Greinar sunnudaginn 22. september 2002

Forsíða

22. september 2002 | Forsíða | 200 orð | 2 myndir

Enginn bilbugur á Schröder

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, notaði í gær tækifærið á lokadegi kosningabaráttunnar í Þýskalandi til að ítreka andstöðu sína við hugsanlega herför Bandaríkjastjórnar gegn Írak. Meira
22. september 2002 | Forsíða | 329 orð

Írakar sætta sig ekki við frekari skilyrði

ÍRAKAR hyggjast ekki sætta sig við neinar frekari ályktanir af hálfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem hugsanlega myndu setja frekari skilyrði um afvopnun þeirra. Meira
22. september 2002 | Forsíða | 150 orð

Meciar fékk flest atkvæði

FLEST benti í gær til að þjóðernissinninn Vladímír Meciar hefði unnið sigur í þingkosningum sem haldnar voru um helgina í Slóvakíu. Meira
22. september 2002 | Forsíða | 126 orð

Óttast um líf 100 manna

ÓTTAST er að allt að eitt hundrað manns hafi farist þegar skriða féll á lítið þorp í Kákasus-lýðveldinu Norður-Ossetíu í suðurhluta Rússlands í gær. Meira
22. september 2002 | Forsíða | 156 orð

Þyngdar sinnar virði í rækju

ÞAÐ gerist ekki svo sjaldan að hinir allra mestu snillingar í knattspyrnunni séu sagðir þyngdar sinnar virði í gulli. Þetta verður að vísu ekki sagt um Norðmanninn Kenneth Kristensen en hann er þó sannarlega þyngdar sinni virði - í rækju! Meira

Fréttir

22. september 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð

17% barna misnotuð fyrir 18 ára...

17% barna misnotuð fyrir 18 ára aldur RÚMLEGA fimmta hver stúlka og tæplega tíundi hver drengur eru beitt kynferðislegri misnotkun fyrir 18 ára aldur, samkvæmt fyrstu tíðnikönnun á umfangi kynferðislegrar misnotkunar sem unnin hefur verið hér á landi. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

ÁSKELL JÓNSSON

LÁTINN er Áskell Jónsson, söngstjóri á Akureyri. Áskell var fæddur 5. apríl 1911 á Mýri í Bárðardal í S-Þingeyjarsýslu. Hann lést á Akureyri 20. september sl. Foreldrar Áskels voru Jón Karlsson bóndi á Mýri í Bárðardal og Aðalbjörg Jónsdóttir húsfreyja. Meira
22. september 2002 | Erlendar fréttir | 255 orð

Bush vill heimild til hernaðar

ÍRAKAR féllust á það í síðustu viku, að vopnaeftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna fengju að snúa aftur til Íraks án nokkurra skilyrða. Fagnaði Kofi Annan, framkvæmdastjóri samtakanna, þeim fréttum en viðbrögðin hafa að mörgu leyti verið ólík. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Dregur úr innflutningi á búvörum

INNFLUTNINGUR á landbúnaðarvörum dróst verulega saman á síðasta ári frá árinu 2000. Í fyrra nam innflutningur á nautakjöti, kjúklingum, svínakjöti, ostum og jógúrt samtals 366 tonnum, en árið 2000 nam þessi innflutningur 666 tonnum. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fannst heil á húfi í Reykjavík

ÍRIS Dögg Héðinsdóttir, 15 ára stúlka sem lögreglan í Reykjavík hafði lýst eftir, fannst heil á húfi í borginni í fyrrinótt. Lögreglan hafði lýst eftir henni undanfarna daga en ekkert var vitað með vissu um ferðir hennar frá því síðastliðinn... Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Fé flutt á Svani gamla í síðasta sinn á mánudag

ALLLANGRI hefð í fjárflutningum milli lands og Breiðafjarðareyja á 95 ára gömlum áttæringi lýkur á þessu hausti þegar fé verður smalað í landi og flutt í síðasta skipti úr sumarhögum í landi út í Flatey og Skáleyjar. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra Víetnams á Þingvöllum

FORSÆTISRÁÐHERRA Víetnams, Phan Van Kai, sem staddur er í opinberri heimsókn hér á landi, heimsótti Þingvelli í gær ásamt föruneyti. Þá skoðaði hann Gullfoss og Geysi og heimsótti Nesjavallavirkjun. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fyrirlestur um námsvenjur unglinga

DR. ANDREA Honigsfeld, Fulbright-gestakennari við Kennaraháskóla Íslands, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag 25. september kl. 16:15. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Færeyingar í leysiaðgerðir á Íslandi

FYRIRTÆKIÐ Lasersjón hefur hafið samstarf við tvo augnlækna í Færeyjum sem felur í sér að sérfræðingar Lasersjónar mun framkvæma augnaðgerðir á Færeyingum en færeysku læknarnir munu annast forskoðun og eftirmeðferð sjúklinganna. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hausthátíð við Breiðholtsskóla

HAUSTHÁTÍÐ Breiðholtsskóla var haldin í gær í sjötta sinn en í ár var einnig haldið upp á 20 ára afmæli foreldra- og kennarafélags skólans. Hátíðin hófst klukkan 10. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Hlýtur viðurkenningu fyrir rannsóknir á astma

DR. HÁKON Hákonarson, barnalæknir og sérfræðingur í lungnalækningum barna, hefur hlotið viðurkenningu úr verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar barnalæknis fyrir vísindaleg afrek á sviði barnalækninga. Meira
22. september 2002 | Erlendar fréttir | 2363 orð | 1 mynd

Hnífjafnt eftir harða kosningabaráttu

Svo jafnt er milli fylkinga fyrir kosningarnar í Þýskalandi í dag að vart má á milli sjá. Eftir dauft sumar tók kosningabaráttan kipp á lokasprettinum. Karl Blöndal skrifar um átökin í aðdraganda tvísýnna kosninga. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Ítalskir bankar sýna Íslandi aukinn áhuga

ÍTALSKIR bankar hafa sýnt því aukinn áhuga að fjármagna starfsemi fyrirtækja og verkefni á Íslandi í samstarfi við hérlenda banka. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ítrekar áform um framboð í öllum kjördæmum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Frjálslynda flokknum: "Fundur miðstjórnar Frjálslynda flokksins, haldinn í Reykjavík 19. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 345 orð

Kröfur þurfa að miðast við það sem er mögulegt

KRÖFUR sem gerðar eru til samgangna eru allt aðrar en þær voru fyrir nokkrum árum og því er eðlilegt að Vestmannaeyingar séu óþolinmóðir, segir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Landsbyggðin lifi með heimasíðu

SAMTÖKIN Landsbyggðin lifi hafa opnað heimasíðu á slóðinni www.landlif.is. Markmið samtakanna er að efla almenna umræðu, fræðslu og stefnumótun um byggðamál. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Mentorverkefnið vinátta hefst í annað sinn

MENTOR, verkefni um vináttu, er nú að hefjast í annað sinn. Verður upphafsdagur þess í Áskirkju í Reykjavík í dag, sunnudag, og stendur milli klukkan 15 og 17. Meira
22. september 2002 | Erlendar fréttir | 164 orð

* MIKIL stefnubreyting hefur orðið hjá...

* MIKIL stefnubreyting hefur orðið hjá Norður-Kóreustjórn á skömmum tíma. Vinnur hún nú að sáttum við nágranna sína og segja má, að vatnaskil hafi orðið með fundi Kim Jong-Ils, leiðtoga N-Kóreu, og Junichiro Koizumis, forsætisráðherra Japans. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Mikilvægt að nálgast Qi-Gong með opnum huga

SKÁKLANDSLIÐIÐ kemur saman þrjá morgna í viku til að gera Qi-Gong-æfingar undir stjórn Gunnars Eyjólfssonar leikara, til að undirbúa þá fyrir ólympíuskákmót sem fram fer í Bled í Slóveníu í vetur. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

MS-félag Íslands þakkar Sjóvá-Almennum

Á DÖGUNUM afhentu Vilborg Traustadóttir, formaður MS-félags Íslands, og Gerður Gunnarsdóttir, myndhöggvari og stjórnarmaður í MS-félaginu, listaverk til Sjóvár-Almennra trygginga hf. fyrir veittan stuðning. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Námskeið um almannatengsl

NÁMSKEIÐIÐ Kynningartextar og fjölmiðlatengsl hefst hjá Endurmenntun HÍ mánudaginn 30. september kl. 19.30. Guðrún J. Bachmann kennir hvernig hægt er að skrifa markvissan og sannfærandi texta og hvernig má setja hann upp s.s. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Námskeið um Daníelsbók

Í FJÖLDAMÖRG ár hefur dr. Steinþór Þórðarson guðfræðingur haldið athyglisverð námskeið um spádóma Biblíunnar. Steinþór hefur aðstoðað þúsundir við að kynnast Biblíunni betur á slíkum námskeiðum. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Námskeið um forvarnir

SKRÁNING er hafin í námskeiðið Börn eru líka fólk og er það ætlað börnum 6-12 ára og foreldrum þeirra. Námskeiðið stendur í 10 vikur, einu sinni í viku. Það fer fram síðari hluta dags, kl. 17:00-18:30. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Námskeið um geðheilsu og trú

ÞRIÐJUDAGINN 24. september kl. 20 hefst í Leikmannaskóla kirkjunnar námskeið um tengsl trúar og geðheilsu. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Haukur Ingi Jónasson, guðfræðingur og sálgreinir. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð

Námskeið um skynjun með hreyfingu

NÁMSKEIÐ um skynjun með hreyfingu verður haldið helgina 5. og 6. október í sal FÍH, Rauðagerði 27, Reykjavík. Leiðbeinandi er Sibyl Urbancic. Á námskeiðinu verður kennt eftir hópkennsluaðferð dr. Moshe Feldenkrais: skynjun gegnum hreyfingu. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ný hugleiðslunámskeið hjá miðstöð búddista

NÆSTU þrjár vikur verða kennd tvö hugleiðslunámskeið hjá Karuna í Reykjavík, miðstöð búddista. "Hvaðan koma vandamálin" nefnist þriggja vikna námskeið sem haldið verður á mánudagskvöldum kl. 20-21.30. Fyrsta kennsla er 23. sept. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 341 orð

Óhjákvæmilegt að hefja leit að bátnum

BÁTSVERJAR á Sómabátnum Katrínu GK 117 báru fyrir sig þekkingarleysi á tilkynningaskyldu íslenskra skipa er þeir útskýrðu hvers vegna ferðir hans frá klukkan 19 á föstudagskvöldi til hádegis í gær voru ekki tilkynntar. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

"Nýtist við flest fagsvið í þjóðfélaginu"

Hildur Hrólfsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1963. Hún útskrifaðist sem efnafræðingur frá Háskóla Íslands og síðan sem master í efnaverkfræði frá Tækniháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1995. Hildur er formaður Verkefnastjórnunarfélags Íslands. Hún hefur gegnt hlutverki verkefnastjóra Landsvirkjunar frá 2001, en starfaði áður sem verkfræðingur hjá verkfræðistofunni Hönnun. Þá vann Hildur að rannsóknarstörfum við Háskóla Íslands um árabil og gegndi einnig sérfræðistöðu hjá Iðntæknistofnun. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

"Súper-Þristur" á leið að Hnjóti

DOUGLAS C-117D flugvél Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, sem gefin hefur verið á flugminjasafnið að Hnjóti í Örlygshöfn, var hlutuð í sundur og komið fyrir á flutningabílum sem flytja hana vestur að Örlygshöfn við Patreksfjörð. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Rafiðnaðarskólinn býður námskeið fyrir leiðbeinendur

RAFIÐNAÐARSKÓLINN hefur í nokkur ár haldið innanhússnámskeið fyrir fjölmarga leiðbeinendur skólakerfis rafiðnaðarmanna. Þessi þjálfun leiðbeinenda hefur skilað sér í skilvirkari kennslu og ánægðari nemendum. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ráðstefna um umhverfismennt

RÁÐSTEFNAN "Umhverfismennt alla ævi" verður haldin föstudaginn 17. september í Sesseljuhúsi á Sólheimum í Grímsnesi. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ríkið sjái um löggæslu

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra flutti ávarp á fundi sýslumanna á Egilsstöðum á föstudag. Þar ræddi hún m.a. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ríkisstjórnin mótmæli stríðsaðgerðum

MIÐNEFND Samtaka herstöðvaandstæðinga samþykkti nýlega ályktun þar sem segir m.a.: "Samtök herstöðvaandstæðinga fordæma stríðsundirbúning Bandaríkjanna og Bretlands gegn Írak. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Rætt um fjármál eldri borgara í Seljakirkju

HINN fyrsti af mánaðarlegum kvöldverðarfundum íbúa Seljasóknar, 67 ára og eldri, verður haldinn þriðjudagskvöldið 24. september klukkan 18-20. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

*SNARPUR jarðskjálfti, 5,5 á Richter, fannst...

*SNARPUR jarðskjálfti, 5,5 á Richter, fannst víða á Norðurlandi á mánudag. Skjálftinn átti upptök sín norður af mynni Eyjafjarðar. Allmargir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið næstu daga. *ÚTLIT er fyrir að samkeppni á kjötmarkaði verði hörð í haust. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Sturla stefnir á 1. sæti

Stykkishólmi - Á fundi Sjálfstæðisfélagsins Skjaldar í Stykkishólmi í gærkvöldi tilkynnti Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, að hann gæfi kost á sér til áframhaldandi þingstarfa og óskaði eftir að skipa 1. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Styrkja Fulbright-styrkþega til framhaldsnáms

Í HAUST halda til framhaldsnáms alls fjórtán íslenskir Fulbright-styrkþegar. Af þeim eru fjórir sem hlotið hafa styrk frá einkaaðilum. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 553 orð

Sveppasýkingar í blóði nær fjórfaldast á 20 árum

NÝ faraldsfræðileg rannsókn íslenskra vísindamanna hefur leitt í ljós að tíðni sveppasýkinga í blóði hefur nær fjórfaldast á undanförnum tuttugu árum. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

Sætanýting hjá Flugleiðum mjög góð

FLUGLEIÐIR gera ráð fyrir að afkoma farþegaflutninga félagsins í ágúst verði mjög góð vegna betri nýtingar og hagkvæmari samsetningar farþegahópsins. Í ágúst minnkaði fyrirtækið sætaframboð í millilandaflugi um 14% og farþegum fækkaði í sama mæli. Meira
22. september 2002 | Erlendar fréttir | 1590 orð | 1 mynd

Tíminn hefur grætt gömul sár

Séamus Pattison hefur sannarlega lifað tímana tvenna en meira en fjórir áratugir eru nú liðnir síðan hann var fyrst kjörinn á írska þingið. "Þetta er langur tími. Þetta er heil lífstíð. Ég hef horft upp á miklar breytingar," segir hann í samtali við Davíð Loga Sigurðsson. Hann segir ánægjulegt að sjá þann mikla kraft sem býr í ungu fólki á Írlandi. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Týndar milljónir komnar í leitirnar

RÚMLEGA sautján milljónir frá tveimur bankastofnunum í Reykjavík, sem höfðu verið týndar í tvo mánuði, komu nýlega fram í Danmörku. Peningarnir voru í póstsendingu sem var send af stað 19. júlí sl. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 550 orð

Um Flugleiðir og Sopranos

MORGUNBLAÐIÐ hefur í gær og fyrradag, í tveimur greinum skrifuðum á ritstjórn blaðsins, sagt að Flugleiðir geti sjálfum sér um kennt og það sé bein afleiðing af markaðsstarfi félagsins að flugfreyjur íslensks flugfélags séu sýndar í vafasömum félagsskap... Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Umræðufundur um Jóhannesarborgarfundinn

KYNNINGAR- og umræðufundur um niðurstöður leiðtogafundar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í Jóhannesarborg verður haldinn mánudaginn 23. september kl. 17 Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, kynntir helstu niðurstöður leiðtogafundarins. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Utanríkisráðherra S-Afríku í heimsókn á Íslandi

UTANRÍKISRÁÐHERRA Suður-Afríku, dr. Dlamini Zuma, kemur í opinbera heimsókn til Íslands 22.-24. september næstkomandi í boði Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Á fundi utanríkisráðherra Íslands og Suður- Afríku 22. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Venjulegum gólfteppum skipt út fyrir eldþolin teppi

SÝNING á íslenskum handritum verður opnuð í Þjóðmenningarhúsinu 5. október. Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðmenningarhúss og Stofnunar Árna Magnússonar og verður hún flaggskip í sýningarstarfi Þjóðmenningarhússins næstu árin. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Yfirlýsing frá Íslandstryggingu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Íslandstryggingu: "Í tilefni af viðtali við Runólf Ólafsson, framkvæmdastjóra FÍB, í helgarblaði DV 21.09.02 vill Íslandstrygging hf. koma eftirfarandi á framfæri. Meira
22. september 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

Yfirvöld bregðist við niðurstöðum rannsókna

BORIST hefur eftirfarandi samþykkt frá þingflokki Samfylkingarinnar: "Niðurstöður rannsóknar Hrefnu Ólafsdóttur félagsráðgjafa á tíðni kynferðislegrar misnotkunar barna hér á landi eru ískyggilegur vitnisburður um þjóðfélagsmein sem uppræta verður... Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2002 | Leiðarar | 2495 orð | 2 myndir

21. september

Deilan um það hvort grípa beri til aðgerða gegn Írökum vegna síendurtekinna brota þeirra á ályktunum öryggisráðsins er farin að valda töluverðri spennu í samskiptum Bandaríkjanna og annarra ríkja. Meira
22. september 2002 | Leiðarar | 279 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

22. september 1985 : "Hvatinn eða kveikjan að - og þörfin fyrir - sköpun og tjáningu í litum, ljóðum, tónum eða öðru formi er ekki nema að hluta til bundinn við land, kyn eða tíma. Meira
22. september 2002 | Leiðarar | 426 orð

Samgöngumál Vestmannaeyinga

Krafa Vestmannaeyinga um bættar samgöngur er skiljanleg. Sá fjöldi, sem mætti á almennan borgarafund þar í fyrrakvöld og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, er til marks um víðtæka samstöðu meðal Eyjamanna. Á fundinn mættu um 400 manns. Um 2. Meira

Menning

22. september 2002 | Fólk í fréttum | 415 orð | 1 mynd

Andstræti

Útgáfutónleikar Leaves, 19. september, 2002. Á undan lék Matthías Kormáksson nokkur lög á harmonikku og Ólafur Páll Gunnarsson þeytti geisladiskum. Meira
22. september 2002 | Fólk í fréttum | 26 orð | 1 mynd

ÁSGARÐUR Caprí-tríó.

ÁSGARÐUR Caprí-tríó. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen. FÉLAGSHEIMILIÐ MIKLIGARÐUR Bubbi Morthens og Hera sunnudag. FÉLAGSHEIMILIÐ ÞÓRSVER Bubbi Morthens og Hera mánudag. KAFFI LÆKUR Njalli í Holti. O'BRIENS Haraldur Davíðsson... Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 345 orð | 1 mynd

Átta hljóðfæra fiðlufjölskylda í Gerðubergi

FÁGÆTA fiðlufjölskyldan ásamt hefðbundnum fiðlum og gömbum verður kynnt í Gerðubergi í dag, sunnudag, frá kl. 14-18. Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 227 orð | 1 mynd

Búa sig undir tónleika í Pétursborg

SÖNGSVEITIN Fílharmónía og Selkórinn búa sig nú af kappi undir tónleika ásamt Fílharmóníuhljómsveit Pétursborgar í Sankti Pétursborg mánudaginn 30. september næstkomandi. Meira
22. september 2002 | Kvikmyndir | 204 orð

Ferð inn í fortíðina

Leikstjórn: Gracia Querejeta. Handrit: Manuel Gutiérrez Aragón, Elías Querejeta og Gracia Querejeta. Aðalhlutverk: Mercedes Sampietro, Adriana Ozores og Rosa Mariscal. Spænsk. 97 mín. 1999. Meira
22. september 2002 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Fröken Jones fellur fyrir Clooney

GEORGE Clooney mun að öllum líkindum fara með hlutverk í framhaldsmynd Dagbókar Bridget Jones sem er nú í undirbúningi. Clooney á að leika enn einn kærasta fröken Jones, sem á í hinu mesta basli með að finna hinn eina rétta. Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 140 orð

Fyrirlestur og námskeið í LHÍ

SIGRÍÐUR Heimisdóttir iðnhönnuður heldur fyrirlesturinn Hönnun á norrænum slóðum í LHÍ, Skipholti, kl. 12.30 á þriðjudag. Hún útskrifaðist með meistaragráðu frá IED og Domus í Mílanó. Meira
22. september 2002 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Garbo? Nei, takk!

SÖNGLEIKUR, byggður á ævi Gretu Garbo, hefur fengið mjög slæma gagnrýni í fyrra heimalandi hennar, Svíþjóð. Hann er sagður stirður, meðalmennskulegur og nái engan veginn að fanga dulúðina sem lék um líf þessarar frægu leikkonu. Meira
22. september 2002 | Myndlist | 333 orð | 1 mynd

Garn- og ullargrafík

Opið á tíma ráðhússins. Til 23. september. Aðgangur er ókeypis. Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Haustsýning á Þjórsárbökkum

HIN árlega haustsýning í Galleríi Kambi var opnuð í gær, með samsýningu sextán listamanna. Þeir eru fulltrúar fjögurra kynslóða, sumir eru vel þekktir aðrir minna og enn aðrir hálfgerðir huldumenn í íslenskri myndlist. Öll verkin eru í eigu... Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Hádegisfundur sagnfræðinga

GUÐJÓN Friðriksson sagnfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í Norræna húsinu á þriðjudag kl. 12.05-13. Erindið nefnist "Guðmundur Hannesson og skipulag Reykjavíkur". Meira
22. september 2002 | Tónlist | 832 orð | 2 myndir

Hnífbeitt bartskeraháð

G. Rossini: Rakarinn í Sevilla. Texti: C. Sterbini. Gunnar Guðbjörnsson (Almaviva), Sesselja Kristjánsdóttir (Rosina), Ólafur Kjartan Sigurðarson (Figaro), Davíð Ólafsson (Bartolo), Stanislav Shvets (Basilio), Signý Sæmundsdóttir (Berta), Hrólfur Sæmundsson (Fiorello), Jón Leifsson (herforingi) og Sigurjón Guðmundsson (lögmaður). Leikstjóri: Ingólfur Níels Árnason. Kór og hljómsveit Íslenzku óperunnar u. stj. Helges Dorsch. Föstudaginn 20. september kl. 20. Meira
22. september 2002 | Kvikmyndir | 184 orð

Jákvæð framtíð

Höfundar: Pilar Carcía Elegido (30 mín.), Ana Fernandez (4 mín.), Juan Cruz (12 mín.), Helena Taberna (11 mín). Meira
22. september 2002 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Kemur fimmta Harry Potter-bókin fyrir jól?

FIMMTA bókin um galdrastrákinn Harry Potter kann að koma út fyrir jólin, að sögn J.K. Rowlings, höfundar bókanna. Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 49 orð

Leikur og spjall í Selfosskirkju

SÍÐUSTU Septembertónleikar í Selfosskirkju að þessu sinni verða á þriðjudagskvöld kl. 20.30. Þá leika Gunnar Björnsson á selló og Haukur Guðlaugsson á orgel m.a. verk eftir Fauré, Debussy, Rachmaninoff, Maríu Theresu von Paradis og Björgvin Þ. Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Ljósmyndir

Ísland, land fegurðar og ævintýra hefur að geyma landslagsljósmyndir Patrick Desgraupes ásamt völdum textum úr Snorra-Eddu. Bókin kemur út á fimm tungumálum: íslensku, frönsku, norsku, þýsku og ensku. Meira
22. september 2002 | Tónlist | 411 orð

Nálgun endalokanna

Kvartett skipaður ungu tónlistarfólki flutti verk kammerverk eftir Shostakovitsj og Messiaen. Þriðjudaginn 10. september. Meira
22. september 2002 | Kvikmyndir | 261 orð

Náttúran og frelsið

Leikstjórn: José Luis Cuerda. Handrit: Rafael Azcona og José Luis Cuerda eftir smásögum Manuel Rivas. Aðalhlutverk: Fernando Fernán-Gómez, Manuel Lozano, Uxía Blanco, Gonzalo Martin Uriarte og Alexis de los Santos. Spænsk, 96 mín. 1999. Meira
22. september 2002 | Myndlist | 294 orð | 1 mynd

Náttúruhönnun

Opið á verslunartíma. Lokað sunnudaga. Til 25. sept. Aðgangur ókeypis. Meira
22. september 2002 | Fólk í fréttum | 496 orð | 2 myndir

"Alltaf með nokkra öngla úti í einu"

"Í STUTTU máli fjallar sjónvarpsmyndin Allir hlutir fallegir um fremur undarlegt samband lýtalæknis við konu, sem er afskræmd eftir hræðilegan bruna. Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 44 orð

"Mold" í gluggagalleríi

ELÍN Helena Evertsdóttir hefur gert opinbert verk sitt "Mold" hjá Margréti O. Leópoldsdóttur í gluggagalleríinu Heima er best, Vatnsstíg 9. Um verkið segir listamaðurinn: "Verkið fjallar um moldina og hinar mörgu birtingarmyndir hennar. Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 543 orð | 1 mynd

Sjaldgæfur munaður að fá að dansa á Íslandi

HENRIETTA Horn, listdansari og danshöfundur og annar af tveimur listrænum stjórnendum Folkwang Tanzstudio í Essen í Þýskalandi, er stödd hér á landi ásamt tíu öðrum dönsurum úr hópnum. Meira
22. september 2002 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Sólomon konungur

Tignarleg endurkoma eins allra voldugasta sálarkonungs sem uppi hefur verið. Meira
22. september 2002 | Kvikmyndir | 219 orð

Umrót í borgarlandslagi

Höfundur: Joes Luis Guerin. Aðalhlutverk: Juana Rodríguez, Iván Guzmán, Juan López. 127 mín. Spánn, 2000. Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 1266 orð | 1 mynd

Þetta voru furðulegir tímar

Þetta voru furðulegir tímar. Móðir mín var aumkuð vegna þess að auminginn hún dóttir hennar var dottin í þetta! Og það var fámennur hópur sem tók geómetríunni vel. Þetta var feykilega erfitt tímabil og skrýtið að maður skyldi ekki gefast upp! Meira
22. september 2002 | Menningarlíf | 590 orð | 1 mynd

Þýða þarf skáldverk reglulega upp á nýtt

Finnlandssænska skáldið og þýðandinn Lars Huldén kom til Íslands að ræða vanda þýðinga. Hann er kunnastur fyrir þýðingu sína á Kalevala á sænsku. Jóhann Hjálmarsson hitti Huldén og ræddi við hann m. a. um þýðingar og nauðsyn þess að þýða sígild verk og samtímaverk reglulega upp á nýtt. Meira

Umræðan

22. september 2002 | Bréf til blaðsins | 572 orð | 1 mynd

Bíllausi dagurinn í dag

Í DAG, sunnudaginn 22. september, verður haldinn bíllaus dagur í Evrópu í 4. sinn. Í ár munu um 1.l323 sveitarfélög í álfunni taka þátt. Vikuna þar á undan, 16. til 22. september, er efnt til sérstakrar samgönguviku. Meira
22. september 2002 | Aðsent efni | 1583 orð | 1 mynd

Goðsögnin um "einkavæðingu" í heilbrigðisþjónustu

Fráleitt er að stjórnmálamenn láti hagsmunagæslu lækna ráða ferðinni við stefnumörkun, segir Margrét S. Björnsdóttir, og einkarekstur tryggir hvorki aukna hagkvæmni né gæði. Meira
22. september 2002 | Bréf til blaðsins | 574 orð

Um leigumarkaðinn

NÝLEGA missti félagsmálaráðherra það út úr sér að einhverjir væru að kjafta upp húsaleiguna. Ég hef reyndar áður heyrt þessum barnalegu orðleppum kastað rétt eins og markaðurinn gangi fyrir blaðri en ekki hinum velkunnu markaðslögmálum. Meira
22. september 2002 | Aðsent efni | 1147 orð | 1 mynd

Vinstrimenn gerðir að fíflum

Sjálfstæðismenn reyndu að egna snöru fyrir borgarstjórann og Samfylkinguna, segir Einar Kárason, og ýmsir bláeygir vinstrimenn hafa ganað blindandi í gildruna. Meira

Minningargreinar

22. september 2002 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR H. HALLDÓRSSON

Guðmundur H. Halldórsson fæddist á Ísafirði 27. júní 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Benediktsson skipstjóri og Jóna Kristjana Jónsdóttir húsmóðir. Eiginkona Guðmundar var Guðrún K. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2002 | Minningargreinar | 3070 orð | 1 mynd

JÓHANN VALDIMAR GUÐMUNDSSON

Jóhann Valdimar Guðmundsson var fæddur í Gilhaga í Hrútafirði 22. apríl 1921. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga hinn 12. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Þórðarson frá Grænumýrartungu, f. 22.11. 1882, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2002 | Minningargreinar | 2974 orð | 1 mynd

MARGRÉT S. BECK

Margrét Stefánsdóttir Beck fæddist á Egilsstöðum 19. maí 1952. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut sunnudaginn 15. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Pálína Malen Guttormsdóttir húsfreyja, f. 7. júní 1903, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. september 2002 | Minningargreinar | 3639 orð | 1 mynd

SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON

Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor fæddist á Sigríðarstöðum í Hálshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 19. apríl árið 1930. Hann lést á Landspítalanum - Borgarspítala 7. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sólveig Bjarnadóttir húsfreyja, f. 10. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. september 2002 | Bílar | 268 orð | 2 myndir

307 CC með felliþaki

PEUGEOT býr sig undir að nýja gerð 307, þ.e. sportútfærsluna af bíl ársins 2001 í Evrópu, á bílasýningunni í París í næstu viku. Bíllinn mun kallast 307 CC og sama hugmyndafræði liggur að baki og í litla bróður, 206 CC. Meira
22. september 2002 | Bílar | 154 orð | 2 myndir

Alfa 147 GTA nærri 250 hestöfl

ALFA Romeo hefur sent frá sér fyrstu myndirnar af Alfa 147 GTA, sem er hraðskreiðasti litli bíllinn sem framleiddur hefur verið lengi í verksmiðjum fyrirtækisins í Tórínó. Meira
22. september 2002 | Ferðalög | 159 orð | 1 mynd

Auglýst verð stenst ekki

Það sem af er þessu ári hafa á þriðja tug komið með kvörtun til Neytendasamtakanna vegna vanefnda á ferðum sem þeir hafa keypt og í fyrra voru kvörtunarmálin 54 talsins. Meira
22. september 2002 | Ferðalög | 57 orð

Bjór- og viskísýning í Stokkhólmi

DAGANA 26.-28. september er annar hluti elleftu bjór- og viskíhátíðarinnar sem haldin er í Stokkhólmi. Þetta er ein af stærstu sýningum í heimi af þessum toga og á henni eru m.a. valdar bestu bjór- og viskítegundirnar. Meira
22. september 2002 | Bílar | 101 orð | 1 mynd

Corsa 20 ára

MEST seldi smábíllinn í heimi er Opel Corsa. Hann fagnar á þessu ári 20 ára afmæli og auk þess fagna stjórnendur fyrirtækisins því að á þessu ári verður 11 milljónasti bíllinn framleiddur. Meira
22. september 2002 | Bílar | 68 orð

Daewoo

Vél: Þriggja strokka, 796 rúmsentimetrar. Afl: 52 hestöfl við 5.900 snúninga á mínútu. Tog: 68,6 Nm við 4.600 snúninga á mínútu. Hröðun: 17 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km hraða. Hámarkshraði: 144 km/klst. Gírskipting: Fimm gíra, handskiptur. Meira
22. september 2002 | Bílar | 175 orð

Dísil og etanól úr lífmassa

DAIMLERCHRYSLER og Volkswagen hafa styrkt skuldbindingar sínar varðandi endurnýtanlega orkugjafa. Meira
22. september 2002 | Ferðalög | 95 orð | 1 mynd

Harley-Davidson-sýning

Harley-Davidson-mótorhjólin skipa sérstakan sess meðal áhugamanna um vélknúin tvíhjól. Höfuðstöðvar framleiðandans eru í York í Pennsylvaníufylki í Bandaríkjunum og ef Íslendingar skyldu eiga þar leið um í lok mánaðarins þá verða þær opnar almenningi 26. Meira
22. september 2002 | Ferðalög | 156 orð | 2 myndir

Lofandi veitingahús

IÐULEGA er fjallað um ný veitingahús í tímaritinu Conde Nast Traveler og árlega gefur tímaritið út listann "Hot list" en þar eru tíundaðir 50 nýir veitingastaðir víðsvegar um heim sem tímaritið veðjar á að muni skera sig úr fjöldanum. Meira
22. september 2002 | Bílar | 163 orð | 2 myndir

Micra í sportútfærslu

SENN líður að því að Nissan sendi frá sér nýjan Micra en á bílasýningunni í París kynnir fyrirtækið auk nýs Micra-hugmyndabíl byggðan á honum. Sá heitir Micra C+C og bíll með opnanlegu þaki. Meira
22. september 2002 | Bílar | 149 orð

M-jeppinn hækkaði um 1,7 milljónir

MERCEDES-BENZ M 270 CDI dísiljeppinn hefur hækkað um 1,7 milljónir króna í verði frá því snemma árs 2001 fram til dagsins í dag. Bíllinn kostaði í apríl 2001 um 4 milljónir króna en verðið er komið upp í um 5,7 milljónir króna. Meira
22. september 2002 | Bílar | 116 orð

Peugeot veltir Golf úr sessi

206 bíll PSA, (Peugeot-Citroën), hefur velt Volkswagen Golf úr sessi sem vinsælasti bíllinn í Evrópu og þykir þetta til marks um breyttan tíðaranda í bílaheiminum. Frá þessu er greint í vefútgáfu Automotive News. Meira
22. september 2002 | Ferðalög | 275 orð | 2 myndir

Risasnjóhús sem rúmar 60 manns reist fyrir gesti

"VIÐ FENGUM glimrandi svörun við okkar vetrarferðum og það er greinilegt að þeir sem selja ferðir til Íslands hafa trú á því sem við erum að gera," sagði Yngvi Ragnar Kristjánsson á Sel Hótel Mývatn, en hann kynnti ásamt samstarfsaðilum sínum í... Meira
22. september 2002 | Bílar | 345 orð | 2 myndir

S4 á að skilja M3 eftir

AUDI hefur lyft hulunni af nýrri sportútgáfu A4 línunnar. Nýr Audi S4 verður frumkynntur á bílasýningunni í París síðar í þessum mánuði. Hann kemur síðan á markað í Evrópu næsta vor. Meira
22. september 2002 | Bílar | 617 orð | 4 myndir

Snúningslipur Daewoo Matiz á undir milljón

EINN af ódýrustu, nýju fólksbílunum á markaði hérlendis er Daewoo Matiz SE, sem kostar 990.000 krónur. En hvað er það sem fæst fyrir þennan pening? Meira
22. september 2002 | Ferðalög | 399 orð | 2 myndir

Vart þverfótað fyrir fellihýsum og tjaldvögnum

Nýlega var staddur hér á landi Þjóðverjinn Jens Willhardt en hann ferðaðist um og bætti við nýjum upplýsingum í þriðju útgáfu þýskrar ferðabókar um Ísland. Meira
22. september 2002 | Bílar | 315 orð | 2 myndir

Vélin í Cayenne

PORSCHE kynnir í fyrsta sinn Cayenne-lúxusjeppann á bílasýningunni í París í næstu viku. Þetta er aflmesti lúxusjeppi á markaði og hér verður lítillega fjallað um vél bílsins. Meira
22. september 2002 | Ferðalög | 996 orð | 3 myndir

Ætlar aftur í þessa ferð sem fyrst

Í lok ágúst fóru tólf félagar úr gönguklúbbi í Garðabæ í ævintýralega gönguferð sem hófst í Oberstdorf í Þýskalandi og endaði í Meran á Ítalíu. Margrét Árnadóttir var með höndina í gifsi en lét það ekki aftra sér frá gönguferðinni. Meira
22. september 2002 | Ferðalög | 155 orð | 1 mynd

Öll herbergi netvædd á Hótel Holti

Á HÓTEL Holti er nú búið að netvæða öll herbergi og í móttöku hótelsins hefur verið útbúin sérstök aðstaða fyrir þá gesti sem ekki hafa tekið með sér eigin tölvu en vilja komast í netsamband. Meira

Fastir þættir

22. september 2002 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli.

100 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 23. september, er 100 ára Guðrún Eggertsdóttir Norðdahl frá Hólmi, Stórholti 17, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Sigurður Júlíus Eiríksson, látinn 1966. Meira
22. september 2002 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 22. september, er sextug Erla Guðmundsdóttir, bókunarstjóri hjá Kynnisferðum. Eiginmaður hennar er Stefán... Meira
22. september 2002 | Fastir þættir | 268 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ALDREI er trygging fyrir því að blekkisögn heppnist, en ef áhættan er engin sakar ekki að reyna. Norður gefur; enginn á hættu. Meira
22. september 2002 | Dagbók | 378 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja: Tólf sporin - andlegt ferðalag.

Hallgrímskirkja: Tólf sporin - andlegt ferðalag. Kynningarfundur á Tólf spora námskeiði vetrarins á morgun, mánudag, kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Laugarneskirkja : Tólf spora hópar koma saman í safnaðarheimilinu mánudag kl. 20. Meira
22. september 2002 | Fastir þættir | 291 orð

Kálffullar kýr

Í þættinum Íslenskt mál 14. þ.m. er fjallað um ýmis orð í máli okkar, sem honum bárust í bréfi og ekki er sama, hvernig eru notuð í máli okkar. Þar var vikið að því, að lesandi Mbl. hefði séð kanínu látna í Öskjuhlíðinni. Meira
22. september 2002 | Dagbók | 309 orð

Kveðjutónleikar Reynis Jónassonar

SUNNUDAGINN 22. september kl. 17 mun Reynir Jónasson organisti halda orgeltónleika í Neskirkju. Á efnisskrá verða verk eftir Jón Ásgeirsson, Marcel Dupré, Johann Sebastian Bach og Cecar Franck. Meira
22. september 2002 | Dagbók | 29 orð

LJÁÐU MÉR VÆNGI

"Grágæsa móðir! ljáðu mér vængi", svo ég geti svifið suður yfir höf. Bliknuð hallast blóm í gröf, byrgja ljósið skugga tröf; ein ég hlýt að eiga töf eftir á köldum ströndum, ein ég stend á auðum... Meira
22. september 2002 | Dagbók | 889 orð

(Sálm. 119, 129-130.)

Í dag er sunnudagur 22. september, 265. dagur ársins 2002. Máritíusmessa. Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. Meira
22. september 2002 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 h6 9. Be3 Dc7 10. f4 Bd7 11. Kb1 b5 12. Bd3 Ra5 13. De1 Rc4 14. Bc1 b4 15. Rce2 a5 16. h3 e5 17. Rf5 g6 18. Rxd6+ Bxd6 19. Bxc4 Dxc4 20. Hxd6 Be6 21. b3 Dc5 22. Meira
22. september 2002 | Fastir þættir | 986 orð | 1 mynd

Skuggagróður

Í skúmaskotum mannlífsins, þar sem ljósið nær ekki að skína, gerast oft válegir atburðir. Um það fékkst enn ein sönnunin á dögunum. Sigurður Ægisson gerir hér að umræðuefni nýopinberaða skýrslu um kynferðislega misnotkun á börnum. Meira
22. september 2002 | Fastir þættir | 425 orð

Víkverji skrifar...

ÓSKILJANLEG umræða fór af stað í vikunni, vegna lokaumferðar Símadeildar karla í knattspyrnu sem var á dagskrá í gær, laugardag. Meira

Sunnudagsblað

22. september 2002 | Sunnudagsblað | 1548 orð | 1 mynd

Algengt að ganga þurfi eftir svörum ráðuneyta og stofnana

Margt hefur áunnist í réttindamálum barna á liðnum árum, en enn er langt í land með að tryggja sérhverju barni þann rétt sem því ber, segir umboðsmaður barna. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér ársskýrslu umboðsmanns. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 401 orð | 1 mynd

Allir strákarnir með á nótunum

"Hér hafa menn alltaf verið sér meðvitandi um öryggisþáttinn og tel ég reyndar að það sama gildi um sjómenn heilt yfir," segir Birgir Sigurjónsson, skipstjóri á Bjarti NK 121, en áhöfninni á Bjarti tókst að loka af eld í vélarrúmi skipsins í... Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 201 orð

Dæmi um símaerindi er varða barnavernd...

Dæmi um símaerindi er varða barnavernd og heilbrigðismál *Í brennidepli eru erindi er varða starfsaðferðir lögreglu. Nokkuð er spurt um heimild til töku þvagsýna hjá nemendum af hálfu starfsfólks skóla. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 147 orð

Dæmi um símaerindi frá börnum, sem...

Dæmi um símaerindi frá börnum, sem bárust umboðsmanni barna 2001 *Ung stúlka hringir og vill ráða hjá hvoru foreldra sinna hún býr eftir skilnað. *Unglingur hringir og vill fá að flytja til forsjárlauss föður síns, en móðir neitar. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 212 orð

Dæmi um símaerindi til umboðsmanns barna,...

Dæmi um símaerindi til umboðsmanns barna, sem varða fjölskylduna í samfélaginu *Enn sem fyrr eru umgengnismálin í brennidepli. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 475 orð | 1 mynd

Einskær óheppni

"Ég tel að öryggismálin á okkar skipi séu í eins góðu lagi og þau frekast geta orðið. Björgunaræfingar fara fram á fyrstu útleið eftir hver mánaðamót og fer lengd æfinganna eftir því hvers eðlis þær eru. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 481 orð | 1 mynd

Erum nú allir í flotgöllum

"Slysavarnaskóli sjómanna hefur gert stórátak í öryggismálum og á heiður skilinn fyrir að hafa stuðlað að hugarfarsbreytingu í flotanum á undanförnum árum. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 3085 orð | 4 myndir

Flækir áformin um stækkun Evrópusambandsins

Afleiðingar brottflæmingar um 13 milljóna Þjóðverja frá Mið- og Austur-Evrópu í kjölfar síðari heimsstyrjaldar eru nú með ýmsu móti farnar að skjóta upp kollinum í tengslum við samningaviðræðurnar um stækkun Evrópusambandsins til austurs. Auðunn Arnórsson rekur hér, í fjórða hluta greinaflokks, hvernig þessir skuggar fortíðarinnar flækja áformin um inngöngu Tékklands og Póllands í ESB. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 4602 orð | 5 myndir

Góða skapið hefur hjálpað mér

Jóhanna Lind Pálsson flutti frá Færeyjum til Íslands tæplega tvítug að aldri. Hún eignaðist 16 börn, en ól upp 13 börn. Jóhanna rifjar upp viðburðaríka ævi sína í Færeyjum og á Íslandi. Við sögu koma meðal annars Friðrik Danakonungur, Jóhannes Patursson sjálfstæðishetja Færeyinga, Jóhannes Lind sjómaður í Svíney og Egill Pálsson verkamaður í Borgarnesi. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 386 orð | 3 myndir

Góðu laxveiðisumri að ljúka

Veiði er nú sem óðast að ljúka í laxveiðiánum og á sama tíma á veiðiskapur að taka við sér í sjóbirtingsám þótt það ætli að verða eitthvað brokkgengt þetta árið. Lokatala í Laxá í Kjós var 1.648, aukning um heila 642 laxa frá fyrra ári. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Hrein náttúruafurð

Maldon-sjávarsalt er hrein náttúruafurð án nokkurra aukaefna. Það er mjög auðugt að kalsíum og magnesíum. Það hefur mjög "skýrt" og sérstakt saltbragð og maður þarf mun minna af því en öðru salti. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Laxahrogn

Laxa- og silungahrogn gefa hinum rússnesku styrjuhrognum ekkert eftir (en kílóverð þeirra er hins vegar mun hagstæðara!). Þau bragðast t.d. dásamlega ofan á rússneskar blini-hveitikökur eða litlar skonsur ásamt sýrðum rjóma. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 268 orð

Litla lögbókin

*Umboðsmaður barna hefur heimasíðuna www.barn.is og er henni ætlað að tryggja milliliðalaust samband umboðsmanns við börn og unglinga, sem geta kynnt sér starfsemi embættisins og sent tölvupóst um hvaðeina sem þau vilja koma á framfæri. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 60 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 425 orð | 1 mynd

Murtukrásir

M urtu er ekki hægt að veiða nema í örstuttan tíma á haustin og því um að gera að næla sér í fersk murtuflök meðan kostur er. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Notagildi og nýbreytni

Skandínavísk hönnun frá Hackman: notagildi og nýbreytni í fyrirrúmi - óbilandi gamaldags steypujárnspottur en samt rosalega töff! Hackman-pottarnir fást í versluninni Art Form við... Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 134 orð

Pönnusteikt murta

Veltið flökunum upp úr hveiti (ef vill, krydduðu með salti, sítrónupipar og öðru kryddi eftir smekk) og snöggsmjörsteikið þau báðum megin þar til flökin eru stökk og gullinbrún. Berið fram með fersku salati (t.d. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 300 orð | 3 myndir

Raimat

V estur af héraðinu Pénedes í Katalóníu á Spáni er að finna víngerðarsvæðið Costers del Segre. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 1091 orð | 8 myndir

Smalamenn í Stafnsrétt

Árviss ævintýri gangna og rétta eru endurtekin hvert haust í sveitum landsins. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari fór ásamt félögum sínum úr Vestmannaeyjum í Stafnsrétt í Svartárdal. Þeir hittu m.a. Guðmund Valtýsson bónda á Eiríksstöðum sem svo lenti í mikilli þrekraun sl. sunnudag. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 106 orð

Sósur

Kryddsósa 1 dós sýrður rjómi 1 búnt kóríander, gróft saxað 4 vorlaukar, smátt saxaðir safi úr hálfri sítrónu sítrónupipar ½ sellerístöngull, smátt saxaður 1 pressaður hvítlauksgeiri Öllu er hrært saman. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 872 orð | 2 myndir

Um lausmælgi kvenna

UM SÍÐUSTU helgi kom maður að máli við mig og hélt því fram að lausmælgi kvenna þegar kemur að karla/ástamálum þeirra væri ein helsta ógnunin við stöðugleikann í samfélaginu. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 3968 orð | 6 myndir

Þegar ein sál frelsar aðra

"Mér leið eins og hér ætti ég heima. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 3968 orð | 5 myndir

Þegar ein sál frelsar aðra

"Mér leið eins og hér ætti ég heima. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 524 orð | 1 mynd

Þekkirðu ekki einhvern?

Í LÝÐRÆÐISRÍKI eins og okkar eiga einstaklingar, formlega séð, jafnan rétt gagnvart opinberri þjónustu. Hitt vitum við öll, að þetta er engan veginn tilfellið. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 2014 orð | 3 myndir

Æfingar auka öryggi

Öryggisvika sjómanna verður haldin hér á landi dagana 26. september til 3. október í tengslum við alþjóðlegan siglingadag Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar, IMO, næstkomandi fimmtudag. Meira
22. september 2002 | Sunnudagsblað | 1872 orð | 4 myndir

Ættarhöfðinginn, ættarlaukurinn og allir hinir í Carradine-ættinni

Þrúgur reiðinnar - The Grapes of Wrath ('40) er af mörgum talin til snilldarverka kvikmyndanna. Einn þeirra sem leggja myndinni lið er leikarinn John Carradine, sem gerir Casey að einni eftirminnilegustu persónu myndarinnar, þótt hún sé ekki ýkja stór. Þar fer höfuð Carradine-ættarinnar sem nú telur á annan tug athyglisverðra leikara. Einn sonur Johns, Keith Carradine, kemur við sögu Fálka, nýjustu myndar Friðriks Þórs. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér blóma merkilegrar ættar. Meira

Barnablað

22. september 2002 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Á ströndinni

Þessa mynd sendi okkur Snæbjört Pálsdóttir 9 ára frá Sauðárkróki. Þetta eru greinilega Lilo og Stitch á ströndinni á... Meira
22. september 2002 | Barnablað | 272 orð | 1 mynd

Draumur

Það var einu sinni bóndi sem bjó í Hestavík. Hann átti 7 hesta, en honum þótti vænst um Draum. Hann var ljósbrúnn með hvítan blett á baki og höfði. Hann var vel taminn og hafði tekið þátt í ýmsum sýningum og unnið. Meira
22. september 2002 | Barnablað | 492 orð | 4 myndir

Gaman að vera í blöðunum

Dagblöð eru líka fyrir börn. Þar eru auðvitað teiknimyndasögur og brandarar, og greinar þegar krakkar gera eitthvað gott og merkilegt einsog að safna peningum til styrktar öðrum, finna vængbrotinn fugl eða jafnvel setja heimsmet í einhverju. Meira
22. september 2002 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Glaður Stitch

Það er hún Björk Úlfarsdóttir, 8 ára úr Skógarhlíð í Hafnarfirði, sem teiknaði handa okkur glaðan Stitch sem virðist vera að fagna því að birtast í... Meira
22. september 2002 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

- Hey!

{ndash} Hey! Eigum við að fara á Töfrasverðið í dag kl. 3 ? {mdash} Því miður, vinur. Þessi auglýsing birtist í Mogganum fyrir 47 árum og 18 dögum síðan! Sérðu það... Meira
22. september 2002 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Í súpunni

- Þjónn! Það er fluga á kökunni minni. - Já, hún er orðin leið á súpu. - Þjónn, það er bátur í súpunni minni. - Já, það er verið að bjarga flugunni! Þessir brandarar eru eftir Þorgrím Kára Snævarr, 9 ára, Melaskóla,... Meira
22. september 2002 | Barnablað | 335 orð | 3 myndir

Kanntu að taka mynd?

"Já, ég horfi bara í gegnum gatið og ýti svo á takkann!" svarar þú líklega, alveg hissa á þessari bjánalegu spurningu. En við erum ekki að meina það, því allir geta ýtt á takka. Heldur: Kanntu að taka fína, flotta og skemmtilega mynd? Meira
22. september 2002 | Barnablað | 145 orð | 4 myndir

Samheldnu bekkirnir

Fyrir nokkru auglýsti Barnablað Moggans samkeppni þar sem samheldnir bekkir gátu tekið þátt og unnið pítsupartí. Eina sem þurfti að gera var að skapa saman einhverskonar listaverk þar sem ævintýrið um Hróa hött kemur fyrir og senda það til okkar. Meira
22. september 2002 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Vindur

Við auglýsum eftir höfundi sögunnar um Vind, að hann hafi samband við Barnablaðið sem... Meira

Ýmis aukablöð

22. september 2002 | Kvikmyndablað | 74 orð | 1 mynd

Cruise reiðir samúræjasverðið

SENN hefjast á Nýja-Sjálandi tökur á nýrri kvikmynd leikstjórans og framleiðandans Edwards Zwicks , Samurai , með Tom Cruise, Billy Connolly, Tony Goldwyn og Timothy Spall í aðalhlutverkum. Myndin gerist á 8. áratug 19. Meira
22. september 2002 | Kvikmyndablað | 82 orð | 1 mynd

Greengrass stýrir Hollywoodtrylli

BRESKI leikstjórinn Paul Greengrass , sem nýverið hefur hlotið fjölda viðurkenninga og áhorfendaverðlauna á bæði Berlínarhátíðinni og á Sundance fyrir pólitíska dramað Bloody Sunday , sem lýsir sögufrægum átökum breskra hermanna og írskra mótmælenda árið... Meira
22. september 2002 | Kvikmyndablað | 183 orð

Hafið keppir m.a. við Almodóvar, Polanski, Moodysson og Leigh

ÍSLENSKA kvikmyndin Hafið eftir Baltasar Kormák verður í góðum félagsskap en jafnframt stífri keppni þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent 7. desember í Róm. Meira
22. september 2002 | Kvikmyndablað | 1681 orð | 2 myndir

Hið æsilega drama

Hvaðan kom hann? Hvað vilja menn honum og hver er hann? Er hann Jason Bourne eins og stendur í einu vegabréfanna eða einhver allt annar? Þessu og miklu meira þarf ráðvilltur Matt Damon að komast að í njósnamyndinni The Bourne Identity sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við leikstjórann Doug Liman um njósnamyndir, alvöru hasar...eða réttara sagt drama. Meira
22. september 2002 | Kvikmyndablað | 569 orð | 1 mynd

Hvar eru stelpurnar?

"Allt sem konur gera verða þær að gera helmingi betur en karlmenn til að teljast hálfdrættingar á við þá. Sem betur fer er það auðvelt," sagði kvenréttindakonan. Alveg svona slæmt er ástandið ekki, en lýsingin hentar vel í þeirri undarlegu togstreitu minnimáttarkenndar og mikilkvenskubrjálæðis sem oft einkennir jafnréttisbaráttu á svokölluðum léttum nótum. Meira
22. september 2002 | Kvikmyndablað | 258 orð | 2 myndir

Margt í mörgu í Toronto

UM 265 bíómyndir voru sýndar á tíu dögum á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem lauk um síðustu helgi og þótt hin umdeilda írska mynd The Magdalene Sisters eftir Peter Mullan hafi sigrað, rétt eins og á nýliðinni Feneyjahátíð, voru fleiri sem þar vöktu... Meira
22. september 2002 | Kvikmyndablað | 323 orð

Sölustarf fyrir norrænar myndir stóreflist

FYRIR fáum árum voru tvö alþjóðleg sölufyrirtæki með norrænar bíómyndir á sínum snærum en nú er staðan önnur og betri. Meira
22. september 2002 | Kvikmyndablað | 132 orð | 1 mynd

Tom Green og Jason Lee ræna fyrir skólagjöldum

BANDARÍSKA gamanmyndin Stealing Harvard , sem nú er í uppsiglingu, þarf ekki endilega að heita það þegar hún nær loks landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.