY Martin skipti sér aldeilis af upptöku tónleikanna á dögunum í tilefni af krýningarafmæli Bretadrottningar. Martin harðbannaði kvikmyndatökumönnum að taka nærmyndir af sér meðan hann söng fyrir viðstadda. Meira
29. júní 2002 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Sogið á Hlemmi

MAGNÚS Sigurðarson opnar einkasýningu í Galleri@hlemmur.is að Þverholti 5 í dag, laugardag. Sýningin nefnist Sogið, en viðfangsefni innsetningarinnar liggur, að því er segir í tilkynningu, á sviðum næringarfræði og pappírs-ákefðar. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 82 orð | 3 myndir

Sungið fyrir íslenska Englendinga

STJÓRN sóknarnefndar íslensku kirkjunnar í Lundúnum gekkst nýlega fyrir kvöldskemmtun í fjáröflunarskyni fyrir svokallaðan framkvæmdasjóð sem nefndin hefur sett á laggirnar. Meira
29. júní 2002 | Menningarlíf | 38 orð

Sýningu lýkur

Listasafn ASÍ Sýningu á verkum listamannanna Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Guðrúnar Kristjánsdóttur og Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá í Listasafni ASÍ lýkur á morgun. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41, er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14 til 18 . Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 1617 orð | 1 mynd

Við hæfi að hitta fólkið sem hlustar á okkur

Hljómsveitin Travis mun á næstu dögum bætast í hinn stöðugt stækkandi hóp Íslandsvina er hún leikur fyrir landsmenn í Laugardalshöllinni á fimmtudaginn. Birta Björnsdóttir ræddi af því tilefni við Douglas "Dougie" Payne, bassaleikara sveitarinnar, sem hlakkaði greinilega mikið til Íslandsfararinnar. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 395 orð | 3 myndir

Þéttari Pottþétt

SAFNPLÖTUR sem bera yfirskriftina Pottþétt hafa verið gefnar út á Íslandi síðan árið 1995. Meira
29. júní 2002 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Þröstur endurráðinn

STJÓRN Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur endurráðið Þröst Ólafsson sem framkvæmdastjóra hljómsveitarinnar til næstu fjögurra ára en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin fjögur ár. Meira
29. júní 2002 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

Ætla að verða heimsins bestu foreldrar

ÞAÐ verður sífellt vinsælla hjá stjörnupörum að stinga af og láta pússa sig saman fjarri sviðsljósi fjölmiðlanna. Skötuhjúin Sarah Michelle Gellar og Freddie Prinze yngri fóru að fordæminu á dögunum og giftu sig á laun. Meira

Umræðan

29. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 707 orð

170 sinnum hringinn

STUNDUM heyrist því fleygt í hinni gróskumiklu menningarumræðu hérlendis um stöðu listarinnar og listamannsins í samfélaginu að íbúar landsbyggðarinnar fari oftar en ekki á mis við mikilsverða menningaratburði í höfðustaðnum sem annars væru líklegir til... Meira
29. júní 2002 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

20 ára afmæli endurhæfingar

Ýmsu öðru er sinnt, segir Marta Guðjónsdóttir, í endurhæfingu hjartasjúklinga en heilsuþjálfuninni. Meira
29. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 679 orð

Að lokinni þjóðhátíð og eftir heimsókn Falun Gong

HIN opinbera þjóðhátið í Reykjavík sem send var út til allra landsmanna var með heldur leiðinlegum blæ í skugga Falun Gong. Ég get ekki talið það kurteisa gesti sem settu þennan skuggasvip á okkar þjóðhátíð. Meira
29. júní 2002 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Dýr íslensk h(j)ávísindi?

Hafa starfsmenn Marels, spyr Páll Theódórsson, farið í gegnum þennan þátt í nýbyggingarverkefninu? Meira
29. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 125 orð

Enn um blaðburðarbörn

EIN úr vesturbænum skrifar að fólk skuli athuga hver ástæðan er ef það hefur ekki fengið Fréttablaðið og tek ég undir það, tveir synir mínir hafa ekki borið út blaðið í smátíma vegna ógreiddra launa, annar á Rauðalæknum og hinn á Hraunteig og... Meira
29. júní 2002 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Evrópusambandið og felgulykillinn

Ef við ákveðum að hefja aðildarviðræður, segir Guðjón Viðar Valdimarsson, getur það tekið ár og jafnvel áratug. Meira
29. júní 2002 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Fjötrar fátæktar

Brýnt er nú þegar að greina helstu orsakir og afleiðingar fátæktar á Íslandi, segir Jóhanna Sigurðardóttir, bæði félagslegar og fjárhagslegar, en treysta þarf á nýjan leik öryggisnet velferðarkerfisins. Meira
29. júní 2002 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Göngum um Ísland

Góð gönguferð að vinnudegi loknum, segir Helga Guðjónsdóttir, hressir mann, styrkir og endurnærir. Meira
29. júní 2002 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Héraðsdómstólarnir 10 ára 1. júlí nk.

Héraðsdómstólarnir hvetja alla til að koma við í dómsölum, segir Sigurður Tómas Magnússon, og kynnast íslensku dómskerfi af eigin raun. Meira
29. júní 2002 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Menningararfurinn eflir atvinnustarfsemi

Enginn vafi er á því, segir Einar K. Guðfinnsson, að þessar sýningar munu vekja athygli á merkum þætti í sögu okkar. Meira
29. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 456 orð

Opnunartími skemmtistaða Í Morgunblaðinu miðvikudaginn 26.

Opnunartími skemmtistaða Í Morgunblaðinu miðvikudaginn 26. júní er grein eftir Elísabetu Þorgeirsdóttur, "Kaffihús og bari í svefnhverfin og svefnbæina". Ég er svo hjartanlega sammála Elísabetu og því sem hún fjallar um í þessari grein. Meira
29. júní 2002 | Bréf til blaðsins | 546 orð

Palestína - Ísrael

SAMLANDI vor, Ólína K. Jóhannsdóttir, skrifaði mjög svo and-palestínska grein til Morgunblaðsins 19. júní síðastliðinn. Meira
29. júní 2002 | Aðsent efni | 955 orð | 1 mynd

Sannleikurinn er sagna bestur

Heilabilun er vitaskuld staðreynd, segir Sigurður Þór Guðjónsson, og menn verða að gera sitt besta til að glíma við hana. Meira
29. júní 2002 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Þolhönnun og þjóðarskjöl

Eyðingarmáttur jarðskjálfta, segir Jónas Elíasson, er mestur næst upptökum þeirra. Meira
29. júní 2002 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Þrefað um Stefið

Samkeppni á þessum markaði, segir Hólmgeir Baldursson, er eitur í beinum manna. Meira

Minningargreinar

29. júní 2002 | Minningargreinar | 1942 orð | 1 mynd

BERGUR VIGFÚSSON

Bergur Vigfússon fæddist á Geirlandi á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 10.11. 1914. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu laugardaginn 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson bóndi á Geirlandi, f. í Efri-Mörk á Síðu 20.9. 1867, d. 28.1. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 6526 orð | 1 mynd

EIRÍKUR GUÐNASON

Eiríkur Guðnason fæddist á bænum Miðbýli í Skeiðahreppi í Árnessýslu 14. desember 1915. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðni Eiríksson bóndi á Votumýri, f. 24. desember 1888, d. 30. okt. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

ELÍN RUT KRISTINSDÓTTIR

Elín Rut Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 27. mars 1981. Hún lést í bílslysi í Bandaríkjunum 23. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Bakkárholti í Ölfusi, 3. ágúst 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði, 20. júní síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru Guðmundur Eyjólfsson, bóndi, f. 27.4. 1893, d. 11.11. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

HALLDÓR SVEINBJÖRN KRISTJÁNSSON

Halldór Sveinbjörn Kristjánsson fæddist 7. maí 1918 í Heynesi í Innri-Akraneshreppi. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Sigurðsson, bóndi og oddviti í Heynesi, f. 22. sept. 1879, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

HELGI ÍVARSSON

Helgi Ívarsson fæddist í Vestur-Meðalholtum í Flóa 31. janúar 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ívar Helgason, bóndi í Vestur-Meðalholtum, f. 9.2. 1889, d. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

INGÓLFUR Á. SVEINSSON

Ingólfur Árni Sveinsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Lilja Árnadóttir, f. 16. ágúst 1926, og Sveinn Unnsteinn Jónsson, látinn. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

JÓHANNA JÓNSDÓTTIR

Jóhanna Jónsdóttir fæddist á Minni-Völlum í Landsveit 8. október 1901. Hún andaðist að Hrafnistu í Reykjavík 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, bóndi á Minni-Völlum, f. 26.8. 1855, d. 19.9. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

JÓHANN GUÐMUNDSSON

Jóhann Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 28. september 1944. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 19. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju 27. júní. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 1318 orð | 1 mynd

KRISTINN BERGMANN LÁRUSSON

Kristinn Bergmann Lárusson fæddist á Flögu í Vatnsdal fimmtudaginn 15. september 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lárus Guðmundsson, f. 30. sept. 1901, d. 29. sept. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 2722 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR ÓLAFSDÓTTIR

Ragnheiður Ólafsdóttir fæddist á Fjöllum í Kelduhverfi 23. ágúst 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík, 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, bóndi á Fjöllum, f. 21.11. 1881, d. 19.5. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Sigurðardóttir fæddist á Litla-bæ á Álftanesi í Bessastaðahreppi 25.8. 1917. Hún andaðist á bráðadeild Landspítalans 20. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

SVEINBORG J. WAAGE

Sveinborg J. Waage fæddist í Hnífsdal 10. nóvember 1907. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Hálfdán Guðmundsson og seinni kona hans, Sigríður Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 4052 orð | 1 mynd

VALGERÐUR BRIEM

Valgerður Briem fæddist á Hrafnagili í Eyjafirði 16. júní 1914. Hún lést í Reykjavík 13. júní síðastliðinn. Valgerður var ein fjögurra uppkominna dætra séra Þorsteins Briem prófasts, alþingismanns og ráðherra, f. á Frostastöðum í Skagafirði 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2002 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

ÞÓRÍNA SVEINSDÓTTIR

Þórína Sveinsdóttir fæddist á Kóreksstöðum í Hjaltastaðarþinghá 2. ágúst 1909. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum 21. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 71 orð

0,2-0,3% hækkun á neysluverðsvísitölu

KAUPÞING spáir 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs milli júní og júlí en Búnaðarbanki Íslands og SPRON spá 0,2% hækkun. Stærstu einstöku þættir í hækkun vísitölunnar samkvæmt spá SPRON verða hækkanir á húsnæðislið, ferðum og flutningum. Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

20% fækkun farþega hjá Flugleiðum

FLUGLEIÐIR hafa dregið úr sætaframboði um 18,8% á fyrstu fimm mánuðum ársins. Á sama tíma hefur farþegum fækkað um 20,1%. Á tímabilinu fluttu Flugleiðir 412 þúsund farþega en þeir voru 516 þúsund í fyrra. Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 650 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 135 50 102...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 135 50 102 141 14,433 Gellur 500 455 485 241 116,890 Gullkarfi 82 50 74 25,371 1,881,103 Hlýri 151 70 117 279 32,721 Keila 102 54 69 1,242 85,344 Langa 137 50 130 9,690 1,258,504 Langlúra 127 30 57 4,182 236,382 Lúða 640 270... Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 111 orð

BT í stað Euronics í Smáralind

ACOTæknival mun opna BT-verslun í Smáralind 6. júlí nk. AcoTæknival hefur með samningum við Heimilistæki keypt birgðir Euronics ásamt innréttingum, áhöldum og öðrum búnaði í verslun Euronics í Smáralind. Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Capital Veritas kaupir 80% í Pharmaco Ísland ehf.

Í GÆR var gengið frá endanlegum kaupsamningi um kaup eignarhaldsfélagsins Capital Veritas ehf. á 80% hlutabréfa í Pharmaco Ísland ehf. Forsvarsmaður Capital Veritas ehf. er Hreggviður Jónsson og tekur hann við sem forstjóri Pharmaco Ísland ehf. á... Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 1 mynd

Lind tekur við dreifingu á Smirnoff og Baileys

LIND ehf., sem er dótturfyrirtæki Danól hf., hefur tekið við sölu og dreifingu á Smirnoff, Baileys, Gordon's og fleiri þekktum áfengistegundum frá Diageo, sem er stærsta áfengisfyrirtæki heims. Umboðið var áður hjá Karli K. Karlssyni hf. Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Nýtt húsnæði ÍSAGA ehf.

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA tók í gær formlega í notkun nýtt húsnæði ÍSAGA ehf. til framleiðslu á svokölluðum lyfjalofttegundum við Breiðhöfða í Reykjavík. Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Skuldabréf Samherja fyrir einn milljarð

ÍSLANDSBANKI lauk í gær sölu á skuldabréfum Samherja hf. fyrir einn milljarð króna. Skuldabréfin sem fyrirhugað er að skrá á Verðbréfaþing Íslands eru með jöfnum hálfsárslegum afborgunum höfuðstóls til sex ára. Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Sparisjóður Kaupþings og nb.is orðnir hlutafélög

NB.is/sparisjóður er nú orðinn hlutafélag og einnig Sparisjóður Kaupþings. Þetta var samþykkt samhljóða á fundum stofnfjáreigenda þessara tveggja sparisjóða í gær. Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 178 orð

SPRON selur hlutabréf í Kaupþingi

SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) hefur selt kr. 52.307.693 að nafnverði hlutafjár í Kaupþingi banka hf. á verðinu kr. 13,00. Söluverðmætið er því um 680 milljónir króna. Eignarhlutur SPRON eftir söluna nemur kr. 152.331.722. Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

VÞÍ verður Kauphöll Íslands

HINN 1. júlí nk. tekur Verðbréfaþing Íslands upp nafnið Kauphöll Íslands. Nafnbreytingin hinn 1. Meira
29. júní 2002 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Vöruskipti hagstæð um 2,6 milljarða í maí

VÖRUSKIPTI við útlönd voru hagstæð um 2,6 milljarða í maí sl. en í sama mánuði í fyrra voru þau óhagstæð um 3,6 milljarða miðað við sama gengi. Vöruskiptajöfnuður í maí batnaði því um tæpa 6,3 milljarða á milli ára. Meira

Daglegt líf

29. júní 2002 | Neytendur | 43 orð

Bankinn skilar: Bankinn mundi vilja fá:...

Bankinn skilar: Bankinn mundi vilja fá: (nálgunarreikningur) 500 kr. skuldabréf 80.000 kr. Mjólk 2,44 lítrum 1. Meira
29. júní 2002 | Neytendur | 546 orð

Bréf til banka vegna 35 ára gamalla skírnargjafa

SVEINN Kjartansson hefur sent Halldóri J. Kristjánssyni bankastjóra Landsbankans greinargerð vegna skírnargjafa til sona sinna sem lagðar voru inn á sparisjóðsbækur í bankanum, annars vegar fyrir 37 árum og 35 árum hins vegar. Meira
29. júní 2002 | Neytendur | 236 orð | 2 myndir

Heimasíða fyrir uppalendur komin í gagnið

OPNUÐ verður mánudaginn 1. júlí klukkan 14 heimasíða hjá Árvekni, átaksverkefni um slysavarnir barna og unglinga, þar sem foreldrar og aðrir uppalendur geta nálgast upplýsingar um slys á börnum og unglingum. Meira
29. júní 2002 | Neytendur | 159 orð

Innlagt 4.

Innlagt 4. desember 1965 Verðmæti þá Verðmæti í dag 500 kr. 193 kr. Mjólk, verð á lítra 7,50 67 ltr Verð á ltr 79 2,44 ltr Lambakótilettur Verð á kg 86,95 5,75 kg Verð á kg 930 0,20 kg Brennivín 0,70 ltr Verð á flösku 252 1,98 fl. Verð á flösku 2. Meira

Fastir þættir

29. júní 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 30. júní, verður sjötugur Ragnar Jóhannesson, Hólagötu 34, Vestmannaeyjum . Í tilefni dagsins taka hann og eiginkona hans á móti gestum í dag, laugardaginn 29. júní, kl. 17 í sumarbústað... Meira
29. júní 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 29. júní, er áttræður Þorkell Kjartansson, Birkigrund 10, Selfossi. Af því tilefni taka Þorkell og eiginkona hans, Inga Snæbjörnsdóttir , á móti gestum í kvöld kl. Meira
29. júní 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 29. júní, er áttræður Guðmundur Kristján Jóhannsson viðskiptafræðingur, Háagerði 2, Akureyri. Hann er staddur í Noregi ásamt konu sinni, Ingibjörgu Dan... Meira
29. júní 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 29. júní, er níræð Svava Þorgerður Johansen, Sóltúni 2, Reykjavík . Af því tilefni ætlar hún að taka á móti fjölskyldu sinni á afmælisdaginn í Sóltúni 2 milli kl. 14 og... Meira
29. júní 2002 | Fastir þættir | 206 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"Þegar enginn hliðarlitur hefur verið nefndur biður dobl um útspil í lengsta lit." Þessi regla Lightners um slemmudobl stendur fyrir sínu, en er hún nothæf gegn geimsamningum líka? Sjáum til: Suður gefur; allir á hættu. Meira
29. júní 2002 | Dagbók | 279 orð | 1 mynd

Djassmessa í Akureyrarkirkju

DJASSMESSA verður í Akureyrarkirkju á morgun kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir messar og sextettinn Jazzin Dukes frá Stokkhólmi sér um tónlistarflutning. Þessi hljómsveit hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn í messum í Svíþjóð og víðar. Meira
29. júní 2002 | Viðhorf | 755 orð

Gleymt og grafið?

Kalla hefði mátt Ísland ólýðræðislegt skriffinnskubákn nokkra daga í júní þegar Falun Gong-fólki var meinuð landvist og hindrað á för sinni hingað til lands. Meira
29. júní 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, laugardaginn 29. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Sigríður Atladóttir og Vigfús Bjarni Jónsson, bóndi á Laxamýri,... Meira
29. júní 2002 | Dagbók | 60 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Meira
29. júní 2002 | Í dag | 513 orð | 1 mynd

Helgi Ólafsson sigraði í þriðja sinn

27. júní 2002 Meira
29. júní 2002 | Fastir þættir | 434 orð | 1 mynd

Húðin og sólin

HÚÐKRABBAMEIN er algengast allra krabbameina á Íslandi. Á hverju ári greinast rúmlega 200 tilfelli og hefur tíðnin margfaldast á síðustu 20 árum. Slík þróun hefur átt sér stað víðast hvar í heiminum og er talað um "faraldur" í þessu sambandi. Meira
29. júní 2002 | Fastir þættir | 1010 orð

Íslenskt mál

Habbla ha , sagði útlendingurinn, þegar hann var spurður hvort hann kynni eitthvað í íslensku, býsna hróðugur, enda hafði hann ekki verið lengi á landinu bláa. Viðmælandi hans hváði í fyrstu, en síðan rann upp fyrir honum ljós. Það er nefnilega það . Meira
29. júní 2002 | Í dag | 967 orð | 1 mynd

(Lúk. 5.)

Guðspjall dagsins: Jesús kennir af skipi. Meira
29. júní 2002 | Dagbók | 849 orð

(Matt. 7, 24.)

Í dag er laugardagur 29. júní, 180. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Hver sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, sá er líkur hyggnum manni, er byggði hús sitt á bjargi. Meira
29. júní 2002 | Dagbók | 32 orð

MORGUNBÆNIN

Nóttin hefur níðzt á mér, nú eru augun þrútin, snemma því á fætur fer og flýti mér í kútinn. Við það augun verða hörð, við það batnar manni strax. Það er betra en bænagjörð brennivín að morgni... Meira
29. júní 2002 | Fastir þættir | 857 orð | 2 myndir

Nauðsynlegt að nota heyrnarhlífar í hávaða

HEYRNIN er hverjum manni mikilvæg. Ýmsar varnir eru fáanlegar til þess að vernda heyrnina fyrir óþarfa áreiti eða of miklum hávaða. Meira
29. júní 2002 | Fastir þættir | 115 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 Bxd2+ 5. Rbxd2 d6 6. g4 Rxg4 7. Hg1 e5 8. h3 Rh6 9. dxe5 dxe5 10. Hxg7 Rf5 11. Hg1 Rc6 12. Da4 Bd7 13. 0-0-0 De7 14. e3 0-0-0 15. Re4 Kb8 16. Db3 h6 17. Bd3 Bc8 18. a3 Rd6 19. Rxd6 Hxd6 20. Meira
29. júní 2002 | Fastir þættir | 566 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er enginn siðapostuli og seint verður hann gjaldgengur stúkumaður. Samt nær hann vart upp í nefið á sér yfir þróun sem átt hefur sér stað undanfarið og viðkemur lymskulegum auglýsingum á áfengi sem beint er að ungu fólki fyrst og síðast. Meira
29. júní 2002 | Fastir þættir | 631 orð

Yfirburðir Ítala með ólíkindum

Evrópumótið í brids er haldið í Salsomaggiore á Ítalíu, dagana 16.-29. júní. Ísland tekur þátt í opnum flokki og kvennaflokki. Heimasíða mótsins er http://www.eurobridge.org Meira

Íþróttir

29. júní 2002 | Íþróttir | 686 orð

Ármann tryggði Val öll stigin

HORNFIRÐINGURINN Ármann Smári Björnsson tryggði Valsmönnum öll stigin á Hlíðarenda í gærkvöld þegar nýliðar Hauka voru í heimsókn. Ármann, sem leikið hefur í nýrri stöðu sem miðvörður í sumar, laumaðist fram í sóknina undir lokin og skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu. Eftir þennan sigur eru Valsmenn komnir með 5 stiga forskot á toppnum og stefna hraðbyri upp í úrvalsdeild. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Bandaríska hlaupadrottningin Marion Jones varð hlutskörpust...

Bandaríska hlaupadrottningin Marion Jones varð hlutskörpust í 100 metra hlaupi á stigamóti í frjálsum íþróttum sem fram fór á Bislet-leikvangum í Osló í... Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 122 orð

Calum Bett til FH

CALUM Þór Bett knattspyrnumaður gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið FH í knattspyrnu. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 68 orð

Egill til Framara

EGILL Atlason knattspyrnumaður, sonur landsliðsþjálfarans Atla Eðvaldssonar, skrifaði í gær undir samning hjá Fram. Egill mun leika með Fram til 15. ágúst en þá heldur hann í nám til Bandaríkjanna. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 263 orð

Fara FH-ingar í 2. umferð?

AÐ sögn Hilmars Björnssonar, fyrirliða FH, er mikill hugur og góður andi í hópnum fyrir síðari leikinn gegn makadóníska liðinu Cementarnica í Inter-Toto keppninni en liðin eigast við á Laugardalsvellinum klukkan 16 í dag. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 108 orð

Fjórir Brasilíumenn í stjörnuliði HM

BRASILÍUMENN eiga fjóra fulltrúa í 16 manna stjörnuliði HM í knattspyrnu, en tilkynnt var um það fyrr í dag. Evrópa hefur hins vegar vinninginn þegar litið er á fjölda leikmanna frá hverri heimsálfu því helmingur leikmanna í liðinu er þaðan. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 129 orð

Haraldur lék best á Hvaleyrinni

HARALDUR Heimisson, GR, lék best allra í forkeppninni á Íslandsmótinu í holukeppni í golfi sem hófst á Hvaleyrarvelli í gær. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

* INGI Sigurðsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum...

* INGI Sigurðsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum , jafnaði félagsmet ÍBV í efstu deild knattspyrnu í fyrrakvöld. Hann lék sinn 189. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 277 orð

Ívar með þriggja ára samning við Wolves

ÍVAR Ingimarsson knattspyrnumaður, sem leikið hefur með enska 2. deildarliðinu Brentford, leikur með Úlfunum næstu þrjú árin í það minnsta. Ívar og umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, komust að samkomulagi við Wolves í gær og verður skrifað undir samninginn, sem gildir í þrjú ár, í byrjun næstu viku. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 432 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur R. - Breiðablik 0:2 Ívar Sigurjónsson 55., Hörður Bjarnason 68. Valur - Haukar 1:0 Ármann S. Björnsson 90. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 72 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Evrópukeppni félagsliða: Laugardalur:FH -...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Evrópukeppni félagsliða: Laugardalur:FH - Cementarnica 16 1. deild karla: Höfn:Sindri - Þróttur R. 14 Garðabær:Stjarnan - Leiftur/Dalvík 16 2. deild karla: Húsavík:Völsungur - Víðir 14 Siglufjörður:KS - Njarðvík 14 3. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 194 orð

Leikur helgarinnar

KA - Keflavík Akureyrarvöllur sunnudaginn 30. júní kl. 19.15. *KA og Keflavík hafa ekki mæst í deildarleik í 13 ár, eða frá árinu 1989. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 885 orð | 1 mynd

Líður vel í Molde

ÞAÐ gengur vel hjá íslensku landsliðsmönnunum í knattspyrnu sem eru á mála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Molde. Ólafur Stígsson, Bjarni Þorsteinsson og Andri Sigþórsson, landsliðsmenn í knattspyrnu, eru á mála hjá liðinu, sem hefur unnið sex deildarleiki í röð og er í öðru sæti á eftir Lyn. Morgunblaðiði hitti íslenska þríeykið á kaffihúsi sem stendur rétt við leikvang félagsins og það var greinilegt að þeir félagar kunnu að slá á létta strengi saman - þrátt fyrir að vera fyrir opnum tjöldum. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

* MAURICE Green frá Bandaríkjunum tapaði...

* MAURICE Green frá Bandaríkjunum tapaði 100 metra hlaupi í fyrsta sinn í háa herrans tíð á Bislet- leikunum sem fóru fram í Ó sló í gær en mótið var fyrsta stigamót Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Green varð að láta sér lynda annað sætið. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

"Brassarnir betri en við sigrum"

OLIVER Kahn markvörður og fyrirliði þýska landsliðsins dregur ekki í efa að Brasilíumenn séu með besta liðið á HM en hann segist samt hafa það á tilfinningunni að Þjóðverjar hafi betur í úrslitaleiknum við Brasilíumenn í Yokohama á morgun. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 113 orð

Ríkharður til Lilleström

RÍKHARÐUR Daðason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur átt í viðræðum við forráðamenn Lilleström í Noregi um að hann gerist leikmaður með liðinu. Logi Ólafsson, þjálfari hjá Lilleström, mun koma til Íslands eftir helgi og ræða við Ríkharð, sem hefur verið í herbúðum Stoke. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 429 orð

Sögulegur leikur í Yokohama

"KANN ein Mann Weltmeister werden?" Getur einn maður orðið heimsmeistari? Þessari spurningu velta Þjóðverjar fyrir sér. Meira
29. júní 2002 | Íþróttir | 48 orð

Viking vill fá Guðjón

GUÐJÓN Þórðarson er efstur á blaði yfir þá sem nefndir eru sem næsti þjálfari norska liðsins Viking. Meira

Lesbók

29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð

AÐ FRELSA HEIMINN

Að frelsa heiminn er eins og að standa uppi á stól í stóru veitingahúsi og kalla út í salinn: Hér inni er stúlka í alltof þröngum kjól. Og öllum er ljóst, að þessi maður er galinn. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 508 orð

ANDÓF Á AUSTURVELLI

ÍSLENDINGAR hafa verið mótmælendatrúar að nafninu til síðustu 450 árin. Svo sjaldséð eru þó almenn mótmæli á Íslandi að slíkir viðburðir eru gjarnan færðir í bækur. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2315 orð | 1 mynd

AUGNLOK SJÁANDANS

MORGUNBLAÐIÐ hefur á undanförnum misserum sýnt lofsvert frumkvæði í því að ræða um listir og menningarmál út frá heldur víðara sjónarhorni en lesendur íslenskra dagblaða eiga að venjast. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1027 orð | 2 myndir

ÁHERSLUMUNUR Í FRÉTTAFLUTNINGI?

Á meðal fjölmargra spurninga sem svarað hefur verið á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: hvað þýðir heimspekihugtakið sannreynsla, hver er munurinn á málfræðilegu kyni og raunkyni, hvað eru margir möguleikar á talnaröðum í íslenska lottóinu og hvers vegna vex mikið af hvönn í kringum eyðibýli í Aðalvík og á Hornströndum? Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 409 orð | 1 mynd

Kúba og tónlistin

KÚBVERSKI rithöfundurinn Oscar Hijuelos hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem nefnist A Simple Habana Melody: From When the World Was Good (Einföld Havana-melódía frá þeim tíma er heimurinn var góður). Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1148 orð

LÝÐRÆÐI

HVERNIG þætti fólki ef almenningur kysi alþingismenn á fjögurra ára fresti, þar til einn tiltekinn flokkur fengi hreinan meirihluta, þá væri aldrei aftur kosið? Ég held að fáum þætti þetta lýðræðislegt. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 804 orð | 3 myndir

MARGÞÆTT STARFSEMI SVEINSSAFNS

Frá árinu 1997 hafa synir Sveins Björnssonar listmálara unnið að uppbyggingu Sveinssafns sem rekur fjölþætta starfsemi, m.a. í Hafnarfirði og Krýsuvík. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við Svein Sveinsson um starfsemi safnsins. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð | 3 myndir

MEISTARI FRÁSAGNARLISTARINNAR

UM ÞESSAR mundir dvelur einn kunnasti fulltrúi frumbyggja Ástralíu hér á landi, Francis Firebrace að nafni. Hann hefur fengið viðurnefnið "meistari frásagnarlistarinnar" enda býr þjóð hans yfir óvenju ríkum sagnaarfi. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1354 orð | 3 myndir

MENNINGARTENGD FERÐAÞJÓNUSTA ER AÐ VIRÐA SINN MENNINGARARF

PASSAÐU norska fánann, hann á ekki að krumpa," sagði leiðsögumaður minn Stein Malkenes þegar honum varð litið aftur í skut og sá að fáninn hafði vafist upp á flaggstöngina. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1536 orð | 5 myndir

MIÐSTÖÐ MANNKÆRLEIKA

FYRIR nokkru stóð til að opna nýja bókasafnið í Alexandríu í Egyptalandi, verkfræðilegt afrek að margra dómi og arftaka frægasta bókasafns, sem sagan kann að greina frá. Af því varð þó ekki vegna stríðsins í Mið-Austurlöndum. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð | 1 mynd

MoMA flutt

NÚTÍMALISTASAFNIÐ Museum of Modern Art, einnig þekkt sem MoMA, í New York hefur nú skipt tímabundið um aðsetur. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 403 orð

NEÐANMÁLS -

I Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur fengið nýjan aðalstjórnanda. Rumon Gamba heitir maðurinn og er Englendingur. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning. Mán. - lau. kl. 11 til 16. Til 25.8. Gallerí@hlemmur.is: Magnús Sigurðarson. Til 20.7. Gallerí Reykjavík : Elitsa G. Georgieva. Til 3.7. Katrín Helga Ágústsdóttir. Til 17.7. Gallerí Skuggi: Katrín Elvarsdóttir. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 252 orð | 1 mynd

Ófeimin við tilraunir

TVÍEYKIÐ DuoDenum mun halda tónleika í Norræna húsinu á sunnudag kl. 17.00. Tvíeikið skipa þau Jeannette Ballard og Christian Utke, en þau hófu samstarf árið 1992 í þeim tilgangi að flytja frumsamda og sérstæða tónlist fyrir saxófón og slagverk. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 432 orð | 1 mynd

PABBINN DAUÐUR Á SÓFANUM

AÐ UNDANFÖRNU hefur birst á skjánum sérstaklega ógeðfelld auglýsing þar sem maður liggur látinn í sófa á heimili sínu og í bakgrunni eru barnsraddir sem benda til þess að þar séu börn að leik. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1631 orð | 2 myndir

"SÉ EG ELD YFIR ÞÉR"

Sumartónleikar í Skálholti hefjast í dag. Fyrsta helgin er helguð fornum íslenskum tvísöng og draumkvæðum úr Sturlungu. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við Árna Heimi Ingólfsson, sem flytur fyrirlestur um tvísönginn á undan fyrstu tónleikunum, og söngvasveinana í Voces Thules og gest þeirra, Arngeir Heiðar Hauksson, sem leikur á ýmis miðaldahljóðfæri. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 189 orð

Roni Horn

*ER ÞETTA EKKERT?, MORGUNBLAÐIÐ, 29. JÚNÍ, 2002, REYKJAVÍK: Það væri til dæmis hægt að segja að á þessari blaðsíðu sé ekkert. En á meðan þú lest þennan texta ertu væntanlega að athuga pappírinn sem fréttirnar eru prentaðar á. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð | 1 mynd

SAFNAVERÖLD STRUTH

NÝ verk þýska ljósmyndarans Thomas Struth hafa verið til sýnis í galleríi Marian Goodman í New York. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð

SÁTT

Sársaukinn er orðinn að ótal hvítum rósum, sem ilmandi fylla minninganna bát. Mér finnst hann alsettur lifandi ljósum, sem blessa hvert bros og sefa allan... Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 1 mynd

SKUGGALEGUR HEIMUR

Erlendur Jónsson. Bókaútgáfan Smáragil 2002 Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 496 orð | 1 mynd

Trúarleg og impressjónísk áhrif

FYRSTU kvöldtónleikarnir í röðinni Sumarkvöld við orgelið verða haldnir í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 20. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2155 orð | 1 mynd

UPPGJÖR VIÐ HEFÐINA

Ákveðin endurnýjun hefur átt sér stað í þýsku bókmenntalífi undanfarinn áratug. Höfundar hafa komið fram með ný viðhorf til bókmennta, sögu og tungumáls og hefur m.a. verið talað um "poppbókmenntir" í því sambandi. Þýski bókmenntafræðingurinn Martin Hielscher hefur fylgst náið með þessari þróun og ræddi HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR við hann um þýskar bókmenntir, áhrif og samtímastrauma. Meira
29. júní 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1287 orð | 2 myndir

VIÐ TÚLKUM HUGMYNDIR LISTAMANNANNA

Bræðurnir Ludovikus og Fritz Oidtmann hafa búið til steint gler og mósaík fyrir fjölda íslenskra listamanna og verk þeirra prýða kirkjur og stofnanir um allt land. Ludovikus er nú í heimsókn á Íslandi og sagði BERGÞÓRU JÓNSDÓTTUR frá fyrirtæki þeirra bræðra, kynnum þeirra af Íslandi og Gerði Helgadóttur sem var góð vinkona þeirra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.