Greinar fimmtudaginn 13. febrúar 2003

Forsíða

13. febrúar 2003 | Forsíða | 115 orð | 1 mynd

Brutu kjarnorkusáttmála

STJÓRN Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, IAEA, lýsti því yfir í gær að stjórn Norður-Kóreu hefði gerst brotleg við alþjóðasáttmála sem miðast að því að hindra útbreiðslu kjarnavopna. Meira
13. febrúar 2003 | Forsíða | 124 orð

Engin ný ályktun lögð fram?

RONALD Asmus, sem stýrði Evrópudeild bandaríska utanríkisráðuneytisins í forsetatíð Bills Clintons, telur að sundrungin í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna Íraksdeilunnar kunni að vera svo mikil að ekki verði lögð fram ný ályktun um málið. Meira
13. febrúar 2003 | Forsíða | 176 orð | 1 mynd

Gæti verið merki um yfirvofandi hryðjuverk

GEORGE Tenet, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sagði í gær að sérfræðingar hennar væru að rannsaka hljóðupptöku, sem sögð er geyma nýtt ávarp frá Osama bin Laden, til að ganga úr skugga um hvort þar væru vísbendingar um að samtök hans,... Meira
13. febrúar 2003 | Forsíða | 100 orð | 1 mynd

Mikill öryggisviðbúnaður í Bandaríkjunum

STARFSMAÐUR byggingavöruverslunar í Falls Church í Virginíu afgreiðir viðskiptavini sem keyptu ýmsan varning til að verjast hugsanlegum hryðjuverkum. Meira
13. febrúar 2003 | Forsíða | 425 orð

Skattar verði lækkaðir

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra boðaði skattalækkanir í ræðu sinni á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands í gær. Meira

Fréttir

13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

500 milljónum í Suðurstrandarveg fagnað

BÆJARSTJÓRAR Grindavíkur og Ölfuss lýsa yfir mikilli ánægju með þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að verja 500 milljónum króna í Suðurstrandarveg, sem hefur verið í undirbúningi síðustu misseri milli Þorlákshafnar og Grindavíkur. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 270 orð

50 til 90% munur á fiskverði milli verslana

SAMKVÆMT niðurstöðum könnunar Verðlagseftirlits ASÍ getur munur á hæsta og lægsta fiskverði ákveðinna vöruflokka verið meira en 90% á milli verslana. Í könnuninni sem fór fram 29. janúar sl. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 21 orð

Afhenti trúnaðarbréf í Grikklandi

SVERRIR Haukur Gunnlaugsson sendiherra hefur afhent Konstandinos Stephanopoulos, forseta Grikklands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Grikklandi með aðsetur í... Meira
13. febrúar 2003 | Miðopna | 609 orð | 1 mynd

Auðlindin

"Það eru því orð í tíma töluð þegar forsætisráðherra varar í áramótaskaupi stjórnmálamenn við að fara með ósannindi enda gæti slíkt leitt ógæfu yfir þjóðina!" Meira
13. febrúar 2003 | Suðurnes | 511 orð | 1 mynd

Ákvað að efna fornt heit

"MÉR varð litið út um gluggann á húsinu mínu síðastliðið vor í átt að kirkjunni og þá fannst mér turnspíran svo ber. Meira
13. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 104 orð

Breytingar á útivistartíma

SÉRSTAKAR undanþágur sem gilt hafa á Akureyri um útivistartíma 13 til 15 ára eru nú fallnar úr gildi. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð

Bændafundur í Öræfum

BÆNDUR og jarðeigendur í Skaftafellssýslum halda fund um kröfugerð fjármálaráðherra f.h. ríkisins fyrir Óbyggðanefnd og dómstólum laugardaginn 15. febrúar kl. 16 í Hofgarði í Öræfum. Meira
13. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 96 orð | 1 mynd

Dyraverðir veitingastaða á skólabekk

DYRAVERÐIR á veitingastöðum, alls um 30 manns, luku fimm kvölda námskeiði á Akureyri í vikunni en um er að ræða samstarfsverkefni Einingar-Iðju og lögreglunnar. Meira
13. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Eitt ár frá því að réttarhöldin hófust

ÁR var í gær liðið frá því að réttarhöldin yfir Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, hófust í Haag í Hollandi en hann er sakaður um stríðsglæpi, glæpi gegn mannkyni og þjóðarmorð í átökunum á Balkanskaga 1991-1995 og 1998-1999. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 265 orð

Ekki ljóst hvort málinu verður áfrýjað

FLOSI Kristjánsson, aðstoðarskólastjóri Hagaskóla, sem nýlega tapaði dómsmáli gegn Reykjavíkurborg þar sem hann krafðist ógildingar á þeirri ákvörðun Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur að segja honum upp sem tölvuumsjónarmanni skólans, hefur ekki ákveðið... Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð

Ekki þörf á afskiptum en hótanir óviðunandi

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir ekki þörf á afskiptum sínum af opinberum aðilum, sem neita að greiða dráttarvexti ef þeir lenda í vanskilum við einkafyrirtæki. Meira
13. febrúar 2003 | Miðopna | 939 orð | 2 myndir

Engin goðgá að huga að skattalækkun

Staða Íslands meðal hagsældarríkja var rædd á viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands í gær. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði umræðuna um vaxtastefnu Seðlabankans og hátt gengi krónunnar sýna mikilvægi þess að Íslendingar hafi sína eigin mynt og peningamálapólitík. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 326 orð

Fagna fjármunum til byggingar menningarhúsa

BÆJARSTJÓRARNIR á Akureyri og Vestmannaeyjum, Kristján Þór Júlíusson og Ingi Sigurðsson fagna því mjög að ríkisstjórnin hafi staðfest að leggja einn milljarð til bygginga menningarhúsa í þessum byggðarlögum. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fasteignagjöld Hafnfirðinga hækka mest

AÐ meðaltali greiðir hver Hafnfirðingur 40% hærri fasteignagjöld í ár en hann gerði árið 2000, sem er 22% raunhækkun ef verðbólga, sem var 15% á tímabilinu, er tekin með í reikninginn. Meira
13. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 251 orð | 1 mynd

Ferðasjóðurinn digrari eftir íþróttamaraþon

KRAKKARNIR úr 9. og 10. bekk Höfðaskóla stóðu fyrir íþróttamaraþoni um síðustu helgi. Voru krakkarnir á fullu við íþróttaæfingar frá klukkan 6 á föstudagskvöld til klukkan 12 á hádegi á laugardag. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Fé til atvinnusköpunar dreifist um landið

FJÁRMAGNIÐ sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja í sérstökum aðgerðum til atvinnusköpunar, rúmir 6 milljarðar króna, dreifist nokkuð jafnt um landið, sbr. meðfylgjandi kort. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fíkniefnahringur upprættur

LÖGREGLAN á Siglufirði lagði á þriðjudagskvöld hald á 7 grömm af hassi sem voru send þangað með flugi frá Reykjavík. Grunur hefur verið um að þessi flutningsleið hafi verið notuð um nokkurt skeið. Tæplega tvítugur maður hefur viðurkennt að eiga efnið. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Flak Northrop-flugvélarinnar friðlýst

FORNLEIFAVERND ríkisins hefur gefið út friðlýsingarskjal þar sem flak Northrop-sjóflugvélarinnar sem fannst í Skerjafirði 27. ágúst 2002 er friðlýst. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Flestir vilja Ingibjörgu Sólrúnu sem forsætisráðherra

SAMFYLKINGIN nýtur stuðnings 37,7% kjósenda samkvæmt könnun sem Rannsóknarsvið IBM viðskiptaráðgjafar gerði fyrir morgunþáttinn Ísland í bítið á Stöð 2. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Gagnrýnir skipulagsmál borgarinnar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra gagnrýndi skipulagsmál Reykjavíkurborgar í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær, en í umræðunni ræddu þingmenn um nýlega ákvörðun ríkisstjórnarinnar um opinberar framkvæmdir til að draga úr slaka í efnahagslífinu. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gangagerð undir Almannaskarð boðin út í haust

KOSTNAÐUR við gerð jarðganga undir Almannaskarð er áætlaður um 700 milljónir króna, að mati Vegagerðarinnar, en hluti aðgerða ríkisstjórnarinnar var að verja 500 milljónum króna á næstu 18 mánuðum til þessarar jarðgangagerðar. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gargað á golfvellinum

Á GOLFVÖLLUM og öðrum túnbreiðum í nábýli við mannfólkið má stundum sjá gæsir spóka sig í stórum flokkum. Golfvöllur Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar er enginn eftirbátur í þeim efnum. Meira
13. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Guðmundur J.

Guðmundur J. Guðmundsson sagnfræðingur flytur fyrirlestur á vegum kennaradeildar Háskólans á Akureyri í dag, fimmtudaginn 13. febrúar, kl. 16.15 í stofu 16 í Þingvallastræti 23. Fyrirlesturinn nefnist Grænlandsverslunin á miðöldum fram til 1400 . Meira
13. febrúar 2003 | Miðopna | 488 orð

Hagvöxturinn kemur að utan

SIGURÐUR Einarsson, forstjóri Kaupþings, sagði að engin ástæða væri til að ætla að tímabil hagvaxtar hér á landi sé á enda, í ræðu á Viðskiptaþinginu í gær. Meira
13. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Hugmyndir um einbýlishúsalóðir við Einholt

VINNA við athugun á möguleikum til þéttingar byggðar á Akureyri hefur verið í gangi. Bjarni Reykjalín skipulags- og byggingafulltrúi Akureyrarbæjar sagði að unnið hefði verið að því að skoða auð svæði í bænum. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hvíta húsið með flestar tilnefningar

AUGLÝSINGASTOFAN Hvíta húsið hlýtur flestar tilnefningar í samkeppni um athyglisverðustu auglýsingar ársins 2002. Meira
13. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Höfðust við í skotgröfum í 10 stiga frosti

OSAMA bin Laden, leiðtogi al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, lýsir því í ávarpinu sem leikið var á arabísku sjónvarpsstöðinni al-Jazeera í fyrrakvöld hvernig hann og 300 liðsmenn hans lifðu af loftárásir Bandaríkjahers á hellavígi þeirra í Tora Bora í... Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Ingibjörg Sólrún rökstyðji aðdróttanir sínar

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna samþykkti nýlega á fundi sínum eftirfarandi ályktun: "Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna fordæmir málflutning Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sl. sunnudag. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 30 E rlent 14/16 M inningar 30/33 H öfuðborgin 17 S kák 35 A kureyri 18 B réf 36 S uðurnes 19 K irkjustarf 34 L andið 20 D agbók 38/39 N eytendur 21 F ólk 44/49 L istir 22/23 B íó 46/49 U mræðan 24/25 L jósvakamiðlar 50 F... Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 385 orð

ÍE gerir samning um þróun lyfs gegn vöðvarýrnun

ÍSLENSK erfðagreining og bandarísk samtök fjölskyldna með vöðvarýrnun hafa gert samning um þróun lyfs við sjúkdómnum. Meira
13. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Írakar neita tengslum við bin Laden

TILRAUNIR bandarískra yfirvalda til þess að sýna fram á tengsl milli al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna og íraskra stjórnvalda er afsökun svo hægt verði að hefja árásir á Írak. Þetta segir Salem al-Qubaissi, formaður írskrar þingnefndar um alþjóðamál. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 265 orð

Íslendingar drekka einna minnst áfengi

ÍSLENDINGAR drekka einna minnst áfengi í Evrópu samkvæmt tölum í norska blaðinu Dagsavisen . Norðmenn sitja á botni listans en Svíar og Íslendingar eru þar rétt fyrir ofan. Írar tróna á toppi listans og drekka manna mest í Evrópu. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Jónas Kristjánsson útgáfustjóri Eiðfaxa

JÓNAS Kristjánsson var í gær ráðinn útgáfustjóri Eiðfaxa ehf. og verður hann framkvæmdastjóri og ritstjóri tímaritanna Eiðfaxa, Eiðfaxa International, Stóðhestablaðsins og vefjarins eidfaxa.is. Jónas Kristjánsson var m.a. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

JÓN KALDAL

JÓN Kaldal byggingafræðingur er látinn, sextugur að aldri. Jón var fæddur í Reykjavík, 14. mars árið 1942. Foreldrar hans voru Jón Kaldal, ljósmyndari í Reykjavík, og Guðrún Kaldal húsmóðir. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Kanna hvernig flýta má framkvæmdum

Á FUNDI skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur í gær lögðu fulltrúar Reykjavíkurlistans fram fyrirspurn um hvort og þá hvernig unnt væri að flýta vegaframkvæmdum í Reykjavík, í tilefni af tillögum ríkisstjórnarinnar um sérstakar aðgerðir til... Meira
13. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 170 orð | 1 mynd

Kolgrafarfjörður brúaður

FIMMTUDAGINN 6. febrúar þótti ásæða til að draga fána að húni við bæjarskrifstofurnar í Snæfellsbæ í Röst á Hellissandi. Tilefnið var að þá um daginn hafði menntamálaráðherra, Tómas Ingi Olrich, samþykkt stofnun framhaldsskóla á Snæfellsnesi. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Kosið á milli Kristjáns Vals og Jóns Aðalsteins

KJÓSA þarf á milli séra Kristjáns Vals Ingólfssonar, lektors og verkefnisstjóra, og séra Jóns Aðalsteins Baldvinssonar, sendiráðsprests í Lundúnum, í annarri umferð kosningar um nýjan vígslubiskup Hólabiskupsdæmis. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Landsvirkjun ráðgerir 39 útboð

LANDSVIRKJUN gerir ráð fyrir alls 39 útboðum á næstu þremur árum vegna Kárahnjúkavirkjunar og flutningsvirkja vegna álvers Alcoa í Reyðarfirði. Af þessum 39 útboðum hafa sex þegar farið fram. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Lést í vinnuslysi

MAÐURINN sem lést í vinnuslysi í Grafarvogi á þriðjudag, hét Valdimar Gunnarsson, til heimilis að Stekkjarbergi 4, Hafnarfirði. Valdimar var fæddur 12. mars 1973. Hann lætur eftir sig sambýliskonu og 12 ára gamlan son. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Lyfjafyrirtæki styðja krabbameinsrannsóknir

AÐALFUNDUR Samtaka um krabbameinsrannsóknir á Íslandi var haldinn í byrjun febrúar, en samtökin voru stofnuð fyrir átta árum. Meira
13. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Málþing um safnamál

MÁLÞING um safnamál verður haldið í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á morgun, föstudaginn 14. febrúar, og hefst það kl. 13.30. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Microsoft vill styrkja stöðu sína á Íslandi

STÓRFYRIRTÆKIÐ Microsoft Corporation mun á næstu mánuðum setja á fót eigin skrifstofu hér á landi. Elvar Steinn Þorkelsson, fyrrverandi forstjóri Teymis hf. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Minningarsjóður í þágu fimleika og dans

STOFNAÐUR hefur verið minningarsjóður um Mínervu Jónsdóttur íþróttakennara. Markmið sjóðsins er að styrkja nemendur og kennara í fimleikum, listrænum og þjóðrænum dönsum.FF Mínerva útskrifaðist sem íþróttakennari árið 1953 úr Íþróttakennaraskóla Íslands. Meira
13. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

Mjólk er mjög góð

VOLG mjólk beint úr kúnum þykir góður drykkur og þann drykk kunna margir vel að meta. Petrína Rós, sem er virðuleg fimm ára læða ættuð úr Laxárnesi í Aðaldal, er mikið fyrir mjólk. Meira
13. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Mývetningar troða snjóinn

Í VETUR festi Skútustaðahreppur kaup á öflugum snjótroðara til að nota á skíðasvæðinu í Sandabotnafjalli við Kröflu.Troðarinn er frá Kassbohrer í Austurríki með 240 ha vél og í mjög góðu ástandi. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Nýr skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu

SIGRÍÐUR Auður Arnardóttir lögfræðingur hefur verið skipuð í embætti skrifstofustjóra nýrrar skrifstofu laga- og upplýsingamála í umhverfisráðuneytinu. Sigríður Auður er fyrsta konan sem gegnir stöðu skrifstofustjóra í ráðuneytinu frá upphafi. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Nýr vefur og kynningarátak

Halldór Kvaran fæddist í Reykjavík 1961. Stúdent frá VÍ 1982. Starfaði þar eftir við Heildverslun Gunnars Kvaran og frá árinu 2000 hjá Danól. Halldór er deildarstjóri matvörudeildar Danól. Er nýskipaður formaður Íslenska alpaklúbbsins. Einnig formaður Klifurfélags Íslands. Maki er Kristín Gísladóttir og eiga þau saman tvö börn en tvö hvor til viðbótar af fyrri samböndum. Meira
13. febrúar 2003 | Miðopna | 258 orð | 1 mynd

Of mikið til landsbyggðar - segir Össur

"Á höfuðborgarsvæðinu hefur maður fundið góðan skilning á nauðsyn vegagerðar á landsbyggðinni jafnframt því að unnið sé að samgöngubótum í helsta þéttbýli landsins." Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Olíufélagið hækkar bensínverð

OLÍUFÉLAGIÐ hf. tilkynnti hækkun á eldsneyti í gærkvöldi og taka breytingarnar gildi frá og með deginum í dag. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð

Orð á hreyfingu.

Orð á hreyfingu. Samtökin '78 bjóða upp á hádegisfyrirlestur í samvinnu við félagsvísindadeild Háskólans, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Félag samkynhneigðra og tvíkynhneigðra stúdenta, FSS, á morgun, föstudaginn 14. febrúar, kl. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

"Drottning drepur Gunnar 7, mát"

"DROTTNING drepur Gunnar 7, mát," sagði Helgi Áss Grétarsson, stórmeistari í skák, þegar hann bað um leik og lagði fyrsta mótherjann á leið sinni að Íslandsmeti í blindskákarfjöltefli í gær, en þá tefldi hann við 11 skákmenn í höfuðstöðvum Olís... Meira
13. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

"Forusta? - ekki í Berlín, hvergi"

Gagnrýni á utanríkisstefnu Þýzkalands er áberandi í leiðurum dagblaða gærdagsins Meira
13. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 1256 orð | 1 mynd

"Sambandið hefur beðið skaða"

Ronald Asmus stýrði Evrópudeild bandaríska utanríkisráðuneytisins í forsetatíð Bills Clintons og hann er sérfróður um málefni NATO. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við hann um kreppuna í samskiptum Bandaríkjanna og Evrópu. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 31 orð

Rangt nafn Nafn Hallbjörns V.

Rangt nafn Nafn Hallbjörns V. Rúnarssonar, varabæjarfulltrúa í Sandgerði, var rangt í frétt á blaðsíðu 20 í blaðinu í gær. Um leið og nafn hans er leiðrétt er beðist velvirðingar á... Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð

Ráðstefna um nýbreytni í kennsluháttum

RÁÐSTEFNA um nýbreytni í kennsluháttum grunnskóla verður á Grand hóteli Reykjavík í dag, fimmtudaginn 13. febrúar, kl. 14-17.30. Efni ráðstefnunnar er kennsluhættir á 21. Meira
13. febrúar 2003 | Suðurnes | 96 orð

Rætt um stöðu og stefnu þjóðkirkjunnar

GUÐFINNA S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, fjallar um stöðu þjóðkirkjunnar á fundi í Kirkjulundi í Keflavík í dag, fimmtudag, klukkan 20.30. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 205 orð

Samtökin Styrkur - úr hlekkjum til...

Samtökin Styrkur - úr hlekkjum til frelsis halda fund í dag, fimmtudaginn 13. febrúar, kl. 20.30 í í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Skutu af haglabyssu á sýningarglugga

ÞRÍR ungir menn voru handteknir í fyrrinótt eftir að hafa brotist inn í fyrirtæki við Nóatún í Reykjavík. Til verksins notuðu þeir stolna haglabyssu, skutu gat á glerið, fóru inn og stálu einni fartölvu. Meira
13. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 158 orð

Skylt að byggja aftur eftir bruna

REYKJAVÍKURBORG hefur hafnað því að fallið verði frá byggingaskyldu við Laugaveg 40 þar sem áður stóð hús er brann til grunna í október síðastliðnum. Meira
13. febrúar 2003 | Miðopna | 463 orð

Staða krónu kallar á aðgerðir

BOGI Pálsson, formaður Verslunarráðs, sagði í ræðu sinni á Viðskiptaþingi ráðsins í gær, að sveiflur í gengi krónunnar á undanförnum misserum hefðu valdið atvinnulífinu verulegum vandræðum, sem ekki sæi fyrir endann á. Meira
13. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 144 orð | 1 mynd

Stjarnan fær nýja stúku og vallarhús

FYRSTA skóflustungan að nýju vallarhúsi og stúku við Stjörnuvöll í Garðabæ var tekin í síðustu viku. Það er Stjarnan sem mun sjá um framkvæmdina en forsvarsmenn Garðabæjar og UMF Stjörnunnar skrifuðu undir samning þar að lútandi við sama tækifæri. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Stofna nýjan styrktarsjóð

STOFNAÐUR hefur verið Styrktarsjóður Stofnunar Vigdísar Finnborgadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands. Sjóðnum er ætlað að styrkja, m.a. Meira
13. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Sækja má Sharon til saka

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í Belgíu úrskurðaði í gær að belgísk lög heimili að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, verði sóttur til saka fyrir stríðsglæpi, en aðeins þó eftir að hann lætur af embætti. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Um 40% hækkun gjalda í Hafnarfirði

FASTEIGNAGJÖLD á íbúa í Hafnarfirði hafa að meðaltali hækkað um 40% frá árinu 2000 samkvæmt útreikningum Morgunblaðsins, sem er 22% raunhækkun þar sem verðbólga var 15% á tímabilinu. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Unnið að endurbótum á Bláa lóninu

ENDURBÆTUR standa nú yfir á Bláa lóninu í Svartsengi þar sem m.a. er verið að bæta við gufuböðum, heitum pottum og vatnsfalli með jarðsjó. Ráðgert er að þeim ljúki í júní nk. Að sögn Önnu G. Sverrisdóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Bláa lónsins hf. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Viðbúnaður í varnarstöðinni

VIÐBÚNAÐUR í varnarstöðinni á Keflavíkurflugvelli hefur nýlega verið aukinn og verður fólk meðal annars vart við það með auknu eftirliti í hliðum vallarins. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 215 orð

Vilja að borgin kaupi L.A. Café

EIGENDUR veitingastaðarins L.A. Café við Laugaveg 45 í Reykjavík hafa farið fram á viðræður við borgina um að hún kaupi skemmtistaðinn og húsnæðið sem hann er rekinn í. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vísitala jafngildir 1,1% verðbólgu á ári

VÍSITALA neysluverðs í febrúar 2003 er 224,3 stig og lækkaði um 0,18% frá í janúar. Ef ekki er reiknað með kostnaði við húsnæði er vísitalan 220,9 stig og lækkaði um 0,36% frá í janúar. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð

Von á niðurgreiðslu heyrnartækja

JÖFNUNAR niðurgreiðslu á heyrnartækjum er að vænta á næstu vikum að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Vorboði á þorra

SÍÐASTLIÐINN sunnudag fjölgaði óvænt í fjárhúsunum á Ísabakka hér í sveit. Þá bar ærin Kolla en þau hjón Margrét Gunnarsdóttir og Agnar Jóhannsson reka fjárbú á jörð sinni. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Vöðvar rýrna

KÁRI Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir einkenni vöðvarýrnunar þau að vöðvar myndast ekki fyllilega eða að vöðvarnir rýrna og hverfa. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð | 4 myndir

Yfirlit

BOÐAR SKATTALÆKKUN Davíð Oddsson forsætisráðherra boðaði skattalækkun í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í gær. Sterk staða ríkissjóðs og tekjuauki vegna hagvaxtar gerðu þetta mögulegt, ef rétt væri haldið á spilunum. Meira
13. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 440 orð | 1 mynd

Það er meira en augað sér

ÞEIR eru ófáir steinarnir og hólarnir í Hafnarfirði sem hafa að geyma álfa eða huldufólk. Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl.

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Alls eru 23 mál á dagskrá. Strax í upphafi fundar hefst utandagskrárumræða um skýrslu nefndar um flutningskostnað og kl. 11 fer fram umræða utan dagskrár um... Meira
13. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 1041 orð | 2 myndir

Þingmenn ánægðir með aðgerðirnar

ÞINGMENN fögnuðu almennt á Alþingi í gær nýlegri ákvörðun ríkisstjórnarinnar um opinberar framkvæmdir til að draga úr slaka í efnahagslífinu. Málið var rætt utan dagskrár að frumkvæði Steingríms J. Meira
13. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Þingmenn vestra gagnrýna gamla bandamenn

HÖRÐ orð hafa fallið á Bandaríkjaþingi vegna deilnanna við Frakka og Þjóðverja um stefnuna í málefnum Íraks, að sögn dagblaðsins The Washington Post . Meira
13. febrúar 2003 | Suðurnes | 216 orð | 1 mynd

Þota Flugleiða fauk á landganginn

HLÍFAR á vinstri væng og hreyfli flugvélar Flugleiða skemmdust í óveðri sem gekk yfir Keflavíkurflugvöll um miðnætti í fyrrinótt. Vélin fauk til og lenti á landgangi sem hún stóð við. Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2003 | Staksteinar | 310 orð

- Framtíðarsýn og farsælar ákvarðanir

Öflugir og góðir stjórnmálamenn stjórna ekki eftir skoðanakönnunum og almenningsáliti frá degi til dags. Meira
13. febrúar 2003 | Leiðarar | 526 orð

"Almannarómur" eða staðreyndir?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar, kom í samtali við Morgunblaðið í gær ekki fram með neinar frekari útskýringar á þeim ásökunum á hendur opinberum stofnunum, sem hún setti fram í ræðu sinni í Borgarnesi um síðustu... Meira
13. febrúar 2003 | Leiðarar | 408 orð

Skynsamlegar aðgerðir

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að verja 6,3 milljörðum í framkvæmdir til að auka atvinnu í landinu á næstu mánuðum er réttmæt og skynsamleg. Ástandið í atvinnumálum er erfitt og að öllu óbreyttu hefur verið útlit fyrir að það gæti haldið áfram að versna. Meira

Menning

13. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 827 orð | 1 mynd

Alveg rosalegt uppistand

REGLULEG uppistandskvöld er eitthvað sem hefur heldur vantað hér á landi elds og ísa, þrátt fyrir að uppistandslistin njóti sífellt meiri hylli. Meira
13. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 644 orð | 2 myndir

* ARI Í ÖGRI: Valíum, þeir...

* ARI Í ÖGRI: Valíum, þeir Hjörtur og Halli skemmta föstudags- og laugardagskvöld. * ASTRÓ: Klúbbakvöld sem er tileinkað trommu- og bassatónlistinni fimmtudagskvöld kl. 21:00 til 1:00. Fyrsta klúbbakvöldið er í kvöld. Meira
13. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Bölvuð blóðhefndin

Brasilía 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 12 ára. (95 mín.) Leikstjórn Walter Salles. Aðalhlutverk José Dumont, Rodrigo Santoro, Ravi Ramos Lacerda. Meira
13. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 567 orð | 1 mynd

Einn, tveir, þrír, fjór...

Ýmsir samtímalistamenn votta New York-pönksveitinni Ramones virðingu sína. Meira
13. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 378 orð | 2 myndir

Enginn nær DiCaprio

ÞAÐ er sama hvað er reynt enginn nær að elta uppi Leonardo DiCaprio og vinsælustu mynd landsins G ríptu mig ef þú getur (Catch Me If You Can) . Meira
13. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 156 orð | 6 myndir

Enn meiri fortíðarhyggja

ÁHRIFIN frá sjöunda áratugnum halda áfram að rata á sýningarpallana í New York á yfirstandandi tískuviku. Hönnuðir sýna þar föt ætluð fyrir næsta haust og vetur. Af þeim sem hafa litið í átt til fortíðar eru Marc Jacobs og Anne Klein. Meira
13. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 433 orð | 2 myndir

Flensborg - MR

UNDANKEPPNI fyrir spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur , er lokið en hún fór fram á Rás 2. Þar kepptu lið frá tuttugu og sjö framhaldsskólum um sæti í lokakeppninni, en þar keppa átta lið til sigurs í sjónvarpssal. Meira
13. febrúar 2003 | Myndlist | 1230 orð | 3 myndir

Formfegurð og notagildi

Sýningin er opin virka daga frá kl. 11-19 og frá kl. 13-17 um helgar. Hún stendur til 23. febrúar. Meira
13. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 358 orð | 2 myndir

FÓLK Í FRÉTTUM

FJÖLMIÐLASLAGURINN um bandarísku poppstjörnuna Michael Jackson heldur áfram og hefur sjónvarpsstöðin Fox fallist á að sýna myndband sem Jackson lét sjálfur taka og sýna samtöl breska sjónvarpsmannsins Martins Bashirs og Jacksons. Meira
13. febrúar 2003 | Menningarlíf | 545 orð | 1 mynd

Grænlensk list með grænlenskum einkennum

GRÆNLENSKI listamaðurinn Thue Christiansen opnar sýningu á verkum sínum í anddyri Norræna hússins í dag kl. 17. Hann sýnir þar listiðnað og hönnun og notast við fjölbreyttan efnivið, m.a. tálgustein, moskusuxaskinn og hvalskíði. Meira
13. febrúar 2003 | Menningarlíf | 842 orð | 1 mynd

Hvert með sína hugmynd um verkið, en ná samt vel saman

STEFÁN Vovka Ashkenazy, Judith Ingólfsson og Bryndís Halla Gylfadóttir eru einleikarar kvöldsins á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld kl. 19.30, en þau leika með hljómsveitinni á píanó, fiðlu og selló í Þríleikskonsert Beethovens. Meira
13. febrúar 2003 | Menningarlíf | 21 orð

Í dag

Nýhil efnir til upplestrarkvölds á Grandrokk kl. 21. Lesarar eru Gunnar Þorri, Ófeigur, Varði, Bjarni Delerium Klemenz, Pétur Már, Stína &... Meira
13. febrúar 2003 | Menningarlíf | 100 orð

Orgelverk í Hallgrímskirkju

Á DAGSKRÁ Myrkra músíkdaga í kvöld eru orgeltónleikar Eyþórs Jónssonar í Hallgrímskirkju kl. 20. Þar leikur hann þrjú verk eftir Olivier Messiaen: Livre du Saint Sacrement, I, Adoro te, Livre du Saint Sacrement - IX , les ténèbres. Meira
13. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Striplast gegn stríði

ÞAÐ verður stöðugt algengara að fólk beiti nekt í mótmælaskyni. Meira

Umræðan

13. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 271 orð

Fátæktargildran, smánarblettur á þjóðinni

Ég hefi verið að íhuga kjaramál eldri borgara og hvað væri vænlegast til þess að bæta kjör þeirra svo og annarra þeirra lægstlaunuðu. Þeirra sem þurfa að mestu að treysta á ellilaun og tekjutryggingar frá hinu opinbera. Meira
13. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 139 orð | 1 mynd

Hækkun hjá Strætó

NÚ þegar búið er að hækka farþegagjöldin í strætó þá vil ég benda á að þeir sem að taka strætó eru mestmegnis námsmenn, krakkar og eldri borgarar. Leiðréttið mig ef það er vitlaust hjá mér en eru þetta ekki þeir hópar sem eiga minnstan pening? Meira
13. febrúar 2003 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Íslendingar erlendis fá ekki þorramatinn sinn

"Engin íslensk kjötvinnsla hefur leyfi til að flytja afurðir sínar á Evrópumarkað." Meira
13. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 448 orð

Léleg þjónusta EINN daginn ákvað ég...

Léleg þjónusta EINN daginn ákvað ég að fara að nota strætó í stað bílsins. Þetta sparar mér eyrinn og samræmist einnig herferð sem var gerð um árið og miðaði að því að fá fleiri til þess að nota vagninn. Meira
13. febrúar 2003 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Meiri metnað, minni mengun

"Umhverfisyfirvöld heimila 17% meiri losun en fram kom í matsskýrslu." Meira
13. febrúar 2003 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Nýting orkulindanna

"Álver falla einstaklega vel að íslenzka orkukerfinu, að hagkerfinu og að allri samfélagsgerðinni." Meira
13. febrúar 2003 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Strigavænt umhverfi?

"Ég vil fjölskylduvænt umhverfi." Meira
13. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 586 orð

Vaxtaokrið

NÚ þegar bankarnir birta afkomutölur rifjast upp heilsíðuauglýsing Íslandsbanka um útlánsvexti. Áður hafði ég aðeins séð auglýsingar frá verðbréfadeildum bankanna, sem lofuðu ótrúlega hárri ávöxtun. Auglýsing Íslandsbanka var nýjung. Meira
13. febrúar 2003 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúkavirkjun!

"Stærstu ákvörðun sem tekin hefur verið í umhverfismálum á Íslandi ætti ekki að taka nema að vandlega athuguðu máli." Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2003 | Minningargreinar | 206 orð | 1 mynd

ANNA VILMUNDARDÓTTIR

Anna Vilmundardóttir fæddist í Löndum í Staðarhverfi í Grindavík 30. júlí 1916. Hún lést á elliheimilinu Grund 7. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grindavíkurkirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

BJARKEY GUNNLAUGSDÓTTIR

Bjarkey Gunnlaugsdóttir fæddist á Háleggsstöðum í Deildardal 9. ágúst 1914. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2003 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

HJÁLMAR JÚLÍUSSON

Hjálmar Júlíusson fyrrverandi skipstjóri fæddist í Grindavík 4. nóvember 1937. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 12. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grensáskirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2003 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

JÓN G. Þ. JÓHANNSSON

Jón Guðmundur Þorsteinn Jóhannsson fæddist 12. desember 1915. Hann andaðist á elliheimilinu Grund 4. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskapellu 12. febrúar Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2003 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

PÁLL M. GUÐMUNDSSON

Páll M. Guðmundsson fæddist á Neistastöðum í Flóa 13. febrúar 1918. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. í Vatnsdal í Eystra-Hreppi 23.11. 1891, d. 27.9. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2003 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

RAGNA GARÐARSDÓTTIR

Ragna Garðarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. október 1973. Hún lést í London 24. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Garðakirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2003 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

STEINDÓR GUÐMUNDSSON

Steindór Guðmundsson fæddist í Firði í Lóni 5. nóvember 1922. Hann lést á hjúkrunardeild HSSA á Höfn 16. janúar síðastliðinn og var útför hans var gerð frá Hafnarkirkju 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2003 | Minningargreinar | 21 orð

Sæmundur Gíslason

Sá er eftir lifir deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifir í hjarta og minni manna er hans sakna. Þeir eru himnarnir honum yfir. (Hannes Pétursson.) Sæmundur... Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2003 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

SÆMUNDUR GÍSLASON

Sæmundur Gíslason fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 654 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 115 115 115...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 115 115 115 303 34,845 Flök/Steinbítur 400 375 388 460 178,250 Gellur 595 580 584 54 31,520 Grálúða 190 190 190 125 23,750 Grásleppa 70 70 70 12 840 Gullkarfi 118 106 114 525 59,612 Hlýri 169 140 166 5,004 829,577 Keila 98 65... Meira

Daglegt líf

13. febrúar 2003 | Neytendur | 583 orð

Kjúklingabringur á lækkuðu verði

BÓNUS Gildir 13.-16. febr. nú kr. áður kr. mælie.verð Freschetta pizza allar teg. 299 439 299 kr. st. Egils 7 Up, 2 ltr 99 165 50 kr. ltr Egils pilsner, 0,5 ltr 49 69 98 kr. ltr KF reykt og saltað folald 359 539 359 kr. Meira
13. febrúar 2003 | Neytendur | 79 orð | 1 mynd

Samlokur úr speltbrauði

HEILSUHÚSIÐ hefur nú á boðstólum matarmiklar samlokur úr speltbrauði sem gæla við bragðlaukana, að því er segir í tilkynningu. Samlokurnar eru framleiddar á veitingahúsinu Á næstu grösum. Meira
13. febrúar 2003 | Neytendur | 239 orð | 1 mynd

Treysta ekki innihaldslýsingu á vörum

Í nýrri könnun sem I&A Research gerði í Danmörku kemur fram að meira en helmingur neytenda telur sig ekki geta treyst þeim upplýsingum sem fyrirtæki veita. Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2003 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Nk. sunnudag, 16. febrúar, verður sextugur Birgir Arnar, forstjóri, Laugarásvegi 2. Eiginkona hans er María S. Arnar . Í tilefni þessa taka þau á móti gestum í safnaðarheimili Áskirkju v/Vesturbrún á morgun, föstudaginn 14. þ.m., milli... Meira
13. febrúar 2003 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 13. febrúar, er sextugur Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra, Álfabyggð 20, Akureyri . Meira
13. febrúar 2003 | Viðhorf | 856 orð

Að elta eða toga

"Þá munu leiðtogar Frakka og Þjóðverja þurfa að horfast í augu við ættingja fórnarlambanna og segja að skort hafi sannanir fyrir ógninni af Saddam." Meira
13. febrúar 2003 | Í dag | 817 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormars organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Biblíulestur kl. 20 í safnaðarheimilinu. Lúkasarguðspjall lesið og skýrt. Meira
13. febrúar 2003 | Fastir þættir | 213 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Tilgangurinn með því að spila út einspili í vörn er auðvitað sá að sækja stungu. En stundum er nóg að hóta því að taka stungu. Suður gefur; AV á hættu. Meira
13. febrúar 2003 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Aðalsveitakeppninni lauk sl. Meira
13. febrúar 2003 | Fastir þættir | 713 orð | 2 myndir

Movsesjan sigraði í annarri skákinni

10. til 15. feb. 2003 Meira
13. febrúar 2003 | Dagbók | 510 orð

(Róm. 15, 1.)

Í dag er fimmtudagur 13. febrúar, 44. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Skylt er oss, hinum styrku, að bera veikleika hinna óstyrku og hugsa ekki um sjálfa oss. Meira
13. febrúar 2003 | Fastir þættir | 209 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. Bb5 Bg7 5. O-O e5 6. Bc4 Rf6 7. d3 O-O 8. a3 d6 9. Hb1 a6 10. b4 b5 11. Ba2 cxb4 12. axb4 Bg4 13. h3 Bxf3 14. Dxf3 Rd4 15. Dd1 Hc8 16. Bd2 Rh5 17. Bb3 Rf4 18. Rd5 Rxd5 19. exd5 Rxb3 20. Hxb3 Db6 21. c3 Db7 22. Df3 f5 23. Meira
13. febrúar 2003 | Dagbók | 33 orð

SÓLBRÁÐ

Sólbráðin sezt upp á jakann, sezt inn í fangið á hjarni. Kinn sína leggur við klakann, kát eins og augu í barni. Seytlan úr sporunum sprettir, spriklar sem glaðasta skrýtla. Gutlandi, litlir og léttir, lækirnir niðr eftir... Meira
13. febrúar 2003 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Stoð og styrking í Ytri-Njarðvíkurkirkju

STOÐ og styrking eru samtök sem hafa aðstöðu í Ytri-Njarðvíkurkirkju og eru fyrir fólk sem hefur átt við erfið veikindi og verki að stríða. Í dag, fimmtudaginn 13. febrúar, kl. 13 mun Ingólfur Sveinsson læknir ræða um gigt, þunglyndi, streitu o. Meira
13. febrúar 2003 | Fastir þættir | 442 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

FYRIR nokkrum vikum fékk Víkverji þá flugu í höfuðið að það væri sniðugt að selja íbúðina sína og kaupa nýja, stærri og flottari. Meira

Íþróttir

13. febrúar 2003 | Íþróttir | 751 orð | 2 myndir

Alexander var hetjan

ALEXANDER Arnarson tryggði HK sæti í úrslitum bikarkeppninnar þegar hann tryggði sínu liði sigur með marki á síðustu sekúndu í tvíframlengdum spennuleik í Digranesi, 40:39, eftir sendingu frá Ólafi Víði Ólafssyni. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 149 orð

Björgvin í ólöglegum galla

BJÖRGVIN Björgvinsson var í gær dæmdur úr leik eftir fyrri ferðina á heimsmeistaramótinu í stórsvigi í St.Mortiz, þar sem keppnisgalli hans var ólöglegur. Björgvin var í 46. sæti eftir fyrri ferðina af 125 keppendum. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 68 orð

Einar Örn með tólf

EINAR Örn Jónsson og félagar í Wallau Massenheim, tryggðu sér í gærkvöldi rétt til að leika í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með því að leggja Gummersbach 33:31. Einar Örn átti stórleik í horninu og gerði tólf mörk fyrir Wallau. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

* GABRIEL Batistuta hefur verið úrskurðaður...

* GABRIEL Batistuta hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 653 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - Fram 40:39 Digranes,...

HANDKNATTLEIKUR HK - Fram 40:39 Digranes, Kópavogi, bikarkeppni karla, SS-bikarinn, undanúrslit, miðvikudaginn 12. febrúar 2003. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

* HAUKUR Ingi Guðnason skrifaði í...

* HAUKUR Ingi Guðnason skrifaði í gær undir samning við Fylki og er samningurinn til þriggja ára. * MARCEL Desailly, varnarmaður og hjá Chelsea, lék sinn 103. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 20 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersport-deild: Sauðárkrókur: Tindastóll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersport-deild: Sauðárkrókur: Tindastóll - Breiðablik 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - UMFN 19.15 Hlíðarendi: Valur - Hamar 19.15 1. deild kvenna: Grindavík: UMFG - Keflavík 19.15 Ásvellir: Haukar - ÍS 19. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

* LEIKUR Vals og Aftureldingar í...

* LEIKUR Vals og Aftureldingar í bikarkeppninni í handknattleik hófst ekki á réttum tíma í gærkvöld. Dómararnir, Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson , áttuðu sig ekki á að leikurinn væri kl. 19. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 224 orð

Neyðist Gunnar til að hætta?

GUNNAR Andrésson, handknattleiksmaður hjá svissneska úrvalsdeildarliðinu Kadetten Schaffhausen, er meiddur á hné og líklegt er að hann verði að leggja skóna á hilluna. "Að minnsta kosti er ljóst að ég leik ekkert meira með Kadetten á þessu keppnistímabili," sagði Gunnar í samtali við Morgunblaðið. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 707 orð | 1 mynd

Óskaði Frömurum til hamingju

EF ég á að segja þér alveg eins og er þá óskaði ég Frömurum til hamingju með sigurinn þegar Héðinn kom þeim í tveggja marka forskot þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Svona á maður auðvitað ekki að hugsa. Það má aldrei gefa upp vonina og síst ég en útlitið var dökkt hjá okkur. Strákarnir sýndu hins vegar úr hverju þeir eru gerðir og ég er rosalega stoltur af þeim," sagði Árni Stefánsson, þjálfari HK, við Morgunblaðið eftir sigurinn dramatíska á Fram. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Patrekur á förum frá Essen

PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur tekið þá ákvörðun að yfirgefa þýska úrvalsdeildarliðið Essen í sumar. Samningur Patreks við félagið rennur þá út en hann hefur leikið með því undanfarin sex ár. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Reynir kom Aftureldingu í úrslitin

MOSFELLINGAR stigu sannkallaðan stríðsdans á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Afturelding vann óvæntan en sanngjarnan sigur á toppliði 1. deildar, Val, 23:22 og tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöll. Afturelding leikur því til úrslita í annað skipti í sögu félagsins. Mosfellingar, sem urðu bikarmeistarar árið 1999, mæta þar liði HK og með þessum úrslitum hafa þeir heldur betur bjargað sínu tímabili fyrir horn. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Rúnar um kyrrt hjá Ciudad Real

RÚNAR Sigtryggsson, landsliðsmaður í handknattleik, verður áfram hjá spænska liðinu Ciudad Real á næstu leiktíð. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 106 orð

Sigurður í aðgerð á hné

SIGURÐUR Bjarnason, landsliðsmaður í handknattleik, er meiddur í hné og hætt er við að hann verði frá keppni í nokkurn tíma. Ljóst er að hann spilar ekki með Wetzlar í þýsku 1. deildinni á næstunni. "Já, meiðslin í hnénu líta ekki vel út. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 225 orð

Síðasta hálm-stráið þeirra

"Við komum ekki tilbúnir til leiks og Mosfellingar ganga á lagið, enda er bikarkeppnin síðasta hálmstrá þeirra í vetur," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður Vals, eftir leikinn. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 219 orð

Skotar verða erfiðir heim að sækja

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari Íslands, var meðal áhorfenda á Hampden Park í Skotlandi þar sem heimamenn töpuðu 2:0 fyrir Írum. Íslendingar mæta Skotum ytra 29. mars. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 176 orð

TSG Burgdorf datt í lukkupottinn

ÞÝSKA 3. deildar liðið TSG Burgdorf datt heldur betur í lukkupottinn þegar það dróst gegn Guðjóni Val Sigurðssyni og Patreki Jóhannessyni og samherjum í Tusem Essen í 8 liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Meira
13. febrúar 2003 | Íþróttir | 305 orð

Það gekk allt upp

Við spiluðum miklu betur en Valur í 45 mínútur af þessum leik, það er alveg ljóst. Meira

Viðskiptablað

13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 165 orð

6,42% ávöxtun LEÍ

HREIN raunávöxtun Lífeyrissjóðs Eimskipafélags Íslands var 6,42% á síðasta ári. Það er umtalsvert betri ávöxtun en hjá öðrum lífeyrissjóðum sem samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er víða í kringum núllið og neikvæð í sumum tilvikum. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 395 orð

Aflaverðmætið 66 milljarðar

HEILDARVERÐMÆTI afla íslenskra skipa á fyrstu 10 mánuðum síðasta árs nam alls um 66 milljörðum króna, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þar af er aflaverðmæti af fjarlægum miðum tæpir 2,2 milljarðar króna. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 561 orð | 1 mynd

Afli á sjóstöng þrefaldaðist á 10 árum

SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAG Akureyrar hefur afhent Hafrannsóknastofnuninni og Landssambandi smábátaeigenda afrit af gögnum sem félagið hefur unnið upp úr veiðiskýrslum sínum. Gögnin sýna að afli á stöng hefur þrefaldast á síðasta áratug. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Arftaki Harry Potter fundinn

EINSTÆÐ bresk móðir, Louisa Young, gerði nýlega milljón punda samning við barnabókaútgefandann Puffin um útgáfurétt á fyrstu bók af þremur um strák sem getur talað við ketti og sagður er líklegur arftaki Harry Potter. Höfundur þeirra bóka, J.K. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Baugur kaupir 0,5% í Selfridges

BAUGUR-ID hefur keypt hálft prósent hlutabréfa, um eina milljón hluta, í breska verslunarfyrirtækinu Selfridges. Talsmaður Baugs segir að þessi kaup séu í samræmi við þá stefnu fyrirtækisins, að kaupa í lágt metnum fyrirtækjum á breskum smásölumarkaði. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 206 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Breska fjármálaeftirlitið staðfestir Landsbankakaup

BRESKA fjármálaeftirlitið, The Financial Services Authority, hefur staðfest kaup Samson eignarhaldsfélags ehf. á 45,8% hlut í Landsbanka Íslands hf. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Börkur NK ber aldurinn vel

BÖRKUR NK, skip Síldarvinnslunnar, kom til heimahafnar í Neskaupstað á mánudag með fullfermi af loðnu eða 1.750 tonn. Vel var tekið á móti skipinu því þá voru 30 ár liðin frá því það kom fyrst til Neskaupstaðar. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 10 orð | 5 myndir

Dagblaðaauglýsingar

Titill auglýsingar : Sólbað {ndash} gott báðum megin Auglýsandi: Danól Framleiðandi : Hvíta... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Dregur úr vanskilum

VANSKIL hjá innlánsstofnunum minnkuðu á síðasta fjórðungi síðasta árs eftir nær stöðugan vöxt frá ársbyrjun 2001, samkvæmt tölum Fjármálaeftirlitsins um vanskil umfram einn mánuð. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 17 orð

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Esso semur við AGR

OLÍUFÉLAGIÐ, Esso, hefur tekið ákvörðun um kaup á birgðastýringarkerfinu AGR Innkaup. Kerfið tengist viðskiptakerfi Esso en hlutverk kerfisins er að framkvæma söluspár og koma með innkaupatillögur sem lágmarka birgðahaldskostnað og hugsanlegar vantanir. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 317 orð | 1 mynd

Eykur vonandi markaðsforskot

TROS ehf., dótturfélag SÍF, er einn stærsti útflytjandi fersks fisks með flugi frá Íslandi. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Fáum besta fiskinn enn betri

NÝSJÁLENSKA sjávarútvegsfyrirtækið Sealord er án nokkurs vafa langstærsta sjávarútvegsfyrirtæki heims. Fyrirtækið rekur útgerð og fiskvinnslu út um allan heim, t.d. umfangsmikla fiskvinnslu í Grimsby á Englandi og notar þar m.a. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 928 orð | 2 myndir

Flugfiskur beint til Humber

Icelandair Cargo hóf nýverið að fljúga með ferskan fisk frá Íslandi beint til Humber-svæðisins í Englandi, hjarta breska fiskiðnaðarins. Helgi Mar Árnason fylgdist með því þegar íslenskur "flugfiskur" lenti í fyrsta sinn á Humberside-flugvelli. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 18 orð

frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 211 orð

Fundu mikið af sumargotssíld

Í SÍLDARRANNSÓKN á hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni sem nú stendur yfir hefur fundist töluvert af kynþroska síld, mest í Kolluál. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 30 orð

Gefendur verðlauna

Kvikmyndaðar auglýsingar : Stöð 2 Útvarpsauglýsingar : RÚV Dagblaðaauglýsingar : Morgunblaðið Tímaritaauglýsingar : Fróði Vöru- og firmamerki : Margt smátt Auglýsingaherferðir : DV Markpóstu r: Íslandspóstur Kynningarefni annað en markpóstur : Bros... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 545 orð | 1 mynd

Hagnaður TM vex lítillega

HAGNAÐUR samstæðu Tryggingamiðstöðvarinnar árið 2002 var 455 milljónir króna eftir skatta, en var 417 milljónir árið áður. Hagnaður af fjármálarekstri var 438 milljónir króna en var 333 milljónir króna árið 2001. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 341 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar um 920 milljónir

VELTA Össurar hf. jókst um 19% á milli áranna 2002 og 2001, fór úr sem nemur 6,3 milljörðum króna 2001 í yfir 7,4 milljarða íslenskra króna á síðasta ári. Hagnaður ársins 2002 nam 920 milljónum króna og jókst um ríflega 16% frá árinu áður. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 64 orð

Hagstofan opnar nýjan vef

HAGSTOFA Íslands hefur opnað nýjan vef á slóðinni www.hagstofa.is. Í fréttatilkynningu segir að vefsvæðið komi í stað eldri vefs en nú er m.a. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 4 orð

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Ítalski boltinn skuldum vafinn

EVRÓPUSAMBANDIÐ kannar nú hvort tillaga ítalskra ráðamanna sem létta á skuldabyrði af þarlendum knattspyrnufélögum standist lög. Ítalska úrvalsdeildin tapaði alls um 950 milljónum evra eða tæpum 80 milljörðum íslenskra króna á síðasta leiktímabili. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 242 orð

Kaupþing NY með í fjármögnun ZMW-bíla

KAUPTHING New York, dótturfyrirtæki Kaupthings Banka, hefur tekið höndum saman við fyrirtækið Nucaro til að afla fjár fyrir serbneska ríkisrekna bílaverksmiðju sem má muna sinn fífil fegri. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 44 orð

Kvikmyndaðar auglýsingar

Titill auglýsingar : Stöndum vörð um tippið Auglýsandi : Íslenskar getraunir Framleiðandi : Nonni og Manni/Ydda Titill auglýsingar : Gúndi og rauðhærða fólkið - TAL-par Auglýsandi : TAL Framleiðandi : Fíton Titill auglýsingar : Góður fyrir bein og tennur... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 14 orð | 4 myndir

Kynningarefni annað en markpóstur

Titill auglýsingar : Boðskort Auglýsandi : Gutenberg Framleiðandi : Hvíta húsið Titill auglýsingar: Svalaðu forvitninni Auglýsandi: Gott fólk McCann-Ericson Framleiðandi:... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 102 orð

Lína.Net og Nýherji í samstarf

Lína.Net hf. og Nýherji hf. hafa gert með sér samstarfssamning um sölu og tækniþjónustu á Cisco símalausnum til fyrirtækja. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 77 orð

LOÐNUSKIP

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 382 orð | 2 myndir

Microsoft með skrifstofu á Íslandi

STÓRFYRIRTÆKIÐ Microsoft Corporation mun á næstu mánuðum setja á fót eigin skrifstofu hér á landi. Elvar Steinn Þorkelsson, fyrrverandi forstjóri Teymis hf. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 40 orð

Óvenjulegasta auglýsingin

Titill auglýsingar : Graffity Auglýsandi : Ölgerð Egils Skallagrímssonar Framleiðandi : Nonni og Manni/Ydda Titill auglýsingar : Söluvara? Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 45 orð

Rafauglýsingar

Titill auglýsingar: Við flytjum Auglýsandi: Nonni og Manni Framleiðandi: Nonni og Manni Titill auglýsingar: Viltu vinna miða? Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 24 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 18 orð

SKELFISKBÁTAR

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 437 orð | 1 mynd

Skrefi á undan atvinnulífinu

Þórdís Sigurðardóttir tók við nýju starfi forstöðumanns MBA-náms við Háskólann í Reykjavík um áramótin. Þórdís lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ 1993 og MA-prófi í rannsóknartengdu námi í félagsfræði frá sama skóla 1998. Fyrir tveimur árum lauk hún svo MBA-námi frá Vlerick Leuven Gent Management School í Belgíu með áherslu á stefnumótun og mannauðsstjórnun. Þórdís býr í Hafnarfirði ásamt manni sínum Kristjáni Vigfússyni og þremur börnum þeirra. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 9 orð | 5 myndir

Titill auglýsingar : Bezt í heimi...

Titill auglýsingar : Bezt í heimi Auglýsandi : Vífilfell Framleiðandi : Gott fólk McCann-Ericson/... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 8 orð | 5 myndir

Titill auglýsingar : CIA Auglýsandi :...

Titill auglýsingar : CIA Auglýsandi : SÍA, Samband íslenskra auglýsingastofa Framleiðandi :... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 8 orð | 5 myndir

Titill auglýsingar : Ekki brenna þig...

Titill auglýsingar : Ekki brenna þig Auglýsandi : Sjóvá-Almennar Framleiðandi : Hvíta... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 8 orð | 4 myndir

Titill auglýsingar : Fimma Auglýsandi :...

Titill auglýsingar : Fimma Auglýsandi : Íslensk getspá Framleiðandi : Nonni og... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 11 orð | 5 myndir

Titill auglýsingar : Hugsaðu djúpt Auglýsandi...

Titill auglýsingar : Hugsaðu djúpt Auglýsandi : Sæplast ehf. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 6 orð | 4 myndir

Titill auglýsingar : Peningur Auglýsandi :...

Titill auglýsingar : Peningur Auglýsandi : Stígamót Framleiðandi : Hvíta... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 59 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 521 orð | 1 mynd

Ungfrú bankastjóri?

Í SÍÐUSTU viku var sagt frá því að Elín Sigfúsdóttir hefði tekið við stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Búnaðarbankans og þannig orðið fyrsta konan í framkvæmdastjórn bankans. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Útnefningar á athyglisverðustu auglýsingum ársins 2002

ÍMARK, í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa heldur nú í sautjánda sinn samkeppni um athyglisverðustu auglýsingar ársins. Keppt er í tólf flokkum auk þess sem óvenjulegasta auglýsingin er valin úr öllu innsendu efni. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 41 orð

Útvarpsauglýsingar

Titill auglýsingar : Uppþvottur Auglýsandi : Sýn/Norðurljós Framleiðandi : Gott fólk McCann-Ericson Titill auglýsingar : Friends of Iceland Auglýsandi : Vífilfell Framleiðandi : Gott fólk McCann-Ericson Titill auglýsingar : Ég hef farið víða Auglýsandi :... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Vatnsmerki á Íslandi

PLASTHÚÐUN og pökkun ehf. í Skeifunni 9býður nú í fyrsta skipti á Íslandi fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum upp á að fá eigið nafn og vörumerki sem vatnsmerki í flestan pappír í hvaða upplagi sem er. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Vefsvæði sem vex fiskur um hrygg

Mikill vöxtur hefur hlaupið í vefsölu hjá Flugleiðum. Sigmundur Halldórsson, vefstjóri Flugleiða, segir að árangur af markaðssetningu félagsins láti ekki á sér standa og bendir á að um 500 þúsund séu í netklúbbi þess. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 98 orð

Verkalýðsfélög lækka verðbólgu

HAGKERFI farnast betur ef stór hluti vinnuafls þess er skráður í verkalýðsfélag, segir í skýrslu Alþjóðabankans sem birt var í gær. Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 8 orð | 5 myndir

Vöru- og firmamerki

Titill auglýsingar : Merki Auglýsandi : Iceland Express Framleiðandi : Mátturinn og... Meira
13. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

X-18 gjaldþrota

MARKAÐSFYRIRTÆKIÐ X-18, sem hefur framleitt og selt skó undir vörumerkinu X-18, var í gær úrskurðað gjaldþrota. Albert Sveinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir það mikil vonbrigði að til þessa hafi þurft að koma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.