Greinar fimmtudaginn 11. júlí 2002

Forsíða

11. júlí 2002 | Forsíða | 170 orð

Elsti forfaðir mannsins

VÍSINDAMENN frá Frakklandi og Tsjad hafa fundið leifar frummanns sem þeir segja að séu um sjö milljón ára gamlar. Samkvæmt því er um elsta forföður nútímamannsins, sem hingað til hefur fundist, að ræða. Meira
11. júlí 2002 | Forsíða | 374 orð

Frönsk stjórnvöld boða hatramma andstöðu

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær áætlun sem mun umbreyta hinu fjörutíu ára gamla landbúnaðarstyrkjakerfi sambandsins, samþykki aðildarríkin fimmtán hana. Meira
11. júlí 2002 | Forsíða | 55 orð | 1 mynd

Kínverski herinn sýnir mátt sinn

VÉLVIRKI í 24. flugdeild kínverska hersins vinnur í flugstjórnarklefa orrustuþotu nærri borginni Tianjin, sem er um 70 kílómetra suðaustan við höfuðborgina Peking. Meira
11. júlí 2002 | Forsíða | 238 orð

Leyft að nota hass í Bretlandi

BRESKA stjórnin hyggst breyta reglum um aðgerðir gegn kannabisneyslu og verður í reynd heimilt að neyta efnisins og fólk ekki handtekið fyrir að vera með smávegis af því í fórum sínum. Meira
11. júlí 2002 | Forsíða | 140 orð

Tala munaðarlausra tvöfaldast

GERT er ráð fyrir því að börnum sem misst hafa annað foreldri sitt eða bæði vegna alnæmisfaraldursins muni fjölga um helming eða í 25 milljónir fyrir 2010. Meira
11. júlí 2002 | Forsíða | 52 orð | 1 mynd

Valtað yfir skotvopn

LÖGREGLUMAÐUR í Manila á Filippseyjum fylgist hér með því þegar valtari keyrir yfir þúsundir riffla og skammbyssa. Meira

Fréttir

11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 25 orð

Afhenti trúnaðarbréf

JÓN Egill Egilsson sendiherra afhenti í gær, miðvikudaginn 10. júlí 2002, Aleksander Kwasniewski, forseta Póllands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Póllandi með aðsetur í... Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Auglýst eftir fjárfestum

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu hefur tilkynnt að á næstunni verði auglýst eftir fjárfestum sem vilja kaupa að minnsta kosti fjórðung í Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands og hafa þeir frest til 25. júlí nk. til að skila tilkynningum þess efnis. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Á 142 km hraða og með fíkniefni

EFNI sem lögreglu grunar að séu fíkniefni fundust við leit í bíl sem stöðvaður var á 142 kílómetra hraða, yfir tvöföldum hámarkshraða, á Hafnarfjarðarvegi í fyrrakvöld. Meira
11. júlí 2002 | Miðopna | 646 orð | 1 mynd

Ákvæði um yfirstjórn sett í lög ESB

LOKIÐ er viðræðum stjórnvalda á Möltu og Evrópusambandsins (ESB) um fiskveiðikaflann í aðildarviðræðum eyjarskeggja. Stjórnvöld á Möltu hafa á stefnuskrá að bætast í hóp aðildarríkja ESB í næstu lotu stækkunar þess. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Álftagerðisbræður og Diddú á tónleikum í Galtalækjarskógi

Á SUNNUDAGINN kemur, 14. júlí kl. 17, verða haldnir útitónleikar á hátíðarsviði í Galtalækjarskógi þar sem bræðurnir frá Álftagerði, þeir Sigfús, Pétur, Gísli og Óskar, ásamt Diddú, koma fram. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Átta fluttir á slysadeild

ÁTTA voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Miklubraut, á móts við göngubrúna við Rauðagerði í fyrrakvöld. Að sögn lögreglu var óttast að sá sem mest hefði slasast væri mjaðmagrindarbrotinn. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Beðið í blíðunni

"NEI, NEI, það tekur enginn leigubíl í þessu veðri, þetta liggur allt í sundlaugunum. Við bara bíðum í rólegheitum. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Bjó með soninn á heimavistinni

ANNA Rún Halldórsdóttir frá Þverá í Eyja- og Miklaholtshreppi lauk stúdentsprófi af málabraut frá Menntaskólanum á Laugarvatni í vor. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 337 orð

Brot ákærða talin talsvert umfangsmikil

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær íslenskan fiskkaupanda í sex mánaða fangelsi fyrir brot á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar og stjórn fiskveiða og brot á lögum um meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða og tollalögum. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

BT gefur Samtökum hjartasjúklinga myndbandstæki

BT FÆRÐI Landssamtökum hjartasjúklinga myndbandstæki að gjöf í vikunni. Vilhjálmur B. Vilhjálmsson og Jóhannes Proppé tóku við gjöfinni fyrir hönd samtakanna úr hendi BT-músarinnar. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 226 orð

Búa sig undir breytt vinnuumhverfi

ÞESSA dagana eru forsvarsmenn fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á Austurlandi að fá í hendur kynningarrit sem ber nafnið "Nýir tímar í austfirsku atvinnulífi". Meira
11. júlí 2002 | Suðurnes | 56 orð

Byrgið heldur sumarhátíð

SUMARHÁTÍÐ Byrgisins verður í Rockville við Sandgerði um helgina. Samkoman er til styrktar átaki gegn vímuefnanotkun, að því er fram kemur á heimasíðu Byrgisins. Svæðið er opnað almenningi klukkan 16 á föstudag og sett klukkan 20 um kvöldið. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 838 orð | 1 mynd

Bærinn mun iða af lífi

Sigurður Sverrisson fæddist á Akranesi árið 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1978. Sigurður starfaði sem blaðamaður á Tímanum, Dagblaðinu, DV og Morgunblaðinu frá 1978-1984. Meira
11. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 238 orð

Cheney sakaður um bókhaldssvik

BANDARÍSKUR þrýstihópur, sem berst gegn spillingu, Judicial Watch, höfðaði í gær mál á hendur Dick Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, og Halliburton, fyrirtæki sem hann rak í fimm ár, fyrir bókhaldssvik. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð

Daglegt líf á nítjándu öld

Í FIMMTUDAGSGÖNGU þjóðgarðsins á Þingvöllum í kvöld verður gengið í Skógarkot undir leiðsögn Örnu Bjargar Bjarnadóttur, landvarðar og sagnfræðings. Hún mun fjalla um daglegt líf manna á nítjándu öld og tengja það búsetusögu í Þingvallahrauni. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Dregið í getraunaleik Búnaðarbankans

DREGIÐ hefur verið í tveimur getraunum sem voru í Velkomin, fréttabréfi Búnaðarbankans, sem dreift var með Morgunblaðinu fyrir nokkru. Aðalvinning í getrauninni, Finndu þína línu, vikuferð til Portúgal fyrir tvo, fékk Björn Almar Sigurjónsson. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

DV stefnir Fréttablaðinu

DV stefndi í gær Fréttablaðinu ehf. og ritstjórum blaðsins fyrir að hafa notað ljósmyndir DV án leyfis og krefst tæplega 19 milljóna króna í bætur. Meira
11. júlí 2002 | Miðopna | 1897 orð | 2 myndir

Ekki lengur dómsdagsumræða um afbrot í fjölmiðlum

Færri Íslendingar hafa mjög miklar áhyggjur af afbrotum en áður og þeir telja sig nú frekar vera örugga á gangi í nágrenni heimilis síns. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar sem gerð var í vor á viðhorfum Íslendinga til afbrota. Rúnar Pálmason ræddi við Helga Gunnlaugsson, afbrotafræðing og dósent við Háskóla Íslands, um niðurstöðurnar. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Eric Clapton í Laxá á Ásum

HINN heimsfrægi breski tónlistarmaður Eric Clapton er staddur hér á landi við laxveiðar í Laxá á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu. Hann gistir á Hótel Blöndu og er án fjölskyldu sinnar og verður á landinu til fimmtánda júlí. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Evran eins og hver annar gjaldmiðill

EVRAN er eins og hver annar gjaldmiðill á Íslandi og auðveldar jafnvel viðskipti en greiðsla með greiðslukortum er samt algengasti greiðslumáti erlendra ferðamanna. Meira
11. júlí 2002 | Suðurnes | 346 orð

Fellt með jöfnum atkvæðum

STJÓRN Dvalarheimila á Suðurnesjum (DS) felldi með jöfnum atkvæðum á síðasta fundi sínum að falla frá andstöðu við deiliskipulag lóðar hjúkrunarheimilisins Garðvangs í Garði. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð

Ferðamaður fótbrotnaði

FRANSKUR ferðamaður á sextugsaldri ökklabrotnaði nærri Goðafossi í fyrradag. Slysið átti sér stað skammt neðan við verslunina Fosshól, við gömlu brúna yfir Skjálfandafljót. Farið var með manninn í sjúkrabifreið á Fjórðungssjúkrahúsið á... Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fjármagn til spítalans of naumt skammtað

STARFSMANNARÁÐ Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur sent frá sér ályktun þar sem er lýst þungum áhyggjum af starfsemi spítalans í sumar. "Fjölmargir sjúklingar eiga þess ekki kost að liggja við sæmandi aðstæður vegna þess að yfirfullt er á deildum. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fjórðungur ökumanna ekki í bílbeltum

SAMKVÆMT könnun sem umferðarfulltrúar Slysavarnafélagsins gerðu dagana 3.-7. júní nota að meðaltali 25% ökumanna ekki bílbeltin í Reykjavík. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Frítt í bíó í dag

SAMBÍÓIN bjóða öllum sem vilja frítt á kvikmyndasýningar í Bíóborginni við Snorrabraut í dag en síðan verður bíóinu lokað og húsið selt. Árni Samúelsson, aðaleigandi Sambíóanna, segir þetta mikil kaflaskipti í íslensku kvikmyndahúsalífi. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fyrri sláttur langt kominn í Mýrdal

ÞAÐ er bjart yfir bændum í góðri tíð og það ætti Tryggvi Ólafsson á Skeiðflöt í Mýrdal að geta vitnað um þessa dagana. Heyskapur hefur gengið nokkuð vel í Mýrdal í sumar og eru margir bændur langt komnir með fyrri slátt og sumir að verða búnir. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Ganga frá þáttunum á staðnum með aðstoð ferðatölvu

NÝSTÁRLEGUM aðferðum hefur verið beitt við gerð þáttanna Hvernig sem viðrar sem sýndir eru á fimmtudagskvöldum í Sjónvarpinu í sumar og má þar helst nefna að þættirnir eru klipptir í ferðatölvu á vettvangi og mun minna umfang er við vinnslu þeirra en... Meira
11. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Gásir og Hjalteyrarás til skoðunar

SORPEYÐING Eyjafjarðar er með tvo staði til skoðunar fyrir sorpurðun, annars vegar Gásir í Hörgárbyggð og hins vegar Hjalteyrarás í Arnarneshreppi. Meira
11. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 223 orð

Geislavirk efni verða grafin í Nevada

ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings samþykkti á þriðjudag tillögu um að mörg þúsund tonnum af geislavirkum úrgangi yrði komið fyrir í gryfjum í Yucca-eyðimörkinni í sambandsríkinu Nevada. Meira
11. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 104 orð

Geta foreldrar haft áhrif?

Í TENGSLUM við tóbaksfræðslu til barna í Vinnuskólanum á Akureyri og Dalvík verður Guðjón Bergmann með erindi í húsnæði Krabbameinsfélagsins á Glerárgötu 24 í kvöld (fimmtudag) kl. 20.30. Hann mun m.a. Meira
11. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 74 orð | 1 mynd

Golfarar vökva völlinn sinn

KYLFINGAR á Seltjarnarnesi brugðu á það ráð að vökva golfvöllinn á Suðurnesi í fyrradag enda kom ekki deigur dropi frá heiðum himni. Meira
11. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 277 orð

Gott atvinnuástand í Dalvíkurbyggð

ATVINNUÁSTANDIÐ í Dalvíkurbyggð er og hefur verið nokkuð gott og mun betra en í nágrannasveitarfélögunum, t.d. Ólafsfirði og Akureyri. Þó er eitthvað um að fólk sé á atvinnuleysisskrá í sveitarfélaginu. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Grasaferð í nágrenni Reykjavíkur

FYRIRHUGUÐ er Grasaferð á vegum NLFR í nágrenni Reykjavíkur laugardaginn 13. júlí. Áætlað er að ferðin taki um þrjár klukkustundir, frá kl. 11-14. Farið verður undir leiðsögn Ásthildar Einarsdóttur grasalæknis og fegrunarsérfræðings. Meira
11. júlí 2002 | Suðurnes | 157 orð

Greiða biðlaunakröfu fyrrverandi forstöðumanns

REYKJANESBÆR hefur fallist á að greiða að fullu biðlaunakröfu fyrrverandi forstöðumanns Skólasels í Reykjanesbæ, ásamt dráttarvöxtum og málskostnaði, samtals um 836.000 krónur. Kemur þetta fram á heimasíðu Kennarasambands Íslands. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð

Harmar mannsöfnuð í Þjórsárdal

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Hreini Óskarssyni, skógarverði á Suðurlandi, vegna tjaldsvæðis í Þjórsárdal: "Eins og flestum er kunnugt safnaðist hópur unglinga í tjaldútilegu á tjaldsvæði Skógræktar ríkisins í... Meira
11. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 101 orð

Hart tekið á vopnuðum ránum

LÖGREGLAN í Nígeríu hefur drepið 225 vopnaða ræningja síðan í marsmánuði síðastliðnum, þegar átaki gegn vopnuðum ránum var hleypt af stokkunum, en 23 lögreglumenn hafa týnt lífi. Meira
11. júlí 2002 | Landsbyggðin | 365 orð | 1 mynd

Hótel Edinborg opnað

HJÓNIN Þorsteinn Njálsson heimilislæknir og Ólöf Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur og listmálari, fluttu nýlega að Lambafelli, sem þau höfðu keypt fyrir rúmlega ári með fjölskyldu sinni. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð

Hugað að vaxtabreytingum 1. ágúst

SEÐLABANKINN mun huga að vaxtabreytingum í tengslum við næstu verðbólguspá sem gefin verður út 1. ágúst nk. Meira
11. júlí 2002 | Suðurnes | 383 orð | 2 myndir

Hugleiða fordóma, vináttu og frið

FÉLAG myndlistarmanna í Reykjanesbæ stendur fyrir myndlistarnámskeiði fyrir börn á aldrinum 7 til 14 ára. Námskeiðin hófust mánudaginn 1. júlí og standa í tvær vikur. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Ítrekar beiðni um gögn vegna Falun Gong

RAGNAR Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður, sem fer með mál Falun Gong-iðkenda og fleiri sem telja hafa verið brotið á sér í tengslum við Íslandsheimsókn Kínaforseta í síðasta mánuði, hefur að nýju krafið dómsmálaráðuneytið um gögn sem varða fyrirmæli... Meira
11. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 168 orð

Kona skipuð í embætti utanríkisráðherra Spánar

ANA de Palacio var í gær skipuð utanríkisráðherra Spánar. Er þetta í fyrsta skiptið í sögu ríkisins sem kona gegnir þessu embætti. Jose Maria Aznar, forsætisráðherra Spánar, ákvað á þriðjudag að gera róttækar breytingar á stjórn sinni. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Kvöldganga

UNGMENNASAMBAND Borgarfjarðar stendur fyrir kvöldgöngu fyrir alla fjölskylduna annað hvert fimmtudagskvöld í sumar. Hinn 11. júlí verður farið að Stallaskógi við Efri Hrepp og sund í Hreppslaug á eftir. Takið með 300 krónur og nesti. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð

Leiðrétt

Hjörleifur Björnsson lék á bassa Í niðurlagi umsagnar um djasstónleika í Neskirkju í blaðinu sl. föstudag var rangt farið með nafn Hjörleifs Björnssonar bassaleikara. Beðist er velvirðingar á... Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Lést við fall úr stiga

MAÐUR á áttræðisaldri beið bana í fyrrakvöld þegar hann féll úr stiga. Maðurinn, sem var fæddur árið 1928, var að þrífa hús sitt með háþrýstidælu þegar hann féll á höfuðið. Atburðurinn varð í vesturbæ Reykjavíkur og var tilkynntur lögreglunni kl.... Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Líðan stúlkunnar heldur betri

LÍÐAN átta ára íslenskrar stúlku, sem liggur á sjúkrahúsi í Árósum í Danmörku eftir umferðarslys sl. fimmtudag, var í gær heldur betri. Stúlkunni var þó enn haldið sofandi í öndunarvél en hitinn, sem var ríflega 39 gráður á þriðjudag, hafði lækkað... Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Með brennisteinseitrun

TVEIR vatnamælingamenn fengu brennisteinseitrun við Skaftá í gær og fyrrinótt, en reyndust ekki alvarlega skaðaðir og voru útskrifaðir að lokinni skoðun á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi í gær. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Minkur drepinn

MEINDÝRAEYÐIR skaut mink á Seltjarnarnesi í gær eftir að til skepnunnar sást við fjöruna í Tjarnarmýri. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Nat.is stofnar stangaveiðiskóla

VEIÐI- og ferðavefurinn Nat.is hefur hleypt af stokkunum stangaveiðiskóla sem telst nýlunda þótt finna megi eitthvert fræðsluefni á íslensku á Netinu. Að sögn Birgis Sumarliðasonar, framkvæmdastjóra Nat. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Nýr íslenskur hjartalæknir

NÝLEGA lauk íslenskur læknir, Þorbjörn Guðjónsson, sérnámi í hjartalækningum frá Háskólasjúkrahúsinu í Madison, Wisconsin. Þorbjörn útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Íslands 1992. Hann starfaði sem deildarlæknir í þrjú ár á sjúkrahúsum Reykjavíkur. Meira
11. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 329 orð

Nýtt dagblað á Akureyri?

KAUPFÉLAG Eyfirðinga er að láta kanna hagkvæmni þess að hefja rekstur dagblaðs á Akureyri og er sú vinna í höndum Birgis Guðmundssonar, fyrrverandi fréttastjóra DV. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Ólíklegt að TM láti lyfta flakinu frá sjávarbotni

ÓLÍKLEGT er að Tryggingamiðstöðin láti lyfta fjölveiðiskipinu Guðrúnu Gísladóttur KE-15 upp frá sjávarbotni. Skipið, sem var tryggt hjá TM fyrir rúmar tvær milljónir, sökk við strendur Lofoten í N-Noregi 19. júní síðastliðinn. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 1152 orð | 1 mynd

Ósáttir við að greiða tvo þriðju hluta

NOKKURRAR óánægju hefur gætt vegna löggæslukostnaðar sem greiða þarf vegna hátíða um verslunarmannahelgina, ekki síst hjá þeim sem standa að hátíðum sem tengjast ákveðnum sveitarfélögum, s.s. Kántríhátíðin á Skagaströnd, Síldarævintýrið á Siglufirði og Neistaflug í Neskaupstað. Meira
11. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ótrúlegur fundur

SKOSKUR listfræðingur hefur fundið áður óþekkta teikningu eftir endurreisnarmálarann Michelangelo þar sem hún lá gleymd í geymslu hönnunarsafns í New York í Bandaríkjunum. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

"Hélt að þetta væri mitt síðasta þarna í ánni"

"ÉG var bara að veiða og tók einu skrefi of mikið og missti fótanna. Meira
11. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 115 orð | 2 myndir

"Hvernig líður ljósmyndaranum?"

MIKIL umræða spannst um líðan Desmonds Boylans, ljósmyndara Reuters, eftir að mynd sem hann tók af bálreiðum tudda í spænsku borginni Pamplona á sunnudag birtist í nokkrum dagblöðum í vikunni. Meira
11. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 156 orð

Samkeppni um Hlégarðssvæðið í athugun

BÆJARYFIRVÖLD í Mosfellsbæ hafa til athugunar hvort ráðast eigi í hönnunarsamkeppni á skipulagi og starfsemi Hlégarðssvæðisins svonefnda. Vænta má ákvörðunar þar að lútandi á haustdögum. Meira
11. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 432 orð | 1 mynd

Segir stefna í eyðileggingu Tjarnarsvæðisins

MEÐ gerð bílakjallara undir Tjörninni er enn eitt skrefið stigið í átt að eyðileggingu lífríkis Tjarnarsvæðisins. Þetta segir Ólafur K. Nielsen líffræðingur sem leggst gegn framkvæmdunum enda njóti svæðið borgarfriðunar. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Skatthol frá Struensee í eigu Haraldar Blöndal

Haraldur Blöndal hrl. á skatthol sem fyrr á öldum var í eigu Struensee líflæknis. Skáldsaga sem byggð er á valdatíma Struensee í Danmörku er komin út í íslenskri þýðingu. Meira
11. júlí 2002 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Skipt um ræsi við Skeiðflöt

VÍÐA eru í gangi vegaframkvæmdir á landinu á þessum árstíma og þar af leiðandi truflun á umferð. Á kaflanum frá Klifandi í Mýrdal austur að vegamótum Dyrhólahverfis á þjóðvegi 1 er verið að endurnýja klæðningu og skipta um rörhólka. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Skógarganga í Mosfellsbæ

SJÖUNDA skógarganga sumarsins í röð gangna á vegum skógræktarfélaganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Íslands verður í kvöld, fimmtudagskvöldið 11. júlí. Meira
11. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | 1 mynd

Spáð í spilin

ÞAÐ er jafnan mikið um að vera á bryggjunni flesta daga ársins. Skip að koma og fara, lesta og landa og í viðhaldi. Meira
11. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 155 orð | 1 mynd

Starfsmenn vinna á vöktum

FYRIRTÆKIÐ SS Byggir hefur tekið upp vaktavinnu á byggingasvæðinu við Skálateig. Þar vinna starfsmenn fyrirtækisins á tvískiptum vöktum virka daga, annars vegar frá kl. 6-14 og frá 14-22. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sumarhátíð Geðhjálpar, Neistans og Ægisklúbbsins 2002

FJÖLSKYLDUFERÐ verður farin helgina 12.-14. júlí nk. í Galtalæk á vegum ofangreindra aðila og mun aðgangseyrir, 1.500 kr. yfir helgina fyrir fellihýsi/tjaldvagna, renna óskertur til Geðhjálpar og Neistans. Aðgangsmiði gildir sem happdrættismiði. Meira
11. júlí 2002 | Landsbyggðin | 204 orð

Sumarhátíð ÚÍA á Egilsstöðum

SUMARHÁTÍÐ Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands hefst á föstudag. Að þessu sinni fer hátíðin fram á Egilsstöðum og mótshaldarar segja hana glæsilegri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Meira
11. júlí 2002 | Suðurnes | 130 orð

Tilboð vel yfir áætlanir

ÖLL tilboð í framkvæmdir við frágang lóðar Saltfiskseturs Íslands í Grindavík voru vel yfir kostnaðaráætlun og miklu hærri en forráðamenn setursins höfðu upphaflega áætlað. Meira
11. júlí 2002 | Landsbyggðin | 171 orð | 1 mynd

Tvær hitaveitur endurnýja upplýsingakerfi sín

HITAVEITA Egilsstaða og Fella og Hitaveita Seltjarnarness hafa gert samning við Vigor ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., um endurnýjun á upplýsingakerfum sínum. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Um borð í Múrmansk

RÚSSNESKA varðskipið Múrmansk, sem liggur við bryggju Landhelgisgæslunnar við Ingólfsgarð í Reykjavík, hefur verið til sýnis almenningi undanfarna daga og voru þessir strákar fljótir að nýta tækifærið og skoðuðu skipið í krók og kring. Meira
11. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 636 orð

Umbótatillögur Bush sagðar rýrar í roðinu

UMBÓTATILLÖGUR George W. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Veggjakroti sagt stríð á hendur

REYKJAVÍKURBORG og Harpa Sjöfn hf. hafa sagt veggjakroti í borginni stríð á hendur. Krakkar í Vinnuskóla Reykjavíkur vinna hörðum höndum að því þessa daga að mála yfir krot og krass á veggjum víða um borgina en Harpa Sjöfn hefur gefið borginni 2. Meira
11. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 232 orð | 1 mynd

Vegtenging frá Áslandi að Kaldárselsvegi boðin út

HAFNARFJARÐARBÆR hefur boðið út framkvæmdir við framlengingu Ásbrautar frá Goðalandi að Kaldárselsvegi og gerð tveggja hringtorga. Lausleg kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir að verkið allt muni kosta á bilinu 70-100 milljónir króna. Að sögn Kristins Ó. Meira
11. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 145 orð | 1 mynd

Vel heppnuð sumarferð til Grímseyjar

UM 90 manns tóku þátt í sumar- og fjölskylduferð kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi til Grímseyjar á dögunum. Farið var með Grímseyjarferjunni Sæfara frá Dalvík um hádegisbil. Þoka var á leiðinni en spegilsléttur sjór. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 752 orð

Vænst að sparast muni um 40 milljónir króna

HUGMYNDIR eru um það hjá dómsmálaráðuneytinu að leggja einu af þremur skipum Landhelgisgæslu Íslands, Óðni, á næsta ári, í þeim tilgangi að hagræða í rekstri Gæslunnar. Meira
11. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þar sem fótboltinn er trúarbrögð

"VISSIRÐU að við urðum heimsmeistarar í fótbolta í fimmta sinn," segir Ralf frá Brasilíu þar sem hann og Renate njóta blíðunnar í Laugardalnum. Renate tekur fram að Ralf sé öfgasinnaður fótboltaáhugamaður og varasamt að hleypa honum á flug. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2002 | Leiðarar | 627 orð

Mannréttindabrot Rússa í Tsjetsjníu

Skelfileg grimmdarverk rússneskra hermanna gegn óbreyttum borgurum í Tsjetsjníu virðast engan enda ætla að taka. Meira
11. júlí 2002 | Leiðarar | 326 orð

Menningarsöguleg verðmæti

Margvísleg menningarsöguleg verðmæti hafa farið forgörðum hér á Íslandi í gegnum tíðina, bæði síðari tíma verk og verk fyrri alda, en skemmst er að minnast nýlegrar umræðu um niðurbrot á veggmynd Veturliða Gunnarssonar í Árbæjarskóla. Meira
11. júlí 2002 | Staksteinar | 527 orð | 2 myndir

Stöð 2 og gagnrýni

STÖÐ 2 gagnrýnir í fréttum viðbrögð ráðherra við óþægilegum hlutum, en samkvæmt Vef-Þjóðviljanum, gengur ekki hið sama yfir alla í stjórnmálum. Meira

Menning

11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 349 orð | 1 mynd

* AKOGES-SALURINN, Sóltúni: Jóhann Örn kennir...

* AKOGES-SALURINN, Sóltúni: Jóhann Örn kennir línudans fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Meira
11. júlí 2002 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Á slóðum Þórbergs

Aðstandendur undirbúningsnefndar um stofnun Þórbergsseturs, tileinkað ævi og störfum Þórbergs Þórðarsonar, munu hittast næstkomandi laugardag og halda kynningu auk þess að ganga um heimaslóðir Þórbergs. Dagskráin nefnist Söguferð með Þórbergi og hefst... Meira
11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Bræðrabönd!

ÞEIR eru komnir aftur bræðurnir kjaftforu frá Manchester, Liam og Noel Gallagher, sem saman skipa sveitina Oasis ásamt öðrum. Meira
11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Drengur minn!

MYNDIN About a Boy er gerð eftir skáldsögu Nick Hornby, sem á að baki bækur eins og t.d. Fever Pitch og High Fidelity sem sömuleiðis hafa verið kvikmyndaðar. Meira
11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Farsælda frón!

PLATAN Undir bláhimni hefur að geyma safn laga af hinum vinsælu Íslandslagaplötum sem Björgvin Halldórsson hefur haft veg og vanda af. Þær eru nú orðnar fimm talsins en sú fyrsta kom út fyrir hartnær áratug. Meira
11. júlí 2002 | Menningarlíf | 86 orð

Fáskrúðsfjörður hinn franski

BÆJARHÁTÍÐIN Franskir dagar verður haldin á Fáskrúðsfirði dagana 26. til 28. júlí næstkomandi. Meira
11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 568 orð | 1 mynd

Goðsögnin orðin goðsögn

HEIMUR kvikmyndanna syrgir nú andlát "hins sanna leikara" Rods Steiger, sem lést á spítala í Los Angeles, 77 ára að aldri, eftir að hafa gengist undir gallsteinaaðgerð, en hann hafði glímt við lungnabólgu og nýrnabilun. Meira
11. júlí 2002 | Menningarlíf | 338 orð | 1 mynd

Hans Kwakkernaat leikur á Guðmundarvöku

Í FYRRA þótti hápunktur Jazzhátíðar Reykjavíkur vera svonefnd Jazzvaka, þar sem nafnkunnir spilarar minntust fallina félaga í faginu, þeirra Guðmundar Ingólfssonar og Viðars Alfreðssonar. Meira
11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Madonna skylmist við Bond

SÖNGKONAN Madonna fer með lítið hlutverk í næstu James Bond-mynd en hún syngur jafnframt titillag myndarinnar. Að sögn Liz Rosenbergs, talsmanns Madonnu, verður atriðið með poppstjörnunni tekið upp í London í vikunni. Meira
11. júlí 2002 | Myndlist | 812 orð | 2 myndir

Matur er mannsins megin

Sýningin er opin frá kl. 12-17 alla daga nema mánudaga. Henni lýkur 25. ágúst. Meira
11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 399 orð | 1 mynd

Mávar hlæja í Karlovy Vary

TIL hinnar frægu borgar Karlovy Vary í Tékklandi koma túristar til að sækja frið, baða sig í hinum þekktu böðum og lifa heilsusamlegu lífi. Meira
11. júlí 2002 | Tónlist | 1016 orð | 1 mynd

Músík sem þarf að vera til

Jón Ásgeirsson: Strengjakvartettar nr. 1-3 (frumfl.). Eþos-kvartettinn (Auður Hafsteinsdóttir, Greta Guðnadóttir, fiðlur; Guðmundur Kristmundsson, víóla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló). Laugardaginn 6. júlí kl. 14. Meira
11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Safnplata með Björk

ÞAÐ verður nóg að gerast hjá Björk á útgáfusviðinu á næstunni. Safnplata, sem mun einfaldlega heita Greatest Hits , kemur út 2. september næstkomandi, og mun innihalda 15 lög. Lögin voru valin af netverjum sem heimsóttu heimasíðu Bjarkar, www.bjork.com. Meira
11. júlí 2002 | Menningarlíf | 135 orð

Sigrún Magna við orgelið

TÓNLEIKARÖÐIN Sumarkvöld við orgelið er í fullum gangi í Hallgrímskirkju. Að venju er boðið upp á hálftíma langa hádegistónleika á fimmtudögum og laugardögum, auk tónleika á sunnudagskvöldum. Í dag, fimmtudag, kl. Meira
11. júlí 2002 | Tónlist | 446 orð

Snert við sorginni og einmanaleikanum

Ragnheiður Árnadóttir, Sveinhildur Torfadóttir og Peter Nilsson fluttu söngverk eftir Mozart, Spohr og íslensk sönglög. Þriðjudagurinn 9. júlí, 2002. Meira
11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 399 orð | 2 myndir

Steinaveisla á Nasa

HLJÓMSVEITIN Rolling Stones fagnar um þessar mundir 40 ára starfsafmæli sínu en það var 12. Meira
11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Sumarið er tíminn!

ÞÁ er safnplatan Svona er sumarið 2002 komin út og ekki nema við hæfi að það sé nú, á hásumri. Meira
11. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Trommari Travis í sundlaugarslysi

ÓTTAST er að Neil Primrose, trommuleikari hinna nýbökuðu Íslandsvina Travis, hafi hlotið mænuskaða í sundlaugarslysi sem hann varð fyrir í Frakklandi í vikunni. Meira
11. júlí 2002 | Menningarlíf | 166 orð | 3 myndir

Þrír Íslendingar tilnefndir til Carnegie-verðlaunanna

ÍSLENSKU listamennirnir Georg Guðni, Kristín Gunnlaugsdóttir og Katrín Sigurðardóttir hafa verið valdir til þátttöku í sýningunni Carnegie Art Award 2002 en niðurstöður dómnefndar verðlaunanna voru gerðar heyrinkunnar í gær. Meira

Umræðan

11. júlí 2002 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Dansað kringum gullkálfinn

Staðreyndin er ljós, segir Jóhannes Helgason, Búnaðarbankinn hyggst yfirtaka og innlima SPRON fyrir tvo milljarða króna. Meira
11. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 653 orð | 2 myndir

Golf eða fuglavernd

ÞESSI greinarstúfur hefur legið inni í tölvunni hjá ritara síðan skömmu eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar því hann trúði varla að það væri alvara kjörins meirihluta að framkvæma þær, þetta væri bara kosningatálbeita. Meira
11. júlí 2002 | Aðsent efni | 382 orð

Hafa skal það sem sannara reynist

VEGNA greinar lögmanns 5-menninganna í Morgunblaðinu 10. þ.m. undir yfirskriftinni ,,Ofríki stjórnar SPRON" vil ég taka fram eftirfarandi: 1)Fyrirhugaður fundur stofnfjáreigenda 28. júní sl. Meira
11. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 470 orð | 1 mynd

Hungursneyð velferðarríkis VIÐ lifum í óhamingjuþjóðfélagi...

Hungursneyð velferðarríkis VIÐ lifum í óhamingjuþjóðfélagi þar sem fjöldi fólks er afskiptur og öllum er sama. Sjálfsvígin segja sína sögu sem alltaf er jafnhörmulegur endir á ómetanlegu lífi manns, sem foreldrar elskuðu daga og nætur. Meira
11. júlí 2002 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Já, loforð frá Allianz er loforð!

Taka ber undir hvatningu Bjarna, segir Árni Gunnar Vigfússon, til þeirra sem hyggjast notfæra sér möguleika á viðbótarlífeyrissparnaði að fá upplýsingar hjá nokkrum aðilum um kjör sem í boði eru. Meira
11. júlí 2002 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin er ávallt í gildi

Kannski væri í þessu sambandi rétt, segir Þorsteinn Ólafsson, að fara að huga að nýrri sjálfstæðisbaráttu? Meira
11. júlí 2002 | Aðsent efni | 1176 orð | 2 myndir

Systurnar í Petersenshúsi

Ættingjar Petersenssystra í Keflavík efna til niðjamóts á Mælifelli í Skagafirði 13. júlí nk. Steinunn Ólafsdóttir reifar æviferil systranna. Meira
11. júlí 2002 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Umferðarátak stjórnvalda

Það hefur sýnt sig að þegar umferðarlöggæsla hefur verið efld í Reykjavík, segir Ómar G. Jónsson, og gert hefur verið sérstakt umferðarátak út um allt land, hefur slysum og tjónum fækkað verulega. Meira
11. júlí 2002 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Veljið eða semjið nýtt

Það var löngu kominn tími á hægri sveiflu í Evrópu, segir Óli Tynes. Þó ekki undir forystu manna eins og Le Pens. Kannski Visa Island taki það að sér. Meira
11. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 3.000 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Lára Sabido og Kristín... Meira
11. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau heita Damjan Dagbjartsson, Freyja Björk Dagbjartsdóttir og Þorri Arnarson. Á myndina vant ar Bergljótu Klöru... Meira

Minningargreinar

11. júlí 2002 | Minningargreinar | 3305 orð | 1 mynd

ANNA HERMANNSDÓTTIR

Kristín Anna Hermannsdóttir fæddist í Ögri 14. nóvember 1918. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Salóme Rannveig Gunnarsdóttir, f. 24. apríl 1895, d. 20. nóvember 1977, og Hermann Hermannsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

ÁSDÍS JÓNSDÓTTIR

Ásdís Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 3. febrúar 1938. Hún lést á heimili sínu 24. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

BJARNI HALLDÓR BJARNASON

Bjarni Halldór Bjarnason var fæddur á Gerðisstekk í Norðfirði 1. október 1921. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 14. júní og var útför hans gerð frá Norðfjarðarkirkju 22. júní. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

DANÍEL SKAFTI PÁLSSON

Daníel Skafti Pálsson fæddist á Rauðabergi á Mýrum í Hornafirði 20. september 1915. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Bergsson frá Borgarhöfn í Suðursveit, síðar bóndi á Rauðabergi, f. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

GUÐRÚN M. J. ANDRÉSDÓTTIR

Guðrún Margrét Jónína Andrésdóttir fæddist á Seyðisfirði 16. apríl 1923. Hún lést 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrés Rasmussen, verkamaður og mótoristi, f. 25. des. 1896, d. 10. apríl 1945, og Sveinrún Jónsdóttir húsmóðir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

GUNNAR GUNNARSSON

Gunnar Gunnarsson fæddist á Akranesi 22. desember 1931. Hann varð bráðkvaddur miðvikudaginn 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar L Guðmundsson, bóndi á Steinsstöðum á Akranesi, f. 10. ágúst 1897, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

HREGGVIÐUR GUÐMUNDSSON

Hreggviður Guðmundsson fæddist á Löndum á Hvalsnesi 28. maí 1914. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 9. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hvalsneskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 1900 orð | 1 mynd

HULDA FRIÐFINNSDÓTTIR

Hulda Friðfinnsdóttir var fædd á Blönduósi 11. ágúst 1910. Hún lést 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðfinnur Jónas Jónsson, hreppstjóri, f. 28. mars 1873, d. 16. september 1955, og Þórunn Ingibjörg Hannesdóttir, f. 15. ágúst 1873, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

JÓRUNN SIGTRYGGSDÓTTIR

Jórunn Sigtryggsdóttir fæddist á Jórunnarstöðum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 11. ágúst 1950. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

KRISTINN BALDURSSON

Kristinn Magnús Baldursson fæddist 8. febrúar 1924 í Reykjavík. Hann lést á sjómannadaginn, 2. júní síðastliðinn, og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR HÅKANSSON

Margrét Ólafsdóttir Håkansson var fædd á Krossum á Árskógsströnd 26. maí 1917. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Magnús Þorsteinsson, kennari og bóndi á Krossum, f. 29. jan. 1884, d. 19. sept. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

SIGURÐUR RAGNAR BJÖRNSSON

Sigurður Ragnar Björnsson fæddist á Vígholtsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 14. júní 1921. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 1. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 9. júlí. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2002 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

VICTORÍA BLÖNDAL

Victoría Véfreyja Guðmundsdóttir Blöndal var fædd í Helgafellsprestakalli í Snæfellssýslu 15. sept. 1910 og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 18. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 528 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 94 97...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 94 97 92 8,954 Gellur 400 100 364 75 27,300 Grálúða 20 20 20 11 220 Gullkarfi 88 40 75 14,018 1,046,377 Hlýri 145 50 121 2,194 265,606 Humar 2,000 2,000 2,000 7 14,000 Keila 97 5 83 613 51,117 Langa 140 50 135 1,231... Meira

Daglegt líf

11. júlí 2002 | Neytendur | 362 orð

Bónus í flestum tilvikum með lægsta verðið

VERSLUNIN Bónus var með lægsta verðið á drykkjarvörum í verðkönnun ASÍ sem gerð var 19. júní síðastliðinn í 18 matvöruverslunum víðs vegar um landið. Þar kostaði vegin karfa 1.678 kr. Meira
11. júlí 2002 | Neytendur | 714 orð

Lax, grænmeti og ávextir á tilboðsverði

BÓNUS Gildir frá 11.-14. júlí nú kr. áður kr. mælie. KS grand crue lambagrillkjöt 799 nýtt 799 kg Óðals grísafillet Toscana 1.198 nýtt 1.198 kg Óðals nautasteik Texas 1.798 nýtt 1.798 kg Goða pylsur 559 799 559 kg Prins póló, 30 st. 999 1.395 33 st. Meira
11. júlí 2002 | Neytendur | 63 orð | 1 mynd

Nýjar kartöflur komnar í hús

FYRSTU íslensku kartöflurnar á þessu sumri komu í verslanir Nóatúns í dag. Þær koma frá Guðmundi, bónda á Eyrarbakka, og verða til sölu í öllum Nóatúnsbúðunum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Nóatúni. Meira

Fastir þættir

11. júlí 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Nk. sunnudag, 14. júlí, verður sjötugur Páll Snævar Jónsson, Lindarsíðu 4, Akureyri. Palli og Hanna munu taka á móti vinum og ættingjum í sal Karlakórs Akureyrar, Lóni, Hrísalundi 1, Akureyri, laugardaginn 13. júlí milli kl.... Meira
11. júlí 2002 | Fastir þættir | 83 orð

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánudaginn 1. júlí. 18 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Magnús Oddss. - Magnús Halldórsson 254 Júlíus Guðmundss. - Ólafur Ingvarsson 245 Sæmundur Björnss. Meira
11. júlí 2002 | Fastir þættir | 288 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Fjör í Sumarbrids Mánudagskvöldið 8. júlí var góð þátttaka, 22 pör spiluðu undir styrkri stjórn Sigurbjörns Haraldssonar. Gísli og Sveinn voru hársbreidd frá því að sigra fjórða kvöldið í röð í Sumarbrids. Meira
11. júlí 2002 | Fastir þættir | 280 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

NORÐMAÐURINN Geir Helgemo og Pólverjinn Krzysztof Martens hafa stundum spilað saman á aðþjóðlegum tvímenningsmótum með góðum árangri. Meira
11. júlí 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 11. júlí, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Hulda Jónsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson, Guðrúnargötu 4, Reykjavík. Þau verða á ferðalagi um landið með sonum sínum og tengdadætrum á... Meira
11. júlí 2002 | Viðhorf | 858 orð

Gloss og gönguferðir

Bein tengsl geta verið á milli mýflugnabits, varagljáa með jarðarberjabragði, fermingar, járnbrautarteina, lambakrullna, 16 þúsund króna og örvæntingarfullrar göngu um Hornstrandir. Ég skal reyna að útskýra hvernig. Meira
11. júlí 2002 | Dagbók | 131 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Sigrún M. Þórsteinsdóttir leikur á orgel. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi kl. 10.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22 . Ath. breyttan tíma. Meira
11. júlí 2002 | Dagbók | 66 orð

ÍSLAND

Þú nafnkunna landið, sem lífið oss veittir, landið, sem aldregi skemmdir þín börn, hvert þinnar fjarstöðu hingað til neyttir, hún sé þér ódugnaðs framvegis vörn. Meira
11. júlí 2002 | Dagbók | 770 orð

(Jóh. 17,22.)

Í dag er fimmtudagurinn 11. júlí, 192. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Og ég hef gefið þeim þá dýrð, sem þú gafst mér, svo að þeir séu eitt, eins og við erum eitt. Meira
11. júlí 2002 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. 0-0 Rc6 7. Rc3 Hb8 8. d5 Ra5 9. Rd2 c5 10. Dc2 e6 11. Hb1 exd5 12. Rxd5 Bf5 13. e4 Be6 14. Rb3 Rxb3 15. axb3 Rxd5 16. cxd5 Bd7 17. Bd2 f5 18. Hfe1 fxe4 19. Bxe4 Bd4 20. Be3 Df6 21. Bxd4 Dxd4 22. Meira
11. júlí 2002 | Fastir þættir | 509 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur undanfarið reynt að bæta mataræði sitt. Upphafið er rakið til þess er hann tók þátt í afkomendarannsókn á vegum Hjartaverndar fyrir tveimur árum. Aldrei hefur hann gengist undir eins ítarlega heilbrigðisskoðun og þarna um árið. Meira

Íþróttir

11. júlí 2002 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

* ARGENTÍNSKI landsliðsmaðurinn Matias Almeyda gekk...

* ARGENTÍNSKI landsliðsmaðurinn Matias Almeyda gekk í gær til liðs við ítalska liðið Inter Milano frá keppinautunum Parma . Almeyda gerði þriggja ára samning við Mílanóliðið sem landi hans Hector Cuper stjórnar. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

*BIRGIR LEIFUR Hafþórsson , kylfingur frá...

*BIRGIR LEIFUR Hafþórsson , kylfingur frá Akranesi , keppti um helgina á styrktarmóti sínu á Akranesi . Piltur gerði sér lítið fyrir og setti vallarmet, lék völlinn á 67 höggum, fimm höggum undir pari. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 64 orð

Birgir þjálfar Víking

BIRGIR Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, verður næsti þjálfari karlaliðs Víkings í 1. deild karla í handknattleik. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 372 orð

Blikar í banastuði

Ég get ekki annað en verið ánægður eftir svona leik," sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Breiðabliks, eftir stórsigur hans stúlkna á Stjörnunni í Garðabæ í gærkvöldi. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 652 orð | 2 myndir

Eyjamenn sendu FH á botninn

BOTNLIÐ ÍBV tók á móti FH í níundu umferð úrvalsdeildar karla í Eyjum í gærkvöldi. Leikurinn var bráðfjörugur framan af og litu tvö Eyjamörk dagsins ljós í leiknum, en Eyjamenn unnu góðan 2:0 sigur á frekar slöppu FH-liði. Eftir leikinn eru Eyjamenn komnir með ellefu stig og sitja í sjötta sæti deildarinnar en FH er sem fyrr með níu stig en er nú í neðsta sæti deildarinnar. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 259 orð

Hjálmar undir smásjánni hjá Rosenborg

BJÖRN Hansen, þjálfari hjá norska meistaraliðinu í knattspyrnu, Rosenborg, kom til Íslands fyrr í vikunni til að skoða unga og efnilega leikmenn. Hann fór á leik Þróttar R. og Víkings í 1. deildinni á mánudagskvöldið, sérstaklega til að fylgjast með yngri leikmönnum félaganna, samkvæmt viðtali sem birtist við hann í norska blaðinu Adresseavisen í gær. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 134 orð

Ingi sló met Þórðar

INGI Sigurðsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, setti í gærkvöld nýtt leikjamet með ÍBV í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann lék sinn 190. leik fyrir félagið í deildinni þegar ÍBV tók á móti FH. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 42 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: Akureyri:...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: Akureyri: Þór A. - ÍA 19.15 Efsta deild kvenna, Símadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Þór/KA/KS 20 1. deild karla: Garðabær: Stjarnan - Breiðablik 20 2. deild karla: Þróttarvöllur: Léttir - Leiknir R. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 171 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: ÍBV...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: ÍBV - FH 2:0 Staðan: KR 952212:817 Fylkir 943217:1315 KA 943210:715 Grindavík 933316:1712 ÍA 932417:1511 ÍBV 932413:1311 Keflavík 924313:1710 Fram 823312:129 FH 82339:139 Þór 923414:189 Markahæstir: Grétar Ólafur... Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KR-ingarnir Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Hrefna...

KR-ingarnir Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Hrefna Jóhannesdóttir höfðu betur í toppslagnum gegn Laufey Jóhannsdóttur og stöllum hennar úr liði Vals, en Hrefna skoraði fyrsta mark leiksins í 2:0 sigri... Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

KR-stúlkur tóku toppsætið af Val

ÞAÐ átti ekki að bíða og vona hið besta þegar Valsstúlkur fengu KR í heimsókn á Hlíðarenda í gærkvöldi. Mikið var í húfi, Valsstúlkur í efsta sæti og KR í næsta svo að sigur myndi skila efsta sætinu og ekki var síður mikilvægt að taka stigin frá hinu liðinu. Eftir fjörugan leik höfðu gestirnir úr Vesturbænum 2:0 sigur. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 105 orð

Kvennalandsliðið í 15. sæti

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 15. sæti á opinberum styrkleikalista kvennalandsliða. Liðið hefur hækkað sig um heil átta sæti síðan 14. maí þegar listinn var síðast gefinn út. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 176 orð

LEIKUR KVÖLDSINS

Þór - ÍA Akureyrarvöllur, fimmtudaginn 11. júlí 2002 kl. 19.15. *Þór og ÍA mætast í kvöld í 28. skipti í efstu deild. ÍA hefur unnið 17 leiki liðanna en Þórsarar sjö og þrír hafa endað með jafntefli. ÍA hefur skorað 56 mörk gegn 30 mörkum Þórsara. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 96 orð

"Úlfur, úlfur" í norsku pressunni

Í FRÉTT norska netmiðilsins Nettavisen er sagt frá norskum markverði, Steinar Medalen, hjá 1. deildarliðinu Hönefoss og er hann sagður vera á leið til KR. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 190 orð

Ríkharður bíður enn

ENSKA liðið Stoke og norska liðið Lilleström hafa enn ekki komist að samkomulagi um þau mál sem snúa að Ríkharði Daðasyni. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 204 orð

Spánn efstur

ÖÐRUM keppnisdegi af fimm lauk í gær á Evrópumeistaramóti piltalandsliða í golfi sem fram fer í Grafarholti og voru Spánverjar efstir að loknum höggleiknum á 728 höggum. Svíar komu næstir í röðinni á 733 höggum. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

* TYRKNESKI markvörðurinn Rüstü Recber hefur...

* TYRKNESKI markvörðurinn Rüstü Recber hefur hafnað tilboði frá Manchester United - hann valdi frekar að leika áfram með Fenerbahce í Tyrklandi. Meira
11. júlí 2002 | Íþróttir | 96 orð

Þórey upp í 13. sætið

ÞÓREY Edda Elísdóttir stangarstökkvari hefur hækkað sig um tvö sæti á heimslistanum í sinni grein, úr 15. sætinu í það 13. Nýr listi Alþjóða frjálsíþróttasambandsins var gefinn út á mánudag. Þórey Edda er með 1.218 stig en efstar eru Stacy Dragila með 1. Meira

Viðskiptablað

11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 92 orð

4 tilboð í háspennurofabúnað Laxárstöðvar

OPNUÐ hafa verið tilboð hjá Landsvirkjun í háspennurofabúnað fyrir Laxárstöð en þar hefur verið unnið að endurbótum og endurnýjun á búnaði að undanförnu. Fjögur tilboð bárust, þar af tvö frá innlendum aðilum. Lægsta tilboðið var frá Orkuvirki hf. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Að hámarki greiddar þrefaldar atvinnuleysisbætur í sex mánuði

ÁBYRGÐASJÓÐUR launa ábyrgist greiðslu launakröfu launþega og kröfu lífeyrissjóðs vegna lífeyrisiðgjalda á hendur þrotabúi fyrirtækis við gjaldþrotaskipti. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Á fiskmarkaði

NEMENDUR Hull Trinity House School heimsóttu hinn nýja fiskmarkað Fishgate á dögunum. Markaðurinn er hannaður og byggður af íslenzkum aðilum, sem einnig sjá um rekstur hans. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 239 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Bókabúðir Máls og menningar í sjálfstætt hlutafélag

Hluthafafundur í Eddu - miðlun og útgáfu hefur stofnað sérstakt hlutafélag um rekstur bókaverslana fyrirtækisins, en þær eru 6 talsins, og er verslunin á Laugavegi 18 vafalaust þekktust þeirra. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 440 orð

Bókhaldsbrellur í ísbúð

Sífellt fleiri fréttir af bókhaldsbrellum hjá bandarískum fyrirtækjum hafa vakið spurningar um að ekki sé allt með felldu í rekstri margra stórfyrirtækja. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 1304 orð | 1 mynd

Eins og að selja fisk til Íslands

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Emojo er í samstarfi við sum af þeim stærstu í geiranum. Markús Karlsson stofnaði fyrirtækið fyrir fjórum árum og segir hér Eyrúnu Magnúsdóttur frá Emojo og nýjum verkefnum. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 787 orð | 1 mynd

Ekkert til skiptanna úr þrotabúi Íslenskrar útivistar?

ÚRSKURÐAÐ var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að Íslensk útivist, sem rekið hefur verslunina Nanoq í Kringlunni, skuli tekin til gjaldþrotaskipta. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

ESB samþykkir samruna Telia og Sonera

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur samþykkt samruna fjarskiptafyrirtækjanna Sonera í Finnlandi og Telia í Svíþjóð , en telur að samruninn geti þó haft neikvæð áhrif á samkeppnina. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 128 orð

Expert leggur áherslu á smásöluhlutann

NORSKA raftækjaverslanakeðjan Expert Eilag, sem stefnir að því að opna í haust stórmarkað hér á landi í samstarfi við Húsasmiðjuna, hefur selt dótturfyrirtæki sitt Eilag Teknikk. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 89 orð

Hallgrímur stjórnarformaður Hagþjónustunnar

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefur skipað Hallgrím Snorrason hagstofustjóra formann stjórnar Hagþjónustu landbúnaðarins frá 1. júlí nk., að því er fram kemur í tilkynningu frá Hagþjónustu landbúnaðarins . Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 419 orð

Hefur gengið ágætlega

LOÐNUVEIÐAR hafa gengið vel að undanförnu en þó hefur ísinn verið að angra sjómenn eitthvað upp á síðkastið. Það sama má segja um hvalinn en nokkur dæmi eru um það að hnúfubakar hafi rifið nótina hjá þeim. 10 til 12 skip voru í gær við veiðar innan íslenzku lögsögunnar, en mun fleiri voru við veiðar í grænlenzku lögsögunni. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 119 orð

Hefur komið mjög vel út

Andrés Sigurðsson skipstjóri á Hörpunni VE hefur notað vélar frá Ískerfum síðan í september í fyrra. Hann segir að þær hafi komið mjög vel út. "Þetta hefur í raun verið framar björtustu vonum. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 179 orð

Hlutafjáraukning Eimskips

EIMSKIP hefur aukið hlutafé sitt um 50.285.848 kr. að nafnverði og nemur heildarhlutafé félagsins 4.193.464.843 eftir aukninguna. Hið nýja hlutafé hefur allt verið greitt með hlutabréfum í Útgerðarfélagi Akureyringa hf. og Skagstrendingi hf. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 1616 orð | 4 myndir

Kominn tími til að nýta Netið

Sala geisladiska minnkaði um 5% í heiminum á síðasta ári. Á sama tíma stórjókst sjóræningjaútgáfa auk þess sem Netið nýtur æ meiri vinsælda sem tónlistarmiðill. Eyrún Magnúsdóttir kynnti sér viðbrögð plöturisanna sem öllu ráða á markaðnum. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 593 orð | 1 mynd

Mannleg samskipti mikilvægust

Kristinn Ásgeirsson tók nýlega við starfi útibússtjóra Landsbankans við Hagatorg. Hann er fæddur árið 1971 og hefur starfað hjá bankanum frá 1995. Hann byrjaði sem verðbréfamiðlari hjá Landsbréfum og varð síðar forstöðumaður Sérbankaþjónustu Landsbankans. Kristinn er stúdent úr FB og er með BA-próf í stjórnmála- fræði frá HÍ. Kristinn er í sambúð með Dagmar Ósk Helgadóttur hárgreiðslumeistara og eiga þau tvö börn, Önnu Marín 8 ára og Axel Orra 10 mánaða. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Merck hættir við frumútboð Medco

BANDARÍSKI lyfjarisinn Merck hefur frestað frumútboði á dótturfyrirtæki sínu Medco, og er þetta í þriðja sinn sem þessu frumútboði er frestað, en það átti að fara fram í apríl í ár. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Mestu landað í Siglufirði

TÆPLEGA 58.000 tonnum af loðnu hefur verið landað hjá íslenzku fiskimjölsverksmiðjunum í sumar. 41.000 tonn hafa borizt á land af innlendum skipum, en 17.000 af erlendum. Norðmenn eru búnir með kvóta sinn innan lögsögunnar, tæplega 50. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 113 orð | 2 myndir

Nýir útibússtjórar Landsbankans

Birgir Björn Svavarsson hefur verið ráðinn útibússtjóri við Brekkuútibú Landsbankans á Akureyri. Birgir hefur starfað við bankann á Akureyri frá 1962. Hann hefur verið afgreiðslustjóri Brekkuafgreiðslu frá 1996. Birgir er fæddur 14. júní 1945. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri M&S

FRAMKVÆMDASTJÓRI Marks & Spencer , Belginn Luc Vandevelde , hefur ákveðið að láta af störfum og Roger Holmes , framkvæmdastjóri smásölusviðs, hefur verið ráðinn eftirmaður hans. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Olís tekur við umboði Brunton Shaw

SKRIFAÐ hefur verið undir samstarfssamning milli Olís hf. og Brunton Shaw -víraframleiðandans. Brunton Shaw er einn fremsti framleiðandi á tog- og snurpuvírum í heiminum með aðalstöðvar í Barnsley á Englandi . Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 152 orð

Origo og Altech þróa gæðaeftirlitskerfi

ORIGO ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., og Altech JHM hf. hafa skrifað undir samstarfssamning um þróun nýs gæðaeftirlitskerfis fyrir álver. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 86 orð

Rennilásagerðin hættir starfsemi

RENNILÁSAGERÐIN, sem hefur þjónað íslenskum fataframleiðendum sl. 33 ár hættir starfsemi vegna samdráttar í íslenskri fataframleiðslu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Verksmiðjan hefur nú verið seld til Sviss . Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 44 orð

Samið um SAP

ÍSLANDSBANKI og Nýherji hafa undirritað samning um innleiðingu SAP mannauðslausnar í starfsemi bankans. Um er að ræða nýja SAP-pakkalausn frá Nýherja sem nefnist SAP X-press mannauðslausn. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 1024 orð | 1 mynd

Sérfræðingar í kulda

Samfara síauknum gæðakröfum í matvælaiðnaði hefur aukinn þrýstingur verið settur á framleiðendur um ferskleika hráefnis. Þóroddur Bjarnason ræddi við Jónas Garðar Jónsson, framkvæmdastjóra Ískerfa, sem sérhæfir sig í kælingu á fiski. Um það bil helmingur framleiðslu fyrirtækisins er nú seldur til útlanda. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 34 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 132 orð

Skrín og Grundartangi.is í samstarf

SKRÍN ehf. og Grundartangi.is ehf. hafa gert með sér samning um samstarf í rekstrarþjónustu á hug- og vélbúnaði, svokallaða kerfisleigu og gagnaflutningstengingar, ásamt netþjónustu á Vesturlandi. Grundartangi.is ehf. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Sölu- og markaðssvið Tals sameinuð

Liv Bergþórsdóttir sem verið hefur framkvæmdastjóri markaðssviðs fyrirtækisins tekur nú við nýrri stöðu sem framkvæmdastjóri sameiginlegs sölu- og markaðssviðs Tals hf. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BERGLÍN GK 300 254 81 Ufsi Sandgerði SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 78 Karfi/Gullkarfi Sandgerði HJALTEYRIN EA 310 846 58 Karfi/Gullkarfi Reykjavík OTTÓ N. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Trefjar afgreiða fyrsta Cleopatra-bátinn til Írlands

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú í vikunni Cleopatra 38-bát til Írlands. Þetta er fyrsti Cleopatra-báturinn sem fyrirtækið afgreiðir til Írlands. Kaupandi bátsins er Kevin McCloskey sjómaður frá Killybegs á Írlandi. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 425 orð

Úrelding og atvinnuleysi

PÓLVERJAR eru nú að ganga inn í Evrópusambandið. Væntanlega fylgir því verulegur ávinningur á flestum sviðum, einkum í landbúnaði. Á hinn bóginn lítur dæmið illa út frá sjónarhóli sjávarútvegsins. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 572 orð | 1 mynd

Viðskiptavinurinn og samskiptaleiðir

STJÓRNUN viðskiptatengsla er fremur lítt þekkt fyrirbæri hér á landi en hefur átt nokkrum vinsældum að fagna annars staðar í heiminum. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Vilhelm gengur vel á síldinni

FJÖLVEIÐISKIPIÐ Vilhelm Þorsteinsson EA, sem er í eigu Samherja, hefur gert það mjög gott á síldveiðunum í sumar. Um borð hafa þegar verið framleidd og fryst 3.700 tonn af samflökum með roði og roðlausum flökum, en það svarar til um 7. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 836 orð

Víkur platan fyrir Netinu?

HVORT sem litið er til sölu íslenskrar tónlistar eða erlendrar hér á landi þá kemur Skífan mikið við sögu. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 516 orð | 1 mynd

Vísitalan hækkar lítið

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í júlíbyrjun var 223 stig og hækkaði um 0,09% frá fyrra mánuði. Hækkunin var minni en búist hafði verið við en fjármálafyrirtækin höfðu spáð 0,2-0,3% hækkun vísitölunnar á milli júní og júlí. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 480 orð | 1 mynd

Ytri aðstæður ráða afkomu

Viðskipti með hlutabréf hér á landi hafa ekki í annan tíma verið líflegri en á fyrstu tveimur fjórðungum þessa árs. Veltan var svipuð báða fjórðungana, samanlögð rúmlega 160 milljarðar króna, sem er nær fimmtungi meiri velta en allt árið í fyrra. Meira
11. júlí 2002 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Ýsa með spaghetti, osti og brauðmylsnu

Því er haldið fram að fiskát auki gáfur fólks. Hvorki verða bornar brigður á þá fullyrðingu hér né þá fullyrðingu að hollusta fiskáts sé einstök. Þess vegna bjóðum við eingöngu uppskriftir að fiskréttum á þessum vettvangi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.