Greinar föstudaginn 4. október 2002

Forsíða

4. október 2002 | Forsíða | 449 orð | 1 mynd

Blix segir einingu SÞ skilyrði fyrir vopnaeftirliti

SVÍINN Hans Blix, yfirmaður vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna í Írak, kynnti í gær á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna samkomulagið sem náðist við stjórn Saddams Husseins Íraksforseta í vikunni um framkvæmd eftirlitsins. Meira
4. október 2002 | Forsíða | 130 orð | 1 mynd

Brandenborgarhliðið opnað

Brandenborgarhliðið í Berlín var afhjúpað í gær eftir tveggja ára viðgerð við hátíðlega athöfn að viðstöddum Gerhard Schröder kanslara, Klaus Wowereit borgarstjóra og Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Meira
4. október 2002 | Forsíða | 230 orð

Fyndnasti brandari í heimi

BRESKIR vísindamenn sögðu í gær fyndnasta brandara í heimi, þegar lokið var umfangsmestu rannsókn sem gerð hefur verið á kímnigáfu. Meira
4. október 2002 | Forsíða | 289 orð

Ráðgerðu þrjár árásir

JOHN Walker Lindh, Bandaríkjamaður sem var liðsmaður talibana í Afganistan, segir að árásin á Bandaríkin hinn 11. september hafi átt að vera sú fyrsta af þremur sem al-Qaeda-samtökin hugðust gera í landinu á skömmum tíma. Meira

Fréttir

4. október 2002 | Landsbyggðin | 208 orð | 1 mynd

15 ára afmælishátíð Framhaldsskólans

FRAMHALDSSKÓLINN á Húsavík er 15 ára á þessu ári og á dögunum var haldin glæsileg afmælishátíð í Íþróttahöllinni á Húsavík. Þar fögnuðu nemendur, starfsfólk og aðrir velunnarar skólans áfanganum með ræðuhöldum, tónlistaratriðum, myndasýningu o.fl. Meira
4. október 2002 | Erlendar fréttir | 540 orð

815.000 sjálfsmorð í heiminum árið 2000

EKKI líða nema fjörutíu sekúndur að meðaltali á milli þess að manneskja fellur fyrir eigin hendi einhvers staðar í heiminum. Meira
4. október 2002 | Erlendar fréttir | 125 orð

Abu Sayyaf kennt um hryðjuverk

HERINN á Filippseyjum kenndi í gær múslímskum skæruliðum í Abu Sayyaf-hreyfingunni um sprengjuárás sem varð þremur mönnum að bana, þar á meðal bandarískum hermanni. Meira
4. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Aðalfundur VG á Akureyri

VINSTRIHREYFINGIN grænt framboð á Akureyri heldur aðalfund á morgun, laugardaginn 5. október, kl. 20 á Græna hattinum, Hafnarstræti 96. Að loknum aðalfundarstörfum um kl. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Aglow-konur funda á morgun

AGLOW-konur í Hafnarfirði og Garðabæ halda fund laugardaginn 5. október kl. 15 á Reykjavíkurvegi 68, 2 hæð. Alda Hauksdóttir meinatæknir flytur hugvekju. Aglow eru alþjóðleg samtök kristinna kvenna, sem hafa helgað líf sitt Jesú Kristi. Meira
4. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 149 orð | 1 mynd

Allir fiskhausar færðir að landi

SLÉTTBAKUR EA, frystitogari Útgerðarfélags Akureyringa, kom til heimahafnar í vikunni með um 340 tonn af afurðum. Afli upp úr sjó var um 460 tonn, þar af 180 tonn af ufsa, 170 tonn af þorski og 60 tonn af grálúðu, og var aflaverðmætið 73 millj. kr. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Alþjóðastómadagurinn

STÓMASAMTÖK Íslands verða með opið hús laugardaginn 5. október í húsnæði Krabbameinsfélags Íslands að Skógarhlíð 8, í Reykjavík 4. hæð kl. 14-16 í tilefni alþjóðastómadagsins. Yfirskrift dagsins er: "Okkur eru allir vegir færir". Meira
4. október 2002 | Landsbyggðin | 141 orð | 1 mynd

Áheitaganga yfir Öxarfjarðarheiði

ÞAÐ eru fleiri en fullorðnir íbúar í Þórshafnar- og Svalbarðshreppi sem eru óhressir með slæmt ástand Öxarfjarðarheiðar því nemendur 10. bekkjar í Grunnskólanum á Þórshöfn fóru fyrir skömmu í áheitagöngu yfir heiðina. Meira
4. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 171 orð

Billinn-Sportbar opnaður

BILLINN-Sportbar verður opnaður á morgun, laugardaginn 5. október kl. 14, en nokkur ár eru liðin frá því slík starfsemi var í boði á Akureyri. Staðurinn er við Strandgötu 49, í portinu bakvið veitingastaðinn Við Pollinn, þar sem Renniverkstæðið var áður. Meira
4. október 2002 | Suðurnes | 258 orð

Bjartsýni eftir fund með ráðherra

FORRÁÐAMENN Fjölbrautaskóla Suðurnesja, FS, fengu Tómas Inga Olrich menntamálaráðherra í heimsókn í byrjun vikunnar þar sem farið var rækilega yfir húsnæðismál skólans. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 1289 orð | 1 mynd

Borgin ætlar að taka mið af fundinum

Ellý K. Guðmundsdóttir, forstöðumaður Umhverfis- og heilbrigðisstofu, segir að Reykjavíkurborg muni nýta sér ýmislegt frá fundi SÞ um sjálfbæra þróun í Jóhannesarborg þegar kemur að endurskoðun á umhverfisáætlun borgarinnar. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Breytt fyrirkomulag aðsendra greina

ÁKVEÐIÐ hefur verið að takmarka lengd aðsendra greina vegna mikilla þrengsla í blaðinu og sívaxandi fjölda þeirra. Mun fleiri greinar berast daglega en unnt er að birta og því óhjákvæmilegt að bregðast við því. Meira
4. október 2002 | Erlendar fréttir | 115 orð

Dökkar horfur með genameðferð

FRAKKAR tilkynntu í gær að þeir hefðu frestað tilraunum með genameðferð sem ætlað er að hjálpa ungbörnum sem fæðst hafa með gallað ónæmiskerfi, í kjölfar þess að eitt barnanna hefur tekið veiki er líkist hvítblæði. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Eðalvín með Wolf Blass

Eðalvín ehf. hefur tekið við umboði fyrir fyrirtækið Wolf Blass í Ástralíu af Austurbakka hf. Wolf Blass framleiðir m.a.: Wolf Blass vínin, Black Opal vínin, Jamieson Run, Robertson Well, Eagle Hawk og Greg Norman línurnar. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Einkaþjálfaraskólinn FIA hefur 13. starfsárið

EINKAÞJÁLFARASKÓLINN FIA hefur senn 13. starfsár sitt. Skólinn hefst 12. október en kennt er um helgar samtals fjórar helgar. Um er að ræða verklegt sem og bóklegt nám. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Ekið á barn

EKIÐ var á ellefu ára stúlku á gatnamótum Bæjarbrautar og Hofsstaðabrautar í Garðabæ um sjöleytið í gærkvöldi. Stúlkan var flutt á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Reykjavík, en hún slasaðist í andliti, að sögn lögreglunnar í... Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð

ESB hafnar því að hafa brotið gegn EES-samningi

EVRÓPUSAMBANDIÐ hafnar því að viðbrögð þess við tollum Bandaríkjamanna á innflutt stál sé brot á EES-samningnum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu, SVÞ. Í tilkynningunni segir að SVÞ hafi í júlí sl. Meira
4. október 2002 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Evrópski tungumáladagurinn í grunnskólanum

Í TILEFNI af evrópska tungumáladeginum 26. september fengu nemendur á miðstigi í Grunnskólanum í Borgarnesi að reyna færni sína í erlendum tungumálum. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ferli og dk í samstarf

FERLI ehf. og dk-hugbúnaður hafa undirritað samning um þróun tengingar dk við þjóðskrárdreifingu Ferlis. Viðskiptavinir dk geta þá verið áskrifendur og tengst sjálfvirkri þjóðskráruppfærslu Ferlis, sem er mánaðar-, viku- eða daglega. Meira
4. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 150 orð | 1 mynd

Ferskir straumar í GSM-samskiptum

SÍMINN stóð fyrir ráðstefnu í Samkomuhúsinu á Akureyri í gær, undir yfirskriftinni Ferskir straumar í GSM-samskiptum fyrirtækja. Á ráðstefnunni var m.a. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut

FIMM bíla árekstur varð á Reykjanesbraut við Sprengisand í Reykjavík um hádegið í gær og varð að draga þrjá þeirra af vettvangi með kranabíl. Tildrög óhappsins voru ókunn í gær en þó urðu ekki teljandi slys á fólki. Meira
4. október 2002 | Erlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Fjallahjólreiðamenn ofsóttir í Kaliforníu?

FJALLAHJÓLREIÐAMENN í Kaliforníu standa frammi fyrir erfiðri samviskuspurningu en yfirvöld í ríkinu hafa nýverið lagt til að hömlur verði settar á ferðir þeirra um ósnert náttúrusvæði í ríkinu. Meira
4. október 2002 | Suðurnes | 118 orð

Foreldrar ánægðir með uppeldisnámskeið

FORELDRUM barna í 10. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ stendur nú til boða án endurgjalds að sækja námskeiðið "Öflugt sjálfstraust", sem ætlað er að styrkja foreldra í uppeldishlutverkinu. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fuglaskoðun í Grafarvogi

FUGLAVERNDARFÉLAG Íslands heldur Evrópska fugladaga hátíðlega, í samstarfi við önnur aðildarfélög Alþjóða fuglaverndarsamtakanna, BirdLife International, í Evrópu helgina 5.-6. október. Af því tilefni verður fuglaskoðun í Grafarvogi sunnudaginn 6. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Fyrsta umræða um fjárlögin

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Geir H. Haarde fjármálaráðherra mun mæla fyrir frumvarpi til fjárlaga 2003. Síðan taka við umræður um fjárlögin. Gert er ráð fyrir að þingfundur standi fram eftir... Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Gefa út rannsóknarskýrslur

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst hefur hafið útgáfu á rannsóknaskýrslum kennara og fræðimanna skólans. Skýrslurnar verða gefnar út í ritröð og hefur hvert hefti sitt númer. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Gengið um Reykjaveg og á Esju

ÚTIVIST verður með göngu um Reykjaveginn laugardaginn 5. október og er hún er frá Dyrdal að Heiðarbæ. Gangan er u.þ.b 12-14 km og tekur um 5 klst. Brottför verður frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.700 / 1.900. Fararstjóri er Steinar Frímannsson. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Göngudagur fjölskyldunnar

UNGMENNAFÉLAG Íslands stendur fyrir göngudegi fjölskyldunnar helgina 5.-6. október í samvinnu við Lauf, félag áhugafólks um flogaveiki. "Fjölskyldan er einn af hornsteinum samfélagsins. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð

Heiðraður af bandaríska jarðfræðisambandinu

DR. LEÓ Kristjánsson , jarðeðlisfræðingur við jarðeðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans, var á sl. vori heiðraður af bandaríska jarðeðlisfræðisambandinu (American Geophysical Union, A.G.U.). Meira
4. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 434 orð | 1 mynd

Heilsuvernd og forvarnir verði sameiginlegt átak fjölskyldunnar

"FJÖLSKYLDAN saman gaman" er yfirskrift á samstarfsverkefni nema í fjarnámi í íþróttafræðum, heilsuþjálfun við Kennaraháskóla Íslands. Þrír þeirra eru á Akureyri, einn á Hornafirði og einn í Hafnarfirði. Markmiðið með verkefninu er m.a. Meira
4. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Heimahlynning 10 ára

TÍU ár eru um þessar mundir liðin frá því Heimahlynning á Akureyri, sem er sérhæfð hjúkrunarþjónusta fyrir mikið veika einstaklinga, hóf starfsemi. Í tilefni af því verður efnt til hátíðardagskrár í gryfju Verkmenntaskólans á Akureyri á sunnudag, 6. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð

Hringamyndun dafnað í skjóli Samkeppnisstofnunar

SAMKEPPNISSTOFNUN á að eigin frumkvæði að vinna skýrslu um það hvers vegna matvöruverð er ekki lægra en raun ber vitni enda hafi óheilbrigðir verslunarhættir fengið að dafna í skjóli stofnunarinnar auk þess sem hún hafi látið það líðast að til mikillar... Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Í salíbunu

ÞEIR VORU greinilega ákaflega samstilltir í salíbununni þessir strákar sem steyptust í einni bendu úr rennibrautinni í Kópavogslaugina í gær. Sólin yljaði bæði kroppum og geði í laugunum í gær. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld

FYRRI hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina í sýningarsal bílaumboðsins B&L, Grjóthálsi 1, Reykjavík. Alls mæta 262 skákmenn úr 40 sveitum til leiks og hefur þátttaka í þessu árlega móti Skáksambands Íslands aldrei verið meiri. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Íslendingar í dómnefnd hönnunarkeppni

FULLTRÚAR úr FÍT, Félagi íslenskra teiknara, voru nýlega valdir í dómnefnd alþjóðlegrar hönnunarkeppni sem hönnunar- og arkitektúrsafnið The Chicago Athenaeum stendur árlega fyrir. Meira
4. október 2002 | Miðopna | 750 orð | 1 mynd

Íslendingar í leiðtogahlutverk

Bandaríski áfengisráðgjafinn Terence Gorski telur að íslensk meðferðarúrræði gegn áfengis- og vímuefnafíkn séu með þeim bestu sem gerast í heiminum og vill að Íslendingar taki að sér alþjóðlegt leiðtogahlutverk á þessu sviði. Hann sagði í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur að þjóðir heims mættu aldrei missa sjónar á því að hér væri við mikið heilbrigðisvandamál að etja, líkt og bandarísk stjórnvöld hefðu nú gert. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Kjörorðin eru fræðsla og félagsskapur

Ólafur H. Torfason er fæddur í Reykjavík 1947. Hefur stundað nám í kvikmyndafræðum, gert stuttmyndir, útvarps- og sjónvarpsefni og stundað kennslu, kynningar, myndlist og ritstörf. Hann hefur búið í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Stykkishólmi og á Akureyri og starfar nú fyrir Listasafn Íslands og Kvikmyndasjóð Íslands. Maki er Þorgerður Sigurðardóttir myndlistarmaður og eiga þau þrjú börn, Melkorku Teklu, Torfa Frans og Guðrúnu Jóhönnu. Meira
4. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 149 orð

Kostnaður meiri en upphaflega áætlað

HEILDARKOSTNAÐUR vegna nýbyggingar við Fjölbrautaskólann í Garðabæ er áætlaður 768 milljónir króna en byggingunni verður senn lokið. Upphafleg áætlun hljóðaði upp á 600 milljónir króna. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Kynningardagskrá fyrir innflytjendur

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands býður útlendingum, búsettum á Íslandi, til kynningardagskrár í Sjóminjasafni Íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði laugardaginn 5. október kl. 13. Barnauppeldi og skólakerfi á Íslandi. Sigurborg Hilmarsdóttir safnkennari... Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 290 orð

Landspítali fær 1.200 milljónir til viðbótar

LANDSPÍTALINN fær 1.200 milljónir króna í frumvarpi til fjáraukalaga sem lagt var fram á Alþingi í gær. Fjárveitingin er til að mæta uppsöfnuðum halla á rekstri spítalans, en um mitt þetta ár var áætlað að hann yrði 1.144 milljónir. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Laugardagskaffi VG í Reykjavík

VG í Reykjavík heldur sinn fyrsta laugardagsfund á starfsárinu að Hafnarstræti 20, 3.hæð, laugardaginn 5. október nk. kl. 11. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 439 orð

Leikskólaráð verði lagt niður

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrúi D-listans, sagði á fundi borgarstjórnar í gær að þar sem embættismenn hefðu verið fengnir til að fjalla um mál sem væru á verksviði leikskólaráðs Reykjavíkur og þannig farið á bak við kjörna fulltrúa í ráðinu, væri... Meira
4. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 185 orð

Ljóðalestur í haustskógi

ÁRLEG ljóðaganga Gilfélagsins og Skógræktarfélags Eyfirðinga verður á morgun, laugardaginn 5. október. Að þessu sinni verður farið í Grundarskóg í Eyjafirði og þessi merki skógur kynntur, en hafist var handa við að planta í hann árið 1900. Meira
4. október 2002 | Erlendar fréttir | 206 orð

Ljóskurnar lifa af

ÝMSIR urðu án efa áhyggjufullir er fjölmiðlar úti um allan heim sögðu fréttir um síðustu helgi af því að á næstu tveimur öldum myndi arfgerð ljóshærðs fólks hverfa úr mannkyninu. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 2229 orð | 1 mynd

Mat Bretanna vafasamt og á misskilningi byggt

RANNSÓKNARNEFND flugslysa, RNF, kemst að þeirri niðurstöðu í greinargerð um skýrslu breskra sérfræðinga um flugslysið í Skerjafirði að mat Bretanna sé í "veigamiklum atriðum vafasamt og styðjist oft ekki við fyrirliggjandi gögn eða... Meira
4. október 2002 | Miðopna | 555 orð | 1 mynd

Mænuskaðaðir hafa miklar væntingar til gagnabankans

Þótt tæpt ár sé síðan íslensk heilbrigðisyfirvöld ákváðu að stefna að því að stofna alþjóðlegan gagnabanka um mænuskaða hefur nefnd sem átti að fjalla um málið aldrei komið saman. Ætlunin er að safna saman upplýsingum um hefðbundnar og óhefðbundnar aðferðir sem gætu stuðlað að því að lækning fyndist við mænuskaða. Í gær kom hingað til lands portúgalskur læknir sem hefur náð árangri með því að græða frumur úr nefi í skaddaða mænu. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Nafn misritaðist Kynnir á málþingi á...

Nafn misritaðist Kynnir á málþingi á Evrópskum tungamáladegi, sem sagt var frá á bls. 38 í gær, var Guðrún Guðsteinsdóttir, dósent í ensku við Háskóla Íslands. Nafn hennar misritaðist í myndatexta á menntasíðu og er beðist velvirðingar á... Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

Nefnd er rannsaki dauða barna og unglinga

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra bar fram þá hugmynd á Alþingi í gær að stofnuð yrði rannsóknarnefnd til að rannsaka dauðsföll barna og unglinga. Páll sagði í samtali við Morgunblaðið að honum væri kunnugt um að slíkar nefndir störfuðu erlendis. Meira
4. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 270 orð | 2 myndir

Norðurgarður stækkaður

TIL stendur að lengja svokallaðan Norðurgarð í vesturhöfn Reykjavíkurhafnar, þar sem Grandi hefur aðstöðu sína, um nærfellt helming með landfyllingum auk þess sem hann verður breikkaður. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Norðurljós með LiSA-vefstjórnun

FJÖLMIÐLA- og afþreyingarfyrirtækið Norðurljós hefur valið LiSA-vefstjórnarkerfið til að halda utan um öll vefsvæði vörumerkja sinna, ásamt aðalvef fyrirtækisins. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 417 orð

Ný rannsóknarnefnd skipuð

SAMGÖNGURÁÐHERRA, Sturla Böðvarsson, hefur að tillögu Rannsóknarnefndar flugslysa, RNF, ákveðið að skipa sérstaka rannsóknarnefnd innlendra og erlendra sérfræðinga til að rannsaka orsakir flugslyssins er varð í Skerjafirði 7. ágúst árið 2000. Meira
4. október 2002 | Landsbyggðin | 195 orð

Opið hús á Görðum

Í TILEFNI vígslu nýju bátabryggjunnar á Safnasvæðinu Görðum er öllum velunnurum safnanna boðið í opið hús laugardaginn 5. október frá klukkan 14 til 18. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Óbein viðurkenning Alþingis á höfundarverki Snorra

RITSAFN Snorra Sturlusonar kom út hjá Máli og menningu í gær og var boðið til hátíðlegrar athafnar af því tilefni í nýjum skála Alþingis við Austurvöll. Meira
4. október 2002 | Suðurnes | 673 orð | 1 mynd

"Byggður af fríviljugum samskotum"

GERÐASKÓLI í Garði er einn elsti samfellt starfandi skóli landsins. Næstkomandi mánudag, 7. október, verða liðin 130 ár frá því að skólinn tók til starfa og verður afmælisins minnst með viðeigandi hætti. Meira
4. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 622 orð | 1 mynd

"Mörg tonn sem eru til"

ÞAÐ er rólegt andrúmsloft í versluninni við Vesturgötu 17 í Reykjavík. Þangað kemur fólk ekki aðeins til að grúska í gömlum skræðum heldur nota margir tækifærið til að létta á hjarta sínu við eiganda búðarinnar og annarra starfsmanna. Meira
4. október 2002 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

"Skósprengjumaðurinn" hyggst játa

RICHARD Reid, breskur ríkisborgari sem sakaður er um að hafa gert tilraun til að sprengja farþegaflugvél í loft upp yfir Atlantshafi með sprengiefni földu í skó sínum, mun játa sig sekan um öll atriði ákærunnar gegn honum, sagði verjandi hans, Owen... Meira
4. október 2002 | Erlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

"Verðum að vera búin undir hið versta"

Í HÖFUÐSTÖÐVUM Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) í Genf hafa menn tekið að gera áætlanir um hjálparstarf í Írak ef til þess kemur að þar brjótist út stríð. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Rauða krossinn vantar enn sjálfboðaliða

ALLS hafa tæplega 800 einstaklingar skráð sig til þátttöku í Göngum til góðs, landssöfnun Rauða kross Íslands til stuðnings hjálparstarfi á hungursvæðum í sunnanverðri Afríku. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 316 orð

Refsingin þyngd um tvö ár í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Dómurinn er með þyngstu kynferðisbrotadómum sem fallið hafa hérlendis. Héraðsdómur Austurlands dæmdi ákærða í eins og hálfs árs fangelsi hinn 3. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Skjálftavirkni í Mýrdalsjökli

TALSVERÐ skjálftavirkni hefur verið í Mýrdalsjökli undanfarið líkt og venja er á þessum árstíma. Skjálftarnir hafa farið upp í 2,5 á Richter, að sögn Steinunnar Jakobsdóttur jarðskjálftafræðings. Steinunn segir skjálftana vera um tuttugu á sólarhring. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skuggar í bleikri birtu

BLEIKUR litur leikur nú um Perluna í Reykjavík eftir að skyggja tekur. Tilefnið er árveknisátak um brjóstakrabbamein og verða næstu daga seldir treflar til stuðnings verkefninu. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Sogið lakara en í fyrra

SUNDURLIÐUÐ lokatala er komin úr Soginu, en þar var veitt nokkrum dögum lengur fram á haustið heldur en gengur og gerist. Alls veiddust 266 laxar í ánni og 659 bleikjur. Þetta er nokkuð minni veiði en í fyrra, en að sögn Ólafs Kr. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð

Sprengjuleitarbúnaður í Keflavík

UNNIÐ er að uppsetningu á sérstökum sprengjuleitarbúnaði á Keflavíkurflugvelli sem taka á í notkun um áramót. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 1315 orð | 2 myndir

Stjórnarandstæðingar kalla eftir dreifðri eignaraðild

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að umræða stjórnarandstöðunnar um nauðsyn dreifðrar eignaraðildar og andstaða við að sterk kjölfesta komi að stjórn og rekstri bankanna væri deila um keisarans skegg. Meira
4. október 2002 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Stórslys í Sýrlandi

ÁTTA hús hrundu til grunna í borginni Aleppo í Sýrlandi í gær og þá um kvöldið var búið að finna lík 32 manna í rústunum. Óttast var, að um 40 manns væru grafnir undir þeim en tekist hafði að bjarga 22 mismikið slösuðum. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Styrktarsjóður vegna húsbruna

VINIR og aðstandendur fjölskyldunnar á Syðri-Kárastöðum í Húnaþingi vestra hafa stofnað styktarsjóð fyrir hana, en íbúðarhúsið á bænum brann 1. október sl. Sex manna fjölskylda átti þarna heimili sitt og missti hún allt. Meira
4. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Styrkur til kvennaliðs KA/Þórs

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Akureyrar staðfesti á fundi sínum í vikunni bókun stjórnar Afreks- og styrktarsjóðs um styrk að upphæð ein milljón króna til kvennaliðs KA/Þórs í handbolta. Meira
4. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 96 orð

Tekjur bæjarins aukast

TEKJUR Seltjarnarneskaupstaðar aukast um 28 milljónir í ár samkvæmt endurskoðaðri fjárhagsáætlun bæjarins sem bæjarstjórn hefur samþykkt. Þá hækka gjöld um ríflega 13 milljónir. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 388 orð

Tekjur hækka um 5,7 milljarða og gjöld um 7,3

Í FRUMVARPI til fjáraukalaga sem fjármálaráðherra lagði fram í gær er gert ráð fyrir að Landspítalinn fái 1.200 milljónir króna til viðbótar til að mæta uppsöfnuðum rekstrarhalla sjúkrahússins. Meira
4. október 2002 | Miðopna | 624 orð

Tilfinning fæst í lamaða hluta líkamans

MEÐ ÞVÍ að græða lyktarskynsfrumur úr nefslímhúðinni inn í mænuskaða virðist mega fá fram starfsemi í skaðaða mænu. Þetta kemur fram sem tilfinning og hreyfing í lamaða hluta líkamans. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Tvö formleg tilboð í Perluna

TVÖ tilboð hafa borist í Perluna. Innlendur aðili bauð 600 milljónir króna í sumar en stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hafnaði því. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Um þriggja stunda flug til nálægra borga

NÝ Cessna Citation Excel-þota sem tekur 8 farþega fór á mánudag í nokkrar kynningarferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar. Vélin er rekin í samvinnu eignarhaldsfélagsins Maris ehf. og Sundt Air AS í Noregi. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Vann skýrslu um olíuverslun fyrir Baug

FYRRVERANDI fjármálastjóri Olíuverzlunar Íslands vann skýrslu fyrir Baug um olíuverslun á Íslandi meðan hann var enn á starfslokasamningi. Þessu er haldið fram í nýrri bók Halls Hallssonar um Olís, "Þeir létu dæluna ganga". Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Veita allt að 4,3 milljarða sambankalán

LANDSBANKI Íslands og Íslandsbanki standa sameiginlega að lánveitingu til Columbia Ventures Corporation, móðurfélags Norðuráls. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vilja ræða flugslysaskýrslu

FULLTRÚAR Samfylkingarinnar í samgöngunefnd Alþingis, Lúðvík Bergvinsson og Kristján L. Meira
4. október 2002 | Erlendar fréttir | 204 orð

Vill afsögn Schröders

RICHARD Perle, háttsettur ráðgjafi Bandaríkjastjórnar í varnarmálum, hvatti á miðvikudag til þess að Gerhard Schröder, kanzlari Þýzkalands, segði af sér vegna andstöðu sinnar við stefnu Bandaríkjamanna gagnvart Írak. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Yfir 9 milljónir síðuflettinga á mbl.is í september

LESTUR mbl.is hefur aukist til muna síðustu vikurnar. Samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernus voru síðuflettingar á vefjum Morgunblaðsins samtals 9.078. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Þriggja mánaða fangelsi fyrir hasssmygl

36 ÁRA kona var í gær dæmd í þriggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir fíkniefnabrot með því að hafa komið með tæplega eitt kg af hassi til landsins 26. september sl. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 704 orð

Þróunarfélagið fær um átta milljónir árlega frá sjóðnum

GENGIÐ hefur verið frá samstarfssamningi milli Þróunarfélags miðborgarinnar og Bílastæðasjóðs og tryggir hann Þróunarfélaginu 5% hlutdeild í tekjum Bílastæðasjóðs af stöðu- og miðamælum til ársloka 2005. Meira
4. október 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Æfa björgun þjóðargersema

ÞJÓÐARGERSEMAR Íslendinga, Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða ásamt fleiri ómetanlegum handritum, verða fluttar úr Árnastofnun í Þjóðmenningarhús í dag, vegna stærstu handritasýningar sem sett hefur verið upp hérlendis. Meira
4. október 2002 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Öcalan í ævilangt fangelsi

TYRKNESKUR dómstóll breytti í gær dauðadómi yfir kúrdíska uppreisnarforingjanum Abdullah Öcalan í ævilangt fangelsi. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2002 | Staksteinar | 394 orð | 2 myndir

Dautt fjármagn hinna fátæku

Við fáum æ oftar að heyra það frá samstarfsfólki okkar á sviði þróunarsamvinnu, segir Einar Karl Haraldsson, stjórnarformaður Hjálparstarfs kirkjunnar, í leiðara nýs fréttabréfs samtakanna, að málflutningur fyrir þeirra hönd sé þeim ekki síður mikilvægur en bein fjárhags- eða tækniaðstoð. Meira
4. október 2002 | Leiðarar | 309 orð

Farið yfir rannsókn flugslyssins í Skerjafirði

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að fara yfir rannsóknina á flugslysinu í Skerjafirði fyrir tveimur árum eftir að tveir breskir sérfræðingar, Frank Taylor og Bernie Forward, gerðu alvarlegar athugasemdir við meðferð... Meira
4. október 2002 | Leiðarar | 354 orð

Óviðunandi úrræðaleysi

Umræður undanfarna daga um hlutskipti mikið geðfatlaðs fólks eru af hinu góða. Þessi hópur mætir víða fordómum og skilningsleysi á veikindum sínum og málefni hans hafa um of legið í þagnargildi. Meira
4. október 2002 | Leiðarar | 371 orð

Þakkarvert starf SÁÁ

Það er þakkarvert starf sem SÁÁ, Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, hafa unnið á þeim aldarfjórðungi sem liðinn er frá stofnun þeirra. Á þeim tíma voru vandamál tengd áfengis- og vímuefnum feimnismál sem helst ekki mátti ræða. Meira

Menning

4. október 2002 | Menningarlíf | 1740 orð | 1 mynd

AF ORÐRÆÐU

Eftirtektarverð og þó undirmigileg umræða hefur farið fram á fjölmiðlavettvangi undanfarið, skarar jafnt starfsvettvang listmálara, Listaháskóla Íslands og alþjóðlegan tvíæring í Reykjavík. Þar sem nafn Braga Ásgeirssonar hefur endurtekið dregist inn í umræðuna finnur hann sig knúinn til að leggja orð í belg til sóknar og varnar. Meira
4. október 2002 | Fólk í fréttum | 173 orð

ARI Í ÖGRI Liz Gammon.

ARI Í ÖGRI Liz Gammon. BARBRÓ, Akranesi. Óli Palli. BARINN, Laugavegi 45, Kvennasveitin Rokkslæðan. BÍÓHÖLLIN, Akranesi Konsert, söngbók Gunnars Þórðarsonar kl. 21. CAFÉ AMSTERDAM Stuðsveitin Sólon spilar. CAFÉ CATALÍNA Sváfnir Sigurðarsson. Meira
4. október 2002 | Tónlist | 564 orð

Á þjóðlegum nótum

Franz Mixa: Útsetningar á íslenzkum þjóðlögum. Haydn: Sellókonsert í D. Tsjajkovskíj: Andante cantabile. Stravinskíj: Eldfuglinn. Thorleif Thedéen, selló; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Davids Sterns. Fimmtudaginn 3. október kl. 19:30. Meira
4. október 2002 | Menningarlíf | 284 orð | 1 mynd

Fræði úr ólíkum áttum

DAGANA 4. og 5. október stendur Rannsóknastofa í kvennafræðum fyrir ráðstefnu um kvenna- og kynjarannsóknir. Rætt verður um kvikmyndir og kyngervi, ofbeldi, kvenfrelsishugmyndir 19. Meira
4. október 2002 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Föstudagur Kaffi Reykjavík.

Föstudagur Kaffi Reykjavík. Kl. 21: Tríó Flís ásamt Litháanum Liudas Mockunas tenór sax. Davíð Þór Jónsson píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónson bassa og Helgi Svavar Helgason trommur. Kaffi Reykjavík. Kl. 23: Septett Jóels. Meira
4. október 2002 | Fólk í fréttum | 331 orð | 1 mynd

Gleðispuni við matarborðið

GLEÐISÝNINGIN "Le Sing" verður frumsýnd á litla sviðinu í Broadway á laugardagskvöldið. Sex manns taka þátt í sýningunni, sem er spuna- og söngvasýning, að sögn Þórunnar Clausen leikkonu. Meira
4. október 2002 | Menningarlíf | 75 orð

Gunnella sýnir á vef LÍ

GUÐRÚN Elín Ólafsdóttir (Gunnella) opnar málverkasýningu í Galleríi Landsbankans-Landsbréfa á vefnum í dag. Opnunin fer fram á annarri hæð á Kaffi Sólon við Bankastræti kl. 17. Meira
4. október 2002 | Fólk í fréttum | 578 orð | 1 mynd

Hafið Með Hafinu er komið fram...

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar og nýtt það til að fjalla um sinn eigin veruleika, sögu og þjóðarsál. (H.J.) **** Háskólabíó,... Meira
4. október 2002 | Menningarlíf | 394 orð | 1 mynd

Hendur í hári raðmorðingja

Sambíóin og Háskólabíó frumsýna Insomnia með Al Pacino, Robin Williams, Hilary Swank, Maura Tierney, Jonathan Jackson, Martin Donovan og Paul Dooley. Meira
4. október 2002 | Menningarlíf | 39 orð

Jón og Hólmfríður

eftir Gabor Rassov í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Leikarar: Sóley Elíasdóttir, Gunnar Hansson, Þór Tulinius, Halldór Gylfason, Harpa Arnardóttir. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Tónlist: Hr. Ingi R. Lýsing: Kári Gíslason. Meira
4. október 2002 | Fólk í fréttum | 394 orð | 1 mynd

Kyrrðin eftir þögnina

Dúódiskur með tónlist eftir Skúla Sverrisson bassaleikara og Óskar Guðjónsson saxófónleikara, inniheldur fjórtán lög. Upptökur fóru fram í New York 2001 og í Salnum í Kópavogi 2001. Meira
4. október 2002 | Fólk í fréttum | 243 orð | 2 myndir

Nýtt herbergi í sama húsi

SEPTETT Jóels Pálssonar saxófónleikara leikur á Kaffi Reykjavík í kvöld klukkan 23 og eru tónleikarnir liður í yfirstandandi djasshátíð í borginni. Jóel ætlar að frumflytja efni á tónleikunum af væntanlegri hljómplötu. Meira
4. október 2002 | Fólk í fréttum | 251 orð | 3 myndir

Ósvífinn glæsileiki

DONATELLA Versace var síðust í röð hönnuða á tískuvikunni í Mílanó til að sýna nýja hönnun Versace fyrir vorið og sumarið 2003. Sýning hennar var í meira lagi litrík og eggjandi. Meira
4. október 2002 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Paul og Ringo saman

BÍTLARNIR fyrrverandi, Sir Paul McCartney og Ringo Starr, munu koma fram á tónleikum sem haldnir verða 29. nóvember í Royal Albert Hall í Lundúnum á fyrstu ártíð félaga þeirra, Georges Harrisons, sem lést af völdum krabbameins fyrir tæpu ári. Meira
4. október 2002 | Kvikmyndir | 388 orð | 1 mynd

Snaggaralegur Damon

Leikstjórn: Doug Liman. Handrit: Tony Gilroy og W. Blake Herron eftir skáldsögu Robert Ludlum. Kvikm.taka: Oliver Wood. Aðalhlutverk: Matt Damon, Franka Potente, Chris Cooper, Clive Owen, Adewale Akinnuoye-Agbaje og Brian Cox. 118 mín. USA/Tékkland. UIP 2202. Meira
4. október 2002 | Kvikmyndir | 368 orð | 1 mynd

Staðráðinn í að feta menntaveginn

Laugarásbíó frumsýnir Orange County með Colin Hanks, Jack Black, Catherine O'Hara, John Lithgow, Schuyler Fisk og Kevin Kline. Meira
4. október 2002 | Menningarlíf | 950 orð | 3 myndir

Úthugsuð endileysa

Á Nýja sviði Borgarleikhússins verður frumsýnt í kvöld Jón og Hólmfríður, frekar erótískt leikrit í þrem þáttum eftir franska leikskáldið Gabor Rassov. Hávar Sigurjónsson hitti Rassov ásamt leikstjóranum Halldóru Geirharðsdóttur sem þreytir nú frumraun sína í leikstjórastól. Meira
4. október 2002 | Kvikmyndir | 324 orð

Vandmeðfarin hefð

Leikstjórn: Steven Brill. Handrit: Tim Herlihy, byggt á eldra handriti Robert Riskin. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Winona Ryder, John Turturro, Steve Buscemi. Meira
4. október 2002 | Menningarlíf | 392 orð | 2 myndir

Viðar og Jóhann syngja Don Basilio

UM helgina verða tveir nýir söngvarar í hlutverki tónlistarkennarans Don Basilios í sýningu Íslensku óperunnar á Rakaranum í Sevilla eftir Rossini. Meira
4. október 2002 | Kvikmyndir | 384 orð | 1 mynd

Vináttan fram yfir þjóðarhag

Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó á Akureyri frumsýna Windtalkers með Nicolas Cage, Adam Beach, Christian Slater, Peter Stormare, Noah Emmerich, Mark Ruffalo, Brian Van Holt og Martin Henderson. Meira

Umræðan

4. október 2002 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Allt fyrir börnin!

"Mikil hamingja er fólgin í því að bjarga öðrum og ekkert er ánægjulegra en að bjarga börnum." Meira
4. október 2002 | Bréf til blaðsins | 97 orð

Blönduósslögreglan til fyrirmyndar

ÉG var svo ánægð um daginn þegar ég sá frétt um lögregluna á Blönduósi og hvað hún hefur staðið sig vel að halda niðri hraðakstri um Húnaþing. Meira
4. október 2002 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Flogaveiki og Göngudagur fjölskyldunnar

"Flestir sem eru með flogaveiki lifa eðlilegu lífi og taka virkan þátt í samfélaginu." Meira
4. október 2002 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Fréttir og fordómar á Biskupsstofu

"Öll efnisatriði fréttar minnar standa óhögguð sem staðreyndir." Meira
4. október 2002 | Bréf til blaðsins | 545 orð

Gunnar Birgisson og Elliðavatnið

Í GREIN þinni í Morgunblaðinu 14. sept. lýsir þú, Gunnar I. Birgisson formaður bæjarstjórnar Kópavogs, eftir "samstilltum hópi sem hrópaði á torgum" og mótmælir skipulagstillögum Kópavogsbæjar við Elliðavatn. Meira
4. október 2002 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Hið rétta andlit Samfylkingarinnar

"Málflutningur Össurar vekur spurningar um hve djúpt yfirlýstur stuðningur Samfylkingarinnar við einkarekstur og markaðshagkerfið ristir." Meira
4. október 2002 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Hróp á hjálp

"Bíðum ekki lengur með aðgerðir í þessum grafalvarlega málaflokki." Meira
4. október 2002 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Hvar varst þú...Gunnar?

"Skipulagsmál eru alvörumál. Þau á ekki að nota til að ala á misklíð og ríg milli sveitarfélaga." Meira
4. október 2002 | Aðsent efni | 539 orð | 2 myndir

Kunnáttan varðar okkur öll

"Markviss og hnitmiðuð kennsla í endurlífgun er lykillinn að réttum og fumlausum viðbrögðum. " Meira
4. október 2002 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Kvennastyrkir Orkuveitu Reykjavíkur

"Atvinnurekendum eru lagðar þær skyldur á herðar að stuðla að því að störf flokkist ekki í sérstök kvennastörf eða karlastörf." Meira
4. október 2002 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Mismunur á verði strætisvagnamiða KRISTÍN hafði...

Mismunur á verði strætisvagnamiða KRISTÍN hafði samband við Velvakanda og var hún að velta því fyrir sér af hverju 20 miðar í strætó kosti 1.000 kr. fyrir öryrkja en fyrir ellilífeyrisþega kosti þeir 1.600 kr. Hún spyr hver sé skýringin á þessum mismun. Meira
4. október 2002 | Bréf til blaðsins | 772 orð

Opið bréf til Íslandspósts hf.

FYRIR örfáum árum tók eg undirritaður á leigu pósthólf hjá þeirri ágætu stofnun Pósti og síma í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur. Meira
4. október 2002 | Bréf til blaðsins | 269 orð

Pilates-líkamsræktarkerfið

PILATES-líkamsræktarkerfið hefur notið vaxandi vinsælda erlendis undanfarin ár og þá ekki síst í Bandaríkjunum, þar sem leikarar, fyrirsætur og poppstjörnur auglýsa fagurmótaða og stælta líkama undir merkjum Pilates. Meira
4. október 2002 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Síun og fall í háskólum

Inntökuferlið í lagadeild Háskólans í Reykjavík árið 2002 fól í sér "síun" sem jafngildir 61% falli. Meira
4. október 2002 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

UMSK 80 ára

"Það er von mín að sem flestir félagar og aðrir á sambandssvæðinu taki þátt í afmælisdagskránni ..." Meira
4. október 2002 | Bréf til blaðsins | 491 orð | 1 mynd

Vinstri stjórn boðar verðbólgu

ÞAR SEM samasemmerki er milli vinstri stjórnar og verðbólgu er furðulegt að ekki einn aðili heldur stjórmálaflokkar, sem vilja sennilega láta taka sig alvarlega, skuli voga sér að boða stofnun vinstri stjórnar fái þeir til þess umboð kjósenda. Meira
4. október 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessi duglegu tvíburasystkin héldu nýlega hlutaveltu...

Þessi duglegu tvíburasystkin héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 1.180 krónum. Þau heita Fiona og Þorlákur... Meira
4. október 2002 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Þolir stóriðja ekki frjálsan rafmagnsmarkað?

"Engu er líkara en að frá byrjun hafi sú niðurstaða legið fyrir að virkjað skyldi." Meira

Minningargreinar

4. október 2002 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

BRYNJÓLFUR JÓNSSON

Brynjólfur Jónsson fæddist 18. nóv. 1901 á Dagverðareyri við Eyjafjörð. Hann lést 28. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Hallgrímsson og Guðrún Jónsdóttir. Brynjólfur átti einn bróður, Aðalstein, vélstjóra á Akureyri, f. 20. ágúst 1899. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2002 | Minningargreinar | 1865 orð | 1 mynd

EIÐUR JÓHANNESSON

Eiður Jóhannesson skipstjóri fæddist í Hafnarfirði 14. mars 1932. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 20. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Eiðsson sjómaður í Hafnarfirði, f. 1911 á Klungurbrekku á Skógarströnd, d. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2002 | Minningargreinar | 2929 orð | 1 mynd

ERNA BERGSVEINSDÓTTIR

Erna Bergsveinsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júní 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miðvikudaginn 25. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valgerður Jónsdóttir, f. 11. jan. 1912, d. 8. okt. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2002 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

GUNNLEIF ÞÓRUNN BÁRÐARDÓTTIR

Gunnleif Þórunn Bárðardóttir fæddist á Skarði í Neshreppi utan Ennis 29. júní 1919. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu í Holtsbúð í Garðabæ mánudaginn 9. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ingjaldshólskirkju 17. september. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2002 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

HANNES EINAR GUÐLAUGSSON

Hannes Einar Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 6. desember 1955. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2002 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

HILDUR PÉTURSDÓTTIR

Hildur Pétursdóttir fæddist á Halldórsstöðum í Laxárdal í S-Þingeyjarsýslu 22. febrúar 1926. Hún lést í Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, 29. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Dalvíkurkirkju 7. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2002 | Minningargreinar | 2760 orð | 1 mynd

HULDA SIGURJÓNSDÓTTIR

Hulda Sigurjónsdóttir fæddist 3. júlí 1919 í Gesthúsum í Hafnarfirði (nú Vesturgata 16). Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. september síðastliðinn. Hún var elsta barn hjónanna Sigurjóns Einarssonar skipstjóra, f. 25.1. 1897, d. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2002 | Minningargreinar | 1570 orð | 1 mynd

KRISTJANA ALEXANDERSDÓTTIR

Kristjana Alexandersdóttir fæddist í Neðri-Miðvík í Aðalvík 31. maí 1923. Hún lést á Landakotsspítala hinn 28. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alexander Halldórsson, bóndi í Neðri-Miðvík, f. 5. janúar 1880, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2002 | Minningargreinar | 1760 orð | 1 mynd

MARGRÉT HRÓBJARTSDÓTTIR

Margrét Hróbjartsdóttir fæddist á Kúfhóli í Austur-Landeyjum 15. september 1910. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 30. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðmundsdóttir frá Voðmúlastöðum, f. 16. október 1864, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2002 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

SIGRÚN ANNA MOLANDER

Sigrún Anna Molander fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1959. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 27. september. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2002 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

SIGURBERG MAGNÚS SIGURÐSSON

Sigurberg Magnús Sigurðsson fæddist á Sauðárkróki 9. ágúst 1931. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi laugardaginn 21. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2002 | Viðskiptafréttir | 71 orð

22,9%, ekki 28%

Í undirfyrirsögn á baksíðu Viðskiptablaðs Morgunblaðsins í gær var sagt að Grandi hf. ætti 28% í Haraldi Böðvarssyni hf., HB. Hið rétta er, eins og fram kom í millifyrirsögn og texta, að Grandi á 22,9% í HB. Meira
4. október 2002 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Alcoa berst um yfirráð yfir Elkem

ALCOA hefur aukið eignarhlut sinn í norska fyrirtækinu Elkem. Bæði fyrirtækin tengjast Íslandi, Alcoa vegna fyrirhugaðra álversframkvæmda í Reyðarfirði og Elkem sem stærsti hluthafi í Íslenska járnblendifélaginu. Meira
4. október 2002 | Viðskiptafréttir | 623 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 110 70 108...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 110 70 108 2,833 306,284 Gullkarfi 96 20 65 17,937 1,164,793 Hlýri 155 104 138 7,027 968,293 Háfur 1 1 1 15 15 Keila 89 50 75 235 17,742 Langa 162 40 146 4,818 705,274 Langlúra 30 30 30 282 8,460 Lúða 615 140 332 775 257,405... Meira
4. október 2002 | Viðskiptafréttir | 276 orð

Annar höfunda samhæfðs árangursmats á leið til landsins

David P. Norton, annar höfunda aðferðafræðinnar á bak við samhæft árangursmat, er væntanlegur til landsins í næsta mánuði. Norton kemur hingað til ráðstefnuhalds á vegum Teymis hf. Meira
4. október 2002 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Bú Brims hf. tekið til gjaldþrotaskipta

SAMKVÆMT úrskurði héraðsdóms Reykjavíkur frá 3. september hefur bú Brims hf., áður Heimilistæki hf., verið tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið átti og rak verslanirnar Euronics í Smáralind og Kringlunni og verslunina Takt í Ármúla. Sigurmar K. Meira
4. október 2002 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 1 mynd

Jákvætt umhverfi fyrir atvinnulífið

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur um sambankalán á milli Columbia Ventures Corporation, móðurfélags Norðuráls, annars vegar og Landsbanka og Íslandsbanka hins vegar. Meira
4. október 2002 | Viðskiptafréttir | 846 orð | 1 mynd

Kynbætur eru lykilatriði í þorskeldi

MÖRG ár eða áratugir geta liðið uns seiðaeldi á þorski verður arðbært. Þó ber að hefja nú þegar kynbætur og þróun í seiðaeldinu til að missa ekki af þorskeldislestinni. Meira
4. október 2002 | Viðskiptafréttir | 484 orð

Spá 0,1% hagvexti í ár

GREINING Íslandsbanka spáir því að hagvöxturinn í ár verði 0,1%. Á næsta ári er spáð 1,7% hagvexti, ef ekki verður af stóriðjuframkvæmdum, en 2,9% hagvexti ef af þeim verður. Meira
4. október 2002 | Viðskiptafréttir | 244 orð

Útrás íslenskra fyrirtækja vekur athygli

Á ÍSLANDI er meira fjármagn en hægt er að beina í fjárfestingar á litlum heimamarkaði og fyrir vikið flæða peningar frá eldfjallaeyjunni eins og hraun. Meira

Fastir þættir

4. október 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 4. október, er sjötugur Ólafur O. Sveinbjörnsson húsasmíðameistari, fyrrum móttökustjóri skrifstofu forstjóra hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Álfhólsvegi 85, Kópavogi. Meira
4. október 2002 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 4. október, er sjötugur Hermann G. Hermannsson, verkstjóri í flugþjónustudeild slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli. Eiginkona hans er Erla M. Magnúsdóttir. Meira
4. október 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 7. október, er áttræð Unnur Ragna Benediktsdóttir, Sigtúni 45, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Jón Valgeir Guðmundsson . Hún verður, ásamt fjölskyldu sinni, að heiman á... Meira
4. október 2002 | Dagbók | 54 orð

Á RAUÐSGILI

Enn ég um Fellaflóann geng, finn eins og titring í gömlum streng, hugann grunar hjá grassins rót gamalt spor eftir lítinn fót. Hugrökk teygist á háum legg hvönnin fram yfir gljúfravegg, dumbrauðu höfði um dægrin ljós drjúpir hin vota engjarós. Meira
4. október 2002 | Fastir þættir | 114 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 30. sept. sl. var spilaður 1 kvölds tvímenningur, Mitchell. Meðalskor 216 stig. Röð efstu para. NS: Jón G. Jónsson - Friðjón Margeirsson 27 Dagmar Arnard. - Valgerður Kristjónsd. Meira
4. október 2002 | Fastir þættir | 46 orð

Bridsfélag Akureyrar Fyrsta tvímenningsmót vetrarins, Startmótið,...

Bridsfélag Akureyrar Fyrsta tvímenningsmót vetrarins, Startmótið, hófst þriðjudaginn 24. september. Meira
4. október 2002 | Fastir þættir | 75 orð

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Félagið hóf...

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Félagið hóf starfsemi sína 23. sept. með látum. Spilaður var upphitunartvímenningur með þátttöku 10 para. Miðlungur var 108. Úrslit urðu þessi: Jón Jónss.-Eiríkur Helgas. 142 Guðm. Sigurbjörnss.-Rafn Gunnarss. Meira
4. október 2002 | Fastir þættir | 130 orð

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Aðalfundur BS...

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Aðalfundur BS var haldinn 25. sept. sl. Í stjórn voru kosnir: Garðar Garðarsson formaður, Kristján M. Meira
4. október 2002 | Fastir þættir | 57 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Annað kvöldið í þriggja kvölda hausttvímenningi fór fram sl. mánudagskvöld og þá skoruðu eftirtalin pör mest í N/S: Daníel Halldórss. - Guðlaugur Sveinss. 262 Skafti Björnss. - Jón Sigtryggsson 254 Eiður Gunnlaugss. - Jón Ingþórss. Meira
4. október 2002 | Fastir þættir | 291 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Hugrenningar sagnhafa í þremur gröndum snúast að mestu um drottninguna í tígli. Taktu þér sæti í suður: Norður gefur; NS á hættu. Meira
4. október 2002 | Fastir þættir | 105 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Það...

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 22 pör þriðjudaginn 24. sept. og spilaður var Michell-tvímenningur að venju. Lokastaða efstu para í N/S: Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 264 Helgi Björnss. - Þórður Sigfússon 258 Helga Helgad. Meira
4. október 2002 | Viðhorf | 870 orð

Ískyggileg viðbrögð

"Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að þegar jafnvægi er náð í ríkisfjármálum með niðurskurði útgjalda fylgi aukinn hagvöxtur í kjölfarið." Meira
4. október 2002 | Dagbók | 197 orð | 1 mynd

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Meira
4. október 2002 | Dagbók | 179 orð | 1 mynd

Nýr organisti í Neskirkju

Sóknarnefnd Neskirkju hefur ráðið Steingrím Þórhallsson í starf organista við kirkjuna en hann tekur við af Reyni Jónassyni sem lætur af störfum vegna aldurs. Meira
4. október 2002 | Fastir þættir | 76 orð

Næstu mót Mótaskrá Bridssambandsins er komin...

Næstu mót Mótaskrá Bridssambandsins er komin út og er með hefðbundnum hætti. Íslandsmótið í einmenningi er næsti stórviðburðurinn en það verður spilað 18.-19. október og í beinu framhaldi af því eða 20. okt. verður ársþing BSÍ. Meira
4. október 2002 | Dagbók | 886 orð

(Sálm. 86, 4.)

Í dag er föstudagur 4. október, 277. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottinn, hef ég sál mína. Meira
4. október 2002 | Fastir þættir | 203 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 Rf6 4. Bg2 0-0 5. d3 d6 6. Rf3 e5 7. Hb1 a5 8. a3 Rc6 9. b4 axb4 10. axb4 h6 11. 0-0 Be6 12. b5 Re7 13. Bd2 Rd7 14. Dc1 g5 15. h4 f6 16. hxg5 hxg5 17. Re4 Hb8 18. Ha1 b6 19. Ha7 Rc8 20. Ha3 Re7 21. Dc2 g4 22. Rh4 Rc5 23. Meira
4. október 2002 | Fastir þættir | 458 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur verið undrandi á þeim umræðum, sem fram hafa farið í fjölmiðlum eftir fjöldauppsagnirnar hjá Íslenzkri erfðagreiningu, um stéttarfélagsaðild starfsmanna. Meira

Íþróttir

4. október 2002 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

* BJÖRGVIN Sigurbergsson , kylfingur úr...

* BJÖRGVIN Sigurbergsson , kylfingur úr Keili , lék í gær annan hringinn á Plyers-vellinum í Bretlandi á 74 höggum, 2 höggum yfir pari eins og í fyrradag, en mótið er hluti af Europro-mótaröðinni. Björgvin fékk 3 fugla, 10 pör og 5 skolla og varð í 67. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Eyjastúlkur óstöðvandi

SIGURGANGA Eyjastúlkna var ekki stöðvuð í gærkvöldi þegar þær mættu til leiks við Val að Hlíðarenda. Eftir hökt í byrjun hrukku gestirnir úr Eyjum í gang og höfðu eftir það örugg tök á leiknum því Valsstúlkur áttu ekkert svar við erlendum stórskyttum gestanna og öflugri vörn, 26:16. ÍBV hefur því sigrað alla fimm leiki sína í vetur og er í efsta sæti deildarinnar en Valur er um miðja deild. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 120 orð

Fjórir í sigtinu hjá Keflavík

RÚNAR Arnarson formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann vonaðist til að botn fengist í þjálfaramál hjá félaginu strax eftir helgi en Keflvíkingar, sem féllu í 1. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 275 orð

Formaðurinn gagnrýnir Teit

BRANN er í alvarlegri fallhættu í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og Teitur Þórðarson þjálfari hefur setið undir sívaxandi gagnrýni. Nú síðast var það formaður hlutafélagsins Brann ASA, sem fjármagnar félagið, Ivar Hanestad, sem lét í sér heyra. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 21 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Kaplakriki: FH - Fram 20 Hlíðarendi: Valur - Selfoss 20 1. deild kvenna, Essodeild: Seltjarnarnes: Grótta/KR - Haukar 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Þorlákshöfn: Þór Þ. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 597 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - ÍBV 16:26 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - ÍBV 16:26 Hlíðarendi, Reykjavík, 1. deild kvenna, Esso-deild, fimmtudaginn 3. október 2002. Gangur leiksins : 0:1, 1:1, 1:3, 2:4, 5:4, 7:6, 8:13, 10:14 , 10:16, 12:18, 12:22, 16:23, 16:26 . Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 129 orð

Kjartan genginn til liðs við Fylki

KJARTAN Antonsson knattspyrnumaður, sem leikið hefur með ÍBV undanfarin fimm ár, gekk í gær til liðs við nýkrýnda bikarmeistara Fylkis. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 140 orð

Kristinn Lárusson á ný til liðs við Valsmenn

KRISTINN Ingi Lárusson, fyrrverandi fyrirliði knattspyrnuliðs Valsmanna, er kominn í raðir Hlíðarendafélagsins á nýjan leik eftir árs hvíld frá íþróttinni. Hann gekk frá tveggja ára samningi við Valsmenn í gær en sem kunnugt er unnu þeir 1. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Molde og Gautaborg á eftir Hauki Inga

HAUKUR Ingi Guðnason, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Keflavík, fer væntanlega til Molde að loknum landsleiknum við Litháen þann 16. október en norska félagið hefur sýnt mikinn áhuga á að fá hann í sínar raðir. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Nevland skaut Chelsea út í Noregi

STJÖRNURNAR í liði Chelsea koma til Lundúna í dag, væntanlega með skottið á milli lappanna, eftir að hafa verið slegnir út af norska liðinu Viking í UEFA-keppninni í knattspyrnu í gærkvöldi. Norsku Víkingarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu enska úrvalsdeildarliðið, 4:2, á heimavelli sínum í Stavanger og samanlagt, 5:4. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

"Íslendingar eiga líka við vandamál að glíma"

DAVID Winnie, fyrrum leikmaður og þjálfari knattspyrnuliðs KR-inga, segir að Skotar þurfi að fara í leikinn mikilvæga við Íslendinga um aðra helgi með jákvæðu hugarfari. Íslenska liðið sé sterkt en ef Skotar hafi trú á sjálfum sér og nýti sér veikleika í íslenska liðinu eigi þeir möguleika á hagstæðum úrslitum. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 75 orð

Sigurpáll ekki með í Malasíu

ÍSLANDSMEISTARINN í golfi árið 2002, Sigurpáll Geir Sveinsson, GA, hefur dregið sig úr íslenska landsliðinu sem fer til Malasíu síðar í þessum mánuði á heimsmeistaramót áhugamanna. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

*SÆNSKI landsliðsmaðurinn Frederik Ljungberg missti af...

*SÆNSKI landsliðsmaðurinn Frederik Ljungberg missti af Evrópuleik Arsenal gegn Auxerre á miðvikudaginn - á síðustu stundu. Hann fékk höfuðverk rétt fyrir leikinn, þannig að hann gat ekki leikið. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Teitur fær góðan stuðning bæjarbúa

ÞRÁTT fyrir afleitt gengi norska liðsins Brann á knattspyrnuvellinum hefur Teitur Þórðarson fengið góðan stuðning frá hinum kröfuhörðu bæjarbúum í Bergen. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 263 orð

Tiger Woods vill ekki til Peking

BANDARÍSKI kylfingurinn Tiger Woods sagði í gær að hann hefði ekki áhuga á að taka þátt í Ólympíuleikunum árið 2008 í Kína, en Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur hug á því að fá bestu kylfinga heims til leiks í Peking. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson, leikmaður Stabæk, á hér...

Tryggvi Guðmundsson, leikmaður Stabæk, á hér í höggi við Ivica Mornar, leikmann Anderlecht. Stabæk tapaði leiknum, 2:1, og er úr leik í UEFA-keppninni. Umfjöllun um keppnina er á... Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 115 orð

Vill "Ryder-keppni" í frjálsum

FORMAÐUR bandaríska frjálsíþróttasambandsins, Craig Masback, vill að tekið verði upp svipað fyrirkomulag á heimsbikarmótum í framtíðinni til þess að auka áhuga almennings á keppninni. Meira
4. október 2002 | Íþróttir | 218 orð

Vogts yrði ánægður með jafntefli

BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skotlands, segist verða ánægður ef Skotar ná jafntefli við Íslendinga á Laugardalsvellinum 12. október. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 46 orð

Á liðnu ári voru 469 börn...

Á liðnu ári voru 469 börn í fóstri á einkaheimilum eða meðferðarheimilum, þar af 113 í neyðarvistun. Hildur Einarsdóttir hlustaði á sögu tvíburasystra, sem teknar voru í fóstur á unga aldri vegna óreglu heima fyrir, og ræddi við Erik Larsen, sérfræðing í klínískri sálarfræði, um málefni fósturbarna. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 603 orð | 2 myndir

Burt með mistökin

Á FIMMTA áratug liðinnar aldar voru konur einungis 1,5% þeirra sem fengu einkaleyfi fyrir uppfinningar sínar í Bandaríkjunum, 2,2% árið 1977, 5,6% árið 1988 og 8% árið 1993. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 101 orð

Böll í Árseli

DANSLEIKIR fyrir fatlaða eintaklinga verða haldnir í félagsmiðstöðinni Árseli við Rofabæ í vetur. Opnunarball vetrarins verður haldið á morgun, laugardagskvöldið 5. október. Aðgangseyrir er 400 krónur, veitingasalan verður opin. 16 ára og eldri... Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1540 orð | 1 mynd

Foreldrar líti í eigin barm

BÖRN fá stundum ekki þá umönnun eða aðbúnað sem þau þurfa í umhverfi sínu. Ástæður þessa geta verið margar og mismunandi. Foreldrar eru misvel búnir undir að takast á við erfiðleika barna sinna. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 125 orð | 1 mynd

Fylkir bikarmeistari á ný

Fylkir úr Reykjavík vann Fram í úrslitaleik bikarkeppni karla í knattspyrnu á laugardaginn, og endaði leikurinn 3:1. Þetta er annað árið í röð sem Fylkir fagnar bikarmeistaratitlinum og var mikið fagnað í Árbænum. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 58 orð | 1 mynd

Harry Potter frumsýndur í nóvember

ÖNNUR kvikmyndin um Harry Potter, verður frumsýnd hér 22. nóvember. Myndin heitir Harry Potter og leyniklefinn og verður frumsýnd í Bandaríkjunum og Bretlandi viku áður. Í Bretlandi hófst forsala aðgöngumiða að myndinni fyrir viku. Salan gekk vel. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1840 orð | 3 myndir

Herdís og Tinnurnar tvær

EKKI skil ég hvaðan börnin hafa þetta!" sagði Herdís Þorvaldsdóttir leikkona við Tinnu dóttur sína þegar þrjú barnabarna hennar hófu nám í Leiklistarskóla Íslands fyrir fjórum árum. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 110 orð

Íslandsmeistaramót í Svarta Pétri

Íslandsmeistaramótið í Svarta Pétri fer fram í þrettánda sinn sunnudaginn 6. október í Sólheimum í Grímsnesi. Keppt verður um Íslandsmeistaratitilinn í Svarta Pétri 2002. Stjórnandi mótsins er Edda Björgvinsdóttir leikkona. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 928 orð | 8 myndir

List er okkar ástríða

Hrosshár og alls konar steinar prýða gullið þeirra Maríu og Jóhannesar Langenbacher frá Sviss. Kristín Heiða Kristinsdóttir sá líka nokkrar perlur læðast milli steina í verslun, þar sem þau segja að skartið komi frá hjartanu. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 331 orð

Málum sem hafa komið til barnaverndarnefndar...

Málum sem hafa komið til barnaverndarnefndar hefur fjölgað á umliðnum árum. Árið 1996 voru málin tæplega 1.900 en árið 2000 eru þau orðin 3.310. Aðeins hluti barnanna sem eru á bak við þessar tölur þurftu á vistun utan heimilis að halda. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 115 orð | 1 mynd

Óánægður með samkomulag

ÍRAKAR og Sameinuðu þjóðirnar hafa gert samkomulag. Það snýst um að Írakar leyfi Sameinuðu þjóðunum að skoða vopn sem þeir eiga. Bandaríkjamenn segja að Írakar vilji koma sér upp mjög öflugum vopnum, svokölluðum gereyðingarvopnum. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 364 orð | 3 myndir

Ponsjó upp á pallborðið

VETURINN er ekki langt undan og því eru konur farnar að huga að einhverju hlýju til að sveipa um sig á köldum dögum. Á sjötta áratugnum voru prjónaðar eða heklaðar herðaslár, "ponsjó," mikið í tísku. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 116 orð | 1 mynd

Safnað fyrir hungraða

RAUÐI kross Íslands stendur fyrir landssöfnun á morgun til að styrkja hjálparstarf í sunnanverðri Afríku. Markmiðið með söfnunni er að safna að minnsta kosti 20 milljónum króna. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1591 orð | 3 myndir

Sigríður og dæturnar þrjár

Alkunna er að dætur og synir feta oft í fótspor feðra og mæðra við starfsval. Stundum virðist fólki vart sjálfrátt, það er haldið einhverri ólæknandi bakteríu. Ragnhildur Sverrisdóttir hitti konur í tveimur fjölskyldum, þar sem bakteríurnar hafa náð undirtökunum. Meira
4. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 2238 orð | 1 mynd

Við kviðum heimsóknum móður okkar

VIÐ fæddumst í Svíþjóð árið 1982. Þar bjuggum við ásamt íslenskri móður okkar og föður sem er alsírskur innflytjandi í Svíþjóð. Á þriðja ári fluttum við til Íslands með móður okkar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.