Greinar laugardaginn 2. nóvember 2002

Forsíða

2. nóvember 2002 | Forsíða | 204 orð

Á þriðja milljarð úr Barentshafi

MEÐ kaupum Útgerðarfélags Akureyringa hf. á breska útgerðarfyrirtækinu Boyd Line Management Services Ltd. hafa íslensk útgerðarfyrirtæki eignast 60% af þorskveiðiheimildum Breta í Barentshafi, alls um 5.600 tonn. Meira
2. nóvember 2002 | Forsíða | 47 orð | 1 mynd

Hafna framsali

DANSKA stjórnin hafnaði í gærkvöldi beiðni ráðamanna í Moskvu um að Akhmed Zakajev, sendimaður Tétsníuforseta, yrði framseldur til Rússlands. Meira
2. nóvember 2002 | Forsíða | 199 orð | 1 mynd

Heill bekkur sex ára barna fórst

BJÖRGUNARMENN grófu í gær síðustu líkin úr rústum barnaskóla sem hrundi í jarðskjálfta í bænum San Giuliano di Puglia á Suður-Ítalíu í fyrradag. Staðfest var að 29 manns fórust í skjálftanum, þeirra á meðal heill bekkur sex ára barna. Meira
2. nóvember 2002 | Forsíða | 90 orð

Hreppurinn situr uppi með verðlitla pappíra

FYRIR um þremur árum átti Raufarhafnarhreppur um 220 milljónir en um nýliðin mánaðamót lá við að hreppurinn gæti ekki greitt laun. Í maí 1999 seldi Raufarhafnarhreppur hlut sinn í Jökli á Raufarhöfn og var söluverðið um 580 milljónir króna. Um 300 millj. Meira
2. nóvember 2002 | Forsíða | 122 orð | 2 myndir

Mikilvæg starfsstöð innan ESB

"KAUPIN á Boyd Line hafa átt sér nokkuð langan aðdraganda. Þau eru liður í þeirri stefnu ÚA að efla starfsemi félagsins á sviði sjófrystingar. Meira
2. nóvember 2002 | Forsíða | 91 orð

Missti öll börnin sín þrjú

Alls var 35 manns bjargað úr rústunum. Á meðal þeirra var kennslukonan Clementina Simone, sem sagðist hafa verið að fræða bekkinn sinn um jarðskjálftana í grennd við Etnu á Sikiley fyrr í vikunni þegar skjálftinn reið yfir. Meira
2. nóvember 2002 | Forsíða | 124 orð | 1 mynd

Sjitt með tveimur spurningarmerkjum

SJEIK, setla og senuþjófur eru dæmi um orð í nýrri Íslenskri orðabók í ritstjórn Marðar Árnasonar. 1.637 eintök höfðu selst í forsölu á útgáfudegi bókarinnar í gær. Meira

Fréttir

2. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 100 orð

49 fórust í eldsvoða

FJÖRUTÍU og níu manns fórust og um 40 slösuðust þegar eldur kom upp í fangelsi í Marokkó í gær. Varð reykeitrun flestum að bana. Eldurinn kom upp í einni álmu yfirfulls fangelsis í borginni El Jadida og lagði reykinn frá honum strax um alla bygginguna. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð

Aðilar vinnumarkaðarins hafa staðið við sitt

ÞEIR sem sóttu trúnaðarmannaráðstefnu Rafiðnaðarsambands Íslands, RSÍ, í síðustu viku skora á ríkisstjórnina að efna sinn hluta samkomulags sem gert var við aðila vinnumarkaðarins um aðgerðir til að koma í veg fyrir að þensla í efnahagslífinu færi úr... Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Að spóka sig í góða veðrinu

ÞAÐ var ekki augljóst hver var að passa hvern fyrir utan kaupfélagsbúðina á Egilsstöðum. Á meðan mamman var inni að versla skemmtu þau sér í góða veðrinu; fjögurra vetra hundurinn Boss, Heiðdís sex ára, Sara níu ára og Halla litla, sem er bara eins... Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Á spjöld sögunnar

NÝLIÐIN þingvika var róleg eins og síðustu vikur, a.m.k. í þingsalnum. Þingmenn voru margir hverjir "fjarri góðu gamni", ef svo má segja, þar sem þeir tóku þátt í Norðurlandaráðsþingi í Helsinki í byrjun vikunnar. Meira
2. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 166 orð | 1 mynd

Bangsadagur á bókasafni

BANGSADAGURINN var haldinn hátíðlegur á bókasafninu í Hveragerði mánudaginn 28. október sl. Á hátíðina komu krakkar bæjarins með bangsana sína í heimsókn. Meira
2. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 132 orð

Basajev kveðst ábyrgur

TÉTSENSKI stríðsherrann Shamil Basajev lýsti sig í gær ábyrgan fyrir gíslatökunni í Moskvu í síðustu viku og sagði að Aslan Maskhadov, leiðtogi aðskilnaðarsinna í Tétsníu, hefði ekki átt aðild að aðgerðinni. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

Basar Húsmæðrafélags Reykjavíkur Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur...

Basar Húsmæðrafélags Reykjavíkur Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur basar á Hallveigarstöðum við Túngötu sunnudaginn 3. nóvember kl. 14. Á boðstólum verður jólaföndur og handavinna, t.d. sokkar, vettlingar, heklaðir dúkar, prjónuð leikföng o.fl. Meira
2. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 213 orð

Bush á ferð og flugi í kosningabaráttunni

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, er um þessar mundir á ferðalagi um 16 ríki Bandaríkjanna til að styðja við bakið á frambjóðendum Repúblikanaflokksins í kosningunum á þriðjudag. Meira
2. nóvember 2002 | Suðurnes | 62 orð

Dagskrá í bókasafnsviku

NORRÆN samvinna verður þema norrænu bókasafnsvikunnar sem haldin verður 4. til 10. nóvember næstkomandi. Er viðfangsefnið valið til að minnast 50 ára afmælis Norðurlandaráðs. Þá verða bókmenntaverðlaun ráðsins veitt í fertugasta sinn. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

Delta þróar samheitalyf fyrir Bandaríkjamarkað

DELTA hf., dótturfélag Pharmaco hf., hefur gert samstarfssamning við lyfjafyrirtækið Purepac Pharmaceutical Co., dótturfélag Alpharma Inc. í Bandaríkjunum, um þróun samheitalyfja fyrir Bandaríkjamarkað. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð

Dæmt eftir lögum frá 1687

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í kærumáli Þróunarfélags miðborgarinnar gegn Markaðstorgi ehf. þess efnis að bera kærða út með beinni aðfarargerð úr húsnæði á 1. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Ein stærsta úthafsútgerð Bretlands

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. gekk í gær frá kaupum á öllum hlutabréfum í breska útgerðarfyrirtækinu Boyd Line Management Services Ltd. Kaupverðið er 7 milljónir punda eða um 950 milljónir króna. Meira
2. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 190 orð | 1 mynd

Elur þorskseiði fyrir Norðmenn

ÓLAFUR Halldórsson fiskifræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri norska þorskeldisfyrirtækisins Troms Marin Yngel. Hann heldur utan eftir helgi til að taka við starfinu. Meira
2. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 242 orð | 2 myndir

Fimmtán manns nýttu sér tilboðin

FJÓRTÁN íbúar Eyrarbakka og Stokkseyrar nýttu sér tilboð Krónunnar síðastliðinn fimmtudag um rútuferð frá þorpunum við ströndina, á Selfoss til að versla í Krónunni. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fimmti og stærsti kjáninn í land

SKIPVERJAR á Bylgju VE færðu Náttúrugripasafninu í Vestmannaeyjum furðufisk, svonefndan kjána, í gær. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð

Fleiri lögaðilar Borist hefur leiðrétting frá...

Fleiri lögaðilar Borist hefur leiðrétting frá Skattstofu Reykjanesumdæmis vegna fjölda lögaðila í umdæminu. Þeir eru 4.315 en ekki 3.645 eins og fram kom í frétt blaðsins í... Meira
2. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 337 orð

Flugmálastjóri segir flugöryggi ástæðuna

STJÓRN Höfuðborgarsamtakanna hefur farið fram á það við Flugmálastjórn að hún geri opinberlega grein fyrir kostnaði við byggingu flugvallar í Vatnsmýri á árunum 1999 - 2002. Þá er óskað eftir skýringum á því hvers vegna byggingu NA-brautar var flýtt. Meira
2. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 146 orð

Forsetasonur í fangelsi

KIM Hong-Up, einn sona Kim Dae-Jungs, forseta Suður-Kóreu, var dæmdur í gær í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir spillingu. Var hann fundinn sekur um að hafa þegið stórfé í mútur og um skattsvik. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fólksbíll valt út af Landvegi

FÓLKSBÍLL fór út af Landvegi, á milli Hótels Hrauneyja og Hrauneyjavirkjunar, um miðjan dag í gær. Valt hann og lenti á toppnum. Ökumaðurinn náði að komast út úr bílnum af sjálfsdáðum og hringdi í Neyðarlínuna. Meira
2. nóvember 2002 | Miðopna | 804 orð

Framsókn og ESB

NIÐURSTÖÐUR liggja nú fyrir í póstkosningu Samfylkingarinnar um afstöðuna til Evrópusambandsins. Meira
2. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 151 orð

Frestur til að skila atkvæðum framlengdur

FRAMKVÆMDASTJÓRN flokksvals Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi hefur ákveðið að fram-lengja frest til að skila póstatkvæðum í kjöri félagsmanna í tvö efstu sætin á lista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningarnar næsta vor um tvo daga. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fræg listflugkona á Íslandi

BANDARÍSKA listflugskonan Patty Wagstaff er stödd á Íslandi í boði Flugmálafélags Íslands og verður einn af þremur erlendum heiðursgestum á hátíðarfagnaði félagsins sem fram fer á Grand Hótel í kvöld. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð

Fylgi svipað og í síðustu þingkosningum

FYLGI þriggja stærstu stjórnmálaflokkanna er nánast það sama nú og í síðustu Alþingiskosningum ef marka má niðurstöður símakönnunar Þjóðarpúls Gallups sem gerð var dagana 26. september til 29. október sl. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 813 orð | 1 mynd

Fyrirbyggjandi vinnusálfræði

Álfheiður Steinþórsdóttir er sérfræðingur í klínískri sálfræði, stundaði sitt framhaldsnám og lauk sínu embættisprófi í Svíþjóð. Hún bætti við menntun sína í Bretlandi. Frá árinu 1975 vann hún um tíma við Landspítalann og fyrir Reykjavíkurborg, en árið 1983 stofnaði hún Sálfræðistöðina ásamt Guðfinnu Eydal og hefur verið þar æ síðan. Eiginmaður Álfheiðar er Vilhjálmur Rafnsson, prófessor í heilbrigðisfræði. Álfheiði fæddust tveir synir og er annar á lífi. Hún á einnig þrjú stjúpbörn. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Gefur möguleika á útrás

MAGNÚS Þorsteinsson hefur ásamt hópi fjárfesta keypt um 50% hlut í Flugfélaginu Atlanta. Hefur hópurinn keypt hlut Búnaðarbanka Íslands, sem var 22,73%, auk þess sem hann leggur viðbótarhlutafé í fyrirtækið. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Góður sigur skákkvenna

ÍSLENSKU stúlkurnar sigruðu lið Makedóníu, 2-1, í sjöundu umferð Ólympíumótsins í skák í Slóveníu í gær. Harpa Ingólfsdóttir og Guðfríður Lilja Grétardsóttir lögðu báðar stigahærri andstæðinga. Karlaliðið gerði hins vegar jafntefli, 2-2, við Portúgala. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Grétar Þorsteinsson endurkjörinn forseti

GRÉTAR Þorsteinsson var endurkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands á ársfundi sambandsins í gær. Kjörnefnd gerði tillögu um Grétar og þar sem engin mótframboð komu fram var Grétar sjálfkjörinn í embætti til næstu tveggja ára. Meira
2. nóvember 2002 | Suðurnes | 51 orð

Hátíð í tilefni 50 ára afmælis...

Hátíð í tilefni 50 ára afmælis Holtaskóla í Keflavík verður haldin í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í dag klukkan 14. Að henni lokinni verður boðið upp á veitingar í sal skólans. Meira
2. nóvember 2002 | Suðurnes | 159 orð | 1 mynd

Hefja vinnu vegna þjónustusamnings

STARFSMENN Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) hófu í gær vinnu samkvæmt þjónustusamningi sem fyrirtækið gerði við varnarliðið á Keflavíkurflugvelli. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Hrina beinbrota í hálkunni

HRINA beinbrota fylgdi mikilli hálku sem myndaðist á götum og gangstéttum í höfuðborginni í gærmorgun. Á annan tug manna á öllum aldri leitaði til slysadeildar Landspítalans eftir að hafa dottið í hálkunni og beinbrotnað. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð

Innflytjendur verði sýnilegri í fjölmiðlum

BORGARANEFND Norðurlandaráðs leggur til að innflytjendur verði gerðir sýnilegri í norrænum fjölmiðlum, þar sem barátta gegn kynþáttahatri og útlendingaandúð fari einnig fram á þeim vettvangi. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 1042 orð

Íbúðalánasjóður óskar eftir úttekt Ríkisendurskoðunar

Starfsmenn Íbúðalánasjóðs hafa fundið a.m.k. 6-8 fasteignaveðbréf sem ekki eru framseld með réttum hætti, samkvæmt upplýsingum Rúnars Pálmasonar. Í öðrum tilvikum hélt fasteignasalinn eftir ávísunum og reiðufé sem viðskiptavinir, í sumum tilvikum eldra fólk, höfðu treyst honum fyrir. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Í tröllahöndum í Lambaskörðum

Í ÞJÓÐTRÚNNI segir að ef tröll séu úti undir beru lofti þegar sól kemur upp að morgni verði þau að steini. Ekki er vitað hvað langt er síðan þessi tröllkarl á myndinni varð að steini eða hvað hann var að gera þegar það gerðist. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Jólakort Thorvaldsensfélagsins

THORVALDSENSFÉLAGIÐ hefur á undanförnum árum gefið út jólakort til styrktar sjúkum börnum, en félagið hefur starfað að líknarmálum barna vel á aðra öld. Jólakortið í ár er teiknað af Sigríði Bragadóttur, grafískum hönnuði. Myndin heitir Jólaævintýri. Meira
2. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Jón Birgir verkefnastjóri

JÓN Birgir Guðmundsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ og mun hann hefja störf í desember næstkomandi. Meira
2. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 158 orð | 1 mynd

KEA styrkir háskólann

KAUPFÉLAG Eyfirðinga - samvinnufélag hefur ákveðið að styrkja starfsemi Háskólans á Akureyri, en í yfirlýsingu sem Benedikt Sigurðarson, formaður KEA, og Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, undirrituðu kemur fram að félagið muni kosta... Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Kersknin notuð til að draga úr streitu sjúklinga

"BRANDARAR eiga ekki upp á pallborðið í samskiptum læknis og sjúklings," segir norski skurðlæknirinn Sten Tyrdal sem flutti erindi á námskeiðinu Húmor og heilsa hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands í gær. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 834 orð | 1 mynd

Keypti bréf í deCODE, Íslandssíma og OZ

Fyrir þremur árum var Raufarhafnarhreppur eitt af ríkari sveitarfélögum landsins. Í dag á hreppurinn í erfiðleikum með að greiða starfsmönnum sínum laun. Egill Ólafsson rekur hvað gerðist í fjármálum hreppsins. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Kosningaskrifstofa Guðlaugs Þórs opnuð Stuðningsmenn Guðlaugs...

Kosningaskrifstofa Guðlaugs Þórs opnuð Stuðningsmenn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar opna kosningaskrifstofu, sunnudaginn 3. nóvember kl. 16 í Vegmúla 2. Helgi Björnsson tónlistarmaður mun taka nokkur lög og hljómsveitin XD leikur fyrir gesti. Meira
2. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Kvenfélagið Baldursbrá heldur bingó í dag,...

Kvenfélagið Baldursbrá heldur bingó í dag, laugardaginn 2. nóvember, í safnaðarsal Glerárkirkju og hefst það kl. 15. Margt góðra vinninga er í boði, s.s. rafmagnstæki, matvörur og margt fleira. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 1846 orð | 9 myndir

Landamæralaus forsíða

Morgunblaðið tekur stakkaskiptum í dag. Meðal annars verður forsíða blaðsins landamæralaus á ný; með bæði innlendum og erlendum fréttum. Freysteinn Jóhannsson fletti forsíðum Morgunblaðsins. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Laugavegsbruninn enn í rannsókn

ÍKVEIKJAN á Laugaveginum sætir enn rannsókn lögreglunnar í Reykjavík og hefur ekki verið leitt í ljós hver var þar að verki. Þrjárverslanir og íbúðir eyðilögðust í eldinum en bjarga tókst nærliggjandi húsum, þar á meðal tveimur verslunum. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Lionshátíð á Eir Lionshátíð verður á...

Lionshátíð á Eir Lionshátíð verður á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi laugardaginn 2. nóvember kl. 13.30. Þar munu Karlakórinn Fóstbræður og Krakkakór Grafarvogskirkju syngja. Meira
2. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 291 orð | 5 myndir

Litlar vonir um að fleiri séu á lífi

BJÖRGUNARMENN héldu í gær áfram að grafa í rústum barnaskóla er hrundi í jarðskjálfta á Suður-Ítalíu, en haft var eftir þeim að þeir teldu enga von um að finna fleiri á lífi í rústunum í bænum San Giuliano di Puglia. Meira
2. nóvember 2002 | Suðurnes | 133 orð | 1 mynd

Lítið að gera á heilsugæslustöðinni

"SEM betur fer er búið að vera mjög rólegt í dag," sagði Sigrún Ólafsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri heilsugæslu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, um miðjan dag í gær. Meira
2. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 184 orð

Ljósmyndir Hans Malmbergs

OPNUÐ hefur verið í Minjasafninu á Akureyri sýning á ljósmyndum sænska ljósmyndarans Hans Malmberg sem hann tók um miðbik síðustu aldar. Á sýningunni eru myndir frá Íslandi, flestar af alþýðufólki við leik og dagleg störf í sveitum og bæjum landsins. Meira
2. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Margar plöntutegundir í hættu

HÆTTA er á, að næstum helmingur allra plöntutegunda verði aldauða en hingað til hefur verið talið, að það ætti aðeins við um áttundu hverja tegund. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Námið í MR gengur fyrir

"NEI, ég átti nú ekki von á þessu, þetta kom mér verulega á óvart," sagði Manúela Ósk Harðardóttir, sem náði öðru sæti í keppninni um Ungfrú Norðurlönd, sem fram fór rétt fyrir utan Helsinki í Finnlandi í gær. Meira
2. nóvember 2002 | Miðopna | 1256 orð

Norðurlandaráð í fimmtíu ár

ÞESS var minnst í vikunni, að 50 ár eru liðin frá því að Norðurlandaráð var stofnað. Danir, Íslendingar, Norðmenn og Svíar stóðu að ráðinu í upphafi en árið 1955 bættust Finnar í hópinn. Meira
2. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 324 orð

Nýjar lóðir auglýstar í næstu viku

BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur ákveðið að auglýsa til úthlutunar lóðir í seinni áfanga norðursvæðis Vatnsenda en mikil eftirspurn var eftir lóðum í fyrri áfanganum. Úthlutun þeirra lóða var ákveðin á fundi ráðsins á fimmtudag. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Næsta verkefni að reisa samgöngumiðstöð

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR vagga flugs á Íslandi er letrað á svonefndan hnitastein sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhjúpaði í gær. Meira
2. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 315 orð | 1 mynd

Okkur líður vel og það er gaman að læra

"ÞAÐ er gott að búa á Eyrarbakka og Stokkseyri og gott að alast upp á svona stað. Hér þekkja allir alla og þetta er gott samfélag," sagði Ása Magnea Sigfúsdóttir, nemandi í 10. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ólögmætt samráð staðfest - sektir lækkaðar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur staðfestir í öllum meginatriðum úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála frá því í fyrrasumar um ólögmætt samráð fyrirtækjanna Mötu, Banana og Sölufélags garðyrkjumanna en lækkar heildarsekt á fyrirtækin um tíu milljónir eða í 37... Meira
2. nóvember 2002 | Suðurnes | 285 orð

Óviðunandi að vera án læknis

BÆJARSTJÓRARNIR í Reykjanesbæ og Grindavík harma þá stöðu sem komin er upp á Suðurnesjum að íbúarnir njóti ekki lengur þjónustu heimilislækna á heilsugæslustöðvunum á svæðinu og taka undir að það geti skapað öryggisleysi. Meira
2. nóvember 2002 | Suðurnes | 887 orð | 2 myndir

Prestsfrúin farin í hundana

"ÞAÐ sýnir að Guð hefur húmor þegar hann skapar svona dýr," segir Björn Sveinn Björnsson prestur í Útskálaprestakalli. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

"Fannst það af og frá að ég myndi semja skáldsögu"

SIGURBJÖRG Þrastardóttir hlýtur bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár, fyrir handrit að skáldsögunni Sólar sögu. Borgarstjóri afhenti Sigurbjörgu verðlaunin við athöfn í Höfða í gær. Meira
2. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 822 orð | 1 mynd

"Grænn laukur", "Kartafla" og "Eyjahaf"

FYRST prófaði hún "Linda" en hætti við vegna þess, að yfirmaður hennar heitir því nafni. Síðan velti hún fyrir sér "Vivienne" eins og Julia Roberts hét í "Pretty Woman" en gaf það líka upp á bátinn. Meira
2. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 891 orð | 2 myndir

"Menntamiðstöð en ekki bara grunnskóli"

Þegar gengið er inn í Klébergsskóla í dag blasir við önnur sjón en í skólabyrjun þegar allt var á tjá og tundri vegna framkvæmda við skólann. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kíkti í heimsókn og komst að því að skólabyggingin mun einnig þjóna íbúum Kjalarness sem eins konar félagsheimili. Meira
2. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Refaveiðaæfing

REFAVEIÐAR breskra aðalsmanna og óðalseigenda hófust í gær og notuðu þeir þá tækifærið til að hóta stjórnvöldum miklum mótmælum og annarri borgaralegri óhlýðni ef þau reyndu að banna íþróttina. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Rekstrinum stjórnað úr Mosfellsbæ

ARNGRÍMUR Jóhannsson og Þóra Guðmundsdóttir stofnuðu Flugfélagið Atlanta árið 1986. Aðalstöðvar þess eru í Mosfellsbæ. Félagið rekur breiðþotur til farþega- og fraktflugs sem leigðar eru öðrum flugfélögum. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð

Sala á lambakjöti mun meiri í september en ágúst

SALA á lambakjöti í septembermánuði var svipuð og í september í fyrra eða um 613 tonn. Þetta er mun betri sala en í ágúst en þá seldust einungis 385 tonn af lambakjöti. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Samstarf um aðstoð við þróunarlönd

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti ASÍ og Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, undirrituðu í gær samstarfssamning um aðstoð við þróunarlöndin. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Scott skoðar Þjórsárver

Falcon Scott, verkfræðingur og sonur hins þekkta Sir Peter Scott náttúrufræðings og listmálara, er kominn hingað til lands ásamt konu sinni, Jane. Þau eru í boði Áhugahóps um verndun Þjórsárvera og ætla að kynna sér áform um stíflugerð í nágrenni... Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 383 orð

Sektir hafa lækkað um 68 milljónir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur hafnað kröfum grænmetisfyrirtækjanna Ágætis, Mötu og Sölufélags garðyrkjumanna um að úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála frá því júní í fyrra um ólögmætt samráð fyrirtækjanna verði felldur úr gildi í heild sinni. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Sigurvegarar í stærðfræðikeppni framhaldsskóla

TILKYNNT hafa verið úrslit í fyrri hluta Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2002-2003, sem fram fór þriðjudaginn 15. október. Var um tuttugu efstu nemendum í hvorum aldursflokki boðið af því tilefni upp á kaffi og kökur í Skólabæ. Lárus H. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Skjálftavakt í Kópavogi

ÞAÐ KEMUR kannski ekki fram á jarðskjálftamælum, en mikið gengur á í Íþróttahúsi HK í Kópavogi um helgina, þar sem fram fer tölvuleikjakeppnin Skjálfti. Meira
2. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Skólaþróunarsvið kennaradeildar Háskólans á Akureyri stendur...

Skólaþróunarsvið kennaradeildar Háskólans á Akureyri stendur fyrir fræðslufundum og fyrirlestrum í vetur um ýmsa þætti er varða skólastarf. Fyrsti fundurinn verður á þriðjudag, 5. nóvember, í stofu 25 í Þingvallastræti og hefst kl. 16.15. Meira
2. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 448 orð | 1 mynd

Sláturkostnaður lækkar um 20-30%

NÝTT kjúklingasláturhús hjá Reykjagarði á Hellu var opnað með viðhöfn í gær. Er öll vinnsla fyrirtækisins nú komin þangað. Landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, klippti á borða og gangsetti búnaðinn að viðstöddum gestum. Jónatan S. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Staðnir að ólöglegum rjúpnaveiðum

LÖGREGLAN á Egilsstöðum stóð í gær tvo menn að ólöglegum rjúpnaveiðum á Jökuldalsheiði. Höfðu mennirnir notað vélsleða við veiðarnar auk þess sem hvorugur mannanna gat framvísað veiðikorti í gildi. Meira
2. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 146 orð | 1 mynd

Stórfiskar notaðir í ræktunarstarfið

YFIR 100 laxar, margt boltafiskar, hafa í haust haft dvalarstað hjá Norðurlaxi en þeir eru notaðir í ræktunarstarfið og koma til með að gefa af sér mikinn fjölda seiða. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Strengir leigja Tungulæk

VEIÐIÞJÓNUSTAN Strengir hefur tekið Tungulæk í Landbroti á leigu fyrir komandi vertíð. Veiðitíminn í ánni er frá aprílbyrjun og fram í október. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 418 orð

Textun á efni mjög ábótavant hér á landi

STÓR hópur fólks á Íslandi, heyrnarskertir og heyrnarlausir, nýtir sér ekki talað mál í sjónvarpinu eða íslenskum kvikmyndum og lætur nærri að rúmlega einn af hverjum tíu Íslendingum fylli þann hóp, að mati Málfríðar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra... Meira
2. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 178 orð

Tilfelli heilahimnubólgu á Akureyri

KOMIÐ hefur upp tilfelli heilahimnubólgu hjá einum nemanda í Brekkuskóla á Akureyri. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Torkennilegur kassi reyndist vera tómur

TORKENNILEGUR kassi fannst á gólfi flugskýlis á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli um tvöleytið í gær. Samkvæmt varúðarreglum var svæðið rýmt og kallað á sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar auk lögreglu og slökkviliðs á Keflavíkurflugvelli. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 343 orð

Tryggingastofnun fái aukið sjálfstæði

ÁRSFUNDUR Alþýðusambands Íslands samþykkti í gær sérstaka yfirlýsingu um áherslur og helstu verkefni ASÍ í velferðarmálum þar sem m.a. eru lagðar til breytingar á heilbrigðiskerfinu. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð

Undirbúningur að stofnun þjóðgarðs á Vatnajökli

Á ALÞINGI var samþykkt 10. mars 1999 þingsályktunartillaga þar sem umhverfisráðherra var falið að kanna stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum hinn 26. Meira
2. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 107 orð

Unnið að sameiningu allra sveitarfélaga á norðursvæði Austurlands

Á FUNDI fulltrúa sveitarfélaga á norðursvæði Austurlands var ákveðið að vinna sameiginlega að ýmsum málum er snerta m.a. skóla- og félagaþjónustu. Markmiðið með því er að unnt verði að sameina öll þessi sveitarfélög í framtíðinni. Meira
2. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Úr tísku

STARFSFÓLK á saumastofu Yves Saint Laurent, eins þekktasta hátískuhússins í Frakklandi, mætti til vinnu sinnar á Avenue Marceau númer 5 í París í síðasta sinn í fyrradag en þá var tískuhúsinu lokað eftir 40 ára starfsemi. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Útför Örlygs Sigurðssonar

ÚTFÖR Örlygs Sigurðssonar listmálara var gerð frá Langholtskirkju í gær. Séra Örn Bárður Jónsson jarðsöng og Jón Stefánsson var organisti. Meira
2. nóvember 2002 | Suðurnes | 72 orð

VEITINGAHÚSIÐ Vitinn og Sandgerðisbær bjóða eldri...

VEITINGAHÚSIÐ Vitinn og Sandgerðisbær bjóða eldri borgurum í Sandgerði að þiggja kaffiveitingar og njóta skemmtunar á milli klukkan 13.45 og 16 næstkomandi mánudag, 4. nóvember. Meira
2. nóvember 2002 | Miðopna | 957 orð | 1 mynd

Verður kosið um aðild að ESB?

HAUSTVINDARNIR í íslenskum stjórnmálum blása ekki með aðild Íslands að ESB. Það gefur fátt tilefni til að ætla að kosið verði um aðild eða aðildarviðræður í vor. Meira
2. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Vinsælasti flokkurinn fær gálgafrest

HÓFSÖMUM íslömskum flokki, sem spáð er langmestu fylgi í þingkosningunum sem fram fara í Tyrklandi á morgun, var í gær veittur gálgafrestur er stjórnlagadómstóll landsins frestaði því fram yfir kosningarnar að úrskurða hvort fallast skyldi á kröfu... Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð | 3 myndir

Yfirlit

12.000 tonna kvóti Með kaupum ÚA á brezku útgerðarfyrirtæki hafa íslenzk fyrirtæki eignazt um 60% þorskveiðiheimilda Breta í Barentshafi. Samtals ráða íslenzk fyrirtæki nú um 12.000 tonna kvóta í Barentshafi og er verðmæti aflans á þriðja milljarð króna. Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 317 orð

Yfirlýsing frá Félagi ísl. heimilislækna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Félagi íslenskra heimilslækna "vegna furðulegs fréttaflutnings heilbrigðisráðuneytisins í Útvarpinu": "Það vekur furðu Félags íslenskra heimilislækna (FÍH) að sama daginn og... Meira
2. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Yfirtökuvarnir sparisjóða treystar

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til nýrra heildarlaga um fjármálafyrirtæki. Verði frumvarpið að lögum koma þau í stað nokkurra eldri laga á þessu sviði. Samkvæmt frumvarpinu mun Fjármálaeftirlitið m.a. Meira
2. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Önnur umferð í fyrsta hluta spurningakeppni...

Önnur umferð í fyrsta hluta spurningakeppni Kvenfélagsins Baldursbrár verður í safnaðarheimili Glerárkirkju annað kvöld, sunnudagskvöldið 3. nóvember, kl. 20.30. Meira
2. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 187 orð | 1 mynd

Öryggisatriði lagfærð í kjölfar slyss

HRAFNHILDUR Óskarsdóttir, sex ára fimleikastúlka, varð, ásamt nokkrum öðrum stúlkum, fyrir þeirri reynslu á fimleikaæfingu 8. október í Íþróttahúsinu á Selfossi að handboltamark féll ofan á hópinn. Stúlkurnar höfðu verið að klifra í neti marksins. Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2002 | Staksteinar | 271 orð | 2 myndir

Fjórföldun á greiðslum úr ábyrgðarsjóði launa

JÓHANNA Sigurðardóttir fjallar um aukin gjaldþrot fyrirtækja í þjóðfélaginu og á hvern hátt þurfti að koma í veg fyrir misnotkun ábyrgðarsjóðs launa. Meira
2. nóvember 2002 | Leiðarar | 341 orð

Hagræðing í útgerð og auðlindagjald

Kristján Ragnarsson, formaður Landssambands íslenzkra útvegsmanna, nefndi athyglisverðar tölur um hagræðingu í útgerð í ræðu sinni á aðalfundi samtakanna í fyrradag. Meira
2. nóvember 2002 | Leiðarar | 454 orð

Nýjar áherzlur

Lesendur Morgunblaðsins munu taka eftir nokkrum breytingum á blaðinu í dag, á 89. afmælisdegi þess. Veigamesta breytingin er á forsíðu blaðsins, sem héðan í frá verður blönduð fréttasíða með bæði innlendum og erlendum fréttum. Meira

Menning

2. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Á skjálftavaktinni í Kópavogi

NOKKUR hundruð manns taka þátt í Skjálftamóti í Kópavogi nú um helgina. Keppt er í Counter Strike, Warcraft III og Quake II og III. Meira
2. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Áttunda bókin kemur ekki

UMBOÐSMAÐUR JK Rowling, höfundar Harry Potter-bókanna, segir að höfundurinn hafi ekki hug á að því að skrifa áttundu bókina um galdrastrákinn Harry þrátt fyrir að bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros hafi, einhverra hluta vegna, tryggt sér einkarétt á... Meira
2. nóvember 2002 | Menningarlíf | 783 orð | 1 mynd

Brosandi við komu og brottför

Flugvöllurinn í Minneapolis í Bandaríkjunum er ein helsta tenging gesta á leið til Íslendingabyggða í Vesturheimi. Jessica Ginger, stöðvarstjóri Flugleiða í Minneapolis, er allt í öllu hjá félaginu á flugvellinum og fékk Steinþór Guðbjartsson ýmislegt að heyra hjá henni á vellinum. Meira
2. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Bubbi einn!

ÞRIÐJU vikuna í röð situr Bubbi Morthens á toppi Tónlistans með nýju plötuna sína, Sól að morgni . Þetta minnir meira en lítið á gamla tíma er Bubbi réð lögum og lofum í plötusölu á Íslandi og átti hverja metsöluplötuna á fætur annarri, jól eftir jól. Meira
2. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 471 orð | 2 myndir

Búið að byggja upp hefð fyrir hátíðinni

UNDIRBÚNINGUR fyrir Edduverðlaunahátíðina stendur nú sem hæst en verðlaunin verða afhent í fjórða sinn með viðhöfn í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 10. nóvember. Þórey Vilhjálmsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Edduverðlaunanna í maí síðastliðnum. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarlíf | 184 orð

Fjölbreytt dagskrá á Þjóðræknisþingi

AÐALFUNDUR Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldinn laugardaginn 9. nóvember næstkomandi og að honum loknum verður Þjóðræknisþing með fjölbreyttri dagskrá, en þingið er öllum opið. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Fjölmenni við klettinn

UM 100 manns tóku þátt í árlegri athöfn við klettinn á Willow Point 21. október síðastliðinn til að minnast landnáms Íslendinga við Winnipegvatn í Kanada sama dag fyrir 127 árum. Meira
2. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 1116 orð | 1 mynd

Gátum ekki beðið lengur

Þriðja plata Lands og sona, Happy Endings, er loksins komin út. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við þá Hreim Heimisson og Birgi Nielsen um erfiða en um leið ánægjulega vinnu við þennan grip. Meira
2. nóvember 2002 | Leiklist | 525 orð | 2 myndir

Gjáin breiða

Höfundur Herpings: Auður Haralds. Leikstjóri: Gunnar Gunnsteinsson. Leikari: Margrét Pétursdóttir. Höfundur Hins fullkomna manns: Mikael Torfason. Leikstjóri: Hilmir Snær Guðnason. Leikari: Gunnar Gunnsteinsson. Söngur, hljóðfæraleikur og lagaval: Andrea Gylfadóttir. Leikmynd og búningar: María Ólafsdóttir. Ljósahönnun: Alfreð Sturla Böðvarsson. Aðstoðarleikstjóri og dramatúrg: Hrafnhildur Hafberg. Föstudagur 1. nóvember. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarlíf | 252 orð

Góðgerðarfélagið Stoð og styrkur hefur gefið...

Góðgerðarfélagið Stoð og styrkur hefur gefið út ritsafnið Á lífsins leið frá 1998 og nú er komið út 5. bindi ritsafnsins og verður útgáfu þess fagnað í Kringlunni, á 1. hæð, kl. 13-16. Meira
2. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Hærra og hærra!

HAFNFIRSKU rokkararnir í Jet Black Joe lúra undir Bubba kóng með nýja tvöfalda safnplötu sem nefnist hinu sívinsæla safnplötunafni Greatest Hits . Meira
2. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Kóngurinn borgar brúsann

MAROKKÓKONUNGUR hefur boðist til þess að greiða fyrir geggjaða afmælisveislu sem Sean "P Diddy" Combs hyggst halda í Marokkó á mánudag. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarlíf | 559 orð | 1 mynd

Mannauður ekki aðeins í merkingunni yfirgefið svæði

1.637 eintök af nýrri Íslenskri orðabók í ritstjórn Marðar Árnasonar höfðu selst í forsölu á útgáfudegi bókarinnar í gær. Halldór Guðmundsson, forstjóri Eddu, segist ekki vita til að önnur íslensk bók hafi selst jafn vel í forsölu. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarlíf | 184 orð

Nýtt gallerí í Mosfellsbæ

NÝ sýningaraðstaða fyrir listamenn verður opnuð í gömlu Álafossverksmiðjunni í Mosfellsbæ í dag, laugardag, kl. 14 og hefur galleríið fengið nafnið Undirheimar. Meira
2. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Nægt pláss!

ONE by one er fjórða hljóðversskífa The Foo Fighters, rokksveitarinnar sem Dave Grohl, fyrrum trymbill Nirvana, stofnaði ári eftir að sveitin sú hætti störfum. Fyrsta platan kom út árið 1995 og innihélt m.a. Meira
2. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 220 orð | 2 myndir

"Fíllinn" fyndnastur

KEPPNIN um fyndnasta mann landsins var haldin í fimmta sinn í haust og fóru úrslitin fram á Sport Kaffi á fimmtudagskvöldið. Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu. Meira
2. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Ríó lifir!

ENN af tvöföldum safnplötum. Nú er tríó allra landsmanna, Ríó tríóið, búið að gefa út forláta safnplötu sem tekur yfir langan hljóma-, tóna-, gripa- og slagaraferil þeirra Óla Þórðar, Helga P. og Gústa A. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarlíf | 479 orð | 1 mynd

Saga Sólar, sem ratar í skuggalönd

SIGURBJÖRG Þrastardóttir hlýtur bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár, fyrir handrit að skáldsögunni Sólar sögu. Borgarstjóri afhenti Sigurbjörgu verðlaunin við athöfn í Höfða í gær. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Strengjakvartettar á 15:15 tónleikum

FJÓRÐU 15:15 tónleikarnir verða í dag kl. 15:15 á nýja sviði Borgarleikhússins. Á tónleikunum mun Eþos-kvartettinn flytja Adagio-Allegretto fyrir strengjakvartett eftir Dimitri Schostakowitsch, strengjakvartett nr. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarlíf | 533 orð | 1 mynd

Veiðihefðir fortíðar og nútíðar leiddar saman

SÝNINGIN Veiðimenn í útnorðri verður opnuð í sýningarsölum Norræna hússins í dag. Meira

Umræðan

2. nóvember 2002 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Af hverju vil ég textun?

"Svo einfalt er þetta, textun ætti að vera eitt af grunnskilyrðum í allri innlendri þáttagerð." Meira
2. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 452 orð

Athugasemd Í RÍKISSJÓNVARPINU er byrjað að...

Athugasemd Í RÍKISSJÓNVARPINU er byrjað að sýna fróðlegan þátt sem nefnist Hafið, bláa hafið, og er búið að sýna fyrsta þátt af átta. Meira
2. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 368 orð

Ber að hætta verki þá hálfnað er?

STUNDIN sem beðið var eftir virðist loksins runnin upp. Þetta fékkst staðfest þegar miðbæjarskáldið greindi frá fundi sínum með landsföðurnum. Meira
2. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 460 orð | 1 mynd

Friðlandið Þjórsárver

FYRIR allmörgum árum var ég á ferð á Englandi til að vera viðstaddur opnun á sýningu um náttúru Mývatns. Sýningin var, og er enn, í einu af friðlöndum Wilfowl and Wetlands Trust, sem hinn heimsfrægi náttúrufræðingur og listamaður Sir Peter Scott... Meira
2. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 189 orð

Fyrir hvern er vetrarfrí í skólum?

ÞEGAR vetrarfrí skólanna eru og börnin í fríi eru alltaf einhver börn sem þurfa að vera í skólanum í lengri viðveru vegna þess að foreldrar þeirra geta einhverra hluta vegna ekki tekið sér frí frá vinnu, eða eiga ekki rétt á vetrarorlofi. Meira
2. nóvember 2002 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Spilin á borðið

"Það sem mestu máli skiptir er menntun umsækjenda, starfsreynsla og hvernig þeir hafa staðið sig í fyrri störfum." Meira
2. nóvember 2002 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Til ærinnar umhugsunar

"Alltof oft þegar þessi mál eru rædd tvímenna tvískinnungur og hræsni á sömu dróginni." Meira
2. nóvember 2002 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Verkfræðin í listinni - listin í verkfræðinni

"Samstarf tæknimenntaðra manna og listamanna, sem nú er hafið á öllum sviðum listaheimsins, kallar einnig á þverfaglega umræðu um stöðu tækninnar gagnvart listinni." Meira
2. nóvember 2002 | Aðsent efni | 612 orð | 2 myndir

Vitundarvakning um ristilkrabbamein - hvers vegna?

"Nýleg könnun sýnir að verulega skortir á þekkingu Íslendinga á þessu krabbameini." Meira
2. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Elín Lind, Helga...

Þessar duglegu stúlkur, Elín Lind, Helga og Vaka, héldu hlutaveltu og rann ágóðinn, 2.841 kr., til... Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2002 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

CESAR ÓLAFSSON

Cesar Ólafsson vélstjóri fæddist á Kvígindisfelli í Tálknafirði 9. ágúst 1925. Hann lést 25. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Sesselja Ólafsdóttir frá Hellnafelli á Snæfellsnesi, f. 13.6. 1897, d. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2002 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

GRÍMUR STEFÁN BACHMANN OG JÓNA SIGRÍÐUR MARKÚSDÓTTIR

Grímur Stefán Bachmann fæddist í Reykjavík 1. desember 1921. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans-háskólasjúkrahúss 22. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Geir Bachmann vélstjóri, f. 1. maí 1892 í Reykjavík, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2002 | Minningargreinar | 3304 orð | 1 mynd

HUGBORG ÞURÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR

Hugborg Þuríður Benediktsdóttir fæddist á Kambsnesi í Laxárdal í Dalasýslu 27. febrúar 1922. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 23. október 2002. Foreldrar hennar voru hjónin Herdís Guðmundsdóttir, f. í Fremsta Skógskoti í Miðdölum 2. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGFÚSDÓTTIR

Margrét Sigfúsdóttir fæddist á Skálafelli í Suðursveit 26. janúar 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði laugardaginn 26. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigfús Sigurðsson bóndi og Ingibjörg Þorsteinsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2002 | Minningargreinar | 4496 orð | 1 mynd

SIGURÐUR L. TÓMASSON

Sigurður Loftur Tómasson fæddist að Bolafæti, nú Bjargi, í Hrunamannahreppi 16. september 1915. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 21. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2257 orð | 1 mynd

SOFFÍA SIGURÐARDÓTTIR

Soffía Aðalheiður Sigurðardóttir fæddist í Vöglum í Vatnsdal í A-Hún 22. apríl 1908. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 24. október síðastliðinn, Foreldrar hennar voru Pálína Þorbjörg Jósafatsdóttir, f. 29. apríl 1877, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2002 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

ÖRLYGUR SIGURÐSSON

Örlygur Sigurðsson listmálari fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1920. Hann lést á Droplaugarstöðum 24. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 1. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 399 orð | 1 mynd

Aðalfundur LÍÚ vill fella auðlindagjaldið niður

AÐALFUNDUR LÍÚ samþykkti í gær að beina því til stjórnar samtakanna "að þau beiti sér fyrir því að sá sértæki auðlindaskattur sem áformað er að setja eingöngu á fiskveiðar verði felldur niður". Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 816 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 84 96...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 84 96 8,344 800,960 Djúpkarfi 70 57 63 6,095 385,337 Flök/steinbítur 255 255 255 155 39,525 Gellur 625 600 611 117 71,490 Grálúða 190 170 180 4,714 850,700 Gullkarfi 78 5 58 14,860 854,770 Hlýri 155 97 115 3,035 349,005... Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Báðir hópar vilja hámarkshlut í BÍ

BÁÐIR hóparnir sem eru í samningaviðræðum við einkavæðingarnefnd um kaup á hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands, S-hópurinn og Kaldbakur hf., sækjast eftir að kaupa allan þann hlut sem er til sölu, eða 45,8%. Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Fyrsta verkefnið að bæta afkomuna

ERLENDUR Hjaltason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eimskipa ehf., í kjölfar skipulagsbreytinga sem kynntar voru starfsmönnum Eimskipafélagsins á fundi í fyrradag. Eimskipafélaginu verður skipt í þrjú félög um áramót; Eimskip ehf. Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 267 orð

Guðmundur Runólfsson hf. snýr tapi í hagnað

HAGNAÐUR útgerðarfélagsins Guðmundar Runólfssonar hf. á fyrstu níu mánuðum ársins nam 139 milljónum króna, en á sama tímabili í fyrra var 14 milljóna króna tap af rekstri félagsins og hefur afkoman því batnað um 153 milljónir króna. Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 294 orð

Hagnaður 1,1 milljarður króna

SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupstað var rekin með 1.107 milljóna króna hagnaði á fyrstu 9 mánuðum ársins. Fjármunatekjur félagsins umfram fjármagnsgjöld námu 875 milljónum króna. Þá var söluhagnaður vegna sölu hlutabréfa SH hf. Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 224 orð

Mikill viðsnúningur í afkomu Straums á milli ára

SAXHÓLL ehf. keypti í gær 50 milljónir að nafnverði hlutafjár í Fjárfestingarfélaginu Straumi hf. á verðinu kr. 3,15. Eignarhlutur Saxhóls ehf. eftir viðskiptin nemur rúmum 144 milljónum króna. Einar Örn Jónsson framkvæmdastjóri Saxhóls ehf. Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 305 orð

Nýherji með 78 milljóna hagnað

HAGNAÐUR Nýherja hf. eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins nam 78 milljónum króna, samanborið við 93,6 m.kr. tap árið áður. Rekstrartekjur tímabilsins námu 3.208,9 m.kr. og jukust um 13% á milli ára. Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Nýr fjármálastjóri Granda hf.

JÓHANN Sigurjónsson, fyrrum bæjarstjóri í Mosfellsbæ, hefur tekið við starfi fjármálastjóra hjá Granda hf. en Kristín Guðmundsdóttir gegndi stöðunni áður. Jóhann hefur verið bæjarstjóri í Mosfellsbæ sl. átta ár. Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 25 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri VÍS tekur til starfa

FINNUR Ingólfsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, tók við starfi forstjóra VÍS í gær af Axel Gíslasyni. Axel mun þó starfa að öðrum verkefnum fyrir félagið fram að... Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Óhrædd við óvenjuleg mál

FJÖRUTÍU ár skilja að lögmennina Sigríði Rut Júlíusdóttur og Ragnar Aðalsteinsson, en þrátt fyrir aldursmuninn hafa þau stofnað lögmannsstofu saman, þar sem ætlunin er að takast bæði á við hefðbundin og óhefðbundin verkefni. Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 197 orð

SR-mjöl hagnast um rúman hálfan milljarð

SR-MJÖL og dótturfélög þess högnuðust um 535 milljónir króna á fyrstu níu mánuðum ársins, samanborið við 31 milljónar króna hagnað á sama tímabili 2001. Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og áhrif hlutdeildarfélaga (EBITDA), nam 849 m.kr. Meira
2. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Söluhagnaður stærsti hluti hagnaðar Kaupþings

KAUPÞING banki hf. skilaði 2,2 milljarða króna hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins, en á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 83 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

2. nóvember 2002 | Neytendur | 497 orð | 1 mynd

100 milljón snuð seld í Evrópu á hverju ári

GREINT er frá því á heimasíðu Evrópsku staðlasamtakanna (CEN), cenorm.be, að búið sé að setja nýjan evrópskan staðal fyrir snuð. Meira
2. nóvember 2002 | Neytendur | 250 orð | 1 mynd

Ábendingar um snuð og túttur

Á MARKAÐI eru snuð úr náttúrulegu gúmmíi, latexi og plastefni og sílíkoni. Latex-snuðin eru gulleit og verða brúnleit með tímanum, en sílíkon-snuð eru gegnsæ og ljós. Sílíkon-snuð eru ekki eins teygjanleg og latex-snuðin, en þau fyrrnefndu endast betur. Meira
2. nóvember 2002 | Neytendur | 65 orð | 1 mynd

Bónusverslun opnuð á Egilsstöðum

BÓNUSVERSLUN verður opnuð á Egilsstöðum, væntanlega um miðjan nóvember. Verður verslunin í húsnæði 10-11, sem hefur verið rekin í miðbæ Egilsstaða til skamms tíma. Meira
2. nóvember 2002 | Neytendur | 56 orð

Netverslun Magnkaupa breytt

MAGNKAUP.NET hefur fengið andlitslyftingu og í tilefni af því býður fyrirtækið nú fartölvur frá Acer og Lexmark-prentara. Magnkaup reynir með áhrifamætti safnkaupa að bjóða lægra vöruverð á allskonar raftækjum og tölvuvörum, segir í fréttatilkynningu. Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2002 | Dagbók | 862 orð

(1 Kor. 15, 58.)

Í dag er laugardagur 2. nóvember, 306. dagur ársins 2002. Allra sálna messa. Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. Meira
2. nóvember 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 2. nóvember, er fimmtugur Snæbjörn Gíslason, Spóahöfða 6, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Kristín Finnbogadóttir . Snæbjörn er staddur á Old Trafford í Manchester ásamt sonum... Meira
2. nóvember 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

60ÁRA afmæli .

60ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 3. nóvember, er sextug Anna Sigmarsdóttir frá Löndum, Vestmannaeyjum. Í tilefni þessa býður hún vini og velunnara velkomna í afmælisfagnað í dag, laugardaginn 2. nóvember, eftir kl. Meira
2. nóvember 2002 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli Í dag, laugardaginn...

60 ÁRA afmæli Í dag, laugardaginn 2. nóvember, verður sextugur Tómas Helgason, flugstjóri hjá Landhelgisgæslu Íslands, Sóltúni 7, Reykjavík . Eiginkona Tómasar er Ólöf S. Eysteinsdóttir. Meira
2. nóvember 2002 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 2. nóvember, er áttræð Ólöf P. Jóhannsdóttir frá Hellissandi, Gautlandi 19,... Meira
2. nóvember 2002 | Fastir þættir | 748 orð

Afdrifaríkar lagabreytingar á dagskrá

Rétt vika er í 53. ársþing Landssambands hestamannafélaga sem haldið verður í húsakynnum Fáks á Víðivöllum í Reykjavík. Meira
2. nóvember 2002 | Fastir þættir | 282 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar sex hjörtu. Meira
2. nóvember 2002 | Viðhorf | 781 orð

Evrópa almennings

Fiskimiðin eru hvort sem er ekki í eigu nema fárra og æ færri útvaldra. Íslenskur almenningur hefur ekkert um þau að segja og hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja kemur honum lítið við. Meira
2. nóvember 2002 | Í dag | 137 orð

Fella- og Hólakirkja .

Fella- og Hólakirkja . Starf fyrir 8-10 ára drengi á laugardögum kl. 11. Starf fyrir 11-12 ára drengi á laugardögum kl. 12.30. Akureyrarkirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Björn Steinar Sólbergsson leikur verk eftir Pál Ísólfsson og Sigfried Karg-Elert. Meira
2. nóvember 2002 | Fastir þættir | 173 orð

Flogaveiki tengd fátækt

FÁTÆKT fólk er líklegra til þess að vera flogaveikt, samkvæmt nýjum rannsóknum breskra vísindamanna. Þeir sem tilheyra hinum verst settu í samfélaginu eru tvisvar sinnum líklegri til þess að vera flogaveikir en þeir sem eru meðal hinna best settu. Meira
2. nóvember 2002 | Fastir þættir | 871 orð | 3 myndir

Frjósemin einn af hornsteinum íslenskrar hrossaræktar

Frjósemi íslenskra hrossa virðist í góðu lagi þegar á heildina er litið en sérfróðir menn telja sig þó sjá ýmsar blikur á lofti. Valdimar Kristinsson kynnti sér skoðanir nokkurra sérfræðinga. Meira
2. nóvember 2002 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

Fæðubótarefni ekki rétta leiðin

Hreyfing og almenn líkamsrækt er líklega einfaldasta og ódýrasta leið til bættrar heilsu sem völ er á. Áhugi á hreyfingu er vaxandi og er það vel, enda veitir ekki af, m.a. í ljósi þess hve offita er vaxandi meðal landsmanna. Meira
2. nóvember 2002 | Fastir þættir | 396 orð | 1 mynd

Hvað orsakar morgunhöfuðverk?

Spurning: Mig langar að fá útskýringar á því hvers vegna ég vakna milli sex og sjö á morgnana með dúndrandi hausverk og get varla opnað augun. Sef þó alltaf með galopinn glugga og með slökkt á ofnum þannig að þetta er ekki vegna loftleysis eða hita. Meira
2. nóvember 2002 | Fastir þættir | 717 orð

Íslenskt mál

Í ÞESSUM dálkum hefur áður verið fundið að þeim enska talsmáta, sem nú virðist vera orðinn gegnumgangandi á fjölmiðlunum, að nefna helst aldrei karl og konu annað en föður og móður ef börnin þeirra koma jafnframt við sögu. Meira
2. nóvember 2002 | Fastir þættir | 980 orð | 1 mynd

Jafntefli við Indónesíu og Bangladesh

25. okt. - 10. nóv. 2002 Meira
2. nóvember 2002 | Í dag | 2981 orð | 1 mynd

(Matt. 5.)

Guðspjall dagsins: Jesús prédikar um sælu. Allra heilagra messa. Meira
2. nóvember 2002 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Bd7 10. g4 Rc6 11. Rb3 Hc8 12. Bxf6 Bxf6 13. g5 Be7 14. Kb1 b5 15. Hd2 Ra5 16. h4 Rc4 17. Bxc4 bxc4 18. Rd4 Hb8 19. f5 Db7 20. Rd1 g6 21. f6 Bf8 22. h5 Hg8 23. Meira
2. nóvember 2002 | Dagbók | 22 orð

SMALADRENGURINN

Út um græna grundu gakktu, hjörðin mín; yndi vorsins undu, eg skal gæta þín. Sól og vor ég syng um, snerti gleðistreng; leikið, lömb, í kringum lítinn... Meira
2. nóvember 2002 | Í dag | 1892 orð

Tónlistardagskrá í Fossvogskirkju

FYRSTU dagarnir í nóvember hafa um aldir verið tileinkaðir öllum heilögum, píslarvottum trúarinnar, og öllum sálum, þeim sem látist hafa á liðnu ári. Á sunnudaginn, 3. nóvember, verða messur víða helgaðar þessu umfjöllunarefni. Meira
2. nóvember 2002 | Fastir þættir | 479 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji átti leið heim frá Bandaríkjunum í vikunni, flugleiðis með Flugleiðum, sem vart telst til stórtíðinda hjá þessari vorri ferðaglöðu þjóð. Meira

Íþróttir

2. nóvember 2002 | Íþróttir | 69 orð

149 sjálfsmörk

KNATTSPYRNULIÐ frá eyríkinu Madagaskar er ekki vel þekkt á heimsvísu en nafn félagsliðsins Stade Olympique l'Emyrne er nú skráð á spjöld sögunnar eftir að leikmenn liðsins gerðu sér lítið fyrir og skoruðu 149 sjálfsmörk í einum og sama leiknum. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Bjarkirnar í úrslit á EM í Frakklandi

TVEIR íslenskir fimleikahópar - frá Björk og Stjörnunni, kepptu í gær í Frakklandi í Evrópukeppni félagsliða í hópfimleikum. Björk varð í 7. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 80 orð

Brann selt á tíkall?

HÓPUR fjárfesta í Noregi bauð í gær eina norska krónu í öll hlutabréf knattspyrnuliðsins Brann, eða rúmlega 10 ísk. kr. Hluthafarnir fengu tilboð um að skuldir félagsins yrðu yfirteknar en þær nema rúmlega 700 millj. ísl. kr. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 698 orð | 1 mynd

Danir eru búnir að kveðja "Svíagrýluna"

SÆNSKIR handknattleiksunnendur voru með böggum hildar í gær eftir að landslið þeirra tapaði fyrir Dönum, 33:25, á heimsbikarmótinu í eigin heimalandi að viðstöddum á fjórða þúsund stuðningsmönnum. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

* EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur leikinn líklega á bekknum þegar Chelsea og Tottenham eigast við í Lundúnaslag á White Hart Lane á morgun. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 136 orð

Erlend innrás í NBA-deildina

ALDREI hafa jafnmargir erlendir leikmenn verið á mála hjá NBA-liðunum 29 í bandarísku atvinnumannadeildinni í körfuknattleik en deildarkeppnin hófst í gær. Alls eru 67 erlendir leikmenn með samning og eru flestir hjá Dallas Mavericks, eða fimm alls. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

*KRISTINN Tómasson, knattspyrnumaður úr Fylki, skrifaði...

*KRISTINN Tómasson, knattspyrnumaður úr Fylki, skrifaði í gærkvöldi undir samning við úrvalsdeildarlið Fram. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 79 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Kjörísbikarkeppni karla, 8 liða...

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Kjörísbikarkeppni karla, 8 liða úrslit, fyrri leikur: Hveragerði: Hamar - KR 16.30 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - Höttur 16 Sunnudagur: Kjörísbikarkeppni karla, 8 liða úrslit, fyrri leikir: Ásvellir: Haukar - UMFN 19. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 245 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla.

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla. Intersport-deildin, 5. umferð, 1. nóvember 2002. ÍR - Njarðvík 56:67 Seljaskóli: Gangur leiksins: 2:2, 8:6, 15:9 , 17:13, 21:15, 25:22, 30:31 , 34:36, 36:40, 38:43 , 42:45, 48:50, 49:57, 56:67 . Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 118 orð

Líklegt að KSÍ sleppi við sekt

GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að KSÍ sleppi við sektargreiðslu frá aganefnd evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, en mótareglur voru brotnar á landsleik Íslendinga og Skota í undankeppni EM sem fram fór... Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 967 orð | 1 mynd

Ómetanleg æfing fyrir leikmenn og þjálfara

"AUÐVITAÐ hefðum við viljað ná betri úrslitum úr fyrstu tveimur leikjunum en engu að síður erum við ekki langt frá þeim markmiðum sem við settum okkur. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 153 orð

Patrekur leikur stórt hlutverk

PATREKUR Jóhannesson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, leikur stórt hlutverk með liðinu á heimsbikarmótinu í Svíþjóð. Hann er í fjórða sæti yfir markahæstu menn í heimsbikarkeppninni í handknattleik - hefur skoraði 21 mark, reyndar eins og Rússinn Alexei Rastvortsev, en skotnýting Rússans er betri og því er hann í þriðja sæti. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 586 orð

"Hef aðeins æft í viku"

GRINDVÍKINGAR biðu sinn fyrsta ósigur á leiktíðinni í úrvalsdeild karla á útivelli gegn Skallagrími í Borgarnesi í gær, 76:73, en þetta var fyrsti sigur Skallagríms í vetur. Í Seljaskóla unnu Íslandsmeistararnir lið ÍR á útivelli, 56:67, en þar var Teitur Örlygsson að leika sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum en hann hafði ekki hug á að leika með liðinu í vetur. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 97 orð

Stoðsendingar Ólafs

ÞÓTT Ólafur Stefánsson hafi ekki látið mikið að sér kveða við markaskorun á heimsbikarmótinu hefur hann átt þátt í mörgum mörkum íslenska liðsins á heimsbikarmótinu. Ólafur er í öðru sæti yfir þá leikmenn sem átt hafa flestar stoðsendingar. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Stoke City réð Tony Pulis

TONY Pulis var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Stoke City aðeins sólarhring eftir að George Burley hætti við á síðustu stundu að taka að sér starfið. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 58 orð

Stærsta tap Boston

BOSTON Celtic, sem er sigursælasta lið NBA-deildarinnar, beið sinn stærsta ósigur frá upphafi í fyrrakvöld gegn Washington Wizards, þar sem liðið tapaði með 45 stiga mun,114:69. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Þessar glæsilegu stúlkur úr Björk í...

Þessar glæsilegu stúlkur úr Björk í Hafnarfirði tryggðu sér í gær rétt til að keppa í 8-liða úrslitum í Evrópukeppni félagsliða í hópfimleikum, sem fara fram í Charlos í Frakklandi í dag. Meira
2. nóvember 2002 | Íþróttir | 183 orð

Þrjátíu og ein sending farið í súginn

ÞEGAR tölfræði frá leikjum heimsbikarmótsins í Svíþjóð er skoðuð kemur greinilega fram að íslensku leikmennirnir hafa verið einkar mistækir í leikjum liðsins. Af tuttugu mistækustu leikmönnum keppninnar til þessa eru fimm Íslendingar. Meira

Lesbók

2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 920 orð | 2 myndir

AF HVERJU ERU LJÓSKUR TALDAR HEIMSKAR?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu eru: Hvaðan kemur munnvatnið, hvað er santería og hvernig lítur Guð út? Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 327 orð | 1 mynd

BÓKAÚTGÁFA RÍKISINS

ÞAÐ hefur vakið athygli að ríkið virðist ætla að taka þátt í jólabókaflóðinu. Lesendur hafa því nú þegar borgað fyrir sumar jólabækurnar að einhverju leyti. Á föstudaginn kom út fyrsta bindi Sögu sjávarútvegs á Íslandi, en ritið verður í þremur bindum. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1854 orð | 5 myndir

ENGINN FYRIRMYNDARFAÐIR

Helsti skotspónninn í amerískum gamanþáttum í íslensku sjónvarpi eru hvítir karlmenn um fertugt. Grínið er skefjalaust, grimmt og án miskunnar. Hvað er svona fyndið við þá og hvers vegna heldur enginn hlífiskildi yfir þeim? Má gera endalaust stólpagrín að þessum greyjum? Hér rýnir GUNNAR HERSVEINN, sem er hvítur fjörutíu og tveggja ára gamall karlmaður, í þennan kima "íslenskrar" menningar. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð | 1 mynd

Goncourt-verðlaunin afhent

FRANSKI rithöfundurinn Pascal Quignard hlaut Goncourt-bókmenntaverðlaunin sem afhent voru síðastliðinn mánudag. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð

HAFIÐ

Hafið er stundum blátt og blítt bára leikur við fjöru stein. Oft lagar það mannanna mein að mega það líta og hugsa upp á nýtt Stundum það argar og mölvar í mél miskunn hvergi gæfan flúin bænir um hjálp, þá tapast trúin og týndir menn, gista í hel. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 276 orð

Heimskir eiginmenn

*According to Jim "Bandarísk þáttaröð með Jim Belushi og Courtney Thorne-Smith í aðalhlutverkum. Jim leikur jarðbundinn vertaka og blúsara sem veit að lykillinn að góðu hjónabandi er að kinka kolli þegar konan segir eitthvað. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 89 orð

HERJÓLFUR ER HÆTTUR AÐ ELSKA I

Ég er jarðsaga Íslands. Ég fæddist eins og landið á mörkum íss og elds. Og óbreyttur í hlýindaskeiði þínu einfaldur formlaus með ávalar útlínur aðgengilegur. Svo kom frostið og jökullinn skaut rótum í hjarta mínu. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 803 orð | 1 mynd

HRAUN, ÍS OG SKÓGUR EN ENGAR STURTUR

Fjölbreytileiki norðursins er í brennidepli á sýningunni Hraun-ís-skógur sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri í dag. SKAPTI HALLGRÍMSSON ræddi við nokkra þeirra sem koma nálægt verkefninu en Íslendingar, Finnar og Grænlendingar - bæði starfandi listamenn og listnemar - eiga verk á sýningunni. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2205 orð | 1 mynd

HVERNIG ER HÆGT AÐ FJALLA UM LAXNESS?

Í þessari grein er fjallað um sagnalist Halldórs Laxness, frá hinum auðuga og þéttriðna söguþræði sem gerir sögur hans ómótstæðilegar, eða eins og höfundur segir: "Það er tilgangslaust að reyna að streitast á móti, texti eftir Laxness er kraftur sem fer beint, ákveðið, ég segi ykkur það satt, það er eitthvað ómótstæðilegt við hann!" Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 930 orð

MAÐUR ÁN HÖFUNDAR

Langt inni í manninum: Lífið og maðurinn ekki höfundur þess. Enn standa kerúbarnir vörð við hliðið og lífið er hulið loga hins sveipanda sverðs sem rökkuraugu þola ekki að sjá. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 469 orð

NEÐANMÁLS

I Og enn einu sinni er bókavertíðin hafin, þetta tæplega tveggja mánaða úthald sem einkennist af mikilli gleði yfir því að hérlendis skuli vera til mikið af hæfileikaríkum rithöfundum, og faglegir, vandvirkir og kjarkmiklir útgefendur, en einkennist líka... Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1581 orð | 6 myndir

Nýtt hús á Nöfina

Vesturfarasetrið á Hofsósi ætlar að reisa nýja Nöf; setja hús ofan á grunn gömlu Nafar, sem brann í nóvember 1941. FREYSTEINN JÓHANNSSON rifjar upp sögu Nafarinnar, þar sem honum rennur blóðið til skyldunnar. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 470 orð | 1 mynd

NÆR ALLIR KÓRFÉLAGAR Í SÖNGNÁMI

"ÞAÐ er allra sálna messa í dag og þetta eru allt trúarleg verk. Við ætlum að syngja verk eftir meistarana Bach, Haydn, Mendelssohn, Schubert og líka eftir núlifandi tónskáld eins og Hjálmar H. Ragnarsson. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 397 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Erla S. Haraldsdóttir. Til 10. nóv. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Bjarni Sigurðsson. Marisa Navarro Arason. Til 3. nóv. Gallerí Skuggi: Samsýningin Tengi. Til 10. nóv. Gallerí Sævars Karls: Ari Svavarsson. Til 14. nóv. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1162 orð

"DÓMSDAGUR ER Í NÁND"

HRAKSPÁR og ótíðindi hafa löngum verið vinsæl lesning. Þar sem framboð á lesefni fylgir eftirspurn er enginn skortur á rituðum heimildum fyrir því að veröldin sé að fara til fjandans. Fyrr á öldum tilgreindu slíkar heimildir einkum trúarleg rök. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 765 orð | 3 myndir

"EINS OG Í SÍLDARTUNNU"

BÓKASTEFNUNNI í Gautaborg lauk fyrir skömmu, en um 107.000 manns, þar af um 1.250 blaðamenn víðs vegar að úr heiminum, sóttu hana frá fimmtudegi til sunnudags. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 336 orð | 1 mynd

Turner-tilnefningar "konsept-rusl"

Menningarmálaráðherra Breta, Kim Howells, hefur fordæmt verkin sem að þessu sinni hafa verið tilnefnd til Turner-verðlaunanna sem "kalt, vélrænt konsept-rusl. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 976 orð | 1 mynd

VEITIR EKKI AF AÐ PREDIKA YFIR MANNFÓLKINU

TÁKNMÁL trúarinnar, goðsagnir, þjóðsögur, ævintýri og formfastur raunveruleikinn - myndir Sigurðar Þóris sem sýndar eru í Hallgrímskirkju um þessar mundir bera anda alls þessa; pennateikningar, litríkar vatnslitamyndir og stór olíumálverk, allt byggt á... Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð

VEL VAKANDI

SKÖMMU eftir stúdentspróf varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að ritstýra lesendasíðu DV um nokkurra mánaða skeið. Það var góður skóli. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 5193 orð | 1 mynd

ÞOLI EKKI ÞESSA EILÍFU SJÁLFSFRÓUN LISTAMANNA

"Flestir ganga í gegnum lífið án þess að hafna nokkurn tíma þeim veruleika sem þeir búa við," segir Mikael Torfason í samtali við ÞRÖST HELGASON um nýja skáldsögu sína, Samúel, sem fjallar um íslenskan mann sem hafnar veruleika sínum. Í samtalinu talar Mikael um viðhorf sín til veruleikans og skáldskaparins sem hann reynir að endurspegla hann í. Meira
2. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1953 orð | 1 mynd

ÆSIST UPP MEÐ ALDRINUM

Á sjöunda áratugnum skapaði Jóhannes Geir áhrifamikil myndverk sem hafa verið kallað "endurminningamyndirnar". Um þessar mundir stendur yfir í Listasalnum Man við Skólavörðustíg sýning á meira en hundrað teikningum og olíukrítarmyndum frá þessum árum. Jóhannes Geir skoðaði sýninguna með EINARI FAL INGÓLFSSYNI og sagði frá þessum myndum, málverki í skugga veikinda og óbilandi vilja til sköpunar. Meira

Annað

2. nóvember 2002 | Prófkjör | 174 orð | 1 mynd

Einar Kristin í forystusveit

LAUGARDAGINN 9. nóv. nk. veljum við sjálfstæðismenn, í hinu nýja Norðvesturkjördæmi, þá sem leiða lista okkar fyrir næstu alþingiskosningar. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 172 orð | 1 mynd

Ég er Jóhönnuð!

ÉG STYÐ Jóhönnu Sigurðardóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar, við hlið formanns, til að leiða flokkinn til sigurs. Hana vel ég vegna sérstöðunnar sem hún hefur skapað sér á þingi. Áræði hennar, heiðarleiki og dugnaður á sér vart hliðstæðu. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 320 orð | 1 mynd

Fiskveiðistjórnunin og vísindin

"Samfylkingin hefur sett fram markvissar tillögur um fiskveiðistjórnun." Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 157 orð | 1 mynd

Guðmund Árna Stefánsson í 1. sætið

HAFNFIRÐINGUM er í fersku minni þegar Guðmundur Árni Stefánsson settist í stól bæjarstjóra árið 1986. Eitthvert glæsilegasta kjörtímabil í sögu bæjarins fór í hönd undir stjórn hans og kosningasigurinn 1990 undirstrikaði það. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 209 orð | 1 mynd

Guðrúnu Ögmundsdóttur á þing á ný

GUÐRÚN Ögmundsdóttir hefur frá upphafi þingsetu sinnar 1999 dregið fram í dagsljósið mál sem fram til þess tíma voru álitin feimnismál sem e.t.v. mætti minnast á í framhjáhlaupi, mál sem höfð voru í flimtingum en ekki fjallað um af alvöru. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 228 orð | 1 mynd

Hvers vegna Jóhanna Sigurðardóttir?

JÓHANNA Sigurðardóttir hefur markað spor í íslenskri stjórnmálasögu. Hún er talsmaður þess besta sem jafnaðarstefnan hefur að geyma: Réttlætis, bættra kjara almennings og mannúðar. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 159 orð | 1 mynd

Kjósið Ástu Ragnheiði í 3. sæti

ÉG vil endilega hvetja Samfylkingarfólk í Reykjavík til að kjósa Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur í 3. sæti í prófkjörinu í Reykjavík. Af atorku og hugrekki hefur Ásta Ragnheiður gerst málsvari þeirra sem oft á tíðum eiga sér fáa málsvara á Alþingi. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 179 orð | 1 mynd

Kjósum baráttukonuna Ástu Ragnheiði í 3. sætið

ÁSTA Ragnheiður er stjórnmálamaður sem kosið hefur að beita áhrifum sínum og krafti fyrir þá sem af ýmsum orsökum eiga á brattann að sækja í samfélaginu, fatlaða, þroskahefta, geðsjúka, foreldra barna með langvinna sjúkdóma, forræðislausa feður, aldraða... Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 154 orð | 1 mynd

Kjósum Björgvin í flokksvalinu

ÞAÐ er brýnt að saman fari reynsla og kraftmikil endurnýjun á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Á fáum stöðum eigum við meiri möguleika á góðum árangri. Til að ná honum þarf öflugt fólk. Björgvin G. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 161 orð | 1 mynd

Kjósum Katrínu Júlíusdóttur

SAMFYLKINGARFÉLAGAR í suðvesturkjördæmi hafa úr ellefu hæfum frambjóðendum að velja í flokksvali hinn 9. nóvember nk. Ég fagna því sérstaklega að Katrín Júlíusdóttir varaþingmaður skuli gefa kost á sér í flokksvalinu. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 370 orð | 1 mynd

Launamunur kynja er óþolandi

"Launamunur kynjanna er því ekki bara óréttlátur heldur líka dragbítur á vöxt og þroska íslensks atvinnulífs og mannlífs." Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 339 orð | 1 mynd

Málaferli - leiðin að hjarta ríkisstjórnarinnar

"Dapurleg staðreynd hjá einni af ríkustu þjóðum heims, að hafa slíka ríkisstjórn við völd." Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 327 orð | 1 mynd

Menntamál gleymd á Alþingi

"Aðgangur að menntakerfinu sem og velferðarkerfinu á að vera fyrir alla." Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 351 orð | 1 mynd

Mennt er allt sem þarf!

"Við verðum einfaldlega að opna allt skólakerfið upp á gátt." Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 166 orð | 1 mynd

Munum eftir Ágústi

ÞAÐ er alkunna að ekki er mikill fjöldi ungs fólks á Alþingi um þessar mundir. Ýmislegt hefur stuðlað að þeirri þróun, t.a.m. áhersla stjórnmálaflokkanna á opin prófkjör undanfarin ár. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 160 orð | 1 mynd

Sigríði áfram á Alþingi

Í FLOKKSVALI Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, sem fer fram laugardaginn 9. nóvember nk., skora ég á félaga mína að tryggja áframhaldandi setu Sigríðar Jóhannesdóttur á Alþingi. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 133 orð | 1 mynd

Styðjum Björgvin í öruggt sæti

ÞAÐ er mikilvægt að ungt og kraftmikið fólk veljist í framvarðarsveit Samfylkingarinnar fyrir næstu kosningar. Til þess höfum við tækifæri í flokksvalinu í Suðurkjördæmi laugardaginn 9. nóvember. Björgvin G. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 141 orð | 1 mynd

Styðjum Björgvin til sigurs

ÞAÐ er sjaldgæft að kraftmikið og frambærilegt ungt fólk gefi sig að pólitík. Æ fleiri kjósa að dansa í kringum gullkálfinn eða hasla sér völl á öðrum sviðum. Því er það fagnaðarefni og hvalreki þegar fram kemur ungt fólk sem er til í slaginn. Björgvin... Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 137 orð | 1 mynd

Tryggjum Ágústi Ólafi þingsæti

ÁGÚST Ólafur Ágústsson er verðugur fulltrúi ungu kynslóðarinnar í Samfylkingunni. Ágúst er formaður í félagi ungra jafnaðarmanna og hefur tekið þátt í stefnumótun Samfylkingar varðandi Evrópumál. Meira
2. nóvember 2002 | Prófkjör | 448 orð | 1 mynd

Þetta er okkar land

"Jafnaðarstefnan er það lögmál sem ég vil starfa eftir." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.