Greinar þriðjudaginn 6. ágúst 2002

Forsíða

6. ágúst 2002 | Forsíða | 305 orð

Annan segir óráðlegt að ráðast á Írak

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að það væri "óráðlegt" að gera árás á Írak í ljósi "núverandi aðstæðna" í Mið-Austurlöndum. Meira
6. ágúst 2002 | Forsíða | 107 orð | 1 mynd

Bankar opnaðir í Úrúgvæ

FÓLK beið í röðum við dyr banka í Montevideo, höfuðborg Úrúgvæ, í gær, en þá voru bankar í landinu opnaðir á ný eftir að hafa verið lokaðir í tæpa viku. Meira
6. ágúst 2002 | Forsíða | 103 orð | 1 mynd

Bæn í Hiroshima

UNG stúlka biður með afa sínum í Friðargarðinum í Hiroshima í Japan í gær, en í dag eru 57 ár síðan Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina. Talið er að 140 þúsund manns hafi farist. Meira
6. ágúst 2002 | Forsíða | 392 orð

Ísraelar gera eldflaugaárás á Gaza

ÍSRAELSKAR herþyrlur skutu eldflaugum á hús í miðri Gazaborg í gærkvöldi, og særðust fimm Palestínumenn í árásinni, að sögn hjúkrunarfólks. Meira
6. ágúst 2002 | Forsíða | 106 orð

Óttast að 300 þúsund látist úr hungri

GRO Harlem Brundtland, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), sagði í gær að óttast væri að matvælaskorturinn sem nú hrjáir suðurhluta Afríku myndi kosta 300.000 manns lífið á næsta hálfa ári. Meira
6. ágúst 2002 | Forsíða | 154 orð

Skák í Evrópu á 5. öld

TAFLMAÐUR sem fannst við uppgröft í Albaníu bendir til þess að skák hafi verið tefld í Evrópu á fimmtu öld, eða um 500 árum fyrr en sagnfræðingar hafa yfirleitt talið, að því er tveir fornleifafræðingar á vegum East Anglia-háskólans í Bretlandi segja. Meira

Fréttir

6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

20 punda urriði úr Minnivallalæk

TUTTUGU punda urriði náðist á land úr Minnivallalæk í Landsveit fyrr í vikunni og hefur varla veiðst stærri staðbundinn urriði í íslensku vatni eða á í áraraðir. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 404 orð

Aðeins þeir sem stunda mjólkurframleiðslu geta verið félagar

FORSTJÓRI Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, Guðlaugur Björgvinsson, segir alrangt að Sigurbirni Hjaltasyni, bónda á Kiðafelli í Kjós, hafi með ólögmætum hætti verið úthýst úr Mjólkursamsölunni. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Alvarlegt flugatvik varð yfir Grænlandi

FLUGVÉL Flugfélags Jórvíkur, Cessna 404, lenti í síðustu viku í alvarlegu flugatviki yfir Grænlandi er hún var þar í leiguflugi. Um borð voru níu farþegar, flugmaður og flugstjóri. Meira
6. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Ariel Sharon sætir vaxandi þrýstingi

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sætti í gær vaxandi þrýstingi um að skýra fyrir þjóðinni hvers vegna harðlínustefna sú sem hann hefur fylgt gagnvart Palestínumönnum hefði ekki skilað tilætluðum árangri. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Á leið til Shelburne á Nova Scotia

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur er nú á leið til Shelburne á Nova Scotia, sem verður síðasti viðkomustaður skipsins, en 12. ágúst verður það flutt um borð í skip Eimskipafélagsins, sem heldur síðan til Íslands. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Beðið eftir að sjatni í ánni

LEIT AÐ unga manninum sem saknað er eftir að bíll fór út af veginum við brúna á Hvítá við Brúarhlöð síðastliðinn föstudag hefur ekki borið árangur en leit var hætt tímabundið á sunnudaginn vegna vatnavaxta í Hvítá. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Boðað til aukaallsherjarþings 17. ágúst

LÖGRÉTTA, stjórn Ásatrúarfélagsins, hefur boðað til aukaallsherjarþings laugardaginn 17. ágúst nk. Þingið hefst klukkan 12 í húsnæði félagsins á Grandagarði 8 í Reykjavík. Jónas Þ. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Drullugt, blautt en gaman

ÞJÓÐHÁTÍÐARGESTIR úr Vestmannaeyjum fóru að tínast til fastalandsins í gær, margir blautir og hraktir eftir mikla úrkomu um helgina. Morgunblaðið náði m.a. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð

Eigandi verslunar greiði sekt

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur úrskurðað í máli, þar sem verslunarfyrirtæki var sektað vegna ófullnægjandi verðmerkinga. Málsatvik eru þau, að fyrirtækið Heilsa ehf. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Einar Bergmann Arason

LÁTINN er Einar Bergmann Arason, fyrrverandi kaupmaður í Kjöti og fiski í Reykjavík. Einar fæddist í Ólafsvík 28. febrúar 1922 og ólst þar upp þar til hann fór til náms að Núpi í Dýrafirði og síðar í Verslunarskóla Íslands. Meira
6. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Eins og Elvis

TIMMY Adler, 4 ára Elvis Presley-aðdáandi, fylgist með föður sínum, Scott Bower, gefa eiginhandaráritun fyrir utan Hilton-hótelið í Las Vegas í fyrradag. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ekki áhætta fyrir Sláturfélagið

GUÐMUNDUR Guðmundsson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Búnaðarbanka Íslands, segir að við sölu Búnaðarbankans á Reykjagarði til Sláturfélags Suðurlands á dögunum hafi Mjólkursamlagshúsið í Borgarfirði fylgt með í kaupunum en Mjólkursamlagið sé í... Meira
6. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

ETA myrðir sex ára stúlku

STJÓRNVÖLD á Spáni lýstu yfir því í gær að samtök baskneskra aðskilnaðarsinna, ETA, hefðu borið ábyrgð á sprengjutilræði á sunnudagskvöld sem kostaði sex ára stúlku og 57 ára karlmann lífið. Meira
6. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 72 orð

Fimm myrtir í Dallas

FIMM manns, þ.ám. kona og tvær ungar dætur hennar, voru skotnir til bana í heimahúsi í Dallas í Texas á sunnudagskvöldið. Einn særðist. Að sögn lögreglu var eiginmaður konunnar handtekinn vegna málsins og hálfsjálfvirk skammbyssa gerð upptæk. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fjör í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

UNGIR sem aldnir skemmtu sér hið besta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gær en Verzlunarmannafélag Reykjavíkur bauð öllum frítt inn í tilefni af frídegi verslunarmanna. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Flug til Eyja lá niðri um tíma

FLUG- og bílaumferð gekk vel um verslunarmannahelgina nema hvað flug lá niðri milli lands og Vestmannaeyja stóran hluta helgarinnar vegna þoku. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Flugvél Travolta seinkar

LEIKARINN John Travolta kom ekki hingað til lands eins og til stóð þar sem Boeing 707-vél hans bilaði í Tókýó en hann er enn staddur þar, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
6. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Forseti Bólivíu öðru sinni

GONZALO Sanchez de Lozada, auðugur kaupsýslumaður sem ólst upp í Bandaríkjunum, var á sunnudag kjörinn forseti Bólivíu öðru sinni. Þing Bólivíu kaus Sanchez de Lozada og hlaut hann 84 atkvæði. Evo Morales, leiðtogi kókaræktenda, hlaut 43 atkvæði. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 18 orð | 4 myndir

Fylgstu með nýjustu fréttum www.

Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbl.is Morgun blaðinu í dag fylgir auglýsingablaðið "extra bíó" frá extra.is. Blaðinu verður dreift á... Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 221 orð

Fyrirlestur og bókakynning í Nýlistasafninu

Í DAG, þriðjudaginn 6. ágúst, kl. 20 verður fyrirlestur í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3, 3. hæð, um myndlistarsýninguna Camp Lejre sem haldin var í Lejre í Danmörku í ágúst fyrir ári. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 227 orð

Færri greiða meiri fjármagnstekjuskatt

TEKJUR ríkisins af fjármagnstekjuskatti hækka um 25,9% eða rúmlega 850 milljónir króna milli áranna 2000 og 2001 þrátt fyrir að greiðendum fjármagnstekjuskatts hafi fækkað um tæplega 2.500. Alls greiddu 78. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Geta verið bótaskyldir þótt þeir sleppi sjálfir

DÆMI eru um að ökumenn sem valda árekstri með framúrakstri án þess að lenda sjálfir í árekstrinum séu látnir bera ábyrgð vegna stórkostlegs gáleysis við akstur. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Grunur um tvær nauðganir í Eyjum

TVÖ MEINT nauðgunarmál komu til kasta lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Grunur lék á að konu hefði verið nauðgað í Vestmannaeyjum aðfaranótt sunnudags, en að sögn lögreglu í Vestmannaeyjum hefur enginn verið handtekinn vegna málsins. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Hafði ráðist á annan mann á Eiðistorgi

LÖGREGLAN í Reykjavík rannsakar enn líkamsárás tveggja bræðra og föður þeirra á föstudagsmorgun í vesturbæ Reykjavíkur en sá sem fyrir árásinni varð, karlmaður um tvítugt, er nú talinn úr lífshættu. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Hald lagt á mikið magn fíkniefna í Eyjum

LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum hefur aldrei lagt hald á jafnmikið magn af fíkniefnum og um þessa verslunarmannahelgi og meira af svokölluðum hörðum efnum en oftast áður, m.a. Meira
6. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 127 orð | 1 mynd

Heilsugæslustöðvar fyrir norðan fá þrekhjól að gjöf

NÝ STJÓRN í Félagi hjartasjúklinga á Norðurlandi vestra (FHSNV) afhenti á dögunum sex þrekhjól til Heilsugæslunnar á Blönduósi og Skagaströnd ásamt blóðfitumæli og blóðþrýstingsmæli. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hjörleifshaugur heimsóttur

HJÖRLEIFSHÖFÐI er einn af fjölmörgum stöðum landsins sem eru frægir í Íslandssögunni. Þar er talið að Hjörleifur Hróðmarsson, fóstbróðir Ingólfs Arnarsonar, hafi fyrst komið að landi og hann hafi hafið þar búskap. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hnífstunga í Breiðholti

UNGUR maður var stunginn með hnífi í kviðinn í gærmorgun og er kærasta mannsins grunuð um verknaðinn, sem átti sér stað í Breiðholtshverfi í Reykjavík. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 888 orð | 1 mynd

Júdó eykur úthald og liðleika

Björn Halldórsson fæddist í Reykjavík 1949. Hann lauk gagnfræðaprófi og varð múrarameistari árið 1979. Hann hefur starfað við iðn sína frá þeim tíma, þ.ám. nokkur ár í Mississippi í Bandaríkjunum við flísalagnir hótela sem spilavítin voru að byggja. Meira
6. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

Kofabyggð á skólalóðinni

AÐ UNDANFÖRNU hefur risið mikil kofabyggð á lóðinni við Borgarhólsskóla, en þar hefur Húsavíkurbær staðið fyrir smíðavelli undanfarin ár. Smíðavöllur þessi er fyrir börn á aldrinum 8-11 ára og nýtur mikilla vinsælda meðal þeirra. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 21 orð

Krabbamein í blöðruhálskirtli

STUÐNINGSHÓPUR um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík á morgun, 7. ágúst, kl.... Meira
6. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 137 orð | 2 myndir

Landgræðsludagur við Sænautasel

LANDGRÆÐSLUFÉLAG Fljótsdalshéraðs hélt annan landgræðsludag sinn á dögunum við Sænautasel. Dreift var áburði á allt svæðið aftur og grasfræi sáð í rofabörð sem lokuðust ekki alveg í fyrra. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lýst eftir vitnum

1. ÁGÚST sl. um kl. 20.30 varð árekstur á milli tveggja ökutækja við hringtorgið gegnt JL-húsinu. Önnur bifreiðin var NV-090, sem er Honda jeppi. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Með vindinn í fangið

VEÐURGUÐIRNIR léku margan ferðalanginn grátt um helgina þar sem rigning og slagviðri settu strik í reikninginn á útihátíðum, sérstaklega sunnan- og vestanlands. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Millilandavélar lenda á Reykjavíkurflugvelli

ÞRJÁR farþegavélar Flugleiða þurftu að hætta við lendingu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag vegna hliðarvinda í Keflavík. Tvær þeirra lentu á Reykjavíkurflugvelli en ein þeirra á flugvellinum á Egilsstöðum. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Minnihlutinn kærir meirihlutann í Vestmannaeyjum

Félagsmálaráðuneytið hefur sent meirihluta bæjarstjórnar Vestmannaeyja kæru til umsagnar sem barst 25. júlí sl. frá Vestmannaeyjalista, V-lista, sem skipar minnihlutann frá síðustu kosningum. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 1162 orð | 1 mynd

Minnir á árstíðasveiflurnar fyrir nærri 30 árum

Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, Jóhann Þ. Jóhannsson, vonast til að botninum sé náð í þeirri lægð sem verið hefur í flugrekstri. Hann ráðleggur aðeins þeim sem hafa brennandi áhuga að fara í flugnám. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 328 orð

Mun færri í flugnámi en undanfarin ár

MUN færri nemendur verða við nám í Flugskóla Íslands í haust en verið hefur eða kringum 30 en síðustu árin hafa milli 70 og 80 manns stundað flugnám, bæði til einkaflugs og atvinnuflugs. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Mæla með að olían verði fjarlægð

Í NÝRRI skýrslu um umhverfisáhrif af völdum Guðrúnar Gísladóttur KE-15 er mælt með því að þau 300 tonn af olíu sem eru innanborðs í skipinu verði fjarlægð sem fyrst til að forðast umhverfisspjöll, að sögn Tronds Eilertsens, lögmanns íslensku... Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ný torfþekja á gamla bænum á Þverá

LOKIÐ hefur verið við að setja nýtt torf á þakið á gamla bænum á Þverá í Laxárdal, en um árabil hefur eingöngu verið bárujárn þar sem bærinn hefur verið í viðgerð. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Orka þegin frá móður Jörð

FERÐALANGARNIR voru greinilega hvíldinni fegnir, þegar þeir lögðust endilangir á sandinn á hálendinu í vikunni. Gengið hafði verið um Krepputungu, austan Jökulsár á Fjöllum, og má sjá Upptyppinga í baksýn. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Óvenjumargir úrskurðir um 16-18 ára

SÍÐASTA ársskýrsla barnaverndarráðs er komin út, en ráðið var lagt niður með nýjum barnaverndarlögum sem tóku gildi 1. júní síðastliðinn. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Rúmlega tvöfalt hærri á núvirði en fyrir tíu árum

SAMANLÖGÐ álagning tekjuskatta og útsvars einstaklinga vegna síðasta árs er rúmlega tvöfalt hærri en fyrir tíu árum ef álagningartölur undanfarinna ára eru bornar saman á núvirði. Skv. Meira
6. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 190 orð

Segja áætlun ekki hafa legið fyrir

TALSMENN ríkisstjórnar George W. Bush segja að unnið hafi verið eins hratt og kostur var að gerð áætlunar um hvernig uppræta mætti al-Qaeda, hryðjuverkasamtök Osama bin Ladens. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

Sektaðir um milljón hvor

TVEIR forsvarsmenn útgerðarfyrirtækisins Fagramúla ehf. voru í gær dæmdir til að greiða eina milljón króna hvor í sekt og skal fyrirtækið greiða sömu upphæð til ríkissjóðs. Meira
6. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Sjaldgæfan hval rak í Japan

HVALSHRÆ, sem rak á land í suðurhluta Japans 26. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð

Stjórntæki vélarinnar í skoðun

RANNSÓKNARNEFND flugslysa rannsakar orsakir nauðlendingar lítillar flugvélar á Keflavíkurflugvelli frá því í síðustu viku. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Styrking íslensku krónunnar dugar skammt

ENGAR breytingar hafa orðið á bensínverði um þessi mánaðamót og bifreiðaeigendur verða lítt eða ekki varir við styrkingu krónunnar þegar þeir fylla á tankinn. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sumarskákmót á Hrafnseyri við Arnarfjörð

HALDIÐ verður sumarskákmót á Hrafnseyri við Arnarfjörð sunnudaginn 11. ágúst nk. á vegum Hrafnseyrarnefndar og Vestfirska forlagsins, en slíkt mót, kennt við Jón Sigurðsson, var haldið í fyrsta sinn í fyrrasumar. Teflt verður eftir Monrad-kerfi. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Súlubyggð í Stóra karli

Í SVONEFNDUM Stóra karli undir Skoruvíkurbjargi er fjörugt fuglalíf þar sem súlur byggja klettinn ofanverðan en aðrir sjófuglar eiga sér heimkynni neðar í klettinum. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tekin með hass á stolnum bíl

LÖGREGLAN í Neskaupstað handtók á sunnudagskvöldið par á stolnum bíl og við leit í bílnum fundust fjórtán grömm af hassi. Að sögn lögreglunnar var fólkið nýkomið frá Reykjavík til Neskaupstaðar. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Umsátur í þrjá tíma á Álftanesi

SÉRSVEITARMENN ríkislögreglustjóra umkringdu hús við Túngötu á Álftanesi snemma í gærmorgun en lögreglunni í Hafnarfirði hafði verið tilkynnt um æstan og ölvaðan mann sem hleypt hefði af byssu í húsinu. Meira
6. ágúst 2002 | Miðopna | 739 orð | 6 myndir

Veður setti víða strik í reikninginn um helgina

Margir lögðu land undir fót nú um verslunarmannahelgina og heimsóttu útihátíðir víða um landið. Rigning og hvassviðri voru áberandi á sumum hátíðunum, sérstaklega sunnan- og vestanlands, og héldu sumir heim á leið fyrr en ráðgert hafði verið. Þó er ljóst að mörg þúsund manns nutu fjölbreyttrar skemmtunar á útihátíðunum, sem fóru að mestu leyti vel fram. Meira
6. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 204 orð

Veiran leyndist í vatnshreinsibúnaði

FIMMTÍU og sex tilfelli af svonefndri hermannaveiki hafa verið staðfest í Cumbria í Norður-Englandi og 16 til viðbótar hafa verið lagðir á sjúkrahús vegna gruns um að þeir hafi smitast. Meira
6. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 169 orð | 1 mynd

Vinnuskólinn gerir sér glaðan dag

VINNSUSKÓLI er starfræktur á vegum Stykkishólmsbæjar yfir sumartímann. Í sumar hafa 24 krakkar á aldrinum 14 til 16 ára haft þar vinnu. Vinnuskólanum er ætlað að skapa unglingum vinnu, skemmtun og fræðslu undir leiðsögn fullorðinna. Meira
6. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Það er ekki bara í sólarlandaferðum...

Það er ekki bara í sólarlandaferðum sem skortur er orðinn á sætaframboði. Það sama á orðið við í Góðærisferðum... Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2002 | Leiðarar | 723 orð

Skýrslan um Jenín

Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sendi á fimmtudag frá sér skýrslu um aðgerðir ísraelska hersins í flóttamannabúðum Palestínumanna í Jenín í apríl. Meira

Menning

6. ágúst 2002 | Menningarlíf | 320 orð

31 þýðingarverkefni fær styrk

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Þýðingarsjóði, samtals 7.350.000 kr., til 31 þýðingarverkefna en alls sóttu 38 aðilar um styrki til 96 verkefna. 400 þús. kr. styrk hlutu: Bjartur: Die Holzfallen eftir Thomas Bernhard. Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 1423 orð | 2 myndir

Að vera samkvæmur sjálfum sér

ÞÓTT LÍFALDUR Buttercup spanni ekki nema sex ár státar sveitin af hvorki fleiri né færri en fimm breiðskífum. Sú síðasta, Nr. Fimm , kom út nú í sumar og hefur hljómsveitin verið dugleg við að fylgja henni eftir með spilamennsku víða um land. Meira
6. ágúst 2002 | Menningarlíf | 1052 orð | 3 myndir

Af eyju ævintýranna

ÞJÓÐVERJAR eru þjóða forvitnastir um íslenska menningu. Um það eru mörg dæmi. Milli hvera, jökla og eldfjalla var yfirskrift íslenskrar menningarhátíðar sem efnt var til fyrir skemmstu í Hofgeismar, litlum bæ skammt frá Kassel í Þýskalandi. Meira
6. ágúst 2002 | Menningarlíf | 81 orð

Baggalútur opnar nýjan vef

BÓKAÚTGÁFAN Baggalútur hefur endurnýjað frétta- og útgáfuvef sinn. Til nýjunga má nefna bætt aðgengi og upplýsingaflæði, endurbætt gestasvæði og lesbók. Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Blaðburðarkapphlaupið

SIGURVEGARI í blaðburðarkapphlaupi Morgunblaðsins í júlímánuði var Garðbæingurinn Oddur Arnþór Jónsson. Hann fékk að gjöf Nokia 3310-síma. Einnig fengu 20 aðrir gjafabréf frá Hróa Hetti. Hér sjáum við Örn Þórisson áskriftarstjóra afhenda Oddi... Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Endemis endaleysa

Bandaríkin 2001. Myndform VHS. (100 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Fred Olen Ray. Aðalhlutverk Ice-T, Cyril O'Reilly. Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Fagra Belle

Sætapoppshópurinn Belle and Sebastian frá Skotlandi reynir sig við kvikmyndatónlist. Meira
6. ágúst 2002 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Farandsýning í Pakkhúsinu

FARANDSÝNING Handverks og hönnunar verður opnuð í Pakkhúsinu í Ólafsvík á morgun, miðvikudag, en sýningin kemur frá Ísafirði. Sýningin byggist á fimm sýningum sem Handverk og hönnun hélt í sýningarsal sínum í Aðalstræti 12 á síðasta ári. Meira
6. ágúst 2002 | Myndlist | 666 orð | 2 myndir

Fimm kjarnakonur

Opið alla daga frá 14-18. Lokað mánudaga. Til 11. ágúst. Aðgangur ókeypis. Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 229 orð | 3 myndir

Fjör á Fullveldishátíð

ÞAÐ má með sanni segja að fjör hafi verið á svokallaðri Fullveldishátíð sem haldin var í Hrísey á dögunum. Meira
6. ágúst 2002 | Menningarlíf | 900 orð | 1 mynd

Grísk harmsaga í enskum búningi með íslenskum flytjendum

SUMARÓPERA Reykjavíkur frumsýnir óperuna Dídó og Eneas eftir Purcell í Borgarleikhúsinu 10. ágúst. Óperutextinn er eftir Nahum Tate, byggður á hans eigin leikriti, Brútusi frá Ölbu og á Eneasarkviðu Virgils. Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Kaldhæðni í krummaskuði

Bandaríkin 2000. Myndform VHS. (100 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Jason Bloom. Aðalhlutverk Daniel Stern, James Caan, Patricia Richardson. Meira
6. ágúst 2002 | Menningarlíf | 434 orð

Kjartan töfrar salinn

Ólafur Jónsson tenórsaxófón, Haukur Gröndal altósaxófón, Kjartan Valdimarsson píanó, Morten Lundsby bassa og Erik Qvik trommur. Miðvikudagskvöldið 31. júlí. Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Klögumál á víxl

DÝRIN í poppskóginum vestur í Bandaríkjunum eru nú ekki alltaf jafn góðir vinir og kollegar þeirra í Hálsaskóginum góða. Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 30 orð

KVIKMYNDASKÓLI ÍSLANDS , Laugavegi 176.

KVIKMYNDASKÓLI ÍSLANDS , Laugavegi 176. Bíó Reykjavík haldið þar sem öllum sem gert hafa stuttmynd býðst að koma og sýna þær. Húsið opnað klukkan 20 og aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar á... Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 462 orð | 2 myndir

Léttsteikt lög

Sveitina skipa Pétur Örn Guðmundsson, söngur, kassagítar, hljómborð og Hannes Heimir Friðbjarnarson sem gerir "ekki nokkurn skapaðan hlut", eins og segir á umslagi, og Bergur Geirsson, bassi, trompet og söngur. Meira
6. ágúst 2002 | Tónlist | 657 orð

Liðinn hefðarheimur

Ensk barokkkammerverk eftir Purcell, Lawes, Ives og Locke. Bachsveitin í Skálholti undir handleiðslu Jaaps Schröders. Laugardaginn 3. ágúst kl. 17. Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Meira kynlíf!

LEIKARINN skoskættaði Ewan McGregor deildi í viðtali á dögunum aðferðinni sem hann notaði við að koma sér í gott form fyrir nýjustu mynd sína. "Ég nennti alls ekki að fara í ræktina að gera líkamsæfingar. Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 785 orð | 1 mynd

Meira rokk!

ÉG ætla alls ekki að vera með nein stærilæti þegar ég kalla söngvara Papa Roach vin minn. Mér fannst hins vegar skondin tilviljun að ég talaði við þennan sama mann fyrir meira en einu og hálfu ári, þá vegna Infest (Morgunblaðið, 20. desember 2000). Meira
6. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Miðsumarhátíð á Hvolsvelli

FJÖLMARGIR sóttu um helgina miðsumarhátíð sem haldin var á Hvolsvelli. Fyrirtæki og félög á svæðinu taka sig saman á hverju ári og halda þessa hátíð en hún hefur verið haldin fjölmörg undanfarin ár. Meira
6. ágúst 2002 | Myndlist | 406 orð | 1 mynd

Sögusafnið, Perlunni

Opið alla daga frá 10-18. Aðgangur 800 krónur fyrir fullorðna, 400 fyrir börn. Námsmenn, elli- og örorkuþegar 600. Sýningarskrá 500 krónur. Tímalengd óákveðin. Meira
6. ágúst 2002 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Söngur og píanó í Sigurjónssafni

SÖNGUR og píanó eru í aðalhlutverki á næstu þriðjudagstónleikum í Sigurjónssafni kl. 20.30. Hulda Björk Garðarsdóttir og Sigríður Aðalsteinsdóttir syngja og þeim til fulltingis er Daníel Þorsteinsson píanóleikari. Meira

Umræðan

6. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 500 orð

Allan daginn úti og inni öskrar...

Ljóðaleit MIG langar að hafa uppi á tveimur ljóðum sem ég heyrði fyrst þegar ég var unglingur. Fyrra ljóðið heitir Dísa og byrjar svona: Allan daginn úti og inni öskrar hún að mömmu sinni: "Má ég ekki með þér vera! Mamma, hvað á ég að gera? Meira
6. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 602 orð

Arafat-línan

ÞAÐ ER harmsaga Palestínu-Araba að hafa þurft að búa við forræði leiðtoga sem hafa jafnan tekið á málum án tillits til hagsmuna eigin þjóðar. Meira
6. ágúst 2002 | Aðsent efni | 1005 orð | 1 mynd

Áhætta eða örugg auðlegð?

Í dag höfum við ekkert við ESB að gera, segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, enda mikil óvissa og áhætta sem af inngöngu gæti stafað fyrir hag landsins. Meira
6. ágúst 2002 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Áróðursmeistarar okkar tíma

Það hvarflar ekki að forkólfum Landsvirkjunar, segir Kristján Hreinsson, að hugleiða hagsmuni íslenskrar þjóðar þegar framkvæmdagleði og gegnumstreymi peninga ráða för. Meira
6. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 804 orð

Bungur og dældir - nýmæli í vegagerð?

Á VEGARKAFLANUM frá hringtorgi skammt frá nyrðri munna Hvalfjarðarganga að vegamótunum í Hvalfjörð hafa framsýnir vegasmiðir komið fyrir nýmælum sem hafa þá náttúru að vaxa og eflast eftir því sem fleiri ökutæki fara um veginn. Meira
6. ágúst 2002 | Aðsent efni | 990 orð | 1 mynd

Gallar á stjórnarskrá og lögræðislögum

Ég fæ ekki skilið, segir Hilmar Harðarson, að þeir sem sviptir eru frelsi sínu vegna annars en handtöku eigi að njóta minna réttaröryggis en meintir sakamenn. Meira
6. ágúst 2002 | Aðsent efni | 579 orð | 2 myndir

Góðir gestir í laugunum

Laugarferðir voru næstvinsælasta afþreying erlendra ferðamanna, segja Sigmar B. Hauksson og Ómar Einarsson, og fylgdu fast á eftir dagsferð frá Reykjavík. Meira
6. ágúst 2002 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Lífið í sjónum

Fróðlegt væri ef umhverfisráðherra safnaði upplýsingum um innflutning mengandi efna og eiturefna, segir Einar Vilhjálmsson, og dreifingu þeirra um landið. Meira
6. ágúst 2002 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Loksins, loksins...

Margra breytinga er þörf, segir Pétur Guðmundsson, en fyrst og fremst verður að bæta hag þeirra, sem aðeins hafa bætur almannatrygginga sér til framfærslu. Meira
6. ágúst 2002 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

"Geigvænlegar áætlanir"

Það er okkur Íslendingum hollt að skoða okkar eigin orkumál í þessu samhengi, segir Jakob Björnsson. Við erum ekki einir í heiminum. Meira
6. ágúst 2002 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Rafræn skilríki - tímabær breyting

Kostir rafrænna skilríkja fyrir borgara þessa lands sem og fyrirtækin í landinu eru að mati Guðjóns Viðars Valdimars- sonar ótvíræðir. Meira
6. ágúst 2002 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Þar kom að því

Harðar ásakanir um alvarleg lögbrot eru uppi, segir Tómas Gunnarsson, í Nanoq- og Norðurljósamálum og í máli stofnfjáreigenda sparisjóða. Meira
6. ágúst 2002 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Þetta verður létt verk í dag með átaki allra en óleysanlegt í framtíðinni

Þessa hugmynd á ekki að eyrnamerkja neinum, segir Hrafn Sæmundsson, nema stjórnmálaflokkunum. Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2002 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

BENEDIKTA MAGNDÍS BJARNADÓTTIR

Benedikta Magndís Bjarnadóttir fæddist á Laxárbakka í Miklaholtshreppi 21. ágúst 1911. Hún lést á heimili sínu Öldugötu 6 í Reykjavík 19. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2002 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

BJARNI JÚLÍUS KRISTJÁNSSON

Bjarni Júlíus Kristjánsson fæddist í Keflavík 6. apríl 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 6. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

GUÐLAUG KRISTÍN ÞÓR

Guðlaug Kristín Þór fæddist á Akureyri 19. september 1924. Hún lést í Hafnarfirði 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jónas Þór, verksmiðjustjóri á Gefjun á Akureyri, f. 8. september 1881, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2002 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

JÓHANN SIGURÐSSON

Jóhann Sigurðsson fæddist í Reykjavík 9. september 1923. Hann lést á Landspítalanum Landakoti 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jóhannsson, f. 11. janúar 1890, d. 7. apríl 1947, og Olga Friðriksdóttir, f. 14. júní 1899, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2182 orð | 1 mynd

RÍKARÐUR JÓNATANSSON

Ríkarður Jónatansson flugstjóri fæddist á Hólmavík 25. desember 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónatan Benediktsson kaupfélagsstjóri á Hólmavík, f. 26. júlí 1894, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2002 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR BRIEM

Þuríður Briem fæddist í Eyjum í Breiðdal 28. september 1919. Hún andaðist á dvalarheimili aldraðra á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 7. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Reyðarfjarðarkirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Carlsberg styrkir stöðu sína í Búlgaríu

Bruggfyrirtækið Carlsberg hefur gengið frá samningi um kaup á 67% hlut í búlgarska bruggfyrirtækinu Pirinsko Pivo. Í lok júní eignaðist Carlsberg 59% hlut í búlgarska bruggfyrirtækinu Shumensko Pivo. Meira
6. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 117 orð

EasyJet og Go renna saman

Lággjaldaflugfélögin easyJet og Go voru sameinuð formlega í síðustu viku. Félögin munu þó áfram starfa undir báðum nöfnum og allar flugáætlanir sem þegar hafa verið birtar haldast óbreyttar, a.m.k. til marsloka 2003. Meira
6. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Hagnaður HSBC dregst saman

UMBROT á fjármálamörkuðum heimsins höfðu neikvæð áhrif á afkomu alþjóðlega bankans HSBC á fyrstu sex mánuðum ársins. Samt sem áður er afkoma bankans betri en flestir sérfræðingar á fjármálamörkuðum höfðu spáð. Meira
6. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 244 orð

IBM kaupir PwC Consulting á Íslandi

BANDARÍSKA stórfyrirtækið IBM mun kaupa ráðgjafarsvið PricewaterhouseCoopers á Íslandi en eins og fram kom í Morgunblaðinu nýverið hafa IBM og PricewaterhouseCoopers samið um kaup IBM á ráðgjafarsviði PwC um heim allan fyrir 3,5 milljarða Bandaríkjadala. Meira
6. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Lækkun á mörkuðum

BANDARÍSKAR hlutabréfavísitölur lækkuðu talsvert í gær og sama var upp á teningnum í Evrópu. Hlutabréf í deCODE lækkuðu um 4,08% í gær og var lokaverð deCode á Nasdaq-hlutabréfamarkaðnum 3,06 dollarar. Dow Jones-vísitalan lækkaði um 3,24% og er nú 8. Meira
6. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Samdráttarskeiðið brátt á enda

Í NÝÚTKOMNU vefriti fjármálaráðuneytisins er meðal annars fjallað um stöðu efnahagsmála á miðju ári og vitnað í nýjustu tölur um vöruviðskipti við útlönd en afgangur varð á vöruskiptajöfnuði á fyrri helmingi þessa árs sem nemur rúmum 10 milljörðum króna... Meira
6. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 321 orð

Stjórnarkjör í annað sinn á þessu ári

STJÓRN Fjárfestingarfélagsins Straums hf. hefur boðið til hluthafafundar 20. ágúst nk. að ósk tveggja hluthafa í félaginu. Hluthafarnir sem um ræðir eru Fjárfar ehf. og Dúkur hf. en samanlagt eiga félögin 11,1% í Straumi. Meira
6. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Verðbólgureikningsskil aflögð hjá lífeyrissjóðunum

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur lagt til við lífeyrissjóðina í landinu að verðbólgureikningsskil verði aflögð hjá þeim frá og með reikningsárinu 2002, til að tryggja samræmi í reikningsskilum sjóðanna. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 6. ágúst, er sjötugur Erlendur Sveinsson, fyrrverandi aðalvarðstjóri í Lögreglunni í Reykjavík og yfirþingvörður, Miðbraut 8, Seltjarnarnesi . Erlendur og eiginkona hans, Svava Guðmundsdóttir , eru að... Meira
6. ágúst 2002 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 6. ágúst, er áttræð Halldóra Stefánsdóttir, húsmóðir, Vogatungu 101, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Kristján Gíslason, fyrrverandi leigubílstjóri. Meira
6. ágúst 2002 | Dagbók | 40 orð

Breiðfirðinga vísur

Gyllir sjóinn sunna rík, sveipast ró um Faxa vík, Esjan glóir gulli lík, gleði bjó mér fegurð slík. Samt eg allra svásast finn sólarfall við jökulinn; vermist mjallar vangi þinn vesturfjalla kóngurinn. Meira
6. ágúst 2002 | Fastir þættir | 408 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUM spil hafa leyndardómsfullt eðli. Þau sýna kannski engin merki um sérstöðu í upphafi, en við nánari kynni fæðist einn möguleikinn af öðrum og sagnhafi lætur hrífast af þeim öllum, án þess þó að geta valið þann besta af öryggi. Meira
6. ágúst 2002 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní sl. í Lágafellskirkju af sr.Óskari Hafsteini Óskarssyni þau Aðalheiður Fritzdóttir og Örvar B. Meira
6. ágúst 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni þau Rut Ragnarsdóttir og Jón Már... Meira
6. ágúst 2002 | Dagbók | 142 orð | 1 mynd

Fríkirkjan í Reykjavík.

Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðar- og bænastund í dag, þriðjudag, kl. 12 í kapellu safnaðarins á 2. hæð í safnaðarheimili kirkjunnar, Laufásvegi 13. Allir velkomnir til þátttöku. Vídalínskirkja. Meira
6. ágúst 2002 | Dagbók | 815 orð

(Jóh. 17, 19.)

Í dag er þriðjudagur 6. ágúst, 218. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ég helga mig fyrir þá, svo að þeir séu einnig helgaðir í sannleika. Meira
6. ágúst 2002 | Viðhorf | 857 orð

Ríkis-rekið bíó

Það hlýtur að liggja í augum uppi að það skiptir máli hvað stendur til boða þegar eitt áhrifamesta og vinsælasta listform samtímans er annars vegar. Meira
6. ágúst 2002 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Bf4 Bb4+ 5. Rfd2 Rh5 6. Bg3 Bb7 7. a3 Rxg3 8. hxg3 Bf8 9. Rc3 g6 10. Dc2 Bg7 11. e3 0-9 12. g4 d5 13. cxd5 exd5 14. Rf3 c5 15. 0-0-0 cxd4 16. exd4 Rc6 17. Kb1 a6 18. Bd3 b5 19. Hh3 b4 20. Ra4 bxa3 21. Hdh1 Rb4 22. Meira
6. ágúst 2002 | Fastir þættir | 480 orð

Víkverji skrifar...

Það fer talsvert í taugarnar á Víkverja þegar dagskrárgerðarmenn á Bylgjunni spila eitís -tónlist sem þeir kalla svo, eða seventís -tónlist og jafnvel næntís . Meira

Íþróttir

6. ágúst 2002 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* ARNAR Gunnlaugsson kom inn á...

* ARNAR Gunnlaugsson kom inn á sem varamaður á 57. mínútu hjá Dundee United þegar liðið gerði markalaust jafntefli við nýliðana Partick Thistle í fyrstu umferð skosku knattspyrnunnar. Meira
6. ágúst 2002 | Íþróttir | 137 orð

Atli Sveinn í liði mánaðarins

ATLI Sveinn Þórarinsson, knattspyrnumaður sem leikur með sænska liðinu Örgryte, var á dögunum valinn í lið júlímánaðar í sænska dagblaðinu Göteborgs-Posten . Meira
6. ágúst 2002 | Íþróttir | 256 orð

Glæstur sigur á Norðurlandamóti

ÍSLENSKA drengjalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, gerði sér lítið fyrir um helgina og tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn í knattspyrnu. Liðið varð efst norrænna liða á mótinu og tapaði aðeins einum leik, gegn Englendingum í úrslitum. Meira
6. ágúst 2002 | Íþróttir | 57 orð

Guðlaug í FV Kaupmannahöfn

GUÐLAUG Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur gengið til liðs við danska liðið FV Kaupmannahöfn en hún hefur undanfarið hálft annað ár leikið með öðru dönsku liði, Brøndby. Meira
6. ágúst 2002 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Leikmenn Bayern München með verðlaunagripinn sem...

Leikmenn Bayern München með verðlaunagripinn sem þeir fengu fyrir sigur á móti í Madrid {ndash} Thomas Linke, Robert Kovac og fyrirliðinn Oliver Kahn lyfta gripnum, sem er líkan af Santiago Bernabeu-leikvellinum. Meira
6. ágúst 2002 | Íþróttir | 289 orð

Spenna í Noregi

ROSENBORG saxaði enn á forskot Lyn á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina þegar liðið lagði Lillestrøm 3:1 á meðan Lyn mátti sætta sig við 2:0 tap fyrir Molde. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Start réttu hins vegar aðeins stöðu sína á botni deildarinnar þegar þeir unnu Odd Grenland 2:0, en þetta var fyrsti sigur Start á heimavelli í á þessari leiktíð. Meira

Fasteignablað

6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 781 orð | 1 mynd

Borgir, stéttir og siðmenning

MEÐ örri iðnvæðingu á nítjándu öld tóku borgir að stækka. Þessu fylgdu miklir þjóðfélagslegir vaxtarverkir; þegar rammast kvað að brutust út blóðugar byltingar sem veltu um koll rótgrónum konungsættum og víðlendum keisaraveldum. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 283 orð | 1 mynd

Brúnastekkur 5

Reykjavík. - Fasteignaþing er með í sölu núna einbýlishús að Brúnastekk 5 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt árið 1969 og er það 191 fermetri að stærð. Bílskúrinn er 28,2 fermetrar. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 1549 orð | 9 myndir

Drottning í ríki sínu

Í gömlu húsi vestast í Kópavogi býr listakonan Rebekka Rán Samper. Húsið hennar stendur á 2000 fm lóð og frá götu þarf að rýna inn á milli hárra trjáa til að sjá það. Guðlaug Sigurðardóttir heimsótti listakonuna, skoðaði vinnustofuna hennar og aðrar endurbætur sem hún hefur gert á þessu húsi. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 627 orð | 2 myndir

Endurnýjun húsnæðis situr oft á hakanum

ÍSLENSK þjóðarsál býr yfir ýmsum eiginleikum, en ekki síður margskonar áráttum, sem kannski væri betra að vera laus við. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Fallegur stóll

Þessi fallegi stóll er hönnun Gunthers Lamberts og hægt er að panta hann hjá versluninni Gegnum... Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 622 orð | 2 myndir

Hamragarðar - Hávallagata 24

Hamragarðar, Hávallagata 24, hús sem SÍS byggði sem skólastjórabústað fyrir Jónas Jónsson frá Hriflu, er til sölu núna hjá Fasteignamarkaðinum. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 69 orð | 3 myndir

Hágæðavara frá Þýskalandi og Hollandi

Verslunin Art húsgögn verður opnuð í dag, þriðjudag. Verslunin er til húsa í Bæjarlind 4 í Kópavogi og að sögn forsvarsmanna verslunarinnar verður áhersla lögð á hágæða vöru frá Þýskalandi og Hollandi á góðu verði. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 1113 orð | 7 myndir

Heillaði Bryndísi með hljóðfæraslætti og söng

KYNNI Árna Sigfússonar, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, og eiginkonu hans, Bryndísar Guðmundsdóttur, hófust árið 1975 þegar þau voru í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Þá var hún 16 ára en hann 19 ára. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 280 orð | 1 mynd

Klettaberg 48

Hafnarfjörður. - Garðatorg eignamiðlun er með í sölu núna parhús að Klettabergi 48 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt árið 1996 og er það 219,6 fermetrar með 60 fermetra bílskúr. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 240 orð | 1 mynd

Laugateigur 46

Reykjavík. - Hóll fasteignasala er með í einkasölu hæð og ris í bakhúsi á Laugateigi 46. Um er að ræða steinhús, byggt 1946, og er húsnæðið 122,6 fermetrar. "Þetta er stórglæsileg eign og mikið endurnýjuð," sagði Gunnar Kristinsson hjá Hóli. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Leonora

Leonora er nafn þessarar innréttingar frá hinu danska fyrirtæki Kvik. Í skápunum er gegnheill viður. Fæst hjá Fit í... Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 213 orð | 1 mynd

Skólagerði 52

Kópavogur. - Lyngvík fasteignasala er með í sölu núna parhús að Skólagerði 52 í Kópavogi. Þetta er holsteinshús byggt 1958 og er það 174 fermetrar, því fylgir 35 fermetra steinsteyptur bílskúr. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 1143 orð | 4 myndir

Sóleyjargata 17

Í húsinu var allur undirbúningur unninn til þess að koma á hægri umferð á Íslandi. Freyja Jónsdóttir segir frá húsinu við Sóleyjargötu 17 og íbúum þess. Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Stóllinn Dreki

Dreki heitir staflanlegur stóll úr stáli og plasti sem Erla Sólveig Óskarsdóttir hefur hannað. Stóllinn fæst í... Meira
6. ágúst 2002 | Fasteignablað | 161 orð | 1 mynd

Þjónustusíða sem tengist sumrinu

Sumarland.is er nýtt þjónustufyrirtæki sem samanstendur af heimasíðunni www.sumarland.is og síma- og tölvupóstþjónustu. Á sumarland.is er safnað saman á einn stað vöru og þjónustu sem tengist sumarhúsum, görðum og sumrinu almennt. Markmiðið með... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.