Greinar sunnudaginn 12. janúar 2003

Forsíða

12. janúar 2003 | Forsíða | 118 orð | 1 mynd

Grímseyingar eiga 36 millj. í sjóði

SAMKVÆMT fjárhagsáætlun Grímseyjarhrepps er gert ráð fyrir um fjögurra milljóna króna rekstrarhagnaði á árinu, en hreppurinn stendur vel og á digran sjóð. Áætlaðar tekjur sveitarsjóðs fyrir árið 2003 eru 29.352.000 kr. Meira
12. janúar 2003 | Forsíða | 313 orð | 1 mynd

Hóta eldflaugatilraunum að nýju

NORÐUR-kóresk stjórnvöld vöruðu í gær við því að þau kynnu að hefja á ný tilraunir með eigin eldflaugavopnatækni, er um ein milljón manna var sögð hafa safnazt saman í n-kóresku höfuðborginni Pyongyang til að sýna stuðning við þá ákvörðun... Meira
12. janúar 2003 | Forsíða | 375 orð

Slök ávöxtun lífeyrissjóða þriðja árið í röð

ÁVÖXTUN eigna lífeyrissjóðanna var almennt slök á árinu 2002 þriðja árið í röð eftir mjög góða ávöxtun mörg árin þar á undan. Meira
12. janúar 2003 | Forsíða | 165 orð

Tyrkland og Albanía ein yfir mörkum

Í FLESTUM löndum Evrópu er fæðingartíðni nú svo lág, að hún nægir ekki til að viðhalda óbreyttum íbúafjölda. Meira
12. janúar 2003 | Forsíða | 105 orð

Varar við börnunum

FAÐIR tveggja unglinga í Bretlandi hefur svo miklar áhyggjur af því að börnin hans séu á hraðri leið inn á glæpabrautina, að hann hefur sett upplýsingar um þau á Netið, þar sem hann varar við þessum gallagripum. Meira

Fréttir

12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

10-20-föld rykmengun í borginni á gamlársdag

RYKMENGUN á gamlársdag var 10-20 sinnum meiri en á venjulegum degi. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 936 orð | 3 myndir

Allir hópar berskjaldaðir fyrir auknu atvinnuleysi

Virkjunarframkvæmdir gætu aukið bjartsýni í atvinnulífinu. Þá sneru menn sér frekar að uppbyggingarstarfi í stað þess að draga hratt saman. Þetta er mat forystumanna í launþegahreyfingunni. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Áhugi og vilji allt sem þarf

Björn Hjaltason er fæddur á Kiðafelli í Kjós 1963. Lauk iðnskólanámi í bókbandi 1986 og hefur starfað sem bókbindari í Prentsmiðjunni Odda allar götur síðan, eða í 16 ár. Björn er giftur Katrínu Cyrusdóttur og samtals eiga þau þrjú börn, Sverri Ljá og Sævar Loga Björnssyni, 14 og 10 ára, og Baldur Þór Bjarnason 10 ára. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ástþór fær ekki tölvurnar

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfu Ástþórs Magnússonar um að hann fengi afhentar tvær tölvur sem lögregla lagði hald á við húsleit í húsakynnum Friðar 2000 í lok nóvember. Meira
12. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Bandamenn vilja fresta aðgerðum gegn Írökum

BANDARÍKJASTJÓRN hefur ákveðið að styrkja enn frekar liðsafla þann sem safnað hefur verið saman við Persaflóa. Um 35. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð

Bætt GSM-samband á stofnvegum í athugun

VEGAGERÐIN er að hefja skoðun á því hvar bæta þarf GSM-samband á stofnvegum landsins. Að sögn Helga Hallgrímssonar vegamálastjóra beinist athyglin ekki síst að fjallvegum. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Dró alelda jeppa frá húsinu

LEIGUBÍLSTJÓRI á Selfossi sýndi mikið snarræði í fyrrinótt þegar hann dró alelda jeppa frá húsvegg við plastiðju á Selfossi. Kom hann með þessu í veg fyrir stjórtjón en slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir að ekki hafi mátt tæpara standa. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Elda við Kárahnjúka

ALLIR sem starfa við virkjanaframkvæmdir við Kárahnjúka þurfa að sjálfsögðu að borða. Sérstaklega þurfa þeir sem eru í kulda og vosi, eins og jarðgangagerð er jafnan, eitthvað staðgott og vel útilátið. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Fimm fengið leiðréttingu á sjö árum

EKKI er rétt að mörg dæmi séu um það að dómkvaddir matsmenn hafi hrakið niðurstöður örorkumats Lífeyrissjóðsins Framsýnar. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fingraför og líkamsvessar koma í ljós

BLÓÐ, fingraför, sæðisblettir, munnvatn og aðrir líkamsvessar eru mikilvæg sönnunargögn í sakamálum. Nýr og fullkominn ljósgjafi, sem tæknideild lögreglunnar í Reykjavík fékk nýlega til umráða, mun auðvelda leitina að þessum gögnum. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fyrirlestur um Norræna genbankann fyrir búfé...

Fyrirlestur um Norræna genbankann fyrir búfé Erling Fimland forstjóri Norræna genbankans fyrir búfé (NGH) heldur erindi á RALA á morgun, mánudaginn 13. janúar kl. 11. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 315 orð

Fyrsta almenna vetnisstöðin opnuð í apríl

FYRSTA vetnisstöð í heimi sem er uppbyggð fyrir almenna viðskiptavini verður opnuð á Íslandi sumardaginn fyrsta eða 24. apríl nk. Af því tilefni verður vetnisbifreið af gerðinni Benz flutt til landsins og verður hún sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 36 orð

Í dag S igmund 8 H...

Í dag S igmund 8 H ugvekja 41 H ugsað upphátt 25 M yndasögur 42 L istir 24/31 B réf 42 A f listum 24 D agbók 44/45 B irna Anna 24 K rossgáta 46 F orystugrein 28 L eikhús 48 R eykjavíkurbréf 28 F ólk 48/53 S koðun 32/33 B íó 50/53 M inningar 34/36 S... Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Íslenskri mynd bandarísks leikstjóra boðið á Forum í Berlín

KVIKMYNDIN Salt, sem bandaríski leikstjórinn Brad Gray gerði hérlendis, verður helsta framlag Íslands til kvikmyndahátíðarinnar í Berlín í næsta mánuði, en myndinni hefur verið boðið til sýningar á hinni virtu Forum-dagskrá hátíðarinnar, auk þess að vera... Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð

Íslenskur menningarmarkaður Geir Rögnvaldsson framhaldsskólakennari og...

Íslenskur menningarmarkaður Geir Rögnvaldsson framhaldsskólakennari og leiklistarfræðingur heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ miðvikudag 15. janúar kl. 16.15. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Kaupendur Vinnslustöðvarinnar Eyjamenn ársins

VIKUBLAÐIÐ Fréttir og Fjölsýn í Vestmannaeyjum stóð fyrir kjöri manna ársins í byrjun þessa árs. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 318 orð

Krefst frávísunar

PÉTUR Þór Gunnarsson, fyrrverandi eigandi Gallerís Borgar, sem ákærður er vegna hátt í 100 myndverka sem voru ýmist fölsuð eða með fölsuðum höfundarmerkingum, hyggst krefjast þess að ákæru efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra verði vísað frá... Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Misgengi í berglögum tefur

NOKKURT misgengi berglaga hefur komið í ljós við gerð aðkomuganga vegna Kárahnjúkavirkjunar. Við misgengi jarðlaga verða skil í berginu sem leir sest í og myndar mjög laust jarðlag sem hægt er að mylja niður með höndunum. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Níu sveitarfélög hafa aflétt kaupskyldu

KAUPSKYLDU og forkaupsrétti af félagslegum íbúðum var aflétt í níu sveitarfélögum, í og kringum höfuðborgarsvæðið, í fyrra að því er kemur fram í fréttatilkynningu félagsmálaráðuneytisins. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ný heimasíða Þingeyjarsveitar

SVEITARFÉLAGIÐ Þingeyjarsveit hefur opnað heimasíðu á slóðinni www.thingeyjarsveit.is. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 418 orð

Ríflega 20 milljarða fjárfesting á þessu ári

ÞORSTEINN Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, segir að framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun ættu að geta hafist af fullum krafti í mars eða apríl á þessu ári. Meira
12. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sálin böðuð að shinto-sið

Ungur Japani, Takumi Konabe að nafni, sýnir eigið þolgæði með því að sketta yfir sig ísköldu vatni í shinto-hofi í Tókýó í gær. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Sinueldur á Svalbarðsströnd

FLUGELDUR er talinn hafa kveikt eld í sinu við bæinn Höfn á Svalbarðsströnd skömmu fyrir miðnætti á föstudagskvöld. Eldurinn logaði glatt og var talin hætta á að hann bærist í trjáreit fyrir norðan bæinn. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Styrktu Krabbameinsfélagið

UPPBOÐI á einu af málverkum Dominique Ambroise í Galleríi Landsbankans á vefnum lauk fyrir nokkru. Hæsta boð í málverkið, Stígurinn í kjarrinu, var 60.000 kr. og hefur Dominique ánafnað Krabbameinsfélagi Íslands andvirði kaupverðsins. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Stökkvari valinn íþróttamaður Ássins

Norður-Héraði - Árleg uppskeruhátíð Ungmennafélagsins Ássins á Norður-Héraði var haldin að venju í byrjun árs. Hátíðin hófst með að spiluð var félagsvist þar sem keppt var í tveimur aldursflokkum, fjórtán ára og yngri og fimmtán ára og eldri. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 278 orð

Togaraskipstjóri dæmdur í 100 þús. kr. sekt

TOGARASKIPSTJÓRI hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur í 100 þúsund króna sekt fyrir brot á lögum um atvinnuréttindi skipstjórnar- og vélstjórnarmanna í byrjun maí sl. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð

Unglingar keppa um Mímisbrunninn

NEMA hvað? - spurningakeppni ÍTR hefst á mánudaginn en keppnin er fyrir unglingadeildir grunnskólanna í Reykjavík. Nema hvað? hóf göngu sína á síðasta ári og endaði með sigri liðs Hagaskóla og er því orðin að árvissum atburði, segir í frétt frá ÍTR. Meira
12. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð | 4 myndir

Yfirlit

Slök ávöxtun Raunávöxtun eigna lífeyrissjóðanna á nýliðnu ári verður víða í kringum núllið og neikvæð í sumum tilvikum og ræður þar mestu hlutfall eigna sjóðanna erlendis. Meira
12. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 118 orð

Þunglyndislyf handa börnum

MATVÆLA- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) hefur veitt heimild fyrir því að læknar gefi út lyfseðla börnum til handa vegna þunglyndislyfsins Prozac. Um 2,5% barna þjást af þunglyndi, samkvæmt upplýsingum embættismanna stofnunarinnar. Meira
12. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Þýska fjölskyldan í mikilli kreppu

Þýskt samfélag er ekki mjög fjölskylduvænt enda lækkar fæðingartíðnin með ári hverju. Það hefur aftur alvarleg áhrif á aldursskiptingu þjóðarinnar og vekur spurningar um það hverjir eigi að ala önn fyrir gamla fólkinu þegar fram í sækir. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2003 | Leiðarar | 2379 orð | 2 myndir

11. janúar

Kosningabaráttan fyrir þingkosningarnar í maí hefst brátt af fullum krafti; flokkarnir eru óðum að ljúka frágangi framboðslista sinna og stjórnmálaumræður farnar að bera nokkur merki kosningaskjálfta. Meira
12. janúar 2003 | Leiðarar | 336 orð

9.

9. janúar 1983 : "Síðasta skeyti Hjörleifs Guttormssonar til Alusuisse hefur að geyma úrslitakosti. Þar er því lýst yfir, að hverfi aðalsamningamaður Alusuisse, dr. Meira
12. janúar 2003 | Leiðarar | 499 orð

Að slíðra sverðin

Í samtali við Morgunblaðið í gær í tilefni af ákvörðunum stjórna Alcoa og Landsvirkjunar um álver á Reyðarfirði sagði Einar Már Sigurðsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, m.a. Meira

Menning

12. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

.

...Vinsældir Eminem virðast hvergi nærri í rénun og til marks um það er, "Loose Yourself", aðallagið úr myndinni 8 Mile á toppi listans yfir vinsælustu lög Bandaríkjanna 11 vikuna í röð. Meira
12. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

.

...Tónskáldið Ron Goodwin , sem samdi tónlistina í fjölda þekktra kvikmynda á borð við Where Eagles Dare (Arnarhreiðrið) , Those Magnificent Men in their Flying Machines og Frenzy eftir Alfred Hitchcock , er látinn 77 ára að aldri. Meira
12. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 137 orð | 2 myndir

Audioslave - Audioslave Þetta er nú...

Audioslave - Audioslave Þetta er nú einn sá allra leiðinlegasti diskur sem ég hef lengi heyrt. ¾ hlutar hinnar ofmetnu Rage Against the Machine og Chris Cornell, fyrrum Soundgarden-limur, sem má muna fífil sinn fegri skipa nefnda sveit. Meira
12. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 1460 orð | 2 myndir

Ástin sigrar allt

Sól og Máni lifa í framandi heimi þar sem barátta góðs og ills ræður ríkjum. Inga Rún Sigurðardóttir reyndi að töfra fram bros á aðalleikurunum, Arnbjörgu Hlíf Valsdóttur og Bergi Þór Ingólfssyni. Meira
12. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 375 orð | 2 myndir

Ég lifi - þáttaröð um Vestmannaeyjagosið

Í KVÖLD kl. 20.55 verður fyrsti þátturinn af þremur í nýrri heimildarmyndaröð um gosið í Vestmannaeyjum 1973 sýndur. Hún hefur fengið nafnið Ég lifi og er framleidd af íslenska fyrirtækinu Stormi sem m.a. Meira
12. janúar 2003 | Menningarlíf | 214 orð | 1 mynd

Í dag

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Íslensk myndlist 1980-2000 verður kl. 15-16. Sýningunni lýkur á miðvikudag. Opið er í sölum, safnbúð og kaffistofu kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. Meira
12. janúar 2003 | Bókmenntir | 658 orð

Meira af kappi en forsjá

- Annast okkur sjálf, annast börnin okkar. Höfundar: Jean Illsley Clarke og Connie Dawson. Þýðandi: Helga Ágústsdóttir. Útgefandi: ÓB Ráðgjöf ehf. 2002. 307 bls. Meira
12. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 439 orð | 1 mynd

Mikið fyrir Tom Waits

LEIKARINN Ólafur Darri Ólafsson hefur getið sér gott orð í leiklistarheiminum. Hann útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands vorið 1998 og hefur leikið í Þjóðleikhúsinu, Borgarleikhúsinu og með ýmsum leikhópum. Meira
12. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 651 orð | 2 myndir

Nýtt er gamalt

Mesta fjörið í tónlistinni á síðasta ári var í hipphoppi og raftónlist, en það var líka talsvert á seyði í rokkinu. Árni Matthíasson spáði í það hvað helst hefði staðið upp úr í rokkinu og komst að því að besta nýja tónlistin var gömul. Meira
12. janúar 2003 | Menningarlíf | 1234 orð | 1 mynd

"Að sjá sjálfan sig skynja"

ÞAÐ hvernig við horfum á náttúruna breytir náttúrunni um leið og við horfum á hana", segir Ólafur Elíasson í viðtali við Daniel Birnbaum í nýútkominni bók um þennan áhugaverða listamann og verk hans. Meira
12. janúar 2003 | Menningarlíf | 1428 orð | 1 mynd

"Saga þessa félags er stórmerkileg"

Baldvin Tryggvason, fyrrverandi sparisjóðsstjóri í SPRON, lætur um þessar mundir af störfum formanns Tónlistarfélagsins í Reykjavík. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Baldvin af því tilefni um félagið og þær miklu breytingar sem orðið hafa í starfsemi þess. Meira
12. janúar 2003 | Menningarlíf | 325 orð | 1 mynd

Sérstæð hljóðfæraskipan á Tíbrártónleikum

PÍANÓLEIKARARNIR Hrefna Eggertsdóttir og Jóhannes Andreassen og slagverkshópurinn Benda koma fram á Tíbrártónleikum í kvöld í Salnum, en slagverkshópinn skipa þeir Steef van Oosterhout, Eggert Pálsson og Frank Aarnik. Meira
12. janúar 2003 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

Sigrún og Søren sýna í Tórínó

UM þessar mundir stendur yfir sýning í Tórínó á Ítalíu sem nefnist Masterpieces/Capolavori - lista- og listhandverksmenn frá Picasso til Sottsass. Á sýningunni eiga verk u.þ.b. Meira
12. janúar 2003 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Umræðufundur um málverkið

Í TILEFNI af síðasta degi á sýningum J.B.K. Ransu og Giovannis Garcia-Fenech, Ex-Geo og Six Heads, Indoors, í Nýlistasafninu verður efnt til umræðufundar kl. 15-16 í dag, sunnudag, á 2. hæð safnsins um strauma og stefnur í málaralist/myndlist samtímans. Meira
12. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Þriðja nafnið frumsýnt á Ísafirði

NÝ, íslensk kvikmynd var frumsýnd í Ísafjarðarbíói á fimmtudagskvöldið. Höfundur myndarinnar, sem kallast Þriðja nafnið , er Einar Þór Gunnlaugsson og er þetta fyrsta mynd hans í fullri lengd. Meira

Umræðan

12. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 256 orð

Er hægara um að tala en í að komast?

Á ÞESSU misseri gefst landsmönnum enn eitt tækifæri að setja sig í spor kjörinna fulltrúa á Alþingi. Þeirrar sveitar bíður að taka stórar ákvarðanir, sem varða land og lýð. Venjulegu fólki er frjálst, þegar miklu varðar, að taka á sig annarra sök. Meira
12. janúar 2003 | Aðsent efni | 1602 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið - óseðjandi hít - eðlileg þróun?

"Allar tilraunir til sparnaðar hafa beinst að rekstri heilbrigðisstofnana, en þær hafa ekki snúist um að draga úr eftirspurn eftir þjónustunni." Meira
12. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 522 orð

Hverjum er treystandi?

ALDREI fyrr hefur landsins lýð verið eins ljóst að ekkert vantaði í Kryddsíld Stöðvar 2 nema sand og litlar skóflur fyrir ráðamenn og þingmenn þjóðarinnar. Meira
12. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 404 orð | 1 mynd

Ógleymanleg unaðsstund

ÞAÐ er bæði gömul saga og ný að við erum fljótari til að finna að því sem miður fer en þakka það sem vel er gert. Margir hafa tjáð sig um áramótaskaupið síðasta, sumir með, aðrir á móti. Meira

Minningargreinar

12. janúar 2003 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

AXELÍNA GEIRSDÓTTIR

Axelína Geirsdóttir fæddist á Veigastöðum í Svalbarðsstrandarhreppi hinn 5. september 1905 og ólst þar upp. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri hinn 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Geir Jóhannsson, f. 17.2. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2003 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

HÖRÐUR BIRGIR VIGFÚSSON

Hörður Birgir Vigfússon fæddist 9. maí 1940 á Hólum í Hjaltadal. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 20. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2003 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

STEINUNN NÓRA ARNÓRSDÓTTIR

Steinunn Nóra Arnórsdóttir fæddist í Reykjavík 12. október 1958. Hún lést 30. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 11. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2003 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

STEINUNN SIGURBORG GUNNARSDÓTTIR

Steinunn Sigurborg Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 1. desember árið 1943. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Sigurðsson, skipasmiður frá Bæjum á Snæfjallaströnd, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2003 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

SVERRIR SIGFÚSSON

Sverrir Sigfússon fæddist í Hafnarfirði 20. ágúst 1932. Hann lést þar 17. desember síðastliðinn. Sverrir var elsta barn hjónanna Sigurástar (Ástu) Ásbjörnsdóttur húsmóður og verkakonu frá Hellissandi og Sigfúsar S. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. janúar 2003 | Ferðalög | 169 orð | 1 mynd

Dagsferðir fyrir jeppaeigendur

Jeppadeild Útivistar ætlar í samstarfi við Arctic trucks að bjóða upp á dagsferðir annan laugardag hvers mánaðar sem kallaðar verða jepparæktarferðir. Meira
12. janúar 2003 | Ferðalög | 376 orð | 1 mynd

Hamingjuhelgar á Hvammstanga

Á Hvammstanga eru í undirbúningi hamingjuhelgar, sem skipuleggjendur vonast til að njóta muni vinsælda meðal fólks sem leitar að afslöppun í góðu umhverfi. Meira
12. janúar 2003 | Ferðalög | 412 orð | 3 myndir

Héldu jól í litlum skíðabæ í Austurríki

Ellefu manna stórfjölskylda ákvað að breyta til um jólin og fara á skíði til St. Anton í Austurríki. Auður Björk Guðmundsdóttir er ein úr fjölskyldunni. Meira
12. janúar 2003 | Ferðalög | 80 orð | 1 mynd

Kerlingarfjallastemning á Ítalíu

SKÍÐADEILD Úrvals-Útsýnar efnir til 7 daga skíðaferðar til Madonna di Campiglio á Ítalíu 1. febrúar næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá Úrvali-Útsýn kemur fram að í ferðinni eigi að endurvekja þá stemningu sem ríkti í Kerlingarfjöllum. Meira
12. janúar 2003 | Ferðalög | 257 orð | 1 mynd

Skiptimarkaður fyrir sumarhús og íbúðir á Spáni

SUMARHÚSAEIGENDUR á Spáni sem bóka ferð hjá Plúsferðum til Alicante geta nú skráð sumarhúsin inn á vefslóð ferðaskrifstofunnar www.plusferdir.is ef áhugi er á að leigja húsið út vissan tíma ársins. Meira
12. janúar 2003 | Ferðalög | 73 orð | 1 mynd

Sýning á höttum og töskum í Kensington-höll

Í Kensington-höll, sem eitt sinn var heimkynni Díönu prinsessu, verður boðið upp á sýningu undir heitinu "Royal Hats and Handbags" eða konunglegir hattar og töskur. Hefjast sýningar í maí. Meira
12. janúar 2003 | Ferðalög | 542 orð | 1 mynd

Tilætlunarsemi að biðja um rafmagnsofn

Óneitanlega er andrúmsloftið á svæðinu mínu að verða nokkuð sérstætt. Alls konar áætlanir eru samdar um hvernig við Norðurlandabúar eigum að bregðast við ef Bandaríkjamenn ráðast á Írak, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir, og norrænu sendiráðin í Damaskus eru í óða önn að skrá þá ríkisborgara sína sem ekki hafa sinnt um það sjálfir. Meira
12. janúar 2003 | Ferðalög | 20 orð

Það er örstutt frá Kaupmannahöfn í Danmörku til Malmö í Svíþjóð. Upplýsinga um Malmö er að finna á slóðinni: www.malmo.se

Það er örstutt frá Kaupmannahöfn í Danmörku til Malmö í Svíþjóð. Upplýsingar um Malmö er að finna á slóðinni: www.malmo. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2003 | Dagbók | 142 orð | 1 mynd

Alfanámskeið hjá Biblíuskólanum BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg...

Alfanámskeið hjá Biblíuskólanum BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg efnir til Alfanámskeiðs næstu vikurnar og hefst það með kynningarkvöldi þriðjudaginn 14. janúar kl. 20 í húsi KFUM og KFUK á horni Holtavegar og Sunnuvegar. Meira
12. janúar 2003 | Dagbók | 34 orð

Á FERÐ

Hátt í gnípum hamra bláum hvein, sem fjúka mundu öll þau hin sterku, steini gráum studdu, gömlu Kjósar fjöll. Skall á bláum björgum froða bifðist jörðin öll í kring - var sem mundi löðrið loða á loga-gullnum sólar... Meira
12. janúar 2003 | Fastir þættir | 482 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Við hófum starfsemi á nýju ári með eins kvölds tvímenningi 6. janúar. 18 pör mættu. Meðalskor 216 úr 27 spilum. Röð efstu para var eftirfarandi: N/S Jón G. Jónsson - Friðjón Margeirss. Meira
12. janúar 2003 | Fastir þættir | 264 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er yndislegt að taka upp spil eins og þessi: Norður &spade;96 &heart;ÁKDG9653 ⋄Á &klubs;Á2 Tíu slagir á eigin hendi og allt lífið framundan! Meira
12. janúar 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 13. júlí sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Högna Valssyni þau Rakel Lúðvíksdóttir og Gísli Freyr Valdórsson... Meira
12. janúar 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Skálholti af sr. Agli Hallgrímssyni þau Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir og Emil Þór Vigfússon. Heimili þeirra er í... Meira
12. janúar 2003 | Dagbók | 448 orð

Háteigskirkja , eldri borgarar.

Háteigskirkja , eldri borgarar. Á morgun félagsvist í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Mánudagur: Kl. 15.15 TTT í safnaðarheimilinu. Digraneskirkja. Hjónastarf Digraneskirkju kl. 20. Meira
12. janúar 2003 | Fastir þættir | 291 orð

Rest - leifar - afgangur - lok

Þegar þessir pistlar hófu göngu sína í Mbl. fyrir um 15 árum, var fljótlega vikið að ofangreindum orðum að gefnu tilefni. Var þá bent á, að sneiða mætti hjá hinu danskættaða orði rest með öllu íslenzkulegri orðum. Meira
12. janúar 2003 | Dagbók | 275 orð

(Róm. 15, 7.)

Í dag er sunnudagur 12. janúar, 12. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Meira
12. janúar 2003 | Fastir þættir | 205 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. O-O Rge7 5. c3 a6 6. Ba4 c4 7. Bc2 Rg6 8. d4 cxd3 9. Dxd3 Dc7 10. a4 Be7 11. Ra3 Hb8 12. Be3 O-O 13. Hfd1 Hd8 14. b4 b6 15. Bb3 Bb7 16. De2 Rce5 17. Rxe5 Rxe5 18. Hac1 Rg6 19. f3 d5 20. exd5 exd5 21. Df2 Ba8 22. Meira
12. janúar 2003 | Fastir þættir | 699 orð | 1 mynd

Veðurguðir?

Íslendingar eru flestir kristnir. Sá átrúnaður felur í sér trú á einn Guð, þríeinan: föður, son og heilagan anda. Þetta vill samt oft gleymast. Sigurður Ægisson minnist hér á eitt slíkt dæmi, þann leiða ávana að tala um veðurguði. Meira
12. janúar 2003 | Fastir þættir | 454 orð

Víkverji skrifar...

ÍSLENDINGAR hafa alltaf verið miklir flökkumenn - hafa mikla skemmtun af að leggjast í víking og herja á önnur lönd, liggja á sólarströnd, ráfa um götur stórborga, bregða sér á skíði eða á golfvelli, ferðast um og skoða sögufræga staði. Meira

Sunnudagsblað

12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1091 orð | 2 myndir

Afmæli sögulegrar atkvæðagreiðslu

Í dag eru tíu ár liðin frá því Alþingi samþykkti samninginn um Evrópskt efnahagssvæði. Ólafur Þ. Stephensen var á þingpöllum 12. janúar 1993 og rifjar upp þennan endapunkt lengstu umræðu þingsögunnar. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 482 orð | 9 myndir

Björgvin á Bocuse d'Or

B jörgvin Mýrdal mun keppa fyrir Íslands hönd í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or, sem haldin verður í Lyon í Frakklandi síðar í þessum mánuði. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Chilipipar

CHILIPIPAR og cayennepipar er alls óskyldur hinum eiginlega pipar. Hann er fenginn úr fræhylkjum runna sem er upprunninn í Mið- eða Suður-Ameríku. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 3605 orð | 4 myndir

Ekki til skemmtilegra starf

Fáir myndlistarmenn hafa sett jafn sterkan svip á íslenskar barnabækur og Brian Pilkington. Anna G. Ólafsdóttir tók hús á Brian í Skerjafirðinum og varð margs vísari um manninn að baki myndskreytingunum og sögunum. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 2054 orð | 1 mynd

Finnst við aldrei hafa orðið almennilega kristin

Eldur er bestur með ýta sonum og sólar sýn, heilyndi sitt, ef maður hafa náir, án við löst að lifa. Þetta erindi hefur löngum verið talið eitt fegursta í Hávamálum. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 561 orð | 1 mynd

Fæddist í Eþíópíu

Hinn 1. júní 1966 fæddist lítil íslensk stúlka í Gidole í Eþíópíu. Hún var fimmta af sex börnum kristniboðshjónanna Gísla Arnkelssonar og Katrínar Guðlaugsdóttur. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1523 orð | 6 myndir

Glaðlegt fólk en lokað

Norður-Kórea hefur verið í heimsfréttunum vegna kjarnorkuáætlunar stjórnar landsins og þykir heimsfriði ógnað. Óhætt er að segja að landið sé ekki meðal fjölsóttustu ferðamannastaða heims og ekki er hverjum sem er hleypt þar inn fyrir dyr. Guðmundur Guðjónsson heyrði af Íslendingi, Friðrik Má Jónssyni, sem heimsótti landið sem ferðamaður og hafði sögu að segja er eftir var leitað. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 936 orð | 2 myndir

Gott gjaforð

KONUR sem hafa það að meginmarkmiði sínu að giftast til fjár (og viðurkenna það) þykja ekkert sérstaklega fínn pappír í nútímasamfélagi. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 34 orð

Heimasíða um Bocuse d'Or

Björgvin Mýrdal hefur opnað heimasíðu um keppnina og undirbúning sinn fyrir hanna. Hana má nálgast á hinni ágætu heimasíðu þeirra freistingarmanna á www.freisting.is/bocuse. Einnig er hægt að fá upplýsingar um keppnina á heimasíðunni... Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 3352 orð | 5 myndir

Hver fann Ameríku?

Siglingar íslenskra sæfara til Norður-Ameríku um árið 1000 eru Íslendingum vel kunnar. Flestir hafa heyrt um Leif heppna en nafn Bjarna Herjólfssonar er síður þekkt. Sverrir Sveinn Sigurðarson skrifar um atburðarásina allt til leiðangurs Kristófers Kólumbusar árið 1492, sem líklega var farinn meðal annars vegna áhrifa frá siglingum Íslendinga. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 576 orð | 1 mynd

Hvers vegna komuð þið ekki fyrr?

Nýlega voru hjónin Kristbjörg Gísladóttir og Ragnar Schram vígð til kristniboða af biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við bæði hjónin um fyrirhugaða dvöl þeirra í Eþíópíu og skoðanir þeirra á kristniboðsstörfum. Hjónin eru send út af Sambandi íslenskra kristniboðsfélaga sem minnist þess í ár að 50 ár eru liðin síðan fyrstu kristniboðarnir voru sendir til starfa í Konsó í Eþíópíu. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 279 orð | 1 mynd

Kristniboðsstarf í 74 ár

Í ÁR eru liðin 50 ár síðan fyrstu íslensku kristniboðarnir fóru til Eþíópíu, þau Felix Ólafsson og Kristín Guðleifsdóttir. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Maður leitar sér að sínum stað í tilverunni

Hilmar Örn Hilmarsson var kjörinn allsherjargoði í Ásatrúarfélaginu á dögunum, en hann hefur verið kunnari fyrir tónsmíðar sínar en trúariðkun. Pétur Blöndal ræðir við hann um trúna, Sveinbjörn allsherjargoða, deilurnar í Ásatrúarfélaginu og þann mikla vöxt og viðgang sem verið hefur í félaginu á undanförnum árum./B2 Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 2144 orð | 6 myndir

Olíuviðskipti úr viðjum ríkisafskipta

Starfsfólk Skeljungs gerir sér glaðan dag á þriðjudaginn er það fagnar 75 ára afmæli Shell á Íslandi. Þetta hefur verið tími mikilla breytinga, ekki síst á því viðskiptaumhverfi sem olíufélögin búa við. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

"Létt" með súkkulaðikökunni

Súkkulaðikökur eru dásamlega þungar og safaríkar. Það er því upplagt að "létta" á þeim með því að bera fram með þeim ávexti (bakaða, sykurhjúpaða eða rauðvíns- sykursoðna). Epli og perur passa t.d. sérstaklega vel með súkkulaði. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 465 orð

"Ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi"

EKKI vantaði dramatíkina og stóryrðin þegar þingmenn gerðu grein fyrir atkvæði sínu við atkvæðagreiðsluna um EES-samninginn. Margir urðu til að spá landi og þjóð hræðilegum örlögum, yrði samningurinn samþykktur. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 3601 orð | 2 myndir

Samhent áralag hjá Símanum

Stærsta fjarskiptafyrirtæki landsins, Landssími Íslands hf., býr sig undir harðari samkeppni á fjarskiptasviði. Guðni Einarsson ræddi við Brynjólf Bjarnason forstjóra um nýtt stjórnskipulag Símans, samkeppnina og framtíðina. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 74 orð

Spaghettí með olíu, hvítlauk og chili

Þessi réttur rífur úr manni hrollinn. 400 g spaghettí 3 msk. ólífuolía 2 hvítlauksgeirar 1 rauður pipar (chili) 1 msk. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 797 orð | 1 mynd

Út frá öðru sjónarhorni

EKKI langt frá bænum, þar sem ég var í sveit, forðum daga, bjuggu fimm bræður, sem allir pipruðu og voru sagðir svo líkir og litlausir, að það þótti ekki taka því að vita hver héti hvað. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 513 orð | 3 myndir

Vín vikunnar

V ín vikunnar eru öll evrópsk að þessu sinni og koma frá Ítalíu, Frakklandi og Spáni auk þess sem fjallað verður um rúmenskt vín í fyrsta skipti. Vie di Romans Ítalir eru mun þekktari fyrir rauðvín en hvítvín og er það ekki að ástæðulausu. Meira
12. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 2429 orð | 7 myndir

Það vex sem að er hlúð

Björn Jónsson hefur verið vinsæll fyrirlesari og leiðbeinandi á námskeiðum fyrir skógræktarfólk enda hefur hann sjálfur náð undraverðum árangri á því sviði. Hann sagði Sveini Guðjónssyni að mikilvægt væri að fólk setti sér markmið við upphaf ræktunarinnar og að allir gætu ræktað fallegan útivistarskóg með því að beita réttum vinnubrögðum. Meira

Barnablað

12. janúar 2003 | Barnablað | 62 orð | 6 myndir

Andrés önd og félagar

Hversu vel eruð þið að ykkur í myndasögunum um Andrés önd og félaga? Tómas Þórhallur Guðmundsson, 11 ára, Funafold 56 í Reykjavík, veit margt um þá félaga og teiknar þá ekkert smá flott. Meira
12. janúar 2003 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Á skautum

Ef vinur ykkar kann ekkert á skautum hjálpið honum þá í stað þess að hlæja þegar hann dettur á... Meira
12. janúar 2003 | Barnablað | 47 orð | 2 myndir

Enn í jólaskapi

Bræðurnir Starri og Egill Friðrikssynir úr Súlunesi 8 í Garðabæ eru greinilega enn í jólaskapi því þeir sendu okkur þessar flottu jólamyndir. Egill, 6 ára, sendi okkur mynd af jólatré og pökkum og Starri, 8 ára, sendi jólasvein líka með pakka. Meira
12. janúar 2003 | Barnablað | 571 orð | 2 myndir

Ertu góður vinur?

Blaðamaður barnablaðsins rakst nýlega á 9 ára stelpu sem sagðist heita Sigga og sat og hámaði í sig nammi. Við fórum að spjalla saman ég spurði hvort hún ætlaði kannski að minnka við sig sælgætisátið á árinu. Meira
12. janúar 2003 | Barnablað | 101 orð | 1 mynd

Hversu vel þekkir þú vin þinn?

Og hversu vel þekkir vinur þinn þig? Það er sniðugt og skemmtilegt að athuga það. Þú og vinur þinn setjist í sitthvert hornið með blað og penna. Á blaðið skrifið þið nokkrar spurningar um sjálfa ykkur, einsog: Hver er uppáhaldsliturinn minn? Meira
12. janúar 2003 | Barnablað | 199 orð | 1 mynd

Kapphlaupið

Einir Björn Ragnarsson, 12 ára, Laugalæk 12, Reykjavík, er sannkallaður listamaður. Hann hefur útbúið spennandi spil fyrir lesendur barnablaðs Moggans. Hvernig væri að bjóða besta vini sínum í kapphlaup? Og muna að maður svindlar ekki á vini sínum. Meira
12. janúar 2003 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Litli selurinn

Eskimóann Jónatan langar að sjá vin sinn, litla selinn. Hann braut því upp ísinn á sjónum svo litli selurinn gæti kíkt upp um gatið og heilsað Jónatani. En hvaða klakabrot af þessum 27 passar í gatið sem selurinn kíkir upp um? Lausn... Meira

Ýmis aukablöð

12. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 669 orð | 1 mynd

Aftur til raunveruleikans

"Raunveruleikinn er hækja fyrir fólk sem ekki getur höndlað eiturlyf," sagði dópistinn, rétt fyrir meðferð. Raunveruleikinn verður sem sagt ekki umflúinn, hvað sem við reynum að flýja hann og hvernig sem við reynum það; við sitjum í það minnsta uppi með raunveruleika flóttans. Árið 2002 var árið sem íslenskir kvikmyndagerðarmenn fóru að sýna ýmis afbrigði okkar raunveruleika með einbeittari, afdráttarlausari hætti en áður. Árið 2002 var að stóru leyti ár íslensku heimildarmyndarinnar. Meira
12. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 113 orð | 1 mynd

Almodóvar í startholunum

SPÆNSKI leikstjórinn Pedro Almodóvar , sem stendur nú á hátindi ferilsins eftir afburða viðtökur nýjustu myndarinnar Hable con Ella eða Talaðu við hana , er nú loksins kominn á skrið með næsta verkefni, La Mala Education eða Hin illa menntun . Meira
12. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 81 orð | 1 mynd

Annaud aftur í dýraríkinu

FJÓRTÁN árum eftir að Jean-Jacques Annaud gerði myndina Björninn eða The Bear er þessi gamalreyndi franski leikstjóri aftur kominn í dýraríkið. Meira
12. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 98 orð | 1 mynd

Frumraun Cage talin efnileg

TVEIR bandarískir stórleikarar virðast hafa haft erindi sem erfiði út á leikstjórnarbrautina. Meira
12. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 47 orð | 1 mynd

Harold Ramis

segist leikstýra leikurum með því að reyna að skapa samstarfsgrundvöll um hugmyndir sínar. Meira
12. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 961 orð

Í geggjuðum nútíma

Með sinn krulluhaus og kringlóttu gleraugu er Harold Ramis rakinn fyrir hlutverk prófessora og vísindamanna. Meira
12. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 54 orð | 1 mynd

Kilmer missir minnið

MINNISLEYSI er að verða tískufyrirbrigði í bandarískum bíómyndum. Nú er Val Kilmer að leika minnislausan mann sem reynir að vara lögreglustjóra smábæjar við morðtilræði við forseta Bandaríkjanna í kvikmyndinni Blind Horizon . Meira
12. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 95 orð | 1 mynd

Matthew Perry í alvöru lífsins

GAMANLEIKARINN vinsæli úr sjónvarpsþáttunum Friends , Matthew Perry , hefur reynt fyrir sér á hvíta tjaldinu í nokkrum gamanmyndum sem ekki hafa talist til stórtíðinda. Meira
12. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 1095 orð | 1 mynd

Myndin sem tók sína eigin stefnu

TVÆR íslenskar systur á táningsaldri, Hildur og Svava, hafa alla sína ævi búið á Stöðvarfirði, þar til Svava ákveður að halda til Reykjavíkur. Með hálfum huga fylgir Hildur í fótspor hennar og ekur til höfuðborgarinnar með Agga, kærasta Svövu. Meira
12. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 76 orð | 1 mynd

Þroskast í ólíkar áttir

Í GAMANMYNDINNI Banger Sisters , sem frumsýnd verður í næsta mánuði, fara hinar síungu Óskarsverðlaunaleikkonur Goldie Hawn og Susan Sarandon með aðalhlutverkin. Þær leika tvær vinkonur, sem hittast á ný eftir tuttugu ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.