Greinar þriðjudaginn 25. mars 2003

Forsíða

25. mars 2003 | Forsíða | 134 orð | ókeypis

Áhyggjur í Evrópu

FJÖLMIÐLAR í Evrópu og víðar lýstu í gær undrun yfir mótspyrnu Íraka og spáðu því, að stríðið myndi standa lengur en áður hafði verið ætlað. Meira
25. mars 2003 | Forsíða | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

"Erfiðir dagar" fram undan

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær á þingi, að "erfiðir dagar" væru fram undan í Íraksstríðinu, sem þó hefði gengið samkvæmt áætlun hingað til. Meira
25. mars 2003 | Forsíða | 433 orð | 2 myndir | ókeypis

Sóknin hert til Bagdad

Herir bandamanna hertu í gær sóknina í átt til Bagdad á sama tíma og bardagar stóðu enn yfir við og í nokkrum borgum og bæjum í suðurhluta landsins. Meira

Fréttir

25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

160 Afríkumenn drukknuðu

ÓTTAST er að allt að 160 manns hafi drukknað þegar ferja fór á hvolf í Tanganyika-vatni milli Afríkuríkjanna Búrúndí og Lýðveldisins Kongó. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 323 orð | ókeypis

Aukin neysla grænmetis en gosdrykkja gífurleg

MATARÆÐI Íslendinga hefur að mörgu leyti gjörbreyst frá árinu 1990 og segja má að sterkustu einkenni íslensks mataræðis frá árum áður séu óðum að hverfa. Þetta kemur meðal annars fram í umfangsmikilli könnun Manneldisráðs sem framkvæmd var 2002. Meira
25. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð | ókeypis

Átta tilboð bárust í Sólvangsveg

HELLU- og varmalagnir ehf. áttu lægsta tilboðið í endurgerð Sólvangsvegar í Hafnarfirði þegar tilboð í verkið voru opnuð í síðustu viku. Átta tilboð bárust í framkvæmdina. Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 352 orð | ókeypis

Bein útsending eða gömul upptaka?

GEOFF Hoon, varnarmálaráðherra Bretlands, fullyrti í gær að sjónvarpsávarp Saddams Husseins Íraksforseta í gærmorgun hefði ekki verið bein útsending, líkt og þó var haldið fram í íraska sjónvarpinu. Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 457 orð | ókeypis

Brutu samninga um meðferð stríðsfanga

TALSMAÐUR Alþjóðanefndar Rauða krossins, Nadia Doumani, segir ljóst að Írakar hafa brotið gegn reglum Genfarsamninganna frá 1949 um meðferð stríðsfanga þegar þeir birtu á sunnudag sjónvarpsmyndir af hrelldum, bandarískum föngum og spurðu þá m.a. Meira
25. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggð í Garðahrauni verður þétt og stækkuð

EINBÝLISHÚS, parhús og raðhús verða húsagerðirnar í tillögu að deiliskipulagi íbúðahverfis í Garðahrauni sem Garðabær hefur auglýst. Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir byggðina sunnan við gamla Álftanesveginn auk nýrrar byggðar norðan við hann. Meira
25. mars 2003 | Suðurnes | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Byrjaðir á brúargerð

VINNA er hafin við smíði brúar í tengslum við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar við Vatnsleysustrandarveg. Starfsmenn Eyktar eru byrjaðir á brúnni, sem verður á nýrri akrein Reykjanesbrautarinnar við Kúagerði. Meira
25. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Bærinn styrkir frumkvöðla

REGLUR um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki hafa verið samþykktar í bæjarstjórn Akureyrar og mun bærinn bjóða þeim frumkvöðlum eða fyrirtækjum sem vilja hefja starfsemi í nýjum atvinnurekstri í bænum tímabundna aðstoð sem m.a. Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert lát á mótmælum

MÓTMÆLI gegn stríðinu í Írak héldu áfram víða um heim í gær. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 851 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldglæringar og blossar á æfingu sérsveitarmanna

UM helgina voru þrjátíu umferðaróhöpp með eignatjóni tilkynnt lögreglu. Tveir ökumenn voru grunaðir um ölvun við akstur, sextán voru teknir fyrir of hraðan akstur og sex ökumenn fyrir akstur gegn rauðu ljósi. Meira
25. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 527 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru batnandi lífskjör harmsefni?

"Í þessari umræðu hefur mjög verið reynt að slá ryki í augu fólks, með því að halda því fram að skattar hafi hækkað, af því að fleiri borgi nú skatta en áður." Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 871 orð | 1 mynd | ókeypis

Fáir Írakar hafa flúið landið vegna stríðsins

Sjónvarpsmyndir af börnum sem hafa slasast í loftárásum bandamanna á Írak hafa vakið mikla reiði í arabalöndum, segir Jóhanna Kristjónsdóttir sem stödd er í Óman, og finnst merkilegt hvað stríðsfréttirnar eru misvísandi. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

FÉLAG nýrnasjúkra stendur fyrir fræðslufundi á...

FÉLAG nýrnasjúkra stendur fyrir fræðslufundi á morgun, miðvikudaginn 26. mars kl. 20, í Hátúni 10 b (Kaffiteríunni) 1. hæð. Fundarefni: "Aðgengi að nýrum" og verður fyrirlesari Runólfur Pálsson læknir. Kaffiveitingar. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Fjárveitingar of lágar

Á deildarfundi raunvísindadeildar Háskóla Íslands var fjallað um verulegan fjárhagsvanda sem við blasir í deildinni og samþykkti fundurinn ályktun um málið. Meira
25. mars 2003 | Suðurnes | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórburar taka þátt í sýningunni

UNDIRBÚNINGUR fyrir árshátíð í Grunnskóla Grindavíkur, sem haldin verður í dag, er í fullum gangi. Þegar blaðamann bar að garði voru sex leikarar á sviði, þar á meðal fjóreggja fjórburar, og nutu leiðsagnar Bergs Ingólfssonar leikstjóra. Meira
25. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskyldur og raunveruleg lífsgæði

"Lífsgæði eru ekki einungis fólgin í efnislegum hlutum, heldur ekki síður í því að vera sátt við sjálfan sig og geta haft eitthvað um aðstæður sínar að segja." Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 132 orð | ókeypis

Flugskeyti hæfir rútu

BANDARÍSKT flugskeyti hæfði á sunnudag fólksflutningabíl sem í voru sýrlenzkir verkamenn á flótta frá stríðsátökunum í Írak, á áningarstað Íraksmegin landamæranna að Sýrlandi. Meira
25. mars 2003 | Suðurnes | 67 orð | ókeypis

Framboðsfundur með fulltrúum allra

SANDGERÐISLISTINN stendur fyrir opnum framboðsfundi með fulltrúum allra framboða í Suðurkjördæmi. Fundurinn fer fram á veitingastaðnum Mamma Mía í Sandgerði í kvöld og hefst klukkan 20. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

FRAMBOÐSLISTI Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi í...

FRAMBOÐSLISTI Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum hefur verið birtur. Eftirtaldir skipa 10 efstu sæti og heiðurssæti: 1. sæti Gunnar Örlygsson (31), sölumaður, Kjalarnesi, 2. Meira
25. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 511 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá Kosovo til Íraks

"...við hljótum að gera þá kröfu að ákvörðun í svo veigamiklum málum sem þessum sé vel ígrunduð hverju sinni." Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Frjálslyndir auka fylgið í skoðanakönnunum

SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins mælist Frjálslyndi flokkurinn með 7,8% fylgi og fengi fimm menn kjörna á þing. Nú er hann með tvo þingmenn. Hefur flokkurinn ekki áður mælst með svona mikið fylgi í könnun blaðsins. Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Fundu ekki efnavopn

TOMMY Franks, yfirmaður herafla bandamanna í þeim átökum, sem nú eiga sér stað í Írak, sagði í gær að of snemmt væri að reikna með því að innrásarherinn fyndi nokkuð af meintum gereyðingarvopnabirgðum Íraka. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátt í 50 þúsund búin að skila á Netinu

LIÐLEGA 47 þúsund manns höfðu skilað skattframtali á Netinu í gærkvöld en frestur til að skila skattframtali var framlengdur til miðvikudagsins 26. Meira
25. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | ókeypis

Hátt í sjötíu umsóknir um störfin

HÁTT í 70 umsóknir bárust um störf flokksstjóra og verkstjóra hjá unglingavinnu Akureyrarbæjar. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Héðinsfjarðargöng verða 10,6 km löng

TILBOÐ í Héðinsfjarðargöng verða opnuð 30. maí næstkomandi en nokkrir verktakar taka þar þátt eftir forval. Í Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar er birt meðfylgjandi kort sem sýnir legu ganganna í gegnum Tröllaskagann. Meira
25. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 281 orð | ókeypis

Hönnun nýrrar Hringbrautar að hefjast

VEGAGERÐIN og Reykjavíkurborg hafa auglýst hönnun og gerð útboðsgagna fyrir færslu Hringbrautarinnar. Gert er ráð fyrir að hleypa umferð á nýja Hringbraut í lok næsta árs. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Íbúasamtök Vesturbæjar halda kosningafund í Listasafni...

Íbúasamtök Vesturbæjar halda kosningafund í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu í Reykjavík þriðjudaginn 25. mars kl. 20:30. Umræðuefni fundarins er: Höfuðborgin og landsbyggðin. Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Írakar boða ofsaátök

SAEED Sahhaf, upplýsingaráðherra Íraks, sagði í gær, að 62 óbreyttir borgarar hefðu fallið í árásum bandamanna síðasta sólarhringinn og meira en 400 særst. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 433 orð | ókeypis

ÍTR bíður svara um styrk til byggingar þjóðarleikvanga

ANNA Kristinsdóttir, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur (ÍTR), segir að ráðið bíði svara frá menntamálaráðuneytinu um fjárstuðning vegna byggingar þjóðarleikvanga í Reykjavík. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Játaði íkveikju í fjölbýlishúsi

MAÐUR sem játaði að kveikja eld í geymslu í kjallara fjölbýlishúss við Hjaltabakka aðfaranótt laugardags er ekki grunaður um að hafa verið valdur að þremur öðrum íkveikjum í húsalengjunni frá nóvemberlokum. Maðurinn kveikti eld við hurð í geymslu... Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð | ókeypis

Kvöð um kaup utanbæjarfólks var felld niður

BORGARRÁÐ hefur fellt úr gildi kvöð sem þinglýst var á fjölda íbúðarhúsa í Reykjavík sem kvað á um að ekki mætti selja hús á umræddum lóðum til manna er flutt höfðu til Reykjavíkur eftir 9. september 1941. Meira
25. mars 2003 | Suðurnes | 82 orð | 2 myndir | ókeypis

Kynntu sér rúning og ullarvinnu

NEMENDUR í 1.-4. bekk Andakílsskóla fóru í heimsókn í ný fjárhús í Mófellsstaðakoti í Skorradal nýlega og var tilgangur ferðarinnar að nemendur kynnust ferlinu frá rúningi til bands. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Kærði húsvörð fyrir tilraun til nauðgunar

LÖGREGLAN í Reykjavík rannsakar nú kæru um tilraun til nauðgunar sem kona á áttræðisaldri lagði fram gegn karlmanni á sjötugsaldri. Karlmaðurinn starfar sem n.k. húsvörður í fjölbýlishúsinu þar sem konan er búsett. Meira
25. mars 2003 | Suðurnes | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikskólabörn heimsækja banka

ÞAÐ var fríður hópur leikskólabarna frá Krílakoti sem gekk um götur Ólafsvíkur ásamt starfsfólki leikskólans. Meira
25. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiktæki skemmdarvörgum að bráð

LEIKTÆKI og umbúnaður á leikvelli við Nýlendugötuna voru nýlega stórskemmd en um er að ræða einn af aflögðum gæsluvöllum borgarinnar. Gera á við skemmdirnar hið fyrsta. Meira
25. mars 2003 | Landsbyggðin | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Líflegt félagslíf nemenda á Lýsuhóli

FÉLAGSLÍFIÐ í Lýsuhólsskóla í Staðarsveit hefur verið sérlega líflegt í vetur og nemendur bryddað upp á ýmsum nýjungum. Árshátíð Lýsuhólsskóla var haldin 22. febrúar þar sem leiksýningar, ljóðaflutningur og tónlist voru á dagskrá. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu

TVEIR lögreglumenn í Reykjavík hafa nú verið leystir undan vinnuskyldu í kjölfar þess að ungur maður og par kærðu framgöngu lögreglunnar þegar þau voru handtekin í miðborg Reykjavíkur 8. og 9. mars sl. Sá fyrri var leystur undan vinnuskyldu 18. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 1336 orð | 5 myndir | ókeypis

Mataræði Íslendinga hefur gjörbreyst

DÆMI um neikvæða þróun er aukin sykurneysla og neysla gosdrykkja er gífurleg, einkum meðal ungra stráka. Drekka strákarnir að meðaltali tæpan lítra af gosdrykkjum á dag. Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Matvæla- og vatnsskortur í Suður-Írak

SKORTUR er á matvælum og vatni í þorpum syðst í Írak eftir fjögurra daga landhernað og fátt bendir til þess að hjálpargögn berist þangað á næstunni. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþing um umbætur í ríkisrekstri á Íslandi

ÁHRIF umbóta í ríkisrekstri árin 1991 til 2000 er efni málþings sem Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála efna til sameiginlega að morgni föstudags. Aðalfyrirlesturinn flytur Ómar H. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 262 orð | ókeypis

Morgunblaðið lesið af 58% landsmanna

HVERT tölublað Morgunblaðsins er lesið af 58% landsmanna að meðaltali. Meðallestur Fréttablaðsins mælist 58,2% og DV 23,7%. Þetta kemur fram í fjölmiðlakönnun Gallup sem birt var í gær. Meira
25. mars 2003 | Landsbyggðin | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýja íþróttahúsið í Vík vígt

MÝRDÆLINGAR vígðu við hátíðlega athöfn nýja íþróttahúsið sitt um síðustu helgi. Fyrsta skóflustungan var tekin í desember árið 2001 og var fyrsti hluti hússins, sem er kennsluhúsnæði, tekið í notkun síðastliðið haust. Húsið er alls um 1. Meira
25. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar leiðir í málefnum aldraðra

"Ef sveitarfélög stýrðu öllum þáttum öldrunarþjónustunnar má ætla að nýting fjármagns og viðbragðsflýtir þegar einstaklingar þyrftu á þjónustu að halda yrði betri." Meira
25. mars 2003 | Suðurnes | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr hjúkrunarforstjóri tekinn við í Barmahlíð

NÝLEGA tók Valgerður Baldursdóttir við sem nýr hjúkrunarforstjóri Barmahlíðar af Erlu Sigtryggsdóttur sem hefur stjórnað heimilinu sl. tvö ár. Valgerður starfaði áður sem hjúkrunarframkvæmdarstjóri á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 477 orð | ókeypis

Nýr meirihluti í Vestmannaeyjum

NÝR meirihluti var myndaður í bæjarstjórn Vestmannaeyja síðdegis í gær en þá undirrituðu fulltrúar Vestmannaeyjalistans (V-listans) og Andrés Sigmundsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins og óháðra, (B-listans) yfirlýsingu um samstarf út kjörtímabilið. Meira
25. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 635 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðspor Íslands

"Íslendingar eiga Bandaríkjunum og Bretlandi enga þá skuld að gjalda, sem réttlætir þá þrælslund sem ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hefur sýnt þessum herveldum." Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Pétursson undirritar samkomulag í Kína

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra og Li Xueju, félagsmálaráðherra Kína, undirrituðu í Peking í gær samkomulag á milli landanna á sviði félagsmála. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 274 orð | ókeypis

Pólverjar krefjast fríverslunar með fisk

Á SAMNINGAFUNDI EFTA-ríkjanna, Íslands, Noregs og Liechtenstein og Evrópusambandsins fyrir helgina tók formaður pólsku samninganefndarinnar, Michel Czyz, til máls og talaði fyrir algeru tollafrelsi í stækkuðu Evrópusambandi á fisk frá EFTA-löndunum sem... Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Pútín fagnar niðurstöðu þjóðaratkvæðis

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, fagnaði í gær niðurstöðu umdeildrar þjóðaratkvæðagreiðslu í Tétsníu, þar sem ný stjórnarskrá er sögð hafa verið samþykkt, og sagði hana binda enda á átökin sem staðið hafa í héraðinu í nær áratug. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð | ókeypis

"Fer hratt af stað"

ALLS 45 manns hafa greitt atkvæði utan kjörfundar hjá Sýslumanninum í Reykjavík en mun færri víða annars staðar á landinu. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna komandi alþingiskosninga hófst 15. mars sl. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þurfum að vera heiðarleg gagnvart börnunum"

Börn upplifa stríð á annan hátt en fullorðnir, segir Jóhann Thoroddsen sálfræðingur. Stríð getur í huga barnanna virst vera í næstu götu. Stríð er alvarlegur hlutur og fullorðnir þurfa að vera heiðarlegir og ættu ekki að fegra ástandið fyrir börnum sínum. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 33 orð | ókeypis

Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir helgarnámskeiði í...

Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir helgarnámskeiði í almennri skyndihjálp í Fákafeni 11og hefst föstudaginn 28. mars kl. 19. Meðal þess sem verður er endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, beinbrotum, blæðingum úr sárum... Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Réðust á mann og skáru á höfði

KARLMAÐUR um tvítugt var fluttur alblóðugur á slysadeild Landspítalans í fyrrinótt eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í húsi í austurborginni. Tveir menn voru handteknir í kjölfarið en sleppt að loknum yfirheyrslum. Þriðja mannsins var leitað. Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 328 orð | ókeypis

Rússar sakaðir um að hafa selt Írökum vopn

RÚSSNESKA vopnaútflutningsstofnunin Rosoboronexport neitaði því í gær að hún hefði tekið þátt í vopnasölu til Íraks eftir að Bandaríkjamenn sökuðu rússnesk fyrirtæki um að hafa selt Írökum ýmis hergögn, meðal annars flugskeyti, áður en stríðið í Írak... Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Saddam hvetur Íraka til dáða

SADDAM Hussein, forseti Íraks, hrósaði í gær Íraksher fyrir hetjulega framgöngu í stríðinu við Breta og Bandaríkjamenn. Hann hét því að Írakar myndu bera sigurorð af herjum bandamanna og sagði Íraka hugrakka þjóð sem nyti velvilja guðs almáttugs. Meira
25. mars 2003 | Suðurnes | 21 orð | ókeypis

Samfylkingin opnar kosningaskrifstofu

SAMFYLKINGIN hefur opnað kosningaskrifstofu að Hafnargötu 23 í Reykjanesbæ. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að skrifstofan verði aðalkosningaskrifstofa Samfylkingarinnar í... Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 86 orð | 2 myndir | ókeypis

Segja bændur hafa grandað herþyrlu

Írakar sigri hrósandi við bandaríska Apache-herþyrlu sem írösk stjórnvöld segja bændur hafa skotið niður yfir Hindiya-héraði, um 120 km suðvestur af Bagdad í gær. Sögðust stjórnvöld hafa flugmennina á valdi sínu og myndu sýna myndir af þeim. Meira
25. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | ókeypis

Símenntun Háskólans á Akureyri verður með...

Símenntun Háskólans á Akureyri verður með námskeið um fjármálastjórnun fyrirtækja dagana 3. og 10. apríl næstkomandi. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Skermarnir felldir í dag

STARFSMENN Hringrásar vinna nú við niðurrif mannvirkja sem tilheyrðu bandarísku ratsjárstöðinni á Stokksnesi. Búið er að rífa megnið af mannvirkjunum og í dag verða stóru ratsjárskermarnir látnir falla til jarðar. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð | ókeypis

Skógræktarfélögin á höfuðborgarsvæðinu halda opinn fræðslufund...

Skógræktarfélögin á höfuðborgarsvæðinu halda opinn fræðslufund í dag, þriðjudaginn 25. mars, kl. 20 í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6. Meira
25. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Skvettugangur í sumarblíðu

LÉTTKLÆTT fólk má hvarvetna sjá á ferli um götur Akureyrarbæjar þessa góðviðrisdaga sem bæjarbúar hafa fengið að njóta. Veturinn hefur verið einstaklega mildur og vona sjálfsagt flestir að framhald verði þar á. Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Slóvenar samþykkja ESB- og NATO-aðild

SLÓVENAR samþykktu með miklum meirihluta um helgina að ganga í Evrópusambandið (ESB) og Atlantshafsbandalagið (NATO), og gerir þetta auðveldara um vik að fá samþykki í atkvæðagreiðslum í öðrum ríkjum er sótt hafa um aðild, að því er fréttaskýrendur sögðu... Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 847 orð | 1 mynd | ókeypis

Standast áætlanir bandamanna?

Deilt er um það hvort bandamenn muni fá stuðning almennings í Írak. Í grein Kristjáns Jónssonar kemur fram að shítar í Basra hafi verið hvattir til uppreisnar 1991 en skildir eftir í greipum Saddams. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterkt skinn á heimsmælikvarða

FATNAÐUR Eggerts Jóhannssonar feldskera úr fiskroði hefur vakið athygli í Bandaríkjunum en fyrirtækið Sjávarleður á Sauðárkróki hefur þróað efnið sem er notað í flíkurnar úr laxa- og karfaroði. Meira
25. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Sundlauginni verði breytt og aðstaða gesta bætt

HUGMYNDIR eru um að endurnýja og breyta Sundlaug Seltjarnarness en tillögur þar að lútandi eru til skoðunar bæjaryfirvalda. Meðal annars er rætt um að koma þar fyrir lítilli innibarnalaug, líkamsræktaraðstöðu og fjölga pottum. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd | ókeypis

Svara áleitnum spurningum

Trausti Þorsteinsson er fæddur á Selfossi 1949. Lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1970, BA-prófi í sérkennslu frá KHÍ 1993 og M.Ed. frá KHÍ 2001. Grunnskólakennari nyrðra frá 1970 og skólastjóri Dalvíkurskóla 1977-89. Fræðslustjóri á Norðurlandi eystra 1989-96, framkvæmdastjóri Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri 1997-2001. Er nú forstöðumaður skólaþróunarsviðs kennaradeildar HA. Maki er Anna Bára Hjaltadóttir, forstöðumaður bæjarbókasafns Dalvíkur, og eiga þau fjögur börn. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 955 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekist er á um tilvist sparisjóðsins

JÓN G. Tómasson, stjórnarformaður SPRON, segir að tekist sé á um framtíð og tilvist sparisjóðsins um þessar mundir, en eins og fram hefur komið eru tveir listar í kjöri til stjórnar SPRON á aðalfundi sparisjóðsins, sem haldinn verður á morgun. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 360 orð | ókeypis

Telja fjölgun í ESB ekki ráða úrslitum

Á ÁRSFUNDI Heimssýnar, sem haldinn var í síðustu viku, sagði Ragnar Arnalds, formaður félagsins, að viðhorf Íslendinga til aðildar að Evrópusambandinu hefðu breyst á þessu fyrsta starfsári félagsins. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 385 orð | ókeypis

Tíðarfarið veldur skógræktarstjóra áhyggjum

TÍÐARFARIÐ að undanförnu veldur ánægju flestra landsmanna en meðal þeirra sem hafa nokkrar áhyggjur eru garðyrkju- og skógræktarfólk. Hlýindi og aukin birta hafa m.a. gert það að verkum að tré eru víða farin að bruma og undirbúa sig þannig fyrir sumarið. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Tré að verða græn

ÞAÐ er búið að vera óvenjulegt veðurfar í mestallan vetur hér á Suðurlandi og hitastigið oft í kringum 10 gráður. Eru þess farin að sjást merki á öllum gróðri. Meira
25. mars 2003 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd | ókeypis

Undrast ekki mótspyrnu

BANDARÍSKA herstjórnin lýsti í gær ánægju sinni með gang Íraksstríðsins til þessa og sagði, að mótspyrna Íraka hefði ekki átt að koma á óvart. Meira
25. mars 2003 | Suðurnes | 178 orð | ókeypis

Vilja samræma lóðarleigu landeigenda

BÆJARSTJÓRA Reykjanesbæjar hefur verið falið að gera úttekt á því hvort og þá hvað hægt sé að gera til að samræma lóðarleigu í Reykjanesbæ. Hugmyndin er meðal annars að lækka þá lóðarleigu sem Reykjanesbær innheimtir af sínum lóðum. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 287 orð | ókeypis

Vill vinna hrafntinnu til viðhalds húsa

FLOSI Ólafsson, starfsmaður Línuhönnunar hf., hefur skrifað hreppsnefnd Rangárþings bréf og óskað eftir því að hægt verði að vinna hrafntinnumulning sem finnst á afrétti hreppsins. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Vinningshafi í lottói ófundinn

ENN hefur enginn gefið sig fram við Íslenska getspá sem eiganda vinningsmiðans sem á voru allar fimm réttu tölurnar í Lottóinu síðasta laugardag. Vinningsmiðinn var keyptur í Shellskálanum á Eskifirði. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð | ókeypis

Von á 1.100 manns í Laugardalshöll

LANDSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins, sá 35. í röðinni, fer fram í Laugardalshöll um næstu helgi. Fundurinn hefst síðdegis fimmtudaginn 27. Meira
25. mars 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Ægir lætur illyrmislega

ÆGIR ygglir sig illyrmislega á þessari mynd sem tekin var um helgina, en hún sýnir brimið við Vestmannaeyjar og Smáeyjar sem eru vestan við Herjólfsdal. Meira

Ritstjórnargreinar

25. mars 2003 | Leiðarar | 751 orð | ókeypis

Hörmungar stríðsins

Blákaldur veruleiki stríðsins blasti við í gær á fimmta degi átakanna í Írak. Meira
25. mars 2003 | Staksteinar | 361 orð | ókeypis

- Neyðarréttur og ábyrgð á afleiðingunum

Ýmsir kirkjunnar menn hafa gagnrýnt stuðning Íslands við aðgerðir gegn Íraksstjórn. Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur er þar ekki undantekning, en hann gagnrýndi afstöðu stjórnvalda í útvarpsprédikun á sunnudag. Sr. Jakob sagði m.a. Meira

Menning

25. mars 2003 | Fólk í fréttum | 361 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt vitlaust á toppnum

KVIKMYNDIN Allt að verða vitlaust ( Bringing Down the House ) með Steve Martin og Queen Latifah er á toppi bandaríska bíólistans þriðju helgina í röð. Aðsóknin í heild að tólf vinsælustu myndum helgarinnar dalaði um 29% frá því á sama tíma í fyrra. Meira
25. mars 2003 | Fólk í fréttum | 966 orð | 6 myndir | ókeypis

Chicago sigraði á meðan Píanistinn stal senunni

Í skugga stríðsátaka fór 75. Óskarsverðlaunahátíðin fram með nokkuð hefðbundnu sniði á sunnudag í Kodak-leikhúsinu í Los Angeles. Skarphéðinn Guðmundsson rekur markverðustu tíðindi. Meira
25. mars 2003 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Frímann sýnir vatnslitamyndir í Sölku

LISTAKOKKURINN og frístundamálarinn Frímann Sveinsson opnaði á dögunum sína fyrstu málverkasýningu, í veitingahúsinu Sölku á Húsavík. Þar sýnir Frímann 25 vatnslitamyndir sem allar eru málaðar á þessu ári og er eingöngu um landslagsmyndir að ræða. Meira
25. mars 2003 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnarfjarðarleikhúsið Aukasýning á Sölku miðli hjá...

Hafnarfjarðarleikhúsið Aukasýning á Sölku miðli hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar verður kl. 21. Oddi, stofa 201 Þórarinn Eldjárn, rithöfundur og þýðandi, fjallar um þýðingar úr sænsku og norsku kl. 17.15. Meira
25. mars 2003 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Háskólakórinn og Bergþór Pálsson

Á SÍÐUSTU háskólatónleikum vormisseris í Norræna húsinu í hádeginu á morgun kl. 12.30 syngur Háskólakórinn undir stjórn Hákonar Leifssonar. Einsöngvari er Bergþór Pálsson og undirleikari á píanó er Kristinn Örn Kristinsson. Meira
25. mars 2003 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk sönglög í hádeginu

ÞRIÐJU tónleikarnir í hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar á vormisseri verða kl. 12.15 í dag. Tónleikarnir bera yfirskriftina "Ísland í fyrradag - íslensk sönglög núlifandi tónskálda". Meira
25. mars 2003 | Tónlist | 445 orð | ókeypis

Leiftrandi sönggleði

50 ára afmælistónleikar Kórs Langholtskirkju. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Sunnudaginn 23. marz kl. 16. Meira
25. mars 2003 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Með dauðann á hælunum

Leikstjóri: David R. Ellis. Handrit: J. Mackye Gruber og Eric Bress, byggt á sögu Grubers, Bress og Jeffrey Reddick. Kvikmyndatökustjóri: Gary Capo. Tónlist: Shirley Walker. Aðalleikendur: Ali Larter (Clear Rivers), A. J. Cook (Kimberly Corman), Michael Landes (Thomas Burke), T. C. Carson (Eugene Dix), Jonathan Cherry (Rory), Keegan Connor Tracy (Kat). 95 mín. New Line Cinema. Bandaríkin 2003. Meira
25. mars 2003 | Menningarlíf | 117 orð | ókeypis

Óskað eftir nýju hljómsveitarverki

ÞJÓÐLAGHÁTÍÐIN á Siglufirði verður haldin í 4. sinn dagana 2.-6. júní og í ár er bryddað upp á því nýmæli að óska eftir nýju hljómsveitarverki eftir ungt tónskáld, 35 ára eða yngra, til frumflutnings á hátíðinni. Meira
25. mars 2003 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskarinn kom skemmtilega á óvart

ÞAÐ var ansi margt sem kom þulinum Ívari Guðmundssyni "skemmtilega á óvart" á Óskarsverðlaunahátíðinni sem Stöð 2 sýndi frá í beinni útsendingu aðfaranótt mánudagsins - eða þá alls ekki neitt. Meira
25. mars 2003 | Menningarlíf | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

Raftónlist leikin á furðugripi

HEXREC, raftónlistarhópur sem skipaður er þeim Camillu Söderberg, Hilmari Þórðarsyni og Ríkharði H. Friðrikssyni, heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs. Meira
25. mars 2003 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Rapp á rásinni

DR. GUNNI er horfinn af braut með Alætuna sína sem var á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum. Meira
25. mars 2003 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Seagal lætur ekki vaða yfir sig

BARDAGAKAPPINN Steven Seagal klekkti nýverið á mafíósum sem ætluðu að kúga út úr honum fé. Glæponarnir voru fyrir dómstólum fundnir sekir um að hafa reynt að þröngva Seagal til að greiða sér tvær milljónir punda. Meira
25. mars 2003 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldsaga

Stund þín á jörðu er eftir sænska rithöfundinn Vilhelm Moberg í þýðingu Magnúsar Ásmundssonar . Bókin fjallar um gamlan mann sem lítur yfir farinn veg á hótelherbergi á Kyrrahafsströndinni. Meira
25. mars 2003 | Menningarlíf | 513 orð | ókeypis

Stórsveitin gefur í

Einar Jónsson, Kjartan Hákonarson, Snorri Sigurðarson og Örn Hafsteinsson trompeta; Edward Frederiksen, Oddur Björnsson og Björn R. Einarsson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Ólafur Jónsson, Stefán S. Meira
25. mars 2003 | Menningarlíf | 39 orð | ókeypis

Sýningum lýkur

SAMSÝNINGU 10 listamanna í Baksalnum lýkur á fimmtudag. Davíð Oddsson forsætisráðherra valdi listamennina til þátttöku í sýningunni, sem nefnist Að mínu skapi. Meira
25. mars 2003 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímarit

Tímarit Máls og menningar, 1. tbl. 2003, er komið út. Meðal greina er uppgjör Jóns Yngva Jóhannssonar á bókaárinu 2002. Soffía Auður Birgisdóttir fjallar um ljóðagerð Ingibjargar Haraldsdóttur. Kristján B. Meira
25. mars 2003 | Fólk í fréttum | 651 orð | 8 myndir | ókeypis

Úr öllum áttum

Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins. Þriðja tilraunakvöld haldið í Hinu húsinu fimmtudaginn 20. mars. Þátt tóku Lack Of Trust, Flirt, Diluted, Still not Fallen, SLF Narfar, Lunchbox, Lena, Dáðadrengir, Danni og Dixielanddvergarnir, Einangrun og Kismet. Meira
25. mars 2003 | Fólk í fréttum | 436 orð | 2 myndir | ókeypis

Vinir... að eilífu

GAMANÞÆTTIR tíunda áratugarins eru hiklaust þættirnir um Vini . Aðdáendur hafa undanfarið ornað sér við þær fréttir að lagt verði í tíundu þáttaröðina, og verður hún frumsýnd vestra í haust. Meira
25. mars 2003 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirburðir Madonnu

MADONNA var yfirburðasigurvegari þegar Gullnu hindberjaverðlaunin voru afhent, kvöldið fyrir Óskarsverðlaunahátíðina. Meira

Umræðan

25. mars 2003 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd | ókeypis

Að fyrirverða sig fyrir Krist

"Hvaða tilgangi þjónar trúin ef hún hjálpar mér ekki að taka aðra afstöðu en þá sem jafnvel heiðingjarnir sjá í hendi sér að sé skynsamlegust?" Meira
25. mars 2003 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd | ókeypis

Að voga sér í pontu

"Nú hefur verið tilkynnt nýtt framboð til stjórnar." Meira
25. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 356 orð | ókeypis

Ekki birt - ekkert svar

EFTIRFARANDI grein hefir ekki fengist birt í Fréttablaðinu. Ítrekaðar tilraunir mínar til að fá að vita hverju það sætir hafa ekki borið árangur. Ég óska því eftir að fá hana birta í Bréfum til blaðsins í Morgunblaðinu. Meira
25. mars 2003 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Erótísk umhverfisáhrif

"Hofsá getur hugsanlega orðið besta og dýrasta laxveiðiá landsins - ef rétt er á spilum haldið." Meira
25. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 103 orð | ókeypis

Í fylgd með fullorðnum

Í PISTLI birtum í Velvakanda þriðjudaginn 18. mars. sl., "Í fylgd með fullorðnum", er vikið að reglum þeim sem gilda á sundstöðum Reykjavíkurborgar um á hvaða aldri börnum beri að fylgja sínu kyni í búnings- og baðklefum. Meira
25. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 151 orð | ókeypis

Ísland, stríð og SÞ

NÚ ER komið að því að Bandaríkjamenn ætla að ráðast inn í Írak. Þvert gegn vilja þjóða heims sem eru flestar búnar að fá yfir sig nóg af yfirgangi bandarískrar heimsvaldastefnu. Meira
25. mars 2003 | Aðsent efni | 813 orð | 2 myndir | ókeypis

Lánaflóðið mikla

"Í framkvæmdunum fyrir austan felst lítill eða enginn verðbólguhvati." Meira
25. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 472 orð | ókeypis

Leyfum hægri beygjur á rauðu ljósi...

Leyfum hægri beygjur á rauðu ljósi VIL ég lýsa yfir stuðningi mínum við tillögu þingmannanna Hjálmars Árnasonar og Vilhjálms Egilssonar um að leyfa hægri beygju á rauðu ljósi. Meira
25. mars 2003 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífeyrissparnaður og fjárhættuspil

"Ávöxtunarstefna sú sem fylgt hefur verið undanfarin ár er að mínu mati dæmi um fjárhættuspil, sem er bannað að hafa atvinnu af." Meira
25. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkamleg og andleg lömun

ENGINN fæðist gallalaus, en allflestir fá í vöggujöf þokkalegt heilbrigði en gera sér svo ekki grein fyrir dýrmæti þess. Allt þykir orðið svo sjálfsagt og reynt er að gera allt sem auðveldast. Meira
25. mars 2003 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameiginleg forsjá verði meginregla

"Hagsmunum barnsins er best borgið með því að viðhalda sem mestu sambandi við báða foreldra." Meira
25. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 484 orð | ókeypis

Sjálfstýring Íslands

Í FJÖLMIÐLA- og stjórnmálaumræðu er áberandi hve flestir eru fljótir að gleyma og virðast stjórnmálamenn og sumir fjölmiðlar geta reitt sig á að svokallað gullfiskaminni sé einnig hjá almenningi með ágætum árangri. Meira
25. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöðvum múgæsinguna gegn "Muay-Thai"!

BARDAGAÍÞRÓTTIN Muay-Thai eða Thai boxing ásamt Free fight hefur verið milli tannanna á fólki undanfarið og hafa ólíklegustu menn stokkið fram á ritvöllinn í fjölmiðlum og ausið úr reiðum skálar sinnar og fordæmt íþróttina fyrir ofbeldi og meiðingar. Meira
25. mars 2003 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetrarfjallamennska og ferðaþjónusta á landsbyggðinni

"Það er fyllilega raunhæft að ætla að Ísland geti orðið áfangastaður hjá fjallamönnum..." Meira

Minningargreinar

25. mars 2003 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRN EINARSSON

Björn Einarsson fæddist í Mýnesi, skammt frá Egilsstöðum, 15. maí 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Örn Björnsson, bóndi í Mýnesi, f. 15. apríl 1913, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2003 | Minningargreinar | 2205 orð | 1 mynd | ókeypis

FRIÐÞÓRA STEFÁNSDÓTTIR

Friðþóra Stefánsdóttir fæddist á Nöf við Hofsós 4. janúar 1910. Hún lézt í Sjúkrahúsi Siglufjarðar 17. marz síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Dýrleif Einarsdóttir og Stefán Pétursson. Systkini Friðþóru voru; Skafti, Pétur, Indriði og Guðveig. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2003 | Minningargreinar | 3065 orð | 1 mynd | ókeypis

HÓLMFRÍÐUR ÞORVALDSDÓTTIR

Hólmfríður Þorvaldsdóttir aðalbókari fæddist 13. júlí 1947. Hún andaðist á Landspítalanum 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Áróra Guðmundsdóttir, f. 4. júlí 1912, d. 27. apríl 1990, og Þorvaldur B. Þorkelsson yfirprentari, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2003 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd | ókeypis

TÓMAS KRISTJÁNSSON

Tómas Kristjánsson fæddist í Tungu í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 7. nóvember 1931. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórarinn Kristján Þorsteinsson bóndi í Tungu, f. 21. júní 1893, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Afkoma ATV batnar með efnahagsástandinu

HAGRÆTT hefur verið á flestum sviðum rekstrar AcoTæknivals, ATV, og hefur rekstrarkostnaður verið lækkaður þar sem því verður við komið. Þetta kom fram í máli Skarphéðins Bergs Steinarssonar, stjórnarformanns félagsins, á aðalfundi þess í gær. Meira
25. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 230 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 480 340 351...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 480 340 351 332 116.520 Grálúða 100 100 100 3 300 Grásleppa 80 54 79 2.026 159.161 Gullkarfi 86 20 58 17.019 984.895 Hlýri 135 70 124 4.040 499.214 Hnísa 50 50 50 14 700 Hrogn Ýmis 310 90 178 3.639 646.794 Keila 80 30 64 336 21. Meira
25. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftirlitsstofnanir haldi vöku sinni

NÚ sem aldrei fyrr ríður á að Samkeppnisstofnun og Póst- og fjarskiptastofnun haldi vöku sinni og veiti markaðsráðandi fyrirtæki á fjarskiptamarkaði, þ.e. Landssíma Íslands, aðhald. Meira
25. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Hóta að rústa hagræðingunni

"NÚ HAFA stjórnmálaflokkar hótað því að rústa þeirri uppbyggingu og hagræðingu sem náðst hefur með fiskveiðistjórnunarkerfinu og taka upp svokallaða fyrningarleið. Meira
25. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 430 orð | ókeypis

Meiri varkárni varðandi framtíðina

SAMKVÆMT tryggingafræðilegu mati á stöðu Lífeyrissjóðs Norðurlands, miðað við síðustu áramót, er staða sjóðsins neikvæð um 12,3% og eru það einkum svokallaðar framtíðarskuldbindingar sjóðsins sem eru neikvæðar. Meira
25. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Menntafélagið ræður skólameistara

JÓN B. Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Menntafélagsins ehf. og skólameistari Stýrimannaskólans í Reykjavík og Vélskóla Íslands. Jón mun taka við starfi framkvæmdastjóra Menntafélagsins í byrjun apríl nk. Meira
25. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 110 orð | ókeypis

Mun færri hluthafar

Í LOK síðasta árs hafði hluthöfum í SÍF fækkað í 1.473 en þeir voru 1.822 ári áður. Um síðustu áramót áttu 10 stærstu hluthafarnir 73% hlutafjár en 51% árið áður. Meira
25. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 312 orð | ókeypis

Tap Heklu 155 milljónir

TAP Heklu hf. og dótturfélaga nam 155 milljónum króna árið 2002. Árið áður var tap félagsins 342 milljónir. Veltufé til rekstrar nam 316 milljónir en árið áður var veltufé til rekstrar um 297 milljónir. Í árslok 2002 var eigið fé Heklu 1. Meira

Daglegt líf

25. mars 2003 | Neytendur | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Hnetuofnæmi tengt barnakremi

OFNÆMI fyrir jarðhnetum hjá börnum gæti orsakast af notkun á kremi við húðkvillum eða sojaþurrmjólk, segir á vefsíðu breska dagblaðsins Telegraph fyrir skömmu. Vitnað er í rannsókn á 14. Meira
25. mars 2003 | Neytendur | 152 orð | 2 myndir | ókeypis

Illa verðmerkt í sýningargluggum

Best er staðið að verðmerkingum í Smáralind en þar voru 70% verslana með óaðfinnanlegar verðmerkingar í sýningargluggum þegar Samkeppnisstofnun kannaði verðmerkingar nú í mars. Meira

Fastir þættir

25. mars 2003 | Dagbók | 722 orð | ókeypis

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrir bænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Meira
25. mars 2003 | Fastir þættir | 294 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Bandaríska bridssambandið heldur tveggja vikna stórhátíð þrisvar á ári og kennir við árstíðirnar vor, sumar og haust. Meira
25. mars 2003 | Fastir þættir | 100 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Anna Ívarsdóttir og Þorlákur Jónsson unnu Íslandsmót para Anna Ívarsdóttir og Þorlákur Jónsson sigruðu í Íslandsmótinu í parakeppni sem fram fór í Síðumúlanum um helgina. Meira
25. mars 2003 | Dagbók | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæna- og samtalshelgi Laugarneskirkju

HELGINA 28. til 30. mars ætlar söfnuður Laugarneskirkju að brjóta upp allar sínar venjur og færa safnaðarstarfið út fyrir bæinn í heilu lagi. Samveran hefst með borðhaldi í Vatnaskógi kl. Meira
25. mars 2003 | Fastir þættir | 1318 orð | 1 mynd | ókeypis

Hans Kjerúlf vann glæstan sigur á nýjum hesti

Góð stígandi er að komast í mótahaldið hjá hestamönnum, í auknum mæli er farið að gefa einkunnir á mótunum og um leið verða kröfurnar til hestanna og knapanna meiri. Hæst bar um helgina Stjörnutöltið í Skautahöllinni á Akureyri en fyrir sunnan fór fram forval í Skautahöllinni í Laugardal og rekur Valdimar Kristinsson hér helstu viðburði. Meira
25. mars 2003 | Fastir þættir | 104 orð | ókeypis

Hálf milljón höfð af Fáki

Í FRÉTT af góðri afkomu Hestamannafélagsins Fáks á síðasta ári í hestaþætti fyrir viku var hagnaður félagsins rýrður um hálfa milljón króna. Meira
25. mars 2003 | Dagbók | 498 orð | ókeypis

(I.Kor. 16, 14.)

Í dag er þriðjudagur 25. mars, 84. dagur ársins 2003, Maríumessa á föstu, heitdagur. Orð dagsins: Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Meira
25. mars 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

SILFURBRÚÐKAUP .

SILFURBRÚÐKAUP . Í dag, þriðjudaginn 25. mars, eiga 25 ára hjúskaparafmæli hjónin Stefanía Gerður Sigmundsdóttir og Helgi Jóhannesson, Munkaþverárstræti 27,... Meira
25. mars 2003 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 0-0 5. Bf4 d6 6. h3 Rc6 7. e3 Rh5 8. Bh2 f5 9. Hb1 f4 10. e4 e5 11. d5 Rd4 12. Be2 Rf6 13. Rxd4 exd4 14. Dxd4 Rxe4 15. Dxe4 Bf5 16. Df3 Bxc3+ 17. Dxc3 Bxb1 18. 0-0 Be4 19. f3 Bf5 20. Bxf4 Dh4 21. Bc1 Hae8 22. Meira
25. mars 2003 | Fastir þættir | 187 orð | ókeypis

Sveinn er að herfa

Nafn vikunnar er að þessu sinni Sveinn Hervar en hann er sem kunnugt er frá Þúfu í Vestur-Landeyjum, undan hinum þekkta Orra frá Þúfu og Rák frá Þúfu. Sjálfur er Sveinn Hervar þekktur stóðhestur og hefur komið nokkuð víða fram. Meira
25. mars 2003 | Dagbók | 47 orð | ókeypis

VERNDI ÞIG ENGLAR

Verndi þig englar, elskan mín, þá augun fögru lykjast þín, líði þeir kringum hvílu hljótt á hvítum vængjum um miðja nótt. Nei, nei það varla óhætt er englum að trúa fyrir þér, engill ert þú og englum þá of vel kann þig að lítast... Meira
25. mars 2003 | Fastir þættir | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

HVER kannast ekki við foreldra eða tengdaforeldra sem aldrei hafa náð tökum á tilteknum tækninýjungum, s.s. fjarstýringum fyrir sjónvarp og myndbandstæki? Meira
25. mars 2003 | Viðhorf | 968 orð | ókeypis

Þetta er bara fótbolti

Og svo gerðist það inni í eldhúsi að ég fór að velta fyrir mér hvers vegna í ósköpunum mér liði svona djöfullega. Var það virkilega út af því að eitthvert fótboltalið úti í heimi hafði tapað leik? Meira

Íþróttir

25. mars 2003 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

* ARNAR Þór Viðarsson , fyrirliði...

* ARNAR Þór Viðarsson , fyrirliði Lokeren , var valinn í lið vikunnar hjá Het Niewsblad fyrir frammistöðu sína í leiknum við Antwerpen . Arnar Þór fékk 3 í einkunn hjá blaðinu en Arnar Grétarsson , Marel Maldvinsson og Rúnar Kristinsson fengu 2. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Gautur er klár í Skotaleikinn

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann væri klár í slaginn á móti Skotum en Íslendingar og Skotar eigast við í undankeppni EM á Hampden Park í Glasgow á laugardaginn. Árni Gautur gekkst undir aðgerð á olnboga í síðasta mánuði og þótti tæpt að hann yrði búinn að ná sér fyrir leikinn við Skota. Eftirmeðferðin hefur hins vegar gengið mjög vel og á sunnudaginn tók hann þátt í sinni fyrstu alvöru æfingu í nokkrar vikur. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðið upp á mikla spennu

ÖRFÁUM millimetrum munaði þegar úrslitin á Íslandsmótinu í skotfimi með loftskammbyssum og rifflum fóru fram í Laugardalshöll á laugardaginn. Anton Konráðsson frá Skotfélagi Ólafsfjarðar hafði titil með skammbyssu að verja en Guðmundur Kr. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 107 orð | ókeypis

Dramatík hjá Bolton

JAY-JAY Okocha tryggði Bolton sigur á Tottenham, 1:0, með dramatískum hætti þegar félögin áttust við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiður Smári í fremstu víglínu

LEIKMENN Chelsea mæta til leiks gegn Arsenal fullir sjálfstrausts eftir 5:0 sigurinn á Manchester City á laugardaginn, sem er stærsti sigur Chelsea-liðsins á leiktíðinni. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd | ókeypis

* FYRSTA opna golfmótið á þessu...

* FYRSTA opna golfmótið á þessu ári var haldið á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ á laugardaginn. Það er ekki á hverju ári sem opin golfmót eru haldin í lok mars og það á sumarflötum. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 843 orð | ókeypis

Förum aftur til fortíðar

MIKIÐ hefur verið ritað og rætt um keppnisfyrirkomulag Íslandsmótsins í körfuknattleik á undanförnum misserum og á spjall- og heimasíðum félaga undanfarnar vikur hefur þessi umræða verið áberandi. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 30 orð | ókeypis

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla Undanúrslit, annar leikur: Sauðárkrókur: UMFT - UMFG 19.15 Leiðrétting Hjördís, fyrirliði Breiðabliks í knattspyrnu, er Þorsteinsdóttir, ekki Óskarsdóttir, eins og segir í myndatexta á íþróttasíðu í gær. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 260 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Grindavík 74:54 DHL-höllin,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Grindavík 74:54 DHL-höllin, úrslitakeppni kvenna, undanúrslit, þriðji leikur, mánudagur 24. mars . Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús og Elín Íslandsmeistarar

MAGNÚS Magnússon úr KR og Elín Óskarsdóttir úr KFR urðu um helgina Íslandsmeistarar í keilu. Elín varð nú meistari fjórða árið í röð. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklar líkur á að Hermann semji við Portsmouth

MIKLAR líkur eru á að Hermann Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur með Ipswich, gangi til liðs við Portsmouth, efsta lið ensku 1. deildarinnar. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

* PER Frandsen, félagi Guðna Bergssonar...

* PER Frandsen, félagi Guðna Bergssonar í liði Bolton , hefur verið kallaður inn í danska landsliðshópinn fyrir leikina við Rúmena og Bosníumenn í undankeppni EM. Frandsen kemur inn í hópinn fyrir Morgen Krautzfeldt sem er meiddur . Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 106 orð | ókeypis

Petersons til Magdeburg?

ALEXANDERS Petersons, örvhenta skyttan hjá handknattleiksliði Gróttu/KR, kom heim í fyrrakvöld eftir þriggja daga dvöl hjá þýsku Evrópumeisturunum Magdeburg. Hann æfði þar með þeim Ólafi Stefánssyni og Sigfúsi Sigurðssyni, undir stjórn Alfreðs... Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 204 orð | ókeypis

"Beckham yrði rjóminn á köku Real Madrid"

DAVID Beckham til Real Madrid? Þetta er spurning sem stuðningsmenn Manchester United velta sér upp úr þessa dagana en orðrómur hefur verið á kreiki um að Evrópumeistarar Real Madrid ætli að reyna að klófesta fyrirliða enska landsliðsins í sumar. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 156 orð | ókeypis

Seaman ekki með Arsenal

ENGLANDS- og bikarmeistarar Arsenal leika í kvöld annan leik sinn á tveimur dögum þegar þeir mæta Chelsea á Stamford Bridge í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 151 orð | ókeypis

Sigur til sölu í Rúmeníu

PETRU Paleu, forráðamaður rúmenska handknattleiksliðsins Fibrex Nylon Savinesti, fer óvenjulegar leiðir til þess að fjármagna kaup á nýjum leikmönnum fyrir næstu leiktíð en þá tekur lið hans þátt í meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 78 orð | ókeypis

Stjarnan fær liðsstyrk

KVENNALIÐ Stjörnunnar í knattspyrnu hefur tryggt sér liðsauka fyrir sumarið því tvær bandarískar stúlkur munu leika með því og eru væntanlegar í Garðabæinn um miðjan maí. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Stomski var í aðalhlutverki hjá KR-ingum

FYRSTU fimm mínúturnar voru jafnar í oddaleik KR og Grindavíkur í Vesturbænum í gærkvöldi, þegar liðin léku um að komast í úrslit Íslandsmótsins. Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 149 orð | ókeypis

Vogts bætir við

BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, bætti í gær við sjö leikmönnum í landsliðshóp sinn sem mætir Íslendingum á laugardag og Litháum fjórum dögum síðar í undankeppni EM. Vogts valdi 18 leikmenn í síðustu viku en nú eru 25 leikmenn í... Meira
25. mars 2003 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Wenger hrósar Wayne Rooney

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósar Wayne Rooney, hinum 17 ára gamla framherja Everton, í hástert, en Rooney skoraði mark Everton í 2:1-sigri Arsenal á Everton á Highbury í fyrradag. Meira

Fasteignablað

25. mars 2003 | Fasteignablað | 739 orð | 3 myndir | ókeypis

Ánægð í Sólarsölum

Gífurleg uppbygging hefur verið í Kópavogi undanfarið. Heilu hverfin hafa risið og Salahverfið er nýjasta viðbótin við bæjarfélagið. Perla Torfadóttir ræddi við Ingimar Jónsson og Margréti Helgu Björnsdóttur sem nýlega keyptu fjögurra herbergja íbúð í Sólarsölum. Þau tóku við íbúðinni tilbúinni undir tréverk og hafa unnið algjörlega sjálf við það að koma henni í stand. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Diskagrind

Diskagrindur eru mjög fallegar á vegg, bæði í eldhúsi og í borðstofu. Þar má setja sparidiska heimilisins eða þá diskana sem mest eru notaðir. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 710 orð | 2 myndir | ókeypis

Er hreina loftið hreint?

Lægðirnar hafa verið gestir okkar á fyrstu mánuðum ársins og er ekki í frásögur færandi, þessi gestagangur er svolítið þreytandi, því er ekki að neita. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Ertu að flytja?

Þegar flutt er í nýtt húsnæði er nauðsynlegt að muna að tilkynna flutningana. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Glerlistaverkið Bonnie

Glerlistaverkið Bonnie er hannað af Ettore Sottasass. Í kringum starfsemi vinnustofu Sottasass í Mílanó hefur myndast kjarni listamanna og hönnuða, kunnra sem óþekktra, sem eru mjög frjóir og skapandi í verkum sínum. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Grettisgata 51

Reykjavík - Foss fasteignasala er með í sölu núna einbýlishús á Grettisgötu 51, 101 Reykjavík. Þetta er mikið endurnýjað timburhús sem byggt var árið 1906. Það er 157 fermetrar, kjallari, hæð og ris. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 934 orð | 3 myndir | ókeypis

Hið gamla hús Fiskifélagsins rís til fyrri virðuleika

Senn hefjast framkvæmdir við stækkun húss Fiskifélags Íslands í Ingólfsstræti 1 á stjórnarráðsreitnum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Hlédísi Sveinsdóttur arkitekt um þessar framkvæmdir sem hún hefur hannað ásamt Gunnari Bergmann Stefánssyni. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Hillur í eldhús

Það þarf ekki endilega að fela mat sem ætlaður er til heimilisnota í lokuðum skápum. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Huldubraut 9

Kópavogur - Lundur fasteignasala er með í sölu núna einbýlishús að Huldubraut 9, 200 Kópavogi. Þetta er stein- og timburhús, byggt árið 1952 og er það 242,4 fermetrar. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 742 orð | ókeypis

Húsfélag vanrækir viðhald

Sú meginregla gildir í fjöleignarhúsum að allar sameiginlegar ákvarðanir eigenda ber að taka á löglega boðuðum húsfundi samkvæmt fjöleignarhúsalögunum. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvernig á að verjast innbrotsþjófum og tryggja öryggi húsa?

Komin er út Öryggishandbókin - þjófa-, innbrots- og brunavarnir. Á fyrstu opnu Öryggishandbókarinnar segir að það að búa í þéttbýli kalli á breytta lifnaðarhætti, svo sem að ekki sé óhætt að hafa útidyr ólæstar eins og enn tíðkast víða úti á landi. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Klipping blómstrandi runna

Nú er góður tími til að klippa blómstrandi runna sem æ meira eru ræktaðir í görðum landsmanna. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Krans í fölum litum

Enn er nægur efniviður í garðinum til þess að búa til krans í fölum litum sölnaðs gróðurs. Kransar eru mjög fallegir bæði á hurðir og veggi og eiga jafnt við á sumri sem vetri. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Langamýri 1

Garðabær - Hraunhamar fasteignasala er með í einkasölu um þessar mundir einbýlishús að Löngumýri 1, 210 Garðabæ. Þetta er timburhús, byggt árið 1983 og er það 228,1 fermetri. Bílskúrinn er tvöfaldur, 41,7 fermetrar. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósir og dekkri litir spila vel saman

Til þess að ná fram glæsileika í málningu er einn möguleikinn að láta liti í svipuðum dúr en misdökka spila saman. Þetta gefur fínlegan glæsileika ef vel tekst til. Hér má sjá dæmi um hvernig þetta má gera á einfaldan en nokkuð áhrifaríkan... Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 456 orð | 2 myndir | ókeypis

Ný íbúðarhúsabyggð á Laugum

Um þessar mundir er verið að skipuleggja nýja íbúðarbyggð á Laugum í Þingeyjarsveit. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný stjórn Félags fasteignasala

Nýlega var kosin ný stjórn hjá Félagi fasteignasala. Guðrún Guðlaugsdóttir kom á fund hinnar nýju stjórnar og heyrði hluta af viðræðum sem þar fóru fram og forvitnaðist um félagið og sögu þess. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarhús í landi Löngudælaholts

Skeiða-ogGnúpverjahreppur- Heimili fasteignasala er með í einkasölu sumarhús í landi Löngudælaholts í um 100 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík og um 10 mínútna akstur frá Árnesi. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 623 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggvagata 12

Reykjavík - Húsið fasteignasala er með í einkasölu einbýlishús að Tryggvagötu 12, 101 Reykjavík. Þetta er timburhús, byggt árið 1906 og er það með bakhúsi á lóð alls 260,2 fermetrar. "Hús þetta er nýlega yfirfarið og endurnýjað að utan. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 731 orð | 1 mynd | ókeypis

Urðarstígur 3

Húsið stendur á klöpp sem sagt er að huldufólk búi. Freyja Jónsdóttir segir frá Urðarstíg 3. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 402 orð | ókeypis

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
25. mars 2003 | Fasteignablað | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Vesturgata 45

Akranes - Miðborg fasteignasala er með í sölu einbýlishúsið Vesturgötu 45 á Akranesi. Um er að ræða mikið endurnýjað steinhús, kjallara, hæð og ris, alls að flatarmáli 223 fermetrar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.