Greinar þriðjudaginn 17. september 2002

Forsíða

17. september 2002 | Forsíða | 103 orð | ókeypis

50 farast í rútuslysi í Argentínu

AÐ MINNSTA kosti fimmtíu manns létu lífið, þar á meðal tíu börn, og um 25 manns slösuðust er fólksflutningabifreið steyptist niður í gil í norðurhluta Argentínu, í grennd við landamærin að Chile. Meira
17. september 2002 | Forsíða | 116 orð | ókeypis

Al-Qaeda-liðar til Bandaríkjanna

STJÓRNVÖLD í Pakistan hafa framselt fimm meinta liðsmenn al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna til Bandaríkjanna. Mennirnir voru fluttir með flugvél frá Pakistan í gær en meðal þeirra var Ramzi Binalshibh, einn skipuleggjenda hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. Meira
17. september 2002 | Forsíða | 441 orð | 1 mynd | ókeypis

Írakar fallast á skilyrðislaust vopnaeftirlit

ÍRAKSSTJÓRN hefur fallizt skilyrðislaust á að vopnaeftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna haldi aftur til Íraks. Greindi Kofi Annan, framkvæmdastjóri SÞ frá þessu í gærkvöld. Meira
17. september 2002 | Forsíða | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefjast afsagnar Úkraínuforseta

TUGIR þúsunda manna tóku í gær þátt í mótmælum sem efnt var til víðs vegar um Úkraínu gegn ríkjandi valdhöfum í landinu. Hrópuð voru slagorð gegn forsetanum, Leoníd Kútsjma, farið var fram á afsögn hans og að boðað yrði til nýrra kosninga. Meira
17. september 2002 | Forsíða | 204 orð | ókeypis

Sprengja banaði 11 í Grozní

AÐ minnsta kosti ellefu manns biðu bana og tugir til viðbótar særðust alvarlega þegar sprengja sprakk nálægt útimarkaði í Grozní, höfuðborg Tsjetsjníu, í gær. Þetta er eitt mannskæðasta sprengjutilræðið í Tsjetsjníu í langan tíma. Meira

Fréttir

17. september 2002 | Erlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

15 fórust við Sikiley

ÍTALSKA innanríkisráðuneytið hóf í gær rannsókn á sjóslysi er varð við Sikiley á laugardaginn og kostaði 15 ólöglega innflytjendur lífið. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 397 orð | ókeypis

17% barna misnotuð fyrir 18 ára aldur

RÚMLEGA fimmta hver stúlka og tæplega tíundi hver drengur eru beitt kynferðislegri misnotkun fyrir 18 ára aldur, samkvæmt fyrstu tíðnikönnun á umfangi kynferðislegrar misnotkunar barna sem gerð hefur verið hér á landi og Hrefna Ólafsdóttir félagsráðgjafi... Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð | ókeypis

Aðalfundur VG í Reykjavík

AÐALFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 18. september nk. Fundurinn verður í Norræna húsinu og hefst kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, m.a. lagabreytingar og stjórnarkjör. Meira
17. september 2002 | Erlendar fréttir | 268 orð | ókeypis

Aðeins 20% fyrirtækja vilja evru

AÐEINS eitt breskt fyrirtæki af hverjum fimm vill að Bretar taki upp evruna á þessu kjörtímabili. Kemur það fram í skoðanakönnun, sem evruandstæðingar í Bretlandi létu gera, og birt var í gær. Meira
17. september 2002 | Suðurnes | 67 orð | ókeypis

Aflétta kaupskyldu

BÆJARSTJÓRN Grindavíkur hefur samþykkt að óska eftir því við félagsmálaraðherra að aflétt verði kaupskyldu og forkaupsrétti bæjarins á félagslegum eignaríbúðum. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Aukin og breytt umsvif hjá Ríkisendurskoðun

RÍKISENDURSKOÐUN hyggst auka umsvif sín m.a. á sviði fjárhagsendurskoðunar með því að fjölga áritunum ársreikninga ríkisstofnana úr rúmlega 200 í 400. Auglýst hefur verið eftir sérmenntuðu fólki vegna aukinna og breyttra umsvifa stofnunarinnar. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Á brettaflugi um borgina

HJÓLABRETTI hafa fyrir löngu unnið sér sess og má víða sjá unga sveina - og stúlkur en þær eru mun færri - leika listir sínar. Stundum mætti halda að brettin væru límd við fæturna á færustu... Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Árekstur vegna prakkarastriks

ÁREKSTUR varð á Ölfusárbrú á Selfossi snemma á sunnudagsmorgun þegar ökumaður bifreiðar varð að stansa skyndilega vegna ljósaseríu sem strengd hafði verið á milli handriða brúarinnar. Við það var annarri bifreið ekið aftan á bifreiðina. Meira
17. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 336 orð | ókeypis

Brugðist verði við "gámamenningu"

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur mælt með því við bæjaryfirvöld í Kópavogi að þau bregðist við fjölda gáma á lóðum fyrirtækja. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 350 orð | ókeypis

Ekki leyfi fyrir urðun fiska í Mjóafirði

HOLLUSTUVERND ríkisins er með urðunarmál Sæsilfurs hf. í Mjóafirði til athugunar, en starfsmenn fyrirtækisins urðuðu þar nýlega nokkur tonn af sjálfdauðum laxi með samþykki oddvitans en án þess að hafa til þess opinbert leyfi. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Ekki verið að koma í veg fyrir forval

LOGI Úlfarsson, framkvæmdastjóri Íslensks markaðar hf., segir að ekki sé verið að hindra framgang forvals varðandi verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
17. september 2002 | Suðurnes | 225 orð | ókeypis

Endurskoðun daggjalda verði flýtt

ÞAÐ stefnir í stórfelldan halla á rekstri dvalar- og hjúkrunarheimila á Suðurnesjum, eins og annars staðar. Meira
17. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 130 orð | ókeypis

Félagsmenn velja í tvö efstu sæti listans

AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi var haldinn á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit um helgina. Þar var m.a. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Féll niður af 3. hæð

ÁTJÁN ára stúlka féll niður af svölum þriðju hæðar fjölbýlishúss við Þórufell í Breiðholti í Reykjavík síðdegis á sunnudag. Hún var flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi og var á gjörgæsludeild um nóttina. Meira
17. september 2002 | Miðopna | 1872 orð | 2 myndir | ókeypis

Fimmta hver stúlka misnotuð og tíundi hver drengur

17% íslenskra barna eða um fimmta hver stúlka og tíundi hver drengur verða fyrir kynferðislegri misnotkun fyrir 18 ára aldur, samkvæmt nýrri rannsókn Hrefnu Ólafsdóttur félagsráðgjafa. Hrefna sagði <strong>Nínu Björk Jónsdóttur </strong>að hún vildi leggja meiri áherslu á þjónustu og meðferðarúrræði en nú er gert, bæði fyrir þolendur og gerendur. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Flytur ræðu á allsherjarþingi SÞ

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra flytur í dag ræðu í almennri umræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Ræðan hefst klukkan 15 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með beinni útsendingu á Netinu á slóðinni: www.un. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Flytur ræðu á allsherjarþingi SÞ

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra flytur í dag ræðu í almennri umræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Ræðan hefst klukkan 15 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með beinni útsendingu á Netinu á slóðinni: www.un. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Frjóvguðu hlýrahrogn

TEKIST hefur að frjóvga hlýrahrogn hjá Hlýra ehf. í Neskaupstað og er búið að kreista og frjóvga um fjóra lítra af hrognum. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar, sem á hlut í Hlýra ehf. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Fyrirlestur um stríðshættu

MIÐVIKUDAGINN 18. september kl. 17 heldur Elías Davíðsson fyrirlestur í Norræna húsinu sem nefnist: Lögmæti yfirvofandi stríðs gegn Írak í ljósi þjóðaréttar og sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Aðgangur er ókeypis. Meira
17. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestum boðið í leikhúsið

LEIKFÉLAG Akureyrar kynnti gestum vetrardagskrá sína á opnu húsi í Samkomuhúsinu um helgina auk þess sem gestir fengu að skoða húsakynni og skoða búninga af ýmsu tagi. Meira
17. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 84 orð | 2 myndir | ókeypis

Glaumur og gleði á hausthátíð

UNGIR og aldnir skemmtu sér saman á hausthátíð Vesturbæjar sem var haldin á laugardag með pomp og prakt. Var hátíðin fyrst og fremst haldin til að kynna tómstunda-, félags- og íþróttastarf í hverfinu. Meira
17. september 2002 | Erlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

Grunur um eiturbyrlun

FULLYRT er, að rottueitur hafi valdið mikilli matareitrun í Kína, en hún hefur valdið dauða tuga manna. Meira en 300 manns veiktust og sumir alvarlega. Verið er að kanna hvort eitrað var fyrir fólkinu vitandi vits. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Hagræðing hjá Eiðfaxa

ENDURSKIPULAGNING stendur yfir á tímaritinu Eiðfaxa og er gert ráð fyrir nokkrum breytingum á útgáfunni, að sögn Braga Ásgeirssonar, formanns útgáfustjórnar. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Happdrætti Hjartaverndar hafið

HAPPDRÆTTI Hjartaverndar, sem haldið er einu sinni á ári, er nú komið á fulla ferð. Í tilkynningu frá Happdrætti Hjartaverndar segir að Rannsóknarstöð Hjartaverndar hafi verið við störf í yfir 30 ár. Eina skipulagða fjáröflunin er árlegt happdrætti. Meira
17. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 206 orð | 2 myndir | ókeypis

Hátíðarstemning á hverfishátíð

ÞAÐ er óhætt að segja að Grafarvogurinn hafi iðað af lífi síðastliðinn laugardag þegar íbúar þar héldu sína árlegu hverfishátið í fimmta sinn. Hefur dagskrá hátíðarinnar aldrei verið umfangsmeiri. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Í skólabúðum í Mývatnssveit

HÓPUR skólabarna um 80 talsins, austan af Héraði var í þriggja daga fræðsluferð í Mývatnssveit á dögunum. Ferðin er hluti af verklegri náttúrufræðikennslu barnanna þar sem þeim er kynnt orkan, jarðfræðin, lífríkið og fleira. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 622 orð | ókeypis

Íslensku menntasamtökin segja riftun samningsbrot

FRÆÐSLURÁÐ Hafnarfjarðar samþykkti í gær að leggja til að bæjarstjórn Hafnarfjarðar yfirtæki nú þegar þann rekstur Áslandsskóla sem Íslensku menntasamtökin hafa haft með höndum. Meira
17. september 2002 | Erlendar fréttir | 885 orð | 2 myndir | ókeypis

Jafnaðarmenn unnu óvæntan sigur í Svíþjóð

GÖRAN Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar og leiðtogi jafnaðarmanna, verður að líkindum áfram í forystu minnihlutastjórnar með stuðningi Vinstriflokksins og Umhverfisflokksins, Græningja, eftir sigur jafnaðarmanna í þingkosningum á sunnudag. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafntefli í boltastríði

OLGA Færseth og Erla Hendriksdóttir skoruðu sitt markið hvor í leik Íslands og Englendinga í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna á Laugardalsvelli í gær. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd | ókeypis

Kenna börnunum að gefa

Elín Elísabet Jóhannsdóttir fæddist árið 1964. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraháskólanum 1990 og bætti síðan við sig námi í hagnýtri fjölmiðlun. Elín ritstýrði unglingablaðinu Smelli og barnablaðinu Æskunni um skeið, en hefur auk þess unnið að gerð námsefnis fyrir barnastarf kirkjunnar í mörg ár. Elín starfar sem æskulýðsfulltrúi í Fella- og Hólakirkju. Sambýlismaður hennar er Kristmundur Kristmundsson vélfræðingur og eiga þau samtals fjögur börn. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján slær í gegn í Kína

KRISTJÁN Jóhannsson óperusöngvari syngur í opnunaruppfærslu nýs óperuhúss í Tókýó næsta sumar. Ennfremur hefur komið til tals að hann syngi í samskonar opnunaruppfærslu í Peking þegar fyrsta sérhannaða óperuhúsið í Kína verður vígt árið 2005. Meira
17. september 2002 | Miðopna | 1133 orð | 2 myndir | ókeypis

Landlausir Afríku-búar krefjast lands

Í Suður-Afríku er sterk krafa um að landi verði úthlutað til landlausra íbúa landsins, en stjórnvöld hafa ekki staðið við gefin loforð í þeim efnum. <strong>Egill Ólafsson </strong>kynnti sér kröfur landlausra íbúa í Mpumalanga-héraði um aðgang að landi. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 459 orð | ókeypis

Lágmark að menn fari með rétt mál

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að hann sé að auka útflutningsskyldu úr 21% í 25% frá því í fyrrahaust, en ekki að lækka hana, eins og fram kom í Morgunblaðinu á sunnudag, en þar var rætt við Guðmund Lárusson, stjórnarformann Kjötframleiðenda... Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Leiðrétt

Þrír selja ferðir með Carnival Legend Í grein um skemmtiferðaskipið Carnival Legend, sem birtist í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag, láðist að geta þess að söluaðilar Carnival Cruise Line hér á landi eru þrír. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Lenti þrátt fyrir vandræði með nefhjól

ELDSNEYTISFLUGVÉL frá bandaríska varnarliðinu lenti í vandræðum með nefhjólsbúnað um hádegisbilið í gær, en tókst að lenda á Keflavíkurflugvelli heilu og höldnu nokkru seinna. Meira
17. september 2002 | Landsbyggðin | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Margt um manninn í Hraunsrétt

BLÍÐSKAPARVEÐUR einkenndi Hraunsréttardaginn á þessu hausti og að venju var margt fólk samankomið til þess að ná í fé sitt og til þess að taka þátt í þessari hátíð Aðaldælinga. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Málað í miðborginni

ÁÐUR en haustið færist yfir af alvöru er ekki úr vegi að huga að viðhaldi á húseignum sínum og þá er ekki óalgengt að sjá menn að störfum við málningarvinnu eins og þessa sem voru að dytta að húsi í miðborginni. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnisvarði um þýska sjómenn afhjúpaður í Vík

AFHJÚPAÐ hefur verið í Vík í Mýrdal minnismerki til að heiðra minningu þýskra togarasjómanna sem létu lífið á íslandsmiðum og að votta þeim Íslendingum þakkir sem lögðu líf sitt í hættu við að bjarga Þjóðverjum úr sjávarháska. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Mismunandi eftir skólum

FJÖRUTÍU og fimm prósenta munur var á meðalheildarlaunum kennara í þeim skóla þar sem þau voru lægst á síðasta ári samanborið við þann skóla þar sem þau voru hæst. Launin eru frá kr. 234.002 til kr. 341. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Morgunverðarfundur um húsleit

VERSLUNARRÁÐ Íslands boðar til fundar miðvikudaginn 18. september, kl. 8-9 á Grand hóteli Reykjavík um húsleit hjá fyrirtækjum. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 299 orð | ókeypis

Mun kæra úrskurð um Norðlingaölduveitu

HREPPSNEFND Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti í gær að kæra úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu til umhverfisráðherra. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Námskeið í hugleiðslu

ÓKEYPIS kynningarnámskeið í hugleiðslu og indverskri heimspeki verður haldið á vegum heilsubúðarinnar Góð heilsa gulli betri, Njálsgötu 1, og í Tónskóla Sigursveins við Gerðuberg. Námskeiðin verða haldin fimmtudaginn 19. september kl. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Námskeið í sjálfsstyrkingu

NÁMSKEIÐ í sjálfsstyrkingu eru nú að hefjast á vegum Sálfræðistöðvarinnar, Þórsgötu 24. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 19. september. Kennsludagar verða fjórir og það telst vera 16 kennslustundir. Námskeiðið verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

Nokkuð um innbrot um helgina

22 ÖKUMENN voru teknir fyrir hraðakstur um helgina, 6 vegna gruns um ölvunarakstur og 11 fyrir að aka gegn rauðu ljósi. Þá gekk næturlífið í miðborginni vel fyrir sig þótt annasamt hafi verið hjá lögreglu. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Norskur listamaður kaupir Esjuberg

NORSKI listamaðurinn Odd Nerdrum hefur keypt fyrrum húsnæði aðalsafns Borgarbókasafns Reykjavíkur við Þingholtsstræti og hyggst búa þar ásamt fjölskyldu sinni meirihluta ársins, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
17. september 2002 | Suðurnes | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný stjórn SSS

BÖÐVAR Jónsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, verður væntanlega næsti formaður Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, SSS. Tilnefningu stjórnarmanna var lýst á aðalfundi sambandsins um helgina. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Opið hús hjá Samhjálp kvenna

SAMHJÁLP kvenna, hópur til stuðnings konum sem greinast með brjóstakrabbamein, verður með opið hús í Skógarhlíð 8 í Reykjavík, húsi Krabbameinsfélagsins, í dag, þriðjudag, kl. 20. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Opinber heimsókn forseta neðri deildar írska þingsins

RORY O'Hanlon, forseti neðri deildar írska þingsins, verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Halldórs Blöndal, forseta Alþingis, næstu daga. Meira
17. september 2002 | Suðurnes | 258 orð | ókeypis

Ódýrasta bensínið á landinu

NÝ sjálfsafgreiðslustöð Orkunnar á Njarðvíkurfitjum selur bensín og dísilolíu á sérstöku opnunartilboði. Bensínið er líklega það ódýrasta sem hægt er að fá á landinu um þessar mundir. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 260 orð | ókeypis

Ómar Ragnarsson og Trausti Valsson tilnefndir

ÓMAR Ragnarsson og Trausti Valsson eru á meðal átta manna sem koma til greina vegna náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs, en verðlaun ársins verða afhent ásamt öðrum verðlaunum ráðsins á 50 ára afmælishátíð þess í Helsinki í Finnlandi í næsta... Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

"Engu líkara en maður væri kominn á sjó"

SNARPUR jarðskjálfti varð kl. 18.48 í gærkvöldi um 100 km norður af mynni Eyjafjarðar. Skjálftinn, sem mældist 5,5 stig á Richter-kvarða fannst víða um Norðurland en ekki er vitað til þess að skemmdir hafi orðið af völdum hans. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsóknir á sykursýki meðal fyrstu verkefna

Viljayfirlýsing heilbrigðisyfirvalda í Bandaríkjunum og Íslandi hefur í för með sér ætlan um samvinnu á sviði líffræði og læknisfræði. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Rannsókn lokið í netamálinu

RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar á Selfossi hefur lokið rannsókn sinni á meintum ólöglegum netalögnum á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár. Er málið nú komið til embættis sýslumanns og lögreglustjóra á Selfossi sem ákveða framhaldið. Meira
17. september 2002 | Landsbyggðin | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðstefna um brottfall úr skólum

ÞRIGGJA daga Comenius-ráðstefna var haldin dagana 12. til 15. september á Hótel Borgarnesi. Þema ráðstefnunnar var "School Drop-outs" eða brotthvarf úr skóla. Þátttakendur voru frá tólf Evrópulöndum og um fimmtíu talsins. Fyrirlesarar voru dr. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir | ókeypis

Ráðuneytum og ríkisstofnunum verði fækkað

UNGIR sjálfstæðismenn vilja leggja niður embætti forseta Íslands, fækka ráðherrum, sameina ráðuneyti, leggja Samkeppnisstofnun, Byggðastofnun og Fjármálaeftirlitið niður, færa almannatryggingakerfið á frjálsan tryggingamarkað að hluta og aðskilja rekstur... Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Reiðubúin til forystu

BRYNDÍS Hlöðversdóttir, alþingismaður og formaður þingflokks Samfylkingarinnar, hefur opnað heimasíðu á slóðinni http://www.bryndis.is. Í fyrsta pistli sínum lýsir Bryndís sig reiðubúna til að leiða annað Reykjavíkurkjördæmanna og segir m.a. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir | ókeypis

Risalax úr Aðaldalnum

GÍSLI Rafn Árnason veiddi fyrir fáum dögum risahæng á Horninu á Hólmavaðsstíflu í Laxá í Aðaldal. Laxinn var veginn 24 pund, en heilir 108 sentimetrar. Meira
17. september 2002 | Erlendar fréttir | 184 orð | ókeypis

Rætt við fulltrúa Dalai Lama

FULLTRÚI kínverskra stjórnvalda í Tíbet hefur átt fund með talsmanni Dalai Lama, hins útlæga leiðtoga Tíbeta. Var skýrt frá því í gær. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Sjálfræði barna í leikskóla

SESSELJA Hauksdóttir leikskólakennari heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag, 18. september, kl. 16:15. Fyrirlesturinn verður haldinn í sal 2 í nýbyggingu Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð og er öllum opinn. Meira
17. september 2002 | Landsbyggðin | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipavík byggir raðhús

Í STYKKISHÓLMI er skortur á íbúðarhúsnæði. Ekki stafar það af svo mikilli fjölgun í sveitarfélaginu. Ástæðan er fremur sú að eldri hús hafa verið keypt sem sumarhús og farið þar með úr byggð. Meira
17. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 231 orð | ókeypis

Skipulag Grand hótels samþykkt í skipulagsnefnd

SKIPULAGS- og bygginganefnd Reykjavíkur hefur samþykkt nýtt deiliskipulag Sigtúns 38 þar sem gert er ráð fyrir stækkun Grand hótels. Formaður nefndarinnar bókaði andstöðu sína við skipulagið á fundi hennar í síðustu viku. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Skógrækt rædd í opnu húsi

FYRSTA "Opna hús" vetrarins verður 17. september í Mörkinni 6 - húsi Ferðafélags Íslands - og hefst kl. 20. Húsið er öllum opið og er ókeypis aðgangur. Skógræktarfélag Kópavogs hefur umsjón. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólasókn mismikil eftir landsvæðum

UMTALSVERÐUR munur er á skólasókn ungmenna eftir landsvæðum samkvæmt yfirliti sem Hagstofa Íslands hefur tekið saman um skólasókn fólks á aldrinum 16-29 ára haustið 2001. Meira
17. september 2002 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Sneglur í Norska húsinu

LISTAKONURNAR í Sneglu listhúsi í Reykjavík opnuðu sýningu í Norska húsinu í Stykkishólmi 31. ágúst sl. Þar taka 15 listakonur þátt í sýningunni sem ber yfirskriftina Hafið. Meira
17. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 374 orð | ókeypis

Sparað í rekstri með því að fjölga í bekkjum

NEMENDUR hafa aldrei verið fleiri við Menntaskólann á Akureyri og nú í vetur, en alls er 641 nemandi skráður í skólann. Skólinn var settur í 123. sinn í gær. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Sterkt lið frá Íslandi

FJÓRIR stórmeistarar, alþjóðlegur meistari og FIDE-meistari eru í íslenska karlalandsliðinu í skák og einn alþjóðlegur kvennameistari í kvennaliðinu, sem taka þátt í Ólympíuskákmótinu í Bled í Slóveníu í vetur. Hrannar B. Meira
17. september 2002 | Erlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Stjórnarandstaðan vann stórsigur í Makedóníu

STJÓRNARANDSTAÐAN í Makedóníu vann stórsigur í þingkosningum sem haldnar voru í landinu á sunnudag. Fullyrti Branko Crvenkovski, leiðtogi jafnaðarmanna, í gær að flokkur hans hefði unnið hreinan meirihluta, en þá var búið að telja um 98% atkvæðanna. Meira
17. september 2002 | Suðurnes | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Strax verði byggt við Fjölbrautaskólann

STUÐNINGUR sveitarstjórna á Suðurnesjum við áform um stækkun húsnæðis Fjölbrautaskóla Suðurnesja var ítrekaður á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, SSS, sem haldinn var í Grindavík um helgina. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð | ókeypis

Telur óviðeigandi að nota nafn Alþingis í áróðursskyni

"ÞAÐ ÆTTI ekki að vera heimilt og er allsendis óviðeigandi, að samtök, sem eru ekki hluti af Alþingi, skuli nýta sér nafn þess með þessum hætti til að koma fram áróðri sem fáir mundu veita athygli nema vegna þess að nafn Alþingis er notað sem... Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð | ókeypis

Tillögur hafa engin áhrif á réttindabaráttuna

STJÓRN Félags íslenskra heimilslækna segir að tillögur framkvæmdastjórnar Heilsugæslunnar í Reykjavík, sem nýlega hafi verið lagðar fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra breyti í engu stefnu félagsins í þeirri réttindabaráttu sem það standi. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Tók sólarhring að ná jeppa upp úr Jökulsá á Fjöllum

ENGIN slys urðu á fólki um helgina þegar ökumaður jeppa festi ökutækið í straumharðri jökulsá; Jökulsá á Fjöllum við Dyngjujökul við norðanverðan Vatnajökul. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Tveir drengir skotnir með loftbyssu

TVEIR ellefu ára drengir voru skotnir á færi með loftbyssu við Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði á laugardag. Þrír 14-15 ára drengir voru með byssuna og skaut einn þeirra viljandi á yngri drengina. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Undirskriftalistar afhentir á borgarafundi

BOÐAÐ hefur verið til borgarafundar um Vestmannaeyjar og samgöngumál næstkomandi föstudag og við það tækifæri á að afhenda samgönguráðherra eða fulltrúa hans undirskriftalista þar sem mótmælt er ófremdarástandi í samgöngumálum eyjanna. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Upplýsingum Heilsugæslu Reykjavíkur ábótavant

SIGURÐUR Þórðarson, ríkisendurskoðandi, segist ósammála Guðmundi Einarssyni, framkvæmdastjóra Heilsugæslu Reykjavíkur, sem gagnrýnir útreikninga Ríkisendurskoðunar m.a. á einingaverði þjónustu HR. Meira
17. september 2002 | Suðurnes | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Útskriftarnemar gróðursetja

ÚTSKRIFTARNEMAR Fjölbrautaskóla Suðurnesja gróðursettu tré á skógræktarsvæðinu við Rósaselsvötn í Keflavík á dögunum. Er þetta táknræn athöfn sem orðin er að hefð í skólastarfinu. Gróðursett er eitt tré fyrir hvern nemanda sem á að útskrifast. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð | ókeypis

Var allsgáður við stýrið

STAÐFEST hefur verið að ungur ökumaður bifreiðar sem lenti utan vegar á Nesjavallavegi aðfaranótt laugardags var ekki ölvaður við aksturinn. Hann var með bróður sínum í bílnum og voru báðir fluttir til Reykjavíkur á Landspítalann. Meira
17. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Veðurklúbburinn fékk tölvu

VEÐURKLÚBBURINN á Dalbæ í Dalvík fékk afhenta í gær fullkomna tölvu að gjöf frá Búnaðarbanka Íslands og OLÍS. Edda Svavarsdóttir, markaðsstjóri Búnaðarbankans, afhenti hana við stutta athöfn á Dalbæ. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Veitir kynlífsráðgjöf

JÓNA Ingibjörg Jónsdóttir hefur opnað eigin stofu í Kjörgarði, Laugavegi 59, 3. hæð, fyrir einstaklinga og pör þar sem boðið er upp á kynlífsráðgjöf. Meira
17. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 61 orð | ókeypis

Verði á sama búfjáreftirlitssvæði og Reykjavík

BÆJARRÁÐ Mosfellsbæjar hefur samþykkt að leggja til við landbúnaðarráðuneytið að Mosfellsbær verði á sama búfjáreftirlitssvæði og Reykjavík. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Vetrarstarf Lífssýnar kynnt

MIÐVIKUDAGINN 18. september kl. 20:30 verður haldinn kynningarfundur á starfi Lífssýnarskólans í vetur. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum skólans í Bolholti 4, 4. hæð. Allir eru velkomnir. Kennsla hefst miðvikudaginn 2. október kl. Meira
17. september 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

VG vill fund með Ríkisendurskoðun

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur óskað eftir fundi með Ríkisendurskoðun um beiðni þingflokksins frá því í janúar um úttekt á störfum einkavæðingarnefndar. Meira
17. september 2002 | Suðurnes | 98 orð | ókeypis

Vilja ræða heilbrigðismál við ráðuneyti

BÆJARSTJÓRN Grindavíkur hefur ákveðið að óska eftir viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um heilbrigðismál í sveitarfélaginu. Kannaðir verði möguleikar á að Grindavík verði tilraunasveitarfélag í rekstri heilsugæslunnar. Meira
17. september 2002 | Erlendar fréttir | 263 orð | ókeypis

Voru í þjálfunarbúðum í Afganistan

RANNSÓKN á starfsemi nokkurra Bandaríkjamanna, sem grunaðir eru um að vera félagar í al-Qaeda, hryðjuverkasamtökum Osama bin Ladens, var hafin nokkrum vikum fyrir hryðjuverkin 11. september fyrir ári. Hafa nú alls sex menn verið leiddir fyrir rétt. Meira
17. september 2002 | Erlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskur vinnumarkaður ekki opnaður fyrir allan heiminn

Edmund Stoiber setur innflytjendamál á oddinn á lokaspretti kosningabaráttunnar í Þýskalandi. <strong>Karl </strong><strong>Blöndal</strong> fylgdist með kosningafundi hans í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2002 | Leiðarar | 457 orð | ókeypis

Kostir Perssons

Úrslit sænsku kosninganna breyttu litlu um meginlínur sænskra stjórnmála. Helst virðist sem kjósendur, jafnt til hægri og vinstri, hafi fært sig í auknum mæli inn á miðju stjórnmálanna ef miðað er við úrslit síðustu kosninga. Meira
17. september 2002 | Leiðarar | 459 orð | ókeypis

Vatn er nauðsyn

Ísland er ferskvatnsauðugasta land veraldar, með alls 666.667 rúmmetra af vatni á mann á ári, en þurrasta land heims er Djíbútí með aðeins 23 rúmmetra af vatni á mann á ári. Meira
17. september 2002 | Staksteinar | 406 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfirflokkslegt vald

Atburðarásin, eftir að umræður um framboð Ingibjargar Sólrúnar til þings komust í hámæli, staðfestir þá skoðun mína, að R-listinn byggist ekki á sameiginlegri stefnu. Þetta segir Björn Bjarnason á heimasíðu sinni. Meira

Menning

17. september 2002 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Bach í Breiðholtskirkju

JÖRG E. Sondermann heldur áfram að flytja orgelverk Bachs í Breiðholtskirkju eftir sumarhlé og verða fyrstu tónleikarnir í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20:30. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Berenger gengur berserksgang

Bandaríkin 2001. Skífan VHS/DVD. (101 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn George Mihalka. Aðalhlutverk Tom Berenger, Rachel Hayward, James Ralph. Meira
17. september 2002 | Menningarlíf | 230 orð | ókeypis

Claudio Parmiggiani í Hafnarhúsi

SÉRSTÖK kynning verður í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í kvöld kl. 20 á nýútkominni listaverkabók sem fjallar eingöngu um útilistaverkið Íslandsvitann eftir ítalska listamanninn Claudio Parmiggiani. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Frasier á spjöld sögunnar

SJÓNVARPSÞÆTTIRNIR um geðlækninn Frasier komust á spjöld bandarískrar sjónvarpssögu um helgina þegar þeir fengu þrenn Emmy-verðlaun á sérstakri aukaverðlaunaathöfn, kenndri við þessi nafntoguðu sjónvarpsþáttaverðlaun, sem helguð var þeim er starfa bak... Meira
17. september 2002 | Menningarlíf | 81 orð | ókeypis

Fyrirlestur um þróun í sýningargerð

NEIL Fazakerley, sérfræðingur við Vísindasafnið í Lundúnum (The Science Museum), heldur fyrirlestur um þróun í sýningargerð í Odda, stofu 101, í dag kl. 17:15. Neil hefur verið gestur Þjóðminjasafns Íslands undanfarnar vikur þar sem hann hefur m.a. Meira
17. september 2002 | Menningarlíf | 1260 orð | ókeypis

Greinargerð frá stjórn STEFs

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá stjórn STEFs: "Þar sem Jón Ásgeirsson hefur ítrekað sakað Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) um að hafa ekki gætt réttar síns sem tónskálds á síðum Morgunblaðsins sér stjórn... Meira
17. september 2002 | Leiklist | 1459 orð | 1 mynd | ókeypis

Gömul saga - og ný

Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikarar: Guðrún S. Gísladóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir. Leikmynd og búningar: Rebekka A. Ingimundardóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Tónlist: Jóhann Jóhannsson. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafið heillar ekki í Kanada

Íslenska kvikmyndin Hafið var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem lauk um helgina. Gagnrýnandi The Globe and Mail , stærsta blaðs Kanada, er ekki sérlega hrifinn af myndinni og gefur henni tvær stjörnur. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

Haustplatan Vor

Bjartmar Guðlaugsson geystist fram á tónlistarsviðið á nýjan leik jólin '99 með plötunni Strik. Nú er hann hins vegar kominn með plötuna Vor og sagði hann <strong>Arnari Eggert Thoroddsen </strong>frá tilurð hennar. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjóluðu frá Reykjavík til Akureyrar á 27 klukkustundum

SVILARNIR Jón Viðar Matthíasson og Ólafur Baldursson hjóluðu nýverið frá Reykjavík til Akureyrar um Sprengisand, um 400 km leið, á 27 klukkustundum. Tengdaforeldrar þeirra fylgdu í kjölfarið og gættu þess að drengirnir færu sér ekki að voða. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Hongo heldur upp á 115 ára afmælið í dag

KAMATO Hongo, elsta kona heims, varð 115 ára í gær. Hongo er við góða heilsu og segist borða hráan fisk og drekka te daglega með dropa af víni útí til að halda sér í formi. Hún er líkamlega hress og gerir æfingar á hverjum degi. Hún fæddist 16. Meira
17. september 2002 | Menningarlíf | 1249 orð | 2 myndir | ókeypis

Hægt að "selja" íslenska menningu úti í heimi

HANN er dáður á óperusviði um allan heim, en þrátt fyrir að það sé söngur hans í ítölskum og frönskum óperum sem vekur slíka aðdáun, er það athygli umheimsins á íslenskri menningu sem kviknar þegar hann syngur kraftmikilli tenorrödd sinni aríur úr... Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Í stríði við sjálfan sig

Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. 100 mín. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Henry Bean. Aðalhlutverk: Ryan Gosling, Summer Phoenix, Theresa Russel, Billy Zane. Meira
17. september 2002 | Kvikmyndir | 282 orð | ókeypis

JÓHANNA BRJÁLAÐA (JUANA LA LOCA) **

Leikstjórn og handrit: Vicente Aranda. Aðalhlutverk: Pilar López de Ayala, Daniele Liotti, Manuela Arcuri, Rosana Pastor. 123 mín. Sp/Ít/Port 2001. Meira
17. september 2002 | Menningarlíf | 38 orð | ókeypis

Leikið á orgel Selfosskirkju

SEPTEMBERTÓNLEIKARÖÐ í Selfosskirkju er nú hafin og eru tónleikarnir sem fyrr á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Á tónleikunum í kvöld leikur Kjartan Sigurjónsson, organisti Digraneskirkju í Kópavogi, á orgelið. Meira
17. september 2002 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Listfengi og falleg rödd

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Francisco Javier Jáuregui fluttu spönsk þjóðlög og zarzuelu söngva. Laugardagurinn 7. september, 2002. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýður undirbýr aðra kvikmynd

Lýður Árnason, læknir á Flateyri, og félagar hans í kvikmyndafyrirtækinu Í einni sæng hyggjast gera kvikmynd á næstunni, samkvæmt frétt í staðarblaðinu Bæjarins besta. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 112 orð | 2 myndir | ókeypis

Orðlaus toppur

SPENNUHRYLLIRINN Don't Say A Word með Michael Douglas rennur vel ofan í myndbandaunnendur. Myndin nær nefnilega þeim sjaldgæfa árangri að ná loks toppnum, sína þriðju viku á lista - nokkuð sem gerir vísdómsmenn í vídeófræðunum næsta orðlausa! Meira
17. september 2002 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Perla frá Argentínu

Leikstjóri: Juan José Campanella. Aðalhlutverk: Richardo Rarín, Héctor Alterio, Norma Aleandro, Natalia Verbeke, Eduardo Blanco. 123 mín. Argentínsk/spænsk, 2002. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 421 orð | 2 myndir | ókeypis

"Gaman að eiga styttuna!"

ÍSLENSKUR grafískur hönnuður, Daði Einarsson, hlaut á sunnudagskvöldið Emmy-verðlaunin sem yfirkvikari og einnig fyrir framúrskarandi og sérstakar sjónbrellur í stuttum sjónvarpsþáttaröðum. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ljósahátíðin" lítur loks dagsins ljós

PAUL McCARTNEY ætlar að gefa út Bítlalag sem hefur nú rykfallið í geymslu í 35 ár. Meira
17. september 2002 | Kvikmyndir | 264 orð | ókeypis

RIGNING Í SKÓNUM (LLUVÍA EN LOS ZAPATOS) **½

Leikstjórn: María Ripoll. Handrit: Rafa Russo. Aðalhlutverk: Douglas Henshall, Lena Heady, Penélope Cruz og Elizabeth McGovern. Spænsk/ensk 96 mín. 1998. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 455 orð | ókeypis

Rúntað með strákum / Riding in...

Rúntað með strákum / Riding in Cars with Boys **½ Uppvaxtarsaga um stelpu sem verður ófrísk 15 ára. Fremur tilþrifalítil en þó þægileg áhorfs, fyndin á köflum og vel leikin af Drew Barrymore og Steve Zahn. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Safaríkur samtíningur

Tvöfaldur aukaskammtur frá seiðkarlinum Bellamy og félögum, helmingurinn bestu b-hliðarnar og hinn helmingurinn nýleg tónleikaupptaka. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigur umdeildra mynda frá Skotlandi og Nýja-Sjálandi

SKOSKA myndin The Magdalene Sisters eftir leikstjórann og leikarann Peter Mullan hlaut helstu verðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Toronto í Kanada sem lauk á sunnudaginn. Yfir 300 kvikmyndir, þar af tvær íslenskar, kepptu um þessi verðlaun. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurvegari í Lirfuleiknum

Á DÖGUNUM var efnt til skemmtilegs leiks í tengslum við frumsýningu litlu lirfunnar ljótu. Vinningar voru leikföng frá Lego ásamt miðum á myndina. Aðalvinningurinn var Lego Studio að andvirði 25.000 kr. Meira
17. september 2002 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Sígild spennusaga

Baskerville-hundurinn eftir sir Arthur Conan Doyle er sígild myndskreytt spennusaga. Þýðandi er Helga Soffía Einarsdóttir en Mark Oldroyd myndskreytti. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 289 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjóðandi ísmoli

BARBERSHOP , lítil og látlaus gamanmynd með rapparanum Ice Cube í aðalhlutverki, stormaði á topp bandaríska bíótekjulistans um helgina. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar myndin um lífið á lítilli rakarastofu í eigu Ice Cube. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngkona Roxette með heilaæxli

MARIE Fredriksson, söngvari sænsku hljómsveitarinnar Roxette, er með heilaæxli. Eru læknar að ráða ráðum sínum hvernig best sé að meðhöndla æxlið. Meira
17. september 2002 | Fólk í fréttum | 81 orð | 2 myndir | ókeypis

Vilhjálmsvöllur vígður

LANDSLEIKUR í knattspyrnu fór í fyrsta skipti fram á Egilsstöðum síðastliðinn laugardag er landslið Íslands og Ungverjalands kepptu á Vilhjálmsvelli. Liðin voru skipuð leikmönnum 21 árs og yngri og sigraði Ísland með einu marki gegn engu. Meira

Umræðan

17. september 2002 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd | ókeypis

Er herra Bumble frosinn í forsjárhyggjunni?

Með núverandi kerfi fastra fjárveitinga, segir <strong>Páll Torfi Önundarson</strong>, borgar sig ekki að lækna fólk á legudeildum eða á göngudeildum LSH. Meira
17. september 2002 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd | ókeypis

Félagshyggju er þörf

Félagshyggja og jafnaðarstefna eiga ekki síður við í alþjóðasamfélaginu, segir <strong>Sverrir Jakobsson</strong>, heldur en í okkar eigin samfélagi. Meira
17. september 2002 | Bréf til blaðsins | 244 orð | ókeypis

Glæðum miðborgina lífi

RÁÐAMENN borgarinnar hafa hver af öðrum og úr öllum stjórnmálaflokkum hrópað ofangreint slagorð til okkar í mörg ár. En hvers konar "lífi" voru þeir að sækjast eftir? Hvað er það sem nú setur mestan svip á miðborgina? Meira
17. september 2002 | Bréf til blaðsins | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott útvarp ÉG hlusta mikið á...

Gott útvarp ÉG hlusta mikið á Útvarp Sögu og líkar vel. Þó finnst mér of mikið um að ég heyri sama endurflutninginn aftur og aftur, það hlýtur að vera hægt að dreifa því betur. Meira
17. september 2002 | Aðsent efni | 399 orð | ókeypis

Handapat Hallgríms og Össurar

NÝLEGA hafði Sverrir Stormsker útvarpsviðtal við Sigurð A. Magnússon rithöfund. Þar fór Sigurður hinum verstu orðum um Davíð Oddsson forsætisráðherra, sem hann taldi hér öllu ráða. Viðtalið vakti mikla athygli. Meira
17. september 2002 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisstjórn Íslands og árás á Írak

Er hægt að fá skýr svör um það, spyr <strong>Steingrímur J. Sigfússon</strong>, hvort ríkisstjórn Íslands muni hafa sömu afstöðu til þessara mála og t.d. Þýskaland, Frakkland og hin Norðurlöndin? Meira
17. september 2002 | Bréf til blaðsins | 556 orð | ókeypis

Tomas Oral - Stefán 2:0

14.-19. ágúst 2002 Meira
17. september 2002 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Umferðarvikan 2002 og bíllaus dagur í Hafnarfirði 2002

Hafnarfjarðarbær hvetur alla bæjarbúa til þess, segir <strong>Gísli Ó. Valdimarsson</strong>, að taka þátt í umferðarvikunni 16. til 22. september. Meira
17. september 2002 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaxtabætur - úrbætur

Aukning húsbréfaútlána, segir <strong>Már Wolfgang Mixa</strong>, hefur átt mikinn þátt í að viðhalda þenslu undanfarin ár. Meira
17. september 2002 | Bréf til blaðsins | 539 orð | ókeypis

Vill einhver kaupa Sony-sjónvarp?

FYRIR rúmum þremur árum dó gamla góða Phillips-sjónvarpið mitt. Fjölskyldan var harmi slegin þar sem þessi gamli meðlimur hennar var allur. Hófst þá nýr kafli í sögu fjölskyldunnar, hún fór nú af stað að leita að nýju tæki. Meira
17. september 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 4.375 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Hildur Valdís Gísladóttir og Edda Falak... Meira
17. september 2002 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu flöskum að...

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu flöskum að andvirði 6.500 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Guðlaug Sunna Karvelsdóttir og Sigrún... Meira
17. september 2002 | Bréf til blaðsins | 332 orð | ókeypis

Önnur farþegaferja

FÁIR höfðu trú á því uppátæki fyrir aldarfjórðungi að efna til ferjusiglinga milli Íslands og Norðurlanda um Færeyjar. En svo vel hefur gengið að næsta vor hefjast siglingar á þessari leið á farkosti sem sumir myndu kalla risastórt lúxusfley. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

17. september 2002 | Minningargreinar | 2926 orð | 1 mynd | ókeypis

CHARLOTTA MARÍA HJALTADÓTTIR

Charlotta María Hjaltadóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1932. Hún lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi miðvikudaginn 11. september. Foreldrar hennar voru hjónin Hjalti Jónsson verksmiðjustjóri, f. í Reykjavík 30. ágúst 1903, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2002 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

EYVINDUR VALDIMARSSON

Eyvindur Valdimarsson byggingaverkfræðingur fæddist á Akranesi 14. júlí 1921. Hann andaðaðist á Landspítalanum við Hringbraut 5. september síðastliðinn. Hann var einkabarn foreldra sinna, hjónanna Valdimars Jónssonar sjómanns, f. 24. des. 1891, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2002 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNLEIF ÞÓRUNN BÁRÐARDÓTTIR

Gunnleif Þórunn Bárðardóttir fæddist á Skarði í Neshreppi utan Ennis 29. júní 1919. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu í Holtsbúð í Garðabæ mánudaginn 9. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Pétursdóttir klæðskeri, f. 13.8. 1895,... Meira  Kaupa minningabók
17. september 2002 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd | ókeypis

PATRICIA INGHAM

Patricia Ingham fæddist í Accrington á Englandi 4. júní 1935. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 8. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Phyllis Nerney og Ambrose Clark. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðild að New York-sáttmálanum hefur mikla þýðingu

GERÐARDÓMAR skipta stöðugt meira máli sem leið til að leysa úr ágreiningi í alþjóðlegum viðskiptum. Meira
17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 720 orð | ókeypis

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und.

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und. Meira
17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 265 orð | ókeypis

Borgarráð staðfestir reglur

BORGARRÁÐ hefur staðfest reglur Reykjavíkurborgar um meðferð trúnaðarupplýsinga og viðskipti innherja. Meira
17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 375 orð | ókeypis

Hagnaður Norðuráls 404 milljónir króna

HAGNAÐUR Norðuráls á fyrri helmingi þessa árs nam 404 milljónum króna eða um 4,7 milljónum Bandaríkjadala. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn um 3,7 milljónir dala. Meira
17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 287 orð | ókeypis

Hagvöxtur á síðasta ári var 3,6%

LANDSFRAMLEIÐSLAN hér á landi varð 744 milljarðar króna á árinu 2001 samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Það er tæplega 6 milljörðum króna lægri fjárhæð en samkvæmt fyrri áætlunum. Meira
17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 139 orð | ókeypis

Mikil viðskipti með bréf í Íslandsbanka

VIÐSKIPTI með hlutabréf í Kauphöll Íslands námu 1.766 milljónum króna í gær. Úrvalsvísitala aðallista hækkaði um 1,09% og var lokagildi hennar 1.305,72 stig. Mest viðskipti voru með bréf í Íslandsbanka eða fyrir 1.208 milljónir króna. Meira
17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 208 orð | ókeypis

Plastprent íhugar kaup á fyrirtæki í Lettlandi

PLASTPRENT hf. hefur undirritað, með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar, samning um kaup á plastframleiðslufyrirtækinu Unifleks í Riga, Lettlandi. Meira
17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 128 orð | ókeypis

Smásöluvísitala hækkaði í júlí

NEYTENDUR vörðu meira fé til innkaupa á dagvöru og áfengi í júlí en mánuðina þar á undan, eða allt frá því í desember 2001. Dagvörusala hneig síðan örlítið í ágúst, en áfengissala hélt áfram að aukast. Meira
17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Starfslokasamningur Jack Welch kannaður

BANDARÍSKA fjármálaeftirlitið (SEC) rannsakar nú starfslokasamning General Electric við fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins, Jack Welch. Meira
17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Útlit fyrir áframhaldandi tap

SAMKVÆMT nýjum spám er útlit fyrir að flugfélög heimsins muni tapa samanlagt um fimm milljörðum dollara, eða 432,5 milljörðum íslenskra króna, á rekstri millilandaflugs síns á þessu ári. Meira
17. september 2002 | Viðskiptafréttir | 320 orð | ókeypis

Verð á freðsíld lækkar um 30%

ÚTLIT er fyrir að verð á frosinni síld muni lækka um meira en 30% frá síðasta ári. Miklar birgðir í Noregi og styrking íslensku krónunnar eru helstu ástæður verðlækkunarinnar. Meira

Daglegt líf

17. september 2002 | Neytendur | 64 orð | ókeypis

Dagur vatnsins í Svartsengi

DAGUR vatnsins verður haldinn í Svartsengi hinn 7. október, samkvæmt frétt á heimasíðu Hollustuverndar ríkisins, hollver.is. Meira
17. september 2002 | Neytendur | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta Volare-verslunin í heiminum

NÝVERIÐ var opnuð í Vestmannaeyjum fyrsta Volare-verslunin í heiminum. Volare selur húð-, hár- og heilsuvörur unnar úr kælipressaðri Aloe vera-plöntu. Meira
17. september 2002 | Neytendur | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Föt með símavasa sem ekki blotna

FLÍKUR sem verja líkamann gegn rafsegulbylgjum farsíma og hrinda frá sér vætu eru væntanlegar á markað hjá fataframleiðandanum Levi Strauss. Á vefsíðu Lundúnablaðsins Evening Standard, thisislondon.co. Meira
17. september 2002 | Neytendur | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Panduroföndurlistinn kominn

NÝR Panduro-föndurlisti er kominn samkvæmt tilkynningu frá B. Magnússyni í Garðabæ. Meira
17. september 2002 | Neytendur | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

"Árangur" fyrir konur

B. Magnússon vekur athygli á nýrri vörulínu frá framleiðandanum EAS sem heitir "Results", eða árangur, og er ætluð konum. Meira
17. september 2002 | Neytendur | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Rappkeppni í nafni hollustunnar

EFNT hefur verið til keppni meðal danskra skólabarna í 1. til 7. bekk um besta rapplagið. Efni lagsins skal vera ávextir og grænmeti og mega 2 til 10 leggja hönd á plóg við gerð hvers lags. Skilafrestur er 4. Meira

Fastir þættir

17. september 2002 | Dagbók | 487 orð | ókeypis

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Byrjað á kaffisopa og kl. 10.30 er boðið upp á skemmtigöngu um Laugardalinn eða upplestur úr góðum bókum fyrir þá sem ekki treysta sér í gönguna. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Meira
17. september 2002 | Fastir þættir | 175 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Fjarðabyggðar Mótaskráin til áramóta hefir verið ákveðin og verður sem hér segir: 17. september. Tvímenningur, upphitun fyrir átök vetrarins. 24. sept., 1. og 8. okt. Þriggja kvölda tvímenningur 15. okt. til 19. nóvember. Meira
17. september 2002 | Fastir þættir | 318 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MIKE Becker var með spil suðurs í tvímenningskeppni í Bandaríkjunum og átti tvo möguleika á tólfta slagnum í þremur gröndum. Vandinn var að velja: Norður gefur; allir á hættu. Meira
17. september 2002 | Dagbók | 890 orð | ókeypis

(Gal. 6, 10.)

Í dag er þriðjudagur 17. september, 260. dagur ársins 2002. Lambertsmessa.<strong> Orð dagsins</strong><strong>: </strong>Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. Meira
17. september 2002 | Viðhorf | 848 orð | ókeypis

Lok hnattvæðingar?

Eitt á yfir alla að ganga og þótt það kunni að hljóma eins og einhvers konar lýðvæðing þá tekur hún ekki tillit til þarfa og langana einstaklinganna sem upphaflega var talinn helsti kostur net- og markaðsvæðingarinnar. Meira
17. september 2002 | Dagbók | 31 orð | ókeypis

MARÍUTÁSA

Hægum baðast himinþey hauðrið morgunvakið. Loftið hefur Máría mey mjúkri vorull þakið. Hægt og létt sú helga snót hreina lagða greiðir; árdagsgeislum mildum mót mjallhvítt skýþel breiðir. Öllu spilla aftur þó andar loftsins hljóðir. Meira
17. september 2002 | Fastir þættir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f4 exf4 9. Bxf4 Rc6 10. De2 Be7 11. h3 0-0 12. 0-0-0 Dc7 13. g4 Hfe8 14. g5 Rd7 15. Dg2 Rce5 16. Kb1 Hac8 17. Rd5 Bxd5 18. exd5 Bf8 19. h4 g6 20. h5 Bg7 21. hxg6 hxg6 22. Meira
17. september 2002 | Dagbók | 804 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetrarstarf Bessastaðasóknar

UM þessar mundir er verið að hleypa af stokkunum fjölbreyttu vetrarstarfi Bessastaðasóknar. Meira
17. september 2002 | Fastir þættir | 459 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

ÍSLENDINGAR eru ofboðslegir áhugamenn um skemmtiferðaskip. Þegar þau fögru fley skríða inn sundin blá standa augu almennings á stilkum og fjölmiðlar flengjast á vettvang. Allt annað verður hjóm. Meira

Íþróttir

17. september 2002 | Íþróttir | 49 orð | ókeypis

Aðalsteinn í leikbanni

AÐALSTEINN Víglundsson, þjálfari Fylkismanna, getur ekki stjórnað þeim í lokaleiknum mikilvæga, gegn ÍA, í hans gamla heimabæ, Akranesi. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 843 orð | ókeypis

Aðalsteinn var óhress

AÐALSTEINN Víglundsson, þjálfari Fylkismanna, getur ekki stjórnað sínum mönnum af varamannabekknum þegar þeir sækja Íslandsmeistarana heim á laugardaginn í lokaumferð Íslandsmótsins. Aðalsteinn fékk reisupassann hjá Gylfa Orrasyni dómara fyrir munnsöfnuð í garð Eyjólfs Ólafssonar en hann var fjórði dómari í leik Fylkis og KR í fyrradag. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 126 orð | ókeypis

Aðsóknarmet í Árbæ

AÐSÓKNARMET var slegið á Fylkisvelli á sunnudaginn þegar 4.450 manns sáu þar toppslag Fylkis og KR. Mest hafa áður mætt 2.950 áhorfendur á Fylkisvöllinn en það var þegar sömu félög áttust við í fyrstu umferð Íslandsmótsins 2001. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 376 orð | ókeypis

Annar sigur Eyjakvenna

Eyjastúlkur eru á toppi 1. deildar kvenna í handknattleik eftir annan sigur á KA/Þór í Vestmannaeyjum á jafnmörgum dögum - 23:18 á laugardaginn. Fyrri leikurinn á föstudagskvöld endaði 32:21. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 73 orð | ókeypis

Bikarinn á bílastæðinu

ÍSLANDSBIKARINN var til taks í Árbænum á sunnudaginn en Fylkismenn hefðu fengið hann afhentan ef þeim hefði tekist að leggja KR að velli. Aðeins munaði sjö mínútum að það yrði að veruleika. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

* BJARNI Hólm Aðalsteinsson úr Fram,...

* BJARNI Hólm Aðalsteinsson úr Fram, Daði Kristjánsson úr Þór, Jón Skaftason úr KR, Alfreð Jóhannsson úr Grindavík og Niels Bo Daugaard skoruðu allir sitt fyrsta mark í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í leikjum sunnudagsins. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 172 orð | ókeypis

Bjarni skoraði fyrir Stoke

STOKE City er komið í fallsæti ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir fjórða ósigurinn í fyrstu sjö leikjunum í haust, nú 2:1 gegn Burnley. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Björgvin leikur á Five-Lake

BJÖRGVIN Sigurbergsson atvinnukylfingur úr GK mun hefja leik á morgun á fyrsta stigi af þremur á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Eigum enn möguleika

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu átti lengi vel undir högg að sækja á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar það mætti því enska í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna. Engu að síður skoruðu íslensku stúlkurnar tvö mörk og fengu einnig á sig tvö, sem Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari, var ekki alveg sáttur við - lokatölur 2:2. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 118 orð | ókeypis

Endurkoma Jóns á réttum tíma

JÓN Skaftason, KR-ingurinn ungi sem kom í veg fyrir að Fylkismenn yrðu Íslandsmeistarar á sunnudaginn, kom til leiks hjá Vesturbæingum á réttum tíma eftir langt hlé. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 610 orð | ókeypis

England Úrvalsdeild: Bolton - Liverpool 2:3...

England Úrvalsdeild: Bolton - Liverpool 2:3 Ricardo Gardner 54., Ivan Campo 87. - Milan Baros 45., 72., Emile Heskey 88. - 27.328. Charlton - Arsenal 0:3 Thierry Henry 44., Sylvain Wiltord 67., Edu 88. - 26.080. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 79 orð | ókeypis

Enn færist Þór milli deilda

ÞÓRSARAR eru orðnir vanir því að færast á milli deilda í knattspyrnunni. Það gera þeir nú þriðja árið í röð og í fjórða skiptið á fimm árum. Haustið 1998 féll Akureyrarliðið í 2. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 143 orð | ókeypis

Fimm í fallhættu

FRAM, Keflavík og FH berjast um áframhaldandi sæti í úrvalsdeildinni. Skagamenn og Eyjamenn geta þó ekki algerlega um frjálst höfuð strokið því bæði liðin gætu enn fallið. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 414 orð | ókeypis

Frakkland Guingamp - Nice 0:0 Lens...

Frakkland Guingamp - Nice 0:0 Lens - Rennes 1:0 Marseille - Bordeaux 2:1 Montpellier - Lille 1:0 Nantes - Lyon 1:0 Paris SG - Strasbourg 3:0 Sedan - Mónakó 2:2 Sochaux - Auxerre 1:1 Troyes - Le Havre 1:1 Bastia - Ajaccio 1:2 Nice 7 4 2 1 13 :4 14 Auxerre... Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 814 orð | 3 myndir | ókeypis

Fylkismenn sjö mínútum frá meistaratitlinum

DRAUMAMARK varamannsins Jóns Skaftasonar kom í veg fyrir að Fylkismenn fögnuðu sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á heimavelli sínum á sunnudaginn. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 127 orð | ókeypis

Fyrsta tap Bochum

ÞÓRÐUR Guðjónsson og félagar í Bochum biðu sinn fyrsta ósigur á tímabilinu í þýsku knattspyrnunni þegar þeir töpuðu á heimavelli fyrir Hansa Rostock, 1:0, á sunnudaginn. Rostock komst með sigrinum uppfyrir Bochum og í annað sæti deildarinnar. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

* GÍSLI Kristjánsson , leikmaður Gróttu/KR,...

* GÍSLI Kristjánsson , leikmaður Gróttu/KR, fékk rautt spjald eftir að leiktíminn var úti í viðureign liðsins við Fram á sunnudaginn á Íslandsmótinu í handknattleik. Gísli var eitthvað ósáttur við dómarana og uppskar rautt spjald. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 968 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar skaut Þór niður

NÝLIÐAR Þórs eru sjálfsagt fegnir því að þessu tímabili fari nú senn að ljúka. Þeir hafa barist við falldrauginn alla síðari umferðina og á sunnudaginn urðu þeir loks að láta í minni pokann. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 62 orð | ókeypis

Guðbjörg til Vals

GUÐBJÖRG Gunnarsdóttir, knattspyrnumarkvörður úr FH, hefur gengið frá samkomulagi um að leika með Val á næsta tímabili. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullmót IAAF París: KONUR: 100 m...

Gullmót IAAF París: KONUR: 100 m hlaup: Marion Jones, Bandar. 10,88 Debbie Ferguson, Bahamas 10,97 Tayna Lawrence, Jamaíku 10,99 400 m hlaup: Ana Guevara, Mexíkó 49,90 Lorraine Fenton, Jamaíku 50,47 Michelle Collins, Bandar. 51,44 1. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 812 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar hristi falldrauginn af ÍBV

ÞAÐ var ekki mikil stemmning á Hásteinsvelli á laugardag er heimamenn tóku á móti ÍA í næstsíðustu umferð Símadeildar karla í knattspyrnu. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 157 orð | ókeypis

Helgi skoraði gegn Stabæk

MIKIL spenna er í norsku knattspyrnunni og hélt Helgi Sigurðsson lífi í titilvonum Lyn er hann skoraði síðara mark liðsins í 2:0 sigri gegn Stabæk um helgina. Kvöldið áður gerði Rosenborg 1:1 jafntefli gegn Vålerenga en meistaralið sl. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 198 orð | ókeypis

Helgi skoraði gegn Sturm Graz

HELGI Kolviðsson skoraði sitt annað mark í þremur síðustu leikjunum fyrir Kärnten þegar lið hans vann góðan útisigur á Sturm Graz, 3:1, í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Herborg og Sigurpáll best

Herborg Arnarsdóttir úr GR og Sigurpáll Geir Sveinsson úr GA urðu hlutskörpust á Toyota-mótaröðinni í golfi en sjötta og síðasta mótið fór fram um helgina. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 1233 orð | 1 mynd | ókeypis

HK - Þór 25:24 Digranes, 1.

HK - Þór 25:24 Digranes, 1. deild karla, Essodeild, laugardaginn 14. september 2002. Gangur leiksins: 2:0, 3:1, 3:3, 5:3, 6:5, 10:5, 11:8, 13:8, 13:10, 15:11, 15:13 , 15:14, 17:14, 18:17, 20:18, 21:19, 21:21, 22:22, 24:22, 25:23, 25:24. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 120 orð | ókeypis

Hörð keppni um gullskóinn

KEPPNIN um gullskóinn sem afhentur er markahæsta leikmanni úrvalsdeildar karla í knattspyrnu er geysilega tvísýn fyrir lokaumferð deildarinnar næsta laugardag. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland - England 2:2 Laugardalsvöllur, undankeppni...

Ísland - England 2:2 Laugardalsvöllur, undankeppni HM kvenna, fyrri undanúrslitaleikur um sæti í lokakeppninni, mánudaginn 16. september 2002. Mörk Íslands : Olga Færseth (42.), Erla Hendriksdóttir (55.). Mörk Englands : Karen Walker 2 (44., 85.). Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 353 orð | ókeypis

Komum til að fagna sigri

Við vissum að Keflvíkingar þyrftu að sækja og bjuggumst ekki við að þeir myndu bakka svona mikið í byrjun," sagði Hreinn Hringsson, sem skoraði öll þrjú mörk KA. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 70 orð | ókeypis

Kristján tapaði fyrir Walker

KRISTJÁN Helgason tapaði á laugardaginn fyrir Nick Walker, 5:3, í þriðju umferð undanrása breska meistaramótsins í snóker (UK Championship) og er þar með úr leik. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 103 orð | ókeypis

KR með öruggt UEFAsæti

JÓN Skaftason gerði meira en að viðhalda meistaravon KR-inga með jöfnunarmarkinu gegn Fylki í Árbænum á sunnudaginn, 1:1. Hann tryggði Vesturbæjarliðinu um leið öruggt sæti í UEFA-bikarnum næsta sumar. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 1578 orð | 1 mynd | ókeypis

Létt hjá KA-mönnum

KA HÓF titilvörn sína á Íslandsmótinu í handknattleik karla með góðum sigri á Selfyssingum á Akureyri á laugardaginn, 29:18. Leikurinn var jafn fram í miðjan fyrri hálfleik en þá sigu KA-menn framúr og staðan í hálfleik var 11:6. Þeir bættu svo jafnt og þétt við forskotið og sigurinn var aldrei í hættu. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

* MARGÉT Ólafsdóttir lék sinn fimmtugasta...

* MARGÉT Ólafsdóttir lék sinn fimmtugasta landsleik gegn Englandi í gærkvöldi og hefur engin leikið fleiri kvennalandsleiki. Að launum fékk hún málverk eftir Jón Reykdal frá KSÍ. * ÁHORFENDUR hafa aldrei verið fleiri á kvennalandsleik en í gærkvöldi. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 359 orð | ókeypis

Montgomery er sá fljótasti

"NÚ get ég með sanni sagt að ég er fljótasti maður heims," sagði Bandaríkjamaðurinn Tim Montgomery eftir að hann bætti heimsmetið í 100 m hlaupi á síðasta stigamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í París á laugardaginn, hljóp á 9,78 sekúndum. Gamla metið átti landi hans, heims- og ólympíumeistari, Maurice Greene, 9,79, en það setti hann á Ólympíuleikvanginum í Aþenu vorið 1999. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 818 orð | 1 mynd | ókeypis

Mörkin telja en ekki marktækifærin

ÞÓ að íslensku stúlkurnar fengju mun færri góð marktækifæri gegn þeim ensku reiknast það ekki með í niðurstöðu leiksins - það eru aðeins mörkin sem telja og fyrir það geta þær íslensku þakkað sínum sæla því þær áttu verulega undir högg að sækja lungann úr leiknum. Viðureign Íslands og Englands í undankeppni HM í Kína, lauk með jafntefli, 2:2. Þjóðirnar mætast aftur í Birmingham á sunnudaginn kemur - sigurvegarinn úr báðum viðureignunum mætir Frökkum í tveimur leikjum um farseðilinn til Kína. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 161 orð | ókeypis

Mörkunum fjölgar

EFTIR markaregnið í 17. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu síðasta sunnudag eru horfur á að fleiri mörk verði skoruð í deildinni í ár en undanfarin fjögur sumur. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 154 orð | ókeypis

Óvænt tap hjá Örgryte

MALMÖ hefur eins stigs forskot á Djurgården þegar sex umferðum er ólokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Malmö hefur 38 stig, Djurgården 37 og Örgryte 35 og slagurinn um meistaratitilinn virðist ætla að standa á milli þessara liða. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 66 orð | ókeypis

"Enn í okkar höndum"

"MAÐUR er óneitanlega svolítið svekktur enda vorum við ekki nema einhverjum fimm mínútum frá því að tryggja okkur titilinn þegar KR-ingarnir jöfnuðu með þessu glæsilega marki. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

"Hvíli Eið og Jimmy eins og hægt er"

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði fyrstu tvö mörk sín á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Chelsea vann þá Newcastle sannfærandi, 3:0, og er í fjórða sæti deildarinnar, á eftir Arsenal, Tottenham og Leeds, og er ósigrað eftir sex umferðir. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir | ókeypis

"Við tórum enn"

DAUÐASTRÍÐ Framara í efstu deild í knattspyrnu dregst enn á langinn en þeir háðu ævintýralega baráttu við FH í næstsíðustu umferð Islandsmótsins á sunnudag. Fyrir leikinn beindust flestra augu að sjálfsögðu að leik Fylkis og KR í Árbænum, en þeir sem lögðu leið sína í Laugardalinn fengu hreint frábæra skemmtun og níu mörk í kaupbæti í einum af skemmtilegri leikjum sumarsins. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 70 orð | ókeypis

Samstarfið komið til að vera

RÚNAR Guðlaugsson, formaður Leifturs/Dalvíkur, kvaðst þokkalega sáttur við sumarið í 1. deildinni í knattspyrnu. "Við vissum að róðurinn yrði erfiður í sumar, þar sem við erum með nýtt lið og byggjum á ungum heimamönnum. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 81 orð | ókeypis

Sigurmark frá Rúnari

RÚNAR Kristinsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, tryggði Lokeren sigur á Beveren á útivelli, 1:0, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Rúnar skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 66. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Toyota-mótaröðin Opin kerfi-mótið Leirunni, par 72:...

Toyota-mótaröðin Opin kerfi-mótið Leirunni, par 72: Karlar: Örn Ævar Hjartarson, GS 216 (72-73-71) Pétur Óskar Sigurðsson, GR 224 (80-73-71) Sigurpáll Geir Sveinsson, GA 224 (77-76-71) Helgi Dan Steinsson, GS 225 Heiðar Davíð Bragason, GKj 225 Sigurjón... Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 369 orð | ókeypis

Var ekki í okkar höndum

Það er auðvitað sorglegt að þessi góði sigur okkar skyldi ekki duga til að komast upp en við vissum það fyrir leikinn að þetta væri ekki í okkar höndum. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 55 orð | ókeypis

Þorsteinn áfram með Hauka

ÞORSTEINN Halldórsson var um helgina endurráðinn þjálfari 1. deildarliðs Hauka í knattspyrnu og skrifaði undir nýjan samning til tveggja ára. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrenna Hreins stöðvaði Keflavík

VARLA var að merkja á frammistöðu Keflvíkinga gegn KA, sem sótti þá heim á sunnudaginn, að þeir stæðu í harðri botnbaráttu. Norðanmenn hins vegar sigla lygnan sjó í efri hluta deildarinnar en náðu samt upp nægri baráttu til hirða öll stigin 3:2. Keflvíkinga bíður því það hlutskipti að heimsækja granna sína í Grindavík um næstu helgi og þar dugar ekkert annað en sigur til að komast hjá falli. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 568 orð | ókeypis

Þrenna Þorvalds

NÝLIÐAR Aftureldingar undirstrikuðu gott gengi liðsins í sumar með því að leggja Leiftur/Dalvík að velli nyrðra með 5 mörkum gegn einu. Afturelding hafnaði í fjórða sæti 1. deildar, sem verður að teljast frekar óvæntur árangur en verðskuldaður. Sameinað lið Leifturs og Dalvíkur lenti hins vegar í 8. sæti eftir að hafa verið í fallbaráttu fram eftir öllu móti. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 849 orð | 1 mynd | ókeypis

Þróttarar í hóp þeirra bestu

TAUGAR Þróttara voru þandar til hins ítrasta í 80 mínútur þegar þeir fengu Breiðablik í heimsókn á laugardaginn. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Þróttarar upp í áttunda skipti

ÞRÓTTUR úr Reykjavík setti met á laugardaginn þegar félagið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta er í áttunda skipti í sögunni sem Þróttarar vinna sér sæti í efstu deild. Meira
17. september 2002 | Íþróttir | 735 orð | ókeypis

Þýskaland Energie Cottbus - Werder Bremen...

Þýskaland Energie Cottbus - Werder Bremen 0:1 Tomislav Piplica 51. (sjálfsm.) - 12.070. Nürnberg - Bayern München 1:2 Sasa Ciric 36. (víti) - Michael Ballack 12., 52. - 44.600. 1860 München - Wolfsburg 2:2 Michael Wiesinger 47, Markus Schroth 64. Meira

Fasteignablað

17. september 2002 | Fasteignablað | 747 orð | 3 myndir | ókeypis

Austurstræti 20

Reykjavík - Fasteignasalan Austurbær er nú með í sölu fasteignir KFUM&K í Austurstræti 20. Þetta er timburhús, byggt árið 1870 og 624 ferm. að stærð. "Skipting eignarinnar er 466 ferm. á jarðhæð og 158 ferm. á efri hæð. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Brattakinn 1

Hafnarfjörður - Fasteignastofan var að fá í sölu einbýlishús í Bröttukinn 1 í Hafnarfirði. Þetta er steinsteypt hús, byggt 1998 og 179,9 ferm., en þar af er bílskúrinn 34,1 ferm. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Brekkugata 3

Vogar - Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nú til sölu einbýlishús við Brekkugötu 3 í Vogum á Vatnsleysuströnd. Húsið er úr timbri og frágengið að utan. Það er á einni hæð, 109 ferm. að stærð með standandi klæðningu að utan. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Djúpar skúffur

Í djúpum skúffum er gott pláss fyrir potta og pönnur. Adel-skúffur eru úr ljósbrúnu, bæsuðu, gegnheilu birki. Þær kosta 114.800 kr. og fást í... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Einnig til með gleri

Þetta eru Ulriksdal-hurðir, þær eru úr glærlakkaðri og gegnheilli eik en eru einnig til með gleri og fást í IKEA. Hönnuður þeirra er Tord... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert lát á smíði nýrra sumarhúsa í uppsveitum Árnessýslu

UPPSVEITIR Árnessýslu hafa lengi verið vinsælustu sumarhúsasvæðin á landinu, en þar voru í lok síðasta árs 3.511 sumarhús. Íbúar voru hins vegar mun færri eða 2.482. Í Grímsnes- og Grafningshreppi einum voru sumarhúsin um 1. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallegir vaskar

Hjá Poulsen í Skeifunni má fá svona glæsilega vaska, þeir eru af tegundinni Rondo og eru hér á svartri... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Fellsás 12a

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Gimli er nú í einkasölu raðhúsið Fellsás 12a. Þetta er steinhús, byggt 1997 og 184,7 ferm. að stærð en bílskúr er innbyggður og 28 ferm. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 340 orð | ókeypis

Fækkun umsókna í ágústmánuði

Lítils háttar fækkun varð á innkomnum umsóknum í ágúst 2002 miðað við ágúst 2001, eða rúm 4%. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Færa höfuðborgarsvæðið og Suðurland hvort nær öðru

Fasteignasalan Bakki á Selfossi hefur nú einnig haslað sér völl í Reykjavík. <strong>Magnús Sigurðsson </strong>ræddi við Valdimar Óla Þorsteinsson hjá Bakka, sem segir að fjarlægðir milli staða skipti æ minna máli í sölu fasteigna. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðar skápahöldur

Skápahöldur setja svip á innréttingar og þess vegna er mikilvægt að vanda til vals á þeim. Þessar fást hjá Hegas í... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Grettisgata 5

Reykjavík - Í húsinu Grettisgötu 5 í Reykjavík er fasteignasalan Bakki með til sölu tvær íbúðir, íbúð sem er merkt 201 og íbúð merkt 202. Gengið er inn í sameiginlegan inngang og upp steinsteyptan stiga með teppi. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallamál

Hallamál er gott að hafa við höndina þegar festar eru upp innréttingar, hillur, myndir og fleira. Þetta fæst í... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjólsög

Hjólsög frá Black & Decker, 1200 wött, ristir 55 millimetra, er amerísk og fæst í Verkfæralagernum í... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Hnúðar á skúffur og skápa

Hér má sjá skemmtilega hnúða á skúffur og skápa. Hnúðarnir eru til sölu hjá Hegas í... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 943 orð | 4 myndir | ókeypis

Húsatökumenn með hugsjón

Þeir Tim Junge og Harold de Bree voru staðráðnir í að láta draum sinn rætast um opnun gallerís í Haag og sérstakt skiptiprógramm fyrir listamenn. Þeir ákváðu að yfirtaka gamalt hús í niðurníðslu sem stóð autt. <strong>Perla Torfadóttir </strong>ræddi við Tim Junge um stofnun gallerísins og uppbyggingu hússins, en í þessu galleríi hafa m.a. íslenskir listamenn sýnt verk sín. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 1485 orð | 4 myndir | ókeypis

Hverfisgata 71, Reykjavík

Mikið skraut er utan á húsinu og inni eru upphaflegir listar og rósettur í loftum, segir Freyja Jónsdóttir. Vel hefur verið vandað til þegar húsið var byggt. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvers vegna er frágangi lagnakerfa ekki lokið?

Menn kasta ábyrgðinni á milli sín, segir <strong>Kristján Ottósson</strong>, framkvæmdastjóri Lagnafélags Íslands, og húseigandi (verkkaupi) gefst upp. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Höldur frá Hegas

Þessar skemmtilega hönnuðu höldur eru frá fyrirtækinu Hettich og eru fáanlegar hjá Hegas í... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 1057 orð | 4 myndir | ókeypis

Í fylgd með kynslóðunum

Það verður æ algengara að höfuðborgarbúar komi sér upp afdrepi fjarri ys og þys borgarinnar. Ingólfur Guðbrandsson er einn þeirra og Guðlaug Sigurðardóttir ræddi við hann um sumarbústað hans og hvaða gildi slíkt athvarf hefur fyrir hann. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Í geymsluna eða dótaherbergið

Hér má sjá ágæta hirslu, grind með vírkörfum á hjólum, þessi útfærsla kostar 3.370 kr. hjá... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkjuvegur 5

Selfoss - Á Selfossi er Bakki með til sölu einbýlishús við Kirkjuveg 25. Húsið er hraunað með kvarzi og er á einni hæð, 150 ferm. að stærð fyrir utan 38 ferm. bílskúr. Ásett verð er 14,8 millj. kr. Komið er inn í flísalagt anddyri. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Kúbein

Kúbein eru til margra hluta nytsamleg á heimili. Ekki síst þegar rífa þarf niður innréttingar. Þau fást í úrvali hjá Verkfæralagernum í Skeifunni og kosta frá 965... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Málningarpenslar

Málningarpenslar eru alltaf öðru hvoru nauðsynlegir á heimilinu. Þessir fást í Verkfæralagernum og þar eru til penslar frá 60 krónum upp í 1.160... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Möguleiki á allt að 75% láni af verðmati eignar

NÚ býðst íbúðareigendum fjármögnun hjá nb.is-sparisjóði sem getur numið allt að 75% af verðmati eignar. Geir Þórðarson, sparisjóðsstjóri hjá nb.is, segir að viðbrögð við þessu boði hafi verið góð. "Stefna nb. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Seiðakvísl 28

Reykjavík - Hjá fasteign.is er nú í sölu einbýlishús að Seiðakvísl 28 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1983 og alls 400 ferm. Ásett verð er 33,5 millj. kr." "Hús þetta er afar glæsilegt. Það er hæð og kjallari og grunnflötur þess 200 ferm. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérkennilegir hnúðar

Hnúðar eru til í margvíslegum gerðum í Hegas í... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Sígilt matarstell

Hjá Tékk-kristal má fá þetta glæsilega og sígilda matar- og kaffistell, það heitir Natalía Kóbalt, líka er til stell sem heitir Natalía... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Spegill, spegill...

Í Í Gegnum glerið má fá svona fallegan spegil til þess að skoða sig í eða prýða heimili... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveigjanleiki er málið

Húsgögn á hjólum er auðvelt að færa til. Þægilegt, einkum ef húsgagnið er skjalaskápur. Þetta er Anton-skúffueining sem fæst hjá IKEA og kostar 9.950... Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 855 orð | 2 myndir | ókeypis

Svíar loka kjarnorkuverum en hvað kemur í staðinn?

ÞAÐ er víðar en á Íslandi sem öflug náttúruverndarsamtök eru starfandi, slík samtök eru einnig í Svíþjóð. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 29 orð | ókeypis

Umsóknir Afgreiðslur Fjárhæðir Meðalbréf 2001 2002...

Umsóknir Afgreiðslur Fjárhæðir Meðalbréf 2001 2002 % 2001 2002 % 2001 2002 % 2001 2002 % Notað húsnæði 4.964 5.352 7,82% 4.812 5.219 8,46% 12.590 15.063 19,64% 2.616 2.886 10,31% Nýbyggingar 973 924 -5,04% 1.401 1.421 1,43% 5.889 6.883 16,88% 4.203 4. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppsögn leigusamnings

Húsaleigulög gilda um leigusamninga um afnot af húsi eða hluta af húsi gegn endurgjaldi hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði. Hér verður farið fáum orðum um uppsagnarfresti og hvernig standa beri að uppsögn leigusamninga. Meira
17. september 2002 | Fasteignablað | 401 orð | ókeypis

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.