Greinar laugardaginn 30. nóvember 2002

Forsíða

30. nóvember 2002 | Forsíða | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjargað úr Hólmsá eftir að bifreið valt

KONA á þrítugsaldri hlaut alvarlega áverka og er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir að bifreið hennar lenti á hvolfi í Hólmsá á Suðurlandsvegi í gær. Meira
30. nóvember 2002 | Forsíða | 244 orð | 2 myndir | ókeypis

Erfiðast að heyra í börnunum

"HUGSUN mín snerist um að ná öllum út úr bílnum. Erfiðast var að sjá hann á hvolfi í ánni og heyra í börnunum. Meira
30. nóvember 2002 | Forsíða | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Í minningu Harrison

Carlos Branco frá Kanada hyllti Bítlana á minningartónleikum um George Harrison í Albert Hall í London í gær. Paul McCartney og Ringo Starr komu fram á tónleikunum ásamt Eric... Meira
30. nóvember 2002 | Forsíða | 112 orð | ókeypis

Svíar kjósa um evruna næsta haust

LEIÐTOGAR helztu stjórnmálaflokka í Svíþjóð hafa komizt að samkomulagi um að efnt verði til þjóðaratkvæðis um aðild að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu, EMU, 14. september 2003. Greindi Göran Persson forsætisráðherra frá þessu í gær. Meira
30. nóvember 2002 | Forsíða | 233 orð | ókeypis

Úrkoma í nóvember slær öll fyrri met

"ÞAÐ er ljóst að þetta eru hæstu mánaðartölur sem hafa sést," segir Trausti Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um úrkomuna í nóvember og bætir við að hann sé auk þess einn af fimm hlýjustu nóvembermánuðum undanfarin 100 ár. Meira

Fréttir

30. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 160 orð | ókeypis

10 milljónir veittar til hjúkrunarheimilis

BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar hefur samþykkt að veita 10 milljónir króna á fjárhagsáætlun næsta árs til hönnunar hjúkrunarheimilis í bænum. Ekki hefur fengist vilyrði fyrir byggingu heimilisins en bæjarstjóri segir vonir standa til að slíkt vilyrði fáist. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð | ókeypis

Afsláttur hærri og af fleiri titlum

AFSLÁTTARTILBOÐ á jólabókum hafa verið áberandi síðustu daga. Sigurður Svavarsson formaður Félags íslenskra bókaútgefenda og framkvæmdastjóri Eddu - útgáfu hf. segir að tilfinning útgefenda sé sú að verðsamkeppni hafi farið fyrr af stað og "ákafar en stundum áður", eins og hann tekur til orða. "Verslanir eru að bjóða margar bækur með háum afslætti og að flagga 40-50% verðlækkun mun fyrr en verið hefur áður," segir hann. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð | ókeypis

ASÍ hefur mótmælt túlkun sérfræðilækna

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega þeirri túlkun sérfræðilækna á samningum sínum við Tryggingastofnun ríkisins, að í þeim sé settur "kvóti" á aðgang almennings að heilbrigðisþjónustu. Meira
30. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Auka mætti hálkueyðingu á Heiðinni

ÞUNGAUMFERÐ frá Suðurnesjum og af höfuðborgvarsvæðinu austur um Hellisheiði og Þrengsli hefur farið stigvaxandi ár frá ári. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 526 orð | ókeypis

(á morgun)

Hringurinn heldur jólakaffi á Broadway (Hótel Íslandi) á morgun, sunnudaginn 1. desember, og verður húsið opnað kl. 13.30. Markmið félagsins hefur um áratuga skeið verið að hér verði stofnaður sérstakur barnaspítali og er það nú orðið að veruleika. Meira
30. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 140 orð | ókeypis

Áætlað að tekjur nemi um 7,9 milljörðum

ÁÆTLAÐ er að tekjur Akureyrarbæjar verði tæplega 7,9 milljarðar króna á næsta ári. Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2003 verður á fundi bæjarstjórnar næsta þriðjudag, en hún var tekin fyrir í bæjarráði á fimmtudag. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

Bjóða vopnahlé í Kólombíu

SVEITIR vopnaðra hægrimanna í Kólombíu lýstu í gær yfir vopnahléi í átökunum í landinu og á það að taka gildi á sunnudag. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Boðar algert reykingabann á veitingahúsum

NORSKA stjórnin hefur lagt til að reykingar verði algerlega bannaðar á öllum veitingahúsum og stöðum sem opnir eru almenningi, að sögn norskra fjölmiðla í gær. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Brimborg frumsýnir Ford Focus 007

BRIMBORG frumsýnir nýjan Ford Focus hjá Brimborg í dag, laugardaginn 30. nóvember, kl. 12-16, í Brimborgarsalnum við Bíldshöfða 6. Bifreiðin er kölluð Focus 007. Við hönnunina var lögð áhersla á mikinn staðalbúnað en að verðið væri aðgengilegt... Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Búið að ná lágmarksblóðbirgðum

BIRGÐIR af blóði í Blóðbankanum er nú komnar yfir lágmark eða í 600 einingar. "Það hefur verið mjög góð aðsókn í dag (gær) og í raun alla þessa viku. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Danir kaupa útgáfurétt á Barist fyrir frelsinu

"ÞETTA er mjög spennandi tækifæri og mikill heiður fyrir mig. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýr vika á þingi

Það er óhætt að segja að þingmenn hafi ekki setið aðgerðarlausir í liðinni viku, a.m.k. ekki ef tekið er mið af þeim útgjöldum sem bætt var á ríkissjóð síðustu daga. Í heild jukust útgjöld ríkissjóðs um 7,5 milljarða í vikunni. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð | ókeypis

Dæmi um 151 km hraða í göngunum

Á FIMMTA þúsund hraðakstursbrota í Hvalfjarðargöngum voru kærð fyrstu 12 mánuðina eftir að eftirlitsmyndavélar voru teknar þar í notkun, þ.e. frá 1. september 2001 til 31. ágúst 2002. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Efling og borgin semja

UNDIRRITAÐ hefur verið samkomulag milli Eflingar - stéttarfélags og Reykjavíkurborgar um breytta launaröðun þeirra starfsmanna sem lokið hafa diplomanámi í leikskólafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og vinna á Leikskólum Reykjavíkur. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Einbeittir og ákveðnir

TEKIST var á um slagi og slemmur en ekki atkvæði og frumvörp þegar þeir Davíð Oddsson forsætisráðherra og Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, reyndu með sér á bridsmóti sem Bridsfélag Reykjavíkur hélt í gærkvöldi í tilefni af 60 ára afmæli... Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Einkarekstur ekki lausn á vandanum

VELFERÐARMÁLIN eru í brennidepli í upphafi kosningavetrar og þá ekki síst heilbrigðismálin, að mati Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 301 orð | ókeypis

Ekki ákært vegna flugslyssins í Skerjafirði

NIÐURSTAÐA rúmlega tveggja ára rannsóknar lögreglunnar í Reykjavík á flugslysinu í Skerjafirði 7. ágúst 2000 er sú að rannsóknargögn gefi ekki tilefni til frekari aðgerða í málinu. Hefur það því verið fellt niður. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 783 orð | 2 myndir | ókeypis

Endurmat á stöðu Íslands verður að fara fram

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, gerði velferðar- og Evrópumál að umtalsefni á miðstjórnarfundi flokksins í gær og sagði rangt að útiloka aðild að ESB um aldur og ævi. "Við þessar aðstæður verðum við að spyrja hvað veldur því að það sem er gott og nauðsynlegt fyrir aðrar þjóðir í Evrópu sé það ekki fyrir Ísland," sagði Halldór m.a. í ávarpi sínu. Meira
30. nóvember 2002 | Suðurnes | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurnýjar kynnin við myndlistina

JOHAN D. Jónsson ferðamálafulltrúi er listamaður desembermánaðar í Reykjanesbæ. Mynd eftir hann, Karlinn, hangir uppi í Kjarna, Hafnargötu 57, í Keflavík út mánuðinn. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | 2 myndir | ókeypis

Engin ný vísindi

ARTHUR Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, segir þessa útreikninga Hagstofunnar engin ný vísindi. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 306 orð | ókeypis

Fengu ekki að tilnefna fulltrúa

"ÉG hef aldrei kynnst svona vinnubrögðum áður á þeim pólitíska vettvangi sem ég hef starfað á að menn hafi hætt við að leita tilnefninga í nefndir af því að tilnefningaraðilinn hafi eigin skoðun á því hverjir nefndarmenn eiga að vera. Meira
30. nóvember 2002 | Suðurnes | 25 orð | ókeypis

Félagar á Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu hittast...

Félagar á Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar næstkomandi mánudagskvöld, 2. desember, klukkan. 20. Allir áhugamenn um ættfræðigrúsk eru velkomnir. Nánari upplýsingar veitir Einar... Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Fjórir slasast í bílveltu

FJÖGUR ungmenni slösuðust í bílveltu, ein stúlka alvarlega, á Holtavörðuheiði um kl. 22:30 í gærkvöldi. Fimm voru í bílnum en bílstjórinn slapp svo til ómeiddur, samkvæmt upplýsingum vitnis sem kom á slysstað. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd | ókeypis

Framlög til framhaldsskóla verða aukin

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra segir að við lokaafgreiðslu fjárlaga komi fram tillaga um aukin framlög til framhaldsskólanna. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

Fram yfir lögboðinn frest í 41 af 58 málum

AFGREIÐSLUTÍMI umhverfisráðuneytisins í tilefni af kærum vegna úrskurða Skipulagsstofnunar fór fram yfir lögboðinn átta vikna frest í 41 máli af 58 sem tekin hafa verið fyrir frá árinu 1993. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Fullveldisfagnaður stúdenta

HÁTÍÐARSAMKOMA stúdenta í tilefni af fullveldisdegi íslensku þjóðarinnar verður á morgun, sunnudaginn 1. desember, og hefst með hátíðarmessu í kapellu Aðalbyggingar Háskóla Íslands, kl. 11, á vegum guðfræðinema. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Föstumánuður á enda

Múslímar biðjast fyrir í Jama Masjid-moskunni í Nýju-Delhí. Í dag lýkur föstumánuði í íslömskum sið en þá er mönnum bannað að njóta matar og drykkjar og annarra holdsins lystisemda meðan sól er á... Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjafir til Mæðrastyrksnefndar

SVÍNABÆNDURNIR hjá Síld og fiski, svínabúinu Brautarholti á Kjalarnesi, Svínabúinu á Hýrumel í Hálsasveit, Borgarfirði, og Grís og fleski í Laxárdal í Gnúpverjahreppi gáfu Mæðrastyrksnefnd 1 tonn af kjöti, Ali hamborgarhryggi og svínahnakka. Meira
30. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður árangur norðanstúlkna

SKAUTAFÉLAG Akureyrar átti 21 keppanda á Íslandsmóti barna og unglinga í listhlaupi á skautum, sem fram fór í Reykjavík nýlega og komu stúlkurnar heim hlaðnar verðlaunum. Keppt var í 9 flokkum á mótinu og átti SA keppendur í 7 flokkum. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

Gögn um Ástþór send ríkissaksóknara

RANNSÓKN á póstsendingu frá Ástþóri Magnússyni, þar sem varað var við yfirvofandi hryðjuverkum gegn íslenskum flugfélögum, er lokið og hefur embætti ríkislögreglustjóra sent málsgögn til ríkissaksóknara. Brot hans eru talin varða við 120. grein a. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 1103 orð | 1 mynd | ókeypis

Handþvottur dugir ekki til

Holdgervingur ítalskra stjórnmála í hálfa öld, Giulio Andreotti, hefur verið dæmdur í 24 ára fangelsi. Hann er ekki einsdæmi. Þóra Arnórsdóttir kannaði hvers vegna Ítölum virðist vera sama um það sem aðrar þjóðir kalla siðferði í stjórnmálum. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 394 orð | ókeypis

Hver vill verða andlitsgjafi?

ÞEKKTUR fegrunarlæknir í Bretlandi, Peter Butler, segir að tækni í þessari grein sé orðin svo háþróuð að innan níu mánaða verði hægt að græða andlit nýlátinnar manneskju á aðra, að sögn BBC . Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæstu hjón í Asíu

Indversku hjónin Sharad Kulkarni og Sanjot Kulkarni eru eftir því sem best er vitað þau hávöxnustu í allri Asíu. Er Sharad 2,19 metrar og Sanjot kona hans 2,05 m. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 569 orð | ókeypis

(í dag)

Nemendur níundu bekkja Kópavogsskóla verða með markaðstorg í Smáralind í dag, laugardaginn 30. nóvember. Þar munu þau selja notaða hluti á vægu verði, t.d. leikföng, plötur, bækur, föt o.fl. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Í dag S igmund 8 Ú...

Í dag S igmund 8 Ú r vesturheimi 46 V iðskipti 14/18 M inningar 48/54 E rlent 22/30 U mræðan 56/63 H öfuðborgin 31 S taksteinar 570 A kureyri 32 B réf 72 S uðurnes 33 D agbók 74/75 L andið 33 L eikhús 76 Á rborg 34 F ólk 76/81 L istir 35/38 B íó 78/81 F... Meira
30. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 110 orð | ókeypis

Íslandsklukkunni hringt

ÍSLANDSKLUKKUNNI sem stendur við húsnæði Háskólans á Akureyri verður hringt í tilefni af fullveldisdeginum, 1. desember. Boðið verður upp á hátíðardagskrá þar sem tvö erindi verða flutt. Meira
30. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

JÁ-verktakar kaupa smiðjuhúsin

JÁ-verktakar á Selfossi hafa keypt smiðjuhúsin á Austurvegi 69 á Selfossi af Landsbanka Íslands. Um er að ræða ríflega 7 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði og 46 þúsund fermetra lóð. Meira
30. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 154 orð | ókeypis

Jólabókaflóðið skellur á bókasafninu

NÝJAR bækur streyma nú óðum inn á bókasafnið og er þá tilvalið að heyra lesið úr nokkrum þeirra. Fyrsti upplesturinn af þremur á safninu fyrir þessi jól var fimmtudaginn 28. nóvember. Þá las Arnaldur Indriðason úr nýju bókinni sinni Röddin. Meira
30. nóvember 2002 | Suðurnes | 66 orð | ókeypis

Jólaljósin tendruð

LJÓSIN á jólatré Sandgerðinga við Grunnskólann verða tendruð þriðjudaginn 3. desember kl. 18. Flutt verður hátíðarávarp, kirkjukór Hvalsneskirkju syngur nokkur jólalög og heyrst hefur að jólasveinarnir muni taka forskot á sæluna og líta við í bænum. Meira
30. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 63 orð | ókeypis

Jólasýning ellefu félaga í Samlaginu verður...

Jólasýning ellefu félaga í Samlaginu verður opnuð þar á morgun, laugardaginn 30. nóvember. Samlagið er í Listagili, Kaupvangsstræti. Samlagið er listmunaverslun sem myndlistarmenn af Norðurlandi reka og hafa til sýnis og sölu verk sín, sem eru m.a. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjósa Likud en styðja Verkamannaflokkinn

ÍSRAELSKIR kjósendur munu veita Likudflokki Ariels Sharons forsætisráðherra brautargengi í væntanlegum kosningum í janúar, en styðja mörg stefnumál Verkamannaflokksins. Kemur þetta fram í niðurstöðum könnunar sem blaðið Ha'aretz birti í gær. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynningar - Blaðinu í dag fylgir...

Kynningar - Blaðinu í dag fylgir auglýsingablað frá Símanum. Blaðinu verður dreift á... Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðrétt

Hreinn nafngreindur hjá RÚV Missagt var í Morgunblaðinu í gær að aðilar hafi ekki verið nafngreindir í frétt RÚV um bréfaskipti Hreins Loftssonar, lögmanns, og ríkislögreglustjóra. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 912 orð | 2 myndir | ókeypis

Leikskólagjöld, tryggingar, mjólk og símagjöld hækka

UNDANFARNA daga og vikur hafa verið boðaðar hækkanir á mjólkurafurðum, brunatryggingum og leikskólagjöldum sem flestar taka gildi frá og með næstu áramótum. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Listar ráðast í þremur kjördæmum

KJÖRDÆMISÞING á vegum Sjálfstæðisflokksins fara fram í þremur kjördæmum í dag þar sem röð efstu manna á framboðslistum mun ráðast vegna komandi þingkosninga. Meira
30. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 76 orð | ókeypis

Liverpool-klúbburinn á Íslandi efnir til "fánadags"...

Liverpool-klúbburinn á Íslandi efnir til "fánadags" í Nýja bíói á Akureyri á sunnudag, 1. desember. Á slíkum dögum eru stuðningsmenn liðsins hvattir til að mæta í búningum og skapa góða Anfield-stemningu, segir í frétt frá klúbbnum. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Lyfjafræðingafélag Íslands 70 ára

LYFJAFRÆÐINGAR halda afmælishátíð í tilefni af 70 ára afmæli Lyfjafræðingafélags Íslands í dag, laugardaginn 30. nóvember. Dagskrá hátíðarinnar er tvíþætt, þ.e. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Lyfjaverslanir dreifa sýnatökuspjöldum

LYFJAVERSLANIR um allt land hafa tekið að sér, í tilefni fræðsluátaks um ristilkrabbamein, að dreifa endurgjaldslaust til almennings svonefndum H-spjöldum, en það eru sýnatökuspjöld til greiningar á blóði í hægðum. Meira
30. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 86 orð | ókeypis

Magnús Ólafsson læknir ásamt Kjartani Ólafssyni...

Magnús Ólafsson læknir ásamt Kjartani Ólafssyni félagsfræðingi, Rósu Eggertsdóttur sérfræðingi og Kristjáni Má Magnússyni sálfræðingi fjallar um rannsókn sína á tengslum þyngdar grunnskólabarna við líðan og námsárangur á fræðslufundi sem haldinn verður í... Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Nei, nei, ég var bara í...

Nei, nei, ég var bara í þjálfunarbúðum fyrir jólasveina í Írak ekki í hryðjuverkum, hr.... Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð | ókeypis

Nöfn 80 þúsund látinna á Netið

KIRKJUGARÐASAMBAND Íslands hefur stofnað félagið In memoriam ehf. sem hefur það verkefni að safna saman öllum tiltækum legstaðaskrám á landinu, tölvuskrá þær og birta á vefnum gardur.is. Unnið hefur verið að þróun á skráningum og veflausnum á annað ár. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttast nýjan fimbulvetur

ÓTTAST er, að harður vetur fari í hönd í Mongólíu, þriðja árið í röð. Meira
30. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 976 orð | 1 mynd | ókeypis

"Engin tvö blóm eins"

ÞAÐ er ekki miklu plássi fyrir að fara í Blómatorginu við Hringbraut. Eiginlega er erfitt fyrir nútímamanninn að ímynda sér að á þeim 30 fermetrum sem verslunin hefur yfir að ráða hafi blómstrandi viðskipti átt sér stað í hálfa öld. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

"Heimskulegar og skammsýnar aðgerðir"

"ÞETTA er algjört stílbrot á því sem við höfum verið að stunda í heilt ár, að reyna að halda verðbólgunni niðri og halda henni í skefjum," segir Halldór Björnsson, varaforseti Alþýðusambands Íslands, um hækkanir á áfengi og tóbaki og aðrar... Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

"Mamma hennar Tótu breyttist í leikrit"

ÞEGAR rætt var um það í foreldraráði leikskólans á Tjarnarborg hversu gaman það væri að geta sett upp jólaleikrit á leikskólanum, tók Ingibjörg Þórisdóttir leikkona, sem situr í foreldraráðinu, sig til og samdi leikrit handa krökkunum ásamt vini sínum og... Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 584 orð | ókeypis

"Mesta sem ég man eftir í svona langan tíma"

"HAUSTRIGNINGAR á Austfjörðum eru ekki óalgengar, þótt til sé í dæminu að það komi haust þar sem rigni lítið," segir Hálfdán Haraldsson, fyrrverandi skólastjóri Heimavistarskólans í Norðfirði. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð | 2 myndir | ókeypis

"Vel sloppið miðað við úrfellið"

EFTIR úrhellisrigningu í Neskaupstað féll aurskriða úr Urðarbotnunum svokölluðu og stíflaði ræsi með þeim afleiðingum að lækur flæddi yfir götur í miðbænum. Meira
30. nóvember 2002 | Miðopna | 936 orð | 1 mynd | ókeypis

Rétti tíminn fyrir Evrópuumræðu

Samskiptin milli Evrópusambandsins og landa Evrópska efnahagssvæðisins (að Íslandi meðtöldu) hafa yfirleitt verið góð og deilurnar hafa ekki verið of margar. Meira
30. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Samningar nást um Kolaportið

SAMNINGAR hafa tekist með Þróunarfélagi miðborgarinnar og eigendum Markaðstorgsins ehf. um leigu þeirra síðarnefndu á neðri hæð Tollhússins svokallaða undir starfsemi Kolaportsins. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 163 orð | ókeypis

Samsærisgrunur í S-Afríku

LÖGREGLAN í Suður-Afríku réðst í gær inn í 90 bændabæi og íbúðarhús í öllum héruðum landsins vegna rannsóknar á meintu samsæri hvítra hægriöfgamanna um að steypa ríkisstjórninni, að sögn suður-afríska fréttavefjarins Independent Online . Meira
30. nóvember 2002 | Suðurnes | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

Skapar nýja vídd í ferðaþjónustu á staðnum

FORYSTUMENN Gerðahrepps eru um þessar mundir að kynna viðskiptahugmynd sem gengur út á að byggja upp safnahús og veitingaaðstöðu við Garðskagavita og sumarhús til útleigu í Leiru. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Skar á bílbeltin með hníf

Sigmundur Felixsson húsasmíðameistari þykir hafa sýnt mikið snarræði við björgun konu og þriggja barna hennar úr Hólmsá. Hann segir erfiðast að hafa heyrt til barnanna þegar hann óð út að bílnum. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

SKB fær styrk

Í TILEFNI tuttugu ára afmælis Kjötbankans gaf fyrirtækið Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, SKB, tvöhundruð þúsund krónur. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Smábátar skila mestum hagnaði

HAGUR fiskveiðiflotans batnaði verulega á árinu 2001. Hreinn hagnaður botnfiskveiða varð þá 17,5% af tekjum, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar, en var 8,5% árið áður. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Sorg í Ísrael

ÆTTINGI syrgir eitt fórnarlamba skotárásar í Beit Shean í Norður-Ísrael sem borið var til grafar í gær. Tveir vopnaðir Palestínumenn myrtu sex Ísraela í árásinni, er gerð var á kjörstað í formannskosningu... Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Sorpa styrkir Tourette- og CP-félögin

ÖGMUNDUR Einarsson, framkvæmdastjóri SORPU, afhenti í fyrradag CP-félaginu á Íslandi og Tourette-samtökunum á Íslandi, hvoru fyrir sig, 450.000 króna styrk frá Góða hirðinum. Meira
30. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Strumparnir voru átta tíma í björgunarbát

UNGLINGASVEITIN Strumpur í Þorlákshöfn safnaði áheitum með því að vera samfellt í átta klukkustundir um borð í björgunarbát sem Herjólfur gaf sveitinni. Alls söfnuðust um 70.000 krónur hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Telja að bin Laden tali ekki á hljóðupptökunni

SVISSNESKIR raddgreiningarsérfræðingar telja að Osama bin Laden, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, tali ekki á hljóðupptöku, sem leikin var í arabíska gervihnattasjónvarpinu al-Jazeera fyrr í mánuðinum, eins og talið hefur verið. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 377 orð | ókeypis

Tólf manns í haldi lögregluyfirvalda í Kenýa

TÓLF manns eru í haldi lögreglunnar í Kenýa í tengslum við hryðjuverkin í Mombasa á fimmtudag en þar fórust þrettán, auk þriggja tilræðismanna. Aðeins einn hinna handteknu er Kenýamaður, að sögn lögreglunnar, en aðrir eru af erlendu bergi brotnir. Meira
30. nóvember 2002 | Suðurnes | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegurinn upp Efra Jökuldal nær ófær

VEGURINN upp Efra-Jökuldal er nær ófær þessa dagana vegna þess að hann hljóp uppí forarsvað undan þungaflutningum vegna brúargerðar og virkjunarframkvæmda við Kárahnjúka. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel fagnað í Berlín

UM TVÖ þúsund manns hlýddu á Fílharmóníusveit Óslóar flytja hljómsveitarverkið Díafóníu eftir Þorkel Sigurbjörnsson í aðalsal Berlínarfílharmóníunnar í vikunni. Vladimir Ashkenazy stjórnaði flutningi en tónleikarnir voru liður í Norrænum tónlistardögum. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Verslun lokað vegna freon-leka

ÖLLUM viðskiptavinum og starfsmönnum Hagkaupa í Njarðvík var vísað út úr versluninni af lögreglu og slökkviliði síðdegis í gær þegar varasöm lofttegund lak út af kælivél á lager verslunarinnar. Meira
30. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja frítt flæði um báðar götur

STARFSMENN Vegagerðarinnar og gatnamálastjóra voru jákvæðir í garð þeirra hugmynda sem forvarnahópur á vegum Sambands íslenskra tryggingafélaga og samstarfsfélaga kynnti þeim um mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð | ókeypis

Vilja Kjartan í eitt af þremur efstu sætunum

SJÁLFSTÆÐISMENN í Árnessýslu eru ekki sáttir við hvernig stilla á upp á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en greint hefur verið frá því í fréttum að uppstillingarnefndin muni gera tillögu um að Kjartan verði í 4. sæti. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Villibráðin vinnur á sem jólamatur

VILLIBRÁÐIN vinnur á sem jólamatur landsmanna og þótt lítið verði um rjúpur þessi jólin má gera ráð fyrir að hreindýr, gæs og önd og jafnvel kanína eða fasani verði vinsæll hátíðarmatur þetta árið. Meira
30. nóvember 2002 | Suðurnes | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Villti folinn í Dalabúð

Í VIKUNNI tók foreldrafélag Grunnskólans í Búðardal sig til og efndi til fjáröflunar. Fjáröflunin fór þannig fram að haldin var bíósýning í Dalabúð og komu um 140 gestir til að skemmta sér. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd | ókeypis

Vitum aldrei hverju við eigum von á

Eggert Skúlason er fæddur 5. apríl 1963 í Reykjavík. Stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1983. Lauk prófi sem verðbréfamiðlari vorið 2001. Eggert var blaðamaður og fréttastjóri við NT og Tímann á árunum frá 1984 til 1990, síðan fréttamaður og dagskrárgerðarmaður hjá Íslenska útvarpsfélaginu, Stöð 2, frá 1990 til vors 2001. Síðan hefur hann rekið fyrirtækið Emax ehf. Eiginkona Eggerts er Anna Guðmundsdóttir og eiga þau soninn Hafþór Eggertsson, sem er fæddur 1994. Meira
30. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 286 orð | 2 myndir | ókeypis

Væri alveg til í að fara aftur og vera lengur

"MÉR fannst rosalega gaman og mennirnir um borð tóku svakalega vel á móti mér," segir Karl Guðmundsson, Kalli, en hann fór með skólafélögum sínum í 10. bekk Lundarskóla í sjóferð út á Pollinn við Akureyri með skólaskipinu Dröfn á dögunum. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Yfirborð Lagarfljóts hækkaði stöðugt

FLÆÐA tók upp á veginn austanmegin við brúna yfir Lagarfljót í gærkvöldi og fylgdist lögreglan náið með vatnshæð fljótsins. Mikið rigndi seinnipartinn í gær og í gærkvöldi á Egilsstöðum sem og víðar á Austurlandi. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð | 4 myndir | ókeypis

Yfirlit

BÍLL VALT Í HÓLMSÁ Bíll með konu og þremur börnum valt út í Hólmsá við Suðurlandsveg í gær en nokkrir vegfarendur björguðu þeim úr bílnum. Hann hafnaði á hvolfi í ánni og konan var flutt á gjörgæsludeild ásamt einu barnanna sem var minna slasað. Meira
30. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Það gildir að þjóna viðskiptavinunum vel

"VIÐ byrjuðum í þessu 1978 og höfum starfað í 25 ár á næsta ári. Það má segja að við séum að fást við allt sem tengist ragmagni, rafeindatækni og sölu á raftækjum," segir Jón Finnur Ólafsson, framkvæmdastjóri Árvirkjans á Selfossi. Meira
30. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 339 orð | ókeypis

Þakka má skilvirku slökkvistarfi að bjarga tókst miklum eignum

"SLÖKKVILIÐ Akureyrar brást fljótt og vel við og þakka má skilvirku slökkvistarfi að bjarga tókst mjög miklum eignum," segir dr. Meira
30. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðaratkvæðagreiðslu hafnað

SEINT í fyrrakvöld ómerkti hæstiréttur Venesúela þá ákvörðun kosningaráðs landsins að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu 2. febrúar um það hvort Hugo Chavez forseti ætti að segja af sér. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Þriðji maðurinn í gæsluvarðhald

GÆSLUVARÐHALD yfir Íslendingi um þrítugt og Þjóðverja á sextugsaldri sem voru handteknir vegna innflutnings á um 900 grömmum af amfetamíni og um einu kílói af hassi, var í gær framlengt til 20. desember. Meira
30. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír þroskaþjálfar styrktir

ÚTHLUTAÐ hefur verið í sjöunda sinn úr Styrktarsjóði Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson. Styrkþegar voru að þessu sinni þrír starfsmenn stofnunarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2002 | Leiðarar | 842 orð | ókeypis

Framsóknarflokkur og heilbrigðismál

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, lagði mikla áherzlu á heilbrigðismál í ræðu sinni á fundi miðstjórnar Framsóknarflokksins, sem hófst í gær. Meira
30. nóvember 2002 | Staksteinar | 382 orð | 2 myndir | ókeypis

Útgjöld og skattar

Sem betur fer hefur ríkisfjármálastefna okkar gert okkur kleift að lækka ýmsa skatta, segir Einar K. Guðfinnsson. Meira

Menning

30. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

.

... OJANI Noa , fyrsti eiginmaður söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez hefur varað nýja kærastann, Ben Affleck , við því að hún eigi eftir að kremja hjarta hans. "Ben ætti að njóta tímans sem hann fær með henni á meðan hann getur. Meira
30. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 396 orð | 2 myndir | ókeypis

24 stunda partífólk

Gusgus eru, eins og þau kalla sig á umslaginu, Earth, Buckmaster, Biggi veira og President Bongo. Lög eftir gusgus nema "Desire" eftir Daníel Ágúst og gusgus og "Call of the wild" eftir Jimi Tenor. Upptökur og stjórn í höndum gusgus. Meira
30. nóvember 2002 | Myndlist | 712 orð | 1 mynd | ókeypis

Að brjóta ísinn

Til. 15. desember. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17. Meira
30. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Alltof trúgjarn

STEINN Ármann Magnússon er landsþekktur grínisti og leikari og því ætti ekki að koma á óvart að hann skuli ætla að standa fyrir reglulegum uppistandskvöldum. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Aths. vegna gagnrýni um Uppáhaldslög

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Skúla Helgasyni útgáfustjóra tónlistardeildar Eddu - útgáfu hf. Meira
30. nóvember 2002 | Myndlist | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Á vit framtíðar

Sýning stendur til 1. desember. Safnið er opin frá kl. 14-18 alla daga nema mánudaga. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarfjörður í nýju ljósi

GUÐMUNDUR Sigurðsson, heiðurslistamaður Borgarness, opnar sýningu á nýjum olíumálverkum í Listasafni Borgarness í dag, laugardag, kl. 15. Verkin eru öll unnin á þessu ári og eru tileinkuð Borgarbyggð. Þetta er 9. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 513 orð | 1 mynd | ókeypis

Bubbi, Leaves og Sigur Rós með fjórar tilnefningar

TILNEFNINGAR til Íslensku tónlistarverðlaunanna vorðu kunngjörðar í Borgarleikhússinu í gær, en verðlaunin verða afhent í níunda skipti í Borgarleikhúsinu 23. janúar og verður athöfnin send út í beinni útsendingu á RÚV. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn

Gullkorn úr hugarheimi íslenskra barna. Halldór Þorsteinsson hefur safnað saman ótal tilsvörum barna sem varpa ljósi á heimssýn þeirra. Meira
30. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 751 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki fyrir húmorslausa

Leikstjórn: Lee Tamahori. Handrit: Neil Purvis og Robert Wade. Kvikmyndataka: Davis Tattersall. Brellur: Chris Corbould. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Halle Berry, Toby Stephens, Rick Yune, Rosamund Pike, Michael Madsen, Wilol Yun Lee, John Cleese og Judi Dench. 132 mín. BNA/Bretl. MGM 2002. Meira
30. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 124 orð | 2 myndir | ókeypis

Evróvisjón-jakkarnir á Hard Rock

SÖNGVARARNIR Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson afhentu í fyrrakvöld Hard Rock Café forláta jakka sem þeir klæddust þegar þeir sungu lagið "Draumurinn um Nínu" í evrópsku söngvakeppninni í Róm árið 1991. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14-16 Fram til...

Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14-16 Fram til jóla verða fjórar stuttar sýningar í Rauðu stofunni og verður fyrsta sýningin opnuð í dag. Þá sýna Sigrún Einarsdóttir og Sören Larsen í Gleri í Bergvík nýjar gerðir af glösum af ýmsu tagi. Glösin nefnast Artika. Meira
30. nóvember 2002 | Tónlist | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamlar og nýjar fiðluperlur

Ýmis skemmtiverk eftir innlenda og erlenda höfunda. Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Peter Máté píanó. Laugardaginn 23. nóvember kl. 16. Meira
30. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið aftur

Svíþjóð 2002. Myndform VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Joel Bergvall og Simon Sadquist. Aðalhlutverk Gustaf Skarsgård, Tuva Novotny. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsins heimskasti pabbi fær góða dóma

HEIMSINS heimskasti pabbi eftir Mikael Torfason kom nýlega út í bæði Finnlandi og Danmörku og fær lofsamlegar móttökur. Bókin var á sínum tíma tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Meira
30. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Í ónefndu landi

Danmörk/Tékkland/Bretland/Holland, 2001. Skífan VHS. 103 mín Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Ralph Ziman. Aðalhlutverk: Sam Neill, Gina McKee. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 160 orð | ókeypis

Leikrit um ofbeldi sýnt í Vestmannaeyjum

LEIKFÉLAG Vestmannaeyja frumsýnir leikritið Auga fyrir auga kl. 20.30 í kvöld í Félagsheimilinu við Heiðarveg í Vestmannaeyjum. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 543 orð | 3 myndir | ókeypis

"Mjög jákvæðar viðtökur"

"ÞETTA gengur vonum framar og íslensku verkin, sem þegar hafa verið flutt, hafa fengið mjög jákvæðar viðtökur. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

"Tretjakov-safnið fyllist hverum"

SÝNINGIN "Andspænis náttúrunni - íslensk myndlist á 20. öld" í Tretjakov-listasafninu í Moskvu hefur fengið talsverða umfjöllun í rússneskum blöðum. Meira
30. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 276 orð | 4 myndir | ókeypis

Ryan Adams - Demolition Vonbrigði.

Ryan Adams - Demolition Vonbrigði. Adams getur að sögn ekki hætt að semja og upphaflega stóð til að þessi þrettán laga plata, sem inniheldur ófægðan lagabing eins og nafn hennar gefur til kynna, yrði fjórföld! Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Samtöl við Nóbelsskáldið

"ÞAÐ er svo mikið af fínum myndum af Halldóri, það er hreinlega eins og hann sé kominn hingað," segir Auður Laxness þar sem hún blaðar í fyrsta eintakinu af bókinni Halldór Laxness - Líf í skáldskap sem höfundurinn, Ólafur Ragnarsson, útgefandi... Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 112 orð | ókeypis

Síðustu sýningar

Þjóðleikhúsið - Viktoría og Georg Síðasta sýning á verki Ólafs Hauks Símonarsonar, Viktoríu og Georg, verður á Litla sviði Þjóðleikhússins í kvöld, laugardagskvöld. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Vörður í nýju sýningarrými

NÝR sýningarsalur verður opnaður á Hverfisgötu 39 í dag, laugardag, kl. 16. Salurinn er um 50 fm og nefnist Salur #39 við Hverfisgötu. Sigríður Gísladóttir er fyrst til að sýna verk sín í hinum nýja sal. Meira

Umræðan

30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðhald, ekki skattahækkanir

"Stóra köllunin er: Að auka auðsköpun í borginni, hvetja til sóknar svo öllum græðist meira fé." Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd | ókeypis

Að hengja hvorki bakara né smið

"Hefði Guðjón sóst eftir fyrsta sæti, er ég sannfærður um að hann hefði náð því." Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 960 orð | ókeypis

Af konum og körlum

ÁN efa hefðu margir rekið upp stór augu, hlegið eða hrist hausinn ef stjórnmálaskýrendur hefðu staðhæft að loknu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík að niðurstaða þess færði kjósendum heim sanninn um að Samfylkingin hafni körlum. Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Á köldum klaka!

"...er ekki sanngjarnt að jafnmargar einstæðar mæður og feður fái sömu fyrirgreiðslu úr ríkissjóði og flóttafólk sem boðið er til landsins?" Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd | ókeypis

Bindindisdagur fjölskyldunnar - vímuefnalaus aðventa

"Það er því afar brýnt að fjölskyldan eigi sér helgar stundir á aðventunni þar sem börnin finna öryggi og frið..." Meira
30. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 481 orð | 1 mynd | ókeypis

Body Shop VIÐ erum hérna tvær...

Body Shop VIÐ erum hérna tvær 14 ára stelpur og langar að kvarta yfir hegðun starfsfólks Body Shop í Kringlunni, því að í tvö skipti sem við höfum lagt leið okkar þangað hefur okkur gjörsamlega blöskrað ókurteisin og yfirgangurinn í þeim. Meira
30. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 319 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Þá er lokið 5 kvölda Barómeter tvímenningi, þar sem spennan hélst alveg fram á síðustu setu. En að lokum fór ekkert á milli mála hverjir voru sigurvegarar. Lokastaðan: Magnús Aspelund - Steingrímur Jónass. Meira
30. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 277 orð | 2 myndir | ókeypis

,,Eftir einn - ei aki neinn"

BINDINDISDAGUR fjölskyldunnar er okkur sem reynum að berjast gegn því að menn aki eftir að hafa neytt áfengis kærkomið tækifæri til þess að huga að þeim tíma sem framundan er, aðventunni. Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég bara spyr...

"Það eina sem skilur okkur að er sjúkdómurinn." Meira
30. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 329 orð | ókeypis

Hugleiðing um sjóvarnargarða

FYRIR 25 árum var ég í mínu fyrsta ferðalagi á landi sem liggur að Kyrrahafinu. Það vakti undrun mína hve sjór var lygn og strendurnar lítið sjóbarðar. Ég spurði innfædda hverju þetta sætti. Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað með atvinnulausa?

"Fátækt hefur stóraukist, sífellt fleiri þurfa á félagslegri aðstoð að halda." Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 1271 orð | ókeypis

Hættumat leiðtoga NATO-ríkjanna

LEIÐTOGAFUNDUR Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Prag í síðustu viku hefur kveikt umræður um varnarmál Íslands. Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 786 orð | ókeypis

Íslenskt mál

Prófkjör stjórnmálaflokkanna hafa verið mikið í fréttum að undanförnu og þykja sum nokkuð sögulegri en önnur. Hefur einnig komið fram, að meðalaldur þingmanna er orðinn nokkuð hár en ekki er þó örvænt um, að hann lækki eitthvað í næstu kosningum. Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 307 orð | 3 myndir | ókeypis

Jólakaffi Hringsins

"Hringurinn, kvenfélag, hefur af framsýni og dugnaði unnið ötullega að bættum hag barna á Íslandi." Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur í pólitík eiga að berjast á eigin verðleikum

"Þær þurfa að ýta frá sér þeim þankagangi, að konur eigi að fá brautargengi eingöngu vegna þess að þær eru konur." Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Málsvari íbúa á Suðurnesjum

"Kristján Pálsson hefur sannað sig sem verðugur fulltrúi okkar á þingi." Meira
30. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 452 orð | ókeypis

Minning gamallar konu um 1. desember 1918

NÚ þegar fyrsti desember nálgast, langar mig til að minnast með nokkrum orðum þess sem gerðist hér varðandi sjálfstæði íslensku þjóðarinnar þann mánaðardag árið 1918. Samkvæmt samtíma heimildum var hér í bæ hið fegursta veður, bjart í lofti og auð jörð. Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

"Siðmenntuð skynsemi" og frumstætt gripsvit

"Þeim sem ástunda "hernaðinn gegn landinu" er gefið frumstætt og einfeldningslegt gripsvit." Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarf Evrópu og Bandaríkjanna

"En mergurinn málsins er að Evrópa og Bandaríkin hafa skilað frábærum árangri í alþjóðasamstarfi í Atlantshafsbandalaginu og hafa alla burði til að svo megi enn vera." Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkleiki framboðslista

"Sú spurning er þó áleitin hvort konur beiti í sumum tilvikum öðrum aðferðum í pólitískum slag en karlar..." Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarlokanir leikskólanna

"Það eru alls ekki allir foreldrar sem geta valið sinn sumarfrístíma. " Meira
30. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarlokun leikskóla

UNDANFARNA viku hefur mikið verið rætt um 8% hækkun leikskólagjalda í Reykjavík sem kemur til framkvæmda um áramót. Um leið og gjaldskrárhækkunin var ákveðin var því slegið föstu að öllum leikskólum skyldi lokað í fjórar vikur næsta sumar. Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggjum sterkari framboðslista

"Í þessum kjördæmum eru nefndar á lista mjög sterkar konur." Meira
30. nóvember 2002 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd | ókeypis

Um mænuskaða og gagnabanka

"Verði fjárveiting þessi að veruleika hafa Íslendingar stigið mikið gæfuspor mannkyni til heilla." Meira
30. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 2.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 2.900 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Þórhildur Einarsdóttir, Stella Rut Guðmundsdóttir og Silja... Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA SIGURVEIG ÓLADÓTTIR

Anna Sigurveig Óladóttir fæddist á Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði í Þingeyjarsýslu 18. ágúst 1941. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Sólveig Jónsdóttir, f. 25.9. 1917, og Óli A. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐMUNDUR BJARNI GUÐMUNDSSON

Guðmundur Bjarni Guðmundsson fæddist á Patreksfirði 6. mars 1928. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 12. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1717 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Fagurhólsmýri í Öræfum 29. desember 1925. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Arason, f. 4.8. 1887, d. 3.8. 1979, og Halldóra Jónsdóttir, f. 23.12. 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd | ókeypis

GYLFI HALLVARÐSSON

Gylfi Hallvarðsson fæddist á Litlu-Vegamótum á Seltjarnarnesi 13. ágúst 1937. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 12. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 21. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd | ókeypis

HEIÐRÚN SIGURDÍS SIGURÐARDÓTTIR

Heiðrún Sigurdís Sigurðardóttir fæddist á Egilsstöðum 11. ágúst 1967. Hún lést í Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 20. nóvember síðastliðinn. Móðir Heiðrúnar er Kristbjörg Halldórsdóttir, f. 1. maí 1949, maki Úlfar Jónsson, f. 30. september 1950. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNAS RAGNAR SIGURÐSSON

Jónas Ragnar Sigurðsson gullsmiður frá Skuld í Vestmannaeyjum fæddist í Vestmannaeyjum 24. febrúar 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 44 orð | ókeypis

Jónína Þorgrímsdóttir

Það er með söknuði og sárum trega sem við kveðjum Jónínu. Hún var yndisleg kona sem sýndi samferðafólki sínu óendanlega hlýju, virðingu og rausn og lét sig ætíð varða um náungann. Það skapar yl í sálina að hafa kynnst henni. Fjölskyldan Klausturhvammi... Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNÍNA ÞORGRÍMSDÓTTIR

Jónína Guðný Þorgrímsdóttir fæddist í Ysta-Bæli undir A-Eyjafjöllum 9. mars 1913. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorgrímur Þorvaldsson, bóndi í Ysta-Bæli og síðar á Raufarfelli, f. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN ÆGIR JÓNSSON

Jón Ægir Jónsson fæddist á Akranesi 11. júlí 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 22. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

KARL GUNNARSSON

Karl Gunnarsson fæddist í Þykkvabæ 22. júní 1924. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Patreksfirði 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Eyjólfsson bóndi, f. 20. apríl 1894, d. 10. október 1969, og Guðrún Jónsdóttir húsfreyja,... Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd | ókeypis

SÍMON S. ÞORSTEINSSON

Símon Sigurjón Þorsteinsson fæddist í Vallarhúsum í Grindavík 7. júlí 1921. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Símonarson, f. 24. júní 1892, Vallarhúsum í Grindavík, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

SNJÓLAUG KARLSDÓTTIR

Snjólaug Karlsdóttir húsmóðir á Kili í Aðaldal fæddist á Knútsstöðum í Aðaldal 23. september 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 20. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 3318 orð | 1 mynd | ókeypis

VALGERÐUR HANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Valgerður Hanna Guðmundsdóttir fæddist í Stekkum í Sandvíkurhreppi 2. október 1941. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Kristín Valdimarsdóttir, f. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2892 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR

Þóra Guðmundsdóttir fæddist á Hoffelli í Nesjum í Hornafirði 24. september 1908. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Jónsson, bóndi í Hoffelli, f. 26. desember 1875, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 580 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 111 30 109...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 111 30 109 1,101 120,145 Djúpkarfi 55 50 53 3,036 159,390 Grálúða 165 165 165 277 45,705 Gullkarfi 120 70 101 7,690 773,842 Hlýri 175 150 161 2,824 455,777 Keila 97 70 93 5,244 487,184 Kinnar 195 195 195 74 14,430 Kinnfiskur... Meira
30. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 164 orð | ókeypis

Bókmenntaverk á vinningaskrá SÍBS

HAPPDRÆTTI SÍBS hefur samið við Eddu útgáfu um kaup á íslenskum bókmenntaverkum að verðmæti um 70 milljónir króna. Bækurnar verða á vinningaskrá SÍBS árið 2003. Um er að ræða Íslensku orðabókina og ritsafn Snorra Sturlusonar, sem nýlega voru gefin út. Meira
30. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Eve-Online kemur út í mars

ÚTGÁFU tölvuleiksins Eve-Online hefur verið frestað til 7. mars, en áætlað hafði verið að hann kæmi út í Bandaríkjunum 7. desember. Stjórn CCP hf. Meira
30. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 105 orð | ókeypis

Haukþing eignast 6% í SjóváAlmennum

HAUKÞING ehf. keypti í gær 36.764.706 krónur að nafnverði hlutafjár í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. af félaginu, sem er 6,28% af heildarhlutafé þess. Haukþing átti ekki fyrir hlutafé í Sjóvá-Almennum. Meira
30. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 519 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinn hagnaður í sjávarútvegi 20% af tekjum árið 2001

HREINN hagnaður fiskveiða og fiskvinnslu á Íslandi jókst verulega á árinu 2001 og nam alls 25,6 milljörðum króna, reiknað eftir árgreiðsluaðferð og 6% ávöxtun stofnfjár. Meira
30. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 2 myndir | ókeypis

Mjöll fjárfestir í Færeyjum

MJÖLL hefur keypt þriðjunginn í færeyska fyrirtækinu Kemilux Industri, sem er eina fyrirtækið í Færeyjum sem framleiðir hreinlætisvörur. Meira
30. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Töluverður meðafli í síldartrollið

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur með reglugerð bannað síldveiðar með flotvörpu innan 12 sjómílna marka til að takmarka meðafla við veiðarnar. Að undanförnu hafa veiðieftirlitsmenn orðið varir við aukaafla ýmissa tegunda í flotvörpu síldveiðiskipa. Meira
30. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

UN Island opnar verslun í Mörkinni

SKÓFYRIRTÆKIÐ UN Island opnaði í gær sína fyrstu sérverslun á Íslandi í Mörkinni 1. Þá voru einnig undirritaðir samningar um opnun sjö UN verslana í Noregi. Jafnframt skrifuðu 16 íslensk fyrirtæki undir samning um stofnun sérstaks hlunnindakorts. Meira
30. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 189 orð | ókeypis

Verulega dregur úr umsvifum OZ

HAGNAÐUR af rekstri OZ Communications á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam tæpum 1,5 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði um 126 milljóna íslenskra króna. Meira
30. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 139 orð | ókeypis

Össur selur hlut sinn í Eirbergi

ÖSSUR hf. seldi í gær 48,75% hlut sinn í Eirbergi ehf. fyrir 35,1 milljónir króna. Kaupandi er Agnar H. Johnson sem verið hefur stjórnarformaður Eirbergs frá upphafi. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2002 | Neytendur | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Síbreytilegt verð er merki um virka samkeppni

SÍBREYTILEG afsláttartilboð verslana af jólabókum hafa vakið athygli undanfarnar vikur. Breytist verð daglega í sumum verslunum og í einhverjum tilvikum oft á dag. Meira
30. nóvember 2002 | Afmælisgreinar | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanhildur Snæbjörnsdóttir

Hún Svanhildur Snæbjörnsdóttir á Hellu á Hellissandi er áttatíu ára í dag. Þegar gamlir og góðir vinir standa á þvílíkum tímamótum fer maður ósjálfrátt að hugsa aftur í tímann og rifja upp liðna daga og atburði, sem tengjast viðkomandi. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

1717 - Hjálparsími Rauða krossins

TEKINN er til starfa Hjálparsími Rauða krossins, með númerið 1717, og er hann opinn allan sólarhringinn fyrir þá sem þurfa aðstoð vegna depurðar, kvíða, þunglyndis eða sjálfsvígshugsana. Meira
30. nóvember 2002 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 30. nóvember, er fimmtug Margrét Einarsdóttir, Grettisgötu 86, deildarfulltrúi á Fasteignastofu Reykjavíkurborgar. Eiginmaður hennar er Baldur Jónasson . Meira
30. nóvember 2002 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 30. nóvember, er áttræð Svanhildur Snæbjörnsdóttir til heimilis á Hrafnistu í Reykjavík . Meira
30. nóvember 2002 | Í dag | 2527 orð | ókeypis

Aðventuhátíð í Neskirkju

HIN árlega Ljósahátíð fer fram í Neskirkju kl. 11 og er hún í umsjón væntanlegra fermingarbarna sem ganga skrýdd til kirkju með kertaljós, annast ritningarlestra og leiða almennan söng ásamt kirkjukór. Steingrímur Þórhallsson leikur á orgelið. Meira
30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 244 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SPILARAR telja það óstuð þegar þrjú tromp varnarinnar liggja öll á sömu hendi. Og svo er vissulega, en hins vegar er tíðni slíkrar legu þó 22% og því má búast við henni annað slagið. Meira
30. nóvember 2002 | Dagbók | 52 orð | ókeypis

Brim gnýr, brattir hamrar blálands Haka...

Brim gnýr, brattir hamrar blálands Haka strandar, allt gjálfr eyja þjálfa út líðr í stað víðis. Mér kveð eg heldr of Hildi hrannbliks en þér miklu svefnfátt; sörva Gefnar sakna mun eg, ef eg vakna. Meira
30. nóvember 2002 | Í dag | 608 orð | 1 mynd | ókeypis

Bústaðasókn 50 ára

Á sunnudag, 1. desember, verður þess minnst við hátíðarguðsþjónustu í Bústaðakirkju að 50 ár eru liðin frá stofnun sóknarinnar. Bústaðasókn var í upphafi víðfeðmt landsvæði. Meira
30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn og unglingar mega ekki fá magnýl

LYF sem innihalda acetýlsalicýlsýru, eins og magnýl og aspirín eru hættuleg börnum og unglingum. Meira
30. nóvember 2002 | Viðhorf | 780 orð | ókeypis

Einstaklingar

Skref afturábak í jafnréttismálum er talað upp í að verða endurnýjun á lista og réttlát samkeppni einstaklinga. Meira
30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er amyloid (mýlildi)?

Spurning: Hvers konar sjúkdómur er amyloid(osis)? Kona sem ég þekki er sögð vera með þennan sjúkdóm og ég vil vita hvort hægt sé að lækna þetta eða sjúkdómurinn sé ólæknandi. Ég hef ekkert heyrt um þennan sjúkdóm. Meira
30. nóvember 2002 | Dagbók | 846 orð | ókeypis

(Matt. 19, 24)

Í dag er laugardagur 30. nóvember 334. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Enn segi ég: Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki. Meira
30. nóvember 2002 | Í dag | 3493 orð | 1 mynd | ókeypis

(Matt. 21).

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Óbeinar reykingar valda hjartasjúkdómum

HJARTASJÚKDÓMA má að hluta rekja til óbeinna reykinga í æsku, að því er kemur fram í nýrri rannsókn og greint var frá á ASH Daily News . Meira
30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

"Faðir matarolíunnar" heiðraður

DR. BALDUR R. Stefansson plöntuerfðafræðingur, sem lést í Winnipeg í Kanada 3. janúar sl. Meira
30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 866 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagan í heild skráð í fyrsta sinn

Fyrir skömmu kom út í Winnipeg í Kanada bók eftir Jónas Þór, sagnfræðing, Icelanders in America: The First Settlers eða Landnámssaga Íslendinga í Vesturheimi. Steinþór Guðbjartsson ræddi við Jónas í tilefni útgáfunnar. Meira
30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. O-O dxc4 8. Bxc4 Rbd7 9. a3 Ba5 10. De2 cxd4 11. exd4 Bxc3 12. bxc3 Dc7 13. Bd3 b6 14. c4 Bb7 15. He1 Hac8 16. Bg5 h6 17. Bd2 Hfd8 18. Hac1 Dd6 19. Bb4 Df4 20. De3 Rh5 21. Rd2 Rdf6 22. Meira
30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekinn inn í Konunglega vísindafélagið

DR. Meira
30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkingaskipið kynnt í Seattle

GUNNAR Marel Eggertsson kynnti smíði og siglingu víkingaskipsins Íslendings í Seattle í Bandaríkjunum fyrir skömmu í boði Íslendingafélagsins þar í borg. Meira
30. nóvember 2002 | Fastir þættir | 470 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

ÞAÐ eru 25 dagar til jóla og jólaskrautið nú þegar farið að fölna í verslunarmiðstöðvunum. Engin furða að aumingja börnin séu orðin viðþolslaus af eftirvæntingu og farin að telja taugaveikluð niður dagana. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2002 | Íþróttir | 157 orð | ókeypis

Ágæt laun í ensku 1. deildinni

LEIKMENN í ensku 1. deildinni í knattspyrnu, eru samkvæmt rannsókn sem gerð var þar í landi, með að meðaltali þrisvar sinnum hærri laun en þeir tekjuhæstu atvinnumenn í öðrum hópíþróttum sem stundaðar eru á enskri grund. Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 693 orð | 1 mynd | ókeypis

Besta lið Evrópu

"HVAÐ var ég búinn að segja... Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir | ókeypis

Dallas fór útaf sporinu

HINN litríki og umdeildi eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, Mark Cuban, beit í neðri vörina á sér og var vonsvikinn í leikslok í fyrsta sinn á leiktíðinni er hann sá lið sitt tapa, 110:98, á útivelli fyrir Indiana Pacers aðfaranótt föstudags. Cuban hafði vonast til þess að Dallas myndi jafna met Washington Capitols frá árinun 1948 og Houston Rockets frá árinu 1993 en liðin unnu á þeim tíma 15 fyrstu leiki tímabilsins. Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Fyrirliðinn úr KR í Leiftra og síðan aftur í KR

ÞORMÓÐUR Egilsson, fyrirliði Íslandsmeistara KR í knattspyrnu, tilkynnti í gær félagsskipti yfir í Leiftra, íþróttafélag lögreglumanna. Þormóður ætlar sér að leika með Leiftra í 4. Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 89 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, Essodeild: Austurberg: ÍR - Valur 16.30 Framhús: Fram - Grótta/KR 14 Akureyri: Þór - HK 16 Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar 14 1. deild kvenna, Essodeild: Austurberg: Fylkir/ÍR - Stjarnan 14. Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 702 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Selfoss - KA 23:38 Íþróttahúsið...

HANDKNATTLEIKUR Selfoss - KA 23:38 Íþróttahúsið á Selfossi, 1. deild karla, Esso-deild, föstudagur 29. nóvember 2002. Gangur leiksins: 0:3, 2:4, 4:6, 5:9, 7:10, 8:14, 10:19 , 10:20, 11:23, 14:24, 15:27, 17:30, 19:33, 20:36, 23:38. Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 115 orð | ókeypis

IOC stofnar sjóð vegna "hryðjuverka"

ALÞJÓÐAÓLYMPÍUNEFNDIN, IOC, hefur ákveðið að setja á stofn sjóð sem á að þjóna því hlutverki að vera varsjóður IOC ef ske kynni að Ólympíuleikum yrði frestað eða hætt vegna hryðjuverka. Sjóðurinn er um 4,5 milljarðar ísl. kr. Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

* JÓN N.

* JÓN N. Hafsteinsson , varnarjaxlinn úr Keflavík , var fjarri góðu gamni þegar félagar hans unnu KR í gærkvöldi. Hann var meiddur. * SIGURÐUR Einarsson úr Njarðvík staldraði stutt við í leiknum við Skallagrím í gærkvöldi. Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 211 orð | ókeypis

KA gaf engin grið

KA-menn unnu stórsigur á Selfyssingum á Selfossi í gærkvöldií 1. deildarkeppni karla í handknattleik, 23:38. Með sigrinum fóru KA-menn í 3. sætið með 19 stig, en Þórsarar eru þó skammt undan með 18 stig og leik til góða á KA. Haukar lúra í 5. Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 129 orð | ókeypis

Leikmenn Lilleström latir í fríinu

ÞAÐ verða erfiðar æfingar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström í jólamánuðinum en leikmenn liðsins hafa ekki æft sameiginlega eftir að leiktíðinni lauk þar í landi í lok október sl. Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

"Sanngjörn niðurstaða"

ÞAÐ varð ekkert úr uppgjöri Reykjavíkurliðanna í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi þegar Valur tók á móti Víkingi að Hlíðarenda. Með sigri hefðu Víkingar, sem hafa verið í talsverðri sókn að undanförnu, getað skotist upp að hlið Vals en tvö lið skildu liðin að fyrir leikinn. Eftir jafnan og spennandi leik þar sem liðin skiptust á um að hafa forystuna varð jafntefli, 19:19, niðurstaðan. Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 173 orð | ókeypis

Sogndal hefur áhuga á Ólafi Inga

FORRÁÐAMENN norska úrvalsdeildarliðss Sogndal voru á leik varaliðs Arsenal gegn Watford sl. mánudag og samkvæmt frétt vefmiðilsins firda.no var það íslenski ungmennaliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason sem var ástæða þess að þeir gerðu sér ferð til... Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 1468 orð | ókeypis

Sverrir Þór fór á kostum í Keflavík

SVERRIR ÞÓR Sverrisson fór á kostum í Keflavík í gærkvöldi þegar KR, efsta lið deildarinnar, kom í heimsókn og með frábærum lokaspretti þegar hann skoraði síðustu stigin, stal boltanum og nældi sér í uppkast á síðustu sekúndunum gerði hann gæfumuninn í... Meira
30. nóvember 2002 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÚRVALSDEILDARLIÐ ÍR fær liðstyrk eftir...

* ÚRVALSDEILDARLIÐ ÍR fær liðstyrk eftir áramótin þegar Steinar Arason byrjar að leika með liðinu. Steinar stundar nám og leikur körfubolta í Þýskalandi en hefur ákveðið að snúa aftur heim til Íslands. Meira

Lesbók

30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1461 orð | 2 myndir | ókeypis

AÐ SKAPA VARANLEGAN VETTVANG

Ljósaklif - Lightcliff Art er staðbundið listaverkefni rekið af Einari Má Guðvarðarsyni myndlistarmanni. Ljósaklif hefur unnið að umfangsmiklum menningartengslum í Japan að undanförnu sem HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR spurði Einar Má nánar um. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

Augnablikið og eilífðin

GIOVANNI Garcia-Fenech og JBK Ransu sýna verk sín á sýningu sem opnuð verður í dag í Nýlistasafninu. Giovanni Garcia-Fenech er bandarískur málari. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 605 orð | 1 mynd | ókeypis

Blýanturinn er ágætur, ef maður heldur rétt á honum

FYRSTI desember ár hvert er helgaður tónlist eins íslensks tónskálds í Tíbrártónleikaröð Salarins. Í ár verður það tónlist Jórunnar Viðar. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 556 orð | 2 myndir | ókeypis

DÆMI UM LISTRÆNA ÞRÓUN

EINN fremsti myndlistarmaður Danmerkur af ungu kynslóðinni, Martin Bigum, opnar sýningu á verkum sínum á Kjarvalstöðum í dag. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

FANGGÆSLA VANANS

Þegar ég vann að útgáfu bókarinnar Kraftbirtingarhljómur Guðdómsins, þar sem meðal annars voru birt dagbókarbrot Magnúsar Hj. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3249 orð | 1 mynd | ókeypis

FJÖLNISMENN VORRA DAGA?

Hver er staða íslenskrar tungu í Háskóla Íslands? Í þessari grein er því haldið fram að minni ástæða sé til þess að óttast um stöðu íslenskunnar í afþreyingarmenningunni, þar sem rapparar eru farnir að tjá sig á því ástkæra ylhýra, en stöðu hennar í Háskólanum. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 896 orð | 2 myndir | ókeypis

HVAÐA ÁHRIF HEFUR SÚKKULAÐI Á LÍKAMANN?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Hvaðan koma orðin hægri og vinstri, hvað felst í trúfrelsi, hver þýddi Faðirvorið, eru til staðfestar heimildir um ófreskjur og hvernig nær maður tveimur bjórglösum í sundur? Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 634 orð | ókeypis

JAFNRÉTTISSTEFNA HÁSKÓLA ÍSLANDS

NOKKUR umræða hefur verið að undanförnu í fjölmiðlum um jafnréttisstefnu Háskóla Íslands. Einkum hefur verið rætt um þá áherslu sem lögð hefur verið á að hvetja fleiri stelpur til náms í raunvísinda- og verkfræðideild Háskólans. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Michael Faber vekur athygli

NÝJASTA skáldsaga rithöfundarins Michael Faber, The Crimson Petal and the White (Rauða krónublaðið og hið hvíta), hefur vakið mikla athygli og hlotið mikið lof gagnrýnenda að undanförnu. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

MISSKILIN VÍSA?

Ljóðmæli Sveinbjarnar Egilssonar gaf Einar Þórðarson út í Reykjavík 1856, og gengu auk hans frá útgáfunni þeir Þorgrímur Johnsen, Eiríkur Jónsson og Jón Árnason. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 452 orð | ókeypis

NEÐANMÁLS -

I Hvað eru góðar bókmenntir? Sennilega hefur hver lesandi sitt svar við þessari spurningu. Og það er rétt svar. Og kannski einmitt þess vegna á spurningin fullkomlega rétt á sér. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 382 orð | ókeypis

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Hrafnhildur Arnardóttir. Til 8. des. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Harry Bilson í Baksal. Ljósafold: Guðmundur Hannesson. Til 8. des. Gallerí Skuggi: Rósa Sigrún Jónsd., Stella Sigurgeirsd. Til 1. des. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1717 orð | 1 mynd | ókeypis

...OG EILÍFÐIN EIGNAST ÞAÐ

"Mér leiðist settlegur og penn stíll. En ef það er uppfinning í málinu og tilþrif þá má lengi lesa, jafnvel þótt einhverju öðru væri ábótavant," segir í þessari grein sem er önnur tilraunin til að svara því hvað einkenni góðar bókmenntir. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 675 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓSENNILEGI BYLTINGARMAÐURINN

Bandaríski heimspekingurinn John Rawls, sem lést sl. sunnudag, var einn áhrifamesti fræðamaður síðustu aldar. KRISTJÁN G. ARNGRÍMSSON greinir hér frá Rawls og hugmyndum hans um réttlátt samfélag. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1507 orð | 1 mynd | ókeypis

PORTRETTLJÓSMYNDARI 20. ALDAR

Á morgun, sunnudag, lýkur í Ljósmyndsafni Reykjavíkur sýningu á verkum þýska portrettljósmyndarans, Augusts Sanders. Á sýningunni gefur að líta 76 portrettmynda hans frá árunum 1911-1943 sem allar tilheyrðu stórhuga brautryðjandaverkefni hans Maður tuttugustu aldarinnar. Verkefni þessu, sem Sander vann að ævilangt, var ætlað að endurspegla á hlutlausan og raunsæjan hátt þýsku þjóðina, stéttir manna og stöður innan þess, á tuttugustu öldinni. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 557 orð | ókeypis

PÓLITÍSK BRAGFRÆÐI

PRÓFKJÖR stjórnmálaflokkanna hafa staðið yfir undanfarnar vikur og af því tilefni hafa birst í Morgunblaðinu ófáar greinar um ágæti einstakra frambjóðenda. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1592 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ekki taka mark á neinum, ekki mér heldur"

Maturinn er tilbúinn! Þannig hljóðar stysta óperuhlutverk Kristins Sigmundssonar, og það kostaði hann andvökunótt að ákveða hvort hann ætti að taka því. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR sat kvöldstund í Óperunni og hlustaði á Kristin segja sögur frá ferli sínum og svara spurningum gesta. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

"SAMVISKUSAMUR KENNARI"

ÞORSTEINN Gylfason, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, var nemandi Rawls. Þorsteinn segir, að Kenning um réttlæti hafi verið tímamótaverk að mörgu leyti. Hún hafi vakið stjórnspeki í heiminum úr hálfgerðu dái. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2738 orð | 1 mynd | ókeypis

SÍÐASTA SKÁLDSAGA ÍSLANDS?

"Fagurfræðin er að láta undan og hið sama virðist gilda um hið fínlega og veika í samfélaginu. Þetta er hættulegt því það sem kemur í staðinn er meiri grimmd," segir Andri Snær Magnason sem hefur sent frá sér sína fyrstu skáldsögu, LoveStar, eftir mikla velgengni við ljóða- og smásagnagerð og verðlaunabókina Bláa hnöttinn. Andri Snær segir hugmyndina upphaflega hafa verið að ramma inn tímabil í bókmenntasögunni og láta LoveStar vera síðustu íslensku skáldsöguna. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Stemning á vinarnótum í Hafnarborg

TVÆR samsýningar verða opnaðar í Hafnarborg í dag kl. 15, annars vegar sýningin Samspil og hins vegar Sambönd Íslands. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 74 orð | ókeypis

STUNDARKORN

Stundarkorn er horfið yfir götuna farið innum stíg farið innum dyr og farið uppað manneskju að brjóta þvott setið samt á krá og strokið þétt um glasfótinn en verið annarstaðar í öðru rúmi horft á hendur hennar smáar strjúka línið vilja snerta þær þrá að... Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Turner - innihaldslaust blaður?

CHARLES Saatchi, einn áhrifamesti listaverkasafnari Breta, afneitaði á dögunum Turner-verðlaununum og sagði þau vera "uppgerðarágreining og uppsuðu á innihaldslausu blaðri ". Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 293 orð | ókeypis

TÖFRASPROTINN

Einu sinni var apastelpa að klifra uppí tré tilað ná í náttkjólinn sinn sem þar hékk frá því nóttina áður. Apastelpur skilja alltaf náttkjólana sína eftir í trjánum. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 496 orð | ókeypis

ÚR LOVESTAR

FULLKOMNI heimurinn þeirra Indriða og Sigríðar brotnaði eins og skurn nokkrum vikum áður en LoveStar fann fræ. Ástæðan var eitt lítið bréf. Meira
30. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 22 orð | ókeypis

YGGUR

Í dögun þinga hrafnar á gaddavír Illur grunur í póstinum ónot í skepnum Á ferð í dalnum gljásvartur jeppi... Meira

Ýmis aukablöð

30. nóvember 2002 | Jólablað | 482 orð | ókeypis

Aðrir jóladrykkir

Malt og appelsín Ef það er einhver drykkur sem allir, ungir sem aldnir, tengja við jólin þá er það hin sígilda blanda malt og appelsín. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 849 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðventu- og jólatónleikar

Laugardagur 30. nóvember Reykholtskirkja í Borgarfirði kl. 16.00 Aðventutónleikar Söngsveitin Fílharmónía flytur jóla- og hátíðartónlist af ýmsu tagi. Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Píanóleikari: Guðríður St. Sigurðardóttir. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 868 orð | 10 myndir | ókeypis

Afslöppuð aðventa

Hér er skipt niður á dagana fram að jólum ýmsu því sem tengist aðventu og jólaundirbúningi barna og fullorðinna. T.d. ferð til að sjá ljósin tendruð á norska jólatrénu á Austurvelli, komu Stekkjarstaurs til byggða, piparkökubakstri, minnislistavasabók og eindögum Íslandspósts. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Áramót

ÞAÐ fer eftir löndum hvenær áramótin verða, eins hafa áramót færst til í aldanna rás. Snemma á 16. öld varð 1. janúar ríkjandi nýársdagur hér á landi. Orðið nýársdagur kemur fyrst fyrir á spássíu í Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar sem kom út 1540. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 852 orð | 2 myndir | ókeypis

Ávaxtailmur úr eldhúsinu

Þurrkaðir sem ferskir ávextir, hnetur og möndlur eru holl og góð viðbót við jólaborðið. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Á veturna hvað það er lengi...

Á veturna hvað það er lengi að birta upp. Veröldin máluð svo bláum og gráum litum. En það gerir ekkert til ef maður getur orðið birtunni samferða og þarf ekki að nauðga sér á lappir og byrja eitthvert fálm út í myrkrið. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 198 orð | ókeypis

Biskupsbollur Helga Soffía segist hafa...

Biskups- bollur Helga Soffía segist hafa þann sið að færa vini sínum herra Karli Sigurbjörnssyni og hans góðu fjölskyldu svokallaðar biskupsbollur á Þorláksmessu sem biskupinn borði með góðri lyst. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 420 orð | 5 myndir | ókeypis

Blómaskreytingar alltaf vinsælar á jólum

Jólaskreytingar eru hluti af nútíma jólahaldi. Helga Björnsdóttir í Blómaborg segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur sitt lítið af hverju um skreytingar. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðið upp á íslensk jólatré

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN víða um land hafa í vaxandi mæli boðið fólki í skóginn á aðventunni til að velja sér jólatré og svo verður einnig í ár. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Brandajól

ÞEGAR hátíðisdagar jóla falla þannig við sunnudaga að margir helgidagar koma í röð er talað um brandajól . Elstu heimild um brandajól er að finna í minnisgrein sem Árni Magnússon skrifaði um 1700 og segir þar m.a. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 283 orð | 7 myndir | ókeypis

Efnisyfirlit

4 Minnislisti Hvað þarf að gera á aðventu? Matur og drykkur 6 Á aðventu Hrafnhildur Hreinsdóttir er sérfræðingur í að "sukka" ís. 10 Jólagjafir Chilipiparsulta, jólakaffi og fleira ætt í jólapakkana. 22 Hrogn Íslenskur kavíar er... Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 45 orð | 4 myndir | ókeypis

Einfaldar jólaskreytingar

NOKKRIR nemendur á þriðju önn ásamt kennara í gluggaútstillingadeild Iðnskólans í Hafnarfirði brugðu á leik og settu saman einfaldar jólaskreytingar úr því efni, sem var við hendina. Eins og sjá má er hugmyndaflugið látið ráða. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 1223 orð | 2 myndir | ókeypis

Einfaldleiki og stemmning á aðventunni

Hrafnhildur Hreinsdóttir nýtur aðventunnar út í ystu æsar með því að hitta vini og ættingja og njóta stemmningarinnar og einfaldleikans. Hún sagði Ásdísi Haraldsdóttur frá því hvernig hún fer að þessu og gaf uppskriftir að góðum réttum sem hægt er að reiða fram án mikillar fyrirhafnar. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 2198 orð | 1 mynd | ókeypis

Einfalt er gott

Prestar hafa ugglaust aldrei meira að gera en í desembermánuði og er þá gott að búa yfir góðum skipulagshæfileikum. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir, sem sjálf er mikið jólabarn, segist í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur slá upptaktinn að jólunum í októbermánuði ár hvert því sjálf þurfi hún að vera komin í jólaskap áður en hún fer að einbeita sér að því að koma öðrum í jólaskap. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 784 orð | 3 myndir | ókeypis

Eldavélarlaus jól í útlöndum

Jól í útlöndum - draumur eða martröð? Taugin við íslenskar hefðir getur reynst sterkari en margan grunar. Pétur Blöndal hlýddi á ævintýralega jólasögu Kristjáns Sverrissonar. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 841 orð | 4 myndir | ókeypis

Epli, sálmar og María mey

Kennarar við grunnskólann á Dalvík um 1980 tóku upp á því að búa til jólakort saman. Ragnhildur Sverrisdóttir hitti hópinn, sem hefur haldið siðnum þótt ekkert þeirra starfi enn við skólann. Og makarnir klippa og líma. Eða gera konfekt. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Forsíða: Ljósmyndir/Kristinn Ingvarsson Við gerð forsíðu...

Forsíða: Ljósmyndir/Kristinn Ingvarsson Við gerð forsíðu voru fengnir að láni munir frá verslununum Habitat, Byggt og búið og Í... Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 186 orð | 2 myndir | ókeypis

Furunálar og furufræ

F LESTUM þykir barrlyktin ómissandi um jólin en ilmurinn af fræjum furunnar, furuhnetum, er ekki síður dásamlegur. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 750 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrsta jólagjöfin

J ÓLAGJAFIR skipa veglegan sess í helgihaldi jólanna. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleðileg jól

Brynjólfur biskup Sveinsson mun hafa ritað elstu íslensku jólakveðju sem varðveist hefur. Hana er að finna í bréfi frá 7. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 1250 orð | 4 myndir | ókeypis

Haldið fast í jólahefðirnar

Jól hjá mörgum væru ekki jól án hefðbundna íslenska jólamatarins og hamborgarhryggur, rjúpur og að sjálfsögðu hangikjötið eru fyrir löngu búin að festa sig í sessi sem vinsælasti jólamatur landsmanna. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 1132 orð | 5 myndir | ókeypis

Heimatilbúið góðgæti í jólapakkann

Hver myndi ekki vilja fá í jólagjöf heimabakaðar biscotti-kökur, sérlagaða chilipiparsultu eða jólakaffi? Guðbjörg R. Guðmundsdóttir hitti Unni Evu Jónsdóttur sem var ekki lengi að útbúa slíka jólakörfu. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 621 orð | 3 myndir | ókeypis

Hreindýrakjöt að verða vinsæll jólamatur

Villibráð er vinsæll jólamatur og hefur rjúpan verið þar fremst í flokki. Ýmis önnur villibráð sækir þó á og á það ekki síst við um hreindýrakjöt. Ásdís Haraldsdóttir setti sig í samband við Ómar Grétarsson hjá Gallerý Kjöti en hann segist byrja að taka við pöntunum á hreindýrakjöti sem eigi að fara í jólamatinn strax í byrjun september. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er jólalykt?

S UMIR borða aldrei hangikjöt nema á jólunum því þeim finnst lyktin af því svo "jólaleg" og hangikjötsandinn eigi einungis að svífa yfir hátíðlegum borðum jólanna. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 123 orð | ókeypis

Hvar fær maður svo kanínukjöt og...

Hvar fær maður svo kanínukjöt og fasana á Íslandi? EITT fasanabú er á Íslandi og hefur það verið rekið síðan 1998. Búið er á Tókastöðum á Austur-Héraði. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 325 orð | 3 myndir | ókeypis

Hvenær koma eiginlega jólin?

Já, það getur verið ótrúlega erfitt að bíða eftir jólunum. Og til þess að maður sé ekki alltaf að hugsa um þau, er best að hafa nóg að brasa og bardúsa. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 76 orð | 4 myndir | ókeypis

Hvít jól

BREIÐA af nýföllnum snjó er jafnan jólaleg á að líta og í rökkrinu og skammdeginu á snjórinn, ásamt ljósaseríunum, stóran þátt í að lýsa upp myrkustu dagana. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 1391 orð | 7 myndir | ókeypis

Íslensk jól eru einstök

Þrátt fyrir að í mörg horn sé að líta hjá tónlistarfólki í jólamánuðinum gáfu 4Klassískar sér tíma til að útbúa eftirréttahlaðborð, sem sómt gæti sér hvar sem er á jólum. Jóhanna Ingvarsdóttir smakkaði á krásunum hjá þeim Jóhönnu Þórhallsdóttur, Signýju Sæmundsdóttur, Björk Jónsdóttur og Aðalheiði Þorsteinsdóttur. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Jól

Kristnir minnast þess á jólum að Jesús Kristur fæddist í Betlehem í Júdeu. Jóladagur, 25. desember, er skömmu eftir vetrarsólhvörf á norðurhveli. Ævaforn hefð er fyrir hátíðarhöldum á þessum árstíma til að fagna hækkandi sól. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólagjafir

ÞAÐ er ekki nema rúm öld síðan íslenskur almenningur fór að gefa jólagjafir. Öldum saman var algengara að gefnar væru sumargjafir. Það tíðkaðist þó að heimilisfólk fengi minnst eina nýja flík og skó, jólaskó, fyrir jólin. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 340 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólahopp og hí

SVO eru enn aðrir krakkar sem nenna ekkert að vera að dunda sér í eldhúsinu heldur vilja bara leika sér. Og er þá ekki um að gera að fara í smájólaleik? Pant vera Jesús! Jóla - hvað var það? Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 57 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólakúlur og perlufestar

KÚLUR eru notaðar til skreytinga á jólatrjám, í gluggum eða hangandi hvar sem er um jólin. Í Ikea fást t.d. jólakúlur úr viðartágum og hinar hefðbundnu úr málmi, möttum eða glansandi. Perlufesti á jólatréð er líka orðin fastur liður. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 1459 orð | 4 myndir | ókeypis

Jólasveinar, Jesúbarn og átta blaða rósir

Hannyrðir af ýmsu tagi og fræði þar að lútandi eru hluti af ævistarfi Elsu E. Guðjónsson. Hún segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá saumaskap og jólamunstrum í bland við sitthvað frá liðnum tíma. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólatónleikar frá Evrópu

SUNNUDAGURINN 22. desember er Jólatónleikadagur Sambands erópskra útvarpsstöðva, EBU. Þann dag senda Evrópuþjóðirnar hver annarri jólakveðjur með beinum útsendingum um alla Evrópu frá jólatónleikum í aðildarlöndum EBU. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólatré

SÁ siður að hafa jólatré mun upphaflega vera kominn frá mótmælendum í Þýskalandi. Jólatréð er talið hafa borist til Norðurlanda skömmu eftir 1800. Til að byrja með var það einkum heldra fólk og efnað sem skreytti híbýli sín á þennan hátt. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 1323 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólavín á franska vísu

Það getur oft verið vandasamt að velja rétta vínið með jólasteikinni, ekki hvað síst þegar um bragðmikla íslenska villibráð er að ræða. Steingrímur Sigurgeirsson mælir með frönsku vínunum í ár. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 908 orð | 7 myndir | ókeypis

Jólin á skjánum

Um jólin geta fjölskyldur tekið sér margt fyrir hendur. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að eitt af því sé að setja klassíska jólamynd í myndbandstækið og lifa sig inn í sögur af nirflum, jólasveinum og sparisjóðsstjórum. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 970 orð | 5 myndir | ókeypis

Kalkúnafyllingin uppistaðan í jólamatnum

Kornbrauðshleifur með hnetusósu er jólasteikin á heimili Katrínar Harðardóttur en þar er hvorki kjöt né fiskur á borðum um jólin. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 1039 orð | 2 myndir | ókeypis

Kanína og fasani - jólaleg og framandi

Íslendingar geta nú gætt sér á fasana og kanínu. Hanna Friðriksdóttir segir appelsínur og granatepli eiga vel við kræsingarnar. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 420 orð | ókeypis

Karamellupecan-baka Fylling: 2¼ bolli pecan-hnetur...

Karamellu- pecan-baka Fylling: 2¼ bolli pecan-hnetur ¾ bolli sykur 1 bolli rjómi 1 msk smjör Deig: 2 bollar hveiti (Philsbury Best) 2 msk sykur ½ tsk salt 1/3 bolli Crisco Shortening (jurtafita) 6 msk smjör (eða smjörlíki) Súkkulaðibráð: 150-200 g Síríus... Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 1065 orð | 2 myndir | ókeypis

Kavíar er veislukostur

Hvort sem kavíars er neytt með blinis eða sem sushi er hann lostæti. Hildur Einarsdóttir rekur hér nokkrar staðreyndir um ekta og óekta kavíar. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 81 orð | 3 myndir | ókeypis

Kertaljós á aðventu

KERTI eru órjúfanlegur hluti aðventu og jóla, enda hlýleg birta þeirra sjaldan kærkomnari en í mesta skammdeginu. Kerti eru þó ekki bara kerti því líkt og flest annað í dag dansa þau í takt við duttlunga tískunnar. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 69 orð | ókeypis

Konfektið

Gömlu kennararnir á Dalvík og makar þeirra borða saman góðan mat og narta í konfekt eftir að jólakortagerðinni lýkur. Konfektið er einfalt, en gott. Þetta kvöld var tvenns konar konfekt í eftirrétt. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 320 orð | 2 myndir | ókeypis

Létt og einfalt jólaboð

H VERNIG væri að breyta til, sleppa jólahlaðborðinu og bjóða upp á léttar veitingar sem auðvelt er að útbúa þegar fjölskyldu og vinum er hóað saman í jólaboð? Litlir smáréttir eru alltaf vinsælir og þar er brauðmeti ofarlega á lista. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 313 orð | 12 myndir | ókeypis

Litrík og glaðleg jól

Í blómaverslunum er verið að undirbúa komu jólanna. Stórar og litlar jólaskreytingar eru að fylla hillurnar og skreytingamenn eru önnum kafnir við aðventukransagerð en fyrsti sunnudagur í aðventu er nú um helgina. En hvað er í boði og hvaða litir eru vinsælir í ár? Við litum inn á Blómaverkstæði Binna, í Breiðholtsblóm og Blómálfinn. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 739 orð | 2 myndir | ókeypis

Ódýr hátíðamatur

Á jólunum vilja allir gera sér dagamun. Hátíðamatur er hins vegar oft dýr. Þráinn Lárusson segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ódýrum hátíðamat í bland við spjall um Hússtjórnarskólann á Hallormsstað. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 820 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólukkans jólakötturinn

Því kötturinn mátti ekki koma og krækja í börnin smá. Þau urðu að fá sína flík þeim fullorðnu hjá. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 964 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég hef allt af öllum!"

Það er langbest að spila púkk með talsverðum hraða, því sá sem er seinn missir af tækifærinu til að...Gunnar Hersveinn er vissulega hæglátur maður en hann er ævinlega snöggur í jólaspilinu púkki og "trekkir" þar grimmt. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 945 orð | 9 myndir | ókeypis

Rómversk jól

Róm er borg gestrisninnar og Rómverjar eru sagðir með gestrisnari Ítölum, næst á eftir Napólíbúum. Hanna Friðriksdóttir sannreyndi þetta á dögunum er hún lagði leið sína til borgarinnar eilífu og kynnti sér jólahefðir innfæddra í fylgd rómversku hjónanna Önnu Mariu og Federico Vanni Martini. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 2330 orð | 19 myndir | ókeypis

Síminn býður í smákökur

Smákökur tilheyra á jólum, en í stað þess að hér áður fyrr mátti enginn snerta smákökudunkana fyrr en hátíðin sjálf gekk í garð, eru nú margir farnir að hafa þann háttinn á að baka smákökurnar í tíma svo hægt sé að draga þær fram og njóta á aðventunni. Átján starfsmenn Símans tóku höndum saman og buðu í hlaðborð með ýmsu góðgæti. Jóhanna Ingvarsdóttir smakkaði á kræsingunum. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 82 orð | 4 myndir | ókeypis

Stjörnum tyllt á toppa

JÓLATRÉSTOPPAR eru háðir tískusveiflum eins og annað jólaskraut. Stjörnur af ýmsum stærðum og gerðum eru vinsælar þessi jólin til að tylla á toppa jólatrjánna sem prýða stofurnar. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 748 orð | 1 mynd | ókeypis

Táknmál jólanna

Jólahátíðin er hlaðin táknum sem finnast í litum, hlutum, orðum og ósýnilegum verum. Gunnar Hersveinn las jólaguðspjallið og gerði tilraun til að rýna í táknin eins og þau sem finna má í aðventukransinum. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 33 orð | 5 myndir | ókeypis

Ullarjól

ULLARFLÓKA í ýmsum myndum má nota til skreytinga um jól. Jólakúlur, jólaepli, jólahjörtu og jólasveinar úr þæfðri ull sóma sér vel hvort sem er hangandi á jólatré, úti í glugga, á hillu eða... Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 1173 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppskriftir að ódýrum hátíðamat

Forréttir Gulrótar- mauksúpa fyrir 4 50 g laukur 50 g blaðlaukur 100 g kartöflur 200 g gulrætur olía til steikingar 750 ml soð, eða vatn og kraftur rjómi eða mjólk eftir smekk (steinselja) Afhýðið kartöflurnar og hreinsið grænmetið. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 583 orð | 11 myndir | ókeypis

Úr dimmu fæðist ljósið bjarta

Ljósaseríur af ýmsum gerðum eru mjög vinsælar til skrauts hér á landi. Hildur Einarsdóttir skoðaði fjölbreytt úrvalið og pældi í því hvernig mætti skreyta með þeim á jólum og öðrum árstímum. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 1157 orð | 5 myndir | ókeypis

Veiðir sjálf í hátíðarmatinn

María Björg Gunnarsdóttir, rannsóknarmaður á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum á Keldum, er ein fárra íslenskra kvenna, sem lagt hafa hreindýr að velli. Kristín Gunnarsdóttir ræddi við hana um veiðimennsku og fékk hjá henni uppskriftir að hreindýrasteik. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorláksmessa

Þorláksmessa er kennd við Þorlák helga Þórhallsson sem var biskup í Skálholti 1178-1193. Þorláksmessur eru tvær, 23. desember og 20. júlí. Þorlákur helgi andaðist 23. desember 1193. Meira
30. nóvember 2002 | Jólablað | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorláksmessuskatan

Sá siður að borða fisk á Þorláksmessu kann að vera arfur úr kaþólskri jólaföstu eða sérstakri Þorláksmessuföstu. Það að borða kæsta skötu á þessum degi mun vera komið frá Vestfjörðum og hefur breiðst þaðan um landið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.