Greinar föstudaginn 6. desember 2002

Forsíða

6. desember 2002 | Forsíða | 234 orð | 1 mynd

Eiga 300.000 tonna kvóta í uppsjávarfiski

UNNIÐ er að sameiningu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og SR-mjöls. Gangi hún eftir verður til fyrirtæki með um 300.000 tonna aflakvóta í uppsjávarfiski, loðnu, kolmunna og síld, hið langstærsta á því sviði á Íslandi. Meira
6. desember 2002 | Forsíða | 118 orð

Farsíminn bjargaði smalanum

FARSÍMI varð 23 ára grískum smala til bjargar þegar hann klifraði upp í tré á flótta undan banhungruðum úlfaflokki, að sögn grískra fjölmiðla í gær. Meira
6. desember 2002 | Forsíða | 131 orð | 1 mynd

Fækkun verksmiðja

LJÓST er að sameining SR-mjöls og SVN mun leiða til hagræðingar í rekstri, sem vart getur þýtt annað en fækkun fiskimjölsverksmiðja. Meira
6. desember 2002 | Forsíða | 155 orð | 1 mynd

Leggja til aðildarviðræður við Tyrki 2005

JACQUES Chirac Frakklandsforseti staðfesti í gærkvöld, að ríkisstjórnir Frakklands og Þýzkalands hefðu komið sér saman um að leggja til, að Tyrkjum yrði boðið að hefja viðræður um aðild að Evrópusambandinu um mitt ár 2005, að uppfylltum ákveðnum... Meira
6. desember 2002 | Forsíða | 104 orð

Lofa friði á Sri Lanka

SAMNINGAMENN stjórnarinnar á Sri Lanka og tamílskra skæruliða lofuðu í gær varanlegum friði á eyjunni eftir að hafa náð tímamótasamkomulagi um að vinna að stofnun sambandsríkis þar sem tamílski minnihlutinn fengi sjálfstjórn í eigin málum. Meira
6. desember 2002 | Forsíða | 59 orð | 1 mynd

Vetrarhret í Washington

AÐ MINNSTA kosti 17 manns létu lífið í stórhríð sem geisaði í gær á austurströnd Bandaríkjanna frá Massachusetts suður til Texas. Rúm milljón heimila í Norður- og Suður-Karólínu varð rafmagnslaus þegar tré féllu á rafmagnslínur. Meira

Fréttir

6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð

5,3 milljóna kr. sekt fyrir virðisaukaskattsbrot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann um fimmtugt í 5,3 milljóna króna sekt fyrir brot gegn lögum um virðisaukaskatt. Kemur 5 mánaða fangelsi í stað sektarinnar verði hún ekki borguð innan fjögurra vikna. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

850 gáfu blóð á einni viku

GÓÐ viðbrögð hafa orðið við kalli Blóðbankans um að fólk gefi blóð. Í síðustu viku gáfu 850 manns blóð í Blóðbankanum og er það met. Yfir 750 manns komu í Blóðbankann frá mánudegi til föstudags og 100 í blóðsöfnunarbílinn. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 508 orð

Alvarlegt brot á reglu um jafnræði á vinnumarkaði

MISMUNUN á opinberum framlögum til launþegasamtaka annars vegar og samtaka atvinnurekenda hins vegar er alvarlegt brot á þeirri grundvallarreglu að jafnræði eigi að ríkja milli aðila vinnumarkaðarins, að mati Ara Edwald, framkvæmdastjóra Samtaka... Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 290 orð

Atvinnuþátttaka eldra fólks hvergi meiri en hér

ATVINNUÞÁTTTAKA eldra fólks er mest hérlendis af öllum ríkjum OECD. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Á 1.220 fingurbjargir

MARÍA Á. Einarsdóttir bókhaldari á alls 1.220 fingurbjargir úr öllum heimshornum. Hún byrjaði að safna fingurbjörgum fyrir 16 árum og skráir þær allar vandlega en engar tvær eru eins. Í safni Maríu er m.a. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð

(á morgun)

Í Kópavogi verða ljós tendruð á vinabæjarjólatrénu á túninu við Listasafnið og Menningarmiðstöðina laugardaginn 7. desember kl. 15. Jólatréð er gjöf bæjarbúa í Norrköping í Svíþjóð til Kópavogsbúa. Dagskráin hefst kl. 14. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Bifreiðin fór út af og í sjóinn

ÖKUMAÐUR bifreiðar á veginum við Fellabök í Steingrímsfirði endaði för sína úti í sjó eftir harkalega lendingu í kjölfar útafaksturs um hádegið í gær. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð

Borgarfulltrúar verði upplýstir um orkuverð

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-lista frjálslyndra og óháðra, krefst þess að fá upplýsingar um áætlað kostnaðarverð og líklegt söluverð á orku frá Kárahnjúkavirkjun til þess að geta gætt brýnna hagsmuna borgarbúa. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Bókfært verð fasteigna tæpir 20 milljarðar

BAUGUR ID, dótturfélag Baugs Group hf., hefur keypt 20% hlutafjár í fasteignafélaginu Stoðum hf. af Kaupþingi banka hf. og á eftir kaupin samanlagt 44,25% hlutafjár Stoða. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 344 orð

Bretar í samstarfi við Ístak og Pihl&Søn

VERKTAKAFYRIRTÆKIN E. Pihl&Søn og Ístak eru í samstarfi við breska fyrirtækið Balfour Beatty Major Projects um tilboð í aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Bubbi, Kristinn og hinir krakkarnir úr hverfinu

"ÉG þekkti Kristin nú ekkert, þannig lagað," segir Bubbi Morthens inntur eftir kynnum sínum af Kristni Sigmundssyni í Vogahverfinu, en þeir koma fram á Listafléttu í Langholtskirkju á morgun. Fléttan ber yfirskriftina Krakkarnir í hverfinu. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

Börn í Vesturbæjarskóla vöruð við ókunnugum

TVÖ atvik í nágrenni Vesturbæjarskóla nýlega hafa orðið til þess að skólastóri hefur hvatt foreldra nemenda til að brýna fyrir börnum sínum mikilvægi þess að þau gefi sig ekki á tal við ókunnuga, þiggi af þeim gjafir eða peninga. Meira
6. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 222 orð

Börnum hjá dagforeldrum fækkar

BÖRNUM hjá dagforeldrum í Reykjavík hefur fækkað um 360 og hefur fjölgun leikskólaplássa í borginni haft þar mest áhrif. Meðalfjöldi barna hjá hverju dagforeldri er rúmlega fjórir. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Leikskólum Reykjavíkur. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá eru atkvæðagreiðslur um fjárlögin og fjáraukalögin sem og umræður um einstök... Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Dauðadómar í Kína

TÍBESK mannréttindasamtök hafa fordæmt harðlega dauðadóm yfir tveimur Tíbetum í Kína en þeir voru sakaðir um að hafa rekið áróður fyrir aðskilnaði og staðið fyrir þremur sprengitilræðum. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 246 orð

Deilt um áhrif verðhækkana á skuldir heimilanna

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ og hagdeild ASÍ deila um hvaða áhrif hækkun gjalds á tóbaki og sterku áfengi hefur á skuldir heimilanna. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Doktorsvörn í læknadeild

DAVÍÐ Ottó Arnar ver doktorsritgerð sína "The Cardiac Purkinje System and the Ventricular Tachyarrythmias of Ischemia and Reperfusion", sem læknadeild hefur metið hæfa til doktorsprófs við læknadeild Háskóla Íslands laugardaginn 7. desember kl. Meira
6. desember 2002 | Suðurnes | 167 orð

Dæmdur fyrir fjölda þjófnaða og skjalafals

RÚMLEGA þrítugur maður hefur verið dæmdur í hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir fjölda þjófnaða í Grindavík, skjalafals og bílþjófnað, en undirrót afbrotanna er alvarlegur fíkniefnavandi sem maðurinn átti við að stríða. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Farice hf. fái 800 milljóna ríkisábyrgð

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar leggur til í breytingartillögum við fjárlagafrumvarp næsta árs fyrir þriðju umræðu um frumvarpið, að nýju hlutafélagi, Farice hf., verði veitt allt að 800 milljóna kr. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Ferðafélag Íslands fagnar 75 ára afmæli

FERÐAFÉLAG Íslands varð 75 ára 27. nóvember sl. Af því tilefni var boðið til fagnaðar í sal félagsins í Mörkinni 6 í Reykjavík. "Ferðafélag Íslands er eitt fjölmennasta áhugamannafélag landsins. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 105 orð

Ferðamenn í gúlagið

FÓLKI sem ferðast til Rússlands stendur nú til boða að upplifa "sovézka stemmningu" með því að gista í gúlag-fangabúðum frá Stalíns-tímanum, eftir því sem rússneska dagblaðið Kommersant greinir frá. Meira
6. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 265 orð | 1 mynd

Félagslegar íbúðir komi í gamla bókasafnið

GAMLA húsnæði Bókasafns Kópavogs að Fannborg 3 - 5 verður að hluta til breytt í félagslegar íbúðir en hluti þess verður seldur. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Flugdiskur Landmælinga aukinn og endurbættur

FLUGDISKUR Landmælinga "Á flugi yfii Íslandi" er kominn út aukinn og endurbættur. Meðal nýjunga má nefna að helstu örnefni birtast á tölvuskjánum jafnóðum og flogið er í átt að viðkomandi stað. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 509 orð

Fólk þarf að vita hvað það samþykkir

SIGRÚN Jóhannesdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir að stofnuninni hafi ekki borist formlegt erindi í tengslum við bréf Tryggingastofnunar til lífeyrisþega þar sem m.a. er óskað eftir upplýsingum um tekjur þeirra og tekjur maka. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Framlag til flokkanna hækki um 20 millj.

FORMENN allra stjórnmálaflokkanna á Alþingi lögðu í gærkvöldi fram sameiginlega breytingartillögu við fjárlagafrumvarp næsta árs, þar sem lögð er til 20,6 milljóna kr. hækkun á framlagi til flokkanna frá því sem gert var ráð fyrir í frumvarpinu. Meira
6. desember 2002 | Landsbyggðin | 555 orð | 1 mynd

Framleiðsla fjallagrasamixtúru hafin hjá Búbót ehf.

FRAMLEIÐSLA á hálsmixtúru úr íslenskum fjallagrösum er hafin á Húsavík. Það er matvælagerðin Búbót ehf. sem framleiðir hana í samstarfi við Íslensk fjallagrös ehf. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Frumvarp um nýjar reglur í tóbaksvörnum

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga sem leggur nýjar skyldur á herðar framleiðendum og innflytjendum tóbaks. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Frystitogararnir hagkvæmastir

SAMKVÆMT leiðréttum tölum Hagstofu Íslands um hag fiskveiða á síðasta ári nam hreinn hagnaður fiskveiða um 9,1 milljarði króna sem er um 12% af tekjum, samkvæmt ársgreiðsluaðferð og 6% ávöxtun stofnfjár. Meira
6. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 2 myndir

Fullveldisins minnst

NEMENDUR, kennarar og starfsfólk Oddeyrarskóla minntust við athöfn á sal skólans, fullveldis Íslands og þá var einnig fjallað um fánann. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Genamengi músarinnar kortlagt

MÝS hafa fylgt mönnum frá aldaöðli, og það er ef til vill ekki að undra miðað við það sem nú hefur komið í ljós: Genamengi músa og manna eru að miklu leyti eins. Menn eru meira að segja með samskonar gen og þau sem í músum stjórna vexti skottsins. Meira
6. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 64 orð | 1 mynd

Gróðursett í blíðunni

"VIÐ viljum frekar gróðursetja tré en höggva þau," sagði Jóhann Thorarensen starfsmaður Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar, sem var ásamt samstarfsfólki sínu að gróðursetja blágreni meðfram Hlíðarbrautinni í blíðunni í gær. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 106 orð

Hafna tillögu Sharons

SAEB Erekat, aðalsamningamaður Palestínumanna, hafnar tillögu Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, um stofnun sjálfstæðs Palestínuríkis á innan við helmingi lands á Vesturbakkanum og þrem fjórðu Gaza-svæðisins. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

Hafró geri barbabrellur

EINAR Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, gagnrýndi Hafrannsóknastofnun í þriðju umræðu á Alþingi í gær um fjárlagafrumvarp næsta árs. Meira
6. desember 2002 | Suðurnes | 41 orð

Handverksfólk þarf söluaðstöðu

SEX einstaklingar sem stunda handverk í Grindavík hafa skorað á bæjaryfirvöld að útvega þeim húsnæði eða aðstöðu til sölu á handverki sínu. Handverksfólkið vísar til þess að flest önnur bæjarfélög hafi slíka aðstöðu. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hassplönturækt í Vesturbænum

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók tvo menn, 19 og 26 ára gamla, í bílskúr í vesturbæ Reykjavíkur á þriðjudag um leið og lögregla lagði hald á 72 hassplöntur sem þar voru í ræktun. Mennirnir voru yfirheyrðir og sleppt að því loknu enda telst málið upplýst. Meira
6. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 272 orð | 1 mynd

Hastarlegt og enginn fyrirvari

"ÞAÐ eru engir peningar til, eru svörin sem við fáum," segir þeir Erlingur Örn Óðinsson og Sveinn Sævar Frímannsson nemar á 2. ári í framreiðslu. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Heldri borgarar styrkja blind börn á Íslandi

FÉLAGIÐ Heldri borgarar, félag ellilífeyrisþega hjá Flugleiðum, hefur afhent sjóðnum Blind börn á Íslandi 300 þúsund krónur. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn hjá Blindrafélaginu sem hefur sjóðinn í sinni vörslu. Meira
6. desember 2002 | Landsbyggðin | 233 orð | 1 mynd

Höfðaskóla færðar höfðinglegar gjafir

GÓÐIR gestir komu færandi hendi í heimsókn í Höfðaskóla nýlega. Þar var um að ræða Jóel Kristjánsson, framkvæmdastjóra Skagstrendings hf., og Finn Kristinsson úr stjórn Starfsmannafélags Arnars Hu 1. Jóel afhenti skólanum, fyrir hönd Skagstrendings hf. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 270 orð

ISS Ísland þrífur hjá Síldarvinnslunni

SÍLDARVINNSLAN í Neskaupstað hefur gert samning við ISS Ísland um öll þrif í fiskiðjuveri og skrifstofum fyrirtækisins. Samningurinn tekur til alls húsnæðis í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar bæði vinnslu- og stoðrýma og mun taka gildi í janúar. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 22 orð

(í dag)

Aðstandendur sósíalíska verkalýðsblaðsins Militant halda málfund um stríðsundirbúning og pólitísk réttindi í dag, föstudaginn 6. desember, kl. 17.30 í Pathfinder-bóksölunni á Skólavörðustíg... Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Í dag S igmund 8 M...

Í dag S igmund 8 M inningar 47/51 V iðskipti 14/15 S taksteinar 54 E rlent 16/20 B réf 56 H öfuðborgin 22 S kák 57 A kureyri 24/25 D agbók 58/59 S uðurnes 26 B rids 59 L andið 27 L eikhús 60 L istir 28/30 F ólk 61/65 U mræðan 31/46 B íó 62/65 F... Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Í skóla fyrir jólin

NÚ ber kennsluhald í skólum skýr merki þess að jólin eru í nánd. Jólaseríur og alls kyns skreytingar hanga uppi og bera sköpurum sínum, nemendunum, fagurt vitni. Meira
6. desember 2002 | Suðurnes | 64 orð | 1 mynd

Jólakortin útbúin í tölvu

FÉLAGSMENN í Verkalýðsfélagi Grindavíkur lærðu meðal annars að útbúa jólakort á tölvunámskeiði félagsins. Kennd var vinnslu mynda og umbrot. "Þetta eru mjög áhugasamir nemendur sem eru alltaf tilbúnir til að læra meira. Meira
6. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 690 orð | 1 mynd

Jólamarkaður í 300 fermetra tjaldi

300 FERMETRA tjald er ekki hversdagsleg sjón á Lækjartorgi, hvað þá þegar komið er fram í desember. Þeir sem eiga þar leið hjá á sunnudag munu engu að síður fá tækifæri til að virða eitt slíkt fyrir sér. Meira
6. desember 2002 | Miðopna | 624 orð | 3 myndir

Kosningabæklingar með jólapóstinum

LÍTIÐ hefur farið fyrir kosningabaráttu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Borgarbyggð sem endurteknar verða á laugardaginn, en Hæstiréttur úrskurðaði kosningarnar í vor ógildar. Meira
6. desember 2002 | Suðurnes | 177 orð

Kosnir formenn nýju nefndanna

GUNNAR Oddsson hefur verið kosinn formaður hins nýja markaðs-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar, Þorsteinn Erlingsson formaður atvinnu- og hafnaráðs og Árnína Steinunn Kristjánsdóttir var kosin formaður sameiginlegrar barnaverndarnefndar fjögurra... Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannsson kennir söng

12 SÖNGVARAR sækja nú hálfs mánaðar Master Class-námskeið hjá Kristjáni Jóhannssyni óperusöngvara sem staddur er hérlendis til að miðla söngvurum af reynslu sinni. Kennslan hófst á mánudag og lýkur námskeiðinu með tónleikum í Háskólabíói 15. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð

Kæra mistök við meðgöngueftirlit

FORELDRAR nýfædds drengs sem lést á Landspítalanum við Hringbraut í byrjun nóvember hafa sent kæru til Landlæknis vegna mistaka sem þau telja að hafi verið gerð við reglubundið meðgöngueftirlit á spítalanum. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð

Kærunefnd tekur málið fyrir að nýju

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að kærunefnd barnaverndarmála hafi ekki farið að lögum þegar hún vísaði frá kæru hjóna sem vildu taka sonarson sinn í fóstur eftir fráfall foreldra drengsins. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

Leiðrétt

Ekki 30% afsláttur á öllum bókum Í Morgunblaðinu í gær var ranglega haft eftir framkvæmdastjóra bókabúða Máls og menningar að 30% afsláttur yrði á öllum nýjum bókum um helgina. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 309 orð

Litlar upplýsingar um framlag til einkavæðingar

EINAR Már Sigurðarson, þingmaður Samfylkingarinnar, og Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, gagnrýndu á Alþingi í gær tillögur meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um 220 milljóna kr. Meira
6. desember 2002 | Suðurnes | 159 orð

Ljósanótt var innan fjárhagsrammans

KOSTNAÐUR við undirbúning og framkvæmd menningar- og fjölskylduhátíðarinnar Ljósanætur 2002 í Reykjanesbæ stóðst áætlun. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Mataraðstoð í desember

MATARAÐSTOÐ Hjálparstarfs kirkjunnar í desember er hafin. Tekið er við umsóknum á skrifstofu Hjálparstarfsins að Vatnsstíg 3, í Reykjavík, alla mánudaga og þriðjudaga til jóla, kl. 11 - 12 og 13 - 16. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Með garðslönguna að vopni

ÍBÚI bæjarins Glenorie norður af Sydney í Ástralíu reynir í örvæntingu að beita garðslöngunni til að bægja skógareldi frá húsi sínu, er ljósmyndari slökkviliðsins hleypur hjá logunum. Meira
6. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Menntasmiðjan á Akureyri Opið hús verður...

Menntasmiðjan á Akureyri Opið hús verður í , Glerárgötu 28, 3. hæð, á morgun, laugardaginn 7. desember og stendur það frá kl. 13 til 17. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 231 orð

Mikill raforkuskortur í Noregi

HÁLFGERT neyðarástand er í Noregi vegna orkuskorts og hafa stjórnvöld beðið landsmenn að spara rafmagnið, sem verður sífellt dýrara, með öllu móti. Ástæðan er óvenjulítil úrkoma og staðan að því leyti verri nú en í raforkukreppunni í landinu 1996. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Nýr samstarfssáttmáli ríkis og sveitarfélaga

Í UPPHAFI samráðsfundar ríkis og sveitarfélaga í fyrradag var undirritað samkomulag um breytingar á fjármálalegum samskiptum ríkis og sveitarfélaga og jafnframt nýr samstarfssáttmáli ríkis og sveitarfélaga. Meira
6. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 227 orð

Nýr upplýsingavefur opnaður

NÝR upplýsingavefur Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, var opnaður á föstudag en unnið hefur verið að gerð hans síðan snemma á þessu ári. Að sögn markaðsstjóra bæjarins er meiningin að vefurinn verði einfaldari í notkun en eldri vefur bæjarins var. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Olíuleki í Atlantshafi

OLÍA sést hér leka úr olíuskipinu Prestige á neðansjávarmynd sem spænska strandgæslan lét fjölmiðlum í té í gær. Olíuskipið liggur á botni Atlantshafsins, á 3,5 km dýpi, um 130 sjómílur undan norðvesturströnd Spánar. Meira
6. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Opið hús og starfsemin kynnt

TVÖ ár eru á sunnudag, 8. desember, frá því athvarfið Lautin var formlega opnað. Í tilefni afmælisins verður opið hús frá kl. 13 til 17 í Þingvallastræti 32, þar sem athvarfið er til húsa. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Plastprent og rekstrarfélag Sigurplasts sameinast

STJÓRNIR Plastprents hf. og Sigurplasts hf. hafa samþykkt að sameina rekstrarfélag Sigurplasts Plastprenti. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

"Elska ykkur alla - en þó helst eiginkonur ykkar"

STROM Thurmond sést hér með fyrrverandi konu sinni, Nancy, á mynd frá 1995. Meðal þingmanna þykir hann kvensamur með eindæmum og hefur hann gjarnan heillast af sér mun yngri konum. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

"Sennilega Íslandsmet í vegalagningu"

KÁRAHNJÚKAVEGUR og brú yfir Jökulsá á Dal við Sauðárgíga voru tekin formlega í notkun með athöfn í Végarði í Fljótsdal í gær. Fram kom í máli Björns Sveinssonar, framkvæmdastjóra Héraðsverks, að sennilega hefði verið sett Íslandsmet í vegalagningu þarna. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 600 orð

"Sjópakkinn" settur í íþróttatösku með flotholti

STÝRIMAÐURINN, sem flutti hinn svonefndan "sjópakka" til landsins með Mánafossi og kastaði honum fyrir borð við Engey, sagði að fjárhagsvandræði hefðu orðið til þess að honum datt í hug að smygla fíkniefnum til landsins. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 358 orð

"Þetta eru ákveðin vonbrigði"

"ÞETTA eru ákveðin vonbrigði," segir Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík, um synjun landbúnaðarráðherra á erindi þess efnis að leyfa innflutning á krókódílum frá Bandaríkjunum til Húsavíkur. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

REYNIR ÁRMANNSSON

LÁTINN er í Reykjavík Reynir Ármannsson fv. póstfulltrúi. Reynir var sonur Ármanns Eyjólfssonar trúboða og Guðrúnar Reinaldsdóttur verkakonu. Reynir fæddist 11. ágúst 1922 og ólst upp í Reykjavík. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Ríkisstjórnin láti kanna matvælaverð

ALLSHERJARNEFND Alþingis mælist til þess að Alþingi samþykki þingsályktunartillögu um að ríkisstjórninni verið falið að kanna matvælaverð á Íslandi í samanburði við helstu nágrannalönd. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Saddam segir eftirlit gott

SADDAM Hussein, forseti Íraks, hvatti í gær þjóðina til að leggjast ekki gegn vopnaeftirliti Sameinuðu þjóðanna vegna þess að starf liðsmanna þess gæfi Írökum gott tækifæri til að afsanna fullyrðingar Bandaríkjamanna um að stjórn hans réði enn yfir... Meira
6. desember 2002 | Miðopna | 1720 orð | 2 myndir

Segja óvissu um marga stóra fjármálalega þætti

Oddviti Sjálfstæðisflokks sagði fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2003, sem lögð var fram til fyrri umræðu í borgarstjórn í gær, vera byggða á veikum grunni. Óvissa væri um marga stóra fjármálalega þætti hennar og um lögmæti þess hvernig hún væri lögð fram. Borgarstjóri sagði borgarsjóð standa vel miðað við önnur sveitarfélög. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Síðustu daga hafa verið miklar annir...

Síðustu daga hafa verið miklar annir hjá þingmönnum sem sitja í fjárlaga nefnd Alþingis. Ísólfur Gylfi Pálmason, þingmaður Framsóknarflokksins á Suðurlandi, situr í nefndinni, en hann var hinn rólegasti á þingfundi í... Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Skiladagur fyrir jólakort utan Evrópu

SÍÐASTI skiladagur til þess að senda jólakort til landa utan Evrópu er laugardagurinn 7. desember svo þau komist örugglega til viðtakanda fyrir jól. Pósthús eru lokuð laugardaginn 7. desember nema pósthúsið að Grensásvegi sem er opið kl. 10 - 14. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð

Stal sex bílum og braust inn í fjögur apótek

RÚMLEGA tvítugur maður sem stal sex bílum, braust inn í fjögur apótek og gerðist sekur um tvö alvarleg umferðarlagabrot, hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi, skilorðsbundið til þriggja ára. Meira
6. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 105 orð | 1 mynd

Steindur gluggi í Glerárkirkju

STEINDUR gluggi eftir Leif Breiðfjörð glerlistamann verður formlega afhentur við hátíðarmessu á 10 ára vígsluafmæli Glerárkirkju á sunnudag, 8. desember. Kvenfélagið Baldursbrá hefur safnað fyrir þessum glugga síðustu 8 ár. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

(stjórnmál)

Kjördæmisþing Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi verður haldið í Munaðarnesi í Borgarfirði á morgun, laugardaginn 7. desember kl. 13. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Strom Thurmond heldur upp á 100 ára afmælið

THEODORE Roosevelt var forseti Bandaríkjanna þegar Strom Thurmond fæddist í þennan heim og Dwight Eisenhower gegndi forsetaembættinu þegar Thurmond var fyrst kjörinn á Bandaríkjaþing. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Sundlaugarþakinu bjargað á síðustu stundu

MINNSTU munaði að blikkklæðning á þaki Vesturbæjarlaugarinnar fyki út í buskann í heilu lagi í rokinu sem setti mikið mark sitt á borgarlífið í gær. Meira
6. desember 2002 | Suðurnes | 489 orð | 1 mynd

Tekur langan tíma að undirbúa matreiðsluna

"ÞETTA byrjaði ekki vel, var til dæmis tómt í hádeginu tvo daga í röð. Meira
6. desember 2002 | Landsbyggðin | 241 orð | 1 mynd

Tekur við starfi bæjarstjóra

EINAR Pétursson rekstrarfræðingur verður næsti bæjarstjóri Bolvíkinga. Gengið var frá ráðningu hans um síðustu helgi og mun hann taka við starfinu strax eftir áramót. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 381 orð

Tvíbent viðhorf til Bandaríkjanna

ÍMYND Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi hefur versnað umtalsvert á undanförnum tveim árum og viðhorf bandarískra borgara til helstu heimsmála er allt annað en viðhorf borgara annarra ríkja. Kemur þetta m.a. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tvær í gæsluvarðhald vegna fíkniefnamáls

TVÆR hálfþrítugar konur hafa verið úrskurðaðar í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fíkniefnamáli. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 564 orð

Tvö skip af bannlista ESB hafa komið til Íslands

TUTTUGU og eitt olíuskip hefur lagst að bryggju hér við land það sem af er þessu ári samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni og öll þeirra leggjast að á suðvesturhorninu. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Útgjöld aukast um 2,4 milljarða milli umræðna

ÞRIÐJU og síðustu umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs er nú lokið á Alþingi en stefnt er að því að gera frumvarpið að lögum í dag. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð

Útgjöld ríkissjóðs aukast um 11,9 milljarða á árinu

ÞRIÐJU og síðustu umræðu um frumvarp til fjáraukalaga þessa árs lauk á Alþingi í gær og er gert ráð fyrir því að greidd verði atkvæði um breytingartillögur við frumvarpið í dag. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Verkfalli aflýst

SAMKOMULAG hefur náðst í kjaradeilu lausráðinna hljómlistarmanna hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og ríkisins. Hefur boðuðu verkfalli, sem hefjast átti í dag, verið aflýst. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Vextir lækkaðir í Evrópu

SEÐLABANKI Evrópu lækkaði í gær stýrivexti um hálft prósentustig, en þetta var í fyrsta sinn í meira en ár sem bankinn ákvað breytingar á vaxtastiginu. Meira
6. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Viðræður um komu flóttamanna

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að fela bæjarstjóra að hefja undirbúningsviðræður við Flóttamannaráð Íslands vegna komu 25 flóttamanna sem ríkisstjórnin hefur samþykkt að taka á móti á næsta ári. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 281 orð

Viðskiptajöfnuður batnar um 38 milljarða

VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR við útlönd var rúmum 38 milljónum króna betri á fyrstu níu mánuðum þessa árs en á sama tímabili á síðasta ári á föstu gengi. Meira
6. desember 2002 | Suðurnes | 75 orð

Vildu fresta starfsmannastefnu

MINNIHLUTINN í hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps lagðist gegn samþykkt starfsmannastefnu sveitarfélagsins vegna þess að ekki hefði verið haft samráð við starfsfólk um mótun hennar. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 159 orð

Vilja fá meinta samsærismenn framselda

RÍKISSAKSÓKNARI Túrkmenistans jók á miðvikudag þrýsting á rússnesk stjórnvöld á að fá fjóra menn framselda sem yfirvöld í Túrkmenistan gruna um að hafa átt þátt í samsæri um morðtilræði við forseta þessa fyrrverandi sovétlýðveldis, Saparmurat Niyazov. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð

Vísi.is brast kæruheimild vegna gjaldþrotaúrskurðar

HÆSTIRÉTTUR vísaði í gær frá dómi kæru einkahlutafélagsins Vísis.is, sem krafðist ógildingar á úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að félagið skyldi tekið til gjaldþrotaskipta. Héraðsdómur kvað upp þann úrskurð 6. nóvember sl. að bú Vísis ehf. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð | 5 myndir

Yfirlit

SKEMMDIR Í ROKI Djúp lægð gekk upp að landinu í gær og var víða mjög hvasst, einkanlega á vestanverðu landinu. Fokskemmdir urðu á nokkrum stöðum. Mesta tjónið varð þegar þak fauk af Vesturbæjarsundlauginni í Reykjavík. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 340 orð

Yfirlýsingu ráðherra var vel tekið

FÉLAGSFUNDUR í Félagi heimilislækna fjallaði í gær um viljayfirlýsingu sem heilbrigðisráðherra gaf til lausnar deilu heimilislækna og ríkisins. Að sögn Þóris B. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Þakplötur losnuðu og malbik flettist af vegum

HÁVAÐAROK og rigning var um vestanvert landið í gærdag og voru björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Borgarnesi og Snæfellsnesi að störfum eða í viðbragðsstöðu fram eftir degi vegna veðursins. Meira
6. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 330 orð | 1 mynd

Þjóðleikhúskjallarinn opnaður á ný

BARBORÐ Þjóðleikhúskjallarans, sem talið er lengsta barborð á Íslandi, er komið aftur á sinn stað í kjallara Þjóðleikhússins en fyrr á þessu ári bútaði fyrrverandi umsjónarmaður Þjóðleikhúskjallarans barborðið í sundur og fjarlægði. Meira
6. desember 2002 | Erlendar fréttir | 686 orð | 1 mynd

Þjóðsaga um listaverkaþjófnað fær byr undir báða vængi

ÞÓTT hvorki hafi sést tangur né tetur af málverkinu síðan 1934 verður það vinsælla með hverjum deginum sem líður. Meira
6. desember 2002 | Landsbyggðin | 168 orð

Þverárfjallsvegur illfær vegna aurbleytu

HINUM nýja Þverárfjallsvegi, milli Húnaflóa og Skagafjarðar, var vel tekið í haust er umferð var hleypt á hann, þótt enn sé hann ekki fullfrágenginn. Meira
6. desember 2002 | Innlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Öruggt skjól, ráðgjöf og viðtöl í boði

Elín Sigurðardóttir er fædd í Reykjavík 31. ágúst 1967. Hún starfar sem prentsmiður hér í borg og er einnig formaður Samtaka um kvennaathvarf. Hún á tvö börn, Hávarr 9 ára og Bergljótu 7 ára. Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2002 | Staksteinar | 354 orð | 2 myndir

Fjármál sveitarfélaga

Mikilvægt er, að samráð ríkis og sveitarfélaga um efnahags- og kjaramál verði aukið. Þetta segir í "Sveitarstjórnarmálum." Meira
6. desember 2002 | Leiðarar | 355 orð

Sjóminjar og sjávardýr

Í borgarráði hafa verið kynntar hugmyndir um uppbyggingu sjóminjasafns í Reykjavík. Meira
6. desember 2002 | Leiðarar | 629 orð

Skólar og frammistaða

Ísland er í 14. sæti á lista yfir bestu skólakerfi iðnríkja samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegrar könnunar Innocenti-rannsóknarmiðstöðvarinnar, sem tengist barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, Unicef. Meira

Menning

6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

.

...Bandaríska nýþungarokkssveitin Korn hefur aflýst restinni af hljómleikaferðalagi sínu um heimalandið. Yfirskrift ferðalagsins er Pop Sux! Ástæðan er þreyta söngvarans, Jonathans Davis, en raddböndin ku vera í hættu ... Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 413 orð | 2 myndir

Ánægja með Íslandstökur

EINHVERS staðar verða vondir að vera og í nýjustu Bond-myndinni, Die Another Day , hefur "vondi kallinn" bækistöðvar á Íslandi og gerist vænn hluti myndarinnar hérlendis. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 405 orð | 1 mynd

Betra en grís

Tvöfaldur diskur frá Smekkleysu sm/ehf. Á diski 1 eiga eftirfarandi flytjendur lög: Mínus, Maus, Einar Örn, Kimono, Ske, Björk, Kritikal Mazz, Lúna, Desidia, Atingere, Rúnk, Sigtryggur Baldursson, Egill Sæbjörnsson, Stilluppsteypa, Vinyl, Dr. Gunni, Sigur Rós, Trabant. Alls 18 lög. Þór Eldon hafði umsjón með útgáfu. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 394 orð | 1 mynd

Clementi "upptekinn" á Íslandi

BANDARÍSKI píanóleikarinn Christopher Czaja-Sager er staddur hér á landi, en erindi hans hingað var að hljóðrita geisladisk með verkum eftir Muzio Clementi. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 552 orð | 1 mynd

Diskó, demantar og dans

DDD vísar ekki til skálastærðar á brjóstahaldara heldur til tvíeykisins Magnúsar Jónssonar, fyrrverandi Gus Gus-félaga, og Hlyns Jakobssonar. Meira
6. desember 2002 | Tónlist | 558 orð

Dynjandi bumbur og básúnur

J.S. Bach: Jólaóratórían, kantata 1-3. Marta G. Halldórsdóttir (S), Monica Groop (A), Gunnar Guðbjörnsson (T), Andreas Schmidt (B), Mótettukór Hallgrímskirkju og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Fimmtudaginn 5. desember kl. 19.30. Meira
6. desember 2002 | Tónlist | 552 orð | 1 mynd

Englabörn í nýjum búningi

Jóhann Jóhannsson: Englabörn - tónlist við samnefnt leikrit Hávars Sigurjónssonar. Flytjendur: Eþos-strengjakvartettinn (Auður Hafsteinsdóttir (fiðla), Gréta Guðnadóttir (fiðla), Guðmundur Hafsteinsson (víóla), Bryndís Halla Gylfadóttir (selló), Matthías M.D. Hemstock (slagverk), Jóhann Jóhannsson (píanó, klukkuspil, harmóníum, orgel og tölvur). Upptökustjórn: Jóhann Jóhannsson. Hljóðritun: Viðar Hákon Gíslason. Heildarlengd: 48,05. Útgefandi: Touch Music. Útgáfuár 2002. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 60 orð | 2 myndir

Evu Lísu fagnað

HIN vinsæla sveit Daysleeper hélt upp á útkomu fyrstu breiðskífu sinnar, EveAlice , í Tjarnarbíói á miðvikudagskvöldið. Meira
6. desember 2002 | Tónlist | 481 orð

Ég bið að heilsa öllum sem ég unni

Álafosskórinn í Mosfellsbæ, Hrönn Helgadóttir, píanóleikari, Kristjana Helgadóttir, þverflautuleikari. Kynnir var Böðvar Sveinsson og stjórnandi var Helgi R. Einarsson. Fimmtudagurinn 28. nóvember. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 274 orð | 2 myndir

Fjölmenn árshátíð MA

Árshátíð Menntaskólans á Akureyri fór fram á föstudagskvöldið í íþróttahöllinni, en hún er jafnan haldin í tengslum við fullveldisdaginn, 1. desember. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Forn ævintýri

Eitt litið ævintýr lystugt af þremur riddurum - Klámsaga og fjögur önnur misjafnlega siðlát ævintýri frá sautjándu öld. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Gítarleikur

Duo-de-mano nefnist ný geislaplata sem geymir suður-amerísk lög í flutningi gítardúettsins Hinriks Bjarnasonar og Rúnars Þórissonar. Dúettinn var stofnaður síðla árs 1994 og hefur leikið við ýmis tækifæri. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Grafíkverk á Skúffugalleríi

Í SAL félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17, (hafnarmegin) stendur nú yfir Skúffugallerí en það er oft starfrækt í tengslum við grafíkverkstæði, grafíkfélög, skóla, söfn og gallerí. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 420 orð | 1 mynd

Hafið Með Hafinu er komið fram...

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Handbók

Lífsorka - Bók um lífsstíl, starfslok og góða heilsu er eftir Þóri S. Guðbergsson . Í fréttatilkynningu segir m.a.: Bókin bendir á leiðir til að rækta hug og hönd og hvernig hægt er á öllum æviskeiðum að horfa til framtíðar. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 597 orð | 2 myndir

Hæ, aftur

Skellir og smellir inniheldur "bestu og best geymdu lög Valgeirs Guðjónssonar" eins og segir á umslagi. Tilefnið er 50 ára afmæli höfundar. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 226 orð | 1 mynd

Í dag

Tíu listamenn opna vinnustofusýningu í Skipholti 33B (fyrir aftan gamla Tónabíó) kl. 20. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 67 orð | 2 myndir

Íslensk tónlist í Berlín

MAGMA, Norrænir tónlistardagar, voru haldnir í Berlín á dögunum. Flutt voru verk eftir sjö íslensk tónskáld á hátíðinni sem þótti vel heppnuð. Þá fór CAPUT-hópurinn utan og lék á tónleikum síðasta daginn. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Jackson segist útvalinn

MICHAEL Jackson sagðist fyrir rétti í vikunni vera skemmtikraftur en ekki bókhaldari og því léti hann öðrum eftir að sjá um fjármálin. Líkti hann sér við Walt Disney sem hafi verið listamaður með lítið viðskiptavit. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Jennifer Lopez er búin að reka...

Jennifer Lopez er búin að reka hárgreiðslumeistara sinn fyrir prímadonnustæla! Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 472 orð | 1 mynd

Kát með ljósa lokka

Katrín Sigurðardóttir heitir tíu ára stúlka, sem var að gefa út sólóplötu. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Kötu og mömmu hennar en fjölskyldan býr á Hvanneyri. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Konungasaga

Staður í nýjum heimi, Konungasagan Morkinskinna er eftir Ármann Jakobsson Í bókinni er fjallað um Morkinskinnu, íslenskt konungasagnarit frá 13. öld. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Nýtt gömbufélag á hádegistónleikum í Ásmundarsafni

VIOLA da gamba félagið er nýstofnað félag og er ætlað þeim sem hafa áhuga á hljóðfærinu og tónlist fyrir gömbur, jafnt leikmönnum sem lærðum. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 391 orð | 1 mynd

"Það var bara svo mikið af krökkum í Vogahverfinu"

KRAKKARNIR í hverfinu er yfirskrift Listafléttu í Langholtskirkju á morgun kl. 17.00 en eins og nafnið gefur til kynna verður dagskráin borin uppi af listamönnum sem ólust upp í nágrenni Langholtskirkju í Vogahverfi. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 503 orð | 1 mynd

"Þetta er draumamúsík"

ÞAÐ er enginn hversdagssvipur á tónleikum þeirra Kristínar R. Sigurðardóttur og Huldu Guðrúnar Geirsdóttur sópransöngkvenna og Antoniu Hevesi píanóleikara í Grensáskirkju í kvöld kl. 20. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Rithöfundar þinga

Bonn, Þýskalandi, 3. nóvember 2002. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 250 orð | 1 mynd

Salka Valka gefin út í Kína

RÉTTINDASTOFA Eddu - útgáfu hefur gengið frá samningi við kínverska forlagið Lijiang um útgáfu á Sölku Völku eftir Halldór Laxness. Síðast kom út bók eftir hann þar í landi árið 1985 og var það einmitt Salka Valka. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 309 orð

Smámunir

Óskar Guðjónsson, tenórsaxófón, og Skúli Sverrisson, bassagítar. Fimmtudagskvöldið 28.11. 2002. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Sveinn sæmdur stórriddarakrossi

SENDIHERRA Svía á Íslandi, Bertil Jobeus, veitti í gær Sveini Einarssyni, rithöfundi og leikstjóra, stórriddarakross hinnar konunglegu Norðurstjörnuorðu við hátíðlega athöfn í húsakynnum sendiráðsins í Reykjavík. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 43 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Fold, Rauðarárstíg Sýningu Haraldar (Harry) Bilson, Lífsgleði, og ljósmyndasýningu á verkum Guðmundar Hannessonar lýkur á sunnudag. Gallerí Fold er opið daglega frá 10-18, laugardaga til kl. 17 og sunnudaga frá 14-17. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 95 orð | 2 myndir

Sögur og sjórekið píanó

UMFANGSMIKIÐ Skáldakvöld var haldið í Iðnó á miðvikudagskvöldið. Þar lásu helstu ungskáld Íslendinga upp úr bókum sínum sem út koma fyrir jólin. Meira
6. desember 2002 | Myndlist | 474 orð | 1 mynd

Til augnayndis

Til 8. desember. Galleríið er opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga til kl. 17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 288 orð | 1 mynd

Til heiðurs Heklu

Í GALLERÍI Sævars Karls verður opnuð sýning kl. 17 í dag en það er hópur lista- og fræðimanna úr ýmsum áttum sem sýnir afrakstur tveggja ára samvinnuverkefnis um eldfjallið Heklu. Þetta er vikulöng sýning sem hefur yfirskriftina Samruni - Sköpun heildar. Meira
6. desember 2002 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

TILNEFNINGAR til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fóru fram í NASA við Austurvöll í gærkvöld. Tilnefndar voru fimm bækur úr flokki fræðirita og bóka almenns efnis og fimm bækur úr flokki fagurbókmennta. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Tvær grímur

Bandaríkin, 2002. Skífan VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Newton Thomas. Aðalhlutverk: Ray Liotta, John Lehuizamo ofl. Meira
6. desember 2002 | Kvikmyndir | 279 orð | 1 mynd

Varajólasveinninn stofnar jólum í hættu

ÞAÐ eru átta ár síðan Scott Calvin (Tim Allen) varð óvart valdur að því að jólasveinninn dó og þurfti því sjálfur að taka við starfinu. Hann hefur verið jólasveinninn síðan og álfarnir hans segja að hann sé sá besti hingað til. Meira
6. desember 2002 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

VICTORIA Beckham hefur ráðið lífvörð til...

VICTORIA Beckham hefur ráðið lífvörð til að gæta Brooklyn , sonar hennar og Davids , í skólanum en á dögunum kom lögreglan í veg fyrir að þeim mæðginum yrði rænt. Meira

Umræðan

6. desember 2002 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Afturfarir

"Gnúpverjar eiga heiður skilinn fyrir að standa vörð um Þjórsárver og segja hingað og ekki lengra við Landsvirkjun." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Allt á floti í framtíðinni?

"Áhyggjur þeirra sem búa í nágrenni við Lagarfljót eru ekki ástæðulausar og ljóst að þörf er á miklu ítarlegri rannsóknum á áhrifum virkjunarinnar á láglendið við Fljótið." Meira
6. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 124 orð

Barnaföt

Í TILEFNI af þingsályktun Páls Magnússonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um afnám virðisaukaskatts af fötum og skófatnaði barna vill Félag einstæðra foreldra þakka Páli fyrir það frumkvæði sem hann hefur sýnt með þessari ályktun. Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Einstaklingshyggja og verndun sérhagsmuna

"Það gleymist að fjármagnið væri einskis virði ef ekki kæmi til hin vinnandi hönd og skapaði verðmætaaukningu í framleiðslu fyrirtækjanna." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Er verðugra verkefni að vera foreldri eða forstjóri?

"Við erum fyrirmyndir barna okkar og ef við kennum þeim ekki hvað er rétt og rangt læra þau það ekki annars staðar." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Frumburðarrétturinn - réttur okkar allra

"Milljarðar munu áfram streyma út úr landinu." Meira
6. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 487 orð

Gengi og gangsterar

NÚ um síðustu helgi fór fram prófkjör sjálfstæðismanna í nýju Norðvesturkjördæmi. Þar voru í framboði valinkunnir frambjóðendur og í forystu fóru þingmenn sem sóttust eftir endurkjöri. Meira
6. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Gott starfsfólk VEGNA skrifa í Velvakanda...

Gott starfsfólk VEGNA skrifa í Velvakanda nýlega verð ég að verja starfsfólk Body Shop í Kringlunni. Ég hef mjög oft verslað í þessari verslun og alltaf gengið út úr henni með bros á vör. Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Hvers vegna fer hún ekki?

"Við megum ekki gleyma því að hægt er að brjótast undan oki ofbeldis. Þá er mjög mikilvægt að finna fyrir skilningi og stuðningi samferðamanna sinna ..." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Jólauppbót Félagsþjónustunnar

"Sjálfstæðismenn sátu hjá þegar tillagan um jólauppbót var borin upp." Meira
6. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 324 orð

Kratar kratanna

ÞAÐ er ljóst eftir prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík og víðar, að svonefnd alþýðubandalagsklíka hefur náð verulegum tökum á flokknum. Það eru því áreiðanlega fleiri en Gísli S. Einarsson sem eru byrjaðir að fá martröð af þeim sökum. Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 421 orð

Kvennaathvarfið í dag

UM þessar mundir eru 20 ár liðin síðan kvennaathvarfið var stofnað á Íslandi. Kvennaathvarfið er skjól fyrir konur, sem búa við ofbeldi, og börn þeirra. Athvarfið er opið allan sólarhringinn og er starfsemi þess þríþætt. Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Lagnaþekking - vitneskja - reynsla - umhverfi

"Ég mæli með því að sem flestir tileinki sér efni bókarinnar þannig að þeir geti leitað í henni ..." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Lausnin er ekki skólagjöld

"Algjör samstaða ríkir í Stúdentaráði gegn upptöku skólagjalda við Háskóla Íslands." Meira
6. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 273 orð

Leitað að nokkrum krónum

FYRIR nokkrum dögum fékk ég póst frá Tryggingastofnun ríkisins og voru það nokkur blöð sem ég átti að útfylla. Ég áttaði mig ekki á hvað þarna væri um að vera og hringdi í Tryggingastofnun til að fá upplýsingar um þessa sendingu. Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Ljóðið er ekki dautt!

"Ljóðskáld láta sér fátt óviðkomandi, ég trúi því ekki að þau standi á aftökupallinum og bíði þess að ljóðið verði afhausað án þess að hreyfa legg eða lið." Meira
6. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 390 orð | 1 mynd

Loftbóludekkin eru ekki sambærileg nagladekkjum

Í HAUST hafa Bræðurnir Ormsson auglýst loftbóludekk frá Bridgestone undir fyrirsögninni: "Algjörlega sambærileg nagladekkjum í snjó og hálku." Í fyrra voru þau auglýst betri en nagladekk í hálku en sú auglýsing var bönnuð af samkeppnisstofnun. Meira
6. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 59 orð

LOUISE, sem er 52 ára, óskar...

LOUISE, sem er 52 ára, óskar eftir íslenskum pennavini. Hún hefur áhuga á málun, tónlist, útiveru, fuglum, blómum og ferðalögum. Louise Westberg, Tegelbruksgatan 9, S-632 28 Eskilstuna, Sweden. Meira
6. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 361 orð

Rjúpan og riffillinn

MIKIÐ er nú rætt um verndun rjúpunnar gegn skotveiðimönnum. Ég vil leiða rök að því að einföld tæknileg lausn væri við hæfi; en hún er að banna algerlega notkun haglabyssna hér á landi, en að nota þess í stað riffla. Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Samningatækni Landsvirkjunar

"Stendur það ekki forstjóra og fjármálastjóra nær að upplýsa eigendur LSV um þetta í stað þess að leggja sig eftir að hrakyrða náttúruverndarsamtök ..." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Sjúkdómsvætt samfélag

"Líklegt er að sjúkdómsvæðingin lifi áfram." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Um 100 nemendur í fjarnámi í Garðyrkjuskólanum

Nú er í fyrsta skipti hægt að læra garðyrkju í gegnum fjarnám. Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 285 orð | 4 myndir

Um hvað verður kosið í Borgarbyggð 7. desember?

"Við sjálfstæðismenn í bæjarstjórn og í nefndum á vegum bæjarfélagsins höfum unnið af krafti við framgang okkar stefnumála og erum tilbúin að gera það áfram." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Umhverfisöfgar

"Ég skil ekki veruleikafirrtan málflutning svokallaðra umhverfissinna." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Vilji, geta og þor er það sem þarf

"Stundum þarf meira til áhrifa í pólitík en menntun og mannkosti." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Virkjum rétt

"Okkur ber af þjóðhagsástæðum að velja ódýrasta virkjanakostinn." Meira
6. desember 2002 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Öldrunargeðlækningar, sérgrein í örum vexti

"Sérhæfðar öldrunargeðdeildir geta bætt líf og linað þjáningar stórs hóps sjúklinga..." Meira

Minningargreinar

6. desember 2002 | Minningargreinar | 1708 orð | 1 mynd

ARNFRÍÐUR VILHJÁLMSDÓTTIR

Arnfríður Vilhjálmsdóttir fæddist í Miðhúsum í Grindavík 12. ágúst 1906. Hún lést á dvalarheimili aldraðra í Sóltúni í Reykjavík 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Jónsson á Strandarhöfði, Landeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd

ARTHUR V. O'BRIEN

Arthur Vincent O´Brien fæddist í Streator í Illinois í Bandaríkjunum 1. nóvember 1920. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Mary T. O'Brien, f. 26. október 1875, d. 26. júní 1962, og Daniel J. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 2683 orð | 1 mynd

AUÐUR VILHJÁLMSDÓTTIR

Auður Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 20. júní 1954. Hún lést á heimili sínu, Kjartansgötu 2, hinn 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Margrét Sigurðardóttir, skrifstofukona, f. 20. ágúst 1932, og Vilhjálmur Pálmason, vélstjóri, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 1950 orð | 1 mynd

ÁRNI J. HARALDSSON

Árni Júlíus Haraldsson fæddist 5. október 1915 á Ytri-Skjaldarvík við Eyjafjörð. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Katrín Jóhannsdóttir og Haraldur Pálsson. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

BJARNI ÁGÚSTSSON MÆHLE

Bjarni Ágústsson Mæhle fæddist í Haus á Osteröy í Noregi 21. maí 1912. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Nikolai August Nilsen Mæhle, f. 24.10. 1875, d. 12.1. 1944, og Bertha María L. Mæhle, f. 7.12. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 89 orð

Guðmundur Jónsson

Takk fyrir alla þína ást og umhyggju við okkur systkinin, kæri frændi. Ekki síst takk fyrir árin okkar á Hvanneyri þar sem við nutum kærleika ykkar Ragnhildar beggja. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 4488 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓNSSON

Guðmundur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri, fæddist á Torfalæk í Austur-Húnavatnssýslu 2. mars 1902. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði að morgni fimmtudagsins 28. nóvember síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

ÍSLEIFUR ÖRN VALTÝSSON

Ísleifur Örn Valtýsson fæddist í Hafnarfirði 28. desember 1947. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Halldóra Skúladóttir, f. 26.4. 1925, og Valtýr Sigurður Ísleifsson, f. 21.4. 1921, d.... Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

JÓHANNA ÞORLEIFSDÓTTIR

Jóhanna Þorleifsdóttir fæddist í Selárdal í Hörðudal 18. desember 1914 . Hún lést á Landspítala - Háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Ólafsdóttir húsfreyja og Þorleifur Jónsson bóndi. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

MAGNÚS FRIÐRIK EINARSSON

Magnús Friðrik Einarsson fæddist í Mið-Tungu í Tálknafirði 29. janúar 1919. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Jóhannsson frá Skálanesi við Breiðafjörð, f. 11.9. 1868, d. 25.10. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

OLOF KAIJSER

Olof Kaijser fæddist í Härnösand í Svíþjóð 28. desember 1914. Hann lést í Stokkhólmi 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Olle, en svo var hann nefndur, voru báðir læknar. Hann las í Uppsölum, fil. kand. og jur. kand., giftist 1939 Villemo Lindeberg, f. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

SIGURLINNI SIGURLINNASON

Sigurlinni Sigurlinnason fæddist í Hafnarfirði 12. júní 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vilhelmína Ólafsdóttir frá Gesthúsum í Hafnarfirði, f. 11. maí 1905, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

ÞORGEIR GUÐJÓN JÓNSSON

Þorgeir Guðjón Jónsson fæddist á Seyðisfirði 26. júlí 1954. Hann lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 19. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seyðisfjarðarkirkju 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2002 | Minningargreinar | 3165 orð | 1 mynd

ÞÓRIR SIGURÐSSON

Þórir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson vörubifreiðastjóri, f. 17.7. 1908, d. 6.11. 1976, og Sigríður Emilía Bergsteinsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Áhugaverður kostur

"ÞAÐ liggja ekki fyrir ákvarðanir um sameiningu, heldur viðræður um hugsanlega sameiningu. Við stefnum hins vegar að því að ljúka þeim á stuttum tíma. Meira
6. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Baugur kaupir í Stoðum af Kaupþingi

BAUGUR ID, dótturfélag Baugs Group hf. hefur keypt 20% hlutafjár í fasteignafélaginu Stoðum hf. af Kaupþingi banka hf. á 1.400 m.kr. Kaupverð er annars vegar staðgreitt með 600 milljónum króna og hins vegar fjármagnað með lántöku að fjárhæð 800 m.kr. Meira
6. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 377 orð | 1 mynd

Endurskipulagning og hagræðing framundan

Eftirfarandi pistil er að finna á heimasíðu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, en hann ritar Kristinn V. Jóhannsson, formaður stjórnar félagsins. Meira
6. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 179 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 69 60 61...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 69 60 61 1,786 108,307 Skarkoli 170 170 170 496 84,320 Steinbítur 130 130 130 8 1,040 Ufsi 5 5 5 2 10 Und. Meira
6. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 574 orð | 1 mynd

Frystitogarar skila mestum hagnaði

HAGSTOFA Íslands leiðrétti í gær yfirlit um hag fiskveiða á árinu 2001 sem birt var í síðustu viku. Samkvæmt leiðréttum útreikningum nam hreinn hagnaður veiða og vinnslu um 22,5 milljörðum króna, reiknað eftir ársgreiðsluaðferð og 6% ávöxtun stofnfjár. Meira
6. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Íslandsbanki tekur upp SAP

ÍSLANDSBANKI hefur tekið í notkun SAP X-press Mannauðslausn frá Hugbúnaðarlausnum Nýherja. Í fréttatilkynningu segir að markmið Íslandsbanka með því að taka SAP í notkun sé að auka skilvirkni mannauðsstjórnunar og gera launavinnslu auðveldari. Meira
6. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Kaupþing kaupir meirihluta í Alþjóðalíftryggingafélaginu

KAUPÞING banki hf. hefur keypt 45,8% hlutafjár í Alþjóðalíftryggingarfélaginu hf. Eftir kaupin á Kaupþing 58% hlutafjár félagsins, en bankinn átti fyrir 12,2% hlut. Meira
6. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 366 orð | 1 mynd

Kvóti til byggðalaga í vanda

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ auglýsir nú eftir umsóknum um sérstakan byggðakvóta, allt að 2.000 tonn af óslægðum botnfiski í þorskígildum talið. Meira
6. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Mikilvægt skref í eflingu menntunar

MENNTAFÉLAGIÐ efh. og menntamálaráðuneytið undirrituðu í gær verksamning um rekstur og starfsemi Stýrimannaskólans í Reykjavík og Vélskóla Íslands. Meira
6. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 1 mynd

Sameinað fyrirtæki með samtals 11 milljarða í veltu

LANGSTÆRSTA fyrirtæki í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski gæti verið í burðarliðnum með hugsanlegri sameiningu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og SR-mjöls. Meira

Fastir þættir

6. desember 2002 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 6. desember, er fimmtug Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir, Reyrhaga 6, Selfossi, leikskólastjóri hjá leikskólanum Árbæ á Selfossi. Meira
6. desember 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 6. desember, verður áttræð Helga Einarsdóttir, Þorragötu 5, Reykjavík. Helga dvelur erlendis um helgina með fjölskyldu... Meira
6. desember 2002 | Dagbók | 290 orð | 1 mynd

Aðventukvöld á Svalbarði og Grenivík

Í KVÖLD, föstudaginn 6. desember, verður aðventudagskrá í Svalbarðskirkju og hefst hún kl. 20.30. Börn úr Valsárskóla sýna helgileik undir stjórn kennara skólans og aðstoðar kirkjukórinn með söng sínum undir stjórn organistans Hjartar Steinbergssonar. Meira
6. desember 2002 | Árnað heilla | 246 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

AFMÆLISHÁTÍÐ Bridsfélags Reykjavíkur lauk á sunnudag með opinni sveitakeppnni. Tuttugu sveitir tóku þátt í mótinu og voru spilaðar 7 umferðir af 8 spila leikum og raðað eftir stöðu (Monrad). Meira
6. desember 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Þórhalli Heimissyni þau Kolbrún Dóra Kristinsdóttir og Þór Sigurðsson . Heimili þeirra er í... Meira
6. desember 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. september sl. í Grensáskirkju af sr. Bjarna Karlssyni þau Steinunn Steinþórsdóttir og Þórir Rúnar Geirsson. Heimili þeirra er í... Meira
6. desember 2002 | Dagbók | 865 orð

(Fil. 2, 3.)

Í dag er föstudagur 6. desember 340. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. Meira
6. desember 2002 | Dagbók | 215 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Meira
6. desember 2002 | Dagbók | 30 orð

JÓLAFASTA

Hægt silast skammdegið áfram með grýlukerti sín hangandi í ufsum myrkursins. Þegar búið er að kveikja vitrast mér tvennskonar stórmerki: gestaspjót kattarins og hringsól gestaflugunnar. Ég hlusta og bíð í ofvæni en það kemur... Meira
6. desember 2002 | Viðhorf | 831 orð

Röklausar kenndir

Kjarni málsins er, að maður á ekki að vera upptekinn af áliti annarra, því það getur verið rangt. Maðurinn er hins vegar félagsvera í eðli sínu og mjög spéhræddur í ofanálag. Meira
6. desember 2002 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Rf3 e6 3. g3 Bd6 4. Bg2 f5 5. b3 Rf6 6. Ba3 De7 7. Bxd6 cxd6 8. c4 Rbd7 9. O-O b6 10. Rc3 Re4 11. Rb5 Rdf6 12. cxd5 Ba6 13. Dd3 O-O 14. dxe6 Hac8 15. a4 Hc3 16. Dd1 Bxb5 17. axb5 Dxe6 18. Meira
6. desember 2002 | Fastir þættir | 448 orð

Víkverji skrifar...

ALLIR vita að ræður á Alþingi Íslendinga eru lengri en á nokkru þjóðþingi öðru, enda heyrir það líklega til undantekninga að ræðutími sé ótakmarkaður eins og í almennum umræðum á Alþingi. Meira

Íþróttir

6. desember 2002 | Íþróttir | 131 orð

Bo Johansson blæs til sóknar

"ÞETTA verður í fínu lagi og lofar góðu," sagði Bo Johansson fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins á fyrstu æfingu sinni sem þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Gautaborgar. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* BRYAN Robson, Philippe Troussier, Peter...

* BRYAN Robson, Philippe Troussier, Peter Reid og Kenny Dalglish hafa verið orðaðir við landsliðsþjálfarastarf Írlands. Írar vona að þeir verði búnir að ráða þjálfara fyrir Evrópuleik gegn Georgíu 29. mars. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Erfið glíma bíður Hauka í Leon á Spáni

HAUKAR mæta einu sterkasta félagsliði Spánar, Ademar Leon, í 4. umferð, 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik á Spáni á sunnudaginn. Ademar Leon hefur á undanförnum árum verið eitt af þremur bestu handknattleiksliðum Spánar ásamt Barcelona og Portland San Antonio, en á undanförnum tveimur árum hefur fjórða liðið bæst í þennan hóp, Ciudad Real, sem Rúnar Sigtryggsson, fyrrverandi leikmaður Hauka, spilar nú með og Ólafur Stefánsson gengur til liðs við næsta sumar. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 308 orð

Essen fer til Spánar

Patrekur Jóhannesson, fyrirliði Essen, gat ekki leikið með sínum mönnum í leiknum við Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld vegna meiðsla í hné sem hann varð fyrir í leik Essen á móti Nordhorn um síðustu helgi. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 125 orð

Essen hyggst bjóða Patreki nýjan samning

Essen hyggst bjóða Patreki Jóhannessyni, landsliðsmanni í handknattleik, nýjan þriggja ára samning við félagið en samningur fyrirliðans rennur út næsta vor. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Haukar í ljónagryfju í Leon

HAUKAR mæta í ljónagryfjuna í Leon á Spáni á sunnudaginn þegar þeir leika við heimamenn í Ademar Leon í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 686 orð | 1 mynd

KR hrökk í gang og fór á toppinn

GÓÐUR sprettur KR-inga í þriðja leikhluta dugði þeim til að stinga Blika af og ná forystu sem dugði til 99:81 sigurs þegar liðin mættust í Vesturbænum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Hvati Vesturbæinga til sigurs var sannarlega til staðar eftir þrjú afdrifarík töp í röð - tvívegis kastað úr út bikarkeppni ásamt einu tapi í deild en uppskera þessa leiks skilar þeim í efsta sæti deildarinnar. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 71 orð

KR mætir HB frá Þórshöfn

KR-INGAR mæta færeysku meisturunum HB frá Þórshöfn í árlegum leik um Atlantic-bikarinn og verður hann leikinn í Egilshöll 27. apríl. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 172 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Breiðablik 99:81 DHL-höllin,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Breiðablik 99:81 DHL-höllin, Reykjavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 5. desember 2002. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 34 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Grindavík: UMFG...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Grindavík: UMFG - UMFN 19.15 Seljaskóli: ÍR - Keflavík 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - Valur 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll - Hamar 19.15 1. deild karla: Grafarvogur: Fjölnir - Reynir S. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 177 orð

Lemgo einum leik frá meti

LEMGO hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessari leiktíð. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 77 orð

Lúkas þjálfar drengjaliðið

LÚKAS Kostic, knattspyrnuþjálfari, hefur verið ráðinn þjálfari drengjalandsliðsins í knattspyrnu, skipað leikmönnum yngri en17 ára. Hann tekur við starfi Magnúsar Gylfasonar, sem á dögunum tók við þjálfun úrvalsdeildarliðs ÍBV. Lúkas þjálfaði 1. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

"Íslandsvinur" stjórnar Everton

DAVID Moyes, sem var í gær útnefndur knattspyrnustjóri nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur vakið mikla athygli vetur. Þessi tæplega fertugi Skoti hefur vakið lið Everton til lífsins á ný eftir margra ára fallbaráttu í úrvalsdeildinni og það er nú í hópi efstu liða. Everton krækti í Moyes frá Preston snemma á þessu ári en þar hafði hann náð frábærum árangri og gert miðlungs 2. deildarlið að sterku 1. deildarliði á skömmum tíma. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 212 orð

"Kirkland á tækifærið skilið"

ÖLLUM á óvart stóð Pólverjinn Jerzy Dudek á milli stanganna í marki Liverpool í fyrrakvöld í leik liðsins á móti Ipswich í deildabikarkeppninni en Gerard Houllier, stjóri Liverpool, sagði strax eftir leik Liverpool og Manchester United um síðustu helgi,... Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 222 orð

"Stefnum á að komast í umspilið"

"ÉG er mjög sáttur við þessa niðurstöðu og við stefnum ótrauð á að komast í umspil um sæti í lokakeppninni. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

* RÚNAR Sigtryggsson var ekki á...

* RÚNAR Sigtryggsson var ekki á meðal markaskorara hjá Ciudad Real í fyrrakvöld þegar liðið burstaði Teucro , 36:21, í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 72 orð

Stúlkurnar í austurveg

DREGIÐ var í riðla í Evrópukeppni stúlknalandsliða, 19 ára og yngri, í knattspyrnu í gær. Íslensku stúlkurnar lentu í D-riðli og eru það með Tékkum, Slóvökum og Lettum. Meira
6. desember 2002 | Íþróttir | 139 orð

Æft heima hjá Rod Stewart

ENSKA úrvalsdeildarliðið Southampton sigraði West Ham á útivelli í deildarkeppninni á mánudag, 1:0, en það vakti athygli margra að liðið kom ekki á Upton Park fyrr en 30 mínútum áður en leikurinn átti að hefjast. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 97 orð | 1 mynd

Bubbi, Leaves og Sigur Rós áberandi

TILNEFNINGAR til Íslensku tónlistar-verðlaunanna 2002 voru tilkynntar á dögunum. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 120 orð | 1 mynd

Engin hæna býr á Húsavík

FYRIR nokkrum árum voru mörg hænsnabú á Húsavík. En nú er engin hæna í bænum lengur. Það er ekki langt síðan margir íbúar í Suður-Þingeyjarsýslu og í öðrum sveitum höfðu hænur á heimilinu. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 256 orð | 2 myndir

Hollívúddbrúnka á augabragði

ÞAÐ þykir ekki gott fyrir húðina að flatmaga of lengi í sterkri sól, eða liggja marflatur á ljósabekk. Margir leggja það þó á sig til að ná í hina eftirsóttu sólbrúnku á kroppinn, enda telja þeir hinir sömu það fegrandi og að auki hraustleikamerki. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 133 orð | 1 mynd

Jón Arnar á meðal þeirra bestu á ný

JÓN Arnar Magnússon er talinn vera fjórði besti tug-þrautarmaður heims á þessu ári samkvæmt styrkleika-lista bandaríska frjáls-íþróttatímaritsins Track&Field News sem gefin er út á hverju ári. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 143 orð | 1 mynd

Konu og börnum bjargað úr Hólmsá

KONA á þrítugsaldri slasaðist alvarlega og er á gjörgæslu-deild eftir að bíll sem hún ók lenti á hvolfi í Hólmsá síðast-liðinn föstudag. Þriggja ára dóttir hennar sem var með henni í bílnum slasaðist líka. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1049 orð | 1 mynd

Leiðin til betra lífs

Þegar Halldóra Sigurdórsdóttir veiktist af vefjagigt hóf hún leit að bættri líðan. Hún segir Sveini Guðjónssyni frá því hvernig hún fann leiðina, en hún hefur nú gefið út bók um reynslu sína. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 307 orð | 1 mynd

Með krók og góðu bragði

HVÍT- og rauðröndóttu sælgætisstafirnir með piparminntubragðinu hafa í áranna rás orðið táknrænir fyrir jólahátíðina, líkt og jólatré, jólasveinar, kertaljós og ótal margt annað. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 254 orð | 8 myndir

Með veskið að vini

NÚ er hafinn tími samkvæma eins og jólahlaðborða, nýársfagnaða og svo árshátíða. Þar sem kona stendur berskjölduð í ermalausum síðkjól er gott að eiga samkvæmisveskið að vini; eitthvað til að halda sér í. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 2175 orð | 6 myndir

MYNDIR af fornum köppumog skrýtnum afa

Skrýtnastur er maður sjálfur er ekki aðeins barnabók heldur barnabarnabók því bókin um Halldór Laxness er sköpunarverk tveggja af barnabörnum Nóbelsverðlaunaskáldsins. Anna G. Ólafsdóttir hitti Margréti E. Laxness, annað barnabarnið, og ræddi við hana um þær tvær bækur sem standa hjarta hennar næst í jólabókaflóðinu. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 2737 orð | 2 myndir

Pælingar um plebbaskap

Jón Gnarr hefur sent frá sér Plebbabókina og telur sig þar með kominn í hóp fremstu ritsnillinga þjóðarinnar. Sveinn Guðjónsson ræddi við hann á plebbalegum nótum, enda ekki við öðru að búast í ljósi tilefnisins. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 753 orð | 9 myndir

Safnar upp á sína tíu fingur

Alls 1.220 fingurbjargir úr öllum heimshornum prýða híbýli Maríu Á. Einarsdóttur. Hún er haldin mikilli söfnunargleði eins og Steingerður Ólafsdóttir sá þegar hún skoðaði fingurbjargir, þjóðbúningadúkkur og kveikjara hjá Maríu. Meira
6. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 111 orð | 1 mynd

Stýrið datt af þotunni

HLUTI af stýrinu á Concorde-þotu datt af í síðustu viku að því er sagt var frá á miðvikudag. Ekki er vitað hvers vegna hluti af hliðar-stýrinu svo kallaða datt af. En verið er að rannsaka málið. 105 manns voru um borð í Concorde-þotunni sem missti... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.