Greinar fimmtudaginn 17. október 2002

Forsíða

17. október 2002 | Forsíða | 371 orð

Chirac "algerlega andvígur" tillögu Bush

FRAKKAR ítrekuðu í gær andstöðu sína við tilraunir stjórnar George W. Bush Bandaríkjaforseta til að fá samþykki Sameinuðu þjóðanna við hernaðaraðgerðum gegn Írak. Meira
17. október 2002 | Forsíða | 121 orð

Kútsjma missir þingmeirihluta

FJÓRIR þingmenn í Úkraínu ákváðu í gær að ganga úr meirihluta, sem myndaður var nýlega á þingi landsins til stuðnings Leoníd Kútsjma forseta, og styðja ekki forsetann á meðan þingið rannsakar meinta líkamsárás á úkraínskan þingmann og rússneskan... Meira
17. október 2002 | Forsíða | 183 orð | 1 mynd

Ónákvæmar lýsingar á leyniskyttunni

KONA kveikir á kerti á bílastæði stórverslunar í Falls Church í Virginíu til minningar um níunda fórnarlamb leyniskyttunnar í Washington-borg og nágrenni. Linda Franklin, starfskona FBI, var myrt á bílastæðinu á mánudagskvöld. Meira
17. október 2002 | Forsíða | 100 orð | 1 mynd

Reiðir múslimar í Indónesíu

MEÐLIMIR hreyfingar róttækra múslima í Indónesíu hrópa "Guð er mikill" á mótmælafundi fyrir utan höfuðstöðvar indónesísku lögreglunnar í höfuðborginni Djakarta í gær. Meira
17. október 2002 | Forsíða | 146 orð

Ungfrú Prísund

UNGFRÚ Alheimur gæti þurft að vara sig á nýjum keppinaut því ráðgert er að efna til samkeppni í Litháen, Ungfrú Prísund, þar sem valinn verður fegursti kvenfangi landsins. Meira

Fréttir

17. október 2002 | Suðurnes | 144 orð

160 manna strengjamót um helgina

STRENGJAMÓT í Reykjanesbæ er yfirskrift tónlistarmóts nemenda á strengjahljóðfæri sem Tónlistarskóli Reykjanesbæjar stendur fyrir um helgina ásamt foreldrum nemenda strengjadeildar. Þátt taka 160 nemendur frá níu tónlistarskólum. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 409 orð

267 milljónir til 16 fyrirtækja á landsbyggðinni

VERKEFNI sem styrkt hafa verið úr Framtakssjóði, áhættufjárfestingasjóði í upplýsinga- og hátækni, hafa ekki reynst jafnmörg og reiknað var með við stofnun sjóðsins fyrir tæpum þremur árum. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

3 mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur

RÚMLEGA fimmtugur karlmaður hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og sviptur ökurétti ævilangt fyrir akstur undir áhrifum áfengis. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 322 orð

Afnám bónusgreiðslna getur lækkað laun unglækna

SAMKVÆMT úrskurði kjaranefndar um launakjör heimilislækna falla niður bónusgreiðslur, eða svonefndar yfirvinnueiningar, sem læknar í fjölmennum byggðarlögum hafa haft og að sögn Þóris Björns Kolbeinssonar, formanns Félags íslenskra heimilislækna, hefur... Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

AFS auglýsir eftir skiptinemum

AFS á Íslandi er enn að taka á móti umsóknum vegna skiptinemadvalar með brottför að vetri. Laus pláss eru til ársdvalar í nokkrum löndum í Suður-Ameríku, s.s. Argentínu, Kosta Ríka, Paragvæ og Panama. Einnig er möguleiki á skiptinemadvöl í t.d. Meira
17. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 172 orð

Akureyrarkirkja Þegar tilhlökkun á meðgöngu breyttist...

Akureyrarkirkja Þegar tilhlökkun á meðgöngu breyttist í sorg; er yfirskrift fyrirlesturs sem Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur mun flytja í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20. Meira
17. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Aukin eftirspurn eftir fjárhagsaðstoð

Á FUNDI félagsmálaráðs nýlega var lagt fram yfirlit um fjárhagsaðstoð í september sl. Þar kom fram að veittir voru 78 styrkir að upphæð rúmar 3,6 milljónir króna og 8 lán að upphæð um 670 þúsund krónur. Alls 12 umsóknum var synjað. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Ársfundur Starfsgreinasambandsins Ársfundur Starfsgreinasambands Íslands verður...

Ársfundur Starfsgreinasambandsins Ársfundur Starfsgreinasambands Íslands verður haldinn á Hótel Selfossi í dag, fimmtudaginn 17., og föstudaginn 18. október. Halldór Björnsson, forseti sambandsins, setur fundinn kl. 13. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Átta hektarar hafa brotnað af eynni

MIKIÐ landrof hefur verið í Surtsey á undanförnum árum af völdum sjávar og samkvæmt loftmyndum sem teknar voru af eynni í lok ágúst á þessu ári hefur hún minnkað um átta hektara síðan 1998. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Borgarafundur í Austurbæjarbíói Samfylkingin boðar til...

Borgarafundur í Austurbæjarbíói Samfylkingin boðar til opins borgarafundar um Evrópumál í Austurbæjarbíói í dag, fimmtudag, kl. 20. Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Bókasafnið í Alexandríu opnað

EGYPSKUR seglbrettakappi nýtir byrinn fyrir framan Bibliotheca Alexandria, bókasafnið í Alexandríu í Egyptalandi, sem var opnað formlega í gær, eftir ýmsar tafir. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í læknisfræði

*MARÍA Heimisdóttir varði doktorsritgerð sína við University of Massachusetts, School of Public Health and Health Sciences, 5. apríl sl. Meira
17. október 2002 | Landsbyggðin | 192 orð | 1 mynd

Dönsk hljómsveit í heimsókn

SKJERN Salonorkester heimsótti Stykkishólm á sunnudaginn, 13. október, og hélt tónleika í félagsheimilinu. Hljómsveitin er í viku ferðalagi um Ísland og notar haustfríið sitt til þess. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Ekki einblínt á vandamálin

Björk Håkansson er Reykvíkingur af sænsku bergi brotin. Hún lauk BA-prófi í fjölmiðlafræðum frá Háskólanum í Álaborg í Danmörku og MA-námi í milliríkjasamskiptum frá Westminster-háskólanum í Lundúnum. Hefur dvalið lengst af erlendis um árabil og starfaði síðast við fjárfestingadeild Íslandsbanka í Lundúnum þar til hún kom heim til Íslands í júlí og var fyrir fjórum mánuðum ráðin verkefnisstjóri Kópavogsbæjar við Alþjóðaviku í Kópavogi. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 438 orð

Ekki í þeim anda sem nú ríkir í barnarétti

ÞÓRHILDUR Líndal, umboðsmaður barna, segist vera undrandi á ummælum Péturs H. Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokks, um að í barnalög verði sett ákvæði um að börnum beri að hlýða foreldrum sínum. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð

Fangi mátti gegna samfélagsþjónustu

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur í nýju áliti komist að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðuneytinu og Fangelsismálastofnun hafi verið óheimilt að synja fanga að afplána 77 daga vararefsingu fésektar með samfélagsþjónustu. Meira
17. október 2002 | Suðurnes | 49 orð | 1 mynd

Fengu rúmlega þrjátíu rjúpur

ÞEIR Hörður Eiríksson t.v. og Ómar Örn Jónsson ásamt hundinum Bjarti höfðu rúmar þrjátíu rjúpur eftir fyrsta daginn. Þeir fóru til veiða á Reykjaheiði um hádegisbil og voru komnir aftur til byggða á sjötta tímanum. Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 98 orð

Fékk 100% stuðning

SADDAM Hussein, forseti Íraks, var endurkjörinn í embættið til næstu sjö ára í kosningum í landinu í fyrradag. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Félag átröskunarsjúklinga stofnað Stofnfundur samtaka aðstandenda...

Félag átröskunarsjúklinga stofnað Stofnfundur samtaka aðstandenda átröskunarsjúklinga verður haldinn í dag, fimmtudaginn 17. október, kl. 20 í húsi Rauða kross Íslands í Efstaleiti. Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 346 orð

Fjórir Indónesar í haldi lögreglunnar

FJÓRIR Indónesar verða formlega handteknir vegna gruns um að vera viðriðnir sprengjutilræðið við næturklúbb á Balí sem banaði yfir 180 manns um liðna helgi, að því er indónesíska lögreglan greindi frá í gær. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Forsetinn kvaddi Húnaþing eftir þriggja daga heimsókn

Á SÍÐASTA degi opinberrar heimsóknar sinnar í Húnaþing fór forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ásamt fylgdarliði víða um Austur-Húnavatnssýslu og ók m.a. um Svínadal, Langadal og Vatnsdal. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð

Framkvæmdastjórinn heldur áfram

EIGENDUR Alþjóðahússins ehf. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fræðslu- og for- varnarverkefni Alnæmissamtakanna

ALNÆMISSAMTÖKIN á Íslandi eru að hrinda af stað fræðslu- og forvarnarverkefni fyrir nemendur í 9. og 10. bekkjum grunnskóla og verða allir grunnskólar landsins heimsóttir. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fundur um heilbrigðismál á Ránni

OPINN súpufundur um heilbrigðismál verður haldinn á Ránni í Reykjanesbæ laugardaginn 19. október kl. 11-14. Erindi halda: Guðmundur Árni Stefánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Öldrunarráðs Íslands og 1. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 293 orð

Gagnlegt að skoða magainnihald hvala

GÍSLI A. Víkingsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir fæðuvistfræði, þ.e. skoðun á magainnihaldi hvala, vera mjög mikilvægan þátt í vísindaveiðum. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Góður árangur íslenzkra keppenda

ÍSLENZKIR dansarar hafa verið að gera það gott á haustmisserinu. Nokkur pör tóku þátt í gríðarlega sterkri keppni í Englandi í liðinni viku. Í flokki yngri para komust Björn Ingi Pálsson og Ásta Björg Magnúsdóttir í undanúrslit í suður-amerískum dönsum. Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gyðingalandnemar bíða átaka

LANDNEMAR gyðinga á Vesturbakka Jórdanar sitja nærri blaktandi fána Ísraels á hæð við Havat Gilad, ólöglega landnemabyggð á svæði sem á að heyra undir palestínsku heimastjórnina, þar sem um 2. Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 202 orð

Hart deilt um "heitan hund"

EINN stjórnarandstöðuflokkanna í Rúmeníu hefur farið fram á það við forseta landsins, að hann undirriti ekki umdeild lög, sem ætlað er að verja rúmenska tungu. Meira
17. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 188 orð

Hefðbundin matargerð haustsins sýnd

STARFSMENN og velunnarar gamla bæjarins í Laufási hafa undanfarið verið að leggja síðustu hönd á haustverkin í sveitinni. Næsta laugardag, hinn 19. október kl. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Heiðursviðurkenning fyrir frumkvæði

Á SEPTEMBERFUNDI Evrópuráðsþingsins í Strassborg í lok septembermánaðar var Láru Margréti Ragnarsdóttur, formanni Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og formanni félags-, heilbrigðis- og fjölskyldumálanefndar þingsins, veitt heiðursviðurkenning af... Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Herlið Indverja kallað til baka

INDVERJAR tilkynntu í gær að þeir hygðust kalla til baka hersveitir sínar sem eru við landamærin að Pakistan, nema í Kasmír-héraði, þar sem ríkin tvö deila um yfirráð. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð

Íslendingar taka þátt í Eurovision að nýju

SJÓNVARPIÐ hefur auglýst eftir lagi til þátttöku fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fram fer í Lettlandi í maí 2003. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Jarðfræðiráðstefna Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin...

Jarðfræðiráðstefna Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin á Nesjavöllum föstudaginn 18. október og hefst kl. 9. Að þessu sinni er hún helguð dr. Guðmundi E. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Jólakort Soroptimistaklúbbs Kópavogs

SOROPTIMISTAKLÚBBUR Kópavogs gefur út jólakort í ár, eins og undanfarin ár og merkispjöld á jólapakka með mynd. Jónína Magnúsdóttir (Ninný) hannaði kortið, en hún er klúbbfélagi. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi Annað kjördæmisþing...

Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi Annað kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi verður haldið á Hótel Héraði á Egilsstöðum um næstu helgi, dagana 18. til 19. október næstkomandi. Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 242 orð

Kvarta yfir herferð gegn kaþólsku kirkjunni

TALSMAÐUR Páfagarðs hefur fordæmt "fyrirlitlegar aðgerðir" sem hann segir miðast að því að koma óorði á kaþólsku kirkjuna í Rússlandi. Meira
17. október 2002 | Suðurnes | 167 orð | 1 mynd

Kveðjuhóf Lofti til heiðurs

SVEITARSTJÓRN Hrunamannahrepps hélt Lofti Þorsteinssyni, bónda og fyrrum oddvita í Haukholtum, kveðjuhóf í Félagsheimilinu á Flúðum föstudagskvöldið 11. október. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

LEIÐRÉTT

Villur í myndatextum Rangt var farið með í myndatexta af heimsókn forseta Íslands í Húnaþing en á tveimur myndum var talað um nemendur í Leikskóla og Grunnskóla Blönduóss en hið rétta er að myndirnar voru teknar í Grunnskóla og Leikskóla Skagastrandar og... Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Listi yfir prestssetur

ÓÁNÆGJA hefur komið fram á yfirstandandi kirkjuþingi með það tilboð sem fjármálaráðherra og kirkjumálaráðherra hafa lagt fram f.h. ríkissjóðs vegna uppgjörs og afhendingar prestssetra. Tilboð ráðherranna hljóðar upp á 150 milljónir króna. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Lægstu fargjöld Flugleiða lækka um tæpan þriðjung

FLUGLEIÐIR bjóða nú upp fargjöld til Kaupmannahafnar fyrir 19.800 krónur með sköttum og til annarra áfangastaða í Evrópu fyrir 24.920 krónur. Ódýrustu fargjöldin til Kaupmannahafnar lækka því um u.þ.b. 31% þegar skattar eru reiknaðir með inn í verðið. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Málmey rakst á Skagfirðing gamla

FRYSTITOGARINN Málmey SK 1 rakst utan í togarann Hauk ÍS 847, áður Skagfirðing, í Sauðárkrókshöfn síðdegis í gær. Engin slys urðu á mönnum og skemmdir litlar sem engar á skipunum, að sögn Gunnars Steingrímssonar hafnarvarðar. Meira
17. október 2002 | Miðopna | 1284 orð | 1 mynd

Mikilvægt að sjá í maga hvalanna

Með aðild Íslands að Alþjóðahvalveiðiráðinu opnast möguleiki á vísindaveiðum. Talið er að fæðunám hvala við Ísland nemi um sex milljónum tonna á ári og að þar af sé fiskmeti um tvær milljónir tonna og því er mikilvægt að afla upplýsinga um hvaða tegundir hvalirnir éta. Meira
17. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 340 orð | 1 mynd

Munir og bækur úr öllum heimsins hornum

ÞAÐ er allt í lagi að tala og syngja á bókasöfnum og undir sérstökum kringumstæðum má beinlínis hafa þar hátt. Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 159 orð

NATO-þingmenn hlynntir stækkun

STJÓRNARNEFND NATO-þingsins, sem skipuð er fulltrúum þjóðþinga hinna nítján aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO), samþykkti einróma á sérlegum fundi sínum í Brussel á dögunum yfirlýsingu þar sem m.a. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð

Nefnd um þjóðgarð norðan Vatnajökuls

SIV Friðleifsdóttir hefur skipað nefnd til að móta tillögur og vera umhverfisráðherra til ráðgjafar um stofnun verndarsvæðis eða þjóðgarðs norðan Vatnajökuls. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 587 orð

Nýtingaráform andstæð gæðastýringu í landbúnaði

MEÐ því að neyta forkaupsréttar síns á helmingi jarðarinnar Efstabæjar vildi Skorradalshreppur tryggja að tilgangi jarðalaga væri náð og að nýting landsins yrði í samræmi við hagsmuni sveitarfélagsins. Þetta kemur fram í svari K. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ný verslun í Hlíðasmára Verslunin "High...

Ný verslun í Hlíðasmára Verslunin "High and Mighty" verður opnuð í Hlíðasmára 13, Kópavogi, föstudaginn 18. október. Verslunin hefur á boðstólum herrafatnað í yfirstærðum. Meira
17. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 144 orð | 1 mynd

Parísarhjól í Grímsey?

NEI, ekki er risið parísarhjól í Grímsey en þegar horft var til norðurs frá aðalgötunni leit út um tíma eins og eitt slíkt væri að rísa. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

"Gæti riðið Vestfirðingum að fullu"

ÞINGMENN Vestfjarða gagnrýndu Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, harðlega í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær, fyrir að standa að viðræðum um sameiningu Orkubús Vestfjarða, Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK) og Norðurorku á Akureyri. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

"Rétt hægt að öskra þetta upp"

TVEIMUR skipverjum af 12 tonna trébáti, Kristjáni SH, var bjargað í gærmorgun um borð í fiskiskipið Gísla SH eftir að Kristján sökk um 2,5 sjómlíur vestur af Dritvík á Snæfellsnesi. Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Ráðherrar græningja fá aukin völd

FLOKKARNIR tveir sem standa að þýsku ríkisstjórninni, Jafnaðarmannaflokkurinn og græningjar, hafa komist að samkomulagi um nýjan stjórnarsáttmála og undirrituðu leiðtogar flokkanna hann í Berlín í gær. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð

Ríkið sýknað af kröfum gæsluvarðhaldsfanga

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær íslenska ríkið af kröfu manns sem fór fram á 3,4 milljóna króna bætur fyrir að hafa setið saklaus í gæsluvarðhaldi í 23 daga í fyrra vegna rannsóknar á fíkniefnasmygli. Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Hollands fallin

SAMSTEYPUSTJÓRNIN í Hollandi féll í gær, tæpum þremur mánuðum eftir að hún var mynduð, eftir að tveir ráðherrar sögðu af sér vegna harðvítugrar valdabaráttu í flokki Pims Fortuyns sem var myrtur nokkrum dögum fyrir þingkosningarnar í maí. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ryanair kannar flug til Íslands

ÍRSKA lágfargjaldaflugfélagið Ryanair hefur verið í viðræðum við forsvarsmenn Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar vegna áforma sinna um að hefja áætlunarflug til Íslands næsta sumar. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Sala á skákklukkum hefur þrefaldast

ÁHUGI almennings á skákíþróttinni hefur aukist til muna síðastliðið ár og einkum undanfarna mánuði ef marka má sölu á skákvörum í Skákhúsinu við Laugaveg. Meira
17. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 69 orð

Samið við Vatnsfell

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt að taka tilboði Vatnsfells ehf. í byggingu Hraunkots, fjögurra deilda leikskóla í Haukahrauni. Tilboðið hljóðaði upp á tæpar 126,5 milljónir króna sem er 91% af kostnaðaráætlun en hún var tæpar 139 milljónir króna. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Samstarf á sviði áfengis- og fíkniefnaforvarna

SAMBAND íslenskra sveitarfélaga og áfengis- og vímuvarnaráð undirrituðu í gær samstarfssamning sem ætlað er að efla áfengis- og fíkniefnaforvarnir sveitarfélaga. Meira
17. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 123 orð

Sektaður fyrir að stela vínflösku

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt tæplega tvítugan pilt í 20 þúsund króna sekt til ríkissjóðs og skaðabætur að fjárhæð 2.400 krónur til veitingahússins Sjallans á Akureyri fyrir gripdeild. Meira
17. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 196 orð | 1 mynd

Sigurvegarinn á Akureyri

SIGURÐUR H. Hjartarson, bifreiðastjóri á Akureyri, sigraði í SMS leik BT og hlaut að launum heimilistölvu frá Fujitsu Siemens. Meira
17. október 2002 | Suðurnes | 124 orð

Sjúkrahús á hjólum lenti út af

KERRA, sem í var björgunarsjúkrahús, eyðilagðist er hún slitnaði í hádeginu aftan úr bíl björgunarsveitarinnar Suðurnesja á Reykjanesbraut við Kúagerði. Var sveitin á leið á æfingu við Hafravatn austan Reykjavíkur. Meira
17. október 2002 | Suðurnes | 129 orð | 1 mynd

Skógrækt hafin á tveimur jörðum

NÝHAFIN er hér í sveitinni landbótaskógrækt á tveim jörðum, nefnilega Gautlöndum, sem leggur til 34 ha., og Litluströnd þar sem 47 ha. eru lagðir til verkefnisins, sem er innan ramma Norðurlandsskóga. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Smiðjudagar á Úlfljótsvatni

SMIÐJUDAGAR 2002 verða haldnir á Úlfljótsvatni dagana 18.-20. október. Meira
17. október 2002 | Erlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Stalín treysti á rangar upplýsingar

LÉLEGAR leyniþjónustuupplýsingar og ofurtrú Jósefs Stalíns á sinn eigin óskeikulleika áttu stóran þátt í því, að Finnum tókst að ljúka Vetrarstríðinu 1939 til 1940 með friðarsamningum við Sovétríkin. Kemur þetta fram hjá finnska sagnfræðingnum dr. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Stjórnmálanámskeið fyrir konur

STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐIÐ "Láttu að þér kveða", sem haldið verður á vegum Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, hefst 22. október nk. Námskeiðið, sem eingöngu er fyrir konur, verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum næstu 4 vikurnar og því lýkur... Meira
17. október 2002 | Suðurnes | 66 orð

Stofnun hlutafélags frestað

STJÓRN Sparisjóðsins í Keflavík hefur ákveðið að fresta ákvörðunum um að breyta fyrirtækinu í hlutafélag þar til boðað frumvarp að nýjum lögum um fjármálafyrirtæki hefur verið afgreitt á Alþingi. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Stutt er í vertíðarlok

VEIÐI er nú lokið í Geirlandsá, þar er ekki framlengt til 20. október eins og greint var frá í gær. Reyndist misskilningur. Meira
17. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 239 orð

Stækkun Grand hótels kærð til Úrskurðarnefndar

ÍBÚAR í grennd við Grand hótel í Sigtúni í Reykjavík hafa kært samþykkt deiliskipulags, sem gerir ráð fyrir byggingu tveggja 13 hæða turna ofan á hótelið, til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingamála. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Störfum fjölgað hjá Blindravinnustofunni

Í TILEFNI af degi hvíta stafsins, sem er alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra, var undirritaður samningur á milli Blindrafélagsins og félagsmálaráðuneytisins um fjölgun starfa fyrir blinda og sjónskerta starfsmenn á Blindravinnustofunni sem er... Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

Sýslumenn vekja athygli á afleitu símasambandi

FUNDUR sýslumanna á Vestfjörðum og í Dölum vekur athygli á afleitu símasambandi á Vestfjarðavegi og Djúpvegi, sem eru aðalþjóðvegir í landshlutanum. Meira
17. október 2002 | Suðurnes | 269 orð

Telja að laun standi í stað eða lækki

LÆKNIR hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja telur að úrskurður kjaradóms leiði í besta falli til óbreyttra launa heilsugæslulækna á svæðinu en hugsanlega lækki laun þeirra. Meira
17. október 2002 | Suðurnes | 94 orð | 1 mynd

Umhverfismál mikilvæg fyrir ferðaþjónustuna

FJÖLMENNI var á ráðstefnu um umhverfisvæna ferðaþjónustu sem haldin var á Hótel Keflavík í gær. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Upphæðin komin yfir 30 milljónir

UPPHÆÐ söfnunarinnar Göngum til góðs er komin yfir 30 milljónir króna. Rúmlega 28 milljónir söfnuðust laugardaginn 5. október sl. Síðan hafa framlög verið að berast til Rauða kross Íslands. Meira
17. október 2002 | Landsbyggðin | 101 orð | 1 mynd

Valt með 23 tonna hlass

STÓR flutningabifreið valt á hringvegi 1 við vegamótin til Hvammstanga um miðjan dag á þriðjudag. Bifeiðin er frá Hringrás ehf. og var að flytja brotamálm frá vinnslusvæði á Hvammstanga til Skagastrandar þegar óhappið varð. Meira
17. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Verð á skólamáltíðum lækkar

SKÓLANEFND samþykkti á fundi sínum í vikunni að leggja til að verð á máltíðum í skólamötuneytunum verði lækkað úr 300 krónum í 250 krónur fyrir nemendur og úr 250 krónum í 220 krónur fyrir starfsmenn. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 499 orð

Vilja að olían verði fjarlægð sem fyrst

UMHVERFISRÁÐHERRA Noregs, Børge Brende, sagðist í fyrirspurnartíma á norska Stórþinginu í gær standa fast við þá ákvörðun sína að olían úr Guðrúnu Gísladóttur KE-15, sem sökk við N-Noreg í sumar, skuli fjarlægð sem fyrst. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 409 orð

Vill skýringu á orðum Guðmundar Sigurðssonar

HALLDÓR Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra að því í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær, hvað lægi að baki þeim orðum Guðmundar Sigurðssonar, forstöðumanns samkeppnissviðs Samkeppnisstofnunar, að það... Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR á Alþingi hefst kl.

ÞINGFUNDUR á Alþingi hefst kl. 10.30 í dag. Eftirfarandi mál eru á dagskrá: 1. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (tryggingatími) 183. mál, lagafrumvarp viðskrh. 1. umræða. 2. Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl. Meira
17. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Þór haustmeistari

ÞÓR Valtýsson tryggði sér meistaratitil Skákfélags Akureyrar sl. sunnudag með sigri á núverandi meistara, Halldóri B. Halldórssyni, í hörkuskák. Meira
17. október 2002 | Miðopna | 1250 orð | 2 myndir

Þriðjungur írskra kjósenda óákveðinn

Írar ganga að kjörborðinu nk. laugardag og greiða þá atkvæði öðru sinni um Nice-sáttmála Evrópusambandsins. Davíð Logi Sigurðsson rekur helstu tíðindi úr kosningabaráttunni. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Öll umgjörð mótsins eins og best gerist í heiminum

"ÞETTA var mjög ánægjulegt mót og skemmtilegt. Meira
17. október 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Öruggur sigur á Litháen

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu vann öruggan sigur, 3:0, á Litháen í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þar með hefur íslenska liðið unnið sinn fyrsta sigur í keppninni en það hefur lokið tveimur viðureignum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2002 | Leiðarar | 510 orð

Engan skáldskap!

Skapandi reikningsskil komust í umræðuna fyrr á þessu ári í kjölfar þess að hugmyndarík og vægast sagt frjálsleg túlkun nokkurra stórra bandarískra fyrirtækja á reikningsskilavenju var dregin fram í dagsljósið. Meira
17. október 2002 | Leiðarar | 248 orð

Heiðra skaltu föður þinn og móður

Stundum vaknar sá grunur að þingmönnum geti ekki verið alvara þegar þeir taka til máls á hinu háa Alþingi. Þannig lagði Pétur H. Meira
17. október 2002 | Staksteinar | 390 orð | 2 myndir

Innkaup hins opinbera

AlgenGt er að útboðsgögn séu illa unnin og verk ekki nema hálfhönnuð þegar farið er í útboð. Þetta segir í "Íslenskum iðnaði". Meira

Menning

17. október 2002 | Fólk í fréttum | 92 orð | 3 myndir

Airwaves og útgáfurnar

AÐ minnsta kosti þrjár tónlistarútgáfur verða með sérstök skemmtikvöld á meðan Airwaves stendur yfir. Í kvöld verða tvær þeirra með uppákomur. Smekkleysa fagnar afmæli sínu á Grandrokk í kvöld og verður væntanlega mikið um dýrðir. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 442 orð | 1 mynd

Alþjóðleg ráðstefna um hnattvæðingu

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um hnattvæðingu á vegum Háskóla Íslands verður sett á morgun, föstudag, kl. 13.00 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Á ráðstefnunni verða níu málstofur þar sem leitast er við að nálgast viðfangsefnið frá ólíkum sjónarhornum. Meira
17. október 2002 | Fólk í fréttum | 511 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Liz Gammon...

* ARI Í ÖGRI: Liz Gammon leikur á píanó og syngur föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljómsveitin Salonorkester leikur fyrir dansi föstudagskvöld kl. 20, kór Söngfélags FEB tekur lagið. Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. Meira
17. október 2002 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Campbell í skuld

FYRIRSÆTAN Naomi Campbell þarf að greiða um 750 þúsund pund, jafnvirði rúmlega 100 milljóna króna, í málskostnað eftir að áfrýjunardómstóll dæmdi í vikunni blaðinu Daily Mirror í vil en Campbell hafði stefnt blaðinu fyrir að birta mynd af sér á leið inn... Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Djass

Kúbanska hefur að geyma lög eftir Tómas R. Einarsson bassaleikara. Með honum leika Eyþór Gunnarsson, píanó/slagverk, Hilmar Jensson , gítar, Pétur Grétarsson , slagverk, Matthías M.D. Hemstock, trommur/slagverk, Samúel J. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 260 orð | 1 mynd

Ekkert að þakka! í Danmörku

BÓK Guðrúnar Helgadóttur Ekkert að þakka! er komin út í Danmörku fyrir almennan markað hjá bókaforlaginu Klim. Þá hefur útgáfufyrirtækið Lindhardt og Ringhof tryggt sér réttinn á bókinni fyrir barnabókaklúbb sinn þar sem hún verður bók mánaðarins. Meira
17. október 2002 | Fólk í fréttum | 386 orð | 2 myndir

Hátíðarhöldin hefjast

Í kvöld hefst hin indæla orrahríð tónleika sem Airwaves-hátíðin stendur fyrir. Arnar Eggert Thoroddsen spáir í spiliríið. Meira
17. október 2002 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Hefur tekið eiturlyf

JUSTIN Timberlake hefur játað að hafa prófað eiturlyf og segist ekki líta á sig sem fyrirmynd. "Það er hlutverk foreldra," segir hann í samtali við breska blaðið Night and Day. "Ég neita því ekki að hafa tekið eiturlyf. Meira
17. október 2002 | Myndlist | 498 orð | 1 mynd

Hlemmur á tímamótum

Opið alla daga nema mánudaga frá 11-17. Til 20. október. Meira
17. október 2002 | Fólk í fréttum | 485 orð | 2 myndir

Hva'r að Ske, ma'r?

Life Death Happiness & Stuff er fyrsta hljómplata Ske. Sveitin er skipuð Eiríki Þórleifssyni, Frank Þóri Hall, Guðmundi Steingrímssyni og Hrannari Ingimarssyni. Meira
17. október 2002 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

Ibiza á Íslandi

ÞRÍR erlendir plötusnúðar, dansarar í stálbúrum, bongótrommur og pálmatré verða í aðalhlutverki á Pacha Futura-klúbbakvöldi á Broadway á föstudagskvöldið ásamt almennri gleði og glysgirni. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 156 orð

Í dag

Súfistinn, Laugavegi 18 Nú eru að hefjast kynningar Eddu á útgáfuefni ársins. Lesið verður úr nýútkomnum bókum frá Forlaginu, Máli og menningu, Almenna bókafélaginu og Vöku-Helgafelli auk þess sem tónlistarútgáfa Óma verður kynnt í bland. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 308 orð | 1 mynd

Íslandsklukkan og Kristnihaldið til Bandaríkjanna

RÉTTINDASTOFA Eddu hefur gert samning við bandarísku útgáfusamsteypuna Random House um réttinn á tveimur skáldsögum Halldórs Laxness, Íslandsklukkunni og Kristnihaldi undir Jökli. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 475 orð | 1 mynd

Íslensk list í Moskvu

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra opnar sýningu á vegum Listasafns Íslands í Tretyakov-listasafninu í Moskvu næstkomandi þriðjudag, 22. október. Sýningin heitir Andspænis náttúrunni - íslensk myndlist á 20. Meira
17. október 2002 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Jón og Hólmfríður fá frítt á Jón og Hólmfríði

Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ ber vel í veiði fyrir öll pör sem heita Jón og Hólmfríður, því þau fá frítt inn og verða heiðursgestir á sýningunni Jón og Hólmfríður - frekar erótískt leikrit í þrem þáttum, sem sýnt er á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu. Meira
17. október 2002 | Fólk í fréttum | 551 orð | 1 mynd

Kindur eru hrísgrjón Íslendinga

HEIMILDAMYNDIN Noi og Pam og mennirnir þeirra verður forsýnd í kvöld. Þetta er ný íslensk heimildamynd í leikstjórn Ásthildar Kjartansdóttur um tvær taílenskar konur, sem búa með íslenskum mönnum norður í landi. Meira
17. október 2002 | Tónlist | 486 orð

Lafað fram á lokasprett

Schumann: Þrjár rómönsur Op. 94; Píanókvartett í Es Op. 47. Meðlimir KaSa-hópsins: Áshildur Haraldsdóttir flauta, Miklós Dalmay píanó, Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Þórunn Ósk Marínósdóttir víóla og Sigurður Bjarki Gunnarsson selló. Sunnudaginn 13. október kl. 16. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Ljóð

Spor mín og vængir nefnist ljóðabók Bjarna Bernharðs. Í henni er að finna úrval ljóða Bjarna og inniheldur hún auk þess áður óbirt ljóð. Eldri ljóð bókarinnar hafa stundum verið flokkuð sem "sýruhausabókmenntir" en þau komu fyrst út á 8. og 9. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 73 orð

Matur

Nigella eldar hefur að geyma mataruppskriftir úr sjónvarpsþáttunum Matreiðsluþættir Nigellu Lawson (Nigella bites). Nigella hefur þegar gefið út fjórar matreiðslubækur en þessi bók er sú fyrsta sem tengist sjónvarpsþáttunum beint. Meira
17. október 2002 | Myndlist | 412 orð | 2 myndir

Mórinn gaular

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Til 20. október. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 47 orð | 1 mynd

Nýtt lag um Mosfellsbæ

FEÐGININ Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópransöngkona og Ólafur B. Ólafsson, tónskáld og kennari, frumfluttu nýtt sönglag um Mosfellsbæ eftir Ólaf í grunnskólum Mosfellsbæjar á dögunum. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 857 orð | 6 myndir

"Íslenskir höfundar þykja spennandi"

ÍSLENSKIR bókaútgefendur segja áhuga erlendra útgáfufyrirtækja á íslenkum bókmenntum fara sífellt vaxandi, það sé ljóst að yfirstaðinni bókmessunni í Frankfurt, en fjölmörg íslensk bókaútgáfufyrirtæki kynntu þar höfunda og bækur sem þau hafa á sínum... Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Ísrael - Saga af manni eftir Stefán Mána kemur út í dag hjá Forlaginu. Þetta er saga af Jakobi Jakobssyni, kölluðum Ísrael, sem byrjar nýtt líf á hverju ári. Hann flytur sig á nýjan stað, fær sér nýja vinnu og eignast nýja félaga - nýjar ástkonur. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 875 orð | 1 mynd

Uppáhaldsverk Gerrits

ÞAÐ hlýtur að vera gaman að fá að setja saman sitt eigið tónleikaprógramm, - gera Sinfóníuhljómsveit Íslands að sínu prívat djúkboxi með því að fá að raða uppáhaldsverkunum saman í alvöru tónleikadagskrá. Meira
17. október 2002 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Ævintýri

Draugasúpan er eftir Sigrúnu Eldjárn og hefur hún einnig teiknað myndir í bókinni. Í bókinni eru endurnýjuð kynni við þau Hörpu og Hróa í Drekastöppunni. Í kynningu segir m.a.: "Harpa er á leið til Hrollfríðar frænku sinnar með köku og vín. Meira

Umræðan

17. október 2002 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Fleiri konur í yfirstjórn kirkjunnar

"Það er mikilvægt að jafnréttið nái fram að ganga á öllum stjórnunarstigum kirkjunnar..." Meira
17. október 2002 | Bréf til blaðsins | 541 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til Davíðs Oddssonar

Á FJÖLSÓTTUM fundi sem haldinn var á vegum Samtaka eldri sjálfstæðismanna í Valhöll 30. maí 2001, fluttir þú ávarp sem lauk með þeirri yfirlýsingu, að ríkisstjórnin væri að undirbúa að láta fella niður í áföngum eignaskatt af íbúðum aldraðra. Meira
17. október 2002 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Hann var hættulegri þá!

"Það er mesti misskilningur að Íraksmálið hafi eitthvað með mannréttindi og mannúð að gera." Meira
17. október 2002 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Líffræðileg virkni náttúruefna og stýrður frumudauði

"Niðurstöður rannsókna á Íslandi staðfesta líffræðilega virkni fjölmargra jurta." Meira
17. október 2002 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Munurinn á EES og ESB

"Líkur eru á að Ísland myndi leggja heldur meira til sjóða ESB en kæmi til baka." Meira
17. október 2002 | Bréf til blaðsins | 481 orð

Palestína - Ísrael - Omega

ÍSRAELAR hafa gerst útverðir Bandaríkjanna í austri. Þeir þurfa á slíkum að halda. Meira
17. október 2002 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Ráðherra á villigötum

"Dómsmálaráðherra hyggst ganga þvert á tilgang eigin embættis og skera niður fjárveitingu til lögregluembættisins í Reykjavík á næsta ári um 5,6 milljónir króna." Meira
17. október 2002 | Bréf til blaðsins | 290 orð | 1 mynd

Samkoma í tilefni Alþjóða geðheilbrigðisdagsins

FIMMTUDAGINN 10. okt. var ég viðstaddur dagskrá á vegum Geðhjálpar og fleiri í Ráðhúsi Reykjavíkurborgar. Þema samkomunnar var börn og einelti. Hún hófst á því að ýmsir háskólamenntaðir einstaklingar héldu fyrirlestra um þemað. Meira
17. október 2002 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Spennitreyjan

"Undir því er allt, að hinir ríku og sterku geti notið sín og fái hagrætt óheftir." Meira
17. október 2002 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Útgjöld vegna matarinnkaupa hafa lækkað

"Vanda þarf afar vel samanburð verðs á milli landa með mismunandi rekstrarumhverfi." Meira
17. október 2002 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessar hressu stelpur á Drangsnesi héldu...

Þessar hressu stelpur á Drangsnesi héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu 2.570 kr. Þær heita Sandra Dögg, Valgerður, Helga Rún og Agnes... Meira
17. október 2002 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Þýskaland - mikilvægasti markaðurinn vanræktur?

Er ekki eigingirni af Flugleiðum að skera niður fjármuni til markaðssetningar í Þýskalandi vegna þess að markaðshlutdeild þeirra er ekki nema 50% á sumrin? Meira

Minningargreinar

17. október 2002 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

ANNA MARGRÉT HAUKSDÓTTIR

Anna Margrét Hauksdóttir fæddist í Sandgerði 28. apríl 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jenný Lovísa Einarsdóttir, f. 9. maí 1912, d. 2. janúar 2002, og Einar Haukur Jónsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2002 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

EIRÍKUR J. B. EIRÍKSSON

Eiríkur Jóhannes Björgólfur Eiríksson var fæddur á Akureyri 27. ágúst 1924. Hann andaðist á heimili sínu í Reykjavík 8. okt. síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 16. október. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2002 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

INGA HREINDAL SIGURÐARDÓTTIR

Inga Hreindal Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurður Kristjánsson, f. 14.2. 1897, d. 28.11. 2001, og Kristjana Bjarnadóttir, f. 3.10. 1910. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2002 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓHANNSDÓTTIR

Kristín Jóhannsdóttir fæddist í Bolungarvík 31. ágúst 1910. Hún lést á elliheimilinu Grund 3. september síðastliðinn. Kristín var eitt fimm barna Jóhanns Hjaltasonar og Guðnýjar Guðjónsdóttur. Kristín giftist Þorgeiri Lúðvíkssyni frá Fáskrúðsfirði, f. 27. júlí 1900, d. 13. mars 1967. Þau áttu sex börn. Barnabörnin eru fjórtán. Útför Kristínar var gerð í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2002 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

LÍNA BJARNADÓTTIR RODGERS

Nikólína Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1931. Hún andaðist á heimili sínu í Hampton í Virginíufylki í Bandaríkjunum 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Ólafsson bókbindari frá Eyrarbakka, f. 11. maí 1888, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2002 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

TÍNA ZIMMERMANN

Tína Zimmermann fæddist í Kaupmannahöfn 2. maí 1955. Hún lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 11. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Svava Jónatansdóttir og Jörgen Zimmermann, bæði látin. Dóttir Tínu og Elfars Jónssonar er Svava, f. 1978. Tína giftist James Newton, þau slitu samvistum. Dóttir þeirra er Sara Berglind, f. 1991. Útför Tínu verður gerð frá Áskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2002 | Minningargreinar | 2466 orð | 2 myndir

ÞORLEIFUR BJÖRNSSON

Þorleifur Björnsson fæddist í Reykjavík 28. september 1952. Hann lést í Glasgow í Skotlandi hinn 7. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Björn Valtýr Hermannsson hæstaréttarlögmaður, fv. tollstjóri og síðar ríkistollstjóri í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2002 | Minningargreinar | 1746 orð | 1 mynd

ÞÓRA EIRÍKSDÓTTIR

Þóra Eiríksdóttir fæddist á Syðri-Sýrlæk í Villingaholtshreppi Árnessýslu 19. febrúar 1923. Hún lést á Landsspítalanum við Hringbraut 5. október síðastliðinn. Foreldrar Þóru voru þau Þorkelína Sigrún Þorkelsdóttir húsmóðir, f. 22. október 1891, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. október 2002 | Viðskiptafréttir | 846 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 80 112...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 80 112 52 5,800 Gellur 600 530 581 55 31,950 Grálúða 140 140 140 6 840 Grásleppa 110 110 110 20 2,200 Gullkarfi 105 36 91 7,905 718,052 Hlýri 176 135 164 6,244 1,024,572 Keila 96 60 80 6,770 544,140 Langa 161 30 150 8,155... Meira

Daglegt líf

17. október 2002 | Neytendur | 159 orð | 1 mynd

Bónus opnar nýja verslun í Borgarnesi

BÓNUS opnar 18. verslun sína í Borgarnesi á laugardaginn klukkan 10, segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. Verslunin verður í húsnæði þar sem 10-11 var áður og segir Guðmundur að flestir starfsmenn 10-11 hafi verið ráðnir til Bónuss. Meira
17. október 2002 | Neytendur | 924 orð

Gulrófur með afslætti, víða tilboðsverð á kjöti

BÓNUS Gildir 18.-23. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð Bónus brauð 99 111 99 kr. kg Bónus safar 89 nýtt 89 kr. ltr Bónus majones, 500 ml 99 129 198 kr. ltr Bónus kaffi, 500 g 199 249 398 kr. kg Bónus þeytirjómi, 250 g 159 179 636 kr. Meira
17. október 2002 | Neytendur | 73 orð | 1 mynd

Mortadella, Rostino og Fiordicotto

FRÁ Fiorucci eru kynntar nokkrar þekktar kjötafurðir frá Ítalíu, auk Parma-skinkunnar sem hér hefur verið til umfjöllunar. Fyrsta má nefna Mortadella, sem er soðin afurð, unnin úr svínakjöti og kemur frá heimahéraði Parma-skinkunnar, Emilia Romagna. Meira
17. október 2002 | Neytendur | 56 orð | 1 mynd

Risotto með sólþurrkuðum tómötum

EINNIG er vakin athygli á tilbúnum risotto-rétti með sólþurrkuðum tómötum frá ítalska hrísgrjónaframleiðandanum Riso Gallo. "Einungis þarf að sjóða innihald pakkans í vatni, og er rétturinn þá tilbúinn. Meira
17. október 2002 | Neytendur | 94 orð | 1 mynd

Sósa með heilum kirsuberjatómötum

HEILDVERSLUNIN Karl K. Karlsson hefur byrjað innflutning á nokkrum nýjungum frá Ítalíu sem kynntar hafa verið á ítölskum dögum í Nóatúni. Meira
17. október 2002 | Neytendur | 86 orð | 1 mynd

Tilbúnir réttir sem ekki þarf að kæla

INNES ehf. hefur sett á markað tilbúna rétti, Top's, sem eru með lágu kólesteróli og án allra aukefna og MSG, að því er segir í tilkynningu. Meira

Fastir þættir

17. október 2002 | Dagbók | 867 orð

(2.Tím. 3, 14.)

Í dag er fimmtudagur 17. október, 290. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. Meira
17. október 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 17. október, er fimmtug frú Þorbjörg Kristín Jónsdóttir, Árbraut 10, Blönduósi. Þorbjörg er að heiman á... Meira
17. október 2002 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 17. október, er áttræð Halldóra Jóna Jónsdóttir, Ánahlíð 8, Borgarnesi. Halldóra tekur á móti gestum laugardaginn 19. Meira
17. október 2002 | Dagbók | 65 orð

AUSTURFARARVÍSUR

Hugstóra bið eg heyra, hressfær jöfur - þessar þoldi eg vos - hve vísur - verðung - um för gerðag. Sendr var eg upp af öndrum austr - svaf eg fátt í hausti - til Svíþjóðar - síðan - svanvangs í för langa. Meira
17. október 2002 | Í dag | 662 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Fræðslusamvera í safnaðarheimilinu kl. 20. Fjallað í máli og myndum um þjóðir, sem mótuðu sögu og menningu Ísraels til forna. Bústaðakirkja: Foreldramorgunn kl. Meira
17. október 2002 | Fastir þættir | 64 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar lokið er 10 umferðum í Haustbarómeter 2002 er röð efstu para eftirfarandi: Stefanía Sigurbjörnsd. - Jóhann Stef. 108 Jón Stefánss. Meira
17. október 2002 | Fastir þættir | 82 orð

Bridsfélag Suðurnesja Helgina 12.

Bridsfélag Suðurnesja Helgina 12.-13. okt. komu Borgnesingar í heimsókn. Á laugardag fór fram bæjarkeppni á 5 borðum og lauk henni með naumum sigri Suðurnesjamanna. Á sunnudag var svo spilaður tvímenningur og voru úrslit þessi: Jón Ág. Guðmundss. Meira
17. október 2002 | Fastir þættir | 72 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Spiluð var eins kvölds firmakeppni sl. mánudag og tók fjöldi fyrirtækja þátt í mótinu. Arkís og Sólning hf. urðu í efsta sætinu þá Lagalind ehf. og Innheimtuþjónustan ehf. Meira
17. október 2002 | Fastir þættir | 324 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LÁTUM sagnir liggja á milli hluta að öðru leyti en því að vestur hóf leikinn með hindrun í laufi. NS tóku svo við og létu ekki staðar numið fyrr en í sex tíglum. Meira
17. október 2002 | Viðhorf | 886 orð

Hátt matvöruverð

Óneitanlega vaknar sú spurning nú, þegar enn er tekið að ræða um hátt matvöruverð, hvort Davíð Oddsson þurfi ekki að láta til sín taka á nýjan leik. Meira
17. október 2002 | Fastir þættir | 86 orð

Síðasti skráningardagur í einmenninginn í dag...

Síðasti skráningardagur í einmenninginn í dag Íslandsmótið í einmenningi verður spilað 18.-19. okt. í Síðumúla 37. Spilamennska hefst kl. 19.00 föstudag og lýkur um kl. 19.00 á laugardag. Keppnisstjórar eru Sveinn Rúnar og Björgvin Már. Meira
17. október 2002 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 0-0 7. e4 Rc6 8. Be2 Bg4 9. Be3 Bxf3 10. gxf3 e5 11. d5 Rd4 12. 0-0-0 Rh5 13. Kb1 c6 14. dxc6 bxc6 15. Ra4 Dh4 16. Rc5 Rf4 17. Bxf4 Dxf4 18. h4 h5 19. Hxd4 exd4 20. Rd3 Df6 21. Bd1 Hae8 22. Meira
17. október 2002 | Fastir þættir | 701 orð | 3 myndir

Snilldarskák Helga gegn Sokolov

8.-16. október 2002 Meira
17. október 2002 | Fastir þættir | 447 orð

Víkverji skrifar...

Víkverja finnst alltaf jafngaman að skreppa í kaffi hjá Blóðbankanum og leggja inn hálfan lítra blóðs. Víkverji var 19 ára þegar hann gaf blóð í fyrsta skipti, eftir að hafa verið smalað niður í Blóðbanka ásamt fjölda skólafélaga sinna. Meira

Íþróttir

17. október 2002 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Alltaf best að svara fyrir sig á vellinum

EIÐUR Smári Guðjohnsen lét mjög til sín taka í leiknum við Litháa í gær, sérstaklega í síðari hálfleik. Eiður skoraði tvö mörk, átti skot í stöng og skaut yfir úr vítaspyrnu. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

* EINAR Örn Jónsson var markahæstur...

* EINAR Örn Jónsson var markahæstur í liði Wallau Massenheim með 6/2 þegar liðið tapaði 25:28 á heimavelli sínum fyrir Nordhorn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 368 orð

Fann fyrir meiri ábyrgð

HERMANN Hreiðarsson, sem lék sinn 45. landsleik í gærkvöldi, bar fyrirliðabandið í íslenska landsliðinu í fyrsta sinn en Hermann var skipaður fyrirliði í fjarveru Rúnars Kristinssonar. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 143 orð

Harkan skilaði sigri

ÞAÐ var sannarlega allt vitlaust í KA-heimilinu í gærkvöldi þegar ÍR sló KA út úr bikarkeppninni í orðsins fyllstu merkingu. Leikurinn fór 20:19 og skoraði Einar Hólmgeirsson sigurmarkið fyrir ÍR tæpri hálfri mínútu fyrir leikslok. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 618 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni landsliða 1.

KNATTSPYRNA Evrópukeppni landsliða 1. RIÐILL: Malta - Frakkland 0:4 Thierry Henry 25., 36., Sylvain Wiltord 59., Eric Carriere 84. - 10.000. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 27 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikarkeppni KKÍ, Kjörísbikar karla: Hveragerði:...

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikarkeppni KKÍ, Kjörísbikar karla: Hveragerði: Hamar - Valur 19.15 KR-hús: KR - Stjarnan 19.15 Njarðvík: UMFN - ÍS 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll - Snæfell 19. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 847 orð | 1 mynd

Litháarnir eiga engan Eið Smára

VETRARMÁNUÐIRNIR verða hérlendum knattspyrnuáhugamönnum bærilegri en ella eftir kærkominn sigur Íslands á Litháen á Laugardalsvellinum í gærkvöld, 3:0. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 289 orð

Lömdum á þeim frá upphafi

BRÆÐURNIR Jóhannes Karl og Bjarni Guðjónssynir komu mikið við sögu í leiknum gegn Litháen. Sá fyrrnefndi frá upphafi og Bjarni kom inn á sem varamaður á 37. mínútu og lagði upp fyrsta mark leiksins á 50. mínútu með hnitmiðaðri fyrirgjöf frá hægri á Heiðar Helguson. Jóhannes sagði að landsliðshópurinn hefði verið samstiga og leikur liðsins ekki alltaf verið áferðarfallegur en árangursríkur að þessu sinni. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 331 orð

"Gat loksins fagnað almennilega"

HEIÐAR Helguson kom íslenska liðinu á bragðið gegn Litháen er hann viðraði "vörumerki" sitt í síðari hálfleik og skoraði fyrsta mark leiksins með skalla eftir fyrirgjöf frá Bjarna Guðjónssyni. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 171 orð

"Við munum sigra í Litháen"

"ÞETTA var góður knattspyrnuleikur á margan hátt en dómarinn var okkur ekki hagstæður og hafði mikil áhrif á úrslit leiksins. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 184 orð

Seaman dottaði

ENGLENDINGAR urðu að sætta sig við 2:2-jafntefli á heimavelli þegar þeir tóku á móti Makedónum í 7. riðli. David Seaman gerði enn ein mistökin í landsliðsmarkinu þegar gestirnir skoruðu beint úr hornspyrnu í upphafi leiks. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 997 orð | 1 mynd

Stuðningurinn hafði mikið að segja

"AUÐVITAÐ líður mér betur núna en eftir leikinn á móti Skotum. Það er alltaf gaman að vinna og leiðinlegt að tapa. Þetta var samt erfitt verkefni enda vissum við að Litháar eru sterkir og jafnvel einum fleiri lentum við í vandræðum," sagði Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari eftir að íslenska landsliðið í knattspyrnu tryggði sér fyrstu þrjú stigin í riðlakeppni Evrópumótsins. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 126 orð

Stöngin bjargaði Þjóðverjum

Knattspyrnuheimurinn var hársbreidd frá því að lenda í sögulegri uppákomu í Hannover í Þýskalandi í gær þar sem heimamenn rétt mörðu Færeyinga, 2:1, í undankeppni EM. Meira
17. október 2002 | Íþróttir | 302 orð

Tók ekki áhættuna

RÚNAR Kristinsson var ekki með íslenska liðinu að þessu sinni vegna meiðsla en Rúnar sem var fyrirliði liðsins gegn Skotum hitaði upp fyrir leikinn og gerði sig líklegan til þess að vera með frá upphafi. Skömmu fyrir leik tók Rúnar þá ákvörðun í samráði við lækni og sjúkraþjálfara liðsins að áhættan væri of mikil, fyrir liðið jafnt sem hann sem leikmann. Meira

Viðskiptablað

17. október 2002 | Viðskiptablað | 141 orð

390 milljóna tap hjá JP Nordiska

SÆNSKI bankinn JP Nordiska, sem Kaupþing hefur gert yfirtökutilboð í og á nú um 32% eignarhlut í, tapaði 41,1 milljón sænskra króna, sem nemur rúmum 390 milljónum íslenskra króna, á fyrstu níu mánuðum ársins. Þetta kom fram í uppgjöri sem birt var í gær. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 239 orð

Alcoa tókst ekki að ná meirihluta í Elkem

BANDARÍSKA álfyrirtækinu Alcoa tókst ekki að kaupa meirihluta í norska iðnfyrirtækinu Elkem eins og stefnt var að. Stórir hluthafar í Elkem komu í veg fyrir það. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 307 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 14 orð

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 434 orð

Fá upp í 200 kíló á bala

"MENN eru að fá 150 til 200 kíló á balann á jafnaði og það er alls ekki hægt að kvarta yfir því," sagði Svavar Gylfason, trillukarl á Haföldunni EA frá Grímsey, í samtali við Morgunblaðið í gærmorgun. Hann var þá að draga fyrstu bala dagsins og sagði að útlitið væri gott. Smábátar frá Grímsey hafa fengið ágætan afla á línuna að undanförnu. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 1477 orð | 1 mynd

Fleiri Frakkar ferðast til Íslands

Frá því að Flugleiðir ákváðu að fljúga allt árið til Parísar fyrir fjórum árum hefur farþegum þaðan til Íslands fjölgað jafnt og þétt. Guðrún Hálfdánardóttir ræddi við Magnús Ásgeirsson, svæðisstjóra Flugleiða í París. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 119 orð

Forstjóraskipti hjá Fossberg ehf.

ÞÓRÐUR Mar Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri Fossberg ehf. Hann kemur frá Samskiptum ehf. þar sem hann starfaði sem innkaupastjóri og deildarstjóri þjónustusviðs. Þórður Mar er þrítugur að aldri, kvæntur Dóru Vigdísi Vigfúsdóttur hjúkrunarfræðingi. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 47 orð

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Hagnaður Boeing minnkar um 43%

HAGNAÐUR Boeing minnkaði um 43% á þriðja fjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Tekjur drógust saman um 7% og námu rúmum 1.100 milljörðum króna á tímabilinu júlí til september. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Herdís Skúladóttir til KOM

Herdís Skúladóttir hefur hafið störf hjá almannatengslafyrirtækinu Kynningu og markaði - KOM ehf. sem ráðgjafi í kynningar- og fjölmiðlamálum. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson kaupir í ÍAV

JÓN Ólafsson stjórnarformaður Norðurljósa og fjárhagslega tengdir aðilar ráða nú yfir 14,8% hlut í Íslenskum aðalverktökum eftir kaup Joco ehf. á tæplega 0,9% hlut í gær. Kaupin fóru fram á genginu 3,15 og var kaupverð hlutarins því 38 milljónir króna. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Kvótaþakið hefur aldrei verið rofið

SAMANLÖGÐ aflahlutdeild fiskiskipa í eigu einstakra aðila, eða í eigu tengdra aðila, hefur aldrei farið yfir leyfilega hámarksaflahlutdeild, eða hið svokallaða kvótaþak, sem kveður á um í lögum um stjórn fiskveiða. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 517 orð | 1 mynd

Litskrúðug saga og fjölbreytt samfélag

BÚLGARÍA er á mörkum Evópu og Asíu. Landið er lítið eitt stærra en Ísland, eða um 111 þúsund ferkílómetrar en Ísland er um 103 þúsund ferkílómetrar. Íbúar eru hins vegar töluvert fleiri því um 8,3 milljónir manna búa í landinu. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Meira drukkið af kóki og pepsíi

BÆÐI tekjur og hagnaður Coca-Cola hækkuðu um 8% á þriðja fjórðungi ársins frá fyrra ári. Það var helsta vörumerki fyrirtækisins, Coca-Cola, sem bætti mestu við sölu gosdrykkja og þar af jókst sala talsvert á Vanilla Coke og diet Coke með sítrónu. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 274 orð

Norðurál með 760 milljónir í hagnað

REKSTUR Norðuráls skilaði 760 milljóna króna hagnaði fyrstu níu mánuði ársins 2002. Nettóvelta fyrirtæksins var 6,4 milljarðar króna eða 73 milljónir Bandaríkjadala fyrstu níu mánuðina. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Nýtt heiti á AcoTæknivali

ATV er nýtt heiti á AcoTæknivali. Nýja nafninu fylgir nýtt fyrirtækismerki, nýtt slagorð og nýtt útlit. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 518 orð | 1 mynd

Rekstrarkostnaður banka yfir 30 milljarðar

ÞRÁTT fyrir að samrunaákvæði hafi verið í lögum hér á landi í nær 10 ár er það ekki fyrr en síðustu fimm árin sem því hefur verið beitt að einhverju marki, að því er fram kom í erindi Georgs Ólafssonar, forstjóra Samkeppnisstofnunar, á morgunfundi... Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 164 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 126 orð

Samskip semja um hafnaraðstöðu í Immingham

SAMSKIP hafa skrifað undir þriggja ára samning við ABP Connect Shipping Services í Bretlandi um hafnaraðstöðu og þjónustu á hafnarsvæði Exxtor Terminal í Immingham í Bretlandi. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 61 orð

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 264 orð

Síminn semur við Ericsson um MMS

SÍMINN hefur gert samning við sænska fyrirtækið Ericsson um kaup á svokölluðum MMS-tæknibúnaði. Búnaðurinn gerir viðskiptavinum Símans kleift að senda og taka á móti tónlist og myndum í GSM-símann sinn. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 617 orð

Sjómenn sofa illa og eru of þungir

SJÓMENN hvílast almennt illa og líkamsástand þeirra er í flestum tilfellum bágborið. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 46 orð

SKELFISKSBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Taveta með 89,7% í Arcadia

STJÓRN Taveta, fyrirtækis Philips Green, hefur tilkynnt að hún hafi fengið samþykki frá eigendum 89,7% af hlutabréfum í Arcadia um að þeir muni selja Taveta bréf sín. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 752 orð | 2 myndir

Tengsl með beinum og óbeinum hætti

EIGNATENGSL milli íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja eru töluverð, líkt og fram kemur í úttekt greiningardeildar Búnaðarbanka Íslands og birt er í mánaðarriti bankans, Ávöxtun og horfur-hlutabréf. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 600 orð

Tilraunadýr hagfræðinnar

HAGFRÆÐIN er frábrugðin raunvísindum að því leyti að engin leið er að gera tilraunir. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 127 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 501 orð | 1 mynd

Útvegsspilið

SEGJA má að með kaupum Eimskips á meirihluta í Haraldi Böðvarssyni hf. séu línur farnar að skýrast í íslenskum sjávarútvegi. Svo virðist sem fimm hópar fjárfesta hafi aðallega látið til sín taka í fjárfestingum í sjávarútvegi, þ.e. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 1664 orð | 3 myndir

Vel heppnuð einkavæðing

Balkanpharma, dótturfyrirtæki Pharmaco, er stærsta lyfjafyrirtækið í Búlgaríu og flytur út lyf til yfir 30 landa en framleiðslan samanstendur af um 250 mismunandi fullunnum lyfjum. Ný lyfjaverksmiðja fyrirtækisins í borginni Dupnitza var formlega opnuð í síðustu viku að viðstöddum forseta Búlgaríu og forseta Íslands. Grétar Júníus Guðmundsson var einnig við opnunina ásamt um 180 Íslendingum. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 280 orð

Vel þegin innrás

EIGNARHALD stærstu fyrirtækja í Kauphöll Íslands er svipað og algengt er í erlendum kauphöllum, samkvæmt Kauphallartíðindum . Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 133 orð

Vilhjálmur Vilhjálmsson tekur við Tanga

VILHJÁLMUR Vilhjálmsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Tanga hf. á Vopnafirði og tekur við starfinu af Friðriki M. Guðmundssyni 1. nóvember nk. Stjórn Tanga hf. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 36 orð

Visa Island og Innn gera verksamning

VISA Island og Innn hafa undirritað verksamning vegna forritunar og uppsetningar á nýjum vef fyrirtækisins. Innn mun annast almenna ráðgjöf varðandi skipulag og uppsetningu vefjarins, greiningarvinnu og hönnun á viðmóti hans. Meira
17. október 2002 | Viðskiptablað | 44 orð

Vísbending er komin út

41. tölublað Vísbendingar er komið út. Í blaðinu er m.a. Meira

Annað

17. október 2002 | Prófkjör | 370 orð | 1 mynd

Er fjölskyldan hornsteinn?

"Þar kemur fram umhugsunarverð lýsing á velferðarsamfélaginu okkar sem sýnir að íslenska fjölskyldan er hornreka." Meira
17. október 2002 | Prófkjör | 328 orð | 1 mynd

Með alla þræði á einni hendi

"Öll hljótum við að vilja losna undan oki grasserandi samsæriskenninga og spillingar." Meira
17. október 2002 | Prófkjör | 240 orð | 1 mynd

Réttlæti í sjávarútvegi

"Fyrir vikið er nýliðun í greininni útilokuð, byggðaröskunin af þess völdum hrikaleg og verksmiðjuskip skrapa hafsbotninn umhverfis landið til ómetanlegs skaða." Meira
17. október 2002 | Prófkjör | 161 orð | 1 mynd

Talsmann íslensks þekkingariðnaðar á þing

ÍSLENSKT samfélag framtíðarinnar mun byggja á atvinnugreinum sem krefjast hás menntunarstigs og þekkingar í hæsta gæðaflokki. Meira
17. október 2002 | Prófkjör | 332 orð | 2 myndir

Þekkingar- og þróunarstarfsemi ekki vært hér á landi

"Vaxtarbroddur atvinnulífs á Vesturlöndum er í litlum og meðalstórum fyrirtækjum í þekkingargreinum." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.