Greinar fimmtudaginn 22. ágúst 2002

Forsíða

22. ágúst 2002 | Forsíða | 100 orð

Ákærð fyrir sólbrunann

RÚMLEGA þrítug kona hefur verið ákærð í Bandaríkjunum fyrir að hafa stefnt lífi barna sinna í hættu en þrjú kornabörn hennar sólbrunnu illa á útihátíð sem haldin var nýverið í heimabæ hennar, Brilliant í Ohio-ríki. Meira
22. ágúst 2002 | Forsíða | 141 orð

Bandaríkin styðja við umbætur

BANDARÍKJASTJÓRN hyggst hrinda úr vör áætlun sem hefur það að markmiði að stuðla að lýðræðislegum umbótum í Mið-Austurlöndum. Tilgangurinn er að draga úr fæð sem íbúar þessa heimshluta leggja á Bandaríkin. Meira
22. ágúst 2002 | Forsíða | 204 orð

Einn stjórnenda játar sekt sína

MICHAEL Kopper, sem áður var einn af stjórnendum bandaríska orkufyrirtækisins Enron, játaði fyrir rétti í gær að vera sekur um fjársvik og peningaþvætti. Meira
22. ágúst 2002 | Forsíða | 123 orð | 1 mynd

Gríðarleg reiði í Bretlandi

MAÐUR með heimagert skilti, sem á stendur "tökum samstundis aftur upp hengingar", í hópi fólks, sem safnaðist saman við dómshúsið í Peterborough í Bretlandi í gærmorgun. Þar var lesin upp ákæra á hendur Maxine Carr. Meira
22. ágúst 2002 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd

Stífla brast á Indlandi

TÍU FÓRUST og um tíu þúsund misstu heimili sín þegar 125 ára gömul stífla brast í Madhya Pradesh-fylki á Indlandi, að sögn embættismanna í gær. Meira
22. ágúst 2002 | Forsíða | 372 orð

Völd hersins aukin til muna

ÞRÁTT fyrir töluverða andstöðu hefur Pervez Musharraf, forseti Pakistans, samþykkt breytingar á stjórnarskrá landsins sem fela í sér töluverða aukningu á völdum hans, þar á meðal rétt til að rjúfa þing. Meira

Fréttir

22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

65 fórust í Nepal

AÐ minnsta kosti 65 manns fórust þegar aurskriða af völdum mikilla monsúnrigninga féll á fjallaþorp í austurhluta Nepals í gær. Þorpið, Bamti, er um 200 km austur af höfuðborginni Katmandú á afskekktu fjallasvæði í Ramechap-héraði. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Aðild Íslands að ESB kemur ekki til greina

AÐALFUNDI Landssambands kúabænda, LK, lauk síðdegis í gær á Laugum í Sælingsdal. Meira
22. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 249 orð | 1 mynd

Afmælisveisla með skrúðgöngu

LEIKSKÓLINN Leikhólar er 20 ára um þessar mundir en hann var tekinn í notkun árið 1982. Af því tilefni var haldin afmælisveisla í leikskólanum á laugardag. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 259 orð

Alcoa opnar íslenska vefsíðu

ALCOA hefur hleypt af stokkunum íslenskri vefsíðu - www.alcoa.is - sem ætlað er að tryggja að Íslendingar eigi ávallt kost á nýjum og nákvæmum upplýsingum um hugsanlega umhverfisvæna álverksmiðju við Reyðarfjörð. Meira
22. ágúst 2002 | Miðopna | 700 orð | 1 mynd

Áhætta á brjóstakrabbameini hjá arfberum minni en áður var talið

10 íslenskir vísindamenn birtu nýlega grein í þekktu vísindatímariti um rannsóknir sínar á brjóstakrabbameini. Þar kemur meðal annars fram að ævilíkur meðal arfbera stökkbreytingar í geninu BRCA2 á að fá brjóstakrabbamein eru um 40%, en í fyrstu var álitið að áhættan hjá arfberum væri yfir 80%. Hrafn Tulinius, Jórunn Erla Eyfjörð og Laufey Tryggvadóttir eru meðal höfunda greinarinnar. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ánægður með heimsóknina til Litháens

OPINBERRI heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til Litháens lauk í gær með heimsókn í Trakai-kastala í útjaðri höfuðborgarinnar, Vilnius. Sagðist forsætisráðherra heimsóknina hafa verið afar ánægjulega. Meira
22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 284 orð

Átta ára og enn á brjósti

YFIRVÖLD í Illinois í Bandaríkjunum reyna nú að þvinga 34 ára gamla einstæða móður átta ára drengs til að hætta að gefa honum brjóst. Konan, Lynn Stuckey, lætur drenginn sjúga einu sinni á tíu daga fresti en er samt ekki viss um að hún mjólki. Meira
22. ágúst 2002 | Suðurnes | 223 orð | 1 mynd

Bæjaryfirvöld greiða TRB 1,5 milljónir króna

TÓMSTUNDASVÆÐI til æfinga og keppni á fjarstýrðum smábílum, bátum og flugmódelum verður byggt upp norðan við gokart-braut Reisbíla í Reykjanesbæ. Meira
22. ágúst 2002 | Suðurnes | 265 orð

Bærinn kaupir einu auglýsinguna

SAMKOMULAG hefur tekist milli bæjaryfirvalda í Reykjanesbæ og körfuknattleiksdeildar Keflavíkur um að bærinn kaupi auglýsingu á miðjuhring endurnýjaðs körfuknattleiksvallar í íþróttahúsinu í Keflavík. Auglýsing bæjarins verður sú eina á gólfinu. Meira
22. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 198 orð

Club Clinton krefst bóta

REKSTARAÐILI nektar- og veitingastaðarins Club Clinton, sem rekinn var í Aðalstræti 4, hefur farið fram á samningaviðræður við borgaryfirvöld vegna bótaábyrgðar borgarinnar í tengslum við stöðvun starfsemi staðarins. Meira
22. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 128 orð | 1 mynd

Dagskrá Listasumars

SÍÐASTI Tuborgdjass sumarsins á heitum fimmtudegi í Deiglunni verður í kvöld kl. 21.30. Þá verður Andreukvöld; með Andreu Gylfadóttur söngkonu, Kjartani Valdimarssyni píanó, Eðvarð Lárussyni gítar og Jóni Rafnssyni kontrabassa. Laugardaginn 24. Meira
22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 201 orð

Danskur barnaníðingur myrtur

GERT er ráð fyrir að dómarar í Danmörku ákveði í dag eða á morgun hvort grundvöllur sé til að fangelsa tvo menn sem grunaðir eru um að hafa myrt dæmdan barnaníðing í borginni Middelfart sl. laugardag, að sögn Berlingske Tidende . Hinn myrti, Villy G. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Dyttað að trillunum

Skammt frá Slippnum við Miðbakka Reykjavíkurhafnar eru nokkrar trillur komnar á land. Trillukarlarnir dytta nú að þeim fyrir næstu sjóferðir eða undirbúa þær fyrir veturinn. Þau geta verið mörg handtökin, áður en allt er talið. Meira
22. ágúst 2002 | Miðopna | 91 orð

Eiríkur

hafði 160 þúsund krónur í laun vorið 1992 og greiddi þá tæpar 39.800 krónur á mánuði í skatta eða tæp 25% af heildarlaunum. Laun Eiríks hafa hækkað í takt við verðbreytingar en ekki umfram það. Þau voru 178.800 vorið 1997 og Eiríkur greiddi þá rúmar 49. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Ekki nægilegt samráð við foreldra og kennara

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað á fundi borgarráðs á þriðjudag að ástæða væri til að gæta sérstakrar varkárni í tengslum við framkvæmd nýs skipulags vegna sérkennslu í skólum Reykjavíkur. Meira
22. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 345 orð

Endurskoðað skipulag Valla samþykkt

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi fyrsta áfanga Valla. Um er að ræða endurskoðun á deiliskipulagi sem öðlaðist gildi þann 10. maí síðastliðinn. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Féð komið aftur upp í Esju

AUKIN harka hefur færst í deilu Skógræktarfélags Reykjavíkur við Harald Jónsson, bónda á Varmadal, eiganda 70 fjár, sem rekið var úr Esjuhlíðum í fyrradag. Varla var féð fyrr komið í Kollafjarðarrétt en það var komið út aftur og dreifðist um Esjuhlíðar. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 354 orð

Flugleiðir skiluðu 50 milljóna hagnaði

HAGNAÐUR Flugleiða og tólf dótturfyrirtækja nam 50 milljónum króna fyrri hluta ársins, sem er 1.644 milljóna króna betri afkoma en á sama tímabili í fyrra. Hagnaður fyrir skatta nam 122 milljónum króna en það er 2.449 milljóna króna breyting til... Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð

Flýtimeðferð samþykkt

STEFNA fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mýrasýslu á hendur Framsóknarfélaginu í Mýrasýslu, þar sem þess er krafist að úrskurði félagsmálaráðuneytisins um nýjar kosningar í Borgarbyggð verði hnekkt, var þingfest í Héraðsdómi Vestfjarða í gær. Meira
22. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 299 orð

Foreldrar óánægðir vegna lítils fyrirvara

ÓÁNÆGJA er meðal foreldra í Vesturbæjarskóla vegna þess stutta fyrirvara sem hafður var á því að greina frá nýrri tilhögun bekkjaskipunar í 1.-4. bekk skólans. Meira
22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Gassprenging eða hermdarverk?

ÖFLUG sprenging varð í fjölbýlishúsi í Moskvu seint í fyrrakvöld og varð hún átta manns að bana. 12 slösuðust og þar af þrír alvarlega en óttast var, að einhverjir væru grafnir undir rústunum. Meira
22. ágúst 2002 | Miðopna | 74 orð

Gísli

er lágtekjumaður og hafði 60.144 krónur á mánuði vorið 1992 og greiddi ekki tekjuskatt enda alveg á skattleysismörkunum. Laun Gísla hafa hækkað í takt við verðlag og vorið 1997 losuðu laun hans 67 þúsund krónur í mánaðarlaun og hann greiddi þá um 3. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 509 orð

Harmar úrskurð skipulagsnefndar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Fuglaverndarfélagi Íslands vegna Þjórsárvera: "Stjórn Fuglaverndarfélags Íslands harmar mjög úrskurð Skipulagsstofnunar um stíflun Þjórsár við Norðlingaöldu. Meira
22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Hefjum hvalveiðar

EFTIRFARANDI grein um hvali og hvalveiðar birtist í New York Times í fyrradag. Er höfundur hennar Nicholas D. Meira
22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Heimsmet í samlagningu

LAM Yee-hin, sem er nemandi í Hong Kong, leggur saman hundrað einstafstölur á 18,80 sekúndum í gær. Hann taldi á fingrunum og sló gamla metið sem skráð er í Heimsmetabók Guinness. Var það 19,23 sekúndur og sett árið... Meira
22. ágúst 2002 | Miðopna | 124 orð

Helgi

er hátekjumaður og hafði 300 þúsund í laun vorið 1992 og greiddi þá tæpar 95.600 krónur í skatt eða tæp 32% af heildarlaunum sínum. Laun Helga hafa hækkað í takt við vísitölubreytingar en ekki umfram það. Laun Helga námu liðlega 335. Meira
22. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 283 orð | 1 mynd

Hlað ehf. opnar heimasíðu

HLAÐ ehf. er fyrirtæki á Húsavík sem þjónustar skotveiðimenn af miklum myndarskap og framleiðir m.a. yfir hálfa milljón haglaskota árlega. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 1015 orð | 1 mynd

Hlutur ríkisins í fráveituframkvæmdum verði endurskoðaður

ÞRÍR þingmenn Suðurlands sem Morgunblaðið ræddi við í gær eru sammála um að það þurfi að endurskoða hlutdeild ríkisins í kostnaði við fráveituframkvæmdir sveitarfélaga. Meira
22. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 24 orð

Hraðskákmót

SKÁKFÉLAG Akureyrar verður með hraðskákmót í kvöld, fimmtudag, í Íþróttahöllinni og hefst taflið kl. 20.00. Umhugsunartími er fimm mínútur á keppanda og er öllum heimil... Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Íslandsmót í sænskum víkingaleik

"LAUGARDAGINN 24. ágúst nk. fer fram í annað sinn Íslandsmótið í KUBB. Leikið verður í Hljómskálagarðinum (neðan við Bragagötu) og hefst mótið kl 13. Meira
22. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 395 orð | 1 mynd

Kjörinn áningarstaður ferðafólks á Vesturlandi

STARFSMENN Skógræktar ríkisins á Vesturlandi, hafa undanfarið unnið að endurgerð skógarstígsins í gegnum trjáplöntusafnið á Stálpastöðum í Skorradal. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Kosningarnar ekki ógildar

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur staðfest úrskurð nefndar, sem skipuð var af sýslumanninum á Patreksfirði til að fjalla um framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna í Tálknafjarðarhreppi í kjölfar kæru Níelsar A. Ársælssonar. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 437 orð

Kúabændur ættu að hafa sóknartækifæri

ÍSLENSKIR kúabændur ættu að hafa sóknartækifæri á mörkuðum Evrópusambandsins eins og allir aðrir, að sögn Grétars Más Sigurðssonar, skrifstofustjóra viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Kvöldganga í Skorradal

UNGMENNASAMBAND Borgarfjarðar stendur fyrir kvöldgöngu fyrir alla fjölskylduna annað hvert fimmtudagskvöld í sumar. Þann 22. ágúst verður farið í skóggöngu um trjásafnið í Stálpastaðalandi í Skorradal, einnig fræðst um villta sveppi. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 299 orð

Könnuðu líkur á krabbameinum í ættingjum

Í NÝRRI vísindagrein 10 íslenskra vísindamanna, sem birtist í vísindatímaritinu Journal of Medical Genetics, kemur fram að meðal arfbera stökkbreytingar í geninu BRCA2 eru ævilíkur á að fá brjóstakrabbamein um 40%, en meðal íslenskra kvenna eru líkurnar... Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 194 orð

Lausagangan bönnuð

HJÖRLEIFUR Kvaran borgarlögmaður segir engan vafa leika á banni við lausagöngu búfjár í Esjunni. Í gildi sé samþykkt um búfjárhald í Reykjavík nr. Meira
22. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 445 orð | 1 mynd

Lenging skólaársins hefur hugsanlega áhrif

ÞAÐ að nemendur og kennarar koma fyrr til skóla nú en áður er hugsanleg skýring á því að ekki hefur tekist að ljúka við framkvæmdir við alla grunnskóla fyrir skólabyrjun að sögn forstöðumanns Fasteignastofu Reykjavíkur. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Lerkisveppir tíndir

EINN af lokaviðburðum sumarsins á Minjasafni Austurlands verður fimmtudaginn 22. ágúst kl. 13.30, en þá verður lagt af stað á einkabílum frá Minjasafni Austurlands í lerkisveppatínslu. Helgi Hallgrímsson sér um leiðsögn, þátttökugjald 400 kr. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð

Markaður í Skagafirði

SÍÐASTI markaður sumarsins í Lónkoti verður haldinn sunnudaginn 25. ágúst. Er markaðurinn opinn frá klukkan 13 til 17. Hægt er að panta söluborð eða fá upplýsingar hjá Ferðaþjónustunni... Meira
22. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 220 orð | 1 mynd

Minkur veiddur á árbakkanum

BJÖRN Björnsson, starfsmaður Sundlaugar Akureyrar, kom heim með heldur óvenjulegan feng úr silungsveiðitúr í Öxnadalsá í vikunni. Björn veiddi mink á bakka árinnar og notaði hann heldur sérstaka aðferð við að fella dýrið. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð

Námskeið í brúðugerð

ÞÝSKU hjónin dr. Senta Siller og dr. Norbert Pintsch gáfu til Flateyrar eftir snjóflóðið 1995 mjög skemmtilegt safn brúða frá ýmsum löndum heims. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Námskeið í sjálfstyrkingu unglinga

NÁMSKEIÐIÐ Sjálfstyrking unglinga hefst í byrjun september í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b. Það er fyrir unglinga á aldrinum 13-17 ára. Námskeiðinu er ætlað að efla sjálfstraust og félagslega færni unglinga. Meira
22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Neitar ásökunum um þjóðarmorð

AUGUSTIN Bizimungu, sem var yfirmaður hersins í Rúanda 1994, er hútúar myrtu að minnsta kosti hálfa milljón manna af kynþætti tútsa, kom í gær fyrir Alþjóðaglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Arusha í Tansaníu og lýsti sig saklausan af ákærum um... Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd

Net og námstækni

Ásta Kr. Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1952. Hún lauk stúdentsprófi 1973 frá Menntaskólanum við Tjörnina. Eftir BA-nám við Háskóla Íslands lauk hún framhaldsnámi í náms- og starfsráðgjöf frá háskólanum í Þrándheimi. Ásta starfaði um 18 ára skeið sem námsráðgjafi við Háskóla Íslands en starfar nú sjálfstætt. Hún er gift Valgeiri Guðjónssyni tónlistarmanni og eiga þau þrjú börn. Meira
22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 179 orð

Neyðarástandi lýst yfir í Hunan

NEYÐARÁSTANDI var í gær lýst yfir í héraðinu Hunan í Kína þar sem milljónir manna eru í hættu vegna mikilla vatnavaxta í ám og vötnum. Búið er að rýma svæði í kringum Dongting-vatnið í Hunan, sem er í miðju Kína, en Yangtze-áin rennur úr vatninu. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Neyðarblys á lofti

LÖGREGLUNNI á Selfossi barst tilkynning frá íbúa á Selfossi laust fyrir kl. hálfellefu í gærkvöldi um að ljós frá fjórum neyðarblysum sæjust á sveimi austsuðaustur frá Selfossi, yfir Þjórsárósum. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Norrænir ofnæmislæknar þinga

21. ÞING Félags norrænna ofnæmislækna er haldið dagana 21.-24. ágúst í Háskólabíói. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt þing er haldið hér á landi. Þátttakendur eru nálægt þrjú hundruð og koma einkum frá Norðurlöndum, þó eru t.d. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ný hliðar-akbraut meðfram n/s-flugbrautinni

NÝ hliðarakbraut á Reykjavíkurflugvelli, meðfram flugbrautinni frá norðri til suðurs, er óðum að taka á sig mynd og hefur hluti hennar þegar verið tekinn í notkun. Meira
22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ný markmið sett í Jóhannesarborg

TILKYNNT hefur verið að George W. Bush Bandaríkjaforseti muni ekki sækja ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem hefst í Jóhannesarborg í Suður-Afríku á mánudag. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 333 orð

Óskað eftir viðræðum við íslensk stjórnvöld

TALSMENN Falun Gong í Evrópu og Bandaríkjunum hafa sent forsætisráðherra Íslands, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra bréf þar sem óskað er eftir viðræðum við íslensk stjórnvöld í tengslum við að hópi iðkenda Falun Gong var meinað að koma til landsins... Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 464 orð

Póstur inn um lúguna en ekki að heimreið

ÚRSKURÐARNEFND fjarskipta- og póstmála hefur fellt úr gildi úrskurð Póst- og fjarskiptastofnunar frá því í mars sl. þess efnis að Íslandspósti á Dalvík sé heimilt að setja póst til heimilisfólksins í Árgerði í útjaðri bæjarins í póstkassa við... Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

"Með samstilltu átaki gekk þetta"

Úlfar Helgason tannlæknir veiddi 160 punda lúðu, um 80 kg, á sjóstöng á Breiðafirði fyrir 39 árum og er það sennilega stærsta lúða sem veiðst hefur á sjóstöng hér við land. Í Morgunblaðinu sl. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

"Þetta er róttæk breyting"

HAFÍS við austurströnd Grænlands er nú minni en hann hefur verið síðustu áratugi og telur Þór Jakobsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, að líklega verði að leita allt til 12. aldar til að finna dæmi um svo lítinn hafís á þessum slóðum. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Rafmagn og sverari lagnir á Kjalarnes

FRAMKVÆMDIR við lagningu á sverari hitalögn á Kjalarnesi eru nú í fullum gangi en einnig er unnið við að leggja þar 11 KW og 33 KW háspennustrengi. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 525 orð

Samstaða gagnvart ESB er mikilvæg

OPINBER heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til Færeyja hófst síðdegis í gær en ráðherrann kom þangað beint frá Litháen þar sem hann var einnig í opinberri heimsókn. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Seðlabankinn beittur háþrýstingi

Háþrýstiþvottur fór fram á húsnæði Seðlabanka Íslands við Kalkofnsveg í Reykjavík í vikunni til að undirbúa málun útveggja. Húsið var tekið í notkun fyrir 15 árum og þarf eðlilega sitt viðhald. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð

Sendur eftir lyfjum út á falsaðan lyfseðil

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur tekið til rannsóknar mál þar sem grunur leikur á að einstaklingur hafi falsað lyfseðil og sent grunlausan leigubílstjóra eftir lyfinu í apótek. Meira
22. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 470 orð | 1 mynd

Sigurinn hvatning til frekari útgáfu

ÁSMUNDUR Valgeirsson, höfundur sigurlagsins í keppninni um Ljósanæturlagið 2002, segist alltaf hafa haft góða trú á laginu sínu. Hann gaf sér góðan tíma í að semja textann en lagið rann nokkuð ljúflega frá nótum píanósins. Meira
22. ágúst 2002 | Miðopna | 1490 orð | 2 myndir

Skattur hefur lækkað á 140.000 mánaðarlaun og yfir

Álagning tekjuskatts og útsvars einstaklinga hefur ríflega tvöfaldast að núvirði á síðasta áratug. Félag eldri borgara í Reykjavík og ASÍ segja að fólk með lægri tekjur hafi tapað á skattalækkunum ríkisstjórnarinnar. Arnór Gísli Ólafsson skoðaði breytingar sem hafa orðið á tekjuskattskerfinu og velti upp spurningum um skattkerfið. Meira
22. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 194 orð | 1 mynd

Skipt um gras á aðalvelli ÍR

ÞESSA dagana er verið að skipta um gras á aðalvelli íþróttasvæðis ÍR í Skógarseli. Að sögn framkvæmdastjóra félagsins er þetta í fyrsta sinn sem skipt er um gras á vellinum frá því að hann var gerður. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 195 orð

Skólasetning Háskólans í Reykjavík

Í DAG, 22. ágúst kl. 14, verður Háskólinn í Reykjavík settur í fimmta sinn og fer skólasetningin fram í Borgarleikhúsinu. "Alls munu rúmlega 1.260 stúdentar stunda nám við skólann í vetur - þar af eru nýstúdentar rúmlega 500. Meira
22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Stakk hlaupinu upp í sig og hleypti af

YFIRVÖLD í Írak efndu í gær til blaðamannafundar þar sem þau skýrðu frá sinni útgáfu af dauða hryðjuverkamannsins Abu Nidals. Sögðu þau, að hann hefði stytt sér aldur, stungið byssuhlaupi upp í munn sér og hleypt af. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Sterk tengsl við atvinnulífið verði sérstaða skólans

TÆKNIHÁSKÓLI Íslands, sem áður hét Tækniskóli Íslands, var settur af nýjum rektor skólans, Stefaníu Katrínu Karlsdóttur, á þriðjudag en skólinn er lögum samkvæmt orðinn menntastofnun á háskólastigi. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Stórganga í Brunná

MIKIL og góð sjóbleikjuveiði hefur verið í Brunná í Öxarfirði að undanförnu og hefur að sögn leigutaka verið einkar líflegt frá verslunarmannahelgi. Holl sem var í ánni um síðustu helgi veiddi t.d. Meira
22. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 107 orð | 1 mynd

Stúlknasveitin frá GA sigraði

KYLFINGAR í Golfklúbbi Akureyrar bættu enn einni skrautfjöður í hatt sinn um síðustu helgi. Sveit GA sigraði þá í sveitakeppni stúlkna 16-18 ára á Íslandsmóti unglinga í golfi, á golfvelli GKG í Garðabæ. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sumri hallar við Stóra-Dímon

BÖRNIN þrjú voru niðursokkin í leik sinn á Markarfljótsaurum og virtust ekki veita hinu stórkostlega umhverfi athygli. Stóri-Dímon blasti við, tignarlegur og friðsæll. Meira
22. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 985 orð | 1 mynd

Sveitarfélag í ímyndarleit

ÍBÚAÞING undir yfirskriftinni "Tökum þátt í að búa hér" var haldið á Austur-Héraði fyrir skemmstu í tengslum við hátíðina Ormsteiti 2002. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin efli skógrækt

Á AÐALFUNDI Skógræktarfélags Íslands í Logalandi um síðustu helgi, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær, var meðal annars samþykkt ályktun um að sveitarfélög í landinu yrðu hvött til að efla skógrækt á opnu svæði í þéttbýli til að auka útivistargildi... Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð

Til Reykjavíkur eftir bílveltu á Ströndum

BÍLL valt utan malarvegar undir Bolafjöllum á Ströndum, skammt sunnan Kaldbaksvíkur, um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Ökumaðurinn hlaut höfuðáverka og var ekið með sjúkrabíl til Reykjavíkur til aðhlynningar. Meira
22. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 160 orð | 1 mynd

Tvær giftingar og skírn

FERÐAFÓLK hefur verið duglegt að heimsækja Flatey á Breiðafirði í sumar. Mikið var um að vera í eyjunni aðra helgina í ágúst enda stóð mikið til. Meira
22. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Útlagar og útilegumenn

LAUGARDAGINN 10. ágúst var opnuð sýning á Skriðuklaustri undir yfirskriftinni "Útlagar og útilegumenn". Forstöðumaður Gunnarsstofnunar, Skúli Björn Gunnarsson, ávarpaði boðsgesti og kynnti sýninguna í stuttu máli. Meira
22. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Viðbygging við Hlíð til skoðunar

STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæjar fjallaði á fundi sínum nýlega um viðbyggingu á lóð Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hlíðar. Meira
22. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 160 orð

Vilja betri skýringar á brottvikningu Jóhanns

SAMFYLKINGIN lagði fram fyrirspurn á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á þriðjudag varðandi starfslokasamning framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Jóhanns Einvarðssonar. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Þrjár eldri konur létust í hörðum árekstri

ÞRJÁR eldri konur létust í hörðum árekstri fólksbíls og rútubifreiðar á Landvegamótum í Rangárvallasýslu, milli Þjórsár og Hellu, um klukkan 18 í gær. Konurnar voru allar í fólksbifreiðinni. Þrír voru í rútunni og sluppu allir án teljandi meiðsla. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Þrjár viðurkenningar

ÞRJÁR viðurkenningar voru veittar við hátíðarkvöldverð á aðalfundi LK á Laugum. Meira
22. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Æptu ókvæðisorð og formæltu Carr

MAXINE Carr var í gærmorgun úrskurðuð í átta daga gæsluvarðhald, en hún hefur verið ákærð fyrir að hindra framgang réttvísinnar við rannsókn á hvarfi og morði á tveimur 10 ára gömlum stúlkum í Englandi. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ökumenn hafi hugann við aksturinn

Í DAG stefnir lögreglan í Reykjavík að slysalausum degi í umferðinni og verða um tvöfalt fleiri lögreglumenn og lögreglubílar við umferðareftirlit en venja er til. Þetta er í þriðja skipti sem lögreglan í Reykjavík stendur fyrir slíku umferðarátaki. Meira
22. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 280 orð

Ökuskírteini ökumannsins var útrunnið

ÖKUMAÐURINN sem ók í veg fyrir lögreglumann á mótorhjóli á Hofsvallagötu á laugardagsmorgun var réttindalaus og hafði ökuskírteinið runnið út fyrir um þremur árum. Meira
22. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

Ölvaður og réttindalaus á stolnum bíl

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt tæplega tvítugan karlmann til greiðslu sektar að upphæð 100 þúsund krónur í ríkissjóð og til greiðslu alls sakarkostnaðar, auk þess sem hann var sviptur ökuréttindum í eitt ár. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2002 | Staksteinar | 326 orð | 2 myndir

Konur og landsbyggðin

EF eitthvað hryllir fólk á Austurlandi, svo tennur glamra og hár rísa, er það orðið "landsbyggðarflótti". Þetta segir "Austurglugginn". Meira
22. ágúst 2002 | Leiðarar | 431 orð

Útivistarsvæði fyrir sauðfé?

Séu einhver sannindi algild á Íslandi er það að sauðfjárbeit og skógrækt fara ekki saman. Meira
22. ágúst 2002 | Leiðarar | 524 orð

Varðveisla íslenskrar hönnunarsögu

Ef miðað er við þjóðir þar sem byggingarlist hefur staðið í miklum blóma öldum saman er byggingararfleifð íslensku þjóðarinnar fátækleg. Meira

Menning

22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 399 orð | 1 mynd

100 merkustu Bretarnir

BRESKA ríkisfjölmiðlafyrirtækið BBC hefur látið setja saman lista yfir 100 merkustu Breta sögunnar. Díana prinsessa er á listanum en ekki Karl Bretaprins. Meira
22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 392 orð | 1 mynd

* ASTRÓ: Sóldögg á sumardjammi FM...

* ASTRÓ: Sóldögg á sumardjammi FM 957 fimmtudagskvöld. Húsið opnað kl. 21, frítt inn. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20:00 til 00:00. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Meira
22. ágúst 2002 | Menningarlíf | 128 orð

Á skáldaslóð í Mosfellsdal

Í SUMAR hafa verið farnar vikulegar menningargöngur um Mosfellsdal og verður svo einnig á morgun, fimmtudag. Gangan tekur um þrjár klukkustundir undir leiðsögn Bjarna Bjarnasonar og hefst á Gljúfrasteini kl. 19.30. Meira
22. ágúst 2002 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Bæklingur

Kvennasöguslóðir í Kvosinni hefur að geyma hluta af sögu Reykjavíkur. Byggt er á stuttri gönguferð um gamla miðbæinn. Ritstjóri og textahöfundur er Auður Styrkársdóttir , forstöðumaður Kvennasögusafns Íslands. Meira
22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Curtis deilir á fegrunaraðgerðir

Bandaríska kvikmyndaleikkonan Jamie Lee Curtis segist ekki vilja lengur ýta undir þá ímynd að hún sé tákn hinnar grönnu og stæltu konu þar sem hún vilji ekki blekkja grunlaust fólk á fimmtugsaldri. Meira
22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Elton John í Bangalore

BRESKI tónlistarmaðurinn Elton John ætlar að halda tónleika á Indlandi og verður það í fyrsta sinn sem hann kemur fram þar í landi. Meira
22. ágúst 2002 | Myndlist | 1232 orð | 1 mynd

Fundarstaður á Höfn

Flest listaverkanna eru aðgengileg alla daga. Verk í verslunarmiðstöð má sjá á afgreiðslutíma verslana, húsið á Kirkjubraut 5 er opið virka daga frá kl. 16-18 og 14-18 um helgar. Til 31. ágúst. Meira
22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Fækkar fötum fyrir málstaðinn

KVIKMYNDASTJARNAN Nicole Kidman mun ætla að fækka fötum í þágu góðra málefna á nektarstað í Hollywood. Kidman, sem er 34 ára gömul, hefur ekki verið feimin við að fara úr fötunum í kvikmyndum og á leiksviði. Meira
22. ágúst 2002 | Menningarlíf | 154 orð

Hrönn Helgadóttir á hádegistónleikum

HRÖNN Helgadóttir, organisti Bessastaðakirkju, leikur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag. Tónleikarnir eru á dagskrá tónleikaraðarinnar Sumarkvölds við orgelið og hefjast kl. 12. Meira
22. ágúst 2002 | Tónlist | 789 orð | 1 mynd

Hundrað ár frá fæðingu Jóhanns Ó. Haraldssonar

Flytjendur: Alda Ingibergsdóttir, sópran, Þuríður Baldursdóttir, alt, Michael J. Clarke, baritón, og Óskar Pétursson, tenór. Píanóleikari var Sólveig Anna Jónsdóttir. Á efnisskrá voru einsöngslög eftir Jóhann Ó. Haraldsson samin á árunum 1919 til 1957 og einnig dúettinn Sigling inn Eyjafjörð. Mánudaginn 19. ágúst kl. 20.30. Meira
22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Kapphlaupið er hafið

FYRSTA breiðskífa íslensku rokksveitarinnar Leaves, Breathe , kom út á mánudag. Spenningur ytra hefur verið mikill fyrir sveitinni, einkanlega í Bretlandi. Meira
22. ágúst 2002 | Menningarlíf | 44 orð

Klúður í gluggagalleríi

Í GLUGGAGALLERÍINU Heima er best, Vatnsstíg 9, stendur yfir einkasýning Auðar Friðriksdóttur sem nefnist Klúður. Auður lauk B.A. gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2001. Meira
22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Köngulóarrósir

LEIKARINN Tobey Maguire rasar aldeilis ekki um ráð fram þrátt fyrir að hann þurfi trúlega seint að hafa áhyggjur af bágum fjárhag. Meira
22. ágúst 2002 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Lög djasspíanista í Hafnarborg

JAZZTRÍÓ Hafnarfjarðar ásamt Ólafi Jónssyni tenórsaxófónleikara heldur tónleika í kaffistofu Hafnarborgar, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Meira
22. ágúst 2002 | Menningarlíf | 480 orð | 1 mynd

Námskeið um spectral-tónlist

STEINGRÍMUR Rohloff tónskáld heldur námskeið um spectral-tónlist í Tónlistarskóla Reykjavíkur dagana 27. til 30. ágúst. Meira
22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Piparsveinalíf

Bandaríkin, 1999. Skífan VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Gregory J. Lanesey. Aðalhlutverk: Christopher May, Terry Gatens og Jill Zimmerman. Meira
22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Rímnastríð á Gauknum

RAPPIÐ og hipp-hoppið verður í aðalhlutverki á Gauki á Stöng í kvöld þar sem rapparinn Eyedea mun koma fram auk þess sem haldin verður reffileg rappkeppni. Kvöldskemmtunin er samvinnuverkefni hipp-hoppþáttarins Kronik (á Radíó X), Þrumunnar og Smash. Meira
22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Saman á ný?

ORÐRÓMUR er nú á kreiki um að Bruce Willis og Demi Moore séu farin að gera ýmislegt fleira en að stinga saman nefjum. Meira
22. ágúst 2002 | Menningarlíf | 346 orð

Trúðar, tákn- og talmál

Höfundur og leikstjóri: Margrét Pétursdóttir. Leikarar: Elsa Guðbjörg Björnsdóttir og Kolbrún Anna Björnsdóttir. Framkvæmdastjóri: Gunnar Gunnsteinsson. Íslenska óperan, 17. ágúst. Meira
22. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 744 orð | 1 mynd

Verðum bornir fram með ferskri sultu

JAFNT ungir sem aldnir sjónvarpsáhorfendur kannast trúlega flestir við fimmmenningana í Spaugstofunni. Meira

Umræðan

22. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 342 orð

Amma, við erum auðvitað allar hræddar!

UNG stúlka situr á móti ömmu sinni í vikunni fyrir verslunarmannahelgina. Það er verið að ræða væntanlegt ferðalag fjögurra ungra stúlkna (19 ára) til Vestmannaeyja. Meira
22. ágúst 2002 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Fræðsluhelgi fyrir sykursjúk börn

Fræðsluhelgi fyrir börnin og foreldra, segir Geir Bjarnason, verður haldin 24.-26. ágúst í Reykjadal í Mosfellsdal. Meira
22. ágúst 2002 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Hringvegur um höfuðborgarsvæðið

- Brúum sundin, borum göng - eru kröfur, segir Einar Karl Haraldsson, sem mættu heyrast oftar í Reykjavík. Meira
22. ágúst 2002 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Hvað liggur á nýjum búvörusamningi?

Meðal meginmála, segir Sigurður Jónsson, verða niðurgreiðslur á landbúnaðarvörum. Meira
22. ágúst 2002 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Kvenfrelsi er líka frelsi

Frjálshyggjan, segir Gunnlaugur Jónsson, er eina stjórnmálastefnan sem gengur út á algert jafnrétti. Meira
22. ágúst 2002 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Lýðræði og ESB

Uppbygging Evrópusambandsins, segir Eiríkur Bergmann Einarsson, er í raun niðurstaða úr lýðræðislegri málamiðlum. Meira
22. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 577 orð

Spurningar og svör

Á FORMANNAFUNDI UMSK (bandalag íþróttafélaga í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Bessastaðahreppi) í febrúar var v-formaður UMFÍ beðinn um að reifa rök stjórnar UMFÍ fyrir vali á staðsetningu 24. Landsmóts ungmennafélaganna 2004. Meira
22. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 399 orð

Stórútgerðaræði

ÉG GET ekki annað en lýst ógleðitilfinningu minni yfir fullyrðingum manna í fjölmiðlum upp á síðkastið þess efnis að dagróðrabátar við landsins strendur séu að stunda óábyrgar veiðar, eingöngu vegna þess að vel gengur á grunninum sem þessir 6 tonna bátar... Meira
22. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 528 orð | 2 myndir

Varhugaverðir ritdómar

ÉG VIL hér með leiðrétta (annsi útbreiddan) misskilning á meðal þeirra sem skrifa ritdóma um myndasögur í fjölmiðlum. Meira
22. ágúst 2002 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Vindorka til raforkuvinnslu á Íslandi

Ekki er unnt, segir Jakob Björnsson, að reiða sig á vindorku eina og sér til rafmagnsframleiðslu. Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

BENEDIKT ARNKELSSON

Benedikt Ingimundur Arnkelsson guðfræðingur fæddist á Grímsstaðaholtinu í Reykjavík 7. febrúar 1926. Hann lést á Landspítalanum 20. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 29. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

BERGSVEINN BREIÐFJÖRÐ GÍSLASON

Bergsveinn Breiðfjörð Gíslason fæddist 22. júní 1921 í Rauðseyjum á Breiðafirði. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 26. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

BRAGI TÓMASSON

Bragi Tómasson fæddist í Vestmannaeyjum 4. mars 1939. Hann lést föstudaginn 2. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Landakirkju 10. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

EYSTEINN ÁRNASON

Eysteinn Árnason fæddist í Reykjavík 2. október 1934. Hann andaðist á Borgarspítalanum í Reykjavík 9. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON

Guðmundur Þorsteinsson fæddist á Sólbakka í Grindavík 25. júní 1926. Hann lést á Landspítalanum 9. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grindavíkurkirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

KLARA HELENA NILSEN

Klara Helena Nilsen fæddist í Reykjavík hinn 6. ágúst 1915. Hún lést á heimili sínu 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Karl J. Nilsen, f. í Noregi 28.3. 1893, d. 5.8. 1977, og Helga Filippusdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR

Margrét Sigríður Sigurjónsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík hinn 28. september árið 1934. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

SIGURÐUR MAGNÚSSON

Sigurður Magnússon fæddist á Herjólfsstöðum í Ytri-Laxárdal 18. nóvember 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 2. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

STEINUNN HAFDÍS PÉTURSDÓTTIR

Steinunn Hafdís Pétursdóttir fæddist í Keflavík 15. október 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

SVEINN SKAFTI SVEINSSON

Sveinn Skafti Sveinsson fæddist í Reykjavík 4. september 1974. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2002 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

SVEINN SUMARLIÐASON

Sveinn Sumarliðason fæddist á Feðgum í Meðallandi í V-Skaftafellssýslu 3. september 1922. Hann lést á Kumbaravogi 9. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Þorlákskirkju 17. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 634 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 530 520 527...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 530 520 527 60 31,600 Grálúða 100 100 100 21 2,100 Gullkarfi 107 50 76 5,322 404,245 Hlýri 177 115 140 2,482 346,347 Keila 80 9 67 578 38,878 Langa 150 112 129 587 75,964 Langa/blálanga 120 120 120 335 40,200 Lúða 800 250 547... Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Vaxandi hlutdeild Nokia á farsímamarkaðnum

NOKIA jók forskot sitt í sölu farsíma á milli fyrsta og annars fjórðungs þessa árs úr 35,4% í 37,2%, að því er fram kemur í The Wall Street Journal , en markmið Nokia er að ná 40% markaðshlutdeild. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 378 orð

Verð hlutabréfa og gengi hafa áhrif á efnahag

Í NÝLEGRI grein í Financial Times segja Gylfi Zoëga og Edmund Phelps að gengi og hlutabréfaverð séu áhrifavaldar í efnahagsmálum og færa fyrir því ýmis rök en umræðan hefur oftar snúist um hið gagnstæða, það er áhrif efnahagslífsins á gengi gjaldmiðla og... Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2002 | Neytendur | 758 orð

Blómkál og svínakjöt víða á tilboði

BÓNUS Gildir frá 22.-25. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Meira
22. ágúst 2002 | Neytendur | 865 orð | 1 mynd

Meðalverð á algengum vörum lækkað lítillega

Meðalverð á fimm algengum ritfangavörum hefur lækkað frá síðasta ári í sjö verslunum þar sem Morgunblaðið kannaði verð í vikunni. Um er að ræða ákveðna tegund tússpenna, strokleðurs, blýants, blýpakka og kúlupenna. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2002 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Laugardaginn 24. ágúst verður Magnús B. Jónsson, rektor Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, sextugur. Kona hans er Steinunn S. Ingólfsdóttir, yfirbókavörður á Hvanneyri. Meira
22. ágúst 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 25. ágúst verður áttræð Vigdís Finnbogadóttir, Litlu-Eyri, Bíldudal. Hún tekur á móti gestum á Grand Hóteli, Sigtúni 38, Reykjavík, laugardaginn 24. ágúst nk. milli kl. 16 og... Meira
22. ágúst 2002 | Dagbók | 142 orð

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa...

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja: Hádegistónleikar kl. 12:00. Hrönn Helgadóttir leikur á orgel. Háteigskirkja: Taizé-messa kl. 20:00. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12:00. Meira
22. ágúst 2002 | Fastir þættir | 474 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánudaginn 12. ágúst. 19 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Magnús Oddss. - Magnús Halldórss. 261 Albert Þorsteinss. - Bragi Björnss. 245 Sigtryggur Ellertss. Meira
22. ágúst 2002 | Fastir þættir | 398 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Silfurstigamót í sumarbrids helgina 7.-8. sept. Helgina 7.-8. sept. næstkomandi ætlar sumarbrids að halda bridshátíð með tvímenningskeppni á laugardag og sveitakeppni á sunnudag. Meira
22. ágúst 2002 | Fastir þættir | 393 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞRÁTT fyrir margar byltingar í kerfisfræðum hafa opnanir á þremur í lit haldið upprunamerkingu sinni að sýna sjölit og veik spil. Svona var það fyrir 80 árum og svona er það enn - þessar sagnir hafa sannað gildi sitt, bæði til sóknar og varnar. Meira
22. ágúst 2002 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 22. ágúst, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Jónína Sigurðardóttir og Jóhannes Hannesson á Egg, Hegranesi,... Meira
22. ágúst 2002 | Viðhorf | 903 orð

Lúxus og lífsgæði

"Íslensk heimili væru líklega með þeim fallegustu og best búnu í veröldinni. Því miður væri bara aldrei neinn heima til að njóta þeirra því allir væru að vinna til að eiga fyrir afborgununum." Meira
22. ágúst 2002 | Dagbók | 893 orð

(Róm. 12,17.)

Í dag er fimmtudagur 22. ágúst, 234. dagur ársins 2002. Symfóríanusmessa. Orð dagsins: Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. Meira
22. ágúst 2002 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 a6 7. a4 Rc6 8. De2 Be7 9. Hd1 0-0 10. dxc5 Dc7 11. b3 Bxc5 12. Bb2 b6 13. Rbd2 Bb7 14. Hac1 Rb4 15. Rg5 De7 16. Rdf3 h6 17. Rh3 Hfd8 18. Rf4 Hxd1+ 19. Hxd1 Hd8 20. Hxd8+ Dxd8 21. Re5 Rbd5 22. Meira
22. ágúst 2002 | Dagbók | 50 orð

Svarteyg systir

Gullnir árdagsgeislar á grundirnar skína. Hafið þið séð hana Svarteyg litlu systur mína? Röddin er blíð eins og blómið, er birtuna grætur, hárið dökkt líkt og dimman í djúpi nætur. Morgunsins næðingar niða. Meira
22. ágúst 2002 | Fastir þættir | 469 orð

Víkverji skrifar...

SJÁLFSTÆÐISMENN hafa greinilega haft mikið að gera í vor og sumar því ekki höfðu þeir tíma til að mála höfuðstöðvar sínar, Valhöll við Háaleitisbraut. Húsið hefur látið nokkuð á sjá síðustu árin og löngu tímabært að huga að viðhaldi. Meira
22. ágúst 2002 | Fastir þættir | 729 orð | 3 myndir

Þrjár sigurskákir í fyrstu umferð landsliðsflokks

20.-30. ágúst 2002 Meira

Íþróttir

22. ágúst 2002 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Arnar meistari í sjötta sinn

ARNAR Sigurðsson, Tennisfélagi Kópavogs, varð í gær Íslandsmeistari í einliðaleik karla í tennis. Þetta er í sjötta sinn í röð sem hann verður Íslandsmeistari í einliðaleik þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Eiður Smári Guðjohnsen er hér að...

Eiður Smári Guðjohnsen er hér að skora fyrsta mark Íslendinga af þremur gegn Andorra á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Eiður lék aðeins fyrri hálfleikinn en hann verður í eldlínunni með Chelsea á móti Manchester United annað... Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 299 orð

Er sáttur þrátt fyrir naumt tap

ÍSLENSKA landsliðið, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði 2:1 fyrir Frökkum í vináttulandsleik sem fram fór í Brive í Frakklandi í gær. Markalaust var í fyrri hálfleik en heimamenn komust í 2:0 snemma í þeim síðari og Íslendingar minnkuðu muninn undir lok leiksins með marki Valsmannins Ármanns Smára Björnssonar sem kom inná sem varamaður í seinni hálfleik. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 600 orð

Gascoigne er enn og aftur í vandræðum

UM sl. helgi hófst knattspyrnuvertíðin á Englandi fyrir alvöru er blásið var til leiks í úrvalsdeildinni. Upphafs keppnistímabilsins er oftar en ekki beðið með óþreyju, tilhlökkun og jafnframt kvíða en einn af þekktari knattspyrnumönnum veraldar, Paul Gascoigne, fær ekki að vera með í gleðinni inni á vellinum sjálfum að þessu sinni en hinn litríki miðvallarleikmaður á í ýmsum vandamálum utan vallar sem fyrr. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 129 orð

Guðjón gefur ekkert eftir

FYRIR réttri viku fékk Ousman Nyan, leikmaður norska liðsins Start, þau skilaboð frá Guðjóni Þórðarsyni, þjálfara liðsins, að í raun ætti hann að sitja í áhorfendastúkunni í næsta leik liðsins, en þar sem hörgull væri á leikmönnum að þessu sinni þá yrði... Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

* KJARTAN Sturluson , markvörður Fylkis...

* KJARTAN Sturluson , markvörður Fylkis , lék sinn fyrsta A-landsleik þegar hann kom inn á í síðari hálfleiknum fyrir Árna Gaut Arason í leiknum gegn Andorra í gærkvöldi. Kjartan hafði það náðugt og fékk eitt létt æfingaskot á sig. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 8 orð

KNATTSPYRNA 2.

KNATTSPYRNA 2. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 339 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Andorra 3:0 Laugardalsvöllur:...

KNATTSPYRNA Ísland - Andorra 3:0 Laugardalsvöllur: Vináttulandsleikur í knattspyrnu, miðvikud. 21. ágúst 2002. Lið Íslands : Árni G. Arason (Kjartan Sturluson 75.), Gylfi Einarsson (Ólafur Stígsson 62.), Ívar Ingimarsson (Lárus O. Sigurðsson 46. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 184 orð

Kveðjuleikur Scolaris tapaðist

HEIMSMEISTARAR Brasilíu í knattspyrnu karla töpuðu í gærkvöldi fyrir Paragvæ 1:0 í vináttulandsleik í Fortaleza í fyrsta leik sínum eftir HM, sem jafnframt var kveðjuleikur þjálfarans, Luiz Felipe Scolari, sem gerði liðið að heimsmeisturum í sumar. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 85 orð

Leiðrétting Herborg er í fyrsta sæti...

Leiðrétting Herborg er í fyrsta sæti Ranglega var sagt í blaðinu í gær að Þórdís Geirsdóttir, GK, væri efst á lista í Toyota-mótaröð kvenna í golfi. Eftir góða spilamennsku á Íslandsmótinu á Hellu er Herborg Arnarsdóttir, GR, komin í efsta sætið. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Lennon hættur vegna hótana

Deilur kaþólikka og mótmælenda á Norður-Írlandi eru farnar að setja svip sinn á knattspyrnulandslið þeirra því einn sterkasti leikmaður Norður-Íra, miðvallarleikmaðurinn Neil Lennon, er hættur að leika með landsliðinu. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 104 orð

Óvissa ríkjandi

MIKIL óvissa ríkir nú um hvenær leikmannamörkuðum fyrir ensku neðri deildirnar verður lokað, en 31. ágúst næstkomandi verður lokað fyrir félagaskipti hjá liðum í úrvalsdeildinni. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 123 orð

"Get farið á ball í treyjunni"

"ÉG hitaði ekki upp í markmannstreyjunni og get því nánast farið á ball í gallanum eins og hann leggur sig. Treyjan er enn hvít og tandurhrein. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

"Slagkraftur í liðinu"

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð ánægður með útkomuna gegn Andorra í vináttulandsleik þjóðana í gærkvöldi þótt gestirnir hafi ekki sýnt af sér mikinn þokka frá upphafi. "Ég er ánægður með fyrri hálfleikinn. Að mínu mati tók ágætur dómari leiksins rétta ákvörðun að reka ekki fleiri leikmenn Andorra útaf í leiknum. Á upphafsmínútum leiksins hefðu þrír til fjórir þeirra getað farið útaf," sagði Atli. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 419 orð

"Þetta lið var afar slakt"

Rúnar Kristinsson átti fínan leik á miðjunni, en hann var fyrirliði íslenska liðsins að þessu sinni og í fimmta sinn í þeim 94 leikjum sem hann hefur spilað fyrir Ísland. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 232 orð

Ríkharður upp að hlið Arnórs

Ég er enn ekki búinn að ná afa gamla, hann skoraði alls 17 mörk á sínum landsliðsferli. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 758 orð

Slakt lið Andorra afgreitt í fyrri hálfleik

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu bauð upp á ágæt tilþrif í 45 mínútur þegar það lagði afar slakt lið Andorra að velli, 3:0, á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

* SUNDERLAND hefur gengið frá kaupum...

* SUNDERLAND hefur gengið frá kaupum á Matthew Piper , 20 ára gömlum sóknarmanni frá Leicester fyrir 3,5 millj. punda eða um 455 millj. króna. * FRANCO Baresi hefur sagt upp starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Fulham . Meira
22. ágúst 2002 | Íþróttir | 161 orð

Virðum ákvörðun Vésteins

"VIÐ virðum að sjálfsögðu ákvörðun Vésteins að segja upp, en okkur þykir hins vegar með öllu óviðunandi að vera án landsliðsþjálfara og ekki síður að það skuli ekki vera til peningar innan Frjálsíþróttasambandsins til þess að hafa landsliðsþjálfara... Meira

Viðskiptablað

22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 279 orð

Afkoman batnaði um milljarð

ÞORBJÖRN Fiskanes hf. hagnaðist um 809,5 milljónir króna á fyrri hluta ársins 2002 en á sama tímabili í fyrra nam tap félagsins 220 milljónum króna. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 449 orð | 1 mynd

Afkomubati Flugleiða nam 1,6 milljörðum

REKSTUR samstæðu Flugleiða hf. skilaði hagnaði á fyrri hluta ársins 2002 sem nemur 50 milljónum króna. Á sama tímabili í fyrra var 1.594 milljóna króna tap af rekstrinum og nemur afkomubatinn á milli ára því 1.644 milljónum. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 70 orð

Alpha Landsteinar semja við Partner Power

ALÞJÓÐLEGT dreifikerfi fyrir Navision Soulution Centre , svokallað Partner Power International, hefur fengið dótturfyrirtæki Landsteina , Alpha Landsteina, til samstarfs. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 59 orð | 2 myndir

Bankastjóraskipti hjá Heritable

MARTIN H. Young, bankastjóri Heritable Bank í London, sem er í eigu Landsbanka Íslands, lætur af starfi sínu 30. september nk. og tekur þá sæti í stjórn Heritable Bank sem varaformaður. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 147 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 444 orð

Dapurt á rækjunni

"ÞETTA hefur verið afskaplega dapurt í sumar, lélegra en við höfum séð áður, og ástandið virðist fara versnandi innanfjarðar fyrir öllu Norðurlandi," sagði Jón Stefánsson, stýrimaður á rækjubátnum Hilmi ST frá Hólmavík, þegar Morgunblaðið forvitnaðist um aflabrögðin í gær. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Eldiskvíar fyrir þorsk og ýsu

EIGIN framleiðsla og uppsetning á eldiskvíum fyrir þorsk- og ýsueldi eru meðal nýjunga í starfsemi ICEDAN. Hefur fyrirtækið m.a. sett upp eldiskvíar fyrir þorskeldi ÚA í Eyjafirði. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 34 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Fimm skip frá Litháen á úthafskarfa

ÍSLENSKIR aðilar koma að útgerð fimm litháískra frystiskipa sem stundað hafa úthafskarfaveiðar á Reykjaneshrygg. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær hefur Litháen mótmælt stjórn veiða úr úthafskarfastofninum og sett sér einhliða kvóta úr stofninum. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 37 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 560 orð | 1 mynd

Hagnaður Landssímans einn milljarður króna

LANDSSÍMI Íslands hf. skilaði einum milljarði króna í hagnað á fyrstu sex mánuðum ársins, en á sama tímabili í fyrra var hagnaður félagsins 390 milljónir króna. Hagnaður fyrir skatta tvöfaldaðist og var nú 1,2 milljarðar króna. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Hagnaður TM 152 milljónir

HAGNAÐUR samstæðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. var 152 milljónir króna á fyrri hluta ársins 2002. Það er svipuð afkoma og á sama tímabili í fyrra en þá nam hagnaðurinn 155 milljónum. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Jagúar fyrir íslenska Mac-notendur

TÆKNIFYRIRTÆKIÐ Apple hyggst svipta hulunni af nýrri útgáfu af stýrikerfi, sem gengur undir heitinu Jagúar, í haust. Kerfisbúnaðurinn verður að hluta til gefinn út á íslensku. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 40 orð

Kópavogsbær semur við RV

NÝLEGA gerði Kópavogsbær fyrir hönd stofnana bæjarins samkomulag við Rekstrarvörur um kaup á hreinlætisvörum og öðrum almennum rekstrarvörum. Samkomulagið, sem gildir í tvö ár, er liður í viðleitni bæjaryfirvalda til þess að hagræða i nnkaupum m.a. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

Landsbankinn hagnast um 927 milljónir króna

HAGNAÐUR Landsbanka Íslands hf. nam 927 milljónum króna á fyrri hluta ársins 2002 og er það ríflega fimmföldun frá sama tímabili í fyrra. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 2340 orð | 3 myndir

Langvinnt vor í kvikmyndagerð

Kvikmyndagerð er þjóðhagslega hagkvæm og skiptir því miklu fyrir þjóðarbúið. Grétar Júníus Guðmundsson komst að því að þrátt fyrir neikvæða umræðu að undanförnu ríkti bjartsýni í greininni. Aðstæður eru að flestu leyti betri en áður, reynslan er farin að skila sér og möguleikarnir eru miklir. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 54 orð

Launavísitalan hækkar um 0,1%

LAUNAVÍSITALAN hækkaði um 0,1% milli júlí og ágúst og er 226,5 stig. Það sem af er þessu ári hefur launavísitalan hækkað um 4,4% en á sama tímabili í fyrra nam hækkunin 7,3%. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Markaðsstjóri hjá Lyfjaveri ehf.

Eyþór Einar Sigurgeirsson hefur verið ráðinn sem markaðsstjóri hjá Lyfjaveri ehf. Fyrirtækið var stofnað í september 1998 og er starfsemi þess á sviði tölvustýrðar lyfjaskömmtunar hér á landi. Hjá fyrirtækinu starfa 13 manns. Eyþór er fæddur 14. maí... Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

Mikilvægur stuðningur við ferðaþjónustu

FRAMLÖG ríkisins til kvikmyndagerðar skila sér að fullu til baka og vel það. Þetta var ein af meiginniðurstöðum úttektar Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands á kvikmyndaiðnaðinum hér á landi. Úttekt þessi var unnin á árinu 1998 að beiðni Aflvaka hf. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 395 orð

Minnisblað stjórnenda

ÞAÐ eru erfiðir tímar fyrir stjórnendur bandarískra stórfyrirtækja. Nú er þeim ekki lengur legið á hálsi fyrir að birta slakar afkomutölur - heldur fyrir að birta ekki slakar afkomutölur. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 191 orð

Nasdaq lokar markaðnum í Japan

NASDAQ-kauphöllin hefur tilkynnt að starfsemi markaðarins í Japan yrði hætt og sjónum þess í stað beint að því að styrkja starfsemina í Evrópu. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 794 orð | 1 mynd

Ný farsímatækni í uppsiglingu

Talsverðar væntingar voru bundnar við GPRS, sem býr yfir þráðlausri sítengingu farsíma við Netið og tryggir aukinn gagnahraða. Hins vegar virðist hátt verð á símtækjum hafa dregið úr áhuga notenda hér á landi. Vonir standa til þess að ódýrari GPRS-símar séu ekki langt undan. Þá er búist við því að farsímar með myndavélum og MMS muni ýta enn frekar við farsímanotendum. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 495 orð | 8 myndir

Nýir eigendur og starfsmenn LOGOS

Helga Melkorka Óttarsdóttir hdl. hefur bæst í hóp eigenda LOGOS. Hún hefur starfað hjá LOGOS frá 2001. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Porche íhugar að hætta við skráningu á NYSE

ÞÝSKI bílaframleiðandinn Porche hefur gefið í skyn að svo gæti farið að hætt verði við skráningu fyrirtækisins í Kauphöllinni í New York eins og fyrirhugað var, vegna nýrra reglna um að forstjórar þurfi að taka fulla ábyrgð á bókhaldi fyrirtækja sem þar... Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Sardínur með hrísgrjónum og ostasósu

SARDÍNUR eru líklega ekki oft á borðum landsmanna ofan á brauð eða brauðtertur. Sardínur eru prýðismatur og til dæmis í miklum metum í Suður-Evrópu, þar sem þær eru matreiddar á fjölbreyttan hátt. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 700 orð

Seðlabankinn heldur genginu of háu

Í NÝRRI greinargerð Verslunarráðs Íslands um stöðu krónunnar, sem kynnt var á morgunverðarfundi á Hótel Sögu í gærmorgun, kemur fram að Seðlabankinn heldur gengi krónunnar óþarflega háu með vaxtastefnu sinni, ekki síst í ljósi þess að verðbólga er á... Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 541 orð

Siðferði í viðskiptalífinu

Mikið hefur verið fjallað um málefni stórfyrirtækja vestanhafs þar sem brellum hefur verið beitt til að fegra mynd af rekstrinum. Hefur hvert málið rekið annað og haft alvarlegar afleiðingar fyrir bandarískt efnahagslíf. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 45 orð

Skagstrendingur afskráður

KAUPHÖLL Íslands hefur samþykkt beiðni stjórnar Skagstrendings hf. um að afskrá hlutabréf félagsins af Aðallista Kauphallarinnar. Bréfin voru afskráð við lokun markaða í gær. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 97 Karfi/Gullkarfi Akranes STURLAUGUR H. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Togvírinn splæstur

ÞAÐ er ekki fyrir alla að splæsa togvíra, það þarf krafta og kunnáttu til að framkvæma slíkt verk, en þessir skipsverjar á Hring SH frá Grundarfirði fóru létt með að splæsa togvírinn. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 512 orð | 1 mynd

Trúr sinni köllun

Sjávarútvegurinn er það sem ég þekki bezt og hef gaman af. Stuttu eftir að ég hætti hjá Samherja var verið að sameina Hraðfrystihúsið í Hnífsdal og Gunnvöru á Ísafirði og Íshúsfélagið. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 214 orð

Tæp 170 þúsund tonn af þorski til úthlutunar

Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar í atvinnuskyni á fiskveiðiárinu 2002/2003 sem hefst 1. september nk. og lýkur 31. ágúst árið 2003. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 319 orð | 1 mynd

Umframafli dagabáta 8.817 tonn

ÞEGAR um tvær vikur voru eftir af fiskveiðiárinu var afli krókabáta í sóknardagakerfi orðinn samtals 10.726 tonn, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Fiskistofu. Það er ríflega 1.000 tonnum meiri afli en afli bátanna varð á öllu síðasta fiskveiðiári. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Vinnsla hjá SVN á ný

VINNSLA er nú hafin á ný í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar eftir fjögurra vikna vinnslustöðvun og sumarleyfi starfsmanna. Vinnsla hófst aftur á mánudag þegar ísfisktogarinn Bjartur NK landaði 75 tonnum eftir fjögurra daga veiðiferð. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Vodafone dregur í land

SÍFELLT fleiri fjarskiptafyrirtæki í Evrópu hafa ákveðið að fresta uppsetningu á þriðju kynslóðar farsímakerfum. Alþjóðlega fjarskiptafyrirtækið Vodafone segir að það muni ekki reka slíkt kerfi í Evrópu á þessu ári. Meira
22. ágúst 2002 | Viðskiptablað | 1262 orð | 1 mynd

Þekking á hreyfimyndagerð mikilvæg

Undanfarna mánuði hafa starfsmenn Caoz hf. lagt nótt við dag í vinnu við fyrstu íslensku tölvugerðu teiknimyndina. Heildarkostnaður myndgerðarinnar er 36 milljónir króna og verður afraksturinn sýndur að viku liðinni. Eyrúnu Magnúsdóttur lék forvitni á að vita hvernig lítið sprotafyrirtæki stendur undir kostnaði við svo stórt verkefni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.