Greinar þriðjudaginn 22. október 2002

Forsíða

22. október 2002 | Forsíða | 327 orð | 1 mynd

Bíl hlöðnum sprengiefni ekið að strætisvagni

AÐ minnsta kosti fjórtán manns týndu lífi og um 45 slösuðust í sjálfsmorðsárás við bæinn Pardes Hanna í Norður-Ísrael í gær. Var bíll hlaðinn sprengiefni sprengdur upp við hliðina á strætisvagni. Meira
22. október 2002 | Forsíða | 72 orð | 1 mynd

Heimsins stærstu skór?

SKÓSMIÐIR í borginni Marikina á Filippseyjum leggja lokahönd á risaskó, sem gerðir voru í því augnamiði að fá parið skráð í Heimsmetabók Guinness sem stærstu skó í heimi, og til að vekja athygli umheimsins á getu filippseyskra skósmiða. Meira
22. október 2002 | Forsíða | 221 orð

N-Kóreumenn tilbúnir til viðræðna

NORÐUR-Kóreumenn gáfu til kynna í gær að þeir væru tilbúnir að hefja samningaviðræður við Bandaríkjastjórn um að þeir hættu að þróa kjarnavopn gegn því að þeir fengju efnahagsaðstoð, að sögn suður-kóreskra embættismanna. Meira
22. október 2002 | Forsíða | 246 orð

Símhringing barst frá leyniskyttunni

BANDARÍSKIR rannsóknarlögreglumenn sögðust í gær hafa fengið símhringingu frá leyniskyttunni sem valdið hefur skelfingu á svæðinu í og í kringum Washington-borg undanfarnar vikur, en ekki hefði verið hægt að skilja röddina í símanum. Meira
22. október 2002 | Forsíða | 83 orð

Stjörnur en ekki stjórnmál

TÍUNDI hver Breti getur ekki nefnt einn einasta erlendan stjórnmálaleiðtoga en nærri því helmingur þjóðarinnar getur nefnt minnst fimm persónur úr vinsælustu sjónvarpsþáttaröðinni, eftir því sem fram kemur í niðurstöðum nýrrar könnunar. Meira

Fréttir

22. október 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

16 umsóknir um stöðu forstjóra Byggðastofnunar

STARF forstjóra Byggðastofnunar var auglýst laust til umsóknar 29. september sl. Umsóknarfrestur var til og með 14. október sl. og alls bárust 16 umsóknir. Umsækjendur um stöðu forstjóra Byggðastofnunar eru: Aðalsteinn Þorsteinsson, Sauðárkróki, Björn S. Meira
22. október 2002 | Erlendar fréttir | 111 orð

17 slösuðust í ókyrrð

ÞÉTTSETIN Boeing 747-400-þota japanska flugfélagsins í innanlandsflugi lenti í alvarlegri ókyrrð í gær með þeim afleiðingum að 17 manns um borð slösuðust, að því er félagið greindi frá. Meira
22. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 269 orð | 1 mynd

Afmælisveisla á þremur deildum FSA

STARFSFÓLK á þremur deildum Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, gjörgæsludeild, svæfingadeild og skurðdeild fagnaði merkum tímamótum sl. föstudag. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 384 orð

Annar hver karlmaður yfirmaður

UM 15 prósent bankastarfsmanna verða fyrir áreitni af einhverju tagi í vinnunni, á borð við einelti, kynferðislega áreitni, hótanir og líkamlegt ofbeldi. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Átak til greiningar á beinþynningu

EIN AF hverjum þremur konum og einn af hverjum átta körlum eiga á hættu að fá beinþynningu einhvern tíman á ævinni og mörg beinbrot má rekja til þessa. ,,Erfðirnar skipta að minnsta kosti 70% máli, svo hin 30% eru lifnaðarhættir, þ.e. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Bilun í loftinntaki truflaði sjálfstýringu vélarinnar

BOEING 757-200-þota Flugleiða féll um 4.000 fet (um 1.200 metra) þegar hún var að hækka flugið úr um 30.000 feta hæð skammt suður af Baltimore í Bandaríkjunum á laugardagskvöld. Meira
22. október 2002 | Erlendar fréttir | 914 orð | 1 mynd

Brynvarinn hattur og svefnklefar á hjólum

HATTURINN hans Saddams Husseins er brynvarinn og íraski einræðisherrann borðar ekki mat án þess að einhver annar hafi bragðað hann fyrst til að ganga úr skugga um hvort hann sé eitraður. Meira
22. október 2002 | Miðopna | 180 orð

Búa sig undir viðræður

FORSVARSMENN S-hópsins svonefnda búa sig nú undir viðræður við einkavæðingarnefnd um möguleg kaup á hlutabréfum ríkisins í Búnaðarbankanum. Eins og greint var frá í blaðinu sl. sunnudag hefur verið ákveðið, í kjölfar samkomulags við Samson ehf. Meira
22. október 2002 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Chavez segir að morðtilræði hafi verið afstýrt

HUGO Chavez, forseti Venesúela, hélt því fram á sunnudag, að andstæðingar hans hefðu ætlað að myrða hann er hann sneri aftur heim um helgina frá ferð um Evrópu. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

DANÍEL S. LÁRUSSON

DANÍEL S. Lárusson, starfsmaður á skrifstofu Morgunblaðsins, andaðist á sjúkrahúsi í Búdapest aðfaranótt mánudags eftir skamma sjúkdómslegu. Hann var 54 ára að aldri. Daníel fæddist á Akranesi 22. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Doktor í vélaverkfræði

*Freyr Harðarson varði hinn 13. júní síðastliðinn doktorsritgerð sína á sviði vélaverkfræði við Konunglega tækniháskólann í Stokkhólmi. Doktorsritgerð Freys nefnist Stability analysis and synthesis of statically balanced walking for quadruped robots. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 1391 orð | 2 myndir

Ekki fullvissa um að bakhúsin væru mannlaus

Fimm íbúðir í tveimur samliggjandi húsum við Laugaveg eyðilögðust aðfaranótt sunnudags í mesta eldsvoða sem hefur orðið í íbúðabyggð í Reykjavík í áratugi. Meira
22. október 2002 | Erlendar fréttir | 138 orð

Ekki tengt Palme-morði

SÆNSKA lögreglan sagði í gær, að skammbyssa, sem komið hefði í leitirnar við húsleit hennar í síðustu viku, tengdist ekki morðinu á Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, 28. febrúar árið 1986. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ekki þarf að vorkenna styttunum

ÞEGAR kuldaboli kemur í bæinn getur verið ágætt að vera úr bronsi en ekki af holdi og blóði. Ekki er þörf á að búast húfu eða þykkri úlpu heldur nægja adamsklæðin fullkomlega. Meira
22. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 348 orð | 1 mynd

Endalausar beinbrotaaðgerðir á köttum

KISURNAR í borginni eru tæpast par ánægðar með skammdegið. Að minnsta kosti hafa þær þurft að leita sér þjónustu í ríkari mæli en áður hjá dýralæknum borgarinnar þar sem ákeyrslum á þessa ferfættu vini mannskepnunnar fer fjölgandi með haustinu. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 361 orð

Er lítið brot af stærri mynd

ÞAÐ er auðvitað mjög jákvætt að Baugur er tilbúinn að sýna hvernig álagningu fyrirtæksins er háttað. En þetta er aðeins eitt lítið brot í miklu stærri mynd. Meira
22. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 95 orð | 1 mynd

Fjöldi nýrra hugmynda á íbúaþingi

FJÖLMARGAR nýjar hugmyndir og ábendingar komu fram á íbúaþingi sem haldið var í Borgarholtsskóla í Grafarvogi á þriðjudag. Niðurstöður þess verða nýttar við mótun heildstæðrar stefnu fyrir borgarhlutann. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Fundað með íbúum og verslunareigendum í dag

Í DAG mun Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögreglan funda með íbúum og verslunareigendum í húsunum við Laugaveg sem urðu eldinum að bráð á sunnudag. Meira
22. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Fundur um heimilis- og kynferðisofbeldi verður...

Fundur um heimilis- og kynferðisofbeldi verður haldinn í Deiglunni, Kaupvagnsstræti á Akureyri á kvennafrídaginn, 24. október, kl. 17. Meira
22. október 2002 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Föngum í Írak veitt almenn sakaruppgjöf

MIKILL fögnuður ríkti meðal fanga sem streymdu út úr fangelsum í Írak á sunnudag eftir að Saddam Hussein tilkynnti að hann hefði veitt öllum föngum landsins sakaruppgjöf. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gjöf til fæðingardeildar Landspítala

NÝLEGA afhentu konur frá kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands fæðingardeildinni fæðingarrúm fyrir tæplega eina milljón króna. Meira
22. október 2002 | Miðopna | 154 orð

Gott að sölunni er lokið

HELGA Jónsdóttir, formaður Starfsmannafélags Landsbanka Íslands, sagðist vera ánægð með að sölu Landsbankans væri lokið og kvaðst vona að salan færði bankanum og starfsmönnum hans ný tækifæri til sóknar. Meira
22. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 88 orð | 1 mynd

Góð mæting á íbúaþing

UM 200 manns mættu á íbúaþing sem haldið var í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ síðastliðinn laugardag. Á þinginu höfðu íbúar bæjarins tækifæri til að koma sínum skoðunum og hugmyndum um þróun Garðabæjar á framfæri. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Gögn Baugs hugsanlega skoðuð

FORSVARSMENN Baugs lýstu yfir í viðtali um matvöruverð og álagningu í Morgunblaðinu um helgina að þeir væru til í að opna bækur fyrirtækisins svo hægt yrði að ganga úr skugga um hver álagning fyrirtækisins væri. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 325 orð

Hafa ekki áform um að fækka starfsfólki

SAMNINGAVIÐRÆÐUR Samsonar eignarhaldsfélags ehf. og framkvæmdanefndar um einkavæðingu um kaup félagsins á 45,8% hlut ríkisins í Landsbanka Íslands voru strangar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem eigendur Samsonar eignarhaldsfélags boðuðu til í gær. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hermanns Pálssonar minnst

MINNINGARATHÖFN um Hermann Pálsson, fyrrverandi prófessor, var haldin í Háteigskirkju í gær að viðstöddu fjölmenni. Sr. Arngrímur Jónsson flutti minningarræðuna. Hermann Pálsson lést af völdum slyss í Búlgaríu hinn 11. ágúst sl. Meira
22. október 2002 | Suðurnes | 325 orð

Höfðu afskipti af fjölda ölvaðra unglinga

MIKIL ölvun var í Reykjanesbæ og nágrenni um helgina og annasamt hjá lögreglunni. Hún hafði meðal annars afskipti af fjölda unglinga vegna áfengisdrykkju. Meira
22. október 2002 | Miðopna | 160 orð

Höfum áfram áhuga á að hámarka vöxt bankans

"ÞAÐ hefur fengist ákveðin niðurstaða í þessum viðræðum. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Íbúunum veitt áfallahjálp

ÍBÚAR húsanna á Laugaveginum, sem brunnu aðfaranótt sunnudags, fengu áfallahjálp í Hallgrímskirkju í gær milli klukkan 13 og 15. Langflestir, ef ekki allir íbúanna, 13 talsins, voru í viðtölum við þrjá aðila, sr. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Jólakort LHS komið út

LANDSSAMTÖK hjartasjúklinga eru með jólakort til sölu fyrir jólin til tekjuöflunar eins og undanfarin ár. Jólakortin eru með misjöfnum myndum frá ári til árs og eru 5 kort í pakka og kosta 400 kr. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Jólakort MS-félagsins komið út

JÓLAKORT MS-félagsins eru komin út. Að þessu sinni er myndin á þeim vatnslitamynd sem heitir "Vetrarsól" og er eftir Erlu Sigurðardóttur. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Konur skipa nú helming kirkjuráðs

NÝTT kirkjuráð var kjörið á síðasta degi Kirkjuþings á laugardag, en það fer með framkvæmdavald í málefnum þjóðkirkjunnar. Nýtt kirkjuráð skipa: Sr. Dalla Þórðardóttir, sr. Halldór Gunnarsson, Jóhann Björnsson og Sigríður M. Jóhannsdóttir. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Leiðrétt

Rangar upplýsingar Í blaðinu á laugardag var ranglega greint frá starfi Kristins G. Jóhannssonar listmálara á Akureyri í grein um myndlistarsýningu sem hann heldur nú í Húsi málaranna við Eiðistorg. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 307 orð

Mál höfðað í Bandaríkjunum

ÆTTINGJAR farþeganna sem fórust þegar flugvélin TF-GTI fórst í Skerjafirði 7. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð

Málstofa uppeldis- og menntunarfræðiskorar Sigurlína Davíðsdóttir...

Málstofa uppeldis- og menntunarfræðiskorar Sigurlína Davíðsdóttir kynnir rannsóknarniðurstöður sínar um líðan fíkla í málstofu uppeldis- og menntunarfræðiskorar sem haldin verður í Odda, stofu 101, kl. 12-13 miðvikudaginn 23. október. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 671 orð

Mið tekið af öllum kostnaðarliðum í verðútreikningi

JÓN GERALD Sullenberger, forstjóri Nordica Inc. í Flórída, segist fagna því að Baugur ætli að lækka matvöruverð á Íslandi og að fyrirtækið sé tilbúið að opna bækur sínar, eins og fram kom í samtali í Morgunblaðinu á sunnudag. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 278 orð

Moody's hækkar lánshæfismat Íslands upp í efsta flokk

MATSFYRIRTÆKIÐ Moody's Investors Service hefur hækkað lánshæfismat skuldabréfa og bankainnstæðna í erlendri mynt vegna skuldbindinga Íslands í Aaa sem er hæsta einkunn sem gefin er. Ísland hafði áður einkunnina Aa3. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

Mættu fyrir tilstilli sendiráðsins í Kína

FLEIRI atkvæði en frá Svíum höfðu sérstaka þýðingu fyrir Íslendinga þegar innganga þeirra í Alþjóðahvalveiðiráðið að nýju var samþykkt á fundi ráðsins í Cambrigde á Englandi í byrjun vikunnar. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Mörg verkefni auk stórbrunans á Laugavegi

Helgin var annasöm og í mörgu að snúast hjá lögreglumönnum. Auk stórbrunans á Laugavegi voru 18 innbrot tilkynnt, 19 þjófnaðir og 26 sinnum um eignaspjöll. Þar var í flestum tilfellum um að ræða rúðubrot. Um helgina var tilkynnt um 37 umferðaróhöpp. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð

Nám fyrir verslunarstjóra

KENNSLA á nýrri starfsnámsbraut verslunarstjóra er hafin á Bifröst en námið er samstarfsverkefni Viðskiptaháskólans á Bifröst, Samtaka verslunar og þjónustu, VR og nokkurra stærstu verslunarfyrirtækja landsins, þ.m.t. Baugs, Kaupáss og Samkaupa. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Norrænt lýðræði í brennidepli

FJÖGUR ungmenni hafa verið valin til þátttöku fyrir hönd Íslands í verkefninu Norrænt lýðræði í brennidepli sem fulltrúar Norðurlandanna í fókus standa fyrir í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Osló, Stokkhólmi og Helsinki. Meira
22. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 106 orð

Nýjar tillögur að skipulagi Landssímareits kynntar

NÝJAR teikningar og tillögur að deiliskipulagi Landssímalóðarinnar svokallaðrar í Grafarvogi verða kynntar á fundi í Rimaskóla í kvöld. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ný stjórn Landssamtaka ITC

NÚ ER hafið nýtt starfsár Landssamtaka ITC á Íslandi - Þjálfun í samskiptum - og ný stjórn er tekin við. Vetrarstarf í níu deildum víðsvegar um landið er að hefjast. Meira
22. október 2002 | Miðopna | 999 orð | 1 mynd

Ný stjórn verður kjörin fyrir áramót

SAMSON eignarhaldsfélag stefnir að því að efla þjónustu Landsbanka Íslands og fjölga viðskiptavinum bankans, jafnt hér á landi sem erlendis. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð

"Hélt að þessu húsi yrði ekki bjargað"

"ÉG hélt að þessu húsi yrði ekki bjargað, en fyrir einskæran dugnað slökkviliðsmanna var því bjargað - það fer ekki á milli mála," segir Svavar Júlíusson, eigandi Ecco-skóbúðarinnar á Laugavegi 38. Meira
22. október 2002 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

"Vandamálin eru andstæðingurinn"

DORA Bakoyannis bar sigur úr býtum í síðari umferð borgarstjórakosninganna í Aþenu á sunnudag og verður hún fyrsta konan til að gegna því embætti. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

"Þetta stóð býsna tæpt"

MEGN brunalykt er í tískuversluninni Noa Noa á Laugavegi 42 og verður hún lokuð um óákveðinn tíma, að sögn Sverris Bergmann Steinarssonar, eiganda hennar. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

"Þykkur og svartur reykur tók á móti mér"

LINDA Blöndal, sem bjó í risíbúð á Laugavegi 40a, bjargaðist naumlega úr eldsvoðanum með því að stökkva fram af svölum í tveggja metra hæð, fáklædd og berfætt. Meira
22. október 2002 | Erlendar fréttir | 275 orð

Rangstöðuna burt og auðlegð handa öllum

LOFORÐ stjórnmálamanna í öðrum löndum eru yfirleitt þess efnis að vandi á sviði efnahags- eða félagsmála verði leystur með samræmdum og þaulhugsuðum aðgerðum. Í Tyrklandi nota félagar þeirra aðrar aðferðir til að höfða til kjósenda. Meira
22. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | 1 mynd

Reynt að draga úr umferðarhraða

ÞAU voru heldur kuldaleg við vinnu sína, Guðrún K. Björgvinsdóttir og Jóhann Thorarensen, starfsmenn Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrar. Þau voru í óða önn að raða litlum rauðum steinum á hringtorgið á mótum Hlíðarbrautar og Borgabrautar. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Rætt um norðlæga vídd

HALDINN var í Lúxemburg um helgina ráðherrafundur Evrópusambandsins um hina Norðlægu vídd. Í fjarveru Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra sat Sverrir Haukur Gunnlaugsson ráðuneytisstjóri fundinn. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð

Segir hreyfilinn hafa verið úrbræddan

HREYFILLINN úr flugvélinni TF-GTI, sem fórst á Skerjafirði fyrir rúmum tveimur árum, var í mars í fyrra seldur bandarísku fyrirtæki í Texas sem sérhæfir sig í viðhaldi og endurbyggingu mótora sömu tegundar, að sögn Hilmars Foss, flugmanns, sem segir... Meira
22. október 2002 | Miðopna | 1103 orð

Segja pólitísk sjónarmið ráðandi við söluna

FORYSTUMENN stjórnarandstöðunnar gagnrýna harðlega hvernig stjórnvöld standa að sölu á hlut ríkisins í Landsbanka og Búnaðarbanka. Þeir fullyrða að pólitísk tengsl kaupenda við stjórnarflokkanna ráði miklu um söluna. Meira
22. október 2002 | Landsbyggðin | 60 orð | 1 mynd

Seinni göngur óvenju seinar

EKKI hefur enn tekist að ljúka við að smala í Mýrdal. Óvenju mikið hefur rignt og oft verið þoka þannig að ekki hefur verið unnt að ljúka smölun. Meira
22. október 2002 | Suðurnes | 210 orð | 2 myndir

Sigríður verður skipuð í embættið

SIGRÍÐUR Snæbjörnsdóttir framkvæmdastjóri verður skipuð framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, eftir því sem næst verður komist. Meira
22. október 2002 | Erlendar fréttir | 126 orð

Sigur sjálfstæðissinna

SAMSTEYPA stjórnarflokkanna í Svartfjallalandi vann öruggan sigur í þingkosningunum á sunnudag og fékk hreinan meirihluta. Boða úrslitin um leið endalok sambandsríkisins Júgóslavíu en sigurvegararnir stefna að fullu sjálfstæði Svartfjallalands. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Skelfing í andlitum farþega

"MÉR varð um og ó og kalla ég þó ekki allt ömmu mína. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Skjálftahrina norðan Öræfajökuls

RAGNAR Stefánsson jarðeðlisfræðingur segir enga ástæðu til að ætla að skjálftahrinan í Öræfajökli sé fyrirboði eldhræringa á svæðinu. Skjálftahrinan sem hófst fyrir helgi er sú mesta í 10 ár og voru sterkustu skjálftarnir á bilinu 3-3,2 stig á Richter. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Sorgarferlið og tilfinningar

Elísabet Berta Bjarnadóttir er fædd 6. júní 1950 á Svarfhóli í Stafholtstungum í Borgarfirði. Lauk námi í félagsráðgjöf í Stafangri í Noregi árið 1983. Meira
22. október 2002 | Landsbyggðin | 36 orð | 1 mynd

Steypuframkvæmdir

AÐ undanförnu hefur Almenna umhverfisþjónustan ehf. unnið við að steypa þekju á stóru bryggjuna í Grundarfirði þar sem bryggjan hefur verið lengd um 100 metra. Þekjan er 4.050 fermetrar á flatarmáli. Verklok eru fyrirhuguð fyrir næstu... Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

Stöð 2 reynir sjónvarpssendingar um gervitungl

STÖÐ 2 hefur undanfarna tíu daga gert tilraunir með sjónvarpssendingar um gervitungl sem ná til alls landsins. Meira
22. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 502 orð

Tafir valda deildum háskólans húsnæðisvandræðum

ÞORSTEINN Gunnarsson rektor Háskólans á Akureyri sagði að nú þegar væri orðin árstöf á rannsókna- og nýsköpunarhúsi við HA og því væri auðlindadeild skólans í uppnámi með húsnæði strax næsta haust. Meira
22. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 1082 orð | 1 mynd

Teikningar samþykktar í síðustu viku

FJÖLBÝLISHÚS, sem fyrirhugað er að reisa í Stakkahlíð 17 í Reykjavík hefur vakið hörð viðbrögð íbúa í nágrenninu sem segja húsið allt of stórt að umfangi og rýri þannig gæði eigna sinna. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Telja að uppblásturshætta frá lónum sé vanmetin

UPPLÝSINGA- og baráttufundur gegn virkjanaáformum yfirvalda á hálendi Íslands var haldinn síðastliðinn laugardag á efri hæð Grandrokks á Smiðjustíg. Meira
22. október 2002 | Suðurnes | 325 orð | 1 mynd

Tjald yfir þvottasnúrur

"FÓLKI þykir þetta sniðugt, þægilegt til dæmis fyrir útivinnandi fólk að skilja þvottinn eftir á snúrunum," segir Karl Njálsson, 14 ára nemandi í Gerðaskóla í Garði. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tjáum okkur ekki um Keflavík

TALSMENN írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair vilja ekki tjá sig um framgang viðræðna við Flugmálastjórnina í Keflavík sem tengjast hugmyndum um áætlunarflug til Íslands. "Við kjósum að greina ekki frá framgangi viðræðna af þessu tagi. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Tjónið talið hlaupa á hundruðum milljóna

GRÍÐARLEGT tjón varð í einum mesta húsbruna hérlendis í áratugi þegar eldur kviknaði í húsum við Laugaveg 40 á laugardagskvöld. Talið er að tjónið geti hlaupið á hundruðum milljóna króna en verið er að meta það. Meira
22. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Um helmingur bæjarbúa horfir daglega

NÆRRI lætur að um helmingur íbúa Akureyrar stilli daglega á útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar Aksjón að því er fram kemur í könnun sem Gallup gerði nú í haust. Meira
22. október 2002 | Landsbyggðin | 209 orð | 1 mynd

Vegur um Gufuskálamóður

Í BLÍÐUNNI í haust hefur Vegagerðin látið endurbyggja um þriggja og hálfs km veg á Útnesvegi undir Jökli. Nýi kaflinn byrjar við Gufuskála og er meðfram gamla flugvellinum suður fyrir Bekkjahraun á Gufuskálamóðum. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð

Verðmætaaukning ríkisins 16 milljarðar

MARKAÐSVIRÐI eignarhlutar ríkisins í Landsbanka Íslands hf. hefur aukist um rúma 16 milljarða kr. frá því að stofnað var hlutafélag um rekstur bankans í september árið 1997, samkvæmt útreikningum Landsbréfa. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Vinnusálfræðinámskeið Námskeið í vinnusálfræði verður haldið...

Vinnusálfræðinámskeið Námskeið í vinnusálfræði verður haldið á vegum Sálfræðistöðvarinnar, 29. október og 4. og 7. nóvember kl. 9-12, í húsakynnum Sálfræðistöðvarinnar, Þórsgötu 24. Meira
22. október 2002 | Miðopna | 195 orð

Það hefur margt breyst

FORSVARSMENN fjárfestingarfélagsins Kaldbaks hf. höfðu í gær ekki fengið neina tilkynningu um þá ákvörðun einkavæðingarnefndar að ganga til viðræðna við Kaldbak og S-hópinn svonefnda um mögulega sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands. Eiríkur S. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

Þjónar komu með kaffi og kakó

"ÞETTA var okkar mannlega hlið sem birtist þarna," segir Rúnar Harðarson, þjónn á veitingahúsinu Barnum, Laugavegi 45. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Þrettán verkfræðingar með vottun verkefnastjóra

Verkefnastjórnunarfélag Íslands (VSF) stóð fyrir fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um verkefnastjórnun á Hótel Loftleiðum dagana 25.-27. september sl. Meira
22. október 2002 | Innlendar fréttir | 991 orð | 1 mynd

Ökkladjúpt vatn og nístingskuldi

GRÍÐARLEGA erfiðar aðstæður mættu slökkviliðsmönnum í stórbrunanum á Laugavegi aðfaranótt sunnudags og er ljóst að slökkviliðsmenn unnu mikið þrekvirki í baráttunni við eldinn. "Þarna var stórbruni og mikill eldur þegar slökkvilið mætti á staðinn. Meira
22. október 2002 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Öndinni varpað léttara innan ESB

RÁÐAMENN í Evrópusambandinu, sem og í hinum væntanlegu nýju aðildarríkjum þess um austanverða álfuna, vörpuðu í gær öndinni léttar eftir að kjósendur á Írlandi samþykktu um helgina með öruggum meirihluta hinn svokallaða Nizza-sáttmála, sem er nýjasta... Meira
22. október 2002 | Erlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Önnur umferð í Ekvador

LUCIO Gutierrez, fyrrverandi uppreisnarleiðtogi, og auðjöfurinn Alvaro Noboa virtust í gær hafa tryggt sér þátttöku í annarri umferð forsetakosninga í Ekvador. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2002 | Staksteinar | 409 orð | 2 myndir

Óhrædda þingmenn

Í ritstjórnargrein í Sunnlenska fréttablaðinu gerir Bjarni Harðarson ritstjóri ótta þingmanna við yfirboðara sína að umtalsefni. Telur hann að flokksagi og fylgispekt við leiðtoga sé komið langt út fyrir allt velsæmi. Meira
22. október 2002 | Leiðarar | 838 orð

Sala Landsbankans

Það eru að sjálfsögðu meiriháttar tíðindi, að samningar hafa verið gerðir um sölu á þorra hlutabréfa ríkisins í Landsbanka Íslands. Hér er um að ræða elzta banka landsmanna, sem lengst af var jafnframt stærsti banki landsins. Meira

Menning

22. október 2002 | Myndlist | 882 orð | 2 myndir

Auganu veisla

og samtíðarmenn hans. Listasafnið á Akureyri er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17. Til 27. október. Aðgangur 300 krónur, ókeypis á fimmtudögum og fyrir börn og eldri borgara. Meira
22. október 2002 | Menningarlíf | 998 orð

Barist í bróðerni

Einar St. Jónsson, Eiríkur Örn Pálsson, Guðmundur Hafsteinsson, Örn Hafsteinsson og Ívar Guðmundsson trompeta; Edward Frederiksen, Björn R. Einarsson, Oddur Björnsson og David Bobroff básúnur; Sigurður Flosason, Stefán S. Meira
22. október 2002 | Fólk í fréttum | 420 orð | 1 mynd

Drekinn þagnar

Leikstjóri: Brett Ratner. Handrit: Ted Telly. Kvikmyndatökustjóri: Dante Spinotti. Tónlist: Danny Elfman. Aðalleikendur: Anthony Hopkins, Edward Norton, Ralph Fiennes, Emily Watson, Harvey Keitel, Mary-Louise Parker, Philip Seymour Hoffman, Anthony Heald. 124 mín. Universal. Bandaríkin 2002. Meira
22. október 2002 | Menningarlíf | 555 orð

Ekki uppá sitt allra besta

Dave Douglas trompet, Brad Shepic gítar og Jim Black trommur. Laugardaginn 6. október 2002 kl. 18. Meira
22. október 2002 | Fólk í fréttum | 350 orð | 2 myndir

Gaulað til góðs

MIKIÐ verður um dýrðir í Bíóborginni eða Austurbæjarbíói við Snorrabraut í kvöld þar sem fram fer Skólóvision, lagakeppni framhaldsskólanna, í allra fyrsta sinn. Meira
22. október 2002 | Fólk í fréttum | 199 orð | 2 myndir

G, Q og E.T.

ÞAÐ kennir ýmissa grasa þessa vikuna í myndbandaútgáfu; stórar myndir sem smáar, gamlar bæði og nýjar og jafnt fyrir unga sem aldna. Stórfiskarnir þessa vikuna tengjast einhverra hluta vegna allir sérnöfnum. Ali G. Meira
22. október 2002 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Hryllingur á toppnum

HRYLLINGURINN gekk vel ofan í Bandaríkjamenn um helgina og var The Ring með Naomi Watts vinsælasta mynd helgarinnar. Watts leikur fréttamann, sem er að rannsaka heldur sérstakt myndband, en þeir sem líta það augum láta lífið á hræðilegan hátt innan viku. Meira
22. október 2002 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Hugleiðingar

Birtubrigði daganna er eftir Hannes Pétursson . Í káputexta segir m.a.: "Í þessari bók birtir Hannes Pétursson safn persónulegra hugleiðinga og minningamynda. Meira
22. október 2002 | Leiklist | 796 orð

Hugleikarar skemmta sér og öðrum

Um ástina og Ég elska þessa þögn, eftir Fríðu Bonnie Andersen. Sambekkingar, eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Þú segir ekki, eftir Hrefnu Friðriksdóttur. Í húsinu, eftir Sigrúnu Óskarsdóttur. Meira
22. október 2002 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Hugmyndir

Hugmyndir. Bók Le Grands er eftir Heinrich Heine í þýðingu Hauks Hannessonar . Í kynningu segir m.a.: "Hugmyndir. Bók Le Grands er eitt af lykilritum Heines. Meira
22. október 2002 | Myndlist | 436 orð | 1 mynd

Hönnun í hálfa öld

Sýningin er opin daglega frá kl. 10-17, nema miðvikudaga er opið frá kl. 10-18. Henni lýkur 17. nóvember nk. Meira
22. október 2002 | Fólk í fréttum | 43 orð | 10 myndir

Indælt at um alla borg

ICELAND Airwaves hátíðinni lauk um helgina. Tugir tónleika voru haldnir samfellt í fjóra daga og ætla má að rúmlega 70 listamenn hafi spreytt sig. Meira
22. október 2002 | Fólk í fréttum | 519 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist í hávegum höfð á CNN

GRÓSKAN í íslensku tónlistarlífi var í brennidepli á útbreiddustu sjónvarpsstöð heims CNN um helgina. Meira
22. október 2002 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Kristian Jörgensen staldrar við í Reykjavík

DANSKI djassfiðluleikarinn Kristian Jörgensen staldrar við á Kaffi Reykjavík, í kvöld á leið sinni vestur um haf og hefur leik kl. 21. Kristian hefur leikið víða, bæði í Danmörku og annars staðar. Meira
22. október 2002 | Fólk í fréttum | 320 orð | 1 mynd

Kynþáttarígur og kvennabolti

Leikstjórn og handrit: Gurinder Chadha. Kvikmyndatökustjóri: Jong Lin. Tónlist: Craig Pruess. Aðalleikendur: Parminder Nagra, Keira Knightley, Jonathan Rhys-Meyers, Shazney Lewis, Frank Harper, Juliet Stevenson. 112 mín. BSkyB/Fox Searchlight. Bretland 2002. Meira
22. október 2002 | Fólk í fréttum | 239 orð | 4 myndir

List úr ýmsum áttum

UNGLIST, listahátíð ungs fólks hófst af krafti á föstudagskvöld í Ráðhúsi Reykjavíkur með margvíslegum uppákomum. Meira
22. október 2002 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Ljóð

Hvar sem ég verð heitir nýjasta ljóðabók Ingibjargar Haraldsdóttur og eru þá komnar út eftir hana sjö ljóðabækur. Bókin er gefin út í tilefni þess að í gær, 21. október, varð Ingibjörg 60 ára. Meira
22. október 2002 | Menningarlíf | 592 orð | 2 myndir

Nítján litlar ævisögur

BÓKIN Sveitin mín - Kópavogur kemur út í dag. Í bókinni er fjallað um uppbyggingu þéttbýlis í Kópavogi út frá sjónarhorni þeirra sem upplifðu hana. Meira
22. október 2002 | Leiklist | 798 orð | 1 mynd

Sköpunarkraftur og nýjungagirni

Höfundur: Sergei Belbel. Íslensk þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Egill Heiðar Anton Pálsson. Leikarar: Björn Thors, Bryndís Ásmundsdóttir, Esther Talia Casey, Davíð Guðbrandsson, Ilmur Kristjánsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir og Þorleifur Örn Arnarson. Leikmynd og búningar: Ólafur Jónsson. Lýsing: Egill Ingibergsson. Dramatúrg: Magnús Þór Þorbergsson. Tónlist: Nemendur í tónlistardeild LHÍ. Smiðjan 20. október. Meira
22. október 2002 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Spenna

Samsærið er eftir Írann Eoin Colfer í þýðingu Guðna Kolbeinssonar . Bókin fjallar um glæpamanninn Artemis Fowl en fyrsta bókin um hann kom út á íslensku á síðasta ári. Artemis á við vandamál að stríða. Meira
22. október 2002 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Úlpa á Gauknum

ÍSLENSKU hljómsveitirnar Úlpa og Kimono ásamt færeysku rokksveitinni Clickhaze leika fyrir dansi á Gauki á Stöng í kvöld en húsið verður opnað klukkan 21. Meira
22. október 2002 | Myndlist | 380 orð | 1 mynd

Verndarar hinnar siðmenntuðu paradísar

Sýningin stendur til 28. nóvember og er opin alla daga frá 9-18. Meira
22. október 2002 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Vinjettur

Vinjettur II er eftir Ármann Reynisson. Franska orðið "vignette" er dregið af orðinu "vigne" og var upphaflega notað um blöð og vafning vínviðarins. Meira

Umræðan

22. október 2002 | Bréf til blaðsins | 512 orð

Berjumst fyrir sjálfstæði okkar í fiskveiðum sem öðru

NÚ ÞEGAR stjórnmálamenn fara að finna sér mál er þeir halda að dugi sér best til framdráttar í kosningunum í vor er öllu tjaldað til. Ekki eru allir vandir að virðingu sinni um hvað þeir haldi að muni duga sér best. Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Borg fyrir bíla

"Bílastæðahús í Tjörninni í Reykjavík er dýr framkvæmd, óarðbær og þarflaus." Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Brothætt lýðræði

"En það er kannski ekki von á góðu meðan framsóknarmennskan ríður húsum á Íslandi...". Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Elliðaárnar á uppleið

"Hinn náttúrulegi laxastofn Elliðaánna virðist því vera að styrkjast." Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Ert þú á aldrinum 10-60 ára?

"Fólk er hvatt til að leita að litlu bláu bókinni sinni, blása af henni rykið og lesa í henni reglulega sér til næringar, innblásturs og svölunar." Meira
22. október 2002 | Bréf til blaðsins | 425 orð | 1 mynd

Haustfundur Soroptimista

HAUSTFUNDUR Soroptimistasambands Íslands í Munaðarnesi var haldinn 28. september sl. Fundinn sóttu 120 konur víðsvegar af landinu. Alþjóðasamband Soroptimista eru samtök starfsgreindra þjónustuklúbba, sem ná yfir heimsbyggð alla. Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Hraun í Öxnadal og Jónas Hallgrímsson

"Fyrsta skrefið er að fá ríkisstjórn Íslands til að samþykkja kaup á jörðinni." Meira
22. október 2002 | Bréf til blaðsins | 592 orð | 2 myndir

Ísland í bítið

Í SÍÐUSTU viku í þættinum Ísland í bítið á Stöð 2 var Jóhannes í Bónus fenginn til þess að ræða um matvöruverð. Umræðan byrjaði mjög vel og á rólegu nótunum, þar til Jóhanna fór að halda því fram að það væri ekki ódýrt að versla í Bónus. Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Líftækni - milljarðar í húfi!

"Um víða veröld er lagt ofurkapp á þróunarstarf í líftækni enda milljarðar í húfi. Íslendingar eiga þar jafnvel betri möguleika en aðrar þjóðir." Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 916 orð | 1 mynd

Logn í Orkustofnun?

"Það er næsta víst að meðan orkumálastjóri ekki slekkur á sólinni að við höfum vind." Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Lækkum lyfjareikninginn

"Gerð grunnlyfjalistans árið 1977 var meiri háttar afrek í sögu læknisfræði, lyfjafræði og lýðheilsu." Meira
22. október 2002 | Bréf til blaðsins | 212 orð

Með lögum skal land byggja

SEGJUM sem svo að ég eigi stóran garð og mig langaði að byggja þar stórt hótel. Ég veit að ég fæ kannski ekki byggingarleyfi fyrir slíku. En ég er nógu frek og byrja samt á framkvæmdunum. Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Ný raforkulög og reglugerðir

"Nauðsyn er að hefja rannsókn á raforkukerfi okkar, svo þau óskrifuðu viðmið sem eru í notkun verði aðgengileg fyrir þá sem um þau mál þurfa að fjalla." Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

Orkubú Vestfjarða á að vera á Vestfjörðum

"Það er ámælisvert af hálfu iðnaðarráðherra að láta skína í það að sameining Orkubús Vestfjarða, RARIK og Norðurorku sé yfirvofandi þegar engin slík ákvörðun hefur verið tekin." Meira
22. október 2002 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Órofa heild

"Stjórnendur fyrirtækisins hafa komið auga á illa haldna erlenda sjómenn í ríkjum þar sem er skortur á mat og öðrum nauðsynjum. Þangað sækir Atlantsskip sína sjómenn." Meira
22. október 2002 | Bréf til blaðsins | 490 orð

Umgengni barna við forsjárlausa foreldra

ER ÉG gluggaði í Morgunblaðið þann 17. okt. síðastliðinn sá ég grein þar sem umboðsmaður barna gagnrýnir ummæli Péturs H. Blöndal um að setja eigi í barnalög að barn skuli hlýða foreldrum sínum. Meira

Minningargreinar

22. október 2002 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

ANNA HJÁLMARSDÓTTIR

Anna Hjálmarsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júní 1927. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, föstudaginn 11. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Ingimarsdóttir, ættuð úr Eyjafirði, f. 26. ágúst 1895, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2002 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

GUÐNI ÞORLEIFSSON

Guðni Þorleifsson fæddist í Naustahvammi í Norðfirði 4. okt. 1914. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 10. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Norðfjarðarkirkju 19. október. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2002 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR RICE

Guðrún Þorsteinsdóttir Rice, Dúna, var fædd í Reykjavík 15. nóvember 1922. Hún lést á heimili sínu í Bloombury Dr. Roseville í Kaliforníu 9. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jóhann Finnsson, hafnsögumaður í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2002 | Minningargreinar | 2528 orð | 1 mynd

PÁLMI KARLSSON

Pálmi Karlsson fæddist í Keflavík 24. maí 1959. Hann lést á Landspítalanum 11. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 21. október. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2002 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR INGIBJÖRNSDÓTTIR

Sigríður Ingibjörnsdóttir fæddist á Flankastöðum í Sandgerði 17. júní 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Útskálakirkju 11. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2002 | Viðskiptafréttir | 679 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 20 113...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 20 113 3,069 347,436 Grálúða 207 180 200 3,680 735,780 Gullkarfi 96 5 61 49,750 3,056,058 Hlýri 171 70 160 4,423 709,555 Háfur 86 35 61 463 28,218 Keila 92 30 87 19,087 1,660,046 Kinnfiskur 600 600 600 23 13,800 Langa 172... Meira
22. október 2002 | Viðskiptafréttir | 1004 orð | 1 mynd

Almenn ánægja með söluna

YFIRMENN stærstu fjármálafyrirtækjanna lýsa almennt yfir ánægju með þróun mála í einkavæðingu ríkisstjórnarinnar. Meira
22. október 2002 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Búnaðarbankinn lækkar vexti

BÚNAÐARBANKINN hefur ákveðið að lækka vexti óverðtryggðra útlána um 0,30 prósentustig. Lækkun innlánsvaxta verður á bilinu 0,05-0,3 prósentustig, mismunandi eftir einstökum innlánsformum bankans. Meira
22. október 2002 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

Carnegie skoðar fyrirtæki frekar en atvinnugreinar

ÞRÓUNIN á erlendum hlutabréfamörkuðum verður almennt jákvæð á komandi árum en heppilegast er fyrir fjárfesta að líta á einstök fyrirtæki þegar þeir huga að fjárfestingum frekar en ákveðnar atvinnugreinar. Meira
22. október 2002 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Erfið-leikar hjá J.P. Morgan Chase

HAGNAÐUR J.P. Morgan Chase-bankasamsteypunnar dróst saman um 91% á þriðja fjórðungi ársins vegna minnkandi tekna og hækkandi fjármagnskostnaðar. Fjárfestingarbankahluti J.P. Morgan Chase var rekinn með miklum halla og nú er áformað að segja upp 2. Meira
22. október 2002 | Viðskiptafréttir | 329 orð

Heildarhagnaður 43 milljónir

SAMKVÆMT óendurskoðuðum árshlutareikningi Íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf. nam heildarhagnaður þriðja ársfjórðungs 43,3 milljónum króna. Meira
22. október 2002 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Krónan styrktist í gærmorgun

GENGI krónunnar hækkaði töluvert í gærmorgun, en hækkunin gekk að nokkru leyti til baka þegar leið á daginn. Síðdegis hafði gengisvísitalan lækkað um 0,5% og stóð í 130,25. Meira
22. október 2002 | Viðskiptafréttir | 364 orð

Marel flytur starfsemi til Íslands

HAGRÆÐING og breytingar á áherslum í rekstri hjá Marel leiða til fækkunar um 70 starfa hjá félaginu. Fækkunin er að mestu erlendis en störfum fækkar um 15 á Íslandi. Eftir þessar breytingar verða starfsmenn samstæðunnar um 750, þar af 270 hér á landi. Meira

Daglegt líf

22. október 2002 | Neytendur | 836 orð | 1 mynd

"Gæðin kosta peninga"

Fyrir aldarfjórðungi fóru lífrænt ræktaðar vörur í stórum stíl fram yfir síðasta söludag í verslunum, fáir vissu hvað þar var á ferð. Nú eru breyttir tímar og fréttir af faröldrum dýrasjúkdóma og vitneskja um að breytt mataræði haldi ofnæmi í skefjum hefur m.a. orðið til þess að sífellt fleiri neyta lífrænnar matvöru. Meira

Fastir þættir

22. október 2002 | Dagbók | 892 orð

(2.Tím. 4)

Í dag er þriðjudagur 22. október, 295. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Prédika þú orðið, gef þig að því í tíma og ótíma. Vanda um, ávíta, áminn með öllu langlyndi og fræðslu. Meira
22. október 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 22. október, er áttræð Sigríður Jóna Ingólfsdóttir frá Borðeyri. Hún dvelur nú á Dvalarheimili aldraðra í... Meira
22. október 2002 | Dagbók | 725 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Byrjað á kaffisopa og kl. 10.30 er boðið upp á skemmtigöngu um Laugardalinn eða upplestur úr góðum bókum fyrir þá sem ekki treysta sér í gönguna. Meira
22. október 2002 | Fastir þættir | 68 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Sveit Orkuveitunnar hélt sínu striki á lokakvöldi hraðsveitakeppninnar og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Sveitina skipuðu Páll Valdimarsson, Eiríkur Jónsson, Sigurbjörn Haraldsson, Sverrir G. Kristinsson og Bjarni H. Einarsson. Meira
22. október 2002 | Fastir þættir | 343 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÚLFUR Árnason er þekktur fyrir störf sín í erfðafræði við háskólann í Lundi, en færri vita að Úlfur er bridsspilari af lífi og sál og tekur virkan þátt í keppnisbrids í Svíþjóð. Meira
22. október 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 24. ágúst sl. í Digraneskirkju af sr. Magnúsi Birni Björnssyni þau Jóhanna Guðbjartsdóttir og Viðar Heimir Jónsson . Heimili þeirra er í... Meira
22. október 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Laugardaginn 5. okt. sl. voru gefin saman í Akureyrarkirkju brúðhjónin Magnea Guðrún Karlsdóttir og Sölvi Már Sveinsson. Prestur var séra Svavar A. Jónsson Heimili þeirra er á Akureyri. Meira
22. október 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Hjálmari Jónssyni þau Ólöf Aðalsteinsdóttir og Einar Örn... Meira
22. október 2002 | Fastir þættir | 104 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæting kl. 13:30. Spilað var 11. okt. Þá urðu úrslit þessi: Sigurlína Ágústsd. - Guðm. Meira
22. október 2002 | Fastir þættir | 96 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Það...

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 22 pör þriðjudaginn 15. október í Mitchell-tvímenninginn og röð efstu para í N/S varð þessi: Eysteinn Einarss. - Jón Stefánsson 269 Guðm. Þórðarson - Magnús Þorsteinss. 255 Lárus Hermannss. - Sigurður Karlss. Meira
22. október 2002 | Fastir þættir | 51 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á tólf borðum fimmtudaginn 17. október sl. Meðalskor 220. Beztum árangri náðu: NS Sigtryggur Ellertss. - Þórarinn Árnas. 269 Guðmundur Helgas. - Haukur Guðm. 245 Karl Gunnarsson - Kristinn Guðm. Meira
22. október 2002 | Dagbók | 42 orð

Heyr, himna smiðr, hvers skáldið biðr,...

Heyr, himna smiðr, hvers skáldið biðr, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig; eg er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að þú græðir mig, minnst, mildingr, mín, mest þurfum þín. Meira
22. október 2002 | Fastir þættir | 715 orð | 2 myndir

Íslendingar sigruðu Norðmenn

19. október 2002 Meira
22. október 2002 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 Bb7 6. Rd2 h6 7. Bh4 c5 8. a3 Bxc3 9. bxc3 d6 10. f3 e5 11. d5 Rbd7 12. e3 De7 13. Bd3 g5 14. Bf2 Kd8 15. a4 a5 16. Db3 Ba6 17. Bf5 Kc7 18. h4 e4 19. fxe4 Re5 20. Hb1 Hhb8 21. hxg5 hxg5 22. Bg3 De8 23. Meira
22. október 2002 | Viðhorf | 861 orð

Sprungur í glansmyndinni

Hér er fjallað um Íslendinga; eina af hamingjusömustu þjóðum í heimi, en því fer fjarri, að allt sé sem sýnist. Meira
22. október 2002 | Fastir þættir | 1872 orð | 3 myndir

Verðmæti bestu stóðhestanna hleypur á tugum milljóna

Markaðsvirði stóðhesta er mörgum hestamanninum hugleiknar vangaveltur. Oftar en ekki er farið með söluverðmæti þeirra eins og mannsmorð þegar þeir ganga kaupum og sölum en með stofnun félagsskapar um eignarhald þeirra opinberast verðmætið og eins má finna það út frá verði á folatollum. Valdimar Kristinsson reyndi að átta sig á hvað gæti verið markaðsvirði nokkurra þekktra stóðhesta. Meira
22. október 2002 | Fastir þættir | 540 orð

Víkverji skrifar...

Þjónusta og viðmót fyrirtækja við viðskiptavini er líklega mikilvægara en flest annað. Víkverji hallast að því að í sumum tilvikum geti þjónustulundin verið mikilvægari en sú vara sem fyrirtæki hafa á boðstólum. Meira

Íþróttir

22. október 2002 | Íþróttir | 863 orð | 1 mynd

224 stig skoruð í Smáranum

STIGUNUM rigndi í Smáranum á sunnudaginn þegar Hamar sótti Breiðablik heim - alls voru skoruð 224 stig Blikar höfðu þó betur 125:99. Eins og stigafjöldinn gefur til kynna var oft lítið um varnir en það verður heldur ekki tekið af leikmönnum að þeim tókst mjög vel upp með skotin. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Arnar með tvö glæsimörk

ARNAR Grétarsson fór á kostum og skoraði tvö mörk fyrir Lokeren, sem lagði Gent að velli, 3:2. Geysileg stemmning var fyrir leik nágrannaliðanna og var greinilegt að leikmenn liðanna ætluðu að gefa allt sem þeir áttu í leikinn. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Barthez var bjargvættur

Fabien Barthez, markvörður Manchester United, hefur á stundum verið skúrkurinn í liði "rauðu djöflanna" en um helgina varð sá sköllótti bjargvættur United-manna þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Fulham á útivelli. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 775 orð | 1 mynd

Breiðablik - Hamar 125:99 Smárinn í...

Breiðablik - Hamar 125:99 Smárinn í Kópavogi, úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Intersport-deildin, sunnudaginn 20. október 2002. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 366 orð

Einar Örn lék vel

EINAR Örn Jónsson átti mjög góðan leik með Wallau Massenheim sem gerði sér lítið fyrir og sigraði Magdeburg, 28:25, í þýsku 1. deildarkeppninni í handknattleik um helgina. Einar Örn skoraði 6 mörk og var einn besti maður Massenheim í leiknum. Sigfús Sigurðsson skoraði 3 mörk fyrir Magdeburg en Ólafur Stefánsson komst ekki á blað. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 751 orð | 1 mynd

Enginn tími til að fagna

"ÞAÐ var auðvitað svolítið sérstakt að verða meistari og ekki að spila. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 171 orð

Eyjólfur og Þórður í sigurliðum

VEL gekk hjá Íslendingaliðunum í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Eyjólfur Sverrisson kom inn í lið Herthu Berlin á nýjan leik eftir meiðsl og átti góðan leik í vörn liðsins sem sigraði Energie Cottbus á útivelli, 2:0. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

FH-ingurinn Heiðar Örn Arnarson sækir hér...

FH-ingurinn Heiðar Örn Arnarson sækir hér að marki ÍR-inga, þar sem þeir Júlíus Jónasson og Fannar Örn Þorbjörnsson eru til varnar. Sjá viðtal við Júlíus um hið unga ÍR-lið á... Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 122 orð

Flogið á Bakka og keyrt þaðan á leikina

ÍBV hefur ekki farið varhluta af þeim gríðarlega kostnaði sem fylgir því að fara í útileikina og til að reyna að halda þeim kostnaði eins langt niðri og mögulegt er flýgur ÍBV-liðið á Bakka og keyrir þaðan á leikina. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 129 orð

FRÍ ræður Guðmund Karlsson

GUÐMUNDUR Karlsson, Íslandsmethafi í sleggjukasti, verður næsti landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum. Frá þessu var gengið á stjórnarfundi Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) í gærkvöldi samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 753 orð

Frækinn Haukasigur í Njarðvík

HAUKAR gerðu sér lítið fyrir og lögðu Njarðvíkinga er liðin mættust Njarðvík í annarri umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gærkvöldi. Haukar léku afbragðs vel og áttu heimamenn engin svör við leik Hafnfirðinga. Grindvíkingar halda efsta sætinu eftir nokkuð öruggan sigur á ÍR í Grindavík og í þriðja leiknum á Suðurnesjum unnu Keflvíkingar lið Tindastóls. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 107 orð

Giggs í 500 leikja klúbbinn

WALESVERJINN Ryan Giggs náði þeim merka áfanga um helgina að leika sinn 500. leik fyrir Manchester United í leiknum við Fulham. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 182 orð

Grindavík í basli með ÍS

Það áttu flestir von á auðveldum sigri heimastúlkna þegar ÍS kom í heimsókn á laugardag. Önnur varð raunin og sýndu gestirnir mikla baráttu en heimastúlkur í Grindavík náðu að hafa sigur í lokin 60:53. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

* GUÐNI Bergsson og félagar hans...

* GUÐNI Bergsson og félagar hans í Bolton eru komnir niður í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3:1 ósigur gegn Tottenham á White Hart Lane. Guðni lék á árum áður lék með Tottenham. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

* GUNNAR Berg Viktorsson var markahæstur...

* GUNNAR Berg Viktorsson var markahæstur í liði Paris SG er það vann ACBB í frönsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Gunnar skoraði 5 mörk. Paris er nú í 9. sæti af 14 liðum í deildinni. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 185 orð

Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR

ÍR-ingar hafa oft átt skemmtileg handknattleikslið, en herslumuninn hefur vantað til að þeir hafa náð að vinna sér titla - komast alla leið. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 1229 orð | 1 mynd

HK - KA 28:32 Digranes, Kópavogi,...

HK - KA 28:32 Digranes, Kópavogi, 1. deild karla, Essodeild, laugardaginn 19. október 2002. Gangur leiksins : 0:2, 2:2, 3:5, 5:5, 7:8, 11:8, 12:9, 12:11, 14:12, 14:15 , 14:17, 16:19, 18:19, 19:22, 21:22, 23:23, 23:28, 25:31, 28:32 . Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Houllier talar um meistarabrag

Gerard Houllier knattspyrnustjóri Liverpool sá lærisveina sína skjótast í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1:0 sigri á Leeds á Elland Road. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 353 orð

ÍR-ingar fögnuðu í Kaplakrika

ÍR-INGAR komu sér í fimmta sætið í 1. deildarkeppninni í handknattleik með því að leggja FH að velli á laugardag 27:24 í hörkuleik í Kaplakrika. ÍR er þá með jafn mörg stig og Haukar og Þór sem eru í þriðja og fjórða sæti, aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals. FH-ingar duttu niður um eitt sæti, eða í það áttunda. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Íslandsmótið Laugardagur 19.

Íslandsmótið Laugardagur 19. október: Skautafélag Akureyrar - Björninn 12:5 (5:2, 4:2, 3:1). Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 129 orð

Íslendingaliðum gekk illa

ÍSLENDINGALIÐUNUM í ensku 1. deildinni í knattspyrnu gekk ekki sem skyldi í leikjum sínum um helgina. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA unglingalandsliðið í knattspyrnu pilta,...

* ÍSLENSKA unglingalandsliðið í knattspyrnu pilta, skipað leikmönnum undir 19 ára, tapaði fyrir Júgóslövum , 3:1, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM sem fram fer í Slóveníu . Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 443 orð

Katrín kveður Kolbotn með meistaratitli

"ÞETTA er tvímælalaust toppurinn á mínum íþróttaferli þar sem deildin hér í landi er ein sú sterkasta í heiminum," sagði Katrín Jónsdóttir knattspyrnukona en hún varð norskur meistari í knattspyrnu um helgina með liði sínu Kolbotn. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild Blackburn - Newcastle...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild Blackburn - Newcastle 5:2 David Dunn 5. víti, 8., Martin Taylor 55. ,74., sjálfsmark 65. - Alan Shearer 36., 48. víti - 27.307. Everton - Arsenal 2:1 Tomasz Radzinski 22., Wayne Rooney 90. - Fredrik Ljungberg 8. - 39.038. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

KR fyrir valinu hjá Kristjáni

KRISTJÁN Örn Sigurðsson varnarmaðurinn stórefnilegi sem leikið hefur með KA undanfarin ár mun leika með Íslandsmeisturum KR á næsta keppnistímabili. Kristján Örn var samningsbundinn Stoke um tíma fyrir tveimur árum. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

* KR-INGAR léku án fjögurra sterkra...

* KR-INGAR léku án fjögurra sterkra leikmanna á sunnudaginn. Herbert Arnarsson er meiddur og óvíst hvenær hann getur byrjað að leika á ný. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

Leikaðferð Framara heppnaðist fullkomlega

FRAM sigraði Aftureldingu nokkuð auðveldlega, 24:20, í Framheimili á sunnudag. Leikaðferð Framara gekk fullkomlega upp gegn ráðvilltum Mosfellingum. Afturelding er því í 11. sætinu með aðeins 4 stig eftir 7 leiki. Fram lyfti sér hins vegar upp í 8. sætið og er í hnappi margra liða um miðja deild. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Mesta efni sem ég hef séð

ARSENE Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hélt ekki vatni yfir frammistöðu Wayne Rooneys eftir leik Arsenal við Everton á Goodison Park en þessi 16 ára gamli framherji Everton batt enda á glæsilega sigurgöngu ensku meistaranna þegar hann tryggði Everton sigur með gulli af marki tveimur mínútum fyrir leikslok, 2:1. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 1418 orð | 1 mynd

Níundi sigur Eyjastúlkna

EYJASTÚLKUR slá hvergi af og Víkingum tókst ekki að rjúfa sigurgöngu þeirra þegar liðin mættust í Víkinni á sunnudaginn. Víkingsstúlkum tókst þó að halda forystu ÍBV við eitt mark í hálfleik en síðan hrundi leikur Víkinga með einu marki í 19 mínútur og gestirnir unnu 23:16 - sinn níunda leik í röð. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 431 orð

"Strákarnir standa sig vonum framar"

ÍSLANDSMEISTARAR KA gefa ekkert eftir þótt meistaravörnin sé að nokkru leyti í höndum nýrra leikmanna. Þeir unnu sinn fjórða sigur í röð í 1. deildinni á laugardaginn, skelltu þá HK í Digranesinu, 32:28, og eru í öðru sæti. KA-strákarnir sýndu styrk sinn seinni hluta leiksins þegar þeir tryggðu sér sigurinn með því að skora fimm mörk í röð og það réð úrslitum. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót Reykjavíkurmeistarar 2002 urðu Björn Birgisson,...

Reykjavíkurmót Reykjavíkurmeistarar 2002 urðu Björn Birgisson, KFR og Dagný Edda Þórisdóttir, KFR. Björn sigraði Arnar Ólafsson, ÍR, í úrslitum 202-198. Þriðji varð Björn Sigurðsson, KR. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Shearer í 300 mörkin

"SHEARER er besti framherjinn á Englandi í nútíma knattspyrnu og mér er til efs að slíkur leikmaður eigi eftir að koma fram á sjónarsviðið í bráð," sagði Graeme Souness, knattspyrnustjóri Blackburn, eftir sigur sinna manna á Newcastle, 5:2. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson valdi Víking

FYRSTU deildarlið Víkings í knattspyrnu réð um helgina Sigurð Jónsson til starfa sem þjálfara liðsins í stað Lúkasar Kostic sem á dögunum sagði skilið við liðið. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 277 orð

Sjö umsækjendur bítast hart um EM 2008

Það ríkir mikil spenna á meðal þeirra sem sótt hafa um að vera gestgjafar í úrslitum Evrópukeppni karlalandsliða í knattspyrnu sem fram fer árið 2008. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 724 orð | 2 myndir

Styrkur okkar liggur í mikilli breidd

JÚLÍUS JÓNASSON, þjálfari og leikmaður handknattleiksliðs ÍR, hefur náð góðum árangri með liðið frá því hann tók við þjálfun þess fyrir rúmu ári. Allt stefnir í að liðið blandi sér í baráttu hinna bestu á Íslandi í vetur og lítur út fyrir að Júlíus taki virkan þátt í að gera þetta litla Breiðholtslið að stórveldi innan handboltans hér á landi. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 173 orð

Tryggvi með sitt 13. mark

TRYGGVI Guðmundsson skoraði eitt af mörkum Stabæk sem gerði meistaravonir Molde að engu í norsku úrvalsdeildinni með því að vinna sigur, 4:2. Tryggvi kom Stabæk í 3:1 þegar hann fékk sendingu frá Marel Baldvinssyni og skoraði sitt 13. mark á leiktíðinni. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 443 orð

Valur heldur toppsætinu

VALSMENN halda toppsæti í 1. deild karla í handknattleik eftir leiki 7. umferðar sem fram fóru um helgina. Valur fór í heimsókn á Seltjarnarnes og lögðu heimamenn í Gróttu/KR með fjórum mörkum, 20:24, eftir að hafa haft forystu allan leikinn. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 1384 orð | 2 myndir

Verð bara betri með aldrinum

VIGDÍS Sigurðardóttir, markvörður kvennaliðs ÍBV í handknattleik, á stóran þátt í velgengni Eyjaliðsins undanfarin ár og ekki síst á yfirstandandi leiktíð þar sem ÍBV hefur unnið hvern leikinn á fætur öðrum. Vigdís, sem í næsta mánuði verður 29 ára gömul, hefur blómstrað í fjölþjóðlegu liði ÍBV en með því leika tveir Austurríkismenn, tveir Rússar ásamt einum Spánverja. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 1428 orð | 1 mynd

Vonir og væntingar

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, vakti mikla athygli eftir landsleikinn gegn Skotum, er hann skellti skuldinni á fréttamenn. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 82 orð

Þjóðverjar án fyrirliða síns á HM

ÞJÓÐVERHAR verða án fyrirliða síns, Frank von Behren, á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Portúgal í janúar. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 87 orð

Þrír leikir á sex dögum

VIGDÍS og stöllur hennar í ÍBV-liðinu hafa í nógu að snúast þessa dagana en á sex dögum leikur liðið þrjá leiki. Ballið byrjaði á föstudagskvöldið þegar ÍBV tók á móti Gróttu/KR í Eyjum. Meira
22. október 2002 | Íþróttir | 851 orð

Þýskaland Leverkusen - Kaiserslautern 1:0 Thomas...

Þýskaland Leverkusen - Kaiserslautern 1:0 Thomas Brdaric 19. - 22.500. Dortmund - Bielefeld 0:0 68.600. Cottbus - Hertha Berlín 0:2 Mercelinho 23., Alex Alves 43. - 13.600. Hamburger - Gladbach 1:0 Erik Meijer 47. - 49.000. Meira

Fasteignablað

22. október 2002 | Fasteignablað | 908 orð | 3 myndir

Alltaf eftirspurn eftir góðu atvinnuhúsnæði á réttum stöðum

Það vekur ávallt athygli, þegar stórar og áberandi húseignir í eigu þekktra fyrirtækja koma í sölu. Magnús Sigurðsson kynnti sér húseign Ísl. erfðagreiningar við Lyngháls 1. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 169 orð | 1 mynd

Brandsstaðir við Álftanesveg

Garðabær - Fasteignasalan Hóll er nú með í einkasölu einbýlishúsið Brandsstaði við Álftanesveg. Um er að ræða timburhús á tveimur hæðum, byggt 1983 og er það 182,6 ferm. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 424 orð

Engin vaxtahækkun félagslegra leiguíbúðalána ÍLS

Íbúðalánasjóður hefur ekki hækkað vexti af lánum til félagslegra leiguíbúða eins og mátt hefur skilja á umfjöllun fjölmiðla að undanförnu í tengslum við þá ákvörðun Félagsbústaða að breyta fyrirkomulagi um ákvörðun leiguverðs á leiguíbúðum. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 790 orð | 1 mynd

Fossagata 13

Húsið er fallegt og reisulegt á sínum nýja stað og vel hefur tekist með endurbyggingu þess, segir Freyja Jónsdóttir, sem hér fjallar um flutningshús í Skerjafirði. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 371 orð | 2 myndir

Fólki líður betur með fleiri ljós í kringum sig í skammdeginu

ÞEGAR haustar skiptir góð lýsing í húsum og görðum miklu máli, enda myrkrið oft mikið og góð lýsing getur þá bætt mikið úr. En lýsing stendur yfirleitt ekki í stað, heldur er hún bæði háð tízku og tækniframförum. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Hamingjumynd

Þessi fallega mynd er ein úr hópi svokallaðra hamingjumynda sem vinsælar voru á heimilum áður fyrr og enn í dag hjá þeim sem eiga eintak af þeim. Aftan á þessari mynd stendur Listhúsið Kirkjustræti, nú hangir hún í Suðurgötu 7 á... Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Hundur og barn

Mörgum er þessi stytta hugstæð og eftirminnileg. Á henni stendur: "Kan du inte tale". Þeir sem eiga svona styttu hafa hana venjulega uppi við. Þessi stytta er til sýnis í Suðurgötu 7 á Árbæjarsafni. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 483 orð | 1 mynd

Húsið - með stórum staf

Húsið á Eyrarbakka hefur mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Þar er rekið byggðasafn en sjálft Húsið er þó aðalsafngripurinn, að sögn Lýðs Pálssonar safnstjóra sem Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við ásamt safnverðinum Margréti Hallmundsdóttur. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 841 orð | 2 myndir

Húsið reyndist ónýtt

Sumarið 2000 festu Arnar Snær Davíðsson og unnusta hans, Júlía Sigurðardóttir, kaup á litlu húsi við Fálkagötu í vesturbæ Reykjavíkur. Skömmu eftir að gengið var frá kaupunum kom í ljós að húsið var nánast ónýtt. Perla Torfadóttir ræddi við Arnar Snæ Davíðsson. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 1536 orð | 3 myndir

Kirkjustræti 10

Þetta er hús með mikla sögu, en það er elsta húsið á Alþingisreitnum, eldra en Alþingishúsið sjálft, segir Freyja Jónsdóttir. Aðeins eitt hús við Austurvöll er eldra. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 357 orð | 1 mynd

Krókabyggð 3a

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Foss og Fasteignasölu Mosfellsbæjar er nú í sölu parhús við Krókabyggð 3a í Mosfellsbæ. Um er að ræða steinsteypt parhús, byggt 1990 og er það 186 ferm. á tveimur hæðum. Bílskúrinn er 34,5 ferm. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 259 orð | 1 mynd

Marbakkabraut 20

Kópavogur - Fasteignasalan Gimli er nú með í einkasölu einbýlishús á Marbakkabraut 20 í Kópavogi. Þetta er steinhús, byggt 1984 og er það á tveimur hæðum, alls 247 ferm., þar af er 33 ferm. sérstæður bílskúr. Arkitekt hússins er Dagný Helgadóttir. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 641 orð | 5 myndir

Nakta húsið í Kawagoe í Japan eftir Shigeru Ban

Shigeru Ban, þekktur á alþjóðlegum vettvangi sem "pappírs-arkitektinn" vegna þess að hann notaði pappírssívalninga til þess að reisa skýli fyrir heimilislausa eftir jarðskjálftana í Kobe og Tyrklandi, var beðinn um að hanna hús fyrir fjölskyldu sem samanstóð af þremur kynslóðum. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 181 orð | 1 mynd

Njarðvíkurbraut 44

Reykjanesbær - Hjá fasteignasölunni Bergi er nú til sölu þriggja hæða timburhús við Njarðvíkurbraut 44 í Innri-Njarðvík. Húsið er byggt 1915 og er 153,3 ferm. auk bílskúrs, sem er 29,2 ferm. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 180 orð | 1 mynd

Nönnustígur 1

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nú til sölu fallegt og virðulegt einbýlishús við Nönnustíg 1 í Hafnarfirði. Ásett verð er 18,9 millj. kr. Húsið er timburhús, tvær hæðir og ris ásamt bílskúr, samtals um 150 ferm. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Olíulampi

Einu sinni hlýnaði landsmönnum í hug og hjarta þegar olíulamparnir voru dregnir upp á haustin og farið að kveikja á þeim. Síðan var setið við yl þeirra og ljós og saumað út eða lesið. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 848 orð | 1 mynd

Ólík húsnæðisstefna Norðurlandanna

ÞAÐ er útbreidd skoðun utan Norðurlandanna að húsnæðiskerfi þeirra allra og stefnumótun stjórnvalda í húsnæðismálum sé mjög svipuð. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 96 orð | 1 mynd

Pálmar eru vinsælir í stofum og stofnunum

Pálmar eru vinsælt blóm í stofur og líka eru þeir algengir í ýmsum stofnunum og kirkjum. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 53 orð | 1 mynd

Postulínshundar

SVONA postulínshundar þóttu mikið þing að eiga á árum áður - raunar þykja þeir ekki síður merkilegir gripir í dag. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 292 orð | 1 mynd

Rekstrar- og leigu- líkan fyrir fasteignir

NÚ er óspart leitað leiða til þess að draga úr kostnaði við rekstur fasteigna og þá einkum atvinnuhúsnæðis. Oft kemur í ljós, að ná má fram ýmsum sparnaði og betri nýtingu, þegar grannt er skoðað. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 146 orð | 1 mynd

Rósin - drottning blómanna

Rósir setja talsverðan svip á líf og heimili okkar. Það fer ekki á milli mála að manni sem gefur konu stóran vönd af rauðum rósum er meinlítið til hennar, svo ekki sé meira sagt. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 211 orð | 1 mynd

Seylubraut 1

Reykjanesbær - Húseignin Seylubraut 1 í Njarðvík er nú til sölu hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar. Þetta er iðnaðarhúsnæði, alls 4.435 ferm. með milligólfi. Á einu gólfi, það er án milligólfs, er eignin alls 4.108 ferm. Ásett verð er 198 millj. kr. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 577 orð | 1 mynd

Stórmerk tíðindi frá Orkustofnun Reykjavíkur

OF SNEMMT er að fullyrða að "þrjátíu ára stríðinu" sé lokið en nú hafa andstæðingar plastlagna beðið sinn stærsta ósigur hérlendis og var sannarlega tími til kominn. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 680 orð | 1 mynd

Tryggvaskáli - laglegt hús við brúna

Tryggvaskáli setur enn mikinn svip á Selfoss. Þar var lengstum rekin umfangsmikil veitinga- og greiðasala. "Við ætlum að koma Tryggvaskála til vegs og virðingar á ný," sagði Bryndís Brynjólfsdóttir hjá Skálafélaginu í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur um endurbyggingu Tryggvaskála sem nú stendur yfir. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 179 orð | 1 mynd

Túngata 42

Eyrarbakki - Fasteignasalan Bakki á Selfossi er nú með í sölu einbýlishús að Túngötu 42 á Eyrarbakka. Þetta er hlaðið hús, byggt 1954 og er það hæð og ris. Íbúðin er alls 143 ferm. og bílskúrinn 32,5 ferm. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 114 orð | 1 mynd

Vallar-braut 20

Seltjarnarnes - Remax-Þingholt er nú með í sölu einbýlishús á Vallarbraut 20 á Seltjarnarnesi. Þetta er steinhús, byggt 1965 og er það á einni hæð, alls 198 ferm., þar af er bílskúr 32 ferm. Meira
22. október 2002 | Fasteignablað | 541 orð | 1 mynd

Þak eins er annars gólf

HÚSEIGENDAFÉLAGINU berast fjölmargar fyrirspurnir um hvaða reglur gildi um hávaða í fjöleignarhúsum, s.s. á hvaða tímum sé heimilt að bora, negla og iðka aðrar hávaðasamar framkvæmdir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.