Greinar sunnudaginn 24. nóvember 2002

Forsíða

24. nóvember 2002 | Forsíða | 244 orð | 1 mynd

Afslappað andrúmsloft á leiðtogafundi

ÁSTRÍÐUR Thorarensen, eiginkona Davíðs Oddssonar, og Laura Bush, forsetafrú Bandaríjkanna, sátu hlið við hlið í hádegisverði í boði Dagmar Havlovu, eiginkonu Vaclav Havel forseta, í Lany-höll í Tékklandi á fimmtudag. Meira
24. nóvember 2002 | Forsíða | 158 orð

Í mál við McDonald's vegna offituvanda

ÁTTA börn í New York, sem þjást af offitu, hafa höfðað mál á hendur skyndibitakeðjunni McDonald's og segja hana bera ábyrgð á því hvernig komið sé fyrir þeim þar sem keðjan hafi ekki veitt nægar upplýsingar um það heilsutjón sem geti hlotist af neyslu... Meira
24. nóvember 2002 | Forsíða | 143 orð | 1 mynd

Litháar "endurnæra" NATO

AÐILD Litháens að Atlantshafsbandalaginu (NATO) mun "endurnæra" bandalagið, sagði George W. Bush Bandaríkjaforseti er hann kom í stutta heimsókn til Litháens í gærmorgun. Það var í fyrsta sinn sem Bandaríkjaforseti heimsækir landið. Meira
24. nóvember 2002 | Forsíða | 215 orð

Óþekkt rýrnun í verslun á fjórða milljarð

ÓÞEKKT rýrnun í verslun á Íslandi er líklega eitthvað á fjórða milljarð króna á ári og er þá átt við verðmæti þess sem hverfur, vegna hnupls eða þjófnaðar eða af öðrum orsökum, frá því vara fer frá framleiðanda eða birgja þar til hún fer út úr verslun. Meira
24. nóvember 2002 | Forsíða | 135 orð

Sjálfsmorðsárás á sjó

FJÓRIR ísraelskir sjóliðar særðust um borð í varðbáti í gærmorgun er palestínskir öfgamenn sprengdu fiskibát í loft upp og urðu sjálfum sér að bana um leið. Meira
24. nóvember 2002 | Forsíða | 44 orð

Vinaafgreiðslur

Svokallaðar "vinaafgreiðslur" eru dæmi um þjófnað í matvöruverslunum: Vinur starfsmanns á kassa kemur þangað með mikið magn vöru; t.d. að verðmæti 10 þúsunda króna, en greiðir aðeins eitt þúsund. Meira

Fréttir

24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Annir við opnun Experts

FJÖLDI FÓLKS beið eftir að raftækjaverslunin Expert við Skútuvog væri opnuð í gærmorgun og var löng biðröð meðfram húsinu öllu. En allur hópurinn komst þó inn í verslunina um síðir. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Árátta frá fyrstu tíð að segja sögur

ÖNNUR bók Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra og rithöfundar, smásagnasafnið Stolið frá höfundi stafrófsins , kom út í gær. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 273 orð

Ástandið ætti að lagast með vorinu

PÁLL Gunnar Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, segir að það þurfi að leita aftur til áranna 1996 til 1997 til að finna jafnmikið atvinnuleysi meðal félagsmanna VR og nú. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Bíða endurnýjunar lífdaga

HÁTT á fjórða þúsund bíla er endurunnið á ári hjá fyrirtækinu Hringrás í Klettagörðum í Reykjavík, þar sem þessi mynd er tekin. Öllum spilliefnum er þá dælt af bílunum og þeir pressaðir saman þannig að þeir verða á stærð við ferðatösku. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð

Bæturnar geta varla haft mikil áhrif

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Fylkir þarf sjálft að greiða 185.000 krónur í bætur til drengs sem slasaðist þegar hann var við leik við áramótabrennu félagsins á nýársdag 1997. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Englabörn flutt í Berlín

LEIKRITIÐ Englabörn eftir Hávar Sigurjónsson verður flutt í sviðsettum leiklestri á alþjóðlegri leiklistarhátíð sem eitt þekktasta leikhús Evrópu, Schaubühne í Berlín, stendur fyrir í janúar næstkomandi. Leikhúsið keypti nýverið sýningarrétt á verkinu. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fyrirlestur um uppeldismál

JEAN Illsley Clarke, bandarískur fræðimaður á sviði uppeldismála, heldur opinn fyrirlestur í Smáraskóla í dag og hefst hann kl. 15. Fyrirlesturinn á erindi til allra sem láta sig uppeldismál og málefni barna varða, segir í fréttatilkynningu. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 286 orð

Færri komast að en vilja

SVONEFND MFS-þjónusta á fæðingardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, sem er samfelld þjónusta ljósmóður við verðandi foreldra á meðgöngu, við fæðingu og á sængurlegu, annar langt því frá eftirspurn og liggur við að vísa þurfi jafnmörgum frá og komast... Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Í dag S igmund 8 H...

Í dag S igmund 8 H ugvekja 47 H ugsað upphátt 27 M yndasögur 48 L istir 28/35 B réf 48/49 A f listum 28 D agbók 50/51 B irna Anna 28 K rossgáta 53 F orystugrein 32 L eikhús 54 R eykjavíkurbréf 32 F ólk 54/61 S koðun 36/37 B íó 58/61 M inningar 42/44 S... Meira
24. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 1527 orð | 3 myndir

Jangtze-fljót tamið

Nýlega var lokað síðasta gatinu sem eftir var á Þriggja gljúfra stíflunni miklu í Kína. Í grein Niels Peters Arskogs, fréttaritara Morgunblaðsins í Kína, kemur fram að mannvirkinu hafi í upphafi einkum verið ætlað að koma í veg fyrir mannskæð flóð en nú séu ekki síður bundnar vonir við raforkuframleiðsluna. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna

JÓLAKORT Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, eru komin í verslanir. Kortin eru prýdd listaverkum frá yfir 200 þjóðlöndum. Að þessu sinni má meðal annars finna myndir eftir listakonuna Helgu. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kosið í prófkjöri sjálfstæðismanna

PRÓFKJÖRI sjálfstæðismanna í Reykjavík lauk klukkan 18 í gær. Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, kusu upp úr hádegi í gær á kjörstað á Hótel Sögu. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Líkur á álversframkvæmdum hafa aukist

"ÉG VIL nú helst spara stóru orðin því það er ekki búið að semja endanlega um raforkuverð og eins verður endanleg ákvörðun af hálfu Alcoa ekki tekin fyrr en á sjórnarfundi í janúar. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Mannréttindaskrifstofa Íslands boðar til málstofu mánudaginn...

Mannréttindaskrifstofa Íslands boðar til málstofu mánudaginn 25. nóvember kl. 16.30 í Litlu-Brekku við Bankastræti. Efni fundarins er: Mannréttindadómstóll í kreppu. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mánuður til jóla

NÁKVÆMLEGA mánuður er nú til jóla og mátti sjá eftirvæntingu skína úr augum barnanna sem virtu jólalandið í Smáralind í Kópavogi fyrir sér á föstudag. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 581 orð

Meirihluti segir enga spurn eftir breytingum

EFASEMDIR komu fram hjá meirihluta borgarstjórnar um að nauðsynlegt og tímabært væri að skipta Reykjavík upp í skólahverfi á fundi borgarstjórnar á fimmtudagskvöld. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Meistarar mæta nýliðum

ÍSLANDSMEISTARAR KR í karlaflokki mæta nýliðum Þróttar á Valbjarnarvelli í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu næsta sumar. Dregið var í töfluröð í gær og aðrir leikir í þeirri umferð eru Fylkir - Fram, Grindavík - Valur, ÍBV - KA og FH - ÍA. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Námskeið hefst hjá Endurmenntun Háskóla Íslands...

Námskeið hefst hjá Endurmenntun Háskóla Íslands þriðjudaginn 26. nóvember þar sem fjallað verður um hvernig öðlast má aukinn sannfæringarkraft og ákveðni. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ný móttaka fyrir sjúkrabíla í Fossvogi

NÝ móttaka fyrir sjúkrabíla var tekin í notkun við slysa- og bráðadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi á föstudag, en um er að ræða fyrsta áfanga í endurnýjun deildarinnar. Nýja byggingin kemur í stað annarrar eldri sem var orðin mjög léleg. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Par í yfirheyrslu vegna ráns í 11-11

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gærmorgun par sem grunað er um aðild að ráninu í verslun 11-11 við Skúlagötu í Reykjavík á föstudagskvöld. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð

"Mikilvægt að hægt sé að ræða veikindi opinskátt"

"ÉG tel það skipta miklu máli varðandi öll veikindi að hægt sé að ræða þau opinskátt og ég vona að það geti hjálpað öðrum," segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra í samtali við Morgunblaðið í dag. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

"Síld af stærstu gerð"

BÖRKUR NK og Beitir NK komu til í Neskaupstaðar í gærmorgun með samtals um 350 tonn af góðri síld sem veiddist í Héraðsflóa. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

R-listinn ber ábyrgð á stjórn leikskóla

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Birni Bjarnasyni, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, vegna yfirlýsingar borgarstjóra í Morgunblaðinu 23. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð

Sárvantar O+ og O-

BLÓÐBANKINN var opinn í gær og er þetta fyrsta sinn á þessu ári að opið er á laugardegi en að sögn Sigríðar Óskar Logadóttur, forstöðumanns hjá Blóðbankanum, er ástæðan sú að nú sárvantar blóð í O-blóðflokkum. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Sjávarbyggðir í tilvistarhættu

HILMAR Þórlindsson handknattleiksmaður býr í strandbænum Cangas í Galisíu á Norðvestur-Spáni, skammt norðan landamæranna að Portúgal, en á þær slóðir stefnir olíubrákin úr olíuskipinu Prestige, sem sökk um 150 sjómílur undan ströndinni fyrr í vikunni. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Smyglaði harðfiski

ÍSLENDINGUR fékk nýlega 100 þúsund króna sekt fyrir meint smygl á harðfiski til Færeyja. Maðurinn kom sjóleiðina til Færeyja og uppgötvuðu tollverðir í Þórshöfn að hann hafði 60 kg af harðfiski í fórum sínum. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Spölur með 183 milljóna hagnað

SPÖLUR ehf., sem á og rekur Hvalfjarðargöng, skilaði 183 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári en árið þar á undan var tap upp á 221 milljón króna. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Stofnað af hugsjónamönnum

Una María Óskarsdóttir, formaður Þingeyingafélagsins, er fædd 19. september 1962 í Reykjavík en alin upp á Laugum í Reykjadal. Nám sitt hefur hún stundað við Barnaskóla Reykdæla, Héraðsskólann á Laugum, Menntaskólann við Hamrahlíð og er nú uppeldis- og menntunarfræðingur með BA-próf frá HÍ. Starfar í félagsmálaráðuneytinu sem verkefnisstjóri nefndar um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum. Gift Helga Birgissyni hrl. og eiga þau þrjú börn. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Stærsti stjörnukíkir landsins

BRÆÐURNIR og verkfræðingarnir Sveinn og Ágúst Valfells afhentu á föstudag Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness stærsta stjörnusjónauka landsins. Sjónaukann gáfu þeir Valfells-bræður til minningar um systur sína, dr. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Svölurnar gefa Múlaborg

SVÖLURNAR, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja, afhentu nýlega Leikskólanum Múlaborg, sem er með deild fyrir fötluð börn, gjafir sem nota má í leik og starfi, m.a. tölvu með prentara, tölvuleiki, skólastóla, borð o.fl. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sýning í göngum við Geysi

RÁÐIST verður í umfangsmiklar framkvæmdir við Geysi í Haukadal, væntanlega strax næsta vor. Í tillögum er m.a. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 226 orð

Tölur um framsal lóða segja allt um fjárhagsstöðuna

BJÖRN Bjarnason, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að tölur um framsal lóða undir 284 íbúðir til Frjálsa fjárfestingarbankans frá skuldunautum, 10 verktökum í Grafarvogi, segi allt um fjárhagsstöðu byggingaraðila á svæðinu. Meira
24. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð | 5 myndir

Yfirlit

Ný bók frá Davíð Nýtt smásagnasafn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra kom út í gær. Heitir bókin Stolið frá höfundi stafrófsins og hefur að geyma átta smásögur. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2002 | Leiðarar | 2005 orð | 2 myndir

23. nóvember

LEIÐTOGAFUNDUR Atlantshafsbandalagsins í Prag bar breyttum tímum vitni. Það er einnig að verða skýrara hvað breytt heimsmynd þýðir fyrir okkur Íslendinga á vettvangi bandalagsins. Á okkur hvílir þrýstingur um að leggja meira af mörkum. Meira
24. nóvember 2002 | Leiðarar | 347 orð

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 1945: "Fjármálaráðherra drap á það í fjárlagaræðu sinni á dögunum, að 80 þús. manns myndu hafa rjett til niðurgreiðslu. Meðan engar skýrslur liggja fyrir um þetta atriði, verður þetta vitanlega aðeins ágiskun. Meira
24. nóvember 2002 | Leiðarar | 535 orð

Viðræður um varnarstöð

Svo virðist sem samkomulag hafi orðið milli Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Prag um að viðræður hefjist um framtíð varnarstöðvarinnar í Keflavík fljótlega... Meira

Menning

24. nóvember 2002 | Menningarlíf | 895 orð | 2 myndir

Á alltaf 20 eintök af Sjálfstæðu fólki til að gefa

ÞAÐ er víðar en hér á landi sem þess er minnst með eftirminnilegum hætti að í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu nóbelskálds okkar Íslendinga, Halldórs Laxness. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 584 orð | 1 mynd

Beta blogg!

Elísabet Ólafsdóttir lítur ekki á sig sem rithöfund þrátt fyrir að vera búin að gefa út sína fyrstu skáldsögu. Arnar Eggert Thoroddsen kannaði málið. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 583 orð | 2 myndir

Brennandi ástríða

Sólóplata Rúnars Júlíussonar Það þarf fólk eins og þig. Lög og textar eftir Rúnar, nema lagið við "Það þarf fólk eins og þig" sem er eftir Buck Owens. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Jackson heiðraður í Berlín

MICHAEL Jackson tók við heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til tónlistar á Bambi-verðlaunahátíðinni í Þýskalandi. Í þakkarræðu sinni hvatti Jackson þýsk ungmenni til að "vinna að draumum sínum og hugsjónum". Meira
24. nóvember 2002 | Menningarlíf | 35 orð

Listaháskóli Íslands, Laugarnesi Giovanni Garcia Fenech...

Listaháskóli Íslands, Laugarnesi Giovanni Garcia Fenech málari heldur fyrirlestur kl. 12.30 á mánudag og fjallar um samtíma málaralist bæði í hlutbundinni og óhlutbundinni framsetningu. Þá heldur arkitektinn Malin Zimm fyrirlestur á miðvikudag kl. 12. Meira
24. nóvember 2002 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Íslensk...

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Íslensk myndlist 1980-2000 verður kl. 15-16. Fjórir listamenn fjalla um verk sín: Hannes Lárusson, Margrét Blöndal, Tumi Magnússon og Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson. Meira
24. nóvember 2002 | Menningarlíf | 365 orð | 1 mynd

Mahler-kvartett í Bústaðakirkju

ÞAÐ er ekki oft að kammertónlist eftir Mahler heyrist á tónleikum hér, - enda var Mahler iðnari við bæði stærri og smærri form tónlistar. Á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju í kvöld kl. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 522 orð | 1 mynd

Móri hljóðtæknir

UNDANFARIÐ hafa vakið talsverða athygli hiphoplög þar sem spunnið er um undirheima Reykjavíkur. Sá sem það gerir kallar sig Móra og sendi frá sér fyrstu breiðskífuna fyrir skemmstu. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Nettur Lagerfeld

ÞÝSKI tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur verið í megrun að undanförnu og misst 42 kíló á 13 mánuðum. Meira
24. nóvember 2002 | Menningarlíf | 92 orð

Ný verk á Eskifirði

HLJÓMEYKI og Kammerkór Austurlands flytja tvö ný tónverk í Eskifjarðarkirkju í dag, sunnudag, kl. 16 en þau voru frumflutt á Ísafirði með Kammerkórnum á Ísafirði í byrjun nóvember. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 1120 orð | 1 mynd

Óður til gleðinnar

Langt er síðan breiðskífu með Bubba Morthens hefur verið eins vel tekið og Sól að morgni, sem kom út fyrir stuttu. Árni Matthíasson ræddi við Bubba um hinar fjölmörgu tilvísanir sem er að finna á skífunni. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 865 orð | 1 mynd

"Með höfuðið hátt"

Jón Ólafsson og Arnar Eggert Thoroddsen fóru yfir sögu laganna sem prýða Freistingar. Meira
24. nóvember 2002 | Menningarlíf | 234 orð | 1 mynd

"Mikill heiður að komast að í þessu leikhúsi"

EITT þekktasta leikhús Evrópu, Berlin Schaubühne við Lehniner Platz, hefur keypt sýningarrétt að leikritinu Englabörn eftir Hávar Sigurjónsson. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 656 orð | 2 myndir

Rafsoðnar rímur

Rímur og rapp, diskur með upptökum frá samnefndri uppákomu á Menningarnótt Reykjavíkur í sumar. Meira
24. nóvember 2002 | Menningarlíf | 1323 orð | 1 mynd

Samruni skáldskapar og sköpunarverksins

Vaka-Helgafell, Reykjavík 2002, 484 bls. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Stevie Wonder öskureiður

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Stevie Wonder hótaði að stöðva útgáfu á bók sem móðir hans skrifaði, en í bókinni átti að upplýsa að Wonder hefði misst sveindóminn hjá vændiskonu. Bókin heitir Faith: The Miraculous Journey of Lula Hardaway . Meira
24. nóvember 2002 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Sungið til styrktar misþroska börnum

STYRKTARTÓNLEIKAR Caritas verða í Landakotskirkju kl. 16 í dag, sunnudag. Tónleikarnir eru að þessu sinni til styrktar foreldrafélagi misþroska barna. Meira
24. nóvember 2002 | Menningarlíf | 78 orð

Sungið til styrktar Reykholtskirkju

HAMRAHLÍÐARKÓRINN flytur tónlist frá 16. og 17. öld í Reykholtskirkju í dag, sunnudag, kl. 15 og eru þeir til styrktar Reykholtskirkju. Stjórnandi er Þorgerður Ingólfsdóttir. Á efnisskránni verða madrigalar og söngvar frá endurreisnartímanum m.a. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Tímaritið People hefur valið leikarann Ben...

Tímaritið People hefur valið leikarann Ben Affleck kynþokkafyllsta núlifandi manninn. Hann tekur við titlinum af Pierce Brosnan en áður hafa Tom Cruise , George Clooney og Brad Pitt hlotið þennan heiður. Þetta er í 16. Meira
24. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Vesturtónar

Í KVÖLD munu þrír bandarískir jaðartónlistarmenn leika á Grandrokk ásamt íslensku sveitinni Hudson Wayne. Fyrstan ber að nefna listamanninn Drekka (Michael Anderson), sem eins og nafnið gefur til kynna á í nokkuð skondnum tengslum við Ísland. Meira
24. nóvember 2002 | Menningarlíf | 255 orð

Vilja Íslensku óperuna í minni sal Tónlistarhússins

FÉLAG íslenskra hljómlistarmanna og Félag íslenskra tónlistarmanna gengust í fyrradag fyrir málþingi undir yfirskriftinni Tónlistarhúsið - framtíðarsýn tónlistarflytjenda. Meira

Umræðan

24. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 350 orð

Bætur almannatrygginga MIÐVIKUDAGINN 20.

Bætur almanna- trygginga MIÐVIKUDAGINN 20. nóvember var birt tafla í Morgunblaðinu yfir hækkun bóta almannatrygginga. Þar er ekki farið með réttar tölur. Ellilífeyrir er nú 19.990 en ekki 19.000 eins og sagt er. Geir H. Meira
24. nóvember 2002 | Aðsent efni | 2524 orð | 1 mynd

Davíð Oddsson, LÍÚ og þjóðarskútan

"Og það merkilega er að einmitt þessi fylgispekt Davíðs Oddssonar við stórútgerðina útskýrir hvers vegna hann nú hefur öðlast eins konar heildarsýn yfir vettvang íslenskra stjórnmála." Meira
24. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 231 orð

Hvað hefði Pollýanna sagt?

STUNDUM kemur það fyrir að Ríkissjónvarpið okkar sýnir kvikmyndir sem allur almenningur getur horft á og notið. Það gerðist til dæmis um daginn. Þá sýndi sjónvarpið á laugardagskvöldi mynd um stúlkuna Pollýönnu eftir sögu Eleanor H. Meira
24. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 189 orð

Kaupum ekki rjúpu fyrir jólin

HINN 2. apríl árið 2000 gerðust Íslendingar aðilar að CITES-samningnum. CITES stendur fyrir milliríkjasáttmála um viðskipti með dýr og jurtir í útrýmingarhættu. Meira
24. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 172 orð

RÚV

ÉG heiti Sunneva Jóhannsdóttir og ég á heyrnarlausa foreldra. Ég hef tekið eftir því að mamma mín og pabbi og flestir heyrnarlausir missa af miklu í sambandi við samfélagið vegna þess að fréttir og umræður ná ekki til þeirra. Meira
24. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 219 orð

Skoðanakúgun útgerðarmanna

GRÍMULAUS skoðanakúgun úgerðarmanna er staðreynd. Miðvikudaginn 13. nóvember sl. birtist þessi undarlega árátta útgerðarmanna með skrifum stjórnarmanns LÍÚ og forstjóra Síldarvinnslunar í Neskaupstað í Morgunblaðinu. Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2002 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

ÁRNI GUÐJÓNSSON

Árni Guðjónsson trésmíðameistari frá Oddsstöðum í Vestmannaeyjum fæddist 12. mars 1923. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd

ÁRNI HÉÐINN TYRFINGSSON

Árni Héðinn Tyrfingsson fæddist í Lækjartúni í Ásahreppi 16. október 1934. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala við Hringbraut 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Margrét Jónsdóttir, f. 7. október 1901, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

HÉÐINN JÓNSSON

Héðinn Olgeir Jónsson fæddist í Reykjavík 17. janúar 1929. Hann lést á líknardeild Landspítala á Landakoti 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Bach Jónasson frá Hrútsstöðum í Flóa, f. 23.10. 1874, d. 24.12. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2002 | Minningargreinar | 58 orð

Nína Heiðrún Jónsdóttir

Við kynntumst Nínu haustið 1959 þegar við hófum nám við Húsmæðraskólann á Laugalandi í Eyjafirði. Gott samband hefir haldist okkar í milli öll þessi ár og eigum við fjársjóð góðra minninga um samverustundir með góðri stúlku. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1533 orð | 1 mynd

NÍNA HEIÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Nína Heiðrún Jónsdóttir fæddist á Seyðisfirði 26. maí 1939. Hún lést á Landspítala líknardeild hinn 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Bergþóra Margrét Guðmundsdóttir, f. 7. apríl 1899 í Krossavík í Vopnafirði, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2002 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

OLUFINE K. THORSEN

Olufine K. Thorsen fæddist í Dale í Sundfjord í Noregi 27. desember 1934. Hún lést á Palma Mallorca á Spáni 27. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Arndís Kristín húsmóðir og Konråd Thorsen, sjómaður og síðar verkamaður. Olufine giftist 2.10. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2002 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

ÞORGEIR GUÐJÓN JÓNSSON

Þorgeir Guðjón Jónsson fæddist á Seyðisfirði 26. júlí 1954. Hann lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Þorgeirs eru Jón Kr. Pálsson útgerðarmaður, f. 21. október 1930, og Helga Þorgeirsdóttir húsmóðir, f. 19. apríl 1935. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. nóvember 2002 | Ferðalög | 158 orð | 2 myndir

Árleg aðventuferð í Þórsmörk Á vegum...

Árleg aðventuferð í Þórsmörk Á vegum Útivistar verður farið í árlega aðventuferð í Þórsmörk 29. nóvember til 1. desember. Ekið er í Bása á Goðalandi á föstudagskvöldi. Meira
24. nóvember 2002 | Ferðalög | 371 orð | 3 myndir

Ferð til Kína í maí Kínaklúbbur...

Ferð til Kína í maí Kínaklúbbur Unnar stendur fyrir 24 daga ferð til Kína frá 8. maí til 31. maí. Flogið er til Stokkhólms og þaðan til Peking með flugfélaginu Air China. Ferðast verður um landið og m.a. Meira
24. nóvember 2002 | Ferðalög | 545 orð | 1 mynd

Flugeldar og skriffinnska

Stundum hef ég kvartað undan skriffinnsku í Sýrlandi, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir, en að þessu sinni hefur allt gengið með greiðum brag. Þegar upp var staðið hafði ég stimpil um dvalarleyfi til loka janúar en venjulega hefur verið veitt leyfi til fjögurra vikna. Meira
24. nóvember 2002 | Ferðalög | 96 orð

Garða- og lestarsýning í tilefni jóla

Í BOTANICAL Garden í New York eða grasagarðinum þar í borg verður opnuð sérstök jólasýning hinn 29. nóvember og stendur hún fram til 5. janúar. Garðurinn verður ljósum prýddur og 29. Meira
24. nóvember 2002 | Ferðalög | 285 orð | 2 myndir

Grafa á undirgöng að hverasvæðinu

TIL stendur að ráðast í viðamiklar framkvæmdir við Geysi í Haukadal í vor en Guðmundur Jónsson arkitekt hefur hannað framtíðarskipulag fyrir svæðið. Meira
24. nóvember 2002 | Ferðalög | 113 orð | 1 mynd

Jólastemmning í Gautaborg

Í SÍÐUSTU viku var Liseberg-skemmtigarðurinn í Gautaborg í Svíþjóð opnaður sem jólagarður. Þetta er í þriðja skipti sem jólaland er opnað í skemmtigarði Gautaborgarbúa. Meira
24. nóvember 2002 | Ferðalög | 44 orð | 1 mynd

Kort af ferðaleiðum sunnan Hofsjökuls

KOMIÐ er út kort af ferðaleiðum sunnan Hofsjökuls. Landsvirkjun lét gera kortið en fjölmargir komu að gerð þess. Kortið er gefið út á íslensku og ensku og annast Hið íslenska bókmenntafélag dreifingu. Meira
24. nóvember 2002 | Ferðalög | 168 orð | 1 mynd

Kynning á ferðum Emblu

Í TILEFNI af útkomu nýs ferðabæklings Ferðaskrifstofunnar Emblu verður efnt til svokallaðrar ferðaveislu í Norræna húsinu næstkomandi mánudagskvöld, 25. nóvember, kl. 20. Kynntir verða í máli og myndum áfangastaðir Emblu. Meira
24. nóvember 2002 | Ferðalög | 1322 orð | 3 myndir

Markaðir, listasafn og dásamlegur matur

Hackney er hverfið í Lundúnum sem heillaði Sigríði Dögg Auðunsdóttur. Þar líður henni eins og heima hjá sér. Meira
24. nóvember 2002 | Ferðalög | 412 orð | 3 myndir

Marsípan og listaverk í Ungverjalandi

Í listamannabænum Szentendre í Ungverjalandi er skemmtilegt marsípansafn sem Hafrún Kristjónsdóttir skoðaði nýlega. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2002 | Fastir þættir | 367 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

60 ára afmælismót Bridsfélags Reykjavíkur Bridsfélag Reykjavíkur á 60 ára afmæli á þessu ári en félagið var stofnað árið 1942. Bridsfélag Reykjavíkur hefur um áratugaskeið verið langsterkasti bridsklúbbur landsins, jafnvel þótt víðar væri leitað. Meira
24. nóvember 2002 | Fastir þættir | 273 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Suður verður sagnhafi í fjórum hjörtum eftir 15-17 punkta grandopnun austurs: Austur gefur; enginn á hættu. Meira
24. nóvember 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 13. júlí sl. í Våler kirke, Østfold í Noregi, þau Snorri Sveinsson og Trine Brustad Gregersen . Heimili þeirra er í Osló,... Meira
24. nóvember 2002 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. september hjá fótgetanum í Kristiansand, Noregi, þau Charlotte V. Benneche og Þorsteinn... Meira
24. nóvember 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. ágúst sl. í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Á. Hjálmarssyni þau Gunnhildur Harðardóttir og Mladen Hosi. Heimili þeirra er í... Meira
24. nóvember 2002 | Dagbók | 501 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20 í kórkjallara. Langholtskirkja . Mánudagur: Kl. 15-16.30 Ævintýraklúbburinn. Starf fyrir 7-9 ára krakka sem eru allir velkomnir. Laugarneskirkja . Meira
24. nóvember 2002 | Fastir þættir | 80 orð

Hraðsveitakeppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur Þriðjudaginn 19.

Hraðsveitakeppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur Þriðjudaginn 19. nóvember hófst 4 kvölda hraðsveitakeppni félagsins. 24 sveitir mættu til leiks og spila í tveimur 12 sveita riðlum. Meira
24. nóvember 2002 | Dagbók | 931 orð

(Matt. 10, 39.)

Í dag er sunnudagur 24. nóvember, 328. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Sá sem ætlar að finna líf sitt, týnir því, og sá sem týnir lífi sínu mín vegna, finnur það. Meira
24. nóvember 2002 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. Dd2 b5 6. Bd3 a6 7. h3 Rbd7 8. Rf3 e5 9. dxe5 dxe5 10. O-O Bg7 11. a4 Bb7 12. Re2 O-O 13. Rg3 De7 14. c4 b4 15. c5 a5 16. Hac1 Hfd8 17. De2 Re8 18. Bc4 h6 19. Hfd1 Rf8 20. Hxd8 Hxd8 21. Rf1 Re6 22. R1d2 Bc8 23. Meira
24. nóvember 2002 | Dagbók | 182 orð

Unglingurinn og menningin

Miðvikudaginn 27. nóvember mun sr. Þorvaldur Víðisson halda fyrirlestur og stjórna umræðum um "unglingamenninguna" í safnaðarheimili Landakirkju í Vestmannaeyjum. Þekkjum við þá menningu sem unglingurinn hrærist í og þann boðskap sem hún... Meira
24. nóvember 2002 | Fastir þættir | 1134 orð | 1 mynd

Vegamót

Þá er kirkjuárinu að ljúka, á sunnudaginn kemur tekur nýtt við, þegar aðventan heilsar. Sigurður Ægisson lítur af því tilefni yfir farinn veg, og spyr hvernig kristið fólk hefur ávaxtað pund sitt í öðrum heimi á síðustu 12 mánuðum. Meira
24. nóvember 2002 | Fastir þættir | 485 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI ætlaði varla að trúa augum sínum, og fyrst og fremst nefi, um daginn þegar hann steig upp í leigubíl sem hann hafði pantað hjá BSR. Víkverji var 3-4 mínútur á leiðinni út úr húsinu, þangað sem hann hafði pantað bílinn. Meira
24. nóvember 2002 | Dagbók | 83 orð

VOGAR

Ég heyri stórsjóinn stynja af ekka og standa á önd milli djúpra soga. Um grunnið hver hrönn er hrapandi brekka við hyldjúp gljúfur og skörð. Meira

Sunnudagsblað

24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 2120 orð | 5 myndir

Aldrei vanist löngum fríum

Halldór Ásgrímsson kastaði sér aftur út í hringiðu stjórnmálanna í vikunni eftir að hafa dregið sig í hlé vegna veikinda. Hann segir Pétri Blöndal frá aðgerð sem heppnaðist giftusamlega, góðum bata og flutningi í nýtt kjördæmi, auk þess að ræða ýmis þau mál sem verða ofarlega á baugi á kosningavetri. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 3303 orð | 5 myndir

Allir vegir færir

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hélt utan til leiklistarnáms 17 ára gömul. Hún lék í Þjóðleikhúsinu í 10 ár samfleytt þar til hún söðlaði um og tók að sér stjórn skemmtiþáttarins Milli himins og jarðar í sjónvarpinu. Hún er nú komin af stað aftur í Þjóðleikhúsinu en hefur ýmis járn í eldinum eins og Hávar Sigurjónsson komst að er hann hitti hana á dögunum. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 992 orð | 1 mynd

Allir ættu að hafa að einhverju að stefna

Enda þótt Þórir S. Guðbergsson hafi verið afkastamikill rithöfundur um áratuga skeið gefur hann í fyrsta skipti sjálfur út bók í haust. Anna G. Ólafsdóttir spjallaði við Þóri um Lífsorku - bók um lífsstíl, starfslok og góða heilsu. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 501 orð | 1 mynd

Áhugamál eins og orkudrykkur

* Ekki alls fyrir löngu sagði áttræður maður frá því þegar hann bauð 92 ára konu upp í dans. Konan spratt á fætur og sagði brosandi: "Ég er bæði hrukkótt, lítil, gráhærð og gömul að árum. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 1539 orð | 3 myndir

Árarnar lagðar til hliðar

Fyrir hartnær 100 árum sigldi sexæringurinn Stanley frá Ísafirði knúinn vélarafli, fyrstur íslenskra fiskibáta. Helgi Mar Árnason rekur hér upphaf einnar mestu atvinnubyltingar sem orðið hefur á Íslandi. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Beaujolais-ið komið

Nýja vínið frá Beaujolais eða Beaujolais Nouveau var sett á markað líkt og hefð er fyrir þriðja fimmtudaginn í nóvember. Nokkuð hefur dregið úr vinsældum Beaujolais-vínanna hér á landi undanfarin ár en margir bíða þó spenntir eftir þeim. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 669 orð | 1 mynd

Evróland: Þröngt sé ég land og magurt

Á DÖGUNUM átti ég erindi til Brussel. Á flugi frá Kaupmannahöfn naut góðs skyggnis og útsýnis yfir stóran hluta Norður-Evrópu. Mér varð hugsað til landafundasögu Guðmundar Kambans, Vítt sé ég land og fagurt. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 368 orð

Eyjamenn kunna að spara vatnið

ÍSLAND er ferskvatnsauðugasta land heims með alls 666.667 rúmmetra af vatni á mann á ári en þurrasta land heims, Djíbútí, er aðeins með 23 rúmmetra af vatni á mann á ári. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 2481 orð | 5 myndir

Ferðafélag Íslands 75 ára

Ferðafélag Íslands hefur nú verið starfrækt í 75 ár, en hugmyndin var á sínum tíma sótt til hinna Norðurlandanna. Margt hefur breyst á þessum árum og stiklar Tómas Einarsson hér á stóru í sögu félagsins. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 322 orð | 1 mynd

Frændur slógu saman í brunn

FRÆNDURNIR Páll Tryggvason og Björn Hermannsson ákváðu fyrir þremur árum að styrkja gott málefni á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar með því að fjármagna einn brunn í Mósambik. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 263 orð

Gamlar, norrænar uppskriftir

Guðrún Jóhannsdóttir hafði samband og vildi benda á vefsíðu sem ungur Íslendingur, Magnús Þór Magnússon, sem býr í Noregi hefur sett saman. Hana er að finna á slóðinni http://tradisjoner.no. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 2224 orð | 6 myndir

Gleymskan og þögnin

Bókarkafli Héðinn Valdimarsson hugðist sameina vinstri öflin í íslenskum stjórnmálum en því lyktaði með því að hann var rekinn úr Alþýðuflokknum og sakaður um að hafa klofið hann. "Látum gleymskuna og þögnina geyma hann," sagði Brynjólfur Bjarnason þegar Héðinn var farinn. Í frásögn Halls Hallssonar um sögu Olíuverzlunar Íslands er að finna aðra sýn á þessa atburði. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 130 orð

Hringsjár Ferðafélags Íslands Staður Ár Valhúsahæð...

Hringsjár Ferðafélags Íslands Staður Ár Valhúsahæð 1938 Vífilsfell 1940 Vesturbarmur Almannagjár 1943 Kambabrún 1950 Svignaskarð 1953 Kjalvegur (á Geirsöldu) 1961 Valahnúkur í Þórsmörk 1970 Veiðivötn 1973 Esja (Þverfellshorni) 1994 Uxahryggir 1996... Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 651 orð | 1 mynd

Líkn með þraut

Fyrir mörgum árum var ég tvær vikur á spítala og fyrir kom að ég átti bágt með svefn á næturna vegna óþæginda. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 60 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 912 orð | 2 myndir

Niðurlægingin selur

VITIÐ þið hvað 29 milljónir Bandaríkjamanna gerðu síðastliðið fimmtudagskvöld? Þeir horfðu á lokaþátt annarrar þáttaraðarinnar af Piparsveininum . Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 1935 orð | 1 mynd

"Óþekkt rýrnun" í verslun hérlendis á fjórða milljarð

Rýrnun í verslun er hvarvetna mikil og Ísland er þar engin undantekning. Skapti Hallgrímsson komst m.a. að því að talið er að vörum að verðmæti 300 milljóna króna sé stolið frá Baugi árlega. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 1167 orð | 5 myndir

Ráðast þarf að rótum vandans

Talið er að ekki verði langt þar til vatn tekur við af olíu sem mikilvægasta auðlind jarðar. Vatn er takmörkuð auðlind því aðeins 2,5% af öllu vatni á jörðinni eru ferskvatn og aðeins 0,27% neysluhæf. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér þjóðþrifaverk, sem Hjálparstarf kirkjunnar hefur unnið að í Mósambik. Það felur í sér að grafa brunna, sem leitt hafa til jákvæðra þjóðfélagsbreytinga og bætts heilsufars. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 563 orð | 8 myndir

Rúmensk veisla

Það er ekki á hverjum degi sem að maður er dreginn inn í rúmenskt brúðkaup en rúmenskar brúðkaupsveislur reyndust nokkuð ólíkar hinni hefðbundnu íslensku brúðkaupsveislu. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 1432 orð

Samningurinn um EES í mjög mikilli hættu

Í síðustu viku ákvað Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra að senda embættismenn til höfuðborga allra 15 aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 2299 orð | 4 myndir

Síðasti sjarmörinn

Bókarkafli Jón Baldvin Hannibalsson hefur verið sagður síðasti sjarmörinn í íslenskri pólitík. Hann hefur víða komið við á löngum ferli og hefur Kolbrún Bergþórsdóttir tekið að sér að skrásetja sögu hans. Hér er gripið niður í frásögn af togaraferð til Nýfundnalands, kennsluárunum og stjórnmálaafskiptum Jóns Baldvins. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 2602 orð | 1 mynd

Skáldið í Vesturheimi

Bókarkafli Halldór Laxness kom víða við á löngum ferli. Á fyrri hluta æviskeiðsins var hann langdvölum erlendis, á Norðurlöndum, á meginlandi Evrópu og vestan hafs í Kanada og Bandaríkjunum. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 137 orð

Sósa með saltbökuðum laxi

Í sælkeraþættinum síðasta sunnudag urðu þau mistök að uppskrift af sósu með saltbökuðum laxi féll niður og er uppskriftin því birt hér. Hollandaise-sósa Útbúið u.þ.b. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Vagga vélfræðimenntunar á Íslandi

EINS og gefur að skilja gekk mönnum misjafnlega að fara með hina nýju tækni sem vélvæðingin var. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 435 orð | 4 myndir

Vín vikunnar

Pasqua Cabernet- Merlot 2001 Pasqua er ítalskur framleiðandi frá Veneto á Norður-Ítalíu sem lengi hefur boðið vörur sínar á íslenska markaðnum, jafnt vínin frá Veneto sem afrakstur útrásar fyrirtækisins til Sikileyjar. Meira
24. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 1479 orð | 4 myndir

Þegar veruleikinn gefur skáldskapnum ekkert eftir

KK fæddist árið 1956 í Ameríku sem bandarískur ríkisborgari, sonur alíslenskra foreldra. Faðir hans, Kristján Einarsson, naut velgengni sem byggingaverkfræðingur í San Francisco og fjölskyldan bjó við góð kjör. En nokkrum árum síðar eru blikur á lofti. Meira

Barnablað

24. nóvember 2002 | Barnablað | 220 orð | 1 mynd

Eldvarnagetraun

Til forráðamanna barna! Lögð er áhersla á að fullorðnir ræði efni hverrar spurningar og setji í samhengi við aðstæður barnsins, jafnhliða því að spurningunni er svarað. 1) Reykskynjarar eru til á flestum heimilum. Meira
24. nóvember 2002 | Barnablað | 161 orð | 1 mynd

Gaman að hlusta

Systkinin Rakel Rún og Haraldur Einar Reynisbörn ganga í Borgaskóla í Grafarvogi, þar sem Rakel er í 2. bekk en Haraldur í 5. bekk. Meira
24. nóvember 2002 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Haustið

Sumarið búið er, og fer. Nú er komið haust? Þá er hægt að týna ber, og laufin detta af trjánum endalaust. Gul, græn, appelsínugul og rauð? En þegar laufin eru farin, eru trén dauð. Meira
24. nóvember 2002 | Barnablað | 461 orð | 2 myndir

Jólaljósin blika

VIÐ Íslendingar eru mikil jólabörn, en þar sem við búum svo norðarlega á hnettinum, er dimmara hjá okkur en langflestum öðrum í heiminum á þessum tíma árs, og þess vegna finnst okkur svo gaman að skreyta allt ljósum um jólin. Meira
24. nóvember 2002 | Barnablað | 227 orð | 3 myndir

Teikna allt sem ég vil

Ungur myndlistarmaður, Ágúst Elí Ásgeirsson, 5 ára, teiknaði myndina framan á plötuumslagið á Stóru barnaplötunni 3. Meira
24. nóvember 2002 | Barnablað | 146 orð | 2 myndir

Úrslit í Honk!

Fullt af krökkum sendi inn svör í Honk! spurningakeppninni, og allir voru með rétt svör. Tuttugu heppnir krakkar voru síðan dregnir út, og geta vitjað vinningsins í miðasölu Borgarleikhússins, alla daga frá 13-18, og fram að sýningu, sýningardaga. Meira
24. nóvember 2002 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Viltu vinna plötu?

Tíu krakkar geta unnið sér inn Stóru barnaplötuna 3 með því að svara nokkrum tónlistartengdum spurningum. Reyndu! 1) Úr hvaða bíómynd er lagið Hakuna Matata? 2) Hvaða leikritapersónur syngja lagið Svangir bræður? Meira
24. nóvember 2002 | Barnablað | 156 orð | 1 mynd

Þegar ég datt af hestbaki

Einu sinni fékk afi tvo barnahesta að láni og við þekktum þá ekki vel. Einn daginn þegar ég og bróðir minn vorum að fara í fyrsta reiðtúrinn okkar alein, þá skeði óhappið. Meira

Ýmis aukablöð

24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 80 orð | 1 mynd

Bruce Willis hnepptur í gíslingu

MARGIR þekkja spennusögur bandaríska rithöfundarins Roberts Crais . Ein þeirra verður nú að kvikmynd með Bruce Willis í aðalhlutverki og mun hann einnig verða einn af framleiðendunum. Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 170 orð | 1 mynd

Desembermánuður helgaður myndum Friðriks Þórs

HELSTA norræna menningarmiðstöðin í Bandaríkjunum, Scandinavia House á Park Avenue í New York, stendur nú fyrri hluta vetrar fyrir yfirlitssýningum á verkum "fimm áhrifamestu leikstjóra sem nú eru að störfum á Norðurlöndunum", eins og segir í... Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 397 orð | 3 myndir

HARRY POTTER

Leikari : Daniel Radcliffe. Fæðingardagur : 31. júlí 1989, 13 ára. Þjóðerni : Enskur. Fjölskylda : Einkabarn. Foreldrar hans eru báðir umboðsmenn, faðir hans Alan fyrir rithöfunda en móðir hans Marcia fyrir leikara. Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 843 orð

Homminn hugumstóri

"Fyrsta karlstjarnan sem er yfirlýstur hommi," er einn frasinn sem notaður hefur verið til að stimpla með breska leikarann Rupert Everett . Annar er: "Illkvittnisleg, fáguð blanda af Cary Grant og Joan Crawford "! Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 352 orð | 5 myndir

Hverjir eru þeir?

GINNY WEASLEY Systir Rons og yngst hinna sjöWeasley-systkina til að ganga í Hogwart, þar sem hún er einu ári á eftir bróður sínum og Harry. Leikin af hinni 11 ára gömlu Bonnie Wright. Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 163 orð | 1 mynd

Jólasveinninn bjargar jólunum

ÞAÐ eru átta ár síðan Scott Calvin ( Tim Allen ) varð óvart valdur að því að jólasveinninn dó og þurfti því sjálfur að taka við starfinu. Hann hefur verið jólasveinninn síðan og álfarnir hans segja að hann sé sá besti hingað til. Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 279 orð | 1 mynd

Kaurismäki og Almodóvar með flestar tilnefningar

FINNINN Aki Kaurismäki og mynd hans Maður án fortíðar, sem hrepptu Norrænu kvikmyndaverðlaunin nýverið, ganga með góð spil á hendi til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða 7. desember í Róm. Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 657 orð | 2 myndir

Kosturinn við gallann

"Viðskiptafræðingar eru fólk sem vinnur með tölur en skortir persónuleika til að verða bókhaldarar," sagði gjaldkerinn. Auðvitað er þetta tóm lygi og áróður og eru viðskiptafræðingar beðnir velvirðingar á ómaklegum ummælum. Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 547 orð | 1 mynd

Og hvað gerist svo?

HVER er svo framtíð Harry Potter-myndanna að afloknum tveimur myndum? Warner hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á átta bókum um galdrastrákinn og það meira að segja þótt Rowling hafi lýst því yfir að hún sjálf muni alls ekki skrifa fleiri en sjö. Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 229 orð

Potter-molar

HVOLPAÁSTIN lá í loftinu við tökur á Leyniklefanum . Columbus leikstjóri hefur lýst því hvernig hann þurfti að taka í taumana þegar verið var að skjóta atriðin í hátíðarsal Hogwartsskóla. Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 93 orð | 1 mynd

Risaeðlur ekki í útrýmingarhættu

ÚR því búið er að vekja risaeðlur aftur til lífsins í kvikmyndum og síðar sjónvarpi virðist lítil von til að þær deyi drottni sínum. Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 99 orð | 1 mynd

Rupert Everett

hefur ekki aðeins metnað í leiklist og ritstörfum (hann skrifar stundum greinar fyrir tímaritið Vanity Fair m.a.) heldur einnig tónlist. Hann reyndi að verða poppstjarna fyrr á árum, sendi frá sér tvær plötur en uppskar ekki samkvæmt óskum. Meira
24. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 1151 orð | 1 mynd

Þannig er í Potter búið

Hann er snúinn aftur á hvíta tjaldið, í annað skiptið af þeim sjö sem fyrirhuguð eru, töfrastrákurinn Harry Potter sem vann hug og hjörtu bíóunnenda á öllum aldri fyrir ári í fyrstu myndinni, sem skráð er sú næsttekjuhæsta í sögu kvikmyndanna. Hugrakkur Skarphéðinn Guðmundsson hætti sér inn í leyniklefann og skoðaði hvern krók og kima á nýju myndinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.