Greinar fimmtudaginn 13. mars 2003

Forsíða

13. mars 2003 | Forsíða | 166 orð | 1 mynd

Bretar kynna nýja afarkosti

BREZK stjórnvöld lögðu í gær fram lista yfir afarkosti sem Íraksstjórn skuli gert að hlíta, vilji hún komast hjá því að vera beitt hervaldi til að láta öll gereyðingarvopn sín af hendi. Meira
13. mars 2003 | Forsíða | 107 orð | 1 mynd

Enska ógnar dönskunni

DÖNSK málnefnd, hin danska hliðstæða Íslenzkrar málnefndar, varar við því að fari svo sem horfir muni danskan brátt aðeins vera notuð til heimilisbrúks en enskan ráða ríkjum á vinnustöðum og á öðrum opinberum vettvangi í landinu. Meira
13. mars 2003 | Forsíða | 60 orð | 1 mynd

Fyrirsát við stjórnarráðið í Belgrad

Á þessari mynd úr myndbandsupptöku sjást lífverðir Zorans Djindjic, forsætisráðherra Serbíu, bisa við að koma helsærðum ráðherranum aftur inn í bíl til að bruna með hann á sjúkrahús um hádegi í gær. Meira
13. mars 2003 | Forsíða | 319 orð

Neyðarástandi lýst yfir um alla Serbíu

ZORAN Djindjic, forsætisráðherra Serbíu, var í gær skotinn til bana úr fyrirsát fyrir utan stjórnarráðsbyggingu í Belgrad. Meira
13. mars 2003 | Forsíða | 194 orð | 1 mynd

Tölvur hafa lækkað um 70% í verði á sex árum

TÖLVUR kosta innan við þriðjung af því sem þær kostuðu fyrir sex árum, samkvæmt útreikningi Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs. Sjónvörp, útvörp, myndbandstæki og hljómflutningstæki hafa einnig lækkað verulega í verði á undanförnum árum. Meira

Fréttir

13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

100 km yfir hámarkshraða

UNGUR ökumaður ók bifreið sinni á 160 km hraða eftir Sæbrautinni í fyrrinótt en hámarkshraði á þessum slóðum er 60 km/klst. Meira
13. mars 2003 | Miðopna | 427 orð | 1 mynd

Að fara að eigin leikreglum

"Áhugi Ingibjargar Sólrúnar á leikreglunum er ekki skrýtinn." Meira
13. mars 2003 | Landsbyggðin | 315 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn landbroti

ÞAÐ þarf vart að lýsa því hve vatnsmiklar ár hafa oft á tíðum gert mikinn óskunda hér á landi, einkum þegar þær hafa brotið mikið af grónu landi, mest þá mikil flóð eru í þeim. Skaðinn hefur víða verið ómetanlegur og jarðir verið óbyggilegar vegna þessa. Meira
13. mars 2003 | Miðopna | 786 orð | 2 myndir

Afdrifarík ákvörðun

Stofnskrá Sameinuðu þjóðanna er afdráttarlaus. "Til að tryggja skjótar og árangursríkar ráðstafanir af hálfu Sameinuðu þjóðanna" fela samtökin öryggisráðinu "meginábyrgð á því að viðhalda friði og stöðugleika í heiminum". Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 24 orð

Afhenti trúnaðarbréf

JÓN Baldvin Hannibalsson sendiherra afhenti þriðjudaginn 11. mars forseta Lettlands, frú Vaira Vike-Freiberga, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Lettlandi með aðsetur í... Meira
13. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Áhorfendasvæði í nýju íþróttahúsi of lítið

STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæjar ræddi áhorfendasvæði í væntanlegu íþróttahúsi við Síðuskóla á síðasta fundi sínum. Komið hafa fram áhyggjur um að áhorfendasvæðið verði of lítið, m.a. í viðtalstíma bæjarfulltrúa nýlega. Meira
13. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 434 orð | 1 mynd

Ákaflega lærdómsrík vinna

HAFNARFJARÐARBÆR hefur tilkynnt þátttöku sína í samkeppni um evrópsk umhverfisverðlaun, sem veitt verða þeim sveitarfélögum sem þykja hafa staðið sig best í viðleitninni að koma á sjálfbærri þróun. Meira
13. mars 2003 | Erlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Baráttumaður fyrir lýðræðisumbótum

ZORAN Djindjic, sem í gær var ráðinn af dögum í Belgrad, lék lykilhlutverk í mótmælaaðgerðunum sem urðu til þess að Slobodan Milosevic, þáverandi forseti Júgóslavíu, hrökklaðist frá völdum í október 2000. Meira
13. mars 2003 | Suðurnes | 82 orð

Bætt aðgengi að Háabjalla

HREPPSNEFND Vatnsleysustrandarhrepps hefur samþykkt að fella niður fasteignagjöld vegna lóðar Skógræktar- og landgræðslufélagsins Skógfells við Háabjalla. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í verkfræði

*KRISTÍN Friðgeirsdóttir varði doktorsritgerð við Stanford-háskóla í Kaliforníu hinn 28. maí síðastliðinn. Ritgerðin nefnist "Stjórnun eftirspurnar á mörkuðum þar sem þjónustuhraði er mikilvægur". Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 262 orð

Efnt til keppni í Muay Thai þvert á gefin loforð

ÁGÚST Ásgeirsson, formaður hnefaleikanefndar ÍSÍ, hefur sagt af sér sem formaður nefndarinnar. Meira
13. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 79 orð

Einstefna milli Dalbrautar og lóðar DAS

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að Kleppsvegur 52-58 verði einstefna en þessi götukafli liggur á milli Dalbrautar og lóðar DAS. Segir í bréfi yfirverkfræðings borgarinnar að einstefna hafi aldrei verið formlega samþykkt á þessum vegakafla. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Félagsmiðstöðin OZ eignast biljarðborð

ÞAÐ voru félagar úr Víkurdeild Rauða kross Íslands sem afhentu félagsmiðstöðinni OZ í Vík í Mýrdal nýtt 6 feta biljarðborð sem gjöf frá félaginu, en félagsmiðstöðin hefur húsnæði í félagsheimilinu Leikskálum og hafa ýmis fyrirtæki í Vík styrkt... Meira
13. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Fjórir sóttu um

FJÓRAR umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Brekkuskóla, en frestur til að sækja um rann út nú í vikunni. Þeir sem sóttu um stöðuna eru Eva S. Ólafsdóttir, Danmörku, Sigfús Aðalsteinsson, Noregi, Snorri Óskarsson, Akureyri, og Karl Erlendsson, Þelamörk. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fleiri tilvik á sjó þar sem slys urðu á fólki

Í FYRRA urðu tvö dauðsföll vegna sjóslysa sem komu til kasta rannsóknarnefndar sjóslysa. Þá varð og banaslys þegar erlendur sjómaður féll milli skips og bryggju í íslenskri höfn. Meira
13. mars 2003 | Miðopna | 511 orð | 1 mynd

Flokkur frelsis eða sérhagsmuna?

"Svarið er fólgið í áhrifavaldi sérhagsmunaafla inni í Sjálfstæðisflokknum. Þar á bæ finnst valdamönnum eðlilegt að deila og drottna." Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Flutningabíll skemmdi brúarhandrið

LÖGREGLAN á Höfn í Hornafirði hafði í fyrrakvöld afskipti af ökumanni flutningabíls sem var á leið austur með vinnuvél í aftanívagni áleiðis að Stokksnesi. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Forseti Íslands til Ungverjalands og Slóveníu

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heldur í opinbera heimsókn til Ungverjalands og Slóveníu í næstu viku, dagana 17. til 21. mars. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 679 orð | 2 myndir

Frumvarp leyfir innflutning á lifandi eldislaxi

Á ALÞINGI er nú til umræðu frumvarp Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 214 orð

Fundur um stefnu NATO og aðsteðjandi ógnir

"NÚVERANDI stefna NATO og aðsteðjandi ógnir" heitir fyrirlestur sem Nicola de Santis, yfirmaður Miðjarðarhafsmálefna NATO í Brussel, flytur á sameiginlegum fundi Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs, mánudaginn 17. mars nk. Meira
13. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 112 orð | 1 mynd

Furðufiskar í afmælisveislu

KRAKKARNIR í Funaborg voru ekkert hræddir við að skrýtnu fiskarnir í Fiskbúðinni Vör myndu bíta þá í fingurna, enda voru fiskarnir greinilega steindauðir og sumir hverjir meira að segja á leiðinni á grillið. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 269 orð

Gagnrýndu málsmeðferð

ÞINGMENN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs gagnrýndu við upphaf þingfundar á Alþingi í gær að þingsályktunartillaga þeirra um að ríkisstjórnin beiti sér gegn áformum um innrás í Írak hefði ekki fengist afgreidd úr utanríkismálanefnd Alþingis fyrr... Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Greni frá Hallormsstað selt í fiskhjalla um allt land

ÞESSI mynd var ekki tekin í Finnlandi, eins og margur gæti haldið, heldur í stærsta skógi landsins á Hallormsstað. Þar hafa skógarverðir verið önnum kafnir við grisjun að undanförnu. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Guðlaugssundið þreytt í 19. sinn

GUÐLAUGSSUNDIÐ var þreytt í 19. sinn í sundlaug Vestmannaeyja í gærmorgun en það er synt til minningar um afrek Guðlaugs Friðþórssonar sem synti í land eftir að togbáturinn Hellisey sökk um sex kílómetrum austur af Heimaey rétt fyrir miðnætti 11. Meira
13. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Guðmundur vann

GUÐMUNDUR Gíslason vann glæstan sigur á Hraðskákmóti Akureyrar, hlaut 14,5 vinninga af 15 mögulegum og er því Hraðskákmeistari Akureyrar 2003. Alls mættu 16 skákmenn til leiks. Meira
13. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 414 orð

Hlutafélag í eigu nokkurra lykilstjórnenda kaupir

BRÆÐURNIR Skúli, Vilhelm og Birgir Ágústssynir hafa selt fyrirtæki sitt, Höldur ehf., og gengið var frá kaupum á félaginu í gær. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Húsið verður iðandi af lífi

Magnús Þorkelsson er fæddur í Reykjavík 10.október 1957. Hann er menntaður í fornleifafræði og sögu frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Nottingham. Kenndi við Flensborgarskóla 1981-84 og við Menntaskólann við Sund 1984-98. Var þá ráðinn á ný til Flensborgarskóla sem aðstoðarskólameistari. Maki er Sigríður Gunnlaugsdóttir aðstoðarskólastjóri Setbergsskóla og eiga þau þrjú börn, Gunnlaug, Ástu Sigrúnu og Þorkel. Meira
13. mars 2003 | Suðurnes | 104 orð | 1 mynd

ÍAV styrkir Þroskahjálp

ÞROSKAHJÁLP á Suðurnesjum var á dögunum færður veglegur styrkur frá Starfsmannafélagi Íslenskra Aðalverktaka. Styrkurinn kemur úr minningarsjóði Margrétar Haraldsdóttur og er að upphæð kr. 400.000. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 270 orð

Íslandsflug tekur tvær Boeing-vélar á leigu

TVÆR Boeing 737-flugvélar, sem notaðar verða í leiguflug frá Bretlandi, bætast í flota Íslandsflugs í lok mánaðarins og verður félagið þá alls með þrettán vélar í rekstri. Þarf að ráða um 60 starfsmenn á þessar nýju vélar. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð...

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð verður haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík, laugardag, 15. mars kl. 13, húsið opnar kl. 12. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Íslenska kennd í Waseda-háskólanum í Tókýó

ÍSLENSK stjórnvöld hafa ákveðið að styrkja íslenskukennslu við Waseda-háskólann í Tókýó í Japan. Kennslan hefst við upphaf sumarmisseris nú í apríl. Þetta er byrjendakennsla í íslensku máli. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Keppt um tíma og athygli

Í FYRRA horfði hver Íslendingur að meðaltali á sjónvarp í tvo klukkutíma og 41 mínútu daglega, samkvæmt könnun Gallup. Þetta er hátt í 40 mínútum lengri tími en meðal-Íslendingurinn varði fyrir framan sjónvarpið árið 1998. Meira
13. mars 2003 | Landsbyggðin | 220 orð | 1 mynd

Kjarnfóðurgjöfin leikur einn

TÆKNIVÆÐING í fjósum verður meiri og meiri eftir því sem árin líða og eru flestir bændur duglegir við að nýta sér þá margbreytilegu möguleika sem fyrir hendi eru. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Kostir og gallar verði metnir

SJÁVARÚTVEGSNEFND Alþingis mælir með samþykkt þingsályktunartillögu um að nefnd verði skipuð til að meta kosti og galla færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Laun og bætur hafa hækkað langt umfram verðlag

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra vísar á bug þeirri staðhæfingu forsvarsmanna Félags eldri borgara að skattbyrði einstaklinga hafi aukist. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Myndavíxl Við myndbirtingu með frétt af andláti Ivars Hansen, forseta danska þjóðþingsins, í erlendum fréttum Morgunblaðsins í gær, urðu þau leiðu mistök að andlit rangs manns var tekið út úr stærri mynd, þar sem þeir voru báðir. Meira
13. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 44 orð | 1 mynd

Loðnunótin í viðgerð

LOÐNUVERTÍÐINNI fer nú senn að ljúka og eru mörg skip búin með kvóta sinn og farin til hafnar. Meira
13. mars 2003 | Landsbyggðin | 163 orð | 1 mynd

Lomberdagur á Skriðuklaustri

ÁRLEGUR lomberdagur var haldinn á Skriðuklaustri sl. laugardag. Á hann mættu 30 manns og spiluðu þetta 500 ára gamla spil í tólf tíma, þeir sem lengst sátu. Alls voru spiluð ríflega 1000 spil á deginum. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Lýst eftir vitnum

FÖSTUDAGINN 7. mars klukkan 10.02 var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða á Breiðholtsbraut við afrein af Reykjanesbraut við mislæg gatnamót yfir Reykjanesbraut. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 245 orð

Lögmannafrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi

BREYTINGAFRUMVARP Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra um lögmenn verður ekki afgreitt á yfirstandandi þingi eftir ákvörðun meirihluta allsherjarnefndar þingsins um að vísa frumvarpinu til umsagnar hagsmunaaðila. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Lögreglumanni dæmdar bætur

ÍSLENSKA ríkið var í gær dæmt til að greiða lögreglumanni 104.400 krónur í þjáningabætur vegna meiðsla sem hann hlaut þegar stór og þung járnstöng úr grindverki sem umlykur port lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu losnaði og féll á höfuð hans. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Með álver í höndum á leið í skólann

NEMENDUR í Grunnskóla Reyðarfjarðar æfðu í gær fyrir árshátíð skólans sem verður haldin annað kvöld. Meira
13. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 202 orð

Mesti snjór í þrjú ár

NÆGUR snjór er enn í Bláfjöllum og hefur hann ekki verið meiri í þrjú ár að sögn framkvæmdastjóra skíðasvæðanna. Veður hefur þó verið gloppótt og valdið því að loka hefur þurft einn og einn dag í fjöllunum vegna veðurs. Meira
13. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Mótmæla boðaðri fækkun eininga samfélagsgreina

KENNARAR í félagsgreinum og sögu við Menntaskólann á Akureyri samþykktu á fundi mótmæli við boðaðri fækkun eininga í kjarna samfélagsgreina á félagsfræðibraut, svo sem fram kemur í drögum menntamálaráðuneytis að breytingum á aðalnámskrá framhaldsskóla. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 351 orð

Mótmæla spillingu og óhæfilegri skattheimtu

HÓPUR þekktra Íslendinga hefur bundist samtökum um að mótmæla spillingu, sérhyggju og óhæfilegri skattheimtu hér á landi og hvetja fleiri til að ganga í lið með sér. Að sögn Guðmundar G. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Mælingar sýna aukinn ökuhraða

MÆLINGAR Vegagerðarinnar á ökuhraða á þjóðvegum landsins sýna verulega aukningu ökuhraða á undanförnum árum. Vísbendingar eru þó komnar fram um að dregið hafi úr aukningunni á allra síðustu árum. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 274 orð

Neytendavernd við gerð vátryggingasamninga aukin

NEYTENDAVERND er aukin í frumvarpi til laga um vátryggingasamninga sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meira
13. mars 2003 | Suðurnes | 77 orð

Ný heimasíða

NÝ HEIMASÍÐA Gerðahrepps, www.gerdahreppur.is , verður opnuð á morgun, föstudag. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 270 orð

Olíufélögin ræða við Samkeppnisstofnun um sátt

FULLTRÚAR olíufélaganna þriggja hafa um skeið átt í viðræðum við fulltrúa Samkeppnisstofnunar um að sátt verði gerð um þau málefni olíufélaganna, sem stofnunin hefur haft til rannsóknar á annað ár í kjölfar húsleitar hjá þeim hinn 18. Meira
13. mars 2003 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Palme skotinn fyrir mistök?

TORE Forsberg, fyrrverandi yfirmaður Säpo, sænsku leyniþjónustunnar, segir í nýrri bók, að Christer Pettersson hafi skotið Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, fyrir mistök. Meira
13. mars 2003 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

"Franskar kartöflur" ekki hafðar lengur á matseðlinum

ÓÁNÆGJA fulltrúa á Bandaríkjaþingi með afstöðu Frakka í Íraksmálinu nær nú alla leið inn í mötuneyti þingmanna. Búið er að fjarlægja "franskar kartöflur" af matseðlinum en í staðinn geta þingmenn gætt sér á "frelsiskartöflum". Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 684 orð | 3 myndir

"Komum örugglega aftur"

EKKERT amaði að tveimur frönskum ferðalöngum sem björgunarsveitarmenn frá Akureyri fundu í tjaldi á hálendinu inn af Eyjafirði snemma í gærmorgun eftir nokkurra klukkustunda leit. Meira
13. mars 2003 | Suðurnes | 462 orð | 2 myndir

"Mikilvægt að sem flestir komi að verkinu"

"EFTIR því sem ég best veit er þetta frumkvöðlastarf hér á landi," sagði Eiríkur Hermannsson fræðslustjóri við Morgunblaðið um verkefnið Lestrarmenning í Reykjanesbæ sem verið er að hleypa af stokkunum. Meira
13. mars 2003 | Erlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

"Þetta er engin smásprengja"

SPRENGJAN sem bandaríski flugherinn sprengdi í tilraunaskyni í fyrradag er manna í millum kölluð "móðir allra sprengna". Hún er tíu þúsund kg á þyngd - þ.e. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð

Rabbað um hár á rabbfundi Rannsóknastofu...

Rabbað um hár á rabbfundi Rannsóknastofu í kvennafræðum í dag, fimmtudaginn 13. mars kl. 12-13, í stofu 101 í Lögbergi. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Regnbogabörn fá 10 kr. af Goðapylsupökkum

FORSVARSMENN Norðlenska og Regnbogabarna, fjöldasamtaka gegn einelti, hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að Regnbogabörn fá hlut af hverjum seldum Goðapylsupakka frá Norðlenska. Meira
13. mars 2003 | Erlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Sakaðir um mannréttindabrot

DÓMARAR í Mannréttindadómstól Evrópu úrskurðuðu í gær, að tyrknesk stjórnvöld hefðu ekki tryggt réttlát réttarhöld yfir kúrdíska uppreisnarforingjanum Abdullah Öcalan en hann afplánar nú lífstíðarfangelsi á tyrkneskri fangaeyju. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð

Sambankalán verður ekki gjaldfellt

BÚNAÐARBANKI Íslands ákvað í gær að falla frá ákvörðun um gjaldfellingu á 350 milljóna króna láni til Norðurljósa samskiptafélags hf. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð

Samninga á að virða

GUÐMUNDUR Hauksson, fráfarandi stjórnarformaður Kaupþings, vék í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í gær sérstaklega að umræðu í fjölmiðlum hér á landi um 58 milljóna króna kaupauka forstjóra Kaupþings, Sigurðar Einarssonar. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

Samskip opna skrifstofur í Kína og Suður-Kóreu

SAMSKIP eru að opna skrifstofur í Suður-Kóreu og Kína. Þarlendir starfsmenn hafa verið ráðnir til starfa á hinar nýju skrifstofur sem eru í Pusan í Suður-Kóreu og Qingdao og Dalian í Kína. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 235 orð

Samtökin ´78 verða með hádegisfyrirlestra í...

Samtökin ´78 verða með hádegisfyrirlestra í Háskóla Íslands í samvinnu við félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Mannréttindaskrifstofu Íslands og FSS, Félag samkynhneigðra og tvíkynhneigðra stúdenta, á morgun, föstudaginn 14. mars kl. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 214 orð

Segja ríkið skila góðu búi

ÞINGMENN stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi sögðu m.a. í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gærkvöld að samstarf núverandi ríkisstjórnarflokka væri gengið sér til húðar en þingmenn stjórnarflokkanna sögðu m.a. Meira
13. mars 2003 | Suðurnes | 152 orð | 1 mynd

Sinisa Kekic er íþróttamaður Grindavíkur

ÞAÐ VAR fríður flokkur karla og kvenna sem mætti í hús Slysavarnadeildarinnar Þorbjarnar. Tilefnið var kjör íþróttamanns Grindavíkur fyrir árið 2002. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Skundað á fund stígvélaða kattarins

TÆPLEGA 200 litlir fætur fóru saman á stjá í Háaleitishverfi í Reykjavík í gær þegar nærri 100 börn í leikskólanum Austurborg röltu sem leið lá niður í Borgarleikhús til að horfa á leiksýninguna Stígvélaða köttinn. Meira
13. mars 2003 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

Smíðaði bát á elliheimilinu

FLATEYINGURINN Ragnar Hermannsson heimilismaður á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík er kunnur í bænum fyrir útskurð sinn í tré og þykir býsna glúrinn á því sviði. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Snertilendingarvöllur verði ekki byggður

FLUGRÁÐ leggur til í umsögn um flutning svonefndra snertilendinga í æfinga- og kennsluflugi á Reykjavíkurflugvelli, að ekki verði ráðist í byggingu sérstaks flugvallar til þess að taka við snertilendingum. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Stærðfræðiáhuginn kviknaði við sjö ára aldur

MIKILL stærðfræðiáhugi virðist vera í 10. bekk í Landakotsskóla en fjórir af þeim tíu nemendum tíundabekkjar sem lentu í tíu efstu sætunum í stærðfræðikeppni sem haldin var í Menntaskólanum í Reykjavík nýlega komu úr Landakotsskóla. Gátu nemendur í... Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 536 orð

Telur gott samræmi milli dóma í nauðgunarmálum

Í TVEIMUR könnunum á refsingum á nauðgunarmálum, sem Ragnheiður Bragadóttir prófessor við Háskóla Íslands gerði, kemur fram að mati hennar að gott samræmi sé milli dóma Hæstaréttar fyrir brot gegn 194. grein hegningarlaga um nauðgun. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Út af vegi um Hálfdán

ÞRÍR bílar fóru út af veginum um Hálfdán í gær á kafla þar sem vegurinn liggur hæst. Þar hafði safnast töluverður krapi í slæmu veðri, sem gerði seinni part nætur og um morguninn. Enginn slasaðist. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Útsölulok aðalskýring hækkunar

VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 1,08% frá fyrra mánuði sem er töluvert meiri hækkun en fjármálafyrirtækin höfðu spáð, en spár þeirra voru á bilinu 0,4-0,6%. Síðastliðna 12 mánuði hefur vísitalan hækkað um 2,2%. Meira
13. mars 2003 | Erlendar fréttir | 184 orð

Varað við lungnabólgufaraldri

ALÞJÓÐA heilbrigðismálastofnunin (WHO) sendi í gær aðvörun til heilbrigðismálayfirvalda hvarvetna í heiminum vegna lungnabólguafbrigðis, er kann að vera alvarlegt, í kjölfar þess að upp komu tilfelli í Víetnam og Kína. Meira
13. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 332 orð | 1 mynd

Veiðibann til 1. apríl

ÞEIR sem hafa átt leið hjá Vífilsstaðavatni að undanförnu hafa sjálfsagt rekið upp stór augu við að sjá þar skilti sem á stendur að bannað sé að veiða í vatninu fyrr en eftir 1. apríl næstkomandi. Meira
13. mars 2003 | Miðopna | 790 orð | 1 mynd

Velferðarstjórn í vor

"Við viljum snúa við blaðinu eftir rúman áratug undanhalds og varnarbaráttu á sviði velferðarmála." Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 468 orð

Viðbrögð við reyk án elds ekki til í viðbúnaðaráætlun

ENGIN skýr fyrirmæli eru fyrir hendi í viðbúnaðaráætlun Hvalfjarðarganga komi upp atvik þar sem reykur myndast í göngunum en enginn eldur eins og gerðist á fimmtudag í síðustu viku. Meira
13. mars 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð

Viðunandi afkoma þrátt fyrir erfiðleika

GUÐMUNDUR Hauksson, fráfarandi stjórnarformaður Kaupþings banka, sagðist í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í gær, skilja vel að þeir sem tapað hefðu hluta af lífeyrissparnaði sínum í vörslu Kaupþings væru vonsviknir, en fyrirtækið hefur verið gagnrýnt á... Meira
13. mars 2003 | Erlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Vindar Sahara til lausnar orkuþörf Evrópu

AÐ MATI sérfræðinga er raunhæft, að vindorkuver á Vesturströnd Afríku geti leyst úr orkuvanda Evrópu. Meira
13. mars 2003 | Erlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Þrýst á Blair úr öllum áttum vegna Íraksdeilunnar

SÚ yfirlýsing Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, að óljóst væri hvaða hlutverki Bretar myndu gegna í herför gegn Írak undir forystu Bandaríkjamanna er til marks um að bandarísk stjórnvöld geri sér grein fyrir þeim pólitísku vandræðum... Meira

Ritstjórnargreinar

13. mars 2003 | Staksteinar | 307 orð

- Er alveg augljóst að ráðherrum beri að spara í utanlandsferðum?

Í svörum fjármálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur á Alþingi kemur fram, að ferðakostnaður ráðuneytanna var á bilinu 1,2 til 6,1 milljón króna á árinu 2002. Meira
13. mars 2003 | Leiðarar | 349 orð

Íslenskir frumkvöðlar

Ýmislegt kann að aftra fólki frá því að stofna eigin fyrirtæki hér á landi en sjálfstraust er ekki þar á meðal. Meira
13. mars 2003 | Leiðarar | 167 orð

Réttarstaða samkynhneigðra

Alþingi samþykkti í fyrradag þingsályktunartillögu þingmanna úr öllum flokkum, um að ríkisstjórninni verði falið að skipa nefnd til að gera úttekt á réttarstöðu samkynhneigðs fólks á Íslandi. Meira
13. mars 2003 | Leiðarar | 391 orð

Skattar og skattleysismörk

Forystumenn Félags eldri borgara kynntu á þriðjudag úttekt Einars Árnasonar hagfræðings á þróun skattbyrði og héldu því fram að hún hefði hækkað verulega frá því að núverandi skattkerfi var tekið upp árið 1988. Meira

Menning

13. mars 2003 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

100% lifandi

RAFSVEITIN AmPop verður með síðbúna útgáfutónleika á Grandrokk í kvöld, vegna plötu sinnar Made for Market , sem út kom stuttu fyrir jól. Meira
13. mars 2003 | Fólk í fréttum | 482 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustic...

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustic skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. * ÁRNES: Ríó tríóið ásamt Gunnari Þórðarsyni og Birni Thoroddsen með tónleika laugardagskvöld kl. 22. Miðasala er í Árnesi. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur laugardagskvöld kl. Meira
13. mars 2003 | Fólk í fréttum | 179 orð | 10 myndir

Á sjötta tug sveita

Alls keppir vel á sjötta tug hljómsveita um upptökutíma um þessar stundir. Árni Matthíasson segir frá Músíktilraunum sem er fram haldið í kvöld. Meira
13. mars 2003 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Christie's og Sotheby's vilja sáttagjörð

UPPBOÐSFYRIRTÆKIN Sotheby's og Christie's brugðust í gær við málsókn gegn fyrirtækjunum, vegna meints samráðs, með samkomulagi um að greiða 20 milljónir dollara hvort, eða rúmlega 1,5 milljarð króna. Meira
13. mars 2003 | Menningarlíf | 1078 orð | 2 myndir

Dansað á íslenska vísu í Líbanon

Beirút var áfangastaður Íslenska dansflokksins í síðustu ferð hans, en flokkurinn sneri aftur af alþjóðlegu listahátíðinni Al Bustan síðastliðinn mánudag. Inga María Leifsdóttir hlýddi á ferðasöguna hjá Katrínu Hall, Ásu Richardsdóttur og Guðmundi Helgasyni. Meira
13. mars 2003 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Ein af helstu sýningunum

ÍSLENSKIR hönnuðir eru nú staddir í París í tengslum við tískuviku þar í borg í samvinnu við Útflutningsráð Íslands. Meira
13. mars 2003 | Skólar/Menntun | 961 orð | 1 mynd

Fartölvur í skóla engin gjörbylting

Fartölvur/Notkun fartölvu hentar misvel eftir fögum. Er ekki bara nóg að eiga borðtölvu heima hjá sér? Guðrún Þengilsdóttir nemandi við Menntaskólann á Akureyri flutti erindi um reynslu sína af fartölvubekk. Hún sagðist m.a. gera ráð fyrir því að kennurum gæti fundist óþægilegt að vera með nemendur handan tölvuskjáa. Meira
13. mars 2003 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands, Aðalbygging, stofa 1 Danski...

Háskóli Íslands, Aðalbygging, stofa 1 Danski bókmenntafræðingurinn og lektorinn Dag Heede heldur fyrirlestur kl. 16.30. Fyrirlesturinn nefnir hann "Ný einkennileg dönsk bókmenntasaga: til annarrar skiptingar heimsku og blindu". Meira
13. mars 2003 | Fólk í fréttum | 547 orð | 1 mynd

Hetjurokkið hið nýja

Breska rokksveitin Hell is for Heroes hefur fengið sterk viðbrögð í heimalandinu að undanförnu vegna fyrstu stóru plötu sinnar, The Neon Handshake. Arnar Eggert Thoroddsen kynnti sér feril þessarar ungu sveitar og ræddi stuttlega við söngvarann Justin Schlosberg vegna hingaðkomu sveitarinnar. Meira
13. mars 2003 | Myndlist | 1264 orð | 4 myndir

Hvað segja myndirnar?

Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá 11-17. Til 30. mars. Meira
13. mars 2003 | Menningarlíf | 238 orð | 1 mynd

Íslendingur sýnir skipulagstillögur í Kína

NÚ stendur yfir í kínversk-evrópsku listamiðstöðinni í borginni Xiamen í Suður-Kína sýning á skipulagstillögum fyrir gamalt hafnarsvæði, Siming, í miðborg Xiamen í Kína. Meira
13. mars 2003 | Skólar/Menntun | 406 orð | 1 mynd

Nám og svör

Kyn : Karl. Aldur : 16 ára. Spurning : Hvaða fornám þarf fyrir ljósmyndun og eru einhverjir styrkir í boði? Svar : Á Iðunni (Idan.is) er að finna haldgóðar upplýsingar um nám í ljósmyndun. Meira
13. mars 2003 | Menningarlíf | 758 orð | 1 mynd

Náttúran sjálf er engin list

Náttúra Loðmundarfjarðar er kveikjan að vatnslitaverkunum sem Bernd Koberling opnar sýningu á í Galleríi i8 í dag. Loðmundarfjörður hefur verið athvarf Koberlings frá 1977 og eins og hann sagði Einari Fal Ingólfssyni, þá getur ótrúlegt magn sjónrænna upplifana eystra verið erfitt við að eiga. Meira
13. mars 2003 | Fólk í fréttum | 497 orð | 1 mynd

"Spenna er góð"

ÁTTA liða úrslitum í Gettu betur er lokið og í kvöld mætast MA og MR í fjórðungsúrslitum. Ljóst má vera að allt getur gerst í höfnum lokaspretti, enda öll liðin sem eftir eru sýnt fádæma kunnáttu og keppnisskap. Meira
13. mars 2003 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Sayles er sólargeislinn

Bandaríkin 2002. Skífan VHS. Öllum leyfð. (141 mín.) Leikstjórn, handrit og klipping: John Sayles. Aðalhlutverk: Edie Falco, Timothy Hutton, Angela Bassett, Alan King, Jane Alexander. Meira
13. mars 2003 | Fólk í fréttum | 412 orð | 1 mynd

Skilaboðaskjóðan í Litlulaugaskóla

SÖNGUR og gleði ríkti í félagsheimilinu á Breiðumýri í Þingeyjarsveit um helgina þegar Litlulaugaskóli sýndi Skilaboðaskjóðuna fyrir fullu húsi. Yfir fjörutíu nemendur skólans tóku þátt í sýningunni og höfðu allir hlutverki að gegna. Meira
13. mars 2003 | Fólk í fréttum | 255 orð | 1 mynd

Stones ritskoðaðir í Kína

KÍNVERSK stjórnvöld hafa bannað rokkhljómsveitinni Rolling Stones að leika fjögur þekkt lög þegar hljómsveitin heldur tónleika í Shanghai og Peking í apríl. Meira
13. mars 2003 | Menningarlíf | 616 orð | 1 mynd

Tónlistin segir allt sem ekki er hægt að setja í orð

ÞEGAR Hallfríður Ólafsdóttir, fyrsti flautuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, vissi að til stóð að hún ætti að spila Dansar með vindunum, konsert fyrir flautur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í vetur, ákvað hún að kanna hvort Menningarsjóður... Meira
13. mars 2003 | Skólar/Menntun | 212 orð

Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál

Jules Verne-styrkir Nýverið undirrituðu Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Louis Bardollet, sendiherra Frakklands á Íslandi, samning sem kveður á um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Frakka á sviði vísinda og tæknirannsókna. Meira
13. mars 2003 | Skólar/Menntun | 153 orð

www. menntagatt.is

UT2003-ráðstefnan um upplýsingatækni í skólastarfi tókst mjög vel að sögn aðstandenda og sóttu yfir 600 gestir hana þá tvo daga sem hún stóð. M.a. opnaði Menntagátt vefinn www.menntagatt. Meira

Umræðan

13. mars 2003 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Að höggva Ómar Ragnarsson

"Líkami og land eru nátengd." Meira
13. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 226 orð

Almenningi er bumbult

EITT SINN voru egg egg og egg voru holl og góð. Á þeirri stundu sem hvítum, iðandi möðkum var mokað fyrir hænsnin - hættu egg að vera egg. Mér varð bumbult. Sama gildir enn um frumskógarlögmálið að vera snögg að gleypa hroðann eða verða gleypt ella. Meira
13. mars 2003 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Blaðamenn í fjölmiðlum

"Öll framganga Fréttablaðsins ber þess merki að það þjónar nafnlausum herra. Það er dapurleg staðreynd." Meira
13. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Ertu ekki bara sammála?

ÞAÐ er nú ánægjulegt að fá viðbrögð við því sem maður skrifar, og hef ég svo sannarlega fengið þau. Það hafa nefnilega ótrúlega margir þakkað mér fyrir bréfstúfinn, og verið mér hjartanlega sammála. Meira
13. mars 2003 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Gegn fíkniefnum

"Með samhentu átaki má miklu áorka." Meira
13. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 315 orð

Góð leiksýning MIG langar að vekja...

Góð leiksýning MIG langar að vekja athygli á leikritinu Forsetinn kemur í heimsókn. Það er leikfélag eldri borgara í Reykjavík (Snúður og Snælda) sem stendur að sýningunni og eru allir leikendur eldri borgarar og áhugamenn um leiklist. Meira
13. mars 2003 | Aðsent efni | 314 orð

Hver spyr þegar Gallup spyr?

Í MORGUNBLAÐINU þriðjudaginn 11. mars birtist athugasemd frá Gallup vegna ummæla forsvarsmanna Frjálslynda flokksins um kannanir þeirra og þar segir: ,,Í öllum könnunum Gallup þar sem fylgi flokka er metið og birt opinberlega er spurt þriggja spurninga. Meira
13. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 232 orð

Höllustaðanautin öskra

Í Morgunblaðinu 10. mars sl. er viðtal við húsnæðisráðherrann Pál Pétursson, bónda á Höllustöðum. Þar segir ráðherrann það fjarstæðu að skortur á leiguíbúðum í borginni sé húsnæðiskerfinu að kenna. Meira
13. mars 2003 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Ísland vill ekki stríð

"Ísland vill ekki taka þátt í neinum herflutningum." Meira
13. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 394 orð

Kárahnjúkavirkjun

AÐ undanförnu hafa staðið deilur um Kárahnjúkavirkjun og hlut alþjóðlegra umhverfissamtaka. Ég vil nota þetta tækifæri til að skýra afstöðu International Rivers Network (IRN). Meira
13. mars 2003 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Nýjar reglur um starfslokasamninga

"77 starfslokasamningar fóru út fyrir ramma laga og kjarasamninga." Meira
13. mars 2003 | Aðsent efni | 761 orð | 2 myndir

Of seint fyrir kynjajafnrétti?

"Óskandi væri að sá merki arfur sem Kvennalistinn skildi eftir sig verði ekki jarðsunginn nú á 20. afmælisdegi hans..." Meira
13. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 415 orð

Opið bréf til ráðherra

Í FEBRÚAR árið 2002 ritaði Grímur Björnsson jarðeðlisfræðingur athugasemdir í 10 liðum um fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun. Meira
13. mars 2003 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

"Ekki bein tengsl"

"...það er aumt til þess að vita að rökræðutækni sjálfstæðismanna skuli ekki vera á hærra stigi." Meira
13. mars 2003 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Sjóbjörgunarstjórnstöðvar

"Langflest verkefni sjóbjörgunarmiðstöðvarinnar eru þess eðlis að þau eru leyst af starfsmanni TSK en við stærri aðgerðir er kallaður til átta manna starfshópur sem kallast Sjóstjórn björgunarsveita." Meira
13. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 1.772 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Elín Fríða, Karen og... Meira

Minningargreinar

13. mars 2003 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

ANNA KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Anna Kristín Jónsdóttir fæddist í Hörgsdal í V-Skaftafellssýslu 6. febrúar 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir hinn 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Bjarnason, (f. 14.4. 1887, d. 10.12. 1977) og Anna Kristofersdóttir, (f. 15.4. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2003 | Minningargreinar | 1532 orð | 1 mynd

EIRÍKUR HREIÐARSSON

Eiríkur Baldur Hreiðarsson var fæddur á Nesjavöllum í Grafningi 19. febrúar 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hreiðar Eiríksson, garðyrkjubóndi, f. 7. apríl 1913, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2003 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

GUÐRÚN EGILSDÓTTIR

Guðrún Egilsdóttir fæddist í Reykjahjáleigu í Ölfusi 4. nóvember 1922. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Egill Jónsson bóndi í Reykjahjáleigu, f. 11.9. 1887, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2003 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR JÓNASSON

Gunnlaugur Jónasson fæddist á Eiði á Langanesi 2. maí 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 13. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ytri Njarðvíkurkirkju 21. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2003 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR VALGERÐUR JOHNSDÓTTIR

Ragnhildur Valgerður Johnsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1946. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 13. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 24. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2003 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HAFSTAÐ

Sigurður Hersteinn Árnason Hafstað fæddist í Vík í Skagafirði 27. júlí 1916. Hann andaðist í Reykjavík 21. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2003 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

SKJÖLDUR ÞORLÁKSSON

Skjöldur Kristinn Þorláksson fæddist á Siglufirði 30. mars 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorlákur Guðmundsson, f. 22. júlí 1894, d. 5. júlí 1994, og Guðrún Jóhannsdóttir, f. 6. júní 1896, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2003 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

SNÆBJÖRN GUNNAR GUÐMUNDSSON

Snæbjörn Gunnar Guðmundsson fæddist á Skjaldvararfossi hinn 9. marz 1924. Hann lést á heimili sínu 2. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hagakirkju á Barðaströnd 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2003 | Minningargreinar | 3046 orð | 1 mynd

UNNUR JÚLÍUSDÓTTIR

Unnur Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 17. sept. 1917. Hún lést á Landakotsspítala í Reykjavík föstudaginn 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Emanúel Júlíus Bjarnason, f. 7. júlí 1886, d. 19. nóv. 1969, og Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 18. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 243 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 500 215 355...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 500 215 355 105 37,222 Blálanga 109 30 107 464 49,458 Flök/steinbítur 236 235 235 934 219,799 Gellur 515 500 508 95 48,250 Grálúða 165 100 161 105 16,935 Grásleppa 81 73 75 2,560 191,932 Gullkarfi 100 10 70 16,387 1,151,715... Meira

Daglegt líf

13. mars 2003 | Neytendur | 196 orð | 1 mynd

Fyrirframgreitt greiðslukort hjá ESSO

OLÍUFÉLAGIÐ Esso hefur tekið í notkun nýtt greiðslukort. Nýja kortið nefnist Innkort og er fyrirframgreitt greiðslukort sem nú þegar er hægt að nota til greiðslu á eldsneyti á Esso Express-stöðvum félagsins. Meira
13. mars 2003 | Neytendur | 118 orð

Íslenskir dagar í Nóatúni

ÍSLENSKIR dagar hefjast í verslunum Nóatúns á föstudag og standa fram til 27. mars. "Hér er á ferðinni árlegur viðburður þar sem lögð verður áhersla á íslenska framleiðslu í hágæðaflokki. Meira
13. mars 2003 | Neytendur | 105 orð

Íslenskur landbúnaður kynntur í Fjarðarkaupum

VERSLUNIN Fjarðarkaup í Hafnarfirði stendur fyrir verkefninu Íslenskur landbúnaður 13.-22. mars. Á meðan á verkefninu stendur verður umfangsmikil kynning á fjölda landbúnaðarafurða í versluninni, segir í tilkynningu frá Fjarðarkaupum. Meira
13. mars 2003 | Neytendur | 531 orð | 1 mynd

Kjúklingabringur og grísasteik á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 13.-16. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Bónus hamborgarar, 4 st. m/brauði 199 285 50 kr. st. Bónus svínakótilettur m/beini 489 629 489 kr. kg Kjarnafæði bajon-skinka 599 899 599 kr. kg Frosin lifrarpylsa, ósoðin 411 529 411 kr. Meira
13. mars 2003 | Neytendur | 40 orð

Ráðgjöf um öryggi barnabílstóla

BARNAVÖRUBÚÐIN Ólavía og Óliver býður upp á ráðgjöf um öryggi barnabílstóla í versluninni næstkomandi laugardag. Meira

Fastir þættir

13. mars 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 13. mars, er fimmtug frú Andrea Steinarsdóttir, Spóahólum 8, Reykjavík . Andrea er að heiman í... Meira
13. mars 2003 | Í dag | 774 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Biblíulestur kl. 20 í safnaðarheimilinu. Lúkasarguðspjall lesið og skýrt. Meira
13. mars 2003 | Dagbók | 87 orð

ÁST OG ÓTTI

Gagntekinn, hrifinn, utan við mig enn af æsku þinnar fyrstu munarkossum ég finn í hjarta ást og ótta senn slá undarlega saman heitum blossum. Þú ert svo björt, svo ung og blíð og góð, önd þín er gljúp, sem mjúk er höndin ljúfa. Meira
13. mars 2003 | Fastir þættir | 300 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Lesandinn er beðinn um að taka sér sæti í austur í vörn gegn fjórum hjörtum. Mótherjarnir í NS eru Pólverjarnir Martens og Lesniewski og þeir hafa í fórum sínum óvenjulega sagnvenju, sem þarf að útskýra: Suður gefur; allir á hættu. Meira
13. mars 2003 | Fastir þættir | 366 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Ný keppni bridsfélaga Bridsfélag Hafnarfjarðar og Bridsfélag Barðstrendinga/kvenna tóku upp á þeirri nýbreytni að spila sveitakeppni milli félaganna og stefnt er að því að sú keppni verði að árlegum viðburði í starfsemi félaganna. Meira
13. mars 2003 | Dagbók | 505 orð

(Fil. 2, 3.)

Í dag er fimmtudagur 13. mars, 72. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. Meira
13. mars 2003 | Fastir þættir | 1059 orð | 4 myndir

Íslenskir dansarar gera það gott á Írlandi

Alþjóðlega danskeppnin Celtic Classic fór fram í Tralee á Írlandi fyrir skemmstu og voru tíu íslensk pör meðal þátttakenda. Aðalheiður Karlsdóttir fylgdist með keppninni. Meira
13. mars 2003 | Viðhorf | 830 orð

Langbesta forvörnin

Langtímaráðið er að efla hæfileikann til að tjá hugsanir sínar og skoðanir og þar með vera við stjórnvölinn í eigin lífi. Hæfileikann til að taka ábyrgð á gerðum sínum og umhverfi. Meira
13. mars 2003 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 e6 5. c4 c5 6. O-O d5 7. cxd5 exd5 8. Rc3 Be7 9. Re5 O-O 10. dxc5 Bxc5 11. Bg5 Ra6 12. Bxf6 gxf6 13. Rg4 Rc7 Staðan kom upp í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Meira
13. mars 2003 | Í dag | 78 orð

Stoð og styrking í Ytri-Njarðvíkurkirkju

HINIR almennu fundir hjá Stoð og styrkingu hafa verið vel sóttir á þessu fyrsta starfsári og einnig þeir vönduðu fyrirlestrar sem hafa verið fluttir. Nú er komið að síðasta fyrirlestri þessa vetrar en hann verður 13. mars kl. 13. í kirkjunni. Meira
13. mars 2003 | Fastir þættir | 414 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞAÐ er stundum nefnt, til marks um hátt vöruverð hér á landi, að vínber eru dýrari hér en víðast í nágrannalöndum Íslands. Meira

Íþróttir

13. mars 2003 | Íþróttir | 148 orð

13 ára piltur frá Ghana sló í gegn

FREDDY Adu, þrettán ára gamall piltur í Bandaríkjunum, hefur vakið gífurlega athygli fyrir knattspyrnuhæfileika sína að undanförnu. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 199 orð

Alla, Garcia og Vassell fá ríkisborgararétt

ALLSHERJARNEFND Alþingis samþykkti á fundi sínum í gær að mæla með að nokkrir erlendir ríkisborgarar fengju íslenskan ríkisborgararétt. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 347 orð

Einvígi Real Madrid og Dortmund

REAL Madrid og Borussia Dortmund bítast um sæti í átta liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í lokaumferð C-riðilsins í næstu viku. Bæði lið unnu nokkuð örugga sigra í gærkvöld, Real lagði AC Milan, 3:1, í Madríd og Dortmund sigraði gesti sína, Lokomotiv frá Moskvu, 3:0. Real Madrid er stigi á undan Dortmund en verður að vinna í Moskvu til að ná örugglega öðru sæti riðilsins. Fatist spænska liðinu flugið nær Dortmund öðru sætinu með því að sigra AC Milan á Ítalíu. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 124 orð

Fyrirliði Brighton hrósar Ívari

DANNY Cullip, fyrirliði enska 1. deildarliðsins Brighton, segir að með tilkomu Ívars Ingimarssonar í vörn liðsins hafi varnarleikur Brighton tekið stakkaskiptum, en Ívar er sem kunnugt er í láni frá Wolves. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 486 orð

Grótta/KR yfirvann þreytuna

MARKVARSLA skipti sköpum í Garðabænum í gærkvöld þegar Grótta/KR sótti Stjörnuna heim í efstu deild karla. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Gunnar Berg hættir hjá París SG

GUNNAR Berg Viktorsson, landsliðsmaður í handknattleik, segist nær örugglega yfirgefa franska liðið París St. Germain í vor en tveggja ára samningi hans við liðið lýkur eftir tímabilið. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 313 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Grótta/KR 30:35 Ásgarður,...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Grótta/KR 30:35 Ásgarður, 1. deild karla, Essodeildin, miðvikudagur 12. mars 2003. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 1006 orð | 3 myndir

Keflvíkingar eru með gríðarlega sterkt lið

"ÉG hef trú á að sumir leikirnir í átta liða úrslitunum verði spennandi og erfiðast held ég sé að spá fyrir um viðureign Hauka og Tindastóls. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 11 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, 8-liða úrslit:...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, 8-liða úrslit: Grindavík: UMFG - Hamar 10.15 DHL-höllin: KR - UMFN 19. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 112 orð

Leikið í átta borgum í Portúgal

UNDIRBÚNINGUR Portúgala á Evrópukeppni landsliðs í knattspyrnu, sem fer fram í Portúgal næsta sumar, er í fullum gangi. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 104 orð

Met hjá Magnúsi

MAGNÚS Magnússon, keilari í sveit KR-a, setti á þriðjudagskvöldið glæsilegt Íslandsmet þegar hann fékk 563 í tveimur leikjum. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* MICK McCarthy var í gær...

* MICK McCarthy var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Sunderland í stað Howard Wilkinsons sem rekinn var frá félaginu á mánudaginn eftir fimm mánaða starf. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Owen sendir varnarmönnum aðvörun

MICHAEL Owen, framherji Liverpool og enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur sent varnarmönnum skýr skilaboð; "Ég á enn fimm ár í að ná fram mínu besta" segir Owen sem hefur skorað 20 mörk á tímabilinu, þar af tvær þrennur og á dögunum jafnaði... Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 103 orð

Ólöf María ekki með

ÓLÖF María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, verður ekki með á fyrsta mótinu í Futures-mótaröðinni í Bandaríkjunum sem hefst í dag. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 98 orð

Petersons til Schwerin

ALEKSANDERS Petersons, handknattleiksmaður hjá Gróttu/KR fer til Þýskalands í næstu viku til þess að skoða aðstæður hjá 2. deildarliðinu SV Post Schwerin. Petersons fer utan á fimmtudaginn, daginn eftir að Grótta/KR leikur við Selfoss í 1. deild karla. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

"Eiður og Terry ekki á förum"

KEN Bates, stjórnarformaður Chelsea, segir í viðtali við breska blaðið The Standard að ekki komi til greina að Eið Smára Guðjohnsen og John Terry verði leyft að fara frá félaginu. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

* RÓBERT Gunnarsson átti enn einn...

* RÓBERT Gunnarsson átti enn einn stórleikinn með Århus GF í danska handboltanum í gærkvöld. Róbert skoraði 10 mörk þegar lið hans sigraði Aalborg HSH, 35:33, í bikarkeppninni og komst með því í 16 liða úrslit. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

*STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, milliríkjadómarar...

*STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, milliríkjadómarar í handknattleik, dæma leik spánska liðsins Ciudad Real og Celje Pivovarna Lasko frá Slóveníu í Evrópukeppni bikarhafa á Spáni 30. mars. Rúnar Sigtryggsson leikur með Ciudad Real. Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* SUNDERLAND skuldar Rangers enn þrjár...

* SUNDERLAND skuldar Rangers enn þrjár millj. punda, um 370 millj. króna, vegna kaupanna á norska framherjanum Tore Andre Flo í haust, en það er tæplega helmingur þeirrar upphæðar sem Sunderland samþykkti að greiða fyrir Flo . Meira
13. mars 2003 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Tudor hetja Juventus

KRÓATÍSKI miðjumaðurinn Igor Tudor gerði sigurmark Juventus er liðið tók á móti Deportivo í D-riðli Meistaradeildarinnar. Markið kom á síðustu sekúndum leiksins og Juve vann 3:2 og er nokkuð öruggt með að komast áfram úr riðlinum ásamt Manchester United sem gerði 1:1 jafntefli við Basel á Old Trafford. Meira

Viðskiptablað

13. mars 2003 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

800 þúsund tonna múrinn rofinn

VÍKINGUR AK, hið fengsæla uppsjávarveiðiskip Haralds Böðvarssonar hf., landaði á dögunum fullfermi af loðnu í heimahöfn sinni á Akranesi. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Aflaheimildir SVN eru nær 400.000 tonn

AFLAHEIMILDIR Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og hlutdeildarfélaga eru nú langleiðina í 400.000 tonn eftir sameininguna við SR mjöl. Þar af eru heimildir til veiða á loðnu um ríflega 220.000 tonn. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 118 orð

Allt á ensku nema nokkur orð

AÐALFUNDUR Kaupþings banka hf. sem fram fór í gær var með nokkuð óvenjulegu sniði að því leyti að engin íslenska var töluð á fundinum. Allt sem sagt var á fundinum var á ensku og er það til marks um aukna alþjóðavæðingu íslenskra fyrirtækja. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 420 orð | 1 mynd

Ákærðir fyrir brottkast

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur gefið út ákæru á hendur útgerðum og skipstjórum fiskiskipanna Bjarma BA og Báru ÍS fyrir brot á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 196 orð

Bátar

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Besta rekstrarár í sögunni

VERÐSAMKEPPNI var hörð á eldsneytismarkaði á síðasta ári og breytti Olís listaverði sínu 12 sinnum á árinu. Þetta kom fram í máli Gísla Baldurs Garðarssonar, stjórnarformanns félagsins, á aðalfundi þess í gær. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Betri afkoma hjá FPI

AFKOMA kanadíska sjávarútvegsfyrirtækisins Fishery Product International (FPI) batnaði umtalsvert á síðasta ári. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 1081 orð | 2 myndir

Bolfiskvinnslan færist í auknum mæli til Kína

Þrátt fyrir að enginn vöxtur hafi verið í veiðum á botnfiski á undanförnum árum, hefur ört vaxandi vinnsla á honum í Kína leitt til þess að verð hefur ekki hækkað með minnkandi framboði. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 324 orð | 4 myndir

Breytingar hjá Viðskiptaháskólanum á Bifröst

Á STJÓRNARFUNDI Viðskiptaháskólans á Bifröst sem haldinn var nýverið var kynnt dómnefndarmat um framgang kennara við skólann. Á grundvelli matsins hlutu þau Bernhard Þ. Bernhardsson, M.B.A., Ingibjörg Þorsteinsdóttir, cand. jur., og Birgir G. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 543 orð | 2 myndir

Eigið fé átjánfaldast á fimm árum

HAGNAÐUR Kaupþings banka hf. eftir skatta í fyrra var 3.075 milljónir króna sem er sá mesti í sögu bankans, að því er fram kom í ræðu Guðmundar Haukssonar stjórnarformanns félagsins í ræðu á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Salnum í Kópavogi í gær. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 526 orð | 1 mynd

Endaslepp loðnuvertíð

LOÐNUVERTÍÐIN er nú að fjara út, aðeins um 35 þúsund tonn eftir af kvótanum og stefnir í lökustu vertíð frá árinu 1995. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 26 orð

Erlend skip

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 359 orð

Fékk kolmunna fyrir austan

NÚ þegar hillir undir lok loðnuvertíðarinnar hafa uppsjávarveiðiskipin mörg hver snúið sér að öðrum verkefnum, enda loðnukvóti ársins nánast á þrotum og fátt sem bendir til þess að bætt verði við kvótann. Ætla má að flottrollsskipunum verði haldið á kolmunnaveiðar á næstu dögum og vikum og til veiða á norsk-íslensku síldinni þegar líða fer á vorið. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 59 orð

Flugleiðahótel semja við Ölgerðina

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson ehf. og Flugleiðahótel hf. , þar með talið Nordica Hotel og Edduhótelin , hafa undirritað samning um sölu á öllum tegundum drykkjarvara. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 28 orð

Frystiskip

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Gallabuxur á Laugavegi

LILJA Bjarnadóttir, ríflega þrítugur Akureyringur, hefur tekið við umboði fyrir Levi's-fatnað á Íslandi og ætlar ásamt eiginmanni sínum og bróður að opna nýja Levi's-verslun á Laugavegi 44 fyrir næstu mánaðamót. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 384 orð

Góð afkoma í landvinnslu Þorbjarnar Fiskaness

FRAMLEGÐ í landvinnslu hjá Þorbirni Fiskanesi í Grindavík var um 27% á síðasta ársfjórðungi, þrátt fyrir hina miklu lækkun dollars og evru gagnvart íslenzku krónunni. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Hagnaður NIB eykst um 8,3%

Hagnaður Norræna fjárfestingabankans á árinu 2002 nam 142 milljónum evra og jókst um 8,3% frá árinu áður. Hreinar vaxtatekjur jukust á árinu og námu 150 milljónum evra, en 2001 voru þær 147 milljónir. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 566 orð

Haltu mér, slepptu mér

FYRIR þremur árum síðan var mesti höfuðverkur fjármálaráðgjafa fólginn í því að fá fólk til að binda nú ekki allt sitt fé í hlutabréfum. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 1427 orð | 1 mynd

Hefja starfsemi í Asíu

Undirbúningur að opnun skrifstofa Samskipa í Asíu hófst fyrir rúmu ári. Ólafur Ólafsson, forstjóri félagsins, segir að útrás í austurátt sé eðlilegt framhald á þeirri uppbyggingu sem orðið hefur í Evrópu á undanförnum árum. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 5 orð

Humarbátar

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 62 orð

IM selur til Danmerkur

Information Management (IM) hefur gert samning við IT North um sölu á tengslastjórnunarkerfi IM, IM-CCM, sem heldur utan um samskiptasögu fyrirtækja og viðskiptavina. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 1668 orð | 5 myndir

Í stanslausri leit að skemmtun

Samkeppni má skilgreina á mismunandi hátt; þröngt eða vítt. Ívar Páll Jónsson leit aðeins yfir sviðið í þeim rekstri afþreyingar, sem hann taldi helst keppa um athygli fólks að kvöldi til. Þar horfði hann á aðsókn í kvikmyndahús, sjónvarpsáhorf, útleigu myndbanda og aðsókn í leikhús. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Kapphlaupið um Wella

TVÖ fyrirtæki berjast nú um þýska hárvöruframleiðandann Wella. Bandaríski risinn Procter&Gamble og hið þýska Henkel vilja bæði eignast þetta næststærsta hárvörufyrirtæki heims, enda mikið í húfi. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Kvenlegri tölvuleikir

TÖLVULEIKIR seljast fyrir 30 milljarða dollara á ári en flestir kaupendurnir eru karlkyns. Á ráðstefnu tölvuleikjaframleiðenda í Kaliforníu á dögunum kom fram að ætlunin er á næstunni að leggja meiri áherslu á leiki sem höfða til kvenna. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 96 orð

Loðnuskip

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

MarOrka semur við Clearwater

MARORKA hefur gefið út hönnunarhugbúnaðinn Maren EDT (Energy-System Design Toolbox) sem ætlaður er skipahönnuðum, skipasmíðastöðvum, vélaframleiðendum og útgerðarmönnum. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 332 orð

Meiri hækkun en spáð var

HÆKKUN vísitölu neysluverðs er meiri nú en bæði markaðsaðilar og Seðlabanki Íslands höfðu reiknað með, að sögn Birgis Ísleifs Gunnarssonar seðlabankastjóra. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 143 orð

Nordica hótel kaupir húsgögn

Nordica Hótel , áður Hótel Esja , mun opna á ný eftir breytingar í næsta mánuði. Tekin verða í notkun 136 herbergi með hótelhúsgögnum frá A. Karlssyni . Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 199 orð | 2 myndir

Nýir starfsmenn IMG Deloitte

Kristinn Tryggvi Gunnarsson og Símon Þorleifsson hafa hafið störf hjá IMG Deloitte sem stjórnunarráðgjafar. *Kristinn Tryggvi Gunnarsson lauk B.S. prófi í viðskiptafræði frá University of North Carolina og MBA námi frá University of Georgia. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 377 orð

Nýjar innflutningshömlur

MATVÆLA- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur kynnt nýjar reglur um matvælaöryggi og viðbúnað gegn hryðjuverkum sem tengjast matvælum. Reglurnar, sem munu taka gildi 12. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 227 orð | 5 myndir

Nýtt fólk á Argusi

Ragna Sveinbjörnsdóttir hóf nýverið störf á Argusi sem viðskiptastjóri. Ragna var fjármálastjóri hjá Silkiprenti, gegndi síðan starfi markaðsfulltrúa á auglýsingastofunni Auk og síðast viðskiptastjóra hjá ABX auglýsingastofu. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri MR

Þórir Haraldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Mjólkurfélags Reykjavíkur (MR) frá 1. maí nk. Starfið felur í sér daglegan rekstur og umsjón með félaginu sem annast innflutning og sölu á fóðri og ýmsum vörum til landbúnaðar. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 48 orð

Rækjubátar

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Sala farsíma eykst

FARSÍMAMARKAÐUR í heiminum óx um 6% á síðasta ári, ef marka má markaðsrannsóknarfyrirtækið Gartner. Alls seldust 423,4 milljónir farsíma á árinu 2002, mest á fjórða ársfjórðungi. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 158 orð

Samskip í samstarf í Ameríku

DÓTTURFYRIRTÆKI Samskipa í Bandaríkjunum, Samskip Inc., hefur skrifað undir samstarfssamning við Direct Container Line USA DCL um dreifingar- og vöruhúsaþjónustu í Bandaríkjunum og Kanada. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 126 orð

SAS sker niður um 25-40%

SAS flugfélagið segist þurfa að skera niður kostnað um 25-40% á næstunni til að mæta fækkun viðskiptaferðalanga og harðri samkeppni við lággjaldaflugfélög . Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 385 orð

Sjö þúsund starfsmenn

ENGINN skortur er á vinnuafli í Kína. Stærsti aðilinn í tvífrystingu á fiski er fyrirtækið Pacific Andes með aðsetur í Hong Kong. Það vinnur fisk í 18 verksmiðjum, þar af á það þrjár en er með fastan samning við aðrar fimmtán. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 5 orð

Skelfiskbátar

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 542 orð | 1 mynd

Skörp hækkun vísitölu neysluverðs

VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 1,08% frá fyrra mánuði sem er töluvert meiri hækkun en fjármálafyrirtækin höfðu spáð, en spár þeirra voru á bilinu 0,4-0,6%. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 1,11% frá fyrra mánuði. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 739 orð | 1 mynd

Sóknarfæri víða um heim

Maritech er nú að innleiða WiseFish hugbúnað sinn í útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki víða um heim. Helgi Mar Árnason tók hús á Jóni Kristjánssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, og forvitnaðist um starfsemina heima og erlendis. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 42 orð

Straumur kaupir í ISHUG

STRAUMUR hf. tilkynnti í gær að félagið hefði fest kaup á 10,38% hlut í Íslenska hugbúnaðarsjóðnum , eða sem nemur 146.893.982 krónum að nafnvirði. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 69 orð

Togarar

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Vextir lækkaðir of seint?

Í Morgunpunktum Kaupþings fyrr í vikunni eru vaxtaákvarðanir Seðlabanka Íslands gagnrýndar og segir að bankinn hafi lækkað vexti of seint. Þar segir að Seðlabankinn virðist nota "ýmist verðbólgu eða verðbólguvæntingar til að mæla peningalegt aðhald. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 182 orð

Ýsuréttur "spes"

ÝSAN er uppáhaldsmatfiskur margra og það ekki að ástæðulausu enda einstaklega ljúffeng. Það verður hins vegar seint áréttað nógu oft að nota má nánast hvað fiskmeti sem er í matreiðslu, jafnvel þótt kveðið sé á um ákveðna tegund í uppskriftinni. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 89 orð

Þrír nýir í stjórn

TALSVERÐAR breytingar urðu á stjórn Kaupþings banka á aðalfundi félagins í gær. Tryggvi Jónsson og dr. J.T. Bergquist fara úr stjórn og Gísli Kjartansson verður varamaður en var aðalmaður áður. Meira
13. mars 2003 | Viðskiptablað | 332 orð

Ölgerðin mælist hæst á ánægjuvoginni

VIÐSKIPTAVINIR Ölgerðarinnar eru ánægðastir viðskiptavina þeirra 25 fyrirtækja sem vegin eru með Íslensku ánægjuvoginni fyrir árið 2002, annað árið í röð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.