Greinar laugardaginn 31. ágúst 2002

Forsíða

31. ágúst 2002 | Forsíða | 178 orð | ókeypis

Boeing-þotur verði skoðaðar

FLUGMÁLASTOFNUN Bandaríkjanna, FAA, ákvað í gær að láta skoða rúmlega 1.400 Boeing-þotur í bandarískri eigu af gerðunum 737, 747 og 757 vegna galla í eldsneytisdælu og fá flugfélögin fjóra daga til þess að ljúka verkinu. Meira
31. ágúst 2002 | Forsíða | 166 orð | ókeypis

Flóðlýstir glæpir

GÓÐ götulýsing er ódýr kostur og áhrifaríkari í baráttunni við glæpi en rándýrt eftirlitskerfi. Hafa breskir sérfræðingar komist að þeirri niðurstöðu og nú hyggst lögreglan í Ósló fylgja því eftir. Kom þetta fram í Aftenposten í gær. Meira
31. ágúst 2002 | Forsíða | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Knálega róið í Sevilla

FJÖLDI fólks um allan heim stundar kajak-róður en bátarnir eru í lögun eins og húðkeipar Grænlendinga. Hér hefja þátttakendur í einum milliriðli 1.000 metra róðrar á heimsmeistaramótinu í Sevilla keppni í gær. Meira
31. ágúst 2002 | Forsíða | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Koizumi vill bæta samskiptin

JUNICHIRO Koizumi, forsætisráðherra Japans, lýsti því yfir í gær að hann hygðist heimsækja Norður-Kóreu í næsta mánuði og eiga þar fund með leiðtoga ríkisins, Kim Jong Il. Meira
31. ágúst 2002 | Forsíða | 264 orð | ókeypis

Mega beita Bandaríkin refsingum

HEIMSVIÐSKIPTASTOFNUNIN (WTO) úrskurðaði í gær að Evrópusambandið, ESB, ætti rétt á að beita viðskiptalegum refsiaðgerðum vegna skattareglna sem Bandaríkjamenn nota til þess að efla eigin útflutningsfyrirtæki, þ.ám. Boeing og Microsoft. Meira

Fréttir

31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

200 lítrar af dísilolíu láku á Suðurlandsveg

UM 200 lítrar af dísilolíu láku á Suðurlandsveginn austast í Svínahrauni um níuleytið í fyrrakvöldi. Gat kom á tank flutningabifreiðar, sem var með tengivagn, þegar bifreiðinni var ekið yfir járnplötu sem lá á veginum. Meira
31. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

47 loðdýrabændur starfandi

AÐALFUNDUR Félags loðdýrabænda var haldinn í Árnesi í Gnúpverjahreppi laugardaginn 24. ágúst. Fram kom á fundinum að nú eru starfandi 47 loðdýrabændur í landinu og hefur sú tala haldist svipuð sl. þrjú ár, en búin voru um 200 þegar þau voru flest. Meira
31. ágúst 2002 | Miðopna | 843 orð | ókeypis

Aftur á bak í Jóhannesarborg?

Mannkyn að störfum. Eða hvað? Það er ekki laust við að mannfjöldinn á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í Jóhannesarborg sé yfirþyrmandi. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 226 orð | ókeypis

Arcadia frestar afstöðu til yfirtökutilboðs

STJÓRN Arcadia Group hefur ekki tekið afstöðu til yfirtökutilboðs Taveta Investments Limited, sem er í eigu breska kaupsýslumannsins Philips Green, er hann lagði fram síðastliðinn miðvikudag. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin spenna í Makedóníu

MAKEDÓNSKUR herlögreglumaður á brynvörðum bíl á leið til þorpsins Zerovjane, sem er um sjötíu kílómetra frá höfuðborginni Skopje. Herlögreglan sat í gær um þorpið þar sem hún segir skæruliða af albönskum uppruna halda fimm mönnum í gíslingu. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Á 159 km hraða með smábarn í bílnum

UNGUR ökumaður á sportbifreið var stöðvaður af lögreglunni á Hvolsvelli á fimmtudag á 159 km hraða á Suðurlandsvegi við Markarfljótsaura. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Á leið í skólann

NÚ er enn eitt skólaárið hafið og börn með skólatöskur á bakinu algeng sjón á morgnana. Ökumenn þurfa að vera meðvitaðir um unga fólkið í umferðinni og hafa augun opin. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Árekstur í háloftunum

TVEIR tyrkneskir fallhlífahermenn lentu í vandræðum eftir að fallhlífar þeirra flæktust saman á sigurhátíð í gær. Annar þeirra slasaðist en hinn slapp... Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 16 orð | ókeypis

Berjaferð húsbílaeigenda

FÉLAG húsbílaeigenda fer í sína árlegu berjaferð nú um helgina, farið verður í Húsafell og gist... Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Bifrastarmót í golfi

SUNNUDAGINN 1. september nk. stendur Golfklúbburinn á Bifröst fyrir 18 holu golfmóti á Hamarsvelli í Borgarnesi. Mótið er ætlað öllum þeim sem stundað hafa nám eða starfað hafa á Bifröst frá upphafi. Meira
31. ágúst 2002 | Suðurnes | 337 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjóðast til að fjármagna viðbygginguna

BYGGINGARNEFND Fjölbrautaskóla Suðurnesja vill ganga frá samningi við menntamálaráðherra og fjármálaráðherra um viðbyggingu við húsnæði skólans í Keflavík. Nefndin býðst til að fjármagna framkvæmdina gegn því að ríkissjóður greiði sitt framlag á sex... Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð | ókeypis

Brá þegar lögreglumaður braut rúðuna

ÖKUMAÐUR sem ók ölvaður á steyptan stólpa við Laufásveg síðasta vetur hefur verið dæmdur til að greiða 300.000 krónur í sekt og sviptur ökuréttindum í 3½ ár. Meira
31. ágúst 2002 | Suðurnes | 315 orð | ókeypis

Búið að leysa flest álitamálin

EF AF stækkun Norðuráls verður munu væntanlega 40 MW til starfseminnar koma frá Hitaveitu Suðurnesja, HS. Viðræður milli Landsvirkjunar og HS varðandi orkuöflun hafa átt sér stað. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregur saman með frambjóðendum

BORGARALEGU stjórnarandstöðuflokkarnir í Þýzkalandi kynntu í gær nýjar tillögur um aðgerðaáætlun sem miðar að því að hleypa nýju lífi í efnahagslífið, sem þeir hyggjast hrinda í framkvæmd sigri þeir í kosningunum sem fram fara eftir þrjár vikur. Meira
31. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hlíð 40 ára

DVALAR- og hjúkrunarheimilið Hlíð varð 40 ára sl. fimmtudag, á 140 ára afmæli Akureyrar. Af því tilefni var efnt til afmælishófs í Hlíð og komu þangað fjölmargir gestir, þáðu veitingar og samfögnuðu vistmönnum og starfsfólki á þessum tímamótum. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 329 orð | ókeypis

Eðlilegt að halda vaxtalækkunarferlinu áfram

BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir um 0,3% í 7,6% frá næsta uppboði sem haldið verður næstkomandi þriðjudag. Seðlabankinn lækkaði síðast vexti um 0,6% fyrsta ágúst sl. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Efniviður í sterka árganga

SEIÐAVÍSITALA ýsu er nú mun hærri en nokkru sinni síðan mælingar hófust og vísitala þorskseiða er sú næsthæsta sem mælzt hefur. Þetta er sjötta góða seiðaárið í röð, en seiðaárgangar næstu ellefu ára þar á undan voru mjög lélegir. Meira
31. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Elsti barnaskólinn settur í 150. skipti

BARNASKÓLINN á Eyrarbakka og Stokkseyri var settur síðastliðinn mánudag. Skólinn var fyrst settur 25. október 1852 svo þetta er í hundrað og fimmtugasta sinn sem skólinn er settur. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir | ókeypis

Enn dauft á Iðu

ENN verður að teljast afar dauft á Iðu, þar sem Stóra-Laxá mætir Hvítá, en það er sem kunnugt er fornfrægur og gjöfull staður, ekki hvað síst þekktur fyrir stórlaxa sína. Meira
31. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 107 orð | ókeypis

Forkaupsrétti og kaupskyldu félagslegra íbúða aflétt

SELTJARNARNESBÆR hefur ákveðið að óska efti því við félagsmálaráðherra að hann heimili að aflétt verði kaupskyldu og forkaupsrétti sveitarfélagins vegna félagslegra eignaríbúða og kaupleiguíbúða í sveitarfélaginu. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir | ókeypis

Framboð Bhutto bannað

YFIRVÖLD í Pakistan úrskurðuðu í gær, að Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, gæti ekki boðið sig fram í þingkosningum í landinu 10. nóvember nk. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 323 orð | ókeypis

Frekari skýringa óskað varðandi yfirtökutilboð

STJÓRN Arcadia Group hefur ekki tekið afstöðu til yfirtökutilboðs Taveta Investments Limited, sem er í eigu breska kaupsýslumannsins Philips Green. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir | ókeypis

Fulltrúi "þriðja kynsins" sviptur embætti

KAMLA Jaan, borgarstjóri í Katni á Indlandi og fyrsti geldingurinn, sem kjörinn hefur verið í opinbert embætti, hefur nú verið sviptur stöðunni. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Fundur hjá Aglow Reykjavík

AGLOW Reykjavík, kristileg samtök kvenna, halda sinn mánaðarlega fund mánudaginn 2. september. kl. 20 í Templarasalnum að Stangarhyl 4 í Reykjavík. Sigrún Ásta Kristinsdóttir formaður Aglow Reykjavík mun tala. Stúlkur úr Kefas munu sjá um lofgjörðina. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Grænlenskir sveitarstjórnarmenn funda á Íslandi

GRÆNLENSKA sveitarstjórnarsambandið heldur ársfund sinn á Íslandi dagana 3.-6. september næstkomandi. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæsla um danska gyðinga

DANSKA lögreglan hefur ákveðið að veita fjórum dönskum gyðingum sérstaka vernd en fréttir hafa verið um, að meðal öfgasinnaðra múslíma í Danmörku séu á kreiki dauðalistar með nöfnum kunnra gyðinga. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 324 orð | ókeypis

Hafnar því að fulltrúinn sé vanhæfur

ÚRSKURÐUR um hvort ákæru ríkissaksóknara vegna innflutnings á 30 kílóum af hassi verði vísað frá dómi verður kveðinn upp á næstu dögum en málflutningur fór fram í gær. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Handteknir með stolinn bjór

ÞRÍR piltar voru handteknir í hádeginu í gær eftir að þeir höfðu stolið tveimur bjórkössum úr sendibifreið í Mörkinni. Við leit í bílnum fundust nokkur grömm af hassi. Enginn þeirra hefur aldur til að kaupa áfengi. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Handteknir við innbrot

TVEIR menn voru teknir höndum þegar þeir reyndu að brjótast inn í bifreið við verkstæði í Stangarholti í Reykjavík um þrjúleytið í fyrrinótt. Lögreglu var tilkynnt um ferðir mannanna og þegar hún kom á staðinn reyndu þeir að komast undan á hlaupum. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð | ókeypis

Haustmarkaður og messa í Árbæ

SUNNUDAGINN 1. september verður fjölbreytt dagskrá í Árbæjarsafni. Hinn árlegi haustmarkaður hefst klukkan 13. Þar verður til sölu grænmeti úr matjurtagörðum safnsins; hvítkál, blómkál og grænkál ásamt kartöflum. Meira
31. ágúst 2002 | Suðurnes | 210 orð | ókeypis

Herferð gegn flækingsköttum

MIKIÐ hefur verið kvartað vegna ágangs flækingskatta í Vogum. Kemur þetta fram á heimasíðu Vatnsleysustrandarhrepps, www.vogar.is . Sérstaklega hafa kvartanir borist frá íbúum í Suður-Vogum. Meira
31. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsavíkurkirkja vinsæl meðal ferðamanna

HÚSAVÍKURKIRKJA hefur verið vinsæl meðal þeirra ferðamanna sem sótt hafa Húsavík heim í sumar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart enda þykir hún að margra mati, þó kannski sérstaklega heimamanna, ein fallegasta bygging landsins. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Jagland einangraður

Á FLOKKSÞINGI norska Verkamannaflokksins, sem hófst á fimmtudag, sló aftur í brýnu milli Thorbjørns Jaglands, fráfarandi flokksformanns, og Jens Stoltenbergs, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaffisala í Kaldárseli

HINN 20. ágúst síðastliðinn lauk sumarstarfi KFUM og KFUK í Kaldárseli sunnan Hafnarfjarðar. Þá höfðu um 330 börn dvalist þar í 12 dvalarflokkum sem hófust 10. júní. Starfsmenn voru að jafnaði sjö í hverjum flokki. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir | ókeypis

Keikó staddur vestur af Noregi

HÁHYRNINGURINN Keikó er nú kominn upp að ströndum Noregs eftir sex vikna ferðalag frá Íslandi með viðkomu í Færeyjum og Hjaltlandseyjum. Ekki er vitað fyrir víst hvort hann veiði sér til matar en hann hefst vel við og syndir allt upp í 50 sjómílur á dag. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

KETILL AXELSSON

KETILL Axelsson kaupmaður lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut fimmtudaginn 29. ágúst síðastliðinn, 72 ára að aldri. Ketill Axelsson fæddist í Reykjavík 20. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Korthafar VISA urðu ekki fyrir óþægindum

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi frá VISA Ísland. "Að gefnu tilefni vill VISA Ísland - Greiðslumiðlun hf. koma eftirfarandi á framfæri: Korthafar VISA Íslands erlendis urðu ekki fyrir óþægindum þegar Cantat-sæstrengurinn til Íslands bilaði. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveðja frá Íslandi

Á MYNDINNI sést kort til minningar um Díönu Bretaprinsessu, og er texti þess svohljóðandi: "Díana! Þín verður ætíð minnst. Með ástarkveðju, Harpa og María frá Íslandi. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvótaárinu lýkur á miðnætti

KVÓTAÁRINU lýkur á miðnætti og á Húsavík hefur mikið verið að gera við löndun úr ísrækjubátunum frá því í gær. Votabergið SU kom fyrst inn til löndunar en síðan komu Sigurborg SH, Guðrún Þorkelsdóttir SU og Þórir SF, en Aron ÞH er væntanlegur í dag. Meira
31. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikhússtjóraskipti hjá LA

ÞORSTEINN Bachmann tók í gær við starfi leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar af Sigurði Hróarssyni, sem stýrt hefur starfi LA undanfarin tæp fjögur ár. Þorsteinn var ráðinn til þriggja ára en hann var valinn úr hópi 12 umsækjenda. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Lenging skólaárs og lestrarerfiðleikar fullorðinna

Á FUNDI Heimilis og skóla kom fram að símtöl sem berast til símaþjónustu samtakanna hefðu verið tölvuskráð í nokkur ár. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Lestarferðir fyrir árslok

STJÓRNVÖLD í Kóreuríkjunum náðu um það samkomulagi í gær á fundi í Seoul í Suður-Kóreu að taka aftur upp lestarsamgöngur milli landanna en þær hafa legið niðri í hálfa öld. Hefst vinna við það í næsta mánuði. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á mannlausa og kyrrstæða bifreið á bifreiðastæði við Laugardalslaug hinn 29. ágúst sl. á milli kl. 8 og 10. Ekið var á bifreiðina NT-516, sem er grá Mazda 626-fólksbfreið. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð | ókeypis

Lögfræðikostnaður sjö sinnum hærri en sektin

18 ÁRA stúlka má sjá á eftir 40.000 krónum vegna þess að hún var ekki með ökuskírteini meðferðis þegar lögregla hafði afskipti af akstri hennar í mars sl. Sekt við því að hafa ekki ökuskírteini meðferðis við akstur er 5. Meira
31. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 988 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannlegar aðstæður alltaf nálægar lögreglumanninum

"VIÐ lögreglumenn erum alltaf í tengslum við fólk og starf okkar tengist fólki, sem betur fer ekki bara þegar illa fer. Helstu skilaboð lögreglunnar til fólks eru, að það á okkur að ef eitthvað bjátar á. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 575 orð | ókeypis

Margra milljarða hagsmunir í húfi

HREINN Loftsson, lögmaður Baugs Group hf., segir að íhugað verði að höfða skaðabótamál ef rannsókn og húsleit lögreglunnar á miðvikudagskvöld spillir fyrir þátttöku Baugs í yfirtökutilboði á Arcadia-keðjunni. Margra milljarða hagsmunir séu í húfi. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 396 orð | ókeypis

Mikil andstaða við töluleg markmið

MARGT bendir til þess að ekki náist samkomulag á ráðstefnu SÞ um sjálfbæra þróun í Jóhannesarborg um að skýr töluleg markmið verði sett í framkvæmdaskjal ráðstefnunnar um að notkun á endurnýjanlegri orku í heiminum verði aukin. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt í baráttunni gegn krabbameini

HPV-rannsóknarsetrið að Skógarhlíð 12 var formlega opnað í gær, en þar verður á næstu árum aðsetur alþjóðlegrar rannsóknar, sem nefnist FUTURE 2. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Nálastungur til að draga úr verkjum

BYRJAÐ er að beita nálastunguaðferð hér á landi til að draga úr verkjum kvenna meðan á meðgöngu stendur og við fæðingu en seinni hluta námskeiðs þessa efnis á vegum Ljósmæðrafélags Íslands lýkur í dag. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Námskeið dansdeildar ÍR byrja

MÁNUDAGINN 2. september nk. hefjast dansnámskeið dansdeildar ÍR í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12, Reykjavík. Hjá ÍR eru kenndir almennir samkvæmisdansar, gömlu dansarnir, línudansar og allir nýjustu tískudansarnir. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd | ókeypis

Náttúru notið við Hengilinn

Kristinn Ólafsson fæddist í Reykjavík 24. janúar 1960. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1981 og viðskiptafræðiprófi frá Viðskiptaháskólanum í Osló 1991. Hann starfaði hjá auglýsingastofunni AUK í þrjú ár, var hjá Landsbjörg í tvö ár og hefur starfað í Gallup í sex ár. Hann hefur verið í Hjálparsveit skáta í Reykjavík í tuttugu ár, þar af sveitarforingi í fjögur ár. Kristinn er kvæntur Laufeyju Gissurardóttur þroskaþjálfa og eiga þau þrjú börn. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr íslenzkur frímerkjaverðlisti

"ENGIN innlend verðskrá yfir íslenzk frímerki hefur verið fáanleg um nokkurt skeið. Hefur það að vonum verið mjög bagalegt fyrir alla þá, sem safna íslenzkum frímerkjum. Meira
31. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 19 orð | ókeypis

Ný umferðarljós

Í DAG verður kveikt á nýjum hnappastýrðum umferðarljósum fyrir fótgangandi (gangbrautarljósum) á Suðurgötu við Guðbrandsgötu og í Álfheimum við... Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Nöfnin Addi, Garri og Engla viðurkennd

SANDEL, Adríel, Addi, Demus, Garri og Engla voru meðal nafna sem mannanafnanefnd tók til greina á síðasta fundi sínum og verða þau færð á mannanafnaskrá. Nefndin hafnaði á hinn bóginn beiðni um eiginnafnið Annamaría og Dyljá. Meira
31. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 73 orð | ókeypis

Óskað eftir lóð fyrir endurvinnslustöð

FRAMKVÆMDASTJÓRI Sorpu hefur óskað eftir viðræðum við skipulagsyfirvöld í Hafnarfirði um mögulega staðsetningu nýrrar endurvinnslustöðvar í bænum. Meira
31. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 200 orð | ókeypis

Óskað eftir svæði fyrir 100 íbúðir í Naustahverfi

BÚSETI á Akureyri afhenti í gær síðustu 6 íbúðirnar af 28 sem félagið hefur verið með í byggingu undanfarið við Skessugil 4-16. Íbúðirnar eru í 7 fjölbýlishúsum. Meira
31. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

"Held að þetta sé besta árið okkar frá upphafi"

ÞEIR hoppuðu nær hæð sína í loft upp, strákarnir í 4. flokki HK á fimmtudagskvöld þegar liðið varð Íslandsmeistari í knattspyrnu í 4. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

"Örvasprengjum" beitt

BEKKJARFÉLAGAR hins þrettán ára gamla Abdel-Hadi al-Hamaydah kveðja hann, en Abdel-Hadi féll á fimmtudaginn fyrir byssukúlum ísraelskra hermanna þar sem hann lék sér nærri rústum heimilis síns á Gaza. Meira
31. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 62 orð | ókeypis

Ráðstefna efnafræðinga

EFNAFRÆÐIFÉLAG Íslands heldur ráðstefnu á Hótel KEA á Akureyri dagana 13. og 14. september nk. Á ráðstefnunni verður fjallað um þrjá efnisflokka, líftækni í fiskiðnaði, málningar- og hreinlætisvörur og efnafræðikennslu í framhaldsskólum. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 252 orð | ókeypis

Rándýr köttur

KANADÍSKT par hefur höfðað mál gegn Air Canada-flugfélaginu og krefur það um fimm milljónir dollara, eða um 440 milljónir króna, í skaðabætur fyrir að hafa týnt ketti þess á flugi milli Kanada og Kalíforníu. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Ræðisskrifstofa opnuð í Teheran

NÝLEGA var opnuð ræðisskrifstofa í Teheran, höfuðborg Íran, en þar hefur ekki verið starfrækt ræðisskrifstofa um árabil. Mehdi Moattar var skipaður kjörræðismaður með ræðisstigi hinn 6. ágúst sl., en hann er forstjóri fyrirtækisins Nibana Techno Trade B. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 256 orð | ókeypis

Sakaður um tilraun til flugráns

SÆNSKA lögreglan handtók í gær sænskan ríkisborgara af túniskum uppruna er skammbyssa fannst í handfarangri hans rétt áður en hann hugðist stíga um borð í flugvél. Er hann grunaður um að hafa ætlað að ræna henni. Meira
31. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Samið um fjarnám

HAFNARFJARÐARBÆR og Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að íbúum á höfuðborgarsvæðinu verður tryggt aðgengi að fjarnámi frá Háskólanum á Akureyri. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 265 orð | ókeypis

Samskip kaupa keppinaut í Þýskalandi

SAMSKIP hf. hafa keypt flutningafyrirtækið Sotra Europa Transport GmbH í Bremen í Þýskalandi. Í fréttatilkynningu frá Samskipum segir að með kaupunum styrki Samskip markaðsstöðu sína í Rússlandi og víðar í samveldislöndum fyrrum Sovétríkjanna. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarfssamningur gerður við menntamálaráðuneytið

HEIMILI og skóli, landssamtök foreldra, eiga tíu ára afmæli nú í september. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Seðlabankinn lækkar vexti

VEXTIR Seðlabankans í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir verða lækkaðir um 0,3% í 7,6%, samkvæmt ákvörðun bankastjórnar í gær. Síðast lækkaði bankinn vexti í endurhverfum viðskiptum fyrir tæpum mánuði. Meira
31. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 36 orð | ókeypis

Síðasta söngvaka sumarsins

SÍÐASTA söngvaka sumarsins í Minjasafnskirkjunni á Akureyri verður mánudaginn 2. september. Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Hjartarson flytja þá í tali og tónum dæmi úr tónlistarsögu okkar Íslendinga frá dróttkvæðum til dægurlaga nútímans. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Síðasti dagur stafrænnar ljósmyndakeppni

STAFRÆNA ljósmyndasamkeppni BT á Mbl.is hefur fengið góðar viðtökur í sumar, segir í fréttatilkynningu. Nú fer hins vegar hver að verða síðastur að taka þátt í þessari samkeppni því keppninni lýkur í dag, 31. ágúst. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð | ókeypis

Síldarmannagötur og berjaferð

Á MORGUN, þann 1. september, verður farið í tvær ferðir á vegum Ferðafélags Íslands. "Síldarmannagötur eru forn leið uppí Skorradal en brekkurnar heita Síldarmannabrekkur. Meira
31. ágúst 2002 | Suðurnes | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Smábáturinn Sóley

SMÁBÁTURINN Sóley ÍS 651 hefur landað í Grindavíkurhöfn í mest allt sumar, en báturinn á þó heimahöfn á Suðureyri. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Stefnubreyting hjá Bush?

BRESKA blaðið Independent hafði í vikunni eftir breskum ráðherrum að þeir teldu að George W. Bush Bandaríkjaforseti mundi á endanum láta undan alþjóðlegum þrýstingi og skrifa undir Kyoto-bókunina um losun gróðurhúsalofttegunda. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Strákar vaða við Hólaskjól

KRÖKKUM finnst yfirleitt gaman að vaða enda má uppgötva margt í fjörum, ám og lækjum. Strákarnir sem voru að vaða yfir lækjarsprænu við Hólaskjól að Fjallabaki hafa tæplega verið með hugann við veiðar, en voru greinilega uppteknir við iðju... Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Styðja börn af erlendum uppruna

SJÁLFBOÐALIÐAR með stuðning við börn af erlendum uppruna hefur farið fram í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 391 orð | ókeypis

Styrkja lögfræðiaðstoð fyrir þolendur heimilisofbeldis

Á RÍKISSTJÓRNARFUNDI í gærmorgun var samþykkt tillaga dómsmálaráðherra að leggja eina milljón króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar í tilraunaverkefni sem er í undirbúningi innan bráða- og slysasviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
31. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 112 orð | ókeypis

Styrkjum úthlutað úr Kirkjubyggingasjóði

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu Kirkjubyggingasjóðs Reykjavíkurborgar að úthlutun styrkja úr sjóðnum á yfirstandandi ári. Alls er tuttugu milljónum króna úthlutað að þessu sinni. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Sækist eftir kjöri í Norðvesturkjördæmi

GÍSLI S. Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Vesturlandskjördæmi hefur tilkynnt að hann muni bjóða sig fram í hinu nýja Norðvesturkjördæmi. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Talsverður viðbúnaður vegna neyðarblyss

STJÓRNSTÖÐ Landhelgisgæslunnar fékk nokkrar tilkynningar um neyðarblys á ellefta tímanum í fyrrakvöldi. Tilkynningarnar voru misvísandi en blysið var ýmist talið hafa verið yfir Skerjafirði, vestur af Kársnesi eða í átt að Garðskaga. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 366 orð | ókeypis

Telja ferðirnar skipulagðar af óprúttnum aðilum

AF þeim 64 einstaklingum sem sóttu um hæli á Íslandi í sumar komu 38 til landsins með ferjunni Norrænu, fleiri en nokkru sinni fyrr. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Tillögur að viðgerðum væntanlegar í næstu viku

Í NÆSTU viku verða lagðar fram tillögur um viðgerðir og viðhald á þeim listaverkum í eigu Listasafns Reykjavíkur, sem skemmdust í brunanum mikla í Fákafeni 7. ágúst sl. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 916 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímasetning á sölu eignarhlutar í VÍS gagnrýnd

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson, Magnús Þorsteinsson og Björgólfur Guðmundsson eru ekki sáttir við sölu á hlut Landsbankans á eignarhlut bankans í Vátryggingafélagi Íslands. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Tók á móti syni sínum í sjúkrabifreið

FJÓRTÁN marka drengur fæddist í sjúkrabifreið fyrir utan fæðingardeild Landspítalans á fimmtudagskvöld. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Trjásýnilundurinn skoðaður

Í DAG, laugardaginn 31. ágúst, klukkan 10 árdegis verður boðið upp á leiðsögn um trjásýnilundinn, sem Skógræktarfélag Hafnarfjarðar hefur komið upp í Höfðaskógi. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð | ókeypis

Unglingakór í Digraneskirkju

NÚ Í HAUST verður stofnaður Unglingakór við Digraneskirkju í Kópavogi. Innritun fer fram þriðjudaginn 3. september kl. 17.00 í kirkjunni. Kórinn er fyrir unglinga fædda 1989 og eldri, búsetta jafnt innan Kópavogs sem utan. Meira
31. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnu fyrstu verðlaun í alþjóðlegri keppni

BÆJARSTJÓRI Seltjarnarness tók á móti hópi barna í Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness í síðustu viku í tilefni þess að fyrr í sumar unnu þau til verðlauna á hátíð ungra hljóðfæraleikara í Gautaborg. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð | ókeypis

Varðskipið Óðinn í baráttu gegn tannfiskþjófum?

ÁSTRALSKA útgerðarfyrirtækið Austral Fisheries er nú að huga að kaupum á varðskipinu Óðni, sem nýlega var lagt. Útgerðin hyggst nota Óðin sem varðskip á tannfiskmiðunum í Suður-Íshafinu og ráða sérstaka víkingasveit á skipið. Meira
31. ágúst 2002 | Akureyri og nágrenni | 461 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður Glerá virkjuð á ný?

FORSVARSMENN Norðurorku á Akureyri eru að skoða þann möguleika að virkja Glerá á nýjan leik. Að sögn Franz Árnasonar framkvæmdastjóra Norðurorku er málið þó aðeins á frumstigi og engin ákvörðun hefur verið tekin. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Vetrarstarf Karuna að hefjast

VETRARSTARF Karuna hefst næsta mánudag, 2. september. Haldið verður námskeiðið "Hvað er hugleiðsla?" næstu þrjár vikur. Á mánudagskvöldum kl. 20-21.30 kennsla á íslensku með Elínu Öglu. Sama námskeið verður á þriðjudagskvöldum kl. 20-21. Meira
31. ágúst 2002 | Miðopna | 1176 orð | ókeypis

Viðjar vanans, tækifæri breytinganna

Viðjar vanans eru ýmsum fjötur um fót. Oft er erfitt að leiða fólk inn á nýjar brautir eða víddir vegna þess, hve margir óttast breytingar. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Vilja rökstuðning fyrir flutningi flaks

EIGENDUR fjölveiðiskipsins Guðrúnar Gísladóttur KE-15, sem strandaði við strendur N-Noregs hinn 19. Meira
31. ágúst 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 198 orð | ókeypis

Vilja vernda votlendi við Bugðu

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands fara fram á að í deiliskipulagi Norðlingaholts verði fylgt Umhverfisáætlun Reykjavíkur - Staðardagskrá 21 - sérstaklega hvað varðar votlendi og flæðilönd við ána Bugðu. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Yfirlýsing frá Kaldbaki fjárfestingarfélagi hf.

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Eiríki S. Jóhannssyni, fyrir hönd Kaldbaks fjárfestingarfélags hf. Meira
31. ágúst 2002 | Landsbyggðin | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Þingmenn minntir á nauðsyn heilsársvegar

ATHÖFN fór fram efst á Gjábakkavegi á fimmtudag á vegum Bláskógarbyggðar til að minna þingmenn á nauðsyn þess að byggja upp varanlegan heilsársveg frá Þingvöllum til Laugarvatns. Meira
31. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 378 orð | ókeypis

Þremenningarnir ekki sáttir við söluna á VÍS

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson, Magnús Þorsteinsson og Björgólfur Guðmundsson eru ekki sáttir við sölu á hlut Landsbankans á eignarhlut bankans í Vátryggingafélagi Íslands. Meira
31. ágúst 2002 | Miðopna | 896 orð | 1 mynd | ókeypis

Þróun ekki sjálfbærni

Hugtökin þróun og sjálfbærni eru mikið til umræðu á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, sem nú stendur yfir í Jóhannesarborg. Meira
31. ágúst 2002 | Erlendar fréttir | 224 orð | ókeypis

Öryggismál sett langefst á forgangslista

YFIR 60% Bandaríkjamanna telja að mikilvægustu málin sem við blasa og leiðtogar heims eigi að einbeita sér að séu að auka öryggi og frið í heiminum. Meira
31. ágúst 2002 | Árborgarsvæðið | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggi yngsta fólksins aukið

ÞEGAR haustið kemur og skólinn hefst eykst til muna fjöldi ungra vegfarenda. Í ár er sú nýjung tekin upp í Hveragerði að vera með gangbrautarvörslu þar sem krakkarnir fara yfir aðalgötu bæjarins á leið í skólann. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2002 | Staksteinar | 309 orð | 2 myndir | ókeypis

Gjaldeyrismarkaðurinn

Gengi krónunnar er lykillinn að jafnvægi hagkerfisins með því að stilla af framboð og eftirspurn milli Íslands og umheimsins. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
31. ágúst 2002 | Leiðarar | 780 orð | ókeypis

Vernd heimildarmanna

Hleranir dönsku lögreglunnar á samtölum blaðamanns Jyllandsposten við samstarfsmann sinn hafa vakið harðar deilur. Viðkomandi blaðamaður, Stig Matthiesen, skrifaði fréttaskýringu um múslíma í Danmörku. Meira

Menning

31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugi á stofnun myndlistartvíærings

GRUNNUR var lagður að markvissri umræðu um stofnun myndlistartvíærings í Reykjavík á opnum fundi sem Listhátíð Reykjavíkur efndi til í Hafnarhúsinu í gær. Meira
31. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikkuball kl.

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikkuball kl. 22. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur ásamt Ragnheiði Hauksdóttur söngkonu. BROADWAY: Love box-partý. Í tilefni kvöldsins fær Broadway á sig svip ástareyju. Kynnir er Maríkó Margrét. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 35 orð | ókeypis

Blái karlinn í Sveinssafni

Í SVEINSSAFNI í Sveinshúsi í Krýsuvík stendur nú sýningin Bláhöfði en hún dregur athyglina að "bláa karlinum" í list Sveins Björnssonar. Stutt brot úr kvikmyndinni Málaranum er hluti sýningarinnar. Sýningin er opin í dag, sunnudag, kl.... Meira
31. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 969 orð | 2 myndir | ókeypis

Færum Jónas næstu kynslóð

Páll Eyjólfsson er hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Papanna. Birta Björnsdóttir hitti hann og fékk að fræðast un Riggarobb, Jónas Árnason og ömurlegan rokkferil sveitarinnar, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 58 orð | ókeypis

Gallerí Tukt, Hinu húsinu Harpa Rún...

Gallerí Tukt, Hinu húsinu Harpa Rún Ólafsdóttir opnar sýningu kl. 16-18. Harpa er nýnemi í Listaháskólanum og er þetta hennar fyrsta einkasýning. Sýningin stendur til 15. september. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestaprófessor í LHÍ

PÉTUR H. Ármannsson arkitekt hefur verið ráðinn í starf gestaprófessors við hönnunar- og arkitektúrdeild Litaháskóla Íslands. Pétur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1980, B.Arch. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Gler, lín og endurnýttur rabarbari á listsýningu

TVÆR sýningar verða opnaðar í Listasafni ASÍ í dag, laugardag, kl. 16. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Járnin brýnd og strengir stilltir

LISTAHÁSKÓLI Íslands var settur í gær í porti við húsnæði skólans í Skipholti. "Skólasetningin var utandyra, sem er auðvitað táknrænt fyrir það að skólinn er ennþá í húsnæðisleit," sagði rektor skólans, Hjálmar H. Meira
31. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Árnason

JÓNAS Árnason fæddist árið 1923 en lést fyrir fjórum árum, þá 75 ára að aldri. Hann kom víða við á ferli sínum, var rithöfundur, kennari, alþingismaður og blaðamaður, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Klarínettuhátíð í fyrsta sinn hérlendis

Í TILEFNI af komu breska klarínettuleikarans Johns McCaw hingað til lands er efnt til klarínettuhátíðar í fyrsta sinn hérlendis dagana 30. ágúst til 1. september. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósmyndir í Man

Í LISTASALNUM Man, Skólavörðustíg 14, stendur nú yfir ljósmyndasýning Sigrúnar Jónsdóttur. Sýninguna nefnir hún Brot úr náttúru og eru þar 38 verk. Ljósmyndararnir Friðþjófur Helgason og Helgi Daníelsson eiga einnig myndir á sýningunni. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Norræn nútímalist kortlögð

Í NORRÆNA húsinu verður í dag, kl. 15, opnuð sýning á nýrri norrænni samtímalist og hefur sýningin yfirskriftina Clockwise. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 883 orð | 1 mynd | ókeypis

Óbilandi bjartsýni

VIÐ! - öðruvísi samtímaheimildir er heiti sýningar sem var opnuð í Gerðubergi í gær. Um er að ræða sýningu sem unnin er af unglingum frá Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Íslandi, þar sem þau velta fyrir sér ýmsum spurningum um tilveruna. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 592 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólíkar fræðigreinar fjalla um sögur og samfélög

RÁÐSTEFNAN Sögur og samfélög verður haldin í Borgarnesi dagana 5.-9. september. Um er að ræða þverfaglega ráðstefnu þar sem um 50 fræðimenn frá ýmsum heimshornum halda erindi og kynna ýmsa menningarviðburði í tengslum við ráðstefnuna. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldsaga

Opinberunarbókin er skáldsaga eftir Rupert Thomson í þýðingu Hermanns Stefánssonar . Sagan segir frá ungum hæfileikaríkum dansara í blóma lífsins sem bregður sér frá til að kaupa sígarettur fyrir kærustu sína. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 80 orð | ókeypis

Skáldsaga

Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson er komin út á ensku hjá Máli og menningu í þýðingu Bernard Scudder og heitir Angels of the Universe. Meira
31. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 295 orð | 4 myndir | ókeypis

Tár, bros og tilfinningar

RAPPARINN Eminem vann til flestra verðlauna og það við misjafnar undirtektir á tónlistarmyndbandahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV, sem fram fór á fimmtudag. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Tenórhljómar í Reykholtskirkju

TVEIR listamenn úr Skagafirði, þeir Jóhann Már Jóhannsson söngvari og Rögnvaldur S. Valbergsson organisti, halda tónleika í Reykholtskirkju annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Þar flytja þeir félagar verk eftir ýmsa höfunda, m.a. Meira
31. ágúst 2002 | Fólk í fréttum | 49 orð | 3 myndir | ókeypis

Vetrardagskráin kynnt

SJÓNVARPSSTÖÐVARNAR kynna nú hver af annarri vetrardagskrá sína. Sjónvarpssvið Norðurljósa bauð til veglegrar kynningar í salarkynnum Stjörnubíós sáluga í vikunni og kynnti þar fyrir gestum hvað í boði verður á skjánum í vetur. Meira
31. ágúst 2002 | Myndlist | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætli það sé ekki ástin

Jöklasafnið er opið alla daga frá 13-18 og 18-22. Safnið er aðeins opið út ágústmánuð en sýningin er áfram óhreyfð í salnum og hægt er að hafa samband við Menningarmiðstöð Hornafjarðar til að skoða hana. Meira

Umræðan

31. ágúst 2002 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

769 á biðlista

Ástandið á leigumarkaðnum er slæmt, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, ekki síst vegna hækkunar á leigu og skorts á minni íbúðum, sem er afleiðing af stefnu R-listans. Meira
31. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 398 orð | ókeypis

Fiskveiðifloti Íslendinga

ÞÆR þungavinnuvélar sem við nú höfum fyrir augunum og köllum fiskveiðiskip verða allar horfnar af höfunum innan 5 ára, já takið mark á þessum mínum orðum. Ath. Hér er átt við þung troll og hin risastóru flotvirki. Meira
31. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 328 orð | ókeypis

Höfum fullan rétt á svari

ÉG er stelpa sem er að fara byrja í unglingadeild í grunnskóla í Reykjavík. Fyrir stuttu síðan rakst ég á auglýsingu í Morgunblaðinu frá grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Í henni stóð að skólasetning væri 21. Meira
31. ágúst 2002 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsvirkjun - stórgróði eða stórtap?

Miðað við gefnar forsendur Landsvirkjunar um framleiðslukostnað raforku frá Kárahnjúkavirkjun, segir Ólafur S. Andrésson, blasir við stórfelld skuldasöfnun. Meira
31. ágúst 2002 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðandi í samkeppni, kjarabót heimilanna

Vöruflutningsgjöld milli Íslands og Ameríku, segir Stefán Kjærnested, hafa lækkað um 30 til 50 prósent. Meira
31. ágúst 2002 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Markleysa

Enginn fótur er fyrir þeim hugmyndum sem læknirinn gerir mér upp, segir Ásta Möller, enda hefur hann beðið mig afsökunar. Meira
31. ágúst 2002 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Njótum stundarinnar - menningarnótt á Akureyri

Hvet ég alla Akureyringa og gesti okkar til að gleðjast saman í dag og kvöld, segir Sigrún Björk Jakobsdóttir, og njóta afraksturs vinnu og sköpunarkrafts margra frábærra listamanna. Meira
31. ágúst 2002 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd | ókeypis

Satt og logið um virkjanamál

Margir andstæðingar Vinstrigrænna, segir Ármann Jakobsson, hafa lagt sig niður við ódrengilegan málflutning. Meira
31. ágúst 2002 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd | ókeypis

STEF-leysan

Þessi samtök, segir Hólmgeir Baldursson, hafa ekki samþykkta gjaldskrá. Meira
31. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og myndasölu og söfnuðu kr. 1.580 til styrktar börnum á Indlandi. Þær heita Sóley Björk Atladóttir og Karen Sól... Meira
31. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 183 orð | ókeypis

Þjóðarsátt og sérkjarasamningar

STJÓRNARMAÐUR í Félagi eldri borgara, Benedikt Davíðsson, ber sig illa og kvartar sáran undan stöðu ellilífeyrisþega. Um Benedikt má segja að hann leiki tveimur skjöldum í málflutningi sínum. Hann ber sjálfur að hluta til ábyrgð á þessari bágu stöðu. Meira
31. ágúst 2002 | Bréf til blaðsins | 417 orð | ókeypis

Öryggisreglum verði framfylgt

ÁSTMAR frændi minn drukknaði, vegna þess að sjórinn flæddi inn um opnar dyr, að mati sjóslysanefndar. Í gegnum aldirnar hafa Íslendingar tapað mörgum ástvinum sínum í faðm Ægis. En margir hafa einnig bjargast vegna bætts öryggis. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

31. ágúst 2002 | Minningargreinar | 2723 orð | 2 myndir | ókeypis

BJÖRN SIGTRYGGSSON ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Björn Sigtryggsson fæddist á Framnesi í Blönduhlíð 14. maí 1901. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigtryggur Jónatansson, f. 12. nóv. 1850, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2002 | Afmælisgreinar | 1178 orð | 1 mynd | ókeypis

EINAR OLGEIRSSON

Hinn 14. ágúst sl. var ein öld liðin frá fæðingu Einars Olgeirssonar alþingismanns, sem var mjög áhrifamikill og litríkur maður í þjóðmálabaráttu síðustu aldar. Meira
31. ágúst 2002 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd | ókeypis

FJÓLA GUÐFRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR

Fjóla Guðfríður Þorsteinsdóttir fæddist á Vatni á Höfðaströnd 10. ágúst 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jónsdóttir frá Skúfsstöðum í Hjaltadal, f. 25.2. 1889, d. 27. 1. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2002 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR VALBORG SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Valborg Sigurðardóttir fæddist í Miðhúsaseli í Fellum í N-Múlasýslu 17. janúar 1922. Hún lést á líknardeild Landakots 23. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2002 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd | ókeypis

VILBORG HARÐARDÓTTIR

Vilborg Harðardóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1935. Hún lést við Snæfell 15. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 552 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 125 125 125...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 125 125 125 296 37,000 Gullkarfi 109 63 77 28,828 2,218,889 Hlýri 205 130 146 480 70,311 Keila 102 30 72 3,165 228,525 Langa 150 70 132 1,707 225,215 Langlúra 20 20 20 239 4,780 Lúða 670 100 377 2,173 819,965 Lýsa 85 2 81 875... Meira
31. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 683 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhersla verður lögð á eitt vörumerki

SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna hefur breytt útliti á vörumerki fyrirtækisins, Icelandic, og samræmt vörumerki og nöfn dótturfélaga sinna. Ekki verða gerðar breytingar á nafni fyrirtækisins á Íslandi og verður það ennþá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Meira
31. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 243 orð | ókeypis

BYKO skilar 215 milljóna hagnaði

HAGNAÐUR af rekstri BYKO hf., dótturfélags Norvikur hf., nam 215,1 milljón króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 23,3 milljóna króna tap á sama tímabili árið 2001. Rekstrartekjur BYKO námu 2.995,4 milljónum króna en 3.135,2 milljónum í fyrra. Meira
31. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 195 orð | ókeypis

Dregur úr tapi hjá Járnblendifélaginu

TAP af starfsemi Íslenska járnblendifélagsins á fyrstu sex mánuðum ársins nam tæpri hálfri milljón norskra króna eða yfir 5,5 milljónum íslenskra króna, en 2,6 milljóna norskra króna tap var á sama tímabili í fyrra, eða sem nemur um 30 milljónum... Meira
31. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 247 orð | ókeypis

Húsasmiðjan hagnast um 317 milljónir

HAGNAÐUR Húsasmiðjunnar hf., sem nú er í eigu Eignarhaldsfélags Húsasmiðjunnar ehf., á fyrstu sex mánuðum ársins nam 317,2 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili á síðasta ári var tap félagsins 161,4 milljónir króna. Meira
31. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Ker hf. hagnast um 864 milljónir króna

HAGNAÐUR Kers hf. og dótturfélaga (áður Olíufélags Íslands hf.) á fyrri helmingi ársins nam 864 milljónum króna en á sama tíma í fyrra var tap félagsins 304 milljónir. Hagnaðurinn hefur því aukist um 1.168 milljónir króna milli ára. Meira
31. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 173 orð | ókeypis

Kreditreikningar eru algengir

KREDITreikningar eru algengir í viðskiptum að sögn Knúts Þórhallssonar, löggilts endurskoðanda hjá endurskoðunarfyrirtækinu Deolitte & Touche. Meira
31. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Umskipti frá síðasta ári

HAGNAÐUR Norðurljósa samskiptafélags hf. á fyrri helmingi ársins nam 145 milljónum króna. Tap félagsins á öllu síðasta ári var um 2,8 milljarðar króna, en afkomutölur félagsins voru birtar í gær. Meira
31. ágúst 2002 | Viðskiptafréttir | 322 orð | ókeypis

Vöruskiptin hagstæð

VERÐMÆTI útfluttra sjávarafurða jókst um 14% frá því í fyrra sé miðað við tímabilið janúar til júlí. Meira

Daglegt líf

31. ágúst 2002 | Neytendur | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Föt fyrir barnshafandi konur

NÝLEGA hóf verslunin Polarn & Pyret í Kringlunni að selja fatnað fyrir barnshafandi konur. Á boðstólum er fjölbreytt úrval og meðal annars hægt að fá buxur, pils, boli og peysur, allt úr góðum og mjúkum efnum, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
31. ágúst 2002 | Neytendur | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Munnúði

Kominn er á markað munnúði sem inniheldur 5 blómadropa sem eiga að minnka og fyrirbyggja streitu og kvíðaeinkenni. Í fréttatilkynningu segir að úðann sé tilvalið að nota til dæmis gegn prófkvíða eða til að draga úr ýmiss konar hræðslu s.s. Meira
31. ágúst 2002 | Neytendur | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný lína frá Stendhal

NÝ kremlína frá Stendhal er komin á markað. Nýja línan hefur ferskan vatna- og blómailm en í kreminu eru m.a. Meira
31. ágúst 2002 | Neytendur | 53 orð | ókeypis

Rósasulta

200 g rósaknúppar ½ dl vatn 100 g ljóst, þunnt hunang 100 g sykur 1 msk sítrónusafi Rósirnar losaðar sundur í blöð og þau sett í pott ásamt vatninu. Soðið í nokkrar mínútur við vægan hita. Meira
31. ágúst 2002 | Neytendur | 427 orð | 2 myndir | ókeypis

Síðustu forvöð að tína

ALDIN rósa er hægt að nota í matargerð, og nú er rétti tíminn til þess að tína, því aldinið þroskast seint og er ekki tekið af trjánum fyrr en rétt undir frost á haustin, að sögn Ólafs Björns Guðmundssonar lyfjafræðings sem er á níræðisaldri, en hefur... Meira
31. ágúst 2002 | Neytendur | 106 orð | ókeypis

Verðmunur á nýjum kartöflum er 405%

NÝJAR íslenskar kartöflur í lausu kosta 59 krónur kílóið í Bónus en 298 krónur kílóið í Hagkaupum. Kartöflurnar í Hagkaupum eru þannig fimmfalt dýrari en í Bónus. Verðmunurinn er 405%. Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ára afmæli .

70 ára afmæli . Á morgun, sunnudaginn 1. september, verður sjötug frú Vilborg Einarsdóttir ljósmóðir, Hornafirði. Eiginmaður hennar er Helgi Hálfdanarson. Meira
31. ágúst 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 1. september, er 75 ára Guðmundur Ólason frá Ísafirði . Af því tilefni tekur hann á móti ættingjum og vinum á heimili sonar síns, Ísalind 5, Kópavogi, í dag, laugardaginn 31. ágúst kl.... Meira
31. ágúst 2002 | Fastir þættir | 197 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Það er furðulegt að enginn bridshöfundur skuli hafa skrifað bók um hrakföll við spilaborðið, því bæði er tíðnin mikil og skemmtanagildið þó nokkurt - a.m.k. fyrir þá sem hafa gaman af "íslenskri fyndni". Meira
31. ágúst 2002 | Fastir þættir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyrnamælar eru sagðir ónákvæmir

Hitamælar, sem settir eru í eyru og eru notaðir víða bæði á heimilum og sjúkrahúsum, eru ekki nógu nákvæmir til þess að megi reiða sig á þá að því er fram kemur í nýrri rannsókn sem birtist í læknaritinu Lancet . Meira
31. ágúst 2002 | Fastir þættir | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Geðraskanir barna - áhættuþættir og aðgerðir

FRAMFARIR síðustu ára á sviði taugasálfræði og atferlisfræði hafa leitt í ljós mikilsverðar upplýsingar sem foreldrar, kennarar, barnalæknar og sálfræðingar geta nýtt sér til að hnitmiða aðstoð við börn í mismunandi vanda og fyrirbyggja geðraskanir. Meira
31. ágúst 2002 | Fastir þættir | 762 orð | 3 myndir | ókeypis

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák

20.-30. ágúst 2002 Meira
31. ágúst 2002 | Fastir þættir | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er þynnka?

Spurning: Margir kannast við þynnkuna sem getur komið daginn eftir áfengisneyslu. Hvað er þetta og er ekki hægt að gera eitthvað til að losna við óþægindin? Meira
31. ágúst 2002 | Fastir þættir | 1061 orð | ókeypis

Íslenskt mál

Alltaf leiddist mér grasafræði. Þó man ég að það voru engin dýr í henni. Þegar sagt var um mann í mínu ungdæmi Hann er planta mátti ganga að því vísu að hann væri ódámur, kvikindi, skítseiði, drullusokkur, hundingi, ómenni, þrælbein eða varmenni. Meira
31. ágúst 2002 | Dagbók | 925 orð | ókeypis

(Jóh. 17, 3.)

Í dag er laugardagur 31. ágúst, 243. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. Meira
31. ágúst 2002 | Í dag | 1472 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 17.)

Guðspjall dagsins: Tíu líkþráir. Meira
31. ágúst 2002 | Viðhorf | 875 orð | ókeypis

Misréttið í S-Afríku

Óvíða í heiminum er efnahagslegt misrétti jafnaugljóst og í S-Afríku þar sem meirihluti blökkumanna hefur áratugum saman búið við sárafátækt á meðan hvítir menn hafa lifað við góð efni. Meira
31. ágúst 2002 | Fastir þættir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. e3 g6 4. Rf3 Bg7 5. Rc3 0-0 6. Be2 cxd4 7. exd4 d5 8. cxd5 Rxd5 9. 0-0 Rc6 10. Db3 Be6 11. Dxb7 Rxd4 12. Rxd4 Bxd4 13. Bh6 Hb8 14. Da6 Hxb2 15. Rxd5 Bxd5 16. Bxf8 Kxf8 17. Hac1 Kg7 18. Meira
31. ágúst 2002 | Í dag | 1065 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímamót í starfi Hafnarfjarðarkirkju

TÍMAMÓT verða í starfi Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 1. september. Þá lætur Natalía Chow af störfum sem organisti kirkjunnar, en hún hefur starfað sem organisti hennar frá árinu 1996. Meira
31. ágúst 2002 | Fastir þættir | 482 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI og fjölskylda hans ferðaðist vítt og breitt um landið í sumar og hafði gaman af. Á tímabili var hann í samfloti við tvær aðrar fjölskyldur sem einnig voru með tjöld í för og var komið við á nokkrum tjaldsvæðum á því tímabili. Meira
31. ágúst 2002 | Dagbók | 81 orð | ókeypis

VOGAR

Ég heyri stórsjóinn stynja af ekka og standa á önd milli djúpra soga. Um grunnið hver hrönn er hrapandi brekka við hyldjúp gljúfur og skörð. Meira

Íþróttir

31. ágúst 2002 | Íþróttir | 1057 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt stefnir í úrslitaleik í Árbænum

LOKASLAGURINN í úrvalsdeildinni í knattspyrnu er framundan. Um helgina verður leikin 16. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Bandaríska spretthlaupadrottningin Marion Jones vann sinn...

Bandaríska spretthlaupadrottningin Marion Jones vann sinn helsta keppinaut, Zhönnu Pint usevich-Block, frá Úkraínu, í annað sinn á einni viku er þær mættust í einvígi í 100 m hlaupi á Gullmóti í Brussel í gær. Jones kom í mark 2/100 úr sek. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 133 orð | ókeypis

Duisburg bauð Bjarna til æfinga

KNATTSPYRNUMAÐURINN Bjarni Guðjónsson, sem leikur með enska liðinu Stoke City var í vikunni að skoða aðstæður hjá þýska liðinu Duisburg sem leikur í næst efstu deild þar í landi. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

* EIÐUR Smári Guðjohnsen verður að...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen verður að öllum líkindum í byrjunarliði Chelsea þegar Arsenal kemur í heimsókn á Stamford Bridge á morgun. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

* GARY Megson , knattspyrnustjóri enska...

* GARY Megson , knattspyrnustjóri enska liðsins WBA , heldur áfram að styrkja lið sitt áður en frestur fyrir félagaskipti leikmanna á Englandi rennur út. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 216 orð | ókeypis

GR og GK standa best að vígi

EFTIR tvo leiki af þremur í riðlakeppni 1. deildar sveitakeppni GSÍ í Vestmannaeyjum er staða GR og GK vænleg. Bæði lið sigruðu í báðum viðureignum sínum í gær - með sama mun, 4-1. Í fyrri umferðinni í gær enduðu allar viðureignirnar 4-1. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 533 orð | ókeypis

ÍA - Fram Akranesvöllur, laugardaginn 31.

ÍA - Fram Akranesvöllur, laugardaginn 31. ágúst kl. 14.00. *Leikur liðanna í dag er 90. viðureign þeirra á Íslandsmótinu frá því þau mættust þar fyrst árið 1946. ÍA hefur unnið 41 leik en Fram 28 og 20 sinnum hafa þau skilið jöfn. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 556 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Haukar - Valur 0:0 Staðan: Valur 16113228:636 Þróttur R. 1573527:1924 Stjarnan 1573527:2624 Breiðablik 1572625:2223 Afturelding 1565424:2423 Víkingur R. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 138 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Símadeild:...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Símadeild: Akranesvöllur: ÍA - Fram 14 Bikarkeppni KSÍ, Coca-Cola-bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: KR - Valur 16 Efsta deild kvenna, Símadeild: Stjörnuvöllur: Stjarnan - Þór/KR/KS 14 1. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 353 orð | ókeypis

Markalaust á Ásvöllum

Nýliðar Hauka og deildarmeistarar Vals skildu jafnir í upphafsleik 16. umferðar 1. deildar karla í knattspyrnu á Ásvöllum í gær. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 149 orð | ókeypis

Njáll leystur frá störfum

Knattspyrnudeild ÍBV ákvað í gær að leysa Njál Eiðsson, þjálfara meistaraflokks ÍBV, undan samningi, en Eyjamenn eru í 7. sæti Símadeildarinnar, þegar þrjár umferðir eru eftir, og leika í undanúrslitum bikarkeppninnar innan skamms. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 153 orð | ókeypis

Óvenjulegt áheitagolf hjá Keili

ÓVENJULEGT golf verður leikið á miðvikudaginn kemur þegar Björgvin Sigurbergsson og Sveinn Sigurbergsson, kylfingar úr Keili, ætla að leika frá Keflavík til Hafnarfjarðar, alls átján holur, 40,8 kílómetra, par 1.494. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 141 orð | ókeypis

Reynir kærir Leikni

Reynir í Sandgerði hefur sent kæru til Knattspyrnudómstóls KSÍ vegna leikja liðsins við Leikni frá Fáskrúðsfirði í átta liða úrslitum 3. deildarinnar. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 1011 orð | 1 mynd | ókeypis

Sóknarleikurinn verður í hávegum hafður

SÓKNARLEIKUR verður eflaust í hávegum hafður þegar KR og Valur mætast í bikarúrslitum á Laugardalsvellinum klukkan 16 í dag enda þrjár markahæstu konur sumarsins innan raða KR. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 202 orð | ókeypis

Tilraunir Tottenham eru bara tímaeyðsla

KEN Bates, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur sagt að tilraunir Tottenham til þess að klófesta Eið Smára Guðjohnsen, leikmann Chelsea, séu hlægilegar og tímaeyðsla. Bates segir að Tottenham hafi fjórum sinnum lýst yfir vilja til þess að kaupa Eið Smára, meðal annars boðið átta milljónir punda í leikmanninn, eða um rúman milljarð ísl. króna. Meira
31. ágúst 2002 | Íþróttir | 196 orð | ókeypis

Þrír landsleikir við Slóvena

SLÓVENSKA landsliðið í handknattleik mætir því íslenska í þremur vináttulandsleikjum hér á landi 3., 4. og 5. janúar nk. Meira

Lesbók

31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 377 orð | 2 myndir | ókeypis

Að hætti Shakespeares

THE Globe-útileikhúsið í Lundúnum, sem hefur frá því það var opnað 1997 leitast við að bjóða áhorfendum upp á verk Shakespeares eins og samtímamenn hans hefðu upplifað þau, stendur nú fyrir sýningum á verkinu Þrettándakvöldi. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 950 orð | 1 mynd | ókeypis

AF HVERJU SÉ ÉG MIG Í SPEGLI?

Hvernig bregður maður einhverjum í þátíð, af hverju stundaði Ídí Amín mannát og hver er saga sextugakerfis Babýloníumanna? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1124 orð | 2 myndir | ókeypis

BYGGT ÚT FRÁ MANNESKJUNNI

"Það er mikilvægt að gera greinarmun á innra og ytra rými," segir Jórunn Ragnarsdóttir arkitekt en sýning á verkum hennar og samstarfsmanna verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR kynnti sér sýninguna. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2063 orð | 2 myndir | ókeypis

FÍNLEIKI OG STYRKUR

Þessa dagana stendur yfir sýning á glerlist eftir Gerði Helgadóttur í Gerðarsafni sem nefnt er eftir henni. Í þessari grein er fjallað um ævi og list Gerðar sem var einn af fremstu myndhöggvurum landsins á síðustu öld. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð | 2 myndir | ókeypis

Gamall andi í nýjum líkama

Ef þú værir orðinn miðaldra og byðist skyndilega tækifæri til að hafa líkamaskipti; fá annan ungan og ferskan í stað þess sem orðinn er slappur og lúinn. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

GRÖNDAL Á MYND

MÁLIÐ er þó ekki svo einfalt. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1180 orð | 2 myndir | ókeypis

HIÐ PERSÓNULEGA Í GRASRÓTINNI

Sýningin Grasrót 2002 er þriðja sýningin á vegum Nýlistasafnsins sem ber þetta heiti. Með þessu árlega verkefni vill safnið minna á það hlutverk sem Nýlistasafnið var stofnað um, að hlúa að og veita grasrótinni í íslenskri myndlist athygli. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við sýningarstjórann Dorothée Kirch um grasrótina í ár. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1713 orð | 6 myndir | ókeypis

Holland og Belgía

Þá loks lagt er af stað út í heim er alltaf jafn stutt í stórviðburði í listum og um hásumarið má sjá mislita hjörð ferðalanga á öllum aldri stíma á söfn og listsýningar. Sennilega hefur Bragi Ásgeirsson sjaldan orðið betur var við það en lungann úr ágústmánuði. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1069 orð | ókeypis

HORFT TIL SUÐURS

AUGU heimsins beinast nú að Jóhannesarborg í Suður-Afríku þar sem leiðtogar heimsins sitja á rökstólum og ræða framtíð jarðar og okkar sem jörðina byggjum. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1143 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍSLAND HEFUR DREGIST AFTUR ÚR Í MYNDLISTINNI

Segja má að það séu tímamót hjá Nýlistasafninu en ný stjórn hefur nú sest þar að völdum og safnið er flutt í nýtt húsnæði, úr bakhúsinu við Vatnsstíg 3 í framhúsið á sama stað. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við Ásmund Ásmundsson, formann stjórnarinnar, og Gabríelu Friðriksdóttur stjórnarmann um nýjar áherslur, en safnið mun einbeita sér meir að því að tengja íslenska myndlist við útlönd en hingað til. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | ókeypis

LIMRUR HANDA ÞORSTEINI GYLFASYNI

Holdið er torvelt að temja og tvöfalt púl andann að hemja: hann æðir um storð en á naumast orð þegar afmæliskveðju skal semja! Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 439 orð | ókeypis

NEÐANMÁLS -

I Það er forvitnilegt að skoða rannsóknarsögu íslenskra fornsagna í ljósi pólitískrar og samfélagslegrar þróunar. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Roni Horn

HJÖRTU HVERGISINS: Í næstu köflum langar mig til að staldra við hin mörgu hjörtu hvergisins sem dreifð eru um Ísland.* Það mun marka upphaf; verða lítil samantekt á þessum óvenjulegu og nauðsynlegu stöðum. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 16 orð | ókeypis

SEFUR SÓL

Sefur sól und jarðar yggldri brún haust hvín vindurinn hvössum rómi úfið svelgir haf saklaust skip sorgmætt fellur regn í nætur... Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 152 orð | ókeypis

SKÁLHOLT

Hér skín sólin glatt í áttir allar áfram streymir Hvítá rétt við hlað upphóf Guð sitt vegljós Árnes- vallar valdi Skálholt höfuð-kirkjustað. Fyrsti biskup kirkju vorrar valinn var þar Ísleifur Gissurarson. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1728 orð | 3 myndir | ókeypis

STÁLHNÚTAR Í RÝMINU

Spænski myndhöggvarinn Eduardo Chillida lést 19. ágúst síðastliðinn. Hver var hann þessi maður sem alla ævi reyndi að gera það sem hann vissi ekki hvernig átti að gera, eins og hann orðaði það sjálfur, en hefur um leið verið talinn einn af áhrifamestu myndhöggvurum seinnihluta tuttugustu aldarinnar og án efa sá mikilvægasti á Spáni? Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 51 orð | ókeypis

ÚR HÁVAMÁLUM

Meðalsnotur skyli manna hver, æva til snotur sé. Þeim er fyrða fegurst að lifa er vel margt vitu. Meðalsnotur skyli manna hver, æva til snotur sé, því að snoturs manns hjarta verður sjaldan glatt ef sá er alsnotur er á. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 4584 orð | 1 mynd | ókeypis

X-IÐ Í ÍSLENDINGA SÖGUNUM

"Ef ekki er reiknað með x-i í jöfnunni verður útkoman aldrei rétt," segir Gísli Sigurðsson í samtali við ÞRÖST HELGASON en Gísli ver doktorsrit um íslenskar bókmenntir við Háskóla Íslands í dag er fjallar um túlkun Íslendinga sagna í ljósi munnlegrar hefðar. Meira
31. ágúst 2002 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð | ókeypis

ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR

ÓVÆNTUR glaðningur barst inn um bréfalúgur landsmanna á dögunum. Þar var á ferð auglýsingablað sem gefið var út af Rekstrarfélagi Kringlunnar í tilefni 15 ára afmælis verslunarmiðstöðvar allrar þjóðarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.