Greinar miðvikudaginn 8. janúar 2003

Forsíða

8. janúar 2003 | Forsíða | 286 orð

Árlegur hagvöxtur 5% við lok álversframkvæmda

EIGENDANEFND Landsvirkjunar, sem skilaði af sér skýrslu í gær, telur yfirgnæfandi líkur vera á hagnaði af rekstri Kárahnjúkavirkjunar og að arðsemisútreikningar Landsvirkjunar hafi verið faglega unnir og vel rökstuddir. Meira
8. janúar 2003 | Forsíða | 252 orð | 1 mynd

Bush boðar skattalækkun

GEORGE W. Meira
8. janúar 2003 | Forsíða | 174 orð | 1 mynd

Nota færi til bryggjuviðgerða á bláfjöru

ÞAÐ var ekki sérlega hlýlegt að fylgjast með þeim Reyni Bess Júlíussyni og Axel Heiðari Guðmundssyni í Hafnarfjarðarhöfn í gær, þar sem þeir voru að rafsjóða festingar utan á bryggjuþil suðurhafnarinnar fyrir risastór bíldekk, sem taka eiga högg af stóru... Meira
8. janúar 2003 | Forsíða | 137 orð

Offita styttir ævina mjög

NIÐURSTÖÐUR rannsókna vísindamanna benda til þess að fólk sem þjáist af offitu um fertugt sé líklegt til þess að deyja allt að sjö árum fyrr en ella. Sé fólk of feitt og reyki þar að auki getur það stytt ævina um allt að 14 ár. Meira
8. janúar 2003 | Forsíða | 158 orð

Reyndu að knýja fram forstjóraskipti í TM

HÖRÐ átök urðu um undirtökin í Tryggingamiðstöðinni (TM) sl. vetur þegar Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Bónuss, og samherjar hans í Orca-hópnum reyndu að ná virkum yfirráðum yfir félaginu. Meira

Fréttir

8. janúar 2003 | Landsbyggðin | 55 orð | 1 mynd

25.000 farþegar frá Bakka

ALLT árið 2002 var mikil aukning á farþegum Flugfélags Vestmannaeyja. Mest hefur aukningin verið um Bakkaflugvöll. Sunnudaginn 22. desember sl. fór tuttuguogfimmþúsundasti flugfarþeginn um Bakkaflugvöll á árinu og er það met hjá Flugfélagi Vestmannaeyja. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Alheimsmóti skáta lokið í Taílandi

ALHEIMSMÓTI skáta er nýlokið í Taílandi og sóttu það 24.000 skátar hvaðanæva að úr heiminum. Alls fóru 50 íslenskir skátar á mótið, bæði sem þátttakendur og starfsfólk. Alheimsmót eru haldin á fjögurra ára fresti. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Arðsemin fullnægjandi þó að ekkert sé öruggt

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir við Morgunblaðið að skýrsla eigendanefndar Landsvirkjunar sé mjög mikilvæg fyrir þá sök að hún staðfesti forsendur Landsvirkjunar og að útreikningar hafi verið faglega unnir og vel rökstuddir. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Arðsemiskrafan eðlileg í raforkurekstri

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segist vera sáttur við skýrslu eigendanefndarinnar, ekki síst þar sem nefndin telji niðurstöður Landsvirkjunar vel rökstuddar og að vinnubrögðin séu vönduð og fagleg. Meira
8. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 322 orð

Atvinnulausum fjölgar og útlitið framundan alls ekki gott

ATVINNULAUSUM á Akureyri hefur fjölgað nokkuð að undanförnu en um áramót voru um 290 manns á atvinnuleysisskrá í bænum, sem er svipaður fjöldi og fyrir ári, að sögn Björns Snæbjörnssonar formanns Einingar-Iðju. Meira
8. janúar 2003 | Suðurnes | 240 orð

Ákvörðun hreppsnefndar ógilt

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur beint því til hreppsnefndar Vatnsleysustrandarhrepps að taka að nýju til afgreiðslu umsókn um leyfi til að setja upp myndbandaleigu í bílageymslu við Aragerði. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Álversfrumvarp lagt fyrir þingflokka

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gærmorgun tillögu Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um að leggja fyrir þingflokka stjórnarflokkanna og Alþingi, þegar þing kemur saman 21. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð

Brunamálastofnun flytur

Brunamálastofnun flutti skrifstofur sínar um áramótin á aðra hæð byggingarinnar við Skúlagötu 21. Stofnunin er sem fyrr opin virka daga kl. 8-16. Meira
8. janúar 2003 | Suðurnes | 95 orð

Datt inn í fyrirtæki

STJÓRNSTÖÐ Öryggismiðstöðvar Íslands barst um síðustu helgi boð um innbrot í fyrirtæki á Suðurnesjum. Innbrotið reyndist á misskilningi byggt. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 420 orð | 3 myndir

Dómsmálum fjölgað um 86% á þremur árum

DÓMSMÁLUM hjá héraðsdómstólum í landinu hefur fjölgað um 86% frá árinu 1999 en á sama tíma hefur starfsmönnum við dómstólana heldur fækkað. Meira
8. janúar 2003 | Miðopna | 1058 orð | 3 myndir

Eigenda að meta hvort arðsemin sé fullnægjandi

Eigendanefndin svonefnda telur yfirgnæfandi líkur á jákvæðri ávöxtun eigin fjár af rekstri Kárahnjúkavirkjunar og telur arðsemisútreikninga Landsvirkjunar vera faglega unna og vel rökstudda. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Eitt eintak

Sennilega verður spurningunni um það hvort gerður var skriflegur samningur á milli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Straums, um að Straumur myndi selja Jóni Ásgeiri 10,72% eignarhlut sinn í TM, aldrei svarað. Meira
8. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 232 orð

Eiturárás skipulögð í London?

LÖGREGLAN í London hefur fundið banvænt eitur, rísín, í íbúðarhúsi í borginni og handtekið sex menn af norður-afrískum uppruna vegna málsins. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ekki alvarlegt flugatvik

RANNSÓKNARNEFND flugslysa (RNF) lítur ekki svo á að alvarlegt flugatvik hafi orðið þegar bilun kom upp í hreyfli skömmu eftir flugtak þotu Flugleiða af vellinum í Malaga á Spáni. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ekki á leið til landsins Í...

Ekki á leið til landsins Í frétt um fíkniefnainnflutning til landsins féll niður eitt orð í setningu sem var höfð eftir Guðmundi Guðjónssyni, yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Eyjaprestar minnast upphafs goss

INGI Sigurðsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir blendnar tilfinningar fara um Eyjamenn þegar þeir minnast upphafs gossins í Vestmannaeyjum sem hófst 23. janúar 1973. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 5458 orð | 17 myndir

Fastir með mikla fjármuni í TM

Þriðji þátturinn í valdabaráttu þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og félaga við hin rótgrónu öfl í viðskiptalífinu tók á sig nýja og mun harðari mynd en menn hafa almennt orðið vitni að hér á Íslandi. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs hættir

ÚLFAR Steindórsson, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, hefur sagt starfi sínu lausu en hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri sjóðsins undanfarin þrjú og hálft ár. Meira
8. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Franskir hermenn í viðbragðsstöðu

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, minnti franska herinn á það í gær að vera í viðbragðsstöðu og gaf í skyn að franskir hermenn kynnu að verða sendir til að taka þátt í hernaði í Írak, ef til hans kemur. Brezk stjórnvöld kölluðu í gær út 1. Meira
8. janúar 2003 | Suðurnes | 59 orð

Hirða jólatrén til förgunar

STARFSMENN Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar taka þessa dagana á móti jólatrjám til förgunar. Eftir að jólin eru kvödd á þrettándanum fellur til mikið af jólatrjám og byrjuðu starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar að taka við þeim í gær. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hjón vígð til kristniboðsstarfa

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígði á sunnudag hjónin Kristbjörgu Gísladóttur og Ragnar Schram til kristniboðsstarfa í Eþíópíu. Halda þau síðar í vikunni til starfa á vegum Sambands ísl. kristniboðsfélaga. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Hlaut styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen

Hinn 30. desember sl. fór fram athöfn í Höfða þar sem úthlutað var úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen, fyrrverandi borgarstjóra. Að þessu sinni er það Anh Dao Tran sem hlýtur 250 þúsund króna styrk úr minningarsjóðnum og er m.a. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hlutabréfasjóður BÍ tapar 89 m.kr.

HLUTABRÉFASJÓÐUR Búnaðarbanka Íslands tapaði 89 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum reikningsárs síns, 1. maí til 31. október í fyrra. Eignir sjóðsins námu 2,8 milljörðum króna í lok október og lækkuðu um rúmar þrjú hundruð milljónir króna á tímabilinu. Meira
8. janúar 2003 | Miðopna | 731 orð | 1 mynd

Hvar varst þú, afi, þegar náttúra Austurlands var lögð í rúst?

"Við skulum vona, að aldrei komi til þessara orðaskipta, heldur verði þessu glæfraspili með fjöregg þjóðarinnar hætt." Meira
8. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 275 orð | 3 myndir

Hvatt til árása á Bandaríkjamenn

AYMAN al-Zawahri, næstráðandi Osama bin Ladens, hvetur til árása á "alla Bandaríkjamenn" í yfirlýsingu, sem barst lögfræðingi í Kairó í tölvupósti. Meira
8. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 198 orð

Indverjar sendi mann til tunglsins

ATAL Behari Vajpayee, forsætisráðherra Indlands, segir að indverskir vísindamenn eigi að stefna að því að senda mann til tunglsins, að sögn breska útvarpsins BBC . Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Ingibjörg og Halldór ekki inni

HVORKI Halldór Ásgrímsson né Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kæmust á þing ef marka má skoðanakönnun DV um fylgi flokkanna í Reykjavík. Meira
8. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 733 orð | 3 myndir

Innblásturinn sóttur til Soho

MÝRARGATA 26, þar sem Hraðfrystistöðin var lengi til húsa, er við það að ganga í endurnýjun lífdaga, ekki sem fiskvinnslufyrirtæki, heldur mun húseignin nýtast undir 40 vinnustofuíbúðir að erlendri fyrirmynd sem verða afhentar væntanlegum kaupendum í... Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 36 orð

Í dag S igmund 8 M...

Í dag S igmund 8 M inningar 30/33 V iðskipti 16 K irkjustarf 33 E rlent 17/19 S taksteinar 34 H öfuðborgin 20 S kák 35 A kureyri 21 B réf 36 S uðurnes 21/22 D agbók 38/39 L andið 22 L eikhús 40 L istir 23 F ólk 40/45 F orystugrein 24 B íó 42/45 V iðhorf... Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Jólaljós og greni víkja

LJÓSANNA hátíð er um garð gengin og tími til kominn að taka niður skreytingar og tré sem hafa prýtt heimili, götur og torg að undanförnu. Meira
8. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 218 orð | 1 mynd

Jólatrjám safnað saman

STARFSMENN gatnamálastjóra eru þessa dagana á ferð um hverfi borgarinnar og eru að safna saman jólatrjám sem borgarbúar hafa skilið eftir fyrir framan hús sín. Jólatrjám verður safnað til og með 10. janúar nk. Meira
8. janúar 2003 | Landsbyggðin | 76 orð | 1 mynd

Jólin kvödd í Árborg

MIKILL mannfjöldi tók þátt í að kveðja jólin í Árborg og fagna nýju ári með blysför frá Tryggvaskála á Selfossi og álfabrennu á íþróttavellinum þar sem fólkið fylgdist með glæsilegri flugeldasýningu. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kortavelta í desember 3% meiri en 2001

VELTA hjá greiðslukortafyrirtækjunum Visa Ísland og Europay Ísland jókst að raungildi um 3% í desember 2002, miðað við desembermánuð árið áður. Heildarvelta var 27,9 milljarðar, samanborið við 27,1 milljarð á sama tíma árið áður. Meira
8. janúar 2003 | Suðurnes | 238 orð

Lánsloforð til byggingar 16 Búmannaíbúða

BÚMENN á Suðurnesjum hafa fengið lánsloforð frá Íbúðarlánasjóði vegna byggingar tíu íbúða í Garði og sex íbúða í Grindavík. Lánin verða afgreidd á næsta ári en Búmenn stefna að afhendingu íbúðanna á þessu ári. Meira
8. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 215 orð | 1 mynd

Létta á vorverkunum

VEÐRIÐ hefur leikið við landsmenn síðustu vikur og virðist framhald þar á. Garðyrkjufræðingar Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrar, þau Gunnar Th. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Ljósmyndanám á Netinu

Á vefsíðunni www.ljosmyndari.is er boðið upp á ljósmyndanámskeið á Netinu fyrir almenning. Hver nemandi fær sína eigin vefsíðu og hefur einn aðgang að henni. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Loðnuvertíð í algleymingi

LOÐNUVERTÍÐ er í algleymingi þessa dagana og mikið að gera eins og vera ber. Í gær var loðnulöndun í fullum gangi á Þórshöfn og Karl Helgason, skipverji á Júpíter ÞH, önnum kafinn við vinnu sína. Júpíter kom inn á miðnætti aðfaranótt þriðjudags með 1. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð

LSR tekur til sín rekstur séreignadeildar

LÍFEYRISSJÓÐUR starfsmanna ríkisins hefur ákveðið að taka yfir rekstur séreignadeildar sjóðsins en Kaupþing hefur hingað til séð um rekstur séreignadeildarinnar. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Málar í þvottasal frystihússins á Stokkseyri

ELFAR Guðni Þórðarson, listmálari á Stokkseyri, hefur í nær tvö ár haft vinnuaðstöðu í frystihúsinu á Stokkseyri, sem gengur núna undir nafninu menningarhúsið, þótt þar sé enn þá fiskvinnsla. Meira
8. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 167 orð

Menntasmiðja fyrir ungt fólk

MENNTASMIÐJA unga fólksins er námstilboð sem Menntasmiðjan á Akureyri býður nú á vorönn 2003. Þetta er smiðja fyrir fólk á aldrinum 17-26 ára af báðum kynjum. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 282 orð

Mikið af nýskráðu atvinnuleysi

FJÖLDI skráðra atvinnulausra á landinu var 5.339 í gær en þar af voru 2.767 karlar og 2.572 konur. Að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar er þetta mun meira atvinnuleysi en var í nóvember og er útlit fyrir að atvinnuleysi verði meira í ár en í fyrra. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Mikið vatnsmagn í lónum

"ÞAÐ liggur fyrir að það er engin ástæða til að hafa áhyggjur af vatnsbúskapnum í ár," segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, aðspurður um orkuframleiðsluna. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd

Mikilvægt að tryggja jöfn réttindi allra trúarbragða

UMRÆÐUR um breytingar á sambandi ríkis og kirkju hafa verið áberandi í Noregi síðustu misseri. Síðasta vor skilaði nefnd, sem norska kirkjan skipaði til að skoða málið, tillögum sem miðast að því að jafna rétt trúfélaga í Noregi. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð

Minnstu umsvif í pílagrímaflugi um árabil

UMSVIF flugfélagsins Atlanta í pílagrímaflugi í ár verða þau minnstu síðan árið 1995. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Misræmi í upplýsingum Alcoa

Náttúruverndarsamtök Íslands segja misræmi í upplýsingum Alcoa um orkunotkun við framleiðslu áls í álveri í Reyðarfirði, eftir því hvort þær eru settar fram í skýrslu Alcoa um álverið eða á vefsíðum fyrirtækisins. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Mjög jákvæðar fréttir

JAKE Siewert, upplýsingafulltrúi Alcoa, segir að fréttir gærdagsins um skýrslu eigendanefndar Landsvirkjunar og boðað frumvarp ríkisstjórnarinnar séu mjög jákvæðar. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 857 orð | 1 mynd

Nálægt hlýjasta kjarnanum

Trausti Jónsson er fæddur í Borgarnesi 5. júní 1951. Stúdent frá MA 1970 og embættispróf í veðurfræði frá Háskólanum í Bergen 1978. Hefur starfað á Veðurstofu Íslands síðan, seinni árin við úrvinnslu og rannsóknir. Landsþekkt andlit úr veðurspám í Sjónvarpinu. Hann hefur lengi sinnt félagsmálum af ýmsu tagi fyrir Félag íslenskra náttúrufræðinga. Meira
8. janúar 2003 | Miðopna | 236 orð

Nokkur atriði úr orkusamningi LV við Fjarðaál (Alcoa)

*Samningurinn er milli Landsvirkjunar og Fjarðaáls sem byggir og rekur álverið, en það fyrirtæki verður að fullu í eigu móðurfélagsins Alcoa Inc. í Bandaríkjunum. *Móðurfélagið Alcoa Inc. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

"Kemur nokkuð flatt upp á okkur"

FRIÐÞÓR Eydal, upplýsingafulltrúi Varnarliðsins, segist ekki hafa heyrt af því fyrr að áhugi sé á því að friða mannvirkin sem byggð voru í tengslum við ratsjárstöðina á Stokksnesi sem starfrækt var um áratuga skeið. Meira
8. janúar 2003 | Suðurnes | 291 orð | 1 mynd

"Vil ná fólki út úr bílskúrunum"

HAFDÍS Hill hefur opnað listhús í húnæði sínu, Stapakoti í Innri-Njarðvík. Í fyrsta áfanga var opnað gallerí með munum 15 listamanna en í næsta mánuði næskomandi mun hún opna listasmiðju þar sem listamönnum gefst kostur á að vinna að list sinni. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ráðherra sáttur en borgin vill svör

BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur ekki tekið beina afstöðu til skýrslu eigendanefndar um arðsemi og áhættu Kárahnjúkavirkjunar. Málið verður tekið aftur fyrir í borgarráði á þriðjudaginn í næstu viku. Meira
8. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Ráðstefna sem ber yfirskriftina "Frá stjórnun...

Ráðstefna sem ber yfirskriftina "Frá stjórnun til stefnumótunar - að fylgja eftir stefnumótun, markmiðssetning og notkun hugbúnaðar," verður haldin í Háskólanum á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 9. janúar, og hefst hún kl. 14.15. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 699 orð | 3 myndir

Ríflega 30.000 tonn árið 2011?

SLÁTRAÐ var um 150 tonnum af eldisþorski á síðasta ári og fyrstu dögum þessa árs hjá þeim fimm fyrirtækjum sem stórtækust eru. Mestu var slátrað hjá Þórsbergi á Tálknafirði, tæpum 60 tonnum. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð

Rætt um Ingibjörgu sem forsætisráðherraefni

TIL umræðu er innan Samfylkingarinnar að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verði pólitískur leiðtogi Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni fyrir alþingiskosningarnar í maí og forsætisráðherraefni að loknum kosningum. Meira
8. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 348 orð | 1 mynd

Samráðsfundur sem markar tímamót

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, segir að fundur borgarráðs og háskólaráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur á mánudaginn hafi verið viss tímamótafundur. "Þetta er í fyrsta sinn sem borgarráð og háskólaráð funda saman. Meira
8. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Sharon grunaður um spillingu

ÍSRAELSKT dagblað sagði í gær, að lögreglan væri að rannsaka hugsanleg spillingarmál, sem tengdust Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, þar á meðal yfirfærslu rúmlega 120 millj. ísl. kr. frá manni í Suður-Afríku til Sharon-fjölskyldunnar. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sharpe vill 400 þúsund fyrir hvern leik

LÍKURNAR á að enski knattspyrnumaðurinn Lee Sharpe leiki með Grindavík í úrvalsdeildinni í sumar hafa minnkað verulega. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð

Sjóður SPH með hæstu ávöxtun

SKULDABRÉFASJÓÐUR SPH Verðbréfa náði hæstu ávöxtun á síðastliðnu ári af þeim 28 skuldabréfasjóðum sem reknir eru hérlendis, samkvæmt upplýsingum frá Lánstrausti. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Skullu saman á miðri brú

FIMM voru fluttir til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki eftir árekstur fólksbíls og jeppa á eystri Héraðsvatnabrú um klukkan hálfþrjú í gær. Meira
8. janúar 2003 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

Snapað í gogginn

SÁ siður hefur tíðkast í Ólafsvík á þrettándanum að börn hafa farið úr húsi til húss og fengið sér nammi í gogginn. Á mánudagskvöld mátti sjá börn á hlaupum á milli húsa og létu þau ekki leiðindaveður á sig fá. Meira
8. janúar 2003 | Suðurnes | 136 orð | 1 mynd

Sorpeyðingarstöðin fær nafnið Kalka

NÝJA sorpeyðingarstöðin í Helguvík mun heita Kalka. Stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. hefur ákveðið nafnið. Sorpeyðingarstöðin efndi til samkeppni um nafn á nýja móttöku- og sorpeyðingarstöð sem er í byggingu í Helguvík. Meira
8. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Stjórn Bush hlusti á aðra

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hvatti í gær ráðamenn í Washington til að gefa gaum að áhyggjum annarra þjóða af friðarferlinu í Mið-Austurlöndum, loftslagsbreytingum og fátækt í heiminum. Meira
8. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Stjórn Bush tilbúin til viðræðna við Norður-Kóreu

STJÓRN George W. Bush Bandaríkjaforseta sagði í gærkvöldi að hún væri tilbúin til viðræðna við Norður-Kóreumenn um hvernig þeir gætu staðið við loforð sín um að þróa ekki kjarnavopn. Meira
8. janúar 2003 | Landsbyggðin | 219 orð | 1 mynd

Stórgjöf til Ingjaldshólskirkju

VIÐ aftansöng á aðfangadag jóla þakkaði sóknarpresturinn séra Lilja Kr. Þorsteinsdóttir fyrir gjafir sem kirkjunni á Ingjaldshóli höfðu borist frá velunnurum sínum. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 244 orð

Stuðla að aukinni endurnýtingu og minni urðun

KOSTNAÐUR við urðun, förgun eða endurnýtingu verður framvegis hluti af framleiðslukostnaði viðkomandi vöru en ný lög um úrvinnslugjald tóku gildi um áramót. Formaður stjórnar úrvinnslusjóðs segir um stefnubreytingu að ræða. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð

Stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli verður...

Stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, í dag, miðvikudaginn 8. janúar kl. 17. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð

Tveggja milljarða hlutur í SH seldur Landsbankanum

FJÓRÐUNGUR hlutafjár í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hf. skipti um eigendur í gær þegar Landsbanki Íslands keypti bréf Þormóðs ramma - Sæbergs hf. og fyrirtækis í eigu Róberts Guðfinnssonar, stjórnarformanns SH, fyrir um 372 milljónir að nafnvirði. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Undirbyggir jákvæða niðurstöðu

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri segist vera mjög sáttur við skýrslu eigendanefndar um arðsemi og áhættu vegna Kárahnjúkavirkjunar og telja hana vel unna en nú liggi fyrir að ræða hana í bæjarstjórn; það verði gert strax í fyrramálið. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Úrkoma veldur hruni úr Víkurhömrum í Mýrdal

TÖLUVERT hrun hefur orðið úr Víkurhömrum rétt vestan við Víkurklett í Mýrdal. Hrunið hefur komið alveg ofan frá brún rétt vestan við Heljarkinnarhaus úr svokölluðum Hillum. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Valt með 22 tonn af gleri

TALIÐ er 22 tonna bílfarmur af gleri hafi eyðilagst þegar dráttarbíll með tengivagn valt á aðrein að Reykjanesbraut í gærmorgun. Ökumaðurinn var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsl en bíllinn og vagninn eru töluvert skemmdir. Meira
8. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Vilja meira fé til niðurrifs

RÚSSNESKI bærinn Bolshoi Kamen (Stóri klettur) er kenndur við tilkomumikinn klett sem er löngu horfinn því að hann var sprengdur til að stækka hafnarmynnið. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð

Vörubíll valt við Þjórsárbrú

ÖKUMAÐUR vörubíls sem var í vegavinnu við stæði að nýrri Þjórsárbrú var fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi í gærkvöldi eftir að bíll hans valt þegar verið var að sturta jarðefni á vinnusvæðinu. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð | 5 myndir

Yfirlit

LÍKUR Á ARÐI AF VIRKJUN Niðurstaða eigendaskýrslu Landsvirkjunar er að arðsemisútreikningar vegna Kárahnjúkavirkjunar byggist á eðlilegum forsendum. Miklar líkur séu á að virkjunin verði arðsöm. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Þorskurinn þolir alla meðhöndlun verr

UM 15 tonn af slægðum eldisþorski voru unnin hjá Útgerðarfélagi Akureyringa hf. í byrjun vikunnar. Meira
8. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 330 orð

Þrír doktorsnemar verðlaunaðir fyrir vísindavinnu

TVEIR doktorsnemendur á sviði lífeðlisfræði, Brynhildur Thors og Jón Hallsteinn Hallsson, hlutu verðlaun í lok dagskrár ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild, tannlæknadeild og lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2003 | Leiðarar | 528 orð

Arðsemi, áhætta og ábyrgð

Undanfarnar vikur, mánuði og misseri hafa farið fram umræður um arðsemi Kárahnjúkavirkjunar, sem augljóslega hafa ekki byggzt á traustum upplýsingum þeirra, sem þátt hafa tekið í þeim, ef tekið er mið af því, sem fram kemur í greinargerð nefndar, sem... Meira
8. janúar 2003 | Staksteinar | 391 orð | 2 myndir

Flóamenn og Imba slæpa

"Ill eru örlög okkar fóstri og kannski er komið að því að nú megi kveða um Flóamenn það sem Jónas áður kvað um Fljótshlíðinga, - hvar er þín fornaldar frægð ..." Þannig hefst pistill Bjarna Harðarsonar ritstjóra í Sunnlenska fréttablaðinu. Meira
8. janúar 2003 | Leiðarar | 315 orð

Kosningar nálgast

Þrátt fyrir að enn séu fjórir mánuðir til þingkosninga og endanlegir framboðslistar liggi ekki fyrir fer ekki á milli mála að kosningabaráttan er að hefjast. Þá virðist ljóst að baráttan mun að miklu leyti fara fram á suðvesturhorni landsins. Meira

Menning

8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

16 þúsund tóku þátt

DAGANA 6.-18. desember stóð yfir netleikur á mbl.is fyrir áskrifendur Morgunblaðsins í tengslum við frumsýningu ævintýramyndarinnar Tveggja turna tal, sem er annar hluti Hringadróttinssögu. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

Allar dáðir efldar

Í KVÖLD kl. 21.45 hefst ný þáttaröð í Ríkissjónvarpinu, sem kallast Vísindi fyrir alla . Um er að ræða stutta þætti, þar sem hin margvíslegustu rannsóknar- og vísindaverkefni eru skoðuð, hvort sem er á sviði raun- eða hugvísinda. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 212 orð | 2 myndir

Áfram eyðimörkina

Master Brain, þriggja laga stuttskífa rokksveitarinnar Brain Police. Sveitina skipa Höddi, Jenni, Gulli og Jónbi. Þeir nota slagverk, rafbassa, rafgítar og rödd. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 353 orð | 2 myndir

BANDARÍSKA söngkonan Madonna hefur ákveðið að...

BANDARÍSKA söngkonan Madonna hefur ákveðið að flýja England og flytjast búferlum til Bandaríkjanna. Hún segist hata veðrið og fólkið í Bretlandi. Söngkonan segist vilja að börnin Lourdes og Rocco alist upp í Bandaríkjunum. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP er á döfinni hjá leikkonunni...

BRÚÐKAUP er á döfinni hjá leikkonunni Drew Barrymore og Fabrizio Moretti , trommara rokksveitarinnar The Strokes . Trommarinn bað hennar í jólafríinu og var Drew hæstánægð og tók strax bónorðinu. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Djass eftir vinnu

GEIR Ólafsson og Furstarnir ásamt sérstökum gesti verða með þrenna tónleika á jafnmörgum dögum. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Ekki bölva...

ATHYGLISVERT kærumál er nú komið upp í kvikmyndaheimi Bandaríkjanna. Fyrirtækið ClearPlay, sem framleiðir forrit sem fjarlægir kynlífssenur og bölvanir úr myndum, hefur snúist til varnar og kært kvikmyndaframleiðendur í Hollywood til baka. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 475 orð | 2 myndir

Framfarir ... en ...

Made for Market, önnur breiðskífa dúettsins Ampop en hann skipa Birgir Hilmarsson og Kjartan F. Ólafsson. Ampop semja lög og leika, jafnframt því að stjórna upptökum. Þeim til aðstoðar eru gítarleikararnir Nói Steinn Einarsson og Stafrænn Hákon. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 23 orð | 1 mynd

GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar með rokksveitinni...

GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar með rokksveitinni Lubricant, pönksveitinni Sacre R og hipphoppsveitinni Dáðadrengjum. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og aðgangur að þeim er... Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 117 orð | 3 myndir

Hattaball á Hestakránni

ÞAÐ VAR sannkallað dúndurstuð á Hestakránni á Skeiðunum þegar árlegt hattaball var haldið þar síðastliðið laugardagskvöld. Þar fer fram mikil keppni um hver beri frumlegasta höfuðfatið. Meira
8. janúar 2003 | Menningarlíf | 637 orð | 2 myndir

Kastaníettur einleikshljóðfæri á Vínartónleikum

VÍNARTÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru meðal vinsælustu tónleika ársins, og að þessu sinni verða tónleikarnir fernir, þeir fyrstu í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30, þá annað kvöld og föstudagskvöld á sama tíma, og þeir fjórðu á laugardag kl. 17. Meira
8. janúar 2003 | Menningarlíf | 421 orð

Mjúkt samspil

David Zoffer píanó og Adam Larrabee gítar. Laugardagskvöldið 5.1. 2003. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 2 myndir

Nánd eða neind?

FILMUNDUR fagnar nýju ári með írskri verðlaunamynd, sem kallast Disco Pigs . Leikstjóri myndarinnar er Kirsten Sheridan, dóttir hins kunna írska leikstjóra Jim Sheridan ( In the Name of the Father , My Left Foot t.d. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 203 orð | 3 myndir

Nýliðinn Norah í sviðsljósinu

NÝLIÐINN Norah Jones keppir við kappana Bruce Springsteen og Eminem á Grammy-tónlistarhátíðinni en tilnefningarnar voru kynntar á þriðjudag. Meira
8. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 229 orð | 2 myndir

Turnarnir gnæfa yfir

ÆVINTÝRAÞYRSTIR Íslendingar hafa flykkst í kvikmyndahús borgarinnar til að fylgjast með Fróða og félögum í Turnunum tveimur , sem sitja á toppi íslenska bíólistans aðra vikuna í röð. Alls höfðu rúmlega 56. Meira
8. janúar 2003 | Menningarlíf | 88 orð

Umsóknir um tónleika

HAFINN er undirbúningur að tónleikahaldi Salarins fyrir tónleikaárið 2003-2004 og býður Fræðslu- og menningarsvið Kópavogs tónlistarfólki enn á ný að sækja um þátttöku í Tíbrá, tónleikaröð Salarins. Meira
8. janúar 2003 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á Rauða spjaldinu

ÆFINGAR eru hafnar á nýju íslensku verki, Rauða spjaldinu eftir Kjartan Ragnarsson og Sigríði Margréti Guðmundsdóttur, í Þjóðleikhúsinu. Rauða spjaldið fjallar um vináttu og fóstbræðrasamband tveggja bræðra, Halls og Friðriks. Meira

Umræðan

8. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 305 orð | 1 mynd

Einstakt menningarafrek í ljóðagerðinni

PRÓFESSOR Dick Ringler við Wisconsin-háskólann í Bandaríkjunum er sérfræðingur í enskum miðaldabókmenntum og norrænum fræðum. Í des. sl. hélt hann mjög áhugaverðan fyrirlestur um ljóðagerð Jónasar Hallgrímssonar og þýðingar sínar á ljóðum hans. Meira
8. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 178 orð

Fór fyrir brjóstið á mér

Gleðilegt ár, góðir landsmenn! Eins og venjulega á gamlárskvöldi settist ég fyrir framan sjónvarpið þegar áramótaskaupið byrjaði og það á skilið hrós. Gott skaup með nokkrum fínum punktum. Meira
8. janúar 2003 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Heit og handsöl

"Nógu stór hluti væntanlegra kjósenda R-listans létu sig varða hver var borgarstjóraefni til að það gæti ráðið úrslitum." Meira
8. janúar 2003 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Hroki eða tilfinningasemi?

"Þekktir vísindamenn, bæði á sviði líffræði og jarðfræði hafa komið með góð og gild rök." Meira
8. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 444 orð

Já, þú munt tóra!

SIGRÚN Björnsdóttir skrifar grein, sem hún kallar ,,Skyldi ég tóra til jóla" og birtist í Morgunblaðinu 21. desember sl. Meira
8. janúar 2003 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Jól á Íslandi

"Það er á ábyrgð okkar allra sem störfum í ferðaþjónustu að sjá til þess að upplýsingar séu réttar og aðgengilegar." Meira
8. janúar 2003 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Með hernaði gegn þjóðinni

"Mín skoðun er að álver á Reyðarfirði myndi verða stórkostleg lyftistöng fyrir alla íbúa landsins." Meira
8. janúar 2003 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Stjórn Reykjavíkurborgar 1978-1982

"Rangt er, að Egill Skúli Ingibergsson hafi orðið að bera öll mál - stór og smá - undir þríeyki." Meira
8. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 458 orð

Takk fyrir traustið - en nei,...

Takk fyrir traustið - en nei, takk ÞEGAR rætt er um þær ábyrgðir sem eigendum Landsvirkjunar er ætlað að axla þá held ég að gott sé að setja þær í samhengi sem flestum er skiljanlegt en hætta að tala um þetta sem einhverjar stjarnfræðilegar upphæðir sem... Meira

Minningargreinar

8. janúar 2003 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÞÓRA VÍGLUNDSDÓTTIR

Guðrún Þóra Víglundsdóttir fæddist á Höfða í Biskupstungum 10. nóvember 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir, 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Víglundur Helgason, bóndi og búfræðingur, f. 1875, d. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2003 | Minningargreinar | 1362 orð | 1 mynd

GUNNAR INGI LÖVDAL

Gunnar Ingi Lövdal fæddist í Reykjavík hinn 25. febrúar 1964. Hann lést af slysförum í Reykjavík föstudaginn 27. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigrúnar Jóhönnu Jónsdóttur og Edvards Lövdal, þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2003 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

HERBJÖRN BJÖRGVINSSON

Herbjörn Björgvinsson fæddist 19. nóvember 1917 á Hlíðarenda í Breiðdal og ólst þar upp. Hann var einn af 10 börnum hjónanna Sigurbjargar Erlendsdóttur frá Hvammi í Fáskrúðsfirði og Björgvins Jónassonar frá Stuðlum í Reyðarfirði, ábúenda á Hlíðarenda. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2003 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

HERMÍNA MARINÓSDÓTTIR

Hermína Marinósdóttir fæddist í Siglufirði 24. september 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 21. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2003 | Minningargreinar | 1607 orð | 1 mynd

HREINN SNÆVAR HJARTARSON

Hreinn Snævar Hjartarson fæddist í Keflavík á Suðurnesjum 20. nóvember 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörtur Cýrusson, f. 26.7. 1891, d. 3.5. 1971, og Sigurrós Hansdóttir, f. 30.4. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2003 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

MAGNÚS INGJALDSSON

Magnús Ingjaldsson fæddist í Reykjavík 13. október 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Ingjaldar J. Ingjaldssonar og Sigríðar Eyjólfsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 250 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 89 80 87...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 89 80 87 64 5,579 Gellur 635 490 524 150 78,660 Grálúða 195 195 195 131 25,545 Grásleppa 65 65 65 66 4,290 Gullkarfi 131 46 118 6,716 793,900 Hlýri 267 175 234 5,585 1,305,919 Hrogn Ýmis 50 50 50 164 8,200 Keila 89 68 85 5,093... Meira
8. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 1 mynd

Landsbankinn orðinn stærsti hluthafi SH

LANDSBANKI Íslands keypti í gær tæplega fjórðungshlut í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hf af Þormóði ramma - Sæberg hf. og Róbert Guðfinnssyni, formanni stjórnar SH, fyrir tæpa tvo milljarða króna. Meira
8. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Landsbankinn tekur þátt í sameiningu

Að sögn Brynjólfs Helgasonar, framkvæmdastjóra í Landsbanka Íslands, hefur bankinn fullan hug á að koma sterklega að yfirvofandi sameiningu SH og SÍF. "Við höfum áhuga á að vinna að því með félögunum tveimur að láta þessa sameiningu ganga upp. Meira
8. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 449 orð

Nokkur hundruð milljónir í fjárvörslu

FJÖLDI viðskiptavina Fjárverndar-Verðbréfa hf. er rúmlega 150, bæði einstaklingar og fyrirtæki. Að sögn Arnórs Arnórssonar, framkvæmdastjóra Fjárverndar-Verðbréfa, er félagið með nokkur hundruð milljónir króna í fjárvörslu fyrir viðskiptavini sína. Meira
8. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Situr áfram sem stjórnarformaður SH

RÓBERT Guðfinnsson, formaður stjórna bæði SH og Þormóðs ramma - Sæbergs, segir stöðu sína innan SH ekki breytast í kjölfar sölunnar. Meira
8. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 1 mynd

Sviptivindar leika um Big Food

BRESKA fyrirtækið Big Food Group, sem Baugur á 19% í og rekur m.a. verslanakeðjuna Iceland, á nú í vök að verjast vegna ásakana um óráðsíu og óhagkvæmni í rekstri. Þetta segir í Independent News . Meira

Fastir þættir

8. janúar 2003 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 8. janúar, er fimmtug María Sigurðardóttir, Hafnarbergi 9, Þorlákshöfn. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Böðvar Gíslason, á móti ættingjum og vinum í Versölum, sal Ráðhúss Ölfuss, laugardaginn 11. Meira
8. janúar 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 8. janúar, verður fimmtugur Stefán Stefánsson, deildarstjóri háskóla- og vísindadeildar menntamálaráðuneytisins . Stefán og eiginkona hans, Hulda Ólafsdóttir , taka á móti gestum í dag kl. Meira
8. janúar 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 8. janúar, er 85 ára Páll Guðjónsson, kaupmaður, nú búsettur á Hrafnistu í Hafnarfirði . Páll er að heiman í... Meira
8. janúar 2003 | Fastir þættir | 86 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Samiðnar Keppni um járnsmíðabikarinn lauk fimmtudaginn 12. desember. Meira
8. janúar 2003 | Fastir þættir | 225 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MJÖG góð þátttaka var í hinni árlegu bridshátíð Borgnesinga sem fram fór um síðustu helgi á Hótel Borgarnesi. Það er Bridsfélag Borgarness sem stendur fyrir hátíðinni í samvinnu við hótelið og Sparisjóðinn. Meira
8. janúar 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Hinn 28. september 2002 voru gefin saman í hjónaband í Grafarvogskirkju af séra Vigfúsi Þór Árnasyni þau Ólafía I. Þorvaldsdóttir og Steinar Garðarsson. Heimili þeirra er í... Meira
8. janúar 2003 | Í dag | 296 orð

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl. 14. Biblíulestur, bænagjörð, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Kvöldbænir kl.... Meira
8. janúar 2003 | Í dag | 127 orð

Fræðslukvöld um þrjú rit Gamla testamentisins

BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg heldur fræðslukvöld um þrjú af spámannaritum Gamla testamentisins, það er ritin sem kennd eru við Óbadía, Jónas og Míka, fimmtudaginn 9. janúar í húsi KFUM og KFUK á horni Holtavegar og Sunnuvegar. Meira
8. janúar 2003 | Fastir þættir | 228 orð

Góð þátttaka hjá Bridsfélagi Selfoss og...

Góð þátttaka hjá Bridsfélagi Selfoss og nágrennis í upphafi nýs árs Fyrsta keppni nýs árs var eins kvölds tvímenningur, sem var spilaður 2. janúar sl. Góð þátttaka var í mótinu, eða 13 pör. Meira
8. janúar 2003 | Viðhorf | 786 orð

Hið rétta andlit ESB?

Athyglisvert er [...] að kröfuharka ESB virðist ætla að verða til þess að tryggja giftusamlega niðurstöðu á Kýpur; þ.e. hafa vit fyrir misvitrum stjórnmálamönnum í líkingu við Rauf Denktash... Meira
8. janúar 2003 | Fastir þættir | 448 orð | 1 mynd

Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsmeistari barna

4.-5. jan. 2003 Meira
8. janúar 2003 | Dagbók | 33 orð

ÍSLAND

Grænum lauki gróa túnin, gyllir sóley hlíða syllur, færa víkur flyðru á vori, fuglar syngja í Trölladyngjum, sauðir strjálast hvítir um heiðar, hossar laxi straumur í fossi, bella þrumur á brúnum fjalla, blár er himinn, snarpur er... Meira
8. janúar 2003 | Dagbók | 874 orð

(Jóh. 14, 16.)

Í dag er miðvikudagur 8. janúar, 8. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu. Meira
8. janúar 2003 | Fastir þættir | 115 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. Rc3 Rd4 5. Ba4 c6 6. Rxe5 d6 7. Rd3 d5 8. e5 Re4 9. O-O b5 10. Bb3 a5 11. a4 b4 12. Re2 Rxb3 13. cxb3 Ba6 14. Rdf4 d4 15. d3 Rc5 16. Rg3 Dd7 17. He1 O-O-O 18. Re4 He8 19. Rxc5 Bxc5 20. Bd2 Bb6 21. Df3 Kb8 22. Meira
8. janúar 2003 | Fastir þættir | 513 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji þekkir fólk sem á sumarhús við Hafravatn og greiðir Mosfellsbæ skilvíslega fasteignagjöld og stendur í þeirri trú að það eigi að fá eitthvað í staðinn, eins og til dæmis myndarlegan ruslagám á svæðið. Meira

Íþróttir

8. janúar 2003 | Íþróttir | 119 orð

Duranona ekki inni í myndinni

"Eins og málin horfa í dag bendir ekkert til þess að Duranona komi á móts við landsliðið. Ég hef svo sem lært það á löngum ferli að vera ekki of yfirlýsingaglaður, en eins og staðan lítur út er það ekki inni í myndinni að Duranona komi. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 818 orð

Ekki farnir að örvænta

GÚSTAF Bjarnason var að leika í fyrsta sinn með íslenska landsliðinu í æfingaleikjunum þremur gegn Slóvenum í Laugardalshöllinni í gær en hann hefur átt við meiðsl að stríða í öxl að undanförnu. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

* FINNINN Janne Ahonen varð hlutskarpastur...

* FINNINN Janne Ahonen varð hlutskarpastur á fjögurra fjalla mótaröðinni svokölluðu í skíðastökki en fjórða og síðasta mótið fór fram í Þýskalandi í gær. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 116 orð

Flake fékk flest atkvæði

DARRELL Flake, leikmaður KR í körfuknattleik, fékk flest atkvæði netverja þegar þeir völdu byrjunarliðin í Stjörnuleik KKÍ sem fram fer um helgina. Flake fékk 466 atkvæði. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 642 orð | 2 myndir

Frammistaða sem veldur áhyggjum

TÓLF dögum áður en flautað verður til leiks á HM í Portúgal er íslenska landsliðið langt frá því að vera sannfærandi og eftir sjö marka tap fyrir Slóvenum, 32:25, í lokaleik liðsins á heimavelli fyrir HM eru menn að verða áhyggjufullir. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 184 orð

Góður undirbúningur hjá Færeyingum

FÆREYSKA landsliðið í knattspyrnu mætir vel undirbúið til leiks gegn Íslendingum í undankeppni Evrópumóts landsliða 7. júní. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 447 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Slóvenía 25:32 Laugardalshöll,...

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Slóvenía 25:32 Laugardalshöll, vináttulandsleikur, þriðjudaginn 7. janúar 2003. Gangur leiksins: 0:2, 2:3, 4:6, 4:8, 7:13, 10:14, 11:15, 11:18, 14:19 , 14:20, 16:22, 18:25, 20:27, 23:31, 25:32 . Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Helgason sigraði David Brown...

* KRISTJÁN Helgason sigraði David Brown Gilbert , sem er í 93. sæti heimslistans, 5:4, í 1. umferð European Open-atvinnumannamótsins í snóker sem hófst í Blackpool í Englandi í gær. Í 2. umferð leikur Kristján við John Read , sem er í 97. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 20 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Doritosbikar karla, 8...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Doritosbikar karla, 8 liða úrslit: Hveragerði: Hamar - Árm./Þróttur 19.15 Doritosbikar kvenna, 8-liða úrslit: Sauðárkrókur: Tindastóll - UMFG 19. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 190 orð

Litlar líkur á að Sharpe komi

LÍKURNAR á að enski knattspyrnumaðurinn Lee Sharpe leiki með Grindavík í úrvalsdeildinni í sumar hafa minnkað verulega. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 154 orð

Logi þumalbrotinn

FH-ingurinn stórefnilegi Logi Geirsson er fingurbrotinn og hefur þar af leiðandi neyðst til að draga sig út úr landsliðshópnum í handknattleik. Logi fékk högg á þumalfingur í fyrri hálfleik í leik landsliðsins við svokallað úrvalslið á dögunum. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 697 orð

Njarðvík fór aftur fram úr

ENN og aftur supu Keflvíkingar seyðið af því að láta sér nægja að spila einungis fjórðung leiks vel. Í gærkvöldi sóttu Njarðvíkingar þá heim og biðu þolinmóðir fram að lokasprettinum - hirtu þá forskotið og héldu því örugglega til leiksloka í 80:77 sigri. Tap Keflvíkinga er því verra að sama gerðist í fyrri leik liðanna, Njarðvík skaust framúr í lokin, og liðin mætast aftur á föstudaginn í bikarkeppninni. Í Grindavík þurftu heimamenn engan stórleik til að leggja Val að velli, 92:79. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 111 orð

Olsen-bræður kveikja á Dönum

DÖNSKU Olsen-bræðurnir eiga að syngja dönskum handknattleiksmönnum og dönsku þjóðinni baráttuanda í brjóst á meðan heimsmeistaramótið stendur yfir í Portúgal. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

"Skrítið að heyra þjóðsönginn"

"ÞETTA voru æfingaleikir og það gengur á ýmsu þegar verið er að prófa nýja hluti. Ég hef að minnsta kosti ekki miklar áhyggjur þessa stundina þrátt fyrir að við höfum tapað frekar illa í þriðja og síðasta leiknum gegn Slóvenum," sagði markvörðurinn Roland Valur Eradze að loknum þriðja leik Íslendinga gegn Slóvenum í Laugardalshöll. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

Teitur ætlar að berjast um gullið með Lyn

ÞEGAR Teitur Þórðarson tók við þjálfun norska liðsins Brann fyrir þremur árum lofaði hann því að liðið myndi veita meistaraliði sl. ellefu ára verðuga keppni um gullverðlaunin. Brann varð í öðru sæti á því keppnistímabili og síðan fór að halla undan fæti en nú vonast íslenski þjálfarinn til þess að hann geti lokið ætlunarverkinu með Óslóarliðinu Lyn. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 103 orð

Tveir í viðbót til KA

ÖRVAR Eiríksson og Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson, tveir lykilmanna Leifturs/Dalvíkur í 1. deildinni í knattspyrnu í fyrra, eru gengnir til liðs við úrvalsdeildarlið KA. Meira
8. janúar 2003 | Íþróttir | 174 orð

Århus GF vill halda Róberti

FORRÁÐAMENN danska handknattleiksliðsins Århus GF vilja ólmir halda línumanninum Róberti Gunnarssyni í sínum röðum. Hann hefur leikið mjög vel með liðinu í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og hefur verið boðinn nýr samningur. Meira

Bílablað

8. janúar 2003 | Bílablað | 110 orð

10.000 kr. við förgun eða endurnýtingu á bílnum

UM áramótin tóku gildi lög um úrvinnslugjald. Úrvinnslugjaldið á að standa undir kostnaði við meðferð flokkaðs úrgangs á söfnunarstöð og flutning hans frá söfnunarstöð til móttökustöðvar eða endurnýtingarstöðvar. Gjaldið leggst á ökutæki. Meira
8. janúar 2003 | Bílablað | 433 orð | 1 mynd

Arctic Trucks breytir nýjum Land Cruiser

Um leið og nýr Toyota Land Cruiser 90 er kynntur hafa Arctic Trucks-menn breytt bíl fyrir 38 tomma dekk. Farnar eru nýjar leiðir við breytinguna og afturstuðari m.a. lækkaður sem er framlag Arctic Trucks til árekstravarna. Meira
8. janúar 2003 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd

Fyrsta VW-auglýsingin

ÞESS var minnst á síðasta ári að hálf öld var síðan Hekla fékk umboð fyrir Volkswagen-bíla. Það mun hafa verið sunnudaginn 14. Meira
8. janúar 2003 | Bílablað | 598 orð | 1 mynd

Hiroshi Masuoka tekur forystu

KEPPNI er hafin fyrir alvöru í hinni miklu eldraun sem rallið frá París til Dakar er, en það fer nú fram í 25. sinn. Meira
8. janúar 2003 | Bílablað | 1041 orð | 5 myndir

Hljóðlátari og betri á þjóðvegum

ÖNNUR kynslóð hins vinsæla jeppa Land Cruiser 90 er nú komin á markað, mikið breytt og mun betur búin en áður. GX og VX-gerðirnar eru líka 8 cm lengri og 15 cm breiðari en fyrri gerðir en lægri og taka því á sig minni vind en áður. Meira
8. janúar 2003 | Bílablað | 219 orð | 3 myndir

Lúxusjeppi frá Audi

AUDI ætlar að bætast í hóp þeirra sem framleiða lúxusjeppa, ef marka má hugmyndabílinn Pikes Peak sem frumsýndur er í Detroit. Audi-menn kalla bílinn reyndar blending fremur en jeppa og benda á að í bílnum sé blandað saman eiginleikum, þ.e.a.s. Meira
8. janúar 2003 | Bílablað | 576 orð | 5 myndir

Magnaður dellubíll Valdimars

Sumir eru með jeppaáhuga en öðrum finnst gaman að keyra hratt. Valdimar Sveinsson er einn af þeim og Impreza hans skilar allt að 330 hestöflum. Samt þykir honum það ekki alveg nóg. Meira
8. janúar 2003 | Bílablað | 267 orð | 2 myndir

Milljón tvinnbílar

GENERAL Motors tilkynnti á bílasýningunni í Detroit sem nú stendur yfir að fyrirtækið hygðist framleiða allt að eina milljón sparneytinna tvinnbíla á næstu fimm árum. Meira
8. janúar 2003 | Bílablað | 81 orð | 2 myndir

Toyota langsöluhæstur

LÍTILSHÁTTAR samdráttur varð í sölu á nýjum fólksbílum á árinu. Alls seldust 6.942 nýir bílar, sem er 4,2% minni sala en á árinu 2001. Toyota bætti enn stöðu sína og jók markaðshlutdeildina um 2,2%. Alls seldust 1. Meira
8. janúar 2003 | Bílablað | 485 orð | 2 myndir

Tveir nýir frá Mitsubishi

MITSUBISHI Motors Corporation og Mitsubishi Motors North America, Inc., dótturfyrirtæki MMC í Bandaríkjunum, heimsfrumsýndu nýja Endeavor-jeppann á bílasýningunni í Detroit sem nú stendur yfir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.