Greinar sunnudaginn 30. mars 2003

Forsíða

30. mars 2003 | Forsíða | 29 orð | 1 mynd

Glímt við elda í olíulindum

Slökkviliðsmenn berjast við olíuelda í einni lind á Rumalya-olíuvinnslusvæðinu í Suður-Írak. Mjög erfitt getur reynst að slökkva eldana vegna þess hve mikill þrýstingur er á olíunni á þessum... Meira
30. mars 2003 | Forsíða | 341 orð

Harðir bardagar og ný víglína í norðri

EKKERT lát er á sókn bandamanna til Bagdad og voru gerðar miklar loftárásir á skotmörk í borginni og á varnarlínuna umhverfis hana allan síðasta sólarhring. Enn er barist um borgir í Suður-Írak og hernaðurinn í norðurhluta landsins færist í aukana. Meira
30. mars 2003 | Forsíða | 122 orð | 1 mynd

Hryðjuverkum afstýrt

KOMIÐ hefur verið í veg fyrir hryðjuverkaárásir að undirlagi Íraka í að minnsta kosti tveimur ríkjum í Mið-Austurlöndum en vísbendingar eru um, að lagt hafi verið á ráðin um margar aðrar. Meira
30. mars 2003 | Forsíða | 226 orð

Leynisveitir til höfuðs leiðtogum

BANDARÍSKAR sveitir hafa gripið til aðgerða á laun í þéttbýliskjörnum í Írak og er þeim ætlað að taka af lífi félaga í innsta hring Saddams Husseins, forseta Íraks. Meira
30. mars 2003 | Forsíða | 244 orð | 1 mynd

Nær þrefalt hærri lífeyrir opinberu sjóðanna

LÍFEYRIR frá lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna var að meðaltali nærfellt þrefalt hærri á árinu 2001 en lífeyrir frá lífeyrissjóðum á almennum markaði. Meira

Fréttir

30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð

Athugasemd frá SV

SAMTÖK verslunarinnar hafa sent frá sér eftirfarandi athugasemd við tillögur Alþýðusambands Íslands í velferðarmálum, sem greint var frá í Morgunblaðinu sl. Meira
30. mars 2003 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Blix boðar starfslok

HANS Blix, hinn sænski yfirmaður vopnaeftirlitsliðs Sameinuðu þjóðanna, mun láta af störfum í lok júní, skömmu eftir 75 ára afmælisdaginn. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Bútaklúbburinn Samansaumaðar sýnir

BÚTAKLÚBBURINN Samansaumaðar heldur sýningu á verkum sínum í Listasafni Borgarness í gær, laugardag. Af því tilefni var Björgunarsveitinni Brák afhent verk eftir félaga til eignar. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Dáðadrengir sigruðu

HLJÓMSVEITIN Dáðadrengir bar sigur úr býtum í Músíktilraunum, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins í fyrrakvöld. Keppnin var haldin í Austurbæ við Snorrabraut. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 391 orð

Eigum ekki að vera eftirbátur annarra

Á SEX ára tímabili, frá árinu 2000 til 2006, mun Evrópusambandið verja 213 milljörðum evra til málefna sem tengjast byggðastefnu, en meginmarkmið byggðastefnu ESB er að stuðla að efnahagslegum og félagslegum jöfnuði milli allra svæða sambandsins. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð

Fá Íslandsferð metna til prófs

NEMENDUR breskra grunnskóla fá Íslandsferð metna til prófs í landafræði eða jarðfræði og hafa hátt í 3.000 nemendur komið hingað með kennara sínum það sem af er þessu ári, segir Stephen A. Brown, nýráðinn svæðisstjóri Flugleiða í Bretlandi. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Félagar á fljúgandi ferð

ÞAÐ má varla á milli sjá hvort skemmti sér betur, Embla Eir Kristinsdóttir eða fjórfættur félagi hennar, Grettir, þegar skyndilega gerði snjódrífu af himnum ofan þar sem þau voru að leika sér saman á róló. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Félag lesblindra stofnað

HINN 26. mars síðastliðinn var Félag lesblindra formlega stofnað á Hótel Borg. Lög félagsins voru samþykkt og kosið var í stjórn. Eftir það fór fram almenn umræða um málefni lesblindra á Íslandi. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Flugfélagið MD tekið til gjaldþrotaskipta

MD-flugfélagið, sem hefur verið með höfuðstöðvar í Hamraborg í Kópavogi, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipa að beiðni eigenda félagsins. Var þrotabúinu skipaður skiptastjóri í Héraðsdómi Reykjaness á fimmtudag, Helgi Jóhannesson hrl. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 458 orð

Hafa áhyggjur af mikilli veðurhæð

EYMUNDUR Runólfsson, verkfræðingur í áætlanadeild Vegagerðarinnar, segir að Vegagerðin hafi ekki skoðað ítarlega kosti þess að gera hálendisveg milli Akureyrar og Reykjavíkur sem liggi um Stórasand. Meira
30. mars 2003 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Herða árásir á varnir Íraka við Karbala

HERLIÐ Bandaríkjamanna hefur hert árásir á varnarsveitir Íraka við Bagdad og í fyrsta sinn beitt þar Apache-árásarþyrlum. Meira
30. mars 2003 | Erlendar fréttir | 406 orð

Kenna "friðarstefnu" um hvernig fór

LIÐSMENN vopnaeftirlitssveitar Sameinuðu þjóðanna, sem voru að störfum í Írak í þrjá og hálfan mánuð unz gripið var til hernaðaríhlutunar, hafa fram til þessa ekkert mátt tala við blaðamenn. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

KRAKKARNIR í bekk 73 í Hólabrekkuskóla...

KRAKKARNIR í bekk 73 í Hólabrekkuskóla komu nýlega í heimsókn á Morgunblaðið. Þau höfðu þegar unnið ýmis verkefni með eintökum af Morgunblaðinu í skólanum og voru hingað komin til að fylgjast með vinnslu á raunverulegu dagblaði. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Landgræðslustjóri heiðraður

Umhverfisverðlaun Ungmennafélags Íslands og Pokasjóðs voru veitt á fimmtudag í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Leikur aðalhlutverkið í þýskri kvikmynd

HILMIR Snær Guðnason leikur aðalhlutverkið í þýskri kvikmynd sem tekin verður upp í vor. Hún heitir "Erbsen auf halb sechs" sem þýðir Baunir klukkan hálfsex, og leikstýrir Lars Büchel myndinni. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð

Leitað að fjárfestum vegna upphitaðrar brautar

VERIÐ er að kanna áhuga fjárfesta í Bretlandi á að fjármagna upphitaða æfingabraut á Suðurnesjum sem yrði jafnframt kappakstursbraut og myndi meðal annars nýtast fyrir athuganir á bílum í Formúlu 1-kappakstrinum og fyrir almennan æfingaakstur vegna... Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Listi Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi

FRAMBOÐSLISTI Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum hefur verið birtur. Eftirtaldir skipa 10 efstu sæti og heiðurssæti: 1. sæti Guðjón A. Kristjánsson (58), alþingismaður, Ísafirði, 2. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Lykilatriði að velja fiskinn vel

ÞRÁTT fyrir litla fiskneyslu þjóðarinnar afþakka krakkarnir í Háteigsskóla ekki fiskmáltíðirnar sem Þröstur Harðarson matsveinn ber á borð fyrir þá einu sinni til tvisvar í viku. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Málfundir um öryggismál sjómanna verða haldnir...

Málfundir um öryggismál sjómanna verða haldnir víða um land á árinu. Fyrsti fundurinn verður haldinn í húsnæði Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík mánudaginn 31. mars kl. 20-22.30. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

NÝLEGA komu hressir krakkar í 7.

NÝLEGA komu hressir krakkar í 7. RG úr Háteigsskóla í heimsókn á Morgunblaðið. Þau höfðu þegar unnið ýmis verkefni með eintökum af Morgunblaðinu í skólanum og voru hingað komin til að fylgjast með vinnslu á raunverulegu dagblaði. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

NÝLEGA komu hressir krakkar úr 7.

NÝLEGA komu hressir krakkar úr 7. HB í Seljaskóla í heimsókn á Morgunblaðið. Þau höfðu þegar unnið ýmis verkefni með eintökum af Morgunblaðinu í skólanum og voru hingað komin til að fylgjast með vinnslu á raunverulegu dagblaði. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

NÝLEGA tóku krakkarnir í 7.

NÝLEGA tóku krakkarnir í 7. SW í Seljaskóla þátt í verkefninu Dagblöð í skólum. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Rangar tölur Mishermt var í viðskiptablaði...

Rangar tölur Mishermt var í viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag að uppsöfnuð raunávöxtun Lífeyrisreiknings Íslandsbanka væri 34,5%. Hið rétta er 26,7%. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Rannsókn hafin á flugslysinu á Miðfjallsmúla

RANNSÓKNANEFND flugslysa hefur tekið til rannsóknar flugslysið á Miðfjallsmúla á Hvalfjarðarströnd á föstudagskvöld, þegar einshreyfils flugvél af gerðinni Cessna 152 brotlenti með tveimur mönnum innanborðs. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Reiknað heila nótt í Hagaskóla

TÍUNDU bekkingar í Hagaskóla sátu saman í fyrrinótt og lásu undir samræmda prófið í stærðfærði, sem haldið verður í maíbyrjun. Þau byrjuðu klukkan átta um kvöldið og lásu til klukkan að verða átta í gærmorgun. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Samfylkingin opnar kosningamiðstöð

KOSNINGAMIÐSTÖÐ Samfylkingarinnar í Lækjargötu í Reykjavík var opnuð í hádeginu í gær að viðstöddu fjölmenni. Miðstöðin er staðsett í byggingunni þar sem verslunin Top Shop var áður til húsa. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Samningur um menningarhús undirritaður

NÝLEGA undirritaði menntamálaráðherra, Tómas Ingi Olrich, f.h. ríkisstjórnarinnar og Ingi Sigurðsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, samning um byggingu menningarhúss í Vestmannaeyjum. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Segja Framsókn standa á traustum grunni

"FRAMSÓKNARFLOKKURINN stendur á traustum grunni og feykist ekki til og frá í sviptivindum dagsins. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sjálfstæðir aðilar hafi aðgang að rannsóknargögnum

NEFNDARSTÖRF einkenndu landsfund Sjálfstæðisflokksins fyrir hádegi á laugardag en síðdegis var stefnt að því að hefja almennar umræður um drög að ályktunum flokksins. Í sjávarútvegsnefnd flokksins var m.a. Meira
30. mars 2003 | Erlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Sjónvarpið mikilvægt Saddam í áróðursstríði

MARGIR undrast að Bretar og Bandaríkjamenn skuli ekki hafa lagt meiri áherslu á það fram að þessu að skrúfa fyrir útsendingar íraska ríkissjónvarpsins. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 723 orð | 1 mynd

Slá tvær flugur í einu höggi

Þórður H. Ólafsson er fæddur í Reykjavík 1948 og er efnatæknifræðingur frá Oslo Tekniske Högskole. Hefur starfað hjá Landsvirkjun, við laxeldi, og hjá Framkvæmdasjóði Íslands. Hefur verið skrifstofustjóri hjá umhverfisráðuneytinu síðan 1992. Þórður á tvær dætur, Ingibjörgu fædda 1972 og Ragnhildi fædda 1979. Meira
30. mars 2003 | Erlendar fréttir | 1160 orð | 1 mynd

Stjórnarfar óttans

Saddam Hussein hefur stjórnað harðri hendi frá því að hann komst til valda 1979. Aðferðirnar eru margvíslegar, en pyntingar og aftökur án dóms og laga hafa verið daglegt brauð í valdatíð einræðisherrans. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Sunita Gandhi framkvæmdastjóri Íslensku menntasamtakanna heldur...

Sunita Gandhi framkvæmdastjóri Íslensku menntasamtakanna heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ miðvikudag 2. apríl kl. 16.15, í salnum Skriðu í Kennaraháskóla Íslands v/Stakkahlíð og er öllum opinn. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 270 orð

Tillit tekið til þinghalds við nafngiftir nýrra gatna

NÖFN gatna og torga í nýju hverfi í Norðlingaholti munu taka mið af íslenskri náttúru og þinghaldi í holtinu fyrr á tímum. Þetta var samþykkt í borgarráði. Eins og Morgunblaðið greindi frá í febrúar sl. Meira
30. mars 2003 | Erlendar fréttir | 184 orð

Verður bið á vegvísi?

HAFT var eftir ísraelskum embættismanni í gær, að Vegvísirinn svokallaði, áætlun um frið í Miðausturlöndum, sem George W. Bush Bandaríkjaforseti segist ætla að birta bráðlega, yrði ekkert birtur fyrr en að loknu Íraksstríði. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 389 orð

Vildu ráðast til atlögu við íslensk varðskip

FORSVARSMENN breska sjóhersins lögðu til þegar fiskveiðilögsaga Íslands var færð út í 50 mílur árið 1972 að ráðist yrði til atlögu við íslensk varðskip og stefnt að sigri í eitt skipti fyrir öll. Meira
30. mars 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

ÞAÐ voru hressir krakkar úr 7.

ÞAÐ voru hressir krakkar úr 7. ÞDJ í Selásskóla sem litu inn á Morgunblaðið fyrir stuttu í þeim tilgangi að kynna sér ferlið við vinnslu á dagblöðum. Þegar höfðu þau unnið með dagblöð í tímum og því upplagt að fá kynnisferð um alvöru dagblað. Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2003 | Leiðarar | 267 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

30. marz 1993 : "Samningur um kaup Útgerðarfélags Akureyringa á 60% hlut í þýzka útgerðarfyrirtækinu Mecklenburger Hochseefischerei í Rostock var undirritaður fyrr í mánuðinum. Meira
30. mars 2003 | Leiðarar | 440 orð

Fyrirtæki og stjórnmál

Undanfarna mánuði hafa orðið töluverðar umræður um tengsl viðskiptalífs og stjórnmála. Þessar umræður hafa því miður ekki verið að tilefnislausu. Meira
30. mars 2003 | Staksteinar | 328 orð

- Peningar eru hreyfiafl

Það kæmi kirkjugestum líklega ekki á óvart ef einhver presturinn eyddi nokkrum orðum í að tala neikvætt um veraldlegan auð í prédikun dagsins. Fyrri ræður þjóna þjóðkirkjunnar sanna það. Meira
30. mars 2003 | Leiðarar | 2787 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Á undanförnum misserum hafa orðið töluverðar sviptingar á fjölmiðlamarkaðnum og þar sem rekstur fjölmiðlafyrirtækja og vinna við fjölmiðlun er orðin töluverður þáttur í atvinnulífi okkar vekja þær kannski meiri athygli en áður. Meira

Menning

30. mars 2003 | Menningarlíf | 525 orð | 2 myndir

22 íslenskir hönnuðir sýndu verk sín í Berlín

HÖNNUNARSÝNINGUNNI design is lauk í Berlín á dögunum, en þar voru kynnt verk 22 íslenskra hönnuða. Sýningin fór fram í Samnorræna húsinu í Berlín. Meira
30. mars 2003 | Fólk í fréttum | 703 orð | 8 myndir

Dáðadrengir slá í gegn

Úrslit Músíktilrauna 2003, haldin í Austurbæ. Þátt tóku Lokbrá, Heimskir synir, Dáðadrengir, Fendrix, Drain, Betlehem, Enn ein sólin, Doctuz, Danni og Dixieland-dvergarnir, Still not fallen, Delta 9, Amos og Brútal. Áheyrendur um 500. Meira
30. mars 2003 | Menningarlíf | 361 orð | 2 myndir

Draumar og dansar í Ketilhúsinu

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leikur í Ketilhúsinu í Listagili á Akureyri í dag 16. Hljómsveitin verður í sinfóníettustærð - 15 manna kammersveit, skipuð flestöllum hljóðfærum hljómsveitarinnar. Efnisskráin er fjölbreytt. Meira
30. mars 2003 | Menningarlíf | 1036 orð | 1 mynd

Efist þú þá skaltu bara prófa

FYRSTA kvikmynd Dags Kára Péturssonar í fullri lengd, Nói albínói, er tvímælalaust eitthvert mesta afrek íslenskrar kvikmyndagerðar. Þetta er mynd sem er allt í senn; mannleg, raunsæ, áhrifamikil, meinfyndin og snjöll. Meira
30. mars 2003 | Fólk í fréttum | 497 orð | 1 mynd

Eru draugar í Brussel?

SJÓNVARPIÐ sýnir myndina Herför til Brussel í kvöld en þar er slegist í för með félagsmönnum DTE, Drauga- og tröllaskoðunarfélags Evrópu, á vit æðstu manna hjá Evrópusambandinu og í drauga- og tröllaleit meðal almennings á götum og krám í Brussel. Meira
30. mars 2003 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Fílósóferað yfir sig

Bandaríkin 2002. Skífan VHS. Bönnuð innan 12 ára (102 mín.). Leikstjórn Richard Linklater. Aðalhlutverk Trevor Brooks, Lorelie Linklater, Wiley Wiggins og Glover Gill. Meira
30. mars 2003 | Menningarlíf | 398 orð | 1 mynd

Getur stórskáld verið hófsamt?

Portúgalska skáldið Eugénio de Andrade hefur náð áttræðisaldri. Að sögn Jóhanns Hjálmarssonar hefur skáldið alltaf verið hófsamt enda þótti Nóbelsverðlaunahöfundinum spænska Camilo José Cela nóg um þegar hann undraðist yfir þessu. Meira
30. mars 2003 | Bókmenntir | 927 orð | 1 mynd

Hið mótandi minni

Eftir Braga Ólafsson. Bjartur 2003, 144 bls. Meira
30. mars 2003 | Fólk í fréttum | 112 orð | 3 myndir

Klassískur ástarþríhyrningur

Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ var frumsýnt nýtt íslenskt leikrit í Þjóðleikhúsinu. Rauða spjaldið er eftir þau Sigríði Margréti Guðmundsdóttur og Kjartan Ragnarsson sem einnig leikstýrði sýningunni. Meira
30. mars 2003 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Lífshlaup

Dagur - Hlutabréf í sólarlaginu hefur að geyma skrif lista- og fræðimanna um Dag Sigurðarson og verk hans frá ýmsum sjónarhonum. Ritstjórar eru Geir Svansson og Hjálmar Sveinsson. Meira
30. mars 2003 | Menningarlíf | 52 orð

Lúðrasveit æskunnar í Ráðhúsinu

LÚÐRASVEIT æskunnar mun leika á tónleikum í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 15. Í Lúðrasveit æskunnar er úrval nemenda úr skólalúðrasveitum landsins, sem lengst eru komnir í námi á hljóðfæri sín. Meira
30. mars 2003 | Fólk í fréttum | 750 orð | 1 mynd

Með sál í hjarta

Tónleikar með bresku hljómsveitinni The Yardbirds fimmtudagskvöldið 27. mars. Hljómsveitin var skipuð Jim McCarty sem lék á trommur og söng bakraddir, Chris Dreja á ritmagítar og söng bakraddir, John Idan bassaleikara og aðalsöngvara, Gypie Mayo sólógítarleikara og bakraddasöngvara og Alan Glen sem lék á munnhörpu, ásláttarhljóðfæri og söng bakraddir. Meira
30. mars 2003 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Mozart-tónleikar í Seltjarnarneskirkju

Á EFNISSKRÁ tónleika Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í Seltjarnarneskirkju í dag, sunnudag, kl. 17 verða eingöngu verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Tónleikarnir hefjast á Divertimento fyrir strengi í D-dúr (K 136). Meira
30. mars 2003 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Myndasaga

Stafrænar fjaðrir er myndasaga eftir Bjarna Hinriksson . Í bókinni leitast hann við að svara brennandi spurningum nútímamannsins. Bókin samanstendur af nokkrum stuttum myndasögum og tveimur myndaröðum. Meira
30. mars 2003 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Nýtt gamanleikrit æft á Sauðárkróki

HJÁ Leikfélagi Sauðárkróks standa nú yfir æfingar á nýju íslensku gamanleikriti, Ertu hálf-dán? eftir Hávar Sigurjónsson. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson og er þetta annað verkið á þessu leikári sem hann setur upp með leikfélaginu. Meira
30. mars 2003 | Menningarlíf | 125 orð

Styrkur til safna á Norðurlöndum

NORRÆNI menningarsjóðurinn ætlar að veita söfnum á Norðurlöndum öflugan stuðning og auglýsir því eftir umsóknum um nýjan styrk að upphæð 3 milljónir danskra króna, eða sem nemur um 34 milljónum íslenskra króna. Meira
30. mars 2003 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Ungar skautastúlkur í Svíþjóð

UM síðastliðin mánaðamót fór hópur stúlkna frá Skautafélagi Reykjavíkur - listhlaupadeild - til Svíþjóðar. Hér var á ferðinni yngri deildin og tóku þær þátt í sænska meistaramótinu í samhæfðum skautadansi en Svíar standa mjög framarlega í greininni. Meira
30. mars 2003 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

... Will og Grace

ÞEIR klikka sjaldan gamanþættirnir um vinina og samleigjendurna og tilvonandi foreldrana Will (Eric McCormack) og Grace. Þau ákváðu ekki alls fyrir löngu að eignast barn saman og síðan hefur vitanlega gengið á ýmsu. Meira
30. mars 2003 | Fólk í fréttum | 502 orð | 1 mynd

Þjóðlagatónlist framtíðarinnar

Þjóðlagatónlistin gengur í endurnýjun lífdaganna um þessar mundir og þar framarlega í flokki er hljómsveitin Iditarod. Meira
30. mars 2003 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Þrjú þúsund seldust á nokkrum klukkutímum

NÝ ÚTGÁFA af einum vinsælasta tölvuleik sem framleiddur hefur verið, Championship Manager, seldist í yfir þrjú þúsund eintökum hérlendis á einungis nokkrum klukkustundum. Meira

Umræðan

30. mars 2003 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Eignarréttur er lögvarinn og stjórnarskrárbundinn

"Almenningur hefur eðlilegan umferðarrétt um landið." Meira
30. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 450 orð

Frábært hjá amazon.co.uk

FYRIR skömmu pantaði ég bækur hjá breska Netbókafyrirtækinu www.amazon.co.uk. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir ótrúlega hraða afgreiðslu. Þannig pantaði ég bók á fimmtudagskvöldi og gerði ráð fyrir að hún kæmi að viku liðinni. Meira
30. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 301 orð

Gellur hæst í tómri tunnu

STJÓRNMÁLAMENN lofa nú sem fyrr hver um annan þveran skattalækkunum á hinn almenna launþega, nái þeir til þess umboði í komandi kosningum. Sjálfstæðismenn gera út á að við ofangreind, þ.e. Meira
30. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 667 orð

Hvað myndum við segja?

HVAÐ myndum við segja, ef læknir færi að skrifa í blöðin til að segja okkur frá því hvað knattspyrna sé hættuleg íþrótt og það ætti að banna hana? Meira
30. mars 2003 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Kýr og handbolti

"Íslenska kýrin er að mörgu öðru leyti frábrugðin kúakynjum nágranna okkar." Meira
30. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Loksins snjór til að búa til...

Loksins snjór til að búa til snjókarl!! Krakkarnir í Selásskóla voru mjög ánægð með að geta loksins leikið sér úti í... Meira
30. mars 2003 | Aðsent efni | 518 orð

Rökleysur

"Meðan þeirri spurningu er ósvarað, hvort stríðið í Írak hafi verið óumflýjanlegt, ríkir skelfing og sorg í hugum manna." Meira
30. mars 2003 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Samstarf en ekki samkeppni

"Bættar samgöngur eru nefnilega þáttur sem stór hópur fólks, ekki síst hér á höfuðborgarsvæðinu, hefur vaxandi áhyggjur af." Meira
30. mars 2003 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Sáttin sem ekki varð

"Vegna andstöðu LÍÚ var hafnað vilja meirihluta Auðlindanefnar sem lagði til innköllun veiðiheimilda á löngum tíma og að verð þeirra yrði ákvarðað á markaði." Meira
30. mars 2003 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Skýr stefna Samfylkingar - Skattar skulu hækka

"Samfylkingin hefur sýnt það í orði og verki að hún vill frekar hafa skattprósentur hærri en lægri." Meira
30. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Starfsmenn í öldrunarþjónustu sem mega ekki gleymast

FLESTIR gera sér grein fyrir þeim mikla hjúkrunarvanda sem við eigum við að etja, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, en til allrar hamingju eru uppi áform og áætlanir um betri tíð. Meira
30. mars 2003 | Aðsent efni | 2178 orð | 3 myndir

Veiðistjórnun eða fiskstofnahrun

"Íslendingar eiga ekki að þurfa að detta í sama pytt og margir aðrir og láta þorskinn hrynja fyrir framan nefið á sér..." Meira

Minningargreinar

30. mars 2003 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

ELÍN ÞORBJARNARDÓTTIR

Elín Þorbjarnardóttir fæddist í Núpakoti undir Eyjafjöllum 16. nóvember 1917. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 28. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2003 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

ELÍSABET AXELSDÓTTIR

Elísabet Axelsdóttir fæddist á Ísafirði 14. janúar 1927. Hún lést í Los Angeles 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Axel Ketilsson, f. á Ísafirði 1887, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2003 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

HANNES LÁRUS GUÐJÓNSSON

Hannes Lárus Guðjónsson fæddist á Ísafirði 6. ágúst 1905. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 5. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kálfatjarnarkirkju 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2003 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

HELGA JÓNA ELÍASDÓTTIR

Helga Jóna Elíasdóttir kennari fæddist í Hörgsdal á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 26. nóvember 1905. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 8. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2003 | Minningargreinar | 117 orð | 1 mynd

HENNÝ DRÖFN ÓLAFSDÓTTIR

Henný Dröfn Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. okt. 1948. Hún lést á heimili sínu mánudaginn 17. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju 22. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2003 | Minningargreinar | 1433 orð | 1 mynd

KATRÍN HULDA TÓMASDÓTTIR

Katrín Hulda Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1917. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Tómas Guðmundsson sjómaður, f. 21. september 1891, d. 20 mars 1942, og Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2003 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

SONNY MAXWELL JAMES

Sonny Maxwell James fæddist í Gulf Shores í Alabama í Bandaríkjunum 26. sept. 2002. Hann andaðist á St. Jude children research hospital í Memphis í Tennessee 5. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Helgu Rachel Barr James og Jeffrey Allan James, þau eiga fyrir dótturina Oliviu Kristjönu James. Útför Sonny Maxwell var gerð í Gulf Shores 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2003 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Þorgerður Sigríður Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 19. júlí 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 22. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 29. mars. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. mars 2003 | Ferðalög | 542 orð | 1 mynd

Afstressun í Hólminum

Fyrirlestrar, sælkeramatur, jóga, tónleikar, göngur, sund, útivera, náttúrufegurð, vellíðan, afslöppun, nudd, snyrting og dekur er allt hluti af heilsuhelgum, sem í boði verða í Stykkishólmi á næstunni. Meira
30. mars 2003 | Ferðalög | 129 orð

Aukið gistirými í sumar

FYRIR nokkrum árum ákváðu Hrafnhildur Jóhannsdóttir og Jón Þórðarson að söðla um, flytja frá Sandgerði til Danmerkur og kaupa sér búgarð á Jótlandi. Þar reka þau nú hestabúgarð og gistiheimili ásamt syni sínum og tengdadóttur. Meira
30. mars 2003 | Ferðalög | 157 orð | 1 mynd

Bjóða ferðir til Genfar og Zürich í sumar

FERÐASKRIFSTOFA Vestfjarðaleiðar býður flugferðir til Sviss í sumar. Líkt og áður er flogið einu sinni í viku til Genfar og í sumar verður bætt við flugi til Zürich tvisvar í viku. Flugtími er um 4 klst. Meira
30. mars 2003 | Ferðalög | 681 orð | 2 myndir

Grettislaug er einstök perla

Mývatn er minn uppáhaldsstaður þó að ég hafi aldrei verið þar að sumri til segir Lance Price en hann er staddur hér á landi til að afla efnis í Berlitz ferðahandbók um Ísland. Með honum í för er James Proctor en hann er að uppfæra efni í ferðahandbókina Rough Guide um Ísland. Meira
30. mars 2003 | Ferðalög | 115 orð | 1 mynd

Hlaupið yfir Eyrarsundsbrúna

Þeir sem hafa áhuga eða eru staddir í Danmörku 8. júní nk. geta tekið þátt í árlegu hlaupi yfir Eyrarsundsbrúna. Hlaupið yfir þessa frægu brú, sem er 21.097,50 metrar að lengd, svarar til hálfs mararþons. Hlaupið hefst í Peberholmen. Meira
30. mars 2003 | Ferðalög | 639 orð | 2 myndir

Í fótspor Hannibals og fílanna

Það var norðanstrekkingur og Anna Bjarnadóttir fauk fram á fjallsbrúnina. Allur vafi á því að hún væri að feta í fótspor Hannibals hvarf eins og dögg fyrir sólu. Meira
30. mars 2003 | Ferðalög | 148 orð

Spurt og svarað um ferðamál

Flugleiðir bjóða ódýr sæti frá Bandaríkjunum til Íslands Lesandi sá á Netinu að Bandaríkjamönnum bauðst nýlega að kaupa miða til Íslands á innan við níu þúsund krónur aðra leiðina. Hversvegna eru ekki slík fargjöld í boði hér? Meira
30. mars 2003 | Ferðalög | 406 orð | 1 mynd

Vorhreingerning í Kaíró

Nú hlýnar í veðri í Kaíró og mengunin í miðborginni eykst að sama skapi, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir. Egyptar hafa farið úr þykku peysunum sínum í þær þunnu en kvarta samt um kulda þegar líða tekur á daginn. Meira
30. mars 2003 | Ferðalög | 93 orð | 1 mynd

Þráðlaus nettenging

Hótel Vík í Síðumúla í Reykjavík hefur tekið í notkun búnað með þráðlausri nettengingu. Á hótelinu eru 23 herbergi en tengingin stendur til boða í 12 herbergjum hótelsins. Til stendur að nettenging verði komin í öll herbergi fyrir sumarið. Meira

Fastir þættir

30. mars 2003 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Laugardaginn 5. apríl verður sjötugur Einar Eylert Gíslason, bóndi Syðra-Skörðugili, Varmahlíð, Skagafirði. Meira
30. mars 2003 | Fastir þættir | 900 orð | 1 mynd

Ave Maria

Boðunardagur Maríu, helsta dýrlings kaþólskra manna, var í síðustu viku, nánar tiltekið 25. mars. Af því tilefni rifjar Sigurður Ægisson upp atburðinn góða og hvetur til þess, að Guðsmóðurinni sé, eins og fyrrum á Íslandi, virðing sýnd í hvívetna. Meira
30. mars 2003 | Fastir þættir | 271 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Eftir þrjú kvöld af sex eru bræðurnir Hrólfur og Oddur Hjaltasynir enn efstir í aðaltvímenningi Bridsfélags Reykjavíkur, en munurinn er minni en áður. Skammt undan eru Örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson, og nokkru fjær eru mörg pör í góðu... Meira
30. mars 2003 | Fastir þættir | 474 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánud. 24. mars 2003. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Sæmundur Björnss. - Olíver Kristóf. 265 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. Meira
30. mars 2003 | Dagbók | 69 orð

FJALLIÐ SKJALDBREIÐUR

Fanna skautar faldi háum fjallið, allra hæða val, hrauna veitir bárum bláum breiðan fram um heiðardal. Löngu hefur Logi reiður lokið steypu þessa við. Ógnaskjöldur bungubreiður ber með sóma réttnefnið. Meira
30. mars 2003 | Í dag | 325 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13-15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðarheimili kirkjunnar. Meira
30. mars 2003 | Dagbók | 477 orð

(Kól. 2, 5.)

Í dag er sunnudagur 30. mars, 89. dagur ársins 2003. Miðfasta. Orð dagsins: Því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega fjarlægur, og ég horfi með fögnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar í trúnni á Krist. Meira
30. mars 2003 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 cxd4 6. axb4 dxc3 7. bxc3 Dc7 8. Dd4 Rc6 9. Bb5 Rge7 10. f4 0-0 11. Df2 Staðan kom upp á meistaramóti Taflfélagsins Hellis sem er nýlokið. Jóhann Ingvarsson (1990) hafði svart gegn Sigurjóni Birgissyni (1640). Meira
30. mars 2003 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju

ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til sjöttu messunnar á þessum vetri í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudaginn 30. mars, kl. 20. Meira
30. mars 2003 | Fastir þættir | 445 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

UNDANFARNA daga hefur mikið verið rætt um hvað fiskneysla þjóðarinnar hafi dregist saman. Meira
30. mars 2003 | Fastir þættir | 600 orð | 3 myndir

Þrír sigurvegarar á Meistaramóti Hellis

10.-27. mars 2003 Meira

Sunnudagsblað

30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 363 orð | 1 mynd

Betra að kunna íslensku

Yan Ping Wu, Halldóra Tuyet Thi Tham Nguyen , Thi Hong Van Truong og vinkonur þeirra í Háteigsskóla eru ekki í vafa um hverju þær myndu berjast fyrir ef þær stæðu í ströngu í kosningabaráttunni fyrir alþingiskosningarnar í vor. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 495 orð | 4 myndir

Búrgund og Barossa

Francois d'Allaines er lítið vínfyrirtæki í Bourgogne í Mið-Frakklandi. Á síðasta ári fjallaði ég um hið ágæta Macon-vín fyrirtækisins en nú hafa fleiri bætst í hópinn. Líkt og önnur hvít Búrgundarvín er um vín úr þrúgunni Chardonnay að ræða. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Börnin í borginni

Fjölgun nemenda af erlendum uppruna samsvaraði því að reykvískum grunnskólum hefði fjölgað um einn til tvo á árabilinu 1999 til 2003. Anna G. Ólafsdóttir og Árni Sæberg ljósmyndari hittu nokkra nýja Íslendinga í Austurbæjarskóla, Háteigsskóla og Breiðholtsskóla. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 1504 orð | 5 myndir

Dagar hinna hægu skrefa

Hæsta fjall Afríku, Kilimanjaro, rís í 5.892 metra hæð í Tansaníu. Þrátt fyrir höfuðverk í þunnu lofti og margra daga svefnleysi var það fyrirhafnarinnar virði að ganga á fjallið, skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson blaðamaður um nýlega ferð sína á fjallið. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 171 orð | 1 mynd

Engin vinna í þorpinu

Phuong Thi Duong (Sara), 14 ára, fluttist með foreldrum sínum frá Víetnam til Íslands í janúar í fyrra. Tvítugur bróðir hennar býr enn í Víetnam. "Pabbi og mamma komu til Íslands til að vinna. Í þorpinu okkar í Víetnam er enga vinnu að fá. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 519 orð | 2 myndir

Fékk sjö 21-27 punda sjóbirtinga

Stangaveiðivertíðin hefst formlega á þriðjudaginn, 1. apríl, og hefur fjölgað nokkuð þeim stöðum þar sem leyfilegt er að bleyta færi svo snemma vors. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 142 orð

Frakkar uggandi

Átökin í Írak hafa margvísleg áhrif á efnahagslíf í heiminum. Franskir vínbændur hafa til dæmis vaxandi áhyggjur af því að deilur Frakka og Bandaríkjamanna í öryggisráðinu séu farnar að hafa mjög slæm áhrif á innflutning franskra vína til Bandaríkjanna. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 339 orð | 1 mynd

Frá Katmandú til Reykjavíkur

Kushu Gurung , 13 ára, bjó í Katmandú í Nepal fram til loka nóvember sl. "Katmandú og Reykjavík eru ólíkar borgir. Sumt er betra í Katmandú, t.d. er borgin gróðursælli en Reykjavík. Annað er ekki eins gott, t.d. fólksmergðin og hávaðinn í Katmandú. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 491 orð | 2 myndir

Fyrsta spænska hráskinkan

Það voru mikil tíðindi þegar innflutningur á ítalskri Parmaskinku var heimilaður hingað til lands í fyrsta skipti á síðasta ári. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 631 orð | 1 mynd

Heimsins vígaslóð

MÉR brá í brún þegar ég sá í fréttatíma sjónvarps íslenska fánann brenndan á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. - Þennan fána sem ég veifaði sem lítil stúlka 17. júní, skreytti með jólatré þegar ég fór að búa, horfði á eldra fólk í götunni minni draga að húni á öllum hátíðisdögum og blakta við hálfa stöng á opinberum byggingum á föstudaginn langa og þegar dauðsföll valdsmanna urðu. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 965 orð | 1 mynd

Ítalski prinsinn og fjölskylda í Napolí

Ítalska konungsfjölskyldan var send í útlegð frá heimalandi sínu 1946, er Ítalía varð lýðveldi. Það var ekki fyrr en á síðasta ári að Vittorio Emanuele, prins af Ítalíu, fékk leyfi til að heimsækja landið á ný. Bergljót Leifsdóttir rekur söguna. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 174 orð | 1 mynd

Krakkarnir svipaðir

Albina Morina , 15 ára, kemur af og til í móttökudeildina í Austurbæjarskólanum til að fá aðstoð við heimanámið. "Ég fluttist hingað með pabba, mömmu og tveimur systkinum mínum frá Kosovo fyrir þremur árum. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Langþráð Ísland

Nhung Tuyet Nguyen , 15 ára, var búin að bíða lengi eftir að komast til Íslands þegar hún kom hingað ein 3. desember í fyrra. "Við áttum heima í stórri borg - Quang Ninh í Víetnam. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 220 orð | 1 mynd

Lágreist hús og lítill gróður

Jón Ágúst Arnórsson , A ri James og Fannar Óli Elísso n allir 8 ára, voru stoð og stytta Guolin Fang , 9 ára, í skólaleikriti fyrir foreldra og aðra aðstandendur nemenda í Háteigsskóla í lok fjölmenningarlegra þemadaga 14. mars. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 606 orð | 1 mynd

Lestin til Grænlands

Í borginni gömlu við sundið er vorið komið með fuglasöng í nöktum trjám, freyðandi bjórglösum og rjúkandi kaffi á sólbökuðum borðum utan við kaffihúsin. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 684 orð | 1 mynd

Lífið á landsfundi

Stemmningin er eins og að fara á landsleik. Það sópast fólk úr öllum áttum að Höllinni, öll bílastæði eru yfirfull og umferðarhnútur við Suðurlandsbrautina. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 1244 orð | 1 mynd

Mannslíf verðmætara en olía

Mikhaíl Prússak, héraðsstjóri í Novgorod í Rússlandi, er í opinberri heimsókn hér á landi í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Skapti Hallgrímsson ræddi við Prússak. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 2390 orð | 5 myndir

Minni áhersla á þjóðerni - meiri á einstaklinga

Fjölgun nemenda af erlendum uppruna samsvaraði því að reykvískum grunnskólum hefði fjölgað um einn til tvo á árabilinu 1999 til 2003. Anna G. Ólafsdóttir og Árni Sæberg ljósmyndari hittu nokkra nýja Íslendinga í Austurbæjarskóla, Háteigsskóla og Breiðholtsskóla. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 308 orð | 2 myndir

Nútíma tapas

S pænski matreiðslumeistarinn Javier Lopez Ruiz var staddur hér á landi í síðustu viku í tengslum við Torres-daga á Hótel Holti. Hann eldaði einnig nútímalega tapas-rétti fyrir gesti Vínbarsins. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 64 orð

Nýr vínrisi

Hluthafar ástralska vínfyrirtækisins BRL Hardys samþykktu á hluthafafundi í vikunni yfirtöku á bandaríska áfengisfyrirtækinu Constellation Brands. Þar með verður til stærsta vínfyrirtæki veraldar. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Reglustikan ekki á lofti

Agim Gaxholli , 15 ára, fluttist með foreldrum sínum og tveimur systkinum frá Kosovo til Íslands árið 1999. "Við fórum frá Kosovo út af stríðinu. Fyrst vorum við flóttamenn í Svíþjóð og svo vorum við í Kosovo í smátíma áður en við fluttum hingað. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 193 orð | 1 mynd

Sterk vinabönd í Eþíópíu

Liya Yirga Behaga , 12 ára, kvaddi foreldra sína og sex bræður í Eþíópíu til að flytja til 28 ára systur sinnar á Íslandi um mánaðamótin september og október sl. Núna býr hún með systur sinni við Bergstaðastræti og stundar nám í Austurbæjarskóla. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Strangir kennarar í Chile

Ignacio Toro Lizama , 9 ára, er harðákveðinn í að eiga heima á Íslandi í framtíðinni þó að honum finnist stundum hundleiðinlegt í stærðfræði. "Ég fluttist með pabba mínum og eldri bróður til Íslands fyrir tveimur árum. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 2620 orð | 1 mynd

Teflt djarft

Laufey Guðjónsdóttir er í forstöðu fyrir nýstofnaða Kvikmyndamiðstöð Íslands. Pétur Blöndal talaði við hana, m.a. um kvikmyndaáhugann, völd væntanlegra ráðgjafa við úthlutun og hvort kvikmyndir væru listgrein eða iðnaður. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Traustir vinir

Maros Varga og Símon Glömmi eru 11 ára vinir í 6. L.Þ. í Háteigsskóla. "Ég fluttist með pabba og mömmu og 14 ára bróður mínum frá Slóvakíu til Finnlands fyrir fjórum árum. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 2440 orð | 1 mynd

Veitir ekki af að hrista upp í Íslendingum

Stephen A. Brown er fertugur Englendingur og tók fyrir skömmu við starfi svæðisstjóra Flugleiða í Bretlandi. Helga Kristín Einarsdóttir ræddi við Stephen, sem segist selja stórkostlegasta land í heimi og kveðst jafnframt þykja nokkuð kjaftfor á Íslandi. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Vestrarstemning

NÝR veitingastaður hefur verið opnaður á Laugavegi 176 þar sem Ríkissjónvarpið var áður til húsa. Staðurinn heitir Old West og er hannaður í kúrekastíl. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 3488 orð | 5 myndir

Þorskastríð og hvernig á að vinna þau - að mati breska sjóhersins

Þorskastríðin eru merkur kafli í íslenskri sögu. Það virðist hafa orðið Íslandi til láns að Bretar neyttu aldrei aflsmunar síns af fullum krafti. Bresk skjöl um aðdraganda þorskastríðsins 1972-73 sýna að þeir voru til í Lundúnum sem töldu réttast að láta Íslendinga aldeilis finna til tevatnsins. Guðni Th. Jóhannesson rifjar upp söguna. Meira
30. mars 2003 | Sunnudagsblað | 3267 orð | 9 myndir

Þráðlaus framtíð

CeBIT-upplýsingatæknisýningin í Hannover er mesta sýning sinnar tegundar í heimi. Árni Matthíasson gekk um sýningarsvæðið og kynnti sér brot af því sem bar fyrir augu. Meira

Barnablað

30. mars 2003 | Barnablað | 221 orð | 1 mynd

Búðu til hljóðfæri!

Það getur verið auðvelt að búa til hljóðfæri, og prófa sig áfram með hvernig tónarnir, háir sem lágir myndast. Hér ættu að vera hugmyndir í heila hljómsveit. Sílófónn Þú þarft: Há glös eða krukkur Vatn Plastskeið Settu vatn í glösin, en misjafnlega... Meira
30. mars 2003 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Fiðlarinn á götunni

En hvað eru þessir strákskrattar að gera fiðlaranum? Stríða honum? En það er fleira sem ekki er í lagi. Á neðri myndina vantar nefnilega fimm hluti. Hverjir eru þeir? Lausn á næstu... Meira
30. mars 2003 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Fjórir góðir vinir

Hér sjást þau vinirnir þrír úr Skógarlífi 2. Lengst til hægri er Móglí, síðan kemur hún Shantí og litli bróðir hennar Randjan. En hvern er hann að leiða? Lítinn sætan apa? Það lítur út fyrir það... Meira
30. mars 2003 | Barnablað | 133 orð | 2 myndir

Hljóðaljóðasamkeppni

Nú efnum við til ljóðasamkeppni, og það eru glæsilegir vinningar í verðlaun. Verslunin Skífan ætlar nefnilega að vera svo kúl og skemmtileg að gefa 10 vinningshöfum geisladisk að eigin vali frá Skífunni í vinning. Það er nú ekki ónýtt! Meira
30. mars 2003 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Hmm...

Músin, ormurinn, randaflugan og skordýrin eru að velta fyrir sér þessum munstróttu ferningum. Hmm... ef við tökum útbreidda ferninginn (merktur fig.A) og búum til ferning úr honum, þá yrði hann eins og tveir ferninganna sem fyrir eru. Meira
30. mars 2003 | Barnablað | 216 orð | 4 myndir

Leiðinlegt án tónlistar

Nafn: Gísli Garðarsson. Skóli: 6. bekkur Landakotsskóla. "Ég er að læra á píanó í Tónlistarskóla Grafarvogs, og finnst gaman að spila lög upp úr bókinni. Mér finnst tónlist mjög skemmtileg." - Hvernig tónlist helst? Meira
30. mars 2003 | Barnablað | 54 orð | 2 myndir

Pennavinkonur

Halló! Ég heiti Tinna Linda L. Traustadóttir. Ég vil eignast pennavinkonur á aldrinum 10-12 ára, ég er sjálf 11 ára. Áhugamál mín eru: Írafár, dýr, handbolti, fótbolti, tölvur, Sims og fleira. Ég bý í Garðhúsum 45 og póstnúmerið er 112 Reykjavík. Meira
30. mars 2003 | Barnablað | 553 orð | 6 myndir

Tónlist er alls staðar!

Hefurðu pælt í því hversu mikilvæg tónlistin er í lífi okkar? Það er tónlist næstum alls staðar. Það er tónlist í útvarpinu, sjónvarpinu, í búðinni, í kirkjunni, í bílnum - alls staðar! Næstum því alla vega. Meira
30. mars 2003 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Vinur

Vinur minn ég dái þig, þú getur alltaf treyst á mig. vertu ekki leiður nú, við erum vinir ég og þú. Í blíðu og stríðu ég stend með þér þú ert skondinn það þykir mér. Þetta fallega ljóð fékk verðlaun í vináttukeppninni okkar. Meira

Ýmis aukablöð

30. mars 2003 | Kvikmyndablað | 802 orð | 2 myndir

Alls staðar og hvergi er Óskarinn

"Ég vildi að áhorfandinn yrði smátt og smátt ástfanginn af þessum framandi heimi, rétt eins og söguhetjurnar," segir Caroline Link, leikstjóri Hvergi í Afríku eða Nirgendwo in Afrika, sem notið hefur meiri viðurkenningar og vinsælda en flestar þýskar myndir undanfarin ár og hreppti Óskarsverðlaunin á sunnudag sem besta erlenda myndin. Árni Þórarinsson fjallar um sanna sögu af dramatískum átökum fólks og umhverfis, en myndin er frumsýnd hérlendis um helgina. Meira
30. mars 2003 | Kvikmyndablað | 59 orð

Argento með nýjan hroll

ÍTALSKI hrollvekjumeistarinn Dario Argento er ekki dauður úr öllum æðum þótt hann sé kominn á sjötugsaldurinn. Meira
30. mars 2003 | Kvikmyndablað | 266 orð | 3 myndir

Hið töfrandi óráð Guys Maddins

VESTUR-íslenski kvikmyndaleikstjórinn Guy Maddin er mjög í sviðsljósinu í heimalandi sínu Kanada um þessar mundir en um hann nota Kanadamenn orð eins og "frumlegasti leikstjóri Kanada" og "einn fremsti óháði kvikmyndagerðarmaður landsins. Meira
30. mars 2003 | Kvikmyndablað | 475 orð | 1 mynd

Hilmir Snær fær Baunir klukkan hálfsex

"EINHVERRA hluta vegna var ég beðinn um að koma í leikprufu fyrir þessa mynd á meðan ég var enn að leika í fyrra þýska verkefninu mínu," segir Hilmir Snær Guðnason og á þar við Blueprint með Frönku Potente sem hann lék í á síðasta ári. Meira
30. mars 2003 | Kvikmyndablað | 90 orð | 1 mynd

Martin í draugagangi

ÞEIR Steve Martin leikari og Adam Shankman leikstjóri hafa gert það gott með gamanmyndinni Bringing Down the House í miðasölunni vestra undanfarnar vikur. Meira
30. mars 2003 | Kvikmyndablað | 112 orð | 1 mynd

Moore og Brosnan brosa meira

MEÐ tvær Óskarstilnefningar í handraðanum fyrir leik sinn í The Hours og Far From Heaven standa hinni fjölhæfu leikkonu Julianne Moore eflaust flestar dyr opnar en eftir að hafa leikið mestanpart hádramatísk hlutverk að undanförnu langar hana trúlega til... Meira
30. mars 2003 | Kvikmyndablað | 88 orð | 1 mynd

Nýr teiknismellur frá Disney

DISNEY-félagið bindur nú vonir við að ný teiknimynd í anda þeirrar hefðar sem fyrirtækið hefur staðið fyrir áratugum saman muni verða álíka stór smellur og vinsældakóngur teiknimyndanna, The Lion King varárið 1994. Meira
30. mars 2003 | Kvikmyndablað | 120 orð | 1 mynd

Tripoli á Tripoli ofan

EINS og kunnugt er fá Hollywood-framleiðendur gjarnan sömu hugmyndir á sama tíma, og nægir að minna á þrjár fyrirhugaðar myndir um Alexander mikla nýverið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.