Greinar fimmtudaginn 6. mars 2003

Forsíða

6. mars 2003 | Forsíða | 161 orð | ókeypis

Finnar vilja helst Sviss, Ísland og Noreg í ESB

YFIR áttatíu prósent Finna vildu helst að Noregur, Sviss og Ísland yrðu nýir aðilar að Evrópusambandinu (ESB), þrátt fyrir að ekkert þessara landa hafi sótt um aðild. Meira
6. mars 2003 | Forsíða | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Harmleikur í Haifa

EINN Palestínumaður féll og annar særðist í aðgerðum Ísraelshers á Gazaströndinni í gærkvöld en þær fyrirskipaði ríkisstjórn Ariels Sharons forsætisráðherra í kjölfar sprengjutilræðis fyrr um daginn í borginni Haifa í Norður-Ísrael. Meira
6. mars 2003 | Forsíða | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Óheimilt að draga skipulega úr kjötframboði

SAMKEPPNISLÖG banna bændum að ákveða í sameiningu að draga úr framboði á kjöti eða grípa til hvers konar annarra aðgerða sem geta haft áhrif á verð til hækkunar. Þetta segir Ásgeir Einarsson, yfirlögfræðingur Samkeppnisstofnunar. Meira
6. mars 2003 | Forsíða | 314 orð | ókeypis

Powell segir Saddam enn stunda blekkingar

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fullyrti í gærkvöld að Saddam Hussein, forseti Íraks, hefði enga raunverulega tilraun gert til að afvopnast. Meira
6. mars 2003 | Forsíða | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Stóraukin sala á jarðvinnuvélum

STÓRAUKIN sala er á jarðvinnuvélum um þessar mundir vegna þeirra umfangsmiklu framkvæmda sem framundan eru. Árni J. Sigurðsson, deildarstjóri sölu- og markaðsdeildar Kraftvéla, segir spurn eftir vinnuvélum miklu meiri en verið hafi í mjög langan tíma. Meira

Fréttir

6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð | ókeypis

21% húsnæðislausra hefur enga vinnu

ALLS var 881 umsækjandi á biðlista eftir félagslegu húsnæði um síðustu áramót, en á síðasta ári var 164 úthlutað íbúð. Í skýrslu um stefnu í uppbyggingu leiguhúsnæðis í Reykjavík sem lögð var fram í gær, eru hagir umsækjenda á árunum 2000-2002 skoðaðir. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

5 mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun

TVEIR bræður um fertugt voru dæmdir í fimm mánaða fangelsi hvor í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir framleiðslu og sölu á kannabis í dreifingarskyni. Meira
6. mars 2003 | Erlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir | ókeypis

Abu Sayyaf gengst við hryðjuverki

ABU Sayyaf-hryðjuverkasamtökin á Filippseyjum hafa gengist við sprengjutilræðinu í borginni Davao á suðurhluta eyjanna á þriðjudag. Varð það 21 manni að bana og um 150 slösuðust. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð | ókeypis

Alcoa fagnar samþykkt frumvarps um álver

Bandaríska álfyrirtækið Alcoa sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem þeirri ákvörðun Alþingis er fagnað að samþykkja heimildarlög um samninga um álver í Reyðarfirði. Kevin G. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

LAUNAJAFNRÉTTI - hvernig gengur? er yfirskrift fundar sem haldinn verður í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, föstudaginn 7. mars kl. 12 á Setrinu, Grandhótel. Framreiddur verður léttur málsverður kr. 1.000. Ingólfur V. Meira
6. mars 2003 | Miðopna | 566 orð | 1 mynd | ókeypis

Auknar álögur ríkisstjórnarinnar á einstaklinga

"Við mælum ekki bót skattlagningu á þá sem minnst mega sín í samfélaginu eins og sjálfstæðismenn gera." Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Bara tittir!

Logi Már Kvaran var að veiða með bróður sínum Antoni Orra Kvaran í Hafnarfjarðarhöfn í fyrradag en það var ekki mikið að hafa, bara svona smátitti. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Bestu vinir mannsins

ÞEIR bíða spenntir eftir merkjum frá þjálfara sínum, Labrador Retriever-hundarnir, sem Höskuldur Ólafsson er þarna að þjálfa til ýmissa kúnsta í hálfrökkrinu. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð | ókeypis

Bíður eftir tillögum um meðferð við átröskun

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagði á Alþingi í gær, að hann hefði farið fram á það við Landlæknisembættið að það kæmi með formlegar tillögur um meðferð fyrir átröskunarsjúklinga. Meira
6. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 68 orð | ókeypis

Blúslestin brunar

HLJÓMSVEITIN Blúsþrjótarnir er að leggja lokahönd á tónleikaferð til Akureyrar, sem hlotið hefur vinnuheitið "Blúslestin brunar". Fyrsti áfangastaður er hljóðver Rásar 2 í Reykjavík í dag, fimmtudaginn 6. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Brjóstagjafarráðgjafar stofna félag

FÉLAG brjóstagjafarráðgjafa hefur verið stofnað hér á landi, en félagar eru brjóstagjafarráðgjafar, sem lokið hafa prófi frá International Board of Lactation Consultant Examiners og hlotið titilinn International Board Certified Lactation Consultant. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð | ókeypis

Brúðkaupssýningin Já í Vetrargarði Smáralindar verður...

Brúðkaupssýningin Já í Vetrargarði Smáralindar verður haldin dagana 7.- 9. mars og verður formlega opnuð á morgun, föstudaginn 7. mars, kl. 15. 56 fyrirtæki taka þátt í að kynna vörur sínar og þjónustu. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 312 orð | ókeypis

Byggður á villandi gögnum

STJÓRN Fuglaverndarfélags Íslands telur úrskurður Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra, sem heimilar Kárahnjúkavirkjun, er að nokkru leyti byggður á gögnum sem séu bæði villandi og jafnvel í sumum tilvikum röng. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð | ókeypis

Bætt þjónusta ferjunnar Baldurs yfir Breiðafjörð

SAMKOMULAG hefur verið gert á milli Sæferða ehf. sem er rekstraraðili ferjunar Baldurs og Vegagerðarinnar um breytta áætlun ferjunnar í vetraráætlun. Þetta er gert í tilraunaskyni, í kjölfar álits nefndar sem samgönguráðherra skipaði sl. haust. Meira
6. mars 2003 | Landsbyggðin | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Efnt var til vetrarmóts við vígslu skeiðvallarins á Gaddstaðaflötum

FYRIR skömmu var haldið fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Geysis á Gaddstaðaflötum á Hellu. Áður en mótið hófst var vígður eftir endurbyggingu skeiðvöllur á svæðinu, svokallaður Brekkuvöllur. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki bjartsýnn á samkomulag fyrir lok mars

ÍSLENSKA samninganefndin sem sat samningafundi WTO í Genf á dögunum átti m.a. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 931 orð | ókeypis

Ekki sviptur leyfi til að halda og eiga búfé

BÓNDI á bænum Höfða í Borgarbyggð hefur verið dæmdur af Héraðsdómi Vesturlands til að greiða hálfa milljón króna í sekt fyrir brot á dýraverndunarlögum. Meira
6. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 325 orð | ókeypis

Enginn uppgjafartónn í fólki

SKÍÐAVERTÍÐIN á Akureyri hefur verið heldur léleg það sem af er vetri. Vegna snjóleysis hefur eitthvað verið um að skíðafólk hafi afboðað komu sína til bæjarins. Meira
6. mars 2003 | Miðopna | 590 orð | 1 mynd | ókeypis

Er skattalækkun skattahækkun?

"Stærsta vandamálið í þessum málflutningi er hins vegar það að fréttamaðurinn gerir ekki greinarmun á sköttum og skatttekjum. Hann ruglar saman hugtökum." Meira
6. mars 2003 | Erlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Farsíminn varar lækninn við

BRESKIR vísindamenn hafa verið að þróa farsíma sem astmasjúklingar geta notað til að fylgjast með ástandi lungna sinna, en vonast er til að með þessu megi fyrirbyggja allra verstu astmaköst. Frá þessu er sagt í vikuritinu New Scientist . Meira
6. mars 2003 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmtán láta lífið í sjálfsmorðsárás í Ísrael

AÐ MINNSTA kosti fimmtán manns biðu bana og yfir þrjátíu særðust í gær þegar Palestínumaður sprengdi sprengju, sem hann bar innan klæða, í strætisvagni í borginni Haifa í Norður-Ísrael. Meira
6. mars 2003 | Landsbyggðin | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmti bekkur nýtur sólarinnar

NEMENDUR í 5. bekk Grunnskólans í Borgarnesi nutu sólarblíðunnar á bolludaginn, enda veðrið með eindæmum gott miðað við árstíma. Myndin var tekin í frímínútum skömmu áður en bjallan hringdi til vinnu á nýjan... Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Framlengir samning við Víking

KAUPÞING banki hf., sem verið hefur helsti styrktaraðili knattspyrnudeildar Víkings um árabil, framlengdi á dögunum samning sinn við félagið um fjögur ár. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Fræðsla um efna- og sýklavopn

NÝLEGA hélt Landhelgisgæslan kynningu fyrir starfsfólk Rauða krossins um hættur sem stafa af sprengjum, t.a.m. jarðsprengjum, efna- og sýklavopnum og þær varúðarráðstafanir sem gera þarf vegna slíkrar hættu. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 328 orð | ókeypis

Fullyrt að staðan batni á næstu tveimur árum

GUÐMUNDUR Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar, segir að talsverður skortur sé á heimilislæknum á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir hins vegar að mikil uppbygging eigi sér stað í heilsugæslunni. "Við höfum ekki náð að byggja okkur nægjanlega upp ennþá. Meira
6. mars 2003 | Suðurnes | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Furðuskepnur á ferðinni

FJÖLDI barna var í íþróttahúsinu í Sandgerði í gær, á sjálfan öskudaginn, þegar kötturinn var sleginn úr tunnunni. Tvær tunnur voru í húsinu, önnur fyrir eldri börnin og hin fyrir þau yngri, en í báðum leyndist eitthvert góðgæti. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæsileg sýning í Reiðhöllinni

SÝNINGIN Æskan og hesturinn verður í Reiðhöllinni í Víðidal um helgina en í gærkvöld fór fram aðalæfingin og tókst hún mjög vel. Hestamannafélögin á Stór-Reykjavíkursvæðinu standa að sýningunni og koma hátt í 200 börn og unglingar að henni. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir | ókeypis

Gott starf við erfiðar aðstæður

VINNUAÐSTÆÐUR Íslendinganna sem frá og með sl. Meira
6. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | ókeypis

Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur flytur fyrirlestur...

Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur flytur fyrirlestur sem nefnist; Hver er sameiginleg ábyrgð foreldra og skóla gagnvart börnunum? Fyrirlesturinn verður í samkomusal Lundarskóla í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. mars, og hefst kl. 20. Meira
6. mars 2003 | Erlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafði í fórum sínum bréf frá bin Laden

KHALID Shaikh Mohammed, meintur þriðji æðsti leiðtogi al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, var í sambandi við Osama bin Laden á þessu ári, og hafði í fórum sínum bréf frá honum, sem gaf til kynna að hann "væri á svæðinu" eftir því sem talsmaður... Meira
6. mars 2003 | Landsbyggðin | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafþór Ingi íþróttamaður Borgarbyggðar

HAFÞÓR Ingi Gunnarsson var kjörinn íþróttamaður Borgarbyggðar árið 2002. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Heimsókn Halldórs vakti mikla athygli

FJÖLMIÐLAR í Kosovo fylgdust mjög grannt með heimsókn Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra til Kosovo í vikunni. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | ókeypis

Hvasst á Norður- og Vesturlandi

MJÖG hvasst var í fyrrinótt og í gærmorgun á Vestur- og Norðurlandi þegar norðanhvassviðri gekk yfir landshlutana en ekki var vitað um teljandi tjón af þeim sökum. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 349 orð | ókeypis

ISO 9000-gæðastjórnunarstaðlarnir Staðlaráð Íslands stendur fyrir...

ISO 9000-gæðastjórnunarstaðlarnir Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði fimmtudaginn 13. mars fyrir þá sem vilja læra á nýja útgáfu ISO 9000-gæðastjórnunarstaðlanna. Meira
6. mars 2003 | Miðopna | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Í hvaða landi býr Guðjón?

"Aðalatriði er að helsta afrek ríkisstjórnarinnar er auðvitað það að skattlagning lág- og meðaltekjufólks hefur aukist..." Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Járnbætt stoðmjólk í stað nýmjólkur

UPPALENDUM er ekki lengur ráðlagt að gefa börnum venjulega kúamjólk til drykkjar á fyrsta aldursári, samkvæmt nýjum bæklingi um næringu ungbarna sem Manneldisráð og Miðstöð heilsuverndar barna standa að í sameiningu. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Jórvík missir flugrekstrarleyfi

FLUGFÉLAGIÐ Jórvík, sem hefur í vetur annast sjúkraflug á Vestfjörðum í umboði Íslandsflugs, missti flugrekstrarleyfi sitt nú um mánaðamótin. Meira
6. mars 2003 | Miðopna | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupmátturinn er kjarni málsins

"Skattbyrði heimila á Íslandi er með því lægsta sem þekkist innan OECD og kaupmáttur hefur hvergi aukist jafnmikið og hér á undanförnum árum." Meira
6. mars 2003 | Erlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkjuleiðtogar upp á kant við Bush forseta

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti, sem notar hvert tækifæri til að tala um trú sína á Guð og vitna í Biblíuna, mætir nú andstöðu úr óvæntri átt því margir kirkjuleiðtogar hafa lagst gegn stefnu hans í Íraksmálinu. Meira
6. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Kínversk leikfimi og dans

UNGIR sem aldnir fjölmenntu í Laugardalshöllinni í gær á sérstökum leikdegi aldraðra sem Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra stóð fyrir. Eldri borgarar sýndu þar listir sínar í ýmsum æfingum og dansi í bland við yngri íþróttaiðkendur. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Klappað fyrir Pétri og úlfinum

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands fær í heimsókn til sín góða gesti í þessari viku. Hátt í 3. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 391 orð | ókeypis

Kostnaður lækkaði 2001 en hækkaði í fyrra

REKSTRARKOSTNAÐUR Ríkisspítala og Sjúkrahúss Reykjavíkur hækkaði árlega um 5,5-6,9% á föstu verðlagi á árunum 1996-1999. Meira
6. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 240 orð | ókeypis

Leiguverð félagslegra íbúða verði jafnað

BÆJARSTJÓRN Kópavogs hefur samþykkt tillögu bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar um að kanna áhrif þess að leiguverð félagslegra íbúða verði jafnað þannig að það miðist við meðalleigu í viðkomandi íbúðarstærð. Meira
6. mars 2003 | Erlendar fréttir | 445 orð | ókeypis

Leyniáætlun SÞ um nýja Íraksstjórn

SAMEINUÐU þjóðirnar hafa látið vinna leyniáætlun um það hvernig koma megi á nýrri ríkisstjórn í Írak eftir að einræðisstjórn Saddams Husseins verður farin frá völdum. Frá þessu greindi Lundúnablaðið The Times í gær. Meira
6. mars 2003 | Landsbyggðin | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Líf og fjör hjá leikskólabörnunum

ÞAÐ var sannarlega líf og fjör hjá leikskólabörnunum á leikskólanum Undralandi á Flúðum í gærmorgun, eins og raunar hjá börnum í leik- og grunnskólum um allt land. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum og tjónvaldi sem ók á kyrrstæða Toyota Corolla-skutbifreið, græna að lit, á bifreiðastæði gegnt Happdrætti Háskóla Íslands við Tjarnargötu 1. mars sl. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 308 orð | ókeypis

Margir eru húsnæðislausir og án atvinnu

UMSÆKJENDUR sem eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði í borginni voru alls 881 um síðustu áramót, eða 53% fleiri en voru á biðlista einu ári fyrr. 51% umsækjenda var einhleypingar og 39% einstæðir foreldrar. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

MARGRÉT THORS

LÁTIN er í Reykjavík Margrét Thors, sem lengi starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Margrét fæddist hinn 16. janúar 1929 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Ólafur Thors forsætisráðherra og Ingibjörg Thors kona hans. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd | ókeypis

Málið þokast þótt hægt fari

Gunnar Páll Pálsson er fæddur í Reykjavík 1961. Stúdent frá MH 1982 og viðskiptafræðingur frá HÍ 1987. Starfaði víða næstu árin, m.a. hjá Kexverksmiðjunni Frón, Appolo lakkrísgerð og Korpus prentþjónustu. Fjármálastjóri og hagfræðingur hjá VR síðustu 12 ár og formaður VR síðan í fyrra. Maki er Ásta Pálsdóttir skrifstofumaður og eiga þau þrjá drengi, Pál, Bjarna og Aðalstein. Meira
6. mars 2003 | Suðurnes | 82 orð | ókeypis

Málþing um atvinnumál

TRÚ, velferð og stjórnmál er yfirskrift málþings um atvinnu- og velferðarmál á Suðurnesjum sem Björn Sv. Björnsson, sóknarprestur í Útskálaprestakalli, boðar til í dag. Fundurinn verður í safnaðarheimilinu í Sandgerði og hefst klukkan 20. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð | ókeypis

Mikil andstaða við innrás í Írak

MIKILL meirihluti landsmanna er andvígur því að ráðist verði inn í Írak, samkvæmt könnun sem Viðskiptaráðgjöf IBM á Íslandi gerði. Samkvæmt könnuninni voru 63,9% þeirra sem afstöðu tóku mjög andvíg innrás í Írak, en 19,4% sögðust frekar andvíg. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 961 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægast að styrkja almenna leigumarkaðinn

NAUÐSYNLEGT er að styrkja almenna leigumarkaðinn, að mati starfshóps sem félagsmálayfirvöld í Reykjavík skipuðu til að leita leiða til að bæta húsnæðismál efnalítils fólks í borginni. Leggur hópurinn m.a. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Orðavalið óheppilegt

Í TILKYNNINGU sem Morgunblaðinu hefur borist frá útvarpsstöðinni Radíó Reykjavík er beðist afsökunar á því ef auglýsing stöðvarinnar, sem birtist í DV á þriðjudag, hafi sært blygðunarkennd einhverra. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ekki slæmt tímakaup"

"ÞETTA var skemmtilegt mót, ég kann vel við fyrirkomulagið og það er ekki slæmt að fá 10. Meira
6. mars 2003 | Suðurnes | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ætlum fyrst og fremst að hafa gaman af þessu"

"ÞAÐ var bara stefna okkar að vera með og hafa gaman af því. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Ragnar upplýsingar um úrslit kosninga í...

Ragnar upplýsingar um úrslit kosninga í HÍ Rangt var farið með úrslit kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í Staksteinum í gær. Hið rétta er, eins og raunar kom fram í frétt blaðsins 1. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 2 myndir | ókeypis

Ráðherra segir daginn stóran í íslenskri atvinnusögu

FRUMVARP um heimild til samninga um álverksmiðju í Reyðarfirði var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Alls 41 þingmaður greiddi atkvæði með frumvarpinu en níu greiddu atkvæði gegn því. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Sakfelldur fyrir slæma umhirðu

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur dæmt bónda á bænum Höfða í Borgarbyggð til að greiða hálfa milljón króna í sekt fyrir brot á dýraverndunarlögum. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Samningur um lokaáfanga í uppbyggingu

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra og Gísli Gíslason, bæjarstjóri Akraness, undirrituðu í gær samning um lokáfangann í uppbyggingu Kennslumiðstöðvar Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Sextán umsóknir bárust

UMSÓKNARFRESTUR um embætti forstöðumanns Rannsóknarmiðstöðvar Íslands rann út sl. mánudag. Menntamálaráðuneytinu bárust sextán umsóknir um embættið. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 356 orð | ókeypis

Sjaldan meiri sala á vélum

ÁRNI J. Sigurðsson, deildarstjóri sölu- og markaðsdeildar Kraftvéla, segir eftirspurn eftir vinnuvélum miklu meiri en sést hefur í mjög langan tíma. Það sé farið að skila sér í stóraukinni sölu á jarðvinnuvélum sem þegar sé búið að afhenda. Meira
6. mars 2003 | Suðurnes | 86 orð | ókeypis

Sjö vilja banna einkadans

TILLAGA átta fulltrúa í bæjarstjórn Reykjanesbæjar um að undirbúa bann við einkadansi á næturklúbbum var samþykkt með sjö atkvæðum á bæjarstjórnarfundi í fyrrakvöld, þrír fulltrúar sátu hjá. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 400 orð | ókeypis

Skólastjórnendur gagnrýna tengikostnað

MEGN óánægja er meðal forsvarsmanna sumra framhaldsskóla landsins með stóraukinn kostnað vegna tengingar við nýtt háhraðanet menntastofnana, sem tekið var í notkun í byrjun febrúar. Meira
6. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 79 orð | ókeypis

Skóli byggður á Sjálandi

BÆJARRÁÐ Garðabæjar hefur samþykkt að nýr skóli fyrir Grundir, Ása og Sjáland skuli rísa á Sjálandi og á svæði norðan við Arnarneslæk. Meira
6. mars 2003 | Erlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Sprengjuvélum fjölgað nálægt N-Kóreu

BANDARÍKJAMENN ætla að fjölga sprengjuflugvélum sínum í grennd við Norður-Kóreu eftir að n-kóreskar orrustuþotur hindruðu flug bandarískrar njósnavélar í alþjóðlegri lofthelgi á sunnudag, að sögn bandarískra embættismanna í gær. Meira
6. mars 2003 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Stalíns minnst

NOKKUR hundruð aldinna Rússa söfnuðust saman við grafhýsi Stalíns við Kremlarmúra í Moskvu í gær er þess var minnst, að 50 ár eru liðin frá dauða hans. Meðal þeirra var Alexander Kúvajev, formaður kommúnistaflokksins í Moskvu. Meira
6. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 168 orð | 2 myndir | ókeypis

Sungið í rigningunni

BÖRN og ungmenni tóku öskudaginn að venju snemma í gær og þustu út í rigninguna strax í býtið. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Svo til allar nótur og hljómar viðlagsins eins

LÖGIN "Segðu mér allt" eftir Hallgrím Óskarsson og "Right Here Waiting" með bandaríska tónlistarmanninum Richard Marx eru of lík til að hægt sé að mæla með því að fyrrnefnda lagið verði sent sem framlag Íslendinga í söngvakeppni... Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 1043 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekist á um vernd og viðskiptafrelsi

Lítt eða ekki þokaðist í samkomulagsátt á samningafundi landbúnaðarnefndar WTO í Genf í Sviss í liðinni viku. Arnór Gísli Ólafsson hefur fylgst með málum og spáir hér í spilin fyrir lokasamningalotuna 25.-30. mars. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilþrifameiri túlkun en hjá Gruberovu

SIGRÚN Pálmadóttir sópransöngkona fær afbragðsdóma í þýskum fjölmiðlum fyrir frammistöðu sína í hlutverki Ariadne á Naxos í samnefndri óperu eftir Richard Strauss. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Tourette-samtökin hafa opið hús í kvöld,...

Tourette-samtökin hafa opið hús í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. mars, kl. 20.30 í Hátúni 10b (austasta ÖBÍ blokkin), í kaffiteríunni á jarðhæðinni. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Unnið verði að friðsamlegri lausn í Írak

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands vill að ríkisstjórn Íslands þrýsti á um að leitað verði friðsamlegra lausna í Íraksdeilunni. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á fundi miðstjórnarinnar í gær. Meira
6. mars 2003 | Suðurnes | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Valinn besti upplesarinn

FJÓLA Oddgeirsdóttir úr Njarðvíkurskóla var valinn besti upplesarinn á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurnesjum sem fram fór í Ytri-Njarðvíkurkirkju fyrr í vikunni. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Vatnsskortur hamlar ekki fiskvinnslu

ÞRÁTT fyrir að enn hafi ekki tekist að gera við vatnsleiðslu sem liggur til Vestmannaeyja er fiskvinnsla í fullum gangi bæði í Vinnslustöðinni og Íshúsi Vestmannaeyja. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Verkefnastyrkur FS afhentur

YELENA Yershova hlaut verkefnastyrk Félagsstofnunar stúdenta fyrir MA-verkefni sitt í íslenskum bókmenntum "Rýnt í myrkrið: Íslenskar lausavísur frá 1440-1550". Meira
6. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 467 orð | ókeypis

Vilja að þörf á hjúkrunarheimili verði könnuð

ÁLFTANESHREYFINGIN hefur lagt til að félagsmálastjóra hreppsins verði falið að afla gagna um þörf á hjúkrunarheimili fyrir aldraða í Bessastaðahreppi í framtíðinni. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 346 orð | ókeypis

Vinnur að því að tryggja fjármuni

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagði á Alþingi í gær að tillögur nefndar um málefni barna- og unglingageðdeildar væru enn til skoðunar hjá sér. Honum finnst tillögurnar raunhæfar. "Þær kosta fjármuni sem ég þarf að vinna að því að tryggja. Meira
6. mars 2003 | Miðopna | 650 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinstri grænir ræða um fátækt í þjóðfélagi allsnægta

"Best er að ráðast að rót vandans í stað þess að skapa tímabundnar lausnir." Meira
6. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | ókeypis

Zontaklúbbur Akureyrar og Zontaklúbburinn Þórunn hyrna...

Zontaklúbbur Akureyrar og Zontaklúbburinn Þórunn hyrna standa fyrir sölu á barmnælu til styrktar starfi Stígamóta gegn vændi og verslun með konur á föstudag og laugardag, 7. og 8. mars. Aflið, systursamtök Stígamóta á Norðurlandi, verða einnig styrkt. Meira
6. mars 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Zontaklúbbur stofnaður í Hafnarfirði

STOFNFUNDUR Zontaklúbbsins Sunnu í Hafnarfirði var haldinn 6. febrúar sl. Zontaklúbburinn er sá sjöundi á Íslandi og eru stofnmeðlimir 26 konur víðsvegar úr atvinnulífinu. Starfssvæði hans er höfuðborgarsvæðið. Meira
6. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 94 orð | 2 myndir | ókeypis

Öskudagsgleði í Íþróttahúsinu við Strandgötu

ÍÞRÓTTA- og æskulýðsnefnd Hafnarfjarðar stóð í gær fyrir öskudagsballi í Íþróttahúsinu v/Strandgötu í samvinnu við Sparisjóð Hafnarfjarðar og Lionsklúbbinn Kaldá. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2003 | Staksteinar | 370 orð | ókeypis

- Klámvæðingin og unga fólkið

Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingismaður gerir klámvæðingu að umtalsefni í pistli á vef sínum á þriðjudag: "Fyrir nokkrum árum brugðust margir ókvæða við hér á landi þegar kvenfrelsiskonur leyfðu sér að benda landsmönnum á að nektardansstaðir og... Meira
6. mars 2003 | Leiðarar | 613 orð | ókeypis

Samkeppni á kjötmarkaði

Ari Teitsson, formaður Bændasamtaka Íslands, gerði stöðuna á kjötmarkaðnum að umtalsefni við setningu Búnaðarþings á þriðjudag. Benti Ari á að öll svínabú í landinu væru rekin með halla og eigið fé væri víða gengið til þurrðar. Meira
6. mars 2003 | Leiðarar | 341 orð | ókeypis

Útboð á farsímarásum

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um að útboð skuli fara fram á tíðni til rekstrar þriðju kynslóðar farsíma. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að úthlutað verði fjórum leyfum. Meira

Menning

6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 644 orð | 4 myndir | ókeypis

* 12 TÓNAR: Tónlistarmaðurinn Mugison með...

* 12 TÓNAR: Tónlistarmaðurinn Mugison með tónleika föstudagskvöld kl. 17:30. * ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson trúbador skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20:00 til 00:00. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Alltaf að!

HANN hlýtur að verða býsna feitur tékkinn sem krakkarnir í Írafári fá frá útgefanda sínum þegar metsöluplata þeirra, Írafár, verður gerð upp. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 291 orð | ókeypis

Anna Kournikova hefur alltaf haldið því...

Anna Kournikova hefur alltaf haldið því fram að hún hafi aldrei verið gift. Nú hefur fyrrum unnusti hennar, íshokkíkappinn Sergej Fedorov , fullyrt að hann hafi verið giftur Kournikovu. Hann segir að hún hafi látið sig róa fyrir Enrique Iglesias ... Meira
6. mars 2003 | Myndlist | 1067 orð | 2 myndir | ókeypis

Arfur þjóðar

Sýningin er opin kl. 11-17 alla daga. Henni lýkur 2007. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 121 orð | ókeypis

...aumingja Raymond

ÞÓTT lífið hafi leikið við Raymond blessaðan, hamingjusamlega giftan og heilsuhraustan, þriggja barna föður í draumastarfinu, getur maður ekki annað en vorkennt greykarlinum, hvað eftir annað, þátt eftir þátt. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 333 orð | 10 myndir | ókeypis

Á sjötta tug sveita

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hefst í kvöld í Tónabæ, en það verður í 21. sinn sem keppnin er haldin. Fleiri hljómsveitir hafa skráð sig til leiks en áður, eða um sextíu sveitir. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Bestir á balli!

Í SVÖRTUM fötum er besta ballsveit landsins að mati hlustenda útvarpsstöðvarinnar FM 957. Jónsi er þar að auki besti söngvari landsins að mati sama hóps. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíðum nú við!

HINIR sprenglærðu Spaðar mjaka sér hægt og bítandi upp Tónlistann og eru nú komnir í 10. sæti. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Blixa hættir

BLIXA Bargeld, sem verið hefur meðlimur í hljómsveit Nicks Caves, The Bad Seeds, frá upphafi hefur sagt skilið við sveitina. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 98 orð | 5 myndir | ókeypis

Dansað í Ríó

KJÖTKVEÐJUHÁTÍÐIR standa nú sem hæst en sú þekktasta er án efa haldin í Ríó de Janeiro í Brasilíu þar sem helstu sambaskólarnir fara í skrúðgöngur. Hóparnir leggja mikið upp úr því að slá hver öðrum við hvað varðar skrautlega búninga og íburð. Meira
6. mars 2003 | Menningarlíf | 609 orð | 2 myndir | ókeypis

Dregur upp mynd af lífi almennings

SAGA Reykjavíkur - í þúsund ár 870-1870 skráð af Þorleifi Óskarssyni sagnfræðingi er komin út hjá bókaútgáfunni Iðunni í tveimur bindum. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert sigraði á Mammútnum

HLJÓMSVEITIN Ekkert sigraði á Mammútnum sem fram fór í í samkomuhúsinu Víkurbæ í Bolungarvík fyrir skömmu. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 542 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki mælt með að senda lagið

MATSMENN Samtaka tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEFs, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé hægt að mæla með því að lagið "Segðu mér allt" sem er framlag Íslands í Evróvisjón í ár, verði sent í keppnina vegna hættu á málsókn. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn rennur blóðið!

Í KRAFTI vinsælda nýjustu smáskífunnar, "Clocks", tekur metsöluskífan A Rush of Blood to The Head vænan kipp upp Tónlistann. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 496 orð | 4 myndir | ókeypis

Fréttir hafa nú borist af því,...

Fréttir hafa nú borist af því, að bandaríska poppstjarnan Michael Jackson hafi ráðið afrískan töfralækni til að leggja álög á kvikmyndaleikstjórann Steven Spielberg . Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 466 orð | 2 myndir | ókeypis

FS - MS

Í KVÖLD verður síðasta viðureignin í átta liða úrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur . Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirlestraröð um norrænar kvikmyndir

NORRÆNIR bíódagar eru haldnir í Lübeck í beinum tengslum við námskeið um norræna kvikmyndagerð sem norrænir sendikennarar við HÍ standa fyrir á vormisseri. Meira
6. mars 2003 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Gvendur dúllari opnar vef

FORNBÓKAVERSLUNIN Gvendur dúllari hefur opnað netverslun á slóðinni www.gvendur.is. Þar er hægt að skoða hluta af úrvalinu í búðinni, bæði með því að skoða bækur eftir flokkum og leita eftir titlum eða höfundum. Meira
6. mars 2003 | Menningarlíf | 65 orð | ókeypis

Leiklistarnámskeið í Iðnó

KRISTÍN G. Magnús stendur fyrir leiklistarnámskeiði í Iðnó 8.-10. mars. Námskeiðið er ætlað almenningi frá 16 ára aldri. Nemendur fá tilsögn í leikspuna, persónusköpun, raddbeitingu, framsögn, tjáningu og hreyfingum á leiksviði. Meira
6. mars 2003 | Tónlist | 531 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyndarmál kontrabassans

Verk eftir Pergolesi, Misek, Rossini, Dragonetti, Paganini. Secret Psalms (frumfl.) eftir Úlfar Inga Haraldsson. Hávarður Tryggvason kontrabassi, Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó. Mánudaginn 3. marz kl. 20. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyndarmál leysa engan vanda

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. (97 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Blair Treu. Aðalhlutverk Evan Rachel Wood, Michael Angarano, Vivica A. Fox. Meira
6. mars 2003 | Menningarlíf | 939 orð | 1 mynd | ókeypis

Listmálari vanvirtur lífs og liðinn

Í DAG eru 100 ár liðin frá fæðingu ísfirska listmálarans Kristjáns H. Magnússonar. Meira
6. mars 2003 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Margmiðlunarverkefnið Flash

ÞRIÐJI og síðasti hluti verkefnisins Myndbönd og gjörningar stendur nú yfir í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Verkefnið nefnist Flash og er til sýnis í fjölnotasal safnsins. Meira
6. mars 2003 | Menningarlíf | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Náttúruvísindi

Tilraun til að skýra myndbreytingu plantna er skrifuð af Johann von Goethe í þýðingu Jóns Bjarna Atlasonar . Þýðingin fylgir fyrstu útgáfu frá 1790 eftir eintaki handbókasafns Walthers von Goethe Foundation. Í samantekt segir m.a. Meira
6. mars 2003 | Fólk í fréttum | 269 orð | 2 myndir | ókeypis

Snoop Dogg - Paid Tha Cost...

Snoop Dogg - Paid Tha Cost To Be Da Bo$$ Það er erfitt að líta fram hjá Snoop Dogg, þegar rappsaga tíunda áratugarins er skoðuð. Snoop er svalur en því miður hefur hann ekki haft tónlistina til að bakka það upp. Meira
6. mars 2003 | Tónlist | 748 orð | ókeypis

Um nóttina ég svíf

Háskólakórinn og Vox academica, Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Sesselja Kristjándóttir mezzosópran, Szymon Kuran fiðluleikari. Jón Leifs Cammerata, konsertmeistari Sigrún Eðvaldsdóttir. Stjórnandi Hákon Leifsson. Sunnudagurinn 2. mars 2003 kl. 16. Meira
6. mars 2003 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðmenningarhús Skáld mánaðarins er Grímur Thomsen...

Þjóðmenningarhús Skáld mánaðarins er Grímur Thomsen og verður sýning á verkum skáldsins opnuð kl. 14.30. Við opnunina verður sýningin og efnið á Skólavefnum, skolavefur. Meira

Umræðan

6. mars 2003 | Aðsent efni | 407 orð | ókeypis

Aðför Ingibjargar og Baugsfeðga að Davíð

EINHVERJUM ljótasta kafla í stjórnmálasögu síðustu áratuga fer vonandi senn að ljúka. Baugsfeðgar, Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir, sonur hans, hafa einsett sér að koma Davíð Oddssyni forsætisráðherra frá völdum. Meira
6. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 235 orð | ókeypis

Eitt lítið "letters bréf"

ÞAÐ er með ólíkindum hvað eitt lítið og stutt bréf getur dregið upp skýra mynd af ýmsum málum þótt orðin sem eru notuð séu ekki endilega svo mörg. Þetta hugsaði ég þegar ég las bréf hér fyrir nokkru, frá karlkyns nafna mínum á Eskifirði. Meira
6. mars 2003 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd | ókeypis

Kemur ein atvinnugrein í stað annarrar?

"Fjölbreytileiki í atvinnulífi stuðlar að efnahagslegum stöðugleika..." Meira
6. mars 2003 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðstír deyr aldregi...

"Enginn stjórnmálaandstæðingur hefur borið brigður á heiðarleika Davíðs - fyrr en nú að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir lýtur svo lágt í fýsn sinni til valda." Meira
6. mars 2003 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólítísk geðheilsa

"Úrbætur felast ekki eingöngu í meira fjármagni heldur kannski breyttum aðferðum við að nálgast vandann." Meira
6. mars 2003 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd | ókeypis

Rússarnir koma!

"Það þarf alúð til að halda utan um þjóð og visku til að vernda land." Meira
6. mars 2003 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd | ókeypis

Séríslenskt skipulag?

"Tímabært er að hefja formlega kennslu í skipulagsfræðum við íslenska háskóla." Meira
6. mars 2003 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprotar og sóknarfæri á Akureyri

"Hlutverk Akureyrarbæjar hlýtur að vera fyrst og fremst það að hlúa að grunngerð samfélagsins og skapa aðstöðu fyrir fyrirtæki og einstaklingsframtakið til þess að dafna." Meira
6. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 643 orð | ókeypis

Stóriðjuframkvæmdir

KALLINN kom til mín um daginn og sagðist vera í smávandræðum með þetta virkjana/álversmál. Með því að hrúga þessu saman myndi ástandið fyrir austan lagast tímabundið en svo yrðu það líklega mest Pólverjar og Króatar sem myndu vinna þarna að lokum. Meira
6. mars 2003 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd | ókeypis

Sund er ekki bara sund!

"Að stunda sundlaugar er gulls ígildi og ókeypis fyrir eldri borgara, sem ber að þakka." Meira
6. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 286 orð | 3 myndir | ókeypis

Systurnar í klaustrinu

MIG langar að vekja athygli á handverki systranna í klaustrinu í Hafnarfirði. Þær eru með mikið af fallegum munum svo sem kertum, sálmabókum, kortum og fleira í t.d. sambandi við fermingar. Handbragð þeirra er alveg einstakt. Hallgrímur Helgason. Meira
6. mars 2003 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Vesturleiðin til Ísafjarðar

"Vera má að spekingarnir hafi látið bestu leiðina sitja á hakanum til að geta fjármagnað óskynsamlegustu leiðina." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

6. mars 2003 | Minningargreinar | 4278 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRN RAGNARSSON

Björn Ragnarsson fæddist á Hvammstanga 3. apríl 1966. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ragnar Sigurður Bergmann Benediktsson, f. 7. apríl 1924, og Arndís Pálsdóttir, f. 28. janúar 1929. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2003 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

DAVÍÐ FANNAR MAGNÚSSON

Davíð Fannar Magnússon fæddist í Reykjavík 27. maí 1980. Hann lést á Bifröst í Borgarfirði 21. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2003 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Guðmundsdóttir

Elín Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. júní 1923. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Eiríksson verkstjóri, f. 15.10. 1902 í Reykjavík, d. 13.12. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2003 | Minningargreinar | 1406 orð | 1 mynd | ókeypis

RAGNHILDUR VALGERÐUR JOHNSDÓTTIR

Ragnhildur Valgerður Johnsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1946. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að kvöldi hinn 13. febrúar sl. og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 24. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 238 orð | ókeypis

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Gullkarfi 47 42 46 141...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Gullkarfi 47 42 46 141 6,492 Keila 70 70 70 94 6,580 Langa 100 92 96 790 75,656 Lúða 115 115 115 60 6,900 Lýsa 10 10 10 743 7,430 Skarkoli 100 100 100 429 42,900 Skrápflúra 30 30 30 21 630 Skötuselur 30 30 30 709 21,270 Steinbítur... Meira

Daglegt líf

6. mars 2003 | Neytendur | 577 orð | ókeypis

Lambakjöt og svínakjöt víða á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 6.-9. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Vínber græn / blá 199 299 199 kr. kg Ferskt svínahakk 189 269 189 kr. kg Ferskur úrb. svínahnakki 399 639 399 kr. kg Ferskar svínakótilettur 489 629 489 kr. kg Gold kaffi, 500 g 159 159 318 kr. Meira
6. mars 2003 | Neytendur | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Plastmót til páskaeggjagerðar

PÁSKAEGGJAMÓT eru nýkomin aftur í verslunina Pipar og salt. Á boðstólum eru 5 stærðir af eggjum, 5-19 sm, eggjafætur og páskakanínumót. Meira
6. mars 2003 | Neytendur | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðleggja hvorki kúamjólk né djús á fyrsta ári

NÝR bæklingur um næringu ungbarna er kominn út á vegum Manneldisráðs og Miðstöðvar heilsuverndar barna. Meira

Fastir þættir

6. mars 2003 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 6. mars, er sjötug Fanney Jónsdóttir, Birkivöllum 24, Selfossi . Meira
6. mars 2003 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

75 Ára afmæli.

75 Ára afmæli. Í dag, fimmtudaginn 6. mars, er sjötíu og fimm ára Elvira Christel Einvarðsson, Vesturgötu 64, Akranesi. Eiginmaður hennar er Jósef Björgvin Einvarðsson. Þau verða að heiman á... Meira
6. mars 2003 | Dagbók | 313 orð | ókeypis

Alþjóðlegur bænadagur kvenna í Selfosskirkju

ALÞJÓÐLEGUR bænadagur kvenna verður haldinn föstudaginn 7. mars í Selfosskirkju. Meira
6. mars 2003 | Dagbók | 787 orð | ókeypis

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Biblíulestur kl. 20 í safnaðarheimilinu. Lúkasarguðspjall lesið og skýrt. Meira
6. mars 2003 | Fastir þættir | 673 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 26 pör til keppni þriðjudaginn 25. febrúar og lokastaða efstu para varð þessi í N/S: Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafsson 367 Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Árnason 356 Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. Meira
6. mars 2003 | Fastir þættir | 200 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"ÞETTA kennir manni að gefast aldrei upp." Guðlaugur Bessason var í símanum og hafði sögu að segja frá síðasta spilakvöldi Bridsfélags Kópavogs. Meira
6. mars 2003 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Fríkirkjunni í Hafnarfirði hinn 11. maí 2002 af sr. Þórhalli Heimissyni þau Linda Hilmarsdóttir og Jón Þórðarson. Með þeim á myndinni eru dætur þeirra Nótt og... Meira
6. mars 2003 | Dagbók | 510 orð | ókeypis

(Kól. 3, 15.)

Í dag er fimmtudagur 6. mars, 65. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verðið þakklátir. Meira
6. mars 2003 | Dagbók | 45 orð | ókeypis

Liljur hvítar í ljósum draumi

Liljur hvítar í ljósum draumi lyft mót geislum brá; í glugganum mínum þær ungar anga sem elskunnar sæla þrá. Ég sit og horfi á sumarljómann, er svífur um loftin blá, og hugsa um augu, er á mig litu með undrun og bæn og... Meira
6. mars 2003 | Viðhorf | 858 orð | ókeypis

Ljótasta borg í heimi?

Sagði ég að Pristina væri hálfgerð skítahola? Ég biðst innilega forláts, en þannig er það nú bara - Pristina er afskaplega skítug borg! Meira
6. mars 2003 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d6 7. Bg5 Rbd7 8. e3 e5 9. dxe5 dxe5 10. Bd3 a5 11. b3 Rc5 12. Bc2 Dd6 13. f3 He8 14. Re2 Dc6 15. 0-0 a4 16. b4 Rb3 17. Bxb3 axb3 18. Bxf6 gxf6 19. b5 Dc5 20. Dxb3 Be6 21. Hfc1 Hed8 22. Meira
6. mars 2003 | Fastir þættir | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

ÞAÐ fór ekki framhjá Víkverja strangt eftirlitið með farþegum á flugvellinum í Nairobi í Kenýa í vikunni, þegar hann beið þar eftir vél til Lundúna. Meira

Íþróttir

6. mars 2003 | Íþróttir | 57 orð | ókeypis

Dao Ben velur Ítalíufara

HU Dao Ben, landsliðsþjálfari í borðtennis, hefur valið landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í Evrópukeppni landsliða á Ítalíu 28. mars til 6 apríl. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

* DAVID Bernstein sagði í gær...

* DAVID Bernstein sagði í gær upp sem stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins Manchester City. Uppsögnin kemur í kjölfar þess að Chris Bird , framkvæmdastjóri félagsins, sagði upp í síðustu viku. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 225 orð | ókeypis

Dublin og Jóhannesi refsað

GRAHAM Taylor, knattspyrnustjóri Aston Villa, sagði í gær að Dion Dublin og Jóhannes Karl Guðjónsson ættu yfir höfði sér refsingu frá félaginu fyrir brottrekstra sína í leiknum við Birmingham í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið. Þeir eiga því von á fjársektum og verða væntanlega sviptir einnar til tveggja vikna launum. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 115 orð | ókeypis

Eiður Smári var ekki með

EIÐUR Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, og fleiri aðrir kunnir leikmenn með liðum á Englandi og utan þess, sem voru valdir til að leika með heimsliðinu gegn úrvalsliði Afríku í fyrrakvöld, fengu ekki leyfi til að... Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

* EINAR Þorvarðarson , aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins...

* EINAR Þorvarðarson , aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ, sagði við Morgunblaðið að fréttir um að hann væri með tilboð um þjálfun landsliðs Katars eða Kúveit væru stórlega ýktar. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 163 orð | ókeypis

Elber afgreiddi Leverkusen

BAYERN München og Kaiserslautern leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni í Berlín 31. maí í vor. Bæjarar tryggðu sér farseðilinn í úrslitaleikinn með því að bera sigurorð af Bayer Leverkusen, 3:1, á ólympíuleikvanginum í München í gærkvöldi. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 180 orð | ókeypis

Eyjamenn bíða eftir Englendingi

EYJAMENN leita logandi ljósi að framherja fyrir lið sitt í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í sumar. Þeir hafa reynt að fá leikmenn innanlands án árangurs og nú hafa þeir beint sjónum út fyrir landsteinana. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 168 orð | ókeypis

Ferguson hefur taugastríð

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur nú hafið taugastríð utan vallar, til að freista þess að slá leikmenn Arsenal út af laginu á lokasprettinum um meistaratitil Englands - segir þá of örugga með sig og séu með yfirlýsingar í... Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 569 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Víkingur - Stjarnan 18:20 Víkin,...

HANDKNATTLEIKUR Víkingur - Stjarnan 18:20 Víkin, Reykjavík, 1. deild kvenna, Essodeild, miðvikudaginn 5. mars 2003. Gangur leiksins : 0:3, 3:6, 5:6, 6:8, 6:12, 8:12, 8:14, 9:15, 12:16, 12:18, 15:18, 16:20, 18:20 . Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 32 orð | ókeypis

Herrakvöld ÍA Herrakvöld Knattspyrnufélags ÍA verður...

Herrakvöld ÍA Herrakvöld Knattspyrnufélags ÍA verður í Breiðinni á Akranesi föstudaginn 7. mars kl. 20. Ræðumaður kvöldsins er Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður, KK flytur tónlist og veislustjórar eru Jósef Þorgeirsson og Gísli... Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 103 orð | ókeypis

Jón Arnar til Birmingham

JÓNI Arnari Magnússyni hefur verið boðið af alþjóða frjálsíþróttasambandinu, IAAF, að taka þátt í sjöþraut á heimsmeistaramótinu innanhúss, sem fer fram í Birmingham í Englandi 14. til 16. mars. Jón Arnar, sem er í 5. - 6. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 25 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Ásvellir: Haukar - KR 19.15 Hveragerði: Hamar - UMFG 19.15 Keflavík: Keflavík - Snæfell 19.15 Njarðvík: UMFN - Breiðablik 19.15 Seljaskóli: ÍR - Tindastóll 19.15 Hlíðarendi: Valur - Skallagrímur 19. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 167 orð | ókeypis

Ólafur brást á örlagastundu

ÓLAFI Stefánssyni brást bogalistin í vítakasti á síðustu sekúndu viðureignar Magdeburg og Flensburg-Handewitt í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi og þar með fögnuðu leikmenn Flensborgar mikilvægum og sætum eins marks sigri, 35:34. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 661 orð | 1 mynd | ókeypis

"Skaðar að halda mótinu óbreyttu"

FLEST bendir til þess að á næsta keppnistímabili verði leikið eftir nýju mótafyrirkomulagi í meistaraflokki karla í handknattleik. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

* RAY Lewington, knattspyrnustjóri Watford ,...

* RAY Lewington, knattspyrnustjóri Watford , tefldi aðeins fram tveimur fastamönnum þegar lið hans tapaði, 0:1, fyrir Preston í ensku 1. deildinni í fyrrakvöld. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Silvestre varð United til bjargar

MANCHESTER United heldur enn í vonina um að endurheimta enska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 2:1 sigur á Leeds á Old Trafford í gær. United minnkaði þar með mun Arsenal niður í fimm stig en Newcastle er líklega úr leik þar sem liðið varð að láta í minni pokann fyrir Middlesbrough á Riverside, 1:0. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjarnan stakk Víkinga af

AFLEIT byrjun Víkingsstúlkna varð þeim að falli þegar Stjarnan kom í heimsókn í Víkina í gærkvöld en Garðbæingar voru afar ákveðnir í að bæta fyrir tap gegn FH í síðustu viku. Hvorki gekk né rak hjá Víkingum til að byrja með sem kom niður á sjálfstraustinu og loks þegar Stjörnustúlkur slökuðu aðeins á klónni með góða forystu náðu heimasæturnar sér á strik en það var of seint, Stjarnan vann 20:18. Í Safamýrinni unnu Haukar nokkuð öruggan 34:19 sigur á Fram. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 146 orð | ókeypis

Stoke er komið upp úr fallsæti

STOKE City komst upp úr fallsætinu í ensku 1. deildinni í knattspyrnu með 1:0-sigri á Brighton í gærkvöld. 21. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 290 orð | ókeypis

Systurnar sáu um FH

VALUR sigraði FH í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi, 24:21. Með sigrinum komust Valsstúlkur að hlið Víkinga í 4. sætinu en skildu gesti sína úr Hafnarfirði eftir 5 stigum fyrir aftan sig í 6. sæti. Þær systur Díana og Hafdís Guðjónsdætur áttu stórleik í seinni hálfleik fyrir Val og voru í lykilhlutverki í þessum sigurleik. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvöfaldur sigur Þórs í Boganum

ÞÓR hafði betur á móti grönnum sínum í KA, 1:0, í fyrsta opinbera leik Akureyrarliðanna í Boganum í gærkvöldi. Leikurinn var merkilegur fyrir þær sakir að hann hafði tvöfalt vægi. Meira
6. mars 2003 | Íþróttir | 62 orð | ókeypis

Víkingur meistari í 9. sinn í röð

Víkingur tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla í borðtennis níunda árið í röð þegar liðið bar sigurorð af KR í lokaumferðinni, 6:3. Meira

Viðskiptablað

6. mars 2003 | Viðskiptablað | 326 orð | ókeypis

Bátar

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Eignir Baugs í Bretlandi nema 8,6 milljörðum

BAUGUR-ID á nú eignarhluti að andvirði um 8,6 milljarða króna í fimm breskum verslunarkeðjum. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 62 orð | ókeypis

Eimskip hefur viðkomur á Grænlandi

EIMSKIP hefur í samvinnu við Royal Arctic Line ákveðið að hefja viðkomur í Narsaq á Grænlandi á leiðinni frá Bandaríkjunum og Kanada til Íslands. Beinar viðkomur verða yfir sumartímann á tímabilinu 1. apríl til 1. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 132 orð | ókeypis

Ekki forsvaranlegt að breyta reglum

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að það hafi ekki þótt forsvaranlegt að gera jafnróttækar breytingar á reglunum um friðun hrygningarþorsks og Hafrannsóknastofnunin lagði til, með svo skömmum fyrirvara. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin ógn fyrir Microsoft

Elvar Þorkelsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, segir að Microsoft standi ekki ógn af notkun Linux hér á landi. "Frá árinu 2001-2002 varð 118% aukning í sölu Windows-miðlara hér á landi. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 270 orð | ókeypis

Erfiðleikar í norsku fiskeldi

NORSKA sjávarútvegs- og fiskeldisfyrirtækið Fjord Seafood tapaði um 330 milljónum norskra króna fyrir skatta á síðasta ári, sem jafngilda ríflega 3,6 milljörðum íslenskra króna. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 17 orð | ókeypis

Erlend skip

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 604 orð | 1 mynd | ókeypis

Fá hæsta verðið á fiskmarkaðnum í Peterhead

Ískerfi hf. hafa að undanförnu unnið að samstarfsverkefni með rannsóknarstofnunum, útgerðarmönnum og fiskvinnslum í Skotlandi. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 485 orð | ókeypis

Fiskur um allan sjó

MIKIL veiði hefur að undanförnu verið á línu og landa stóru línubátarnir nánast fullfermi vikulega. Veiði í netin hefur glæðzt í síðari hluta febrúar og nú í marz og var Sjöfn EA til dæmis með 55 tonn í síðustu viku, allt góðan þorsk. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugleiðir kaupa Fokker-flugvélar

FLUGLEIÐIR hf. hafa keypt þær þrjár Fokker-50-flugvélar sem Flugfélag Íslands, dótturfyrirtæki Flugleiða, hefur haft í notkun undanfarin ár. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Forstjóri Íslandssíma með 13,2 milljónir í árslaun

ÓSKAR Magnússon, forstjóri Íslandssíma, hafði 13,2 milljónir króna í laun á síðasta ári. Óskar hefur jafnframt kauprétt sem nemur 4 milljónum króna að nafnverði hlutafjár í félaginu á ári til næstu fjögurra ára og er hann á genginu 2,1. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Framlegð lækkar milli ára hjá Þorbirni Fiskanesi

HAGNAÐUR Þorbjarnar Fiskaness hf. á árinu 2002 nam 1.003 milljónum króna eftir skatta. Árið áður var hagnaður félagsins 412 milljónir. Í tilkynningu frá Þorbirni Fiskanesi segir að afkoman á síðastliðnu ári sé sú langbesta til þessa. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 23 orð | ókeypis

Frystiskip

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrrverandi starfsmenn ATV með Apple-umboðið

ÞRÍR fyrrverandi starfsmenn AcoTæknivals, ATV, eru eigendur nýs umboðs Apple-tölva á Íslandi. Þremenningarnir störfuðu allir hjá Applebúð ATV þar til þeim var sagt upp störfum nú í lok janúar er þeir neituðu að taka á sig launalækkun. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 321 orð | ókeypis

Fyrsta og síðasta vaxtalækkun ársins að baki

LÆKKUN stýrivaxta Seðlabankans niður í 5,3% í febrúar var sú fyrsta á árinu og jafnframt sú síðasta, segir í markaðsyfirliti Greiningar ÍSB fyrir marsmánuð. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Himin og haf bar á milli

EKKERT verður úr því að sinni að minnsta kosti að stærsta fyrirtæki landsins verði til með samruna SH og SÍF. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 245 orð | ókeypis

Hinn nýi Samuelson er mættur

Hver vildi ekki fá þá einkunn um sjálfan sig, að hann sé "hinn nýi Samuelson"? Þá umsögn fékk N. Gregory Mankiw, hagfræðiprófessor við Harvardháskóla. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 5 orð | ókeypis

Humarbátar

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 169 orð | ókeypis

Hvað er Linux?

Linux-stýrikerfið var búið til af Linus Torvalds, nemanda við Háskólann í Helsinki, Finnlandi, árið 1991. Linus hafði haft áhuga á Minix, sem er lítið UNIX-stýrikerfi og vildi búa til stýrikerfi sem hefði kosti Minix, en væri frjálst og frítt. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Kom á óvart

LINUS Thorvalds höfundur Linux-stýrikerfisins skrifaði Linux árið 1991 á meðan hann var enn í háskóla. Um var að ræða útgáfu af Unix fyrir PC-tölvur og setti hann fyrstu útgáfuna út á Netið hinn 25. ágúst 1991. Fljótlega byrjaði boltinn að rúlla. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Kostnaður Hollywood-mynda eykst

MET var slegið í miðasölu í bandarísk kvikmyndahús á síðasta ári en miðar seldust fyrir 9,5 milljarða dollara eða um 734 milljarða íslenskra króna sem er ríflega 13% aukning frá árinu 2001. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd | ókeypis

Líf hf. hagnast um 67 milljónir króna

HAGNAÐUR Lífs hf. eftir skatta nam 67 milljónum króna á árinu 2002. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 109 orð | ókeypis

Loðnuskip

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 374 orð | ókeypis

Lyfjageirinn á hárgreiðslustofunni

FJÖLDI þeirra sem starfa við að markaðssetja lyf í Bandaríkjunum nærri þrefaldaðist á tímabilinu frá 1995 til 2002. Í nýlegri grein í The Economist segir að samtals hafi um 90 þúsund manns starfað á þessu sviði í fyrra í Bandaríkjunum. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 178 orð | ókeypis

Menntagátt í loftið

RÁÐGJAFAR- og hugbúnaðarhúsið Innn hf. hefur gert samning um vefsvæði Menntagáttar sem er verkefni sem menntamálaráðuneytið fól Hugi hf. að hanna og reka. Hugur hefur nú leitað til Innn um samstarf um smíði vefgáttarinnar sem um ræðir. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Mettap hjá France Telecom á síðasta ári

FRANSKA fjarskiptafyrirtækið France Telecom, næststærsta fjarskiptafyrirtækið í Evrópu, tilkynnti í gær að tap á rekstri fyrirtækisins í fyrra hefði numið um 20,7 milljörðum evra, jafnvirði um 1.750 milljarða íslenskra króna. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 1868 orð | 4 myndir | ókeypis

Milljónasparnaður fyrirtækja og stofnana

Linux og annar opinn hugbúnaður svokallaður hefur hrist ærlega upp í tölvuheiminum síðustu misserin. Þóroddur Bjarnason kynnti sér málið og ræddi við íslensk fyrirtæki sem tekið hafa Linux opnum örmum. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 90 orð | ókeypis

Minnst verðbólga á Íslandi og í Þýskalandi

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum lækkaði um 0,1% milli desember og janúar og var því 111,9 stig í janúar. Í sama mánuði var samræmda vísitalan fyrir Ísland 124,3 stig og hafði hækkað um 0,2% frá desember. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Norski seðlabankinn lækkar vexti

NORSKI seðlabankinn lækkaði stýrivexti í gær um 0,50% í annað skiptið á sex vikum. Í frétt AFP-fréttastofunnar segir að þetta hafi verið gert til að sporna gegn sterkri krónu, sem ógni efnahagskerfinu í landinu. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr ráðgjafi hjá KOM

María Hrund Marinósdóttir hóf nýverið störf hjá almannatengslafyrirtækinu Kynningu og markaði - KOM ehf, sem ráðgjafi í kynningar- og fjölmiðlamálum. Áður en hún hóf störf hjá KOM var hún markaðsstjóri DV. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 302 orð | 8 myndir | ókeypis

Nýtt starfsfólk Húsasmiðjunnar og Ískrafts

Víðir Pétursson hefur verið ráðinn yfirmaður eignaumsýslu á fjármálasviði Húsasmiðjunnar. Ásamt eignaumsýslu fer hann með samningagerð fyrir hönd félagsins. Víðir starfaði áður í timbursölu Húsasmiðjunnar. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 385 orð | ókeypis

Óreiða og vafasöm tengsl í Suður-Ameríku

ENDURSKOÐENDUR á vegum Ahold hafa fundið "vissar vafasamar færslur" hjá dótturfyrirtæki þess, Disco-Ahold, í Suður-Ameríku. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 539 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkissjóður setur allan hlut sinn í ÍAV í sölu

RÍKISSJÓÐUR Íslands mun selja 39,86% hlut sinn í Íslenskum aðalverktökum, ÍAV, í einu lagi til eins aðila eða hóps fjárfesta. Hlutur ríkisins er rúmar 552 milljónir króna að nafnverði. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 59 orð | ókeypis

Rækjubátar

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 5 orð | ókeypis

Síldarbátar

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 5 orð | ókeypis

Skelfiskbátar

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 561 orð | 1 mynd | ókeypis

Skjálfandi hollenskur risi

Hollenska matvörufyrirtækið Royal Ahold NV hefur orðið fyrir hverju áfallinu á fætur öðru. Nú er svo komið að skuldabyrði fyrirtækisins þykir ískyggileg og hlutabréf hrunið í verði. Ekki síst í kjölfar uppljóstrana um að tekjur þess hafi verið ofmetnar til að ná vaxtarmarkmiðum. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 273 orð | ókeypis

Sæplast með 9 milljónir í hagnað

SÆPLAST hf. var rekið með rúmlega 9 milljóna króna hagnaði árið 2002. Árið 2001 nam hagnaður félagsins 6 milljónum króna. Veltufé frá rekstri var um 168 milljónir króna og handbært fé frá rekstri nam 234 milljónum. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 65 orð | ókeypis

Togarar

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Vöxturinn of mikill?

AHOLD hefur fylgt þeirri stefnu síðustu ár að vaxa með kaupum á fyrirtækjum. Margt þykir benda til að kapp hafi verið meira en forsjá í þeirri viðleitni fyrirtækisins. Gríðarleg áhersla hefur verið lögð á vöxt í rekstri fyrirtækisins. Meira
6. mars 2003 | Viðskiptablað | 178 orð | ókeypis

Þriðja stærsta matvörufyrirtæki heims

ROYAL Ahold NV er þriðja stærsta matvörukeðja í heimi, á eftir Wal-Mart og Carrefour. Fyrirtækið á m.a. bandarísku stórmarkaðakeðjurnar Stop & Shop, Giant, Tops, BI-LO og Bruno's. Verslanir Ahold í Bandaríkjunum eru yfir 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.