Greinar laugardaginn 22. mars 2003

Forsíða

22. mars 2003 | Forsíða | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórhertar árásir á Bagdad

BANDARÍKJAHER hóf í gær harðar loftárásir á skotmörk í Bagdad og bandarískir embættismenn sögðu þær upphafið að stórfelldum lofthernaði sem miðaði að því að valda "losti og ótta" meðal leiðtoga og hermanna Íraks og knýja þá til uppgjafar. Meira
22. mars 2003 | Forsíða | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

Víða mótmælt

Hundruð þúsunda manna mótmæltu stríðinu víða um heim í gær, m.a. þessir Þjóðverjar í... Meira

Fréttir

22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

24 þúsund mótmæltu lögleiðingu vímuefna

ALLS skrifuðu um 24.000 Íslendingar nafn sitt á undirskriftalista á vegum Vímulausrar æsku til að mótmæla lögleiðingu vímuefna en söfnun, sem hrundið var af stað hinn 11. mars, lauk aðfaranótt föstudags. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

2 mánaða fangelsi fyrir að gefa upp rangt nafn

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær tvítuga konu í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela snyrtivörum að verðmæti rúmar 4.600 krónur í verslun í Smáralind og fyrir að gefa upp rangt nafn í yfirheyrslu vegna málsins. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

5,7 km tvíbreið göng

FÁSKRÚÐSFJARÐARGÖNG milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar verða 5,7 km löng, tvíbreið göng með hálfhringsformi. Göngin verða sprengd með 200 metra löngum forskálum. Göngin verða 6,3 metra há fyrir miðju og 7,6 metra breið í gólfhæð. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei útilokað að styðja afvopnun Íraks

MEIRIHLUTI utanríkisnefndar Alþingis telur að íslensk stjórnvöld hafi aldrei útilokað að styðja afvopnun Íraks með valdi væri það síðasta úrræðið. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Annar dagur átaka

* HUNDRUÐUM stýriflaugna rigndi yfir Bagdad í gær í mestu árásunum í Íraksstríðinu til þessa. Steig upp mikill reykur frá nokkrum skotmarkanna, meðal annars höll Saddams Husseins, forseta Íraks, í borginni, og öðrum byggingum. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Aukinn stuðningur í Bandaríkjunum

STUÐNINGUR við stríðið í Írak hefur aukist mikið í Bandaríkjunum á sama tíma og þarlendir mótmælendur láta meira að sér kveða. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Biðu með loftárásir

FRAM kom á blaðamannafundinum með Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í gær, að beðið hefði verið með loftárásirnar, sem gerðar voru á Bagdad í gær, þar til ljóst þótti, að Saddam Hussein, forseti Íraks, hefði komist lífs af úr fyrstu... Meira
22. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgin greiðir 30% af stækkun Eirar

REYKJAVÍKURBORG mun greiða 30% af kostnaði við viðbyggingu hjúkrunarheimilisins Eirar en Þórólfur Árnason borgarstjóri og Sigurður Helgi Guðmundsson, forstöðumaður hjúkrunarheimilisins, skrifuðu í gær undir samning þess efnis. Meira
22. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 254 orð | ókeypis

Búseti vill byggja leiguíbúðir

BÚSETI hefur óskað eftir því við bæjaryfirvöld í Garðabæ að fá lóð eða lóðum úthlutað til uppbyggingar leiguíbúða í bæjarfélaginu. Bærinn bendir á að rástöfunarréttur nýrra lóða fyrir fjölbýlishús í bænum sé í höndum einkaaðila. Meira
22. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggja stóra frystigeymslu á Togarabryggju

STEFNT er að stofnun hlutafélags um byggingu og rekstur stórrar frystigeymslu á Akureyri. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Byggja stærsta vöruhús landsins

SAMSKIP hf. ætla að byggja um 25.000 fermetra hús fyrir alla starfsemi félagsins. Meira
22. mars 2003 | Suðurnes | 264 orð | ókeypis

Bætt verði úr aðkomuleiðum við FSS

BRUNAVARNIR Suðurnesja hafa sent bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ bréf þar sem þeim tilmælum er beint til bæjarins að bætt verði úr aðkomu slökkviliðsbíla að húsnæði Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfiðari eldar en í Kúveit

ÍRAKAR eru sakaðir um að hafa kveikt í um sjö olíulindum en alls eru þær um 2.000 í landinu öllu. Meira
22. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 109 orð | ókeypis

Feðgin halda tónleika

ELFA Rún Kristinsdóttir og Kristinn Örn Kristinsson leika saman á fiðlu og píanó í Sal Tónlistarskólans á Akureyri laugardaginn 22. mars kl. 18.00. Elfa Rún er fædd á Akureyri 1985. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð | ókeypis

Fjögur tilboð bárust

FJÖGUR tilboð bárust í 39,86% hlut ríkissjóðs í Íslenskum aðalverktökum hf., ÍAV, en frestur til að skila inn tilboðum til framkvæmdanefndar um einkavæðingu rann út í gær. Hluturinn er að nafnverði rétt um 558 milljónir kr. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir | ókeypis

Framkvæmdir hefjast við göngin í næsta mánuði

SKRIFAÐ var undir verksamninga um byggingu Fáskrúðsfjarðarganga við athöfn sem fram fór í félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði í gær. Meira
22. mars 2003 | Árborgarsvæðið | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Gatnagerð í nýju hverfi sunnan Berga

ÓLAFUR Áki Ragnarsson, bæjarstjóri í Þorlákshöfn, hefur tekið fyrstu skóflustunguna að nýju íbúðahverfi sunnan Berga í Þorlákshöfn. Þann 4. mars var gengið frá samningum við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða um gatnagerð í nýja íbúðahverfinu. Meira
22. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 667 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefumst ekki upp í baráttunni gegn fíkniefnum

"Við skulum spyrja okkur hvernig ástandið væri ef fíkniefni hefðu fengið að flæða yfir landið mótstöðulaust og enginn áróður væri rekinn gegn neyslunni." Meira
22. mars 2003 | Landsbyggðin | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið á hælinu

LEIKFÉLAG Dalvíkur frumsýnir nýtt íslenskt leikverk, "Gengið á hælinu" eftir Júlíus Júlíusson í kvöld, laugardagskvöldið 22. mars kl. 21 í Ungó á Dalvík. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæsileg tilþrif

Íslandsmótið í hópfimleikum hófst í Laugardalshöll í gærkvöldi og sýndu keppendur glæsileg tilþrif. Áhorfendur kunnu vel að meta það sem fyrir augu bar og veittu keppendum dyggan stuðning. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Grunnt á sundrungu innan ESB

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins (ESB) luku árlegum vorfundi sínum í Brussel í gær með því að endurnýja heitstrengingar um að gera sambandið að samkeppnishæfasta efnahagssvæði heimsins, þótt stríðið í Írak hafi nú bætzt við aðra þætti sem hafa spillt fyrir... Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Gæsluvarðhald framlengt

TVEIR menn sem sætt hafa gæsluvarðhaldi frá því fyrir áramót vegna rannsóknar lögreglunnar í Reykjavík á umfangsmiklu fíkniefnamáli voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í gær til 2. maí að kröfu lögreglunnar. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Heimspekiráðstefna Tveggja daga heimspekiráðstefna verður haldin...

Heimspekiráðstefna Tveggja daga heimspekiráðstefna verður haldin til heiðurs Mikael M. Karlssyni prófessor, föstudaginn 28. mars kl. 13, í Lögbergi, húsi Háskóla Íslands, stofu 101. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 572 orð | ókeypis

Hin nýja heimsskipan Bush fordæmd víða

DAGBLÖÐ Evrópu helltu sér upp til hópa yfir Bandaríkjastjórn í gær fyrir að hefja stríð gegn Írak. Sökuðu mörg blöð George W. Bush Bandaríkjaforseta um að sniðganga alþjóðalög vísvitandi í viðleitni sinni til að koma á nýrri skipan heimsmála. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð | ókeypis

Hugvit hf. í hópi tilboðsgjafa

HUGBÚNAÐARFYRIRIRTÆKIÐ Hugvit/GoPro hefur í félagi við IBM og EDB-Gruppen verið valið til að taka þátt í útboði fyrir skjalavistunar- og upplýsingatæknikerfi fyrir danska ríkið og öll dönsku sveitarfélögin, að undangengnu forvali. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 751 orð | 3 myndir | ókeypis

Hörð mótspyrna Íraka á suðurvígstöðvunum

BANDARÍSKAR hersveitir, sem sóttu fram um eyðimörkina í suðurhluta Íraks í brynvögnum í gær, mættu íröskum hermönnum sem höfðu gefist upp, og landgönguliðssveitir bandamanna réðust í gegnum varnir Íraka á meginþjóðveginum til borgarinnar Basra, sem er... Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 213 orð | ókeypis

Íraskar fornleifar í hættu

FORNLEIFAFRÆÐINGAR og aðrir, sem er umhugað um varðveizlu fornra menningarminja, óttast að stríðið í Írak kunni að valda óbætanlegum skaða á merkum minjum í landinu, þar sem elztu menningarminjar mannkyns er að finna. Meira
22. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenska ríkisstjórnin og Írak

"Sem stjórnmálamanni og sem íslenskum borgara finnst mér það óendanlega dapurlegt að Ísland skuli vera komið á lista yfir þjóðir, sem viljugastar eru til að styðja stríðið." Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskur flugstjóri flaug með bráðabirgðastjórnina til Íraks

SIGURÐUR Viggó Kristjánsson flugstjóri hjá US Airways í Bandaríkjunum flaug til Kúveit fyrr í vikunni með þá menn sem taka eiga við stjórn Íraks til bráðabirgða að stríðinu loknu og voru þeir með 80 milljónir dala í peningum í kössum með sér. Meira
22. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 71 orð | ókeypis

Í tímans rás og Verk á...

Í tímans rás og Verk á víðavangi er yfirskrift ljósmyndasýningar sem opnuð hefur verið í anddyri Verkmenntaskólans á Akureyri (nýja inngangi). Sýningin er liður í verkefni fyrir áfangann Listir og menning. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir | ókeypis

Karen og Adam sýndu í Japan

DÖNSURUNUM Karen Björk Björgvinsdóttur og Adam Reeve, fulltrúum Íslands í flokki atvinnumanna úr ÍR, var um helgina 15.-16. mars sl., boðið að taka þátt í klukkustundar langri sýningu sem haldin er í tengslum við stóra danskeppni í Tokyo í Japan. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd | ókeypis

Kúrdar bíða Bandaríkjamanna

Á NORÐURVÍGSTÖÐVUNUM í Írak eru á víð og dreif fjárhirðar, auðir akrar og vopnaðir Kúrdar eins og Rebwar Abdul Rahman, sem er í drullugum, opnum skóm og heldur á Kalashnikov-riffli. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð | ókeypis

Laugardagsfundur VG á Akureyri Vinstrihreyfingin -...

Laugardagsfundur VG á Akureyri Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Norðausturkjördæmi heldur fund í dag, laugardaginn 22. mars, kl. 11 í kosningamiðstöðinni á Akureyri. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Launavísitala hækkar um 0,2%

LAUNAVÍSITALAN í febrúar er hækkaði um 0,2% frá fyrra mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 5,6%. Í Morgunkorni Íslandsbanka segir að heldur hafi hægt á launahækkunum síðastliðið ár. Meira
22. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 60 orð | ókeypis

Leikskólar einsetnir

SKÓLANEFND Akureyrarbæjar hefur samþykkt fyrir sitt leyti tillögu frá Hrafnhildi Sigurðardóttur leikskólafulltrúa, þar sem hún leggur til að leikskólarnir Holtakot, Síðusel og nýi leikskólinn við Hólmatún verði einsetnir með haustinu. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóst að óbreyttir borgarar hafa fallið

OPINBER fréttastofa íraskra stjórnvalda sagði í gær að 37 manns hefðu særst í Bagdad og nágrenni hennar í loftárásum Breta og Bandaríkjamanna í fyrrinótt. Meira
22. mars 2003 | Árborgarsvæðið | 218 orð | ókeypis

Miklar framkvæmdir

MIKLAR byggingaframkvæmdir eru hafnar eða hefjast á næstunni á Selfossi og er gert ráð fyrir að þeim ljúki tiltölulega fljótt, en áætlað er að heildarkostnaður nemi um þremur milljörðum króna. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 243 orð | ókeypis

Mistök við fæðingu staðfest í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða 10 ára gömlum dreng um 8,5 milljónir króna í skaðabætur, auk vaxta, vegna áverka sem drengurinn hlaut í fæðingu og raktir voru til mistaka starfsmanna Landspítalans. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæli gegn Íraksstríðinu

Mikil mótmæli voru víða um heim í gær gegn hernaðinum í Írak. Er myndin frá Aþenu í Grikklandi en þar voru þátttakendur um 200.000 og söfnuðust saman fyrir framan bandaríska sendiráðið í borginni. Meira
22. mars 2003 | Suðurnes | 76 orð | ókeypis

Mötuneyti í Gerðaskóla haustið 2004

Í ÞRIGGJA ára áætlun Gerðahrepps sem lögð var fram á síðasta fundi hreppsnefndar til fyrri umræðu er gert er ráð fyrir að áfram verði unnið að átaki í lagningu gangstétta, malbikun gatna og að varanlegt slitlag verði lagt á afleggjara. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 821 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú verður eitthvað að gerast

Hafþór B. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1954. Íþróttafræðingur frá háskólanum í Alberta. Sundþjálfari um árabil, bæði hjá landsliði og félagsliðum. Hóf kennslu við Íþróttakennaraskóla Íslands 1993. Meira
22. mars 2003 | Landsbyggðin | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýfæddir kiðlingar vekja áhuga

LÍF og fjör er nú í geitahúsinu á Rauðá í Þingeyjarsveit en nýlega fæddust þar sex kiðlingar og von er á fleirum á næstunni. Áhugi 4. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 384 orð | ókeypis

Nærri 100 þúsund kr. reikningar vegna símasvindls á Netinu

Á ANNAN tug viðskiptavina Símans hafa orðið fórnarlömb símasvindls á Netinu og setið uppi með símreikninga upp á tugi þúsunda. Hæsti reikningurinn er upp á tæpar 100 þúsund krónur. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíuverð lækkar

ÞAÐ var handagangur í öskjunni er miðlarar verzluðu með framvirka olíusölusamninga í kauphöllinni í New York í gær. Eftir því sem líkur jukust á því að takast myndi að ljúka stríðinu í Írak á skömmum tíma lækkaði heimsmarkaðsverð á hráolíu. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir | ókeypis

"Allt gert til að þyrma lífi óbreyttra borgara"

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Washington í gær, að vísbendingar væru um, að Saddam Hussein, forseti Íraks, væri að missa tökin á stjórn landsins enda væru aðrir íraskir ráðamenn farnir að gera sér grein... Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir | ókeypis

"Fór á stjá til að kaupa brauð og ávexti"

ÍBÚAR Bagdad, höfuðborgar Íraks, voru aftur á ferli í gærdag eftir loftárásir næturinnar. Voru margar verslanir opnar í gærdag. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

"Gott lag til að lækka skatta enn frekar"

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að nú sé gott lag til að lækka skatta. Þetta kom fram í ræðu hans á ársfundi Seðlabanka Íslands í gær. Davíð sagði að hagvöxtur næstu ára myndi skila ríkissjóði miklum tekjum. Meira
22. mars 2003 | Miðopna | 898 orð | ókeypis

Ríkisstjórn á villigötum

SÍÐAST liðið haust skrifaði ég grein á þessum vettvangi þar sem ég færði rök fyrir því að yfirvofandi árás á Írak og umsókn Íslands um sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna kallaði á umræðu um öryggisstefnu Íslands. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Saddam heitir verðlaunum

SADDAM Hussein Íraksforseti hefur heitið því að greiða hermönnum sínum stórfé takist þeim að granda flugvélum bandamana. Hið sama á við um þá sem ná að fella hermenn innrásarliðsins eða taka þá til fanga. Íraska fréttastofan INA greindi frá þessu í gær. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 424 orð | ókeypis

Saddam í feluleik

BANDARÍKJASTJÓRN hélt í gær uppi þrýstingi á forystusveit Íraka að steypa Saddam Hussein forseta, en hann kom á ný fram í sjónvarpi í því skyni að reyna að sýna fram á að hann væri enn við völd. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Segir lög um fólksflutninga brotin

JÓN Stefánsson, varaformaður bifreiðastjórafélagsins Átaks, segir leigubílstjóra beitta misrétti og allt gert til að auka kostnað þeirra. Hann segir að fækka eigi leigubifreiðum úr 570 í 520 á höfuðborgarsvæðinu. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð | ókeypis

Segja hækkanir stangast á við yfirlýsingar

FJÖLMENNUR aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík var haldinn í Ásgarði, Glæsibæ fyrir skömmu. Fundurinn samþykkti samhljóða ályktun þar sem há þjónustugjöld í heilbrigðiskerfinu eru gagnrýnd. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Sex bílar útaf á Holtavörðuheiði

Sex bílar lentu utan vegar á leið yfir Holtavörðuheiðina norðanmegin niður í Hrútafjörð í gærkvöldi. Einn af þeim var stór flutningabíll með tengivagn, sem valt á hliðina. "Aðstæður eru mjög erfiðar. Það er fljúgandi hálka og leiðindaveður. Meira
22. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 136 orð | ókeypis

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi efnir til fundar...

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi efnir til fundar á Hótel KEA næstkomandi mánudagskvöld, 24. mars kl. 20. Meira
22. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 1117 orð | ókeypis

Skynsamlegasta úrræði Saddams

ÁRANGURSLAUSUM tilraunum til að afvopna Saddam Hussein á friðsamlegan hátt lauk með hernaðaraðgerðum gegn honum. Að beitt sé vopnavaldi kemur engum á óvart, sem hefur fylgst með gangi mála. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Sparar sér virðisaukaskattinn

LANDHELGISGÆSLAN fær skipagasolíu á nær sama verði á Íslandi og í Færeyjum en sparar sér virðisaukaskattinn sé olían keypt í Færeyjum. Meira
22. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | ókeypis

Stjörnutölt Léttis í Skautahöllinni

HIÐ árlega Stjörnutölt Hestamannafélagsins Léttis fer fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld kl. 20. Þar munu margir af bestu hestum landsins og knapar þeirra mæta til leiks og etja kappi á ísnum og er keppt um glæsileg verðlaun. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 351 orð | ókeypis

Straumur hf. selur fyrir um milljarð í SÍF

MIKIL viðskipti urðu í kringum Fjárfestingarfélagið Straum hf. í gær. Það seldi öll hlutabréf sín í SÍF hf. að nafnvirði 209,9 milljónir króna á genginu 5,2 eða samtals fyrir tæplega 1,1 milljarð króna. Meira
22. mars 2003 | Árborgarsvæðið | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Suzuki-nemendur á helgarnámskeiði

UM síðustu helgi hittust nemendur úr Tónlistarskóla Árnesinga og Tónlistarskólanum Allegro í Hveragerði. Þessir nemendur eiga það sameiginlegt að vera að læra að spila á hljóðfæri með svokallaðri Suzuki-aðferð. Meira
22. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 222 orð | ókeypis

Sveitin sinnti 20 útköllum á síðasta ári

SKÚLI Árnason var kjörinn formaður Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri, á aðalfundi sveitarinnar nýlega og tók hann við starfinu af Ingimar Eydal, sem verið hefur formaður frá stofnun Súlna árið 1999. Meira
22. mars 2003 | Suðurnes | 469 orð | ókeypis

Söluandvirði nýtt til að greiða niður skuldir

BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni að selja fasteignir bæjarins til fasteignafélagsins Fasteignar ehf. jafnframt því sem bærinn gerist eignaraðili að félaginu. Á bæjarstjórnarfundi 10. desember sl. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Tólf hermenn fórust í þyrluslysi í Kúveit

ÁTTA breskir hermenn og fjórir bandarískir biðu bana þegar ein af þyrlum Bandaríkjahers brotlenti í Kúveit í fyrrinótt, að sögn talsmanna Bandaríkjahers. Meira
22. mars 2003 | Suðurnes | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Túlípanar gægjast upp úr moldinni

ÞÓTT enn sé full þörf á hlýjum göllum, húfu og trefli fer ekki á milli mála að vorið er á næstu grösum. Meira
22. mars 2003 | Landsbyggðin | 138 orð | ókeypis

Tveir framboðslistar sameinaðir

Í VIKUNNI var haldinn á Hellu formlegur stofnfundur félags áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Rangárþingi ytra. Um var að ræða sameiningu tveggja óháðra framboðslista í eitt félag sem nefnt hefur verið Oddaverjar. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 222 orð | ókeypis

Tyrkir fallast á að opna lofthelgina

TYRKNESKA stjórnin tilkynnti í gærkvöld, að hún hefði ákveðið að opna lofthelgi sína fyrir bandarískum herflugvélum en hún hafði áður sett það sem skilyrði, að Bandaríkjastjórn samþykkti, að Tyrkir fengju að senda her inn í Kúrdahéruðin í Norður-Írak. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Veltan rúmir 20 milljarðar Ekki var...

Veltan rúmir 20 milljarðar Ekki var rétt farið með veltu Air Atlanta í frétt í Morgunblaðinu í gær. Flugfélagið velti rúmum 20 milljörðum króna á síðasta ári, en ekki 17 milljörðum eins og sagt var í fréttinni. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 420 orð | ókeypis

Viðræður hafnar um myndun nýs meirihluta

HAFNAR eru viðræður um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja á milli Vestmannaeyjalistans og Andrésar Sigmundssonar, sem er eini bæjarfulltrúi Framsóknarflokks og óháðra. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja efla þrjá byggðakjarna á landsbyggð

BYGGÐASTEFNA á Íslandi er að mörgu leyti frábrugðin byggðastefnu næstu nágrannaþjóða okkar, en beinar fjárhagslegar aðgerðir gegna mun stærra hlutverki í byggðastefnu hér á landi þegar miðað er við önnur Norðurlönd. Meira
22. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja ekki starfa undir stjórn ÍMS

MEIRIHLUTI starfsmanna leikskólans Tjarnaráss í Hafnarfirði hefur ekki áhuga á að starfa undir stjórn Íslensku menntasamtakanna sem reka leikskólann. Þetta kemur fram í bréfi sem trúnaðarmaður starfsmannanna hefur sent bæjaryfirvöldum. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Vilja ekki vísa fulltrúum Íraks úr landi

STJÓRNVÖLD í bæði Frakklandi og Rússlandi hafa hafnað beiðni Bandaríkjamanna um að íröskum diplómötum verði vísað úr landi og sendiráðum Íraks í þessum löndum verði lokað. "Frakkland telur að hér sé vikið að rétti fullvalda þjóða. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð | ókeypis

Vilja fulltrúa í stjórn SPRON

Í GÆR voru stofnuð ný samtök stofnfjáreigenda í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON). Markmið félagsins er að koma einum manni eða fleirum að í stjórn. Meira
22. mars 2003 | Erlendar fréttir | 229 orð | ókeypis

Vilja úrskurð um lögmæti hernaðar

RÚSSNESKA stjórnin lýsti yfir því í gær, að hún ætlaði að bera það undir Sameinuðu þjóðirnar hvort hernaður Bandaríkjanna og nokkurra fleiri ríkja í Írak væri löglegur. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Vinnuslys við Salaskóla

KARLMAÐUR úlnliðsbrotnaði á báðum höndum og fékk sprungu í höfuðkúpu í vinnuslysi við íþróttamannvirki við Salaskóla í gærmorgun. Tildrög slyssins voru þau að vinnupallur mannsins sporðreistist með þeim afleiðingum að hann féll tvo metra niður á jörðina. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirtaka uppgræðslu á virkjunarsvæði vestan Blöndu

SAMNINGUR um yfirtöku Torfalækjar- og Svínavatnshreppa á uppgræðsluþætti Landsvirkjunar á virkjunarsvæði vestan Blöndu var undirritaður í Blöndustöð í fyrrakvöld. Meira
22. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Þór og ÍV endurnýja samstarfssamning

KNATTSPYRNUDEILD Þórs og Íslensk verðbréf, ÍV, hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning til þriggja ára og verður ÍV því áfram helsti stuðningsaðili knattspyrnudeildar, líkt og undanfarin ár. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 851 orð | ókeypis

Þurfum ekki fleiri til að ýta skjölum fram og til baka

"SILKIHÚFUVÆÐING" og flokkspólitískar ráðningar voru meðal þeirra orða sem féllu í umræðum á fundi borgarstjórnar á fimmtudagskvöld þar sem deilt var um hvort þörf væri á sérstökum framkvæmdastjóra miðborgar. Meira
22. mars 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Öllum verði tryggður jafn aðgangur

NÍU félög hafa sent frá sér sameiginglega ályktun um áherslur í geðheilbrigðismálum. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2003 | Leiðarar | 185 orð | ókeypis

Heimsóknir forseta Íslands

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur verið í opinberum heimsóknum í Ungverjalandi og Slóveníu að undanförnu. Heimsóknir þessar hafa eins og við mátti búast fallið í skuggann af hernaðarátökunum í Írak. Meira
22. mars 2003 | Staksteinar | 352 orð | ókeypis

- Hinn einmana Blair

Peter Mandelson, fyrrverandi ráðherra og núverandi þingmaður Verkamannaflokksins, ritar grein í Financial Times um stöðu Tonys Blairs. Mandelson segir m.a.: "Tony Blair hefur ávallt trúað því að heppni væri snar þáttur í pólitískum árangri. Meira
22. mars 2003 | Leiðarar | 657 orð | ókeypis

Valdið og viljinn

Á meðan stríð stendur yfir í Írak er hætt við að ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs hverfi í skuggann. Samkomulag milli Ísraela og Palestínumanna er ein af forsendum þess að koma á jafnvægi í Mið-Austurlöndum eftir að átökunum í Írak lýkur. Meira

Menning

22. mars 2003 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

30 ára vígsluafmæli Kjarvalsstaða

KJARVALSSTAÐIR voru formlega vígðir 24. mars árið 1973 og eru því þrjátíu ár frá vígslunni. Af því tilefni býður Listasafn Reykjavíkur borgarbúum og öðrum velunnurum safnsins til veislu í dag, sunnudag, frá kl. Meira
22. mars 2003 | Menningarlíf | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

500 manna kór syngur til styrktar vímuefnavörnum í Hallgrímskirkju

TÓNLEIKAR til styrktar vímuefnavörnum verða haldnir í Hallgrímskirkju kl. 17 í dag. Verkefnið nefnist Fíkn er fjötur og hafa Ungmennafélag Íslands og Kammerkór Reykjavíkur staðið fyrir átakinu. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 96 orð | ókeypis

BANDARÍSKIR þjóðvarðliðar munu sinna öryggisgæslu á...

BANDARÍSKIR þjóðvarðliðar munu sinna öryggisgæslu á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles á sunnudag, að því er segir í frétt BBC. Óttast er að andóf gegn Íraksstríðinu geti farið úr böndunum og ógnað öryggi hátíðargesta. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Dans, dans, dans

HINN 26. apríl, rúmum tveimur vikum eftir að evrópoppararnir þýsku í Scooter hafa leikið í Laugardalshöll, kemur DJ Sammy hingað til lands. Hann er ekki síður vinsæll evrópopplistamaður og var hann t.d. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

... diskódansi

ALLIR sem hafa einhvern tímann farið út að skemmta sér eða langar til þess, ættu ekki að missa af Stúdíó 54 ( 54 ), sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Djöflar rísa úr djúpinu

Spánn 2001. Myndform. VHS (91 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri: Stuart Gordon. Aðalleikendur: Ezra Godden, Francisco Rabal, Raquel Merono, Macarena Gomez. Meira
22. mars 2003 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Einleikarapróf á horn í Salnum

ELLA Vala Ármannsdóttir hornleikari og Hrefna Unnur Eggertsdóttir píanóleikari halda tónleika í Salnum í dag kl. 14. Tónleikarnir eru seinni hluti einleikaraprófs Ellu Völu frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldri stórmyndir

TCM sjónvarpsstöðin er stórlát þessa dagana, og dagskráin skartar klassískum verkum kvikmyndasögunnar, skreyttum helstu stjörnunum. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 249 orð | 2 myndir | ókeypis

Evan Dando , sem eitt sinn...

Evan Dando , sem eitt sinn leiddi sveitina Lemonheads, hefur gefið út nýja plötu, þá fyrstu í sjö ár. Heitir hún Baby I'm Bored . ... nýrokksveitin Grandaddy , sem átti hina frábæru The Sophtware Slump árið 2000, snúa aftur í júní með plötunni Sumday ... Meira
22. mars 2003 | Tónlist | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallega mótaður leikur

Finnski harmonikkuleikarinn Tatu Kantomaa flutti aðallega norræna harmonikkutónlist. Miðvikudagurinn 19. mars, 2003. Meira
22. mars 2003 | Menningarlíf | 943 orð | 2 myndir | ókeypis

Frumkvöðull í lífrænni ræktun nautakjöts

Í Kanada er aukin spurn eftir náttúruvænum og lífrænt ræktuðum vörum. Bragi Sæmundsson, bóndi í Nýja Íslandi í Manitoba, hefur brugðist við þessu með því að gefa holdanautum sínum aðeins gras en ekki korn og framleiðir þannig hollara kjöt en þeir sem ala gripina á korni. Steinþór Guðbjartsson sótti hann heim á Breiðabliki og forvitnaðist um málið. Meira
22. mars 2003 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Græna lyftan sýnd í Goðalandi í Fljótshlíð

UNGMENNAFÉLAGIÐ Þórsmörk frumsýnir gamanleikinn Grænu lyftuna eftir Avery Hopwoort í félagsheimilinu Goðalandi í Fljótshlíð annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Meira
22. mars 2003 | Menningarlíf | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa báðir leikið Púntila og Tevje

FRUMSÝNINGARGESTUM og gagnrýnendum ber saman um að Theódór Júlíusson hafi unnið leiksigur í hlutverki Púntila bónda í Borgarleikhúsinu á fimmtudagskvöld. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 98 orð | 2 myndir | ókeypis

Hjónaball í sextugasta sinn

Á DÖGUNUM var hið árlega hjónaball haldið á Flúðum en mannfagnaður sá hefur um langt skeið verið einn sá allra vinsælasti þar í sveit. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreyfimyndatækni og Orson Welles

ANIMA Reykjavík er nafnið á nýrri hreyfimyndahátíð sem Bíó Reykjavík stendur fyrir. Hátíðin verður haldin í MÍR við Vatnsstíg 10a, og hefst klukkan19.30 í kvöld. Meira
22. mars 2003 | Menningarlíf | 60 orð | ókeypis

Kirkjuhvolur, Garðabæ kl.

Kirkjuhvolur, Garðabæ kl. 20 Listdagar barna og ungmenna lýkur með tónleikum. Jón Svavar Jósefsson syngur íslensk sönglög og óperuaríur, m.a. eftir Mozart ogVerdi. Agnes Löve leikur undir á píanó. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

"Fyrsta flokks gítarleikari"

JOHN "Gypie" Mayo heitir hann, gítarleikarinn sem nú fyllir í skó þeirra Clapton, Beck og Page í Yardbirds. Mayo var eitt sinn í stuðrokkbandinu Dr. Feelgood, í kringum 1980, en slóst í lið með Yardbirds í kringum '97. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 836 orð | 2 myndir | ókeypis

"Það lögðu allir til sinn skerf..."

Hinir fornfrægu - og nú endurreistu - Yardbirds eru væntanlegir til landsins eftir helgi. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við trymbilinn Jim McCarty um allar uppákomurnar sem átt hafa sér stað, 35 árum eftir sokkabandsárin. Meira
22. mars 2003 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagnakona frumbyggja heimsækir Ísland

RUTH Christie, sagnakona frumbyggja í Manitoba í Kanada, er væntanleg til Íslands á þriðjudag og greinir næstu vikur frá lífi frumbyggja og tengslum þeirra við íslenska innflytjendur í Manitoba. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Stúlkan með ljósa hárið

KVIKMYNDASAFN Íslands stendur fyrir sýningu myndarinnar Stúlkan með ljósa hárið ( La Baie des anges ) í dag. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöð 1 endurvarpar CNN

STÖÐ 1, sem er ný sjónvarpsstöð og sendir út merki sitt á Faxaflóasvæðinu, hefur gert samkomulag við Turner Broadcast um viðstöðulaust endurvarp á fréttum CNN næstu daga. Meira
22. mars 2003 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikar í Radio City

DAGBLAÐIÐ New York Times mælti sérstaklega með tónleikum íslensku sveitarinnar Sigur Rósar sem fram fóru á hinum margfræga stað Radio City Music Hall í New York á föstudagskvöld. Meira
22. mars 2003 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónverk fyrir vasaljós fyrir stórsveit

STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur tónleika í Kaffileikhúsinu í kvöld, sunnudagskvöldið kl. 20 með bandaríska saxófónleikaranum og hljómsveitarstjóranum Andrew D'angelo. Hann er í hópi helstu tónlistarmanna svokallaðrar "downtown" New York klíku. Meira
22. mars 2003 | Menningarlíf | 212 orð | 2 myndir | ókeypis

Vill auka samstarfið

DENNIS Furlong, menntamálaráðherra New Brunswick, vill auka samskipti fylkisins við Ísland á sviði menntamála og Gary Doer, forsætisráðherra Manitoba, hefur áhuga á auknu samstarfi við Ísland. Íslensku sendiherrahjónin í Kanada, Hjálmar W. Meira

Umræðan

22. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 1047 orð | ókeypis

Auðjöfnun uppá við

ASÍ-kálfur sem fylgdi Morgunblaðinu nú í vikunni fjallaði um velferð og fátækt. Það var góðra gjalda vert. Meira
22. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 404 orð | ókeypis

Fátækt á Íslandi er staðreynd

STJÓRNMÁLAMENN og aðrir framámenn á landinu, svo sem forystumenn verkalýðsfélaga, tala mikið um fátækt þessa dagana. Meira
22. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 346 orð | ókeypis

Feilnóta í sjávarútvegssinfóníu Sverris Hermannssonar

ÉG hlustaði í útvarpi á Sverri tala um kvótamál og get verið sáttur við sumt, en það sem hann sagði um úthafstogara, það væri ekki norðanátt eins og stundum var sagt. Hefur Sverrir ekki heyrt minnst á að allri lifur er hent svo eitt sé nefnt? Meira
22. mars 2003 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Fíkn er fjötur

"Gefumst ekki upp. Höldum vöku okkar. Komum þeim til manns." Meira
22. mars 2003 | Aðsent efni | 657 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjöldi háskólastúdenta á Íslandi

"Góð menntun landsmanna er ein besta fjárfesting samfélagsins og mun stuðla að hagsæld um ókomin ár." Meira
22. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður salatbar

FYRIR alllöngu uppgötvuðum við frábæran salatbar í Fenjunum, Salatbarinn hjá Eika, en þar eyðilagðist allt skömmu síðar í hörmulegum eldsvoða. Meira
22. mars 2003 | Aðsent efni | 47 orð | ókeypis

Háskóli Fjöldi nemenda 2002 Fjöldi nemendaígilda...

Háskóli Fjöldi nemenda 2002 Fjöldi nemendaígilda skv. fjárl. 2003 Háskóli Íslands (HÍ) 8135 (58%) 4500 (52%) Háskólinn á Akureyri (HA) 1042 (7%) 886 (10%) Háskólinn í Reykjavík(HR) 1171 (8%) 900 (10%) Kennarahásk. Meira
22. mars 2003 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Kraftmikil stefnumót

"Þær eru tilbúnar í slaginn og hlakka bersýnilega til að takast á við þá spennandi en jafnframt hörðu kosningabaráttu sem framundan er." Meira
22. mars 2003 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfslaganám - lítið mál að læra

"Rökbundin nauðsyn er til setningar almennra reglna um lágmarksinntak náms til embættisprófs í lögum." Meira

Minningargreinar

22. mars 2003 | Minningargreinar | 2060 orð | 1 mynd | ókeypis

GARÐAR JAKOBSSON

Garðar Jakobsson fæddist í Hólum í Reykjadal 8. apríl 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Sigurjónsson b. í Hólum, f. 18.7. 1858, d. 20.12. 1943, og s.k.h. Hólmfríður Helgadóttir, f. 25.6. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2003 | Minningargreinar | 3965 orð | 1 mynd | ókeypis

HAUKUR BÖÐvARSSON

Haukur Böðvarsson fæddist í Danmörku hinn 1. júní 1986. Hann lést af slysförum á Húsavík hinn 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Böðvar Bjarnason, f. 17.3. 1956, og Íris Víglundsdóttir, f. 24.4. 1958. Bræður Hauks eru Bjarni, f. 29.10. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2003 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

HENNÝ DRÖFN ÓLAFSDÓTTIR

Henný Dröfn Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. okt. 1948. Hún lést á heimili sínu mánudaginn 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Aðalheiður Jónsdóttir, f. í Vestmannaeyjum 24. maí 1927, lést af slysförum í Vestm. 21. des. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2003 | Minningargreinar | 1271 orð | 1 mynd | ókeypis

INGÓLFUR SIGURÐSSON

Ingólfur Sigurðsson fæddist á Þingskálum á Rangárvöllum 10. mars 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi aðfaranótt 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Eiríksson, bóndi á Þingskálum, f. 11. nóv. 1894, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2003 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNAS JÓNSSON

Jónas Jónsson bílstjóri var fæddur í Vestmannaeyjum 11. janúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jónasson fiskmatsmaður, f. 8. ágúst 1895, d. 23. apríl 1970, og Anna Einarsdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2003 | Minningargreinar | 4851 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist í Ystafelli 23. júlí 1924. Hann lést þar 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson bóndi og rithöfundur í Ystafelli og kona hans Helga Friðgeirsdóttir frá Þóroddsstað. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 168 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 380 380 380...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 380 380 380 57 21,660 Grálúða 100 5 6 232 1,350 Grásleppa 80 66 69 395 27,302 Gullkarfi 45 15 38 5,589 212,282 Hlýri 120 20 105 3,030 318,837 Hrogn Ýmis 150 150 150 424 63,600 Keila 72 30 65 6,365 412,350 Kinnfiskur 350 350 350... Meira
22. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður Seðlabanka 1,4 milljarðar

ÓLAFUR G. Einarsson, formaður bankaráðs Seðlabankans, gerði stuttlega grein fyrir afkomu bankans á ársfundinum. Hann sagði að forsætisráðherra hefði staðfest ársreikning Seðlabanka Íslands fyrir árið 2002. Meira
22. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 911 orð | 2 myndir | ókeypis

Margir tala af of mikilli léttúð um verðbólgu

BIRGIR Ísleifur Gunnarsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, varði peningastefnu bankans á ársfundi hans, sem haldinn var í gær. Meira
22. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 1 mynd | ókeypis

SÍF með 16% heildarútflutningsins

"STAÐA SÍF á Íslandi er nokkuð sterk, ef horft er til hlutdeildar félagsins í útflutningsverðmætum sjávarafurða frá Íslandi. SÍF hf. Meira
22. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 547 orð | ókeypis

Verðmæti SÍF og SH nærri því hið sama

"ÞAÐ var og er vel rökstudd skoðun SÍF að verðgildi SÍF og SH sé mjög nærri því að vera það sama. Meira

Daglegt líf

22. mars 2003 | Neytendur | 54 orð | ókeypis

Breytt búð og tilboð

Nú er búið að gera endurbætur á verslun Nóatúns við Þverholt í Mosfellsbæ. Ávallt verður heitt kaffi á könnunni, aukið úrval af brauði og sætabrauði, ókeypis ísmolar og hægt að kaupa lottómiða við kassann. Meira
22. mars 2003 | Neytendur | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Húðvörur úr smjörbaun

PÉTUR Pétursson ehf. kynnir endurnýjaðar húðvörur frá Skinwonder sem sagðar eru nærandi og rakagefandi fyrir þurra og viðkvæma húð. Meira
22. mars 2003 | Neytendur | 938 orð | 2 myndir | ókeypis

Neytendur vita oftast ekki hvað þeir setja ofan í sig

Felix Cohen, forstjóri hollensku neytendasamtakanna Consumentenbond, var fyrirlesari á ráðstefnu Neytendasamtakanna á Grand hótel Reykjavík nýlega. Hildur Einarsdóttir ræddi við hann um stöðu neytenda í Evrópu framtíðarinnar. Meira

Fastir þættir

22. mars 2003 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Jósef Hermann Vernharðsson, rafvirkjameistari, Hlégerði 1, Hnífsdal, verður 60 ára mánudaginn 24. mars nk. Í tilefni af afmælinu tekur hann ásamt eiginkonu sinni, Hrafnhildi Samúelsdóttur, á móti gestum í sal Frímúrara á Ísafirði eftir kl. Meira
22. mars 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . 25. mars nk. verður áttræð Magnea Haraldsdóttir, Reynimel 94. Hún tekur á móti gestum sunnudaginn 23. mars á heimili dóttur sinnar í Kríunesi 12, Garðabæ, kl.... Meira
22. mars 2003 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Sunnudaginn 23. mars verður Ólöf Hjálmarsdóttir, Hamrahlíð 25, Reykjavík níræð. Í tilefni afmælisins býður hún vinum og ættingjum í kaffi, í sal eldri borgara, Bólstaðarhlíð 43, milli klukkan 15 og 17 á afmælisdaginn. Meira
22. mars 2003 | Fastir þættir | 181 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Reykjavíkurmótið í tvímenningi var spilað á sunnudaginn með þátttöku 30 para. Bræðurnir Anton og Sigurbjörn Haraldssynir skutust upp í efsta sætið í síðustu umferðinni og vörðu þar með titilinn frá því í fyrra. Meira
22. mars 2003 | Viðhorf | 776 orð | ókeypis

Ekki í okkar nafni

Forsætisráðherra segist svo sjálfur myndu svara því til að hann væri á móti stríði ef spurður í könnun. Er þá sá yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga sem er andvígur stríði það bara í skoðanakönnunum en ekki í alvörunni? Meira
22. mars 2003 | Í dag | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

Fermingar í Grafarvogskirkju, 23.

Fermingar í Grafarvogskirkju, 23. mars kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Fermd verða: Anita Brá Ingvadóttir, Svarthömrum 2. Anna Þorsteinsdóttir, Lyngrima 5. Meira
22. mars 2003 | Fastir þættir | 780 orð | 1 mynd | ókeypis

Félagsfælni

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
22. mars 2003 | Fastir þættir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreyfing eldri borgara - aldrei of seint að byrja!

Rannsóknir hafa sýnt að það er aldrei of seint að byrja að hreyfa sig. Jafnvel þegar komið er á efri ár hefur regluleg hreyfing jákvæð áhrif: *Eykur vöðvastyrk og liðleika - og þar með hreyfigetu. Meira
22. mars 2003 | Í dag | 976 orð | ókeypis

Kór Langholtskirkju 50 ára Í LANGHOLTSKIRKJU...

Kór Langholtskirkju 50 ára Í LANGHOLTSKIRKJU verður mikil hátíð sunnudaginn 23. mars í tilefni af 50 ára afmæli Kórs Langholtskirkju. Helgi Þorláksson, skólastjóri, var fyrsti söngstjóri kórsins en Jón Stefánsson hefur stjórnað kórnum frá árinu 1964. Meira
22. mars 2003 | Í dag | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvöldmessa og friðarstund í Hallgrímskirkju

SUNNUDAGINN 23. mars verður hefðbundið helgihald og fræðsla fyrir hádegi og kvöldmessa kl. 20.00. Á fræðslumorgni kl. 10.00 árdegis mun Margrét Eggertsdóttir cand mag. flytja erindi um trúarskáldið Matthías Johannessen. Meira
22. mars 2003 | Í dag | 2259 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 11.)

Guðspjall dagsins: Jesús rak út illan anda. Meira
22. mars 2003 | Dagbók | 474 orð | ókeypis

(Mark. 3, 5.)

Í dag er laugardagur 22. mars, 81. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: "Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. Meira
22. mars 2003 | Fastir þættir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rgf6 11. Bf4 e6 12. 0-0-0 Be7 13. Kb1 0-0 14. De2 Rd5 15. Bc1 b5 16. Re4 R7f6 17. Re5 Hc8 18. Rc5 Bxc5 19. dxc5 De7 20. g4 Dxc5 21. g5 hxg5 22. Meira
22. mars 2003 | Fastir þættir | 223 orð | ókeypis

Stefán Stefánsson og Björn Þorláksson unnu Greifatvímenning BA

Síðasta umferð Greifatvímenningsins var spiluð á þriðjudaginn var. Sigurvegarar urðu þeir Stefán Stefánsson og Björn Þorláksson, eftir mikinn endasprett. Meira
22. mars 2003 | Dagbók | 94 orð | ókeypis

VIÐ HAFIÐ

Við hafið eg sat fram á sævarbergs stall og sá út í drungann, þar brimaldan stríða við ströndina svall og stundi svo þungan. Og dimmur var ægir og dökk undir él var dynhamra-borgin, og þá datt á náttmyrkrið þögult sem hel og þungt eins og sorgin. Meira
22. mars 2003 | Fastir þættir | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

MIKIÐ er fjallað um bága stöðu kjötiðnaðarins. Það er auðvitað kaldhæðni örlaganna að neytendur skuli njóta góðs af öllu saman - eins og stendur. Ekki einasta hefur verð á kjöti hríðlækkað heldur virðist sem neyðin hafi kennt naktri konu að spinna. Meira

Íþróttir

22. mars 2003 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

* ARNAR Þór Viðarsson , landsliðsmaður...

* ARNAR Þór Viðarsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Lokeren og staðfesti þar með munnlegt samkomulag sem hann hafði gert við forráðamenn félagsins í byrjun þessa mánaðar. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 113 orð | ókeypis

Átökin eiga ekki að hafa áhrif á ÓL

BANDARÍKIN og Írak eiga bæði að vera meðal þátttökuþjóða á Ólympíuleikunum í Aþenu, hvað sem á gengur þeirra á milli á vígvellinum, segir Thomas Bach, varaforseti alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

*EFTIR slæma byrjun undir stjórn Teits...

*EFTIR slæma byrjun undir stjórn Teits Þórðarsonar, hefur Lyn heldur betur tekið við sér. Þegar Lyn lagði Molde í gær, 2:0, í æfingaleik voru það íslensku framherjarnir Jóhann B. Guðmundsson og Helgi Sigurðsson sem voru hetjur liðsins. Jóhann B. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 255 orð | ókeypis

ÍBV og FH vilja fá Steingrím frá Fylki

STEINGRÍMUR Jóhannesson, framherji bikarmeistara Fylkis, gæti verið á förum frá félaginu. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

* JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður Íslands...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, tekur út leikbann í liði Aston Villa í dag þegar liðið sækir Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 90 orð | ókeypis

Keppa í Búlgaríu

LANDSLIÐ Íslands í íshokkí heldur til Búlgaríu á morgun, þar sem liðið tekur þátt í einum riðli í 2. deild heimsmeistarakeppninnar í næstu viku. Liðið er þannig skipað: Markmenn: Gunnlaugur Björnsson, SR og Birgir Örn Sveinsson, SA. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 306 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Deildabikar karla EFRI DEILD, A-RIÐILL:...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla EFRI DEILD, A-RIÐILL: KR - Þór 2:1 Staðan: Fram 531112:610 Keflavík 430114:59 KR 43019:39 Þór 43015:39 ÍA 42025:46 KA 40132:81 Stjarnan 20021:80 Afturelding 30031:120 EFRI DEILD, B-RIÐILL: Fylkir - FH 1:1 Staðan: Grindavík... Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir | ókeypis

Kolbrún Ýr og Örn geysisterk

Þrjú Íslandsmet féllu á fyrsta keppnisdegi af þremur á Innanhússmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem hófst í sundlaug Vestamannaeyja í dag. Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, bætti Íslandsmetin í 50 m flugsundi og 50 m skriðsundi. Fyrra metið átti hún sjálf en hið síðara var í eigu Elínar Sigurðardóttur, SH, og var orðið sex ára gamalt. Örn Arnarson, Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar (ÍRB), bætti Íslandsmetið í 200 m fjórsundi og náði níunda besta árangri í heiminum á þessu ári. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 96 orð | ókeypis

Manchester United mætir Real Madrid

MANCHESTER United mætir Evrópumeisturum Real Madrid í 8-liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikurinn fer fram í Madrid 8./9. apríl og seinni leikurinn í Manchester viku síðar. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 729 orð | 1 mynd | ókeypis

Njarðvíkingar erfiðir

UNDANÚRSLITIN í úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefjast í dag með leik Grindvíkinga og Tindastóls í Grindavík og á morgun leiða saman hesta sína grannaliðin Keflavík og Njarðvík í Keflavík. Bárður Eyþórsson, þjálfari Snæfells í Stykkishólmi, reiknar með mjög spennandi einvígjum en hann hallast að því að Grindavík og Njarðvík hafi betur í oddaleikjum og mætist í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 175 orð | ókeypis

Portsmouth vill fá Hermann

HARRY Redknapp, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Portsmouth, sem leikur að öllu óbreyttu í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð, vill fá Hermann Hreiðarsson frá Ipswich til liðs við sig. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

"Reimið á ykkur skotskóna"

TONY Pulis, knattspyrnustjóri Stoke City, hefur brýnt fyrir sínum mönnum að þeir reimi á sig skotskóna fyrir leikinn á móti Heiðari Helgusyni og félögum hans í Watford á Vicarage Road í Watford á morgun. Leikmönnum Stoke hefur ekki tekist að skora í síðustu þremur leikjum sínum, gegn Ipswich, Sheffield United og Wolves, en þeir léku grimman varnarleik gegn Úlfunum - 5-4-1. Hreinlega röðuðu varnarmönnum fyrir framan mark sitt. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 195 orð | ókeypis

Reid tekur við af Venables

STJÓRNENDUR enska úrvalsdeildarliðsins Leeds United og knattspyrnustjóri liðsins, Terry Venables, komust í gær að samkomulagi um að Venables léti af störfum nú þegar en níu mánuðir eru liðnir síðann hann var ráðinn í starfið í stað David O'Learys, sem... Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjarnan með tvö gull

GLEÐIN var allsráðandi á fjölum Laugardalshallar í gærkvöldi þegar Íslandsmótið í hópfimleikum hófst en það var líka lagt afar hart að sér til að krækja í verðlaun og voru rúmlega 300 áhorfendur ekki sviknir af því. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Tveir Danir til reynslu hjá FH

TVEIR danskir knattspyrnumenn, Tommy Nielsen og Allan Borgvardt, eru væntanlegir til landsins á mánudaginn og verða til reynslu hjá úrvalsdeildarliði FH-inga. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 183 orð | ókeypis

um helgina

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, undanúrslit, fyrsti leikur: Laugardagur: Grindavík: UMFG - Tindastóll 16 Sunnudagur: Keflavík: Keflavík - UMFN 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 230 orð | ókeypis

Vill að landsliðin greiði laun leikmanna

HINN svokallaði G14 hópur, sem í eru átján af öflugustu félagsliðum Evrópu í knattspyrnu, hittist á fundi um helgina. Meira
22. mars 2003 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír framherjar sendiherrar vegna HM 2006

ÞRÍR fyrrverandi framherjar þýska landsliðsins í knattspyrnu, Oliver Bierhoff, Jürgen Klinsmann og Karl-Heinz Rummenigge, voru á fimmtudaginn skipaðir sérstakir sendiherrar vegna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Þýskalandi 2006. Meira

Lesbók

22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1754 orð | ókeypis

AF HVERJU ÓVINURINN VERÐUR "HÚN"

STRÍÐ er marghöfða skrímsli. Sum andlit þess eru okkur vel kunn en önnur ekki. Ólíku hlutskipti kynjanna í stríði eru sjaldan gerð viðeigandi skil og eru enn mörgum að mestu ókunn. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 681 orð | 2 myndir | ókeypis

AFSKAPLEGA LITRÍKUR TÍMI

TVÆR bækur í bókaflokknum um minnisverð tíðindi aldanna eru komnar út hjá bókaútgáfunni Iðunni. Viðfangsefni bókanna er þrettánda öldin og fjalla þær um fyrri og seinni hluta hennar í tveimur bindum. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1352 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁHUGI ÚTBREIDDUR EN KENNSLA FER MINNKANDI

Vésteinn Ólason er á ferð um Norður-Ameríku um þessar mundir með fyrirlestra um Íslendingasögurnar í farteskinu. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR hitti Véstein að máli er hann flutti fyrirlestur við Wisconsin-háskóla fyrir fullum sal áhugasamra gesta. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð | ókeypis

DRENGUR 2001

Hann sér að komið er myrkur og þýtur í vindinum. Þetta er fyrsta haustið sem hann skynjar og veit að er hér. Húsið er skyndilega fullt af hljóðum sem koma að utan. Hann situr kyrr og hlustar. Horfir í rúðuna og trén svigna, flöktandi skuggamyndir. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 973 orð | 1 mynd | ókeypis

HEIL SÉRT ÞÚ DROTTNING

Tónleikar Fella- og Hólakirkju á sunnudag eru haldnir á boðunardegi Maríu og því tileinkaðir Maríu guðsmóður. Ástæða tónleikanna er hins vegar sú að verið er að halda upp á tíu ára starfsafmæli organistans, Lenku Mátéovu. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við Lenku um tónleikana og veru hennar á Íslandi. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3405 orð | 1 mynd | ókeypis

HEIMSPEKIN KREFST ÞÁTTTÖKU

Mikael M. Karlsson hefur verið nefndur einn af feðrum akademískrar heimspeki á Íslandi. Hann er sextugur um þessar mundir og af því tilefni verður haldin ráðstefna honum til heiðurs - Mikjálsmessa - nk. föstudag og laugardag. KRISTJÁN G. ARNGRÍMSSON ræddi við Mikael um áhrif og áhrifaleysi heimspekinga og eðli heimspekinnar. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgun verkanna

ÖRN Magnússon píanóleikari heldur einleikstónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar kl. 20 annað kvöld. Hvað býður þú áheyrendum að hlýða á? "Fyrir hlé leik ég tvær sónötur eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Sónötu í A-dúr K. 331 og Sónötu í F-dúr K. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 810 orð | 1 mynd | ókeypis

HVER ERU MARKMIÐ RÍÓSÁTTMÁLANS?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Hver eru sérsvið afbrotafræðinnar, hvenær kemur orðið unglingur inn í málið og hvers vegna er geispi smitandi? Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

KONUR MÓTMÆLA

ÞARNA hafa aðallega konur staðið upp á hvern einasta virkan dag síðan í ágúst í fyrra, hvernig sem viðrar. Kjarninn samanstendur af konum á öllum aldri. Þó munar hvað mest um tuttugu konur á áttræðis- og níræðisaldri. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 963 orð | ókeypis

KOSNINGAFRÍ

Á DÖGUNUM lærði ég nýtt orð. Alltaf gott að auka orðaforðann. Í netmiðlum sá ég, að nú væru þingmenn komnir í "kosningafrí". Það var nefnilega það - kosningafrí! Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1893 orð | 3 myndir | ókeypis

KVENÍMYNDIR Í STRÍÐI

Stríð eru háð til að verja konur og börn. En í stríði verða konur líka oft tákn verstu lasta. Þeim er lýst sem blaðurskjóðum sem kjafta frá hernaðarleyndarmálum. Þeim er jafnvel lýst sem óvininum sjálfum. Hver er skýringin? Og hver er tilgangurinn? Reynt er að leita svara í þessum tveimur greinum. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 118 orð | ókeypis

Leiklist Þjóðleikhúsið Stóra svið: Með fullri...

Leiklist Þjóðleikhúsið Stóra svið: Með fullri reisn, lau. Allir á svið, sun. Rauða spjaldið, frums. fim. Fös. Litla svið: Rakstur, lau., fös. Karíus og Baktus, sun. kl. 14. Smíðaverkstæðið: Veislan, sun. Borgarleikhúsið Stóra svið: Puntila og Matti, fim. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Listþing

LISTÞING helgað Degi Sigurðarsyni, skáldi og málara, verður í Nýlistasafninu, að Vatnsstíg 3 kl. 17 í dag. Til sýnis eru málverk og grafík eftir listamanninn frá ýmsum tímum, auk ýmissa forvitnilegra heimilda. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Litli vinur Tartt

NÝJASTA bók bandaríska rithöfundarins Donnu Tartt hlaut í vikunni WH Smith-bókaverðlaunin, sem valin eru af viðskiptavinum þessarar bresku verslunarkeðju, en stutt er síðan saga Tartt var tilnefnd til Orange-skáldsagnaverðlaunanna, sem einungis eru veitt... Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 671 orð | ókeypis

MAÐURINN Í GRÁA SLOPPNUM

ÉG átti heima á móti húsi Þjóðviljans þegar ég var strákur. Ég stóð stundum uppi á stól við stofugluggann og fylgdist spenntur með þegar klunnalegur sendibíll nam þar staðar. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 274 orð | ókeypis

Myndlist Galleri@hlemmur.

Myndlist Galleri@hlemmur.is: Ásmundur Ásmundsson sýnir steypuverk. Til 30.3. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Að mínu skapi. Davíð Oddsson valdi verkin. Til 27.3. Gallerí Skuggi: Didda Leaman og Inga Þórey Jóhannsdóttir. Til 30.3. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 466 orð | ókeypis

NEÐANMÁLS -

I Í Lesbók í dag eru birtar tvær greinar um stríð og konur en málþing um þetta efni var haldið af Rannsóknastofu í kvennafræðum og UNIFEM á Íslandi síðastliðinn mánudag. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 611 orð | 9 myndir | ókeypis

Næsta vika

Laugardagur Háskóli Íslands, Odda, stofu 101 kl. 10-13 Málstofa Karenar Langgärd er sú síðasta í fyrirlestrarröð um grænlensk mál og menningu. Edinborgarhúsið, Ísafirði kl. 16 Eyvindur P. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 4592 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓRÆÐI HVATALÍFSINS Í ÓÚTREIKNANLEGUM PERSÓNUM

Í skáldsögum Guðbergs Bergssonar er fjallað um hvatalíf mannsins og kenningar um siðferði þess. Í þessari grein eru tvær sögur hans skoðaðar út frá þessu sjónarhorni, Hjartað býr enn í helli sínum (1982) og Sú kvalda ást sem hugarfylgsnin geyma (1993). Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð | ókeypis

SIÐVIT VERÐUR EKKERT NEMA Í MANNLEGUM VERULEIKA OG SAMSKIPTUM

1. Í veröld ríkir vont ástand, sem vald ei læknað getur, en setur allt í bál og brand, og betrun eigi metur. 2. Víst gaf oss skynsemd Skaparinn, skyn þess illa' og góða. En falli veldur freistarinn og fári milli þjóða. 3. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1745 orð | 1 mynd | ókeypis

SJÖ KÓRA VELDIÐ Í LANGHOLTSKIRKJU

Kór Langholtskirkju heldur á morgun upp á fimmtíu ára starfsafmæli sitt. Stjórnandi hans, Jón Stefánsson, var aðeins sautján ára þegar hann tók við starfi organista og kórstjóra í Langholtskirkju árið 1964 og segir hann hér SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR frá starfinu og uppbyggingu kórsins frá þeim tíma. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1265 orð | 2 myndir | ókeypis

Vinsældir landslagsmálverka

Til. 31. mars. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 337 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfirlitssýning á verkum Chagall

GRAND Palais í París hýsir nú fyrstu ítarlegu yfirlitssýninguna á verkum listamannsins Marc Chagall frá því 1969. Sýningin nefnist Chagall - hið þekkta og óþekkta og á að ögra fyrirfram mótuðum hugmyndum sýningargesta um listamanninn. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 190 orð | ókeypis

ÞJÓÐSÖNGUR SAMA

Nyrst, á heimsins Norðurkollu, nafnfrægt liggur Samalandið; teygir sig um túndru' og skóga, tignarlegt og seyði blandið. Hlíðar, ásar, hamraborgir, himingeiminn víðan kyssa. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð | ókeypis

ÞORLÁKSDRÁPA

Það sagt var um heilagan Þorlák, sem þreyði á Suðurlandi og þraukaði í fimmtíu ár, að aldrei blótaði hann veðri né vindi, sem var þó ei alltaf smár. Hann varð líka helgur maður, en heimslyst miður kunnur. Meira
22. mars 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2161 orð | 3 myndir | ókeypis

ÆTTI HAGFRÆÐI AÐ VERA TIL?

Eru hagfræðikenningar illprófanlegar? Jafnvel óprófanlegar? Og ef svo er, ætti hún þá að vera til? Gerir hún þá meira ógagn en gagn? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.