Greinar laugardaginn 10. ágúst 2002

Forsíða

10. ágúst 2002 | Forsíða | 313 orð

Bókhaldssvikin enn meiri en talið var

KOMIÐ hefur í ljós, að bandaríski fjarskiptarisinn WorldCom taldi sér ekki aðeins ranglega til tekna 3,8 milljarða dollara, 326 milljarða íslenskra króna, heldur 7,1 milljarð dollara alls eða 608 milljarða kr. Meira
10. ágúst 2002 | Forsíða | 277 orð | 1 mynd

Kráka slær mannöpunum við

KRÁKAN Betty hefur komið breskum vísindamönnum á óvart með því að búa til verkfæri og slá þannig dýrum eins og simpönsum við. Meira
10. ágúst 2002 | Forsíða | 189 orð | 1 mynd

"Hottintotta-Venus" grafin

SARAH Baartman, sem var kölluð "Hottintotta-Venus" og sýnd nakin sem kynferðislegt viðundur í Bretlandi og Frakklandi á nítjándu öld, var borin til grafar í Suður-Afríku í gær. Meira
10. ágúst 2002 | Forsíða | 303 orð

Repúblikana greinir á um árásir á Írak

DICK Armey, leiðtogi repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, hefur látið í ljós andstöðu við "tilefnislausar árásir" á Írak og bendir það til þess að ágreiningur sé meðal repúblikana um þá stefnu George W. Meira

Fréttir

10. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 820 orð | 1 mynd

20 sinnum klúbbmeistari hjá GHR á 23 árum

ÞAÐ verður að teljast harla óvenjulegt að þrír úr sömu fjölskyldunni verði golfmeistarar á sama móti. Það gerðist á meistaramóti GHR, Golfklúbbs Hellu í Rangárvallasýslu, á dögunum. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

2-3 fyrirtækjanna án tryggingar

EIGENDUR húseignanna Fákafens 9 og 11 og eigendur fyrirtækja í húsunum tveimur funduðu í gær með slökkviliði, rannsóknarlögreglu og fulltrúum tryggingafélaga. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 862 orð | 1 mynd

Að öðlast trú á sjálfan sig

Sigurrós Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 1967. Hún lauk stúdentsprófi frá MR árið 1987, B.Sc.-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 1992 og M.Sc.-prófi í jarðfræði frá McMaster-háskóla í Kanada árið 1995. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 24 orð

Árekstur við Síkárbrú

HARÐUR árekstur varð við Síkárbrú í Húnaþingi í gærkvöldi milli jeppa og vörubíls og er jeppinn talinn ónýtur eftir áreksturinn. Engin slys urðu á... Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 221 orð

Bikinítoppum safnað í Bláa lóninu

Á VEFSÍÐU Flugleiða í Skandinavíu, icelandair.dk , hefur verið settur upp tölvuleikur, sem notendum gefst kostur á að spila á Netinu, undir heitinu ,,Halldor gets lucky in the Blue Lagoon" eða Lánið leikur við Halldór í Bláa lóninu. Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Breskra stúlkna enn saknað

LEITARMENN nota neðansjávarsjónauka við stöðuvatn nálægt Soham í austurhluta Englands við leit að tveimur stúlkum sem saknað hefur verið frá því á sunnudag. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 324 orð

Bréf ráðuneytis til Flugleiða gerð opinber

ÚRSKURÐARNEFND um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að bréf dómsmálaráðuneytisins til Flugleiða vegna heimsóknar forseta Kína hingað til lands í vor skuli gerð opinber, en Stöð 2 kærði synjun ráðuneytisins þess efnis. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Brimborg frumsýnir nýjan bíl frá Citroën

Í DAG, laugardag, frumsýnir Brimborg nýjan bíl frá Citroën. Bíllinn heitir Citroën C3 og kom á markað í Evrópu fyrr í sumar. Meira
10. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 332 orð | 1 mynd

Café Róm - nýtt veitingahús

ALLIR sem eitthvað þekkja til í Hveragerði muna eftir Hótel Hveragerði, sem rekið var af hjónunum Sigríði og Eiríki Bjarnasyni. Þau voru m.a. frumkvöðlar í kvikmyndasýningum og héldu bíósýningar hér og í nærsveitum. Meira
10. ágúst 2002 | Suðurnes | 103 orð | 1 mynd

Dorg, grill og dúndurball

ÞAÐ MUN ríkja fjölskyldustemning í Vogum á Vatnsleysuströnd um helgina. Á laugardag verður haldinn árlegur fjölskyldudagur Vogabúa. Dagskráin er með svipuðu sniði og undanfarin ár en þó með nokkrum áherslubreytingum. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð

Drumbsdalavegur á Reykjanesskaga

SUNNUDAGINN 11. ágúst efnir Ferðafélag Íslands til gönguferðar um Drumbsdalaveg í samstarfi með Umhverfis- og útivistarfélagi Hafnarfjarðar. Drumbsdalavegur er forn og fyrrum fjölfarin þjóðleið milli Vigdísarvalla og Krýsuvíkur. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ekki eitrað fyrir kanínum

ÓMAR Dabney, meindýraeyðir hjá Reykjavíkurborg, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að verið sé að eitra fyrir kanínum í Reykjavík; hvorki í Öskjuhlíðinni né annars staðar. Meira
10. ágúst 2002 | Miðopna | 1139 orð

Enn um virkjanaumræður

Stig af stigi þróast mál til þeirrar áttar, að ráðist verði í virkjun við Kárahnjúka og smíði álvers í Reyðarfirði. Um leið og Alcoa kom til sögunnar, breyttust vinnubrögð og ákvarðanir voru teknar með skipulegri hætti en áður hefur verið gert í málinu. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð

Fallið frá vantrauststillögu á stjórn

FIMM eigendur stofnfjár í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) segja að gangi það eftir að Starfsmannasjóður SPRON bjóði öllum stofnfjáreigendum að kaupa stofnfé á genginu 5,5 sé tilgangi þeirra náð. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fáni tvíkynhneigðra

Í DAG, laugardaginn 10. ágúst, mun fána tvíkynhneigðra verða flaggað í fyrsta sinn á Íslandi. Samkvæmt heimildum frá hönnuði fánans, Michael Page, verður Ísland sjöunda landið þar sem fána tvíkynhneigðra er flaggað í PRIDE/hinsegin göngu. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Fullkomnar brunavarnir

MARÍA Karen Sigurðardóttir, forstöðumaður og forvörður Ljósmyndasafns Reykjavíkur, segir að geymsla safnsins sé búin fullkomnum brunavörnum, en slíkar brunavarnir eigi að henta vel geymslum sem hýsi menningarverðmæti eða muni sem þoli ekki vatn. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fundur um jarðgöng undir Vaðlaheiði

EYÞING, Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum boðar til opins undirbúnings- og kynningarfundar vegna stofnunar félags sem vinni að undirbúningi að gerð jarðganga undir Vaðlaheiði. Fundurinn fer fram á Hótel KEA mánudaginn 12. Meira
10. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 542 orð | 1 mynd

Getum skapað öflugasta stangveiðisvæði Evrópu

"ÞAÐ eru hundruð milljóna í húfi hér á þessu svæði sem nær yfir vatnasvæði Ölfusár og Hvítár. Meira
10. ágúst 2002 | Suðurnes | 309 orð | 1 mynd

Góð þátttaka í Ljósalaginu

52 LÖG bárust í sönglagakeppnina Ljósalagið 2002. Dómnefnd hefur valið tíu lög sem keppa til úrslita næstkomandi föstudag, 16. ágúst, í Stapa í Reykjanesbæ. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Gullfoss sagður vera í Færeyjum

Í NÝJU riti, sem ætlað er að kynna Norðurlönd sem valkost fyrir Evrópumeistaramót karla í knattspyrnu árið 2008, er farið landavillt á Gullfossi í Hvítá og hann sagður vera í Færeyjum. Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 248 orð

Hafna beiðni um friðhelgi

NORÐMENN hyggjast ekki verða við beiðni um að bandarískum ríkisborgurum verði veitt friðhelgi í Noregi gagnvart málarekstri fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólnum sem tók til starfa í Haag í Hollandi 1. júlí sl. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

Hagsmunir SPRON og stofnfjáreigenda að leiðarljósi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn SPRON: "Fjármálaeftirlitið hefur staðfest að samningur Búnaðarbankans við fimm stofnfjáreigendur í SPRON uppfylli ekki ákvæði laga og að stjórn sparisjóðsins beri að hafna framsali... Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Handtekin við innbrot

ÞRJÚ ungmenni, tveir piltar og ein stúlka, fædd árin 1986 og 1987, voru handtekin við innbrot í söluturn við Eddufell í Breiðholti í fyrrinótt. Tilkynnt var um innbrotið milli klukkan 1 og 2 eftir miðnætti og handtók lögreglan ungmennin á staðnum. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Handverk og hönnun í Pakkhúsinu

FARANDSÝNING Handverks og hönnunar verður opin í Pakkhúsinu í Ólafsvík í ágúst. Sýningin byggist á fimm sýningum sem Handverk og hönnun hélt í sýningarsal sínum í Aðalstræti 12 á síðasta ári. Meira
10. ágúst 2002 | Suðurnes | 86 orð

Harmar brotthvarf Jóhanns

STJÓRN Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja harmar ótímabært brotthvarf Jóhanns Einvarðssonar framkvæmdastjóra frá stofnuninni. Var bókun þess efnis lögð fram á fundi stjórnarinnar 31. júlí síðastliðinn. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 329 orð

Heimarafstöðin í Skaftafelli endurvígð

HEIMARAFSTÖÐIN í Skaftafelli verður endurvígð í dag, laugardaginn 10. ágúst, klukkan 14. Af því tilefni býður þjóðgarðurinn til móttöku við þjónustumiðstöðina í Skaftafelli. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hjartaganga á Eldborg

ÁRLEG fjölskylduganga Félags hjartasjúklinga á Vesturlandi verður í dag kl. 14. Gengið verður á Eldborg í Hnappadalssýslu. Gengið er frá og mæting er við Snorrastaði í Kolbeinsstaðahreppi. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Íkveikja á tveimur stöðum í Skeifunni

KVEIKT var í drasli á tveimur stöðum í Skeifunni í fyrrinótt og logaði glatt er slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á staðinn. Í seinna tilvikinu kom sér vel að aðeins voru um 200 metrar á vettvang er kallið barst. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 807 orð | 4 myndir

Íslendingadagurinn er tenging við ræturnar

Íslendingadagurinn er elsta menningar- hátíðin í Kanada, en þessi árlega fjögurra daga skemmtun fór fram í Gimli um liðna helgi. Hún hefur nú verið haldin 113 sinnum og í Gimli síðan 1932. Steinþór Guð- bjartsson var á meðal um 50.000 gesta og ræddi við mann og annan. Meira
10. ágúst 2002 | Suðurnes | 164 orð | 1 mynd

Jaðrar bæjarins hreinsaðir af járni

JAÐRAR Reykjanesbæjar eru nú óðum að verða snyrtilegri en sérstöku umhverfisátaki var formlega hrint í framkvæmd í bænum á fimmtudag. Af því tilefni söfnuðust aðstandendur átaksins saman á Fitjabakka í Njarðvík. Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Járnbrautarslys í Taívan

Vagnar farþegalestar sem fór út af sporinu við Taichung-stöð í Taívan í gær liggja eins og hráviði við stöðina. Enginn fórst í slysinu en þrír slösuðust; engir farþegar voru um borð. Stöðin er um 150 kílómetra frá höfuðborginni Taipei. Meira
10. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 313 orð | 1 mynd

Járnröri hent í gegnum topp annars bílsins

TÖLUVERÐAR skemmdir voru unnar á tveimur bifreiðum, í eigu Helga Vilbergs skólastjóra Myndlistarskólans á Akureyri og Ýrar dóttur hans, í fyrrinótt. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Krakkadagur í Alviðru

Í DAG, laugardaginn 10. ágúst kl. 14-16 eru allir krakkar boðnir velkomnir á krakkadag í Alviðru. Guðjón Magnússon, náttúruunnandi og fræðslufulltrúi Landgræðslu ríkisins, stýrir dagskrá. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Langá komin í 800 laxa

"Það voru 17 laxar dregnir í morgun og 27 í gær. Það er rífandi gangur í þessu og áin er komin í 800 laxa. Tölurnar breytast hratt þessar vikurnar. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Listaverkin virðast ótrúlega vel farin

LISTAVERKIN í geymslu Listasafns Íslands í Fákafeni 9 virðast að mestu heil eftir brunann í húsinu á miðvikudag og eru skemmdirnar mun minni en menn óttuðust. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Líflegt í Viðey um helgina

VIÐEY er náttúruparadís og griðastaður fyrir þá sem vilja komast í rólegt umhverfi fjarri skarkala borgarinnar, segir í fréttatilkynningu. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Lögreglumaður kom hlaupandi og kallaði sprengja, sprengja

ÍSLENSKIR ferðamenn urðu vitni að því þegar sprengja sprakk við skyndibitastað í miðbæ spænska bæjarins Torrevieja í gær. Talið er að aðskilnaðarsinnaðir Baskar hafi verið þar að verki. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Magnús Þór Gylfason sigraði í kosningunni

MAGNÚS Þór Gylfason viðskiptafræðinemi var kjörinn nýr formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Valhöll í gær. Auk Magnúsar Þórs bauð Þórlindur Kjartansson sig fram til formanns Heimdallar. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Mannleg mistök talin líklegasta skýringin

TALIÐ er að mannleg mistök hafi valdið strandi hvalaskoðunarbátsins Eldingar II við Engeyjarboða seint í fyrrakvöld. Björgun 22 breskra farþega gekk vel og sakaði engan en báturinn er talsvert skemmdur. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 324 orð

Málsókn og vilja rannsaka meint skilasvik

FORSVARSMENN hóps birgja sem eiga tugmilljóna kröfur á þrotabú Íslenskrar útivistar ehf. (Nanoq) hafa ákveðið að stefna stjórnarmönnum Íslenskrar útivistar fyrir dóm, í þeim tilgangi að láta reyna á ábyrgð þeirra. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 748 orð | 1 mynd

Með mikilvægustu einvígjum skáksögunnar

LOTHAR Schmid, sem var yfirdómari "skákeinvígis aldarinnar" milli Borisar Spasskys og Bobbys Fischers í Reykjavík 1972, afhenti í gær Skáksambandi Íslands afrit sem hann átti af skorblöðum einvígisins og ýmis skjöl því tengd. Meira
10. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 257 orð | 1 mynd

Mestur afli á land í Þorlákshöfn

NÚ ER góðri humarvertíð að ljúka, og afli hefur verið jafn og góður. Samkvæmt upplýsingum fiskistofu hefur afla verið landað á þrettán stöðum á landinu en tveir staðir skera sig þó úr, það eru Þorlákshöfn með 429.070 tonn og Höfn í Hornafirði með 401. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 406 orð

Mistök gerð en óþarfa dómharka

JÓN Birgir Jónsson, ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu, segir í samtali við Morgunblaðið að ákveðin mistök hafi verið gerð í ráðuneytinu þegar það tók rúmt ár að svara fyrirspurn umboðsmanns Alþingis en tekur jafnframt fram að í áliti um álögð... Meira
10. ágúst 2002 | Miðopna | 896 orð | 1 mynd

Mun hrunið á bandarískum hlutabréfamarkaði leiða til kreppu?

Þeir milljarðar jarðarbúa sem ekki fjárfesta í bandarískum hlutabréfum hafa aðallega áhyggjur af einu vegna verðfallsins á gengi bandarískra hlutabréfa. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð

Niðurstöður koma ekki á óvart

NIÐURSTÖÐUR í skýrslu starfshóps á vegum landbúnaðarráðuneytisins um sýkingar af völdum salmónellu og kamfýlóbakter virðast ekki koma mönnum ýkja mikið á óvart, þær staðfesti einfaldlega það sem menn hafi lengi grunað. Meira
10. ágúst 2002 | Miðopna | 938 orð

Ofbeldissamfélagið

Harkan í samskiptum fólks fer vaxandi á Íslandi. Hrottafengnar líkamsárásir og nauðganir sem draga dám af ofbeldisfullu klámefni verða æ algengari. Margir gerendanna eru ungir karlmenn sem virðast eiga í miklum vanda. Meira
10. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 67 orð | 1 mynd

Óperusöngur á Laugaborg

ÓPERUSÖNGKONURNAR Hulda Björk Garðarsdóttir og Sigríður Aðalsteinsdóttir halda tónleika í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit á morgun, sunnudag, kl. 17. Með þeim í för er Daníel Þorsteinsson píanóleikari. Meira
10. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 84 orð | 1 mynd

Óvissuferð eldri borgara

FÉLAG eldri borgara á Eyrarbakka efndi til óvissuferðar fimmtudaginn 8. ágúst sl. Leiðin lá um Þingvelli, þar sem áð var við nýju upplýsingamiðstöðina og notið hinnar undraverðu tækni sem þar er. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Plöntuskoðun í Grasagarði

GRASAGARÐUR Reykjavíkur stendur fyrir skoðunarferð um garðinn í dag, laugardag, en Ingunn J. Óskarsdóttir garðyrkjufræðingur mun ganga með fólki um garðinn og skoðaðar verða plöntur sem blómstra gulum blómum. Mæting er kl. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

"Maður hugsar fyrst og fremst um að fara sér ekki að voða"

"ÞAÐ er mjög skrýtin tilfinning að fara inn í brennandi hús og vita ekki hvað bíður manns og auðvitað flýgur margt í gegnum hugann. Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Rafknúnar brjóstapumpur og hækkuð nef í Kína

KÍNVERSKIR neytendur voru fyrir nokkrum áratugum þvingaðir til að klæðast allir stöðluðum Mao-jökkum og áhersla á úrkynjaða, vestræna tísku og útlitsdýrkun var bönnuð. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Ratleikur á Þingvöllum

ALLAR helgar í ágústmánuði verður ratleikur í boði fyrir gesti þjóðgarðsins. Meira
10. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 527 orð

Ríkiskaup hafni tilboðinu sem varð fyrir valinu

KÆRUNEFND útboðsmála hefur lagt fyrir Ríkiskaup að hafna tilboði Íslenskra aðalverktaka hf., ISS á Íslandi og Landsafls hf. í byggingu rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri sem ógildu. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð

Rússnesk skip í heimsókn

RÚSSNESKI tundurspillirinn Admiral Chabanenko og birgðaskipið Sergey Ocipov eru væntanleg í flotaheimsókn til Íslands 10.-14. ágúst nk. í boði utanríkisráðuneytisins. Meira
10. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 155 orð | 1 mynd

Ryðsveppur vart sjáanlegur í öspum á Selfossi

"ÞAÐ hefur lítið orðið vart við ryðsvepp í öspum hér á Selfossi þetta árið," segir Hafsteinn Hafliðason, umhverfisstjóri Árborgar, en öll lerkitré í landi Árborgar voru felld á síðasta ári til að koma í veg fyrir útbreiðslu ryðsveppsins. Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 101 orð

Samþykkja lán frá IMF

TVEIR frambjóðendur af vinstri vængnum í væntanlegum forsetakosningum í Brasilíu í október, Luiz Inacio Lula da Silva og Jose Alencar, lýstu að sögn BBC stuðningi í gær við samning núverandi stjórnvalda við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, IMF, sem ætlar að... Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Segir af sér þingmennsku

MAKIKO Tanaka, fyrrverandi utanríkisráðherra Japans, sagði af sér þingmennsku í gær en sjö vikur eru liðnar síðan henni var vikið úr Frjálslynda demókrataflokknum, sem fer með stjórnartaumana í Japan, vegna ásakana um spillingu. Meira
10. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 217 orð | 2 myndir

Skrifstofan opnuð aftur í Síðumúla

UNDANFARNA þrjá áratugi hefur SÍBS, Samband íslenskra berklasjúklinga, verið með skrifstofur sínar á Suðurgötu 8 og 10 í Reykjavík. Í gær var skrifstofunum lokað og um helgina flytur SÍBS starfsemi sína í Síðumúla 6 og opnar að nýju á þriðjudag. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Slasaðist alvarlega í Búlgaríu

ÍSLENDINGUR á níræðisaldri slasaðist alvarlega í Búlgaríu í lok júlí sl. eftir að hafa hrasað á gangstétt. Maðurinn lenti illa á bakinu og er talið að hann hafi hryggbrotnað og skaddast á mænu. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Slökkvistarfið mikið afrek

RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur tekið við stjórnun aðgerða á vettvangi í Fákafeni 9 þar sem stórbruni varð á miðvikudagskvöld og aðfaranótt fimmtudags. Meira
10. ágúst 2002 | Suðurnes | 390 orð

Sparisjóðurinn segist geta staðið á eigin fótum

STJÓRN Sparisjóðsins í Keflavík telur að viðræður við Landsbanka Íslands um yfirtöku bankans á rekstri sjóðsins séu óraunhæfar. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Spassky kominn

BORIS Spassky, fyrrverandi heimsmeistari í skák, var ekki orðmargur við fjölmiðla í gær er hann kom til landsins í tilefni af málþingi sem haldið er hér vegna þess að þrjátíu ár eru liðin frá einvígi aldarinnar, en svo var einvígi hans og Bobby Fischers... Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Stærsti skjálftinn 2,8 á Richter

JARÐSKJÁLFTAHRINA stóð yfir í gær við Fagradalsfjall á Reykjanesi og var stærsti skjálftinn sem mældist 2,8 á Richter og mældist hann klukkan 22:18 í gærkvöldi. Stutt hrina var á milli klukkan 16:30 og 17 í gær og var stærsti skjálftinn þá 1,2 á Richter. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sveit forvarða bjargar listaverkum

LISTAVERKIN í geymslu Listasafns Íslands í Fákafeni 9 virðast að mestu heil eftir brunann í húsinu á miðvikudag og eru skemmdirnar mun minni en menn óttuðust. Meira
10. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Söngvaka í Minjasafnskirkju

FRAM að tuttugustu öld er íslensk tónlistarsaga nær einvörðungu saga söngs sem var nátengdur orðsins list, enda voru lengst af nær engin hljóðfæri til í landinu. Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 427 orð

Telja að Sharon spilli viðræðum

PALESTÍNSKUR embættismaður sagði í gær að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hefði gengið það eitt til að spilla viðræðum Palestínumanna og Bandaríkjamanna þegar hann kallaði yfirmenn palestínsku heimastjórnarinnar "gengi spilltra morðingja og... Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 217 orð

Tilræði eða slys í Jalalabad?

ÖFLUG sprenging varð í húsakynnum einkarekins byggingafyrirtækis í borginni Jalalabad í héraðinu Nangarhar í Afganistan um hádegisbilið í gær að þarlendum tíma. Meira
10. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 61 orð

Tónleikar í dag kl. 14

NÓG verður um að vera á Árbæjarsafni um helgina. Í dag verða tónleikar á Lækjargötu 4, Árbæjarsafni, þar sem Hrafn Ásgeirsson leikur á saxafón og Davíð Þór Jónsson á píanó. Tónleikarnir hefjast kl. 14. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð

Travolta stoppaði stutt

BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn John Travolta hafði stutta viðkomu á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Tugir manna hafa farist og margra saknað

BJÖRGUNARMENN fundu í gær lík 19 manna, sem fórust er mikið vatnsflóð skall á tveimur tjaldstæðum á Svartahafsströnd Rússlands og nú talið víst að minnst 35 manns hafi farist. Hefur gífurlegt úrhelli verið á þessum slóðum eins og víðar í Evrópu. Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 121 orð

Tugum fórnarlamba bjargað úr klóm barnaníðinga

LÖGREGLUMENN í Bandaríkjunum og nokkrum Evrópuríkjum hafa handtekið tuttugu manns fyrir að beita börn kynferðislegu ofbeldi og dreifingu barnakláms. Þá var 45 börnum á aldrinum tveggja til fjórtán ára bjargað úr klóm barnaníðinganna. Meira
10. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð | 1 mynd

Unnið að gerð nýs hringtorgs

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við gerð nýs hringtorgs við Suðurlandsveg og Breiðholtsbraut við Rauðavatn. Að sögn Jóhanns J. Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 164 orð

Valdabarátta hafin

POUL Nyrup Rasmussen, leiðtogi flokks danskra jafnaðarmanna og fyrrverandi forsætisráðherra, reynir nú að endurnýja forystuna en andstæðingar hans í flokknum saka hann um ofstopafullar aðferðir, að sögn Jyllandsposten . Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 325 orð

Vandamálunum sópað undir teppið

GUNNAR I. Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs og oddviti sjálfstæðismanna, telur að með því að banna einkadans á nektarstöðum sé verið að sópa vandamálunum undir teppið. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Vatnsmýrarhlaup í Reykjavík

115 KEPPENDUR þreyttu Vatnsmýrarhlaup á vegum maraþonsliðs Sri Chinmoy á fimmtudag þar sem hlaupinn var 5 km hringur í miðbæ Reykjavíkur. Hlaupið var þreytt í sjöunda skipti. Margir æfa nú af kappi fyrir Reykjavíkurmaraþon sem haldið verður 17. Meira
10. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 828 orð | 1 mynd

Vill ekki hætta á meðan heilsan er í lagi

CARL A. Bergmann, úrsmiður á Laugavegi 55, hefur starfrækt verslun sína á þremur stöðum í Reykjavík í rúma hálfa öld. Meira
10. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 245 orð

Vísindaráðstefna og sýning um líf hans og starf

ALDARAFMÆLIS Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum verður minnst með ráðstefnu í Menntaskólanum á Akureyri mánudaginn 12. ágúst. Ráðstefnan hefst kl. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 881 orð

Yfirlýsing fimm stofnfjáreigenda í Spron

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá fimm stofnfjáreigendum í SPRON, þeim Sveini Valfells, Pétri H. Blöndal, Ingimari Jóhannssyni, Gunnari A. Jóhannssyni og Gunnlaugi M. Meira
10. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Þrír féllu og tugir særðust í sprengjutilræði í Pakistan

ÞRÍR biðu bana og um 25 særðust snemma í gærmorgun þegar þrír menn köstuðu handsprengjum að spítalakapellu í bænum Taxila, ekki langt frá Islamabad, höfuðborg Pakistans. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Þrír grunaðir um meinta nauðgun

RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík stendur yfir á meintri hópnauðgun í Breiðholti sem kærð var til lögreglunnar í byrjun ágúst. Þrír menn liggja undir grun vegna málsins og hefur lögreglan náð til þeirra allra en enginn er í haldi lögreglu. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Ökumenn virða ekki hraðatakmarkanir

ALGENGT er að ökumenn virði ekki hraðatakmarkanir við vegi þar sem verið er að leggja nýtt slitlag, að sögn Óskars Sigvaldasonar, verkstjóra hjá Borgarverki ehf. Meira
10. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Öryggi aukið og byrjað að bora á ný

BORUN rannsóknarholu á háhitasvæðinu við Þeistareyki í Þingeyjarsýslu er hafin að nýju eftir viðgerðahlé sem gera varð þegar Sleipnir, bor Jarðborana hf., kom niður á gríðarmikinn hita og þrýsting á aðeins rúmlega 200 metra dýpi. Meira

Ritstjórnargreinar

10. ágúst 2002 | Staksteinar | 333 orð | 2 myndir

Milljón á dag

Þegar tilkynnt var um að Skipaútgerð ríkisins myndi hætta tóku einkarekin fyrirtæki að bítast um að þjóna fyrri markaði þess. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
10. ágúst 2002 | Leiðarar | 401 orð

Vanvirða við Alþingi og almenning

Umboðsmaður Alþingis hefur í tvígang á undanförnum vikum kveðið upp álit í málum, þar sem borgararnir hafa kvartað undan stjórnsýslu samgönguráðuneytisins. Meira
10. ágúst 2002 | Leiðarar | 521 orð

Þegar sparnaður svarar ekki kostnaði

Svör við fyrirspurnum um meðferð frípunkta, sem koma í hlut embættismanna og stjórnmálamanna vegna ferða þeirra innan lands og utan á vegum hins opinbera, eru ófullnægjandi. Meira

Menning

10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

40. ártíðar Marilyn Monroe minnst

ÞESS VAR minnst í Hollywood í vikunni að 40 ár eru liðin frá því kvikmyndastjarnan Marilyn Monroe lést, 36 ára að aldri. Um 400 aðdáendur Monroe frá ýmsum löndum komu saman í kapellunni þar sem útför leikkonunnar fór fram. Meira
10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 267 orð | 1 mynd

ALÞJÓÐAHÚSIÐ, Hverfisgötu 18: Taílenskir dagar.

ALÞJÓÐAHÚSIÐ, Hverfisgötu 18: Taílenskir dagar. Skemmtiatriði og diskó fram á nótt. AUSTURSTRÆTI 16, Gamla Reykjavíkurapótekið: Samsýning í turninum á fimmtu hæð. Gengið inn frá Pósthússtræti. Meira
10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd

Enn besta kvikmynd sögunnar

HÓPUR yfir 250 kvikmyndagagnrýnenda og kvikmyndaleikara er sammála um að kvikmyndin Citizen Kane, sem Orson Welles gerði árið 1941, sé besta kvikmynd allra tíma. Meira
10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Gibson leikur Jesú

BÚIÐ ER að ákveða að Óskarsverðlaunahafinn Mel Gibson leiki Jesú í nýrri mynd um líf Krists sem kallast Passion . Meira
10. ágúst 2002 | Menningarlíf | 71 orð

Gyðingatónlist á Mývatni

KLEZMER kvartett Hauks Gröndal leikur á síðustu tónleikum tónleikaraðarinnar Sumartónleika við Mývatn í Reykjahlíðarkirkju kl. 21 annað kvöld, laugardagskvöld. Meira
10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Hópur frá Hawaii

LEIKSÝNINGIN Light Nights hefur verið sýnd hér á landi sem erlendis um áratuga skeið. Það er Kristín G. Magnús sem hefur veg og vanda af sýningunni. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Íslensk og erlend orgelverk í Reykholtskirkju

KJARTAN Sigurjónsson er við orgelið í Reykholtskirkju í dag, laugardag, kl. 16 og lýkur þar með tónleikaröð sem haldin hefur verið til styrktar orgeli kirkjunnar. Meira
10. ágúst 2002 | Myndlist | 490 orð | 1 mynd

Kraðak af list

Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Henni lýkur 18. ágúst. Meira
10. ágúst 2002 | Kvikmyndir | 584 orð | 1 mynd

Magnaður framtíðartryllir

Leikstjóri: Steven Spielberg. Handrit: Scott Frank og Jon Cohen, byggt á smásögu eftir Philip K. Dick. Kvikmyndatökustjóri: Janusz Kaminski. Tónlist: John Williams. Aðalleikendur: Tom Cruise, Colin Farrell, Max von Sydow, Samantha Morton, Peter Stormare, Louis Smith, Tim Blake Nelson. Sýningartími 145 mín. 20th Century Fox/DreamWorks. Bandaríkin 2002. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarlíf | 126 orð

Námskeið fyrir söngvara

LAURA Brooks Rice heldur námskeið fyrir söngvara og lengra komna nemendur í Söngskólanum í Reykjavík dagana 19.-26. ágúst. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarlíf | 158 orð

Norska húsið, Stykkishólmi Dýrfinna Torfadóttir opnar...

Norska húsið, Stykkishólmi Dýrfinna Torfadóttir opnar sýningu á skartgripum sínum og lágmyndum. Dýrfinna lærði fag sitt á Akureyri og í Valdres í Noregi og lauk meistaraprófi í gullsmíði árið 1983. Meira
10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Ný plata Springsteens beint í efsta sætið

NÝ HLJÓMPLATA bandaríska tónlistarmannsins Bruce Springsteens, The Rising , fór beint í efsta sætið á bandaríska vinsældalistanum, en um 526 þúsund eintök seldust af plötunni fyrstu vikuna eftir að hún kom út. Meira
10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 430 orð | 1 mynd

Samloka með lakkrís og prakkarastrikið evróvision

HELGIN verður annasöm hjá Páli Óskari að þessu sinni, enda ekki vanur að láta sitt eftir liggja þegar taumlaus gleði er á boðstólnum. Meira
10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Sir Sean vill ekki Skoda

SIR SEAN Connery neitaði greiðslu að upphæð 134 milljónir fyrir að keyra bifreið af gerðinni Skoda. Skoska stjarnan átti að verða andlit nýrrar auglýsingaherferðar fyrir þennan tékkneska bíl er flestir kannast við. Meira
10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Stuttmyndadagar í áratug

STUTTMYNDADAGAR í Reykjavík verða 10 ára í ár og er undirbúningur að elleftu stuttmyndahátíðinni nú hafinn en hún fer fram í Regnboganum 6. til 10. september næstkomandi. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarlíf | 262 orð | 1 mynd

Susan Landale gestur Hallgrímskirkju

SUSAN Landale er gestur Sumartónleikaraðarinnar Sumarkvöld við orgelið í Hallgrímskirkju á sunnudagskvöld kl. 20 og leikur jafnframt á hádegistónleikum í dag kl. 12. Meira
10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Svik og græðgi

Bandaríkin 2001. Myndform VHS. Leikstjórn Predrag Antonijevic. Aðalhlutverk Christian Slater, Val Kilmer, Daryl Hannah, Balthazar Getty. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarlíf | 55 orð

Sýningum lýkur

Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirði Sýningu á gömlum og nýjum smíðisgripum, úr tré og málmi, eftir íslenska handverksmenn. Sýningin er opin alla daga frá kl. 13-17. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarlíf | 139 orð | 2 myndir

Tónlistarbúðir í Skálholti

LILJA Hjaltadóttir fiðlukennari stendur fyrir tónlistarbúðum fyrir börn og unglinga í Skálholti og hefjast þær í dag, laugardag og stendur til 25. ágúst. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarlíf | 55 orð

Tríó Björns Thoroddsen á Jómfrúnni

Á TÍUNDU tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu á laugardag, kl. 16, kemur fram tríó gítarleikarans Björns Thoroddsen. Með Birni leika Jón Rafnsson á kontrabassa og Ingvi Rafn Ingvason á trommur. Meira
10. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 367 orð | 1 mynd

Uppskrift að osti - því ekki?

Rúnk vill ekki skilgreina tónlistina sína. Arnar Eggert Thoroddsen settist því niður með meðlimum og skráði niður hvað þeir höfðu að segja, eftir bestu getu. Lesendum er svo látið eftir að ráða í útkomuna. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarlíf | 111 orð

Útilegumenn á Skriðuklaustri

Á SKRIÐUKLAUSTRI verður í dag, laugardag, opnuð sýning um sögu útlaga, útilegumannasagnir, lífskjör og byggðir fjallabúa með áherslu á austfirskar heimildir. Yfirskrift sýningarinnar er Útlagar og útilegumenn. Meira

Umræðan

10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Afstaða Íslendinga þarf að vera skýr

Ríkisstjórnin verður að taka afstöðu til fyrirhugaðrar árásar Bandaríkjanna á Írak, segir Sverrir Jakobsson, og greina þjóðinni frá þeirri afstöðu. Meira
10. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 647 orð

Brjóstagjafarofstæki NÚORÐIÐ draga fáir í efa...

Brjóstagjafarofstæki NÚORÐIÐ draga fáir í efa mikilvægi þess að konur næri börn sín á brjóstamjólk fyrstu mánuðina. Er það vel. Meira
10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Er stríð gegn Írak réttlætanlegt?

Enginn veit með vissu, segir Einar Björn Bjarnason, hvað Saddam er nú að sýsla. Meira
10. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 492 orð

Er þörf á námi í persónulegum þroska?

ALLIR þættir sköpunarinnar, frá hugmynd til endanlegrar útkomu, felur í sér þrjú stig: upphaf, miðju og endi. Upphafið ber með sér mikla orku, hraða og spennu. Meira
10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Fé sem enginn á?

Þessi félagssamtök, segir Gunnar Sveinsson, voru ekki stofnuð til að græða fé. Meira
10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Glæsileg fjölskylduhátíð

Góð íþróttaaðstaða og öflugt íþróttastarf, segir Guðjón Guðmundsson, er eitthvað það besta sem hægt er að bjóða unga fólkinu. Meira
10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 946 orð | 1 mynd

Hvert liggur þessi vegur?

Steindór, segir Björg Bjarnadóttir, var skólameistari Menntaskólans á Akureyri á árunum 1966 til 1972. Meira
10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Kapítalisminn hengdur fyrir sósíalismann

Frjáls markaður er í andarslitrum, segir Freyr Björnsson, og einkahagsmunagæsla, verndunarstefna og uppátroðsla opinberrar miðstýringar hafa fest í sessi. Meira
10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Niðurgreiðsla á húshitun - mikilvæg kjarabót

Það er ástæða til þess að fagna því, segir Einar K. Guðfinnsson, að þetta sjálfsagða réttlætismál er nú í höfn. Meira
10. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 384 orð

"Það er margt verra en að vera samkynhneigður"

ÞESSI frómu orð lét sextug vinkona mín falla þegar við ræddum samkynhneigð og baráttu samkynhneigðra fyrir rétti sínum. Ég á marga samkynhneigða vini sem standa sig með stakri prýði í lífinu og er jafnvel afburðarfólk á sínu sviði. Meira
10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

"Því hærra syngjum við"

Þrátt fyrir aukið umburðarlyndi og lagalega vernd í mörgum löndum segir Grétar Einarsson að fólk sé enn ofsótt sökum kynhneigðar. Meira
10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Samningsmarkmiðin skilgreind

Þannig fetar Katrín þá slóð sem ungir framsóknarmenn hafa lagt, segir Dagný Jónsdóttir, og er það vel. Meira
10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Stuðlum að jafnrétti - eflum Samfylkinguna

Með Samfylkingunni er loksins, segir Karl V. Matthíasson, komið stjórnmálaafl sem hefur mátt til að binda enda á allt of langan valdaferil Sjálfstæðisflokksins. Meira
10. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 218 orð

Tónlistarhús

NÚ NÝLEGA var viðtal við borgarstjórann í sjónvarpinu þar sem fjallað var um kvikmyndasafn. Meira
10. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 465 orð | 1 mynd

Þankar um göngubrautina við Skerjafjörð

MIKIÐ ánægjuefni er það fyrir alla, sem ganga um strandgötu við austanverðan Skerjafjörð, að fá nú að sjá geirfuglinn eftir listakonuna Ólöfu Nordal endurreistan. Meira
10. ágúst 2002 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Þeir hafa setið of lengi

Það er kominn tími til að breyta, segir Björgvin G. Sigurðsson. Hægri stjórnir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins hafa setið of lengi. Meira

Minningargreinar

10. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

BRAGI TÓMASSON

Bragi Tómasson fæddist í Vestmannaeyjum 4. mars 1939. Hann lést föstudaginn 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tómas Maríus Guðjónsson, f. 13.1. 1887, d. 14.6. 1958, og Sigríður Magnúsdóttir, f. 4.10. 1899, d. 18.9. 1968. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2058 orð | 1 mynd

EDDA BJÖRK ÞORSTEINSDÓTTIR

Edda Björk Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 28. okt. 1947. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurlaug Guðmundsdóttir og Þorsteinn Sigvaldason sem lengst af bjuggu í Þorlákshöfn. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR

Guðrún Halldórsdóttir fæddist í Haga á Barðaströnd 12. júlí 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Ólafur Bjarnason bóndi í Holti og Guðrún Þórðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2002 | Minningargreinar | 5708 orð | 1 mynd

ÓLÖF BJARNADÓTTIR

Ólöf Bjarnadóttir fæddist í Böðvarsholti í Staðarsveit á Snæfellsnesi 2. okt. 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Nikulásson bóndi í Böðvarsholti, f. 20. sept. 1881, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2002 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

RAGNA DÓRA RAGNARSDÓTTIR

Ragna Dóra Ragnarsdóttir fæddist á Akureyri 15. janúar 1959. Hún lést á heimili sínu 2. ágúst og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2002 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

SIGURJÓN JÓHANNESSON

Sigurjón Jóhannesson fæddist í Kálfsárkoti í Ólafsfirði 1. mars 1916. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Jóhannesson bóndi, f. 8. sept. 1875, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2002 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

SKÚLI HELGASON

Skúli Helgason frá Svínavatni í Grímsnesi fæddist 6. janúar 1916. Hann andaðist hinn 25. maí síðastliðinn og fór jarðarför hans fram frá Fossvogskapellu hinn 7. júní, í kyrrþey að hans eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

VILBORG JÓNSDÓTTIR

Vilborg Jónsdóttir fæddist í Norðurkoti á Kjalarnesi 27. febrúar 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson frá Miðfelli í Hvalfirði, f. 14. nóvember 1882, d. 4. júlí 1961, og Sigríður Andersdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 672 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 90 76 89...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 90 76 89 1,199 107,197 Gellur 610 530 581 84 48,770 Gullkarfi 120 50 103 8,186 846,485 Hlýri 260 249 257 52 13,355 Háfur 5 5 5 17 85 Keila 74 5 60 1,666 99,388 Langa 117 50 98 1,884 184,830 Lúða 580 300 530 798 422,785 Lýsa 30... Meira
10. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 1 mynd

Hagnaður Búnaðarbankans 1.261 milljón

HAGNAÐUR Búnaðarbanka Íslands hf. á fyrsta ársfjórðungi 2002 var 1.529 m.kr. fyrir skatta en 1.261 m.kr. að teknu tilliti til reiknaðra skatta. Arðsemi eigin fjár var 25,3% fyrir skatta en 20,6% eftir reiknaða skatta. Meira
10. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 283 orð

Hagnaður Kauphallar Íslands 12 milljónir

HAGNAÐUR Kauphallar Íslands á fyrri helmingi þessa árs eftir skatta nam 12 milljónum króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 9 milljónir. Meira
10. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 208 orð

Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf. með 474 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. nam 474 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins en tap á rekstrinum á sama tíma í fyrra nam 178 milljónum króna. Meira
10. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Marvel hagnast með hjálp Köngulóarmannsins

TEIKNIMYNDABLAÐAÚTGEFANDINN bandaríski Marvel Enterterprises Inc. hefur tilkynnt um 4,2 milljóna dollara hagnað á öðrum ársfjórðungi þessa árs, sem eru umskipti miðað við sama tímabil í fyrra þegar fyrirtækið tapaði 11,4 milljónum Bandaríkjadala. Meira
10. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Samherji hættir saltfiskvinnslu

SAMHERJI hf. hefur ákveðið að loka saltfiskverkun þeirri sem fyrirtækið hefur rekið í Dalvíkurbyggð í lok september næstkomandi. Aðalsteinn Helgason, framkvæmdastjóri landvinnslu fyrirtækisins, segir ástæðuna þá að þorskkvóti Samherja verði skertur um 1. Meira
10. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 221 orð

Umskipti hjá Þormóði ramma-Sæbergi

HAGNAÐUR Þormóðs ramma-Sæbergs hf. nam 760 milljónum króna á fyrri helmingi ársins. Á sama tíma í fyrra var 459 milljóna króna tap á rekstri félagsins. Meira
10. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Uppkaup Húsasmiðjunnar langt komin

BÚNAÐARBANKINN keypti í gær hlutabréf í Húsasmiðjunni að nafnvirði kr. 59.312.556 kr. á genginu 19 sem þýðir að kaupverð var rétt um 1.127 milljónir króna. Meira
10. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Útflutningsverðmæti norskra sjávarafurða dregst saman

VERÐMÆTI útflutnings norskra sjávarafurða var um 18 milljörðum íslenskra króna lægra á fyrri helmingi þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Það svarar til um 9% samdráttar. Meira

Daglegt líf

10. ágúst 2002 | Neytendur | 232 orð | 1 mynd

Erlendir tómatar og agúrkur á tilboði

HOLLENSKIR tómatar og agúrkur eru á tilboði í Sparverslun við Bæjarlind í Kópavogi á 98 krónur kílóið, sem er að sögn verslunarstjórans, Ingva Guðmundssonar, mun betra verð en víðast í verslunum þar sem eingöngu er selt íslenskt grænmeti. Meira
10. ágúst 2002 | Neytendur | 92 orð | 2 myndir

Líf og fjör á götumörkuðum

Í TILEFNI útsöluloka standa kaupmenn Kringlunnar og Smáralindar fyrir götumörkuðum um helgina þar sem efalítið er unnt að gera góð kaup. Meira

Fastir þættir

10. ágúst 2002 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 11. ágúst, er fimmtug Anna María Eyjólfsdóttir, Heiðarbrún 42, Hveragerði. Meira
10. ágúst 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Mánudaginn 12. ágúst verður áttræður Sigurður Gíslason, byggingameistari, tæknifræðingur og trillukarl á Hóli 2, Bolungarvík. Hann býður vinum og vandamönnum til fagnaðar í bátaskemmunnni á Hóli 2 laugardaginn 10. ágúst eftir kl.... Meira
10. ágúst 2002 | Fastir þættir | 704 orð | 3 myndir

Aðskotahlutir og sprengjuhótanir

10. ágúst 2002 Meira
10. ágúst 2002 | Í dag | 59 orð

Bikarkeppni BSÍ 2002.

Bikarkeppni BSÍ 2002. Fjórum leikjum af átta er nú lokið í 3. Meira
10. ágúst 2002 | Í dag | 207 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Paramót sumarbrids í dag kl. 13 Í dag kl. 13 verður Paramót sumarbrids 2002 þar sem spilað verður um silfurstig og nafnbótina Parameistarar sumarbrids 2002. Úrslit í sumarbrids Fimmtudagskvöldið 1. ágúst mættu 17 pör til leiks í tvímenninginn. Meira
10. ágúst 2002 | Fastir þættir | 195 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Danirnir Andreas Marquardsen og Martin Schaltz hlutu verðlaunin fyrir bestu sagnröðina á Evrópumóti ungmenna. Það var þessi alslemma í laufi sem vakti hrifningu dómnefndarinnar: Norður gefur; AV á hættu. Meira
10. ágúst 2002 | Í dag | 53 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Tuttugu...

Félag eldri borgara í Kópavogi Tuttugu pör mættu í Gjábakkann annan ágúst sl. og var því spilaður Mitchell á 10 borðum. Lokastaða efstu para í N/S: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 276 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 252 Eysteinn Einarss. Meira
10. ágúst 2002 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Fleiri börn koma of létt í heiminn

FÆÐINGARÞYNGD barna hefur lækkað með árunum í kjölfar fjölgunar tæknifrjóvgana og hærri aldurs mæðra sem ákveða að eignast börn. Þessar niðurstöður koma fram í nýrri rannsókn Ríkisháskólans í New York. Meira
10. ágúst 2002 | Viðhorf | 879 orð

Í hreinskilni sagt

Ég mætti um daginn óvenju hreinskilinni manneskju, og sá þá svo skýrt hversu fágætur eiginleiki þetta er í mannlífinu; að segja það sem manni býr í brjósti; opinbera skoðun sína. Meira
10. ágúst 2002 | Fastir þættir | 734 orð

Íslenskt mál

Fram kom hjá annarri sjónvarpsfréttastöðinni síðastliðinn mánudag, að "sökum úrhellisrigningu" hefði enginn varðeldur verið kveiktur á Þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum að þessu sinni, í fyrsta sinn í mannaminnum. Meira
10. ágúst 2002 | Dagbók | 785 orð

(Job. 22, 11.)

Í dag er laugardagur 10. ágúst, 222. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? Meira
10. ágúst 2002 | Í dag | 66 orð

LAUGARDAGUR Hallgrímskirkja.

LAUGARDAGUR Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Susan Landale frá Frakklandi leikur á orgelið. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Meira
10. ágúst 2002 | Í dag | 1182 orð | 1 mynd

(Lúk. 18.)

Guðspjall dagsins: Farísei og tollheimtumaður. Meira
10. ágúst 2002 | Fastir þættir | 294 orð

Má lengja lífið með því að borða minna?

VÍSINDIN hafa sannreynt í um 70 ár að tilraunamýs og -rottur lifa lengur ef þær eta minna. Nú er talið að hið sama eigi við um mannskepnuna sjálfa. Meira
10. ágúst 2002 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

Nú er gott að borða grænmeti

Þessa dagana svigna borð matvöruverslana af brakandi fersku, innlendu grænmeti. Sjaldan eða aldrei hefur verðið verið lægra né úrvalið betra. Notum tækifærið og hlöðum heilsubatteríin með grænmeti eða ávöxtum í hvert mál. Meira
10. ágúst 2002 | Í dag | 593 orð | 1 mynd

Nýr organisti í Bústaðakirkju

Guðmundur Sigurðsson tekur við starfi organista í Bústaðakirkju við guðsþjónustu á sunnudaginn kl. 11. Guðmundur er Reykvíkingur og lauk námi í píanóleik og tónfræði frá Tónmenntaskóla Reykjavíkur árið 1987. Meira
10. ágúst 2002 | Fastir þættir | 225 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 d5 6. Rge2 dxc4 7. Bxc4 c5 8. O-O b6 9. a3 Bxc3 10. Rxc3 Bb7 11. dxc5 Dc8 12. De2 Dxc5 13. e4 Rc6 14. Be3 Rd4 15. Bxd4 Dxd4 16. Had1 De5 17. f4 Dc5+ 18. Kh1 Had8 19. Bd3 e5 20. fxe5 Dxe5 21. Hf5 De6 22. Meira
10. ágúst 2002 | Fastir þættir | 526 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er hræddur. Víkverji skilur ekki. Víkverja hefur, eins og aðra borgarbúa, nefnilega sett hljóðan undanfarna daga, vegna hinnar miklu ofbeldisöldu sem riðið hefur yfir höfuðborgarsvæðið. Meira
10. ágúst 2002 | Fastir þættir | 1025 orð

Vímuefnaneysla unglinga

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
10. ágúst 2002 | Dagbók | 100 orð

Æskuást

Hví leitar það hljómdjúpi hörpunnar frá, sem helzt skyldi í þögninni grafið? Ég kalla þó aldrei þá sól úr sjá, sem sefur á bak við hafið! Meira

Íþróttir

10. ágúst 2002 | Íþróttir | 212 orð

40 hafa náð draumahögginu

FJÖRUTÍU íslenskir kylfingar hafa unnið það afrek að fara "holu í höggi" það sem af er golfvertíðinni í ár. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 63 orð

Arnar Þór á skotskónum

ARNAR Þór Viðarsson var á skotskónum í gærkvöldi þegar Lokeren vann Genk, 3:2, á útivelli í upphafsleik sínum í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu. Arnar skoraði annað mark Lokeren í leiknum á 52. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 199 orð

Bann Heimis gildir aðeins hjá KFS

HEIMI Hallgrímssyni, leikmanni 3. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

* BIRGIR Haraldsson úr GA var...

* BIRGIR Haraldsson úr GA var væntanlega ánægðari með daginn í gær en fyrsta daginn. Í gær kom hann inn á einu höggi undir pari, 69 höggum, en á 79 höggum í fyrradag. * EFTIR daginn í gær var keppendum fækkað niður í 75 í karlaflokki. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

* FYRSTA landsmótið í golfi var...

* FYRSTA landsmótið í golfi var haldið árið 1942, 16. ágúst eða tveimur dögum eftir stofnun Golfsambands Íslands . Keppendur voru 21 talsins. Núna, 60 árum síðar, eru keppendur á Íslandsmótum hinna ýmsu flokka ríflega 1. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 584 orð

ÍBV - Grindavík Hásteinsvöllur, laugardaginn 10.

ÍBV - Grindavík Hásteinsvöllur, laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00. *Félögin hafa mæst 15 sinnum í efstu deild frá 1995. ÍBV hefur unnið 8 leiki og Grindavík 7 en þau hafa aldrei skilið jöfn. ÍBV hefur skorað 24 mörk en Grindavík 19. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 556 orð | 1 mynd

Jöfn og spennandi keppni framundan

ÞAÐ er ljóst að búast má við jafnri og spennandi keppni í karlaflokki síðustu tvo daga Íslandsmótsins í golfi. Örn Ævar Hjartarson, GS, sem lék fyrsta daginn á 66 höggum, kom í gær inn á einu höggi undir pari, 69 höggum, og er því á fimm undir í heildina. Ottó Sigurðsson, GKG, hefur leikið mjög jafnt, var í gær á 68 höggum líkt og fyrsta daginn og er því höggi á eftir Erni Ævari. Síðan koma fjórir kylfingar á tveimur undir pari í heildina. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

* KEPPNI í ensku 1.

* KEPPNI í ensku 1. deildinni í knattspyrnu hefst í dag. Þrjú Íslendingalið verða í eldlínunni í dag, Watford , Stoke og Ipswich, en Wolves leikur á morgun. * HERMANN Hreiðarsson verður í byrjunarliði Ipswich sem sækir Walsall heim. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 490 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Símadeild: ÍBV...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Símadeild: ÍBV - Valur 0:0 KR - Breiðablik 4:0 Hólmfríður Magnúsdóttir 9., Ásthildur Helgadóttir 34., 67., Hrefna Jóhannesdóttir 48. Stjarnan - FH 3:1 Lilja Kjalarsdóttir 34., Heiða Sigurbergsdóttir 45. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 58 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Símadeild:...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Símadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Grindavík 14 Efsta deild kvenna, Símadeild: Akureyrarv.: Þór/KA/KS - Grindavík 14 1. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 477 orð

KR slær ekki af

VIÐUREIGN KR og Breiðabliks í vesturbænum í gærkvöldi varð aldrei eins spennuþrunginn og áhorfendur í vesturbænum vonuðust eftir því KR-stúlkur skoruðu sitt fyrsta mark eftir aðeins 8 mínútur og það dró máttinn úr gestunum. Framhaldið varð í samræmi við það og 4:0 sigur KR sanngjarn en hann tryggir stöðu liðsins enn frekar á toppi deildarinnar því eftir markalaust jafntefli Vals og ÍBV í Eyjum er KR komið með fjögurra stiga forskot á næsta lið, Val. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 141 orð

Kylfurugl hjá konunum

KAREN Sævarsdóttir úr GS og Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR voru saman í ráshópi á fyrsta kepnisdegi Íslandsmótsins í golfi ásamt Katrínu Dögg Hilmarsdóttur úr GKj. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 105 orð

Matthías með Stjörnuna

MATTHÍAS Matthíasson er tekinn við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik fyrir komandi leiktíð en Íslandsmótið hefst 14. september. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Nú er hálfleikur

ÓLÖF María Jónsdóttir er með sex högga forystu á Herborgu Arnarsdóttur, Íslandsmeistara úr GR, í kvennaflokki eftir tvo keppnisdaga af fjórum á Íslandsmótinu í golfi. Hún segir þó að mótið sé langt frá því að vera búið enda sé forysta hennar alls ekki það örugg að hún geti leyft sér að fagna strax. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 342 orð

Ólöf María með sex högga forystu

ÓLÖF María Jónsdóttir úr Keili gerir það ekki endasleppt á Íslandsmótinu í golfi. Í gær endurtók hún leikinn frá því á fimmtudaginn, lék á einu höggi undir pari, 69 höggum, og er með sex högga forystu á Herborgu Arnarsdóttur úr GR þegar mótið er hálfnað. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Stutt gaman hjá Þóreyju

"ÞETTA var stutt gaman hjá mér og ég er óánægð með að fara ekki yfir 4,30 metra og jafnvel enn hærra eins og ég var staðráðin í," sagði Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, eftir að hún hafði lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í... Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 142 orð

Tíu á NM unglinga

TÍU unglingar taka þátt í Norðurlandamóti unglinga 20 ára og yngri í frjálsíþróttum sem fram fer í Eskilstuna í Svíþjóð í dag og á morgun. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 161 orð

Verður að vera með

BJÖRGVIN Þorsteinsson, hinn gamalreyndi kylfingur sem hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari, rétt eins og Úlfar Jónsson úr Keili, er að sjálfsögðu mættur til leiks á Strandarvelli. Þetta er hans 39. Meira
10. ágúst 2002 | Íþróttir | 187 orð

Öruggur sigur Hauka

Haukar sigruðu ÍR 3:0 á útivelli í gærkvöldi og eiga ágætis möguleika á að ná öðru sætinu í 1. deild. Þeir eru nú með 18 stig, einu færra en Afturelding sem er í öðru sæti. Meira

Lesbók

10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 245 orð | 1 mynd

ABBA stóð fyrir kjarnafjölskylduna

ABBA var kærkomin sending til borgarastéttarinnar eftir róstur sjöunda áratugarins. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 432 orð | 1 mynd

Aðstæðingarnir lifa

AÐSTÆÐINGAR eða Situationistar lifa góðu lífi. Kenningar þeirra um sýndarþjóðfélagið áttu mjög upp á pallborðið hjá 68-hreyfingunni og eru að sumra áliti einn af grundvöllum þjóðfélagsgagnrýni hennar. Nýlega kom út rit með helstu ritsmíðum aðstæðinga. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð

Dido og Eneas

Eftir Henry Purcell. Flutt á ensku. Söngvarar : Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Hrólfur Sæmundsson, Valgerður Guðnadóttir, Ásgerður Júníusdóttir. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 2 myndir

Edinborgarhátíð að hefjast

STÆRSTA listahátíð í heimi, Edinborgarhátíðin, hefst á morgun og kennir þar margra grasa að venju auk þess sem fjöldi fólks tekur þátt í jaðarhátíð sem hefst með litríkri skrúðgöngu. Gert er ráð fyrir að allt að 200.000 manns muni fylgjast með göngunni. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2718 orð | 1 mynd

EYKTAMÖRK Á ÍSLANDI

"Á öllum öldum eru til glöggir menn sem sjá það sem aðrir sjá ekki. Gömul eyktamörk sem líklega hafa haldist lítt breytt í margar aldir, sólskífa og ritaðar heimildir eru til vitnis um staðgóða þekkingu miðaldamanna á sérkennum sólargangsins." Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 486 orð | 3 myndir

Form og hreyfing mætast

TVÆR sýningar verða opnaðar í Gerðarsafni í Kópavogi í dag. Önnur þeirra ber heitið "Stefnumót" og eru þar til sýnis málverk eftir Jóhannes Jóhannesson listmálara og höggmyndir og glergluggar Gerðar Helgadóttur myndhöggvara. Hin sýningin, sem er á neðri hæð safnsins, heitir "Yfirgrip". Þar eru til sýnis eldri og yngri verk eftir Valgerði Árnadóttur Hafstað listmálara. BJARNI BENEDIKT BJÖRNSSON ræddi við Valgerði og Guðbjörgu Kristjánsdóttur, forstöðumann Gerðarsafns. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð

HEILÖG VÖTN

Örsjaldan hef ég snert heilög vötn vitundar minnar. Veitt lifandi orð og varðveitt í klaufalega smíðuðu keri. Síðan líða; vikur, mánuðir, ár. Ég spegla mig í kerinu, sé ókunnugt... Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 238 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson stýrir sýningu í Marf

HLYNUR Hallsson opnaði sýninguna "don" í gær í Chinati-stofnuninni í Marf í Texas í sýningarsal sem heitir "Locker plant building" sem er hluti af Chinati-byggingunni. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2345 orð | 3 myndir

HOLDIÐ ER TORVELT AÐ TEMJA: UM HRYLLINGSLEIKHÚSIÐ GRAND GUIGNOL

"Öllum ráðum var beitt til að æsa áhorfendur upp úr öllu valdi að hræðilegum endalokunum, jafnvel þótt þeir köstuðu upp af viðbjóði eða féllu í yfirlið. Í einni sögu á leikhúsgestur að hafa beðið um lækni því liðið hefði yfir eiginkonu sína, en Maurey þá svarað því um hæl að það væri því miður ógerningur því læknirinn væri líka meðvitundarlaus." Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 954 orð | 2 myndir

HVAÐ ER GEÐSHRÆRINGIN VIÐBJÓÐUR?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Hvað er kynímynd, hvernig virkar Drake-jafnan og hvað getur hvíldarpúls orðið hægur? Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 331 orð | 2 myndir

HVENÆR ERUM VÉR FULLNUMA Í FAGINU?

Er nú munur á afmæli og ámæli? Næstum enginn. Með hóflegu flámæli er ámælisvert ef ekkert er birt til að afmæli komist í hámæli. Ef magn væri meira en gæði mætti nú yrkja kvæði. Nú er vetur úr bæ eins og vant er í maí og vorgyðjan svífur í bræði. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1181 orð

MADDAMA, KERLING, FRÖKEN, FRÚ

Hvaðan kemur ávarpsorðið frú? Eða fröken? Skyldi vera einhver dýpri merking á bak við þessi atkvæðalitlu orð? Hér er saga og merking íslenskra ávarpsorða kvenna skoðuð og þau borin saman við ensk ávarpsorð en þar á milli má sjá nokkurt samhengi. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 107 orð

MITT VAR STARFIÐ

Mitt var starfið hér í heim heita og kalda daga að skeina krakka og kemba þeim og keppast við að staga . Eg þráði að leika lausu við sem lamb um grænan haga, en þeim eru ekki gefin grið, sem götin eiga að staga . Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð

NEÐANMÁLS -

I Eins og fram kemur í vísindaþætti blaðsins í dag virðist kjarni viðbjóðs vera "löngun til að losna við það sem maður hefur innbyrt í eiginlegri eða óeiginlegri merkingu" en stundum fylgja dæmigerð svipbrigði, flökurleiki, aukin... Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1418 orð | 4 myndir

NÝI ARKITEKTÚRINN VIÐ HÖFNINA Í DÜSSELDORF

"Á ótrúlega stuttum tíma hefur Düsseldorf tekið stakkaskiptum. Með nýjum miðbæjarkjarna við höfnina, þar sem meðal annarra kynna heimsfrægir arkitektar afurðir sínar, nýjum skrúðgarði í bæjarhlutanum Bilk og endursköpun göngugötunnar við Rínarbakkann, er Düsseldorf orðin eitt af fegurstu borgarstæðum Rínarfljóts." Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 228 orð | 1 mynd

Schola cantorum hreppti silfurverðlaun á Ítalíu

KAMMERKÓRINN Schola cantorum, undir stjórn Harðar Áskelssonar, tók nýverið þátt í virtri alþjóðlegri kórakeppni sem kennd er við tónskáldið Seghizzi og var haldin í 41. sinn í Gorizia á Norður-Ítalíu í byrjun síðasta mánaðar. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 995 orð

SJÖUNDA LOTA EVRÓPUUMRÆÐUNNAR

UMRÆÐAN um það hvort Ísland eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu sýnir að það er að mörgu að huga áður en hægt er að taka afstöðu til þess hvort Ísland eigi að ganga í ESB. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð | 1 mynd

Sólheimum fært málverk að gjöf

MÁLVERK af Sesselju Hreindísi Sigmundsdóttur á Sólheimum var afhjúpað á dögunum en verkið er gjöf frá listamanninum Eiríki Smith og eiginkonu hans Bryndísi Sigurðardóttur og tilefnið er 100 ára ártíð Sesselju. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1496 orð | 2 myndir

TILFINNINGATINDAR PURCELLS

Í kvöld verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu óperan Dido & Eneas eftir Henry Purcell. Hér er ævi þessa merka tónskálds skoðuð og skyggnst inn í umfjöllunarefni einu óperu hans, Dido & Eneas. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2082 orð | 1 mynd

TUNGUTAK LISTANNA ER ALLS STAÐAR HIÐ SAMA

Listgagnrýnandinn Richard Vine hefur um langt skeið verið með fingurinn á púlsi hins alþjóðlega listheims. Leið hans lá hingað til lands fyrir skömmu og FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR ræddi við hann um stöðu íslenskra lista í hinum alþjóðlega listheimi. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 556 orð

VEÐURFRÉTTARÖDDIN

EITT sólríkt sumar fyrir fáum árum sperrti ég eyrun í hvert skipti sem tiltekin kvenrödd heyrðist lesa veðurfréttir í Ríkisútvarpinu - Rás 1. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð | 1 mynd

Verk gengins listamanns hjá Ófeigi

Í LISTHÚSI Ófeigs á Skólavörðustíg verður í dag, laugardag, kl. 16 opnuð sýningin "Úr fórum gengins listamanns". Um er að ræða sýningu á verkum Jóhannesar Jóhannessonar (1921-1998), vatnslitamyndir, pastel og teikningar. Meira
10. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3123 orð | 1 mynd

ÞEKKTASTI OG UMDEILDASTI SAGNFRÆÐINGUR 20. ALDAR?

A.J.P. Taylor var flestum öðrum afkastameiri við ritstörf, tíður gestur í útvarpi og sjónvarpi, tók virkan þátt í stjórnmálabaráttunni á 6. og 7. áratug aldarinnar, skrifaði mikið í blöð, hafði skoðanir á flestum hlutum og lifði harla litríku einkalífi. Hann var og umdeildur mjög. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.