Greinar laugardaginn 7. september 2002

Forsíða

7. september 2002 | Forsíða | 379 orð

Bush og Blair reyna að fá heiminn á sitt band

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hófu í gær nýja herferð miðaða að því að sannfæra aðra ráðamenn heimsins um nauðsyn þess að grípa til harðari aðgerða gegn Írak. Meira
7. september 2002 | Forsíða | 137 orð

Grunuð um að áforma tilræði

ÞÝZKA lögreglan handtók í gær - eftir vísbendingu frá bandarískum yfirvöldum - tyrkneskan mann og bandaríska unnustu hans vegna gruns um að þau áformuðu að gera hryðjuverkaárás á herstöðvar Bandaríkjamanna í Heidelberg hinn 11. Meira
7. september 2002 | Forsíða | 351 orð | 1 mynd

Karzai segist ekki óttast stjórnleysi í Afganistan

HAMID Karzai, forseti Afganistans, kvaðst í gær ekki óttast stjórnleysi í landinu en 30 manns fórust í sprengjutilræði í höfuðborginni Kabúl á fimmtudag og sjálfur slapp Karzai naumlega á lífi þegar gerð var tilraun til að ráða hann af dögum í borginni... Meira
7. september 2002 | Forsíða | 227 orð | 1 mynd

Söguleg-ur þingfundur í New York

ÞINGMENN beggja deilda Bandaríkjaþings komu til fundar í alríkisbyggingunni á Manhattan-eyju í New York í gær í tilefni þess að á miðvikudag er eitt ár liðið frá því að hryðjuverkamenn flugu farþegaflugvélum inn í World Trade Center-bygginguna í New... Meira

Fréttir

7. september 2002 | Innlendar fréttir | 328 orð

Aðalmarkmið flokksins að stýra næstu ríkisstjórn

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, sagði á haustfundi þingflokks og landstjórnar Framsóknarflokksins á Selfossi í gær að aðalmarkmið Framsóknarflokksins í alþingiskosningunum á komandi vori ætti að vera að stýra næstu... Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 213 orð

Andmæla hugmyndum um fleiri stíflur

EFTIRFARANDI ályktanir stjórnar SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, voru samþykktar á stjórnarfundi nýlega. "Stjórn SUNN andmælir hugmyndum um fleiri stíflur í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 107 orð

Aukinn stuðningur við evru

NÝ skoðanakönnun í Danmörku bendir til þess að 61% kjósenda myndi greiða atkvæði með því að ganga í Efnahags- og myntbandalag Evrópu og taka upp evru en 34% vera á móti, að sögn dagblaðsins Jyllandsposten í gær. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 98 orð

Áfrýjunarbeiðni hafnað

DÓMSTÓLL í Svíþjóð hafnaði í gær áfrýjunarbeiðni frá Kerim Chatty, sem grunaður er um að hafa lagt á ráðin um að ræna flugvél á leið frá Stokkhólmi til London fyrir skömmu. Hafði hann farið þess á leit við réttinn að honum yrði sleppt úr varðhaldi. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Á góðri leið með að klúðra kosningabaráttunni

KATHLEEN Kennedy Townsend átti að tryggja að völd og vonir Kennedy-fjölskyldunnar skiluðu sér til nýrrar kynslóðar. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Áætlað að viðgerð verði lokið 11. september

VIÐGERÐ er hafin á sæstrengnum Cantat3, sem bilaði að morgni 28. ágúst á milli Færeyja og Bretlands. Viðgerðarskip á vegum Teleglobe, sem annast rekstur strengsins, fann strenginn sl. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð

Baugur hagnast um 8 milljarða á sölunni á Arcadia

HLUTABRÉF Baugs hækkuðu um 1,9% í verði í gær eftir að stjórn Arcadia tilkynnti að hún myndi mæla með yfirtökutilboði Philips Greens í félagið. Lokaverð bréfanna var 10,30 krónur og markaðsverð Baugs 24,5 milljarðar króna. Meira
7. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 346 orð

Beittir dagsektum vegna ágalla í brunavörnum

BÆJARRÁÐ Garðabæjar hefur samþykkt að heimila Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins að beita Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvol dagsektum vegna ágalla á eldvörnum í húsnæði þess að Garðatorgi 1. Meira
7. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Bifreið stolið

BIFREIÐ af gerðinni Porsche var stolið frá verkstæði í Glerárþorpi á Akureyri aðfaranótt þriðjudags og hefur hennar ekki orðið vart síðan. Bifreiðin ber einkennisstafina AL-996 og er dökkblá að lit. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bóndinn, hundurinn og féð

RÉTTAÐ verður í Fossrétt á Síðu í dag. Til stóð að rétta þar í gær en gangnamenn voru seinir af fjalli og nokkuð liðið á daginn þegar komið var með safnið. Meira
7. september 2002 | Árborgarsvæðið | 92 orð

Brúarhlaup í dag

BRÚARHLAUP Selfoss fer fram í dag, laugardag, í 12. sinn og hefst klukkan 13 með keppni í hjólreiðum. Keppni í hálfmaraþoni hefst klukkan 13.30 en aðrar vegalengdir klukkan 14. Allir keppendur hefja keppni á Ölfusárbrú. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 251 orð

Búist við fjörugri viðureign

SÍÐARA sjónvarpseinvígi frambjóðenda stóru flokkanna í Þýskalandi verður annað kvöld og hugsanlegt er, að frammistaða þeirra muni ráða miklu um úrslitin í kosningunum 22. þessa mánaðar. Meira
7. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 281 orð

Bæði tilboðin voru metin gild hjá Ríkiskaupum

SIGFÚS Jónsson framkvæmdastjóri Nýsis sagði það mjög einkennilegt að Ríkiskaup skuli nú meta tilboð Ístaks og Nýsis í byggingu rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri ógilt. Meira
7. september 2002 | Suðurnes | 279 orð | 1 mynd

Bæjarstjórnin stillir saman strengina

EITT af athyglisverðustu atriðum Ljósanætur í ár en án efa Bæjarstjórnarbandið, hljómsveit skipuð fimm bæjarfulltrúum sem þar með sýna á sér aðra hlið en venjulega. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Dansráðstefna DÍ

NÝLEGA hélt Dansráð Íslands sína árlegu dansráðstefnu í sjötta sinn. "Innan DÍ eru starfandi danskennarar í dans- og grunnskólum landsins og er ráðstefnan vettvangur þar sem málefni danskennslu á Íslandi eru rædd. Meira
7. september 2002 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Dýpi niður á klöpp mælt í höfnum

Í BYRJUN vikunnar sást til manns sem sigldi löturhægt á slöngubát fram og til baka í höfnunum í Ólafsvík og á Rifi, þótti þetta athæfi hið furðulegasta en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þarna var á ferðinni jarðfræðingur sem vinnur m.a. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Dýrbítur leggst á fé í Víðidal

DÝRBÍTUR hefur lagst á fé frá bænum Gröf II í Víðidal og hafa alls 17 kindur drepist af hans völdum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi. Meira
7. september 2002 | Miðopna | 1324 orð

Eftirleikur 11. september

Hinn 11. september verður þess minnst, að liðið er eitt ár frá hinni hryllilegu árás á tvíburaturnana í New York og Pentagon, varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna, í Washington. Meira
7. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 232 orð | 1 mynd

Elst Íslendinga

MÁLFRÍÐUR Jónsdóttir varð 106 ára á dögunum og er hún elsti núlifandi Íslendingurinn eftir því sem næst verður komist. Meira
7. september 2002 | Miðopna | 957 orð | 1 mynd

Eru íslömsk gildi öðruvísi?

Á því ári sem liðið er frá hryðjuverkaárásunum ellefta september hafa spurningar um Íslam, eðli trúarinnar, sérstöðu og þá ógn sem Vesturlöndum stafar hugsanlega af henni verið í sviðsljósi fræðilegrar og pólitískrar umræðu. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Eru sérfræðingar hlutlausir í pólitík?

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sætir nú harðri gagnrýni vegna ummæla hans í viðtali við dagblaðið Berlingske Tidende á fimmtudag en hann segir þar að ein af ástæðum þess að stjórnvöld lögðu niður 103 opinber ráð og nefndir hafi verið... Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Evrópumálin stærsta innanlandsmálið

FRAMSÓKNARMENN hafa tekið forystu í ýmsum mikilvægum málum og munu gera það áfram, ekki síst í Evrópumálum. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Farskóli safnmanna á Höfn

HINN árlegi Farskóli Félags íslenskra safna og safnmanna verður haldinn dagana 11.-13. september á Höfn í Hornafirði. Yfirskrift skólans er: "Undir nýjum safnalögum". Meira
7. september 2002 | Landsbyggðin | 78 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra opnaði heimasíðu

Á FERÐ sinni austur að Skógum fyrir stuttu komu við hjá Glerverksmiðjunni Samverki á Hellu þau Heir H. Haarde fjármálaráðherra Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi, og Drífa Hjartardóttir þingmaður. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 302 orð

Flugmenn verði vopnaðir

ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í fyrrakvöld frumvarp þess efnis að flugmönnum farþegaflugvéla skuli heimilt að hafa byssur í flugstjórnarklefanum. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 167 orð

Foreldranámskeið Eirðar að hefjast

ÞJÁLFUNARNÁMSKEIÐ fyrir foreldra barna með athyglisbrest, ofvirkni og börn með hegðunarvanda eru að hefjast. Námskeiðin eru ætluð foreldrum barna á aldrinum fjögurra til tólf ára og eru haldin vikulega einn og hálfan tíma í senn. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Forseti Búlgaríu heimsækir Ísland

FORSETI Búlgaríu, Georgi Parvanov, heimsækir Ísland á mánudaginn kemur og mun hitta forseta Íslands á Bessastöðum þá um morguninn. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 371 orð

Framkvæmdastjóra sagt upp störfum

STJÓRN Alþjóðahússins í Reykjavík hefur sagt framkvæmdastjóra hússins, Bjarneyju Friðriksdóttur, upp störfum. Að sögn Hrannars B. Arnarssonar er ástæðan trúnaðarbrestur milli stjórnar og framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóranum var sagt upp sl. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Fylgi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks mest á Reykjanesi

FRAMSÓKNARFLOKKUR og Vinstri hreyfingin - grænt framboð sækja hlutfallslega mest fylgi sitt út á landsbyggðina en fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er mest á Reykjanesi, ef marka má skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir... Meira
7. september 2002 | Suðurnes | 224 orð | 1 mynd

Fyrsti sýningarsalur Listasafns bæjarins

LISTASAFN Reykjanesbæjar hefur nú fengið til afnota sýningarsal, austursal Duus-húsanna í Keflavík, en verið er að gera þau upp og taka í notkun að nýju. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Gagnrýna hleranir dönsku lögreglunnar

SAMTÖK norrænna blaðamannafélaga hafa sent stjórnvöldum á Íslandi, í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi bréf þar sem þau eru eindregið hvött til þess að standa vörð um frelsi fjölmiðla og vernd heimildarmanna og að tryggt verði að símtöl blaðamanna... Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð

Gengið um Þrællyndisgötu og á Tröllakirkju

TVÆR gönguferðir verða á vegum Ferðafélags Íslands á sunnudag. Önnur er á Tröllakirkju, (862 m y.s.) á Kolbeinsstaðarfjalli í Hnappadal. Tröllslegt umhverfi, þar sem sjá má allmörg tröll standa aftan við kirkjuna. Þetta er um 5 klst. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Grunur um að eldur hafi verið lagður að húsinu

SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins leikur grunur á að kveikt hafi verið í tveggja hæða húsi við Strandgötu á Stokkseyri í fyrrinótt. Norðanstrekkingur tafði fyrir slökkvistarfi og er húsið mikið skemmt, ef ekki ónýtt. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Gæsluvarðhald framlengt vegna hnífstungu

MAÐUR um tvítugt, sem grunaður er um alvarlega hnífstunguárás í miðborginni í félagi við annan mann í lok ágúst, var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarð til 27. september í gær. Félagi hans sat í gæsluvarðhaldi í viku og er nú laus úr haldi. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hass til Feneyjaferðar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær danskt par í 30 daga óskilorðsbundið fangelsi eftir að tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði þau með 385 g af hassi. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Haustblíða um helgina

SPÁÐ er ágætis veðri víða um land um helgina og jafnvel eitthvað fram eftir næstu viku. Spáð er einkum góðu veðri norðan lands og... Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hausthátíð í Árbæjarhverfi

HAUSTHÁTÍÐ Árbæjar verður haldin sunnudaginn 8. september í Fylkishöllinni. Dagskráin hefst kl. 11 með fjölskyldumessu í Árbæjarkirkju. Kl. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð

Hópastarf um tólf sporin

HÓPASTARF þar sem unnið er eftir svonefndum tólf sporum hefur farið vaxandi innan þjóðkirkjunnar og þegar vetrarstarf kirkjunnar er nú almennt að hefjast verða kynningarfundir í allmörgum kirkjum á höfuðborgarsvæðinu og nokkrum stöðum á landsbyggðinni. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Hver verndar slíkt barn?

Bryndís Guðmundsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1955. Nám við Háskóla Íslands í uppeldisfræði, námsráðgjöf og kennsluréttindum. Stundaði nám í fjölskyldumeðferð. Hefur starfað við meðferð og kennslu síðan 1977 á Unglingaheimili ríkisins, Unglingaathvarfinu, Skólaheimilinu Egilsá, Meðferðarheimilinu Stóru-Gröf/Bakkaflöt. Núverandi starf er deildarsérfræðingur á meðferðardeild Barnaverndarstofu samfleytt síðan 1997. Hún á eina dóttur, Védísi Sigríði Ingvarsdóttur. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hvönn að hefja vetrarstarfið

DANSFÉLAGIÐ Hvönn byrjar vetrarstarfið 21. september nk. Verður boðið upp á danskennslu fyrir byrjendur og fyrir þá sem lengra eru komnir í öllum aldurshópum í vetur. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ingibjörg fer ekki fram

DAGUR B. Eggertsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að hann sé þess fullviss að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fari ekki í framboð til Alþingis. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Innritun í skátafélög í dag

OPIÐ hús verður hjá skátafélögum víðsvegar um land í dag kl. 14-16. Þá verður skráning fyrir starfsárið og innritun nýrra félaga. Eftir vel heppnað og fjölmennt landsmót í sumar tekur við vetrarstarf með útilegum, dagsferðum og samverustundum. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Í gæsluvarðhald vegna innbrota

TVÍTUGUR maður var úrskurðaður í gæsluvarðhald á miðvikudag vegna gruns um nokkur innbrot á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Lögreglan fékk manninn úrskurðaðan í gæsluvarðhald til 11. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 317 orð

Keikó verður í Skálavíkurfirði í vetur

ÁKVEÐIÐ hefur verið að háhyrningurinn Keikó verði í Skálavíkurfirði í Noregi í vetur. Var þetta ákveðið í gær á fundi fulltrúa norsku fiskistofunnar, samtakanna Ocean Futures og sveitarstjórnarinnar í Halsa, að því er netútgáfa Aftenposten sagði í gær. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ker tjáir sig ekki um Festi

JAKOB Bjarnason, stjórnarformaður Kers, eignarhaldsfélags Olíufélagsins, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að félagið myndi ekki tjá sig um kaupin í útgerðarfélaginu Festi. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Kvenleigubílstjórar í Íran

ZAHRA Langroudi (t.h.), fyrsta konan sem er leigubílstjóri í Íran, tekur við greiðslu frá farþega í borginni Qom í fyrradag. Langroudi og níu aðrar konur - sem allar verða að vera giftar - starfa hjá Nesa, sem er einkarekin leigubílastöð. Meira
7. september 2002 | Landsbyggðin | 101 orð

Leikskólinn í rýmra húsnæði

ÞAÐ var orðið brýnt fyrir leikskólann Barnaból á Þórshöfn að fá meira húsrými fyrir barnafjöldann en þar var aðeins rými fyrir 20 börn og biðlisti orðinn langur. Meira
7. september 2002 | Landsbyggðin | 287 orð | 1 mynd

Lionsklúbburinn Rán afhendir gjöf

LIONSKLÚBBURINN Rán afhenti síðastliðinn miðvikudag stóra gjöf til grunnskólans í Ólafsvík. Meira
7. september 2002 | Suðurnes | 132 orð

Ljósanótt haldin í dag

AÐALDAGUR Ljósanætur, menningar- og fjölskylduhátíðarinnar í Reykjanesbæ, er í dag og nær hámarki með útidagskrá í kvöld. Henni lýkur síðan á morgun, sunnudag. Menningar- og skemmtidagskrá er allan daginn. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Mannskæð átök í Kólombíu

UM 100 vinstrisinnaðir skæruliðar hafa fallið síðustu daga í átökum við stjórnarherinn í Kólombíu, einkum í bardögum við bæinn La Uribe, sem lengi hefur verið ein helsta bækistöð FARC, stærstu skæruliðahreyfingarinnar. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Meðal umræðuefna var tjáningarfrelsi á Netinu

NORRÆNA lögfræðingaþingið var haldið nýverið í 36. sinn í Helsinki. Norræn lögfræðingaþing hafa verið haldin á þriggja ára fresti frá 1872, þó með hléum í fyrri og síðari heimsstyrjöld. Þátttakendur voru tæplega 1.100, þar af 34 frá Íslandi. Meira
7. september 2002 | Árborgarsvæðið | 830 orð | 1 mynd

Meginreglan var að vera vinur krakkanna

"DAGINN eftir að ég kom á Stokkseyri fór ég upp í skóla þar sem skólastjórinn tók á móti mér og og ýtti mér inn í eina skólastofuna og sagði: "Þetta er þinn bekkur, gerðu svo vel. Meira
7. september 2002 | Árborgarsvæðið | 53 orð | 1 mynd

Ný heimasíða

NÝ og endurnýjuð heimasíða Sveitarfélagsins Árborgar var formlega tekin í notkun á fimmtudagsmorgun 29. ágúst að viðstöddum starfsmönnum í Ráðhúsi Árborgar og bæjarfulltrúum. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ný hjartastuðtæki í sjúkrabíla

RAUÐI kross Íslands tók í vikunni við níu af fimmtán hjartastuðtækjum sem sett verða í sjúkrabíla félagsins á höfuðborgarsvæðinu og víða um land á næstunni. Með tilkomu tækjanna verður hægt að auka enn frekar lífslíkur sjúklinga í hjartastoppi. Meira
7. september 2002 | Miðopna | 727 orð

Óbreytt landslag stjórnmála?

ÉG ER þess fullviss að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fer ekki í framboð til Alþingis. Hún verður áfram borgarstjóri í Reykjavík. Af skoðanakönnunum að dæma þýðir þetta óbreytt valdahlutföll á Alþingi. Óbreytt ástand. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

Óðinn falur fyrir gott verð

HAFSTEINN Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að varðskipið Óðinn sé falt fáist gott verð fyrir það. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 345 orð

Ósammála um þörf á endurnýjun bílaflotans

ÚTLIT er fyrir að fluttir verði inn um 7.000 fólksbílar á þessu ári að mati fjármálaráðuneytisins. Í nýbirtu vefriti ráðuneytisins segir að þessi fjöldi slagi hátt upp í endurnýjunarþörf bílaflotans. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Ósk um endurupptöku var hafnað

SAMKEPPNISRÁÐ hefur hafnað ósk frá Heimsklúbbi Ingólfs-Ferðaskrifstofunni Príma um endurupptöku máls þar sem ferðaskrifsofunni var gert að greiða 400 þúsund króna sekt vegna þess að flugvallarskattar voru ekki tilgreindir í auglýsingum um ferðir. Meira
7. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Óvenju góð aðsókn að Hvoli

MJÖG góð aðsókn hefur verið að Byggðasafninu Hvoli og hafa um 5.000 gestir heimsótt safnið í sumar. Er þetta mikil aukning frá síðustu árum. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Prestvígsla í Dómkirkjunni á sunnudag

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígir á morgun, sunnudag, þrjá guðfræðinga til þjónustu. Fer hún fram í Dómkirkjunni og hefst kl. 14. Vígsluþegar eru Fjölnir Ásbjörnsson, cand. theol. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Pökkuðu styttunni af Jóni inn í álpappír

STYTTAN af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli, frelsishetju íslensku þjóðarinnar, var klædd í álpappír í gærmorgun. Meira
7. september 2002 | Suðurnes | 111 orð

Ráðstefna um símenntun

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra ávarpar ráðstefnu um símenntun í fyrirtækjum sem fram fer í Eldborg í Svartsengi nk. mánudag. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, MSS, heldur ráðstefnuna en hún er liður í viku símenntunar. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Rúmlega 9 milljónir hafa safnast

UM níu milljónir og þrjú hundruð þúsund krónur hafa safnast í söfnun til styrktar Kristínu Ingu Brynjarsdóttur, þriggja barna einstæðri móður, sem lenti ásamt börnum sínum í bílslysi undir Hafnarfjalli um miðjan ágúst sl. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 214 orð

Sala á Hershey bönnuð til bráðabirgða

DÓMARI í Pennsylvaníu hefur bannað til bráðabirgða sölu á súkkulaðifyrirtækinu Hershey Foods en yfirvöld í ríkinu segja, að hún myndi hafa mjög alvarleg áhrif á atvinnulíf í bænum þar sem verksmiðjurnar eru. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 253 orð

Salan var samþykkt með tveimur atkvæðum gegn einu

TILLAGA meirihluta byggðaráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar um að hefja undirbúning að sölu á hlut sveitarfélagsins í Norðlenskri orku ehf. var samþykkt með tveimur atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa minnihlutans sl. miðvikudag. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Samstarf um tölvuþjónustu

SNERPA tölvu- og netþjónusta og Þekkingarmiðlun, sem er þjálfunar- og ráðgjafarfyrirtæki, hafa hafið samstarf um námskeið á Ísafirði. Snerpa hefur frá árinu 1996 staðið fyrir m.a. tölvunámskeiðum og mun í vetur m.a. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Sá stærsti úr Geirlandsá?

"ÉG HEF veitt marga sjóbirtinga í gegnum tíðina, en þetta er maríulaxinn minn og hann var engin smásmíði," sagði Grétar Óskarsson, Suðurnesjamaður, sem landaði rúmlega 19 punda laxhæng í Fjárhúsabakka síðastliðinn þriðjudag. Meira
7. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 109 orð | 1 mynd

Sá yngsti vann

HIN árlega lendingakeppni Flugskóla Akureyrar var haldin nýlega. Keppnin felst í fjórum mismunandi nákvæmnislendingum og var keppt samkvæmt alþjóðlegum reglum FAI. Alls tóku 13 flugmenn þátt að þessu sinni. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Schiffer stjórnar strengjasveit SÍ

STRENGJASVEIT Sinfóníuhljómsveitar Íslands heldur tónleika í Langholtskirkju í dag kl. 18. Á efnisskránni eru Divertimento í D-dúr eftir Mozart, Ouartetto serioso eftir Beethoven og Strengjasinfónía í D-dúr eftir Mendelssohn. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Segjast safna í framkvæmdasjóð aldraðra

SVO virðist sem óprúttnir aðilar hafi stundað þá iðju að hringja í eldri borgara og óskað eftir fjárframlögum í framkvæmdasjóð aldraðra, en engin slík söfnun er í gangi. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Skjót viðbrögð geta skipt sköpum

TALIÐ er að árlega deyi yfir 200 Íslendingar af völdum hjartastopps og er það algengasta ástæða skyndidauða. Árin 1991 til 1996 náðu 17% þeirra sem lentu í hjartastoppi utan sjúkrahúsa að útskrifast sem þakkað er skjótum viðbrögðum. Davíð O. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Skólaárið byrjaði á þemaviku

NEMENDUR Grunnskólans í Þykkvabæ hafa sannarlega ekki setið auðum höndum það sem af er skólaárinu. Það hófst með þemaviku sem tileinkuð er fjöllum og ekki var leitað langt yfir skammt því Hekla varð fyrir valinu sem vettvangur. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Slasaðist þegar skútumastrið lenti á honum

TVEIMUR skipverjum af skútunni Orbit 2 var bjargað um borð í þyrlur varnarliðsins snemma í gærmorgun en annar þeirra hafði slasast þegar mastur brotnaði og lenti á honum. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Snyrtidagar í Smáralind

FRAM til sunnudags verða snyrtidagar í Smáralind. Meðal þess sem boðið verður upp á er kynning á haustlitunum, fjöldi kynninga, kaupauka og fjöldi tilboða. Meira
7. september 2002 | Árborgarsvæðið | 540 orð | 2 myndir

Stefán Karl leikari heimsækir Hvergerðinga

HVERGERÐINGAR fengu um ýmislegt að hugsa eftir að hafa hlýtt á Stefán Karl Stefánsson leikara, sem farið hefur víða um land og rætt við börn og fullorðna um samskipti, einelti, félagslegt áreiti og ýmislegt fleira. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 200 orð

Stórárás á íraska loftvarnamiðstöð

UM 100 breskar og bandarískar flugvélar tóku þátt í árás á stóra, íraska loftvarnamiðstöð í fyrradag. Var um að ræða mestu árásirnar á þessu ári og líta margir á þær sem viðvörun til Saddams Husseins Íraksforseta og hugsanlegan fyrirboða innrásar. Meira
7. september 2002 | Landsbyggðin | 109 orð

Styrkveitingar úr Húnasjóði

SVEITARSTJÓRN Húnaþings vestra veitti fyrir skömmu sex styrki úr Húnasjóði, og er þetta í annað sinn sem sjóðurinn veitir viðurkenningar til einstaklinga í héraðinu, sem eru í háskólanámi, fagnámi til starfsréttinda og endurmenntunar. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Sýna í Grasagarðinum í Laugardal

SÝNING á verkum grunnskólanemenda sem þátt tóku í verkefninu Lesið í skóginn, verður opnuð í Café Flórunni í Grasagarði Reykjavíkur kl. 14 á sunnudag. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sýna nýja útgáfu af Nissan Terrano

NÚ um helgina, 7.-8. september, frumsýnir Ingvar Helgason hf. nýja kynslóð af Nissan Terrano í húsakynnum fyrirtækisins við Sævarhöfða í Reykjavík. Meðal nýjunga í Nissan Terrano má nefna nýja þriggja lítra og 154 hestafla díselvél. Meira
7. september 2002 | Suðurnes | 169 orð | 2 myndir

Sýningin á hvergi annars staðar heima

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði sýningu um sögu saltfisksins í gær. Sýningin er í húsi sem sérstaklega var hannað og byggt fyrir Saltfisksetur Íslands. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Söfnunarbaukar settir upp í kirkjum

NÆSTKOMANDI sunnudag hefst sunnudagaskólastarf í mörgum kirkjum landsins með svokallaðri sköpunarmessu. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 372 orð

Tilraunin var bönnuð

NORSKI umhverfisráðherrann, Börge Brende, kom í lok ágúst í veg fyrir rannsókn vísindamanna á því hvað gerist þegar koltvísýringi er hleypt út í sjóinn á 800 metra dýpi. Tilraunin átti að eiga sér stað í um 100 km fjarlægð frá Noregi. Meira
7. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Tvær bækur um sjávarútveg

BÓKAÚTGÁFAN Hólar á Akureyri hefur gert samning við sjávarútvegsráðuneytið um útgáfu á Sögu sjávarútvegs á Íslandi. Um verður að ræða útgáfu á þremur bókum og kemur sú fyrsta út nú fyrir jólin. Höfundur verksins er Jón Þ. Þór sagnfræðingur. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Um 50 grunnskólar taka þátt í verkefninu

KENNARAR í 3. og 7. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 402 orð

Unnið að úttekt á fráveitumálum

FRÁVEITUNEFND vinnur nú að því að gera úttekt á fráveitumálum í sveitarfélögum landsins en stefnt er að því að þeirri vinnu verði lokið í byrjun næsta árs. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Unnt að taka við 50-100 blóðgjöfum á dag

RAUÐI kross Íslands afhenti Blóðbankanum í gær fullkominn blóðsöfnunarbíl að gjöf, eins konar blóðbanka á hjólum. Blóðsöfnunarbíllinn er að grunni til Scania langferðabifreið sem er sérsmíðuð og útbúin af finnska fyrirtækinu Kiitokuori. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 278 orð

Úrskurður kveðinn upp á miðvikudaginn

MÁLFLUTNINGUR um kæru Baugs vegna húsleitar lögreglu í höfuðstöðvum fyrirtækisins fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær en Baugur krefst þess að rannsóknarathafnir lögreglu verði úrskurðaðar ólögmætar og að öllum gögnum sem lagt var hald á verði skilað... Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 900 orð

Var blár í framan og meðvitundarlaus í vatninu

TALIÐ er að kafarinn sem var hætt kominn í Kleifarvatni á þriðjudagskvöld nái fullum bata, skv. upplýsingum frá fjölskyldu mannsins. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Varnaraðgerðir gegn fjárkláða

ENDURTEKNAR verða varnaraðgerðir gegn fjárkláða á vestanverðu Norðurlandi frá Hrútafirði að Blöndu í vetur og á einstökum bæjum utan þeirra marka. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð

Vekja athygli á mikilvægi fjalla

SAMEINUÐU þjóðirnar hafa tileinkað árið 2002 fjöllum og af því tilefni hafa Landvernd og Náttúrufræðistofnun Íslands tekið höndum saman um að vekja athygli á mikilvægi fjalla fyrir íslensku þjóðina. Á heimasíðu verkefnisins www.landvernd. Meira
7. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 362 orð | 1 mynd

Vilja afturkalla samkomulag um stjórnsýslu í Almenningsskógum

FÉLAG landeigenda í Bessastaðahreppi hefur farið þess á leit við sveitarstjórnina þar að afturkalla samkomulag, sem gert var árið 2000 við Garðbæinga um stjórnsýslu í afrétti fyrrum Álftaneshrepps enda hafi félagsmálaráðuneytið ekki staðfest það. Meira
7. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 140 orð

Vilja byggja 26 íbúðir í landi Brekku

LOFTORKA ehf. hefur óskað eftir samstarfi við Bessastaðahrepp um uppbyggingu í landi Brekku á Álftanesi. Hugmyndir fyrirtækisins ganga út á að byggja á svæðinu 26 íbúðir sem yrðu bæði í sambýli og sérbýli. Meira
7. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 167 orð | 1 mynd

Víðistaðaskóli stækkaður

GERT er ráð fyrir að ný viðbygging við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði verði tekin í notkun í upphafi skólaárs 2004. Var samningur um hönnun byggingarinnar undirritaður á þriðjudag. Það er Batteríið ehf. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Votta föllnum starfsbræðrum virðingu

ÞRÍR íslenskir slökkviliðsmenn eru í sendinefnd frá norrænum slökkviliðum sem verða við minningarathöfn um þá slökkviliðsmenn sem féllu í hryðjuverkunum í New York 11. september sl. Við athöfn hinn 12. Meira
7. september 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð

Þreyttir á að hópferðabílar taki vinnu af þeim

BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ Átak hefur beint því til Vegagerðarinnar að hún stöðvi reglubundnar ferðir á vegum Hagvagna í Hafnarfirði milli níu gististaða í Reykjavík og sýningarsvæðis Íslensku sjávarútvegssýningarinnar í Smáranum í Kópavogi. Meira
7. september 2002 | Erlendar fréttir | 123 orð

Þrír slösuðust í skjálfta á Sikiley

MIKIÐ öngþveiti varð á Sikiley í fyrrinótt þegar jarðskjálfti reið yfir eyjuna, sá öflugasti í tuttugu ár. Þrír menn slösuðust og þúsundir manna þustu út á götur borga og bæja þegar skjálftinn reið yfir en hann mældist 5,6 á Richter. Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2002 | Leiðarar | 908 orð

Baugur og Arcadia

Það þarf sterkt innsæi og dirfsku til þess að ná þeim árangri á alþjóðlegum hlutabréfamarkaði, sem forráðamenn Baugs hafa náð með viðskiptum sínum með hlutabréf í brezku verzlunarkeðjunni Arcadia. Meira
7. september 2002 | Staksteinar | 384 orð | 1 mynd

Heilbrigðismál í deiglu

Það fólk sem vegna sjúkdóms síns dvelst á stofnunum og deildum fyrir heilabilaða þolir röskun ákaflega illa. Þetta segir Einar K. Guðfinnsson alþingismaður á heimasíðu sinni . Meira

Menning

7. september 2002 | Menningarlíf | 260 orð | 2 myndir

Afmælishátíð Siglufjarðarkirkju

SIGLUFJARÐARKIRKJA átti 70 ára vígsluafmæli á dögunum, 28. ágúst síðastliðinn, og á sunnudaginn kemur, 8. september verður formlega haldið upp þau tímamót með veglegri afmælisdagskrá. Meira
7. september 2002 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Arnaldur Indriðason sendir frá sér nýja skáldsögu

ARNALDUR Indriðason sendir frá sér sína sjöttu skáldsögu hjá Vöku-Helgafelli nú í haust. Mýrin eftir Arnald hlaut Glerlykilinn, Norrænu glæpasagnaverðlaunin í ár og samið hefur verið um útgáfu á verkum hans í ýmsum Evrópulöndum. Meira
7. september 2002 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

ÁSGARÐUR, Glæsibæ Harmonikuball kl.

ÁSGARÐUR, Glæsibæ Harmonikuball kl. 22. BREIÐIN, Akranesi Sixties. BROADWAY Pacha Futura edition 1-tískusýning. Dj Daniel Davoli frá Ítalíu og Dj Wally Lopez frá Spáni þeyta skífunum. BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi Óli Palli. CAFÉ CATALÍNA Sváfnir Sigurðarson. Meira
7. september 2002 | Menningarlíf | 79 orð

Haukur Dór sýnir í Man

HAUKUR Dór opnar sýningu á málverkum í Listasalnum Man, Skólavörðustíg, í dag, laugardag, kl. 15. Á fjörutíu ára ferli hefur Haukur Dór sýnt reglulega á Íslandi og erlendis. Meira
7. september 2002 | Fólk í fréttum | 1115 orð | 2 myndir

Kafbátur: hræðilegt fyrirbæri

NEFND mynd skartar stórleikurunum Harrison Ford og Liam Neeson í aðalhlutverkum. Árið er 1961, kalda stríðið svo gott sem í hámæli og byggist söguþráðurinn á hörmulegum örlögum sovésks kjarnorkukafbáts í kalda stríðinu. Meira
7. september 2002 | Menningarlíf | 371 orð | 1 mynd

Málverk af blaði 18

Blað 18 - Reykjanes nefnist myndlistarsýning Einars Garibalda sem verður opnuð í nýjum salarkynnum Listasafns Reykjanesbæjar kl. 17 í dag. Meira
7. september 2002 | Fólk í fréttum | 200 orð | 2 myndir

Með alþjóðlegu nefi...

STUTTMYNDADAGAR í Reykjavík eru nú haldnir í ellefta sinn en þeir hófust síðastliðinn fimmtudag og lýkur á sunnudaginn. Sýningar verða í Tjarnarbíói og Bæjarbíói, Hafnarfirði. Meira
7. september 2002 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Nafn sonanna á skónum

ENSKI knattspyrnumaðurinn David Beckham eignaðist son á sunnudag ásamt Victoriu konu sinni og beið ekki boðanna að láta skrifa nafn drengsins á knattspyrnuskóna sína. Meira
7. september 2002 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Ný fornbókaverslun á Klapparstíg

GVENDUR dúllari ehf. hefur opnað nýja fornbókaverslun á Klapparstíg 35. Kappkostað er að hafa á boðstólum gott úrval bóka í rúmgóðu og björtu húsnæði. Auk þess geta gestir rýnt í gömul Morgunblöð sem þekja gólf verslunarinnar. Meira
7. september 2002 | Menningarlíf | 175 orð

Næsti bar, Ingólfsstræti 1a Hafsteinn Michael...

Næsti bar, Ingólfsstræti 1a Hafsteinn Michael opnar sýningu kl. 17. Sýningin samanstendur af málverkum og teikningum og stendur fram yfir mánaðamót. Caffé kúlture Sigga Vala opnar myndlistarsýningu í kaffihúsi Alþjóðahúss, Hverfisgötu 18. Meira
7. september 2002 | Fólk í fréttum | 1730 orð | 2 myndir

"Tony Wilson er náttúrlega nett fífl"

FYRIR utan sína silkimjúku rödd og útlit rómversks guðs þá er ein af persónum Steves Coogans, Tony Ferrino, einstakur karlmaður í sinni röð. Meira
7. september 2002 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd

Sannur poppari

HANN er búinn að vinna fyrir sér með tónlist í tuttugu ár, dægurlagasöngvarinn eini og sanni Eyjólfur Kristjánsson. Þessu hyggst hann fagna í kvöld í Borgarleikhúsinu, þar sem hann mun njóta fulltingis nokkurra færustu tónlistarmanna þjóðarinnar. M.a. Meira
7. september 2002 | Menningarlíf | 552 orð | 1 mynd

Spænsk þjóðlagastemmning

TÍBRÁ, tónleikaröð Salarins í Kópavogi, hefst í kvöld kl. 20.00. Meira
7. september 2002 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Stríðsárasaga í ljósmyndum væntanleg

ÍSLAND í hers höndum heitir ný bók Þórs Whitehead sem væntanleg er kemur út í haust á vegum Vöku-Helgafells. Í bókinni er saga Íslands í síðari heimsstyrjöld sögð í ljósmyndum. Meira
7. september 2002 | Menningarlíf | 63 orð

Sýningu lýkur

Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn Tveimur sýningum, Stefnumót og Yfirgrip, lýkur á sunnudag. Á sýningunni Stefnumót eru málverk Jóhannesar Jóhannessonar og höggmyndir og glerlist Gerðar Helgadóttur. Meira
7. september 2002 | Menningarlíf | 38 orð

Tónlistarhátíð UNM

Laugardagur Nú stendur yfir tónlistarhátíð ungra norrænna tónlistarmanna, UNM og verða síðustu tónleikar hátíðarinnar í Skálholtskirkju kl. 17. Meira
7. september 2002 | Menningarlíf | 37 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir í Café Mílanó

Á CAFÉ Mílanó stendur nú yfir sýning Ingunnar Jensdóttur á silki- og vatnslitamyndum. Ingunn hefur haldið sýningar árlega í Eden í Hveragerði en þetta er í annað sinn sem hún sýnir á Café Mílanó. Ingunn starfar einnig sem... Meira

Umræðan

7. september 2002 | Bréf til blaðsins | 70 orð

26 pör í Gullsmára Eldri borgarar...

26 pör í Gullsmára Eldri borgarar spiluðu tvímenning á 13 borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 5. september sl. Meðalskor 264. Beztum árangri náðu: NS Þórhildur Magnúsd. - Helga Helgad. 349 Bjarni Guðmundss. - Haukur Hanness. 337 Heiður Gestsd. Meira
7. september 2002 | Bréf til blaðsins | 585 orð

Endurhæfing krabbameinssjúkra í Kópavogi

VIÐ undirritaðar höfum allar fengið endurhæfingu hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Kópavogi. Allar höfum við fengið krabbamein og gengið í gegnum erfiðar lyfja-, geisla- eða aðrar meðferðir vegna krabbameins. Meira
7. september 2002 | Bréf til blaðsins | 465 orð

Flatey ÉG var í hópi eldri...

Flatey ÉG var í hópi eldri flugvirkja sem fóru í boði Flugvirkjafélags Íslands í tveggja daga ferð að Hnjóti í Örlygshöfn. Var þetta í alla staði hin ánægjulegasta ferð og landið, fagurt og frítt, dásamað í hástert. Meira
7. september 2002 | Aðsent efni | 961 orð | 1 mynd

Hringja og hnoða

Fyrstu viðbrögðin eiga að vera þau, segir Davíð O. Arnar, að hringja í 112 og fá sjúkrabifreið á vettvang. Meira
7. september 2002 | Aðsent efni | 373 orð | 2 myndir

Hverjir eru í fyrirrúmi?

Að frumkvæði félagsmálaráðherra, segja Birkir J. Jónsson og Dagný Jónsdóttir, hefur verið hleypt af stokkunum sérstöku leiguíbúðaátaki. Meira
7. september 2002 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Listmálarar í vanda

Stuðningur við myndlistir, segir Einar Hákonarson, elur ekki á neinu öðru en sundrungu og ójöfnuði meðal myndlistarmanna. Meira
7. september 2002 | Bréf til blaðsins | 120 orð

Ljótur leikur

Við hjónin vorum á leið í sumarbústaðinn austur fyrir fjall síðastliðna helgi. Þegar við vorum rétt ókomin að litlu kaffistofunni mætum við bíl þar sem ungur piltur teygir sig hálfur út um hliðargluggann á brúnum bíl. Meira
7. september 2002 | Bréf til blaðsins | 272 orð

Nokkrar staðreyndir um "sósíalisma andskotans"

EINHVER sjálfskipaður spekingur fræðir okkur í Mbl. 3.9. sl. um að þessi skelfilegi sósíalismi sé frá Bandaríkjunum kominn! Þessu er að sjálfsögðu þveröfugt farið! Meira
7. september 2002 | Aðsent efni | 344 orð

Um Egils sögu

EGILL Skallagrímsson var í fréttum nýlega; leitað var beina hans undir Mosfelli. Saga hans er stöðugt í umræðunni. Í byggingu sögunnar leika erfðamálin aðalhlutverk; mér virðist þessu ekki nægur gaumur gefinn. Meira
7. september 2002 | Bréf til blaðsins | 354 orð

Um gull og græna skóga

EITT er það í hagfræði heimsins sem mér hefur alltaf verið gjörsamlega fyrirmunað að skilja. Það er af hverju auðlegð heimsins byggist á gulli sem er vitagagnslaus málmur, óætur og óhæfur í allt nema skartgripi. Meira
7. september 2002 | Bréf til blaðsins | 555 orð

Undirgefnir aumingjar

ÉG sendi um daginn kvörtun til Alcoa, þar sem ég bað ágæta forráðamenn auðhringsins að hlífa hálendi Íslands, ég bað þá að hætta við að reisa hér álver. Meira
7. september 2002 | Aðsent efni | 916 orð | 1 mynd

Úrelt ný lög?

Frumvarpið tekur ekki á þeim vanda, segir Ólafur Arnalds, sem helst brennur á gróðri og jarðvegi landsins. Meira
7. september 2002 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Verða þáttaskil í íslenskum stjórnmálum?

Engum blandast hugur um, segir Rannveig Guðmundsdóttir, að Ingibjörg Sólrún getur orðið leiðandi í því að gjörbreyta pólitískum áherslum í landsmálunum. Meira
7. september 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 2.200 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Helene Rún Benjamínsdóttir og Anja Rún... Meira

Minningargreinar

7. september 2002 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN BJARNASON

Aðalsteinn Bjarnason fæddist í Tunghaga á Völlum 9. apríl 1914. Hann lést 31. ágúst síðastliðinn á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum. Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson búfræðingur, f. 30. desember 1872, d. 7. apríl 1959. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2002 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

ÁSGEIR HÖSKULDSSON

Ásgeir Höskuldsson fæddist á Hallsstöðum í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp 4. október 1916. Hann lést á Landspítalanum Landakoti 21. ágúst síðastliðinn. Minningarathöfn um Ásgeir fór fram í Langholtskirkju 30. ágúst. Útför hans verður gerð frá Melgraseyrarkirkju við Ísafjarðardjúp í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2002 | Minningargreinar | 2533 orð | 1 mynd

ELÍNBORG ÞÓRÐARDÓTTIR

Elínborg Þórðardóttir fæddist á Innra-Leiti á Skógarströnd 15. ágúst 1911. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Árnason bóndi, f. 28. september 1884, d. 27. mars 1961, og Sigurveig Davíðsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2002 | Minningargreinar | 3547 orð | 1 mynd

ELÍN ELÍSABET BJARNADÓTTIR

Elín Elísabet Bjarnadóttir fæddist á Bæ í Trékyllisvík í Árneshreppi í Strandasýslu 29. október 1913. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi hinn 1. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Hallfríður Guðmundsdóttir, f. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2002 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

ERLENDUR JÓN BJÖRGVINSSON

Erlendur Jón Björgvinsson fæddist á Barði í Fljótum í Skagafjarðarsýslu hinn 4. ágúst 1944. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut hinn 30. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2002 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

GARÐAR SIGURÐSSON

Garðar Sigurðsson fæddist í Miðhúsum í Kálfshamarsvík á Skaga 2. ágúst 1911. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Ferdinandsson, sjómaður og póstur, f. 31.8. 1877, d. 3.9. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2002 | Minningargreinar | 5690 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi Kristjánsson fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907 og andaðist 30. ágúst síðastliðinn. Hann var næstelstur fjögurra barna hjónanna Kristjáns Guðjóns Guðmundssonar, f. 1869, d. 1920, og Bessabe Halldórsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2002 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

HJÖRTÍNA TÓMASDÓTTIR

Hjörtína Tómasdóttir fæddist að Bjarnastöðum í Blönduhlíð 25. ágúst 1906. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra við Sjúkrahúsið á Sauðárkróki 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Tómas G. Björnsson, bóndi að Spáná í Unadal, o.v. f. 3. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2002 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

ÓSK SIGURÐARDÓTTIR

Ósk Sigurðardóttir fæddist á Sauðárkróki 28. febrúar 1933. Hún lést á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 31. ágúst 2002. Foreldrar hennar voru Sigurður G. Jósafatsson, f. 15. apríl 1893, d. 5. ágúst 1969, og Guðrún Þóranna Magnúsdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2002 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 20. október 1910. Hún lést á sjúkradeild Sólvangs laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2002 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

SVANHILDUR STEINSDÓTTIR

Svanhildur Steinsdóttir fæddist í Neðra-Ási í Hjaltadal 17. október 1918. Hún lést á heimili sínu 26. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hóladómkirkju 6. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. september 2002 | Viðskiptafréttir | 462 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 134 100 129...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 134 100 129 896 115,404 Gellur 610 555 573 112 64,195 Gullkarfi 107 5 81 9,967 803,489 Hlýri 180 160 175 3,450 605,136 Háfur 5 5 5 35 175 Keila 94 94 94 177 16,638 Langa 152 126 148 1,215 179,706 Langlúra 30 30 30 142 4,260... Meira
7. september 2002 | Viðskiptafréttir | 459 orð | 2 myndir

Aukið vöruúrval og stórbætt aðstaða

NÝTT verslunarhúsnæði BYKO í Breiddinni í Kópavogi verður tekið í notkun hinn 14. september næstkomandi. Meira
7. september 2002 | Viðskiptafréttir | 187 orð

Hagnaður Kaldbaks 896 milljónir króna

KALDBAKUR fjárfestingarfélag hf. skilaði 896 milljóna króna hagnaði á fyrstu 6 mánuðum þessa árs. Þar af nam hagnaður fyrir óinnleystan hagnað 58 milljónum króna og óinnleystur hagnaður af verðbréfum 838 milljónum króna. Meira
7. september 2002 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Sératkvæði Kaupþings í stjórn Nordiska

SIGURÐUR Einarsson, forstjóri Kaupþings og stjórnarmaður í JP Nordiska, skilaði sératkvæði þegar stjórn JP Nordiska ákvað að Lage Jonasson, forstjóri JP Nordiska, yrði forstjóri sameinaðs félags Aragon og JP Nordiska, en Christer Villard, forstjóri... Meira
7. september 2002 | Viðskiptafréttir | 868 orð | 1 mynd

Stjórn Arcadia mælir með tilboði Green

STJÓRN Arcadia mun mæla með tilboði Philips Green við hluthafa Arcadia, með fyrirvara um lokafrágang og nánari útlistun hugsanlegs tilboðs og frágang Taveta Investments, félags Philips Green, á fjármögnun. Meira
7. september 2002 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Umframeftirspurn hjá Ericsson

UMFRAMEFTIRSPURN var í nýlegu átta milljarða sænskra króna hlutafjárútboði tæknirisans Ericsson. Bréfin voru boðin út á genginu 3,80 og söluandvirðið því um 30 milljarðar sænskra króna eða um 279 milljarðar íslenskra króna. Meira

Fastir þættir

7. september 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

75ÁRA afmæli.

75ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 8. september, er 75 ára Steinunn G. Kristiansen . Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum í salnum á Vesturgötu 7 á afmælisdaginn frá kl.... Meira
7. september 2002 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

90ÁRA afmæli .

90ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 8. september, er níræð Halldóra Ólafsdóttir, Þingskálum 12, Hellu. Eiginmaður hennar var Hannes Árnason sem lést 1990. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á Café-Árhús, Hellu, af afmælisdaginn milli kl. 15 og 18. Meira
7. september 2002 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Barnastarf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

BARNASTARF Fríkirkjunnar í Hafnarfirði er nú að hefjast á ný af fullum krafti. Fyrsta barnasamkoman á þessu hausti verður á morgun, sunnudaginn 8. september kl. 11. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 219 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Silfurstigamót í sumarbrids Dagskráin í dag, laugardaginn 7. sept.: Monrad-barómeter, opinn tvímenningur, hefst klukkan 11 og lýkur um kl. 18. Skráningarfrestur til kl. 22 föstud. 6. sept. Sunnudaginn 8. sept. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 321 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

FYRIR mörgum árum spilaði Frakkinn Paul Chemla á bridshátíð hér á landi með vini sínum Omar Sharif. Það þótti afrek að koma Chemla til Íslands, því hann er bæði heimakær og einstaklega flughræddur. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 472 orð

Einelti er ofbeldi

Á UNDANFÖRNUM árum hefur umræða um einelti í skólum farið mjög vaxandi hér á landi. Skólafólk er farið að gera sér betur grein fyrir langvarandi áhrifum eineltis á þolendur og er tilbúnara en áður að viðurkenna vandann og takast á við hann. Meira
7. september 2002 | Viðhorf | 862 orð

Harður botn

Fullyrða má að ekkert sex ára barn sé látið bera harðspjaldamöppu á milli skóla og heimilis daglega, en hið gagnstæða var látið í veðri vaka í einni bókaversluninni sem vildi selja mér tvær átta þúsund króna skólatöskur í ágúst. Ég hafði nefnilega óskað eftir að kaupa minni töskur, en "nei, þessar eru ætlaðar leikskólabörnum", var svarið. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Holdsveiki mun ekki hverfa

SPÁDÓMAR um að holdsveiki muni hverfa á næstu árum eiga ekki við rök að styðjast að mati LEPRA, líknarstofnunar í Bretlandi. Þetta kemur fram í netútgáfu BBC . Meira
7. september 2002 | Dagbók | 87 orð

HUGSJÓNIN

Ég sótti þig heim yfir sædjúpin blá í sólgeisla megin-veldi og fór í þeim vændum fjarska langt, ég flaug það á morgni og kveldi. Og til þess ég svefninn seldi. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 743 orð | 1 mynd

Hvaðan kemur sjálfsálitið?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 678 orð

Íslenskt mál

Líklega hafa ekki farið framhjá neinum fréttir af miklum flóðum víða um lönd nú í sumar, allt frá Evrópu og austur um til Kína. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 347 orð | 1 mynd

Íslensku sumarbúðirnar í Nýja Íslandi vinsælar

"ÞETTA er í þriðja skipti sem ég er í sumarbúðunum og það er alltaf jafn gaman," sagði Thelma Björk Wilson, þegar Morgunblaðið heimsótti íslensku sumarbúðirnar rétt við Gimli í Kanada nýverið. Thelma Björk býr á Íslandi og er í 9. Meira
7. september 2002 | Í dag | 1854 orð

(Matt. 6.)

Guðspjall dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 613 orð | 1 mynd

Mikil starfsemi hjá INL í Gimli

ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Utah í Bandaríkjunum hefur ákveðið að óska eftir inngöngu í Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi og verður gengið frá umsókninni á næstu dögum, en næsta þjóðræknisþing verður í Edmonton í Kanada 1. til 4. maí 2003. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 148 orð

Mæður hafa áhrif á dætur

UNGLINGSSTÚLKUR, sem eru í nánu sambandi við mæður sínar, bíða lengur með að hefja kynlíf en aðrar stúlkur, að því er segir í frétt AP . Meira
7. september 2002 | Dagbók | 896 orð

(Sak. 10, 1.)

Í dag er laugardagur 7. september, 250. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Biðjið Drottin um regn. Hann veitir vorregn og haustregn á réttum tíma. Helliskúrir og steypiregn gefur hann þeim, hverri jurt vallarins. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 c5 5. d5 Ba6 6. e3 exd5 7. cxd5 Bxf1 8. Kxf1 g6 9. Rc3 Bg7 10. g3 0-0 11. Kg2 d6 12. e4 b5 13. Bg5 Rbd7 14. Rxb5 Db6 15. Rc3 Dxb2 16. Bd2 Db7 17. Dc2 Rg4 18. Hab1 Da6 19. Rb5 Hab8 20. a4 Hfc8 21. Hhc1 c4 22. h3 Rge5 23. Meira
7. september 2002 | Í dag | 1701 orð

Upphaf barnastarfs í Dómkirkjunni Á sunnudaginn...

Upphaf barnastarfs í Dómkirkjunni Á sunnudaginn kl. 11:00 verður fjölskylduguðsþjónusta í Dómkirkjunni sem markar upphaf barnastarfsins þar. Hans G. Alfreðsson æskulýðsfulltrúi og sr. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 332 orð | 1 mynd

Víðtæk upplýsingabók komin út

FYRIR skömmu kom út upplýsingabókin The Ultimate Icelandic-North American Directory ætluð til að auðvelda samskipti Íslendinga og íbúa Norður-Ameríku. Mackenzie Kristjón safnaði saman efninu og bjó það til prentunar, en Coastline Publishing (www. Meira
7. september 2002 | Fastir þættir | 421 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI fékk tölvubréf frá Ragnari Arnalds, formanni Heimssýnar, í kjölfar skrifa sinna á fimmtudaginn um að lítið heyrðist frá samtökunum. Meira

Íþróttir

7. september 2002 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Alvöru prófsteinn á liðið

RÚNAR Kristinsson fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu leikur í dag sinn 95. landsleik þegar Íslendingar glíma við Ungverja klukkan 16 á Laugardalsvellinum. Rúnar segir að þó svo um vináttuleik sé að ræða sé hann mjög mikilvægur fyrir íslenska liðið fyrir átökin í undankeppni Evrópumótsins en Íslendingar mæta Skotum og Litháum á Laugardalsvellinum í næsta mánuði. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Atli færir menn til gegn Ungverjum

Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir vináttuleikinn gegn Ungverjum sem fram fer á Laugardalsvelli í dag kl. 16:00. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 387 orð

Bandaríkin eru úr leik

Bandaríkjamenn vinna ekki til verðlauna á heimsmeistaramótinu í körfuknattleik sem nú stendur yfir í Indianpolis í Bandaríkjunum. Þetta varð ljóst í fyrrinótt eftir ósigur bandaríska liðsins á móti Júgóslövum, 81:78, í 8 liða úrslitum keppninnar. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 571 orð

Barátta Kiel og Magdeburg

ÞÝSKIR handknattleiksmenn hefja deildarkeppnina í gærkvöldi með þremur leikjum og verður fyrstu umferðinni framhaldið í dag og á morgun Átján lið leika í efstu deild og virðast flestir þjálfarar deildarinnar eiga von á að baráttan standi á milli nokkurra liða, meistarar Kiel eru þar oftast nefndir en fast á hæla Kiel kemur Íslendingaliðið Magdeburg. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 178 orð

Bjarni vill vera áfram hjá Stoke

BJARNI Guðjónsson hefur mikinn áhuga á því að vera um kyrrt hjá Stoke City og gera nýjan samning við félagið en samningur hans við Íslendingaliðið rennur út á næsta ári. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 122 orð

Elín og Ásgeir úr leik á EM

Elín Óskarsdóttir hafnaði í tólfta sæti á Evrópumóti landsmeistara í keilu í Hollandi. Elín spilaði síðustu átta leiki sína í mótinu í gær og endaði með 4.627 stig eða 192.79 í meðaltal. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 175 orð

Ensku félögin vilja sinn skerf

MÖRG af stærri félögum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hafa óskað eftir því að fá sinn hlut af tekjum enska knattspyrnusambandsins frá einni elstu keppni veraldar, ensku bikarkeppninni. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 469 orð

Fæ meira að gera en síðast

ÁRNI Gautur Arason, markvörður íslenska landsliðsins, segist ekki hafa það jafnnáðugt í markinu dag og í leiknum við Andorra á dögunum. Í þeim leik var Árni nánast eins og einn af áhorfendunum í stúkunni á Laugardalsvelli og þegar hann skipti við Kjartan Sturluson seint í síðari hálfleik var keppnistreyja hans jafnhrein og fyrir leikinn. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Gullpotturinn skiptist í fernt

Hicham el Guerrouj frá Marokkó varð í gærkvöld fyrstur allra til þess að ná hluta af gullpottinum í fjórða sinn en sjöunda og jafnframt síðasta gullmót ársins í frjálsíþróttum fór fram í Berlín í Þýskalandi í gærkvöld. Að venju sigraði el Guerrouj í 1. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

* JARI Maisonlathi frá Finnlandi dæmir...

* JARI Maisonlathi frá Finnlandi dæmir leik Íslands og Ungverjalands á Laugardalsvellinum í dag. Aðstoðardómarar eru landar hans, þeir Lassi Lathi og Miikka Poikselka . Fjórði dómari er hinsvegar Gylfi Þór Orrason . Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 403 orð

Jón Arnar keppir í Talence

JÓN Arnar Magnússon, Íslandsmethafi í tugþraut úr Breiðabliki, hefur þekkst boð mótshaldara alþjóðafjölþrautarmótsins í Talence í Frakklandi að keppa þar helgina 21. og 22. september. "Ég fékk þetta boð í framhaldi af Evrópumeistaramótinu í München," sagði Jón sem hefur nær undantekningarlaust tekið þátt í mótinu í Talence frá 1995 og vann það fyrir fjórum árum. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 267 orð

Keane er samur við sig

Roy Keane fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United heldur uppteknum hætti og fóðrar enska fjölmiðla með gullkornum nánast á hverjum degi. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 387 orð

KNATTSPYRNA 2.

KNATTSPYRNA 2. deild karla HK - Selfoss 7:2 Hörður Már Magnússon 4, Reynir Bjarni Egilsson, Gunnleifur Gunnleifsson, Róbert Haraldsson- Hallgrímur Jóhannsson, Hallgrímur Jóhannsson. Leiknir R. - Léttir 1:1 Helgi Pjetur Jóhannsson- Kristinn Pétursson. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 214 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: A-landslið karla, vináttulandsleikur: Laugardalsvöllur:...

KNATTSPYRNA Laugardagur: A-landslið karla, vináttulandsleikur: Laugardalsvöllur: Ísland - Ungverjaland 16 Ungmennalandslið karla, vináttuleikur: Vilhjálmsvöllur: Ísland - Ungverjaland 13 3. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 275 orð

Sérleiðin um Heklu vó þungt

FEÐGARNIR Baldur Jónsson og Jón Ragnarsson á Subaru Legacy leiða Rally Reykjavík eftir fyrri keppnisdag og hafa mjög gott forskot á Sigurð Braga Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á Rover Metro. Spá manna um erfiðar sérleiðir rættist þar sem helmingur keppenda er fallinn úr leik og keppnin einungis rúmlega hálfnuð. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

* SKOSKA fyrstudeildarliðið St.

* SKOSKA fyrstudeildarliðið St. Mirren hefur sagt upp knattspyrnustjóra liðsins, Tom Hendrie , í kjölfar slæms gengis liðsins í upphafi leiktíðarinnar . St. Mirren hefur unnið tvo leiki, gert tvívegis jafntefli en tapað þremur leikjum. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 126 orð

Tranmere valdi Mathias

RAY Mathias var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Tranmere Rovers en hann hefur verið starfandi stjóri félagsins frá því Dave Watson var rekinn úr starfi fyrir fimm vikum. Meira
7. september 2002 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

* ÞRÍR íslenskir landsliðsmenn voru í...

* ÞRÍR íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni er keppni hófst í þýsku deildarkeppninni í handknattleik í gær. Meira

Lesbók

7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2314 orð | 4 myndir

AMERÍKA EFTIR ELLEFTA SEPTEMBER

Í vorhefti breska bókmenntatímaritsins Granta lýsa 24 rithöfundar, fræðimenn og fjölmiðlamenn hvaðanæva úr heiminum viðhorfum sínum til Bandaríkjanna. ÞRÖSTUR HELGASON gluggar í greinarnar sem varpa upp þverstæðukenndri mynd af stórveldinu. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3287 orð | 2 myndir

BARÁTTAN VIÐ KVENLEIKANN

Árið 1929 birti breski sálgreinandinn Joan Riviere grein sem hún kallaði "Womanliness as a Masquerade" eða kvenleikinn sem grímuleikur. Í greininni setur Riviere fram þá hugmynd að konur sviðsetji og/eða ýki kvenleika fyrir karla. Þessum kvenlega grímuleik er ætlað að fela það fyrir körlum að konur eru ekki eins kvenlegar og þeim er ætlað að vera, og eins og samfélagið gerir ráð fyrir að þær séu. Hér veltir fræðikona því fyrir sér hvort hún taki þátt í leiknum. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð

BIKARINN

Einn sit ég yfir drykkju aftaninn vetrarlangan, ilmar af gullnu glasi gamalla blóma angan. Gleði, sem löngu er liðin, lifnar í sálu minni, sorg, sem var gleymd og grafin, grætur í annað sinni. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3496 orð | 1 mynd

EGILS SAGA YFIRBÓT FYRIR SYNDIR SNORRA

"En þótt Egils saga kunni að hafa verið samin sem yfirbót fyrir syndir höfundarins og sé jafnvel leynd skrift hans þýðir það ekki að höfundurinn sé að beygja sig að öllu leyti undir vald kristninnar. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð

FRAMLIÐNA ÞJÓÐARSÁLIN

ÉG GET ekki varist því að brosa þessi síðkvöld í miðri viku sem ég er á ferðinni í bílnum mínum um borgina með útvarpið stillt á Bylgjuna. Stundum hlæ ég meira að segja upphátt, einn með sjálfum mér, þótt ég viti mæta vel að til þess sé tæplega ætlast. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3231 orð | 5 myndir

HUGIR OG HJÖRTU

"Shaw er því ekki dauður úr öllum æðum, langt frá því, þótt hin dramasneyddu samræðuverk, sem hann innleiddi á leiksvið, eigi á brattann að sækja á okkar dögum. Mér sýnist hann raunar eiga sér álitlegan arftaka í Tom Stoppard, einu skemmtilegasta leikskáldi Breta og heimsins," segir í þessari grein þar sem meðal annars er fjallað um uppfærslu á nýjum þríleik eftir Stoppard í London sem vakið hefur mikla athygli. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 408 orð

Hundruð bóka í kjölfar árásanna

ÁRÁSIRNAR á Bandaríkin 11. september 2001 hafa orðið mörgum tilefni til bókaskrifa, en nú tæpu ári eftir atburðinn hafa hundruð bóka sem tengjast árásunum verið gefnar út. Við síðustu leit hjá netbókasölunni Amazon. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 935 orð | 2 myndir

HVAÐ ER KLÁM?

Hvenær varð fyrsta bílslysið, hvernig er öl búið til, er hægt að tala um frjálsan vilja og hver eru kynjahlutföll í greinum innan Háskóla Íslands? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð

KARLAR

Líkt og sleginn hundur þessi hópur er. Stundum glaður, oftast hræddur, en alltaf spenntur. Hann getur glefsað, þó góður sé, vill að sér sé strokið, og í sátt sé tekinn, en passaðu þig, því hann á til að bíta, fast við allra minnsta... Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2125 orð | 7 myndir

LUNDÚNIR

Engilsaxar liggja ekki á liði sínu um listmiðlun og líkast til hefur höfuðborg brezka samveldisins sjaldan haft upp á jafn margt bitastætt að bjóða á sjónlistasviði og nú í sumar. Þetta varð Braga Ásgeirssyni fljótlega ljóst og þakkaði sínum sæla að hafa tekið Parísarborg af dagskránni í Brussel og haldið beint til Lundúna. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 942 orð

MENNINGARNÓTT

MIKIÐ er hún falleg í haustskrúðanum, höfuðborgin okkar. Garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar á sannarlega heiður skilinn fyrir störf sín undanfarna áratugi. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 486 orð | 2 myndir

Móðir Jörð er að tæknivæðast og Tíðni valin

Samkeppni um útilistaverk við Vatnsfellsvirkjun lauk í vor. Inga María Leifsdóttir skoðaði sýningu á tillögunum sem kepptu til úrslita sem staðsett er í Hrauneyjafossstöð. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð

NEÐANMÁLS -

I Það var viðbúið að atburðirnir ellefta september myndu kveikja nýjar hugsanir meðal fólks, jafnvel breyta heimsmynd þess. Á árinu sem liðið er síðan atburðirnir urðu hefur verið rætt og ritað um þá af miklum móð. Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 239 orð | 1 mynd

Roni Horn

SAMRUNI VIÐ HVERGIÐ: Áður en gosið í Kröflu leiddi til þess að vatnið varð of heitt til að sitja í því, var Grjótagjá innra rými í tvöföldum skilningi: greypt inn í skorpu jarðarinnar svo maður þarf að fara inn í gjána í gegnum op í klettunum, og svo... Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 333 orð | 1 mynd

SÖNN ÍSLENSK KONA

ÉG skal borga þér vel fyrir, Vigdís, við höfum alltaf borgað vel fyrir okkur, börnin hennar mömmu, sagði þessi manneskja sem ég þekkti alls ekki neitt frekar en móður hennar sem hafði verið feikna húsfreyja og ævinlega bakað öll sín brauð sjálf, gert við... Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 383 orð | 1 mynd

Tugir sýninga tileinkaðir árásunum

BLÓMUM hlaðið fjallahjól sem talið er að eitt fórnarlambanna í árásunum á World Trade Center hafi skilið eftir sig, beyglaður hjálmur slökkviliðsmanns og skjöldur lögreglumanns eru meðal þeirra muna sem á næstunni munu prýða sýningar Sögufélags New York,... Meira
7. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 396 orð | 1 mynd

Verk Áskels Mássonar víða á dagskrá erlendis

SINFÓNÍA númer tvö, kammersinfónía, eftir Áskel Másson verður flutt í Lincoln Center í New York 21. september næstkomandi. Flytjendur verða Juilliard Ensemble undir stjórn Joels Sachs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.