Greinar miðvikudaginn 29. janúar 2003

Forsíða

29. janúar 2003 | Forsíða | 330 orð

140 ný störf í Hvalfirði

ÞÝSKA fyrirtækið RAG Traiding GmbH hefur í viðræðum við Fjárfestingarstofu-orkusvið lýst yfir miklum áhuga á að reisa rafskautaverksmiðju hér á landi. Meira
29. janúar 2003 | Forsíða | 108 orð | 1 mynd

Bush sakar Saddam um blekkingar

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í stefnuræðu sinni á þingi landsins í nótt að Saddam Hussein, leiðtogi Íraks, væri að missa af "síðasta tækifærinu" til að afstýra stríði. "Einræðisherra Íraks er ekki að afvopnast. Meira
29. janúar 2003 | Forsíða | 136 orð | 1 mynd

Likud sigraði

LIKUD-flokkurinn, undir forystu Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, sigraði í þingkosningum sem fram fóru í gær og fékk 37 þingsæti af 120, samkvæmt síðustu kjörtölum í gærkvöldi. Meira
29. janúar 2003 | Forsíða | 116 orð | 2 myndir

Loksins snjór

VETURINN er loks farinn að gera vart við sig syðra. Skoðanir manna eru misjafnar og sumum finnst skammdegið þrúgandi þegar snjórinn er enginn en aðrir fagna því að geta ekið eftir auðum götum og þurfa ekki að skafa af bílum. Þessar stúlkur úr 9. Meira
29. janúar 2003 | Forsíða | 144 orð

Nettógreiðslur til ESB fjórir milljarðar

GREIÐSLUR Íslands til Evrópusambandsins við hugsanlega aðild verða um 8,2 milljarðar króna á ári að stækkunarferli sambandsins loknu, þ.e. eftir 2013. Meira
29. janúar 2003 | Forsíða | 126 orð | 1 mynd

Þýðingarmikið fyrir Akranes

GÍSLI Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi og hafnarstjóri Grundartangahafnar, segir að verði af byggingu rafskautaverksmiðju á Grundartanga myndi það hafa gríðarlega mikla þýðingu fyrir höfnina sem og atvinnulíf á Akranesi þar sem um væri að ræða um eða... Meira

Fréttir

29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

15 mánaða fangelsi fyrir hnífaárás

TVÍTUGUR karlmaður var dæmdur í 15 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir að stinga annan mann með hnífi í brjóst og andlit í ágúst síðastliðinn. Meira
29. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 248 orð | 1 mynd

Annatími framundan hjá útlitsráðgjöfum

TVEGGJA anna námskeið á vegum fyrirtækisins Anna og útlitið er að hefjast á Akureyri, en þeir sem ljúka náminu kallast útlitsráðgjafar. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Aukaaðalfundur Tilveru, samtökum gegn ófrjósemi, verður...

Aukaaðalfundur Tilveru, samtökum gegn ófrjósemi, verður haldinn í dag, miðvikudaginn 29. janúar kl. 20, í Bíósal Hótels Loftleiða. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður hjá Íslandsbanka á síðasta ári

ÍSLANDSBANKI tilkynnti í gær að hagnaður ársins 2002 hefði numið 3,4 milljörðum króna, sem er 9% aukning frá árinu 2001. Á sama tíma tilkynnti bankaráð að það hefði fallist á ósk Vals Valssonar, forstjóra Íslandsbanka, um að láta af störfum 15. mars. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Á háskólastig á 7.

Á háskólastig á 7. áratugnum Vegna fréttar um útskrift nemenda úr Tækniháskólanum í Morgunblaðinu í gær er rétt að árétta að Tækniskóli Íslands fór á háskólastig strax á sjöunda áratugnum og fyrstu nemendur með B.Sc. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin í...

Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 8. febrúar og hefst með fordrykk kl. 19. Ragnhildur Gísladóttir, Jakob Frímann, Páll Rósinkranz, Helga Braga og skemmtihópurinn Hundar í óskilum skemmta. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ásthildur Helgadóttir íþróttamaður Reykjavíkur 2002

ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR í knattspyrnu, var útnefnd íþróttamaður Reykjavíkur 2002 í Höfða í gær. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ávinningur yfirgnæfir kostnað

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir meginniðurstöðu skýrslunnar vera að beinn kostnaður Íslands sé ekki sá ásteytingarsteinn í vegi aðildar að Evrópusambandinu og margir töldu áður. Meira
29. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Bíllaus miðbær í einn dag

NÁTTÚRUVERNDARNEFND Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að óska eftir tilnefningum frá framkvæmdadeild, skóladeild og umhverfisdeild í vinnuhóp til að undirbúa "bíllausan miðbæ" þann 22. september nk. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Björn Ingi í öðru sæti og Guðjón Ólafur í þriðja

BJÖRN Ingi Hrafnsson skipar annað sæti á suðurlista Framsóknarflokksins í Reykjavík og Guðjón Ólafur Jónsson skipar þriðja sætið á norðurlistanum en tillögur uppstillingarnefndar í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktar einróma á kjördæmisþingi... Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Brýnt að fá úr því skorið hvort samkeppni sé eðlileg

STJÓRNARFORMAÐUR Sementsverksmiðjunnar hf. á Akranesi (SV), Gunnar Örn Gunnarsson, segir forsvarsmenn hennar bíða úrskurðar um hvort lág verðlagning Aalborg Portland (AP) standist lög. Í Viðskiptablaði Mbl. sl. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 2 myndir

Dagblöð í skólum

HINN 6. desember sl. komu hinir hressu krakkar í 7.V Álftanesskóla í heimsókn á Morgunblaðið. Þau höfðu þegar unnið ýmis verkefni með eintökum af Morgunblaðinu í skólanum og voru hingað komin til að fylgjast með vinnslu á raunverulegu dagblaði. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Að loknum atkvæðagreiðslum fara fram fyrirspurnir til ráðherra. Kl. 15.30 fer síðan fram umræða utan dagskrár um upplýsingaskyldu stjórna hlutafélaga um starfslokasamninga og fleiri sambærilega samninga. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Deloitte & Touche telur kostnað við aðild að ESB minni en Hagfræðistofnun

NIÐURSTAÐA ráðgjafarfyrirtækisins Deloitte & Touche að greiðslur Íslands til Evrópusambandsins verði um fjórum milljörðum kr. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð

Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl

58 ÁRA gamall Þjóðverji, Egon Richard Heinz Hubner, var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir að smygla einu og hálfu kg af kókaíni til landsins í lok október 2002. Ákærði játaði sök en hann mun ekki eiga að baki sakaferil. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Fasteignamat ríkisins opnar nýjan vef

FASTEIGNAMAT ríkisins hefur opnað nýjan vef með LiSA vefstjórnarkerfinu frá Innn. Meira
29. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Ferðafélag Akureyrar mun efna til skíðagönguferða...

Ferðafélag Akureyrar mun efna til skíðagönguferða alla laugardaga fram á vor og verður sú fyrsta næstkomandi laugardag, 1. febrúar. Í þessari fyrstu skíðaferð vetrarins verður gengið fram á Glerárdal. Næstu ferðir verða skipulagðar eftir færð og veðri. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fjallað um galla EES

PÓLVERJAR og Kýpurbúar munu hafa meiri áhrif á gerð Evrópulöggjafar sem Íslendingar, Norðmenn og Svisslendingar eru skuldbundnir til að innleiða, en kjósendur í þessum þremur ríkjum er Evrópusambandið stækkar. Meira
29. janúar 2003 | Suðurnes | 291 orð | 1 mynd

Framleiða hundanammi úr svínseyrum

HUNDANAMMI er framleitt úr svínseyrum í Garði. Kemur það í stað innfluttra "beina" sem búin eru til úr nautshúð. Hjónin Stefán Snæbjörnsson sjómaður í Garði og Súsanna Pousen eru með marga hunda. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Franskar kartöflur auka ekki líkur á krabbameini

ÞEIR, sem borða mikið af frönskum kartöflum og kartöfluflögum, eiga það ekkert meira á hættu en aðrir að fá krabbamein. Er það niðurstaða umfangsmestu rannsóknar hingað til á sambandinu milli akrílamíðs í mat og krabbameins. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 112 orð

Færri í ferðaþjónustu

UM tólfti hver starfsmaður í ferðaþjónustu í heiminum eða 6,6 milljónir manna hafa misst vinnuna síðstu tvö árin vegna efnahagssamdráttar. Kemur þetta fram í skýrslu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, fyrir skömmu, að sögn BBC . Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 860 orð | 1 mynd

Gagnrýni dómsins bæði heimildar- og tilefnislaus

RÍKISSAKSÓKNARI segir gagnrýni á lögreglu fyrir að hljóðrita ekki lögregluyfirheyrslur, sem sett var fram í héraðsdómi sem kveðinn var upp fyrir skömmu, bæði tilhæfulausa og heimildarlausa. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 1204 orð | 2 myndir

Gagnrýnt að ekki verði vothreinsibúnaður

Iðnaðarráðherra mælti í gær fyrir lagafrumvarpi sem heimilar gerð samninga til a.m.k. næstu 20 ára við Alcoa og tengd félög um að reisa og reka 322 þúsund tonna álverksmiðju á Reyðarfirði. Arna Schram gerir hér grein fyrir helstu atriðum umræðunnar. Meira
29. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 113 orð

Gatnaframkvæmdir í undirbúningi

TILBOÐI Fjölhönnunar í hönnun gatna í Teigahverfi og athafnasvæði sunnan Reykjavegar í Mosfellsbæ hefur verið tekið. Tilboð fyrirtækisins reyndist tæplega helmingi lægra en hæsta tilboðið. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð

Góðar horfur í ferðaþjónustu

MIÐAÐ við fjölda bókana fyrirtækja í ferðaþjónustu eru horfurnar í atvinnugreininni nokkuð góðar um þessar mundir og nokkur bjartsýni ríkir fyrir komandi sumar. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð

Greiðslurnar gætu jafnvel hækkað

NIÐURSTAÐA skýrslu Deloitte & Touche sannreynir, að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, að það myndi kosta Ísland verulega fjárhæðir í beinum greiðslum að vera aðili að Evrópusambandinu. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 1339 orð | 2 myndir

Greiðum 8,2 milljarða en fáum 4,2

Yrði Ísland aðili að ESB næmu greiðslur 8,2 milljörðum á ári eftir stækkun sambandsins en á móti kæmu 4,2 milljarðar í formi styrkja og stuðnings. Greiðslurnar yrðu því um 4 milljörðum hærri en framlögin. Þetta er niðurstaða skýrslu Deloitte & Touche fyrir utanríkisráðuneytið. Meira
29. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 186 orð | 2 myndir

Grímsbær stækkar

FRAMKVÆMDIR við stækkun verslunarmiðstöðvarinnar Grímsbæjar við Bústaðaveg eru hafnar en til stendur að byggja hæð ofan á húsið. Stefnt er að því að leigja húsnæðið læknum eða undir aðra heilsutengda starfsemi. Meira
29. janúar 2003 | Miðopna | 898 orð | 2 myndir

Hagnaður Íslandsbanka 3,4 milljarðar

HAGNAÐUR Íslandsbanka nam rúmum 3,4 milljörðum króna á síðasta ári, sem er 9% aukning frá fyrra ári. Hagnaður fyrir skatta nam tæpum 4,2 milljörðum króna, sem er 13% hærri upphæð en árið áður. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 112 orð

Hangið á vírunum

UNGUR maður í Missouri í Bandaríkjunum komst lífs af með óvæntum hætti þegar hann lenti í árekstri á Jeep Wrangler-jeppa sínum nýlega. Maðurinn, Joe E. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hundruð mótmæltu við Alþingi

Á FJÓRÐA hundrað manns mótmæltu á Austurvelli í gær þegar iðnaðarráðherra mælti fyrir frumvarpi um álverksmiðju í Reyðarfirði. Fundurinn bar yfirskriftina: Útkall! Allir sem vettlingi geta valdið. Meira
29. janúar 2003 | Landsbyggðin | 129 orð | 1 mynd

Húsvísk tónlistarveisla á Broadway

ÞAÐ verður mikið um að vera á Broadway föstudaginn 31. janúar næstkomandi þegar húsvískt tónlistarfólk kemur færandi hendi suður yfir heiðar. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð

Hyggjast taka í notkun nýtt flugeftirlitskerfi

ÞRJÚ aðildarflugfélög Íslandsdeildar flugöryggisstofnunarinnar Flight Safety Foundation eru nú að undirbúa að taka upp eftirlitskerfi með upplýsingum úr flugrita flugvéla sinna. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

IM-Skorkort innleitt hjá Landmælingum Íslands

SAMKVÆMT samningum Landmælinga Íslands og umhverfisráðuneytisins hafa Landmælingar Íslands innleitt samhæft árangursmat og tekið í notkun IM-Skorkort frá Information Management á Íslandi (IM). Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 34 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 32 V iðskipti 14 M inningar 33/37 E rlent 15/17 B réf 40 H öfuðborgin 18 D agbók 42/43 A kureyri 19 Þ jónustan 43 S uðurnes 20 Í þróttir 44/47 L andið 21 F ólk 44/49 L istir 22/24 B íó 50/53 U mræðan 25/27 L jósvakamiðlar 54 F... Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Íslenskt hey kveikja að hrollvekju

Á SÍÐUSTU Toronto-kvikmyndahátíð vakti hryllingsmyndin Cabin Fever eftir unga leikstjórann Eli Roth mikla athygli. Svo mikla að Lion's Gate dreifingarfyrirtækið tryggði sér réttinn fyrir 250 milljónir króna. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Krefjast afsökunar á hungursneyð

RÚSSUM ber engin skylda til að biðjast afsökunar á hungursneyðinni í Úkraínu á fjórða áratug síðustu aldar. Meira
29. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 416 orð | 1 mynd

Krefjast nýs skóla haustið 2005

UM 150 manns mættu á borgarafund vegna skólamála í Staðahverfi á mánudagskvöld. Formaður foreldraráðs Korpuskóla segir þessa miklu þátttöku staðfesta að það sé mikill áhugi og hiti í fólki vegna málsins. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Loftmyndir á Lækjartorgi

JÖRÐIN séð frá himni, sýning á loftmyndum eftir franska ljósmyndarann Yann Arthus-Bertrand, verður haldin á Lækjartorgi og í Austurstræti í sumar. Um er að ræða 120 stórar myndir sem settar verða upp á sérsmíðaða sýningarkassa. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lögreglan í Reykjavík hjá Landhelgisgæslunni

LÖGREGLUMENN heimsóttu Landhelgisgæsluna í gær, skoðuðu björgunarþyrluna TF-LÍF og kynntu sér búnað sem Landhelgisgæslan notar. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Margbrotnaði á fótum

MAÐUR um fertugt margbrotnaði á fótum þegar hann datt niður af vinnupalli í Grafarholti laust fyrir kl. fimm í gær. Fallið var um fjórir metrar og var maðurinn fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Milljarðamæringur á 18 ára afmælisdaginn

MEÐ nokkrum undirskriftum á skrifstofu í Sviss og fáeinum öðrum formsatriðum afgreiddum verður þetta klappað og klárt: helmingur auðs gríska skipakóngsins Aristotelesar Onassis verður orðin lögleg eign unglingsstúlku sem er einn síðasti eftirlifandi... Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Neyðarlínan komin í framtíðarhúsnæði

STARFSEMI Neyðarlínunnar var flutt í framtíðarhúsnæði í Skógarhlíð 14 í Reykjavík í fyrrinótt þar sem Björgunarmiðstöð Íslands verður til húsa. Meira
29. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 192 orð

Nokkur áhugi fyrir Bögglageymsluhúsunum

NOKKRIR aðilar hafa sýnt því áhuga að koma með starfsemi inn í Bögglageymsluhúsin í Gilinu á Akureyri og því gæti farið að styttast í að líf færist í húsin á ný. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Norskum herþotum beitt í Afganistan

AÐ MINNSTA kosti átján uppreisnarmenn hafa fallið síðustu daga í orrustu milli blandaðs herliðs undir forystu Bandaríkjamanna og skæruliða nærri suðaustur-landamærum Afganistans, að Pakistan. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Nótin um borð í Sunnutind SU 59

NÚ STENDUR loðnuvertíðin hvað hæst og hefur verið ágætis veiði. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 149 orð

Ný sambandslög

SERBÍUÞING samþykkti í fyrradag drög að nýrri stjórnarskrá en í henni er gert ráð fyrir, að samband Serbíu og Svartfjallalands verði með öðrum hætti en áður og komi í stað Sambandsríkisins Júgóslavíu. Meira
29. janúar 2003 | Miðopna | 356 orð

Nýtt skipurit hjá bankanum

BANKARÁÐ Íslandsbanka féllst á fundi sínum í gær á ósk Vals Valssonar, forstjóra bankans, um að láta af störfum 15. mars. Meira
29. janúar 2003 | Miðopna | 167 orð | 1 mynd

"Ekki bylting á störfum mínum"

BJÖRN Björnsson, sem tekur við stöðu aðstoðarforstjóra Íslandsbanka 15. mars, segist ekki sjá breytinguna sem mikla byltingu á störfum sínum innan bankans. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

"Raunveruleg og vaxandi ógn stafar af Írökum"

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, leitast nú við að búa landsmenn undir hugsanlegt stríð í Írak á sama tíma og hann reynir að draga úr áhyggjum vegna stöðu efnahagsmála vestra. Meira
29. janúar 2003 | Miðopna | 225 orð | 1 mynd

"Styrkari stoðir undir alþjóðlegan vöxt"

BJARNI Ármannsson, sem verður einn forstjóri Íslandsbanka eftir 15. mars, segist vera mjög ánægður með afkomuna á síðasta ári. "Ég tel að hún sé góð, miðað við þróun ytri aðstæðna. Meira
29. janúar 2003 | Miðopna | 265 orð | 1 mynd

"Tek forskot á sæluna"

VALUR Valsson, fráfarandi forstjóri Íslandsbanka, segist hætta sáttur. "Í næsta mánuði á ég 30 ára starfsafmæli í bankanum. Þar af hef ég verið bankastjóri og forstjóri síðustu 20 árin. Þetta er býsna langur tími í mjög krefjandi starfi. Meira
29. janúar 2003 | Miðopna | 217 orð | 1 mynd

"Æskilegt að hafa einn skipstjóra"

KRISTJÁN Ragnarsson, formaður bankaráðs Íslandsbanka, segir að tilgangur skipulagsbreytinganna sé bæði að styrkja starfsemi bankans erlendis og innanlands. "Já, þær lúta að því að skipta Fyrirtækjasviði í Alþjóðasvið og innlent svið. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Rabb um launakannanir.

Rabb um launakannanir. Rabbfundur Rannsóknastofu í kvennafræðum verður fimmtudaginn 30. janúar kl. 12-13 í stofu 101 í Lögbergi. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Rannsókn á lokastigi

RANNSÓKN á flugatviki þotu Flugfélagsins Atlanta sem hlekktist á í lendingu á Teeside flugvelli í Englandi 16. október síðastliðinn er langt komin. Rannsóknarnefnd flugslysa í Bretlandi annast rannsóknina. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Rætt við utanríkisráðuneytið um útfærslu

KRISTÍN Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Fornleifaverndar ríkisins, segir áhuga á því innan stofnunarinnar að ræða við utanríkisráðuneytið um hugsanlega verndun stríðsminja hér á landi, m.a. á Stokksnesi og í Rockville. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Samanburður á niðurstöðum

TAFLAN sýnir hvernig niðurstöður í skýrslu Deloitte & Touche litu út ef þær væru settar fram eins og niðurstöður Hagfræðistofnunar. Tryggvi Þór Herbertsson, sem gerði þennan samanburð, segir óverulegan mun á niðurstöðum skýrslnanna fyrir stækkun ESB. Meira
29. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 541 orð | 1 mynd

Samrekstur ferðamálamiðstöðvar kannaður

HUGMYNDIR eru uppi um að fjögur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu starfi saman að menningar-, útvistar-, og umhverfismálum í þeim tilgangi að efla starf sveitarfélaganna á því sviði. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 325 orð

Segir Landhelgisgæsluna í fjársvelti

GUÐJÓN A. Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, sakaði ríkisstjórnina um aðför að Landhelgisgæslunni við utandagskrárumræðu um fjárhagsvanda Gæslunnar á Alþingi á mánudag. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Segja Íraka hafa skamman tíma til stefnu

Í KJÖLFAR þess að Hans Blix, yfirmaður vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna, kynnti áfangaskýrslu sína um vopnaeftirlitsstarfið í Írak þar sem írösk yfirvöld voru gagnrýnd fyrir að sýna vopnaeftirlitsmönnum ónógan samstarfsvilja, vöruðu ráðamenn hinna ýmsu... Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 29 orð

Sendiráð Japans í nýtt húsnæði

SENDIRÁÐ Japans hefur flutt sig um set og er nýja aðsetrið að Laugavegi 182 (sjöttu hæð), 105 Reykjavík. Símanúmer er óbreytt 510-8600, faxnúmer er 510-8605 og netfangið er... Meira
29. janúar 2003 | Landsbyggðin | 290 orð

Skatttekjurnar hækka um 8%

FJÁRHAGSÁÆTLUN Borgarbyggðar fyrir árið 2003 var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar þann 23. janúar sl. Samkvæmt fjárhagsáætluninni er gert ráð fyrir að skatttekjur ársins 2003 nemi 662 milljónum króna sem er um 8% hækkun á milli ára. Meira
29. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Skákþing Akureyrar að hefjast

SKÁKÞING Akureyrar 2003 hefst föstudagskvöldið 31. janúar nk., klukkan 20. Keppendum verður skipt í flokka eftir skákstigum og tefla allir við alla. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 168 orð

Slímusetur eru hættulegar

LANGAR flugferðir eru ekki það eina, sem valdið getur hættu á blóðtappa, slímusetur fyrir framan tölvuna eru líka mjög varasamar. Kom þetta fram á fréttavef BBC , breska ríkisútvarpsins, í gær. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Stjórnvöld tryggi eðlilega neytendavernd

NEYTENDASAMTÖKIN hafa óskað eftir upplýsingum frá Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra um hvort ný flugfélög séu tryggð komi til vanefnda. Hvetja þau stjórnvöld til að tryggja neytendum eðlilega neytendavernd á þessu sviði. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð

Svara öllum spurningum

VÍSINDAVEFUR Háskóla Íslands er þriggja ára í dag. Vefurinn var opnaður sem tilraunaverkefni í tengslum við menningaborgarárið 2000 og opnaði forseti Íslands vefinn. Vefurinn varð strax mjög vinsæll og fær á milli 5 og 800 heimsóknir á dag. Meira
29. janúar 2003 | Suðurnes | 259 orð | 1 mynd

Taka þátt í þriðja evrópska verkefninu

SAMSTARFSVERKEFNI skóla í Evrópu sem Njarðvíkurskóli er aðili að fékk á dögunum fyrstu verðlaun ísamkeppni um frekari útfærslu á verkefninu. Skólinn tekur í vetur þátt í þriðja evrópska samstarfsverkefninu. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð

Tilboði Slippstöðvar var tekið

SLIPPSTÖÐIN Á Akureyri mun sjá um viðgerðir á hafrannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni. Skrifuðu Hafrannsóknarstofnun og Slippstöðin undir samning þess efnis á mánudag. Tilboð Slippstöðvarinar hljóðaði upp á 145 milljónir króna. Meira
29. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð

Tíu lóðir á Hvammsreit auglýstar

BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur samþykkt að auglýsa tíu lóðir á svokölluðum Hvammsreit í Vatnsendalandi til úthlutunar á næstunni. Lóðirnar eru allar ætlaðar undir sérbýli. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 773 orð | 1 mynd

Túlkunarsaga 2. boðorðsins

Sigurjón Árni Eyjólfsson er fæddur í Reykjavík árið 1957. Eiginkona hans er Martina Brogmus og eiga þau tvær dætur, Bryndísi Þóreyju og Kolbrúnu Evu. Sigurjón er stúdent frá MH og guðfræðingur frá HÍ 1984. Doktorspróf frá Háskólanum í Kiel árið 1991. Önnur doktorsgráða frá HÍ 2002. Héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra sl. níu ár. Stundakennari við Háskóla Íslands. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

Tvö tilfelli af inflúensu

INFLÚENSA A hefur verið staðfest með veiruræktun á Rannsóknarstofnun Landspítalans, rannsóknarstofu í veirufræði. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 452 orð

Útilokar ekki aðildarviðræður

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, segir skýrslu Deloitte & Touche styrkja sig í þeirri trú að Íslendingar eigi að halda áfram að kanna þann möguleika að sækja um aðild að Evrópusambandinu í framtíðinni. Hún útiloki ekkert í þeim efnum. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 253 orð

Vanskil mest í félags- vísindum, viðskipta- og hagfræðideild

TÖF á að skila einkunnum úr prófunum sem þreytt voru við Háskóla Íslands fyrir jólin reyndist mest í félagsvísindadeild og viðskipta- og hagfræðideild. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 407 orð

Verjandi segir ekki duga að segja málið vera flókið

VERJANDI Péturs Þórs Gunnarssonar, sem ákærður er í málverkafölsunarmálinu svokallaða, lagði í gær fram ítarlega greinargerð til stuðnings kröfu sinni um að málinu verði vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 370 orð

Vilja 20 til 35% hækkun

FÉLAG íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, hefur sagt upp samningnum við Útfararstofu kirkjugarðanna ehf. og fer fram á 20 til 35% hækkun á greiðslum vegna þjónustu við útfarir, en viðsemjendur eru ekki tilbúnir að ganga að þessum kröfum. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 513 orð

Vill virkja hugmyndir náttúruunnenda

"NÁTTÚRUVERNDARSINNAR hafa fullyrt að hægt sé að hætta við allar framkvæmdir fyrir austan og gera eitthvað annað. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð | 4 myndir

Yfirlit

VILL REISA VERKSMIÐJU Þýskt fyrirtæki, RAG Trading GmbhH, hefur mikinn hug á að reisa 340 þúsund tonna rafskautaverksmiðju í Hvalfirði sem gæti skapað um 140 störf. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Þekking hýsir Sarp

ÞEKKING hf. mun hýsa upplýsingakerfið Sarp og veita notendum þess þjónustu samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið milli fyrirtækisins og Rekstrarfélags Sarps sf. Í Sarpi er varðveitt mikið magn af upplýsingum og heimildum um sögu þjóðarinnar. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Þingvellir tilnefndir á heimsminjaskrá UNESCO

ÞINGVELLIR voru í gær tilnefndir á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna og verður tilnefningin afhent í höfuðstöðvum UNESCO í París fyrir 1. febrúar nk. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð

Þjónusta við geð-sjúka verði aukin

BÆJARSTJÓRN Árborgar telur nauðsynlegt að átak verði gert á Suðurlandi í uppbyggingu og þróun á þjónustu við geðsjúka og aðstandendur þeirra. Meira
29. janúar 2003 | Landsbyggðin | 103 orð | 1 mynd

Þorra fagnað

ÞORRABLÓT kvenfélagsins var haldið í Skjólbrekku á laugardagskvöldið og voru þar nær 400 manns. Meira
29. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Þrír skoruðu í Englandi

Íslenskir knattspyrnumenn voru heldur betur í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þrír af þeim fjórum sem leika í deildinni voru á ferðinni með liðum sínum og öllum tókst þeim að skora mark. Meira
29. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Ætla að leggja fram nýjar sannanir eftir næstu helgi

BANDARÍKJAMENN hafa ákveðið að gera opinber gögn sem þeir segja að sýni, svo ekki verður um villst, að Írakar hafi falið ýmsan ólöglegan vopnabúnað fyrir vopnaeftirlitsmönnum Sameinuðu þjóðanna, sem verið hafa við störf í Írak undanfarna tvo mánuði. Meira
29. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Öllum tilboðum hafnað

STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að hafna öllum tilboðum í húseignir bæjarins í Skjaldarvík í Hörgárbyggð, eftir viðræður við þá aðila sem áttu þrjú hæstu tilboðin. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2003 | Leiðarar | 469 orð

Næsti leikur gegn Saddam

Skýrslan sem Hans Blix, yfirmaður vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna í Írak, kynnti öryggisráðinu á mánudag gefur ekki tilefni til bjartsýni um að hægt verði að afstýra árás á Írak. Meira
29. janúar 2003 | Staksteinar | 332 orð

- Ríkisvísindi

Nýsamþykkt lög um skipulag og opinberan stuðning við vísindarannsóknir færa pólitískum fulltrúum á Íslandi aukið vald við mótun vísindastefnu og úthlutun styrkja. Slík skipan kallar á spurningar um þátttöku ríkisins í vísindastarfi og eðli rannsókna. Meira
29. janúar 2003 | Leiðarar | 276 orð

Skólamál í Staðahverfi

Foreldrar barna í Staðahverfi í Reykjavík hafa að undanförnu lýst megnri óánægju sinni með frammistöðu borgaryfirvalda í skólamálum hverfisins, síðast á fjölmennum fundi í fyrrakvöld. Meira

Menning

29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

...beinu boltaútsendingunum

ÞAÐ er sannkölluð veisla í kvöld fyrir unnendur boltaíþrótta. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Dansinn dunar

GÓÐAR stundir eru í vændum hjá ungum dansgeggjurum því fram undan er hin margfræga Freestyle-keppni Tónabæjar 2003. Eins og fyrr verður keppt í tveimur aldursflokkum í bæði hópa- og einstaklingskeppni. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 201 orð | 7 myndir

Efnin mýkri og mennirnir með

BANDARÍSKI fatahönnuðurinn Tom Ford sýndi nýja fatalínu fyrir Yves Saint Laurent Rive Gauche um helgina á herratískuviku í París fyrir næsta haust og vetur. Aðeins 180 manns voru boðnir á sýninguna í stað nokkur hundruð eins og venja hefur verið. Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 72 orð

Einleiksverk í Vinaminni

ÖRN Magnússon píanóleikari heldur tónleika í Vinaminni á Akranesi í kvöld kl. 20 og leikur einleiksverk eftir Mozart og Chopin. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 239 orð | 2 myndir

Enn er það Eminem

ÞAÐ er ekki lítið hverju smágerður rappari að nafni Eminem hefur komið í verk þótt ungur sé. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Frönsku hátíðinni vel tekið

FRANSKRI kvikmyndahátíð lauk í Háskólabíói á mánudag. Að sögn Christofs Wehmeiers frá Film-Undri, sem stóð að hátíðinni í samvinnu við Alliance Francaise og Góðar stundir, fóru viðtökurnar fram úr vonum. "Við erum hæstánægðir með útkomuna. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Gaukur á Stöng Rokksveitin Dikta heldur...

Gaukur á Stöng Rokksveitin Dikta heldur útgáfutónleika í kvöld vegna fyrstu plötu sinnar, Andartak , sem út kom fyrir jólin. Hyggjast piltarnir renna sér í gegnum plötuna eins og hún leggur sig, ásamt því að kynna ný lög. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 349 orð | 1 mynd

Húðvírusinn hættulegi

Á umliðinni kvikmyndahátíð Toronto-borgar vakti myndin Cabin Fever , eftir nýliðann Eli Roth mikla athygli. Hún var sú síðasta sem var sýnd á svokallaðri "Miðnætur-Martröð" eða "Midnight Madness" sem hátíðinni var lokað með. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Hverjum er ekki sama?

Bandaríkin 2002. Myndform VHS. (92 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og handrit Chris Ver Wiel. Aðalhlutverk Christian Slater, Tim Allen, Richard Dreyfuss, Portia de Rossi. Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 329 orð | 2 myndir

Jörðin séð frá himni til Reykjavíkur

LJÓSMYNDASÝNINGIN Jörðin séð frá himni verður sett upp í miðborg Reykjavíkur nú í sumar. Sýningin hefur vakið heimsathygli og verið sett upp í meira en 50 borgum víðs vegar um heiminn. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 483 orð | 3 myndir

KVIKMYNDALEIKKONAN Angelina Jolie er nú sögð...

KVIKMYNDALEIKKONAN Angelina Jolie er nú sögð hafa sæst við föður sinn, Jon Voight , eftir að hafa neitað að tala við hann mánuðum saman. Feðginin sáust nýlega saman á kaffihúsi í London og var ekki annað að sjá en að vel færi á með þeim. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 200 orð | 2 myndir

Lífið á skrifstofunni

NÝR breskur gamanþáttur, Skrifstofan ( The Office ), hefur göngu sína í Sjónvarpinu klukkan 22:35 í kvöld. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda í Bretlandi en þar eru þeir sýndir á BBC 2. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 364 orð | 1 mynd

Lífrænt rafpopp með söng og dansi

EIN fyrsta útgáfa ársins á plötumarkaðnum rennur undan rifjum raftónlistarútgáfunnar íslensku Thule. Meira
29. janúar 2003 | Tónlist | 325 orð

Margbreytileiki í raddskipan

Daniel Roth flutti verk eftir de Grigny, J.S. Bach, C. Franck, Daniel Roth, Messiaen og spann yfir gefið stef. Sunnudagurinn 26. janúar, 2003. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 160 orð | 2 myndir

Margræð merking

HlYNUR Hallsson opnaði sýninguna "bíó - kino - movies" í Nýlistasafninu um helgina. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 1100 orð | 2 myndir

McQueen er helsta fyrirmyndin

TÖFFARI er hann, stæltur og stinnur, höfuðið hátt, öryggið uppmálað. En það leynir sér þó ekki að þessi töffari hefur mýkst mikið upp á síðkastið. Klárlega eitthvað sem hefur snert hann djúpt og breytt lífsviðhorfum hans. "Það er rétt. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Músíktilraunir Tónabæjar og Hins hússins

EFTIRFARANDI fréttatilkynning hefur borist frá aðstandendum Músíktilrauna: "Músíktilraunir Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur eru vettvangur fyrir ungar íslenskar hljómsveitir og tónlistarfólk á aldrinum 13-25 ára til að koma tónlist sinni á... Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Naumhyggjutónverk flutt í Ými

HLJÓMSVEIT Tónskólans undir stjórn Guðna Franzsonar heldur tónleika í tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Hljómsveitin er skipuð 40 hljóðfæranemum. Á efnisskrá er eingöngu 20. Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 1697 orð | 1 mynd

Okkar verk er að spila eins vel og við getum

Músíkhópurinn Caput hefur átt mjög annríkt á undanförnum misserum og átt góðu gengi að fagna. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Guðna Franzson um Caput, sem lætur æ meira til sín taka á erlendum vettvangi, í útgáfu og leik á alþjóðlegum tónlistarhátíðum. Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 478 orð | 1 mynd

"Allar dyr opnast fyrir Ashkenazy"

KARLAKÓRINN Fóstbræður er um þessar mundir að skipuleggja mikið alþjóðlegt karlakóramót sem verður haldið í Pétursborg í Rússlandi í júlí 2004. Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 1015 orð | 1 mynd

Sjónspegill

ANNÁLSVERÐAR rispur af vettvangi sjónlista marka nýtt svið skrifa minna í blaðið. Þó ekki alveg, inn á milli hef ég haft þann háttinn á að segja fréttir og herma af mikilsverðum listviðburðum úti í heimi. Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 70 orð

Styrktartónleikar

TÓNLEIKAR til styrktar símenntunar starfsmanna Líknardeildarinnar í Kópavogi og Hjúkrunarþjónustu Karitas verða í Hallgrímskirkju annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
29. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Tina Turner á Blönduósi

TÓNLISTARFÓLK úr A-Húnavatnssýslu stóð á dögunum fyrir heilmikilli söngdagskrá í félagsheimilinu á Blönduósi sem var tileinkuð Tinu Turner. Jóhanna Harðardóttir, söngkona og hjúkrunarfræðingur, fór fyrir fræknu tónlistarfólki og dönsurum í hlutverki... Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 99 orð

Úthlutun úr Menningarborgarsjóði

ÚTHLUTUN úr Menningarborgarsjóði fer fram í marsmánuði og rennur umsóknarfrestur út 25. febrúar. Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 947 orð | 1 mynd

Vildum gjarnan fá að spila oftar með hljómsveitinni

FJÓRIR ungir einleikarar leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Háskólabíói annað kvöld kl. 19.30. Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 227 orð

Vísindavefurinn þriggja ára

VÍSINDAVEFUR Háskóla Íslands á þriggja ára afmæli í dag, en 29. janúar árið 2000 opnaði forseti Íslands vefinn. Í upphafi var hann tilraunaverkefni í tengslum við menningarborgarárið. Á þriggja ára afmælinu verður birt svar númer 3000. Meira
29. janúar 2003 | Menningarlíf | 186 orð

Þjóðarbókhlaða, Kvennasögusafn Hafdís Helgadóttir myndlistarmaður opnar...

Þjóðarbókhlaða, Kvennasögusafn Hafdís Helgadóttir myndlistarmaður opnar sýninguna Heimildir og er hún í sýningarröðinni Fellingar. Fellingar hóf göngu sína í júní árið 2001 og er sýning Hafdísar sú níunda í röðinni. Sýningin er sett upp í tvennu lagi. Meira

Umræðan

29. janúar 2003 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Alþingi ákveður úttekt

"Allir vita að matarverð hérlendis er svimandi hátt." Meira
29. janúar 2003 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Ferðamálasjóður kveður

"Ýmsum mun þó þykja missir að sjóðnum í smærri verkefnum." Meira
29. janúar 2003 | Aðsent efni | 549 orð | 2 myndir

Hver má segja hvað?

"Tvískinnungur einkennir ömurlegustu rök fylgismanna Kárahnjúkavirkjunar." Meira
29. janúar 2003 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Íslenskar kýr setja nýtt met í mjólkurafurðum

"Við getum náð ágætum árangri við kynbætur á íslenskum kúm." Meira
29. janúar 2003 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Nýir tímar, Framadagar 2003

"Skipulag og vinna Framadaga hefur tekið töluvert á í þetta skiptið." Meira
29. janúar 2003 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Okkar menn á HM

"Handboltahreyfingin kallar á Íslendinga eftir stuðningi." Meira
29. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 89 orð

PENNAVINIR -

PAULO Rego, sem er 22 ára Portúgali, óskar eftir íslenskum pennavinum á aldrinum 18-25 ára Netfangið hans er: aragorn@esperanto.zzn.com JENNA, sem er 18 ára frá Oregon, óskar eftir íslenskum pennavinum. Jenna hyggur á heimsókn til Íslands næsta sumar. Meira
29. janúar 2003 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Samþykki og samkeppni

"Kannski upplýsingafulltrúi ÍE geti upplýst sjúklingana sem sýnin voru tekin úr, hvað var greitt fyrir blóðið." Meira
29. janúar 2003 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Sjálfskapað atvinnuleysi

"Það eru margir staðir á Íslandi þar sem auka má landkosti með skynsamlegri nýtingu..." Meira
29. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 607 orð | 1 mynd

Stjórnmálaforingjar

ÞAR kom að þjóðin hefur á að skipa tveim sambærilega málsnjöllum karli og konu í fremstu línu stjórnmála. Karlinn er óvæginn hægrisinni en hún nokkuð mildari og hafa bæði svipað og lang mest fylgi. Meira
29. janúar 2003 | Aðsent efni | 271 orð

Tillögu Jóns Steinars fagnað

DELOITTE og Touche hf. hefur undanfarna daga dregist inn í deilur um virði Frjálsa fjárfestingarbankans (FF) á milli stjórnenda SPRON annars vegar og stofnfjáreigendanna fimm hins vegar sem sl. sumar vildu kaupa SPRON. Meira
29. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 429 orð | 1 mynd

Túristatré

Í ÞINGVALLASVEIT er Vinaskógur, lítill trjálundur þar sem þjóðhöfðingjar hafa plantað trjám til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur. Hún var áður leiðsögumaður og kennari við Leiðsögumannaskólann og plantaði fjölda trjáa í forsetatíð sinni. Meira
29. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 209 orð

Um hálkuvarnir

AÐ UNDANFÖRNU hefur verið mikil hálka í höfðuborginni og víðar á landinu. Hálkan getur reynst mjög hættuleg gangandi fólki, einkum miðaldra og eldri borgurum, en einnig þeim sem yngri eru. Meira
29. janúar 2003 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Öðlingurinn Páll Pétursson

"Páll er tilbúinn að lækka húsnæðiskostnað hjá einum hópi öryrkja en þá einungis með því að auka álögur á annan hóp öryrkja." Meira

Minningargreinar

29. janúar 2003 | Minningargreinar | 5857 orð | 1 mynd

ÁSLAUG SKÚLADÓTTIR

Áslaug Skúladóttir var fædd í Danmörku 1. ágúst 1924. Hún andaðist á Líknardeild Landspítalans 20. janúar síðastliðinn eftir stutta sjúkrahúsvist. Foreldrar hennar voru þau Kristjana Jensína Kristjánsdóttir frá Ísafirði, f. 2. des. 1898, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2003 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

HARRY STEINSSON

Harry Steinsson skipstjóri fæddist í Reykjavík 27. september 1933. Hann lést á líknardeild LHS í Kópavogi 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Esther Judit Løfsted Steinsson, f. 23.6. 1898, d. 24.4. 1972 og Jóhann Torfi Steinsson, f. 7.6. 1887,... Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2003 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

KRISTJANA GUNNARSDÓTTIR

Kristjana Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 30. apríl 1938. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 6. janúar og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2003 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

VALDEMAR HALLDÓRSSON

Valdemar Halldórsson fæddist á Akureyri 29. janúar 1921. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Níelsína Valdemarsdóttir Thorarensen og Halldór Ásgeirsson. Systkini Valdemars eru þrjú, Ásgeir Marinó, f. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2003 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR EINARSDÓTTIR

Þorgerður Einarsdóttir fæddist á Reyni í Mýrdal 28. mars 1901. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi hinn 7. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Reyniskirkju í Mýrdal 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2003 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

ÞÓREY EIRÍKSDÓTTIR

Þórey Eiríksdóttir fæddist á Varmahlíð í Sæmundarhlíð í Skagafirði 17. maí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 22. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Eiríks Sigurgeirssonar, f. 24. september 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 197 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 215 215 215...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 215 215 215 76 16,340 Blálanga 114 114 114 965 110,010 Grálúða 195 165 175 300 52,410 Gullkarfi 107 9 84 8,223 693,082 Hlýri 140 103 120 2,954 353,361 Hvítaskata 14 14 14 188 2,632 Keila 93 30 88 1,384 121,840 Langa 140 50 112... Meira
29. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 616 orð | 2 myndir

Matvöruverð myndi lækka umtalsvert

MATVÖRUVERÐ myndi lækka um 3,5-4 milljarða króna, eða sem næmi 14 þúsundum króna á hvern Íslending, yrðu tollar og vörugjöld lögð niður. Á hverja fjögurra manna fjölskyldu myndi lækkunin nema 50-60 þúsundum króna. Meira
29. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Sami þorskkvóti við Nýfundnaland

ÞORSKVEIÐIHEIMILDIR suðaustur af Nýfundnalandi og Nova Scotia verða óbreyttar á þessu ári, þrátt fyrir háværa umræðu um algert þorskveiðibann. Meira
29. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Væntingavísitala Gallup hækkar

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup hækkar um 4,3 stig í janúar og er nú 103,1 stig sem er heldur lægra en meðaltal síðasta árs sem var 103,6 stig. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2003 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 29. janúar, er fimmtugur Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju. Hann og eiginkona hans, Magga Kristín Björnsdóttir , verða með opið hús í salnum á fjórðu hæð Alþýðuhússins, Skipagötu 14, Akureyri, laugardaginn 1. Meira
29. janúar 2003 | Dagbók | 313 orð

Árshátíð KFUM og KFUK

ÁRSHÁTÍÐ KFUM og KFUK verður haldin næsta laugardag, 1. febrúar. Húsið opnað kl. 19. Tekið verður á móti fólki með dinnertónlist. Meira
29. janúar 2003 | Fastir þættir | 182 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EKKERT nema græðgi getur komið í veg fyrir að suður fái tólf slagi í sex gröndum. Norður gefur; allir á hættu. Meira
29. janúar 2003 | Dagbók | 789 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Gestur frá kirkjukór. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. www.domkirkjan.is Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl. 14. Meira
29. janúar 2003 | Dagbók | 483 orð

(Jobsbók 36, 15.)

Í dag er miðvikudagur 29. janúar, 29. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. Meira
29. janúar 2003 | Viðhorf | 755 orð

Rándýr í tísku

Svo virðist sem ímyndaruppbyggingin sé að fara inn á nýjar brautir. Nú er því ekki lengur lætt að kaupendum að vörumerkið eigi að vera dýrt. Það er bara sagt hreint út. Þannig er komin fatalína á markaðinn með merkinu "Expensive!". Meira
29. janúar 2003 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 d6 5. d4 O-O 6. Bg2 Rbd7 7. Rf3 e5 8. e3 c6 9. Rfd2 He8 10. O-O e4 11. Rc3 d5 12. Hc1 a6 13. Dc2 Rf8 14. Ra4 Re6 15. Hfd1 Bd7 16. Rc5 Hb8 17. b4 Rg5 18. Rxd7 Dxd7 19. cxd5 cxd5 20. Dc7 Da4 21. Da5 Dd7 22. Dc7 Rh3+ 23. Meira
29. janúar 2003 | Dagbók | 75 orð

ÚR ÍSLENDINGADAGS RÆÐU

Þó þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjalls og íshafs, sifji árfoss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur landvers og skers. Meira
29. janúar 2003 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Á DÖGUNUM færðu bændakonur Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra kvíguna Framtíð að gjöf og fylgdi sögunni að Framtíð litla væri vel ættuð. Meira

Íþróttir

29. janúar 2003 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

*ARON Kristjánsson er eini leikmaður íslenska...

*ARON Kristjánsson er eini leikmaður íslenska landsliðshópsins sem hefur glímt við magakveisu undanfarna daga. Aron hefur verið kraftlítill en segist vera mun betri en um sl. helgi þegar leikið var gegn Katar og Þjóðverjum . Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Eiður með fallegasta mark Chelsea í vetur

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði eitt af glæsilegustu mörkum ensku úrvalsdeildarinnar í vetur þegar hann gerði fyrsta mark Chelsea í sigri á Leeds, 3:2, á Stamford Bridge í gærkvöld. Það var jafnframt 50. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 232 orð

Eyjasigur í hörkuleik

Eyjastúlkur fögnuðu sigri á Víkingum í skemmtilegum leik í 1. deild kvenna í Eyjum í gærkvöldi, 25:22. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 799 orð | 1 mynd

Getum bætt leik okkar verulega

GUÐMUNDUR Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að íslenska þjóðin megi ekki halda að leikurinn við Pólverja verði auðveldur viðfangs en Íslendingar mæta Pólverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Caminha í dag. Leikurinn er íslenska liðinu ákaflega mikilvægur en með sigri tryggir liðið sér sæti á meðal átta efstu þjóða en það ræðst ekki fyrr en eftir leikinn við Spánverja hvort Íslendingar komist í leikina um verðlaunasæti eða leika um sætið fimm til átta. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Guðjón og Stoke sömdu

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnuþjálfari, og stjórn enska knattspyrnuliðsins Stoke City hafa náð samkomulagi um greiðslu til Guðjóns vegna meintrar ólögmætrar uppsagnar og vangoldinna launa þegar hann var leystur frá störfum hjá Stoke sl. vor. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Guðmundur hljóp til Spánar

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik skokkaði í rúman hálftíma fyrir hádegi í gær í strandbænum Caminha og var farið um skóglendi og út á ströndina fyrir neðan hótelið, Porta Sol. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 134 orð

HM-RIÐLAR

MILLIRIÐILL 1, Caminha Leikir dagsins: Ísland - Pólland 18.30 Spánn - Katar 20.30 Á morgun: Pólland - Katar 18.30 Ísland - Spánn 20.30 Staðan: Ísland 110042:222 Spánn 110034:252 Pólland 100125:340 Katar 100122:420 MILLIRIÐILL 2, P.D. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Jóhannes skoraði af 30 metra færi

"MARKVÖRÐURINN hélt að ég myndi gefa fyrir markið en ég gerði það sama og stundum áður, ákvað að skjóta í markhornið nær, og það gekk upp," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson sem skoraði í sínum fyrsta leik með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í... Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 279 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Bolton - Everton...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Bolton - Everton 1:2 Guðni Bergsson 90. - Steve Watson 33., 39. - 25.119. Chelsea - Leeds 3:2 Eiður Smári Guðjohnsen 57., Frank Lampard 80., Dominic Matteo 83. (sjálfsm.) - Harry Kewell 18., Teddy Lucic 66. - 39.738. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 6 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 200 orð

Mesta efni Pólverja

GRZEGORZ Tkaczyk, efnilegasti handknattleiksmaður Póllands, gæti reynst Íslendingum skeinuhættur í viðureign þjóðanna á HM í Caminha í kvöld. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 148 orð

Ólafur Ingi á ný til Fylkis

ÓLAFUR Ingi Skúlason knattspyrnumaður leikur með Fylki í efstu deild karla á komandi sumri. Að sögn Ámunda Halldórssonar hjá knattspyrnudeild Fylkis náði félagið samkomulagi í gær við Arsenal um að fá Ólaf leigðan fram í lok ágúst. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 159 orð

Patrekur með tilboð frá Grosswallstadt

ÞÝSKA 1. deildarliðið Grosswallstadt hefur gert Patreki Jóhannessyni tilboð en samningur hans við Essen, sem hann hefur leikið með undanfarin ár, rennur úr í vor. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 274 orð

Patrekur skoraði 10 mörk

*ÍSLENDINGAR og Pólverjar hafa tvisvar áður tekist á í HM-keppninni. Fyrst á HM í Frakklandi 1970 og fögnuðu Íslendingar þá sigri í Metz, 21:18. Geir Hallsteinsson skoraði flest mörk, eða fimm. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 166 orð

Pólverjar að sækja í sig veðrið

PÓLVERJAR hafa ekki riðum feitum hesti í alþjóðlegum handknattleik undanfarin ár. Þeir hafa verið í öldudal en svo virðist að botninum hafi verið náð og fram undan eru bjartari tímar. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

"Ég er útsjónarsamur leikmaður"

HRAÐINN í handknattleiksíþróttinni hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum í takt við reglubreytingar auk þess sem íþróttamennirnir sjálfir eru betur á sig komnir líkamlega en áður þekktist. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 160 orð

"Þykjum ekki sigurstranglegir gegn Íslendingum"

BOGDAN Zajaczkowski, þjálfari pólska landsliðsins í handknattleik, sagði í samtali við pólska ríkissjónvarpið í gær að lið sitt hefði náð viðunandi takmarki á heimsmeistaramótinu í Portúgal, þriðja sætinu í sínum riðli. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

* ROBBIE Fowler, sem var ekki...

* ROBBIE Fowler, sem var ekki í leikmannahópi Leeds í gærkvöldi, hefur ákveðið að ræða á nýjan leik við Kevin Keegan, knattspyrnustjóra Manchester City, sem var tilbúinn að borga sjö millj. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 81 orð

Spánverjar á heimavelli

SPÁNVERJAR verða nánast á heimavelli þegar þeir mæta Íslendingum í íþróttahöllinni í Caminha annað kvöld. Uppselt er á leikinn en höllin, sem byggð var fyrir fjórum árum, rúmar tæplega 3.000 manns. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 95 orð

Viking með tilboð í Helga Val

NORSKA knattspyrnufélagið Viking frá Stavanger hefur, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, gert enska 2. deildarfélaginu Peterborough tilboð í Helga Val Daníelsson, fyrrum leikmann Fylkis. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 148 orð

Vill kaupa Jóhannes

GRAHAM Taylor, knattspyrnustjóri Aston Villa, sagði eftir sigurinn á Middlesbrough í gærkvöld að hann væri þegar farinn að leggja drög að því að kaupa Jóhannes Karl Guðjónsson af Real Betis. Jóhannes lék mjög vel í sínum fyrsta leik og skoraði gott mark. Meira
29. janúar 2003 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Þurfum toppleik til að leggja Íslendingana

WOJTEK Nowinski aðstoðarlandsliðsþjálfari Pólverja og þjálfari U-21 árs landsliðs Póllands sagði við Morgunblaðið í gær að Pólverjar mættu til leiks í dag á móti Íslendingum óhræddir og tapleikurinn á móti Íslendingum á æfingamótinu í Danmörku fyrr í þessum mánuði væri ekki sá munur sem væri á liðunum. Hann sagði að Ólafur Stefánsson væri sá leikmaður sem Pólverjar óttuðust mest en ekki stæði samt til að taka hann úr umferð. Meira

Bílablað

29. janúar 2003 | Bílablað | 101 orð | 1 mynd

Auka framleiðslu á XC90

Volvo-verksmiðjurnar í Svíþjóð hafa ákveðið að auka framleiðslu á Volvo XC90 um 10% eða í 60.000 bíla á þessu ári. Þessi ákvörðun kemur í kjölfar þeirrar miklu spurnar sem er eftir þessum nýja lúxusjeppa frá Volvo. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 1085 orð | 4 myndir

Á Dakar í Sharm el Sheikh

Dakar-rallinu lauk fyrir rúmri viku í Sharm el Sheikh í Egyptalandi. Guðjón Guðmundsson upplifði sportið úti í miðri Sinai-eyðimörkinni. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 95 orð

Árekstrarvarnaprófun Euro NCAP

HIN staðlaða evrópska árekstrarvarnaprófun, Euro NCAP, er framkvæmd nokkrum sinnum á ári. Nýlega voru framkvæmdar prófanir á nokkrum algengum gerðum bíla. Niðurstöðurnar eru eftirfarandi: Fjölskyldubílar *Skoda Superb Vernd fyrir farþega: 4 stjörnur. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 203 orð | 1 mynd

Citroën C3 innkallaður

CITROËN hefur innkallað 1.400 C3 bíla í Danmörku sem búnir eru ABS-hemlalæsivörn en án ESP-stöðugleikabúnaðar, sem framleiddir eru á tímabilinu 15. september 2002 til 15. janúar 2003. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 687 orð | 3 myndir

Dregið úr gripinu í Rotax í S-Afríku

Magnús Haukur Lárusson tók þátt í hinu árlega Rotax-móti í gó-kart eða körtuakstri í Jóhannesarborg fyrir skemmstu. Hann segir að vandamálið hafi verið að draga úr gripi hjólanna á logheitu malbikinu. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 350 orð | 2 myndir

Erfiðasti ökuskóli heims

Á HVERJU ári eru framin um 10.000 mannrán í heiminum. Einkum verða forstjórar og stjórnmálamenn fyrir barðinu á óþjóðalýðnum. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 102 orð | 1 mynd

Fyrsti Touareg-jeppinn afhentur

Fyrsti Volkswagen Touareg-jeppinn sem Hekla afhendir fór til Halldórs Teitssonar. Bifreiðin var afhent við fremur óhefðbundnar aðstæður uppi í Innstadal sem liggur í skeifu austan við Skíðaskálann í Hveradölum. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 230 orð | 3 myndir

Gerir upp Ford Kristjáns bílakóngs

ÞORSTEINN Baldursson, fornbílaáhugamaður og þúsundþjalasmiður, hefur hafið endurgerð á Ford V8 árgerð 1934. "Það sem freistar mín er að bíllinn er jafngamall mér. Í honum er einn af fyrstu Flat-head, átta strokka mótorunum. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 598 orð | 1 mynd

Gæti hugsað mér að njóta Ferrari um sinn

Það speglast í eign minni að ég er dellukarl á bílasviðinu, og reyndar fyrir ýmiss konar ökutækjum. Ég er bæði með fólksbíl og jeppa og svarið mótast af umhverfinu og því sem maður er að gera. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 812 orð | 2 myndir

Iðgjöld vegna mótorhjóla allt að 610.415 á ári

Stefán Ásgrímsson, rúmlega fimmtugur tjónlaus vélhjólaeigandi, segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við sitt tryggingarfélag og segist auk þess hafa sannreynt að frásögn hans er fjarri því einsdæmi. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 828 orð | 2 myndir

Í flugakstri með Peterhansel

Stephane Peterhansel lenti í þriðja sæti í Dakar-rallinu sem lauk sl. sunnudag. Hann bauð Guðjóni Guðmundssyni með sér í 5 km flugakstur í Sinai-eyðimörkinni að keppni lokinni. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 449 orð | 1 mynd

Kerrumál Íslendinga í ólestri

SVEINN Þórarinsson, framkvæmdastjóri hjá Víkurvögnum, er, að eigin sögn með króníska bíla- og kerrudellu. Hann hefur farið víða um heiminn og skoðað kerrur og vagna. Hann segir kerrumál í talsverðum ólestri hér á landi. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

Mikil spurn eftir Focus RS

EINN umtalaðasti bíll síðasta árs, Ford Focus RS, er gríðarlega eftirsóttur í Bretlandi um þessar mundir. Yfir 1. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 83 orð

Mitsubishi Pajero

Vél: V6, 24 ventlar, 3.497 rúmsentimetrar. Afl: 202 hestöfl við 5.000 snúninga á mínútu. Tog: 318 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Hröðun: 12,5 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km klst. Hámarkshraði: 185 km/ klst. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 252 orð | 4 myndir

Model U á 100 ára afmælinu

FORD fagnar á þessu ári að 100 ár eru liðin frá stofnun fyrirtækisins. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 155 orð

Pajero Evolution

Mitsubishi Pajero Evolution var sýndur á bílasýningunni í París 2002. Frumgerð bílsins var prófuð í Marokkó sl. sumar og tveir bílar voru skráðir í Marlboro UAE í nóvember og ók Stephane Peterhansel öðrum þeirra til sigurs í keppninni. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 700 orð | 5 myndir

Pajero í nýjum klæðum

MITSUBISHI Pajero er kominn á markað talsvert breyttur frá fyrri gerð. Pajero var fyrst kynntur snemma á níunda áratug síðustu aldar en árið 2000 kom hann á markað gerbreyttur. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 248 orð | 1 mynd

Peugeot 207 tekur við af 206

PEUGEOT 206 hefur verið einn söluhæsti bíllinn í Evrópu undanfarin misseri. Peugeot er þó ekki í rónni og er fyrirtækið langt komið með að þróa arftaka bílsins sem kallast 207. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 318 orð | 3 myndir

Scion - ný bílgerð fæðist

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem nýtt bílamerki fæðist. Í júní verður hins vegar kynnt ný bílgerð í Bandaríkjunum að nafni Scion. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 559 orð | 2 myndir

Spil og spilbúnaður

ALGENGUSTU gerðir dráttarspila á jeppa eru rafmagnsspil. Einnig eru til gírspil og vökvaspil. Rafmagnsspilin hafa þann kost að nokkuð auðvelt er að koma þeim fyrir á flestum jeppum. Þau eru einnig til í stærðum sem henta hverjum og einum. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 102 orð

Stóri bróðir handan við hornið

STJÓRNVÖLD í Frakklandi ætla innan tíðar að prófa nýjan fjarstýrðan gervihnattabúnað sem á að koma í veg fyrir hraðakstur. Valdir hafa verið einn Renault og einn Peugeot bíll til að prófa kerfið. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 234 orð

Stutt og laggott

Chrysler á uppleið CHRYSLER sýnir á ný hagnað eftir nokkura ára taprekstur, upplýsir stjórinn Dieter Zetsche, sem segir að 1,7 milljón Chrysler-bílar muni seljast í Bandaríkjunum eftir tvö ár. Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 46 orð

Úrslitin

1 Hiroshi Masuoka/Andreas Schultz Mitsubishi Pajero Evolution 2 Jean Pierre Fontenay/Gilles Picard Mitsubishi Pajero 3 Stephane Peterhansel/Jean-Paul Cottret Mitsubishi Pajero Evolution 4 Carlos Sousa/ Henri Magne Mitsubishi L200 Straka 5 Giniel de... Meira
29. janúar 2003 | Bílablað | 499 orð | 3 myndir

VW Touran kynntur í vor

Á FYRSTA ársfjórðungi þessa árs bætist Touran í hóp nýrra bifreiða frá Volkswagen. Þessi fjölnotabifreið var sýnd almenningi í fyrsta sinn í Wolfsburg í síðustu viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.