Greinar laugardaginn 19. október 2002

Forsíða

19. október 2002 | Forsíða | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Bænaathöfn á Balí

ÞÚSUNDIR íbúa á Balí í Indónesíu komu saman til bænaathafnar í gær, skammt þar frá sem sprengja sprakk á laugardaginn og varð hátt í tvö hundruð manns að bana. Meira
19. október 2002 | Forsíða | 216 orð | ókeypis

Segja Pakistan hafa aðstoðað N-Kóreumenn

PAKISTANAR gerðu leynilegan samning við Norður-Kóreumenn árið 1997 um að útvega þeim búnað, sem kann að hafa gert þeim kleift að þróa kjarnavopn, að því er The New York Times hafði eftir bandarískum embættismönnum í gær. Meira
19. október 2002 | Forsíða | 124 orð | ókeypis

Tugir milljarða hurfu úr ríkissjóði

Í VINNUSKÝRSLU Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF, kemur fram að nær milljarður dala, andvirði 88 milljarða króna, hafi horfið úr sjóðum ríkisstjórnarinnar í Angóla í fyrra, að sögn fréttavefjar BBC í gær. Meira
19. október 2002 | Forsíða | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Unglingur tók fjögur börn í gíslingu

SEXTÁN ára drengur vopnaður skammbyssu tók fjögur 12 ára börn í gíslingu í barnaskóla í Þýskalandi síðdegis í gær, en sex klukkustundum síðar hafði hann látið alla gíslana lausa og gafst upp, að því er lögreglan greindi frá. Engan sakaði. Meira
19. október 2002 | Forsíða | 187 orð | ókeypis

Þrír létust í sprengjutilræði

AÐ minnsta kosti þrír létust og tuttugu til viðbótar slösuðust þegar sprengja sprakk í strætisvagni í Quezon-borg, sem er eitt úthverfa Manila, höfuðborgar Filippseyja, í gær. Meira

Fréttir

19. október 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

100 hrygnur geta gefið 5-8 þúsund laxa á stöng

EITT af haustverkunum í laxabúskap veiðiréttarhafa í Eystri-Rangá er að undirbúa næstu sumur með því að sækja hrygnur og hænga í ána og um leið efni í næsta klak. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

10 mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í 10 mánaða fangelsi fyrir að hafa keypt 99,86 grömm af kókaíni í Amsterdam og afhent þau konu sem flutti efnið síðan til Íslands. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

120 þús. í sekt fyrir ölvunarakstur

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða dæmdi í gær karlmann á fimmtugsaldri í 120 þúsund króna sekt og svipti hann ökuréttindum í eitt ár, fyrir að aka bifreið undir áhrifum áfengis utan vegar á grasi á tjaldstæðinu við íþróttamiðstöð Þingeyrar í sumar. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

50 millj. kr. fjárveiting til sýslumannsins á Selfossi

GERÐ hefur verið tillaga til Alþingis um 50 milljóna króna aukafjárveitingu til sýslumannsembættisins á Selfossi við afgreiðslu frumvarps til aukafjárlaga fyrir yfirstandandi ár. Meira
19. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 68 orð | ókeypis

Aðalfundur Laufáshópsins

AÐALFUNDUR Laufáshópsins verður haldinn í þjónustuhúsinu í Laufási 22. október kl. 20. Að loknum venjulegum aðalfundar-störfum kl. 21 heldur Elsa E. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð | ókeypis

Afhenti trúnaðarbréf í Albaníu

SVAVAR Gestsson sendiherra hefur afhent Alfred Moisiu, forseta Albaníu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Albaníu með aðsetur í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá... Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð | ókeypis

Aldraðir Siglfirðingar búa flestir í eigin húsnæði

ÍBÚAR á Siglufirði verða eldri en víðast annars staðar hér á landi, 80 ára og eldri. Þeir eru almennt heilsuhraustir, hafa nóg fyrir stafni og yfir 70% þeirra búa enn í eigin húsnæði. Meira
19. október 2002 | Árborgarsvæðið | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþýðulistamaður með sýningu

GUNNAR Gränz alþýðulistamaður á Selfossi heldur um þessar mundir sýningu á nokkrum mynda sinna í Galleríi Garði að Austurvegi 4 á Selfossi. Um er að ræða vatnslitamyndir og myndir unnar með öðrum aðferðum. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð | ókeypis

Áhyggjur af fjölgun innbrota á sjúkrastofnunum

MARGRÉT Frímannsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vakti athygli á því í fyrirspurnartíma á Alþingi í vikunni að það væri vaxandi vandamál á sjúkrahúsum landsins að fólk í harðri fíkniefnaneyslu væri lagt inn á almennar deildir vegna annarra sjúkdóma. Meira
19. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 60 orð | ókeypis

Á morgun.

Á morgun. Fyrsta umferð í spurningakeppni Kvenfélagsins Baldursbrár fer fram annaðkvöld, sunnudagskvöldið 20. október, og hefst kl. 20.30. Meira
19. október 2002 | Suðurnes | 186 orð | ókeypis

Átján skráðir í nám í Byrginu

KENNSLA er að hefjast á nýjan leik í endurhæfingarsambýli Byrgisins í Rockville í samvinnu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík. Skólastarfið hófst í Rockville í janúar með kennslu í einum áfanga á vorönn, lífsleikni 103. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd | ókeypis

Beintapið er "þögult"

Halldóra Björnsdóttir er fædd í Reykjavík 12. apríl 1961. Íþróttafræðingur frá University of Alberta og uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands. Stundar nú mastersnám við Uppeldis- og menntunarfræðiskor félagsvísindadeildar HÍ. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Bifhjólaslys á Vesturlandsvegi

ÖKUMAÐUR bifhjóls var fluttur á Landspítalann í Fossvogi eftir slys á Vesturlandsvegi skömmu eftir hádegið í gær. Ökumaðurinn hlaut höfuðhögg en ekki var talið að áverkarnir væru alvarlegir. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Bílvelta á Miklubraut

ÖKUMAÐUR var fluttur á slysadeild Landspítalans eftir árekstur tveggja bifreiða á Miklubraut klukkan 15 í gær. Meiðsl hans munu ekki hafa verið alvarlegs eðlis. Við áreksturinn þeyttist bifreið mannsins upp á umferðareyju og valt. Meira
19. október 2002 | Erlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Blekkti lögregluna

LÖGREGLA í Bandaríkjunum hefur upplýst að maður sem sagðist hafa orðið vitni að árás leyniskyttu í Falls Church í Virginíu á mánudag hafi viljandi leitt lögregluna í ógöngur. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 350 orð | ókeypis

Byggja verður nýja skoðunarstöð í Þórshöfn

EKKI verður um frekari beinan innflutning á lambakjöti til Færeyja að ræða á þessu hausti vegna þess að Evrópusambandið samþykkir ekki að landamærastöðin í Kollafirði skoði lambakjötið eins og búið var að semja um milli íslenskra og færeyskra... Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Carnegie-verðlaunin afhent hérlendis

NORRÆNU Carnegie-verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í gær. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktorsvörn í dýralækningum

*SIGRÍÐUR Björnsdóttir dýralæknir varði doktorsritgerð sína: Bone spavin in Icelandic horses - Aspects of predisposition, pathogenesis and prognosis (Spatt í íslenskum hrossum - Áhættuþættir, sjúkdómsferill og horfur), við dýralæknadeild... Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Dróst 10 metra með bílnum

SAUTJÁN ára piltur slasaðist alvarlega er hann varð fyrir bifreið í Akraseli í Breiðholti seint í fyrrakvöld. Hann var fluttur á Landspítalann í Fossvogi og liggur á gjörgæsludeild spítalans. Meira
19. október 2002 | Erlendar fréttir | 293 orð | 3 myndir | ókeypis

Einhorn fundinn sekur

DÓMSTÓLL í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum dæmdi á fimmtudag Ira Einhorn, fyrrverandi flóttamann og hippaleiðtoga, sekan um að hafa myrt unnustu sína, Holly Maddux, árið 1977. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd | ókeypis

Einræður á þingi

ÞRIÐJA þingvikan á þessu löggjafarþingi er liðin. Er ég ekki frá því að hún hafi verið með rólegasta móti; að minnsta kosti sé tekið mið af því sem gerðist eða gerðist ekki í sjálfum þingsalnum. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Eins árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands dæmdi í gær 19 ára pilt í eins árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum, þar af tveimur frænkum sínum, í fyrra og hittifyrra. Börnin voru þriggja til fimm ára er brotin voru framin. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 304 orð | ókeypis

Eykur þjáningar fólks sem eru nægar fyrir

FORMAÐUR Samtaka gegn fátækt, Sigrún Ármanns Reynisdóttir, segir að ákvörðun félagsmálaráðs Reykjavíkurborgar um að jafna leiguverð íbúða Félagsbústaða komi sér í flestum tilvikum illa fyrir fólk. Meira
19. október 2002 | Árborgarsvæðið | 122 orð | ókeypis

Fengu þjófavarnarkerfi að gjöf

FOSSRAF ehf. á Selfossi afhenti Ungmennafélagi Selfoss að gjöf þjófavarnarkerfi til að setja upp í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, en brotist var inn í félagsheimilið í lok ágúst og þaðan stolið verðmætum og skemmdir unnar fyrir um hálfa milljón... Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Félagsgjöld verði frádráttarbær frá skatti

ÖSSUR Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður lagafrumvarps sem lagt hefur verið fram á Alþingi um að félagsgjöld sem launþegar greiða til stéttarfélaga verði frádráttarbær frá skatti. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 290 orð | ókeypis

Fjármálaeftirliti bar að ná niðurstöðu

KÆRUNEFND um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi hefur vísað frá kæru stofnfjáreigenda í SPRON en hann krafðist þess m.a. að sala eða framsal stofnfjáreigenda í SPRON til þriðja aðila á hærra verði en endurmetnu nafnvirði yrði lýst óheimil og... Meira
19. október 2002 | Árborgarsvæðið | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytnin heldur okkur gangandi

"VIÐ höfum haldið okkar striki, félagarnir, erum ekki á höfuðborgarmarkaðnum með okkar vörur og stöndum ekki í verðstríði í verslunum," sagði Björn Ingi Björnsson hjá Krás ehf. sem er kjötvinnsla á Selfossi þar sem starfa fimm kjötiðnaðarmenn. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 541 orð | ókeypis

Fleiri fátækari ríki sem þurfa framlög

ÞRÓUNARSJÓÐURINN, sem nú er rætt um að EFTA-ríkin greiði mun meira í við stækkun ESB, varð með vissum hætti til vegna krafna Spánverja um fiskveiðiheimildir í lögsögu EFTA-ríkjanna við gerð samningsins um Evrópska efnahagssvæðið fyrir rúmum áratug. Meira
19. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri myndavélar á gatnamót

FJÖLGA á umferðarmyndavélum á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar þannig að þær ljósmyndi brot við akstur gegn rauðu ljósi úr öllum áttum á gatnamótunum. Var einungis myndað úr tveimur áttum á gatnamótunum áður. Meira
19. október 2002 | Miðopna | 733 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíðarráðstefna ESB

Í yfirlýsingu frá leiðtogafundi Evrópusambandsins í Laeken árið 2001 segir að Evrópa standi á krossgötum. Það er almenn tilfinning íbúanna að samstarf ríkjanna í ESB sé enn ófullkomnað. Hvað gerir ESB nákvæmlega? Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 344 orð | ókeypis

Framtíðarsýn kirkjunnar verði skilgreind

SAMÞYKKT var í gær á Kirkjuþingi að fela Kirkjuráði að vinna áfram að stefnumótun fyrir þjóðkirkjuna með tilliti til stöðu og hlutverks hennar í nútímasamfélagi. Þar verði skilgreind framtíðarsýn þjóðkirkjunnar sem byggist m.a. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd | ókeypis

Fresta megi lífeyristöku til 72 ára aldurs

Í TILLÖGUM nefndar um sveigjanleg starfslok íslenskra launamanna sem skipuð var af ríkisstjórn í byrjun árs 2001 og nú hefur lokið störfum, er m.a. Meira
19. október 2002 | Landsbyggðin | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta aflvélin í Fljótsdal gangsett

FYRSTA aflvél Fljótsdalsvirkjunar hefur verið gangsett. Í kynningarhúsnæði Landsvirkjunar að Skriðuklaustri í Fljótsdal var sett af stað vél sem sýnir hvernig rafmagn verður til og voru það nemendur í Hallormsstaðarskóla sem ræstu hana. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 672 orð | ókeypis

Færeyingar sýna rafstrengnum áhuga

ÁHUGI er fyrir því í Færeyjum að tengjast rafstreng ef hann yrði lagður frá Íslandi um færeyska lögsögu til Bretlands, að því er fram kemur í færeyska blaðinu Dimmalætting. Meira
19. október 2002 | Erlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd | ókeypis

Gífurlegt svarthol í Vetrarbrautinni

STJARNFRÆÐINGA hefur lengi grunað, að í miðju Vetrarbrautarinnar sé að finna óttalegt leyndarmál, það er að segja risastórt svarthol. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Gæðavefur heilbrigðisráðuneytisins opnaður

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, opnaði nýlega gæðavef heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins. Meira
19. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Gömul hús við Sölvhólsgötu flutt

TVÖ hús sem stóðu við Sölvhólsgötu 10 og 14 í Reykjavík hafa verið flutt að Einarsnesi í Skerjafirði. Lóðin sem húsin stóðu á er í eigu Alþingis en ekki er búið að ákveða hvað gert verður við reitinn. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Björnsson var endurkjörinn formaður

HALLDÓR Björnsson var endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands (SGS), á ársfundi sambandsins í gær og Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis var kjörinn varaformaður sambandsins en hann tekur við... Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaut umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs

Í TENGSLUM við árlega ferðamálaráðstefnu Ferðamálaráðs Íslands, sem haldin var á Hótel Stykkishólmi, afhenti Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs 2002. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð | ókeypis

Hlutur Columbia Ventures í Íslandssíma 40%

ÍSLANDSSÍMI hefur keypt 57,31% hlut Western Wireless International í Tali. Kaupverð bréfanna er 2.349 milljónir króna sem jafngildir því að markaðsvirði Tals sé 4,1 milljarður króna. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð | ókeypis

Hlutur Íslendinga yrði frá 0,5 og upp í 1,4 milljarða króna

NORSKIR fjölmiðlar virðast ganga að því sem gefnum hlut að Evrópusambandið muni krefja Norðmenn um mun hærri framlög í þróunarsjóð EFTA, sem veitir styrki og niðurgreidd lán til fátækari ríkja Evrópusambandsins, við endurskoðun EES-samningsins vegna... Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Húmgali sást hér í fyrsta sinn

ENN berast fregnir af sjaldséðum fuglum hér á landi. Nýlega sást til húmgala í Reykjavík sem er af þrastaætt og náskyldur næturgala en ekki með jafnrauðar fjaðrir. Eftir því sem best er vitað hefur þessi fugl ekki sést hér áður. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvít jörð fyrir norðan og austan

VINKONURNAR Elísa Björt og Erna Hörn, 5 ára, fögnuðu fyrsta snjónum á Seyðisfirði í gær en þar byrjaði að snjóa í gærmorgun. Meira
19. október 2002 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Indónesíustjórn bregst við tilræðinu á Balí

MEGAWATI Sukarnoputri, forseti Indónesíu, lýsti því í gær yfir að indónesísk lög væru engan veginn þannig úr garði gerð að hægt væri með góðu móti að sporna við hryðjuverkum. Meira
19. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 31 orð | ókeypis

Í dag.

Í dag. Kvenfélagið Baldursbrá heldur bingó í dag, laugardaginn 19. október kl. 14 í safnaðarsal Glerárkirkju. Margt góðra vinninga er í boði, s.s. flugfar milli Akureyrar og Reykjavíkur svo dæmi sé... Meira
19. október 2002 | Erlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Írar kjósa um Nice

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dana, ítrekaði í gær, að Evrópusambandið yrði í miklum kröggum ef Írar höfnuðu Nice-sáttmálanum en þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram um hann á Írlandi í dag. Meira
19. október 2002 | Miðopna | 1267 orð | ókeypis

Ísland vill sæti í öryggisráðinu

MARKMIÐ íslenska ríkisins er að komast í ólympíuliðið á vettvangi alþjóðastjórnmála með því að eignast fulltrúa í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna haustið 2008 til setu þar árin 2009 og 2010. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Jeppar ultu í hálku

TVEIR jeppar ultu útaf þjóðveginum á svipuðum stað og tíma í Húnaþingi á sjöunda tímanum í gærkvöldi, nánar til tekið í og við Bólstaðarhlíðarbrekkuna þar sem Langidalur og Svartárdalur koma saman. Engin slys urðu á fólki en ökutækin töluvert skemmd. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Kaupþing stofnar 20 milljóna menntasjóð

20 ÁR voru liðin 18. október sl. frá því að Kaupþing hf. hóf starfsemi sína. Af því tilefni ákvað stjórn Kaupþings banka hf. að stofna Menntasjóð Kaupþings með 20 milljóna króna framlagi til að styrkja menntun í stærðfræði og fjármálafræðum. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkja í bleikum lit

HAFNARFJARÐARKIRKJA verður böðuð bleiku ljósi fram á sunnudagskvöld. Meira
19. október 2002 | Suðurnes | 183 orð | ókeypis

Kosin sameiginleg barnaverndarnefnd fjögurra bæja

SAMKOMULAG hefur náðst milli Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar, Gerðahrepps og Vatnsleysustrandarhrepps um samstarf um meðferð barnaverndarmála. Kosin verður sameiginleg barnaverndarnefnd. Vegna nýrra laga hafa sveitarfélög með færri en 1. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 426 orð | ókeypis

Kostnaður vegna stækkunar ESB er gríðarlegur

BÆÐI forsætis- og utanríkisráðuneytið brugðust fljótt við vegna frétta um að ESB muni fara fram á stóraukin framlög af hálfu EFTA-ríkjanna við endurnýjun EES-samningsins. Meira
19. október 2002 | Suðurnes | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Litboltamenn fá aðstöðu fyrir keppnisvelli

LITBOLTAFÉLAG Suðurnesja hefur fengið leyfi bæjarráðs Reykjanesbæjar til að nota land á Njarðvíkurheiði til að stunda íþrótt sína. Vonast forráðamenn félagsins til að önnur nauðsynleg leyfi fáist í vetur þannig að unnt verði að hefja starfsemi þar í vor. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Lognið á undan storminum?

RÓLEGT var yfir þinghaldinu í vikunni og oft mátti sjá nánast tóman þingsal eins og á myndinni, en þar er Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, í pontu. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Lýst eftir stolinni bifreið

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir eftir bifreiðinni VJ-095, sem er lítil hvít sendibifreið af gerðinni Ford Fiesta Courier, árgerð 1997. Bifreiðinni var stolið í Keflavík að morgni þriðjudagsins 15. október sl. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Mannfræðifélag Íslands stofnað

HINN 19. september sl. var stofnfundur Mannfræðifélags Íslands haldinn í Odda, Háskóla Íslands. Meira
19. október 2002 | Árborgarsvæðið | 250 orð | ókeypis

Margt um að vera á skólaafmæli

BARNASKÓLINN á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) verður 150 ára 25. október nk. Hann er elsti starfandi grunnskólinn í landinu. Af þessu tilefni hafa verið í undirbúningi ýmsir atburðir. Meira
19. október 2002 | Árborgarsvæðið | 710 orð | 1 mynd | ókeypis

Menn verða að hafa trú á því sem þeir gera

"ÉG hef séð fátæktina og það pirrar mig að sjá fólk fá þessi lágu laun af því að ég veit hvernig er að lifa af þeim, en meðal þessa fólks er mikil rausn. Meira
19. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 927 orð | 3 myndir | ókeypis

Miðstöð stjórnsýslu og fiskeldismála verði á Akureyri

ÞORSTEINN Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, telur mikilvægt að miðstöð stjórnsýslu fiskeldismála verði á Akureyri. Þetta kom fram í erindi hans á ráðstefnu um atvinnumál á Akureyri sem haldin var á Hótel KEA í gær. Meira
19. október 2002 | Landsbyggðin | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Minkarannsóknir á Snæfellsnesi

UM rúmlega eins árs skeið hefur farið fram rannsókn á atferli minka á Snæfellsnesi. Það er Náttúrustofa Vesturlands með aðsetur í Stykkishólmi sem stendur fyrir rannsókninni en hún mun standa eitt ár í viðbót. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Minningarathöfn um Hermann Pálsson

MINNINGARATHÖFN um Hermann Pálsson fyrrverandi prófessor verður haldin í Háteigskirkju nk. mánudag og hefst hún kl. 13.30. Hermann Pálsson var fæddur 26. maí 1921 í Sauðanesi á Ásum í Húnaþingi. Hann lést af völdum slyss í Búlgaríu hinn 11. ágúst sl. Meira
19. október 2002 | Árborgarsvæðið | 68 orð | ókeypis

Mótmæla lokun pósthúss

BÁRAN, stéttarfélag á Selfossi, hefur sent frá sér eftirfarandi áskorun: "Stjórnarfundur haldinn í Bárunni, stéttarfélagi, 15. október 2002, skorar hér með á Íslandspóst hf. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Námskeið í færeysku

NÁMSKEIÐ í færeysku verður haldið hjá Endurmenntun HÍ dagana 18. nóvember til 5. desember. Markmiðið er að þátttakendur fái góða innsýn í tungumálið og nái grunntökum á töluðu og rituðu máli. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð | ókeypis

Neysluvatn verði skilgreint sem auðlind í lögum

KATRÍN Fjeldsted, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mælti í vikunni fyrir tillögu til þingsályktunar um neysluvatn. Meira
19. október 2002 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

Norðurlöndin fær um að móta viðmið

Meðal frummælenda á ráðstefnu um hnattvæðingu í Háskóla Íslands er bandaríski stjórnmálafræðingurinn Christine Ingebritsen, sem í samtali við Auðun Arnórsson segir Norðurlöndin vera fær um að hafa mótandi áhrif á viss viðmið sem alþjóðakerfið starfar eftir. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Ódýrustu fargjöldin á rúmar 14 þúsund kr.

NÝTT íslenskt flugfélag, sem stefnir að því að hefja áætlunarflug frá Keflavík til Lundúna og Kaupmannahafnar innan skamms, hefur ákveðið fargjöld næsta sumar. Meira
19. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 659 orð | 1 mynd | ókeypis

"Aldrei fullir í vinnunni"

SKÚLI Þór Magnússon matvælafræðingur gegnir harla óvenjulegu starfi. Á hverjum degi þarf hann að bragða áfengi og getur þetta athæfi staðið frá hálftíma og upp í tvo, þrjá tíma í senn. Meira
19. október 2002 | Erlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ný vertíð" á Sikiley?

SÚ mynd sem dregin er upp af Sikiley í kvikmyndunum um Guðföðurinn bendir til að þar ríði mafíósar um héruð og geri upp fjölskyldudeilur í blóðugum orrustum. Meira
19. október 2002 | Erlendar fréttir | 368 orð | ókeypis

"Sólskinsstefnan" sögð liðin undir lok

ANDSTÆÐINGAR "sólskinsstefnu" stjórnvalda í Suður-Kóreu, sem miðast að því að ná sáttum við kommúnistastjórnina í Norður-Kóreu, segja að hún sé nú liðin undir lok vegna þeirra tíðinda að Norður-Kóreumenn hafi viðurkennt að þeir séu að þróa... Meira
19. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 485 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkiskaup reyna að fara framhjá eigin leikreglum

KÆRUNEFND útboðsmála úrskurðaði í vikunni að tilboð Ístaks og Nýsis í byggingu rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri væri gilt. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Ræðisskrifstofa í Múrmansk

RÆÐISSKRIFSTOFA Íslands í Múrmansk hefur verið formlega opnuð. Kjörræðismaður Íslands í borginni er Vitaly Kasatkin, framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins JSC SFEN. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 437 orð | ókeypis

Schengen-samstarfið vekur spurningar um fullveldið

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á ráðstefnu Lögfræðingafélags Íslands í Svartsengi í gær, að það væri mikið umhugsunarefni hvernig ákvarðanir sem teknar eru í einu aðildarríki Schengen-samstarfsins geti komið í veg fyrir að önnur fullvalda ríki taki... Meira
19. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 554 orð | ókeypis

Segir sér meinað að bóka að vild

TILLAGA Álftaneshreyfingarinnar um nýja gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld fékkst ekki færð til bókar á fundi hreppsnefndar Bessastaðahrepps í vikunni en oddviti hreyfingarinnar segir meirihlutann reyna að koma í veg fyrir að almenningur í hreppnum frétti... Meira
19. október 2002 | Miðopna | 952 orð | ókeypis

Siðleysi og sóun

Fyrir nokkrum dögum ákvað Orkuveita Reykjavíkur sem á Línu.net að langstærstum hluta - eða um 70% - að kaupa ljósleiðara fyrirtækisins og tengd kerfi. Fyrir þessi kerfi greiddi OR um 1.750 milljónir króna og hefur núna eytt í Línu. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 326 orð | ókeypis

Sjálfstæði þjóðkirkjunnar er einstakt

"SAMNINGAR um eignir kirkjunnar hafa staðið frá 1980. Íslenska þjóðkirkjan stendur nú á tímamótum, því það er komið að lokum samningaviðræðna um prestssetrin og það sem þeim fylgir," segir sr. Meira
19. október 2002 | Suðurnes | 82 orð | ókeypis

Skífuþeytarinn Tommi White mun skemmta gestum...

Skífuþeytarinn Tommi White mun skemmta gestum Bláa lónsins frá kl. 14 til 16 í dag, laugardag. Tónlistaratriðið verður utandyra og geta baðgestir því notið tónlistarinnar meðan þeir slaka á í hlýju lóninu. Atriðið er hluti af Airwaves-tónlistarhátíðinni. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Stiklur, nýtt vefrit

HAFIÐ hefur göngu sína nýtt vefrit viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins sem ber heitið Stiklur. Þar verða fréttir af því sem er efst á baugi hverju sinni á skrifstofunni. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Tekur við umboði fyrir Philips-ljósaperur

Ó. JOHNSON & Kaaber hefur tekið við innflutningi og heildsöludreifingu á Philips-ljósaperum og lýsingarbúnaði á Íslandi. Stofnuð hefur verið sérstök deild innan Ó. Meira
19. október 2002 | Suðurnes | 110 orð | ókeypis

Tækin að mestu óskemmd

ÓHAPPIÐ sem varð við Kúagerði síðastliðinn miðvikudag þegar færanlegt sjúkrahús Björgunarsveitarinnar Suðurnesja fór út af Reykjanesbrautinni verður tekið til gagngerrar skoðunar hjá björgunarsveitinni með það í huga að reyna að koma í veg fyrir að slíkt... Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð | ókeypis

Upplýsingafundur Haldinn verður fjórði opni fundurinn...

Upplýsingafundur Haldinn verður fjórði opni fundurinn í röð 8 upplýsinga- og baráttufunda gegn virkjanaáformum yfirvalda á hálendi Íslands í dag, laugardaginn 19. október kl. 14-18 efri hæð Grand Rokk, Smiðjustíg. Meira
19. október 2002 | Árborgarsvæðið | 142 orð | ókeypis

Uppskeruhátíð íþróttafólks

Ungmennafélag Stokkseyrar hélt nýlega uppskeruhátíð þar sem saman voru komnir yngri flokkar félagsins í knattspyrnu og þátttakendur í Strandahlaupinu. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð | ókeypis

Útgerðir skili fiskveiðiréttindum í áföngum

,,TIL að sátt skapist um fiskveiðistjórnunarkerfið krefst Starfsgreinasambandið þess, að útgerðum verði gert að skila yfirráðaréttinum yfir auðlindinni í áföngum. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Úttekt verði gerð á vegamálum í höfuðborginni

ÞORGERÐUR K. Meira
19. október 2002 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Verkfallsórói á Ítalíu

VERKAMAÐUR í Torínó á Ítalíu lætur í sér heyra í átta stunda verkfalli, sem CGIL, stærsta verkalýðssambandið í landinu, efndi til í gær. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Viðbúnaður vegna neyðarkalls

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar TF-LÍF var send í loftið í gær eftir boð sem bárust úr neyðarsendi í gegnum gervihnött. Varðskip Gæslunnar var einnig í viðbragðsstöðu vegna neyðarkallsins. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Viðgerðir ganga vel eftir hamfarirnar

VIÐGERÐIR á hringveginum eftir hamfarirnar í vatnavöxtunum á Suðausturlandi um síðustu helgi ganga vel hjá Vegagerðinni á Höfn í Hornafirði. Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Vilja meta efnahagslegt gildi hvalaskoðunar

EFTIRFARANDI ályktun vegna áforma um hvalveiðar, flutt af Ásbirni Björgvinssyni, var samþykkt með öllum atkvæðum nema einu á Ferðamálaráðstefnu Ferðamálaráðs í Stykkishólmi, en fundinn sitja á annað hundrað fulltrúar ferðaþjónustunnar á Íslandi, segir í... Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill frekar fá lambakjöt en laugardagsnammi

GUÐNI Ágústsson, kallinn sem sagði "obbobbobb, bíðiði nú við", eins og hann kynnti sig sjálfur, snæddi lambakjöt með nemendum Háteigsskóla í hádeginu í gær. Meira
19. október 2002 | Suðurnes | 336 orð | 2 myndir | ókeypis

Þarf að læra að stjórna hópnum

"ÉG sem formaður nemendaráðs þarf að læra að stjórna hópnum, vita hvernig á að gera hlutina," sagði Lilja Karen Steinþórsdóttir úr Keflavík, þátttakandi á ungmennanámskeiði sem Samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum hélt í félagsheimilinu... Meira
19. október 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðin reyni að forðast að falla í skotgrafir

Á OPNUM borgarafundi Samfylkingarinnar um framtíðartengsl Íslands og Evrópusambandsins (ESB), sem fram fór í Austurbæjarbíói á fimmtudagskvöld, var velt upp ýmsum hliðum á því hverju það myndi breyta fyrir Ísland að ganga í Evrópusambandið. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2002 | Staksteinar | 372 orð | 2 myndir | ókeypis

Kosningaþing

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um komandi kosningaþing, sem leiðarahöfundur blaðsins telur verða stutt. Meira
19. október 2002 | Leiðarar | 997 orð | ókeypis

Ríki, þjóð og kirkja

Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur tekið mikilvægt frumkvæði með því að hvetja til upplýstra umræðna um frekari aðskilnað ríkis og kirkju. Meira

Menning

19. október 2002 | Menningarlíf | 117 orð | ókeypis

And Björk, of course leiklesið í Royal Court

SÍÐASTA sýningin á leikriti Þorvaldar Þorsteinssonar, And Björk, of course..., verður á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu á sunnudagskvöld. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægð með viðtökurnar

KRISTÍN Jónsdóttir frá Munkaþverá sýndi verk sín í Gimli nýverið og er ánægð með viðtökurnar. "Þetta gekk mjög vel og áhugi fólksins kom ekki síður fram á tveimur fyrirlestrum sem ég hélt," segir hún. Meira
19. október 2002 | Tónlist | 1071 orð | 1 mynd | ókeypis

Á ystu mörkum hins mögulega

Brian Ferneyhough: Four Miniatures (1965). Cassandra's Dream Song (1970). Unity Capsule (1975-1976). Superscriptio (1981). Carceri d'Invenzione IIb (1984). Mnemosyne (1986). Hljóðfæraleikur: Kolbeinn Bjarnason (flauta, piccoloflauta, bassaflauta), Valgerður Andrésdóttir (píanó). Hljóðritun: Halldór Víkingsson. Höfundur skýringartexta: Úlfar Ingi Haraldsson. Upptökustaður: Víðistaðakirkja, janúar-desember 2000. Heildartími: 61'16. Útgefandi: Bridge Records 9120, 2002. Meira
19. október 2002 | Leiklist | 415 orð | ókeypis

Blíður á manninn

Höfundur: Torbjörn Egner, þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk, leikstjóri: Sigurður Blöndal. Völundi, Hveragerði, 12. október 2002. Meira
19. október 2002 | Fólk í fréttum | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin lyftutónlist

VONANDI eru The Hives ekki á jafn hraðri niðurleið og lyftan í ónefndu hóteli sem blaðamaður fór í með þeim. Blaðamaður hafði uppá þeim á efstu hæð hótelsins og féllust drengirnir á að ræða við hann á leið þeirra frá hótelinu á næsta áfangastað. Meira
19. október 2002 | Fólk í fréttum | 872 orð | 2 myndir | ókeypis

Enginn loddari

Söngvari bresku hljómsveitarinnar Charlatans, Tim Burgess, er staddur hér á landi í tilefni af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann um lífið, tónlistina og Keikó. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 513 orð | ókeypis

Farið í loftið

1. þáttur: Draumur sérhvers manns. 2. þáttur: Einangrunin rofin. Handrit og umsjón: Rafn Jónsson. Framleiðendur: Anna Dís Ólafsdóttir og Jón Þór Hannesson. Kvikmyndataka: Freyr Arnarson o.fl. Hljóðsetning: Nick Carthcart-Jones. Meira
19. október 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíðin byggist á fortíðinni

UNGLIST 2002, listahátíð ungs fólks, var sett formlega í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi. Næstu vikuna verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá, sem að mestu fer fram í Tjarnarbíói en einnig í Austurbæjarbíói og Ráðhúsinu. Meira
19. október 2002 | Kvikmyndir | 695 orð | ókeypis

Frá Austurlöndum í Axarfjörðinn

Leikstjóri og framleiðandi: Ásthildur Kjartansdóttir. Kvikmyndataka: Ægir Guðmundsson, Ásthildur Kjartansdóttir. Hljóðvinnsla: Gunnar Árnason. Klipping: Jakob Andersen. Tónlist: Ýmsir. Íslensk heimildarmynd, styrkt af Kvikmyndasjóði. 77 mín. Litla gula hænan ehf., 2002. Meira
19. október 2002 | Fólk í fréttum | 228 orð | 2 myndir | ókeypis

Færeysk fegurð

Á miðvikudagskvöldið voru fyrstu tónleikar Fairwaves 2002, tónlistarhátíðar þar sem fram koma margir af helstu tónlistarmönnum Færeyja í dag. Meira
19. október 2002 | Fólk í fréttum | 491 orð | 1 mynd | ókeypis

Grét næstum því á Grease

FRÆBBBLARNIR leika á tónleikum á Barnum í kvöld en söngvari sveitarinnar er Valgarður Guðjónsson. Auk þess að vera söngvari víðfrægrar pönksveitar er hann framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Kuggs. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 86 orð | ókeypis

Harmonikkuleikur í Ljósheimum

TÓNLISTARFÉLAG Skagafjarðar er nú að hefja sitt annað starfsár og verða fyrstu tónleikarnir í félagsheimilinu Ljósheimum kl. 16 á morgun, sunnudag, en alls verða tónleikarnir átta á þessum vetri. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugmyndir sóttar í náttúruna

GUNNSTEINN Gíslason myndlistarmaður opnar sýningu í dag kl. 16 í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. Sýningin nefnist Úr fórum lands og gefur þar að líta veggmyndir sem listamaðurinn hefur unnið í járn og tré. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 97 orð | ókeypis

Japönsk menning kynnt í Kópavogi

SENDIRÁÐ Japans á Íslandi og Íslensk-japanska félagið taka þátt í alþjóðaviku sem haldin er í Kópavogi fram til 24. október. Í Vetrargarði Smáralindar í dag, laugardag, frá kl. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 132 orð | ókeypis

Jóhanna Ólafsdóttir og Spiros Misokilis opna...

Jóhanna Ólafsdóttir og Spiros Misokilis opna ljósmyndasýningu á Mokka kl. 16. Þau lærðu ljósmyndun í Englandi og hafa tekið myndir hér á landi. Sýningin heitir Orbital Reflections. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 771 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanada eins og í bíómyndunum

Snorraverkefnið í Nýja Íslandi, "Snorri West", hófst í fyrra með þátttöku tveggja stúlkna frá Íslandi, en tilgangurinn með þessu verkefni er að gefa íslenskum ungmennum tækifæri til að kynnast menningu og sögu Kanadamanna af íslenskum ættum. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 246 orð | 2 myndir | ókeypis

Kjörnir til stjórnarsetu í Alþjóðaleiklistarstofnuninni

Á ÞINGI Alþjóðaleiklistarstofnunarinnar ITI sem stendur yfir í Aþenu var Viðar Eggertsson leikstjóri kjörinn til setu í framkvæmdastjórn stofnunarinnar. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífið í sveitinni

Í dag kl. 14 frumsýnir Möguleikhúsið Heiðarsnældu, leikrit fyrir börn á leikskólaaldri. Leikritið er samið af leikhópnum undir leikstjórn Bjarna Ingvarssonar. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífsreynslusaga

Fátækt fólk , eftir Tryggva Emilsson, er komin út í kilju en bókin kom fyrst út árið 1976. Tryggvi Emilsson segir frá uppvaxtarárum sínum á Akureyri og í sveitum Eyjafjarðar í byrjun 20. aldar. Meira
19. október 2002 | Fólk í fréttum | 84 orð | 6 myndir | ókeypis

Loftbylgjur yfir Reykjavík

ICELAND Airwaves-hátíðinni var hleypt af stokkunum á fimmtudagskvöldið og léku tugir hljómsveita fyrir hundruð gesta vítt og breitt um borgina. Mæting var með besta móti og sums staðar þurfti fólk frá að hverfa. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 101 orð | ókeypis

Námskeið og fyrirlestrar í LHÍ

DANÍEL Magnússon, myndlistarmaður og kennari við LHÍ, talar um eigin verk í LHÍ, Laugarnesi, á mánudag kl. 12.30. Þá fjallar Graci Moore tískuhönnuður um tískuhönnun á miðvikudag kl. 12.30 í Skipholti 1. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Nærmynd af tónskáldi

CAPUT-hópurinn tileinkar tónlist Karólínu Eiríksdóttur heila tónleika í röðinni 15:15 á nýja sviði Borgarleikhússins í dag. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 516 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólýsanlegt logn

"HAUSTSTILLUKVÆÐI við Pollinn" nefnist sýning Kristins G. Jóhannssonar sem opnuð verður í Húsi málaranna við Eiðistorg kl. 15 í dag. Þar sýnir Kristinn málverk sem öll eru unnin á síðasta ári ásamt um 20 ára gömlum grafíkverkum. Meira
19. október 2002 | Fólk í fréttum | 547 orð | 1 mynd | ókeypis

Partí í Norðursalnum

Leikstjóri: Egill Eðvarðsson. Tónlistarstjórnandi: Gunnar Þórðarson. Höfundur dans og hreyfinga: Selma Björnsdóttir. Flytjendur: Bjarni Baldvinsson, Brynja Valdís Gísladóttir, Erlendur Eiríksson, Sigurjón Brink, Soffía Karlsdóttir og Þórunn Clausen. Laugardagur 5. október. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsókn

Ungt fólk og framhaldsskólinn - Rannsókn á námsgengi og afstöðu '75 árgangsins til náms hefur að geyma niðurstöður rannsóknar Jóns Torfa Jónassonar og Kristjönu Stellu Blöndal um námsferil og námsgengi fólks sem fæddist árið 1975. Meira
19. október 2002 | Myndlist | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Samtíminn er gráglettinn og goðsagnarlegur

Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá 11-17 og stendur til 4. nóvember. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 49 orð | ókeypis

Sýningar framlengdar

Gallerí Sævars Karls, Bankastræti Sýning Óla G. Jóhannssonar verður framlengd til 23. október. Verk Óla G. eru abstrakt- expressjónísk, unnin í akríl á striga á síðustu mánuðum. Gallerí Hlemmur Sýningu Þóru Þórsdóttur er framlengt til morguns, sunnudags. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning á teikningum af torfbæjum

FYRIR nokkru voru listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi færðar að gjöf frá Berki og Þorsteini Jónssonum teikningar sr. Jóns M. Guðjónssonar af torfbæjum sunnan Skarðsheiðar. Af því tilefni verður opnuð sýning á myndunum í Listasetrinu kl. 15 í dag. Meira
19. október 2002 | Fólk í fréttum | 471 orð | 2 myndir | ókeypis

Takið eftir!

ÞAÐ var fyrir rúmum tveimur árum sem söngkonan Urður Hákonardóttir, sem kallar sig Earth, slóst í lið með þeim Gus Gus-limum Birgi Þórarinssyni (Bigga veiru), Magnúsi Guðmundssyni (Buckmaster) og Stephani Stephensen (President Bongo). Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 29 orð | ókeypis

Textílverk í Fákafeni

SAUMASTOFAN í Fákafeni 9 hefur opnað sýningarrýmið Þráður og stendur þar yfir sýning Ásu Ólafsdóttur á tíu textílverkum. Sýningin er opin alla virka daga kl. 9-18, og lýkur 20.... Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlist lituð ógnum heimsstyrjaldar

Á ÖÐRUM tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á nýhöfnu tónleikaári býður tónlistarhópurinn Camerartica tónleikagestum að hlýða á tónlist eftir tvö kunn tónskáld: Dmitri Shostakovich og Johannes Brahms. Tónleikarnir verða í Bústaðakirkju annað kvöld kl. 20. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 399 orð | 2 myndir | ókeypis

Uppákomur og skemmtun í góðra vina hópi

GERT er ráð fyrir að Íslenska opna golfmótið, The Icelandic Open, skili vikublaðinu Lögbergi-Heimskringlu um 12.000 til 13. Meira
19. október 2002 | Menningarlíf | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævaforn hefð í nútímaútfærslu

TVÆR sýningar verða opnaðar í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16, í dag kl. 15. Í Baksal sýnir Bjarni Sigurðsson keramiklágmyndir og nefnir hann sýninguna Kakklamyndir - hughrif úr íslenskri náttúru. Meira

Umræðan

19. október 2002 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðlegur upplýsingadagur um stam

"Áhugamenn um stam ætla að hittast í Hátúni 10b, 9. hæð, 22. október á alþjóðlegum upplýsingadegi um stam." Meira
19. október 2002 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd | ókeypis

Áskorun

"Sé vilji fyrir því að friða rjúpuna liggur beint við að banna rjúpnaveiðar undantekningarlaust á auðri jörð." Meira
19. október 2002 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjarskiptamál íslenskra sjómanna

"Það er því mjög hógvær krafa hjá sjómönnum að þeir séu taldir með öllum landsmönnum..." Meira
19. október 2002 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Forðumst fyrsta brot

"Rétt næring og góð hreyfing er undirstaða sterkra beina og góðrar heilsu." Meira
19. október 2002 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvalveiðar á næsta ári

"Vísindaveiðarnar eru auðvitað til þess fallnar að styrkja grundvöll ráðgjafar Hafrannsóknarstofnunarinnar." Meira
19. október 2002 | Bréf til blaðsins | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er málarinn?

Hvar er málarinn? ÉG fékk miða inn um bréfalúguna frá málningarfyrirtækinu Fagurhús. Ég réð mann frá þessu fyrirtæki í málningarvinnu hjá mér. Hann fékk allt greitt fyrirfram og það sem hann gerði, gerði hann vel. Meira
19. október 2002 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver á Fréttablaðið?

"Það er vægast sagt óeðlilegt að það skuli rekinn sterkur fjölmiðill á landinu, sem enginn veit hver á." Meira
19. október 2002 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Málshöfðun Félags eldri borgara í stað bænabréfa

"Árangur bænabréfaskrifa til ráðamanna hefur ekki borið árangur sem erfiði." Meira
19. október 2002 | Bréf til blaðsins | 746 orð | 1 mynd | ókeypis

Rjúpuna þarf að friða

AF GÖMLUM vana og við kjöraðstæður brá ég mér til fjalla í fyrstu viku síðasta rjúpnaveiðitíma. Er komið var í um 400 m. Meira
19. október 2002 | Bréf til blaðsins | 262 orð | ókeypis

Sár og reiður Víkverji

VÍKVERJI var sár og reiður er hann braut umferðarlög nú fyrir nokkru. Enga samúð hef ég með honum því við STOP-skiltið á að stoppa bílinn við breiðu hvítu línuna. Meira
19. október 2002 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd | ókeypis

Sínum augum lítur hver á silfrið

"Mosfellingar geta treyst því að sjálfstæðismenn muni vinna af krafti, festu og heilindum með hag bæjarbúa og bæjarfélagsins að leiðarljósi." Meira
19. október 2002 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjúklingakerfi eða heilbrigðiskerfi!

"Ég trúi því að með þjóðarátaki til bættra lífshátta megi lækka til lengri tíma sjúklingakostnað um tugi milljarða króna." Meira
19. október 2002 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdníðsla?

"Hvernig getur ráðherra í landbúnaðarráðuneytinu hundsað alveg faglega ráðgjöf?" Meira

Minningargreinar

19. október 2002 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSDÍS BÖÐVARSDÓTTIR

Ásdís Böðvarsdóttir fæddist 28. mars 1928 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 8. október sl. Foreldrar hennar voru Böðvar Ingvarsson og Ólafía Halldórsdóttir. Hún var fimmta í röð níu systkina: Ásdís, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2002 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRG LILJA JÓNSDÓTTIR

Björg Lilja Jónsdóttir fæddist 15. maí 1909 á Karlsstöðum í Fljótum í Skagafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni laugardaginn 5. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 14. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2002 | Minningargreinar | 1771 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐBJÖRG PÉTURSDÓTTIR

Guðbjörg Jónmunda Pétursdóttir fæddist á Lambafelli undir Eyjafjöllum 14.4. 1911. Hún lést á Landspítala - Háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 9.10. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinunn Jónsdóttir, f. 15.11. 1875 og Pétur Hróbjartsson, f. 21.11. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2002 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐNI ÞORLEIFSSON

Guðni Þorleifsson fæddist í Naustahvammi í Norðfirði 4. okt. 1914. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 10. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorleifur Ásmundsson, útvegsbóndi í Naustahvammi, f. á Karlsstöðum í Vöðlavík 11. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2002 | Minningargreinar | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

HANNES EINAR GUÐLAUGSSON

Hannes Einar Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 6. desember 1955. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2002 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANNA VILHJÁLMSDÓTTIR

Jóhanna Petrúnella Vilhjálmsdóttir fæddist í Miðhúsum í Þórkötlustaðahverfi í Grindavík 29. ágúst 1917. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. október síðastliðinn. Foreldrar Jóhönnu voru Vilhjálmur Jónsson trésmiður, f. 3.8. 1866, d. 22.8. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2002 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

PÉTUR FRIÐRIK SIGURÐSSON

Pétur Friðrik Sigurðsson fæddist á Sunnuhvoli í Reykjavík 16. júlí 1928. Hann lést hinn 19. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 1. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2002 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigríður Guðjónsdóttir fæddist í Voðmúlastaða-Austurhjáleigu í Austur-Landeyjum 19. október 1925. Hún lést á heimili sínu að kvöldi 11. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóna Guðmundsdóttir og Guðjón Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2002 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

STEINDÓR ÁGÚSTSSON

Steindór Ágústsson fæddist 26. október 1933. Hann lést á sjúkrahúsi í Las Palmas á Kanaríeyjum 13. september síðastliðinn og var útför hans gerð 1. október í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2002 | Minningargreinar | 860 orð | 2 myndir | ókeypis

ÞORLEIFUR BJÖRNSSON

Þorleifur Björnsson fæddist í Reykjavík 28. september 1952. Hann lést í Glasgow í Skotlandi hinn 7. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2002 | Viðskiptafréttir | 149 orð | ókeypis

Ekki brot á stofnsamningi OR

GUÐMUNDUR Þóroddsson, forstjóri Orkuveitunnar, segir að yfirteknar skuldir vegna kaupa á ljósleiðaraneti Línu.nets séu ekki yfir 5% af eigin fé OR. Fyrirtækið hafi því ekki brotið stofnsamning sinn. Sem kunnugt er keypti Orkuveitan ljósleiðarakerfi Línu. Meira
19. október 2002 | Viðskiptafréttir | 696 orð | ókeypis

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 46 46 46...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 46 46 46 2,658 122,267 Samtals 46 2,658 122,267 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 64 64 64 206 13,184 Hlýri 175 169 174 110 19,151 Keila 87 85 86 174 14,938 Lúða 330 330 330 2 660 Steinb. Meira
19. október 2002 | Viðskiptafréttir | 212 orð | ókeypis

Gott fólk og Nonni og Manni urðu fyrir valinu

SÍMINN hefur ákveðið að ganga til viðskiptaviðræðna við tvær auglýsingastofur, annars vegar Nonna og Manna og Yddu og hins vegar Gott fólk McCann-Erickson. Meira
19. október 2002 | Viðskiptafréttir | 702 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslandssími mun eignast Tal að fullu

ÍSLANDSSÍMI hefur keypt 57,31% hlut Western Wireless International í Tali. Kaupverð bréfanna er 2.349 milljónir króna sem jafngildir því að markaðsvirði Tals sé 4,1 milljarður króna. Meira
19. október 2002 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Morgunblaðið í fremstu röð

ALÞJÓÐLEGRI prentgæðakeppni 156 dagblaða frá 30 löndum er nýlokið og var Morgunblaðið eitt þeirra 50 dagblaða sem fengu viðurkenningu fyrir gæði í lit og prentun. Meira
19. október 2002 | Viðskiptafréttir | 110 orð | ókeypis

Verðugur keppinautur

BRYNJÓLFUR Bjarnason, forstjóri Landssíma Íslands, segir Landssímann telja kaup Íslandssíma á meirihluta í Tali og væntanlega sameiningu þeirra gera fyrirtækið öflugra þar sem Tal sé með sterka stöðu á farsímamarkaði "Við teljum að Íslandssími verði... Meira
19. október 2002 | Viðskiptafréttir | 373 orð | ókeypis

Viðskipti vinsæl námsgrein

NÁM tengt viðskiptum nýtur meiri vinsælda en nokkru sinni fyrr. Ríflega 2.700 manns eru skráðir í háskólanám í viðskipta-, markaðs-, rekstrar- eða hagfræði þetta skólaár, þar af um helmingur í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Meira

Daglegt líf

19. október 2002 | Neytendur | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Fersk pastasósa með hakki

ÞÁ vekur Karl K. Karlsson athygli á nýrri ferskri pastasósu, Bolognese frá Rana, þar sem uppistaðan er tómatar og nautahakk. Um er að ræða ekta ítalska bolognese-sósu, sem hentar vel í spaghettí og lasagne bolognese, segir... Meira
19. október 2002 | Neytendur | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri tegundir frá Loacker

KARL K. Karlsson hefur kynnt nýjar vörur á ítölskum dögum í Nóatúni. Loacker er ítalskur kexframleiðandi sem framleiðir vörur sínar alfarið án litar- og annarra aukefna og hefur sett á markað nýja línu af kexi. Notað er 100% kakósmjör í framleiðsluna. Meira
19. október 2002 | Neytendur | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Panduro-föndurlistinn kominn

B. Magnússon vekur athygli á nýjum Panduro-föndurlista 2002-2003 sem kominn er út. Í listanum er að finna "allt fyrir föndurgerð, hugmyndir og efni" að því er segir í tilkynningu. Meira
19. október 2002 | Neytendur | 479 orð | 1 mynd | ókeypis

Svikin rjúpa að hætti Pottagaldra

Margir geta ekki hugsað sér jólin án rjúpna. Sigfríð Þórisdóttir hjá Pottagöldrum er með ráð undir rifi hverju. Meira

Fastir þættir

19. október 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Alfa Kristjánsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur er fertug í dag, laugardaginn 19. október. Afmælisbarnið og eiginmaður hennar Sigmar Þormar, fagna tímamótunum með fjölskyldu og vinum í Taflfélagssalnum í... Meira
19. október 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 19. október, verður sjötugur Gísli Jósefsson málarameistari, Flétturima 13, Reykjavík . Hann tekur á móti vinum og vandamönnum í dag á milli kl. 16 og 19 á Engjateigi 3, Reykjavík,... Meira
19. október 2002 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Hjónin Jakobína Anna og Karl Olsen halda uppá 75 ára afmæli sitt á morgun, sunnudag. Í tilefni dagsins er kunningjum, vinum og vandamönnum boðið að mæta til veislu í Stapanum, Njarðvík, sunnudaginn 20. október, frá klukkan 15 til 18. Meira
19. október 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Frú Björg Steindórsdóttir, Grænumýri 7, Akureyri, verður níræð mánudaginn 21. október, hún dvelur nú að Seli, F.S.A. Hún verður að heiman á... Meira
19. október 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 19. október, er níræð Guðbjörg Magnea Franklínsdóttir frá Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði, Strandasýslu, nú búsett í Skálarhlíð í Siglufirði. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. Meira
19. október 2002 | Í dag | 62 orð | ókeypis

Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi.

Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Létt hressing eftir samkomuna. Meira
19. október 2002 | Fastir þættir | 270 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ALLTAF er erfitt að meta slemmuhorfur eftir opnun mótherja á veikum tveimur. Hér opnar vestur á veikum tveimur í tígli og NS göslast í vafasama slemmu: Vestur gefur; NS á hættu. Meira
19. október 2002 | Dagbók | 52 orð | ókeypis

Gekk eg í gljúfr ið dökkva,...

Gekk eg í gljúfr ið dökkva, gein veltiflug steina við hjörgæði hríðar hlunns úrsvölum munni. Fast lá framan að brjósti flugstraumur í sal Naumu; heldr kom á herðar skáldi hörð fjón Braga kvónar. Meira
19. október 2002 | Fastir þættir | 505 orð | ókeypis

Hversu hættuleg er e-taflan?

Spurning: Maður hefur stundum heyrt því haldið fram að e-taflan sé ekki eins hættuleg og af er látið. Nú langar mig að vita hvað er í e-töflunni og hversu hættuleg er hún? Meira
19. október 2002 | Fastir þættir | 1038 orð | ókeypis

Íslenskt mál

Umsjónarmaður hnaut um einkennilegt orðalag á dögunum í DV, þegar sagt var frá ofbeldi í þjóðfélaginu. Skýrt var frá því hvaða meðul þrjótarnir notuðu til að fá sínu framgengt. Meðal annarra fólskuverka frömdu þeir handleggsbrot. Meira
19. október 2002 | Í dag | 2109 orð | 1 mynd | ókeypis

(Jóh. 4 ).

Guðspjall dagsins. Konungsmaðurinn. Meira
19. október 2002 | Fastir þættir | 583 orð | 1 mynd | ókeypis

Loftslagsmeðferð er mikilvægur valkostur

Loftslagsmeðferð, sól og saltur sjór, hefur gefið góða raun fyrir psoriasissjúklinga. Ásdís Haraldsdóttir ræddi við Elisabeth Fjelde, hjúkrunarforstjóra Valle Marina, norrænnar heilsustofnunar á Kanaríeyjum. Meira
19. október 2002 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Möguleiki á að rækta bein

VÍSINDAMENN við Wisconsin háskólann í Madison í Bandaríkjunum telja sig hafa sýnt fram á möguleika á að rækta bein sem hugsanlega gæti verið hjálp gegn beinþynningu. Meira
19. október 2002 | Í dag | 1174 orð | 1 mynd | ókeypis

Námskeið um Lúkasarguðspjall

BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg heldur námskeiðið "Litið í Lúkasar-guðspjall" mánudagskvöldin 21. og 28. október kl. 20-22 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, gegnt Langholtsskóla. Á námskeiðinu verður uppbygging og tilurð guðspjallsins skoðuð. Meira
19. október 2002 | Dagbók | 890 orð | ókeypis

(Préd. 5, 9.)

Í dag er laugardagur 19. október, 292. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem elskar auðinn, hefir ekki gagn af honum. Einnig það er hégómi. Meira
19. október 2002 | Viðhorf | 822 orð | ókeypis

Raunveruleikasjónvarp

Hún fór loks með sigur af hólmi, aðeins 23 ára gömul, en hafði náð takmarki sínu. Hana hafði nefnilega alltaf dreymt um að verða miðaldra og ráðsett. Meira
19. október 2002 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Bc4 d5 5. exd5 b5 6. Bb3 b4 7. Ra4 cxd5 8. Be3 Rf6 9. Dd2 Rc6 10. Rc5 a5 11. Ba4 Dc7 12. Re2 0-0 13. 0-0 e6 14. f3 Rd7 15. Rxd7 Bxd7 16. Kh1 Re5 17. Bxd7 Rc4 18. Dd3 Dxd7 19. Bc1 Hfc8 20. b3 Rd6 21. a3 Db5 22. Dd2 Rf5 23. Meira
19. október 2002 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Verjan á undanhaldi

FÁIR danskir menntaskólanemar hugsa um kynsjúkdómahættu þegar þeir stunda kynlíf án getnaðarvarna, segir í frétt á politiken.dk . Þar kemur einnig fram skv. Meira
19. október 2002 | Fastir þættir | 427 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur gaman af spurningakeppnum og er örugglega ekki einn um að finnast þær eitt skemmtilegasta sjónvarps- eða útvarpsefni sem völ er á. Meira
19. október 2002 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjálfun hindrar myndun krabbameins

REGLULEGAR líkamsæfingar geta hindrað myndun krabbameins og flýtt bata hjá þeim sem berjast við krabbamein, segir í frétt á netútgáfu BBC . Meira
19. október 2002 | Fastir þættir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggið á oddinn

UMRÆÐA hér á landi um HIV og alnæmi, smit og smitleiðir hefur legið í láginni í langan tíma. Álit margra virðist að lyfjameðferðin nýja, sem hófst hér 1996, hafi leyst allan vanda. En því miður er ekki svo. Meira

Íþróttir

19. október 2002 | Íþróttir | 109 orð | ókeypis

Árni Gautur meistari 5. árið í röð í Noregi?

ROSENBORG, lið Árna Gauts Arasonar landsliðsmarkvarðar, getur tryggt sér norska meistaratitilinn 11. árið í röð en næstsíðasta umferð deildarinnar fer fram um helgina. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd | ókeypis

* BIRGIR Leifur Hafþórsson náði sér...

* BIRGIR Leifur Hafþórsson náði sér ekki á strik á áskorendamótinu í golfi í Hollandi í gær. Birgir Leifur lék á 79 höggum eða sjö yfir pari og endaði á níu höggum yfir parinu. Birgir Leifur fékk 2 fugla, 8 pör, 7 skolla og 1 skramba. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

* EGIL " Drillo" Olsen ,...

* EGIL " Drillo" Olsen , fyrrum landsliðsþjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki hrifinn af þeirri hugmynd að landslið Ísraels fái að leika heimaleiki sína í Noregi í undandkeppni fyrir úrslitin í EM sem fram fara í Portúgal... Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 181 orð | ókeypis

Els lék nánast fullkomið golf

ERNIE Els lék nánast fullkomið golf í gær er hann lagði Skotann Colin Montgomerie að velli í fjórðungsúrslitum Heimsmeistaramóts einstaklinga í holukeppni. Els átti sex vinninga í farteskinu þegar fimm holur voru eftir á Wentworth vellinum á Englandi. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 242 orð | ókeypis

Fjölga á liðum í MLS-deildinni um helming

FORSVARSMENN bandarísku atvinnumannadeildarinnar í knattspyrnu eru brattir eftir ágætt rekstrarár deildarinnar, þar sem tapið var "aðeins" helmingur þess sem tapaðist árið þar á undan. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 220 orð | ókeypis

Fyrirliði Bosníu grunaður um svindl

AGANEFND evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, rannsakar nú atvik sem átti sér stað í landsleik Noregs gegn Bosníu sl. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 694 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deild Stjarnan - Haukar 24:32 Ásgarður; Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla, Esso-deild, 7. umferð föstudaginn 18. október 2002. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 73 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur 1.deild karla, Esso-deild: Seltjarnarnes: Grótta/KR - Valur 16 Digranes: HK - KA 16.30 Kaplakriki: FH - ÍR 16.30 Akureyri: Þór AK - ÍBV 19.15 Sunnudagur 1.deild karla, Esso-deild: Framhús: Fram - Afturelding 17 1. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd | ókeypis

Heldur Arsenal áfram að slá met?

KEPPNI í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst á nýjan leik í dag eftir hlé sem gert var vegna undankeppni Evrópumóts landsliða. Öll toppliðin eiga það samerkt að spila á útivelli og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim reiðir af í þeim viðureignum. Arsenal trónar á toppi deildarinnar með 23 stig, Liverpool hefur 21 og Manchester United og Middlesbrough koma næst með 17 stig. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 64 orð | ókeypis

Hilmar reif vöðva í læri

HILMAR Þórlindsson, handknattleiksmaður sem leikur með spænska 1. deildarliðinu Cangas, varð fyrir því óláni að rífa vöðva aftan á læri á dögunum og verður hann frá æfingum í allt að tvo mánuði. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 131 orð | ókeypis

Hópferð á HM

Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn hefur ákveðið að efna til hópferðar á heimsmeistaramótið í handknattleiks sem haldið verður í Portúgal í byrjun næsta árs. Farið verður með beinu leiguflugi til Porto laugardaginn 25. janúar og til baka frá Lissabon 2. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍBV og Víkingur bítast um Sigurð

ÍBV og Víkingur, einu liðin í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu sem eiga eftir að ganga frá þjálfaramálum sínum, bítast um að fá Sigurð Jónsson sem þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 265 orð | ókeypis

Jafnt í baráttuleik í Víkinni

Harkan var í fyrirrúmi í Víkinni í gærkvöldi þegar Haukar sóttu Víkingsstúlkur heim. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 41 orð | ókeypis

Leiðrétting

Nöfn tveggja leikmanna íslenska ungmennalandsliðsins, sem skipað er leikmönnum 19 ára og yngri, skoluðst til í upptalningu á landsliðshópnum í blaðinu í gær. Þetta eru nöfn þeirra Vigfúsar Arnars Jósepssonar, KR, og Magnúsar Más Þorvarðarsonar úr Leikni. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 363 orð | ókeypis

Sigurganga ÍBV heldur áfram

ÞAÐ voru margir sem áttu von á hörkuleik þegar Grótta/KR heimsótti ÍBV í gærkvöldi í 1. deild kvenna. Raunin varð enn einn stórsigur ÍBV og eru þær nú með örugga forystu á toppi deildarinnar. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjarnan lítil hindrun fyrir Hauka

HAUKAR áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja Stjörnuna að velli í Esso-deild karla í gærkvöldi. Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, gat leyft sér að skipta inn á fram og til baka án þess það hefði teljandi áhrif á gang mála. Lokatölur urðu 24:32 eftir að gestirnir gerðu síðustu fjögur mörk leiksins. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 119 orð | ókeypis

Stjarnan verður með

LIÐ Stjörnunnar í Garðabæ verður með lið í 1. deild karla í körfuknattleik í vetur eftir allt saman en á dögunum ákvað aðalstjórn félagsins að Stjarnan yrði ekki með lið í deildinni. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 188 orð | ókeypis

Vilhelm Gauti til Austurríkis

VILHELM Gauti Bergsveinsson, handknattleiksmaður með HK, hélt í gærmorgun til Austurríkis þar sem hann fer í skoðun hjá lækni vegna meiðsla sinna í öxl sem hann varð fyrir í kappleik á dögunum. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 376 orð | ókeypis

Víkingar knésettu Selfoss

V ÍKINGAR unnu öruggan 34:25 sigur á Selfoss í Víkinni í gærkvöldi en það var ekki fyrr en eftir hlé að þeir brutu gestina á bak aftur þegar Selfyssingurinn Ramunas Mikalonis var búinn að fá rautt spjald og Hannes Jón Jónsson að mestu tekinn úr umferð. Meira
19. október 2002 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkingurinn Helga Birna Brynjólfsdóttir beit í...

Víkingurinn Helga Birna Brynjólfsdóttir beit í neðri vörina einbeitt á svip áður en hún þrumaði að marki Hauka í rimmu liðanna í gær þar sem liðin skildu jöfn, 19:19. Varnarmenn Hauka sem og samherjar Helgu bíða eftir að sjá hvað gerist í... Meira

Lesbók

19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 539 orð | ókeypis

AFNEITUN Í FEIGÐARÓSI

KEXAUGLÝSING ýtti við mér í fyrrakvöld. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 633 orð | 3 myndir | ókeypis

Almenn athygli og dreifing vegur þyngst

Þrír Íslendingar eru meðal 25 norrænna listamanna sem eiga verk á sýningunni Carnegie Art Award 2002 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. GUÐRÚN GUÐLAUGSDÓTTIR ræddi stuttlega við þau Katrínu Sigurðardóttur, Georg Guðna og Kristínu Gunnlaugsdóttur um verk þeirra á umræddri sýningu, þýðingu hennar og hvað framundan væri. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2986 orð | 1 mynd | ókeypis

EIN JÖRÐ - EIN DAGSKRÁ

Með hinni nýju rafrænu miðlunartækni eru hlutir ekki lengur aðskildir í rúmi og tíma. Heimurinn hefur fallið saman og orðið að einum stað og einum tíma - eftir að hafa þanist út á skeiði vélvæðingar þjappast hann saman á skeiði rafvæðingar, í stað "explosion" verður "implosion", eins og Marshall McLuhan orðaði það. ÞRÖSTUR HELGASON rýnir í kenningar McLuhans um hnattvædda fjölmiðlun og áhrif hennar. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1022 orð | 2 myndir | ókeypis

ER HÆGT AÐ TALA UM FRJÁLSAN VILJA?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu eru: Hvað er faraldsfræði, eru egg hollari hrá en soðin og gerast kraftaverk í íslamstrú? Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 280 orð | 2 myndir | ókeypis

ERLENT -

Picasso- leirmunir og ætingar KERAMIK og ætingar eftir spænska listamanninn Pablo Picasso seldust á dögunum fyrir rúmlega 1,2 milljónir punda, eða ríflega 160 milljónir króna, á uppboði sem tileinkað var hinni gleymdu list Picassos. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2506 orð | 4 myndir | ókeypis

GERPI EÐA GALDRAMAÐUR?

"Matthew Barney er enginn venjulegur myndlistarmaður. Eftir rúmlega áratugarlangan feril nálgast hann æ meir kvikmyndalistina, draumaverksmiðjuna í Hollywood, með öllum sínum lævíslegu Pótemkíntjöldum, brellusmellum, innantóma glæsileik, áferðarhreinu stílfærslum, hnökralausu silkisloppum og samæfðu fótleggjum sem mynda stjörnur og kremtertur að baki hvítpúðruðu greppitrýni uppáklæddu sem rauð- hærður dándismaður í hvítum kjól og blankskóm." Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1078 orð | ókeypis

HAFIÐ HUGANN DREGUR

MÉR er hún minnisstæð sagan af brúðkaupinu í einu fiskiplássinu úti á landi fyrir fáeinum árum - eða var það fermingarveizla? Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð | ókeypis

HAUSTIÐ KEMUR

Hallar sumri, hausta tekur, húmið tekur völd. Hljóðar nætur huga vekur hamingjunnar kvöld. Kvöldsins roði kveikir bál, kyrrðin landið vefur. Lífgar andann, litar sál, lífsins neista... Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3304 orð | 1 mynd | ókeypis

HERMANN PÁLSSON - VÍKINGUR ANDANS

Hermann Pálsson var einn af áhrifamestu fræðimönnum Íslendinga á sviði miðaldabókmennta en hann lést fyrr á þessu ári. Hér er fjallað um helstu rannsóknarsvið hans og kenningar og segir meðal annars: "Enn er of snemmt að leiða getum að því hver verði varanleg áhrif af fræðiritum hans, en víst er hitt að hann hefur í hálfa öld verið einn þeirra fræðimanna sem koma hreyfingu á umhverfið, vekja umhugsun og rökræður og endurnýja þannig fræðigrein sína." Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 478 orð | ókeypis

I Ein af grundvallarþverstæðum samtímans er...

I Ein af grundvallarþverstæðum samtímans er þverstæða hnattvæðingarinnar: Heimurinn er í senn að þjappast saman í eitt lítið þorp og að þenjast út og splundrast í marga litla kjarna. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð | 2 myndir | ókeypis

Marquez segir frá

KÓLUMBÍSKI rithöfundurinn og nóbelsverðlaunahafinn Gabriel García Márquez hefur lokið við að skrifa fyrsta bindi sjálfsævisögu sinnar og kom bókin út í hinum spænskumælandi heimi í nýliðinni viku. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

Merking, hlutverk og eðli listarinnar

Einn þekktasti safnstjóri Evrópu, Lars Nittve, forstöðumaður Moderna-safnsins í Stokkhólmi, er kominn hingað til lands vegna Carnegie-sýningarinnar sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR ræddi við hann um þanþol málverksins og skilgreiningar dómnefndar Carnegie-verðlaunanna. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3660 orð | 3 myndir | ókeypis

NÁTTÚRULEGA SVALT

"Ísland í dag eins og það birtist í fluguauglýsingum Flugleiða er exótískt ævintýraland sem býður samtímis upp á æsandi og villta og umfram allt hreina náttúru (snjósleða- og jeppaferðir), æst næturlíf (drykkja og lausgirt samskipti) og linnulaust nautnalíf (í Bláa lóninu og óhóflegum matarveislum). Landið er byggt sérviskulegri og siðspilltri þjóð sem trúir á hégiljur (veltir sér nakin uppúr Jónsmessudögg) og stundar skefjalausan ólifnað. Er þetta landið þitt?" Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

NORÐLENSKUR HAMLET

UPPSETNING Sveins Einarssonar er hefðbundin. Leikmynd er lítil sem engin en búningar sverja sig flestir í ætt við BBC-uppfærslurnar sem Sjónvarpið sýnir iðulega. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | ókeypis

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Bjarni Sigurðsson baksal, Marisa Navarro Ljósafold. Til 3. nóv. Gallerí Hlemmur: Þóra Þórs. Til 20. nóv. Gallerí Skuggi: Kimmo Schroderus og Charlotta Mickelsson. Til 20. okt. Gallerí Sævars Karls: Óli G. Jóhannsson. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1010 orð | 4 myndir | ókeypis

Óendanlegir möguleikar túlkunar

Fjórir myndlistarmenn hlutu verðlaun í Carnegie Art Award árið 2002 og er gerð grein fyrir verðlaunahöfunum hér að neðan. Þrír listamannanna, þau Lena Cronqvist, Tal R og David Svensson, voru viðstödd setningu Carnegie-sýningarinnar í Hafnarhúsinu í gær og gáfu þau sér tíma til að spjalla um verk sín. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 788 orð | 1 mynd | ókeypis

RAUN(A)-SAGA FÁTÆKS FÓLKS?

Endurminningabók Tryggva Emilssonar, Fátækt fólk, hefur nú verið endurútgefin. ÞRÖSTUR HELGASON rifjar upp viðbrögð og deilur sem bókin vakti þegar hún kom út árið 1976. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Roni Horn 21

HALLÓ KISULÓRA. Ég var við vinnu í skóla í Reykjavík í nokkra daga þegar ég fann þennan kettling. Það var veturinn 1998. Feldurinn á honum bjó yfir óvenjulegri mýkt, líkt og lambseyra. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 722 orð | ókeypis

Verðlaunahafarnir

Troels Wörsel, 1. verðlaun Þegar verðlaunahafana í ár ber á góma segir Lars Nittve þá koma úr ólíkum áttum en vera vel að viðurkenningunni komna. Meira
19. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 105 orð | ókeypis

VORGRÓÐUR

Eitt vorkvöld um sólarlag sátu þau ein og sælunnar nutu í ró. Sú ást hafði vaknað sem vorblóm í hlíð og vermandi' í hjörtunum bjó. Og kvöldsólin hló yfir hnjúkum. Meira

Annað

19. október 2002 | Prófkjör | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþingi móti borgarstefnu

"Í 30 skýrslum og úttektum mátti leita að orðunum Reykjavík og höfuðborg eins og nálum í heystakki." Meira
19. október 2002 | Prófkjör | 337 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru almannavarnir lögreglumál?

"Hleypum heimafólki að og köllum eftir áliti þess..." Meira
19. október 2002 | Prófkjör | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannveigu áfram í fyrsta sæti

Í PRÓFKJÖRI Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi gefa margir hæfir einstaklingar kost á sér. Þrjár konur eru á meðal ellefu frambjóðenda og ein þeirra, Rannveig Guðmundsdóttir, alþingiskona úr Kópavogi, sækist eftir fyrsta sæti á listanum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.