Greinar miðvikudaginn 11. desember 2002

Forsíða

11. desember 2002 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægjulegt skref

SIGURÐUR Einarsson, forstjóri Kaupþings banka hf., segir að samþykkið sé mjög ánægjulegt skref fyrir Kaupþing. Meira
11. desember 2002 | Forsíða | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Carter gegn "fyrirbyggjandi hernaði"

STRÍÐ getur stundum verið nauðsynlegt þótt illt sé. En hversu nauðsynlegt sem það er getur það aðeins verið illt, aldrei af hinu góða. Meira
11. desember 2002 | Forsíða | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Með jólasveinum í skógarhöggi

"Í SKÓGINUM stóð kofi einn," sungu börnin í leikskólanum Seljaborg fyrir jólasveinana Askasleiki og Hurðaskelli sem brugðu sér í bæinn og aðstoðuðu þau við að fella jólatré fyrir leikskólann í Heiðmörk í gær. Meira
11. desember 2002 | Forsíða | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

"Geysilega jákvæð þróun"

MJÖG lítið hefur borið á ölvunarakstri í Reykjavík það sem af er desember, en aðeins ellefu ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur fyrstu tíu daga mánaðarins. Meira
11. desember 2002 | Forsíða | 144 orð | ókeypis

Vill að Kýpurbúar grípi tækifærið

FULLTRÚAR Sameinuðu þjóðanna komu í gær áætlun um sameiningu Kýpur í hendur leiðtoga beggja hluta eyjarinnar, hins gríska og hins tyrkneska, í þeirri von að eining náist um lausn Kýpurdeilunnar fyrir leiðtogafund Evrópusambandsins (ESB) sem hefst í... Meira
11. desember 2002 | Forsíða | 273 orð | ókeypis

Yfirtaka samþykkt

SÆNSKA fjármálaeftirlitið hefur veitt samþykki sitt fyrir yfirtöku Kaupþings banka á JP Nordiska bankanum í Stokkhólmi. Meira

Fréttir

11. desember 2002 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

100% mæting í jólaboðið

JÓLAHLAÐBORÐSNEFNDIR Kvenfélagsins Baugs og Kíwanisklúbbsins Gríms geta sannarlega verið ánægðar með mætinguna á jólahlaðborðið þeirra í Múla. Því segja má að hún hafi verið 100% og geri önnur byggðarlög betur! Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 386 orð | ókeypis

11,3 millj. styrkur til borgarstjórnarflokka

GERÐ er tillaga um að borgarstjórnarflokkarnir fái 11,3 milljóna kr. framlag úr borgarsjóði, undir liðnum sérfræðiaðstoð fyrir borgarstjórnarflokka í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

15.530 krónur í jólauppbót

ÞEIR sem hafa þegið fjárhagsstuðning frá Félagsþjónustunni í Reykjavík undanfarna sex mánuði eða lengur munu fá 15.530 krónur í jólauppbót fyrir þessi jól. Þetta var samþykkt á fundi borgarráðs í gær. Meira
11. desember 2002 | Miðopna | 875 orð | 1 mynd | ókeypis

192 flóttamenn hingað til lands á 6 árum

Þótt almennt sé talið að vel hafi tekist til við móttöku flóttamanna sem komið hafa til landsins á síðustu árum hafa margir þeirra valið þann kost að flytja af landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðið. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Aðsókn að Kringlunni hefur aukist

GESTAFJÖLDI í Kringlunni í nóvember var 4,9% meiri en á sama tíma í fyrra. Þessi aukna aðsókn í nóvember er í samræmi við þróun síðustu mánaða. Frá því á miðju ári hafa mælingar á gestafjölda sýnt aukningu frá því árið áður. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 20 orð | ókeypis

Afhenti trúnaðarbréf

KJARTAN Jóhannsson sendiherra afhenti mánudaginn 24. nóvember sl. Romani Prodi, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands hjá... Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 19 orð | ókeypis

Afhenti trúnaðarbréf

HELGI Ágústsson sendiherra afhenti 9. desember sl. George W. Bush forseta Bandaríkjanna trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í... Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð | ókeypis

Bílvelta í Eyjafirði

BÍLVELTA varð í Eyjafirði rétt fyrir klukkan ellefu í gærmorgun. Jeppi valt við Hörgárbrú, norðan við Akureyri, en ökumaðurinn, sem var einn í bifreiðinni, slapp ómeiddur. Töluverð hálka var þar sem jeppinn fór út af. Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Bíræfið rán í Drammen

NORSKA lögreglan stendur enn ráðþrota frammi fyrir bíræfnu ráni, sem framið var í fyrrakvöld, en þá rændu vopnaðir menn peningaflutningabíl í Drammen, að sögn Aftenposten . Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Borgað fyrir ókeypis vatn

Í SAMSTARFI við Hjálparstarf kirkjunnar ætlar Kaffitár sem rekur kaffihús í Bankastræti, Kringlunni og í versluninni Sautján við Laugaveg að bjóða gestum sínum að setja 30 kr. í bauk þegar þeir fá sér annars ókeypis vatn í glas. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Breytingar áfram til skoðunar í þingflokkum

Raforkulagafrumvarp iðnaðarráðherra var ekki afgreitt í þingflokkum ríkisstjórnarinnar í gær en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær átti að taka frumvarpið fyrir á aukafundum þingflokkanna í dag. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 521 orð | ókeypis

Breytir vinnubrögðum vegna tölvuleikja

Í VERSLUN Skífunnar við Laugaveg gilda sömu reglur um kvikmyndir og ofbeldisfulla tölvuleiki; veiti foreldrar leyfi til að börn þeirra kaupi kvikmyndirnar eru börnunum seldar myndirnar, jafnvel þótt þau hafi ekki náð tilskildum aldri. Meira
11. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 495 orð | 2 myndir | ókeypis

Búið að hanna tengibyggingu við Geysishúsið

GÖTUMYND Aðalstrætis mun innan tíðar taka töluverðum stakkaskiptum. Tvö hótel munu rísa við götuna, í Aðalstræti 4 og 16, og Höfuðborgarstofa flytur á næstunni í Aðalstræti 2, Geysishúsið, sem verið er að gera upp og áður hýsti Hitt húsið. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Á dagskrá verða atkvæðagreiðslur og fyrirspurnir til... Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Deilt um vopnaskýrslu

UMSVIF vopnaeftirlitsmanna í Írak hafa aukist mjög á síðustu dögum en Íraksstjórn sakar aftur Bandaríkjastjórn um að vilja spilla fyrir þeim með því að einoka skýrslu um vopnaeign og vopnatilraunir Íraka. Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 498 orð | ókeypis

Dómur er gæti haft áhrif á tjáningarfrelsi á Netinu

HÆSTIRÉTTUR í Ástralíu felldi tímamótaúrskurð í gær og óttast þeir sem gefa út efni á Netinu að dómurinn muni hefta tjáningarfrelsi og gera þá veika fyrir meiðyrðamálshöfðunum hvaðanæva úr heiminum, burtséð frá því hvar í veröldinni hin meiðandi skrif... Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Ekið á hreindýr

EKIÐ var á hreindýr á Hringveginum við Lón í gærmorgun. Það var úr hópi 200 hreindýra sem hafa verið á þvælingi í grennd við veginn að undanförnu. Aflífa varð dýrið á staðnum en litlar skemmdir urðu á bílnum. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð | ókeypis

Ekki verði samið á meðan mál eru fyrir dómstólum

ATLI Gíslason hæstaréttarlögmaður hefur sent Alain Belda, aðalforstjóra bandaríska álfyrirtækisins Alcoa, bréf þar sem þess er krafist að Alcoa hætti frekari samningaviðræðum við Íslendinga í tengslum við fyrirhugað álver í Reyðarfirði þar til dómstólar... Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 502 orð | ókeypis

Erfitt að skýra muninn á launum kynjanna

FORSVARSMENN Bandalags háskólamanna og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja segja lengi hafa verið vitað að munur væri á launum kynjanna hér á landi. Formaður BSRB segir þó koma á óvart að hann sé jafnmikill og ný könnun Evrópusambandsins gefur til kynna. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Ferðaskrifstofan Bjarmaland heldur kynningu á ferðum...

Ferðaskrifstofan Bjarmaland heldur kynningu á ferðum til Moskvu og Pétursborgar í salarkynnum félagsins MÍR (Menningartengsl Íslands og Rússlands) Vatnsstíg 10 Reykjavík laugardaginn 14. desember kl. 16. Farið verður í tvær Rússlandsferðir sumarið 2003. Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmiðlafár út af "Cheriegate"

BRESKIR fjölmiðlar gera sér nú mikinn mat úr Cherie Blair, eiginkonu Tony Blairs forsætisráðherra, en hún er sökuð um að hafa þegið aðstoð fyrrverandi sakamanns við kaup á tveim íbúðum. Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrstu neðansjávargöng Færeyja opnuð

MIKIÐ var um dýrðir í Færeyjum í gær, er fyrstu neðansjávargöngin, sem þar hafa verið gerð, voru opnuð. Hin 4,9 km löngu göng undir Vestmannasund tengja Straumey með höfuðstaðnum Þórshöfn við eyna Voga, þar sem eini flugvöllur Færeyja er. Meira
11. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 123 orð | ókeypis

Góður sigur Lundarskóla

Akureyrarmót grunnskólasveita í skák, yngri og eldri flokkur, fór fram um liðna helgi. Í yngri flokki, 1.-7. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð þátttaka í norrænni stærðfræðikeppni

YFIR eitt þúsund níundubekkingar í grunnskólum landsins taka í vetur þátt í norrænu stærðfræðikeppninni KappAbel. Keppnin er í nokkrum lotum. Meira
11. desember 2002 | Miðopna | 1357 orð | 2 myndir | ókeypis

Hálfrar aldar sögu sölu varnarliðseigna lokið

UMSÝSLUSTOFNUN varnarmála, áður Sala varnarliðseigna, verður lögð niður um næstu áramót, eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu, og við starfseminni tekur embætti sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd | ókeypis

Hratt vaxandi heimsvandi

Ludvig Guðmundsson er yfirlæknir hæfingar- og næringarsviða á Reykjalundi. Fæddur 4. október 1947 á Ísafirði. Meira
11. desember 2002 | Suðurnes | 384 orð | ókeypis

Húsnæðisnefnd vill draga úr hækkun

HÚSNÆÐISNEFND Grindavíkur leggur til að dregið verði úr hækkunum á húsaleigu, sem tilkynntar hafa verið, á sjö félagslegum íbúðum af átján sem Grindavíkurbær á. Áformað var að hækka leigu á umræddum íbúðum um 18-19 þúsund á mánuði en leigan hækkar um 8. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Hús skemmist í eldi

EINBÝLISHÚS við Bugðutanga í Mosfellsbæ skemmdist talsvert í eldsvoða í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var húsið mannlaust þegar eldurinn kviknaði. Lögregla rannsakar eldsupptök. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð | ókeypis

Í dag S igmund 8 U...

Í dag S igmund 8 U mræðan 25/30/31 V iðskipti 13/14 M inningar 32/36 E rlent 15/17 S taksteinar 39 H öfuðborgin 18 B réf 40 A kureyri 19 K irkjustarf 36 S uðurnes 20 D agbók 42/ L andið 21 F ólk 44/49 L istir 22/24 B íó 46/49 F orystugrein 26 L... Meira
11. desember 2002 | Suðurnes | 154 orð | 2 myndir | ókeypis

Í fyrsta skipti í heimahöfn

NÝJASTA skip íslenska kaupskipaflotans heitir Björgvin, eftir föður og afa eigenda þess, Björgvins frá Háteigi í Garði. Skipið verður notað til að flytja inn þorskhausa fyrir fiskverkunina Háteig í Garði auk annars tilfallandi flutnings. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensku jólasveinarnir koma til byggða

ÍSLENSKU jólasveinarnir koma ekki til byggða fyrr en þrettán dögum fyrir jól og þá einn í einu. Okkar sveinar eru forvitnir pörupiltar sem eiga dálítið erfitt með að átta sig á tæknivæddri nútímaveröld. Fötin þeirra eru íslensk yst sem innst. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Ítrekað bent á nauðsyn reglna um tölvuleiki

ÞÓRHILDUR Líndal, umboðsmaður barna, segir að hún hafi ítrekað bent á að engar reglur gildi um aðgang barna að ofbeldisfullum tölvuleikjum. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólapakkarnir eru líka í hættu

"ÁGÆTI ökumaður. Við viljum minna á að það er brotist inn í fjölda bíla á hverjum degi. Ef verðmæti eru sjáanleg í bílnum er hann líklegri til að verða valinn. Meira
11. desember 2002 | Suðurnes | 232 orð | ókeypis

Kanadískar vélar millilenda á Íslandi

KANADÍSKA leiguflugfélagið HMY Airways er að hefja vikulegt flug milli Vancouver og Calgary í Kanada og Manchester á Englandi, með viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Fyrsta vélin kemur næstkomandi mánudag. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Kínakynning Kínaklúbbs Unnar verður í dag,...

Kínakynning Kínaklúbbs Unnar verður í dag, miðvikudaginn 11. desember kl. 20 í húsi klúbbsins á Njálsgötu 33. Kynnt verður 23 daga Kínaferð sem farin verður dagana 8.-30. maí, á ári Geitarinnar, skv. kínverska almanakinu. Þetta er 18. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í...

Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi mun fjalla um tillögu að framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar á fundi 18. janúar nk. Aðalfundur kjördæmisráðsins, sem haldinn var í Tryggvaskála á Selfossi 1. Meira
11. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 242 orð | 2 myndir | ókeypis

Kvenfélagskonur gáfu steindan glugga

NÝ kapella var tekin í notkun í Glerárkirkju við hátíðarmessu á sunnudag, á 10 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Það var herra Karl Sigurbjörnsson biskup sem vígði kapelluna. Meira
11. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 83 orð | ókeypis

Kvintett Sunnu Gunnlaugs í Græna hattinum

KVINTETT Sunnu Gunnlaugs verður með aðventudjass á Græna hattinum (undir Bláu könnunni) á vegum Jazzklúbbs Akureyrar í kvöld, miðvikudagskvöldið 11. desember, kl. 21.15. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Lifandi hreyfimyndagerð

NEMENDUR Margmiðlunarskólans í Iðnskólanum í Reykjavík sem eru að fara að útskrifast af öðru ári, kynna lokaverkefni sín föstudaginn 13. desember kl. 16-18 í húsnæði Margmiðlunarskólans í Iðnskólanum í Reykjavík og eru allir velkomnir. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Listar ekki tilbúnir fyrr en eftir áramót

EKKI verður gengið endanlega frá framboðslistum Samfylkingarinnar í kjördæmunum tveimur í Reykjavík fyrr en eftir áramót. Sameiginlegt flokksval fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin fór fram 9. Meira
11. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Litlir vitringar undir blikandi jólastjörnu

JESÚBARNIÐ í jötunni, vitringar, fjárhirðarnir og auðvitað María og Jósep voru meðal þeirra hlutverka sem leikin voru af elstu börnum leikskólans Austurborgar í helgileik sem sýndur var í Grensáskirkju í gær. Meira
11. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 65 orð | ókeypis

Ljóðakvöld verður í Húsi skáldsins á...

Ljóðakvöld verður í Húsi skáldsins á Sigurhæðum í kvöld, miðvikudagskvöldið 11. desember. Og rétt eins og annars staðar í þjóðlífinu eru það jólin sem ráða þegar Erlingur Sigurðarson flytur gestum gamlan jafnt sem nýlegan kveðskap um það efni. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Lýst eftir stolnum Ford Escort

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir enn eftir bifreiðinni SA-584 sem er dökkgrænn Ford Escort, árgerð 1997, fimm dyra hlaðbakur. Framstuðari bílsins er grænn og brotinn en afturstuðarinn er svartur. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að því þegar ekið var á rauða Nissan Almera-fólksbifreið, KO-349, þar sem hún stóð við Holtsgötu seinnipart sunnudags og aðfaranótt mánudags. Tjónvaldur ók af vettvangi án þess að tilkynna um atvikið. Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannskæðar aurskriður

MIKIÐ úrhelli og aurskriður urðu að minnsta kosti 36 að bana á ferðamannaeynni Angra dos Reis í Brasilíu að því er greint var frá í fyrradag. Þá er um 40 manns enn saknað. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

Meintir fíkniefnasalar áfram í haldi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur framlengdi í gær gæsluvarðhald um 10 daga yfir tveimur 25 ára konum sem grunaðar eru um innflutning og sölu fíkniefna, að kröfu lögreglunnar í Reykjavík. Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli handtók aðra konuna við komuna frá París 2. Meira
11. desember 2002 | Miðopna | 142 orð | ókeypis

Nokkur tímamót í sögunni

* 1944 Bráðabirgðalög sett um Sölunefnd setuliðseigna og Helgi Eyjólfsson skipaður framkvæmdastjóri. * 1948 Nefndin lögð niður en svonefnt Fjárhagsráð sér um viðskipti ríkisins við herinn næstu fjögur árin. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Óperusvið í Arnarhóli?

SIGURÐUR Gústafsson arkitekt hefur teiknað stórt menningarmannvirki inn í Arnarhól, þar sem hann gerir ráð fyrir kvikmyndahúsi með fimm sölum sem gætu rúmað allt að 2.200 manns í sæti. Meira
11. desember 2002 | Landsbyggðin | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Pappírsgerð og leirmótun á þemadögum

Á ÞEMADÖGUM í Lýsuhólsskóla í sunnanverðum Snæfellsbæ unnu nemendur meðal annars að pappírsgerð, leirmótun og ýmsum umhverfisverkefnum en Lýsuhólsskóli fylgir umhverfisstefnu sem byggð er á Staðardagskrá 21. Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd | ókeypis

"Besti fyrrverandi forseti Bandaríkjanna"

MARGIR eru þeirrar skoðunar að Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefði átt að vera búinn að hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir löngu. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

"Fyrst og fremst tómstundagaman"

FJÓRTÁN ára gömul vann hún sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í skák og endurtók leikinn sjö árum síðar, árið 1982. Síðan liðu önnu sjö ár og þriðji Íslandsmeistaratitillinn var í höfn. Það var árið 1989. Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd | ókeypis

"Gleymda stríðinu" í Aceh-héraði lokið?

Með friðarsamkomulagi Frelsishreyfingar Aceh og Indónesíustjórnar hillir undir lok átaka sem rekja má aftur til 18. aldar. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

"Málið áfram opið"

"MÁLIÐ er áfram opið vegna þess að miðstjórnin tekur ekki efnislega á því," segir Vilhjálmur Egilsson alþingismaður. "Það er ákveðinn misskilningur í gangi því stjórn kjördæmisráðsins hefur í raun aldrei fjallað um þetta mál. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

"Svo gaman að syngja"

"ÞAÐ er svo gaman að syngja og þess vegna fór ég í kórinn í haust, en mamma vildi líka fá mig í kórinn," segir Friðgeir Gunnarsson, 14 ára piltur á Raufarhöfn, sem er í kirkjukórnum á staðnum eins og móðir hans, tvær móðursystur og móðuramma. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð | ókeypis

Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir tveggja kvölda...

Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir tveggja kvölda námskeiði um öryggismál sumarbústaða, á morgun, fimmtudaginn 12. desember, og mánudaginn 16. desember kl. 19-23 báða dagana. Fyrra kvöldið verður farið yfir fyrstu viðbrögð ef slys verða eða veikindi. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Rætt um að afla fja´r fyrir einu og hálfu ári

ÞRENGSLI á nýrnadeild Landspítala háskólasjúkrahúss er ekki nýtt vandamál, að sögn Kristjáns Péturssonar, varaformanns stjórnar Félags nýrnasjúkra. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Rætt um sölu á verslunum Aco-Tæknivals

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins eru samningar að nást um að Aco-Tæknival selji verslunarþátt sinn, þ.e. BT-verslanirnar, sem fyrirtækið á og rekur, Office One, Apple og Sony-setrið. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð | ókeypis

Röngum upplýsingum beitt gegn virkjun

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist ekki geta séð annað en að alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin World Wide Fund for Nature (WWF) hafi beitt sér mjög hatrammlega, og með röngum upplýsingum, gegn Kárahnjúkavirkjun í samvinnu við aðila hér á landi. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 347 orð | ókeypis

Samþykki er háð því að arðsemismat liggi fyrir

REYKJAVÍKURBORG mun ekki ljá máls á þátttöku í Kárahnjúkavirkjun sem 45% eignaraðili í Landsvirkjun, nema ítarlegt arðsemismat á framkvæmdinni liggi fyrir. Þetta segir Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar. Meira
11. desember 2002 | Landsbyggðin | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Saumar tískufatnað

SAUMASTOFAN Rebekka ehf. á Hvammstanga var með opið hús fyrir skömmu í tilefni tíu ára afmælis fyrirtækisins. Eigendur Rebekku ehf. eru mæðgurnar Dóra Eðvaldsdóttir og Ingibjörg Rebekka Helgadóttir og eru þær einnig starfsmenn fyrirtækisins. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð | ókeypis

Sérákvæði um heimild til vinnslu ættfræðiupplýsinga

NÝTT frumvarp Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, felur í sér að í lögin verði sett sérákvæði um heimild til vinnslu ættfræðiupplýsinga. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir | ókeypis

Sigríður Árnadóttir fékk flest atkvæði í útvarpsráði

SIGRÍÐUR Árnadóttir, varafréttastjóri á fréttastofu Útvarps, hlaut fjögur atkvæði í útvarpsráði í gær þegar fjallað var um ráðningu í stöðu fréttastjóra Sjónvarps. Elín Hirst, varafréttastjóri á fréttastofu Sjónvarps, hlaut þrjú atkvæði. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Silfur hafsins saltað

ÞEIR höfðu hröð handtök, piltarnir í Síldarvinnslunni í Neskaupstað, í gærkvöld eftir að Börkur NK kom til hafnar með tæp 300 tonn af fallegri síld. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð | ókeypis

Sífellt fleiri leita til Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að eftirspurn eftir ráðgjöf hjá Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna hefði farið vaxandi síðustu vikurnar. Á samráðsfundi með lánastofnunum hefðu komið fram svipaðar upplýsingar. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 347 orð | ókeypis

Símasambandslaust meðan á sýningum stendur

SÍMHRINGINGAR og píp frá farsímum munu ekki gera bíógestum í Smárabíói lífið leitt í framtíðinni, en í vikunni verður tekinn í notkun búnaður í öllum kvikmyndasölum bíósins sem truflar GSM-tíðnina þannig að ekkert símasamband næst. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Sjór var kominn upp á miðja vél

SJÓR var kominn upp á miðja vél í trébátnum Hafborgu SI 4 þegar björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar kom að honum um sjö sjómílur frá Siglufirði um klukkan 13 í gær. Meira
11. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 64 orð | ókeypis

Skákfélag Akureyrar heldur í samvinnu við...

Skákfélag Akureyrar heldur í samvinnu við Jón sprett svonefnt Pizzumót. Laugardaginn 14. desember kl. 13.30 er mót fyrir börn og unglinga, 15 ára og yngri, og eru pítsur frá Jóni spretti í verðlaun. Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 315 orð | ókeypis

Stjórn Chavez ljær máls á því að flýta kosningum

STJÓRN Hugo Chavez, forseta Venesúela, bauðst í gær til að hefja viðræður við andstæðinga sína um að flýta kosningum eftir að olíuútflutningur landsins stöðvaðist vegna allsherjarverkfalls sem staðið hefur í níu daga. Meira
11. desember 2002 | Suðurnes | 107 orð | ókeypis

Styðja læknana í því að fá sér önnur störf

STJÓRN Læknafélags Íslands segist hafa fullan skilning á tregðu fyrrverandi heilsugæslulækna á Suðurnesjum til að ráða sig til baka á heilsugæslustöðvar þar. Kemur þetta fram í yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér í gær. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekið verður á fjárhagsvanda framhaldsskóla

FJÁRHAGSVANDA framhaldsskólanna vegna ársins 2002 verður mætt að fullu og uppgjör vegna ársins mun venju samkvæmt fara fram fljótlega eftir áramótin. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Telur sig ekki geta gripið inn í málið að svo stöddu

MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins getur ekki á þessu stigi gripið inn í samhljóða og ágreiningslausar ákvarðanir kjörnefndar og stjórnar kjördæmisráðs Norðvesturkjördæmis vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir prófkjör flokksins í haust. Meira
11. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Undir vökulu auga

VEÐRIÐ hefur leikið við landsmenn nú í upphafi aðventu. Það kemur sér vel fyrir þá sem þurfa að skjótast milli staða í jólaönnum. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnið hörðum höndum í Lófóten

UNDIRBÚNINGUR vegna björgunar fjölveiðiskipsins Guðrúnar Gísladóttur KE-15, sem liggur á um 40 metra dýpi undan ströndum Lófóten, stendur nú sem hæst en stefnt er að því að skipið verði komið í höfn í Noregi fyrir jól. Meira
11. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 143 orð | ókeypis

Uppfyllingar við Norðurbakka ekki tímabærar

MIÐBÆJARNEFND Hafnarfjarðar telur ekki tímabært að ráðast í landfyllingar við Norðurbakkann. Nefndin telur þó mikilvægt að stuðla að þéttingu byggðar í miðbænum. Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

USS George H.W. Bush

GEORGE Herbert Walker Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, faðir núverandi forseta, virðir fyrir sér líkan af flugmóðurskipi sem nú er í smíðum og mun bera nafn hans. USS George H. W. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Vann ferð til útlanda

RÁÐGJAFAFYRIRTÆKIÐ Netið markaðs- og rekstrarráðgjöf hélt veislu á dögunum á efri hæð Gauks á Stöng fyrir starfsmenn hótela, gistiheimila, upplýsingaþjónusta, ferðaskrifstofa auk viðskiptavina. Meira
11. desember 2002 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Varaðir við sérstöðu í evrumálum

JOSE Manuel Durao Barroso, forsætisráðherra Portúgals, sagði í London í gær, að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, gæti gleymt því markmiði sínu að gera Bretland að forysturíki í Evrópusambandinu svo lengi sem Bretar tækju ekki þátt í... Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Veitingatími áfengis lengdur

VEITINGAHÚSUM í Reykjavík verður heimilt að veita áfengi aðfaranætur 27. desember og 2. janúar næstkomandi til klukkan 3.00 hafi þau heimild til áfengisveitinga til kl. 3.00 eða lengur um helgar. Borgarráð samþykkti þetta á fundi sínum í gær. Meira
11. desember 2002 | Suðurnes | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Verktakar hefja framkvæmdir við tvöföldun í janúar

STEFNT er að því að fyrsta skóflustungan að fyrsta áfanga tvöföldunar Reykjanesbrautar sunnan Hafnarfjarðar verði tekin 11. janúar næstkomandi. Verður þetta fyrsti fjögurra akgreina þjóðvegurinn utan þéttbýlis hér á landi. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Viðræður hefjast í janúar

GERT er ráð fyrir að formlegar samningaviðræður hefjist 9. janúar milli Íslands og annarra EFTA-ríkja í EES, þ.e. Noregs og Liechtenstein, við fulltrúa Evrópusambandsins um aðlögun EES-samningsins að stækkun ESB til austurs. Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 879 orð | 2 myndir | ókeypis

Vilja að stjórnarformaðurinn biðjist afsökunar

TIL snarpra orðaskipta kom milli ráðherra Framsóknarflokksins annars vegar og einstakra þingmanna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkingarinnar hins vegar í upphafi þingfundar á Alþingi í gær, en tilefni orðaskiptanna var gagnrýni... Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð | 5 myndir | ókeypis

Yfirlit

SAMÞYKKJA YFIRTÖKU Sænska fjármálaeftirlitið samþykkti í gær að Kaupþing banki hf. fengi að kaupa meirihluta í sænska bankanum JP-Nordiska. Kaupþing banki verður eina íslenska fyrirtækið sem skráð verður í erlendri kauphöll. Rangar upplýsingar? Meira
11. desember 2002 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætla að vera búnir að flytja fyrir jól

FORSTJÓRI Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að 1. áfanga í flutningi á starfsemi Orkuveitunnar í nýjar höfuðstöðvar við Réttarháls verði lokið fyrir jól. Þá verði öll starfsemi sem áður var við Suðurlandsbraut og Grensásveg flutt inn í húsið. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2002 | Staksteinar | 438 orð | 2 myndir | ókeypis

Auðlindin munaðarlausa

Undirstöður lífsins eru ekki í huga fólks fyrr en þær fer að skorta. Þetta segir Bændablaðið. Meira
11. desember 2002 | Leiðarar | 448 orð | ókeypis

Breytingar í orkumálum

Um nokkurt skeið hefur verið ljóst að töluverðrar endurskipulagningar og uppstokkunar megi vænta í orkugeiranum en orkuframleiðsla er einn af grunnatvinnuvegum þjóðarinnar og sá mikilvægasti auk sjávarútvegsins. Meira
11. desember 2002 | Leiðarar | 358 orð | ókeypis

Löggæsla og löghlýðni

Mikil umræða hefur farið fram um það hvernig haga eigi löggæslu til að draga sem mest úr lögbrotum. Ýmsum kenningum hefur verið haldið á lofti en einna mests fylgis að fagna eiga hugmyndir um að lögreglan sé sýnileg. Meira

Menning

11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 200 orð | 2 myndir | ókeypis

Ashanti með átta verðlaun

NÝ STJARNA í R&B-geiranum, Ashanti, fékk átta verðlaun á Billboard-tónlistarverðlaunahátíðinni, sem haldin var á mánudagskvöldið. Rapparinn Nelly var einnig á sigurbraut þetta kvöldið og hlaut sex verðlaun. "Þetta er heiður. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 156 orð | 2 myndir | ókeypis

Bond í banastuði

BOND karlinn er ennþá í banastuði og hélt býsna vel haus yfir helgina. Alls sáu myndina tæplega 9 þúsund manns og dró mun minna úr aðsókn en aðstandendur hennar hjá Skífunni segjast hafa búist við. Meira
11. desember 2002 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn

Ævintýraheimar hefur að geyma ævintýri frá sex löndum í þýðingu Rúnu Gísladóttur . Myndir hjálpa yngstu lesendunum að skilja ævintýrin um Mjallhvíti, Þyrnirós og fleiri sem hér er að finna. 72 bls. Útgefandi er Bókaútgáfan Hólar. Verð: 2.280... Meira
11. desember 2002 | Myndlist | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

Hekla gýs í Reykjavík

Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 13. desember. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Hermt eftir kónginum í 15 ár

EINN fremsti Elvis-skemmtikraftur í heiminum skemmtir á Broadway um helgina og hann er norskur. "Ég byrjaði í alvöru að syngja Elvis þegar ég var 19 ára," segir Kjell Elvis, sem hefur ekki látið staðar numið síðan og verið að í 15 ár. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Hringur í spilinu

ÆÐIÐ sem kvikmyndun Hringadróttinssögu hefur hrundið af stað á sér engin mörk og keppst er við að setja á markað hinn ótrúlegasta varning sem sögunum, eða réttara sagt sjálfum kvikmyndunum, tengjast. Meira
11. desember 2002 | Menningarlíf | 1105 orð | 4 myndir | ókeypis

Ingólfsbíó og Íslenska óperan

INGÓLFUR Arnarson gæti fengið það hlutskipti að tróna eins og kóngur yfir nýju menningarríki sínu í Arnarhólnum, verði hugmyndir Sigurðar Gústafssonar arkitekts um byggingu fimm sala kvikmynda- og óperuhúss í Arnarhólnum að veruleika. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Írafár!

NEI, EKKI sú hljómsveit heldur hin, þessi sem naut viðlíka vinsælda fyrir einum 30 árum með flutningi sínum á þekktum írskum þjóðlögum við texta Jónasar Árnasonar. Já, hér er átt við tríóið sígilda Þrjú á palli. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskum tónum fagnað

ÍSLENSKA stöðin, FM 91,9, er komin í loftið og var opnunarteiti haldið af því tilefni um helgina. Margir mættu á staðinn til að fagna en Íslenska stöðin stendur undir nafni og spilar eingöngu íslenska tónlist. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólapopp!

POPPLANDSLIÐ Íslands er saman komið á jólasafnplötunni spánýju Komdu um jólin . Hefur platan að geyma blöndu af nýjum og nýlegum jólalögum sem fæst hafa fengist áður á geislaplötu. Hér er m.a. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 363 orð | 2 myndir | ókeypis

Landamæralaus tónlist

Nú er fyrsta einskífa Hafdísar Bjarnadóttur rafgítarleikara. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Liam Gallagher er kominn með nýjar...

Liam Gallagher er kominn með nýjar framtennur eftir að hafa misst þær gömlu í slagsmálum í Þýskalandi í liðinni viku og sýndi þær á tónleikum Oasis í Cardiff um helgina. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 224 orð | 2 myndir | ókeypis

Lögmenn bandarísku söngkonunnar Britney Spears hafa...

Lögmenn bandarísku söngkonunnar Britney Spears hafa krafist nálgunarbanns á 41 árs gamlan Japana, sem söngkonan segir að hafi elt sig á röndum frá því í september. Maðurinn hefur m.a. Meira
11. desember 2002 | Myndlist | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar konur í nýjum sal

Sýningin er opin alla daga frá kl. 13-17 og lýkur 12. desember. Meira
11. desember 2002 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný verk eftir Nerdrum á Kjarvalsstöðum

ÞRJÚ stór verk eftir norska listamanninn Odd Nerdrum hafa verið sett upp í miðrými Listasafns Reykjavíkur að Kjarvalsstöðum undir yfirskriftinni "Gestur á aðventunni". Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 305 orð | 2 myndir | ókeypis

Poppað rokk og rokkað popp

Tilraunaraun, frumraun hjómsveitarinnar Mír. Sveitina skipa Ívar Bjarklind sem syngur og leikur á gítar, Unnar Árnason sem leikur á bassa og Ómar Árnason sem leikur á trommur. Axel Árnason, Róbert S. Rafnsson og Úlfur Eldjárn lögðu þeim félögum lið í hljóðverinu, en Axel stýrði einmitt upptökum, annaðist hljóðblöndun og gerði frumeintak. Ívar semur lögin, einn eða með Unnari, og alla texta. Meira
11. desember 2002 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsókn

Ævintýri á fjöllum er skráð af Sigrúnu Júlíusdóttur og hefur að geyma rannsókn á reynslu unglinga af starfi með Hálendishópnum á tímabilinu 1989-2000. Meira
11. desember 2002 | Menningarlíf | 278 orð | ókeypis

Selkórinn á Seltjarnarnesi Jólatónleikar verða í...

Selkórinn á Seltjarnarnesi Jólatónleikar verða í Seltjarnarneskirkju kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach og einnig verða sungin jólalög eftir íslenska höfunda, m.a. Björgvin Valdimarsson, Ingibjörgu Þorbergs og Magnús Eiríksson. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Sælir að sinni!

LAND & synir eiga sér traustan hóp fylgismanna hér á landi, sem væntanlega hefur tekið nýrri plötu opnum örmum. Um er að ræða þá fyrstu sem sveitin sendir frá sér með enskum textum, enda voru lögin upphaflega gerð með alþjóðlegan markað í huga. Meira
11. desember 2002 | Menningarlíf | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Tómas í fínu formi

Tómas R. Einarsson bassa, Eyþór Gunnarsson píanó og kongótrommur, Hilmar Jensson gítar, Matthías M.D. Hemstock trommur og slagverk, Pétur Grétarsson slagverk, Kjartan Hákonarson trompet og Samúel Jón Samúelsson básúnu. Hljóðritað í hljóðveri FÍH í ágúst 2002. Ómi Jazz 009. Meira
11. desember 2002 | Menningarlíf | 137 orð | ókeypis

Tvær hljóta styrki Snorra Sturlusonar

TVÆR konur hlutu styrki Snorra Sturlusonar árið 2003, til þriggja mánaða hvor. Þær eru dr. Meira
11. desember 2002 | Menningarlíf | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Tyson hlýtur Turner-verðlaunin

TURNER-verðlaunin umdeildu voru veitt sl. sunnudag og var verðlaunahafinn að þessu sinni breski listamaðurinn Keith Tyson, sem er hvað þekktastur fyrir sérkennilegar konseptinnsetningar sínar. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 679 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungt og fordómalaust

Í HIPHOPFLÓÐINU fyrir jól eru tvær plötur sem eiga sér óvenjulegan aðdraganda; fyrir tveimur mánuðum kviknaði hugmynd að setja saman safnplötu með íslensku hiphopi og áður en varði var sú plata tilbúin, Bumsquad , og ekki bara safnplata heldur líka... Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

Upprisinn

Tónleikar með ástralska söngvaskáldinu Nick Cave á Broadway mánudaginn 9. desember. Cave söng og lék á píanó og munnhörpu. Með honum léku Warren Ellis á fiðlu, Norman Watts-Roy á bassa og Jim White á trommur. Hera sá um upphitun. Meira
11. desember 2002 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatnslitamyndir í Safnahúsinu

NÚ stendur yfir sýning á myndum Sigurðar Hallmarssonar í Safnahúsinu á Húsavík. Þar sýnir hann 38 vatnslitamyndir, flestar málaðar á heimaslóðum á þessu ári. Meira
11. desember 2002 | Menningarlíf | 53 orð | ókeypis

Vífinu er öllu lokið

LEIKRITIÐ Með vífið í lúkunum hverfur af fjölunum eftir síðustu aukasýningu sem verður á fimmtudagskvöld í Borgarleikhúsinu. Leikritið var frumsýnt vorið 2001 og hefur verið sýnt alls 64 sinnum fyrir nærri 25.000 áhorfendur. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirburðir!

ÍRAFÁR ber höfuð og herðar yfir alla aðra hvað viðkemur plötusölu um þessar mundir. Plata þeirra Allt sem ég sé er sú söluhæsta á Íslandi þriðju vikuna í röð og seldist þrisvar sinnum betur í liðinni viku en næsta plata á eftir, Sól að Morgni með Bubba. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýrið og veruleikinn

Belgía, 2001. Skífan VHS. 78 mín. Öllum leyfð. Leikstjórn: Lieven Debrauwer. Handrit: Lieven Debrauwer og Jacques Boon. Kvikmyndataka: Michael Van Laer. Aðalhlutverk: Dora van der Groen, Ann Petersen, Rosemarie Bergmans, Idwig Stephane. Meira
11. desember 2002 | Fólk í fréttum | 261 orð | 2 myndir | ókeypis

Öskudagur

MYND vikunnar hjá Bíófélaginu heitir Ash Wednesday og er nýjasta mynd bandaríska kvikmyndagerðarmannsins og leikarans Edwards Burns. Meira

Umræðan

11. desember 2002 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn náttúrunnar og börn tækninnar

"...ef börn tækninnar fá flestu ef ekki öllu að ráða munum við börn náttúrunnar ekki geta horft upp á bjarta og ómengaða framtíð." Meira
11. desember 2002 | Aðsent efni | 906 orð | 2 myndir | ókeypis

Erum við að úrkynja þorskstofninn?

"Það hefur verið farið eftir ráðgjöfinni og afleiðingarnar eru ljósar." Meira
11. desember 2002 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirmyndarfólk

"Framtíðarvonir vegna Mentor-verkefnisins vináttu hér á landi eru þær að það komi til með að festast í sessi í íslensku skólakerfi." Meira
11. desember 2002 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Heima eða á stofnun

"Breyttar þarfir kalla á breyttar áherslur í öldrunarþjónustu." Meira
11. desember 2002 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd | ókeypis

Mogginn og NATO

"Talað er um friðargæslu og borgaralegar aðgerðir í sama blaðinu." Meira
11. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 85 orð | ókeypis

Pennavinir

JANNIZZI óskar eftir íslenskum pennavini sem safnar símakortum. Jannizzi Robert, 37. rue de Tetange, 3672 Kayl, Luxembourg. DANIS óskar eftir íslenskum pennavini sem safnar nýjum og notuðum frímerkjum, peningaseðlum og mynt. Meira
11. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 468 orð | ókeypis

Sjúkranudd ber ekki virðisaukaskatt

SJÚKRANUDDARAR eru ein af heilbrigðisstéttum þessa lands. Þessi endurvakta stétt er tiltölulega ung að árum, í núverandi samfélagi, því var í upphafi talið að skjólstæðingar sjúkranuddara þyrftu að greiða virðisauka af meðferð sinni. Meira
11. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Vantar þessa mynd

VELVAKANDA hefur borist bréf frá Annemarie Bood í Hollandi. Hún hefur mikinn áhuga á Íslandi og sögu landsins. Í ágúst 2001 kom hún til landsins og á ferð sinni um landið rakst hún á þessa mynd í Héðinsminni í nágrenni Varmahlíðar. Meira
11. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 361 orð | ókeypis

Virkjun og atvinnuleysi

GAGNRÝNI á málstað þeirra sem stöðva vilja áform um virkjun við Kárahnjúka hefur m.a. beinst að því að ekki sé bent á hvað atvinnulausir eigi að gera í staðinn fyrir að reisa virkjanir. Meira

Minningargreinar

11. desember 2002 | Minningargreinar | 1979 orð | 1 mynd | ókeypis

ANDRI ÖRN CLAUSEN

Andri Örn Clausen sálfræðingur fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1954. Hann lést í hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 3. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 10. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2002 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRN ÓLAFSSON

Björn Ólafsson fæddist á Stóra-Bakka í Hróarstungu 14. október 1906. Hann lést á Seyðisfjarðarspítala 17. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Magnússon og Steinunn Þorláksdóttir og var hann einkabarn þeirra. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2002 | Minningargreinar | 3066 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐBJÖRN BJARNASON

Guðbjörn Bjarnason fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason frá Nýlendu í Meðallandi, f. 1. nóvember 1894, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2002 | Minningargreinar | 105 orð | ókeypis

GUNNLAUGUR SIGURBJÖRNSSON

Kæri bróðir, ævinlega kemur að hinstu kveðju. Hugurinn er hjá þér, þótt ég hafi ekki verið viðstödd útför þína. Mikilvægar eru mér minningarnar frá síðasta sumri er við hittumst á Egilsstöðum er ég var þar í fríi, margt var spjallað um liðna daga. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2002 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNLAUGUR SIGURBJÖRNSSON

Gunnlaugur Sigurbjörnsson, fyrrverandi bóndi á Tókastöðum, fæddist á Ketilsstöðum í Vallnahreppi hinn 7. febrúar 1917. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum hinn 24. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2002 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANNES EGGERTSSON

Jóhannes Eggertsson fæddist í Reykjavík 31. maí 1915. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 20. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 28. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2002 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd | ókeypis

STEINUNN NÓRA ARNÓRSDÓTTIR

Steinunn Nóra Arnórsdóttir fæddist í Reykjavík 12. október 1958. Hún lést 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Arnór Óskarsson frá Eyri í Gufudalssveit og Björg Ólína Júlíana Eggertsdóttir frá Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2002 | Minningargreinar | 1658 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON

Þórður Þórðarson bifreiðastjóri og framkvæmdastjóri á Akranesi fæddist 26. nóvember 1930. Hann lést á heimili sínu hinn 30. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 227 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 113 50 110...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 113 50 110 197 21,694 Gellur 585 525 536 37 19,845 Grálúða 186 186 186 237 44,082 Grásleppa 5 5 5 3 15 Gullkarfi 136 30 119 2,803 334,529 Hlýri 179 144 163 6,288 1,025,619 Keila 84 50 82 3,426 281,399 Keilubland 59 59 59 80... Meira
11. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 182 orð | ókeypis

Hákarlauggar seldir til Kína?

Utanríkisráðuneytið segir að útflutningur á hákarlauggum til Kína geti verið spennandi tækifæri fyrir íslenska útflytjendur því eftirspurn sé gífurleg og aukist með vaxandi velmegun. Meira
11. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Hnattræn málefni frekar en staðbundin

ÁRNI M. Meira
11. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 48 orð | ókeypis

Íslandsbanki kaupir 4% hlut

BÚNAÐARBANKI Íslands hf. seldi í gær helming af hlutafé sínu í fjárfestingarfélaginu Straumi hf. að nafnverði kr. 120 milljónir. Meira
11. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupþing skráð í Svíþjóð á næstu vikum

SÆNSKA fjármálaeftirlitið hefur veitt samþykki sitt fyrir yfirtöku Kaupþings banka á JP-Nordiska bankanum í Stokkhólmi. Meira
11. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 590 orð | ókeypis

LÍ spáir auknum tekjum

GREININGARDEILD Landsbanka Íslands hefur sent frá sér umfjöllun um afkomu fyrirtækja á fyrstu níu mánuðum ársins og spá um afkomu þeirra fyrir árið í heild. Meira
11. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 473 orð | ókeypis

Mismunandi afstaða VISA og Europay

VISA Ísland hf. virðir ekki reglur sem viðhafðar eru annars staðar, að sögn Gunnars Bæringssonar, framkvæmdastjóra Kortaþjónustunnar hf. Hann segir að VISA Ísland hamli samkeppni og láti korthafa greiða fyrir. Meira
11. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 233 orð | ókeypis

Samkeppnisráð setur Sláturfélaginu skilyrði

Í ÚRSKURÐI Samkeppnisráðs varðandi kaup SS á meirihluta hlutafjár í Reykjagarði eru sett ýmis skilyrði varðandi kaupin enda telur ráðið að kaupin feli í sér samruna í skilningi samkeppnislaga og uppfylli skilyrði til íhlutunar þótt SS og Reykjagarður... Meira
11. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 243 orð | ókeypis

Vilja skoða lækkun yfirtökuskyldu úr 50% í 33%

BÚNAÐARBANKINN vill að skoðaðir verði kostir þess og gallar að lækka eignamörk yfirtökuskyldu í 33% eða 40% eða til samræmis við það sem gerist og gengur í nágrannalöndunum. Meira

Fastir þættir

11. desember 2002 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 11. desember, er sextugur Einar Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Auðbjargar ehf. í Þorlákshöfn. Hann og eiginkona hans, Helga Jónsdóttir , munu taka á móti gestum föstudaginn 13. Meira
11. desember 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 11. desember, er áttræð Hulda Thorarensen, Öldugötu 61, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í félagsheimili Fáks í Víðidal laugardaginn 14. desember kl.... Meira
11. desember 2002 | Fastir þættir | 224 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Þriðja og síðasta umferðin í Suðurgarðsmótinu var spiluð fimmtudaginn 5. desember sl. Eftirtalin pör skoruðu mest síðasta kvöldið: Kristján M. Gunnarss. - Björn Snorras. Meira
11. desember 2002 | Fastir þættir | 248 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Paul Soloway er gífurlega "rútíneraður" spilari, sem dvelur ekki lengi yfir hlutunum og lætur í slagina fyrirhafnarlaust með jöfnum hraða. "Snilldin" gerir engin boð á undan sér og er þeim mun hættulegri fyrir vikið. Meira
11. desember 2002 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Hinn 31. ágúst sl. voru Júlía Rissinger og Jamie Costabilo gefin saman í hjónaband í Little Church by the Wayside í Wayne, Illinois, USA. Meira
11. desember 2002 | Í dag | 612 orð | ókeypis

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Grensáskirkja. Jólasamvera eldri borgara kl. 12.10 (ath. tímann). Meira
11. desember 2002 | Fastir þættir | 718 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes Hlífar sigraði á afmælismóti Snæfellsbæjar

7. des. 2002 Meira
11. desember 2002 | Dagbók | 867 orð | ókeypis

(Jóh. 15, 13.)

Í dag er miðvikudagur 11. desember, 345. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. Meira
11. desember 2002 | Dagbók | 25 orð | ókeypis

JÓLAVÍSA

Jólum mínum uni eg enn - og þótt stolið hafi hæstum guði heimskir menn: hef eg til þess rökin tvenn, að á sælum sanni er enginn... Meira
11. desember 2002 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. e3 Rc6 5. Rc3 Rf6 6. cxd5 exd5 7. Bb5 Be7 8. dxc5 Bxc5 9. O-O O-O 10. b3 Bg4 11. Bb2 a6 12. Bxc6 bxc6 13. Hc1 Bd6 14. Re2 Hc8 15. Rg3 He8 16. Dd3 Re4 17. Hc2 Rxg3 18. hxg3 Be6 19. Dxa6 Ha8 20. Meira
11. desember 2002 | Viðhorf | 870 orð | ókeypis

Um hvað snúast jólin?

"Þegar allt kemur til alls snúast jólin heldur varla um hinn veraldlega undirbúning eða veraldlega hluti á borð við jólagjafir, jólaskraut, jólasmákökur og jólaföt, svo fátt eitt sé nefnt." Meira
11. desember 2002 | Fastir þættir | 544 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI tók það pínulítið óstinnt upp sl. laugardag að Jón Gnarr skyldi kalla hann plebba. Nú sér Jón auðvitað eftir öllu saman og hefur sent Víkverja eftirfarandi línur: "Kæri Víkverji. Meira

Íþróttir

11. desember 2002 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

Allir á sölulista hjá Mechelen

BELGÍSKA 1. deildar liðið Mechelen rambar á barmi gjaldþrots og hefur félagið sett alla leikmenn sína á sölulista. Félagið er skuldum vafið en talið er að heildarskuldir þess séu rúmir 1,5 milljarðar króna. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 40 orð | ókeypis

Árni Kristinn í liði ársins

ÁRNI Kristinn Gunnarsson, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, var á dögunum valinn í úrvalslið ACA-háskóladeildarinnar í Bandaríkjunum. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Bobby Robson, knattspyrnustjóri enska liðsins Newcastle...

Bobby Robson, knattspyrnustjóri enska liðsins Newcastle United, gengur hér um á gamla heimavelli sínum Nou Camp í Barcelona og ekki veitti af regnhlíf í vatnsveðrinu. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 120 orð | ókeypis

Dómarar á faraldsfæti

TVÖ íslensk dómarapör munu dæma í næstu umferð í Evrópukeppni kvenna í handknattleik og meira að segja leiki sömu liða. Anton Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma fyrri leik dönsku liðanna GOG og Slagelse 3. janúar og síðari leikinn, hinn 10. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 62 orð | ókeypis

Erla til Svíþjóðar

ERLA Steinunn Arnardóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki, er gengin til liðs við sænska félagið Stattena, sem er nýliði í úrvalsdeildinni í Svíþjóð. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 187 orð | ókeypis

Fimm vilja halda Unglingalandsmót UMFÍ

FIMM héraðssambönd hafa sótt um að fá að halda Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á næsta sumri. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsmet og gull hjá Kristínu Rós

KRISTÍN Rós Hákonardóttir vann til gullverðlauna í sínum flokki í 100 metra baksundi á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi sem hófst í Mar de Plata í Argentínu í gær. Kristín Rós hafði mikla yfirburði í úrslitasundinu og kom í mark á nýju heimsmeti, 1. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd | ókeypis

* KENT-Harry Andersson , þjálfari þýska...

* KENT-Harry Andersson , þjálfari þýska handknattleiksliðsins Nord horn , hefur ákveðið að taka við þjálfun Flensburg næsta sumar þegar Erik-Veje Rasmussen hættir hjá liðinu. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 350 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Barcelona -...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Barcelona - Newcastle Frestað *Vegna rigninga á Spáni Inter Mílanó - Leverkusen 3:2 Luigi Di Biagio 14., 27., Hans Jörg Butt (sjálfsmark) 80. - Boris Zivkovic 62., Francoaldo Franca 90. - 36.342. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 18 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikar kvenna, undanúrslit: Kennaraháskóli: ÍS...

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikar kvenna, undanúrslit: Kennaraháskóli: ÍS - Keflavík 19.30 DHL-höllin: KR - Grindavík 19.15 *Úrslitaleikurinn fer fram í Smáranum laugardag 21. desember kl.... Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 197 orð | ókeypis

Lilleström eyddi of miklu

NORSKA knattspyrnufélagið Lilleström eyddi umfram efni á síðustu leiktíð og verður fyrir vikið að stíga á bremsurnar hjá því. Helsta ástæðan fyrir auknum útgjöldum Lilleström á síðustu leiktíð er m.a. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 490 orð | 3 myndir | ókeypis

Nýr kafli í sögu Wembley

BYRJAÐ var að rífa þjóðarleikvang Breta, Wembley, í síðustu viku og um helgina voru kórónurnar teknar af turnunum tveimur, en til stóð um tíma að halda turnunum tveimur, enda voru þeir tákn leikvangsins. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 246 orð | ókeypis

"Sækjum ekki vatnið yfir lækinn"

ÁGÚST Sigurður Björgvinsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals í körfuknattleik. Hann tekur við af Bergi Emilssyni sem stjórnað hefur liðinu það sem af er tímabilinu. Valsmenn sitja á botni úrvalsdeildarinnar með 2 stig úr fyrstu 9 leikjunum. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 138 orð | ókeypis

Ravanelli samþykkir launalækkun

FABRIZIO Ravanelli , ítalski "silfurrefurinn", hefur samþykkt að lækka laun sín hjá enska knattspyrnufélaginu Derby County um 25 prósent til að koma á móts við fjárhagsvandræðin þar á bæ. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Rússar sýndu mátt sinn á EM

ALLS voru sex leikir á dagskrá í Danmörku í gær í milliriðlunum tveimur á Evópumeistaramóti kvennalandsliða í handknattleik. Viðureign Evrópumeistaraliðs Ungverja gegn núverandi heimsmeistaraliði Rússa var án efa hápunkturinn í upphafi milliriðlanna. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 74 orð | ókeypis

Slakt hjá Ipswich

Það gengur hvorki né rekur hjá Hermanni Hreiðarssyni og félögum hans í Ipswich. Í gærkvöldi varð Ipswich að láta sér lynda 1:1 jafntefli á móti botnliði Brighton í ensku 1. deildinni og jafnaði Jim Magilton metin fyrir Ipswich tólf mínútum fyrir... Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

* STEFÁN Arnarson og Örn Ólafsson...

* STEFÁN Arnarson og Örn Ólafsson , landsliðsþjálfarar kvenna í handknattleik, brugðu sér á dögunum til Danmerkur þar sem þeir fylgdust með keppni í tveimur riðlum á EM kvenna. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 106 orð | ókeypis

Tveir nýir með Stoke

STOKE City hefur fengið tvo leikmenn til liðs við sig fyrir fallslaginn sem framundan virðist hjá liðinu í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 606 orð | 1 mynd | ókeypis

Valencia slapp með skrekkinn

INTER stendur vel að vígi í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu eftir 3:2-sigur á Leverkusen á heimavelli sínum en í gær hófst önnur umferð riðlakeppninnar. Meira
11. desember 2002 | Íþróttir | 249 orð | ókeypis

Zola gerir Ranieri alveg orðlausan

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, segist orðlaus á frammistöðu Gianfranco Zola á leiktíðinni en Ítalinn knái hefur svo sannarlega slegið í gegn - 36 ára gamall. Meira

Bílablað

11. desember 2002 | Bílablað | 511 orð | 3 myndir | ókeypis

Annar tveggja Morgan á Íslandi

"VIÐ Leifur keyptum handa pabba bíl úti í Bretlandi árið 1973. Hann var gulur að lit og ansi laglegur. Þennan bíl átti hann lengi. Ári seinna vorum við aftur á ferðalagi í Bretlandi og sáum þá úr tveggja hæða strætó Morgan. Meira
11. desember 2002 | Bílablað | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágrip af sögu Morgan

MORGAN á sér langa sögu. Fyrirtækið er stofnað af HFS Morgan í byrjun síðustu aldar og fyrsta frumgerðin var framleidd 1909. 1910 voru sýndir tveir eins sæta bílar með átta og fjögurra hestafla vélum. Meira
11. desember 2002 | Bílablað | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Færsla á hásingu

Í SEINNI tíð hefur færst í vöxt að færa afturhásingar á þeim bílum sem breytt hefur verið mikið 10 til 20 cm aftar, til að bæta þyngdardreifingu milli fram- og afturhjóla. Meira
11. desember 2002 | Bílablað | 505 orð | 5 myndir | ókeypis

Koenigsegg CC - sá hraðskreiðasti?

ÞAÐ er fleira en IKEA og Staffan Olson sem kemur frá Svíþjóð. Þar er fæddur Christian von Koenigsegg og býr á Skáni í Suður-Svíþjóð. Meira
11. desember 2002 | Bílablað | 1074 orð | 6 myndir | ókeypis

Micra með miklum breytingum

FYRIR rúmu einu ári var sýndur á bílasýningunni í Tókíó hugmyndabíllinn mm frá Nissan. Þarna þekktu menn næstu kynslóð hins fornfræga Micra, sem fyrstur japanskra bíla var valinn bíll ársins í Evrópu 1994. Meira
11. desember 2002 | Bílablað | 352 orð | 3 myndir | ókeypis

Nissan GT-R til Evrópu

NÝR Nissan GT-R á að verða hraðskreiðasti og hátæknivæddasti ofursportbíll Japans. Hann byggist þó ekki einvörðungu á japönsku hugviti heldur leggja Cosworth og Lotus sitt til málanna. Meira
11. desember 2002 | Bílablað | 74 orð | ókeypis

Nissan Micra

Vél: Fjórir strokkar, 16 ventlar, 1.240 rsm. Afl: 80 hestöfl við 5.200 sn./mín. Tog: 110 Nm við 3.600 sn./mín. Gírkassi: Fimm gíra handskiptur. Lengd: 3.517 mm. Breidd: 1.660 mm. Hæð: 1.540 mm. Eigin þyngd: 980-1.040 kg. Farangursrými: 237-371 lítri. Meira
11. desember 2002 | Bílablað | 774 orð | 3 myndir | ókeypis

Rekstrarleiga til einstaklinga ryður sér til rúms

Svokölluð rekstrarleiga á bifreiðum til einstaklinga hefur rutt sér til rúms hjá nokkrum bílaumboðum í haust, en um nokkurra ára skeið hefur það verið þekkt að fyrirtæki hafi bifreiðir í rekstrarleigu. Þetta er fyrirkomulag sem hlaut að koma, því samkvæmt upplýsingum hjá bifreiðaumboðum hérlendis er rekstrarleiga orðin útbreidd og viðtekin viðskiptaleið beggja vegna Atlantsála. Meira
11. desember 2002 | Bílablað | 67 orð | ókeypis

Volvo XC70 2.5i

Vél: Fimm strokkar, 2.401 rsm, forþjappa, millikælir. Afl: 163 hestöfl við 4.000 sn./mín. Tog: 340 Nm 1.750-3.000 sn./mín. Drifbúnaður: Sítengt aldrif frá Haldex. Gírkassi: 5 gíra Geartronic sjálfskiptur/beinskiptur. Lengd: 4,73 m. Breidd: 1,86 m. Meira
11. desember 2002 | Bílablað | 534 orð | 6 myndir | ókeypis

Volvo XC70 dísil- og aldrifinn

YFIRLEITT liggja tvær ástæður að baki því að sett er fjórhjóladrif í bíla. Oft er skynsamlegt að hafa fjórhjóladrifskerfi í mjög aflmiklum fólksbílum svo aflið skili sér til allra hjólanna og dæmi um slíka bíla er t.a.m. Meira

Ýmis aukablöð

11. desember 2002 | Bókablað | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

Afar gagnlegt uppflettirit

Höfundur Eiríkur St. Eiríksson, Skerpla, 223 blaðsíður. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Afmælisrit

Slóðir mannanna - Menningarsamtök Norðlendinga tuttugu ára er afmælisrit þar sem safnað hefur verið saman verðlaunaverkum, smásögur og ljóð, úr árlegum samkeppnum sem MENOR hefur staðið fyrir síðan 1989. Meðal höfunda eru Sigurður Ingólfsson, Njörður P. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Annálar

Annálar 1400-1800 - Lykilbók 2 VIII. og lokabindi. Einar Arnalds og Eiríkur Jónsson tóku saman. Í fréttatilkynningu segir m.a.: Eftir 80 ára meðgöngutíma er lokið heildarútgáfu Annála 1400-1800, þessara meginheimilda um íslenska sögu, s.s. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 678 orð | 1 mynd | ókeypis

Blessað barnarán

eftir Jacqueline Pascarl. Halla Sverrisdóttir þýddi. JPV útgáfa, 2002, 302 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 427 orð | 2 myndir | ókeypis

Blúsari opnar sig

Einar Kárason. Almenna bókafélagið. Reykjavík 2002. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Brauð

Bókin Brauðréttir Hagkaups hefur að geyma uppskriftir Jóhannesar Felixsonar, Jóa Fel . Áður hefur komið út Kökubók Hagkaups eftir sama höfund en hér fjallar hann um allt sem viðkemur brauðréttum. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Brennd börn og seld börn

Trezza Azzopardi, Mál og menning 2002, 264 bls, Vilborg Davíðsdóttir þýddi. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn

Jólahreingerning englanna er eftir Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur. Teikningar í bókinni eru eftir Búa Kristjánsson, myndlistarmann. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn

Ávaxtakarfan er eftir Kikku, (Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur). Samnefnt leikritið var sýnt í Íslensku óperunni árið 1998. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn

Hvar endar Einar Áskell? er eftir Gunillu Bergström í þýðingu Sigrúnar Árnadóttur . Er ég hér? Hvar endar maður sjálfur? Þegar Einar Áskell veltir þessum vandasömu spurningum fyrir sér finnur hann ekkert einfalt svar. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn

Gúmmí-Tarsan eftir Ole Lund Kirkegaard er komin út í nýrri útgáfu, en bókin kom fyrst út árið 1978. Þýðandi er Þuríður Baxter . Gúmmí-Tarsan heitir réttu nafni Ívar Ólsen og hann er í rauninni bæði lítill og mjór og ólaglegur að auki. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn

Umskiptingurinn eftir Selmu Lagerlöf er í þýðingu Jóns Kalmans Stefánssonar . Bókin er sú þriðja í bókaflokknum Litlir bókaormar. Bóndinn og kona hans eru á ferð í skóginum með litla barnið sitt þegar tröllskessa fælir hesta þeirra svo þeir styggjast. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurminningar

Glataði sonurinn sem sneri aftur - Sögubrot Pálma Benediktssonar hefur Jónas Jónasson skráð. Þetta er saga Pálma Benediktssonar frá Húsavík sem sökk til botns í áfengisdrykkju og eiturlyfjaneyslu. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 441 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn á vit ævintýra

Saga, myndir, hönnun, kápa og umbrot eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson. Prentun og bókband Nørhaven AS, Danmörku. Mál og menning, Reykjavík, 2002. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 771 orð | 1 mynd | ókeypis

Er þetta "gjafabók"?

48 bls. JPV-forlag 2002 Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 716 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég vegsama sjálfan mig

eftir Walt Whitman. Þýðandi Sigurður A. Magnússon. Bjartur 2002 - 125 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 705 orð | 1 mynd | ókeypis

Fæðingarsögur íslenzkra kvenna

Ritstýrur: Eyrún Ingadóttir, Margrét Jónsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Svandís Svavarsdóttir. Útgefandi: Forlagið 2002. 375 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Greinar um þjóðsögur

Úr manna minnum - greinar um íslenskar þjóðsögur nefnist bók þar sem tuttugu og átta höfundar fjalla um þjóðsögur, hver með sínum hætti, og benda meðal annars á sérkenni þeirra og margbreytilegt hlutverk. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

Grímsnesið góða

Fyrra bindi 388 bls. Seinna bindi 352 bls. Ritstjóri: Ingibjörg Helgadóttir. Útg.: Mál og mynd, Reykjavík, 2002. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Handbók

Leyndardómar kvenna er eftir Pamelu K. Metz og Jaqueline L. Tobin . Rannveig Jónsdóttir þýddi. Í fréttatilkynningu segir að bókin endurspegli kraft og visku kínverskra kvenna, sem í aldanna rás hafi trúað á kærleikann þrátt fyrir erfiðleika og... Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Handbók

Kúnstin að kyssa heitir bók eftir Eyvöru Ástmann. Ritið tilgreinir helstu tegundir og afbrigði kossa, auk þess sem tæpt er á ýmsum almennum og nytsamlegum upplýsingum varðandi snyrtimennsku. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 884 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimssöguleg snákagryfja

Jay Parini. Gyrðir Elíasson þýddi. Mál og mennig. 342 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljóðbók

Bróðurþel Lalla og Birgis er hljóðbók eftir Konráð K. Björgólfsson . Diskurinn geymir fimm sögur ætlaðar börnum. Sögurnar eiga sér stoð í raunveruleikanum þótt farið sé frjálslega með staðreyndir. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Knattspyrna

Íslensk knattspyrna 2002 er 22. bókin í samnefndum bókaflokki sem komið hefur út samfleytt frá árinu 1981. Víðir Sigurðsson íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu tók saman og sá jafnframt um útlit og umbrot. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 715 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristin viðhorf

Sigurbjörn Einarsson. Skálholtsútgáfan, Reykjavík, 2002, 372 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífeðlisfræði

Lífeðlisfræði - kennslubók handa framhaldsskólum eftir Örnólf Thorlacius er komin út, breytt og endurbætt. Fyrri útgáfur komu út 1983 og 1991. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífsspeki

Bókin um viskuna og kærleikann er eftir Dalai Lama í þýðingu Jóhönnu Þráinsdóttur. Dalai Lama gefur einföld og hagnýt ráð um hvernig megi njóta meiri ástar og samhygðar. Kenningar hans byggjast á skynsemi og manngæsku en ekki predikunum eða þröngsýni. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 515 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljúfsárar endurminningar unglings

Benjamin Lebert. Magnús Þór Þorbergsson þýddi, Forlagið 2002, 180 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Matur

Sæludagar með kokki án klæða - Jamie Oliver er þriðja bókin með uppskriftum samnefnds kokks. Þýðingu annaðist Sigrún Davíðsdóttir. Í kynningu segir m.a. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Matur

Framandi réttir er eftir Steen Larsen í þýðingu Sigrúnar Davíðsdóttur . Bókin er bæði matreiðslubók og uppsláttarrit um u.þ.b. 75 tegundir af grænmeti og ávöxtum frá framandi löndum. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 710 orð | 1 mynd | ókeypis

Með glósól á hornum sér

Ísak Harðarson. Forlagið 2002. 112 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndband

201 nótt í París er byggt á ferðum leikkonunnar Bergljótar Arnalds til Parísarborgar, en sum atriðin voru sýnd í ævintýraþættinum 2001 nótt. Markmið með spólunni er að kynna fyrir börnum töfra þess að ferðast og kynnst framandi löndum. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 893 orð | 2 myndir | ókeypis

Nauðsynlegt innlegg

Forlagið 2002. 160 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 706 orð | 1 mynd | ókeypis

Náttúruleg ást

Steinunn Sigurðardóttir. Mál og menning, Reykjavík 2002, 140 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

Njálssaga fyrir börn

Brynhildur Þorgeirsdóttir endursagði. Margrét E. Laxness myndskreytti. Mál og menning 2002, 61 s. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvenjuleg, en vel skrifuð bók

Eoin Colfer. Íslensk þýðing Guðni Kolbeinsson. 288 bls. JPV-útgáfa, 2002. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvenjulegir dagar hjá venjulegri fjölskyldu

eftir Guðrúnu Helgadóttur. Vaka-Helgafell, 2002, 132 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

"Forvitnin er fundvís"

eftir Stellu Blómkvist, Mál og menning 2002, 233 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 655 orð | ókeypis

"Ó hve dirrindýrðarlega dásamlegt"

Eiríkur Örn Norðdahl: Nýhil 2002, 61 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

"Öðruvísi" barnabók

Höfundur: Bent Haller. Íslensk þýðing: Helgi Grímsson. Bjartur 2002, 88 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 854 orð | 1 mynd | ókeypis

Rakið fyrir rætur merkingar

Mál og menning, 2002, 175 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynslusögur

Koss götunnar eftir Elínu Arnardóttur hefur að geyma frásagnir einstaklinga sem náð hafa bata eftir að hafa verið fastir í viðjum áfengis- og vímuefnafíknar og aðstandenda þeirra. Bókin er hvatning til þeirra sem enn þjást um að gefast ekki upp. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Ritstjórar stofna sjóð

Konur með einn í útvíkkun fá enga samúð - Fæðingarsögur íslenskra kvenna er viðtalsbók þar sem rætt er við 70 konur um reynslu þeirra af meðgöngu og fæðingu. Frásagnirnar eru ljóslifandi frásagnir af fjölbreyttri reynslu og öllum tegundum fæðinga. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 485 orð | 1 mynd | ókeypis

Sherlock Holmes í myndrænum búningi

Þýðing Helgu Soffíu Einarsdóttur. Mark Oldroyd sá um myndskreytingu. Prentun í Kína. 64 bls. Mál og menning 2002. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldsaga

Galdur eftir Vilborgu Davíðsdóttur er nú endurútefin. Höfundur fléttar saman ástarsögu og hatrömmum átökum á 15. öld þar sem persónurnar takast á um völd og virðingu, knúnar áfram af blindum metnaði, ást og afbrýði. Í kynningu segir m.a. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldsaga

Hjartað býr enn í helli sínum eftir Guðberg Bergsson er komin út í kilju. Bókin er mikið endurskoðuð útgáfa en hún kom fyrst út árið 1982. Sagan gerist í Reykjavík. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldsaga

Rokkað í Vittula er eftir Mikael Niemi í þýðingu Páls Valssonar . Sagan hlaut helstu bókmenntaverðlaun Svíþjóðar, Augustpriset, árið 2000, og var tilnefnd af hálfu Svía til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2001. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 539 orð | 1 mynd | ókeypis

Skelfilega spennandi

Philip Pullman. Anna Heiða Pálsdóttir þýddi. Mál og menning 2002 Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Smásögur

Í blóðsporum skálds hefur að geyma 39 smásögur eftir Benedikt S. Lafleur. Bókin er í þremur bindum og innihalda sögurnar ljóðrænan skáldskap og raunsannar lýsingar úr lífi skálds og umhverfi þess í nútímasamfélagi. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Smásögur

"Er æxlið illkynja? - Íslendingasögur hinar nýrri eftir Jóhannes Ragnarsson í Ólafsvík. Bókin inniheldur 17 smásögur og 18 örsögur. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Spakmæli

Konur og karlmenn og Listin að lifa hafa að geyma fleyg orð vísra manna, gullkorn og önnur spakmæli, sem notið hafa vinsælda og eiga mörg langa lífdaga að baki. Bragi Þórðarson valdi efnið. Útgefandi er Hörpuútgáfan á Akranesi. Bækurnar eru 59 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngur

Við hátíð skulum halda er söngbók fyrir blandaða kóra, kvennakóra og barnakór, sú 14 í röð Söngvasveiga. Í bókinni er að finna 25 jóla- og aðventusöngva. Lögin eru íslensk og erlend, bæði hefðbundnir jólasálmar og veraldleg jólalög. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilvitnanir

Þú sem ert á himnum - Drottinn er minn hirðir - Verið ekki áhyggjufull og Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi nefnast þessar smábækur þar sem tengdir eru saman textar úr Biblíunni og ýmis spakmæli sem einstaklingar hafa látið frá sér fara. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 745 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíðindi úr hversdagsleikanum

eftir Davíð Oddsson. Prentun Oddi. Vaka-Helgafell 2002 - 117 síður. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímarit

TMM, tímarit máls og menningar , 3. tbl., 63. árg. er komið út. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímarit

Skírnir - tímarit Hins íslenska bókmenntafélags er kominn út, 176. árgangur. Fjórar greinar um ljóðagerð fyrri alda eru birtar. Guðrún Nordal ræðir um myndræna hugsun og framsetningu dróttkvæða sem hún ber saman við myndlist miðalda. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Unglingar

Aldrei aftur nörd er eftir Thorstein Thomsen í íslenskri þýðingu Halldóru Jónsdóttur. Lýst er miskunnarleysi unglingsáranna, einelti, drottnunargirni og ofbeldi en einnig væntumþykju, samkennd og ást. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Unglingar

Stelpur í stuði er eftir breska höfundinn Jacqueline Wilson í þýðingu Þóreyjar Friðbjörnsdóttur . Áður hafa komið út á íslensku eftir Jacqueline Stelpur í strákaleit og Stelpur í stressi. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Unglingar

Jói dö & Begga beib er unglingasaga eftir Helga Jónsson. Söguþráðurinn er um ástir Jóa dö á Beggu beib og hversu erfitt það er að vera tólf ára og ástfanginn upp í heilabörk. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppeldi

Töfrar 1-2-3 er uppeldishandbók eftir bandaríska sálfræðinginn Thomas W. Phelan í þýðingu Bryndísar Víglundsdóttur. Bókin geymir ráð sem uppalendur geta nýtt sér. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 823 orð | 2 myndir | ókeypis

Urta á bleikum baðfötum og fleira

Helga Kristín Einarsdóttir fjallar um fjórar nýútkomnar barnabækur og fylgist með viðbrögðum þriggja ára dóttur sinnar við fjölbreyttum texta og litríkum myndum. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 690 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr álögum hefðarinnar

Þórunn Valdimarsdóttir 2002. 304 bls., hönnun og umbrot: Mál og mynd. Prentun: Prentnet ehf. Bókband Félagsbókbandið - Bókfell ehf. Útg. Mál og mynd og Sögufélag. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 900 orð | 1 mynd | ókeypis

Vestur-Íslendingar skrifa heim

Böðvar Guðmundsson bjó til prentunar. Mál og menning, Reykjavík, 2002, 773 bls. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 726 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðkvæmni karlmannsins

1 "Mig langaði til að skrifa um leynilegt og óleyfilegt ástarsamband frá sjónarhóli karlmannsins," segir Kristján Þórður Hrafnsson um Hugsanir annarra, nýútkomna skáldsögu sína. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýri

Fegurstu Grimmsævintýri er í þýðingu Þorsteins Thorarensen. Myndskreytingar eru eftir rússnesku listakonuna Anastasíu Arkópóvu. Meira
11. desember 2002 | Bókablað | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævisaga

George Best - Lánsamur er sjálfsævisaga knattspyrnumannsins. Fyrsta útgáfan á frummálinu kom út 2001 og í ágúst 2002 kom út ný og aukin útgáfa sem íslensk þýðing Orra Harðarsonar byggist á. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.