Greinar þriðjudaginn 23. júlí 2002

Forsíða

23. júlí 2002 | Forsíða | 119 orð

Hætta að styðja mannfjöldastofnun

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum ákváðu í gær að hætta við að veita Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) 34 milljóna dollara framlag, um 2,9 milljarða króna, og báru því við að stofnunin fjármagnaði áætlanir í Kína þar sem konur væru þvingaðar til... Meira
23. júlí 2002 | Forsíða | 456 orð | 1 mynd

Mikil lækkun hlutabréfa í Evrópu og vestan hafs

REYNT verður að halda bandaríska fjarskiptarisanum WorldCom gangandi þrátt fyrir að fyrirtækið hafi farið fram á greiðslustöðvun um sl. helgi, að því er aðalframkvæmdastjóri fyrirtækisins, John Sidgmore, sagði á fréttamannafundi í gær. Meira
23. júlí 2002 | Forsíða | 147 orð

Tólf falla í sprengjuárás Ísraela á Gaza

AÐ minnsta kosti tólf Palestínumenn féllu, þ.ám. tvö börn, þegar ísraelsk herþota skaut eldflaug á Gazaborg í gærkvöldi. Hátt í hundrað manns særðust í árásinni, að því er haft var eftir hjúkrunarfólki. Meira
23. júlí 2002 | Forsíða | 261 orð

Vantraust á Kallsberg?

ÞJÓÐVELDISFLOKKURINN í Færeyjum styður sem fyrr ríkisstjórnarsamstarfið þótt Tórbjørn Jacobsen, einn af þingmönnum flokksins, hafi í liðinni viku gagnrýnt harkalega Anfinn Kallsberg, lögmann (þ.e. Meira

Fréttir

23. júlí 2002 | Miðopna | 1820 orð | 5 myndir

Að nýta og njóta eða nýta og brjóta

Lít ég svo á, segir Arthur Bogason, að meðan Samherjaflotinn eirir í engu viðkvæmum búsvæðum Íslandsmiða sé hann að gera út á lífsbjörg komandi kynslóða. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

BENEDIKT ARNKELSSON

BENEDIKT Arnkelsson guðfræðingur lést í Reykjavík þann 20. júlí á 77. aldursári. Benedikt var fæddur 7. febrúar 1926 í Reykjavík, foreldrar hans voru Arnkell Ingimundarson verkstjóri og Valgerður Gunnarsdóttir kona hans. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Bréf Sigurðar á misskilningi byggt

ÁRNI Tómasson, aðalbankastjóri Búnaðarbankans, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld að bréf Sigurðar G. Guðjónssonar til sín, sem hann fékk síðdegis í gær, væri á misskilningi byggt. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Brutum ekki skilmála sambankalánsins

SIGURÐUR G. Guðjónsson, forstjóri Norðurljósa, vísar því á bug að hann hafi haldið skilyrðum sambankalánsins leyndum fyrir Búnaðarbankanum, eins og Árni Tómasson, aðalbankastjóri Búnaðarbankans hefur fullyrt. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Byrjað að reyna að vekja stúlkuna

ÁTTA ára íslensk stúlka, sem slasaðist alvarlega í bílslysi í Árósum í byrjun mánaðarins, er laus úr öndunarvél og andar nú næstum því hjálparlaust, að sögn föður hennar, Óskars Þórs Halldórssonar. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Býflugurnar og blómin

ÞESSI bústna hunangsfluga saug blómin af áfergju þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom auga á hana á dögunum. Meira
23. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 170 orð | 1 mynd

Dagskrá Listasumars

DJASS verður á heitum fimmtudegi í Deiglunni, 25. júlí kl. 21.30. Samnorræna hljómsveitin "Jónsson/Gröndal Quintet" leikur, en hana skipa Ólafur Jónsson, Haukur Gröndal, Kjartan Valdimarsson og Morten Lundsby. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Drög að yfirlýsingu Fjölmiðlafélagsins

Hér að neðan verða birt drög að yfirlýsingu Fjölmiðlafélagsins ehf. sem vísað er til í kæru Sigurðar G. Guðjónssonar, forstjóra Norðurljósa hf., sem birt var í heild hér í Morgunblaðinu sl. laugardag: Fyrstu drög að yfirlýsingu Fjölmiðlafélagsins ehf. Meira
23. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð | 1 mynd

Ekið hratt á leið út á golfvöll

NOKKUÐ hefur borið á kvörtunum vegna hraðaksturs við Arnarhöfða og Súluhöfða í Mosfellsbæ í átt að golfklúbbnum Kili við Leiruvog. Meira
23. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | 1 mynd

Eldur í dýnu

SNARRÆÐI húsráðenda á bænum Hranastöðum kom í veg fyrir að eldur breiddist út í íbúðarhúsinu á staðnum. Húsið er á tveimur hæðum og kom eldurinn upp í dýnu í herbergi á efri hæð þess. Meira
23. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 453 orð

Enginn rekstrarstyrkur til Þórs vegna tapreksturs

TAP varð á rekstri íþróttafélagsins Þórs samkvæmt fjögurra mánaða uppgjöri og hefur Akureyrarbær því tilkynnt forsvarsmönnum félagsins að rekstarstyrkur til félagsins verði ekki greiddur út um næstu mánaðamót. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 952 orð

Fara þarf varlega í lagasetningu

Á NORÐURLÖNDUM er í gildi löggjöf um innra öryggi ríkisins, þar sem heimilað er að safna ákveðnum upplýsingum um einstaklinga. Meira
23. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 207 orð | 1 mynd

Fornleifavernd fái tækifæri til að kanna aðstæður

BÆJARRÁÐ Garðabæjar hefur samþykkt tillögu skipulagsnefndar um breytingu á aðalskipulagi varðandi reiðleið við Heiðmerkurveg sunnan Vífilsstaðahlíðar. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð

Frekari styrking krónunnar gæti skaðað sjávarútveginn

"FYRST og fremst er það styrking krónunnar sem veikir rekstrargrundvöll okkar vegna þess að við fáum minna fyrir afurðirnar en áður," svarar Kristján Ragnarsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, LÍÚ, þegar hann er spurður um áhrif... Meira
23. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 169 orð

Friðarsamningur við Rúanda

AFRÍKURÍKIN Rúanda og Lýðveldið Kongó náðu friðarsamkomulagi í gær eftir fimm daga viðræður í Suður-Afríku. Markmiðið með samningnum er að binda enda á fjögurra ára stríð í Lýðveldinu Kongó sem talið er að hafi kostað 2,5 milljónir manna lífið. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 854 orð | 1 mynd

Gengið um í kvöldkyrrðinni

Ásdís Helga Bjarnadóttir fæddist á Akranesi árið 1969. Meira
23. júlí 2002 | Suðurnes | 559 orð | 1 mynd

Gestum boðið í aðra ferð ef þeir sjá ekki hval

Farþegar skipsins Moby Dick líta athugulum augum yfir borðstokkinn og bíða þess að eitthvert sjávarspendýrið láti vita af sér með viðeigandi buslugangi. Leiðsögumaðurinn Helga Ingimundardóttir stendur í stafni skipsins og fræðir farþega um það sem fyrir augu ber. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Gönguferð á slóðir Jóns Arasonar

Í DAG, þriðjudaginn 23. júlí, verður farið í göngu um Viðey og á slóðir Jóns Arasonar. Jón Arason barðist á móti Dönum í Viðey fyrir því að kaþólskt klaustur, sem þar var, yrði endurreist. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Hass fannst í bíl í Vestmannaeyjum

LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum fann 5,5 grömm af hassi í bifreið á sunnudagskvöld. Lögregla var við eftirlit við Herjólf en bifreiðin kom úr ferjunni og þótti ökumaðurinn grunsamlegur. Meira
23. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 101 orð | 1 mynd

Hátt í 100 nýjar tölvur keyptar

BÆJARSTJÓRI Garðabæjar og forstjóri Nýherja skrifuðu nýlega undir samninga um kaup og leigu á hátt í 100 tölvum fyrir grunnskóla Garðabæjar ásamt þjónustu og nánu samstarfi á sviði upplýsingatækni innan bæjarins. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 449 orð

Hótar meiðyrðamáli

SIGURÐUR G. Guðjónsson forstjóri Norðurljósa ritaði Árna Tómassyni, aðalbankastjóra Búnaðarbankans, í gær bréf, þar sem hann gefur honum kost á að draga til baka fyrir kl. Meira
23. júlí 2002 | Suðurnes | 183 orð | 1 mynd

Hundarnir komnir til eiganda síns

HUNDARNIR fimm sem lögreglan í Keflavík handsamaði í Höfnum í síðustu viku með aðstoð hundaeftirlitsmanns eru komnir á ný í hendur eiganda síns. Öll tilskilin leyfi fyrir þeim hafa verið veitt. Meira
23. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 372 orð

Hundruð óbreyttra borgara féllu

HUNDRUÐ óbreyttra borgara hafa fallið í hernaði Bandaríkjamanna í Afganistan undanfarna sex mánuði, að því er fram kemur í The New York Times sl. sunnudag. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 408 orð

Íslandsbanki stefnir Norðurljósum

ÍSLANDSBANKI hefur stefnt Norðurljósum fyrir héraðsdóm vegna eftirstöðva 60 milljóna króna víxils. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 404 orð

Kamfýlóbakter fannst í kjúklingi sem Hagkaup fluttu inn

HLUTI af innfluttum kjúklingabringum frá Danmörku sem fóru í verslanir Hagkaupa í síðustu viku var mengaður af kamfýlóbakter. Í fréttatilkynningu frá Hagkaupum kemur fram að fyrirtækið hafi verið fullvissað um annað. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Keppni í viðfangsefnum framtíðar

33. ÓLYMPÍULEIKARNIR í eðlisfræði voru settir í gær við hátíðlega athöfn í viðhafnarsal Sheraton-hótelsins í Nusa Dua á Balí í Indónesíu að viðstöddum forseta Indónesíu, frú Megawati Sukarnoputri. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð

Kirkjuklukka í Skálholtskirkju féll við upphaf messu

KIRKJUKLUKKA í Skálholtskirkju féll niður og brotnaði við upphaf hátíðarmessu í lok Skálholtshátíðar um miðjan síðasta sunnudag. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 346 orð | 4 myndir

Kraftur úr iðrum jarðar

LJÓSMYND sem breski jöklafræðingurinn dr. Matthew J. Roberts tók við upphaf hlaupsins úr vestari katli Skaftárjökuls nýlega sýnir hvernig vatnið gusast upp undan Tungujökli. Meira
23. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Kvöldferðir að Gásum

Kvöldferðir með leiðsögn um Gásir, helsta verslunarstað á Norðurlandi á miðöldum, verða miðvikudagskvöldið 24. júlí og 7. ágústklukkan 19.30. Leiðsögumaður er Ingibjörg Magnúsdóttir. Meira
23. júlí 2002 | Landsbyggðin | 149 orð | 1 mynd

Landgræðslan opnar héraðssetur á Austurlandi

LANDGRÆÐSLA ríkisins opnaði nýtt héraðssetur fyrir Austurland á dögunum. Þetta er sjötta héraðssetur Landgræðslunnar, en hin eru staðsett í Árnesi í Árnessýslu, á Hvanneyri í Borgarfirði, Hólum í Hjaltadal, Húsavík og Kirkjubæjarklaustri. Meira
23. júlí 2002 | Miðopna | 1185 orð | 1 mynd

Landslag á hafsbotni sláandi líkt og á landi

Hafsbotninn umhverfis Ísland býr yfir mörgum leyndarmálum; mörg hundruð metra háum neðansjávarfjöllum, gígaröðum, jökulgörðum og ótal skipsflökum. Rannsóknarstofnanir hafa afhjúpað leyndarmálin að hluta og kortlagt með nýjustu tækni í hafrannsóknum. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Listaverkið Sjómaður afhjúpað á Kirkjusandi

LISTAVERKIÐ Sjómaður, eftir Jónas S. Jakobsson, var afhjúpað við hátíðlega athöfn á Kirkjusandi í gærmorgun. Meira
23. júlí 2002 | Landsbyggðin | 237 orð | 1 mynd

Lokaður garður við Bauluna með leiktækjum

ÞRJÚ ár eru liðin frá því að hjónin Kristberg Jónsson og Sigrún Ingibjörg Tómasdóttir keyptu söluskálann Bauluna í Norðurárdal, en þá hafði reksturinn legið niðri í 9 mánuði. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lýst eftir 16 ára pilti

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir 16 ára pilti, Þorra Bryndísarsyni, sem ekki hefur spurst til síðan 15. júlí sl. Þorri er um 170 cm á hæð, með skolleitt frekar sítt liðað hár og grannvaxinn. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Lög um bankaleynd voru brotin

"ÞAÐ LEIKUR enginn vafi á því að lög um bankaleynd voru brotin í Búnaðarbanka, þegar Fjölmiðlafélagið fékk nákvæmar upplýsingar um skuldastöðu Norðurljósa í bankanum beint frá bankanum," sagði Sigurður G. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Mikið annríki hjá lögreglu um helgina

Töluvert margir ökumenn voru stöðvaðir vegna hraðaksturs um helgina eða alls 62. Á Miklubraut var ökumaður stöðvaður af lögreglu á föstudagskvöld er hann ók á 113 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 70 km/klst. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Minning þín er mér ei gleymd,...

Rangt farið með vísu Í minningargrein Örvars Kristjánssonar og Guðbjargar B. Sigurðardóttur um Steingrím Eyfjörð Stefánsson á blaðsíðu 33 í Morgunblaðinu á sunnudag, 21. júlí, var rangt farið með vísu í lok greinarinnar. Meira
23. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 596 orð

Misræmi milli leiðaraskrifa og reksturs dagblaða

ÞEGAR bandaríska miðlunarfyrirtækið Enron var að fara á hausinn atyrti dagblaðið The New York Times forráðamenn fyrirtækisins ítrekað í leiðurum sínum fyrir fjármálaóreiðu. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Moldviðri ætlað að beina athyglinni frá fjárhagsstöðu Norðurljósa

MORGUNBLAÐINU barst á sunnudag eftirfarandi yfirlýsing frá Búnaðarbanka Íslands, sem undirrituð er af Árna Tómassyni bankastjóra og með ofangreindri fyrirsögn: "Búnaðarbankinn vísar á bug fullyrðingum um að hann hafi rofið bankaleynd og að bankinn... Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Myndband Quarashi tilnefnt til MTV-verðlauna

MYNDBANDIÐ við lag íslensku hljómsveitarinnar Quarashi, "Stick 'Em Up", var í gær tilnefnt til myndbandaverðlauna sjónvarpsstöðvarinnar MTV. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Niðjamót á Fáskrúðsfirði

LAUGARDAGINN 26. júlí verður á Fáskrúðsfirði haldið niðjamót hjónanna Hildar Önnu Runólfsdóttur og Þórodds Magnússonar útvegsbónda, en þau bjuggu lengst að Víkurgerði í Fáskrúðsfirði en síðar á Búðum. Þóroddur fæddist 6. nóvember 1895 og lézt 17. Meira
23. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 84 orð

Níundi liðsmaður 17. nóvember ákærður

YFIRVÖLD í Grikklandi ákærðu í gær 36 ára strætisvagnstjóra, Thomas Serifis, fyrir aðild að hryðjuverkasamtökum. Er hann níundi maðurinn sem hefur verið handtekinn og ákærður fyrir aðild að marxistahreyfingunni 17. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð

Of stutt á milli flugvéla

FLUGMÁLASTJÓRN er um þessar mundir að kanna atvik sem varð nýverið á íslenska flugstjórnarsvæðinu er bil milli tveggja erlendra farþegavéla fór niður fyrir leyfileg mörk, að sögn Ásgeirs Pálssonar, framkvæmdastjóra flugumferðarsviðs Flugmálastjórnar. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Óvíst hvenær niðurstaða liggur fyrir

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir aðspurður að ómögulegt sé að segja til um hvað það taki Fjármálaeftirlitið langan tíma að fara yfir og úrskurða í kæru Norðurljósa til Fjármálaeftirlitsins á hendur Búnaðarbanka Íslands. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 256 orð

Óvíst hvort Síminn mun bjóða ADSL-þjónustu

EKKI hefur verið tekin ákvörðun um það hjá Landssíma Íslands hf. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Rannsakað hvernig skjöl komust til forstjóra Norðurljósa

ÁRNI Tómasson, bankastjóri Búnaðarbanka Íslands, segir að rannsókn sé hafin á því innan bankans hvort skjöl þau sem Sigurður G. Guðjónsson, hrl. og forstjóri Norðurljósa, lagði fram með kæru sinni til Fjármálaeftirlitsins séu komin frá bankanum. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Rannsakað hvort skjöl séu frá bankanum

ÁRNI Tómasson, bankastjóri Búnaðarbanka Íslands, segir að rannsaka eigi innan bankans hvort skjöl sem Sigurður G. Guðjónsson, forstjóri Norðurljósa, lagði fram með kæru til Fjármálaeftirlitsins séu komin frá bankanum. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Reyndi að aka á móti umferð

ÖKUMAÐUR bifreiðar, sem grunaður var um ölvun við akstur, var stöðvaður í Ártúnsbrekku aðfaranótt sunnudags. Meira
23. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Risasmokkfiskur

200 kg risasmokkfisk rak á land á Tasmaníu um helgina. Vísindamenn í Ástralíu telja að hugsanlega sé um að ræða áður óþekkta tegund og var fiskurinn, sem var 15 m langur, fluttur á safn í Tasmaníu til skoðunar. Meira
23. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Samkomulag um Perejil staðfest

STJÓRNVÖLD á Spáni og í Marokkó staðfestu í gær að samkomulag hefði náðst í deilu ríkjanna um Perejil-eyju sem er um 200 m undan strönd Marokkó. Meira
23. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 482 orð

Seldi KGB upplýsingar um njósnanet CIA

EDWARD Lee Howard, bandaríski leyniþjónustumaðurinn fyrrverandi, sem flúði til Sovétríkjanna um miðjan níunda áratuginn, lést nýverið á heimili sínu í útjaðri Moskvu. Frá þessu var greint í The Washington Post á sunnudag. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Sjaldséð skordýr og nýjar plöntur í Surtsey

EIN NÝ háplöntutegund svo og ein ný tegund fléttugróðurs hafa numið land í Surtsey. Fundust þær í nýafstöðnum rannsóknaleiðangri sex líffræðinga í eynni. Þá hafa nokkrar nýjar skordýrategundir numið land í eynni frá síðustu rannsóknum. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Skimað eftir vættum af álfasteini

EKKI er nauðsynlegt að fara út fyrir borgarmörkin til að komast út í guðs græna náttúruna. Þessi mynd var tekin í Elliðaárdal þar sem þessi börn nutu útiveru. Í Elliðaárdalnum eru tré, steinar, blóm og gras auk Elliðaánna sem dalurinn dregur nafn sitt... Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Stungið í svörðinn

ÁRNI ÞÓR Sigurðsson, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, tók nýverið fyrstu skóflustungu að nýbyggingu fyrir aldraða við Dalbraut 14. Í byggingunni, sem Samtök aldraðra standa að, verða 27 íbúðir. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Særði mann með sverði

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók mann um helgina sem hafði höggvið annan með samurai-sverði, en meiðslin urðu þó ekki alvarleg. Maðurinn hafði veist að unnustu sinni í miðborginni og komu vegfarendur henni þá til hjálpar. Meira
23. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 165 orð | 1 mynd

Söfnuðu fyrir Jayja á Indlandi

KRAKKARNIR á myndinni komu á dögunum fram á skemmtun hjá Hjálpræðishernum á Akureyri í því skyni að safna fé til styrktar ABC hjálparstarfi. Þau söfnuðu alls 3. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Söfnun hafin vegna hungursneyðar í Afríku

RAUÐI kross Íslands svaraði í dag neyðarbeiðni Alþjóða Rauða krossins vegna hungursneyðar í sunnanverðri Afríku. Að minnsta kosti þrír sendifulltrúar munu fara á svæðið og heitið er að styrkja verkefnið um að minnsta kosti fjórar milljónir króna. Meira
23. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 454 orð

Tilslakanir af hálfu Ísraela í vændum

SHIMON Peres, utanríkisráðherra Ísraels, sagði í gær að Ísraelar væru tilbúnir að draga herinn til baka frá tveimur borgum á Vesturbakkanum svo lengi sem palestínskar öryggissveitir væru reiðubúnar að taka við stjórn þar og koma í veg fyrir árásir á... Meira
23. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Tónlist og leiklist í sitthvorum salnum

SKÝRSLA bandaríska ráðgjafarfyrirtækisins Artec um menningarhús á Akureyri verður væntanlega tilbúin eftir hálfan mánuð eða um verslunarmannahelgi. Sigurður J. Sigurðsson, formaður nefndar um byggingu menningarhúss á Akureyri, sagði skýrsluna á... Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tröllskessa á ferð

OFT er fólk í vandræðum með hvaða lit það á að velja á húsin sín þegar þau eru máluð. Kjartan Keen á ekki við þetta vandamál að stríða. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Um 300 metra há fjöll undan Kolbeinsey

ÚTI FYRIR Kolbeinsey má finna 300 metra há fjöll á hafsbotni og líkist landslagið þar því sem finna má í nyrðra gosbeltinu og á Reykjanesi. Á svæðinu er mikil eldvirkni, djúpar sprungur, háhitasvæði og gígaraðir. Meira
23. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 165 orð

Verði miðstöð jaðaríþrótta

STEFNT er að því að koma upp hjólabrettaaðstöðu við félagsmiðstöðina Músík og mótor í Dalshrauni í Hafnarfirði. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Verðlaunar fallegustu tjörnina

GARÐHEIMAR og þýski tjarnarvöruframleiðandinn Heissner stóðu nýverið fyrir vali á fallegustu tjörninni. Valin var fallegasta gróna tjörnin og fallegasta nýlagða tjörnin. Vegleg verðlaun voru í boði. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

VG fordæmir ákvörðun ríkisstjórnarinnar

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fordæmir harðlega þá ákvörðun stjórnar Landsvirkjunar og ríkisstjórnarinnar að ætla nú þegar að hefja framkvæmdir vegna Kárahnjúkavirkjunar, "þrátt fyrir að allir meginþættir málsins séu í lausu... Meira
23. júlí 2002 | Suðurnes | 116 orð

Viðræður um stækkun leikskóla

GRINDAVÍKURBÆR mun taka upp viðræður við Nýsi hf. um athugun á því hvort hagkvæmt sé og skynsamlegt að stækka leikskólann við Stamphólsveg. Meira
23. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 264 orð

Vissi af vanda Harken fyrir hlutabréfasöluna

KOMIÐ hefur í ljós að George W. Bush Bandaríkjaforseti fékk trúnaðarupplýsingar um alvarlegan fjárhagsvanda olíufyrirtækisins Harken Energy í Texas áður en hann seldi mestöll hlutabréf sín í fyrirtækinu. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Vitni óskast

AÐFARANÓTT sl. föstudags var hvítum Skoda pallbíl með pallhúsi stolið frá Grenivöllum 26 á Akureyri. Skráningarnúmer er PB 324 árgerð 1994. Ekkert hefur spurst til bifreiðarinnar síðan. Hún er merkt TF á báðum hliðum pallhúss. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Víða sterkar smálaxagöngur

VÍÐA eru smálaxagöngur sterkar og hafa haldist í hendur góðar göngur og vætutíð að undanförnu. Hefur veiði mjög víða verið með líflegra móti eftir hæga og erfiða byrjun þar sem stærri laxinn vantaði illilega víðast hvar í upphafi vertíðarinnar. Meira
23. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð

Þreytti Drangeyjarsund öðru sinni

KRISTINN Magnússon, sundmaður úr Hafnarfirði, þreytti Drangeyjarsund á laugardag og tók land í Drangey eftir tveggja og hálfs tíma sund frá Reykjadiski. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2002 | Staksteinar | 355 orð | 2 myndir

34 milljarða króna skattsvik?

ÁÆTLAÐ er að undandráttur frá skatti sé um 5% af landsframleiðslu eða um 34 milljarðar króna miðað við landsframleiðslu ársins 2002. Þetta kemur fram á vefsíðu Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanns. Meira
23. júlí 2002 | Leiðarar | 895 orð

Löggjöf um innra öryggi

Ýmis vestræn ríki hafa eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum hinn 11. september í fyrra endurskoðað löggjöf sína um innra öryggi ríkisins, í því skyni að auðvelda eftirlit löggæzluyfirvalda og leyniþjónustu með starfsemi hryðjuverkamanna. Meira

Menning

23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Allir eins og Hemingway

Á DÖGUNUM var haldin Hemingway-tvífarakeppnin á kránni Sloppy Joe's á Key West í Flórída í Bandaríkjunum. Meira
23. júlí 2002 | Myndlist | 525 orð | 1 mynd

Á ferð allan hringinn

Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Henni lýkur 11. ágúst. Meira
23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 784 orð | 1 mynd

Bjargað með beinmergsgjöf

Forsaga málsins er sú að í gömlu götunni minni í Þýskalandi bjó lítil stúlka sem veiktist af hvítblæði. Aðstandendur stúlkunnar voru að leita að beinmergsgjafa og lýstu eftir hjálp frá fólki. Meira
23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Britney með nýjan kærasta

BANDARÍSKA söngkonan Britney Spears er sögð í tygjum við Marc Terenzi, sem spilar í poppsveitinni Natural. Skötuhjúin hófu samband fyrir tveimur mánuðum, en kynntust fyrir fimm árum. Meira
23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 498 orð | 2 myndir

Einhvern tímann enginn

Bretland 2002. Innihald: Heimildarmynd um Evróputúr Robbie Williams 2001 í leikstjórn Brian Hill. Gagnvirk spurningakeppni, afgangsatriði og ljósmyndir. 140 mín alls. Meira
23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 76 orð | 2 myndir

Endurkoman endurtekin

HLJÓMSVEITIN Jet Black Joe steig eftirminnilega inn á sjónarsviðið á nýjan leik í fyrra, eftir um 5 ára hlé. Nú hyggjast þeir félagar endurtaka endurkomuna og hófu tónleikaferð sína um landið síðastliðinn fimmtudag á skemmtistaðnum NASA. Meira
23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 44 orð | 2 myndir

Hundakúnstir á Lækjartorgi

ÞAÐ VORU Rottweilerhundarnir sem riðu á vaðið í vikulegu átaki miðborgarinnar undir yfirskriftinni Mögnuð miðborg. Tónleikarnir fóru fram á Lækjartorgi og fylgdist fjöldi manns með hundakúnstum XXX Rottweilerhundanna. Meira
23. júlí 2002 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Ljóð

Bláa handklæðið hefur að geyma ljóð sex skálda og nafn bókarinnar er jafnframt nafn ljóðskáldahópsins. Ljóðin eru á þremur tungumálum: ensku, hollensku og íslensku. Meira
23. júlí 2002 | Menningarlíf | 687 orð | 1 mynd

Mikilvægt að halda utan um og miðla þekkingu um forvörslu

Dr. Nicholas Stanley-Price, forseti alþjóðlegu forvörslustofnunarinnar ICCROM, hélt erindi á fundi um varðveislu menningarminja er haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Inga María Leifsdóttir sat fundinn. Meira
23. júlí 2002 | Kvikmyndir | 374 orð | 1 mynd

MÍS og ómenni

Leikstjóri: Barry Sonnfeld. Handrit: Robert Gordon og Barry Fanaro, byggt á teiknimyndasögu e. Lowell Cunningham. Kvikmyndatökustjóri: Greg Gardiner. Tónlist: Danny Elfman. Förðun: Rick Baker. Aðalleikendur: Tommy Lee Jones, Will Smith, Lara Flynn Boyle, Rip Torn, Tony Shaloub, Johnny Knoxville, Rosario Dawson. Sýningartími 88 mín. Columbia. Bandaríkin 2002. Meira
23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 226 orð | 2 myndir

Mýsla, morðmál og menn í svörtu

FRAMHALDSMYNDIN um mýsluna litlu, hann Stuart, náði að hala inn mest allra sýndra kvikmynda í Bandaríkjunum um helgina, sem annars var ein sú daprasta á árinu hvað aðsókn varðar. Meira
23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Ósætti í hjónabandinu

BRESTUR er nú sagður kominn í hjónaband leikarahjónanna Brads Pitt og Jennifer Aniston þar sem hún mun vera tilbúin að taka sér frí frá störfum til að stofna fjölskyldu en hann er sagður vilja einbeita sér að ferli sínum. Meira
23. júlí 2002 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Ráðstefna um Hringadróttins sögu

STOFNUN Sigurðar Nordals og Norræna húsið gangast fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um Hringadróttins sögu eftir J.R.R. Tolkien og tengsl hennar við norrænan menningararf í tilefni af því að gerðar hafa verið þrjár kvikmyndir eftir sögunni. Meira
23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Sakaður um þjófnað

LEIKARINN Jude Law var nýlega sakaður um bílþjófnað þar sem hann er við kvikmyndatökur í Rúmeníu. Meira
23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Slapp fyrir horn

LEIKARINN Woody Harrelson verður ekki ákærður vegna skemmda sem hann olli á leigubíl í London. Harrelson hefur greitt leigubílstjóranum Les Dartnell bætur vegna skemmdanna og Dartnell hefur því dregið ákæru sína til baka. Meira
23. júlí 2002 | Tónlist | 464 orð

Vandaverk að velja viðfangsefni

Katrin Mariloo frá Eistlandi, lék m.a. orgelverk eftir César Franck, Nicolaus Bruhns, J.S. Bach og Max Reger. Sunnudagurinn 21. júlí, 2002. Meira
23. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 155 orð | 2 myndir

Þjóðleikhúsið opnað börnum

ÞÓ AÐ tvíburarnir síkátu Jón Oddur og Jón Bjarni hafi lifað tuttugu ár eru þeir enn sömu prakkararnir og áður fyrr. Meira

Umræðan

23. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 391 orð | 1 mynd

Að njóta lífsins

Í Heilsustofnun NLFÍ (áður Heilsuhælið) í Hveragerði, sem starfrækt hefur verið frá árinu 1955, er veitt bæði sérhæfð og almenn endurhæfing eftir slys og sjúkdóma, svo sem hjartaáföll, krabbameinsmeðferð, gigtsjúkdóma og liðaðgerðir. Meira
23. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 421 orð

Afnotagjöldin ÉG hef aldrei skilið af...

Afnotagjöldin ÉG hef aldrei skilið af hverju fólk telur eftir sér að borga afnotagjöld af ríkissjónvarpinu. Ég sé ekki eftir að borga 2.500 krónur af ríkissjónvarpinu. Finnst það til skammar að fólk skuli ekki vilja borga þetta. Meira
23. júlí 2002 | Aðsent efni | 915 orð | 1 mynd

Einkavinavæðing út yfir gröf og dauða

Hver sem tilgangurinn var með því að rjúfa trúnað við umsækjendur þá er ljóst að þeir hafa skaðast, segir Hrafnkell A. Jónsson. Það er skylda Háskóla Íslands að biðja umsækjendur opinberlega afsökunar á þessum vinnubrögðum. Meira
23. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 112 orð

Leiguíbúðir á Laugavegi

FRÉTTIR herma að borgin muni kaupa hús Stjörnubíós og nærliggjandi húshjalla á 140 millj. króna. Þótt flest húsin séu einskis virði er framtakið gott og ætti að gera miklu meira af slíku. Framhaldið er öllu verra. Meira
23. júlí 2002 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Ólöglegt yfirtökutilboð

Samningurinn er því ekki lögmætur, segir Jón G. Tómasson, þrátt fyrir fullyrðingar lögmannsins, enda fellst Fjármálaeftirlitið ekki á hann, svo sem samningsaðilar fóru fram á. Meira
23. júlí 2002 | Aðsent efni | 1068 orð | 1 mynd

Valdi hampað

Kannski löggjafinn vilji gera sérstakar ráðstafanir með löggjöf, spyr Jón Steinar Gunnlaugsson, til að tryggja að eigið fé Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis verði áfram nýtt í þágu svo göfugrar fjármálastarfsemi? Meira

Minningargreinar

23. júlí 2002 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

Alda Hnappdal Sæmundsdóttir

Alda Hnappdal Sæmundsdóttir fæddist í Keflavík 8. apríl 1997. Hún lést af slysförum 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar Öldu eru: Sæmundur Hnappdal Magnússon og Guðleif Arnardóttir. Systkini: Zohara Kristín og Jón Gunnar. Móðurafi: Örn Ellertsson. Móðuramma: Sigurlín Erlendsdóttir. Föðuramma Alda Óskarsdóttir. Alda verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju í dag og hefst athöfnin kl.14.00. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2002 | Minningargreinar | 4916 orð | 1 mynd

EDDA SCHEVING

Edda Scheving fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1936. Hún lést á heimili sínu Stóragerði 20 í Reykjavík 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Scheving skrifstofustjóri, f. 9. apríl 1910 á Steinsstöðum í Vestmannaeyjum, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2002 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS ÞORSTEINSDÓTTIR

Hjördís Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1945. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi sunnudaginn 14. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2002 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd

JÓN BRYNJÓLFSSON

Jón Brynjólfsson vélaverkfræðingur fæddist 4. október 1928. Hann lést af slysförum við heimili sitt 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Brynjólfur Nikulás Jónsson trésmíðameistari í Reykjavík, f. 10.4. 1883, d. 24.1. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2002 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

NJÁLL HELGASON

Njáll Helgason fæddist á Ísafirði 26. október 1945. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi K. Helgason, f. 14. desember 1901, d. 20. janúar 1995, og Jóna Lilja Þórðardóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Afkoma American Express stórbatnar

HAGNAÐUR bandaríska greiðslukortafyrirtækisins American Express Co. var 683 milljónir Bandaríkjadala á öðrum fjórðungi ársins, eða 51 sent á hlut, en var 178 milljónir dala eða 13 sent á hlut á sama tímabili á síðasta ári. Meira
23. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 669 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 185 185 185 9...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 185 185 185 9 1,665 Skötuselur 300 300 300 14 4,200 Steinbítur 121 121 121 450 54,450 Und.ýsa 102 102 102 13 1,326 Und. Meira
23. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Hagstæð gengisþróun ástæða batnandi afkomu

Á fyrstu sex mánuðum ársins 2002 var hagnaður af rekstri Landsvirkjunar 4.472 milljónir króna, en á sama tímabili fyrra árs var halli á rekstri að fjárhæð 1.928 milljónir. Handbært fé frá rekstri nam 3.793 milljónum króna en var 3. Meira
23. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 405 orð

Hlutaféð aukið um 340 milljónir

HLUTAFÉ Maritech International hefur verið aukið um 340 milljónir króna að markaðsvirði. Stærsti hluti aukningarinnar kom frá norska fjárfestingarsjóðnum Four Season Venture sem kom jafnframt inn sem nýr hluthafi. Meira
23. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Markaðsvirði Flugleiða lækkaði um 300 milljónir

GENGI á hlutabréfum Flugleiða lækkaði um 6,3% í 5 viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Lokagengi bréfanna var 2,25 en heildarvelta dagsins var 831 milljón krónur. Meira
23. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Síminn semur við Íslandsbanka um bankaviðskipti

LANDSSÍMI Íslands hf. og Íslandsbanki hafa gert samkomulag um grunnbankaviðskipti. Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, og Valur Valsson, forstjóri Íslandsbanka, undirrituðu samning þessa efnis í gær. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu í gær. Meira
23. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Sviptingar hjá AOL-Time Warner

UMSKIPTI eru að verða meðal æðstu stjórnenda fjölmiðlarisans AOL-Time Warner. Þriðji valdamesti maður fyrirtækisins, framkvæmdastjórinn Robert W. Meira

Daglegt líf

23. júlí 2002 | Neytendur | 241 orð | 1 mynd

Afsláttur á bilinu 30-89%

ÚTSÖLUR eru nú í fullum gangi og víða hefur verð verið lækkað talsvert frá upphaflegu útsöluverði. Afsláttur í þeim búðum sem Morgunblaðið kannaði var á bilinu 30-89% og yfirleitt von á frekari lækkun. Meira
23. júlí 2002 | Neytendur | 104 orð | 1 mynd

Elska að versla

"HÉR er fullt af flottum fötum úr spennandi efni og verðið er sanngjarnt, svipað og í New York," sögðu Bandaríkjamennirnir, Ingelis Weeks, Vincentina Clausen og Christopher Clausen sem voru að skoða sig um á Laugaveginum. Meira
23. júlí 2002 | Neytendur | 56 orð | 1 mynd

Gott að hvíla sig

"Já, ég er afar þakklátur fyrir sófann hérna," sagði Guðmundur Guðjónsson sem sat og beið í Smáralindinni eftir konu sinni en hún var á búðarrölti. Meira
23. júlí 2002 | Neytendur | 106 orð | 1 mynd

Mest um mömmur á útsölum

Axel Birgisson, Stefán Hilmarsson og Mattías Þór Sigurðsson voru allir með hjólabretti í versluninni Smash, þar sem þeir voru að kíkja á nýjustu tilboðin á brettum og brettafatnaði Þeir sögðu helst leita eftir slíkum vörum á útsölum. Meira
23. júlí 2002 | Neytendur | 326 orð | 1 mynd

Samkeppnin harðnar á markaðnum

OPNUN lágvöruverðsverslunarinnar Europris á sunnudag hefur hleypt lífi í samkeppnina á milli lágvöruverðsverslana, helstu keppinautarnir Bónus, Krónan og Nettó hafa verið með menn á sínum snærum til að kanna verð í versluninni síðan hún opnaði og segjast... Meira
23. júlí 2002 | Neytendur | 126 orð | 1 mynd

Sýna sig og sjá aðra

"Við erum nýkomnar og erum að kíkja á úrvalið," sögðu mæðgurnar Anna Kristín Kristinsdóttir og Harpa Hlíf Bárðardóttir sem voru að skoða skó í Kringlunni. Harpa sagðist vera búin að kaupa töluvert á útsölunni í sumar en Anna minna. Meira

Fastir þættir

23. júlí 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 23. júlí, er sjötug Arndís Birna Sigurðardóttir, Blöndubakka 15, Reykjavík, áður búsett að Hólagötu 28 í Vestmannaeyjum. Meira
23. júlí 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 23. júlí, er áttræður Þorleifur Bragi Guðjónsson, Nýbýlavegi 102, Kópavogi . Eiginkona hans er Úrsúla von... Meira
23. júlí 2002 | Fastir þættir | 580 orð

A-Flokkur/Sleipnir 1.

A-Flokkur/Sleipnir 1. Oddrún frá Halakoti, eig. og kn.: Svanhvít Kristjánsdóttir, 8,81/8,81 2. Skvetta frá Krækishólum, eig.: Jónas Lillendahl, kn.: Magnús Jakobsson, 8,41/8,49 3. Hekla frá Vatnsholti, eig.: Erling Pétursson, kn. Meira
23. júlí 2002 | Fastir þættir | 306 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ þykir tíðindum sæta ef Ítalinn Lorenzo Lauria tapar spili sem hægt er að vinna. Þegar við bætist að sami samningur vinnst á hinu borðinu er ástæða til að staldra við og spyrja - hvað gerðist?! Austur gefur; NS á hættu. Meira
23. júlí 2002 | Fastir þættir | 235 orð

Fjörleg umræða um tölt

UMRÆÐAN um töltkeppni á landsmótinu hefur verið afar fjörleg meðal hestamanna undanfarna daga og vikur. Meira
23. júlí 2002 | Viðhorf | 842 orð

Flugvallarlíf

...samböndin eru eitthvað svo náin á flugvöllum þar sem allir eru svo ókunnugir að þeir verða nánir, framandleikinn svo mikil vörn að það má hætta sér nær, jafnvel yfir strikið vegna þess að síðan fara allir sinn veg. Meira
23. júlí 2002 | Í dag | 153 orð

Hallgrímskirkja .

Hallgrímskirkja . Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðar- og bænastund í dag þriðjudag kl. 12 í kapellu safnaðarins á 2. hæð í safnaðarheimili kirkjunnar, Laufásvegi 13. Allir velkomnir til þátttöku. Meira
23. júlí 2002 | Fastir þættir | 57 orð

Íslandsmótið hefst á miðvikudag

ÍSLANDSMÓTIÐ í hestaíþróttum hefst á miðvikudag með knapafundi kl. 16:30 í Félagsheimili Fáks en að honum loknum hefst sjálf keppni unglinga í fimi og svo skeiðgreinar. Á fimmtudag og föstudag hefst dagskrá kl. 13:00. Meira
23. júlí 2002 | Dagbók | 842 orð

(Jóh. 17, 11.)

Í dag er þriðjudagur 23. júlí, 204. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Heilagi faðir, varðveit þá í þínu nafni, því nafni, sem þú hefur gefið mér, svo að þeir verði eitt eins og við. Meira
23. júlí 2002 | Dagbók | 63 orð

SÍÐKVÖLD

Nú sveipa heiðar næturfölva feldi um fætur hægt, og döggvast gróin tún. Hnigin er sól, en aftangeisla eldi er ennþá dreift um hæstu fjalla brún. Um sævardjúp á lágum bárum bíður blikfegurð kvölds og vaggar dagsins þraut. Meira
23. júlí 2002 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. e5 c5 5. Dg4 Kf8 6. dxc5 Rc6 7. Rdf3 f6 8. Bf4 Bxc5 9. Bd3 f5 10. Dg3 Rge7 11. Re2 Rg6 12. h4 Rxf4 13. Rxf4 Bd7 14. h5 De7 15. c3 Hc8 16. 0-0 Bb6 17. Meira
23. júlí 2002 | Fastir þættir | 619 orð | 2 myndir

Tveggja dómara kerfið gefur góða raun

Murneyrarmótið, þar sem félagar í Sleipni og Smára leiða saman hesta sína, stendur með miklum blóma. Nota margir tækifærið og fara ríðandi og gista á mótsstað, en Valdimar Kristinsson lét sér nægja að beisla vélfákinn er hann kom þar við. Meira
23. júlí 2002 | Fastir þættir | 488 orð

Víkverji skrifar...

MÁLRÆKTARÁTAK Mjólkursamsölunnar, Íslenskan er okkar mál, er afskaplega vel heppnað. Það hefur nú staðið í nokkur ár og hafa mjólkurfernur verið notaðar til að miðla fróðleik af ýmsu tagi um íslenskt mál til landsmanna. Meira

Íþróttir

23. júlí 2002 | Íþróttir | 141 orð

Arnar til Dundee United?

SVO kann að fara að knattspyrnumaðurinn Arnar Gunnlaugsson leiki með skoska úrvalsdeildarliðinu Dundee United á laugardaginn í æfingaleik gegn Coventry, en Arnar er að leita fyrir sér um þessar mundir með samning við félög á Bretlandseyjum. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

Bið Ernie Els á enda

ERNIE Els frá Suður-Afríku sigraði á 131. Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk um helgina í Skotlandi. Sigurinn var þó ekki átakalaus því í fyrsta sinn í sögu mótsins urðu fjórir efstir og jafnir og því urðu þeir að leika fjögurra holna umspil. Það dugði ekki og Els og Frakkinn Thomas Levet urðu að leika bráðabana og þá hafði Els betur á fyrstu holu, þeirri síðustu á vellinum. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 1105 orð

Bikarkeppni KSÍ Coca-Cola bikar karla, 8-liða...

Bikarkeppni KSÍ Coca-Cola bikar karla, 8-liða úrslit: KA - Breiðablik 3:0 Akureyrarvöllur, sunnudaginn 21. júlí 2002. Aðstæður : Norðan gola, skýjað með köflum, skúr í seinni hálfleik, hiti 12 stig, mjög góður völlur. Mörk KA: Elmar Dan Sigþórsson 6. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 149 orð

Eiður enn orðaður við United og Arsenal

EIÐUR Smári Guðjohnsen var á ný orðaður við ensku stórliðin Manchester United og Arsenal í enskum fjölmiðlum um helgina. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

Ekki nóg að sækja og sækja

EINHVER undarlegustu úrslit sumarsins litu dagsins ljós í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 498 orð

Er ágætlega sáttur

"ÉG er ágætlega sáttur við þennan riðil sem er skipaður sterkum þjóðum jafnt sem minni spámönnum sem við þekkjum minna en verðum eigi að síður að taka alvarlega," sagði Guðmundur Þ. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

* GYLFI Þór Orrason dæmir viðureign...

* GYLFI Þór Orrason dæmir viðureign Barry Town og Skonto Riga frá Lettlandi í 1. umferð forkeppninnar í meistaradeild Evrópu , sem fram fer á heimavelli velsku meistaranna Barry Town annað kvöld. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 479 orð

Helgi tryggði stöðu Lyn

HELGI Sigurðsson skoraði fyrsta mark sitt á tímabilinu í norsku knattspyrnunni á réttu augnabliki. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Herborg og Haraldur meistarar hjá GR

HERBORG Arnarsdóttir og Haraldur Hilmar Heimsson urðu um helgina klúbbmeistarar Golfklúbbs Reykjavíkur en meistaramótum klúbbanna lauk um helgina. Haraldur sigraði nokkuð örugglega, eða með ellefu högga mun og Herborg með fjögurra högga mun eftir mikla baráttu við Ragnhildi Sigurðardóttur. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 133 orð

Ísland er erfiðasti mótherjinn

HEINER Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, segir að Þjóðverjar hafi verið mjög heppnir þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistarakeppnina í handknattleik. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

*ÍVAR Ingimarsson lék allan leikinn í...

*ÍVAR Ingimarsson lék allan leikinn í vörninni með Úlfunum, þegar þeir máttu sætta sig við tap í sínum öðrum æfingaleik í Portúgal, fyrir Maritimo, 1:0. *REINHARD Strumpf var í gær vikið úr starfi yfirþjálfara þýska liðsins Kaiserslautern . Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 226 orð

Jafnt á Höfn

STJARNAN missti af tækifæri til að komast nær toppbaráttunni í 1. deild karla á laugardaginn þegar liðið mátti sætta sig við jafntefli, 2:2. gegn botnliði Sindra á Hornafirði. Heimamenn kræktu sér þar í sitt annað stig á heimavelli í sumar en eru áfram í erfiðri stöðu, fjórum stigum á eftir næsta liði í deildinni. Hornfirðingar jöfnuðu metin undir lok leiksins og voru síðan hársbreidd frá því að tryggja sér öll þrjú stigin. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 15 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Ólafsvík: HSH - ÍR 20 Fjölnisvöllur: Fjölnir - HK/Víkingur 20 Valbjarnarvöllur: Þróttur R. - Haukar 20 Eskifj.: Fjarðabyggð - Hug. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 113 orð

Liverpool hætti við Bowyer

LIVERPOOL tilkynnti á sunnudaginn að félagið hefði hætt við að kaupa enska knattspyrnumanninn Lee Bowyer frá Leeds. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 861 orð

Meistaramót klúbbanna Golfklúbbur Reykjavíkur Meistaraflokkur karla:...

Meistaramót klúbbanna Golfklúbbur Reykjavíkur Meistaraflokkur karla: Haraldur H. Heimisson 286 Tryggvi Pétursson 297 Sigurjón Arnarsson 298 Sigurður Pétursson 298 1. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 772 orð | 1 mynd

Meistararnir kafsigldir í Árbænum

FYLKISMENN eru komnir í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð eftir sannfærandi sigur á Íslandsmeisturum Skagamanna, 4:1, í Árbænum í fyrrakvöld. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 94 orð

Opna breska meistaramótið Murifield, Skotlandi, par...

Opna breska meistaramótið Murifield, Skotlandi, par 71: Ernie Els, S-Afríku 278 70-66-72-70 (-6) Thomas Levet, Frakklandi -6 72-66-74-66 Stuart Appleby, Ástralíu -6 73-70-70-65 Steve Elkington, Ástralíu -6 71-73-68-66 *Elkington og Appleby duttu úr í... Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 11 orð

Riðlarnir á HM

Riðlarnir í lokakeppni HM í handknattleik í Portúgal 2003 eru þannig skipaðir: A-riðill: Túnis Spánn Júgóslavía Kúveit Marokkó Pólland B-riðill: Þýskaland Ísland Portúgal Katar Ástralía Grænland C-riðill: Frakkland Rússland Króatía Sádi-Arabía... Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Rio Ferdinand í raðir Man. Utd.

ENSKI landsliðsmiðvörðurinn Rio Ferdinand undirritaði í gær fimm ára samning við Manchester Uinted og er því orðinn dýrasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í annað sinn á ferlinum. Ferdinand er 23 ára gamall og borgar Man. Utd. ríflega 3,9 milljarða íslenskra króna fyrir starfskrafta hans en hann hafði farið fram á að vera seldur frá Leeds. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 433 orð

Sannfærandi sigur KA

KA-MENN unnu Breiðablik örugglega í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar á Akureyrarvelli sl. sunnudag. Lokatölur urðu 3:0. Sigurganga KA á þessum vettvangi heldur því áfram. Liðið er komið í undanúrslit og er markmiðið að endurtaka leikinn frá síðasta sumri og komast í sjálfan úrslitaleikinn. Glímu Kópavogsbúa við Akureyrarliðin er hins vegar lokið en Breiðablik komst þetta langt með því að leggja Þórsara að velli. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 263 orð

Sanngjarnt í Eyjum

ÍBV komst í gær í undanúrslit bikarkeppninnar með því að leggja Leiftur/Dalvík 1:0 og gerði Bjarnólfur Lárusson mark heimamanna úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Schumacher meistari á mettíma

ÞÝSKI ökuþórinn Michael Schumacher hjá Ferrari setti um helgina met í Formúlu 1 kappakstrinum, þegar hann bar sigur úr býtum í franska kappakstrinum. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Scolari sendir Pele tóninn

Knattspyrnugoðsögnin brasilíska, Pele, fær heldur betur kaldar kveðjur frá landa sínum, landsliðsþjálfara brasilísku heimsmeistaranna, Luis Felipe Scolari. Hann sagði við dagblað í Chile, La Tercera, að Pele hefði ekkert vit á knattspyrnu. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 624 orð | 1 mynd

Silfurlið EM og gestgjafarnir í riðli Íslands

ÍSLAND leikur í B-riðli með Þýskalandi, Portúgal, Katar, Ástralíu og Grænlandi í heimsmeistarakeppninni í handknattleik sem fram fer í Portúgal á næsta ári. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 92 orð

Sóst eftir leikjum við Júgóslava og Rússa

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur kannað áhuga Júgóslava á að koma hingað til lands og leika tvo til þrjá landsleiki í byrjun næsta árs fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 60 orð

Stórt tap í fyrsta leik

LANDSLIÐ kvenna 21 árs og yngri tapaði í gær, 4:0, fyrir Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu knattspyrnu sem fram fer í Turku í Finnlandi. Norsku stúlkurnar skoruðu fyrsta markið á 44. mínútu og bættu síðan við mörkum á 53., 82. og... Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

* VILHJÁLMUR R.

* VILHJÁLMUR R. Vilhjálmsson , knattspyrnumaður úr Stjörnunni , skoraði sitt fimmta mark úr aukaspyrnu á þessu tímabili þegar lið hans gerði jafntefli, 2:2, við Sindra í 1. deildinni. Meira
23. júlí 2002 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

* ÞAÐ þurfti bráðabana til að...

* ÞAÐ þurfti bráðabana til að fá meistara á Akureyri um helgina. Sigurpáll G. Sveinsson og Ingvar Karl Hermannsson voru jafnir en í bráðabana hafði Sigurpáll betur. Hann lék einnig bráðabana í fyrra og vann þá Sigurð Ringsted . Meira

Fasteignablað

23. júlí 2002 | Fasteignablað | 1597 orð | 5 myndir

Bakkastígur 3

Húsið er eitt af fallegustu húsunum í Vesturbænum, segir Freyja Jónsdóttir. Hugvit og alúð hafa ráðið ferðinni við endursmíði þess. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Barnabekkur í litum

ÞESSI barnabekkur er kallaður Flippy og kostar hann 3.990 krónur í... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Barnastólar

ÞESSIR barnastólar eru úr plasti og kosta aðeins 89 krónur núna í... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Blómavasar

BLÓMAVASAR af ýmsum gerðum fást í Tékk-kristal. Þetta eru Iittala-vasar sem þykja mjög skemmtilegir til... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 157 orð | 1 mynd

Bragginn gengur í endurnýjun lífdaga

FÉLAGSHEIMILI Hólmvíkinga til margra áratuga, Bragginn, verður opnað aftur um næstu helgi en það eru um það bil fimmtán ár síðan skemmtanahald lagðist þar af. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Fallegt stell

ÞETTA fallega matarstell heitir Circo og kosta diskar 599 og 699 krónur stykkið og fást í versluninni Byggt og búið í... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Fataskápur

KARIN-fataskápurinn er með spegli og þremur skúffum, hann er að mestu úr gegnheilli furu og er 1,504 m á breidd en 1,964 á hæð. Hann kostar 35 þúsund kr. í... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 693 orð | 2 myndir

Geberit hinn þýski í hinu forna óðali eðalkrata

FYRIR einni öld var tæplega nokkuð til sem hét verkalýðsbarátta og þaðan af síður verkalýðsfélög hér á okkar kalda landi. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Glæsilegt stell

AABO-stellið er hannað undir merkinu Søholm Design, af Per Rehfledt sem býr og vinnur á Borgundarhólmi. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Góðir pottar

GENSE-pottar eru frá Lo Gourmet Gense og uppfylla strangar gæðakröfur. Þeir fást hjá Byggt og búið í Smáralind og kosta 10.771... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Góð koja

EINSTAKLEGA sterk og stöðug koja úr gegnheilli og lakkaðri furu. Hægt er að hafa hana sem tvö aðskilin rúm og er hvort þeirra þá 70x190 sentimetrar. Maren-koja fæst í Rúmfatalagernum og kostar 14.900 krónur á... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 135 orð | 1 mynd

Grettisgata 5

Reykjavík - Fasteignasalan Holt er nú með í sölu rúmgóða íbúð á Grettisgötu 5 í Reykjavík. Íbúðin er í steinhúsi sem byggt var árið 1983 og er hún 95,2 ferm. að stærð. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 168 orð | 1 mynd

Hafnargata 13

Stykkishólmur - Hjá Kjöreign er í sölu einbýlishús á Hafnargötu 13 í Stykkishólmi. Húsið er úr timbri og byggt 1906. Það er 109,8 ferm. að stærð. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 435 orð | 3 myndir

Handmálað að fornum sið

Guðlaugur Þórðarson málarameistari hefur sérhæft sig í þeirri fornu list að mála marmara og oðra við. Perla Torfadóttir ræddi við Guðlaug um þetta gamla handverk. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 399 orð | 1 mynd

Heildarútgáfa húsbréfa og húsnæðisbréfa í jafnvægi

Íbúðalánasjóður hefur endurskoðað áætlanir sínar um húsbréfa- og húsnæðisbréfaútgáfu. Ný endurskoðuð áætlun er til tólf mánaða og mun sjóðurinn framvegis birta slíkar tólf mánaða áætlanir á þriggja mánaða fresti. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 169 orð | 1 mynd

Helgaland 12

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Berg er nú til sölu glæsilegt steinsteypt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr við Helgaland 12 í Mosfellsbæ. Ásett verð er 20,6 millj. kr. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 500 orð

Húsbyggjendur Fokhelt - Fokheldisvottorð, skilmálavottorð og...

Húsbyggjendur Fokhelt - Fokheldisvottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun húsnæðislána bundin því að fokheldisvottorð liggi fyrir. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 146 orð | 1 mynd

Kjóastaðir II

Árnessýsla - Jörðin Kjóastaðir II í Biskupstungum er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. "Um er að ræða óvenju glæsilega jörð með góðri og mikilli ræktun," sagði Magnús Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Klappstóll

Thomas heitir þessi klappstóll. Hann er þægilegur og fyrirferðarlítill og hægt að leggja hann saman eins og vera ber með svokallaða klappstóla. Hann er úr járni með mjúkri sessu og kostar 990 krónur í... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 247 orð | 1 mynd

Klausturhvammur 9

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nú til sölu mjög gott endaraðhús við Klausturhvamm 9. Þetta er raðhús á þremur hæðum, alls 283,7 ferm., þar af er 28,2 ferm. innbyggður bílskúr. Möguleiki er á aukaíbúð. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 249 orð | 1 mynd

Laufásvegur 64

Reykjavík - Hjá Valhöll og hjá Fasteignamarkaðnum er nú í sölu steinsteypt parhús á Laufásvegi 64. Húsið var byggt 1937 og er það 177,3 ferm. en bílskúrinn er 21,4 ferm. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Leiktjald

LEIKTJALD með göngum getur verið skemmtilegt í garðinn. Þetta kostar nú 2.990 í... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 902 orð | 4 myndir

Miðsvæði Valla í Hafnarfirði er ætlað fyrir skrifstofur og þjónustu

Á meginhluta svæðisins á að rísa þétt, blönduð byggð skrifstofu- og þjónustubygginga, frá tveimur og upp í sex hæðir. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýtt skipulagssvæði rétt fyrir ofan Reykjanesbraut í Hafnarfirði. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 240 orð | 2 myndir

Nýtt deiliskipulag fyrir mikilvægan hluta af miðbæ Reykjavíkur

REITURINN sem nær yfir Bankastræti, Þingholtsstræti, Amtmannsstíg og niður á Lækjargötu er reitur, sem á sér mikla hefð og er mörgum hugstæður, enda einn mikilvægasti hluti gamla miðbæjarins í Reykjavík. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 472 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki sérhæfir sig í umhverfismálum

BELUGA er heitið á nýju umhverfis- og vottunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í að aðstoða fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í umhverfismálum. Í fyrstu verður þó megináhersla lögð á fyrirtæki og stofnanir. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Ódýr eldhúsinnrétting

EITT af afmælistilboðum Rúmfatalagersins vegna 15 ára starfsafmælis verslunarinnar er hvít eldhúsinnrétting úr melamíni með stálvaski. Hún kostar aðeins 24.900... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 238 orð | 1 mynd

Smárarimi 52

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Bifröst er nú í sölu sérbýli á tveimur hæðum í steinsteyptu húsi að Smárarima 52. Húsið var byggt 1994 og er húsnæðið 149,7 ferm. auk 32 ferm. bílskúrs. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Sólhýsi

FALLEGT sólhýsi með sterkum polyester-dúk í stærðinni 3x3 metrar, fáanlegt í þremur litum og kostar 3.990 í... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 199 orð | 1 mynd

Stangarhylur 7

Reykjavík - Fasteignasalan Miðborg er nú með í sölu eða til leigu 1.757 ferm. atvinnuhúsnæði í Stangarhyl 7 í Reykjavík. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Tjald fyrir þrjá

ÞRIGGJA manna tjald sem ber nafnið Odin og kostar 8.990 kr. í... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Trébekkur fyrir börn

ÞESSI trébekkur fyrir börn er úr gegnheilli furu. Hann kostar 2.490 í... Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Undraheimur Jarðbaðshóla

Í SÍÐDEGISSÓL hundadaga skerpast andstæður ljóss og skugga. Hér eru fremst á mynd vindsorfin þúsund ára bomba úr Hverfellsgosi og þarnæst hálfgleymdar hleðslur gamals jarðbaðs. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
23. júlí 2002 | Fasteignablað | 651 orð | 5 myndir

Vanna Venturi-húsið í Fíladelfíu eftir Robert Venturi

Árið 1962 bað frú Vanna Venturi son sinn, Robert Venturi, þá ungan og upprennandi arkitekt, að hanna fyrir sig hús í Chestnut Hill-hverfinu í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Húsið var ein af fyrstu byggingum Venturis en það skaut honum fljótt upp á stjörnuhimininn og veitti honum alþjóðlega viðurkenningu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.