Greinar fimmtudaginn 14. nóvember 2002

Forsíða

14. nóvember 2002 | Forsíða | 86 orð | 1 mynd

Hefur mikil áhrif á markaðinn

ÖZUR Lárusson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, segir að aukning kjúklingaframleiðslu hafi mikil áhrif á kjötmarkaðinn í heild. Þegar sé of mikið framleitt af svínakjöti og dilkabirgðir séu meiri en eðlilegt geti talist. Meira
14. nóvember 2002 | Forsíða | 181 orð | 1 mynd

Írakar fallast á ályktun SÞ

GEORGE W. Meira
14. nóvember 2002 | Forsíða | 182 orð

Íraksstjórn kveðst ekki ráða yfir neinum gereyðingarvopnum

UNDIR hótunum um að verða beitt hervaldi af mesta herveldi heims ákváðu stjórnvöld í Bagdad í gær að fallast opinberlega á að hlíta ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um vopnaeftirlit, áður en frestur sá rann út sem þeim var gefinn til að bregðast... Meira
14. nóvember 2002 | Forsíða | 91 orð | 1 mynd

Mótmæla kjarnorku

ÞÝZKIR lögreglumenn vinna að því að losa mótmælanda úr hópi herskárra kjarnorkuandstæðinga frá járnbrautarspori við bæinn Leitstade í norðanverðu Þýzkalandi, sem hann og fleiri samherjar hans voru búnir að hlekkja sig við með því að handjárna sig inni í... Meira
14. nóvember 2002 | Forsíða | 77 orð

Sex aukaár í fangelsi

SEINAGANGUR póstþjónustunnar í Nepal olli því að kona nokkur sat sex árum lengur í fangelsi en hún hefði átt að gera. Meira
14. nóvember 2002 | Forsíða | 150 orð

Uppnám út af offramboði á kjötmarkaði

MIKIL aukning á framleiðslu kjúklinga er að mati Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suðurlands, að setja kjötmarkaðinn á annan endann. Hann segir flest benda til að bændur og afurðafyrirtæki verði fyrir stórtjóni vegna þess að kjúklingaframleiðandinn Móar sé á skömmum tíma að þrefalda framleiðslu sína. Meira
14. nóvember 2002 | Forsíða | 108 orð | 1 mynd

Yngt upp í Kína

KYNSLÓÐASKIPTI í leiðtogasveit Kína færðust einum mikilvægum áfanganum nær í gær, er nýir menn voru skipaðir í miðstjórn kínverska kommúnistaflokksins á flokksþingi hans sem nú stendur yfir í Peking. Meira

Fréttir

14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

10-15% verðlækkun á nautakjöti í Sparverslun

ÁKVEÐIÐ hefur verið að lækka verð á nautakjöti um 10-15% í Sparverslun í Bæjarlind. Ingvi Guðmundsson hjá Sparverslun segir lækkunina gerða þrátt fyrir að sláturleyfishafar hafi tilkynnt 1-3% verðhækkun. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

9% almennings til í að fjárfesta í deCODE

TILTRÚ almennings á íslenskum fyrirtækjum er nokkuð önnur en fagfjárfesta. Þetta kemur fram í markaðsrannsókn IMG-Gallup fyrir Landsbankann-Landsbréf, sem greint verður frá á ráðstefnu sem bankinn stendur fyrir í dag. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Afmælistilboð í Flash

TÍSKUVERSLUNIN Flash við Laugaveg er tíu ára um þessar mundir. Af því tilefni verða ýmis tilboð á vörum frá fimmtudegi til laugardags, 14.-16. nóvember. Mokkakápur verða til dæmis á 7.990 krónur, peysur á 1. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

Alcoa keypti Reyðarál fyrir 600 milljónir

BANDARÍSKA álfyrirtækið Alcoa hefur keypt allt hlutafé Reyðaráls hf. af Norsk Hydro og Hæfi fyrir um 600 milljónir króna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Samkomulag þessa efnis var undirritað í gær. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Auður fer ekki í gröfina en leggst í dvala

KONUR sem hafa sótt námskeiðið Fjármálaauður á vegum Auðar í krafti kvenna segjast skilja fjármálafréttir og umræðu um viðskiptaheiminn betur en áður, að sögn Þorbjargar Vigfúsdóttur, verkefnastjóra Auðar í krafti kvenna. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Áfrýjar dómi vegna hassinnflutnings

MAÐURINN sem í síðustu viku var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þátt sinn í innflutningi á 30 kílóum af hassi til landsins, hefur ákveðið að áfrýja dómnum. Meira
14. nóvember 2002 | Suðurnes | 80 orð

Áhyggjur af tíðum brunum

HREPPSNEFNDARMENN í Vogum hafa áhyggjur af tíðum brunum í sveitarfélaginu síðustu mánuði, eldsvoðum sem taldir eru hafa verið af völdum barna. Meira
14. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 60 orð | 1 mynd

Basar á dvalarheimilinu

HINN árlegi basar á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi var haldinn nýlega. Almenningi gafst kostur á að skoða munina áður en salan hófst og að venju var handverkið fjölbreytt og margt sem gladdi augað. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

BORGÞÓR H. JÓNSSON

BORGÞÓR H. Jónsson veðurfræðingur lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 12. nóvember síðastliðinn, 78 ára að aldri. Borgþór fæddist í Vestmannaeyjum 10. apríl árið 1924. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 321 orð

Bændur eiga eftir að verða fyrir stórtjóni

STEINÞÓR Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, segir að mikil framleiðsluaukning á kjúklingum sé að setja kjötmarkaðinn á annan endann. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Ekkert vandamál á mínum bæ

BÖRN sem höfðu verið orðuð við fíkniefnaneyslu eða sölu voru í haust boðuð á fund með lögreglumönnum úr forvarna- og fíkniefnadeildum lögreglunnar í Reykjavík. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð

Ekki mikil breyting

SÚ STAÐA getur komið upp að þeir sem kjósa utankjörstaða viti ekki í hvoru Reykjavíkurkjördæminu þeir tilheyra eða hvaða menn skipa þann lista sem þeir kjósa. Atkvæði þeirra mun engu að síður rata í rétt kjördæmi. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Eldur á iðnaðarlóð í Hafnarfirði

ELDUR kviknaði á iðnaðarsvæði við Óseyrarbraut í Hafnarfirði um kl. tvö í fyrrinótt. Eldurinn læsti sig m.a. í vörubíl, tvo gáma og plastbát, sem var á lóðinni. Tjón er töluvert að sögn slökkviliðsins, sem var um klukkustund að ráða niðurlögum eldsins. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Embættismenn fara til allra aðildarríkja ESB

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að senda embættismenn til höfuðborga allra 15 aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, til að tala máli Íslands. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fimm ára afmæli í Miðgarði

Í MIÐGARÐI Austurvegi 4 á Selfossi eru nokkur verslunar- og þjónustufyrirtæki, auk opinberra stofnana. Miðgarður er 5 ára um þessar mundir og ætla fyrirtækin að halda upp á þessi tímamót með afmælisveislu í dag, fimmtudag, föstudag og laugardag. Meira
14. nóvember 2002 | Suðurnes | 319 orð | 1 mynd

Fimmtán ára sigurvegari í Hljóðnemanum

"ÉG hef sungið svolítið heima í Garðinum, til dæmis á árshátíðum í skólanum og 17. júní," segir Kristín Magnúsdóttir sem sigraði í Hljóðnemanum, söngvakeppni Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
14. nóvember 2002 | Miðopna | 367 orð

Fleiri greiddu atkvæði en kusu í kosningum

HELDUR fleiri greiddu atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi um síðustu helgi en greiddu flokknum atkvæði í Vesturlandskjördæmi, Vestfjarðakjördæmi og Norðurlandi vestra í alþingiskosningunum sem fram fóru vorið 1999. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fólksbíll ók á tengivagn

FÓLKSBÍL var ekið undir stóran tengivagn til móts við bæinn Vagli í Eyjafjarðarsveit laust upp úr klukkan 18 í gærkvöldi. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Frambjóðendur 13 talsins

PRÓFKJÖR Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi verður haldið á kjördæmisþingi á Laugum í Sælingsdal í Dalasýslu næstkomandi laugardag. Frambjóðendur eru 13. Þeir sem gefa kost á sér eru: Kristinn H. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð

Framburður ekki á einn veg Villur...

Framburður ekki á einn veg Villur voru í frétt í Morgunblaðinu í gær þar sem greint var frá sex bíla árekstri á Hafnarfjarðarvegi. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 1195 orð | 5 myndir

Fráleitt að aðgreina háskóla

Tillögur nefndar sem fram koma í bréfi Páls Skúlasonar, rektors Háskóla Íslands, til menntamálaráðherra um breytingar á lögum um skóla á háskólastigi mælast mjög misjafnlega fyrir hjá rektorum annarra háskóla sem rætt var við í gær. Nokkrir viðmælenda blaðsins gagnrýna harðlega hugmyndir um að gera greinarmun á rannsóknaháskólum og öðrum háskólum. Meira
14. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 128 orð | 1 mynd

Gaf barnaskólanum leikföng

Í TILEFNI af afmæli Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri ákvað stjórn Ungmennafélags Stokkseyrar að gefa skólanum gjöf. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 786 orð | 2 myndir

Getum öll bætt sjálfsmyndina

AÐ BAKI glansmyndinni, sem birtist m.a. í tímaritum, kvikmyndum og tónlistarmyndböndum, er annar heimur sem sjaldan sést. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Gögn um sjálfbæra nýtingu fiskistofna verði aðgengileg

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra ætlar að setja í gang verkefni sem lýtur að því að safna og gera aðgengileg gögn er varða sjálfbæra nýtingu fiskistofnanna, heilnæmi og hollustu sjávarafurða og aðrar upplýsingar er varða íslenskan sjávarútveg. Meira
14. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 674 orð

Hafði í hótunum við bandamenn Bush

Í YFIRLÝSINGU, sem Osama bin Laden er sagður hafa lesið á nýrri upptöku, er nýlegum hryðjuverkum fagnað og fleiri árásum hótað ráðist Bandaríkjamenn á Írak. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hasssölumaður stöðvaður í Eyjum

LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum lagði hald á 110 grömm af hassi á þriðjudag með aðstoð fíkniefnaleitarhundsins Tönju. Hassið fannst í farangri karlmanns sem kom til Eyja með Herjólfi á þriðjudag. Var hann handtekinn og færður til yfirheyrslu. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Haukþing engin áhrif á Kaupþing

SIGURÐUR Einarsson, forstjóri Kaupþings, segir að stofnun Haukþings og kaup þess á hlutabréfum í Skeljungi hafi engin áhrif á Kaupþing eða hlutabréfaeign þess í Skeljungi. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hálka vegna olíu á vegi

Mikil hálka myndaðist á Reykjanesbraut við Vífilsstaði í gærkvöld þegar 100 lítrar af glussavökva eða smurolíu dreifðust á allt að 400 metra langan kafla á veginum. Talið er að efnið hafi lekið af stórum bíl sem átti þarna leið um. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð

Hefur engin áhrif á lánskjörin

ÁBYRGÐ Reykjavíkurborgar vegna kaupa Orkuveitu Reykjavíkur á ljósleiðarakerfi Línu.nets hefur engin áhrif á lánskjör Reykjavíkurborgar að því er fram kemur í minnisblaði fjármáladeildar Reykjavíkurborgar sem lagt var fram á fundi í borgarráði á... Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Hús listaháskólans verði við Stakkahlíð

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, varpaði fram þeirri hugmynd á Alþingi í gær að húsnæði fyrir Listaháskóla Íslands yrði reist á lóð Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð í Reykjavík. Meira
14. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 112 orð | 1 mynd

Hvítur stormsveipur

HVÍTUR stormsveipur er yfirskrift tvennra djasstónleika sem haldnir verða á Græna hattinum á Akureyri á laugardag, 16. nóvember og eru tileinkaðir minningu Finns Eydal, tónlistarmanns, sem lést þennan dag fyrir 6 árum. Meira
14. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 408 orð | 1 mynd

Hætt verði við landfyllingar vestan við Norðurbakka

HUGMYNDIR, sem lúta að því að hætta við landfyllingar vestan við Norðurbakka í Hafnarfirði, hafa verið kynntar í ráðum og nefndum bæjarins að undanförnu. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Í dag S igmund 8 U...

Í dag S igmund 8 U mræðan 34/36 E rlent 15/18 M inningar 37/41 H öfuðborgin 19 S taksteinar 42 A kureyri 22 B réf 44 S uðurnes 23 K irkjustarf 45 L andið 24 D agbók 46/47 N eytendur 25 F ólk 50/53 L istir 26/33 B íó 50/53 F orystugrein 28 L jósvakamiðlar... Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Jólakort Neistans

ÚT er komið jólakort Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna. Kortin fást á skrifstofu félagsins og er hægt að panta þau á netfanginu neistinn@neistinn.is. Myndin á kortinu heitir Jólaljós og er eftir Ingunni Fjólu... Meira
14. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Jórunn Magnúsdóttir frá Námsgagnastofnun kynnir rafrænt...

Jórunn Magnúsdóttir frá Námsgagnastofnun kynnir rafrænt námsefni í dönsku í Háskólanum á Akureyri, stofu K203, Sólborg frá kl. 16 til 18 í dag, fimmtudag. Meira
14. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Karl lætur rannsaka ásakanir um siðleysi

KARL Bretaprins hefur fyrirskipað rannsókn á ásökunum um siðleysi í konungshöllinni bresku í tengslum við réttarhöld yfir bryta Díönu prinsessu, sem nýlega fóru út um þúfur, og ásakanir um að konungsfjölskyldan hafi reynt að breiða yfir nauðgun, sem einn... Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Keisaraskurðum fjölgar

TÍÐNI keisaraskurða hefur farið hægt vaxandi á Íslandi á undanförnum árum, að því er fram kemur í skriflegu svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Svanfríðar Jónasdóttur og Þórunnar Sveinbjarnardóttur, þingmanna Samfylkingarinnar. Meira
14. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 332 orð

Kostnaðarauki upp á 60 milljónir króna

FRAMKVÆMDASTJÓRN Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hefur ákveðið að ganga frá stofnanasamningum við starfsfólk og er stefnt að því að ljúka vinnu við þá á næstu vikum eða fyrir áramót. Meira
14. nóvember 2002 | Miðopna | 875 orð | 1 mynd

Kúrsinn á kosningarnar

"Nú blasir ekkert annað við en að taka kúrsinn á kosningarnar í vor," sagði Þórólfur Halldórsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, eftir fundi ráðsins og kjörnefndar. Steinþór Guðbjartsson fylgdist með þremur fundum í Hrútafirði í gærdag. Meira
14. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 109 orð | 1 mynd

Lengja stálþil við Súgandisey

UNNIÐ er að því að lengja stálþil við Baldursbryggju í Súgandisey. Það verk hefur staðið lengi til og lýkur þar með hafnarframkvæmdum við Súgandisey, sem hófust þegar gerð var aðstaða fyrir Breiðafjarðarferjuna Baldur fyrir meira en 10 árum. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Lýsa undrun á ummælum

STJÓRN Félags háskólakennara samþykkti eftirfarandi ályktum á fundi sínum þriðjudaginn 12. nóvember 2002. Meira
14. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Manni sleppt úr haldi

KARLMANNI á þrítugsaldri hefur verið sleppt úr haldi lögreglu á Akureyri, en hann hafði í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudags, 15. nóvember, vegna fíkniefnamáls. Meira
14. nóvember 2002 | Suðurnes | 69 orð

Málþing um tómstundir

MÁLÞING um tómstundir verður haldið í Selinu að Vallarbraut 4 í Njarðvík næstkomandi sunnudag, klukkan 13.30 til 16. Tómstundabandalag Reykjanesbæjar (TRB) og íþrótta- og tómstundadeild bæjarins boða til málþingsins. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Mikilvægt skref í átt að álveri

Upplýsingafulltrúi Alcoa, Jake Siewert, segir að með samkomulaginu við eigendur Reyðaráls hafi fyrirtækið stigið mikilvægt skref í þá átt að reisa álver í Reyðarfirði. Meira
14. nóvember 2002 | Suðurnes | 108 orð | 1 mynd

Mikilvæg tæki að gjöf

ÖLDUNGARÁÐ Fjölbrautaskóla Suðurnesja hefur afhent skólanum formlega að gjöf þrjú sjónvarpstæki með tölvutengingu. Öldungaráðið hafði gefið vilyrði fyrir tækjunum við útskrift sl. vor en ekki voru fest kaup á tækjunum fyrr en nú. Það var Oddný J.B. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Morfís að hefjast Hin árlega Mælsku-...

Morfís að hefjast Hin árlega Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna (MORFÍS) hefur brátt göngu sína á ný. Keppnin er útsláttarkeppni og er þetta í nítjánda sinn sem hún er haldin. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Móar hf. óska eftir niðurfellingu skulda

VERIÐ er að endurskipuleggja fjárhag Móa hf. sem er annar stærsti kjúklingaframleiðandi á landinu. Fyrirtækið hefur sent kröfuhöfum bréf þar sem það óskar eftir 25% afslætti á skuldum en býðst til að greiða eftirstöðvar á 24-36 mánuðum. Meira
14. nóvember 2002 | Suðurnes | 46 orð

Myndavélum stolið úr bíl

VERÐMÆTUM myndavélum var stolið úr bláum RAV4 smájeppa á mánudagsmorgunn, milli klukkan 6 og 9 um morguninn. Bíllinn stóð þá utan við verslunarhús Samkaupa í Njarðvík. Afturrúða bílsins var brotin með grjóti. Meira
14. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 112 orð

Nemendur fá hvatningarverðlaun

EINUM nemanda í hverjum grunnskóla í Reykjavík verða veitt hvatningarverðlaun á næsta ári en fræðsluráð Reykjavíkur samþykkti þetta á fundi sínum á mánudag. Meira
14. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 57 orð | 1 mynd

Nýjar hraðahindranir í 30 km hverfum

ÞESSA dagana er verið að fjölga hraðahindrunum í svokölluðum 30 km hverfum á Akureyri, sem þegar eru orðin nokkur talsins. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Nýr eigandi Grands

HLYNUR Freyr Stefánsson hefur tekið við rekstri hársnyrtistofunnar á Grandavegi 47, sem mun framvegis heita Hársnyrtistofan Grand. Er boðið upp á alla venjulega hársnyrtiþjónustu á stofunni. Meira
14. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 104 orð | 1 mynd

Olympus heilsurækt opnuð á Hvolsvelli

NÝ og fullkomin líkamsræktarstöð hefur verið opnuð á Hvolsvelli. Það eru þau hjónin Lúðvík Bergmann og Elísabet María Jónsdóttir sem eiga stöðina sem þau nefna Olympus heilsurækt. Heilsuræktin er til húsa í gamla kaupfélagshúsinu á Hvolsvelli, þ.e. Meira
14. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Opið hús og útgáfa afmælisrits

BÆKLUNARDEILD FSA verður með opið hús í kennslustofu FSA föstudaginn 15. nóvember frá kl. 14-15.30 í tilefni 20 ára afmælis deildarinnar. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

"Alveg róleg, biðja fallega"

OFT er heilmikill handagangur í öskjunni við Reykjavíkurtjörn þegar ungir og aldnir mæta með brauðið sitt og gefa öndum, gæsum og svönum. Meira
14. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 887 orð | 1 mynd

"Fólk er sem betur fer með misjafnar skoðanir"

Í LITLU fundarherbergi á þriðju hæð á Laugavegi 7 í Reykjavík situr um 10 manna hópur fólks sem á það sameiginlegt að eiga börn í grunnskólum Grafarvogs. Meira
14. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 904 orð | 1 mynd

"Slátrarinn í Peking" sest í helgan stein

HJARTAÁFALLIÐ hægði á honum - í nokkra mánuði sem voru fljótir að líða. Það var sagt að hann hefði sloppið með skrámur þegar reynt hefði verið að ráða hann af dögum. Hann hafði að engu kröfur námsmanna um að hann fremdi sjálfsmorð. Og keppinautarnir? Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 316 orð

Ragnhildur ekki ráðin til að framkvæma rannsóknir

GUÐJÓN Jónsson, verkefnisstjóri hjá VSÓ, segir það ekki hafa verið upphaflegan ásetning fyrirtækisins að fjalla í fjölmiðlum um atriði er varða samningssamband fyrirtækisins við Ragnhildi Sigurðardóttur. Meira
14. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Reisir 50-60 íbúðir á næstu árum

BÆJARSTJÓRN Fjarðabyggðar hefur samþykkt að ganga til samninga við Trésmíðaverkstæði Sveins Heiðars á Akureyri um úthlutun á byggingarreit sem nefnist Melur l. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Rætt um minni landfyllingar við Fjarðargötu

HUGMYNDIR eru uppi um að hætta við landfyllingar vestan við Norðurbakka í Hafnarfirði og í staðinn verði gert ráð fyrir minni landfyllingum við bakkann framan við verslunarmiðstöðina Fjörð við Fjarðargötu. Meira
14. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 197 orð

Segist hafa verið njósnari Bandaríkjamanna

FYRRVERANDI danskur þingmaður, sem ákærður hefur verið í Bandaríkjunum fyrir að hafa haft milligöngu um verslun með fíkniefni og vopn við kólumbíska stríðsherra, segist hafa verið njósnari Bandaríkjastjórnar í landinu, að því er lögmaður hans sagði á... Meira
14. nóvember 2002 | Suðurnes | 90 orð

Signý og Þóra Fríða á tónleikum

SIGNÝ Sæmundsdóttir sópransöngkona og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari flytja verk eftir ýmis tónskáld á tónleikum sem haldnir verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju á morgun, föstudag, klukkan 20.30. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn slíðruðu sverðin í Hrútafirði

SJÁLFSTÆÐISMENN í Norðvesturkjördæmi slíðruðu sverðin á fundum stjórnar kjördæmisráðsins og kjörnefndar í kjördæminu á Staðarflöt í Hrútafirði í gær. Meira
14. nóvember 2002 | Suðurnes | 35 orð

SKEMMTUN verður haldin í Frumleikhúsinu í...

SKEMMTUN verður haldin í Frumleikhúsinu í Keflavík í dag í tilefni af degi íslenskrar tungu. Elstu börnin í leikskólum Reykjanesbæjar koma saman og skemmta hvert öðru og gestum. Skemmtunin verður klukkan 10 og aftur klukkan... Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 482 orð

Skuldbindingar OR yfir 5% bornar undir eigendur

SÚ niðurstaða varð á eigendafundi Orkuveitu Reykjavíkur í gær, um túlkun laga um OR, að bera þurfi uppsafnaðar fjárskuldbindingar yfir 5% af eigin fé fyrirtækisins undir eigendur. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 671 orð

Sölumönnum fíkniefna umsvifalaust vísað úr skóla

STEFÁN Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs Reykjavíkur, segir að fræðsluráð sé einhuga um að styðja starfsmenn grunnskóla borgarinnar í því að nemendum sem verða uppvísir að fíkniefnasölu verði umsvifalaust vísað úr skóla. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Tengir saman alla aðila

Ingimar Einarsson er fæddur í Reykjavík árið 1949. Lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ 1974, MSS-prófi í félagsvísindum frá Uppsalaháskóla 1980 og doktorsprófi frá sama skóla 1987. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 278 orð

Tillögur HÍ sagðar stríðsyfirlýsing og skotgrafahernaður

REKTORAR við nokkra háskóla gagnrýna tillögur nefndar sem Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, hefur sent menntamálaráðherra um breytingu á lögum um skóla á háskólastigi. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Tískusýning á Garðatorgi

MARÍA Lovísa fatahönnuður efnir til tískusýningar í Kaffi Kristo á Garðatorgi í Garðabæ á fimmtudagskvöld klukkan 20. Tískusýningin er liður í menningarkvöldi Garðabæjar. Hárgreiðslustofan Cleo annast hárgreiðslu módelanna og Gréta Boða sér um snyrtingu. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð

Ungt fólk með ungana sína Ungu...

Ungt fólk með ungana sína Ungu fólki er boðið að koma með börnin sín í Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5, alla fimmtudaga milli 13-15. Fimmtudaginn 14. nóvember verður Harpa Guðmundsdóttir með kennslu í Alexanderstækni. Meira
14. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 1002 orð | 1 mynd

Upptakan sögð benda til þess að bin Laden sé á lífi

"Þetta er bin Laden," sögðu bandarískir embættismenn eftir fyrstu rannsóknir sérfræðinga á nýrri hljóðupptöku á yfirlýsingu sem hryðjuverkaforinginn er sagður hafa lesið. Meira
14. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 380 orð | 1 mynd

Verður mikil fjárfesting í eina atvinnugrein

UM helgina var á Egilsstöðum haldinn opinn fundur um fyrirhugaðar virkjanaframkvæmdir á Austurlandi. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Við erum á milli steins og sleggju

FJÖLMARGIR Íslendingar sem lokið hafa námi í flugvirkjun í Bandaríkjunum fá ekki gild skírteini til að komast í vinnu vegna nýrra evrópskra flugöryggisreglna, svonefndra JAR-reglna, sem tóku gildi um mitt síðasta ár. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Vill verða fyrsti heyrnarlausi þingmaðurinn

ÍSLAND gæti orðið fyrst Evrópulanda til að hafa heyrnarlausan þingmann, en Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, 38 ára táknmálskennari, sem er í læri hjá Margréti Sverrisdóttur, framkvæmdastjóra Frjálslynda flokksins, íhugar nú að bjóða sig fram til... Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Vonast er eftir frumvarpi um Reyðarál fyrir jólafrí Alþingis

SAMKOMULAG var undirritað í gær um kaup Alcoa á öllu hlutafé Reyðaráls hf. af Norsk Hydro og Hæfi, félagi í eigu þriggja fjármálafyrirtækja. Gengið var frá samningstextanum í fyrrakvöld, eins og Morgunblaðið greindi frá í gær. Meira
14. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Vopnaeftirlitsmenn líklega til Íraks strax eftir helgi

ÍRÖSK stjórnvöld hafa tilkynnt Sameinuðu þjóðunum (SÞ) að þau fallist á að hlíta nýrri ályktun öryggisráðs samtakanna um vopnaeftirlit í landinu. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 381 orð

VSÓ hafnar alfarið ásökunum Gísla Más og Þóru Ellenar

VSÓ Ráðgjöf ehf. hefur sent frá sér tvær greinargerðir þar sem fjallað er um samskipti fyrirtækisins við Þóru Ellen Þórhallsdóttur og Gísla Má Gíslason í tengslum við mat á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu. Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð | 4 myndir

Yfirlit

ÍRAKAR HLÝÐA SÞ Stjórnvöld í Írak ákváðu í gær að hlíta ályktun Sameinuðu þjóðanna um að leyfa vopnaeftirlit í landinu. Írakar segja ályktunina þó ósanngjarna og ólöglega og þeir eigi engin gereyðingarvopn. Meira
14. nóvember 2002 | Miðopna | 477 orð

Yfirlýsing frá undirkjörstjórn á Akranesi

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing: "Við undirrituð sem störfuðum í kjörstjórn á Akranesi vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi vísum ásökunum Vilhjálms Egilssonar á bug þar sem hann sakar okkur um kosningasvindl. Meira
14. nóvember 2002 | Miðopna | 42 orð

Yfirlýsing kjörnefndar

"Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi harmar þá ágalla sem fram komu við framkvæmd prófkjörs flokksins í kjördæminu og samþykkir að kjörgögn verði yfirfarin og atkvæði endurtalin. Meira
14. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Þakkar fegurðardrottningum

AMINA Lawal, einstæð móðir sem nígerískur dómstóll hefur úrskurðað að skuli grýtt til dauða, þakkaði fegurðardrottningum heimsins á þriðjudag fyrir þann stuðning sem þær hefðu sýnt henni, en bað þær jafnframt um að hunsa ekki Miss World-keppnina sem fram... Meira
14. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl.

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Eftirfarandi mál eru á dagskrá: 1.Stjórnsýslulög 348. mál, lagafrumvarp forsrh. 1. umræða. 2.Fyrirtækjaskrá 351. mál, lagafrumvarp forsrh. 1. umræða. 3. Meira
14. nóvember 2002 | Miðopna | 38 orð | 3 myndir

Þórólfur Halldórsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í...

Þórólfur Halldórsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, og Benedikt Jónmundsson, stjórnarmaður frá Akranesi, höfðu um ýmislegt að ræða undir fjögur augu fyrir fundina í gær, en fundarmenn komust síðan að sameiginlegri... Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2002 | Staksteinar | 347 orð | 2 myndir

Flatur skattur

Með því að skattleggja einstaklinga eins og fyrirtæki, frá fyrstu krónu, er líklegt að skattprósentan gæti verið 18%. Þetta segir í Vísbendingu.. Meira
14. nóvember 2002 | Leiðarar | 562 orð

Samstaða háskólasamfélagsins

Háskólaumhverfið á Íslandi hefur tekið stórtækum breytingum á örfáum árum, með tilkomu fjölmargra nýrra stofnana þar sem hægt er að stunda nám á háskólastigi. Meira
14. nóvember 2002 | Leiðarar | 447 orð

Verðlækkun og verðmyndun

Eftir allar þær umræður sem farið hafa fram síðastliðna mánuði um hátt verðlag á Íslandi hljóta það að teljast veruleg tíðindi að vísitala neysluverðs skuli hafa lækkað um 0,18% í október og að þar muni mest um verðlækkun á matvælum. Meira

Menning

14. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 537 orð | 2 myndir

* AUSTURBÆR: Útgáfutónleikar með Stuðmönnum í...

* AUSTURBÆR: Útgáfutónleikar með Stuðmönnum í gamla Austurbæjarbíói föstudagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20:00 til 00:00. * BARINN: Sein föstudagskvöld. Plast laugardagskvöld. Meira
14. nóvember 2002 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Blíðfinnur til Spánar

BÓKAÚTGÁFAN Bjartur gerði nýverið samning um útgáfu á bók Þorvaldar Þorsteinssonar, Ert þú Blíðfinnur, ég er með mikilvæg skilaboð, við spænska bókaforlagið Siruela. Meira
14. nóvember 2002 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Elsa Waage syngur á Ítalíu

ELSA Waage kontraaltsöngkona hélt einsöngstónleika í Cinema Nuovo í Sovico á Ítalíu á dögunum. Meðleikari hennar á tónleikunum var Giulio Zappa. Meira
14. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 704 orð | 1 mynd

Hlýlegt kuldarokk

Ensími, þriðja geislaplata rokkhljómsveitarinnar Ensími sem skipuð er þeim Hrafni Thoroddsen söngvara, gítarleikara og forritara, Franz Gunnarssyni gítarleikara, Jóni Erni Arnarssyni trommuleikara og Guðna Finnssyni bassaleikara. Útsetningar og upptökustjórn var í höndum hljómsveitarinnar og fór fram í Stúdíó Ástarsorg. Meira
14. nóvember 2002 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Lífsstarf

Björg - Verk Bjargar C. Þorláksson . Höfundar eru Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, Bryndís Birnir, Helga Kress, Inga Þórsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Sigríður Þorgeirsdóttir og Steindór J. Erlingsson . Ritstjóri er Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Meira
14. nóvember 2002 | Menningarlíf | 282 orð

Lögreglukór Reykjavíkur heldur tónleika kl.

Lögreglukór Reykjavíkur heldur tónleika kl. 20 og á laugardag kl. 15. 30 í Höllinni í Vestmannaeyjum. Stjórnandi er Guðlaugur Viktorsson. Einsöngvari með kórnum er Eiríkur Hreinn Helgason, undirleikari Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Meira
14. nóvember 2002 | Menningarlíf | 897 orð | 1 mynd

Með Chopin í fingrunum frá fjögurra ára aldri

ANN Schein leikur einleik í Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Chopin á Sinfóníutónleikum í kvöld. Ann Schein kom hingað fyrst árið 1958 á leið í tónleikaferð til Evrópu. Meira
14. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 653 orð | 1 mynd

Ný tilfinning

RÚNAR Júlíusson heldur sínu striki, undanfarin ár hefur hann sent frá sér breiðskífu á hverju ári og stundum fleiri en eina. Meira
14. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 332 orð | 1 mynd

Óður til Ellýjar

"HEYR mína bæn", "Lítill fugl", "Ég veit þú kemur", "Hugsaðu heim" og fleiri perlur úr smiðju söngkonunnar Ellýjar Vilhjálms hljóma í Salnum í kvöld. Meira
14. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

"Hér er afgangurinn af loðkápunni þinni"

SÖNGKONAN Sophie Ellis Bextor er andlit nýrrar herferðar gegn loðfeldum. Bextor kemur fram í auglýsingum þar sem hún heldur á fláðum ref en textinn með auglýsingunni er þessi: "Hérna er afgangurinn af loðkápunni þinni. Meira
14. nóvember 2002 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Röddin hljómar í Þýskalandi

RÉTTINDASTOFA Eddu - miðlunar og útgáfu hefur gengið frá samningi við Bastei-Lübbe um útgáfu á Röddinni eftir Arnald Indriðason í Þýskalandi. Meira
14. nóvember 2002 | Menningarlíf | 657 orð | 1 mynd

Samspil milli listforma

NÚTÍMADANSHÁTÍÐIN Reykjavík Dansfestival 2002 hefst í kvöld og stendur yfir í Tjarnarbíói til 17. nóvember. Þetta er í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin en stefnt er að því að hún verði árlegur viðburður. Meira
14. nóvember 2002 | Leiklist | 736 orð | 1 mynd

Skógarferð í vinnunni

Höfundur: Bragi Ólafsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Hljóðvinnsla: Sverrir Gíslason. Leikarar: Dofri Hermannsson, Helga E. Jónsdóttir, Randver Þorláksson, Saga Jónsdóttir og Vala Þórsdóttir. Var áður á dagskrá í apríl 1996. Endurflutt sunnudag 10. nóvember; endurtekið fimmtudagskvöld 14. nóvember. Meira
14. nóvember 2002 | Menningarlíf | 167 orð

Taktu lagið Lóa sýnt í Brún

LEIKDEILD Umf. Íslendings í Borgarfirði frumsýnir leikritið Taktu lagið Lóa annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21 í Brún í Bæjarsveit. Leikritið er eftir Jim Cartwright. Meira
14. nóvember 2002 | Myndlist | 386 orð | 1 mynd

Táknrænn veggur

Opnunartími gallerísins er frá kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Sýningin er til 23. nóvember. Meira
14. nóvember 2002 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Ullarflókar í Lóuhreiðri

Í KAFFIHÚSINU Lóuhreiðri í Kjörgarði stendur nú yfir sýning, á myndverkum sem unnin eru í ull, þ.e. flókafilt. Listakonan er Sigrún Björgvinsdóttir frá Egilsstöðum. Meira
14. nóvember 2002 | Tónlist | 630 orð | 1 mynd

Víðfeðm frumraun

"Debút"-tónleikar Hallveigar Rúnarsdóttur sóprans. Schumann: Frauenliebe und -Leben. Hildigunnur Rúnarsdótt: Stemningar. Debussy: Fêtes Galantes. 3 lög úr Les Nuits d'Été eftir Berlioz. Weill: Alabama Song, My Ship & The Saga of Jenny. Píanóleikur: Árni Heimir Ingólfsson. Sunnudaginn 10. nóvember kl. 19:30. Meira

Umræðan

14. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 162 orð

Að lepja dauðann úr skel

FÓLKINU, sem vinsælasti ráðherra ríkisstjórnarinnar rétti skel til að lepja dauðann úr, fer nú sífjölgandi. Sauðsvartur almúginn er ekki til neins annars betur nýtur en að greiða m.a. niður skuldir ríkissjóðs. Meira
14. nóvember 2002 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Árangur vímuvarnarátaks

"Nú þegar átakinu Ísland án eiturlyfja er lokið er mikilvægt að sofna ekki á verðinum." Meira
14. nóvember 2002 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Átak gegn einelti og stressi

"Mikið álag er á kennurum og eru sífellt gerðar til þeirra auknar kröfur." Meira
14. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 295 orð

Hvaða fjórfætlinga á hann við?

"Á ÍSLANDI er alltaf til hópur manna sem berjast hatrammlega gegn því að Vesturlönd snúist til varnar, hvað sem á gengur. Þessi hópur hefur nú enn risið upp á afturlappirnar til þess að fordæma hugsanlegar aðgerðir gegn vini vorum Saddam... Meira
14. nóvember 2002 | Aðsent efni | 379 orð

Kaun fréttamanns

SMÁGREIN mín í Morgunblaðinu laugardaginn 9. nóvember undir fyrirsögninni "Víst var hún sviðsett" virðist hafa komið við kaun Magnúsar Hafsteinssonar fréttamanns ef marka má svar frá honum í blaðinu í gær. Það var þó ekki ætlun mín. Meira
14. nóvember 2002 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Raforkumál á villigötum

"Allar fullyrðingar um að virk samkeppni íslenskra orkufyrirtækja muni lækka verð til notenda eru óraunhæfar." Meira
14. nóvember 2002 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Ríkismál Íslands

"Ætti Alþingi að lögfesta eða binda í stjórnarskrá að íslenska sé ríkismálið?" Meira
14. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 245 orð

Sauðheimskar prófkjörsreglur

EFTIR þessa prófkjörshelgi kemst ég ekki hjá því að hugleiða hversu sauðheimskar prófkjörsreglur eru sem flokkarnir hafa nú í gangi. Vitanlega eiga menn ekki að fá að velja sér sæti á listum eins og viðgengst hjá þessum flokksapparötum. Meira
14. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 141 orð

Textaleysi KONA hafði samband við Velvakanda...

Textaleysi KONA hafði samband við Velvakanda og vildi koma á framfæri kvörtun vegna textaleysis á Bíórásinni. Spyr hún hvort ekki sé hægt að þýða myndirnar, því það sé fullt af fólki sem ekki skilji ensku og eigi erfitt með að fylgjast með. Meira
14. nóvember 2002 | Aðsent efni | 674 orð | 2 myndir

Þarf að taka tillit til kvenna í raunvísindum?

"Skilgreina þarf upp á nýtt kennsluaðferðir í raungreinum ef efla á áhuga kvenna." Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2002 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

DANÍEL S. LÁRUSSON

Daníel Sigurður Lárusson fæddist á Akranesi 22. desember 1947. Hann lést á sjúkrahúsi í Búdapest 21. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 5. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2002 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

HELGI JÓNSSON

Helgi Jónsson vélhönnuður fæddist í Reykjavík 24. september 1923. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Seltjarnarnesi 23. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 29. október. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2002 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

HENNÝ MARÍA OTTÓSDÓTTIR

Henný María Ottósdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 4. júní 1939 en ólst upp í Hafnarfirði. Hún lést á St. Josephs sjúkrahúsinu í New Jersey í Bandaríkjunum 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðmundsdóttir, f. 25.3. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2002 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

HJALTI PÁLSSON

Hjalti Pálsson fæddist á Hólum í Hjaltadal 1. nóvember 1922. Hann lést í Reykjavík 24. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 1. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2002 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

STEINDÓR ÁGÚSTSSON

Steindór Ágústsson fæddist 26. október 1933. Hann lést á sjúkrahúsi í Las Palmas á Kanaríeyjum 13. september síðastliðinn og var útför hans gerð 1. október í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2002 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

SVAVA BERNHARÐSDÓTTIR

Svava Bernharðsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði 3. nóvember 1914. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 29. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 8. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 565 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 118 112 115...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 118 112 115 1,543 176,971 Djúpkarfi 82 75 78 2,823 218,888 Gellur 650 650 650 48 31,200 Grálúða 200 200 200 5 1,000 Gullkarfi 99 11 82 11,054 905,749 Hlýri 200 158 173 3,155 546,259 Keila 108 65 86 18,104 1,554,753 Langa 178... Meira

Daglegt líf

14. nóvember 2002 | Neytendur | 326 orð

200 kíló á mánuði fyrir fjóra

Í BÁÐUM körfunum eru jafnmargar hitaeiningar, eða um 2.000 kcal. á dag, sem er nokkurn veginn meðalþörf allra aldurshópa. Flestir karlar og ungt fólk þurfa að borða töluvert meira en sem þessu nemur, en margar konur og börn þurfa heldur minna. Meira
14. nóvember 2002 | Neytendur | 266 orð | 1 mynd

Hollustukarfan 12,4% ódýrari en almenn karfa

MATARKARFA fyrir einn sem sett er saman samkvæmt hollusturáðleggingum Manneldisráðs kostar 12,4% minna á mánuði en matarkarfa sem endurspeglar almenna neyslu. Mánaðarskammtur fyrir manninn í hollustukörfu kostar 13.951 krónu en 15. Meira
14. nóvember 2002 | Neytendur | 974 orð

Kjúklingabringur og hamborgarhryggur með afslætti

BÓNUS Gildir 14.-17. nóv nú kr. áður kr. mælie.verð Hangiframpartur með beini 599 Nýtt 599 kr. kg Hangilæri með beini 999 1.499 999 kr. kg Kartöflur í lausu 59 59 59 kr. kg Ferskur kjúklingur heill 399 593 399 kr. kg Mackintosh, 1,7 kg. 1.499 Nýtt 882... Meira
14. nóvember 2002 | Afmælisgreinar | 964 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÖRN STEINGRÍMSSON

Í dag er Sigurður Örn Steingrímsson prófessor sjötugur að aldri. Hann er fæddur á Hólum í Hjaltadal, sonur Steingríms Steinþórssonar fyrrum búnaðarmálastjóra, alþingismanns og forsætisráðherra Íslands og Guðnýjar Theódóru Sigurðardóttir húsmóður. Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2002 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 14. nóvember, er fertug Margrét G. Scheving og þann 16. nóvember verður eiginmaður hennar, Ásbjörn Óttarsson, fertugur. Meira
14. nóvember 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Þann 16. nóvember nk. verður sextugur Ólafur Guðmundsson, Þinghólsbraut 22, Kópavogi. Eiginkona hans er Lilja Ólafsdóttir . Í tilefni afmælisins taka þau á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs milli kl. 20-23 laugardaginn 16.... Meira
14. nóvember 2002 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

70 og 65 ÁRA afmæli .

70 og 65 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 15. nóvember, verður sjötugur Kristinn Fr. Ásgeirsson, Hringbraut 128, Keflavík. Eiginkona Kristins, Lína Þóra Gestsdóttir, varð 65 ára 9. ágúst síðstliðinn. Meira
14. nóvember 2002 | Dagbók | 695 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Fræðslusamvera í safnaðarheimilinu kl. 20. Fjallað í máli og myndum um þjóðir sem mótuðu sögu og menningu Ísraels til forna. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. Meira
14. nóvember 2002 | Fastir þættir | 187 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Siglufjarðar Siglufjarðarmót í tvímenningi hófst 14. október, spilaður var "barómeter" allir við alla. Til leiks mættu 14 pör og því spilaðar 13 umferðir á þremur kvöldum. Meira
14. nóvember 2002 | Fastir þættir | 371 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

BRÆÐURNIR Hrólfur og Oddur Hjaltasynir unnu Kauphallartvímenning Bridsfélags Reykjavíkur - þriggja kvölda keppni með 54 pörum sem lauk á þriðjudaginn. Meira
14. nóvember 2002 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 14. nóvember, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Kristrún Jónsdóttir og Valdimar Lárusson, leikari, Hamraborg 26, Kópavogi. Þau verða með opið hús kl. Meira
14. nóvember 2002 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Djákna- og prestsvígsla í Dómkirkjunni

TVEIR prestar og einn djákni voru vígðir af biskupi Íslands í Dómkirkjunni sl. sunnudag, 10. nóvember. Meira
14. nóvember 2002 | Dagbók | 87 orð

GAMAN OG ALVARA

Um undrageim í himinveldi háu, nú hverfur sól og kveður jarðar glaum; á fegra landi gróa blómin bláu í bjartri dögg við lífsins helgan straum. Meira
14. nóvember 2002 | Viðhorf | 845 orð

Hvað kostar stríð?

[...] þó að Bandaríkin ynnu skjótan sigur á íraska hernum yrði honum vart fagnað ef Saddam tæki sig til í hefndarskyni, léti fylla ferðatösku af bólusóttarsmiti sem síðan yrði dreift í vestrænni stórborg. Meira
14. nóvember 2002 | Fastir þættir | 47 orð

Íslandsmót í parasveitakeppni Íslandsmót í parasveitakeppni...

Íslandsmót í parasveitakeppni Íslandsmót í parasveitakeppni verður haldið helgina 23.-24. nóvember. Fyrirkomulag verður með sama sniði og undanfarin ár. Spilaðar eru 7 umferðir með 16 spila leikjum og raðað í umferðir með Monrad fyrirkomulagi. Meira
14. nóvember 2002 | Dagbók | 845 orð

(Sálm. 4, 9.)

Í dag er fimmtudagur 14. október, 317. dagur ársins 2002. Briktíusmessa. Orð dagsins: Drottinn, leið mig eftir réttlæti þínu sakir óvina minna, gjör sléttan veg þinn fyrir mér. Meira
14. nóvember 2002 | Fastir þættir | 110 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Bc4 Bg7 7. O-O O-O 8. He1 a6 9. h3 b6 10. Rd5 Bb7 11. Rxf6+ Bxf6 12. Bh6 Bg7 13. Dd2 Dc8 14. Rf5 Bf6 Staðan kom upp í Áskorendaflokki Mjólkurskákmótsins sem fram fór á Hótel Selfossi. Meira
14. nóvember 2002 | Fastir þættir | 537 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur satt að segja ekki verið til fyrirmyndar í umferðinni á þessu ári. Hann fékk sekt fyrir að aka gegn rauðu ljósi í vor og síðan fylgdi önnur sekt í kjölfarið fyrir að vera á óskoðuðum bíl. Meira

Íþróttir

14. nóvember 2002 | Íþróttir | 37 orð

Aðalfundur Fram, Fótboltafélags Reykjavíkur hf.

Aðalfundur Fram, Fótboltafélags Reykjavíkur hf., verður haldinn fimmtudaginn 21. nóvember 2002 í íþróttahúsi Fram við Safamýri 26 og hefst fundurinn kl. 18. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

Auðunn fer banhungraður á HM

"ÉG hef sjaldan æft eins vel og fyrir þetta mót, er alveg banhungraður og hlakka mikið til þess að keppa," segir Auðunn Jónsson kraftlyftingamaður sem hélt utan í morgun til keppni á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem að þessu sinni fer fram í Trencin í Slóvakíu. Auðunn, sem keppir í -125 kg flokki, verður í eldlínunni á sunnudag en hann er eini Íslendingurinn sem tekur þátt í mótinu að þessu sinni. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 150 orð

Árni Gautur í uppáhaldi hjá Eggen

NILS Arne Eggen sem stýrt hefur norska liðinu Rosenborg svo lengi sem elstu menn muna svaraði lesendum vefútgáfu Verdens Gang eftir að hann hafði stýrt Rosenborg í síðasta sinn sem þjálfari gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 103 orð

Fimm vilja HM 2005

FIMM þjóðir sækjast eftir því að fá að halda heimsmeistarakeppni karla í handknattleik árið 2005. Ákvörðun um leikstað verður tekin á þingi Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, sem haldið er í St. Pétursborg í Rússlandi 21.-23. nóvember. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 465 orð

Gott veganesti Seltirninga

LEIKMENN Gróttu/KR fara með gott veganesti til Portúgals nú í morgunsárið en þeir gerðu góða ferð í Kópavog í gærkvöld og lögðu HK, 26:22. Seltirningar, sem standa í ströngu um helgina þar sem þeir leika tvo Evrópuleiki í Portúgal, komust með sigrinum upp í 5. sæti með 13 stig en HK er sætinu fyrir neðan með jafnmörg stig. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 517 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - Grótta/KR 22:26 Digranes,...

HANDKNATTLEIKUR HK - Grótta/KR 22:26 Digranes, Kópavogi, 1. deild karla, Essodeild, miðvikudaginn 13. nóvember 2002. Gangur leiksins : 0:1, 3:2, 7:4, 7:7, 8:9, 10:10, 13:10 , 13:13, 15:15, 17:17, 17:20. 19:21, 19:24, 22:26 . Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 100 orð

Hálfdán á Hlíðarenda

HÁLFDÁN Gíslason knattspyrnumaður, sem leikið hefur með liði ÍA undanfarin fjögur ár, er líkast til á leið til Vals í Reykjavík sem leikur í efstu deild á næstu leiktíð. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 17 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarkeppni kvenna: Ásvellir: Haukar -...

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarkeppni kvenna: Ásvellir: Haukar - Keflavík 17.30 Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Ásvellir: Haukar - ÍR 19.15 DHL-höllin: KR - Skallagrímur 19.15 1. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Met í Barcelona

BARCELONA lagði tyrkneska liðið Galatasaray að velli í Meistaradeild Evrópu í Barcelona í gærkvöldi, 3:1. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Newcastle tókst hið ómögulega

"ÞAÐ er stórkostlegt að afreka það að komast áfram úr riðlakeppninni eftir að hafa tapað fyrstu þremur leikjunum í keppninni. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson var bestur í...

* ÓLAFUR Stefánsson var bestur í liði Magdeburg sem sigraði Gummersbach , 29:20, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ólafur skoraði 6 mörk og var markahæstur sinna manna og Sigfús Sigurðsson skoraði 3. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 121 orð

Pétur kemur til álita hjá Stoke

PÉTUR Hafliði Marteinsson gæti komið inn í lið Stoke City um helgina þegar liðið sækir heim efsta lið 1. deildar, Portsmouth. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Ragna og Sara eiga mesta möguleika

RAGNA Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir, fremstu badmintonkonur landsins, verða í fararbroddi af íslensku keppendunum á alþjóðlega mótinu, Iceland International, sem hefst í TBR-húsinu á morgun. Þær stefna báðar á að komast á Ólympíuleikana í Aþenu árið 2004 og geta unnið sér inn mikilvæg stig í þeirri baráttu með góðri frammistöðu um helgina. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

* SIGFÚS Helgason og Magnús Jóhannesson...

* SIGFÚS Helgason og Magnús Jóhannesson urðu bikarmeistarar í tvímenningi í snóker um síðustu helgi. Þeir sigruðu Tryggva Erlingsson og Gylfa Ingason , 4:1, í úrslitum. Tíu pör tóku þátt í mótinu sem var haldið á Billiardstofunni Klöpp við Skúlagötu . Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 99 orð

Sigur hjá Bochum

ÞÓRÐUR Guðjónsson og félagar hans í Bochum fóru í gærkvöld með sigur af hólmi gegn Kaiserslautern, 2:0, í frestuðum leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Thomas Christiansen skoraði bæði mörk Bochum í fyrri hálfleik og rúmlega 36. Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 316 orð

Svarar Guðjóni fullum hálsi

NORSKI framherjinn Terje Leonardsen, sem var í skamman tíma undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar hjá Start, vandar Íslendingnum ekki kveðjurnar í ítarlegu viðtali hans við staðarblaðið Fædrelandsvenner . Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Uppsögn Guðjóns erfiðust

GUNNAR Gíslason, stjórnarformaður Stoke City, segir að ákvörðunin um brotthvarf Guðjóns Þórðarsonar frá félaginu í vor sé það erfiðasta sem hann hafi gengið í gegnum á þeim þremur árum sem liðin eru síðan hann og hópur íslenskra fjárfesta eignuðust... Meira
14. nóvember 2002 | Íþróttir | 164 orð

Woods vill konur á Augusta

BESTI kylfingur heims, Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods, lýsir því yfir á opinberri heimasíðu sinni að hann styðji málstað kvenna sem vilja gerast meðlimir Augusta-golfklúbbsins þar sem hið árlega stórmót Masters fer fram. Meira

Viðskiptablað

14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

16 luku 30 rúmlesta réttindum

HEFÐBUNDNU haustnámskeiði til 30 rúmlesta skipstjórnarréttinda lauk í síðustu viku. Þetta er kvöldnámskeið sem stendur í 8 vikur. Sextán þátttakendur voru á námskeiðinu. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

9% meiri fiskafli en í fyrra

FISKAFLI landsmanna á árinu 2002 var í lok október kominn í 1.954.546 tonn en var 1.794.439 tonn á sama tíma í fyrra, sem er 8,9% aukning, samkvæmt tölum Fiskistofu. Fiskaflinn í október sl. var 89. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 40 orð | 1 mynd

Baugur kaupir í House of Fraser

BAUGUR-ID hefur fest kaup á 3.400.000 hlutum í House of Fraser PLC, til viðbótar við þá 10.525.000 hluti sem félagið átti fyrir. Samtals er eignarhlutur Baugs í House of Fraser nú 6,01%, að því er kemur fram í tilkynningu frá... Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 334 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 279 orð

Enn treg síldveiði

EKKI virðist vera að rætast úr síldveiðunum en vertíðin hefur verið sjómönnum mikil vonbrigði fram til þessa. Ekki aðeins hefur tregur afli gert þeim lífið leitt, heldur hefur tíðarfarið verið þeim mjög á móti skapi síðustu daga. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 14 orð

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 21 orð

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Geymslulausnasetur IBM

NÝHERJI mun á morgun formlega opna geymslulausnasetur IBM, eða ,,IBM TotalStorage Solution Centre", í höfuðstöðvum sínum. Í frétt frá Nýherja segir að geymslulausnasetur IBM sé hluti af því starfi IBM að halda utan um ótakmörkuð tölvugögn... Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 493 orð | 1 mynd

Horfir Haukþing til Kaupþings?

HAUKÞING, nafnið á hinu nýja fjárfestingarfélagi Eimskipafélagsins, Sjóvár-Almennra trygginga og Skeljungs, á sér rómantískan uppruna, að því er stjórnarformaður félagsins, sem jafnframt er stjórnarformaður Skeljungs, sagði í samtali við Morgunblaðið... Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 157 orð

Iceland Export Directory 2003

ICELAND Export Directory er útgáfa þar sem gefnar eru upp upplýsingar á einum stað um íslenska útflytjendur. Útgáfan samanstendur af handbók og vef, www.icelandexport. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 655 orð

Kampavín í kröggum

KAMPAVÍN er af skornum skammti í heiminum og hafa framleiðendur áhyggjur af því að vöxtur í greininni sé ómögulegur. Frá þessum vandræðum og mögulegum lausnum segir í nýlegri grein í Fortune . Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Lárus Halldórsson stofnar Base Camp

LÁRUS Halldórsson fyrrverandi markaðsstjóri Sagafilm hefur stofnsett eigið fyrirtæki. Það heitir Base Camp, sem á íslensku gæti hæglega þýtt Grunnbúðir. Fyrirtækið sérhæfir sig í markaðsráðgjöf og skipulagningu á hvers konar uppákomum og viðburðum. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 414 orð | 1 mynd

Leiðtoga- og samstarfshæfileikar þroskaðir

ÁHERSLA er lögð á að skoða verkefnastjórnun út frá mannlegri hegðun, tilfinningu og agaðri hugsun, í nýju námi samhliða starfi, sem hefst hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í janúar 2003. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 299 orð

Lægra framlegðarhlutfall hjá HG

HAGNAÐUR Hraðfrystihússins-Gunnvarar var 560 milljónir króna á fyrstu níu mánuðum ársins, en á sama tímabili í fyrra var 117 milljóna króna tap af rekstrinum. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 487 orð | 1 mynd

Mismunandi mat á hlutabréfamörkuðum

UM 37% almennings telja vænlegast að fjárfesta á íslenska hlutabréfamarkaðinum en rúmt 21% fagfjárfesta telur íslenska markaðinn vænlegastan. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 413 orð | 1 mynd

Ný tækni eykur afla um 20%

NÝ tækni við uppstokkun línu um borð í beitningavélaskipum svokölluðum getur aukið afköst og afla línuskipanna um allt að fimmtung. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Ný verksmiðja hjá Bakkavör

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra opnaði fyrir skemmstu nýja verksmiðju Bakkavör Group í London. Verksmiðjan er rúmir 8.000 fermetrar að stærð og í henni verða framleiddir tilbúnir réttir og ídýfur fyrir breskan markað. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 384 orð | 1 mynd

"Fækka þarf félögum í Kauphöll Íslands"

GUÐMUNDUR Guðmundsson forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Búnaðarbankans sagði á hádegisverðarfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í gær að ýmis þeirra 58 félaga sem skráð væru í Kauphöll Íslands hefðu í raun lítið erindi þar inni. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 205 orð

"Upplýsingagjöf hefur batnað"

JÓN Scheving Thorsteinsson framkvæmdastjóri Baugs ID, einnar þriggja rekstrareininga Baugs Group hf. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 91 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni Íslands eykst

ÍSLAND hefur hækkað um fjögur sæti á lista, sem The World Economic Forum gefur út um samkeppnishæfni landa. Eins og sjá má í meðfylgjandi töflu er Ísland nú í 12. sæti en lenti í 16. sæti í fyrra. Fyrir fimm árum var Ísland í 38. sæti listans. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 116 orð

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 321 orð

Síminn hagnast um 1.779 milljónir

HAGNAÐUR Landssíma Íslands hf. fyrstu 9 mánuði ársins 2002 var 1.779 milljónir króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaður félagsins 790 milljónir króna. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 51 orð

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Spænskir vilja ferskan fisk

HVER Spánverji borðar að jafnaði um 27 kíló af fiskmeti á ári, þar af ríflega 13 kíló af ferskum fiski, ef marka má nýja könnun sem gerð var á Spáni og greint er frá á fréttavefnum fis.com . Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 108 orð | 2 myndir

Straumur vill á Aðallista

Á HLUTHAFAFUNDI Fjárfestingarfélagsins Straums í fyrradag var ákveðið að óska eftir skráningu á Aðallista hlutafélaga á Kauphöll Íslands . Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 192 orð

Stærsta hótel landsins opnað í mars

ÞRJÁTÍU ráðstefnur hafa þegar verið bókaðar á Hótel Esju á næsta ári, sú stærsta 500 manna, en hótelið verður tekið í notkun eftir stækkun og endurbætur í mars nk. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Sæplast lokar verksmiðju í Noregi

SÆPLAST hyggst loka annarri af tveimur verksmiðjum sínum í Noregi og flytja starfsemi til annarra verksmiðja félagsins. Þetta er gert í framhaldi af kaupum Sæplasts á verksmiðju Icebox Plastico A.S. á Spáni. Sæplast hf. hefur sl. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 122 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 244 orð

Tveir fyrir einn

HUGTAKIÐ tvöfalt bókhald fær nýja merkingu þegar litið er til þeirra aðferða sem verslanirnar Safeway og Iceland á Englandi hafa beitt. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 67 orð

Tölvubankinn og Nýherji í samstarf

SAMSKIPTALAUSNIR Nýherja hf. hafa tekið í sölu símaeftirlitskerfið Tel-Info, sem hugbúnaðarfyrirtækið Tölvubankinn hf. hefur þróað. Kerfið annast álagsmælingar, sýnir svartíma og safnar upplýsingum um alla símanotkun viðkomandi fyrirtækis. Meira
14. nóvember 2002 | Viðskiptablað | 2766 orð | 1 mynd

Vöxturinn verður erlendis

Kaupþing hefur vaxið hratt á síðustu árum og er nú að yfirtaka banka í Svíþjóð. Haraldur Johannessen ræðir við Sigurð Einarsson forstjóra Kaupþings um skýringarnar á vextinum, áhættuna, gagnrýnina í Svíþjóð, söluna á Frjálsa fjárfestingarbankanum, eign Kaupþings í sjálfu sér og áform félagsins um frekari vöxt. Meira

Annað

14. nóvember 2002 | Prófkjör | 351 orð | 1 mynd

Framtíðarhorfur EES

"EES hefur skilað Íslandi miklu og auðveldað okkur að ganga inn í nútímaþjóðfélag..." Meira
14. nóvember 2002 | Prófkjör | 127 orð | 1 mynd

Heilindi og baráttuandi

BIRGIR Ármannsson lögfræðingur og aðstoðar-framkvæmdastjóri Verzlunarráðsins er alinn upp í Sjálfstæðisflokknum. Meira
14. nóvember 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Kjósum Birgi í sjötta sætið!

BIRGIR Ármannsson hefur boðið sig fram til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins sem fram fer á næstunni. Birgir er með yngri frambjóðendum flokksins. Meira
14. nóvember 2002 | Prófkjör | 172 orð | 1 mynd

Kjósum konur

Framsóknarmenn í NV-kjördæmi munu kjósa sex efstu frambjóðendur á lista nk. laugard. Margir efnilegir frambjóðendur eru í boði, átta karlar og fimm konur. Meira
14. nóvember 2002 | Prófkjör | 344 orð | 1 mynd

Samfylking um sósíalisma

"Samfylkingin hefur ákveðið að keppa eingöngu um fylgi við Vinstri græna." Meira
14. nóvember 2002 | Prófkjör | 151 orð | 1 mynd

Stefaníu Óskarsdóttur í öruggt sæti

STEFANÍA Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, 22. og 23. nóvember nk. Stefanía býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á stjórnmálum. Ung að árum sýndi hún strax mikinn áhuga á stjórnmálum og sat t. Meira
14. nóvember 2002 | Prófkjör | 103 orð | 1 mynd

Styðjum Stefaníu

Stefanía Óskarsdóttir er í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, 22. og 23. nóvember. Stefanía er talsmaður frelsis í viðskiptum og hún hefur lagt áherslu á mikilvægi öflugrar samkeppni. Meira
14. nóvember 2002 | Prófkjör | 140 orð | 1 mynd

Tryggjum Stefaníu góða kosningu

MIG langar að lýsa yfir stuðningi við Stefaníu Óskarsdóttur, fráfarandi formann Hvatar, í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Stefanía hefur á undanförnum árum verið öflugur talsmaður jafnréttis og lagt þeirri baráttu mikið lið. Meira
14. nóvember 2002 | Prófkjör | 174 orð | 1 mynd

Veljum Birgi í 6. sæti

BIRGIR Ármannsson, sem nú hefur boðið sig fram til setu á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er einn af þeim mönnum sem hvað best er treystandi til að taka sæti á Alþingi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.