Greinar þriðjudaginn 29. október 2002

Forsíða

29. október 2002 | Forsíða | 396 orð

Bandaríkjamenn auka þrýstinginn

SADDAM Hussein "hefur haft Sameinuðu þjóðirnar að fífli" sagði George W. Bush Bandaríkjaforseti í gær. Meira
29. október 2002 | Forsíða | 49 orð

Erindreki myrtur í Jórdaníu

LAURENCE Foley, starfsmaður Þróunarsamvinnustofnunar Bandaríkjanna (USAID) í Jórdaníu, var í gær myrtur við heimili sitt í Amman. Þetta er, eftir því sem bezt er vitað, í fyrsta sinn sem vestrænn erindreki er ráðinn þar af dögum. Meira
29. október 2002 | Forsíða | 138 orð | 1 mynd

Í rústum í Rafah

PALESTÍNSKIR drengir freista þess að bjarga einhverju nýtilegu úr innbúi fjölskyldna sinna eftir að ísraelskir skriðdrekar og jarðýtur lögðu heimili þeirra í rúst í fyrrinótt í Rafah-flóttamannabúðunum á Gazasvæðinu, nærri landamærunum við Egyptaland. Meira
29. október 2002 | Forsíða | 483 orð

Pútín herskár í garð hryðjuverkaafla

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, lýsti því yfir í sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar í gær að hann myndi ekki undir neinum kringumstæðum beygja sig fyrir kúgun af hálfu hryðjuverkamanna og að hann hygðist fela hernum auknar valdheimildir til að berjast... Meira
29. október 2002 | Forsíða | 75 orð

Skaut kennarana

NEMI í hjúkrunarfræði við Arizona-háskóla tók upp byssu í tíma í gær, skaut tvo kennara og einn mann enn til bana áður en hann batt enda á eigið líf, eftir því sem lögregla greindi frá. Kvað neminn hafa heitið Robert S. Meira
29. október 2002 | Forsíða | 25 orð | 1 mynd

Urr

GESTIR í Maruyama-dýragarðinum í Sapporo á Hokkaídó-eyju í Japan horfast í augu við vígalegt karlljón sem ygglir sig bak við öryggisgler í búri sínu í... Meira

Fréttir

29. október 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð

1.000 eintök þegar seld í forsölu

ÞRIÐJA útgáfa Íslenskrar orðabókar kemur út hjá Eddu - miðlun og útgáfu hf. 1. nóvember næstkomandi en nú þegar hafa verið seld rúmlega 1.000 eintök af bókinni í forsölu. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

60% sjúkraliða eru eldri en 45 ára

RÚMLEGA helmingur starfsmanna Landspítala - háskólasjúkrahúss er á aldrinum 35-54 ára. Rúm 5% þeirra eru undir 24 ára og rúmlega 4% yfir 65 ára. Þetta kemur fram í stjórnunarupplýsingum sjúkrahússins sem gefnar eru út mánaðarlega. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Aldrei jafnkalt á Íslandi í október

METKULDI var í Mývatnssveit í fyrrinótt, en þá mældist 21,4° frost og hefur það ekki gerst áður á Íslandi í október. Mjög kalt var víða á norðanverðu landinu í gær og fyrrinótt. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Algengt vandamál og þörfin mjög brýn

Málfríður Lorange er fædd árið 1951. Lauk kandídatsprófi í sálfræði frá Árósaháskóla 1981 og var síðan í framhaldsnámi í fjölskyldumeðferð 1981-83. Framhaldsnám í taugasálfræði barna og unglinga í Hollandi 1995-96. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Aukin áhersla á málefni norðurslóða

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti í gær erindi um samstarf á norðurslóðum í Háskólanum í Oulu í Finnlandi. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands var Ólafi Ragnari boðið að kynna sér starfsemi háskólans og halda þar... Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á persónuna

EDDA miðlun og útgáfa kynnti í gær fyrra bindi ævisögu Jóns Sigurðssonar forseta eftir Guðjón Friðriksson sagnfræðing sem nú er að koma út. Í kynningu útgefanda segir m.a.: "Engan mann hefur íslenska þjóðin dýrkað jafnmikið og Jón Sigurðsson. Meira
29. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 714 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á samfélagslegt notagildi

STOFNUN Félagsvísinda- og lagadeildar við Háskólann á Akureyri var formlega samþykkt á hátíðarfundi Háskólaráðs í gærmorgun, en það var jafnframt 200. fundur ráðsins. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 335 orð

Ákært fyrir innflutning á 25 kílóum af hassi

FYRRVERANDI stýrimaður á Mánafossi, sem ákærður er fyrir hlutdeild í innflutningi á tæplega 20 kílóum af kannabisefnum sagðist við þingfestingu málsins í gær ekki hafa vitað hvað var í pakka sem hann tók við í Rotterdam, geymdi um borð í skipinu og... Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Barnavernd með 1.273 mál í fyrra

ALLS barst Barnavernd Reykavíkur, sem er hluti af Félagsþjónustunni í Reykjavík, 1.781 tilkynning vegna barna á grundvelli barnaverndarlaga á síðasta ári. Meira
29. október 2002 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Báðir kunna að fá dauðadóm

BANDARÍSKIR fjölmiðlar greindu frá því í gær, að þarlend lögregluyfirvöld telji líkur á því að John Lee Malvo, 17 ára, hafi skotið Lindu Franklin til bana 14. Meira
29. október 2002 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Berlusconi í Trípólí

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu (t.h.) og Moammar Gaddafí Líbýuleiðtogi heilsast fyrir utan tjald Gaddafís í Trípólí, höfuðborg Líbýu, í gær. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Bjargað af Úlfarsfelli

ÁTTA ÁRA drengur meiddist á fæti er hann hrapaði í hlíðum Úlfarsfells á sunnudag. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans. Meira
29. október 2002 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Blóðug átök við stuðningsmenn

TIL mikilla átaka kom í gær er indónesíski klerkurinn Abu Bakar Bashir var fluttur af sjúkrahúsi í borginni Solo til yfirheyrslu í höfuðborginni, Jakarta. Er hann grunaður um að vera leiðtogi Jemaah Islamiyah-hryðjuverkasamtakanna. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð

Braut stjórnsýslulög að mati umboðsmanns

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu í nýju áliti að úrskurðarnefnd atvinnuleysisbóta hafi brotið stjórnsýslulög á konu sem kvartaði yfir því að nefndin svaraði ekki erindi hennar fyrr en eftir fimm mánuði. Meira
29. október 2002 | Landsbyggðin | 163 orð | 1 mynd

Dæmigerður Daði

DAÐI Guðbjörnsson myndlistarmaður sýnir nú í neðri salnum í Tryggvasafni í Neskaupstað. Sýningin er eins konar yfirlitssýning þar sem Daði sýnir verk síðustu fimm ára. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Einn af 200 hafði neytt áfengis

HELGIN var frekar róleg þrátt fyrir að töluvert hafi verið tilkynnt um innbrot og þjófnaði. Um helgina var tilkynnt um 24 innbrot, 20 þjófnaði og 16 sinnum um eignaspjöll en í nokkrum tilfellum var stungið á hjólbarða. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Eitt sinn skáti ávallt skáti

SEXTÍU ár eru síðan nokkrir skátar úr Vestmannaeyjum sem höfðu flutt til Reykjavíkur stofnuðu skátaflokkinn Útlaga. Þeir telja sig elsta skátaflokk landsins, en á 60 ára afmæli flokksins á sunnudag var 700. fundur í skátaflokknum haldinn. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 411 orð

Ekki nauðsynlegt að geta kynþáttar

SIÐANEFND Blaðamannfélags Íslands telur að Eiríkur Jónsson, blaðamaður á Fréttablaðinu, hafi brotið siðareglur BÍ í frétt sem hann skrifaði undir fyrirsögninni: Konur á kafi í sorptunnum. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Foreldrar veikra barna geta leitað annað

STARFSMENN Læknavaktarinnar í Smáranum í Kópavogi hafa orðið varir við nokkra aukningu í aðsókn í kjölfar þess að dregið hefur verið úr þjónustu barnalæknavaktarinnar í Domus Medica, að sögn Böðvars Arnar Sigurjónssonar læknis. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 701 orð | 1 mynd

Forystan hefur fengið skýrt og afdráttarlaust umboð

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, kveðst vera mjög ánægður með hversu afgerandi niðurstaða varð úr Evrópukönnuninni sem gerð var innan flokksins. "Þetta er meira en fimmfaldur munur. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Frjálslyndir opna flokksskrifstofu

MARGRÉT Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, segir að um tvö hundruð manns hafi mætt á opnun flokksskrifstofu flokksins og félagsheimilis hans, í Aðalstræti 9 í Reykjavík, sl. laugardag. Meira
29. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 236 orð | 2 myndir

Grease-hetjur og gallabuxur

ANDI gamallar rokktónlistar og brilljantíns sveif um ganga og stofur Hagaskóla í gær en þá brugðu nemendur og kennarar á leik með því að halda uppi heiðri sjötta áratugarins. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Grunaður um að hafa sviðsett slys

ÖKUMAÐUR bifreiðarinnar sem fór út af veginum í Vattarnesskriðum 27. ágúst sl. hefur verið yfirheyrður af lögreglunni á Eskifirði vegna gruns um að hann hafi sett slysið á svið og þar með gerst sekur um tryggingasvik. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Handtekinn þegar hann sneri aftur

MAÐUR sem brotist hafði inn í skipið Mími ÍS-20 sl. sunnudag þar sem það lá við bryggju á Ísafirði, og stolið nokkru magni af lyfjum, var handtekinn þegar hann sneri aftur í skipið um hádegisbil. Lögregla fékk tilkynningu um innbrotið um klukkan 10. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Heimahlynning með opið hús Heimahlynning verður...

Heimahlynning með opið hús Heimahlynning verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudagskvöldið 29. október, kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Haukur Ingi Jónasson sálgreinir ræðir um viðbrögð við sorg og missi. Meira
29. október 2002 | Erlendar fréttir | 227 orð

Hundar elska klassíska tónlist

HUNDAR verða ljúfir og afslappaðir þegar þeir hlýða á klassíska tónlist, en fara að spangóla þegar þeir heyra þungarokk, að sögn dýraatferlisfræðinga, undir stjórn Deborah Wells við Queen's-háskóla í Belfast á Norður-Írlandi, sem létu fimmtíu hunda hlýða... Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 393 orð

Hægt að fræðast um heim vísindanna

DAGANA 1. - 11. nóvember n.k. efnir vísinda- og tæknisamfélagið á Íslandi í fyrsta sinn til Vísindadaga þar sem almenningi gefst kostur á að fræðast um gróskuna í heimi vísindanna hér á landi. Meira
29. október 2002 | Suðurnes | 344 orð | 2 myndir

Hægt að gera svo margt til að lífga upp á tilveruna

EINSTAKLINGAR eru að byggja upp fjölþætta lista- og menningarmiðstöð í Sandgerði. Miðstöðin verður í gamla kaupfélagshúsinu sem er í kjarna bæjarins. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Hætti mótmælasvelti í gær

HILDUR Rúna Hauksdóttir er hætt mótmælasvelti sem hún hóf 7. október sl. vegna fyrirhugaðra virkjana- og stóriðjuframkvæmda við Kárahnjúkavirkjun og Norðlingaölduveitu. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Íslandsflug í fraktflug fyrir Air France

ÍSLANDSFLUG tók um helgina í notkun nýja breiðþotu af gerðinni Airbus 300-600R vegna fraktflugsverkefnis fyrir Air France. Meira
29. október 2002 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ítrekar yfirlýsingar um þjóðfélagsumbætur

LUIZ Inacio Lula da Silva fagnaði í gær kjöri sínu sem forseta Brasilíu og ítrekaði þá fyrri yfirlýsingar um þjóðfélagslegar umbætur. Meira
29. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 346 orð

Krefst þriggja mánaða launa auk miskabóta

UMSÆKJANDI, sem sótti um starf tilsjónarmanns með sambýli í Kópavogi, hefur krafist þriggja mánaða launa auk miskabóta vegna þeirrar meðferðar sem umsókn hans hlaut hjá bænum, en umsækjandinn gagnrýndi það að kynhneigð hans hafði verið gerð að umtalsefni... Meira
29. október 2002 | Landsbyggðin | 232 orð | 1 mynd

Krílakot stækkað

NÝLEGA var tekin fyrsta skóflustungan að stækkun leikskólans Krílakots í Ólafsvík. Aðdragandi að stækkun leikskólans er sá að hinn 11. júní sl. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 265 orð

Könnuninni fargað eftir athugasemd foreldris

SÍMINN hefur fargað könnun sem lögð var fyrir um 200 nemendur í fjórum grunnskólum í Reykjavík í kjölfar kvörtunar sem barst frá foreldri eins nemandans. Könnunin var lögð fyrir í lok heimsóknar nemenda í 9. bekk í fyrirtækið. Meira
29. október 2002 | Suðurnes | 117 orð

Leikfélagið fær hæsta styrkinn

LEIKFÉLAG Keflavíkur fær 460 þúsund króna styrk vegna leikstjóralauna. Er það hæsti styrkurinn sem menningar- og safnaráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir skömmu. Menningar- og safnaráð fékk fjölda umsókna um styrki. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Listaverk eignað öðrum Listaverk Jóns B.

Listaverk eignað öðrum Listaverk Jóns B.K. Ransu var ranglega eignað Ingu Þóreyju Jóhannsdóttir í myndatexta á laugardag. En þau eru bæði meðal þátttakenda á sýningu Gullpensilsins í Listasafni Reykjanesbæjar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
29. október 2002 | Landsbyggðin | 265 orð | 1 mynd

Loksins kalt vatn á Hellnum

RÆKTUNARSAMBAND Flóa og Skeiða vinnur nú við tilraunaborun eftir heitu og köldu vatni á Brekkubæ á Hellnum. Borunin hófst fyrir rúmri viku og er búið að bora eina tilraunaholu og unnið við aðra. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Lýst eftir vitnum

LAUGARDAGINN 26. október sl. var ekið á bifreiðina AP-380, sem er grá Toyota Corolla-fólksbifreið, þar sem hún stóð á bifreiðastæði sunnan við Egilshöll í Grafarvogi. Atvikið varð á milli kl. 11:55 og 13:05. Sá er tjóninu olli fór á brott. Meira
29. október 2002 | Landsbyggðin | 68 orð | 1 mynd

Margir í danskennslu

DANSKENNSLA var haldin í Grundarfirði á dögunum. Um 90 krakkar á leikskóla- og grunnskólaaldri nýttu sér tækifærið og stigu dansspor. Kenndir voru helstu dansar, bæði nýir og gamlir dansar. Námskeiðið stóð í sjö daga og var kennt klukkutíma í senn. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Nákvæmni og þolinmæði helstu kostir úrsmiða

TVEIR milljarðar 365 milljónir og 200 þúsund sekúndur, eða 75 ár, voru á sunnudag síðan Úrsmiðafélag Íslands var stofnað. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Ný bók um Halldór Laxness væntanleg

LÍF í skáldskap nefnist ný bók um Halldór Laxness, sem kemur út hjá Vöku-Helgafelli fyrir jólin. Höfundur bókarinnar er Ólafur Ragnarsson, fyrrverandi fréttamaður og framkvæmdastjóri Vöku-Helgafells, sem gaf út bækur Halldórs um árabil. Meira
29. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 259 orð | 1 mynd

Nýr og fullkominn tækjabúnaður tekinn í notkun

FYRSTA útsending Ríkisútvarpsins á Akureyri úr nýju húsnæði við Kaupvangsstræti 1 var í gær. Starfsemin var flutt um helgina úr Fjölnisgötu, en þar hefur Útvarpið verið til húsa síðustu 18 ár. Meira
29. október 2002 | Miðopna | 1450 orð | 1 mynd

Ólöglegum efnavopnum beitt?

Rússnesk stjórnvöld hafa ekki viljað greina frá því hvers konar gas varð a.m.k. 116 gíslum að bana í leikhúsinu í Moskvu. Hefur það vakið spurningar um hvort beitt hafi verið efnavopnum, sem hafa verið bönnuð, en þýskur læknir, sem rannsakaði tvo gíslanna, kvaðst ekki hafa fundið nein merki um taugagas. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

"Finnum hefur tekist að selja snjóinn"

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fór í heimsókn á sunnudag til Lapplands í boði Jari Vilén, utanríkisviðskipta- og Evrópumálaráðherra Finnlands, og skoðaði þar landbúnaðarhérað ásamt nokkrum embættismönnum og formanni Bændasamtaka... Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

"Frostið hægir á öllu"

"VIÐ áttum nú ekki von á þessu veðri strax," játar Sigurþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Malarvinnslunnar ehf., sem smíðar nú brú yfir Jökulsá á Dal, eða Jöklu eins og hún er betur þekkt, á svæði Kárahnjúkavirkjunar. Meira
29. október 2002 | Miðopna | 482 orð | 1 mynd

"Hjartað í mér var bókstaflega að springa"

ANNA Artjomova, sem var meðal þeirra rúmlega 750 gísla er haldið var í leikhúsinu í Moskvu í rúmlega þrjá sólarhringa, varð skelfingu lostin þegar hryðjuverkamennirnir komu stórri sprengju fyrir aðeins þremur bekkjum framan við sætið sem hún sat í í... Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

"Mjög ánægður með niðurstöðuna"

"ÉG er mjög ánægður með niðurstöðuna, reyndar á ég eftir að lesa dóminn sjálfan yfir, en þetta er afgerandi, ummæli ráðherrans eru dæmd dauð og ómerk," sagði Magnús Þór Hafsteinsson fréttamaður að fenginni dómsniðurstöðunni í meiðyrðamáli hans... Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Rannveig Guðmundsdóttir hefur opnað heimasíðu.

Rannveig Guðmundsdóttir hefur opnað heimasíðu. Slóðin á síðuna er: http://huginn.althingi.is/rannveig. Sigrún Grendal Jóhannesdóttir, tónlistarkennari, formaður Félags tónlistarskólakennara og frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík 9. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Réðust á eldri konu

KONA á sjötugsaldri varð fyrir fyrirvaralausri árás þegar hún var á göngu við Tjörnina í Reykjavík síðdegis á laugardag. Þrír piltar veittust að henni og sló einn þeirra hana í höfuðið. Meira
29. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 313 orð | 1 mynd

Ræða flutning bókasafnsins

BÆJARYFIRVÖLD á Seltjarnarnesi hafa átt í viðræðum við fyrirtækið Stoðir um leigu á húsnæði á Eiðistorgi undir starfsemi bókasafns bæjarins. Segir bæjarstjóri að hann vonist til að flutningurinn muni efla bæði Eiðistorg og bókasafnið, gangi hann eftir. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Rætt um frekara samstarf til að nýta jarðhita

ÁRNI Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi áttu í gær fund í Peking með Meng Xuenong, staðgengli borgarstjórans í Peking. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Snarpir jarðskjálftar í Mýrdalsjökli

JARÐSKJÁLFTI upp á 2,5 stig á Richter-kvarða varð fjóra kílómetra vestur af Goðabungu í Mýrdalsjökli upp úr klukkan tvö í gær. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sóla sig í frostblíðunni

IÐULEGA koma upp margskonar ísmyndanir þegar vatnsúði fellur í frostum svo sem verið hefur inn til landsins undanfarið. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Spennandi keppni í Klifurhúsinu

BJÖRN Baldursson sigraði í karlaflokki á fyrsta klifurmóti Klifurhússins í Skútuvogi, sem haldið var á laugardag. Í drengjaflokki, 16 ára og yngri, sigraði Tryggvi Stefánsson og í öldungaflokki, 40 ára og eldri, Þorvaldur Þórsson. Meira
29. október 2002 | Suðurnes | 409 orð | 1 mynd

Staðsetningin skapar sóknarfæri

SIGRÍÐUR Snæbjörnsdóttir telur að staðsetning í útjaðri höfuðborgarsvæðisins skapi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja ýmsa möguleika sem hún hefur hug á að nýta. Sigríður tekur við starfi framkvæmdastjóra stofnunarinnar 1. desember næstkomandi. Meira
29. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Starfshópur fari yfir atvinnumálin

BÆJARSTJÓRN Akureyrar hefur skipað fimm manna starfshóp til að fara yfir framtíðaráherslur bæjarins í atvinnumálum og er starfshópnum ætlað að skila tillögum sínum til bæjarráðs fyrir 1. desember nk. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð

Stolin númer á þremur bílum

ÞRÍR bílar sem lögreglan á Selfossi hafði afskipti af á einum degi í síðustu viku voru með röng skráningarnúmer. Grunur leikur á að einn bíllinn hafi verið notaður í innbrotaleiðangur á Suðurlandi en hann fannst yfirgefinn úti í vegarkanti. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Strand við Löngusker

BJÖRGUNARSKIP Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Ásgrímur S. Björnsson frá Reykjavík, dró fimm tonna sportbát af strandstað í Skerjafirði síðdegis á sunnudag. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 312 orð

Sæsilfri verður ekki veitt áminning

HOLLUSTUVERND hefur sent Sæsilfri hf. bréf þar sem fram kemur að stofnunin telji ekki ástæðu til að veita Sæsilfri áminningu vegna urðunar á laxi í Mjóafirði. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Telja hlut kvenna ekki aukast

ÞINGFLOKKSFORMENN stjórnmálaflokkanna eiga ekki von á því að konum fjölgi á Alþingi eftir næstu alþingiskosningar. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnu Kvenréttindafélags Íslands í Ráðhúsi Reykjavíkur á fimmtudagskvöld. Þorbjörg I. Meira
29. október 2002 | Miðopna | 379 orð

Tengja gíslatökuna við hryðjuverkið á Bali

STRAX daginn eftir gíslatökuna í Moskvu fyrir tæpri viku lýsti Vladímír Pútín, forseti Rússlands, yfir því, að á bak við hana stæðu "erlendar hryðjuverkamiðstöðvar", þær sömu og skipulagt hefðu hryðjuverkaárásina á Bali en hún kostaði 190 manns... Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 705 orð

Ummælin til þess fallin að vega að starfsheiðri

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra til að greiða Magnúsi Þór Hafsteinssyni fréttamanni 100 þúsund krónur í miskabætur fyrir ummæli sem þóttu til þess fallin að vega að starfsheiðri hans. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 1372 orð | 2 myndir

Umræðan á villigötum

Kolbeinn Kristinsson, forstjóri Myllunnar - Brauðs hf., segir umræðuna um hátt matvælaverð á Íslandi í samanburði við önnur lönd óréttmæta og villandi. Mikilvægt sé að menn komi sér saman um hvaða forsendur eigi að nota í samanburði á milli landa. Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð

Úttekt á starfi heilbrigðisstofnana

EMBÆTTIÐ landlæknis hefur nýlega hafið úttekt á starfi fjögurra heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni, þ.e. heilbrigðisstofnana þar sem heilsugæslustöð og sjúkrahús eru starfrækt sem ein stofnun. Meira
29. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 236 orð

Yfir 10 þúsund manns sáu sýninguna

RÍFLEGA tíu þúsund manns sáu sýninguna Rembrandt og samtíðarmenn hans - hollensk myndlist frá 17. öld, sem lauk í Listasafninu á Akureyri sl. sunnudag. Gríðarleg aðsókn var á sýninguna um helgina og talið að 700-800 manns hafi komið á sýninguna hvorn... Meira
29. október 2002 | Innlendar fréttir | 467 orð

Þátttaka fatlaðra barna í leikskólastarfi FFA...

Þátttaka fatlaðra barna í leikskólastarfi FFA - fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur - stendur að fyrirlestraröð þar sem íslenskir fræðimenn kynna rannsóknir sínar á lífi og starfi fatlaðra barna og ungmenna. Á morgun miðvikudaginn 30. október, kl. Meira
29. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 454 orð

Þýðir ekki að gengið sé að öllu

FORMAÐUR skipulags- og bygginganefndar Reykjavíkur vísar á bug gagnrýni fulltrúa íbúa í Rimahverfi um að samráði við íbúa, vegna mótunar tillögu að skipulagi Landssímareitsins, hafi verið ábótavant. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2002 | Leiðarar | 527 orð

Eftirleikur blóðbaðsins í Moskvu

Friðsamleg lausn á deilunni í Tsjetsjníu virðist enn fjær en áður eftir gíslatöku tsjetsjenskra hryðjuverkamanna í leikhúsi í Moskvu og umdeilt áhlaup rússneskra sérsveita á húsið. Meira
29. október 2002 | Leiðarar | 505 orð

Konur og fátækt

Þrátt fyrir að á Íslandi ríki almenn velmegun og landið sé iðulega talið með auðugustu löndum heims er hér stór hópur, sem ekki hefur nóg að bíta og brenna og verður að leita sér ásjár til að hafa til hnífs og skeiðar. Meira
29. október 2002 | Staksteinar | 427 orð | 2 myndir

Staða fjölskyldunnar

ÍSLENSKIR karlmenn vinna að meðaltali 54 tíma á viku en kollegar þeirra í Evrópu 34-39 tíma segir sr. Þórhallur Heimisson. Meira

Menning

29. október 2002 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Afmæli Norðurlandaráðs fagnað

HÁTÍÐARATHÖFN í tilefni af 50 ára afmæli Norðurlandaráðs verður í Helsinki í dag og er hún í tengslum við ársþingið sem stendur þar yfir. Þjóðhöfðingjar allra Norðurlandanna fimm verða viðstaddir dagskrána í Finnsku þjóðaróperunni. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 259 orð | 2 myndir

Asnar í efsta sætið

ÞAÐ er ekki laust við að bíófræðingar vestra séu hálf klumsa yfir því, hvaða mynd sé á toppnum yfir mest sóttu kvikmyndirnar þessa helgina. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 640 orð | 1 mynd

Brostnir leikaradraumar

Leikstjórn, handrit og klipping: Scott J. Gill. Kvikmyndataka: Ralph King. Lengd: 75 mín. Heimildarmynd. Bandaríkin, 2001. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Christina Aquilera of djörf fyrir Taíland

Sýning á nýjasta myndbandi Christinu Aguilera, "Dirrty", hefur nú verið bönnuð í Taílandi. Myndbandið þykir vera í grófari kantinum þar sem dansarar og Aquilera koma fram í efnislitlum fötum. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 465 orð | 1 mynd

Drottningasafn í hljóði og mynd

ÞAÐ hefur aldrei þótt sérlega fínt að fylgja þeim og gagnrýnendur voru sjaldnast sannfærðir um ágæti tónlistarinnar en fáar hljómsveitir hafa notið viðlíka almannahylli og breska Queen. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 57 orð | 2 myndir

Eitt merkasta leikrit 20. aldarinnar

SÖLUMAÐUR deyr, hið sígilda leikrit Arthurs Miller, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir en þetta er fyrsta leikstjórnarverkefni hennar í um tvö ár. Meira
29. október 2002 | Menningarlíf | 539 orð | 1 mynd

Heimir með saltfiskbragði

SÍÐASTA lag fyrir fréttir er yfirskrift Hádegistónleika í Íslensku óperunni í dag. Meira
29. október 2002 | Myndlist | 810 orð | 2 myndir

Í ljóssmiðju

Opið alla daga frá 11-17. Lokað mánudaga. Til 3. nóvember. Aðgangur 400 krónur, sýningarskrá 700 krónur. Meira
29. október 2002 | Menningarlíf | 177 orð

Leiklestur á leikriti Nínu Bjarkar Árnadóttur,...

Leiklestur á leikriti Nínu Bjarkar Árnadóttur, Hvað sögðu englarnir, verður í húsnæði leiklistardeildar LHÍ, Sölvhólsgötu 13 kl. 20. Flytjendur eru nemendur 2. árs leiklistardeildar ásamt Helgu Jónsdóttur, Rúnari Guðbrandssyni og Tinnu Gunnlaugsdóttur. Meira
29. október 2002 | Menningarlíf | 199 orð | 1 mynd

Líklega ekki sett upp hér

BJARNI Daníelsson óperustjóri segir ekki líklegt að frönsk ópera, Le Payes, eða Föðurlandið, eftir Joseph Guy Ropartz verði sett upp í Íslensku óperunni í bráð. Þó sé hugsanlegt að óperan verði kynnt þar á annan hátt. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 209 orð | 2 myndir

Lói kominn á leigurnar

Í ÞESSARI viku sveiflar sjálfur Peter Parker, Köngulóarmaðurinn , sér inn á myndbandaleigur Íslands. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

"Einn mesti listamaður Írlands"

ÍRSKI stórleikarinn Richard Harris lést á föstudag en hann er ekki síst þekktur fyrir hlutverk sitt í myndinni Harry Potter og viskusteinninn , sem hinn alvitri skólastjóri Albus Dumbledore. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 704 orð | 4 myndir

Rokk og rapp

Þótt Airwaves-fjörið sé liðið eru menn enn að spá í það sem fram fór. Árni Matthíasson rifjar upp nokkur atriði. Meira
29. október 2002 | Tónlist | 341 orð

Samstilling í tóntaki og tónmótun

Ónefndur strokkvartett flutti tvö kammerverk, op.133, eftir Shostakovitsj og op.115, eftir Brahms. Sunnudagurinn 20. október 2002. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Samsuða frá Hong Kong

Leikstjórn og handrit: Stephen Chow. Aðalhlutverk: Stephen Chow, Vicky Shao, Man Tat Ng. 111 mín. Hong Kong, 2001. Meira
29. október 2002 | Menningarlíf | 116 orð

Siegfried Unseld allur

BÓKAÚTGEFANDINN Siegfried Unseld, einn virtasti útgefandi Þjóðverja, lést nú um helgina 78 ára að aldri eftir alvarleg veikindi. Unseld var ekki bara þekktur sem útgefandi heldur var hann einnig rithöfundur sjálfur og gaf m.a. Meira
29. október 2002 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur

Sjósókn og sjávarfang - saga sjávarútvegs á Íslandi 1. bindi af þremur, er eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing. Höfundur fjallar um sem flesta þætti í sögu sjávarútvegs á Íslandi, ekki aðeins um fiskveiðar, einnig skipsskaða og sorgir þeim tengdar. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Tóm tjara

Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. 90 mín. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Gilbert M. Shilton. Aðalhlutverk: Amanda Topping, Malcolm McDowell og Adrian Paul. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 411 orð | 1 mynd

Urð og grjót

Leikstjóri: Chen Kaige. Handrit: Kara Lindstrom, byggt á skáldsögu Nicci French. Kvikmyndatökustjóri: Michael Coulter. Tónlist: Patrick Doyle. Aðalleikendur: Heather Graham, Joseph Fiennes, Natascha McElhone, Ulrich Thomsen, Ian Hart, Jason Hughes. 100 mín. MGM. Bandaríkin 2002. Meira
29. október 2002 | Menningarlíf | 475 orð | 2 myndir

Velta Listahátíðar tvöfaldast á fjórum árum

FULLTRÚARÁÐSFUNDUR Listahátíðar í Reykjavík var haldinn í gær. Á fundinum var lagt fram uppgjör Listahátíðar í maí sl. sem var sú umfangsmesta hingað til. Velta hátíðarinnar var rúmar 120 milljónir og hefur tvöfaldast frá árinu 1998. Meira
29. október 2002 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á Með fullri reisn

ÞAÐ var fjölmennur hópur leikara og aðstandenda sem kom saman til fyrsta samlesturs á nýjum söngleik, Með fullri reisn, sem er jólaverkefni Þjóðleikhússins á yfirstandandi leikári. Meira
29. október 2002 | Fólk í fréttum | 590 orð | 1 mynd

Æskuárin eru kóróna í garðinum

ÞOKKABÓT er mörgum enn ofarlega í minni þótt rúmir tveir áratugir séu síðan söngveitin lagði upp laupana. Meira

Umræðan

29. október 2002 | Bréf til blaðsins | 683 orð | 2 myndir

Eru bólusetningar barna á ábyrgð hinna?

NÚ eru hafnar fjöldabólusetningar vegna heilahimnubólgu af völdum meningókokka af hjúpgerð C. Þetta er enn eitt framlag vísindanna með velferð barnanna okkar og í raun mannkynsins alls að leiðarljósi. Meira
29. október 2002 | Bréf til blaðsins | 139 orð

ÉG Á barnabarn sem hefur verið...

ÉG Á barnabarn sem hefur verið þjáð af þurri húð frá fæðingu. Hún er nú komin á skólaaldur og er farin að stunda sund. Við það hefur hún versnað um allan helming í húðinni. Meira
29. október 2002 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Norrænt samstarf á tímamótum

"Svipuð lífsgildi endurspeglast í stöðu og stefnumiðum Norðurlandanna á alþjóðavettvangi." Meira
29. október 2002 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

RÚV mikilvægasti miðillinn

"Það ætti jafnvel að skylda alla framleiðendur sjónvarpsmynda og -þátta að efni frá þeim verði ekki sent út nema textað..." Meira
29. október 2002 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Slysalaus umferð er allra hagur

"Umferðin er í raun spegilmynd þeirrar samtíðar sem við lifum í." Meira
29. október 2002 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Við fögnum stækkun Norðuráls

"Norðurál hefur aukið fjölbreytni atvinnulífs og ekki hvað síst leitt til hærri launa á svæðinu ..." Meira
29. október 2002 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Viðskiptagreind og samhæft árangursmat

"Samhæft árangursmat er meðal öflugustu stjórntækjanna á sviði viðskiptagreindar." Meira
29. október 2002 | Bréf til blaðsins | 452 orð | 1 mynd

Volaða land Já, þetta orti Matthías...

Volaða land Já, þetta orti Matthías Jochumsson 1888 þegar landflótti Íslendinga var sem mestur út af fátækt, vesöld. Er það sama að koma aftur árið 2002? Fátækt og aftur fátækt, velferðarlandið Ísland. Forsætisráðherra neitar þessu. Meira
29. október 2002 | Bréf til blaðsins | 46 orð | 1 mynd

Þessar ungu stúlkur héldu á dögunum...

Þessar ungu stúlkur héldu á dögunum hlutaveltu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 5.469 kr. Meira
29. október 2002 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu kr. 5.040. Þau eru Helga Kristín Einarsdóttir, Elísabet Charlotta Ásgeirsdóttir og Sigurður Örn Einarsson. Á myndina vantar Álfheiði Erlu... Meira

Minningargreinar

29. október 2002 | Minningargreinar | 3212 orð | 1 mynd

HELGI JÓNSSON

Helgi Jónsson vélhönnuður fæddist í Reykjavík 24. september 1923. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Seltjarnarnesi 23. október síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóns Helgasonar bólstrarameistara, f. á Birnustöðum á Skeiðum 24. júlí 1890, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2002 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG PÉTURSDÓTTIR

Ingibjörg Pétursdóttir húsfreyja fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1923. Hún lést á Landsspítalanum í Fossvogi 12. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2002 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

KRISTINN GESTSSON

Kristinn Gestsson fæddist á Dalvík 21. maí 1934. Hann varð bráðkvaddur í Kópavogi 14. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 25. október. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2002 | Minningargreinar | 126 orð

Sveinn Klemenzson

Afi var alltaf frekar hress. Hann bjó alla tíð á Álftanesi. Mér fannst hann alltaf þekkja dýrin í umhverfi sínu mjög vel. Eitt sinn þegar ég var hjá honum tók hann strax eftir því að það var lítill selur úti í sjónum. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2002 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

SVEINN KLEMENZSON

Sveinn Helgi Klemenzson fæddist 29. nóvember 1921. Hann andaðist aðfaranótt 23. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Auðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 5.5. 1888, d. 14.12. 1977, og Klemenz Jónsson bóndi, skólastjóri og oddviti Vestri-Skógtjörn, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. október 2002 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Afl eykur hlut sinn í Þormóði ramma-Sæbergi

AFL fjárfestingarfélag hf. keypti fyrir helgihlutafé í Þormóði ramma-Sæbergi fyrir tæpar 22,5 milljónir króna að nafnverði á verðinu 5,01 eða fyrir 112,6 milljónir króna. Meira
29. október 2002 | Viðskiptafréttir | 486 orð

Afskriftareikningur útlána og tæknigeiri

SÖLUHAGNAÐUR vegna sölu á stórum eignarhlut í Vátryggingafélagi Íslands hafði mikil áhrif á afkomu Landsbanka Íslands í níu mánaða uppgjöri, eins og fjallað var um í Morgunblaðinu á laugardag. Meira
29. október 2002 | Viðskiptafréttir | 263 orð

ESB leggur líklega til veiðibann

EVRÓPUSAMBANDIÐ mun að öllum líkindum leggja til bann við þorsk-, ýsu- og lýsuveiðum í Norðursjó, Skagerrak, Írlandshafi og vestur af Skotlandi á næsta ári. Meira
29. október 2002 | Viðskiptafréttir | 817 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 190 142 177...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 190 142 177 130 23,020 Steinbítur 150 150 150 120 18,000 Und. Meira
29. október 2002 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Fyrirlestrar um framleiðslu

DR. RICHARD Keegan, sérfræðingur á sviði framleiðslustjórnunar, er staddur hér á landi við námskeiða- og fyrirlestrahald. Dr. Keegan er verkfræðingur og hefur m.a. Meira
29. október 2002 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 1 mynd

Samlegðaráhrif 400 til 1.000 milljónir króna

ÁÆTLUÐ samlegðaráhrif af samruna Kaupþings og JP Nordiska í Svíþjóð eru á bilinu 45 til 100 milljónir sænskar krónur á ári, eða frá rúmlega 400 milljónum íslenskra króna í tæplega einn milljarð íslenskra króna, samkvæmt skráningar- og útboðslýsingu sem... Meira
29. október 2002 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Starfsmenn VÍS kveðja Axel Gíslason

STARFSMENN Vátryggingafélags Íslands hf. héldu kveðjuhóf fyrir forstjóra félagsins, Axel Gíslason síðastliðinn föstudag. Axel mun hætta sem forstjóri félagsins þann 1. nóvember nk. er Finnur Ingólfsson tekur við sem forstjóri. Meira
29. október 2002 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Svíar vilja koma í veg fyrir hvalveiðar

LENA Sommestad, umhverfisráðherra Svíþjóðar, segir að koma verði í veg fyrir að Íslendingar hefji hvalveiðar. Eins og kunnugt er var aðildarumsókn Íslendinga að Alþjóðahvalveiðiráðinu samþykkt á fundi ráðsins fyrir skömmu og greiddu Svíar m.a. Meira
29. október 2002 | Viðskiptafréttir | 329 orð

Tap hjá Bonus Stores

BONUS Stores Inc., sem er að meirihluta í eigu Baugs Group hf., tapaði rúmum 1,1 milljarði króna á fyrri helmingi rekstrarárs Baugs sem lauk í ágúst. Meira

Daglegt líf

29. október 2002 | Neytendur | 30 orð

10-11 lengir afgreiðslutímann

10-11, sem rekur tuttugu matvöruverslanir víðsvegar um landið, hefur lengt afgreiðslutíma verslana sinna um eina klukkustund á dag og verða þær nú opnar frá kl. 9-23, segir í frétt frá... Meira
29. október 2002 | Neytendur | 218 orð

Erfðabreytt matvæli í neyðaraðstoð

ERFÐABREYTT matvæli hafa verið notuð í þróunaraðstoð svo árum skiptir, segir tímaritið New Scientist . Meira
29. október 2002 | Neytendur | 91 orð | 1 mynd

Mat pakkað í lofttæmdar umbúðir

TÆKI til að pakka matvælum í lofttæmdar umbúðir fæst nú hjá Danberg ehf. í Reykjavík. Tækið, sem heitir Magic Vac, er frá ítalska framleiðandanum Flaem Nuova S.p.A. Meira
29. október 2002 | Neytendur | 73 orð | 1 mynd

Sykurlaust kók með sítrónubragði

NÚ HEFUR kókfjölskyldunni bæst liðsauki hér á landi, Diet Coke með sítrónubragði. Vífilfell hf. hefur hafið framleiðslu á drykknum sem heitir diet Coke Lemon og er frá Coca-Cola Company. Meira

Fastir þættir

29. október 2002 | Í dag | 614 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Byrjað á kaffisopa og kl. 10.30 er boðið upp á skemmtigöngu um Laugardalinn eða upplestur úr góðum bókum fyrir þá sem ekki treysta sér í gönguna. Meira
29. október 2002 | Fastir þættir | 93 orð

Bridsfélag Kópavogs Sl.

Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur á 12 borðum. Sigurvegararnir í báðum riðlum fóru hróðugir til síns heima, hver með sína rauðvínsflösku. Efstu pör: NS: Vilhjálmur Sig. jr. - Hermann Láruss. 315 Sigurður Sigurjónss. Meira
29. október 2002 | Fastir þættir | 126 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Það er jöfn og góð þátttaka hjá eldri borgurum í Gjábakkanum. Þriðjudaginn 22. október spiluðu 26 pör. Lokastaða efstu para í N/S varð þessi: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 372 Ingibjörg Halldórsd. - Sigríður Pálsd. Meira
29. október 2002 | Fastir þættir | 331 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Spil dagsins er leikrit í tveimur þáttum. Í þeim fyrri vinnur suður sex tígla gegn "eðlilegri" vörn, en eftir hlé þarf hann að glíma við yfirnáttúrulegan andstæðing í austursætinu. Meira
29. október 2002 | Fastir þættir | 86 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids-tvímenning í Hraunseli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum. Það vantar fleiri spilara. Mæting kl. 13:30. Spilað var 25. okt. Meira
29. október 2002 | Fastir þættir | 113 orð

Félag eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni...

Félag eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ mánud. 21. okt. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Óskar Karlsson - Ólafur Ingvarsson 269 Sæmundur Björnsson - Olíver Kristóf. 248 Ingibjörg Stef. - Þorsteinn Davíðss. Meira
29. október 2002 | Fastir þættir | 659 orð

Íslendingar byrja vel á Ólympíumótinu

25. okt. - 10. nóv. 2002 Meira
29. október 2002 | Viðhorf | 841 orð

Læknar og menn

Stefán telur að í krafti sérfræðiþekkingar sinnar gegni læknar hlutverki æðstupresta í óopinberum trúarbrögðum samfélagsins, heilbrigðistrúarbrögðunum eins og hann kallar þau. Meira
29. október 2002 | Dagbók | 857 orð

(Sálm. 27,1.)

Í dag er þriðjudagur 29. október, 302. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? Meira
29. október 2002 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. b3 0-0 9. Bb2 f5 10. d3 Bf6 11. Hb1 Be6 12. e3 Hf7 13. De2 Hd7 14. Hfd1 De7 15. Hd2 Had8 16. Hbd1 g5 17. h3 Dg7 18. d4 e4 19. Rh2 Rd5 20. f3 exf3 21. Bxf3 Rce7 22. Rxd5 Bxd5... Meira
29. október 2002 | Dagbók | 74 orð

STORMUR

Ég elska þig, stormur, sem geisar um grund og gleðiþyt vekur í blaðstyrkum lund, en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir um leið og þú þýtur. Meira
29. október 2002 | Í dag | 132 orð

Tónleikar í Víkurkirkju

Fimmtudaginn 31. október nk. kl. 20:30 halda Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Elísabet Waage hörpuleikari tónleika í Víkurkirkju. Á efnisskrá eru nokkur tónverk frá 18. og 19. öldinni og íslensk sönglög sem flestum eru að góðu kunn. Meira
29. október 2002 | Fastir þættir | 496 orð

Víkverji skrifar...

ÓVENJULEG uppákoma varð í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 síðastliðinn fimmtudag. Gestur þáttarins var bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy, sem staddur var hér á landi. Meira

Íþróttir

29. október 2002 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla HK - ÍS 3:1 Hamar - Stjarnan 0:3 Stjarnan 2206:06 ÍS 2114:34 HK 103:13 Þróttur R. 1010:30 Hamar 2020:60 1. deild kvenna Nato - HK 0:3 (25:16, 25:12, 25:13) KA 2206:06 Þróttur N. 2206:26 HK 3125:65 Nato 2113:43 Þróttur R. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 162 orð

Árni stigahæsti markvörðurinn

ÁRNI Gautur Arason var besti markvörður norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í ár, samkvæmt einkunnagjöf netmiðilsins Nettavisen. Árni Gautur fékk 5,38 í meðaleinkunn í 24 deildaleikjum með Rosenborg og varð í 6. sæti af öllum leikmönnum deildarinnar. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Bandaríkin heimsmeistari Íslenska karlalandsliðið í golfi...

Bandaríkin heimsmeistari Íslenska karlalandsliðið í golfi endaði í 39. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk í Malasíu um helgina. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 39 orð

Dagur meiddur

LITLAR líkur eru á því að Dagur Sigurðsson, fyrirliði landsliðsins í handknattleik, geti leikið með liðinu á heimsbikarmótinu í Svíþjóð. Hann er meiddur í nára. Dagur átti að leika tvo leiki - gegn Rússum í kvöld og Þjóðverjum á... Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 159 orð

Dortmund sækir að Bayern

ÞÝSKU meistararnir Borussia Dortmund nálgast Bayern München á toppi þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

* EINAR Örn Jónsson skoraði tvö...

* EINAR Örn Jónsson skoraði tvö mörk fyrir Wallau Massenheim sem sigraði Minden , 36:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Gústaf Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Minden í leiknum. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 1002 orð

Einu sinni yfir og það dugði

SVONA sigurleikir og þegar maður vinnur með toppleik eru sætastir en þessir eru aðeins sætari," sagði Ingimundur Ingimundarsson úr ÍR þegar hann fagnaði 25:24 sigri á Fram í Breiðholtinu á laugardaginn. Fannar Þorbjörnsson skoraði sigurmark ÍR tveimur sekúndum fyrir leikslok og var það í fyrsta og eina sinn sem ÍR komst yfir í leiknum. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 184 orð

Engar flugur á ferð

ÞEGAR Guðmundur var landsliðsmaður í handknattleik tók hann jafnan með sér tæki og tól til að hnýta flugur í landsliðsferðum. Þá sagði Guðmundur að það væri ágætt að dreifa huganum með því að gera einhverjar flugur. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Arsenal - Blackburn 1:2...

England Úrvalsdeild: Arsenal - Blackburn 1:2 Edu 45. - Edu 6. (sjálfsm.), Dwight Yorke 51. Rautt spjald : Garry Flitcroft (Blackburn) 79. - 38.064. Birmingham - Manch.City 0:2 Sun Jihai 24., Nicolas Anelka 87. - 29.316. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 418 orð

Frakkland París SG - Marseille 3:0...

Frakkland París SG - Marseille 3:0 Ajaccio - Lyon 0:1 Auxerre - Rennes 1:0 Guingamp -Sedan 0:1 Le Havre - Nantes 1:1 Lille - Sochaux 1:0 Montpellier - Troyes 2:2 Nice - Lens 0:0 Strasbourg - Bastia 2:0 Auxerre 12 7 3 2 17 :10 24 París SG 12 6 5 1 21 :8... Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 642 orð

Góð helgaruppskera hjá Þór

ÞÓRSURUM tókst að fylgja sigrinum gegn KA á föstudagskvöldið eftir með því að merja sigur gegn Haukum í spennandi leik í Íþróttahöllinni á Akureyri á sunnudaginn. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 848 orð | 1 mynd

Grindavík - Tindastóll 84:77 Íþróttamiðstöðin Grindavík,...

Grindavík - Tindastóll 84:77 Íþróttamiðstöðin Grindavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, sunnudaginn 27. október 2002. Gangur leiksins: 10:8, 21:12, 27:23 , 32:32, 46:41, 54:45 , 58:57, 63:63, 72:67 , 77:71, 82:73, 84:77 . Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 1465 orð | 1 mynd

Grindvíkingar ósigraðir

GRINDVÍKINGAR héldu sigurgöngu sinni áfram í úrvalsdeildinni í körfuknattleik er þeir fengu Tindastól í heimsókn á sunnudagskvöld, 84:77 - og hafa þeir fagnað sigri í leikjum sínum í deildinni. Leikurinn byrjaði fjörlega og bæði lið hittu vel. Páll Axel Vilbergsson og Darrel Lewis voru allt í öllu hjá heimamönnum og settu niður 37 af 54 stigum heimamanna í fyrri hálfleik. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 116 orð

Grótta/KR leikur báða leikina ytra

GRÓTTA/KR leikur báða leiki sína í þriðju umferð Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik gegn portúgalska liðinu Fransisco de Holanda ytra, en forsvarsmenn Gróttu/KR ákváðu að taka boði forvígismanna portúgalska liðsins. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Heimsbikar í alpagreinum Stórsvig karla, Sölden,...

Heimsbikar í alpagreinum Stórsvig karla, Sölden, Austurríki: Stephan Eberharter, Austurríki 1.49,47 Frederic Covili, Frakklandi 1.49,60 Michael Von Grünigen, Sviss 1.49,75 Kjetil Andre Aamodt, Noregi 1.49,82 Bode Miller, Bandaríkjunum 1. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

* HELGI Valur Daníelsson lék síðustu...

* HELGI Valur Daníelsson lék síðustu 25 mínúturnar með Peterborough sem tapaði á heimavelli, 1:3, fyrir Bristol City í ensku 2. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Lið hans er nú í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 108 orð

Hilmar aftur til KR

HILMAR Björnsson, knattspyrnumaður, skrifaði í fyrradag undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara KR og er hann þar með fjórði nýi leikmaðurinn sem Vesturbæjarliðið fær til liðs við sig á skömmum tíma, en í síðustu viku innsigluðu KR-ingar samninga... Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 670 orð

HK-ingar náðu að leggja Val

HK gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Vals að velli í Digranesi á sunnudagskvöld, 25:23, og þar með biðu Valsmenn sinn fyrsta ósigur á tímabilinu. Mikil barátta var í leiknum allan tímann en þegar upp er staðið verður sigur HK að teljast sanngjarn. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 238 orð

Í fjórða sæti 1988

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hefur tvisvar áður tekið þátt í heimsbikarkeppninni í Svíþjóð, World Cup. Fyrst 1988 og var leikið í riðli með heims- og ólympíumeisturum Júgóslavíu, A-Þýskalandi og Danmörku. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 1069 orð | 1 mynd

ÍR - Fram 25:24 Íþróttahúsið Austurberg,...

ÍR - Fram 25:24 Íþróttahúsið Austurberg, Íslandsmótið í handknattleik, Esso-deild karla, laugardaginn 26. október 2002. Gangur leiksins : 0:1, 1:1, 1:3, 2:5, 3:6, 5:6, 7:8, 7:10, 9:12 , 9:14, 11:17, 15:18, 15:20, 17:22, 22:22, 22:23, 23:24, 25:24 . Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Íslandsmótið Skautahöllin í Laugardalnum: SR -...

Íslandsmótið Skautahöllin í Laugardalnum: SR - SA 2:3 (0:1, 1:1, 1:1). Mörk / stoðsendingar: SR: Ingvar Þór Jónsson 1/0, Snorri Rafnsson 1/0, Elvar Jónsteinsson 0/1, Úlfar Andrésson 0/1, Richard Tahtinen 0/1. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

* JAMES Beattie skoraði þrennu fyrir...

* JAMES Beattie skoraði þrennu fyrir Southampton á sunnudaginn þegar lið hans vann Fulham , 4:2, í ensku úrvalsdeildinni. Fulham komst í 2:0 á fyrstu 25 mín. en Beattie skoraði þrjú mörk á næstu 28 mínútum og Brett Ormerod bætti fjórða markinu við. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 141 orð

Jónas og Anton með silfur

JÓNAS Valgeirsson og Anton Þórólfsson unnu báðir silfurverðlaun á Norðurlandamóti drengja í fimleikum sem fram fór í fimleikahúsi Bjarkar í Hafnarfirði um helgina. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 146 orð

Katrín kvaddi með marki

KATRÍN Jónsdóttir skoraði mark norsku meistaranna Kolbotn þegar þeir gerðu jafntefli við fráfarandi meistara, Trondheims-Örn, á útivelli í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna á laugardaginn. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 70 orð

Landsliðshópurinn

LANDSLIÐSHÓPUR Íslands, sem tekur þátt í heimsbikarkeppninni, World Cup, í Svíþjóð er þannig skipaður: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelss., Convers. Birkir Í.Guðmundsson, Haukum Hlynur Jóhannesson, Stord Aðrir leikmenn: Guðjón V. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 471 orð

Leikmenn bera ábyrgð á eigin hugarfari

GUÐMUNDUR segist ekki halda þrumandi ræður yfir leikmönnum í búningsklefanum fyrir hvern leik. Hann segir það liðna tíð og leggur meiri ábyrgð á hvern og einn leikmann en áður var gert. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 1506 orð | 2 myndir

Liðsheildin skiptir máli

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur í dag keppni á heimsbikarmótinu, World Cup, í Svíþjóð. Mótið er gríðarlega sterkt og eru Íslendingar í riðli með Rússum, Þjóðverjum og Júgóslövum. Í hinum riðlinum eru Svíar, Frakkar, Danir og Egyptar. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 138 orð

Met slegin í Kína

BANDARÍSKA atvinnumannadeildin í körfuknattleik, NBA, vekur gríðarlega athygli í Kína þessa dagana eftir að kínverski "risinn" Yao Ming var valinn fyrstur allra í háskólavalinu sl. vor. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 121 orð

Molde náði öðru sætinu

ÍSLENDINGALIÐIÐ Molde tryggði sér silfurverðlaunin og jafnframt sæti í forkeppni meistaradeildar Evrópu næsta sumar. Molde gerði reyndar aðeins jafntefli, 3:3, gegn Sogndal á heimavelli en það var nóg. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Ólafur maður mótsins

"ÞETTA var mjög skemmtilegt og ánægjulegt fyrir okkur að vinna þetta," sagði Alfreð Gíslason, kampakátur þjálfari Magdeburg, en liðið tryggði sér um helgina titilinn Meistarar meistaranna í handknattleik. Enn ein skrautfjöðrin í hatt Alfreðs sem þjálfara. Það sem meira var að Ólafur Stefánsson, leikmaður Magdeburg, var valinn besti leikmaður mótsins og ungur Pólverji í liði Alfreðs, Grzegorz Tkaczyk, varð markahæstur. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Ólafur Víðir Ólafsson og samherjar hans...

Ólafur Víðir Ólafsson og samherjar hans hjá HK skelltu Valsmönnum í 1. deildarkeppninni í handknattleik. Hér er Ólafur Víðir að brjótast fram hjá Ragnari Ægissyni, Val. Nánar um leiki helgarinnar á B6, B7, B10 og... Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 696 orð | 1 mynd

"Michael Owen sýndi mikinn styrk"

LIVERPOOL er komið með fjögurra stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni eftir hagstæð úrslit um helgina. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 361 orð

Shelton vann einvígið

ÞAÐ var hörkuleikur á laugardag sem heimastúlkur úr Grindavík og gestirnir úr Njarðvík buðu upp á í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Heimastúlkur sigruðu 85:79 eftir að hafa verið undir lengstum í fyrri hálfleik. Um helgina fagnaði Keflavík sigri á Haukum og KR-stúlkur á Stúdínum. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 121 orð

Sigurður áfram með Aftureldingu

SIGURÐUR Þórir Þorsteinsson hefur framlengt samning sinn um þjálfun knattspyrnuliðs Aftureldingar. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Sigurmark Heiðars í 100. leiknum

HEIÐAR Helguson hefur heldur betur látið til sín taka í sóknarleik Watford síðustu vikurnar. Heiðar missti af fyrstu níu leikjum liðsins í ensku 1. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Stigamót Stigamót Víkings, Rafkaups-mótið, fór fram...

Stigamót Stigamót Víkings, Rafkaups-mótið, fór fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 26. okt. 2002. Í opnum flokki karla vann Guðmundur E. Stephensen Víkingi/B-72 frá Noregi Markús Árnason, Víkingi, í úrslitaleik 4:0. (11:4, 11:4,11:9, 11:9). Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 126 orð

Stuart Pearce orðaður við Stoke City

STJÓRN enska knattspyrnuliðsins, Stoke City, sem leikur í 1. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 919 orð | 1 mynd

Takið eftir Kobe í vetur!

ENN á ný er tími til að spá í gengi liðanna í NBA-deildinni og spurning dagsins er sú sama og undanfarin ár: Getur nokkurt lið stöðvað meistara Los Angeles Lakers? Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 256 orð

Teitur og félagar sluppu að sinni

TEITUR Þórðarson, þjálfari Brann, var ekki niðurdreginn þrátt fyrir skell sinna manna, 4:0, gegn meisturum Rosenborg í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 175 orð

Tryggvi fær silfurskóinn

TRYGGVI Guðmundsson hlýtur silfurskóinn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eyjamaðurinn skoraði tvö mörk í síðasta leiknum á sunnudag þegar Stabæk burstaði Moss á útivelli, 7:2, og gerði þar með samtals 15 mörk í deildinni. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 411 orð

Tölvuvætt landslið Íslands

ATHYGLI hefur vakið tæknivæðing sú sem orðin er hjá íslenska landsliðinu í handknattleik. Guðmundur landsliðsþjálfari nýtir sér tölvutæknina til hins ýtrasta. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 565 orð

Valssigur í Ljónagryfjunni

Valsmenn uppkskáru sín fyrstu stig í vetur þegar þeir heimsóttu Njarðvíkinga í gærkvöldi. Lítið var skorað í leiknum en þeim mun meira var einblínt á varnarleikinn - á kostnað gæðanna. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 279 orð

Veður hamlaði för landsliðshópsins

Íslensku landsliðsmönnuum í handknattleik gekk misvel að komst til Borlänge í Svíþjóð þar sem heimsbikarkeppnin hefst í dag. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 457 orð

Verðskuldað og öruggt

Baráttuglaðir ÍR-ingar skelltu sér upp í þriðja sæti 1. deildar karla í handknattleik þegar þeir skelltu Aftureldingu, 33:25, á Varmá í leik þar sem gestirnir voru með töglin og hagldirnar frá upphafi til enda. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 830 orð | 1 mynd

Vilji og metnaður hjá strákunum

GEIR Sveinsson, þjálfari Valsmanna, var ekki á þeim buxunum að leggja árar í bát, þó að strákarnir hans hefðu mátt þola fyrsta tapið á Íslandsmótinu - töpuðu fyrir HK í Digranesi. Meira
29. október 2002 | Íþróttir | 607 orð

Þýskaland Bayern München - Hannover 3:3...

Þýskaland Bayern München - Hannover 3:3 Giovane Elber 4., 80., Mehmet Scholl 75. - Dariusz Zuraw 16., Daniel Stendel 44., Kostas Kostantinidis 82. - 52.000. Bielefeld - Hamburger SV 2:1 Momo Diabang 14., 57. - Erik Meijer 66. Meira

Fasteignablað

29. október 2002 | Fasteignablað | 318 orð | 1 mynd

Áætlanir Íbúðalánasjóðs

NOKKRAR breytingar verða á áætlunum Íbúðalánasjóðs í kjölfar reglubundinnar þriggja mánaða endurskoðunar fjármögnunar- og fjárstýringarsviðs sjóðsins sem nú hefur verið birt í Kauphöll Íslands. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Bakkabönd og bakki

Þessi fallegi bakki er úr búi Svölu Nielsen, þeirra Marzelinu Friðriksdóttur og Hjartar Nielsen, en uppruni bakkabandanna er óþekktur. Bakkabönd voru mikið í tísku á árum áður og öðru hvoru vaknar sú tíska upp á... Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 233 orð | 1 mynd

Einarsnes 8

Reykjavík - Hjá Eignamiðluninni er nú til sölu tvílyft 180,8 ferm. raðhús við Einarsnes 8 í Skerjafirði. Þetta er steinhús með sérinngangi, byggt 1972 og með innbyggðum bílskúr, sem er 22,7 ferm. Ásett verð er 22,3 millj. kr. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 144 orð | 1 mynd

Fífusund 10

Hvammstangi - Fasteignasalan 101 Reykjavík er nú með í sölu einbýlishús í Fífusundi 10 á Hvammstanga. Um er að ræða steinhús, byggt 1984 og er það hæð og ris með frístandandi bílskúr. Íbúðin er 190,4 fermetrar en bílskúrinn 51 fermetri. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Gamaldags sófi

Sófar af þessu tagi ganga enn kaupum og sölum sem antik. Þessi er úr Árbæjarsafni, þangað kom hann úr búi Ólafs fósturföður Steingríms Jónssonar... Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Glæsilegur útsaumur

Þetta er svokallaður rennibrautarstóll, útsaumaður. Hann kemur úr búi Halldórs Daníelssonar bæjarfógeta og síðar hæstaréttardómara og konu hans Önnu Marie Leopoldine Daníelsson. Þau voru fædd um miðja nítjándu öld. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 174 orð | 1 mynd

Hverfisgata 52b

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Ásbyrgi er nú til sölu járnvarið timburhús á hlöðnum kjallara og með risi. Húsið stendur við Hverfisgötu 52b í Hafnarfirði og er alls 151,4 ferm. auk bílskúrs, sem er 13,7 ferm. Lóð hússins er 1.048 ferm. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Ílát undir hreinsiefni

Þessi emeleruðu ílát eru ætluð undir hreinsiefni. Annað er undir salt og hitt undir sand, en áður fyrr þótti gott að hafa sand í íláti við höndina til þess að geta sandskúrað gólfin. Nú eru svona ílát notuð sem skrautmunir. (Árbæjarsafn. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 253 orð | 1 mynd

Kvistaland 5

Reykjavík - Eignalistinn er nú með í sölu einbýlishús að Kvistalandi 5. Þetta er steinhús, byggt 1973 og er það á tveimur hæðum, alls 400 ferm. Þar af er bílskúr 42,3 ferm. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 345 orð | 2 myndir

Lagnahandbók

Það á að vera krafa ríkis og sveitarfélaga að láta gera lagnahandbók, segir Kristján Ottósson, framkvæmdastjóri Lagnakerfamiðstöðvar Íslands. Þannig verður notkun hennar almennari. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 162 orð | 1 mynd

Lækjarás 1

Garðabær - Fasteignasalan Lundur er nú með í sölu einbýlishús í Lækjarási 1 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt 1986 og er það hæð og portbyggt ris, alls 220 ferm. auk þess er tvöfaldur bílskúr, sem er tæpir 50 ferm. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 233 orð | 2 myndir

Naustabryggja 27

Reykjavík - Fasteignasalan Borgir er nú með í sölu íbúð á tveimur hæðum á Naustabryggju 27 í Reykjavík. Um er að ræða íbúð á efstu hæð í steinhúsi, 117,1 ferm. að stærð og bílskúr sem er 20 ferm. Húsið var byggt árið 2001. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 51 orð | 1 mynd

Náttpottar

Náttpottar voru nauðsynjagagn á hverju heimili á árum áður. Nú eru þeir ekki notaðir almennt til síns fyrra brúks en hins vegar hafa sumir þeirra fengið nýtt hlutverk og má sjá gamla koppa í görðum og jafnvel inni á heimilum, fulla af mold og blómum. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 229 orð | 2 myndir

Nær 20.000 ferm. vöruhótel Eimskips rís við Sundahöfn

FRAMKVÆMDIR við byggingu vöruhótels á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn ganga vel þessa dagana. Fyrsta skóflustungan var tekin í mars á þessu ári og er áætlað að framkvæmdum verði lokið í febrúar á næsta ári. Íslenskir aðalverktakar hf. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 88 orð | 1 mynd

Punthandklæði

SÚ VAR tíðin að svokölluð punthandklæði þóttu eins konar "statussymbol" almennilegra húsmæðra. Þær saumuðu venjulega sjálfar í handklæðin og hengdu þau svo upp í eldhúsinu svo það sæist hvað þær væru myndarlegar. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Rúm frá fyrri tíma

Svona rúm eru enn framleidd og seld en þau voru algeng í baðstofum fyrri tíma á Íslandi. Þau er hægt að draga sundur sem er mjög sniðugt t.d.ef um börn er að ræða, - þau stækka jú fljótt. (Árbæjarsafn. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 338 orð | 1 mynd

Suðurgata 35b

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Ás er nú með í einkasölu einbýlishús við Suðurgötu 35b í Hafnarfirði. Þetta er timburhús, byggt 1921 og er það á tveimur hæðum. Það er 57,4 ferm. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 1446 orð | 2 myndir

Viðhaldslítil og vel hönnuð raðhús ÍAV við Klapparhlíð í Mosfellsbæ

Íslenzkir aðalverktakar hafa staðið fyrir mikilli uppbyggingu í vesturhluta Mosfellsbæjar. Magnús Sigurðsson kynnti sér ný raðhús, sem fyrirtækið er með í byggingu við Klapparhlíð. Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Yndislegur ofn

OFNAR af þessu tagi eru vinsælir í stofum nútímans - gamlir sem nýir. Þessi kemur frá Noregi og var keyptur fyrir sýningu sem sett var upp í Suðurgötu 7 á... Meira
29. október 2002 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Þvottaskál

Þvottaskál og kanna úr búi Jóns Ormssonar rafvirkjameistara. Svona sett er hægt að fá ný og hafa slíkir gripir löngum þótt til prýði, þótt ekki sé lengur sama nauðsyn á þeim og... Meira

Annað

29. október 2002 | Prófkjör | 151 orð | 1 mynd

Bryndís Hlöðversdóttir í 2. sætið!

ÉG styð Bryndísi í 2. sætið í Reykjavík því Bryndís hefur ábyrga afstöðu til nýtingar á auðlindum landsins. Hún þekkir nauðsyn þess að nýta auðlindirnar á skynsamlegan hátt þannig að varlega sé farið með náttúruauðæfi þjóðarinnar. Meira
29. október 2002 | Prófkjör | 160 orð | 1 mynd

Bryndísi í 2. sætið

BRÁTT munum við Samfylkingarfólk velja okkur frambjóðendur fyrir komandi Alþingiskosningar og þá er áríðandi að vel takist til um skipan efstu sæta. Formaður flokksins gefur kost á sér í 1. Meira
29. október 2002 | Prófkjör | 147 orð | 1 mynd

Bryndísi í forystu í öðru kjördæmanna

ÞANN 9. nóvember fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík þar sem flokksfólk velur frambjóðendur flokksins fyrir kosningarnar næsta vor. Þar er margt góðra manna á ferð og margir þeirra eiga skilið sæti á listanum. Meira
29. október 2002 | Prófkjör | 123 orð | 1 mynd

Bryndísi til forystu í Reykjavík

EKKI þarf að fara mörgum orðum um mikilvægi þess að til forystu í stjórnmálum veljist kraftmikið og staðfast fólk, sem hefur skilning á aðstæðum launafólks og ábyrga afstöðu í efnahagsmálum. Meira
29. október 2002 | Prófkjör | 156 orð | 1 mynd

Kjósum Bryndísi í 2. sæti

VIÐ sem höfum þekkt Bryndísi Hlöðversdótt frá því að hún hóf afskipti af stjórnmálum og bauð sig fram til þings 1995 vitum fyrir hvað hún stendur. Meira
29. október 2002 | Prófkjör | 366 orð | 1 mynd

Nýir tímar - nýjar lausnir

"Þetta fólk vill beita nýrri og fordómalausri nálgun þegar kemur að því að leysa hin knýjandi verkefni dagsins í dag." Meira
29. október 2002 | Prófkjör | 222 orð | 1 mynd

Rannveig í fyrsta sætið

HINN 9. nóv. nk. fer fram flokksval um skipan framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Við erum svo heppin að hafa þar í boði úrvals mannkostafólk, sem vel er til þess fallið að verða fulltrúar okkar á Alþingi. Meira
29. október 2002 | Prófkjör | 257 orð | 1 mynd

Samgöngubætur í Suðurkjördæmi

"Koma þarf á öflugum samgöngum á milli lands og eyja með nýrri og hraðskreiðari ferju og uppbyggingu Bakkaflugvallar eða Selfossflugvallar." Meira
29. október 2002 | Prófkjör | 144 orð | 1 mynd

Sigur Bryndísar er sigur Samfylkingarinnar

ÞAÐ er mikið mál að sameina stjórnmálaflokka. Margir sakna gömlu flokkanna er nú mynda Samfylkinguna. Ef byggja á stóran og traustan flokk hljótum við að horfa fram á veginn. Samfylkingin er stór flokkur en við viljum gera hann enn stærri. Meira
29. október 2002 | Prófkjör | 145 orð | 1 mynd

Styðjum Ásgeir Friðgeirsson

ÉG var í hópi fjölmargra sem fögnuðu þegar Ásgeir Friðgeirsson ritstjóri ákvað að gefa kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.