Greinar sunnudaginn 15. desember 2002

Forsíða

15. desember 2002 | Forsíða | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðkomugöng orðin um fjörutíu metrar

AÐKOMUGÖNGIN sem NCC og Íslenskir aðalverktakar eru að sprengja við Kárahnjúka og verða alls 720 metrar eru orðin 40 metra löng eftir fjögurra daga vinnu við þau. Meira
15. desember 2002 | Forsíða | 221 orð | ókeypis

Fóstureyðingum fækkar

ALLT stefnir í að fóstureyðingum hér á landi fækki um 10% á þessu ári ef miðað er við meðaltalið árin fimm þar á undan. Í nóvember höfðu 707 fóstureyðingar verið gerðar á höfuðborgarsvæðinu og stefnir í að þær verði innan við 800. Meira
15. desember 2002 | Forsíða | 125 orð | ókeypis

Niðurstöðum fagnað

LEIÐTOGAR núverandi fimmtán aðildarríkja Evrópusambandsins og hinna tíu sem nú er ljóst að munu ganga í það vorið 2004 héldu heim á leið frá Kaupmannahöfn í gær, eftir að hafa gengið frá samkomulagi um sögulega sameiningu álfunnar 13 árum eftir fall... Meira
15. desember 2002 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvænt afsögn Kissingers

BÚIZT er við því að George W. Bush Bandaríkjaforseti verði fljótur að tilnefna nýjan formann nefndar sem falið hefur verið að leita að veilum í bandarísku stjórnkerfi í kring um hryðjuverkaárásirnar 11. Meira
15. desember 2002 | Forsíða | 248 orð | ókeypis

Yfir 2.000 fjölskyldur leita sér aðstoðar

TALIÐ er að yfir tvö þúsund fjölskyldur, jafnvel kringum 2. Meira

Fréttir

15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalbúðin á Siglufirði aftur í rekstur

AÐALBÚÐIN á Siglufirði hefur nú hafið starfsemi að nýju, en verslunin hefur lengi verið rótgróin bóka- og gjafavöruverslun. Á liðnu sumri lagði fyrri eigandi verslunarinnar starfsemina niður. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð | ókeypis

Aðalfundur Landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins verður þriðjudaginn...

Aðalfundur Landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins verður þriðjudaginn 17. desember kl. 12 í Grillinu, Hótel Sögu. Gestur aðalfundarins verður Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og flytur hann erindi: Stækkun ESB og áhrif hennar á EES-samninginn. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 910 orð | 1 mynd | ókeypis

Að brjótast úr viðjum vanans

Guðbjörg Gissurardóttir er fædd í Reykjavík 27. maí 1968. Útskrifaðist í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands 1994 og hlaut MA-gráðu í "Communication design" við Pratt Institution í New York 1997. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Andspænis hávöxnum herramanni

LÍKLEGA hefur það verið hann Stekkjarstaur sem heimsótti börnin á leikskólanum Jörfa á jólaballi á föstudag. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

Bræla hamlar veiðum

"HÉR hefur verið stöðug bræla í meira en þrjár vikur og á meðan svo er eru aflabrögðin treg," segir Örn Stefánsson, skipstjóri á rækjuskipinu Pétri Stefánssyni RE sem nú stundar veiðar á Flæmingjagrunni. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 341 orð | ókeypis

Búist er við 300 til 400 erlendum ferðamönnum

MILLI 300 og 400 útlendingar munu leggja leið sína hingað til lands um áramótin, aðallega Bretar, Bandaríkjamenn og Japanir. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggðarmerki samþykkt

BYGGÐARMERKI fyrir Rangárþing eystra var samþykkt á sveitarstjórnarfundi nýlega. Rangárþing eystra er nýtt sameinað sveitarfélag 6 hreppa í austanverðri Rangárvallasýslu frá því í vor. Nýja merkið er hannað af Guðrúnu de Fontenay. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn grunaður um ölvun og tveir án réttinda

AF þeim um 600 ökumönnum sem lögreglan í Reykjavík stöðvaði við Litluhlíð á Bústaðavegi frá klukkan 23.30 í fyrrakvöld og til um 1.30 í fyrrinótt var einn grunaður um ölvun við akstur og tveir voru réttindalausir. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlendir ríkisborgarar 3,4%

EKKERT bendir til þess að draga muni úr straumi útlendinga til landsins og stærð útlendingasamfélagsins á Íslandi kallar á aukna og breytta umræðu um málaflokkinn en umræðan hefur einkennst af upphrópunum sem oftar en ekki eru byggðar á misskilningi eða... Meira
15. desember 2002 | Erlendar fréttir | 1462 orð | 2 myndir | ókeypis

Evrópudraumur Tyrkja

Tyrkir eru vonsviknir yfir því að fá ekki að hefja aðildarviðræður við ESB á næsta ári. Auðunn Arnórsson rekur hér hvers vegna Tyrkjum þykir svo brýnt að geta horft fram á inngöngu í sambandið. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldi gjafa til stuðnings og gleði

KVENFÉLAG Selfoss hélt sinn árlega jólagjafafund síðastliðinn fimmtudag, 12. desember. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Fleiri á faraldsfæti

FJÖLDI Íslendinga leggst í ferðalög um jól og nýár og segja forsvarsmenn ferðaskrifstofanna aukningu á ferðum fólks til útlanda um jólin frá því í fyrra. Flestir fara til Kanaríeyja eða á annað þúsund manns. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdir gætu hafist næsta vor

GANGI áætlanir Gnógs ehf. og fasteignasölunnar Eign.is eftir munu framkvæmdir á Miðbæjarreit Akurnesinga hefjast næsta vor en sl. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Halldórsson heiðursfélagi

GÍSLI Halldórsson, arkitekt, var kjörinn heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands á aðalfundi félagsins fyrir skömmu, en hann er fimmti heiðursfélagi félagsins. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsklúbbur Ingólfs-Príma í nýtt húsnæði

Heimsklúbbur Ingólfs-Príma hefur skipt um húsnæði og flutt sig milli hæða í Austurstræti 17 í Reykjavík. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð | 2 myndir | ókeypis

Hótelið rís hratt

NÝJA hótelálman á Höfðabrekku í Mýrdal hefur risið hratt síðustu daga. Á tæpri viku er búið að gera húsið fokhelt. Í húsinu verða 24 tveggja manna herbergi með baði. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Hringt til útlanda fyrir 5 kr. á mín.

FYRIRTÆKIÐ iPnet ehf.. hyggst á næstu dögum setja á markað lággjalda símaþjónustu með fyrirframgreiddum alþjóða símakortum undir vörumerkinu "Heimsfrelsi". Með kortinu mun korthafi geta hringt til útlanda í allt að 200 mínútur fyrir 1.000 kr. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleiðing um mannréttindi í Egilsstaðakirkju

Á ALÞJÓÐA mannréttindadaginn, 10. desember sl., hélt Karlakórinn Drífandi á Fljótsdalshéraði aðventutónleika í Egilsstaðakirkju. Tónleikarnir voru haldnir í samvinnu við kirkjusöfnuði á Héraði og voru til styrktar Amnesty International. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Iridium-símtöl lækka

SÍMINN hefur ákveðið að lækka verð á símtölum í Iridium-kerfinu. Mínútuverð á Iridium-símtölum frá sjó í land lækka um 11% og kosta framvegis 127 kr og símtöl milli Iridium-síma lækka um 14% og kosta 73 kr. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð | ókeypis

Í dag S igmund 8 H...

Í dag S igmund 8 H ugvekja 47 H ugsað upphátt B13 M yndasögur 48 L istir 28/31 B réf 48/49 A f listum 28 D agbók 50/51 B irna Anna 28 K rossgáta 53 F orystugrein 32 L eikhús 54 R eykjavíkurbréf 32 F ólk 54/61 S koðun 34 B íó 58/61 M inningar 36/41 S... Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð | ókeypis

Íslenskt mál kennt í bandarísku sjónvarpi

ÍSLENSKUKENNSLA hefst í janúarbyrjun á bandarísku sjónvarpsstöðinni Scola, sem er einungis með fræðsluefni á dagskrá sinni og fer þar mest fyrir tungumálakennslu auk þess sem Scola býður upp á tungumálakennslu á Netinu. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 354 orð | ókeypis

Jólaverslunin svipuð og í fyrra

SVO virðist sem fólk haldi meira um budduna í ár en undanfarin jól, þótt útlit sé fyrir svipaða jólaverslun og í fyrra. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunarinnar, segir greinilegt að fólk hafi minna milli handanna en áður, um 1. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Lokið við endurbætur á næsta ári

STEFNT er að því að ljúka við endurbætur á göngudeildum og flutning endurhæfingar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi á næsta ári. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Lýst eftir stolnum bíl

LÖGREGLAN í Hafnarfirði auglýsir eftir bifreið af gerðinni Nissan Terrano, blárri að lit, skráningarnúmer NX-038 en henni var stolið í Garðabæ hinn 28. nóvember síðastliðinn. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð | ókeypis

Lög verði sett um aðgang að opinberum upplýsingum

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að láta vinna lagafrumvarp um verðlagningu og aðgang að opinberum upplýsingum. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Með litla áverka eftir bílveltu

ÞRJÚ ungmenni sluppu með minniháttar meiðsli þegar bifreið þeirra valt á Laugardalsvegi í Árnessýslu snemma í gærmorgun. Þau voru öll í bílbelti og telur lögreglan á Selfossi ljóst að beltin hafi bjargað því að ekki fór verr. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Glæsibær opnaður

FJÖLMARGIR lögðu leið sína í verslunarmiðstöðina Glæsibæ sem var opnuð í gær eftir gagngerar breytingar. Verslunarhæðin hefur nú verið endurhönnuð og stækkuð og glerhýsi reist framan og aftan við húsið. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

"Uppi' á hól stend ég og kanna"

UM hvaða könnu er verið að tala um í jólalaginu Jólasveinar ganga um gólf, þar sem segir "uppi' á stól stendur mín kanna"? Líklegt er að þessi dularfulla kanna sé frekar könnun á einhverju. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Rafmagnstæknifræði til BS-prófs

Á FUNDI háskólaráðs Tækniháskóla Íslands 22. nóvember sl. var samþykkt sú breyting að bjóða upp á BS-gráðu í rafmagnstæknifræði. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérsambönd banna tóbaksnotkun

ÍSHOKKÍSAMBAND Íslands ákvað fyrir skömmu að banna alla tóbaksnotkun á æfingum og í keppni landsliðsins. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán í 3.-11. sæti á HM unglinga

STEFÁN Kristjánsson sigraði í gærmorgun Hvít-Rússann Sergei Azarov í 7. umferð Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fer í Goa á Indlandi. Azarov er alþjóðlegur meistari. Stefán er nú í 3.-11. sæti með fimm vinninga. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd | ókeypis

Styður ekki hugmynd Tómasar Inga óbreytta

BRIAN Mikkelsen, menningarmálaráðherra Danmerkur, treystir sér ekki til að styðja þá hugmynd Tómasar Inga Olrich, menntamálaráðherra, að stofna íslensk-danska menningarstofnun hér á landi og að íslenskir forngripir í vörslu Dana verði fluttir til... Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Sækist eftir 3.

Sækist eftir 3. sæti. Drífa Sigfúsdóttir, fv. forseti bæjarstjórnar og varabæjarstjóri í Reykjanesbæ, sækist eftir 3ja sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 546 orð | ókeypis

Tilboð til bráðgerra barna misjöfn eftir skólum

MISMUNANDI er eftir grunnskólum hvaða tilboð bráðger börn fá til að þróa námshæfileika sína innan skólans. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Tveir teknir fyrir ölvunarakstur

ÖKUMAÐUR var stöðvaður grunaður um ölvun við akstur á Seyðisfirði í fyrrinótt og annar ökumaður stöðvaður á Egilsstöðum grunaður um ölvun. Báðir voru einir í bílunum. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð | 4 myndir | ókeypis

Yfirlit

BANNA TÓBAKSNOTKUN Íshokkísamband Íslands ákvað fyrir skömmu að banna alla tóbaksnotkun á æfingum og keppni landsliðsins. Meira
15. desember 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Ölvun í borginni og erill hjá lögreglu

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt laugardags og fram á morgun. Eins og svo oft áður stafaði ónæðið af ölvuðu fólki. Eitthvað var um slagsmál en alls voru bókuð 63 mál í dagbók lögreglunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 2002 | Leiðarar | 524 orð | ókeypis

Reglur um yfirtökuskyldu

Í Kauphallartíðindum Kauphallar Íslands segir nú fyrir nokkrum dögum: "Nokkur umræða hefur verið til staðar hér á landi um hvort æskilegt sé að lækka það þrep, sem þarf að ná til að yfirtökuskylda skapist. Meira
15. desember 2002 | Leiðarar | 2797 orð | 2 myndir | ókeypis

Reykjavíkurbréf

Umræður um Landspítalann - háskólasjúkrahús hafa lengi vel fyrst og fremst snúist um rekstur hans og rekstrarvanda, sparnaðaraðgerðir, sjúklinga er liggja á göngum, endalausa biðlista og lokanir deilda. Meira
15. desember 2002 | Leiðarar | 342 orð | ókeypis

Ritstjórnargreinar

15. desember 1945: "Í þeim undirbúningi, sem fram hefir farið af hálfu stjórnmálaflokkanna vegna bæjarstjórnarkosninganna, hefir aðeins einn flokkurinn snúið sjer til fólksins sjálfs og spurt það, hverja það óskaði að hafa í kjöri. Meira

Menning

15. desember 2002 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðventutónleikar í Mosfellskirkju

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir, Diddú, og blásarasextett halda árlega aðventutónleika í Mosfellskirkju á þriðjudagskvöld kl. 20.30 og er þetta sjötta árið í röð sem slíkir tónleikar eru haldnir í Mosfellsbæ. Meira
15. desember 2002 | Menningarlíf | 125 orð | ókeypis

Aðventutónleikar Vox academica

HINIR árlegu jólatónleikar kammerkórsins Vox academica verða í Háteigskirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Á efnisskránni á þessari aðventu verða þekkt íslensk og erlend jólalög og jólasálmar, en auk þeirra andleg tónlist eftir m.a. Meira
15. desember 2002 | Fólk í fréttum | 254 orð | ókeypis

Átök í eldhúsi helvítis

Leikstjórn og handrit: Edward Burns. Kvikmyndataka: Russell Lee Fine. Aðalhlutverk: Edward Burns, Elijah Wood, Rosario Dawson, Oliver Platt, Pat McNamara, James Hardy og Michael Mulheren. 98 mín. USA. Marlboro Road Gang 2002. Meira
15. desember 2002 | Menningarlíf | 815 orð | 4 myndir | ókeypis

Gagnrýnispunktar

ÞEGAR líða tekur að jólum hitnar vanalega heldur betur í kolunum hjá dægurtónlistargagnrýnendum. Nýjar plötur streyma í búðir, allflestar síðustu þrjá mánuði ársins eða svo og því nóg við að vera. Meira
15. desember 2002 | Fólk í fréttum | 1056 orð | 1 mynd | ókeypis

Held mig frá harðfiskinum

Hann spilar á flestöll hljóðfæri, styður Southampton, er harðjaxl hinn mesti og mannfræðingur að mennt. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Will Champion, trommara Coldplay, sem leikur á fimmtudaginn í Laugardalshöll. Meira
15. desember 2002 | Myndlist | 1039 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinn sjónræni þáttur

Til 12. janúar 2003. Sýningin er opin miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
15. desember 2002 | Menningarlíf | 71 orð | ókeypis

Jólatónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir...

Jólatónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir í Dómkirkjunni kl. 20. Málmblásarsveit Tónlistarskólans undir stjórn Kjartans Óskarssonar mun opna tónleikana, en þeim lýkur með verkum eftir W. A. Meira
15. desember 2002 | Menningarlíf | 301 orð | ókeypis

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Íslensk...

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Íslensk myndlist 1980-2000 verður kl. 15-16 í umsjón Rakelar Pétursdóttur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn Guðbjörg Kristjánsdóttir verður með leiðsögn um sýninguna Kyrr birta kl. Meira
15. desember 2002 | Fólk í fréttum | 828 orð | 1 mynd | ókeypis

Litaspjald tilfinninganna

Tónleikar Sigur Rósar og strengjakvartettsins Animu í Háskólabíói 12. og 13. desember sl. Siggi Ármann hitaði upp. Meira
15. desember 2002 | Menningarlíf | 581 orð | 1 mynd | ókeypis

Náið samspil

ÁRLEGIR jólatónleikar Kammersveitar Reykavíkur verða haldnir í Áskirkju kl. 17 í dag, sunnudag. Þar verða flutt verk eftir Georg Fr. Händel, Antonio Vivaldi og Josef Haydn. Meira
15. desember 2002 | Fólk í fréttum | 935 orð | 1 mynd | ókeypis

Rappið komið heim

VINSÆLASTA uppákoman á Menningarnótt Reykjavíkur var atriði sem kallaðist Rímur og rapp þar sem rímnamenn og rapparar leiddu saman hesta sína. Meira
15. desember 2002 | Fólk í fréttum | 339 orð | 2 myndir | ókeypis

Russell Crowe er í giftingarhugleiðingum.

Russell Crowe er í giftingarhugleiðingum. Ástralski leikarinn, sem á dögunum lýsti yfir að hann ætlaði að leggja kvikmyndaleikinn á hilluna um óákveðinn tíma, mun nú loksins tilbúinn til að festa ráð sitt. Meira
15. desember 2002 | Fólk í fréttum | 78 orð | 2 myndir | ókeypis

Stirnir á frostrósir

SANNARLEGA stirndi á frostrósir á tvennum jólatónleikum í Hallgrímskirkju á fimmtudagskvöld. Þar tóku "íslensku dívurnar" lagið og fluttu lög af geislaplötunni Frostrósum . Meira
15. desember 2002 | Fólk í fréttum | 765 orð | 2 myndir | ókeypis

Tónlistarsirkus Bob Dylans

ÞEGAR Bob Dylan lék á tónleikum hér á landi á sínum tíma fóru einhverjir áheyrendur á límingunni yfir því hvaða höndum hann fór um gömlu lögin; í stað þess að flytja þau sem líkust upprunalegri útgáfu breytti hann laglínum og textum, söng sum lögin eins... Meira
15. desember 2002 | Fólk í fréttum | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Þú verður að heyra þetta!

ÚTVARPSMAÐURINN Ólafur Páll Gunnarsson stendur fyrir útgáfu á safnplötunni Rokklandi 2002 . Platan heitir eftir þættinum Rokklandi , sem er á dagskrá Rásar 2 en Óli Palli, eins og hann er kallaður, hefur umsjón með þáttunum. Meira

Umræðan

15. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 375 orð | ókeypis

Betri dekk Í BRÉFUM til blaðsins...

Betri dekk Í BRÉFUM til blaðsins 6. desember sl. birtist pistill eftir Bjarna Antonsson um loftbóludekk og nagladekk. Meira
15. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 460 orð | ókeypis

Fjallkonan snuprar Landsvirkjun og ríkisstjórn

ÞAÐ var sl. sumar sem ég kynntist lítillega dr. Ragnhildi Sigurðardóttur. Við vorum í hópi ráðstefnugesta á Global Woman Summit í Barcelona. Há, beinvaxin og teinrétt, fríð sínum með ljóst sítt hár og afburðagáfuð. Það er síðan í fréttaflutningi sl. Meira
15. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 398 orð | ókeypis

Hamingjan - hvað þýðir hún fyrir mig?

ALLT fólk, hvar sem það er í heiminum, hefur tvö sameiginleg markmið; að forðast sársauka og öðlast hamingju. Hvort sem það er sjómaðurinn í Alaska, hrísgrjónabóndinn í Indlandi eða viðskiptamaður í kauphöll Japans. Meira
15. desember 2002 | Aðsent efni | 1497 orð | 4 myndir | ókeypis

Hvor rakar nú annan meira?

I. Nýlega barst mér í hendur ljósmynd af 15 félögum í Rakarafélagi Reykjavíkur, tekin í ársbyrjun 1927 (jan./febr.) af Sigríði Zoëga. Allir eru þeir í hvítum sloppum og með hálstau, ólíkt því sem nú tíðkast. Meira
15. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 433 orð | ókeypis

Nú er mér nóg boðið

NÚ verð ég að taka til máls, því að mér blöskrar svo aðförin sem er í gangi á suðvesturhorninu gegn Austfirðingum. Þið náttúruverndarsinnar getið trútt um talað að vernda þetta og hitt landsvæðið, en bróðir líttu þér nær. Meira
15. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 433 orð | ókeypis

Reiðhjólaumferð

REYKJAVÍK er orðin ansi stór borg á íslenskan mælikvarða og umferðin þar hættuleg. Ég er einn af þeim sem ferðast reglulega um á reiðhjóli í og úr skóla. Meira
15. desember 2002 | Aðsent efni | 1106 orð | 5 myndir | ókeypis

Tilgangurinn helgar meðalið

"Mér sýnist augljóst að þar vanti meira vatn." Meira
15. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 213 orð | ókeypis

Útburðir í Reykjavík

NÝLEGA kom til mín krabbameinssjúklingur á sjötugsaldri vegna útburðarkröfu frá fyrirtæki R-listans í Reykjavík. Ég sagði honum að mæta í Héraðsdómi og biðja um frest meðan mál hans væri athugað. Það gekk eftir. Meira

Minningargreinar

15. desember 2002 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd | ókeypis

ARTHUR V. O'BRIEN

Arthur Vincent O'Brien fæddist í Streator í Illinois í Bandaríkjunum 1. nóvember 1920. Hann lést í Landspítalanum við Hringbraut 25. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Landakotskirkju 6. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

ELÍSABET ÁSTA MAGNÚSDÓTTIR

Elísabet Ásta Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1959. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 13. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐLAUGUR GUÐMUNDSSON

Guðlaugur Guðmundsson fæddist 21. júlí 1914 í Sunnuhlíð í Vatnsdal. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 25. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNLAUG KRISTJÁNSDÓTTIR

Gunnlaug Kristjánsdóttir fæddist á Ólafsfirði 15. desember 1944. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Kristín Sigurðardóttir og Kristján Friðriksson. Systkini Gunnlaugar eru fjögur, Hulda, búsett á Ólafsfirði, Snjólaug, býr í Reykjavík, Gísli, sem er látinn og Sigurður, búsettur í Hafnafirði. Dætur Gunnlaugar, Kristín Emma og Rebekka Cordova, eru báðar búsettar í Kópavogi. Útför Gunnlaugar var gerð frá Fossvogskapellu 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd | ókeypis

HAFSTEINN HANSSON

Hafsteinn Hansson fæddist í Hafnarfirði 24. marz 1925. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. október síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

HEIÐRÚN SIGURDÍS SIGURÐARDÓTTIR

Heiðrún Sigurdís Sigurðardóttir fæddist á Egilsstöðum 11. ágúst 1967. Hún lést í Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 20. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Valþjófsstaðarkirkju 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 2219 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGA SVEINSDÓTTIR

Helga Sveinsdóttir fæddist á Sperðli í Vestur-Landeyjum 18. nóvember 1920. Hún lést á Landspítalanum 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau hjónin Sveinn Sveinsson, f. 23.4. 1884, d. 1.3. 1972, og Helga Jónsdóttir, f. 3.10. 1879, d. 14.8. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓRUNN ÞORKELSDÓTTIR

Jórunn Þorkelsdóttir fæddist í Laufási í Borgarfirði 1. október 1913. Hún lést á heimili sínu á Droplaugarstöðum 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorkell Þorvaldsson og Ingveldur Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd | ókeypis

MARGRÉT RAGNARSDÓTTIR

Anna Margrét Ragnarsdóttir fæddist á Grund í Nesjahreppi 12. nóvember 1934. Hún lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 10. október síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR GYÐA SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Gyða Sigurðardóttir fæddist 13. desember 1934. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 29. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seltjarnarneskirkju 10. desember. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR

Sigríður Jóhannesdóttir fæddist á Seyðisfirði 27. ágúst 1907. Hún lést 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Sveinsson úrsmiður á Seyðisfirði, f. 2.6. 1866, d. 21.11. 1955, og Elín Júlíana Sveinsdóttir kona hans, f. 10.7. 1883, d.... Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd | ókeypis

STELLA ÁRNADÓTTIR

Stella Árnadóttir fæddist í Reykjavík 17. júlí 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Árni Kristinn Eiríksson, f. 1908, d. 1982, og Gústa Wium Vilhjálmsdóttir, f. 1914. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2002 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

TÓMAS EMILSSON

Tómas Emilsson fæddist á Stuðlum í Reyðarfirði 14. maí 1918. Hann lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 6. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seyðisfjarðarkirkju 14. desember Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. desember 2002 | Ferðalög | 755 orð | 2 myndir | ókeypis

Á annað þúsund manns verður á Kanaríeyjum

Þeir sem ætla til útlanda um hátíðirnar fara flestir til Kanaríeyja. Þá fara rúmlega tvö hundruð manns í leiguflugi til Alicante til að dvelja í sumarhúsunum sínum og annar eins fjöldi verður á Flórída. Hildur Einarsdóttir komst líka að því að skíðaferðir njóta sívaxandi vinsælda hjá fjölskyldunni á þessum árstíma. Meira
15. desember 2002 | Ferðalög | 658 orð | 3 myndir | ókeypis

Borða jólahumarinn á Kanaríeyjum

Það verður lítið jólatré í ferðatöskunni hennar Elínar Birnu Kristinsdóttur, jólaseríur og playstation-tölva. Fjölskyldan ætlar að eyða jólunum á Kanaríeyjum. Meira
15. desember 2002 | Ferðalög | 531 orð | 2 myndir | ókeypis

Borgarferðir fyrir bæði kyn

ÞÝSKALAND hefur um árin dregið til sín ferðamenn og af samtals skráðum 327 milljón gistinóttum árið 2001, eiga Þjóðverjar sjálfir 289 og útlendingar 38. Meira
15. desember 2002 | Ferðalög | 938 orð | 5 myndir | ókeypis

Fólk nánast dansaði eftir götunni

Eftir að hafa séð nokkrar heillandi senur í kvikmyndum þar sem Miami kom við sögu ákvað Bryndís Hólm að skella sér þangað í frí. Hún varð ekki fyrir vonbrigðum. Meira
15. desember 2002 | Afmælisgreinar | 491 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐLAUGUR A. MAGNÚSSON

Guðlaugur Asberg Magnússon fæddist 16. desember 1902 í Svínaskógi í Fellstrandarhreppi. Foreldrar hans voru Magnús Hannesson bóndi í Skáley á Breiðafirði, f. í Guðlaugsvík á Ströndum 22. jan. 1866, d. 6. apríl 1945, og kona hans Kristín Jónsdóttir, f. Meira
15. desember 2002 | Ferðalög | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjungar á Manchester United-safninu

Manchester United-safnið hefur tekið á móti milljónum gesta síðan brasilíska fótboltagoðsögnin Pele opnaði safnið 1997. Áhangendur Manchester United hafa komið hvaðanæva úr heiminum til að minnast 116 ára sögu þessa sigursæla félags. Meira
15. desember 2002 | Ferðalög | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Rússland Tvær ferðir á næsta ári...

Rússland Tvær ferðir á næsta ári Ferðaskrifstofan Bjarmaland skipuleggur tvær ferðir til Rússlands næsta sumar. Flogið verður til Moskvu og höfuðborg landsins skoðuð. Þaðan verður farið með járnbrautarlest til St. Meira

Fastir þættir

15. desember 2002 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 16. desember, er sjötugur Gunnar Hjartarson, fyrrverandi skólastjóri í Ólafsvík . Hann og eiginkona hans, Guðrún L. Guðmundsdóttir, verða að heiman á... Meira
15. desember 2002 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 15. desember, er sjötug Guðrún Hafliðadóttir, Dísukoti í Þykkvabæ. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Samkomuhúsinu í Þykkvabæ kl.... Meira
15. desember 2002 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Mánudaginn 16. desember verður sjötug Elsa Guðsteinsdóttir, Lyngmóum 9, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Margeir Ingólfsson, húsameistari . Meira
15. desember 2002 | Fastir þættir | 643 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit ÍAV vann hraðsveitakeppni BR Fjögurra kvölda hraðsveitakeppni félagsins lauk þriðjudaginn 10. janúar. Sveit Íslenskra aðalverktaka stóð uppi sem sigurvegar með 2611 stig, sem jafngildir 235 impa í plús þar sem miðlungur var 2376. Meira
15. desember 2002 | Fastir þættir | 189 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Það hefur löngum gefist vel að taka slagina á langlitinn sinn fyrst. Hver veit - andstæðingarnir gætu hent vitlaust af sér, óvart eða tilneyddir. Suður gefur; allir á hættu. Meira
15. desember 2002 | Fastir þættir | 296 orð | ókeypis

Færsla - færslna

Alloft hefur á liðnum árum verið vikið að svonefndri veikri beygingu kvk.nafnorða, sem enda á -a í nefnifalli eintölu, en mörg hver aftur á móti á -na í eignarfalli fleirtölu. Má þar taka sem dæmi no. leiga, sem á samkv. reglunni að enda á -na í ef. fl. Meira
15. desember 2002 | Dagbók | 320 orð | ókeypis

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20 í kórkjallara. Neskirkja. 10-12 ára starf (TTT) mánudag kl. 16.30. Litli kórinn, kór eldri borgara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir velkomnir. Seltjarnarneskirkja. Meira
15. desember 2002 | Dagbók | 847 orð | ókeypis

(I. Kor. 8, 2.)

Í dag er sunnudagur 15. desember, 349. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. Meira
15. desember 2002 | Dagbók | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasöngvar fjölskyldunnar í Bústaðakirkju

Í DAG, sunnudag, verða jólasöngvar fjölskyldunnar í Bústaðakirkju kl. 14. Þetta er samvera fyrir alla fjölskylduna, þar sem jólalögin eru sungin og börnin ásamt foreldrum, öfum og ömmum koma saman til kirkju og eiga helga stund. Meira
15. desember 2002 | Fastir þættir | 842 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífsins tré

Hið sígræna tré hefur um árþúsundir vakið furðu manna og aðdáun og þótt búa yfir leyndardómum. Sigurður Ægisson fjallar í dag um jólatréð, sem nú er eitt helsta tákn jólanna víðast hvar, en er þó tiltölulega nýkomið til sögunnar í þeim búningi. Meira
15. desember 2002 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 e5 4. Bc4 d6 5. d3 Be7 6. O-O Rf6 7. Rg5 O-O 8. f4 exf4 9. Bxf4 h6 10. Rf3 Be6 11. Rd5 Bxd5 12. exd5 Ra5 13. Rh4 b5 14. Rf5 bxc4 15. Bxh6 gxh6 16. Rxh6+ Kh7 17. Rf5 cxd3 18. Dxd3 Kh8 19. Hae1 Db6 20. Dh3+ Rh7 21. Hxe7 c4+ 22. Meira
15. desember 2002 | Dagbók | 27 orð | ókeypis

ÚTI

Nú tjaldar foldin fríða sinn fagra blómasal; nú skal jeg ljettur líða um lífsins "táradal". Mjer finst oss auðnan fái þar fagra rósabraut, þótt allir aðrir sjái þar aðeins böl og... Meira
15. desember 2002 | Fastir þættir | 478 orð | ókeypis

Víkverji skrifar...

ÍSLENDINGAR eru afar kappsamir og það er sama hvað þeir taka sér fyrir hendur, takmarkið virðist alltaf vera að verða mestir og bestir. Meira

Sunnudagsblað

15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 404 orð | ókeypis

Af hverju svarar Guð ekki þegar talað er við hann?

"Ég er frekar nýorðin mamma og langaði að fara með litluna mína í barnastarfið," segir María Ellingsen leikkona. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1601 orð | 3 myndir | ókeypis

Á suðurhjara

Bókarkafli Í nær tvo mánuði brjótast þrír Íslendingar áfram gegn stöðugum mótvindi og grimmdarfrosti Suðurskautslandsins. Hver dagur líður með þrotlausu erfiði er þeir takast á við storminn, sprungur íssins og einveruna. Hér er gripið niður í frásögn Ólafs Arnar Haraldssonar. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1037 orð | 1 mynd | ókeypis

Bremsa á fóstureyðingar í íslensku lögunum

Útlit er fyrir að fóstureyðingar verði um 10% færri á þessu ári samanborið við undanfarin ár, að sögn Reynis Tómasar Geirssonar yfirlæknis. Hann segir að konur hafi leitað til annarra sjúkrahúsa eða til útlanda þegar þeim hefur verið synjað um fóstureyðingu. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1845 orð | 6 myndir | ókeypis

Ekki er allt unnið með mátinu

Kappleikurinn milli þjóðarúrvalsins og þingliðsins á Hótel Selfossi á dögunum var spennandi og stemmningin engu lík í salnum. Pétur Blöndal gefur sýnishorn af tilþrifunum, þar sem prófkjör, skalla, Guðna og náttúru bar á góma. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 2365 orð | 4 myndir | ókeypis

Frá liðnum tímum og líðandi

Bókarkafli Davíð Davíðsson prófessor bregður ljósi á mannlíf á Skólavörðuholtinu milli stríða, íþróttaþjálfun, prakkaraskap og árin í Austurbæjarskóla og Samvinnuskólanum í frásögn Pjeturs Hafsteins Lárussonar sem hér er gripið niður í. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumflutningur á miskunnarbæn

Á meðan barnamessa stóð yfir á Dómkirkjuloftinu var mikið um dýrðir niðri, því frumfluttur var sálmur af Skagfirsku söngsveitinni. Ljóðið er eftir séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprest og lagið eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1901 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullsmiðurinn í Æðey

Bókarkafli Sumarliði Sumarliðason, gullsmiður og bóndi í Vigur og Æðey, lifði viðburðaríku lífi. Hann lærði gullsmíði í Kaupmannahöfn, þar sem hann kynntist Jóni Sigurðssyni, byggði Viktoríuhús í Vigur en flutti síðan vestur til Bandaríkjanna með fjölskyldu sína kominn á sextugsaldur og hóf þar nýtt líf. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreindýrakjöt Í raun er mjög auðvelt...

Hreindýrakjöt Í raun er mjög auðvelt að elda hreindýr. Það þarf ekki að fylgja öðru en sömu meginreglu og þegar gott nautakjöt er eldað: Þeim mun minna þeim mun betra. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 69 orð | 2 myndir | ókeypis

Hreindýr með hnetuhjúp

Þ að stefnir í að lítið verði af rjúpu á jólaborðum landsmanna og því er líklegt að hreindýr verði fyrir valinu hjá mörgum sem telja villibráð ómissandi á þessum árstíma. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugmynd að borðskreytingu um jólin

LÍTIL kökumót úr áli eru notuð undir flotkerti og sett við hvert glas, einnig má þeim raða eftir endilöngu borðinu og fá þannig röð af ljósum, notið hugmyndaflugið. Ofan á vatninu fljóta einnig granateplafræ og greninálar. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 2338 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugsjónirnar hefðu getað orðið aska í Auschwitz

Dr. Henry Morgentaler er "faðir" þeirrar hreyfingar sem barist hefur fyrir rétti kvenna til fóstureyðinga í Kanada. Hann varð fyrstur til að vera dæmdur í fangelsi þar í landi eftir sýknun kviðdóms. Pétur Blöndal talaði við hann um vegferð sem nær frá gettói í Llodz og móðurmissi í Auschwitz til tvísýnnar og lífshættulegrar baráttu fyrir opnun fóstureyðingarstöðva í Kanada. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1302 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugurinn er uppspretta hamingju og ástar

Íslendingar tóku bókinni Leggðu rækt við sjálfan þig tveimur höndum fyrir tveimur árum. Anna G. Ólafsdóttir spjallaði við Önnu Valdimarsdóttir, höfund bókarinnar, um nýju bókina Leggðu rækt við ástina. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 223 orð | ókeypis

Innbakaðar risarækjur með kartöflumús og tómatslikju

Fyrir 4 500 g risarækjur 250 g kartöflur 20 g brúnar steinlausar ólífur, skornar í þunnar sneiðar 300 g klasatómatar 50 g skalotlaukur 10 g hvítlaukur 50 g ólífuolía 15 g salt 3 g salt 400 g smjördeig 25 g eggjarauða Takið til 4 litlar gratínskálar (þ.e. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 198 orð | 4 myndir | ókeypis

Jólamatseðill að hætti Theo Penati

Í DESEMBER ár hvert stendur fulltrúi menningarmálanefndar Malgrate (við Comovatn) fyrir sannkallaðri sælkerauppákomu. Fenginn er þekktur matreiðslumeistari til að leiða áhorfendur í gegnum jólamatseðil sem hann hefur sett saman og eldar á staðnum. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 479 orð | ókeypis

Jólasveinarnir þrettán

Ljóðskáldið Jóhannes úr Kötlum samdi vísur um jólasveinana þrettán, sem lýsa þeim bræðrum vel: Segja vil ég sögu af sveinunum þeim, sem brugðu sér hér forðum á bæina heim. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaðall fyrir jólasveina

BÖRNIN bíða jólasveinsins með óþreyju og hlaupa spennt út að glugga á hverjum morgni og kíkja í skóinn sinn. Oftast eru þar fallegir hlutir, en stundum eru börnin óþekk og fá þá kannski bara kartöflu frá jólasveininum. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 819 orð | 1 mynd | ókeypis

Kátir og barngóðir karlar

Á eru þeir enn á ný farnir að tínast til byggða, blessaðir jólasveinarnir. Eins og allir vita búa þeir í fjöllunum, hjá Grýlu móður sinni og föður sínum, honum Leppalúða, sem stundum er kallaður Loðinbarði. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 838 orð | ókeypis

Konan á að taka þessa ákvörðun

Ótal spurningar vakna þegar fóstureyðingar eru ræddar og Morgentaler var fenginn til að svara nokkrum þeirra. - Hvenær byrjar lífið? "Líf er stöðug þróun. Við getnað sameinast sæðisfruma og eggfruma. En sæðisfruman og eggfruman eru lifandi. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 593 orð | 1 mynd | ókeypis

Loðni kötturinn, konan og liðnu jólin

Um daginn heimsótti ég vinkonu mína sem var nýflutt í fallegt parhús. Á tröppum nýja hússins sat brúnn og loðinn köttur með rauða slaufu og blimskakkaði á mig augunum þegar ég hringdi dyrabjöllunni. "Ertu búin að fá þér kött?" spurði ég. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 3250 orð | 6 myndir | ókeypis

Manst' ekki eftir Stellu?

Sextán ár eru nú liðin frá því að Stella Löve húsmóðir þurrkaði með sínum sérstaka hætti upp sænska alkóhólistann Salomon Gustavsson. Margt hefur gerst í lífi þeirra síðan og enn fleira bætist við á meðan nýja gamanmyndin um ævintýri Stellu í framboði stendur yfir. Myndin verður frumsýnd í vikulokin og Guðný Halldórsdóttir, höfundur og leikstjóri, segir við Árna Þórarinsson að frumsýningin sé óþægilega nálægt næstu alþingiskosningum. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 61 orð | ókeypis

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 601 orð | 1 mynd | ókeypis

Með vanþekkinguna að vopni

VILJI er allt sem þarf. Þessa setningu hefur hver Íslendingur án efa heyrt þúsund sinnum um það leyti er hann kemst á fullorðinsár. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 685 orð | 5 myndir | ókeypis

Messa á léttari nótunum

"Heyrið þið þegar Jesú talar við ykkur?" spyr Hans Guðberg Alfreðsson, æskulýðsfulltrúi í barnastund á Dómkirkjuloftinu. "Ég hef gert það," segir einn drengurinn ákafur. Og blaðamaður sperrir eyrun. "Nú, og hvað sagði hann? Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1413 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég vil geta talað íslensku á Íslandi"

Í upphafi nýs árs mun Ríkissjónvarpið taka til sýningar glænýja þætti, sem hafa að geyma leikna íslenskukennslu fyrir útlendinga. Á sama tíma hyggst Scola, net bandarískra sjónvarpsstöðva, hefja sýningu á sömu þáttum. Jóhanna Ingvarsdóttir rabbaði við Mike Handley, sem átti upphaflegu hugmyndina að þáttagerðinni, og Jón Hermannsson, kvikmyndagerðarmann og framleiðanda, sem helgað hefur sig þessu þjóðþrifaverki undanfarin þrjú ár. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1596 orð | 4 myndir | ókeypis

"Svona menn eru hetjur"

Bókarkafli Bandaríkjamaðurinn Jay D. Lane vann mikið björgunarafrek við Svörtuloft í desember í fyrra er hann bjargaði skipverja af Svanborgu SH við afar erfiðar aðstæður, en fjórir menn voru á bátnum og fórust þrír þeirra í þessu hörmulega sjóslysi. Lane hlaut mikið lof fyrir dirfsku sína og áræði og var m.a. sæmdur afreksmerki íslenska lýðveldisins. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 878 orð | 2 myndir | ókeypis

Rómantík og jólin

RÓMANTÍSK ást er meðal þeirra ótalmörgu blíðu þátta í mannlegri tilveru sem gjarnan eru spyrtir saman við jólin. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 2904 orð | 3 myndir | ókeypis

Sjálfstæðismaðurinn sem Samfylkingin treysti

Leifur S. Garðarsson segir suma Hafnfirðinga hafa verið ósátta þegar meirihluti Samfylkingarinnar réð hann skólastjóra Áslandsskóla fyrir skömmu, en Leifur er fyrsti varafulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn. Skapti Hallgrímsson ræddi við Leif um skólann, stjórnmálaþátttökuna og störf hans sem alþjóðlegur dómari í körfuknattleik en hann þykir einn sá efnilegasti í Evrópu á því sviði. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 1215 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegasta frásögnin er réttust

Bókarkafli Sannar og lognar vestfirskar þjóðsögur sem Gísli Hjartarson leiðsögumaður hefur safnað að sér eiga það allar sameiginlegt að áhersla er lögð á skemmtigildi sagnanna. Og sjálfur segir Gísli "ýkjusögur" ekki verða til af engu. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 997 orð | 8 myndir | ókeypis

Tengslin við Grænland

Í haust var fjallað um leiðir til að efla tengsl Íslands og Grænlands. Víða liggja þræðir, sem tengja löndin, og hér fjallar Pétur Pétursson meðal annars um frumherjastarf Júlíusar Bernburgs stórkaupmanns, sem flutti fyrsta vélbátinn til Grænlands fyrir einni öld. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 741 orð | 1 mynd | ókeypis

Vín vikunnar

Þ að er töluvert um vín frá Bordeaux á sérlistanum, mörg þessara vína eru ekkert sérstök, sum eru alveg ágæt og nokkur eru virkilega góð. Góð Bordeaux-vín eru ekki ódýr en þau standa vel undir verði. Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 66 orð | ókeypis

Þrettán bræður halda til byggða

Jólasveinarnir eru að koma til byggða, einn af öðrum. Þeir skjótast á milli húsa og lauma glaðningi í skóinn hjá góðum börnum. Fyrstur kom hann Stekkjarstaur, svo bróðir hans Giljagaur, stubburinn Stúfur var þriðji og Þvörusleikir fjórði. Ragnhildur Sverrisdóttir fjallar um þessa fjóra og bræður þeirra níu, sem eru áreiðanlega farnir að hugsa sér til hreyfings. En foreldrarnir, Grýla og Leppalúði, bíða heima í helli. /2 Meira
15. desember 2002 | Sunnudagsblað | 2405 orð | 3 myndir | ókeypis

Þögul leiftur

Um nýliðna helgi sæmdi Eiður Guðnason sendiherra, aðalræðismaður Íslands í Winnipeg, fyrir hönd Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, Nelson Gerrard, menntaskólakennara í "íslenska" bænum Árborg í Manitoba í Kanada, hinni íslensku... Meira

Barnablað

15. desember 2002 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Alltaf með jólasveinahúfu

Hún Aþena Valý Orradóttir, 6 ára, Esjugrund 29, Kjalarnesi, sér sjálfa sig svona á jólunum. Hún er alltaf með jólasveinahúfu og svo ætlar hún að vera á bleikum flottum kjól. Hjá henni eru nokkrir pakkar og flott skraut í... Meira
15. desember 2002 | Barnablað | 152 orð | 2 myndir | ókeypis

Hreindýrin fyndin

Daníel Sigmundsson er 6 ára nemandi í Selásskóla í Árbæ. Hann æfir fótbolta með Fylki og um daginn fór hann með liðsfélögum sínum og vinum, Konna og Gústa, í bíó að sjá Santa Clause 2 eða Jólasveininn 2, og það fannst honum gaman. Meira
15. desember 2002 | Barnablað | 108 orð | 2 myndir | ókeypis

Í skýjunum

Keflvíkingurinn Hafþór Ingi Guðberg Sigurðsson, 10 ára nemandi í Myllubakkaskóla, er mikill lestrarhestur, sem segist hafa lesið "allar Harry Potter-bækurnar örugglega 10 sinnum! Meira
15. desember 2002 | Barnablað | 157 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslensku jólasveinarnir

Í barnablaðinu 1. desember báðum við krakka að senda inn jólaefni, og fá bók að launum ef það birtist á síðum blaðsins. Hér kemur það sem Tanja Rós Ívarsdóttir, 12 ára, úr Engjaselinu í Reykjavík sendi okkur. Meira
15. desember 2002 | Barnablað | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasveinaviska

Það er nú tilvalið að skella sér á jólsveinamynd í bíó til að komast í almennilegt jólaskap á meðan maður bíður eftir jólunum. Meira
15. desember 2002 | Barnablað | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasveinninn minn

Það er alls ekki svo erfitt að búa til mjög flotta jólasveina úr blómapotti. Meira
15. desember 2002 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasveinninn og töfratrumban

Í dag kl. 14 verður sýnd í Norræna húsinu þessi finnska teiknimynd. Síðustu óskalistunum er kastað úr flugvél yfir jólaþorpið. Meira
15. desember 2002 | Barnablað | 460 orð | 2 myndir | ókeypis

Stekkjarstaur í stuði

Eru allir búnir að fá í skóinn? Alla vega eru nokkrir jólasveinar komnir til byggða, þeir Stekkjarstaur, Giljagaur og Stúfur, og í dag er von á Þvörusleiki og með honum í för verða sjálf Grýla og Leppalúði! Meira
15. desember 2002 | Barnablað | 200 orð | 2 myndir | ókeypis

Þið fáið jólaglaðning

Jæja, þá er yfirstaðinn útdrátturinn um jólaglaðninginn sem margir vildu fá. Þrjátíu krakkar voru svo heppnir að vera dregnir úr risastórri hrúgu af réttum lausnum. Meira

Ýmis aukablöð

15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Álfaleg saga hjá Favreu

LEIKARINN Jon Favreu gerist æ umsvifameiri sem leikstjóri en hann er að hefjast handa við gamanmynd með Will Ferrell ( Saturday Night Live ) í aðalhlutverki. Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Barrymore til liðs við Sandler á ný

NÚ þykir líklegt að leikkonan Drew Barrymore komi til liðs við Adam Sandler í rómantísku gamanmyndinni 50 First Kisses , sem gerð verður á næsta ári og fjallar um mann sem verður ástfanginn af minnislausri konu og þarf því að endurnýja tilfinningar... Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Carrey og Winslet leika Kaufman

UM MIÐJAN næsta mánuð hefjast tökur á nýrri mynd eftir handriti Charlies Kaufman , sem samdi hina undirfurðulegu Being John Malkovich . Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 695 orð | ókeypis

Enginn erkiengill

Þungbúinn augnsvipurinn fer létt með að lýsa, hvort heldur sem er, döprum huga eða ógnvekjandi nærveru, en skarpleitt og myndarlegt andlit írska leikarans Gabriels Byrne hefur löngum fært honum annars konar og alvörugefnari hlutverk en hæfa innsta eðli hans, að því er hann segir sjálfur, þ.e. gamansemi og lífsgleði. Hann hefur sterka stöðu hvenær sem hann birtist á myndfletinum og gildir það sjálfsagt líka um hrollvekjuna Ghost Ship sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Gabriel Byrne segir Írland og írskar...

Gabriel Byrne segir Írland og írskar rætur sér afar mikilvæg. Og það fer í taugarnar á honum þegar Bandaríkjamenn eða Englendingar eru fengnir til að leika Íra í bíómyndum. Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæpnar ástir Robbins og Mortons

Í NÆSTA mánuði hefjast tökur í London á nýrri mynd breska leikstjórans Michaels Winterbottom ( 24 Hour Party People, Jude ). Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörð keppni um óskarstilnefningar fyrir bestu erlendu myndina 2002

MJÖG margar álitlegar kvikmyndir eru meðal þeirra 54 sem keppa um Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin en bandaríska kvikmyndaakademían hefur nú birt lista yfir gild framlög. Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Ice Cube segir um þriðju myndina...

Ice Cube segir um þriðju myndina sem kennd er við föstudag, Friday After Next , að hún sé fyrsta jólamyndin sem gerist í blökkumannahverfum nútímans. Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 128 orð | ókeypis

Í grimmri geimveröld

ÆVINTÝRAMYNDIN Treasure Planet , sem frumsýnd verður um hátíðarnar, er teiknuð Disney-útgáfa af Treasure Island eftir Robert Louis Stevenson . Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 660 orð | ókeypis

Ísmolinn bráðnar ekki enn

Nöfn þeirra minna frekar á vörumerki, uppnefni glæpahunda og skammstafanir leyniþjónusta en venjuleg mannanöfn. En bandarískir rapparar hafa á síðustu árum reynt að færa vinsældir sínar, einkum meðal blökkufólks af yngri kynslóð, yfir á hvíta tjaldið. Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengi getur vont versnað

Í MYNDINNI The Good Girl , sem væntanlega verður frumsýnd hérlendis í byrjun nýs árs, leikur Jennifer Aniston þrítuga kassastúlku í stórmarkaði í Texas. Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Quaid á fleygiferð

EFTIR mörg mögur ár hefur leikferill Dennis Quaid heldur betur tekið fjörkipp og gengi hans hefur hækkað til muna í Hollywood. Þar ræður trúlega mestu velgengni myndarinnar The Rookie . Meira
15. desember 2002 | Kvikmyndablað | 80 orð | ókeypis

Þakið hækkað í Bollywood

INDVERSK kvikmyndagerð færist sífellt í aukana og nú stendur fyrir dyrum gerð stórmyndar sem verður sú dýrasta sem Bollywood hefur framleitt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.