Greinar fimmtudaginn 5. september 2002

Forsíða

5. september 2002 | Forsíða | 205 orð | 1 mynd

Komin til Gaza

PALESTÍNSKU systkinin Kifah og Intissar Adjuri koma inn á mannréttindaskrifstofu á Gaza-svæðinu í gær eftir að ísraelskir hermenn fluttu þau frá Vesturbakkanum til Gaza í samræmi við þann úrskurð Hæstaréttar Ísraels í fyrradag að reka mætti frá heimilum... Meira
5. september 2002 | Forsíða | 311 orð | 1 mynd

"Ekki leiðarendi, heldur upphaf langrar ferðar"

FULLTRÚAR á umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Jóhannesarborg í Suður-Afríku samþykktu í gær, á lokadegi ráðstefnunnar, svokallaða aðgerðaáætlun gegn fátækt og vaxandi umhverfisvá. Meira
5. september 2002 | Forsíða | 393 orð

Saddam ógn er takast þarf á við

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hét því í gær að hann myndi leita samþykkis þingsins ef ákveðið yrði að beita herafla til þess að hrekja Saddam Hussein Íraksforseta frá völdum. Meira
5. september 2002 | Forsíða | 144 orð

Sharon sér möguleika á samningum

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sagði í gær að hann sæi nú í fyrsta sinn möguleika á að komast að samkomulagi við Palestínumenn. "Það verður ekki auðvelt, en möguleikinn er fyrir hendi," sagði Sharon í viðtali við ísraelska sjónvarpið. Meira

Fréttir

5. september 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð

55 þúsund króna munur á dagvinnulaunum

SAMKVÆMT niðurstöðum nýrrar könnunar um launamun kynja sem jafnréttisráð og nefnd um efnahagsleg völd kvenna hafa sent frá sér eru dagvinnulaun kvenna 70% af launum karla. Könnunin nær til um 16. Meira
5. september 2002 | Erlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Augnablikshjónabönd í stað vændis?

VÆNDI er vaxandi í Íran þótt það sé bannað en nú heyrast raddir um að leyfa það undir ströngu eftirliti. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ákveða tilhögun framboðs

STJÓRN Kjördæmasambands framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi kom saman til fundar að Kleifum í Ólafsfirði 28. ágúst. Á fundinum voru meðal annars rædd vinnubrögð við framboðsmál til Alþingis í hinu nýja kjördæmi. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Áskorun til Ingibjargar Sólrúnar

STJÓRN Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík skorar á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir að svara kalli kjósenda og fara fyrir lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í næstu alþingiskosningum. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Ástandið er ekki verra í Hveragerði en annars staðar á landinu

EKKI er meira um fíkniefnaneyslu í Hveragerði en öðrum bæjarfélögum og vandamálin þar eru ekki meiri en annars staðar. En fíkniefnaneysla barna og unglinga á landsvísu er á hinn bóginn almennt alvarlegt vandamál sem bráðnauðsynlegt er að taka á. Meira
5. september 2002 | Miðopna | 1596 orð | 1 mynd

Báðar þjóðirnar fórnarlömb

Sendiherra Ísraels, Liora Herzl, segir í samtali við Kristján Jónsson að liðsmenn Palestínustjórnar séu farnir að gera umbætur og draga úr spillingu. En þeir geri enn engar umtalsverðar tilraunir til að stöðva hryðjuverkamenn. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Bókasafn HR er opið allan sólarhringinn

NEMENDUR við Háskólann í Reykjavík geta nú nýtt sér aðstöðu á bókasafni og upplýsingamiðstöð skólans allan sólarhringinn, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá skólanum. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Breytingar á fjárhagsáætlun borgarinnar samþykktar

ÚTGJÖLD Reykjavíkurborgar vegna félagslegrar fjárhagsaðstoðar hækka um 80 milljónir í ár frá því sem áður var áætlað. Þetta kemur fram í breytingum á fjárhagsáætlun borgarinnar sem samþykktar voru á fundi borgarráðs á þriðjudag. Meira
5. september 2002 | Miðopna | 852 orð | 1 mynd

Dagvinnulaun kvenna 70% af launum karla

Jafnréttisráð og nefnd um efnahagsleg völd kvenna kynntu í gær niðurstöður nýrrar könnunar um launamun karla og kvenna. Samkvæmt henni hafa hjónabönd og barneignir önnur áhrif á laun karla en kvenna. Meira
5. september 2002 | Erlendar fréttir | 1006 orð | 1 mynd

Dísir í blautum sarí-kjólum

VERÐA þær eins vinsælar og karrýkjúklingur eða nanbrauð? Ef til vill ekki alveg á næstunni, en indverskar kvikmyndir, kenndar við Bollywood, eru farnar að kitla bragðlauka vestrænna kvikmyndaunnenda, ef svo má að orði komast. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Doktor í rafmagnsverkfræði

KRISTJÁN Leósson varði fyrr á þessu ári doktorsritgerð í rafmagnsverkfræði við Danmarks Tekniske Universitet (DTU). Doktorsverkefnið var að mestu unnið við COM-rannsóknarstofnunina, sem sérhæfir sig í rannsóknum á ýmsum hliðum ljósleiðarasamskiptatækni. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Ekkert óeðlilegt við bílalestir á háannatíma

GATNAMÁLASTJÓRI Reykjavíkur segir ekkert óeðlilegt við að bílalestir myndist á álagstímum í umferðinni og segir ástand í erlendum borgum af sömu stærð og Reykjavík yfirleitt verra. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 330 orð

Ekki sést jafnlítið til sólar í ágúst í 13 ár á Akureyri

NÝLIÐINN ágústmánuður var fremur þungbúinn á landinu, að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings. Úrkoma var í meira lagi en hiti nærri meðaltali. Meira
5. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 356 orð

Engir peningar til fyrir samningnum

HALLDÓR Jónsson, forstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, segir alveg skýrt að ekki verði gengið frá stofnanasamningum við starfsfólk fyrr en tekist hafi að tryggja fjármagn til að mæta þeim kostnaðarauka sem þeir hafi í för með sér. Meira
5. september 2002 | Landsbyggðin | 166 orð | 1 mynd

Enskur skútukarl í heimsókn

ÞRÁTT fyrir að fyrsta haustlægðin sé komin og farin og fleiri eigi eflaust eftir að sigla í kjölfarið, halda erlendir skútusiglarar áfram ferðum sínum hér við land. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Erfingjar greiði mismun á matsverði og kaupverði

SAMTÖK um kvennaathvarf hafa stefnt erfingjum Einars Sigurðssonar, útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, til greiðslu á 4,5 milljónum króna. Meira
5. september 2002 | Landsbyggðin | 161 orð | 1 mynd

Fallegasti garðurinn við Oddnýjarbraut 1

NÝSKIPAÐ umhverfisráð Sandgerðis hefur í fyrsta skipti veitt viðurkenningar fyrir falleg hús og garða. Viðurkenningarnar voru afhentar við hátíðlega athöfn á dögunum. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 275 orð

Fé vantar til forvarna

STOFNANIR og samtök sem unnið hafa að fíkniefnavörnum eru í dag veikari en áður en umfangsmiklum, ríkisstyrktum átökum var hleypt af stokkunum. Þetta er álit Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis á Vogi. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fræðslufundur Tourette-samtakanna

TOURETTE-samtökin verða með opið hús fimmtudagskvöldið 5. september kl. 20.30 í Hátúni 10b, kaffiteríunni á jarðhæð. Gestur samtakanna á opna húsinu verður Laufey Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi á kennsludeild Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fundur VG í Suðurkjördæmi

KJÖRDÆMISFÉLAG Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi heldur félagsfund í Sólvöllum, félagsheimili Lionsklúbbsins Keilis, Aragerði 4 í Vogum, Vatnsleysuströnd, kl. 13 laugardaginn 7. september. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Gamla brúin stendur áfram

VEGAGERÐIN hefur auglýst útboð vegna byggingar nýrrar brúar á Þjórsá, en byggingunni á að vera að fullu lokið í septemberlok að ári liðnu. Meira
5. september 2002 | Landsbyggðin | 277 orð | 1 mynd

Góð aðsókn að Landbúnaðarháskólanum

REKTOR Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Magnús B. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Grettisdagur í sólskini og hita

GRETTISDAGURINN var haldinn á Bjargi í Miðfirði hinn 18. ágúst. Um tvö hundruð manns komu á svæðið og skemmtu sér hið besta í sólskini og hlýju veðri. Gengin var söguganga á Bergið og sögusvið Grettissögu rifjað upp. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gæsluvarðhald framlengt til 18. september

ÞRÍR feðgar sem grunaðir eru um alvarlega líkamsárás á ungan mann við Eiðistorg 2. ágúst, voru í gær úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. september í Héraðsdómi Reykjavíkur að kröfu lögreglunnar í Reykjavík. Meira
5. september 2002 | Suðurnes | 70 orð

Handverk og hönnun með sýningu

HANDVERK og hönnun opnar sýningu í Framsóknarhúsinu í Keflavík í dag. Sýningin er liður í dagskrá Ljóasnætur. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hátíð á Hólum

UM þessar mundir fagnar Hólaskóli 120 ára afmæli sínu. Ákveðið var að tileinka heilt ár þessum tímamótum með vissum hápunktum þó. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 429 orð

Hefur ekki áhrif á áform Alcoa hérlendis

SÉRFRÆÐINGAR telja að verði af áformum um byggingu fjölmargra nýrra álvera í nýiðnvæddum löndum Asíu muni það auka enn frekar þrýsting á álverð á mörkuðum þegar líður á þennan áratug og hafi álmarkaðurinn þó verið erfiður fyrir. Meira
5. september 2002 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Hróp gerð að Powell

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varði í gær stefnu Bandaríkjastjórnar í umhverfis- og þróunarmálum en þá ávarpaði hann ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Jóhannesarborg um sjálfbæra þróun. Meira
5. september 2002 | Landsbyggðin | 116 orð | 1 mynd

Íbúarnir sprella á hverfahátíð

FJÖLMENNT var á hverfahátíð sem haldin var fyrir nokkru á sólbjörtu síðsumarkvöldi á Fljótsdalshéraði. Þá hittust íbúarnir, snæddu saman grillbras og fylktu undir fánum liði á Vilhjálmsvöll, þar sem keppt var í ýmsum þrautum. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð

Í gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að maður sem sakaður er um hrottafengna líkamsárás á ungan mann í Hafnarstræti í maí sl. sitji í gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur í máli hans, þó ekki lengur en til 19. nóvember. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Jógastöð Vesturbæjar flytur í nýtt húsnæði

JÓGASTÖÐ Vesturbæjar hefur flutt starfsemi sína í Héðinshúsið á Seljavegi 2, 5 hæð. Húsnæðið hefur verið innréttað með tilliti til jógaiðkunar. Jógastöð Vesturbæjar var stofnuð árið 1994. Meira
5. september 2002 | Landsbyggðin | 218 orð | 1 mynd

Jón Valgeir er Suðurnesjatröllið

JÓN Valgeir Williams er Suðurnesjatröllið eftir að að hafa sigrað í aflraunakeppninni sem fram fór á Suðurnesjum um helgina. Aflraunakeppnin Suðurnesjatröllið fór fram um helgina í vægast sagt misjöfnu veðri. Meira
5. september 2002 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Klofningur í Frelsisflokknum

RÍKISSTJÓRNARSAMSTARF hægriflokkanna í Austurríki virtist í gær stefna í uppnám eftir að neyðarfundur í flokksstjórn Frelsisflokksins (FPÖ), sem stóð í alla fyrrinótt, endaði án þess að lausn hefði fundist á djúpstæðum innanflokkságreiningi um... Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

KR-konur tvöfaldir meistarar

KR-konur tryggðu sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í Símadeild kvenna í knattspyrnu þegar þær unnu stórsigur á ÍBV í Eyjum, 7:0, í næstsíðustu umferð deildarinnar. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

Leggja til lækkun fasteignaskatta á aldraða og öryrkja

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins ætla að leggja fram tillögu um lækkun fasteignaskatts á aldraða og öryrkja á fundi borgarstjórnar í dag sem kemur þá saman í fyrsta sinn að loknum sumarleyfum. Meira
5. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 222 orð

Leiguverð námsmannaíbúða lækkað

BÆJARRÁÐ Garðabæjar hefur samþykkt að lækka leiguverð á námsmannaíbúðum í Arnarási 9-11. Segir í fundargerð að ekki hafi tekist að leigja íbúðirnar út á því verði sem auglýst hafði verið. Meira
5. september 2002 | Suðurnes | 275 orð

*Leikritið Gesturinn eftir Eric-Emmanuel Schmitt verður...

*Leikritið Gesturinn eftir Eric-Emmanuel Schmitt verður sýnt í Frumleikhúsinu á laugardag. Þetta er samstarfsverkefni Leikfélags Reykjavíkur og leikhópsins Þíbilju. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Lögfræðingar iðnir í endurmenntun

METAÐSÓKN var að námskeiðum Endurmenntunar HÍ fyrir lögfræðinga á liðnu vori og er hlutfall þeirra óvenjuhátt á starfstengdum námskeiðum. Hátt í tvö hundruð löglærðir háskólamenn sóttu sér þá endurmenntun og var það tvöföldun í aðsókn frá fyrra ári. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Merki sjávarútvegssýningarinnar kært

MERKI Íslensku sjávarútvegssýningarinnar var breytt fyrir sýninguna sem hófst í Kópavogi í gær. Merkið hefur fram til þessa verið fiskur í íslensku fánalitunum, með rauðum og hvítum krossi á bláum grunni. Meira
5. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Mikil framþróun á stuttum tíma

Háskólinn á Akureyri er 15 ára gamall í dag, en hann hóf starfsemi sína 5. september 1987 með kennslu í hjúkrunarfræði og iðnrekstrarfræði. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Mikilvægur vettvangur sjávarútvegsins

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra setti í gær Íslensku sjávarútvegssýninguna, að viðstöddum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands. Sýningin, sem er sú viðamesta sem haldin hefur verið, stendur fram á laugardag. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Móðir allra veiðisagna

ÞAÐ er engin vanvirðing við íslenska laxa þótt eftirfarandi veiðisaga frá Noregi sé skráð. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Mönnunum sleppt í gær

TVEIR karlmenn sem handteknir voru á þriðjudag vegna gruns um að þeir hefðu hugsanlega hrint konu fram af svölum fjölbýlishúss við Yrsufell voru látnir lausir í gær að loknum yfirheyrslum. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp um næstu helgi. Kennt verður föstudag kl. 12-23, laugardag kl. 14-18 og sunnudag kl. 10-14. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir. Námskeiðið verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Nefnd fjallar um framtíð Baldurs

ÁRIÐ 1989 var Breiðafjarðarferjan Baldur tekin í notkun og hóf siglingar milli Brjánslækjar og Stykkishólms með viðkomu í Flatey. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Nýtt hringtorg við Rauðavatn

OPNAÐ hefur verið fyrir umferð um nýtt hringtorg á mótum Suðurlandsvegar og Breiðholtsbrautar við Rauðavatn en í sérstöku mati sem gert var á slysastöðum á höfuðborgarsvæðinu komu gatnamótin þarna verst út þegar tekið hafði verið tillit til umferðar og... Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Opinn stjórnmálafundur á Selfossi

HAUSTFUNDUR þingflokks og landsstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn á Selfossi dagana 5. og 6. september. Á fundinum verður stjórnmálaviðhorfið til umræðu, þingstörfin framundan og komandi alþingiskosningar. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Óheimilt að skjóta Keikó án leyfis yfirvalda

HÁHYRNINGURINN Keikó, sem heldur til í Skálavíkurfirði í Noregi, fékk nokkuð færri heimsóknir á þriðjudag en deginum áður þótt ekki sé þar með sagt að Keikóumræðan sé horfin úr fjölmiðlum. Í norska blaðinu Adressavisen var t.d. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 322 orð

Ósýkt fé flutt á milli varnarhólfa í haust

HÁLFT annað þúsund fjárskiptalömb verður flutt í haust á milli varnarhólfa frá ósýktum svæðum til tíu bæja, sem þurft hafa að lóga fé sínu vegna riðuveiki og til tveggja bæja í viðbót vegna sérstakra aðstæðna. Meira
5. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 841 orð | 2 myndir

Ráðamenn þjóðarinnar skortir skilning á gildi borgarinnar

ÞAÐ skortir átakanlega skilning hjá ráðamönnum þjóðarinnar á hlutverki og gildi borgarinnar fyrir þróun íslensks samfélags. Meira
5. september 2002 | Erlendar fréttir | 172 orð

Réðist á börn með hnífi

MAÐUR vopnaður hnífi réðist til atlögu við börn á leikskóla í Seoul í Suður-Kóreu í gær og slasaði tíu, þar af þrjú alvarlega. Maðurinn er 53 ára og talinn andlega vanheill. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Réðust að manni en urðu frá að hverfa

HÓPUR tæplegra tvítugra pilta veittist að þrítugum Reykvíkingi á myndbandaleigunni Laugarásvídeói á Dalbraut 1 á mánudagskvöld en varð frá að hverfa eftir að hann tók til varna. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 806 orð | 2 myndir

Réttir eru hluti af menningarlandslaginu

Ljúfa lífið á fjöllum er senn á enda hjá flestu fé sem nú er verið að smala í réttir um land allt. Þær réttir sem ríða á vaðið þetta árið eru Fossrétt á Síðu og Grófargilsrétt í Skagafirði. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 376 orð

Samkeppnisstofnun gerir húsleit hjá Eimskip

STARFSMENN Samkeppnisstofnunar komu í gærmorgun á skrifstofur Eimskipafélagsins í Pósthússtræti og Sundahöfn til að afla gagna á grundvelli úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur sl. Meira
5. september 2002 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Segir FBI vera að eyðileggja líf sitt

YFIRVÖLD ríkisháskólans í Louisiana í Bandaríkjunum hafa rekið vísindamann, Steven J. Meira
5. september 2002 | Erlendar fréttir | 147 orð

Segja hernámið ólögmætt

HÓPUR ísraelskra hermanna, sem neita að gegna herskyldu á landsvæði Palestínumanna, hefur farið fram á það við hæstarétt Ísraels, að hann úrskurði, að afstaða þeirra sé réttmæt vegna þess, að hernám Ísraelshers sé í sjálfu sér "ólögmætt". Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 637 orð

Skaut upp á yfirborðið á um einni mínútu

46 ÁRA gömlum manni er haldið sofandi í öndunarvél eftir óhapp við köfun í Kleifarvatni í fyrrakvöld. Hann var ásamt tveimur öðrum köfurum á 56 metra dýpi þegar loft hætti að berast úr lofthylki hans. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Skipulagsstofnun fellst á framkvæmdina

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fellt úrskurð um mat á umhverfisáhrifum vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð frá Álftanesvegi að Ásbraut. Fallist er á framkvæmdina eins og henni er lýst í framlögðum gögnum Vegagerðarinnar. Meira
5. september 2002 | Landsbyggðin | 216 orð | 1 mynd

Skipverji vaknaði við brunalykt

BETUR fór en á horfðist er eldur kom upp í Sandvíkingi ÁR 14 við bryggju í Þorlákshöfn í fyrrinótt. Einn skipverja, Mykhaylo Buzukin, svaf um borð og vaknaði hann við brunalyktina og gat gert viðvart um brunann. Meira
5. september 2002 | Erlendar fréttir | 323 orð

Skýrslan sögð hlutdræg og svívirðileg

ÆTTMENNI um sjö þúsund manna, sem myrtir voru af hersveitum Bosníu-Serba í bænum Srebrenica í Bosníu-Herzegóvínu í júlí árið 1995, hafa brugðist ókvæða við skýrslu sem birt var í vikunni en þar er því haldið fram að tölur um fjölda fallinna hafi verið... Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Styrktarhlaup í Laugardal

RAINN hlaupið fer fram sunnudaginn 8. sept. kl. 19 í Laugardal. Skráning fer fram frá klukkan 18 á hlið íþróttavallarins. Tilgangur hlaupsins er að safna peningum til styrktar samtökunum RAINN. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 578 orð

Sumarbústaðareigandi upplýsti innbrot upp á eigin spýtur

KONA sem á sumarbústað í grennd við höfuðborgina, sem brotist var inn í vorið 2001, upplýsti innbrotið upp á eigin spýtur. Ákvað hún að taka málið upp hjá sjálfri sér, þar sem henni fannst rannsóknin hvorki ganga né reka hjá lögreglu. Meira
5. september 2002 | Erlendar fréttir | 157 orð

Svikin vara

SÚRÍNAM-búanum William Potogi varð trúgirni að falli. Hann fór á dögunum til þorpslæknis úti í sveit, um 175 km suður af Paramaribo, höfuðborg Súrínams, til að fara í bað að gömlum trúarsið, sem sú trú fylgir að það geri líkama hins baðaða skotheldan. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Taka þátt í sjávarútvegssýningunni í fyrsta sinn

RAFLAGNIR Íslands ehf. tekur nú þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni í fyrsta sinn. Bjarni H. Matthíasson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir mikilvægt fyrir fyrirtæki að taka þátt og vera sýnileg á svo viðamikilli sýningu. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tjónið um ein milljón króna

TALIÐ er að tjónið sem varð er fjórir ljósastaurar lögðust á hliðina við Glerárgötu á Akureyri í óveðrinu á sunnudag, nemi að minnsta kosti einni milljón króna. Meira
5. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 137 orð | 1 mynd

Tröllastelpa lærir umferðarreglurnar

TRÖLLASTELPAN Ýma veit nánast ekkert um umferðarreglurnar og því var ekki úr vegi fyrir hana að fá hjálp hjá þeim sem vita miklu meira en hún, nefnilega sex ára krökkum í Hlíðaskóla. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 484 orð | 4 myndir

Um 500 erlendir stúdentar við HÍ

UM 500 erlendir námsmenn munu stunda nám við Háskóla Íslands í vetur. Þar af eru um 250 skiptinemar og um 250 stúdentar á eigin vegum, að sögn Guðnýjar Gunnarsdóttur, alþjóðafulltrúa við Háskólann. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Upplýsingamiðstöðvar í sókn

Davíð Samúelsson fæddist 7. febrúar 1966 í Neskaupstað. Ritsímaritari frá Póst- og símaskólanum, stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og hefur lokið 7. stigi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Uppskeruhátíð á Brimilsvöllum

SÍÐASTLIÐINN sunnudag var haldin uppskeruhátíð, eins og árleg fjölskylduhátíð er kölluð, á Brimilsvöllum skammt innan við Ólafsvík. Meira
5. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 473 orð | 1 mynd

Úrskurðarnefnd kanni hvort ráðningin standist samþykktir

OKTAVÍA Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri ætlar að kanna hvort úrskurðarnefnd félagsmálaráðuneytisins vilji athuga hvort ráðning í stöðu deildarstjóra íþrótta- og tómstundadeildar Akureyrar standist samþykktir bæjarins. Meira
5. september 2002 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd

Vel hefur miðað á Stapanum

VEL miðar með allar þær breytingar sem hafa verið gerðar á höfninni á Arnarstapa í sumar. Búið er að endurhlaða og lengja varnargarðinn sem mun nú veita skjól gegn suð-austanáttinni. Meira
5. september 2002 | Miðopna | 493 orð

Verið er að reyna að komast aftur inn á rétta braut

HJÖRLEIFUR Guttormsson, fyrrverandi alþingismaður, segist gera sér vonir um að fundur Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun komi þróuninni í umhverfismálum aftur á rétta braut. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

VG ræðir borgarmálin

FUNDUR í borgarmálaráði Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 5. september kl. 20 í Hafnarstræti 20. Farið verður yfir stöðu mála og hvað gerst hefur frá því að kosningum lauk í vor. Meira
5. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 157 orð | 1 mynd

Vinna við aðrein að hefjast

VEGAGERÐIN er að hefja framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg þar sem hann liggur um gjána í Kópavogi. Verður vegurinn breikkaður til að koma fyrir aðrein frá rampinum við Digranesveg niður undir brúna yfir Nýbýlaveg. Meira
5. september 2002 | Suðurnes | 528 orð | 1 mynd

Yfir fimmtíu menningar- og listviðburðir á dagskrá

MENNINGARHÁTÍÐIN Ljósanótt í Reykjanesbæ verður fjölbreyttari og stærri en áður. Hátíðin hefst í dag og stendur yfir í fjóra daga en sem fyrr er aðaldagskráin á laugardeginum. Meira
5. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 181 orð

Ytra byrði Sundhallarinnar friðað

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu húsafriðunarnefndar ríkisins um að friða ytra borð Sundhallarinnar í Reykjavík. Meira
5. september 2002 | Erlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Þingforseti sekur um fjársvik

FORSETI þingsins í Indónesíu, Akbar Tanjung, var í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir fjármálamisferli en lögfræðingar hans sögðu að dóminum yrði áfrýjað og hann myndi ekki segja af sér. Meira
5. september 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Þungbúinn ágúst að baki

ÁGÚSTMÁNUÐUR var fremur þungbúinn á landinu, úrkoma í meira lagi og hefur ekki sést jafnlítið til sólar á Akureyri í 13 ár eða allt frá árinu 1989, samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2002 | Staksteinar | 305 orð | 2 myndir

Duldar álögur og skipulagt ofbeldi

ÓEÐLILEGT afskipti ríkisvaldsins af atvinnulífinu eru ekki aðeins vandamál fyrir neytendur, sem á endanum þurfa að borga brúsann, heldur ekki síður fyrir þá, sem starfa í viðkomandi atvinnugrein. Þetta segir DV. Meira
5. september 2002 | Leiðarar | 357 orð

Engin stæði

Það fer ekki framhjá neinum þeim sem ekur framhjá skólabyggingum á höfuðborgarsvæðinu að skólastarf er hafið á nýjan leik. Meira
5. september 2002 | Leiðarar | 497 orð

Unglingar og fíkniefni

Á undanförnum árum hefur verið lagt í fyrirferðarmiklar herferðir gegn neyslu ólöglegra eiturlyfja og hefur þeim einkum verið beint til unglinga. Meira

Menning

5. september 2002 | Fólk í fréttum | 367 orð | 1 mynd

Allt að smella saman í Loftkastalanum

"EINS OG eðlilegt er hefur verið töluvert stress í gangi. Meira
5. september 2002 | Fólk í fréttum | 740 orð | 3 myndir

* ASTRÓ: Salsastemmning föstudagskvöld, salsadansarar frá...

* ASTRÓ: Salsastemmning föstudagskvöld, salsadansarar frá Kramhúsinu. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikkuball laugardagskvöld kl. 22. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur ásamt Ragnheiði Hauksdóttur söngkonu sjá um fjörið. Gömlu-og nýju dansarnir. Meira
5. september 2002 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Á sínum stað

COLDPLAY er komin aftur á sinn stað - í toppsæti Tónlistans. Nýja platan, A Rush Of Blood To The Head , sem fengið hefur rífandi dóma gagnrýnenda um heim allan, kom út hér landi á miðnætti mánudaginn 26. ágúst og viðtökurnar hafa ekki látið á standa. Meira
5. september 2002 | Myndlist | 379 orð | 1 mynd

Efniskenndin blífur

Til 8. september. Opið þriðjudaga til föstudaga frá kl. 10-18, en fimmtudaga til kl. 22; og laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-18. Meira
5. september 2002 | Skólar/Menntun | 1621 orð | 1 mynd

Ein stefna fyrir alla nemendur

Fjölgreindarkennari/Undanfarin ár hafa skólamenn kannað kosti þess að leyfa nemendum að beita hinum ýmsu hæfileikum til að leysa verkefni. Námskeið voru á vegum Íslensku menntasamtakanna í ágúst í Áslandsskóla, þar sem fjölgreindarkenningin var í brennidepli. Hér er sagt frá einu þeirra sem David Lazear kenndi á. Meira
5. september 2002 | Menningarlíf | 140 orð | 2 myndir

Fiðlur, ritþing og myndlist í Gerðubergi

Í haustáætlun Menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs kennir margra grasa. Nú stendur yfir - Norræna farandsýningin Við, en myndlistarsýning Brynju Þórðardóttur verður opnuð 20. september. Átta ólíkar fiðlur koma frá Bandaríkjunum og verða kynntar 22. Meira
5. september 2002 | Menningarlíf | 606 orð | 3 myndir

Flestar hliðar samtímalistar

"Fegurstu hlutirnir sem við upplifum eru hinir óútskýranlegu segir Albert Einstein en orð hans eru gerð að einkunnarorðum Sumarsýningar 2002 Royal Academy í London. Bragi Ásgeirsson gekk þar um sali. Meira
5. september 2002 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Frakkar heiðra Ford

BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Harrison Ford var heiðraður sérstaklega á kvikmyndahátíðinni í Deauville í Frakklandi fyrir ævistarf sitt og fyrir að "eigna sér" hlutverk hinnar hugsandi hasarmyndahetju. Meira
5. september 2002 | Myndlist | 409 orð | 1 mynd

Íberísk kammerlist

Til 27. september. Opið daglega frá kl. 11-20; fimmtudaga til kl. 22. Meira
5. september 2002 | Skólar/Menntun | 151 orð

Íslensku menntasamtökin

Íslensku menntasamtökin voru stofnuð á grundvelli menntastefnu alþjóðlegu skólasamtakanna "The Council for Global Education". Samtökin reka tvo tilraunaskóla í Hafnarfirði en þeir eru leikskólinn Tjarnarás og grunnskólinn Áslandsskóli. Meira
5. september 2002 | Menningarlíf | 1630 orð | 1 mynd

Leitin að hljómnum snýst um hugarfar

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur fengið nýjan aðalhljómsveitarstjóra. Rumon Gamba er ungur, en þó bæði reyndur og afar eftirsóttur hljómsveitarstjóri. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við hann um tónlistina, um hljómsveitina sem hann hefur nú tekið að sér að leiða og leitina að hljómnum. Meira
5. september 2002 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Ljóð og aríur í Sigurjónssafni

MARGRÉT Hrafnsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari halda tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Þær flytja ljóð og aríur eftir m.a. Händel, Schumann, Grieg og Smetana. Meira
5. september 2002 | Fólk í fréttum | 161 orð

Loksins árás

ÞÁ eru þeir félagar í Massive Attack loksins með nýtt efni í farvatninu - og það heilar tvær plötur. Meira
5. september 2002 | Myndlist | 543 orð | 1 mynd

Málarinn sem hélt framhjá

Til 15. september. Opið daglega frá kl. 10-20. Meira
5. september 2002 | Tónlist | 269 orð

Norræn sönglög

Gerður Bolladóttir og Júlíana Rún Indriðadóttir fluttu sönglög Eftir Grieg, Sibelius og Pál Ísólfsson. Sunnudagurinn 1. september 2002. Meira
5. september 2002 | Menningarlíf | 317 orð | 1 mynd

Ný Messa frumflutt á afmælisári

TÓNLISTARSTARF í Langholtskirkju hefst mánudaginn 9. september. Við kirkjuna starfa sjö kórar og eru þátttakendur frá fjögurra ára aldri. Undanfarin ár hefur fjöldinn verið hátt á þriðja hundrað. Meira
5. september 2002 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Rollingarnir rúlla af stað í heimsreisu

BRESKA rokkhljómsveitin The Rolling Stones hóf í gærkvöldi tónleikaferð um Bandaríkin í tilefni af 40 ára starfsafmæli hljómsveitarinnar. Fyrstu hljómleikarnir voru í Fleet Center í Boston og sóttu þá um 16 þúsund manns. Meira
5. september 2002 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Rugludallarokk!

ÞEIR eru rugludallar og vita það. Að upplagi leikarar en það þýðir ekki að þeir kunni ekkert fyrir sér í músíkinni. Meira
5. september 2002 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Scooby-Doo-brúðkaup

SCOOBY-DOO-kærustuparið snoppufríða Sarah Michelle Gellar og Freddie Prinze yngri gengu að eiga hvort annað á sunnudaginn. Athöfnin, sem fór í Mexíkó, var lítil og látlaus en einungis fjölskylda og allra nánustu ættingjar hjónanna voru viðstaddir. Meira
5. september 2002 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Myrtusviður er skáldsaga eftir Murray Bail í þýðingu Ólafar Eldjárn. Sagan segir af óðalseiganda sem gróðursetur mörg hundruð tegundir myrtusviðar af öllum stærðum og gerðum á landareign sinni í Nýja Suður-Wales í Ástralíu. Meira
5. september 2002 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd

Styðja mænuskaddaða

ÞAÐ HAFA löngum verið viðtekin sannindi í heimi tónlistarinnar að Íslandsvinirnir í Travis séu annálaðir öðlingar. Meira
5. september 2002 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Sumarsýning af fjölunum í Skemmtihúsinu

SÍÐUSTU sýningar sumarsins á The Saga of Gudridur, eftir Brynju Benediktsdóttur, verða í Skemmtihúsinu við Laufásveg 22 annað kvöld, föstudags- og sunnudagskvöld, kl. 20.30. Meira
5. september 2002 | Menningarlíf | 53 orð

Tónlistarhátíð UNM

Fimmtudagur - Tónleikar kl. 19.30 í Háskólabíói. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur lög eftir tónskáldin Kristian Rusila (FI), Kyrre Sasseho Haaland (NO), Benjamin Staern (SE), Lauri Kilipo (FI), Clarence Albertsson Barlow og Stefán Arason (IS). Meira
5. september 2002 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Upp er runnin steinöld

QUEENS of the Stone Age eiga eina af allra merkilegustu rokkplötum síðustu ára. Önnur platan R kom sveitinni, sem stofnuð var 1995 upp úr rústum Kyuss, rækilega á rokkkortið og gerði hana að einni hinna mest umtöluðu árið 2000. Meira
5. september 2002 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Ævisaga Jóns Baldvins væntanleg

UM þessar mundir er verið leggja lokahönd á ævisögu Jóns Baldvins Hannibalssonar, Tilhugalíf, sem út mun koma hjá Vöku-Helgafelli um miðjan nóvember. Meira
5. september 2002 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Öfgarokk

JÁ, RAMMSTEIN á lag í þessum væntanlega öfgahasar, XXX með Vin Diesel. En það er ekki nýtt lag heldur er það "Feuer Frei" af Mutter-plötunni vinsælu. Meira

Umræðan

5. september 2002 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Alfreð og dýru höfuðstöðvarnar

Þyrlað er upp ryki, segir Björn Bjarnason, til að fela meira en þriggja milljarða króna kostnað við höfuðstöðvar OR. Meira
5. september 2002 | Bréf til blaðsins | 296 orð | 1 mynd

Flokkstryggð eða hvað?

ÉG hef oft velt því fyrir mér hvaða sjónarmið liggja að baki því hvaða stjórnmálaflokk hver og einn kýs að styðja. Meira
5. september 2002 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Framtíðin í þínum höndum

Hver atlagan af annarri, segir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, hefur verið gerð að helstu náttúruperlum landsins. Meira
5. september 2002 | Bréf til blaðsins | 532 orð

Góðæri aldraðra

AÐ undanförnu höfum við hlustað á og orðið vitni að umræðu um hvað kaupmáttur aldraðra hefur aukist miklu minna en annarra frá byrjun síðasta áratugar síðustu aldar. Meira
5. september 2002 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Jarðgöng á Austurlandi

Þegar fjallað er um einstakar framkvæmdir í vegagerð, segir Sturla Böðvarsson, er nauðsynlegt að hafa heildarmyndina fyrir sér. Meira
5. september 2002 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Ríkisskattstjóri og gjafakvótinn

Lögin um samningaveð, segir Jóhann Ársælsson, eru Alþingi Íslendinga til ævarandi skammar. Meira
5. september 2002 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Samhæfing er lykill að hagkvæmri og góðri þjónustu

Öll töf veldur skertri þjónustu við sjúklinga, segir Pálmi V. Jónsson, og leiðir til fjárhagslegrar sóunar. Meira
5. september 2002 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Sjálfstæðustu menn landsins

Að reka bóndabæ, segir Ómar R. Valdimarsson, er nákvæmlega það sama og að reka fyrirtæki. Meira
5. september 2002 | Bréf til blaðsins | 87 orð

Snyrtimenni í Vopnafirði

ÞEGAR við hjónin höfum lagt leið okkar austur í Vopnafjörð höfum við tekið eftir því hversu snyrtilegt þar er um að litast. Húsin eru vel máluð og allt nánasta umhverfi er hið snyrtilegasta. Þar er einnig frábær sundlaug og er hún snyrtileg með eindæmum. Meira
5. september 2002 | Bréf til blaðsins | 481 orð

Spíttað á Ægisíðunni ÞETTA er heiti...

Spíttað á Ægisíðunni ÞETTA er heiti á frábærri skemmtun sem hópur áhugamanna um hraðakstur stundar á Ægisíðunni. Sem kunnugt má vera er Ægisíðan, frá Hofsvallagötu að Suðurgötu, langbesta kvartmílubrautin í borginni og þótt víðar væri leitað. Meira
5. september 2002 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Stúdentar boðnir velkomnir til starfa

Stúdentar munu með áþreifanlegum hætti, segir Brynjólfur Stefánsson, finna fyrir nýjum vinnubrögðum og ferskum vindum. Meira
5. september 2002 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Styrkur Samfylkingarinnar

Stjórnmálin eru þess eðlis, segir Karl V. Matthíasson, að þau þola ekki bið og óvissu. Meira
5. september 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 1.770 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Hólmfríður Lára Þórhallsdóttir og Dagný Isafold... Meira
5. september 2002 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu 2.215 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau heita Númi Davíðs son og Ísold... Meira

Minningargreinar

5. september 2002 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

BJÖRN BJÖRNSSON

Björn Björnsson fæddist á Grjótnesi á Melrakkasléttu 19. mars 1916. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Húsavík að morgni sunnudagsins 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Vilborg Sigríður Guðmundsdóttir, f. 10. maí 1877, d. 25. sept. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2002 | Minningargreinar | 1811 orð | 1 mynd

BRAGI GUÐMUNDSSON

Bragi Guðmundsson fæddist í Stykkishólmi 25. apríl 1942. Hann andaðist að heimili sínu 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Bjarnason, vélstjóri í Stykkishólmi, f. 6. janúar 1917, d. 2. desember 2001, og Herdís Torfadóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2002 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

EIRÍKUR AXEL JÓNSSON

Eiríkur Axel Jónsson fæddist í Hafnarfirði 27. nóvember 1919. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 10. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 20. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2002 | Minningargreinar | 3443 orð | 1 mynd

MARÍA ÁSMUNDSDÓTTIR

María Ásmundsdóttir fæddist í Reykjavík 19. apríl 1947. Hún lést á heimili sínu að kvöldi þess 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ásmundur Pálsson, f. 20.2. 1915, d. 10.2. 1996 og kona hans Jónína Ágústsdóttir, f. 21.1. 1923. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2002 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

SÓLVEIG MATTHÍASDÓTTIR

Sólveig Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1937. Hún lést í bílslysi 21. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hjallakirkju í Kópavogi 2. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. september 2002 | Viðskiptafréttir | 616 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 117 117 117...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 117 117 117 14 1,638 Gullkarfi 115 56 86 4,991 427,708 Hlýri 229 90 224 516 115,771 Háfur 45 5 44 54 2,350 Keila 88 15 71 3,578 254,205 Kinnar 335 305 321 75 24,075 Langa 153 100 135 1,591 215,149 Lax 330 320 327 1,146 374,595... Meira

Daglegt líf

5. september 2002 | Neytendur | 142 orð | 1 mynd

Aðsókn að Kringlunni jókst um 3% í ágúst

AÐSÓKN að Kringlunni jókst um 3% í liðnum ágústmánuði frá því í ágúst 2001. "Fyrsta mánuðinn eftir opnun Smáralindar í fyrra minnkaði aðsókn að Kringlunni um 10% en fór fljótt að aukast aftur. Meira
5. september 2002 | Neytendur | 696 orð

Góð tilboð að vanda

BÓNUS Gildir frá 5.-11. sept. nú kr. áður kr. mælie. Bónus brauð 99 111 99 kg GK appelsínusafi 89 109 89 ltr GK eplasafi 89 109 89 ltr Heilsutvenna frá Lýsi 699 899 699 pk. Meira
5. september 2002 | Neytendur | 126 orð

Hækkun á skilagjaldi einnota drykkjarvöruumbúða

FRÁ og með 1. september mun skilagjald Endurvinnslunnar hf. og umboðsaðila fyrirtækisins um allt land hækka úr átta krónum í níu fyrir skilagjaldsskyldar umbúðir. Meira
5. september 2002 | Neytendur | 79 orð

Sparverslun lækkar verð á svínakjöti

SPARVERSLUN Bæjarlind stórlækkar verð á öllu fersku svínakjöti úr kjötborði. Er um allt að 42% verðlækkun að ræða og stendur verðlækkunin út september og jafnvel lengur eftir því sem fram kemur í frétt frá versluninni. Meira
5. september 2002 | Neytendur | 202 orð

Ýmus flytur inn augnförðunarvörur, snuð og pela

Ýmus hefur hafið innflutning á Longcils Boncza-augnförðunarvörum sem hafa verið í notkun í meira en 50 ár. Þær eru samsettar úr býflugnavaxi og rósavatni og fást í svörtum, brúnum, dökkbláum, grænum, gráum, fjólubláum og skærbláum litum. Meira

Fastir þættir

5. september 2002 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 5. september, er sjötugur Árni Sigurbergsson, Langagerði 13, Reykjavík. Eiginkona hans er Elín Hrefna Hannesdóttir . Meira
5. september 2002 | Fastir þættir | 244 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Léttur málsverður í safnaðarheimili að stundinni lokinni. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. Meira
5. september 2002 | Fastir þættir | 674 orð | 1 mynd

Björn Þorsteinsson Íslandsmeistari öldunga

30. ágúst - 1. sept. 2002 Meira
5. september 2002 | Fastir þættir | 81 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Spilamennska á þessu hausti hefst fimmtudaginn 12. september með þriggja kvölda 11/11 tvímenning. Að venju er spilað í Þinghól, Hamraborg 11, og hefst spilamennskan kl. 19.30. Meira
5. september 2002 | Fastir þættir | 398 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bresku feðgarnir Robert og Philip King hafa í sameiningu skrifað nokkrar óvenjulegar bridsbækur, sem líklega væri rétt að kalla bridsreyfara eða bridsleikrit. Meira
5. september 2002 | Fastir þættir | 45 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn...

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 30. ágúst mættu 23 pör til keppni og varð lokastaðan þessi í N/S : Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 270 Magnús Halldórss. - Þorsteinn Laufdal 253 Auðunn Guðmss. - Bragi Björnss. Meira
5. september 2002 | Fastir þættir | 80 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar mættu fjölmennir og...

Gullsmárabrids Eldri borgarar mættu fjölmennir og glaðbeittir í fyrsta Gullsmárabridsinn eftir sumarhlé mánudaginn 2. september sl. Spilaður var tvímenningur á ellefu borðum. Meðalskor var 220. Beztum árangri náðu: N-S Guðmundur Pálss. - Kristinn Guðm. Meira
5. september 2002 | Viðhorf | 746 orð

Illu er best af lokið

Ef hótanir framsóknarmanna og vinstri grænna um að samstarf R-listans sé í voða vegna persónu borgarstjórans þá er víst eins gott að jarða sjúklinginn strax, senda Ingibjörgu í framboð og gera Björn Bjarnason að borgarstjóra. Meira
5. september 2002 | Dagbók | 918 orð

(Jóh. 15, 9.)

Í dag er fimmtudagur 5. september, 248. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ég hefi elskað yður, eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðugir í elsku minni. Meira
5. september 2002 | Fastir þættir | 272 orð | 1 mynd

Sjálfshjálparhópur vegna eineltis

Á VEGUM miðborgarstarfs KFUM&KFUK er starfræktur hópur sem ber heitið "Gleym mér ei". Þetta er sjálfshjálparhópur ungs fólk á aldrinum 12-17 ára sem hefur orðið fyrir einelti á lífsleiðinni. Hópurinn hittist einu sinni í viku á föstudögum kl. Meira
5. september 2002 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. c4 dxc4 4. e4 b5 5. a4 e6 6. b3 Bb4+ 7. Bd2 Bxd2+ 8. Dxd2 cxb3 9. axb5 Rf6 10. Rc3 0-0 11. Bd3 e5 12. dxe5 Rfd7 13. Bc4 De7 14. 0-0 Rxe5 15. Rxe5 Dxe5 16. Bxb3 Bb7 17. f4 Dc5+ 18. Kh1 cxb5 19. f5 Rc6 20. f6 Hfd8 21. Rd5 g6 22. Meira
5. september 2002 | Fastir þættir | 480 orð

Víkverji skrifar...

Í SUMAR var stofnuð þverpólitísk hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum sem fékk hið hástemda nafn Heimssýn. Formaður samtakanna, Ragnar Arnalds, fyrrv. Meira
5. september 2002 | Dagbók | 82 orð

ÞÚ VEIZT

Þú veizt, að ég spyr ei um endurást, þær ungu, þær spyrja og vona. - Ég lærð hlýt að vera við líf þetta að fást, ég lít út sem háöldruð kona. Meira

Íþróttir

5. september 2002 | Íþróttir | 183 orð

Allir tilbúnir gegn Ungverjum

KARLALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu kom saman síðdegis í gær til undirbúnings fyrir vináttulandsleikinn gegn Ungverjalandi sem fram fer á Laugardalsvellinum kl. 16 á laugardaginn. Þetta er lokaleikur liðsins áður en átökin í Evrópukeppni landsliða hefjast í næsta mánuði en þá leikur Ísland á heimavelli gegn Skotlandi og Litháen. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 1261 orð | 1 mynd

Dekurrófan sem felldi Fiorentina

KNATTSPYRNUFÉLÖG um alla Evrópu eiga nú mörg hver í miklum fjárhagserfiðleikum. Ástandið er óvíða jafnslæmt og á Ítalíu þar sem nánast öll félög í tveimur efstu deildunum eru stórskuldug og ramba mörg á barmi gjaldþrots. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 183 orð

Edda og Laufey bætast í hópinn

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í gær 18 manna hóp fyrir fyrri undanúrslitaleik Íslands og Englands um sæti í lokakeppni HM sem fram fer á Laugardalsvellinum 16. september. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 185 orð

Elín sjöunda eftir fyrsta dag

ELÍN Óskarsdóttir byrjaði vel í gær á Evrópumóti landsmeistara í keilu sem þá hófst í Schiedam í Hollandi. Eftir keppni gærdagsins þar sem leiknir voru átta fyrstu leikirnir af 24 er Elín í sjöunda sæti af 30 keppendum með samtals 1. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Fimm nýjar sérleiðir

Á morgun hefst Rally Reykjavík, sem er fjórða umferð Íslandsmeistaramótsins og jafnframt 23. alþjóðarallið. Keppnin stendur yfir í tvo daga og eiga keppendur eftir að leggja af stað inn á 22 sérleiðir sem eru alls rúmlega 289 km að lengd. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 23 orð

Golfmót Víkings Víkingar, munið golfmótið á...

Golfmót Víkings Víkingar, munið golfmótið á morgun, föstudag, í Öndverðarnesi. Ræst út frá kl. 13:00. Enn hægt að skrá sig, sjá auglýsingu í Morgunblaðinu sl.... Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 136 orð

Guðjón efstur á óskalista Tranmere

EF marka má frétt enska blaðsins Liverpool Echo í gær er Guðjón Þórðarson, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Start, nú orðinn efstur á óskalista hjá enska 2. deildarliðinu Tranmere Rovers um að taka við stjórn liðsins. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

* HECTOR Cuper, þjálfari Inter á...

* HECTOR Cuper, þjálfari Inter á Ítalíu, hefur framlengt samning sinn við Mílanóliðið til tveggja ára og gildir nýr samningur Argentínumannsins fram til júní 2005. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 102 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Símadeild ÍBV...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Símadeild ÍBV - KR 0:7 Hólmfríður Magnúsdóttir 2, Hrefna Jóhannesdóttir 2, Olga Færseth, Ásthildur Helgadóttir, Guðný Einarsdóttir. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

KR landaði titlinum í Eyjum

KR-konur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn endanlega í Eyjum í gærkvöldi þegar þær öttu kappi við Eyjastúlkur í miklum marka- og rigningarleik, en úrhellisrigning lék stórt hlutverk í leiknum sem KR-stúlkur unnu örugglega með sjö mörkum gegn engu. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 195 orð

Kyndil með í Reykjavíkurmótinu

KYNDIL frá Færeyjum verður á meðal þátttökuliða í opna Reykjavíkurmótinu í handknattleik karla sem hefst í dag. Kyndilsmenn koma frá Þórshöfn og eru margfaldir færeyskir meistarar en enduðu í fjórða sæti 1. deildar síðastliðinn vetur. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 72 orð

Lemgo meistari meistaranna

Lemgo bar sigurorð af Kiel, 34:27, í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í þýska handknattleiknum í gær. Leikurinn var í járnum framan af. Staðan í hálfleik var 16:14 en um miðjan síðari hálfleik seig Lemgo fram úr og vann öruggan sigur. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

* PETER Hoekstra, fyrrum landsliðsmaður Hollands...

* PETER Hoekstra, fyrrum landsliðsmaður Hollands , virðist loksins tilbúinn til að spila með Stoke City í ensku 1. deildinni í knattspyrnu eftir þrálát ökklameiðsli. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

"Týndum aðeins 19 boltum"

BJÖRGVIN Sigurbergsson og Sveinn Sigurbergsson úr GK luku þrettán tíma maraþongolfi sínu undir myrkur í gærkvöldi. Þeir hófu leik á Hólmsvelli í Leiru í gærmorgun og léku þaðan 18 holur sem lagðar voru á leiðinni til Hafnarfjarðar. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Sampras á uppleið

EFTIR nokkuð misjafnt gengi á tennisvellinum undanfarin misseri gæti Pete Sampras verið kominn á rétta leið. Kappinn lagði Tommy Haas og er kominn í fjórðungsúrslit á Opna bandaríska mótinu. Meira
5. september 2002 | Íþróttir | 77 orð

Sigurður og Bjarni njósna

Á MEÐAN Ísland leikur við Ungverjaland á laugardaginn eru tveir fyrstu leikirnir í riðli Íslands í Evrópukeppni landsliða á dagskrá. Meira

Viðskiptablað

5. september 2002 | Viðskiptablað | 79 orð

Afkoma Sorpu í samræmi við áætlanir

AFKOMA Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins b.s. fyrstu sex mánuði ársins er í samræmi við áætlanir félagsins en tap félagsins nam tæpum 60 þúsund krónum á tímabilinu. Á sama tímabili í fyrra nam tap Sorpu tæpum 7 milljónum króna. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 234 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 269 orð | 4 myndir

Breytingar á markaðssviði Flugleiða

ÞÆR breytingar hafa verið gerðar á markaðsstarfsemi Flugleiða hf. á meginlandi Evrópu að henni er nú skipt í tvö svæði í stað þriggja áður. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 108 orð

Byggðastofnun rekin með halla

HALLI á rekstri Byggðastofnunar nam 255 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins samanborið við 341 milljón króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 582 orð

Ekki meiri peninga

EFTIR að fyrirtæki höfðu safnað fjármagni alls að upphæð 150 milljarðar Bandaríkjadala, liðlega 13. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 569 orð

Ekki verði slegið af hæfniskröfum fiskimanna

40. ÞING (I.T.F.) var haldið í Vancouver í Kanada dagana 14.-21. ágúst sl. Ráðstefnuna sóttu um það bil 1.000 manns víðs vegar að úr heiminum en frá Íslandi komu þrír fulltrúar og fjórir ráðgjafar. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Endalok Napster

BANDARÍSKUR dómstóll hefur hindrað kaup þýska fjölmiðlarisans Bertelsmann á Napster og er það talið marka endalok hins fræga fyrirtækis sem boðið hefur tónlist á Netinu . Bertelsmann ætlaði að greiða níu milljónir dala fyrir Napster. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 89 orð

Fiskmarkaður Íslands með hagnað

HAGNAÐUR Fiskmarkaðs Íslands nam 54 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 33 milljónum króna. Rekstrartekjurnar námu 264 milljónum en rekstrargjöldin voru 184 milljónir króna. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 357 orð

Hagnast á myndlist

NÝLEGA var gerð könnun á efnahagslegum ávinningi yfirlitssýningar á verkum tékknesk-bandaríska myndlistarmannsins Andy Warhols sem haldin var í sumar í samtímalistasafninu í Los Angeles, MOCA. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 61 orð

Í orðabanka Íslenskrar málstöðvar er "outsourcing"...

Í orðabanka Íslenskrar málstöðvar er "outsourcing" þýtt sem utankaup, vistun, útvistun, hýsing eða úthýsing í þeirri merkingu að fyrirtæki tekur verkefni úr starfsemi sinni og felur öðru fyrirtæki. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Jafnvægi í veltu dagvöruverslana

SMÁSÖLUVÍSITALA Samtaka verslunar og þjónustu stóð í 100,7 stigum í júní og lækkaði úr 105,7 stigum í maí. Veltuvísitala dagvöru var í júní 98,1 stig en var 102,6 í maí. Veltuvísitala áfengis var 115,9 stig í júní en í maí var hún 124,1 stig. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 112 orð

Johan Rönning með nýtt birgðastýringarkerfi

JOHAN Rönning hf. hefur tekið í notkun birgðastýringarkerfið AGR Innkaup. Tilgangur kerfisins er að lækka birgðakostnað, auka afhendingarhlutfall vara og auka alla sjálfvirkni í innkaupaferlinu. Hugbúnaðurinn er útfærður af fyrirtækinu AGR ehf. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 495 orð | 1 mynd

Kaupþing vill nýja stjórn í JP Nordiska

KAUPÞING banki hefur farið fram á hluthafafund í sænska bankanum JP Nordiska og að kosin verði ný stjórn. Kaupþing á 30% í JP Nordiska og gerði í síðustu viku yfirtökutilboð í félagið. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Komið úr róðri

Jón Hermann Óskarsson og Jósteinn Hreiðarsson tilbúnir með spottana þegar dragnótabáturinn Dalaröst ÞH 40 kom úr sínum róðri á nýju fiskveiðiári. Hinn 1. sept. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 34 orð

Landflutningar - Samskip flytja fyrir Reykjagarð

NÝLEGA var undirritaður samstarfssamningur á milli Reykjagarðs hf. og Landflutninga - Samskipa þar sem Landflutningar - Samskip taka að sér að dreifa allri vöru Reykjagarðs hf. til viðskiptavina jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem um allt... Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 242 orð

Lánasjóður landbúnaðarins hagnast um 54 milljónir

HAGNAÐUR af rekstri Lánasjóðs landbúnaðarins á fyrri helmingi ársins nam um 54 milljónum króna. Á sama tíma á síðasta ári var hagnaðurinn um 11 milljónir. Reikningsskil sjóðsins eru nú í fyrsta sinn gerð án verðleiðréttinga. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Lánstraust flytur og stækkar

Lánstraust hf. er flutt úr Þverholti 14 í Brautarholt 10-14. Nýja húsnæðið er um það bil 560 fermetrar sem er umtalsverð aukning frá því sem var. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Leiguflug frá Þýskalandi á næsta ári

KATLA Travel gekk nýverið frá samningi við þýska leiguflugfélagið Condor um flug til Íslands árið 2003. Flogið verður frá Berlín, Frankfurt og München frá 1. maí til 25. september á næsta ári. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 467 orð

Lífið á Flæmska

"VIÐ hófum veiðar hér á Flæmska hattinum hinn 22. ágúst í einmuna blíðu, hitinn hefur oftast verið um 20 gráður. Það er ekki hægt að kvarta yfir aflabrögðunum, aflinn er jafnan um og yfir 10 tonn af rækju á dag, sem verður að teljast viðunandi. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 270 orð

Máki tekinn til gjaldþrotaskipta

FISKELDISFYRIRITÆKIÐ Máki hf. á Sauðárkróki hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Ekki liggur enn nákvæmlega fyrir hverjar skuldir félagsins eru en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Byggðastofnun stærstu kröfuhafar. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 186 orð | 3 myndir

Nýir starfsmenn í Kauphöll Íslands

Berglind Ragnarsdóttir Berglind hefur tekið til starfa á skráningarsviði Kauphallarinnar. Hún hefur umsjón með og annast innslátt gagna í Þingbrunn. Auk þess annast hún ásamt öðrum starfsmönnum sviðsins móttöku og útsendingu frétta frá útgefendum. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Nýr bankastjóri Nordea vill meiri sveigjanleika

LARS Nordström er nýr bankastjóri Nordea. Í viðtali við Financial Times segir Nordström að hann vilji að Nordea verði sveigjanlegri banki og telur nauðsynlegt að selja einingar sem ekki skila árangri. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 43 orð

Nýr framkvæmdastjóri Norræna iðnaðarsjóðsins

NORÐMAÐURINN Kjetil Storvik, 49 ára að aldri, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Norræna iðnaðarsjóðsins. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 198 orð

Offramboð á áli veldur verðlækkun

OFFRAMBOÐ á áli á heimsmarkaði veldur því að verð heldur áfram að lækka og birgðir safnast upp. Þetta segir í The Wall Street Journal . Þar kemur fram að álverð á markaðnum í Lundúnum, LME, sé við það lægsta sem það hefur verið í 3 ár. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Olís með vörulista

OLÍS hefur gefið út sinn fyrsta vörulista. Vörulistinn er greindur í vöruflokka sem augljós skil eru á milli og eru þeir því allmargir. Innan hvers flokks er áfram greint niður í þeim tilgangi að leit taki sem skemmstan tíma. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 62 orð

RARIK með 96 milljónir í hagnað

RAFMAGNSVEITUR ríkisins, RARIK, voru reknar með 96 milljóna króna hagnaði fyrstu sex mánuði ársins. Rekstrartekjur RARIK námu 2.906 milljónum og rekstrargjöldin 2.384 milljónum króna. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 459 orð | 1 mynd

Sameiningar í sjávarútvegi

SAMEININGAR, samvinna og samþjöppun í sjávarútvegi hefur verið mikil á undanförnum árum og ljóst að hún mun halda áfram. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 37 orð

Samið um námskeið

Hópvinnukerfi og Ríkiskaup hafa gert með sér rammasamning um að Lotus Notes-námskeið, sem Hópvinnukerfi halda, bjóðist ríkisstofnunum og sveitarfélögum með verulegum afslætti. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 131 orð

Sigurður Ágústsson ehf. kaupir danskt fyrirtæki

SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKIÐ Sigurður Ágústsson ehf. í Stykkishólmi hefur fest kaup á fyrirtækinu Maran Seafood í Hirtshals í Danmörku. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 1526 orð | 3 myndir

Sinntu því sem þú gerir best!

Fyrirtækjum standa til boða ýmsar leiðir við að "úthýsa" þáttum starfsemi sinnar sem ekki falla undir kjarnastarfsemi og fá sérhæfð fyrirtæki til að hýsa þá. Þó að úthýsing einstakra rekstrarþátta sé ekki ný af nálinni hefur hún færst í vöxt hér á landi á liðnum árum. Soffía Haraldsdóttir komst að því að nokkur þróun hefur orðið á eðli úthýsingar rekstrarþátta hjá fyrirtækjum og viðbúið að hún færist í vöxt á næstu árum. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

Smáatriðin skipta mjög miklu máli

"MEÐ auga fyrir smáatriðunum," er kjörorð fyrirtækisins Íslandsfundir ehf., sem er sérhæft fyrirtæki í skipulagningu ráðstefna og hópferða. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 87 orð

Sparisjóður Vestmannaeyja hagnast

HAGNAÐUR Sparisjóðs Vestmannaeyja á fyrstu sex mánuðum þessa árs nam 25,9 milljónum króna. Heildarrekstrartekjur námu 262,8 milljónum og heildarrekstrargjöld námu 229,6 milljónum króna að meðtöldum afskriftum. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 560 orð

Stendur vörð gagnvart ESB

XAVIER R. Durieu, nýráðinn framkvæmdastjóri EuroCommerce í Brussel, segir að Evrópulönd geti tekið Norðurlöndin sér til fyrirmyndar í mörgum málum, t.d. í ýmsu sem snýr að umhverfismálum og starfsumhverfi fyrirtækja. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 568 orð | 1 mynd

Sölupressa á hlutabréf í deCODE

LÆKKUN á gengi hlutabréfa í deCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, að undanförnu sýnir að eigendur bréfanna vilja losna við þau, að sögn Braga Smith, sérfræðings hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. DALA-RAFN VE 508 297 97* Karfi/gullkarfi Gámur KLAKKUR SH 510 488 56* Karfi/gullkarfi Gámur BERGLÍN GK 300 254 133 Ufsi Sandgerði SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 137 Ufsi Sandgerði OTTÓ N. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 840 orð

Úthýsing einfaldar starfsemi fyrirtækja

Úthýsing lýsir því þegar eitt fyrirtæki felur öðru fyrirtæki, sem sérhæfir sig í slíkri þjónustu, að annast ákveðinn þátt í starfsemi sinni. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Verka ufsa fyrir Jamaíka og Púertó Ríkó

Á NÆSTU vikum mun Fiskverkun GPG á Húsavík, dótturfélag ÚA, hefja framleiðslu á roðlausum, þurrkuðum og söltuðum ufsaflökum, til sölu í löndum í Karíbahafinu, m.a. Jamaíka og Púertó Ríkó. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 60 orð

Viðræður enn í gangi um Arcadia

VIÐRÆÐUR stóðu enn yfir í gær milli fulltrúa Philips Greens og fyrirtækis hans Taveta Investments og fulltrúa Baugs Group vegna verslunarkeðjunnar Arcadia Group, að sögn Söru Lindar Þorsteinsdóttur, forstöðumanns kynningarsviðs Baugs. Meira
5. september 2002 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Yfirstjórn SAS gagnrýnd

YFIRSTJÓRN SAS flugfélagsins hefur fengið á sig gagnrýni undanfarið fyrir að áforma launahækkun yfirmanna en ætlast til þess á sama tíma að launafrysting undirmanna sé í gildi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.